Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði

Page 1

Skólar og menntun í fremstu röð

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Framtíðarsýn og aðgerðaáætlun verkefnastjórnar


„Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði“ er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármagnað m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu annast úrvinnslu og framkvæmd sóknaráætlunarinnar og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Verkefnastjórn Skóla og menntunar í fremstu röð: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, formaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar Björn Þráinn Þórðarson, fræðslustjóri Mosfellsbæjar Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands Verkefnastjóri: Skúli Helgason Útgefið af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, mars 2014.

2

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Framtíðarsýn og aðgerðaáætlun verkefnastjórnar

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Framtíðarsýn:

Framtíðarsýn

Framtíðarsýn og aðgerðaáætlun verkefnastjórnar Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sammælast um að gera menntamál að sameiginlegu forgangsverkefni sínu til ársins 2020. Ráðstöfun fjármagns, stefnumörkun og aðgerðir taka mið af þeirri forgangsröðun. Megin markmið er að höfuðborgarsvæðið skipi sér í hóp Framtíðarsýn: þeirra svæða á Norðurlöndum, sem ná bestum árangri í skólastarfi. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sammælast um að gera menntamál að sameiginlegu forgangsverkefni sínu til ársins 2020. Ráðstöfun fjármagns, stefnumörkun og aðgerðir taka mið af þeirri Aðgerðaáætlun: forgangsröðun. Megin markmið er að höfuðborgarsvæðið skipi sér í hóp þeirra svæða á Norðurlöndum, sem ná bestum árangri í skólastarfi.

1. Aukið samstarf í menntamálum

Aðgerðaáætlun

1.1. Sameiginlegar áherslur höfuðborgarsvæðisins í Aðgerðaáætlun: skólamálum

1.

1

Mótaðar verði sameiginlegar áherslur höfuðborgarsvæðisins í skólamálum á vettvangi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Aukið samstarf í m enntamálum (SSH), með það að markmiði að auka gæði skólastarfs, auka þjónustu við 1.1. Sameiginlegar höfuðborgarsvæðisins nemendur, bæta árangur og álherslur íðan nemenda, efla samstarf foreldra og í skóla og gera kennslu skólamálum að eftirsóknarverðum starfsvettvangi, með áherslu á fagmennsku, virðingu og góð starfskjör. Mótaðar verði sameiginlegar áherslur höfuðborgarsvæðisins í skólamálum á vettvangi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 1.2. mSkólamálanefnd og skólamálafulltrúi SSH (SSH), eð það að markmiði að auka gæði skólastarfs, auka þjónustu við Stofnuð v erði s kólamálanefnd S amtaka s veitarfélaga á nemendur, bæta árangur og líðan nemenda, efla samstarf foreldra og höfuðborgarsvæðinu skólamálafulltrúi SSH til að m hafa skóla og gera kennslu oag ð sekipaður ftirsóknarverðum starfsvettvangi, eð áherslu yfirumsjón m eð f ramkvæmd þ eirra a ðgerða s em h ér e ru b oðaðar og á fagmennsku, virðingu og góð starfskjör. sameiginlegra áherslna SSH í skólamálum á komandi árum. 1.2. Skólamálanefnd og smkólamálafulltrúi SSH SSH í Skólamálafulltrúi hafi m.a. umsjón eð eftirfylgni aðgerðaáætlunar menntamálum þar með talið reglulegt at á árangri, áí samráði við Stofnuð verði skólamálanefnd Samtaka msveitarfélaga fræðslustjóra og formenn skólanefnda hjá sveitarfélögum hafa höfuðborgarsvæðinu og skipaður skólamálafulltrúi SSH til aáð höfuðborgarsvæðinu. yfirumsjón með framkvæmd þeirra aðgerða sem hér eru boðaðar og sameiginlegra áherslna SSH í skólamálum á komandi árum. Skólamálafulltrúi verði jafnframt tengiliður SSH við Skólamálafulltrúi hafi m.a. umsjón með eftirfylgni aðgerðaáætlunar SSH í skólamálanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, háskólasamfélagið, menntamálum þar með talið reglulegt mat á árangri, í samráði við mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti, aðila vinnumarkaðarins og samtök fræðslustjóra og formenn skólanefnda hjá sveitarfélögum á kennara, skólastjórnenda, foreldra og nemenda . höfuðborgarsvæðinu. Skólamálafulltrúi verði jafnframt tengiliður SSH við skólamálanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, háskólasamfélagið, mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti, aðila vinnumarkaðarins og samtök kennara, skólastjórnenda, foreldra og nemenda .

1

3

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


1.3

Aukið vægi foreldrastarfs í skólum Skólamálanefnd SSH setji á fót þróunarverkefni um aukið samstarf skóla og foreldra með það að markmiði að auka vægi og virkni foreldra í skólastarfi, leita leiða til að draga úr kostnaði foreldra við skóla-­‐ og frístundastarf barna sinna og tryggja aukið samráð borgar-­‐ og bæjaryfirvalda við foreldra í málefnum sem varða stefnumótun og framkvæmd skólamála á höfuðborgarsvæðinu.

2.

Læsi og lesskilningur

2.1. Stórbættur árangur í lestri Eitt meginmarkmið SSH í skólamálum verði að allur þorri nemenda á höfuðborgarsvæðinu geti lesið sér til gagns fyrir lok 3. bekkjar. Litið verði á læsi sem ferli allt frá máltöku til ritlistar á háskólastigi. Því mun SSH í samvinnu við önnur stjórnvöld setja markmið um árangur í lestri og læsi fyrir allan aldur, frá leikskóla, öll stig grunnskólans og framhaldsskóla.

2.2. Þróunarverkefni um eflingu læsi og lesskilnings Lagt er til að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu móti og hrindi í framkvæmd sameiginlegu þróunarverkefni til að bæta læsi og lesskilning nemenda og leiti m.a. eftir samstarfi við mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti, sérfræðinga í læsi og lestrarkennslu m.a. á menntavísindasviði Háskóla Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Kennarasamband Íslands, og samtök foreldra. Stefnt verði að bættu læsi nemenda með markvissri málrækt og málörvun allra barna í leikskólum, markvissri lestrarkennslu á fyrstu árum grunnskóla og mikilli lesþjálfun allt til loka grunnskólans og virkri beitingu læsis í framhaldsskólum. Einn liður verkefnisins verði að gera úttekt á inntaki menntunar kennara og sérkennara með tilliti til lestrarkennslu. Þá verði gerð rannsókn á þeim aðferðum sem beitt er við lestrarkennslu í skólum á höfuðborgarsvæðinu og skoðuð áhrif þeirra á árangur nemenda. Um verði að ræða verkefni sem standi til ársins 2020 og verði reglulegt mat á árangri verkefnisins. Markmið verkefnisins verði m.a. að 90% barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu hafi náð skilgreindum viðmiðum lesskimunar fyrir lok 2. bekkjar og allur þorri barna geti lesið sér til gagns fyrir lok 3. bekkjar. Stefnt verði að því að öll sveitarfélög á svæðinu noti samræmda aðferðafræði við lesskimun í 2. bekk.

2 4

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Áhersla verði lögð á aukið samstarf leikskóla og grunnskóla með aðkomu annarra skólastiga, samtaka foreldra, háskólasamfélagsins og menningarstofnana á höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega verði aukin áhersla á kerfisbundna les-­‐ og málþroskaskimun og snemmtæka íhlutun meðal leikskólabarna.

2.3. Klasaskólar í læsi og lestrarkennslu Efnt verði til samstarfs um sérstaka klasaskóla á höfuðborgarsvæðinu í læsi og lestrarkennslu í tengslum við þróunarverkefni um eflingu læsis. Lögð verði áhersla á samstarf allra skólastiga við myndun klasa, frá leikskólum til háskóla.

2.4. Árangursríkar aðferðir við lestrarkennslu Leitað verði eftir samstarfi við sérfræðinga í lestrarkennslu barna um að veita ráðgjöf til kennara á leikskólum og grunnskólum um árangursríkar aðferðir til eflingar máls og lestrarkennslu, með tilliti til mismunandi hópa nemenda.

3.

Kennsla í fremstu röð

3.1. Stuðningur við faglegt skólastarf Hlúð verði að faglegu starfi í skólum á höfuðborgarsvæðinu með raunhæfum stuðningi við kennara. Áhersla verði lögð á fyrsta flokks kennslu og náið samstarf kennara og skólastjórnenda um skipulag og inntak náms og kennslu. Hvatt verði til víðtækra starfendarannsókna kennara, undir handleiðslu reyndra sérfræðinga á kennslu – og starfsháttum í skólum á höfuðborgarsvæðinu, með það fyrir augum að auka fagmennsku og gæði menntunar á svæðinu. Lögð verður áhersla á að fylgt verði ákvæðum laga um gæðamat á öllum skólastigum. Stefnt verði að auknum sveigjanleika í ráðstöfun á vinnu kennara til að skapa aukið svigrúm fyrir fjölbreytta starfshætti í skólum.

3.1.1. Aukin virðing kennarastarfsins Efnt verði til samstarfs við Kennarasamband Íslands um mótun aðgerða til að auka virðingu kennarastarfsins og gera kennslu að eftirsóknarverðum starfsvettvangi, samhliða bættum kjörum kennara og aðbúnaði í skólum. Sérstök áhersla verði lögð á aðgerðir sem efla fagmennsku, hæfni og starfsgleði kennara með markvissri starfsþróun. Jafnframt verði leitað fjölbreyttra leiða til stuðnings og leiðsagnar við kennara, t.d. með því að efla starfendarannsóknir.

3 5

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


3.1.2. Fagleg forysta skólastjórnenda Aukin áhersla verði lögð á að efla skólastjórnendur sem faglega leiðtoga skólastarfsins, m.a. með því að gera þeim kleift að auka samstarf og stuðning við kennara um framþróun kennsluhátta með árangur allra nemenda að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á að efla leiðtogahæfni stjórnenda með fræðslu, vinnustofum og markvissum starfsþróunarverkefnum. Sérstaklega verði hugað að skilgreiningum á faglegum hæfiskröfum skólastjórnenda.

3.2. Skýrari markmiðssetning og eftirfylgni kennslu Efnt verði til samráðs við Kennarasamband Íslands um hvernig megi aukna markmiðssetningu og eftirfylgni í kennslu í grunnskólum, ekki síst á unglingastigi. Áhersla verði lögð á að auka nemendamiðaða kennslu, virkni og frumkvæði nemenda, s.s. í hópavinnu við lausn verkefna, í samræmi við niðurstöður samanburðarkönnunar TALIS og fyrirliggjandi rannsókna á kennsluháttum.

3.3. Mat á árangri kennsluaðferða Leitað verði eftir samstarfi við skólastjórnendur og kennara um mat á árangri af kennsluaðferðum í skólum og endurskoðun þeirra með tilliti til árangurs nemenda. Sérfræðingar í háskólasamfélaginu verði fengnir til að veita ráðgjöf um matsaðferðir og árangursríka kennsluhætti, sérstaklega með tilliti til mismunandi hópa, þar á meðal nemenda með hegðunar-­‐ eða námserfiðleika, einhverfu eða önnur þroskafrávik og nemenda af erlendum uppruna.

3.4. Unnin verði innihaldsgreining prófa í grunn-­‐ og framhaldsskólum Gerð verði innihaldsgreining á prófum í grunnskólum og framhaldsskólum á Íslandi, þar sem fram komi mat á því hve mikil áhersla er lögð á prófun staðreyndaþekkingar og hve mikil á skilning og yfirfærslu þekkingar.

3.5. Aukin gæði í grunnmenntun kennara Gerð verði óháð rannsókn á gæðum kennaramenntunar á Íslandi með aðstoð sérfræðinga, með sérstakri áherslu á það hvernig menntunin nýtist á vettvangi. Markmið úttektar verði að fá greinargott yfirlit um styrkleika og veikleika í undirbúningi kennaranema til að takast á við fjölbreyttar þarfir nemendahópsins með það að markmiði að þjálfa kennaranema í beitingu árangursríkra kennsluhátta. Í rannsókninni verði m.a. greint hvaða áhersla er lögð á list-­‐ og verkgreinar í kennaranámi, skapandi kennsluaðferðir, teymisvinnu, foreldrasamstarf, notkun 4

6

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


upplýsingatækni, nemendur með sérþarfir o.fl. Leitað verði leiða til að efla starfsþjálfun ennaranema og kennara sem teil ru ungir í starfi, þjálfa upplýsingatækni, nemendur með skérþarfir o.fl. Leitað verði leiða að þá m.a. í að greina ámsvanda fljótt ongir g auðveldlega og byggja upp færni efla starfsþjálfun kennaranema og nkennara sem eru u í starfi, þjálfa í kennslu þar sem beitt r ólíkum aðferðum og utpp ækni. þá m.a. í að greina námsvanda fljótt og aeuðveldlega og byggja færni í kennslu þar sem beitt er ólíkum aðferðum og tækni. Sérstaklega verði kannaður grundvöllur fyrir samstarfi leikskóla og grunnskóla höfuðborgarsvæðinu við lM enntavísindasvið Háskóla Sérstaklega verði kannaður gárundvöllur fyrir samstarfi eikskóla og Íslands um markvissa tarfsþjálfun og rannsóknir grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu við sM enntavísindasvið Háskóla kennaranema. Íslands um markvissa starfsþjálfun og rannsóknir kennaranema.

3.6. Aðgerðaáætlun um starfsþróun kennara Skólamálanefnd móti aðgerðaáætlun í samráði við Fagráð um 3.6. Aðgerðaáætlun um SSH starfsþróun kennara

g starfsþróun ík sennara og Skólamálanefnd símenntun SSH móti ao ðgerðaáætlun amráði uvm ið eFflingu agráð suímenntunar m starfsþróunar k ennara, a ukið f ramboð á s ímenntun o g s kilvirka nýtingu símenntun og starfsþróun kennara um eflingu símenntunar og 1 þess . Saérstaklega verði ugað að þoví g hsvernig megi hlutfall þeirra starfsþróunar kennara, ukið framboð á shímenntun kilvirka anuka ýtingu kennara em afla og fjölga tækifærum kennara þess1. Sérstaklega verði hsugað að sþér ví fhramhaldsmenntunar vernig auka megi hlutfall þeirra og skólastjórnenda til að sinna símenntun samhliða vinnu og á starfstíma kennara sem afla sér framhaldsmenntunar og fjölga tækifærum kennara skóla. og skólastjórnenda til a ð sinna símenntun samhliða vinnu og á starfstíma skóla.

4.

4. Nemendamiðaður skóli Nemendamiðaður skóli

4.1. Bættur námsárangur á grunni metnaðarfullra hæfnimarkmiða 4.1. Bættur námsárangur á grunni metnaðarfullra Bæta þarf færni nemenda sem eflir bóklæsi, stærðfræðilæsi og hæfnimarkmiða

Skólum á hsöfuðborgarsvæðinu Bæta þarf færni náttúrufræðilæsi. nemenda sem eflir bóklæsi, tærðfræðilæsi og verði falið að leita leiða til a ð b æta k ennslu o g á rangur í þvessum undirstöðugreinum. Leiðirnar náttúrufræðilæsi. Skólum á höfuðborgarsvæðinu erði falið að leita leiða verði fram í útfærðum hæfnimarkmiðum sbr. aðalnámskrá til að bæta kennslu og sáettar rangur í þessum undirstöðugreinum. Leiðirnar verði settar fram grunnskóla. í útfærðum hæfnimarkmiðum sbr. aðalnámskrá grunnskóla. Stefnt verði að miðlun á árangursríkustu leiðum milli skóla og t.d. í gegnum klasaskóla og samráðsvettvang skóla, Stefnt verði að msveitarfélaga, iðlun á árangursríkustu leiðum milli skóla og sveitarfélaga og háskólasamfélagsins. sveitarfélaga, t.d. í gegnum klasaskóla og samráðsvettvang skóla, sveitarfélaga og háskólasamfélagsins.

4.2. Samhæfing sérfræðiþjónustu við nemendur á höfuðborgarsvæðinu 4.2. Samhæfing sérfræðiþjónustu við nemendur á Gerð v erði höfuðborgarsvæðinu úttekt á kostum þess og göllum að samhæfa

sérfræðiþjónustu sveitarfélaganna við nemendur á höfuðborgarsvæðinu. Gerð verði úttekt á kostum þess og göllum að samhæfa Í þseirri úttekt verði vhið orft til þess aáð hsöfuðborgarsvæðinu. érfræðiþjónusta við n emendur með sérfræðiþjónustu veitarfélaganna nemendur námserfiðleika, eða sálrænan anda sem g þjónusta við Í þeirri úttekt verði horft til þess faélagslegan ð sérfræðiþjónusta við nvemendur moeð nemendur standi framhaldsskólanemum til boða rétt eins og námserfiðleika, fbráðgera élagslegan eða sálrænan vanda sem og þjónusta við grunnskólanemum. bráðgera nemendur standi framhaldsskólanemum til boða rétt eins og grunnskólanemum. 1

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara

e r sameiginlegur vettvangur mennta- og menningarmálaráðuneytis, 1

Fagráð um símenntun og starfsþróun ennara Sambands íslenskraksveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og háskóla er sameiginlegur vettvangur menntaog menningarmálaráðuneytis, sem skipuleggja kennaramenntun. Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og háskóla sem skipuleggja kennaramenntun. 5

5

7

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


4.3. Aukin nýting upplýsingatækni í námi Mótuð verði og hrint í framkvæmd aðgerðaáætlun um aukna nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi með það fyrir augum að glæða áhuga nemenda, virkja sjálfstæði þeirra og sköpunarkraft.

4.4. Aukið valfrelsi og frumkvæði nemenda Lögð verði aukin áhersla á sjálfræði og ábyrgð nemenda við val á viðfangsefnum og vinnuaðferðum í námi á öllum skólastigum. Sérstaklega verði stefnt að aukinni virkni og frumkvæði nemenda í gegnum skapandi skólastarf. Ræktuð verði frumkvöðlafærni nemenda með því að virkja sköpunarkraft og framkvæmdagleði á grunni staðgóðrar þekkingar, færni og leikni í náttúruvísindum, tækni, listum og stærðfræði (STEAM).

4.5. Aukið vægi verklegs náms í grunnskólum Leitast verið við að fjölga þeim sem velja verknám í framhaldsskóla, m.a. með reglubundnum starfskynningum og öflugri námsráðgjöf í grunnskólum. Aukin áhersla verði lögð á verklegt nám og verkefnavinnu í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, í auknu samstarfi við atvinnulífið t.d. í smiðjum þar sem nemendum gefst kostur á hagnýtri þjálfun í verklegum vinnubrögðum undir handleiðslu fagmanna. Sérstaklega verði skoðað í samráði við menntamálaráðuneyti og aðila vinnumarkaðarins hvort fýsilegt sé að gefa nemendum í efstu bekkjum grunnskóla kost á því á að hefja starfsnám í 9.-­‐10. bekk til að flýta útskrift og minnka brotthvarf.

4.6. Mat á framkvæmd einstaklingsmiðaðs náms Rannsókn verði gerð á framkvæmd einstaklingsmiðaðs náms í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, virkni og sjálfræði nemenda um nám sitt og framvindu þess.

6 8

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði

1. Aukið samstarf í menntamálum Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði

Gildi menntunar fyrir einstakling og samfélag Gæði skólastarfs hefur ekki einungis áhrif á framtíðarhorfur nemenda

1. Aukið samstarf í menntamálum heldur jafnframt á sköpunarkraft og hagþróun samfélagsins alls2.

Menntunarstig hefur verið notað sem mælikvarði á mannauð og færni einstaklingsins. Hærra menntunarstig hefur þannig verið tengt aukinni Gildi menntunar fyrir einstakling og samfélag atvinnuþátttöku, betri atvinnutækifærum og hærri launum. Ávinningur Gæði skólastarfs hefur ekki einungis áhrif á framtíðarhorfur nemenda samfélagsins af aukinni menntun er aukin hagsæld, ekki síst nú þegar heldur jafnframt á sköpunarkraft og hagþróun samfélagsins alls2. samfélög þróast í auknum mæli frá fjöldaframleiðslu yfir í Menntunarstig hefur verið notað sem mælikvarði á mannauð og færni þekkingarhagkerfi3. einstaklingsins. Hærra menntunarstig hefur þannig verið tengt aukinni Í öllum löndum OECD hækka laun með aukinni menntun. Launabilið milli atvinnuþátttöku, betri atvinnutækifærum og hærri launum. Ávinningur langskólamenntaðra og þeirra sem hafa litla formlega menntun hefur samfélagsins af aukinni menntun er aukin hagsæld, ekki síst nú þegar verið að aukast að undanförnu. Munur á launum milli háskólamenntaðra samfélög þróast í auknum mæli frá fjöldaframleiðslu yfir í og þeirra sem hafa litla menntun var 90% árið 2011 en var 75% árið þekkingarhagkerfi3. 2008. Þetta launabil eykst svo með hækkandi aldri4. Niðurstöður Í öllum löndum OECD hækka laun með aukinni menntun. Launabilið milli rannsóknar sem Bandalag háskólamanna lét vinna á arðsemi menntunar langskólamenntaðra og þeirra sem hafa litla formlega menntun hefur á Íslandi leiddu í ljós að einstaklingur með menntun á framhaldsskólastigi verið að aukast að undanförnu. Munur á launum milli háskólamenntaðra hefur 28% hærri ævitekjur heldur en sá sem hefur eingöngu og þeirra sem hafa litla menntun var 90% árið 2011 en var 75% árið grunnskólamenntun. Einstaklingur með menntun á háskólastigi getur að 2008. Þetta launabil eykst svo með hækkandi aldri4. Niðurstöður sama skapi vænst 88% hærri tekna en sá sem er eingöngu með rannsóknar sem Bandalag háskólamanna lét vinna á arðsemi menntunar grunnskólamenntun.5 á Íslandi leiddu í ljós að einstaklingur með menntun á framhaldsskólastigi Ávinningur einstaklingsins af aukinni menntun er umtalsverður en hefur 28% hærri ævitekjur heldur en sá sem hefur eingöngu ávinningur samfélagsins er ennþá meiri skv. gögnum OECD í formi hærri grunnskólamenntun. Einstaklingur með menntun á háskólastigi getur að skatttekna og hagvaxtar. Hreinn fjárhagslegur ávinningur samfélagsins af sama skapi vænst 88% hærri tekna en sá sem er eingöngu með fjárfestingu í háskólamenntun karla er um 12 milljónir króna að meðaltali grunnskólamenntun.5 innan OECD og 7,2 milljónir króna í tilviki kvenna. Ávinningurinn er Ávinningur einstaklingsins af aukinni menntun er umtalsverður en þannig að meðaltali tvöfalt til þrefalt hærri en fjárfesting samfélagsins í ávinningur samfélagsins er ennþá meiri skv. gögnum OECD í formi hærri menntun einstaklingsins6. skatttekna og hagvaxtar. Hreinn fjárhagslegur ávinningur samfélagsins af fjárfestingu í háskólamenntun karla er um 12 milljónir króna að meðaltali innan OECD og 7,2 milljónir króna í tilviki kvenna. Ávinningurinn er þannig að meðaltali tvöfalt til þrefalt hærri en fjárfesting samfélagsins í menntun einstaklingsins6. 2 & Company, 2007, bls. 111 McKinsey 3

OECD, 2013, bls. 26 OECD,2013, bls. 13-­‐14;100 5 Eyjólfur Sigurðsson, 2011, bls. 1 6 OECD, 2013, bls. 126 4

2 McKinsey & Company, 2007, bls. 111 7 3 OECD, 2013, bls. 2 6 4 OECD,2013, bls. 13-­‐14;100 Eyjólfur Sigurðsson, 2011, bls. 1 6 OECD, 2013, bls. 126 5

7

9

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Útgjöld til menntamála hér á landi hafa yfirleitt verið talin há þegar litið er til þeirra sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF). Árið 2010 voru Útgjöld til menntamála hér á landi hafa verið talin há þMegar útgjöldin 7,7% af VLF en yvfirleitt oru 7,9% árið 2008. eðal litið OECD ríkjanna var er til þeirra sem hlutfallið hlutfall af hvæst ergri l andsframleiðslu ( VLF). Á rið 2 010 v oru í Danmörku og Ísland kom þar næst á eftir. 7 útgjöldin 7,7% af VLF en voru 7,9% árið 2008. Meðal OECD ríkjanna var 7 hlutfallið hæst í Útgjöld Danmörku g Ísland kom ar næst ftir. til moenntamála á Íþslandi eru áþ eó breytileg eftir skólastigum og hlutfallslegt vægi skólastiga er með allt öðrum hætti en í helstu Útgjöld til menntamála á Íslandi eru þó breytileg eftir skólastigum og í grunnskólum á samanburðarlöndum. Þannig voru útgjöld á nemanda hlutfallslegt vægi skólastiga r mmeð allt öðrum hætti en áírið helstu Íslandi 22% yefir eðaltali Norðurlanda 2010 og þau áttundu hæstu 8útgjöld á nemanda í grunnskólum á samanburðarlöndum. Þ annig v oru af 33 ríkjum OECD , útgjöld á hvern framhaldsskólanema voru hins vegar Íslandi 22% yfir m eðaltali orðurlanda árið (2Ísland 010 oíg au áttundu æstu og enn lægri 16% undir Nm eðaltali OECD 2þ2. sæti af 33 hríkjum) 8 af 33 ríkjum OECD tgjöld á hvern framhaldsskólanema voru (Ísland hins vegar eða , ú 21% undir meðaltali í tilviki háskólanema í 25.sæti af 31 ríki). 16% undir meðaltali OECD 22. vsarðar æti af þ3essa 3 ríkjum) og enn lsægri Ísland sker (sÍsland ig úr hívað hlutfallslegu kiptingu fjármuna til eða 21% undir mmenntamála: eðaltali í tilviki áskólanema Ísland í 25.sæti af 3d1 ríki). að framlög á -­‐ Hhvergi innan O(ECD finnast önnur æmi þess Ísland sker sig úr hvað nvemanda arðar þessa hlutfallslegu skiptingu hvern í grunnskólum séu hærri efn jármuna framlög táil hvern nemanda í 9 dæmi þess að framlög á menntamála: -­‐ Hframhaldsskólum vergi innan OECD ofg innast önnur háskólum. Lágt hlutfall vinnutíma hvern nemanda grunnskólakennara í grunnskólum séu hfer ærri e n f ramlög á hvern nemanda í í kennslu á Íslandi – 34% samanborið við 51% 9 framhaldsskólum o g h áskólum. L ágt h lutfall v innutíma innan OECD. Laun kennara hérlendis eru 26% lægri en á grunnskólakennara fer í kennslu á aÍslandi – 34% 10s amanborið við 51% Norðurlöndunum ð meðaltali. innan OECD. Laun kennara hérlendis eru 26% lægri en á 10 Norðurlöndunum að meðaltali. á atvinnuþátttöku. Að meðaltali er atvinnuleysi Menntun hefur á hrif þrefalt hærra innan OECD meðal þeirra sem ekki hafa lokið 11 Menntun hefur áframhaldsskóla hrif á atvinnuþátttöku. Að meðaltali er atvinnuleysi heldur en háskólamenntaðra. Á Íslandi er þrefalt hærra innan O ECD m eðal þ eirra s em e kki h afa l okið atvinnuþátttaka meðal háskólamenntaðra um 90%, á atvinnuleysisskrá 11 framhaldsskóla heru eldur n heðal áskólamenntaðra. Á b Íslandi er háskólamenntaðra og þeirra 5%. eM þjóða OECD hefur ilið milli atvinnuþátttaka sem meðal háskólamenntaðra um 90%, áa ukist atvinnuleysisskrá bara hafa lokið grunnskólaprófi í kreppunni. Þar hefur, eru 5%. Meðal þfjölgun jóða OECD h efur b ilið m illi h áskólamenntaðra og lítið þeirra atvinnulausra verið margfalt meiri meðal menntaðra en sem bara hafa lokið g runnskólaprófi a ukist í k reppunni. Þ ar h efur, háskólamenntaðra– atvinnuleysi jókst um 3,8 prósentustig frá 2008 til fjölgun atvinnulausra margfalt meiri m eðal lítið muenntaðra en 2011 ív ferið yrrnefnda hópnum en einungis m 1,5 prósentustig meðal háskólamenntaðra– a tvinnuleysi j ókst u m 3 ,8 p rósentustig f rá 2 008 t il háskólamenntaðra . Áhrif menntunar á atvinnuleysi eru sérstaklega mikil 2011 í fyrrnefnda hópnum einungis um 1,5 2p5-­‐34 rósentustig eðal meðal ungs efn ólks – á aldrinum ára. Í þm eim aldurshópi var háskólamenntaðra . Áhrif menntunar á aþtvinnuleysi eru slérstaklega mikil atvinnuleysið 18,1% hjá eim sem höfðu itla menntun en einungis 6,8% 12 meðal ungs fólks – á a ldrinum 2 5-­‐34 á ra. Í þ eim a ldurshópi v ar meðal háskólamenntaðra. atvinnuleysið 18,1% hjá þeim sem höfðu litla menntun en einungis 6,8% meðal háskólamenntaðra. 12

7 8

OECD,2013, bls. 182-­‐184

H ér b er a ð h afa í huga að á Íslandi eru margir fámennir grunnskólar þar sem nemendahópar eru mjög litlir.

7

9

ECD, 2013, bls. 166 OECD,2013, bls. 1 O 82-­‐184 10 amráðsvettvangur aukna hagsæld á Íslandi, 2þ013, bls. n1emendahópar 33-­‐135 Hér ber að hafa í h Suga að á Íslandi eru umm argir fámennir grunnskólar ar sem eru mjög litlir. 11 9 OECD,2013, bls. 74 OECD, 2013, bls. 1 66 12 10 OECD, 013, b 13 á Íslandi, 2013, bls. 133-­‐135 Samráðsvettvangur um a2ukna hls. agsæld 11 OECD,2013, bls. 74 12 8 13 OECD, 2013, bls. 8

8

10

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Menntakerfi í fremstu röð McKinsey & Company lét vinna greiningu á því hvað einkenni skólakerfi í heiminum sem náð hafa að bæta verulega námsárangur og viðhalda framförum til lengri tíma. Skýrslan byggir á greiningu á 575 inngripum í 20 mismunandi skólakerfum í fimm heimsálfum. Þau má í grófum flokka í tvennt: Annars vegar menntakerfi þar sem námsárangur Menntakerfi dráttum í fremstu röð tók stöðugum .m.k. fimm ár og shkólakerfi ins vegar í menntakerfi McKinsey & Company lét vinna fgramförum reiningu áí þaví hvað einkenni þar umbótaferli efur staðið foremur stutt yfir en hefur þó heiminum sem nþjóða áð hafa að sem bæta verulega nhámsárangur g viðhalda 13 skilað m iklum á rangri í 2 -­‐3 á r h ið m innsta. Greiningin í leiðir í ljós að framförum til lengri tíma. Skýrslan byggir á greiningu á 575 i nngripum hægt e r a ð n á m arktækum f ramförum á t iltölulega 20 mismunandi skólakerfum í fimm heimsálfum. Þau má í grófum skömmum tíma eða við sex árum. Það sem hrindir umbótaferli úr vör er venjulega eitt dráttum flokka í tinnan vennt: Annars vegar menntakerfi þar sem námsárangur af eftirtöldum atriðum ða bh landa þeirra: tók stöðugum framförum í a.m.k. fimm áer og ins vegar menntakerfi a) umbótaferli afleiðingar hpefur ólitískrar eða efnahagslegrar kreppu; þjóða þar sem staðið fremur stutt yfir en hefur þ ó 13 b)árangri ný greining aðila G mreiningin eð gagnrýni á ní úverandi skilað miklum í 2-­‐3 ár hháttsettra ið minnsta. leiðir ljós að ástand og frammistöðu kerfisins; á tiltölulega skömmum tíma eða hægt er að ná marktækum framförum áhrif frá snem ýjum pólitískum eða faglegum sem innan við sex c)árum. Það hrindir umbótaferli úr vör er leiðtoga, venjulega eitt er tilbúinn að ýta umbótaferli ú r v ör o g h afa y firumsjón m eð þ ví. af eftirtöldum atriðum eða blanda þeirra: a) afleiðingar pólitískrar eða efnahagslegrar kreppu; Þó e r kki nm ægilegt að hefja umbótaferli. Mikilvægast af öllu er að b) ný greining háttsettra aeðila eð gagnrýni á núverandi ástand og tryggja að framfarirnar verði varanlegar. Þar virðast þrjú atriði vega frammistöðu kerfisins; eða faglegum leiðtoga, sem er tilbúinn að ýta c) áhrif frá nýjum pþyngst: ólitískum að otg il hstaðar sé sérstakur samstarfsvettvangur milli skóla og stjórnvalda umbótaferli ú•r vör afa yfirumsjón með því. sem hefur með höndum umsjón umbótaaðgerðanna, þjónustu við skólana, boðskipti skóla o g tjórnvalda aof g ösllu amþættingu og miðlun Þó er ekki nægilegt að hefja umbótaferli. Msikilvægast er að árangursríkra aðferða m illi skóla; þrjú atriði vega tryggja að framfarirnar verði varanlegar. Þar virðast • að kennsluhættir og starfsmenning í skólum byggi á samstarfi og þyngst: samvinnu, • að til staðar sé sérstakur samstarfsvettvangur milli skóla og stjórnvalda 14 • að f yrir h endi s é s töðugleiki f orystu uþ m breytingaferlið. sem hefur með höndum umsjón umbótaaðgerðanna, jónustu við Stjórnvöld em vilja bæta enntun þurfa ð iðlun taka mið af skólakerfum þar skólana, boðskipti skóla og stjórnvalda og sm amþættingu og am sem am ðstæður hafa árangursríkra aðferða illi skóla; verið sambærilegar fremur en að einblína á þau sem eru efst á lbistanum. Samkvæmt • að kennsluhættir menntakerfi og starfsmenning í skólum yggi á samstarfi og þessu ættum við Íslendingar að líta til landa sem voru jafnfætis okkur fyrir t.d. 5 eða 10 samvinnu, í alþjóðlegum en hafa 14s íðan tekið umtalsverðum • að fyrir hendi sé árum stöðugleiki forystu um m ælingum breytingaferlið. hvað varðar Stjórnvöld sem vframförum ilja bæta menntun þurfa naámsárangur ð taka mið anf emenda. skólakerfum þar verið sambærilegar fremur en að einblína á þau sem aðstæður hafa

menntakerfi sem eru efst á listanum. Samkvæmt þessu ættum við Íslendingar að líta til landa sem voru jafnfætis okkur fyrir t.d. 5 eða 10 árum í alþjóðlegum mælingum en hafa síðan tekið umtalsverðum framförum hvað varðar námsárangur nemenda. 13

McKinsey & Company, 2010, bls. 11 McKinsey & Company, 2010, bls. 18-­‐22;73

14

9

13

McKinsey & Company, 2010, bls. 11 McKinsey & Company, 2010, bls. 18-­‐22;73

14

9

11

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Meginniðurstöður McKinsey skýrslunnar eru að fremstu menntakerfi heims eigi það sammerkt að á fyrstu stigum umbótaferils hafi verið lögð Meginniðurstöður McKinsey skýrslunnar eru að fremstu menntakerfi áhersla á að bæta námsárangur með miðlægum aðgerðum sem skapi heims eigi það sammerkt að á fyrstu stigum umbótaferils hafi verið lögð stöðugleika í kerfinu og dragi úr mun á milli nemenda og skóla, m.ö.o. áhersla á að bæta námsárangur með miðlægum aðgerðum sem skapi auka jöfnuð milli nemenda í kerfinu með það fyrir augum að allir stöðugleika í kerfinu og dragi úr mun á milli nemenda og skóla, m.ö.o. nemendur öðlist tiltekna lágmarksfærni og þekkingu. Síðan þegar auka jöfnuð milli nemenda í kerfinu með það fyrir augum að allir nokkur árangur hefur náðst færist áherslan yfir á kennsluaðferðir og nemendur öðlist tiltekna lágmarksfærni og þekkingu. Síðan þegar vinnubrögð og þá er það fagfólkið sjálft í skólunum sem hefur meira að nokkur árangur hefur náðst færist áherslan yfir á15 kennsluaðferðir og segja um útfærslu aðgerðanna. Starfsþróun kennara og vinnubrögð og þá er það fagfólkið sjálft í skólunum sem hefur meira að skólastjórnenda er mikilvæg forsenda þess að hægt sé að auka segja um útfærslu aðgerðanna.15 Starfsþróun kennara og sjálfsforræði þeirra við mótun skólaumbóta og þá einkum í formi faglegs skólastjórnenda er mikilvæg forsenda þess að hægt sé að auka samstarfs kennara um mótun og þróun kennsluhátta, námskrár og sjálfsforræði þeirra við mótun skólaumbóta og þá einkum í formi faglegs gagnkvæma miðlun og raunprófun árangursríkra vinnubragða.16 samstarfs kennara um mótun og þróun kennsluhátta, námskrár og gagnkvæma miðlun og raunprófun árangursríkra vinnubragða.16 Mikilvægi foreldra í skólastarfi Áherslan á samstarf skóla og foreldra hefur farið vaxandi í hinum vestræna heimi enda almennt viðurkennt að foreldrar eru fyrstu Áherslan á samstarf skóla og foreldra hefur farið vaxandi í hinum leiðbeinendur barna sinna og þeir sem lengst nýtur við.17 Benda má á að vestræna heimi enda almennt viðurkennt að foreldrar eru fyrstu framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lítur á þátttöku foreldra í leiðbeinendur barna sinna og þeir sem lengst nýtur við.17 Benda má á að skólastarfi sem mikilvæga vísbendingu um gæði skólastarfs.18 Hér á landi framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lítur á þátttöku foreldra í má meðal annars merkja aukið vægi foreldrasamstarfs í lögum um skólastarfi sem mikilvæga vísbendingu um gæði skólastarfs.18 Hér á landi grunnskóla frá 2008 þar sem hugtakið foreldrar kemur næstum þrefalt má meðal annars merkja aukið vægi foreldrasamstarfs í lögum u19m oftar fyrir en í eldri grunnskólalögum frá 1995. grunnskóla frá 2008 þar sem hugtakið foreldrar kemur næstum þrefalt oftar fyrir en í eldri grunnskólalögum 995.19 er átt við að foreldrar, barn og fagfólk Með samstarfi skóla forá g f1oreldra

Mikilvægi foreldra í skólastarfi

skóla (einkum umsjónarkennarinn) vinni saman að fyrirfram gefnu Með samstarfi skóla og foreldra er átt við að foreldrar, barn og fagfólk markmiði í skilgreindan tíma. Þeir sammælast um að byggja á þekkingu skóla (einkum umsjónarkennarinn) vinni saman að fyrirfram gefnu og styrkleikum hvers annars, með það að leiðarljósi að finna saman leið markmiði í skilgreindan tíma. Þeir sammælast um að byggja á þekkingu til að tryggja velferð barnsins. Einnig getur samstarf foreldra og skóla og styrkleikum hvers annars, með það að leiðarljósi að finna saman leið snúist um hagsmuni nemendahóps eða skólans. til að tryggja velferð barnsins. Einnig getur samstarf foreldra og skóla snúist um hagsmuni nemendahóps ða skólans. Helsta skýringin á aeukinni áherslu á samstarf foreldra og skóla er sú að ýmsar rannsóknir hafa sýnt fram á mikil áhrif foreldra á námsárangur og Helsta skýringin á aukinni áherslu á samstarf foreldra og skóla er sú að velferð barna þeirra í skólanum. Einkum eru þessi áhrif mikil á yngstu ýmsar rannsóknir hafa sýnt fram á mikil áhrif foreldra á námsárangur og börnin, en eru að einhverju leyti til staðar alla skólagönguna. Enda þótt velferð barna þeirra í skólanum. Einkum eru þessi áhrif mikil á yngstu mikil tengsl séu á milli félagsstöðu, menntunar og heilsufars foreldra og börnin, en eru að einhverju leyti til staðar alla skólagönguna. Enda þótt árangurs barna þeirra sýnir viðamikil alþjóðleg rannsókn að það sem mikil tengsl séu á milli félagsstöðu, menntunar og heilsufars foreldra og hefur mest áhrif á námsárangur, líðan og hegðun barna í skólanum er árangurs barna þeirra sýnir viðamikil alþjóðleg rannsókn að það sem hvernig foreldrar gegna hlutverki sínu heima fyrir. Umræðan á heimilinu hefur mest áhrif á námsárangur, líðan og hegðun barna í skólanum er hvernig foreldrar gegna hlutverki sínu heima fyrir. Umræðan á heimilinu 15

McKinsey & Company, 2010, bls. 111

16 M cKinsey & C ompany, 2010, bls. 44 15

17 McKinsey & Company, 2010, bls. 111 OECD, 2012 18 McKinsey & Company, 2010, o bg ls. A4bouchaar,2003, 4 Desforges bls. 7 17 19 OECD, 2012 Lög um grunnskóla nr.91/2008 og Lög um grunnskóla nr.66/1995. 18 Desforges og Abouchaar,2003, bls. 7 19 10 nr.91/2008 og Lög um grunnskóla nr.66/1995. Lög um grunnskóla 16

10

12

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


um nám, skólastarf og menntun almennt, áhugi foreldranna á námi barnsins, væntingar til þess, stuðningur og hvatning eru þættir sem taldir um nám, skólastarf og menntun almennt, áhugi foreldranna á námi eru hafa veruleg áhrif. 20 Nýleg rannsókn John Hatties á 800 barnsins, væntingar til þess, stuðningur og hvatning eru þættir sem taldir 21 safngreiningum um helstu áhrifaþætti námsárangurs leiðir í ljós að 20 eru hafa veruleg áhrif. Nýleg rannsókn John Hatties á 800 jákvæðar og hvetjandi væntingar foreldra fyrir hönd barna sinna séu sá safngreiningum21 um helstu áhrifaþætti námsárangurs leiðir í ljós að áhrifaþáttur innan heimilis sem mest áhrif á námsárangur, meiri en t.d. jákvæðar og hvetjandi væntingar foreldra fyrir hönd barna sinna séu sá félags-­‐ og efnahagsleg staða foreldra, aðstoð og eftirlit þeirra með áhrifaþáttur innan heimilis sem mest áhrif á námsárangur, 22meiri en t.d. heimanámi barna sinna, agareglur o.s.frv. félags-­‐ og efnahagsleg staða foreldra, aðstoð og eftirlit þeirra með heimanámi barna sinna, o.s.frv.h22afa rík áhrif á það hvernig börn þeirra tileinka Gildi og avgareglur iðhorf foreldra sér nemendahlutverkið. Þátttaka foreldra í atburðum sem tengjast Gildi og viðhorf foreldra hafa rík áhrif á það hvernig börn þeirra tileinka skólanum og samstarf um stjórnun hans getur einnig haft jákvæð áhrif sér nemendahlutverkið. Þátttaka foreldra í atburðum sem tengjast enda hefur skólastarfið fleiri markmið en að auka námsárangur t.d. það skólanum og samstarf um stjórnun hans getur einnig haft jákvæð áhrif að efla lýðræði, byggja upp skólabrag, auka öryggi nemenda og stuðla að enda hefur skólastarfið fleiri markmið en að auka námsárangur t.d. það forvörnum svo eitthvað sé nefnt. að efla lýðræði, byggja upp skólabrag, auka öryggi nemenda og stuðla að forvörnum svo eMeð itthvað því saé ð nkefnt. oma fram við foreldra sem mikilvæga samstarfsmenn geta kennarar lagt mikið af mörkum til þess að umræðan á heimilum um Með því að koma fram við foreldra sem mikilvæga samstarfsmenn geta skólann og námið verði meiri og jákvæðari. Því verður ekki á móti mælt kennarar lagt mikið af mörkum til þess að umræðan á heimilum um að skólinn skipar stóran sess í lífi allra barna, bæði námslega og skólann og námið verði meiri og jákvæðari. Því verður ekki á móti mælt félagslega. Það er barninu því afar dýrmætt þegar skólinn og foreldrar að skólinn skipar stóran sess í lífi allra barna, bæði námslega og mynda sameiginlegt stuðningslið. Forsendur alls samstarfs eru félagslega. Það er barninu því afar dýrmætt þegar skólinn og foreldrar gagnkvæmt traust og virðing. Þess vegna er mikilvægt að skólinn leggi sig mynda sameiginlegt stuðningslið. Forsendur alls samstarfs eru fram um að ávinna sér traust og virðingu um leið og hann sýnir öllum gagnkvæmt traust og virðing. Þess vegna er mikilvægt að skólinn leggi sig fjölskyldum skólasamfélagsins virðingu. Á sama hátt er mikilvægt að allir fram um að ávinna sér traust og virðingu um leið og hann sýnir öllum foreldrar sýni skólanum virðingu, ekki vegna þess að skólinn þurfi á fjölskyldum skólasamfélagsins virðingu. Á sama hátt er mikilvægt að allir henni að halda, heldur til að börn þeirra, nemendur skólans finni að foreldrar sýni skólanum virðingu, ekki vegna þess að skólinn þurfi á foreldrarnir treysti skólanum. henni að halda, heldur til að börn þeirra, nemendur skólans finni að foreldrarnir treysti skólanum. foreldra og skóla er upplýsingar, samræða og Inntak samstarfs sameiginleg ákvarðanataka. Skólinn veitir foreldrum upplýsingar um nám Inntak samstarfs foreldra og skóla er upplýsingar, samræða og og samskipti barnsins á fjölbreyttan hátt. Jafnframt veita foreldrar sameiginleg ákvarðanataka. Skólinn veitir foreldrum upplýsingar um nám skólanum upplýsingar sem varða velferð barnsins. Margir telja að og samskipti barnsins á fjölbreyttan hátt. Jafnframt veita foreldrar samræðan sé mikilvægasti þátturinn í öllu samstarfi. Hún felur í sér skólanum upplýsingar sem varða velferð barnsins. Margir telja að umræður um það sem snýr að nemandanum og skólastarfinu. samræðan sé mikilvægasti þátturinn í öllu samstarfi. Hún felur í sér Sérstaklega er mikilvægt að foreldrar upplifi að starfsfólk skólans hlusti á umræður um það sem snýr að nemandanum og skólastarfinu. þá og að viðhorf þeirra skipti máli. 23 Sérstaklega er mikilvægt að foreldrar upplifi að starfsfólk skólans hlusti á þá og að viðhorf þeirra skipti máli. 23

20

Desforges og Abouchaar, 2003

21 Þ ýðing á e nska orðinu „meta-­‐analysis“. 20

22 Desforges og Abouchaar, Hattie, 22003 009, bls. 70. Þýðing á enska o23 rðinu „meta-­‐analysis“. N anna K ristín Christiansen, 2014. 22 Hattie, 2009, bls. 70. 23 11 Nanna Kristín Christiansen, 2014. 21

11

13

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Aukið vægi foreldrastarfs í skólum Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu geta lagt sitt af mörkum til aukins samstarfs foreldra og skóla á svæðinu. Forsvarsmenn Landssamtakanna og skóla hafa haft frumkvæði að samræðufundum foreldra og Aukið vægi fHeimilis oreldrastarfs í skólum í einstökum sveitarfélögum og ntil efna má verkefnið Sveitarfélögin á hbæjaryfirvalda öfuðborgarsvæðinu geta lagt sitt af mörkum aukins Grunnstoðir sem bæjaryfirvöld í GLarðabæ hafa átt reglulega fundi samstarfs foreldra og skóla á þsar væðinu. Forsvarsmenn andssamtakanna í svæðaráði foreldrafélaga í gforeldra runnskólum Heimilis og skóla með hafa fulltrúum haft frumkvæði að samræðufundum og bæjarins um skólamál, a ðkomu f oreldra, t iltekin u mbótaverkefni bæjaryfirvalda í einstökum sveitarfélögum og nefna má verkefnið í skólunum o.fl. Í heldur úti efnismikilum foreldravef sem hefur að Grunnstoðir þar Reykjavíkurborg sem bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa átt reglulega fundi styðja við foreldra og efla þbá æjarins sem virka með fulltrúum í smarkmiði væðaráði afð oreldrafélaga í grunnskólum um þátttakendur í starfi 24 og fnoreldra, ámi barna sinna. Á vefnum má .a. finna oh.fl. agnýt skólamál, aðkomu tiltekin umbótaverkefni í sm kólunum Í ráð um hvernig megi að velferð barnsins síem leikskóla, Reykjavíkurborg best heldur úti setuðla fnismikilum foreldravef hefur agð runnskóla og frístundastarfi, m þhá vernig ylgjast megi með síkólastarfinu, styðja markmiði að styðja við foreldra roáð g eufla sem vfirka þátttakendur starfi 24 barnið íÁ n vámi og um ndirbúa ig fyrir foreldraviðtöl. Vefurinn var unninn í og námi barna sinna. efnum á m.a. fsinna hagnýt ráð um hvernig samstarfi v ið f oreldra o g s érfræðinga í f oreldrasamstarfi. best megi stuðla að velferð barnsins í leikskóla, grunnskóla og

frístundastarfi, ráð um hvernig fylgjast megi með skólastarfinu, styðja Lagt er til að Skólamálanefnd SSH setji á fót þróunarverkefni um barnið í námi og undirbúa sig fyrir foreldraviðtöl. Vefurinn var unninn í foreldrasamstarf í skólum, með það að markmiði að auka vægi og virkni samstarfi við foreldra og sérfræðinga í foreldrasamstarfi. foreldra í skólastarfi, leita leiða til að draga úr kostnaði foreldra við skóla-­‐ og frístundastarf arna sinna og tryggja aukið samráð Lagt er til að Skólamálanefnd SSH setji á bfót þróunarverkefni um öfuðborgarsvæðinu við vfægi oreldra skólamálum. foreldrasamstarf bæjaryfirvalda í skólum, með áþ hað að markmiði að auka og víirkni foreldra í skólastarfi, leita leiða til að draga úr kostnaði foreldra við skóla-­‐ og frístundastarf barna sinna og tryggja aukið samráð 2. Læsi og lesskilningur bæjaryfirvalda á höfuðborgarsvæðinu við foreldra í skólamálum.

Niðurstöður PISA rannsókna fyrir höfuðborgarsvæðið

2.

Læsi oLesskilningur g lesskilningur og læsi á stærðfræði og náttúrufræði hefur verið metið í PISA rannsókn OECD á þriggja ára fresti frá árinu 2000 og taka yfir 80%

Niðurstöður allra PISA rannsókna fyrir höfuðborgarsvæðið nemenda í 10. bekk þátt hér á landi. Lesskilningur er lykilfærni sem at á í PISA. Samkvæmt skýrslu sem Vísar rannsóknir tóku saman Lesskilningur og lagt læsi eár sm tærðfræði og náttúrufræði hefur verið metið í öfuðborgarsvæðinu PISA rannsókn Ofyrir ECD Sáamtök þriggja sveitarfélaga ára fresti frá áá hrinu 2000 og taka yfir h8afa 0% niðurstöður mælinga á l esskilningi 1 5 á ra n emenda í s veitarfélögum allra nemenda í 10. bekk þátt hér á landi. Lesskilningur er lykilfærni sem á höfuðborgarsvæðinu sýnt mVikinn töðugleika undanfarinn lagt er mat á í PISA. Samkvæmt skýrslu sem ísar rsannsóknir tóku saman áratug, líkt og í sveitarfélögum í Danmörku og Nhoregi f svipaðri stærð. Það er ekki skýr fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu afa naiðurstöður neikvæð róun á lesskilningi í neinu sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu mælinga á lesskilningi 15 þára nemenda í sveitarfélögum á en í Msosfellsbæ sjá merki uundanfarinn m jákvæðustu þróunina undanfarinn höfuðborgarsvæðinu ýnt mikinn msá töðugleika áratug, líkt og í sveitarfélögum áratug. í Danmörku og Noregi af svipaðri stærð. Það er ekki skýr neikvæð þróun á lesskilningi í neinu sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu en í Mosfellsbæ má sjá merki um jákvæðustu þróunina undanfarinn áratug.

24

Slóð foreldravefjarins er: http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-­‐4576.

12 24

Slóð foreldravefjarins er: http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-­‐4576.

12

14

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Þróun lesskilnings og læsis frá 2000 til 2012 Í Þróun mynd 1.1 er lesskilningur Hafnarfirði borinn lesskilnings og í lReykjavík, æsis frá Kópavogi 2000 til og 2012 í sveitarfélögum hinum Norðurlöndunum sem Í saman mynd við 1.1 lesskilning er lesskilningur í Reykjavík, á Kópavogi og Hafnarfirði borinn hafa 15-­‐100 þúsund íbúa. saman við lesskilning í sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum sem hafa 15-­‐100 þúsund íbúa.

Mynd 1. Þróun lesskilnings í sveitarfélögum með 15-­‐100 þúsund íbúa á Norðurlöndunum Mynd 1. Þróun lesskilnings í sveitarfélögum með 15-­‐100 þúsund íbúa á Norðurlöndunum

15

13 13

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Það eru vissulega sveiflur í lesskilningi milli árganga í flestum Það eru vissulega sveiflur í lesskilningi illi ááður rganga sveitarfélögum. Staðan 2012 er samt sm em mjög í fslestum vipuð og 2003 á Það e ru v issulega s veiflur í l esskilningi m illi á rganga í fslestum sveitarfélögum. S taðan 2 012 e r s amt s em á ður m jög g 2s003 á þeim þremur sviðum læsis sem könnunin nær til. Árið vipuð 2000 voar taðan sveitarfélögum. S taðan 2 012 e r s amt s em á ður m jög s vipuð o g 2 003 á þeim þremur bsetri viðum sem ákrin önnunin til. 2Á009 rið 2o000 var sÞtaðan þó áberandi en hlæsis in fjögur (2003, n2ær 006, g 2012). að er þeim þremur sviðum sem ákrin önnunin nær til. 2Á009 rið 2000 var sÞtaðan þó áberandi en hlæsis in jögur (2003, g 2012). að er ekki í takt við bþetri róunina í lfandinu í heild því 2á006, mörgum öoðrum svæðum þó á berandi b etri e n h in f jögur á rin ( 2003, 2 006, 2 009 o g 2 012). Þ að er ekki í tlakt við þróunina í lfandinu í heild stöðugt því á maörgum ðrum svæðum hefur esskilningi og læsi arið nokkuð ftur möilli mælinga. Í ekki í tlakt við þróunina í lfandinu í heild stöðugt því á maörgum öilli ðrum svæðum hefur esskilningi og lfæsi arið nokkuð ftur m mí ælinga. Í Svíþjóð og Finnlandi er lesskilningi og læsi verulega aftur hefur lesskilningi og lfæsi farið nokkuð töðugt aftur m illi mí ælinga. Í Svíþjóð og Finnlandi er lsesskilningi g slæsi verulega aftur sveitarfélögum af sömu tærð og á hoöfuðborgarsvæðinu en er stöðugt í Svíþjóð og Finnlandi fer lsesskilningi oöfuðborgarsvæðinu g læsi verulega aftur eín er stöðugt í sveitarfélögum a f s ömu tærð o g á h Danmörku og Noregi. sveitarfélögum a f s ömu s tærð o g á h öfuðborgarsvæðinu e n er stöðugt í Danmörku og Noregi. Danmörku og Noregi.

Mynd 2. Þróun lesskilnings í sveitarfélögum með 3-­‐15 þúsund íbúa á Mynd 2. Þróun lesskilnings í sveitarfélögum með 3-­‐15 þúsund íbúa á Norðurlöndunum Mynd 2. Þróun lesskilnings í sveitarfélögum með 3-­‐15 þúsund íbúa á Norðurlöndunum Norðurlöndunum

16

14 14 14

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Í mynd 2 er lesskilningur í Garðabæ, á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ borinn saman við lesskilning í sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum sem hafa 3-­‐15 þúsund íbúa frá 2000 til 2012. Á Seltjarnarnesi hefur lesskilningur verið mjög stöðugur í fjórum mælingum frá 2003 til 2012, alveg við meðaltal OECD sem er 500 stig. Þessi þróun er mjög svipuð og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku og Noregi. Í Garðabæ hefur lesskilningur sveiflast mjög á tímabilinu frá 2000 til 2012 en er í upphaf og lok þess jafn mikill. Í lok tímabilsins er lesskilningur sá sami og í sambærilegum sveitarfélögum í Finnlandi, um 20 stigum yfir meðaltali Norðurlandanna og OECD. Í Mosfellsbæ hefur lesskilningur aukist verulega frá 2003, um rúmlega 20 stig, eða sem nemur hálfu skólaári.

Þróun stærðfræðilæsis frá 2003-­‐2012 Læsi 15 ára nemenda á stærðfræði hefur verið metið frá 2003 og þá var staðan almennt sterkari en 2006 til 2012 í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu fyrir utan Garðabæ og Mosfellsbæ þar sem hún er sú sama milli 2003 og 2012. Læsi á stærðfræði er almennt betra en læsi á náttúrufræði á höfuðborgarsvæðinu og á landinu öllu.

15 17

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Mynd 3. Þróun á læsi á stærðfræði í sveitarfélögum með 15-­‐100 þúsund íbúa á Norðurlöndunum Mynd 3. Þróun á læsi á stærðfræði í sveitarfélögum með 15-­‐100 þúsund íbúa á Norðurlöndunum

Í mynd 3 er stærðfræðilæsi í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði borið stærðfræðilæsi í sveitarfélögum á hinum Í saman mynd við 3 er stærðfræðilæsi í Reykjavík, Kópavogi og Norðurlöndunum Hafnarfirði borið sem hafa 15-­‐100 þúsund íbúa frá 2003 til 2012. Í þessum sveitarfélögum saman við stærðfræðilæsi í sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum sem 15-­‐100 þúsund íbúa frá á2 003 til 2012. Í þuessum sveitarfélögum hefur hdafa regið úr læsi á stærðfræði tímabilinu um .þ.b. 20 stig, eða hálft skólaár. Í Reykjavík í Kópavogi er þróun einnig hefur dregið úr læsi á og stærðfræði á tímabilinu um stærðfræðilæsis u.þ.b. 20 stig, eða hálft neikvæð, Í það dregur úog r því raman af eer n eþróun r svo stöðugt. Það fylgir seinnig ömu skólaár. Reykjavík í fKópavogi stærðfræðilæsis neikvæð, það dregur úr því framan af en er svo stöðugt. Það fylgir sömu

18

16 16

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


þróun og er í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku. Staðan í Hafnarfirði er í oftast lægri en í sveitarfélögum Reykjavík og Kópavogi og fyrir neðan í þróun og er sambærilegum í Danmörku. Staðan meðaltal sambærilegra sveitarfélaga á Norðurlöndum. er Hafnarfirði er oftast lægri en í Reykjavík og Kópavogi Þróunin og fyrir þar neðan einna líkust því sem gerist í Svíþjóð, í á upphafi og við lok tímabilsins meðaltal sambærilegra sveitarfélaga Norðurlöndum. Þróunin þar er staðan líkust jöfn því og sem þar, gerist árið í 2012 um 15-­‐18 og stigum undir meðaltali einna Svíþjóð, í upphafi við lok tímabilsins er Norðurlandanna g OECD. staðan jöfn og oþar, árið 2012 um 15-­‐18 stigum undir meðaltali Norðurlandanna og OECD.

Mynd 4. Þróun á læsi á stærðfræði í sveitarfélögum með 3-­‐15 þúsund íbúa á Norðurlöndunum Mynd 4. Þróun á læsi á stærðfræði í sveitarfélögum með 3-­‐15 þúsund íbúa á Norðurlöndunum

19

17 17

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Í Mynd 4 er stærðfræðilæsi í Garðabæ, á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ borið saman við stærðfræðilæsi í sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum sem hafa 3-­‐15 þúsund íbúa frá 2003 til 2012. Í Garðabæ sveiflast meðaltal stærðfræðilæsis mjög mikið milli ára en er það sama í upphafi og lok tímabilsins og er alltaf við eða vel yfir meðaltali sambærilegra sveitarfélaga á Norðurlöndum. Árið 2012 er það hærra en meðaltalið á hinum Norðurlöndunum, þ.á.m. í Finnlandi. Í Mosfellsbæ er læsi á stærðfræði svipað og í Danmörku, er óbreytt í upphafi og lok tímabilsins, 2003 og 2012 og stöðugt ár frá ári. Það er að jafnaði um 20-­‐30 stigum lægra en í Garðabæ, sem nemur hálfu skólaári. Þróun stærðfræðilæsis á Seltjarnarnesi er mjög lík því sem gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku, það lækkar aðeins á tímabilinu 2003 til 2012, mun minna þó en almennt á Norðurlöndunum.

Þróun á náttúrufræðilæsi frá 2006-­‐2012 Læsi á náttúrufræði hefur verið metið frá 2006 og það hefur ekki breyst að ráði í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu 2009 og 2012. Á sama tíma hefur staðan í sambærilegum sveitarfélögum í Svíþjóð og Finnlandi versnað en í Danmörku og Noregi haldist stöðug.

18 20

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Mynd 5. Þróun á læsi á náttúrufræði í sveitarfélögum með 15-­‐100 þúsund íbúa á Norðurlöndunum Mynd 5. Þróun á læsi á náttúrufræði í sveitarfélögum með 15-­‐100 þúsund íbúa á Norðurlöndunum Í Mynd 5 er náttúrufræðilæsi í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði borið

saman við náttúrufræðilæsi í sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum Í Mynd 5 er náttúrufræðilæsi í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði borið sem hafa 15-­‐100 þúsund íbúa frá 2006 til 2012. Staðan þessi ár í saman við náttúrufræðilæsi í sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum Reykjavík og Kópavogi er nokkuð stöðug rétt fyrir neðan meðaltal OECD, sem hafa 15-­‐100 þúsund íbúa frá 2006 til 2012. Staðan þessi ár í mjög líkt því sem gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Svíþjóð og Reykjavík og Kópavogi er nokkuð stöðug rétt fyrir neðan meðaltal OECD, Danmörku. Í Finnlandi dregur verulega úr nattúrufræðilæsi í mjög líkt því sem gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Svíþjóð og sambærilegum sveitarfélögum en það er þó allt tímabilið langtum betra, Danmörku. Í Finnlandi dregur verulega úr nattúrufræðilæsi í eða sem nemur u.þ.b. einu til einu og hálfu skólaári. sambærilegum sveitarfélögum en það er þó allt tímabilið langtum betra, eða sem nemur u.þ.b. einu til einu og hálfu skólaári.

21

19 19

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Hvað snertir lesskilning, læsi á stærðfræði og náttúrufræði er staða 15 ára nemenda ekki mjög ólík milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Hvað snertir lesskilning, læsi á stærðfræði og náttúrufræði er staða 15 þessi ár ef Garðabær er undanskilinn. Staðan í Garðabæ miðað við önnur ára nemenda ekki mjög ólík milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sveitarfélög er áberandi betri í síðustu mælingum, 2009 og 2012, en ekki þessi ár ef Garðabær er undanskilinn. Staðan í Garðabæ miðað við önnur í eldri mælingum, frá 2000 til 2006. Þessi sterka staða í Garðabæ er álíka sveitarfélög er áberandi betri í síðustu mælingum, 2009 og 2012, en ekki og staða Finnlands hefur verið í samanburði við hin Norðurlöndin í eldri mælingum, frá 2000 til 2006. Þessi sterka staða í Garðabæ er álíka undanfarinn áratug. Þessir yfirburðir í Garðabæ eru miklir og virðast og staða Finnlands hefur verið í samanburði við hin Norðurlöndin nýtilkomnir, sem rennir stoðum undir þá túlkun að hann megi rekja til undanfarinn áratug. Þessir yfirburðir í Garðabæ eru miklir og virðast breytinga sem hafa átt sér stað í starfsháttum skólanna á undanförnum nýtilkomnir, sem rennir stoðum undir þá túlkun að hann megi rekja til áratug fremur en samfélagslegra þátta utan skólans. breytinga sem hafa átt sér stað í starfsháttum skólanna á undanförnum áratug fremur en samfélagslegra þátta utan skólans. Nokkur afgerandi frávik er að finna m.t.t. kynjamunar. Áberandi er sterk staða stúlkna í Garðabæ en lesskilningur þeirra er langtum betri en Nokkur afgerandi frávik er að finna m.t.t. kynjamunar. Áberandi er sterk stúlkna almennt í sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndunum. Í staða stúlkna í Garðabæ en lesskilningur þeirra er langtum betri en Garðabæ eru 20% stúlkna með afburðalesskilning sem er það sama og í stúlkna almennt í sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndunum. Í Finnlandi en það er tvöfalt á við það sem almennt er í sambærilegum Garðabæ eru 20% stúlkna með afburðalesskilning sem er það sama og í sveitarfélögum á Norðurlöndum. Lesskilningur drengja í Reykjavík og Finnlandi en það er tvöfalt á við það sem almennt er í sambærilegum Hafnarfirði er á við stöðu sænskra drengja í sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndum. Lesskilningur drengja í Reykjavík og sveitarfélögum og telst sérstaklega slakur í norrænu samhengi. Á Hafnarfirði er á við stöðu sænskra drengja í sambærilegum Seltjarnarnesi er einnig hátt hlutfall drengja með mjög slakan lesskilning. sveitarfélögum og telst sérstaklega slakur í norrænu samhengi. Á Í Hafnarfirði er staðan einna verst en þar er þriðjungur drengja með Seltjarnarnesi er einnig hátt hlutfall drengja með mjög slakan lesskilning. mjög slakan lesskilning og aðeins 1% drengja og 4% stúlkna með Í Hafnarfirði er staðan einna verst en þar er þriðjungur drengja með afburðalesskilning sem er áberandi lægra hlutfall en í öðrum mjög slakan lesskilning og aðeins 1% drengja og 4% stúlkna með sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. afburðalesskilning sem er áberandi lægra hlutfall en í öðrum sveitarfélögum á Ekki höfuðborgarsvæðinu. er skýr kynjamunur í læsi á stærðfræði eða náttúrufræði í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Stærðfræðilæsi bæði drengja og Ekki er skýr kynjamunur í læsi á stærðfræði eða náttúrufræði í stúlkna í Garðabæ er meira en almennt í sambærilegum sveitarfélögum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Stærðfræðilæsi bæði drengja og á Norðurlöndum að Finnlandi meðtöldu. Náttúrufræðilæsi er hins vegar stúlkna í Garðabæ er meira en almennt í sambærilegum sveitarfélögum nær meðaltali sambærilegra sveitarfélaga á hinum Norðurlöndunum. á Norðurlöndum að Finnlandi meðtöldu. Náttúrufræðilæsi er hins vegar Það á einnig við um hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu fyrir utan nær meðaltali sambærilegra sveitarfélaga á hinum Norðurlöndunum. Hafnarfjörð þar sem það er áberandi lakara hjá báðum kynjum.25 Það á einnig við um hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu fyrir utan Hafnarfjörð þar sGrunnþættir em það er áberandi lakara hjá báðum kynjum.25 menntunar Mikilvægt er að árétta að gæði skólastarfs verða ekki einungis metin með tilliti til námsárangurs í undirstöðugreinum á borð við lestur, Mikilvægt er að árétta að gæði skólastarfs verða ekki einungis metin stærðfræði og náttúrufræði eða annarra slíkra mælanlegra þátta í með tilliti til námsárangurs í undirstöðugreinum á borð við lestur, skólastarfi. Vægi sköpunar, félagsfærni og færni á sviði list-­‐ og stærðfræði og náttúrufræði eða annarra slíkra mælanlegra þátta í verkgreina verður ekki ofmetin í þessu sambandi. En að margra mati er skólastarfi. Vægi sköpunar, félagsfærni og færni á sviði list-­‐ og of mikið lagt upp úr bóklegri þekkingu á kostnað þess að rækta verkgreina verður ekki ofmetin í þessu sambandi. En að margra mati er of mikið lagt upp úr bóklegri þekkingu á kostnað þess að rækta

Grunnþættir menntunar

25

Almar Halldórsson og Kristjan K. Stefánsson, 2013, bls. 20-­‐35

25 20 og Kristjan K. Stefánsson, 2013, bls. 20-­‐35 Almar Halldórsson 20 22

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


samhliða verklega og listræna færni.26 Í nýrri menntastefnu er lögð áhersla á hæfni nemenda og í sameiginlegum hluta aðalnámskrár kemur samhliða verklega og listræna færni.26 Í nýrri menntastefnu er lögð fram að hæfni feli í sér viðhorf og siðferðisstyrk, tilfinningar og áhersla á hæfni nemenda og í sameiginlegum hluta aðalnámskrár kemur sköpunarmátt, félagsfærni og frumkvæði. Hinir sex grunnþættir fram að hæfni feli í sér viðhorf og siðferðisstyrk, tilfinningar og menntunar eru m.a. settir fram til að efla færni á þessum sviðum en þeir sköpunarmátt, félagsfærni og frumkvæði. Hinir sex grunnþættir fela í sér einstaklings-­‐ og samfélagsmiðuð gildi almennrar menntunar frá menntunar eru m.a. settir fram til að efla færni á þessum sviðum en þeir leikskóla til framhaldsskóla.27 fela í sér einstaklings-­‐ og samfélagsmiðuð gildi almennrar menntunar frá leikskóla til framhaldsskóla.27

3.

3.

Kennsla í fremstu röð

Rannsóknir sýna að þrennt virðist einkum einkenna skólakerfi í fremstu

Kennsla í fremstu röð röð. Í fyrsta lagi er lögð áhersla á að laða hæft fólk í störf kennara. Í

Rannsóknir sýna að þrennt virðist einkum einkenna skólakerfi í fremstu öðru lagi er þar stuðlað að markvissri og stöðugri starfsþróun með það röð. Í fyrsta lagi er lögð áhersla á að laða hæft fólk í störf kennara. Í fyrir augum að auka faglega hæfni kennara enn frekar. Og í þriðja lagi er öðru lagi er þar stuðlað að markvissri og stöðugri starfsþróun með það lögð áhersla á að öllum nemendum sé tryggður aðgangur að fyrsta flokks fyrir augum að auka faglega hæfni kennara enn frekar. Og í þriðja lagi er kennslu.28 Athyglisvert er að þau fjögur lönd sem koma best út úr PISA lögð áhersla á að öllum nemendum sé tryggður aðgangur að fyrsta flokks könnunum: Finnland, Singapore, Suður Kórea og Kanada – mennta kennslu.28 Athyglisvert er að þau fjögur lönd sem koma best út úr PISA kennara úr röðum þess þriðjungs (30%) framhaldsskólanema sem hafa könnunum: Finnland, Singapore, Suður Kórea og Kanada – mennta bestan námsárangur á meðan vestræn ríki sem koma mun verr út í kennara úr röðum þess þriðjungs (30%) framhaldsskólanema sem hafa þessum samanburði, svo sem Bandaríkin og Bretland, mennta til kennara bestan námsárangur á meðan vestræn ríki sem koma mun verr út í úr hópi þeirra 40% umsækjenda sem hafa lakastan árangur. Allir þessum samanburði, svo sem Bandaríkin og Bretland, mennta til kennara kennarar í Finnlandi koma úr hópi 30% nemenda með bestan úr hópi þeirra 40% umsækjenda sem hafa lakastan árangur. Allir námsárangur en í Bandaríkjunum er hlutfall kennara úr efsta þriðjungi kennarar í Finnlandi koma úr hópi 30% nemenda með bestan einungis 23% og aðeins 14% í þeim skólum þar sem fátækt er mest. Þær námsárangur en í Bandaríkjunum er hlutfall kennara úr efsta þriðjungi þjóðir sem skara fram úr í PISA fjárfesta einnig í betri starfsskilyrðum í einungis 23% og aðeins 14% í þeim skólum þar sem fátækt er mest. Þær skólum. Með því er átt við skýra markmiðssetningu og stefnumiðaða þjóðir sem skara fram úr í PISA fjárfesta einnig í betri starfsskilyrðum í stjórnun, tækifæri til að vinna með góðum kollegum, skólum. Með því er átt við skýra markmiðssetningu og stefnumiðaða starfsþróunartækifæri til að auka færni, góðan aðgang að tækni og stjórnun, tækifæri til að vinna með góðum kollegum, gögnum o.s.frv. Stöðug símenntun í samstarfi við starfsfélaga stuðlar að starfsþróunartækifæri til að auka færni, góðan aðgang að tækni og því að rækta fagauð kennarastéttarinnar.29 gögnum o.s.frv. Stöðug símenntun í samstarfi við starfsfélaga stuðlar að 29 því að rækta fagauð ennarastéttarinnar. verulegu leyti af gæðum kennslunnar og Gæði km enntakerfis ráðast a ð kennsluhátta í skólum. Aukinn skilningur er á því að gæði kennslunnar Gæði menntakerfis ráðast að verulegu leyti af gæðum kennslunnar og sé sá þáttur í skólastarfinu sem hefur mest áhrif á nám og árangur kennsluhátta í skólum. A30ukinn skilningur er á því að gæði kennslunnar nemenda . Víðtækur stuðningur er við það sjónarmið í röðum sé sá þáttur í skólastarfinu sem hefur mest áhrif á nám og árangur fræðimanna að ekki sé hægt að bæta námsárangur nema bæta nemenda30. Víðtækur stuðningur er við það sjónarmið í röðum fræðimanna að ekki sé hægt að bæta námsárangur nema bæta 26

Úr umsögn Kennarasambands Íslands um drög að skýrslu SSH: Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði.

2011. 27 A ðalnámskrá g runnskóla, 26

28

McKinsey & Company, 2007, Úr umsögn Kennarasambands Íslands um drög bals. ð 2skýrslu SSH: Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði. 29 Hargreaves & Fullan, 2012, bls. 16 Aðalnámskrá grunnskóla, 2011. 30 28 Hargreaves Fullan, McKinsey & Company, 2007, &b ls. 2 2012, bls. xii og 42;Hattie, 2007, bls. 19 29 Hargreaves & Fullan, 2012, bls. 16 30 Hargreaves & F21 ullan, 2012, bls. xii og 42;Hattie, 2007, bls. 19 27

21

23

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


kennsluna og þær aðferðir sem nemendur nota til að læra31. Kennsluaðferðir og námsumhverfið skipta sköpum í námi nemenda.32 Kennsluaðferðir hafa lítið bnreyst kennsluna og þær aðferðir sem nemendur ota til aað ð formi læra31til . í aldanna rás. Nemendum 32 í bekki eftir aldri, þekking r flokkuð og kennd Kennsluaðferðir oer g snkipað ámsumhverfið skipta sköpum í neámi nemenda. í afmörkuðum og kennsla er í lokuðum kennslustofum þar sem Kennsluaðferðir hnámsgreinum afa lítið breyst að formi tfil í afram ldanna rás. Nemendum ennari ræður efr ör. Kennsla runnskólum á Íslandi einkennast að er skipað í bekki eeinn ftir akldri, þekking flokkuð og ík gennd í afmörkuðum eyti af kíynningum g fyrirlestrum þkar ennara, námsgreinum og verulegu kennsla fler fram lokuðum koennslustofum sem sem leggja tiltekin verkefni og próf í fgyrir nemendur n sjálfstæði og virkni einn kennari ræður för. Kennsla runnskólum á Íeslandi einkennast að nemenda í 33 skólastarfi h efur l engstum v erið t akmörkuð. Þ ó h efur verulegu leyti af kynningum og fyrirlestrum kennara, sem leggja tiltekin á síðari árum átt veruleg eþn róun í átt til kennsluhátta sem íb verkefni og próf fsér yrir sntað emendur sjálfstæði og virkni nemenda yggja meira á 33 g samráði kennara, hh ópvinnu nemenda, í skólastarfi hefur samvinnu lengstum voerið takmörkuð. Þó efur á síðari árum þájálfun tt og notkun uspplýsinga-­‐ g eira samskiptatækni auk áherslu á sér stað veruleg þvinnubrögðum róun í átt til kennsluhátta em byggja om á 34 færni kíennara, æðri hugsun og rökræðum. samvinnu og samráði hópvinnu nemenda, þ jálfun í Mikilvægt r að byggja kennsluhátta áa uk niðurstöðum vinnubrögðum og notkun uepplýsinga-­‐ og val samskiptatækni áherslu á rannsókna, sem 34 sýnt hafa fram á að þær skili tilætluðum árangri. John Hattie gerði úttekt færni í æðri hugsun og rökræðum. á 8 00 s afngreiningum (meta-­‐analyses) fir 15 ára tímabil Mikilvægt er að byggja val kennsluhátta á niðurstöðum yrannsókna, sem á því hvaða það eru sem hafa ám est áhrif á nHámsárangur skólum. sýnt hafa fram á þættir að þær skili tilætluðum rangri. John attie gerði úíttekt á 800 safngreiningum (meta-­‐analyses) yfir 15 ára tímabil á því hvaða Megin niðurstaða John Hatties í bókinni Visible Learning er að það sé þættir það eru sem hafa mest áhrif á námsárangur í skólum. bein eða „sýnileg“ kennsla og nám með samspili og gagnkvæmri viðgjöf kennara og nemenda sem hefur mest jákvæð hrif sé á námsárangur. Með Megin niðurstaða John Hatties í bókinni Visible Learning er að þáað sýnilegri kennslu g eð námi er átt voið ð kennarinn gangi úr skugga um að bein eða „sýnileg“ kennsla og nám om samspili g gaagnkvæmri viðgjöf nemandinn sé am ð est læra og meðtaka sem kemur M fram kennara og nemenda sem hefur jákvæð áhrif áþ nað ámsárangur. eð í kennslunni. ér am og eftirfylgni á úkr ennslu og námi sýnilegri kennslu Aðferðin og námi efelur r átt í vsið ð at kennarinn gangi skugga um að og viðgjöf á báða Vg irkni nemenda r mk.a. aukin með ati þeirra á kennslunni, nemandinn sé að bóga. læra o meðtaka það seem emur fram í km ennslunni. náminu iðgjöf gagnvart hvoru veggja. estur áá rangur Aðferðin felur í sér mat oog g evftirfylgni á kennslu og ntámi og vBiðgjöf báða næst þegar kennarar l eggja s ig f ram u m a ð í grunda e igin k ennsluhætti og nemendur bóga. Virkni nemenda er m.a. aukin með mati þeirra á kennslunni, fá gsagnvart jálfir að hhvoru afa áthrif á eigin námsleiðir og viðfangsefni. náminu og viðgjöf veggja. Bestur árangur næst þegar Þá taka eiri ábyrgð á eigin námi og verða irkari í náminu.35 kennarar leggja snemendur ig fram um m að ígrunda eigin kennsluhætti og nvemendur er ekki bara aoð enna hann e r Þlá íka að fræðast um það hvernig fá sjálfir að hafa áKennarinn hrif á eigin námsleiðir g vkiðfangsefni. taka meðtaka ennsluna og hvernig þeir 35l æra36. Þetta nám nemendur meiri nemendur ábyrgð á eigin námi okg verða virkari í náminu. kennara ekki hsann íst fram með ið þkað ollega, samtölum og rýni í Kennarinn er ekki bara að fer kenna er líka að sfamstarfi ræðast uvm hvernig 36 hópi kennara soem kerfisbundinn ræða inntak og framkvæmd eigin nemendur meðtaka kennsluna g hávernig þeir lærahátt . Þetta nám Slík jafningjarýni r gkrunnur ð því að skapa lærdómssamfélag í kennara fer ekki sstarfa. íst fram með samstarfi veið ollega, asamtölum og rýni í hópi kennara sem á kerfisbundinn hátt ræða inntak og framkvæmd eigin starfa. Slík jafningjarýni er grunnur að því að skapa lærdómssamfélag í

31

McKinsey & Company, 2010, bls. 58 Gerður G. Óskarsdóttir, 2012, bls. 29 33 G erður G . Ó skarsdóttir, 2012, 40. 31 34 McKinsey & Company, 2 010, b ls. 58 Gerður G . Ó skarsdóttir, b ls. 29-­‐30. 32 35 Gerður G. Óskarsdóttir, 2attie, 012, b2ls. 29 bls. 19-­‐22. J ohn H 009, 33 36 Gerður G. Óskarsdóttir, 012, 420. bls. 24 John H2attie, 009, 34 Gerður G. Óskarsdóttir, bls. 29-­‐30. 35 John Hattie, 2009, bls. 19-­‐22. 36 John Hattie, 2009, 22 bls. 24 32

24

22

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


skólanum sem skapar jarðveg fyrir stöðugar umbætur37. Hún veitir kennurum mikilvægt aðhald, ekki síður en formlegt mat á gæðum skólanum sem skapar jarðveg fyrir stöðugar umbætur37. Hún veitir kennslu þeirra, því um leið og kennarar hafa í sínum hópi komist að kennurum mikilvægt aðhald, ekki síður en formlegt mat á gæðum niðurstöðu um árangursríkar kennsluaðferðir skapar það faglegt aðhald kennslu þeirra, því um leið og kennarar hafa í sínum hópi komist að 38 og þrýsting á hagnýtingu þeirra niðurstaðna í kennslu. niðurstöðu um árangursríkar kennsluaðferðir skapar það faglegt aðhald 38 og þrýsting á hagnýtingu þeirra snkipta iðurstaðna í kennslu. Gæði kennslu höfuðmáli fyrir árangur nemenda. En hvaða þættir eru það sem stuðla að gæðakennslu í skólastofunni? Rannsókn Day o.fl. Gæði kennslu skipta höfuðmáli fyrir árangur nemenda. En hvaða þættir bendir til þess að sá þáttur sem mestu ráði um gæði og virkni kennara í eru það sem stuðla að gæðakennslu í skólastofunni? Rannsókn Day o.fl. starfi sé skuldbinding kennarans gagnvart starfinu og nemendum. Þrír bendir til þess að sá þáttur sem mestu ráði um gæði og virkni kennara í þættir ráða mestu um að viðhalda skuldbindingu kennara í starfi: starfi sé skuldbinding kennarans gagnvart starfinu og nemendum. Þrír þættir ráða ma)estu um að viðhalda skuldbindingu kennara í starfi: Starfsreynsla. Virkni kennara í starfi er mest hjá þeim sem hafa 8-­‐23 ára starfsreynslu. a) Starfsreynsla. Virkni kennara í starfi er mest hjá þeim sem hafa 8-­‐23 ára b) Styðjandi forysta skólastjórnenda starfsreynslu. c) Góðir samstarfsfélagar b) Styðjandi forysta skólastjórnenda c) Góðir samstarfsfélagar í rannsókn Day o.fl. að 63% kennara sem voru varanlega Fram k om skuldbundnir starfinu nefndu að samstarfsfólk skipti þar höfuðmáli.39 Fram kom í rannsókn Day o.fl. að 63% kennara sem voru varanlega 39 skuldbundnir starfinu nefndu að ssem amstarfsfólk skipti öfuðmáli. er kennsla Í þeim löndum þykja skara fram þúar r íh m enntamálum eftirsóknarvert starf. Kennarar eru virtir í samfélaginu og þeim er Í þeim löndum sem þykja skara fram úr í menntamálum er kennsla umbunað fyrir vel unnin störf. Byrjunarlaun kennara í Singapore eru eftirsóknarvert starf. Kennarar eru virtir í samfélaginu og þeim er samkeppnishæf við laun verkfræðinga og annarra hátt launaðra umbunað fyrir vel unnin störf. Byrjunarlaun kennara í Singapore eru starfsstétta svo starfið laðar að sér framúrskarandi einstaklinga. Finnskir samkeppnishæf við laun verkfræðinga og annarra hátt launaðra kennarar eru svo mikils metnir að þegar fólk var spurt í viðhorfskönnun starfsstétta svo starfið laðar að sér framúrskarandi einstaklinga. Finnskir hvaða starf það myndi helst kjósa fyrir framtíðarmaka sinn var kennarar eru svo mikils metnir að þegar fólk var spurt í viðhorfskönnun kennarastarfið í öðru af tveimur efstu sætunum ásamt læknastarfinu, hvaða starf það myndi helst kjósa fyrir framtíðarmaka sinn var vinsælla en störf lögfræðinga og viðskiptafræðinga.40 Kennarar í kennarastarfið í öðru af tveimur efstu sætunum ásamt læknastarfinu, Finnlandi fá ágæt laun, gott starfsumhverfi vel búið tækjum og vinsælla en störf lögfræðinga og viðskiptafræðinga.40 Kennarar í kennslugögnum, og njóta verulegs trausts og sjálfræðis í starfi. Mikil Finnlandi fá ágæt laun, gott starfsumhverfi vel búið tækjum og samkeppni er um lausar kennarastöður og góðir útskriftarnemar úr kennslugögnum, og njóta verulegs trausts og sjálfræðis í starfi. Mikil framhaldsskólum sækja í kennslu. Í kennaranáminu er fléttað saman samkeppni er um lausar kennarastöður og góðir útskriftarnemar úr fræðilegu námi og starfsþjálfun á vettvangi og símenntun er orðin framhaldsskólum sækja í kennslu. Í kennaranáminu er fléttað saman órjúfanlegur hluti af almennu skólastarfi.41 fræðilegu námi og starfsþjálfun á vettvangi og símenntun er orðin 41 órjúfanlegur hluti af almennu Nokkrar leiðir skólastarfi. eru nefndar til að gera kennarastarfið eftirsóknarverðara og tengjast þær innbyrðis. Í fyrsta lagi að þróa markvissa ferla til að velja Nokkrar leiðir eru nefndar til að gera kennarastarfið eftirsóknarverðara og þjálfa kennaranema; í öðru lagi að borga kennurum góð byrjunarlaun og tengjast þær innbyrðis. Í fyrsta lagi að þróa markvissa ferla til að velja sem gæti leitt til þess að hæfari nemendur velji kennaranám og í þriðja og þjálfa kennaranema; í öðru lagi að borga kennurum góð byrjunarlaun sem gæti leitt til þess að hæfari nemendur velji kennaranám og í þriðja 37

Anna Kristín Sigurðardóttir, 2013

38 M cKinsey & C ompany, 2010, bls. 75

37

39 Anna Kristín Sigurðardóttir, 2013 Hargreaves og Fullen, 2012, bls. 59-­‐60 40 McKinsey & Company, 2010, &b ls. 75 McKinsey Company, 2007, bls. 17-­‐18 39 41 Hargreaves og Fullen, 2012, bls. Hargreaves og 5F9-­‐60 ullan 2012, 81 40 McKinsey & Company, 2007, bls. 17-­‐18 41 23 2012, 81 Hargreaves og Fullan 38

23

25

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


lagi að gæta vel að virðingu kennarastéttarinnar sem er háð þeim atriðum sem nefnd eru hér á undan og reyndar mörgum öðrum. Megin lagi að gæta vel að virðingu kennarastéttarinnar sem er háð þeim niðurstaðan ef tekið er mið af bestu menntakerfum í heimi er sú að gæði atriðum sem nefnd eru hér á undan og reyndar mörgum öðrum. Megin menntakerfisins eru á endanum háð gæðum kennaranna og niðurstaðan ef tekið er mið af 42 bestu menntakerfum í heimi er sú að gæði kennslunnar. Vandi íslenska skólakerfisins birtist ekki síst í því að laun menntakerfisins eru á endanum háð gæðum kennaranna og kennara eru hlutfallslega lág í alþjóðlegum samanburði og skortur er á kennslunnar.42 Vandi íslenska skólakerfisins birtist ekki síst í því að laun umsækjendum um kennaranám. Hvort tveggja vinnur gegn þeim kennara eru hlutfallslega lág í alþjóðlegum samanburði og skortur er á markmiðum sem hér hafa verið nefnd um forsendur kennslu í fremstu umsækjendum um kennaranám. Hvort tveggja vinnur gegn þeim röð. markmiðum sem hér hafa verið nefnd um forsendur kennslu í fremstu röð. Hargreaves og Fullen (2012) halda því fram að til að tryggja að allir nemendur njóti gæðakennslu þurfi að efla kennarahópinn í heild sinni og Hargreaves og Fullen (2012) halda því fram að til að tryggja að allir byggja upp starfsmenningu þar sem gæðakennsla er almenna reglan nemendur njóti gæðakennslu þurfi að efla kennarahópinn í heild sinni og óháð einstaklingum. Það er grundvallarforsenda góðs menntakerfis að byggja upp starfsmenningu þar sem gæðakennsla er almenna reglan það sé ekki háð einstökum kennurum eða talið byggjast á heppni hvort óháð einstaklingum. Það er grundvallarforsenda góðs menntakerfis að nemendur fái gæðakennslu eða ekki. Verkefni fræðsluyfirvalda er að það sé ekki háð einstökum kennurum eða talið byggjast á heppni hvort hlúa að kennarahópnum sem heild því aðeins þannig njóta allir nemendur fái gæðakennslu eða ekki. Verkefni fræðsluyfirvalda er að nemendur góðs af breytingunum. hlúa að kennarahópnum sem heild því aðeins þannig njóta allir nemendur góðs aGæðakennsla f breytingunum. byggir á þremur stoðum samkvæmt Hargreaves og Fullan (2012): Gæðakennsla byggir á þremur stoðum samkvæmt Hargreaves og Fullan (2012): 1. Stöðug starfsþróun, þar sem kennarar leggja sig fram um að rýna og bæta eigin kennslu jafnt og þétt. Tilgangurinn er að bæta vinnubrögð í 1. Stöðug starfsþróun, þar sem kennarar leggja sig fram um að rýna og skólastarfinu, minnka mun á árangri eða námsgetu nemenda og leita bæta eigin kennslu jafnt og þétt. Tilgangurinn er að bæta vinnubrögð í leiða til að örva og vekja áhuga þeirra á náminu. skólastarfinu, minnka mun á árangri eða námsgetu nemenda og leita 2. Allar umbætur eru gerðar á félagslegum grunni, með það fyrir augum að leiða til að örva og vekja áhuga þeirra á náminu. þróa og efla sameiginlega fagmennsku sem forsendu fyrir öflugri og 2. Allar umbætur eru gerðar á félagslegum grunni, með það fyrir augum að árangursríkri liðsheild kennara. þróa og efla sameiginlega fagmennsku sem forsendu fyrir öflugri og 3. Tryggt er að fagauður (professional capital) byggist upp meðal árangursríkri liðsheild kennara. kennarastéttar í heild, með breytingum á innbyrðis samskiptaferlum 3. Tryggt er að fagauður (professional capital) byggist upp meðal kennara og starfsháttum kennaraforystunnar – þar sem kennaraforystan kennarastéttar í heild, með breytingum á innbyrðis samskiptaferlum lítur á sig sem breytingaafl sem beitir sér fyrir auknum gæðum kennslu kennara og starfsháttum kennaraforystunnar – þar sem kennaraforystan og umbótum í þágu nemenda, ekki síst þeirra sem standa höllum fæti. lítur á sig sem breytingaafl sem beitir sér fyrir auknum gæðum kennslu Benda má á dæmi frá Ontario í Kanada og Finnlandi þar sem og umbótum í þágu nemenda, ekki síst þeirra sem standa höllum fæti. kennarasamtök hafa tekið virkan þátt í umbótaferlinu. Fagmennskan Benda má á dæmi frá Ontario í Kanada og Finnlandi þar sem þarf einnig að ná til skólastjórnenda, skólayfirvalda og kennarasamtök hafa tekið virkan þátt í umbótaferlinu. Fagmennskan stefnumótunaraðila á hverjum stað. þarf einnig að ná til skólastjórnenda, skólayfirvalda og stefnumótunaraðila á hverjum stað. Í stuttu máli snýst aukin fagmennska í kennslu um það að stuðla að framförum einstakra kennara, bæta árangur kennara sem liðsheildar í Í stuttu máli snýst aukin fagmennska í kennslu um það að stuðla að hverjum skóla og auka gæði kennslu hjá kennarastéttinni í heild. framförum einstakra kennara, bæta árangur kennara sem liðsheildar í hverjum skóla og auka gæði kennslu hjá kennarastéttinni í heild. 42

McKinsey & Company 2007, 23

42 McKinsey & Company 24 2007, 23 24 26

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Meginverkefni stjórnvalda og skólastjórnenda samkvæmt Hargreaves og Fullen er að halda góðum kennurum í starfi þannig að þeir nái a.m.k. 10-­‐ Meginverkefni stjórnvalda og skólastjórnenda samkvæmt Hargreaves og 20 ára starfsaldri því þá skila þeir mestu til nemenda og samfélagsins í Fullen er að halda góðum kennurum í starfi þannig að þeir nái a.m.k. 10-­‐ formi reynslu, þekkingar og færni. Sömuleiðis þarf að horfast í augu við 20 ára starfsaldri því þá skila þeir mestu til nemenda og samfélagsins í þá staðreynd að skuldbinding kennara gagnvart starfinu hefur formi reynslu, þekkingar og færni. Sömuleiðis þarf að horfast í augu við tilhneigingu til að minnka eftir 20 ár í starfi ef þeir hafa ekki sinnt eigin þá staðreynd að skuldbinding kennara gagnvart starfinu hefur starfsþróun. Þá er mikilvægt að geta boðið þeim kennurum aukinn tilhneigingu til að minnka eftir 20 ár í starfi ef þeir hafa ekki sinnt eigin sveigjanleika í starfi eða nýja áskorun og hlutverk t.d. í formi starfsþróun. Þá er mikilvægt að geta boðið þeim kennurum aukinn stjórnunarstaða eða þjálfunar yngri kennara. sveigjanleika í starfi eða nýja áskorun og hlutverk t.d. í formi stjórnunarstaða eMikið ða þjálfunar yngri iðstýrð stefna stjórnvalda er nefnd í vinnuálag og kmennara. isráðin m erlendum rannsóknum sem meginorsök minnkandi skuldbindingar í Mikið vinnuálag og misráðin miðstýrð stefna stjórnvalda er nefnd í starfi og vinnuumhverfi er algengasta orsök þess að ungir kennarar erlendum rannsóknum sem meginorsök m43innkandi skuldbindingar í hætta í starfi vestan hafs. starfi og vinnuumhverfi er algengasta orsök þess að ungir kennarar 43 hætta í starfi vestan hafs.

Gæða kennaramenntun

Mikilvæg forsenda þess að hægt sé að auka gæði kennslu er að vandað Gæða kennaramenntun

sé til verka varðandi grunnmenntun kennara. Mikilvægt er að greina Mikilvæg forsenda þess að hægt sé að auka gæði kennslu er að vandað hvort inntak kennaramenntunar á Íslandi taki nægilegt mið af ólíkum sé til verka varðandi grunnmenntun kennara. Mikilvægt er að greina þörfum nemenda sem kennarar þurfa að geta sinnt í skólastofunni og hvort inntak kennaramenntunar á Íslandi taki nægilegt mið af ólíkum jafnframt að kennarar hafi á valdi sínu árangursríkar kennsluaðferðir þörfum nemenda sem kennarar þurfa að geta sinnt í skólastofunni og sem hæfa aðstæðum hverju sinni. Hargreaves og Fullan halda því fram jafnframt að kennarar hafi á valdi sínu árangursríkar kennsluaðferðir að kennaramenntun vestan hafs hafi byggt meira á því sem prófessorar sem hæfa aðstæðum hverju sinni. Hargreaves og Fullan halda því fram vildu kenna en því sem nemendur þurftu að læra til að geta kennt. að kennaramenntun vestan hafs hafi byggt meira á því sem prófessorar Nágrannaþjóðir okkar eins og Norðmenn komust að þeirri niðurstöðu að vildu kenna en því sem nemendur þurftu að læra til að geta kennt. úrelt kennaramenntun sé eitt þeirra atriða sem þurfi að ráða bót á ef Nágrannaþjóðir okkar eins og Norðmenn komust að þeirri niðurstöðu að Norðmenn vilji bæta árangur sinn í alþjóðlegum samanburði. Þeir hafa úrelt kennaramenntun sé eitt þeirra atriða sem þurfi að ráða bót á ef því nýlega breytt kennaranámi sínu verulega. Nefna má dæmi um Norðmenn vilji bæta árangur sinn í alþjóðlegum samanburði. Þeir hafa árangursríkt umbótastarf í kennaramenntun frá Toronto í Kanada. Þar því nýlega breytt kennaranámi sínu verulega. Nefna má dæmi um var skipulagt samstarf háskóla við 5 skólaumdæmi með áherslu á árangursríkt umbótastarf í kennaramenntun frá Toronto í Kanada. Þar námskeið fyrir kennaranema, doktorsnema og var skipulagt samstarf háskóla við 5 skólaumdæmi með áherslu á endurmenntunarnámskeið um samvinnunám (cooperative learning)-­‐ eða námskeið fyrir kennaranema, doktorsnema og læsi þar sem rannsóknir og umbætur voru tengdar við kennaramenntun endurmenntunarnámskeið um samvinnunám (cooperative learning)-­‐ eða og rannsóknarvinnu doktorsnema. Kennaranám hefur verið styttra hér á læsi þar sem rannsóknir og umbætur voru tengdar við kennaramenntun og rannsóknarvinnu doktorsnema. Kennaranám hefur verið styttra hér á

43

Hargreaves og Fullan 2012, bls. 59-­‐76

43 Hargreaves og F25 ullan 2012, bls. 59-­‐76 25 27

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


landi en í flestum löndum Evrópu en hefur nú verið lengt og endurskipulagt samkvæmt lögum frá 2008. Nú er meistaragráða skilyrði landi en í flestum löndum Evrópu en hefur nú verið lengt og fyrir kennsluréttindum á öllum skólastigum samkvæmt fyrirmynd frá endurskipulagt samkvæmt lögum frá 2008. Nú er meistaragráða skilyrði Finnlandi. Ekki er komin reynsla á hvort og þá hvernig nýtt kennaranám fyrir kennsluréttindum á öllum skólastigum samkvæmt fyrirmynd frá muni hafa áhrif á skólastarf þar sem fyrstu árgangar leik-­‐ og Finnlandi. Ekki er komin reynsla á hvort og þá hvernig nýtt kennaranám grunnskólakennara útskrifast vorið 2014. muni hafa áhrif á skólastarf þar sem fyrstu árgangar leik-­‐ og grunnskólakennara útskrifast vorið 2014. Samskonar samstarf menntavísindadeilda háskóla og skóla í nærliggjandi umdæmum er að aukast í Bandaríkjunum og Bretlandi með víðtækri Samskonar samstarf menntavísindadeilda háskóla og skóla í nærliggjandi tengingu fræða og starfsþjálfunar-­‐ og það er nálgun sem leiðandi umdæmum er að aukast í Bandaríkjunum og Bretlandi með víðtækri vottunarstofnun kennaramenntunar í Bandaríkjunum mælir nú með.44 tengingu fræða og starfsþjálfunar-­‐ og það er nálgun sem leiðandi vottunarstofnun kennaramenntunar í Bandaríkjunum mælir nú með.44

Gæðakennsla fyrir alla

Fremstu menntakerfi heims setja metnaðarfull viðmið um þekkingu, Gæðakennsla fyrir alla

skilning og færni nemenda sinna og verja síðan mestu fjármagni og tíma í Fremstu menntakerfi heims setja metnaðarfull viðmið um þekkingu, þá nemendur sem þurfa mest á aðstoð að halda. Síðan fylgjast þau skilning og færni nemenda sinna og verja síðan mestu fjármagni og tíma í grannt með árangrinum og grípa hratt inn í ef árangur stendur ekki undir þá nemendur sem þurfa mest á aðstoð að halda. Síðan fylgjast þau væntingum. Þau menntakerfi sem státa af bestum námsárangri láta grannt með árangrinum og grípa hratt inn í ef árangur stendur ekki undir skólunum sjálfum eftir að hafa eftirlit með frammistöðu og stjórna væntingum. Þau menntakerfi sem státa af bestum námsárangri láta inngripunum. Finnar hafa gengið lengra en aðrar þjóðir í að reyna að skólunum sjálfum eftir að hafa eftirlit með frammistöðu og stjórna tryggja afburða frammistöðu allra í skólakerfinu með áherslu á jafnan inngripunum. Finnar hafa gengið lengra en aðrar þjóðir í 45 að reyna að aðgang allra nemenda að gæðakennslu. Í þeim menntakerfum þar sem tryggja afburða frammistöðu allra í skólakerfinu með áherslu á jafnan námsárangur er bestur, er mesta áherslan á að þjálfa grunnfærni á fyrstu aðgang allra nemenda að gæðakennslu.45 Í þeim menntakerfum þar sem skólaárunum. Enda sýna niðurstöður fjölmargra rannsókna að færni í námsárangur er bestur, er mesta áherslan á að þjálfa grunnfærni á fyrstu undirstöðugreinum hefur sterka fylgni við árangur síðar á lífsleiðinni. skólaárunum. Enda sýna niðurstöður fjölmargra rannsókna að færni í Athyglisverð langtímarannsókn í Bretlandi sýndi t.d. að prófaniðurstöður undirstöðugreinum hefur sterka fylgni við árangur síðar á lífsleiðinni. í lestri og reikningi í 7 ára bekk höfðu sterka fylgni við launatekjur 37 ára Athyglisverð langtímarannsókn í Bretlandi sýndi t.d. að prófaniðurstöður gamals einstaklings jafnvel þó tekið væri tillit til áhrifa bakgrunnsbreyta á í lestri og reikningi í 7 ára bekk höfðu sterka fylgni við launatekjur 37 ára borð við félags-­‐ og efnahagslega stöðu. Bestu menntakerfin leggja því gamals einstaklings jafnvel þó tekið væri tillit til áhrifa bakgrunnsbreyta á höfuðáherslu á að nemendur nái tökum á lestri og reikningi í fyrstu borð við félags-­‐ og efnahagslega stöðu. Bestu menntakerfin leggja því bekkjum grunnskóla. Megin skilaboð til þjóða sem vilja bæta höfuðáherslu á að nemendur nái tökum á lestri og reikningi í fyrstu menntakerfið eru þessi: Byrjið á að minnka þann mun sem er á bekkjum grunnskóla. Megin skilaboð til þjóða sem vilja bæta námsárangri nemenda og vinnið síðan í að bæta árangur allra. menntakerfið eru þessi: Byrjið á að minnka þann mun sem er á Snemmtæk íhlutun er skilvirkasta leiðin til að minnka bilið milli námsárangri nemenda og vinnið síðan í að bæta árangur allra. nemenda. Að veita mikinn námsstuðning strax á fyrstu árum er Snemmtæk íhlutun er skilvirkasta leiðin til að minnka bilið milli lykilatriði. nemenda. Að veita mikinn námsstuðning strax á fyrstu árum er lykilatriði.

44

Hargreaves og Fullen, 2012, bls. 60-­‐87.

45 M cKinsey & C ompany, 2007, bls. 35-­‐38. 44

Hargreaves og Fullen, 2012, bls. 60-­‐87. 26 2007, bls. 35-­‐38. McKinsey & Company,

45

26

28

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Sérkennsla Fyrst er vikið að sérkennslu í lögum um fræðslu barna frá 1907 en um fimmtungur nemenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar hefur um árabil notið einhvers konar stuðnings vegna námserfiðleika og sama má segja um landið allt.46 Þessi stefna er í samræmi við það sem tíðkast hjá Sérkennsla þjóðum sem góðum árangri ná. Öflug sérkennsla á yngri stigum er og ana buer efla. Lb íta þarf á s 1érkennsluna Fyrst er vikið að smikilvæg érkennslu í lhögum m afð ræðslu arna frá 907 en um sem eðlilegan hluta sí kólastarfsins byggja upp þær nhámsaðstæður fimmtungur nemenda grunnskólum oRg eykjavíkurborgar efur um árabil í skólum að sérkennarar og vbegna ekkjarkennarar séu oí rg eglulegu samstarfi notið einhvers konar stuðnings námserfiðleika sama má segja um nám og 46 árangur nemenda. um landið allt. Þessi stefna er í samræmi við það sem tíðkast hjá

þjóðum sem góðum árangri ná. Öflug sérkennsla á yngri stigum er Í Finnlandi er mikil áhersla á sérkennslu og 30% nemenda fá einhverja mikilvæg og hana ber að efla. Líta þarf á sérkennsluna sem eðlilegan sérkennslu á hverju ári. Þar í landi taka sérkennaranemar eitt viðbótarár í hluta skólastarfsins og byggja upp þær námsaðstæður í skólum að námi og fá greidd nokkuð hærri laun en almennir kennarar. Sérkennarar sérkennarar og bekkjarkennarar séu í reglulegu samstarfi um nám og vinna í teymum með fagaðilum eins og sálfræðingum, árangur nemenda. hjúkrunarfræðingum, ráðgjöfum í sérþörfum til að þjónustan sé heildræn. er oeg inn sérkennari verja 7 almenna kennara, Í Finnlandi er mikil áhersla áÍ Fsinnlandi érkennslu 30% nemenda fyrir fá ehinhverja sem veita eða í litlum ehitt ópum. Áhersla sérkennslu á hverju ári. Þar eíinstaklingsaðstoð landi taka sérkennaranemar viðbótarár í er lögð á að „stimpla“ kki slérkennsluna á neikvæðan hSátt, margir nemendur fá námi og fá greidd nokkuð heærri aun en almennir kennarar. érkennarar hana, líka nemendur sem gengur almennt vel í námi.47 vinna í teymum m eð fagaðilum eins og sálfræðingum,

4.

hjúkrunarfræðingum, ráðgjöfum í sérþörfum til að þjónustan sé heildræn. Í Finnlandi er einn sérkennari fyrir hverja 7 almenna kennara, 4. Nemendamiðað nám sem veita einstaklingsaðstoð eða í litlum hópum. Áhersla er lögð á að Í lögum og aðalnámskrá er að finna skýra áherslu á að við skipulag náms „stimpla“ ekki sérkennsluna á neikvæðan hátt, margir nemendur fá sé tekið tillit til stöðu og þarfa hvers nemanda. Sama grundvallarviðhorf hana, líka nemendur sem gengur almennt vel í námi.47 kemur fram í 76. grein stjórnarskrár Íslands þar sem segir: „Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi.“48n Sám amskonar markmið koma fram í lögum um leikskóla, Nemendamiðað grunnskóla og framhaldsskóla, þar em fjallað er unm að mæta „þörfum Í lögum og aðalnámskrá er að finna skýra áherslu á asð við skipulag áms 49 hvers oog g þearfa ins“hvers , „haga störfum…í…samræmi við stöðu og þarfir sé tekið tillit til stöðu nemanda. Sama grundvallarviðhorf 50 og „bjóða hverjum nemanda ám við hæfi.“51 Ofangreint kemur fram í 76. nemenda“ grein stjórnarskrár Íslands þar sem segir: „nÖllum skal m miðlæga stöðu nemandans í skólastarfi tryggður í lögum markmið réttur til aulmennrar menntunar og fræðslu við sitt og skýr áhrif nemenda á nkám sitt og ní ámsframvindu er kjarninn í því sem kallað hefur hæfi.“48 Samskonar markmið oma fram lögum um leikskóla, verið m.a. einstaklingsmiðað eða emendamiðað grunnskóla og framhaldsskóla, þar sem fjallað neám r um að nm æta „þörfum nám. Í fylgiskjali 49 við Stefnu og starfsáætlun Menntasviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2008 hvers og eins“ , „haga störfum…í…samræmi við stöðu og þarfir er einstaklingsmiðað nám nsám kilgreint með 51e O ftirfarandi nemenda“50 og „bjóða hverjum nemanda við hæfi.“ fangreint hætti:

markmið um miðlæga stöðu nemandans í skólastarfi og skýr áhrif 46 nemenda á nám 2sitt og námsframvindu er kjarninn í því sem kallað hefur Gerður G. Óskarsdóttir, 012, bls. 25 47 verið .a. einstaklingsmiðað nám eða nemendamiðað nám. Í fylgiskjali McKinsey &m Company 2007, 38 48 Stjórnarskrá l ýðveldisins Í slands, 1 944. við Stefnu og starfsáætlun Menntasviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2008 49 Lög um leikskóla nr. 90/2008, 2. gr. er einstaklingsmiðað nám skilgreint með eftirfarandi hætti: 50 Lög um grunnskóla, nr. 91/2008, 2. gr. Lög um framhaldsskóla, nr. 92/2008, 2. gr.

51

46 Gerður G. Óskarsdóttir, 2012, bls. 25 27 47 McKinsey & Company 2 007, 38 48

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 1944. Lög um leikskóla nr. 90/2008, 2. gr. 50 Lög um grunnskóla, nr. 91/2008, 2. gr. 51 Lög um framhaldsskóla, nr. 92/2008, 2. gr. 49

27

29

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


„Skipulag náms sem tekur mið af stöðu hvers og eins en ekki hóps eða hf eils bekkjar í gorunnskóla. Nemendur „Skipulag náms snemenda em tekur m ið a stöðu hvers g eins en ekki hóps eru ekki að læra það sama á sama tíma heldur eta þeir veerið að faást við óþlík nemenda eða heils bekkjar í grunnskóla. Ngemendur ru ekki ð læra að viðfangsefni og verkefni eða í hópum. bera ábyrgð sama á sama tíma heldur eginir eta sþér eir verið að fást Nvemendur ið ólík viðfangsefni og á námi sínu, og 52 og e Nins byggir áb era einstaklingsáætlun.“ og verkefni einir sér nám eða íh hvers ópum. emendur ábyrgð á námi sínu, nám hvers og eins byggir á einstaklingsáætlun.“52 Þrátt fyrir þessi fyrirmæli í lögum benda innlendar rannsóknir og vettvangsathuganir til þiess að hefðbundin hópkennsla sé enn ríkjandi í Þrátt fyrir þessi fyrirmæli í lögum benda nnlendar rannsóknir og grunn-­‐ og faramhaldsskólum á Íslandi. H afsteinn Karlsson vettvangsathuganir til þess ð hefðbundin hópkennsla sé enn ríkjandi í kemst að þeirri niðurstöðu áí sÍamanburði á kennsluháttum í 3. oag ð 4þ. b ekk á Íslandi og í grunn-­‐ og framhaldsskólum slandi. Hafsteinn Karlsson kemst eirri Finnlandi hefðbundnir kí ennsluhættir þar roíkjandi niðurstöðu í samanburði á akð ennsluháttum 3. og 4. bekk áséu Íslandi g í og kennsluaðferðir miðist gsjarnan að nemendur séu allir að vinna að Finnlandi að hefðbundnir kennsluhættir éu þar vrið íkjandi og 53 sömu v erkefnum á s ama t íma. K önnun K ristínar meðal kennsluaðferðir miðist gjarnan við að nemendur séu allir að vinna aJónsdóttur ð 53 unglingastigi í ljós að innan vmið eðal þriðjungur kennara taldi sömu verkefnum kennara á sama táíma. Könnun lKeiddi ristínar Jónsdóttur kennslu sína aí lmennt mjög evið ða þnriðjungur okkuð oft keennara instaklingsmiðaða, þrátt kennara á unglingastigi leiddi ljós að innan taldi fyrir am ð jög eindreginn stuðningur kæmi fram við þá stefnu að taka mið af kennslu sína almennt eða nokkuð oft einstaklingsmiðaða, þrátt 54 einstaklingsmun í kennslu. fyrir að eindreginn stuðningur kæmi fram við þá stefnu að taka mið af einstaklingsmun í kennslu.54 Lagt er til að víðtæk rannsókn verði gerð á framkvæmd einstaklingsmiðaðs áms á íf gramkvæmd runnskólum á höfuðborgarsvæðinu, virkni og Lagt er til að víðtæk rannsókn verði gnerð sjálfræði um náám sitt og námsframvindu. og einstaklingsmiðaðs náms ín gemenda runnskólum höfuðborgarsvæðinu, virkni sjálfræði nemenda um nám sitt og námsframvindu.

Aukið vægi verk-­‐ og tæknináms ikil þörf er í atvinnulífinu fyrir starfsfólk með verk-­‐ og Aukið vægi vLjóst erk-­‐ er oag ð tmæknináms

Áætlað hefur verið m að eð fjölga þurfi Ljóst er að mikil þtæknimenntun. örf er í atvinnulífinu fyrir starfsfólk verk-­‐ og einstaklingum með raungreinamenntun um e8instaklingum 2% á næstu ám rum tæknimenntun. tækni-­‐ Áætlað ohg efur verið að fjölga þurfi eð til að mæta þörf 55 atvinnulífsins. um Samráðsvettvangur ukna hagsæld tækni-­‐ og raungreinamenntun 82% á næstu árum utm il aað mæta þörf á Íslandi sem 55 settur var á fót árið 2013 leggur fram tillögur um hvernig megi fjölga atvinnulífsins. Samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi sem og tleggur æknimenntuðum í autvinnulífinu. ar fejölga r m.a. lögð áhersla á að settur var á fót áverk-­‐ rið 2013 fram tillögur m hvernig mÞegi efla færni oí g menntun kennara þessum auka áherslu á verk-­‐ og tæknimenntuðum atvinnulífinu. Þar er ím .a. lögð gáreinum hersla áo g að raungreinar og íl estur samhliða aðgerðum að auka efla færni og menntun kennara þessum greinum og auka átil herslu á áhuga ungmenna á 56 verk-­‐ soamhliða g tæknigreinum. tillögur eru uíngmenna takt við eáina raungreinar og lestur aðgerðum tÞil essar að auka áhuga 56 meginniðurstöðu þ essarar s kýrslu u m a ð b rýnt s é a ð s tyðja við faglega verk-­‐ og tæknigreinum. Þessar tillögur eru í takt við eina íslenskra kennara. meginniðurstöðu hæfni þessarar skýrslu um að brýnt sé að styðja við faglega hæfni íslenskra kennara. Mikilvæg forsenda þess að takast megi að auka vægi verk-­‐ og tæknináms í samfélaginu er viðhorfsbreyting almennings gagnvart slíku námi. Ljóst Mikilvæg forsenda þess að takast megi að auka vægi verk-­‐ og tæknináms er að hugur yfirgnæfandi meirihluta grunnskólanema og foreldra þeirra í samfélaginu er viðhorfsbreyting almennings gagnvart slíku námi. Ljóst er að hugur yfirgnæfandi meirihluta grunnskólanema og foreldra þeirra 52

Menntasvið Reykjavíkurborgar, 2008, fskj.18. Hafsteinn Karlsson, 2007, bls. 93. Menntasvið Reykjavíkurborgar, 2008, fskj.18. 54 Kristín Jónsdóttir, 2005. 53 Hafsteinn Karlsson, 55 2007, bls. 93. Samtök iðnaðarins, Mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti og Samtök íslenskra sveitarfélaga, 2012 54 Kristín Jónsdóttir, 56 2005. Samráðsvettvangur um aukna hagsæld, 2013, bls. 270 55 Samtök iðnaðarins, Mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti og Samtök íslenskra sveitarfélaga, 2012 56 Samráðsvettvangur 28 um aukna hagsæld, 2013, bls. 270

53

52

28

30

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


stendur til bóknáms eins og sjá má á meðfylgjandi skýringarmynd úr samantekt Rannsóknar og greiningar á viðhorfum grunnskólanema í 8.-­‐ stendur til bóknáms eins og sjá má á meðfylgjandi skýringarmynd úr 10. bekk árið 2012. Þar kemur fram að ríflega 80% nemenda í efstu samantekt Rannsóknar og greiningar á viðhorfum grunnskólanema í 8.-­‐ bekkjum grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu hyggur á bóknám á 10. bekk árið 2012. Þar kemur fram að ríflega 80% nemenda í efstu framhaldsskólastigi. Skýrslur OECD um menntun sýna að íslenskir bekkjum grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu hyggur á bóknám á nemendur á framhaldsskólastigi velja mun sjaldnar verknám en framhaldsskólastigi. Skýrslur OECD um menntun sýna að íslenskir jafnaldrar þeirra í öðrum löndum OECD.57 Samkvæmt rannsókn frá árinu nemendur á framhaldsskólastigi velja mun sjaldnar verknám en 2007 líkaði um helmingi nýnema í framhaldsskólum betur við verklegar jafnaldrar þeirra í öðrum löndum OECD.57 Samkvæmt rannsókn frá árinu greinar en bóklegar í grunnskóla en samt hófu einungis 14% þeirra 2007 líkaði um helmingi nýnema í framhaldsskólum betur við verklegar verknám, m.a. vegna þess að foreldrar þeirra lögðu áherslu á að þeir greinar en bóklegar í grunnskóla en samt hófu einungis 14% þeirra tækju stúdentspróf.58 verknám, m.a. vegna þess að foreldrar þeirra lögðu áherslu á að þeir tækju stúdentspróf.58

Hvað finnst þér líklegt að þú gerir að loknu námi Hvað finnst þér líklegt að núverandi þú gerir að loknu 3.7% Fer að vinna núverandi n4.5% ámi

3.7% 4.5% Fer í iðnnám eða verknám 15.9% Fer í iðnnám eða verknám Fer í bóknám v25.2% ið Fer að vinna

mennta-­‐ eða Fer í bóknám við wölbrautarskóla mennta-­‐ eða 0% wölbrautarskóla

15.9% 25.2%

Höfuðborgarsv æðið

Höfuðborgarsv æðið 80.4% 70.3% 80.4% 70.3% 25% 50% 75% 100%

25% 100% námi? Hlutfall Mynd 6. 0% Hvað finnst þér líklegt 50% að þú gerir 75% að loknu núverandi 59 nemenda í 8.-­‐10.bekk grunnskóla árið 2012. Mynd 6. Hvað finnst þér líklegt að þú gerir að loknu núverandi námi? Hlutfall grunnskóla árið 2012.59 nemenda í 8.-­‐10.bekk

Með því að styrkja verkmenntun er einnig stigið markvisst skref í að stemma stigu við atvinnuleysi, en atvinnuleysi á Íslandi var 7,8% meðal Með því að styrkja verkmenntun er einnig stigið markvisst skref í að þeirra sem einungis höfðu lokið grunnskólaprófi en 4,9% meðal stemma stigu við atvinnuleysi, en atvinnuleysi á Íslandi var 7,8% meðal háskólamenntaðra árið 2011. Tölur fyrir útskrifaða með þeirra sem einungis höfðu lokið grunnskólaprófi en 4,9% meðal framhaldsskólamenntun eru mismunandi eftir tegund menntunar, þ.e. háskólamenntaðra árið 2011. Tölur fyrir útskrifaða með 7,6% fyrir almennt nám í framhaldsskóla en bara 4,7% fyrir starfsnám. framhaldsskólamenntun eru mismunandi eftir tegund menntunar, þ.e. 7,6% fyrir almennt nám ramhaldsskóla 4,7% fm yrir starfsnám. Vert er íþ fó að hafa í huga ean ð bvara erulegur unur er milli landa á því hvort atvinnuleysi hefur aukist meðal ungs fólks með litla menntun. Það hefur Vert er þó að hafa í huga að verulegur munur er milli landa á því hvort ekki alls staðar gerst og skýringin á því virðist vera sú hvaða vægi verk-­‐ atvinnuleysi hefur aukist meðal ungs fólks með litla menntun. Það hefur ekki alls staðar gerst og skýringin á því virðist vera sú hvaða vægi verk-­‐ 57 58

OECD, 2011

2012, bls. 5. 59 Forsætisráðuneytið, 57 58

Rannsóknir og greining, 2013b, bls. 41 OECD, 2011 Forsætisráðuneytið, 2012, bls. 5.

29 Rannsóknir og greining, 2013b, bls. 41

59

29

31

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


og tækninám (einnig nefnt starfsnám) hefur í viðkomandi landi. Í löndum þar sem fremur hátt lutfall útskrifaðra og tækninám (einnig nefnt starfsnám) hefur í vhiðkomandi landi. Íe r með starfsmenntun minna ungs fólks þegar litið er til þess hóps sem löndum þar sem ríkir fremur hátt ahtvinnuleysi lutfall útskrifaðra er m eð starfsmenntun eingöngu er fmólks eð fþramhaldsskólamenntun. ríkir minna atvinnuleysi ungs egar litið er til þess hóps Þsannig em er ljóst að staða ungs sem ekki lýkur háskólanámi ænlegri f viðkomandi hefur lagt eingöngu er með fólks framhaldsskólamenntun. Þannig eer r vljóst að setaða ungs stund á starfsnám en ehf efðbundið bóknám. Atvinnuleysi er minna fólks sem ekki lýkur háskólanámi er fvremur ænlegri viðkomandi hefur lagt meðal þ eirra s em h afa l okið s tarfsnámi á f ramhaldsskólastigi heldur en stund á starfsnám fremur en hefðbundið bóknám. Atvinnuleysi er minna bóknámi á ssama stigi. Íásland er í þeim hópi OhECD landa meðal þeirra sem hafa lokið tarfsnámi framhaldsskólastigi eldur en þar sem er ehr vað mestur þetta varðar, eða um 3 prósentustig.60 bóknámi á sama munurinn stigi. Ísland í þeim hópi hOvað ECD landa þar sem munurinn er hvað mestur hvað þetta varðar, eða um 3 prósentustig.60

Gæði leikskólastarfs í alþjóðlegum samanburði

Miklar breytingar hafa orðið á shamanburði lutverki og vægi leikskóla á Gæði leikskólastarfs í alþjóðlegum

á oug ndanförnum áratugum. Lengi var leikskólinn Miklar breytingar höfuðborgarsvæðinu hafa orðið á hlutverki vægi leikskóla á fyrst áo g fremst dagheimili fyrir forgangshópa, síðar hálfsdags leikskóli og höfuðborgarsvæðinu undanförnum áratugum. Lengi var leikskólinn nú er þorri leikskólabarna allan daginn á leikskóla. Leikskólum hefur fyrst og fremst dagheimili fyrir forgangshópa, síðar hálfsdags leikskóli og fjölgað m ikið u ndanfarna á ratugi o g n ú s ækja f lest b örn l eikskóla frá nú er þorri leikskólabarna allan daginn á leikskóla. Leikskólum hefur tveggja áára aldri oog g nhú afa því vferið kóla í fjögur áfrá r þegar þau hefja fjölgað mikið undanfarna ratugi sækja lest íb sörn leikskóla eð líögum 1991 tóku leikskólar við tveggja ára aldri ogrunnskólagöngu. g hafa því verið í sM kóla fjögur uám r þleikskóla egar þau árið hefja því lutverki agvistarheimili og tdóku agheimili höfðu grunnskólagöngu. Mheð lögum suem m ldeikskóla árið 1991 leikskólar við sinnt varðandi 61 og menntun arna að skólaskyldualdri. Árið 1994 var því hlutverki sem uppeldi dagvistarheimili og dbagheimili höfðu sinnt varðandi 62 63 61 leikskólinn kilgreindur sem fyrsta skólastigið. uppeldi og menntun barna asð skólaskyldualdri. Árið 1994 var Reykjavíkurborg hefur 62 63 gert kannanir á viðhorfum foreldra til þjónustu leikskóla leikskólinn skilgreindur sem fyrsta skólastigið. Reykjavíkurborg hefur Reykjavíkur annað h vert á r f rá 2 007 o g v ar s ú n ýjasta g erð á rið gert kannanir á viðhorfum foreldra til þjónustu leikskóla Reykjavíkur 2013. Niðurstöður leiða í ljós ikla þjónustuna, heildaránægja með annað hvert ár frá 2007 og vmar sú ánnægju ýjasta fgoreldra erð árið m2eð 013. Niðurstöður mælist 93% og hefur lækkað um 2 prósentustig frá 2011. leiða í ljós mikla áþjónustuna nægju foreldra með þjónustuna, heildaránægja með Ánægja einstaka þætti leikskólans r á bilinu 70-­‐90% en þjónustuna mælist 93% om g eð hefur lækkað um 2í sptarfi rósentustig frá 2e011. hefur þþætti ó lækkað nlokkuð frá síðustu könnun. Mest Ánægja með einstaka í starfi eikskólans er á bilinu 70-­‐90% en lækkar ánægja með og kynningu nýju sátarfsfólki en ánægja með hefur þó lækkað heimasíðu nokkuð frá lseikskólans íðustu könnun. Mest láækkar nægja með stjórnun g samskipti við leikskólastjóra heimasíðu leikskólans og kleikskólans ynningu á noýju starfsfólki en ánægja með er áfram mikil, á bilinu 8 5-­‐88%. M ikil á nægja k emur f ram með ætti stjórnun leikskólans og samskipti við leikskólastjóra er áfram mþikil, á á borð við umönnun barns (93%), foreldrasamtöl og ulmönnun íðan barns (97%) en bilinu 85-­‐88%. Mog ikil þáarfir nægja kemur fram með þætti á b(92%) orð við nokkru minni um upplýsingastreymi 82%) (97%) og fæði og þarfir barns (93%), foreldrasamtöl (92%) og líðan b(arns en barnsins a (81%). (82%) Samanburðartölur liggja nokkru minni um leikskólanum upplýsingastreymi og fæði barnsins a fyrir gagnvart Kópavogi, Árborg og Akureyri og klemur ar fgram að heildaránægja leikskólanum (81%). Samanburðartölur iggja fþyrir agnvart Kópavogi, með leikskóla er svipuð og í Árborg, minni n á Akureyri em n eð heldur meiri eer n í Kópavogi Árborg og Akureyri og kemur þar fram að heeildaránægja leikskóla (90%). Helutfallsleg ánægja með em instaka leikskólastarfsins sveiflast svipuð og í Árborg, minni n á Akureyri en heldur eiri en þí ætti Kópavogi 64 milli s veitarfélaga. (90%). Hlutfallsleg ánægja með einstaka þætti leikskólastarfsins sveiflast 64 milli sveitarfélaga. 60

OECD, 2013, bls. 14-­‐89

61 L ög u m leikskóla nr. 48/1991 60

OECD, 2013, bls. 621 4-­‐89 Lög um leikskóla nr. 78/1994 Lög um leikskóla 63n r. 48/1991 Jóhanna Einarsdóttir, 2010, bls. 1-­‐2 62 Lög um leikskóla 64n r. 78/1994 R eykjavíkurborg, 2013, myndir 2-­‐3 63 Jóhanna Einarsdóttir, 2010, bls. 1-­‐2 64 Reykjavíkurborg, 30 2013, myndir 2-­‐3 61

30

32

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Samanburður við nokkrar aðrar borgir á Norðurlöndum: Osló, Árósar og Stokkhólm leiðir í ljós að ánægja foreldra með þjónustu leikskóla er með Samanburður við nokkrar aðrar borgir á Norðurlöndum: Osló, Árósar og mesta móti í Reykjavík. Heildaránægja með leikskólann er á bilinu 77-­‐ Stokkhólm leiðir í ljós að ánægja foreldra með þjónustu leikskóla er með 87% í norrænu borgunum þremur, ánægja með líðan barns 83-­‐92% og mesta móti í Reykjavík. Heildaránægja með leikskólann er á bilinu 77-­‐ tölur yfir ánægju foreldra með samskipti við starfsfólk, dagleg 87% í norrænu borgunum þremur, ánægja með líðan barns 83-­‐92% og viðfangsefni, fæði og umönnun og þarfir barns eru í öllum tilvikum hærri tölur yfir ánægju foreldra með samskipti við starfsfólk, dagleg í Reykjavík en í hinum norrænu borgunum.65 viðfangsefni, fæði og umönnun og þarfir barns eru í öllum tilvikum hærri 65 í Reykjavík en í hinum norrænu borgunum. Í rannsókn Jóhönnu Einarsdóttur (2010) kemur fram að flestir foreldrar telja að meginhlutverk leikskólans sé að stuðla að félagslegri hæfni Í rannsókn Jóhönnu Einarsdóttur (2010) kemur fram að flestir foreldrar barnanna en gæði í leikskólastarfi felist einnig í leik, útiveru og hreyfingu. telja að meginhlutverk leikskólans sé að stuðla að félagslegri hæfni Hún segir foreldra almennt ánægða með starfið í leikskólanum. barnanna en gæði í leikskólastarfi felist einnig í leik, útiveru og hreyfingu. Leikskólinn sé eðlilegt fyrsta skref í skólagöngu barna og öruggur staður Hún segir foreldra almennt ánægða með starfið í leikskólanum. fyrir börnin á meðan þeir stunda vinnu sína. Um leið er leikskólinn Leikskólinn sé eðlilegt fyrsta skref í skólagöngu barna og öruggur staður mikilvægt námsrými þar sem börnin fá tækifæri til að umgangast önnur fyrir börnin á meðan þeir stunda vinnu sína. Um leið er leikskólinn börn og læra í hópi jafnaldra og fullorðinna fagmanna leikskólanna.66 mikilvægt námsrými þar sem börnin fá tækifæri til að umgangast önnur börn og læra í hópi jafnaldra og fullorðinna fagmanna leikskólanna.66

65

Reykjavíkurborg, 2013, mynd 7

66 J óhanna E inarsdóttir, 2010b, bls. 9-­‐13 65

Reykjavíkurborg, 2013, mynd 7 Jóhanna Einarsdóttir, 31 2010b, bls. 9-­‐13

66

31

33

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Snemmtæk íhlutun Snemmtæk Í ílhlutun jósi þess sem áréttað hefur verið í þessari skýrslu um mikilvægi snemmtækrar íhlutunar til að auka lífsgæði barna, jafna getumun og efla Í ljósi þess sem áréttað hefur verið í þessari skýrslu um mikilvægi þroska þeirra er ástæða til að vekja athygli á þeim tækifærum sem felast snemmtækrar íhlutunar til að auka lífsgæði barna, jafna getumun og efla í því sérkenni íslenska skólakerfisins að hér á landi sækja nær öll börn þroska þeirra er ástæða til að vekja athygli á þeim tækifærum sem felast leikskóla. Það gefur möguleika á kerfisbundinni les-­‐ og málþroskaskimun í því sérkenni íslenska skólakerfisins að hér á landi sækja nær 67 öll börn og snemmtækri íhlutun meðal leikskólabarna. Í þessu sambandi má leikskóla. Það gefur möguleika á kerfisbundinni les-­‐ og málþroskaskimun benda á að yfir 90% leikskóla á landinu hafa notað Hljóm 2, og snemmtækri íhlutun meðal leikskólabarna.67 Í þessu sambandi má greiningartæki í leikjaformi sem kannar hljóðkerfisvitund elstu barnanna benda á að yfir 90% leikskóla á landinu hafa notað Hljóm 2, í leikskólum. Börn sem greinast í áhættuhópi fá í kjölfarið sérstaka greiningartæki í leikjaformi sem kannar hljóðkerfisvitund elstu barnanna íhlutun. Nýlegar rannsóknir gefa hins vegar til kynna að upplýsingar um í leikskólum. Börn sem greinast í áhættuhópi fá í kjölfarið sérstaka niðurstöður slíkra greininga og íhlutunar skili sér illa til grunnskóla og íhlutun. Nýlegar rannsóknir gefa hins vegar til kynna að upplýsingar um foreldra og þar sem upplýsingum er miðlað til umsjónarkennara í niðurstöður slíkra greininga og íhlutunar skili sér illa til grunnskóla og grunnskólum sé misbrestur á því að þær séu nýttar við skipulag foreldra og þar sem upplýsingum er miðlað til umsjónarkennara í lestrarkennslu fyrir viðkomandi nemendur.68 grunnskólum sé misbrestur á því að þær séu nýttar við skipulag 68 lestrarkennslu f yrir viðkomandi nemendur. Innlendar og erlendar rannsóknir sýna að málþroskamælingar í leikskólum geta spáð fyrir um námsgengi í grunnskóla og sýnt hefur verið Innlendar og erlendar rannsóknir sýna að málþroskamælingar í fram á sterk tengsl milli málþekkingar barna á leikskólaaldri og leikskólum geta spáð fyrir um námsgengi í grunnskóla og sýnt hefur verið lestrarfærni þeirra síðar á skólagöngunni. Nýleg innlend rannsókn fram á sterk tengsl milli málþekkingar barna á leikskólaaldri og Jóhönnu T. Einarsdóttur og fleiri sýndi sterk tengsl milli mælinga á lestrarfærni þeirra síðar á skólagöngunni. Nýleg innlend rannsókn hljóðkerfisvitund í leikskóla (með HLJÓM 2) og árangurs á samræmdum Jóhönnu T. Einarsdóttur og fleiri sýndi sterk tengsl milli mælinga á prófum í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla. 69 hljóðkerfisvitund í leikskóla (með HLJÓM 2) og árangurs á samræmdum prófum í 4., 7. oMikilvægt g 10. bekk egr runnskóla. 69 að beita snemmtækri íhlutun með markvissri örvun málþroska allt frá fyrstu dögum leikskólagöngu. Þetta þarf að gera í góðu Mikilvægt er að beita snemmtækri íhlutun með markvissri örvun samstarfi við foreldra meðal annars með fræðslu um gildi málörvunar á málþroska allt frá fyrstu dögum leikskólagöngu. Þetta þarf að gera í góðu heimilum. Þá mætti hefja markvissa innlögn á stafahljóðum og leggja samstarfi við foreldra meðal annars með fræðslu um gildi málörvunar á grunn að undirstöðulestrarfærni hjá elstu börnum leikskólans með það heimilum. Þá mætti hefja markvissa innlögn á stafahljóðum og leggja fyrir augum að skapa þeim jafnan og traustan grundvöll fyrir upphaf grunn að undirstöðulestrarfærni hjá elstu börnum leikskólans með það grunnskólagöngu. Jafnframt þarf að tryggja að kennarar í grunnskólum fyrir augum að skapa þeim jafnan og traustan grundvöll fyrir upphaf fái aðgang að og nýti sér niðurstöður les-­‐ og málþroskaskimana frá grunnskólagöngu. Jafnframt þarf að tryggja að kennarar í grunnskólum leikskólum um námslega stöðu og þarfir einstakra nemenda svo tryggja fái aðgang að og nýti sér niðurstöður les-­‐ og málþroskaskimana frá megi þeim fullnægjandi námsstuðning. leikskólum um námslega stöðu og þarfir einstakra nemenda svo tryggja megi þeim fullnægjandi námsstuðning.

67

Úr umsögn Kennarasambands Íslands um drög að skýrslu SSH: Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði.

68 G uðrún Þ óranna Jónsdóttir og Jóhanna T. Einarsdóttir, 2013, bls. 31 67

69 Úr umsögn Kennarasambands Íslands um Ingibjörg drög að sSkýrslu SSH: Gæði kólastarfs í alþjóðlegum Jóhanna T. Einarsdóttir, ímonardóttir og Asmalía Björnsdóttir, 2011, sbamanburði. ls. 1 Guðrún Þóranna Jónsdóttir og Jóhanna T. Einarsdóttir, 2013, bls. 31 69 32 Jóhanna T. Einarsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Amalía Björnsdóttir, 2011, bls. 1 68

32 34

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Gæði grunnskólastarfs í alþjóðlegum samanburði Í gildandi lögum um grunnskóla segir: „ Hlutverk grunnskóla, í samvinnu við heimilin, er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun.“70 Mikilvægi Gæði grunnskólastarfs í alþjóðlegum samanburði grunnskólastarfs fyrir velferð samfélagsins er undirstrikuð í sameiginlegri Í gildandi lögum uframtíðarsýn m grunnskóla s egir: „ H lutverk g runnskóla, í samvinnu Íslands og Félags grunnskólakennara, Skólastjórafélags við heimilin, er að stuðla að íaslenskra lhliða þroska allra nemenda og þátttöku Sambands sveitarfélaga til 2020: „Grunnskólinn er ein af 70 þeirra í lýðræðisþjóðfélagi sem esamfélagsins. r í sífelldri þróun.“ Mikilvægi er undirstaða meginstoðum Grunnskólastarfið grunnskólastarfs framþróunar fyrir velferð samfélagsins er undirstrikuð í sameiginlegri fyrir einstaklinginn og þjóðfélagið.“ Í þeirri stefnumótun er framtíðarsýn Félags grunnskólakennara, kólastjórafélags Íslands og undirstrikað mikilvægi þSess að tryggja gæði skólastarfs: „Meginmarkmið Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020: „Grunnskólinn er etin f nemendur verði stefnunnar er að thil ámarka gæði skólastarfs il að meginstoðum samfélagsins. G runnskólastarfið e r u ndirstaða ánægðir og með jákvæða sjálfsmynd. Þeir búi yfir færni og löngun til að framþróunar fyrir læra, einstaklinginn og þjóðfélagið.“ eirri ostefnumótun er fyrir virka til að viðhalda þekkingu og Í lþeikni g séu undirbúnir undirstrikað mikilvægi þess ð tryggja gæði skólastarfs: Meginmarkmið þátttöku í laýðræðisþjóðfélagi sem er í s„ífelldri þróun.“71 stefnunnar er að hámarka gæði skólastarfs til að nemendur verði ánægðir og með jákvæða sjálfsmynd. Þeir búi yfir færni og löngun til að Vísar rannsóknir unnu greiningu fyrir SSH á árangri og einkennum læra, til að viðhalda þekkingu og leikni og séu undirbúnir fyrir virka grunnskólastarfs á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við sambærileg þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun.“71 sveitarfélög á hinum Norðurlöndunum. Hér er að miklu leyti um frumgreiningu að ræða á gögnum sem safnað Vísar rannsóknir uvar nnu greiningu fgyrir SSH á árangri og reannsóknum inkennum OECD (Programme for í íslenskum runnskólum í PISA grunnskólastarfs International á höfuðborgarsvæðinu samanburði ið sambærileg Student Aíssessment), HvBSC rannsókn sveitarfélög á hinum N orðurlöndunum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (Health and Behaviour in School) og Hér er að miklu leyti um frumgreiningu að ræða aánd gögnum sem safnað TALIS könnun OECD (Teaching Learning International Study) frá var í íslenskum g2008. runnskólum í PISA hrér annsóknum ECD (nProgramme or saman bæði Í köflunum á eftir eru O helstu iðurstöður tfeknar International Student HBSC rannsókn (Upplýsingar um læsi á bls. 11-­‐19 út frá Aþssessment), emum og sveitarfélögum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (Health and Behaviour in School) og byggja á sömu skýrslu). TALIS könnun OECD (Teaching and Learning International Study) frá og enru ámsvenjur 2008. Í köflunum Viðhorf hér á eftir helstu niðurstöður teknar saman bæði Upplýsingar u m iðhorf og námsvenjur úr spurningalista í PISA út frá þemum og sveitarfélögum. v(Upplýsingar um læsi á kboma ls. 11-­‐19 rannsóknum sem lagður er fyrir alla nemendur í 10. bekk á þriggja ára byggja á sömu skýrslu). fresti og er svarhlutfall yfir 80%. Hér eru dregin saman aðalatriði Viðhorf og námsvenjur niðurstaðna um 17 matsþætti frá 2009 og 2012 og einnig um þróun Upplýsingar um vundanfarinn iðhorf og námsvenjur áratug. koma úr spurningalista í PISA rannsóknum sem lagður er fyrir alla nemendur í 10. bekk á þriggja ára fresti og er svarhlutfall yfir 80%. Hér eru dregin saman aðalatriði Nemendur á höfuðborgarsvæðinu nota bókasöfn langtum minna en niðurstaðna um 1gengur 7 matsþætti frá á2 009 og h2inum 012 oNg orðurlöndunum einnig um þróun og almennt í OECD og gerist öllum undanfarinn áratug. löndunum. Ánægja af lestri, fjölbreytni í lesefni og lestur á netinu er hins vegar svipaður því sem almennt gerist í sambærilegum sveitarfélögum á Nemendur á höfuðborgarsvæðinu nota bókasöfn langtum inna en hinum Norðurlöndunum. Það sama á við umm sjálfsmynd (e. self-­‐image) í gengur og gerist ástærðfræðinámi, öllum hinum Norðurlöndunum o g a lmennt í O ECD kvíða tengdan stærðfræði og vilja til frekara löndunum. Ánægja af lestri, fjölbreytni lesefni og lÁestur á netinu er hins eru þessir stærðfræðináms eftir gí runnnám. höfuðborgarsvæðinu vegar svipaður því sem aslmennt erist sambærilegum sTveitarfélögum þættir vipaðir ogg á Níorðurlöndunum. rú á eigin getu á( e. self-­‐efficacy) í hinum Norðurlöndunum. Það sama á við um sjálfsmynd (e. self-­‐image) í stærðfræðinámi, k víða t engdan stærðfræði og vilja til frekara 70 Lög ustærðfræðináms m grunnskóla nr. 91/2008 e ftir g runnnám. Á höfuðborgarsvæðinu eru þessir 71 Félag grunnskólakennara, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélag Íslands 2007, bls. 12-­‐13 þættir svipaðir og á Norðurlöndunum. Trú á eigin getu (e. self-­‐efficacy) í 33 70

Lög um grunnskóla nr. 91/2008 Félag grunnskólakennara, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélag Íslands 2007, bls. 12-­‐13

71

33

35

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


stærðfræði er sterkari á höfuðborgarsvæðinu en almennt á Norðurlöndum, sérstaklega sterk í Garðabæ og á Seltjarnarnesi. Námstækni nemenda á höfuðborgarsvæðinu í stærðfræðinámi er áberandi betri en á Norðurlöndunum og innan OECD almennt. Námstækni í vinnu með texta í móðurmálsnámi er hins vegar áberandi verri á höfuðborgarsvæðinu. Viðhorf nemenda á höfuðborgarsvæðinu til tölvunotkunar eru ekki mjög frábrugðin viðhorfum nemenda á Norðurlöndum. Í því felst að þeir meta gagnsemi tölvutækni og nets við nám á svipaðan hátt, sjálfstraust í flóknum aðgerðum í tölvum er svipað og þeir nota tölvur álíka mikið til afþreyingar. Hins vegar er tölvunotkun nemenda í skólanum á höfuðborgarsvæðinu miklu minni en í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð en þar er hún mikil miðað við OECD löndin. Það er mjög áberandi að í Hafnarfirði er tölvunotkun í skólum hverfandi miðað við hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Ungmenni á höfuðborgarsvæðinu nota internetið almennt minna en í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, að meðaltali 57 mínútur á dag miðað við 67 mínútur. Í Finnlandi er tölvunotkun í skólum og notkun á Interneti áberandi minni en á öðrum Norðurlöndum. Þróun á viðhorfum nemenda til stærðfræðináms er skoðuð frá 2003 til 2012. Það hefur almennt batnað eða haldist óbreytt í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu undanfarinn áratug á meðan það hefur versnað að ýmsu leyti á hinum Norðurlöndunum. Sérstaklega má greina jákvæða þróun á viðhorfum í Garðabæ og einnig á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ, sem er til marks um jákvæða þróun á skipulagi stærðfræðináms í þessum sveitarfélögum. Heilsa, líðan og áhættuhegðun Þessi kafli fjallar um niðurstöður könnunarinnar Health Behaviour in School-­‐aged Children (HBSC) 2009-­‐2010 um heilsu, líðan og áhættuhegðun grunnskólanemenda í 6.-­‐10. bekk. Könnunin er framkvæmd af Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO). Hún nær til ríflega 200.000 skólabarna í um 40 löndum á fjögurra ára fresti og er ein viðamesta rannsókn samtímans á heilsu og lífskjörum ungs fólks. Út frá svörum nemenda er lagt mat á mataræði, þyngd, hreyfingu, líðan, lífsánægju, einelti, slagsmál, meiðsl,tannhirðu, tóbaksnotkun, áfengisdrykkju, kannabisneyslu og samfarir. Ekki er safnað upplýsingum um stærð sveitarfélaga og því er ekki unnt að bera niðurstöður saman við sambærileg sveitarfélög. Í kaflanum eru niðurstöður fyrir sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu í staðinn bornar saman við stöðuna á hinum Norðurlöndunum og Íslandi samtals. Hér eru dregnar saman helstu niðurstöður.

34 36

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Í Danmörku, Noregi og Svíþjóð er offita ungmenna 11-­‐15 ára minna vandamál en almennt gerist í heiminum ef miðað er við 40 þátttökulönd HBSC. Á höfuðborgarsvæðinu og í Finnlandi er offita meira vandamál en ekki meira en almennt gerist í heiminum. Þó er mun hærra hlutfall grunnskólanemenda á unglingastigi á höfuðborgarsvæðinu í þyngdaraðhaldi en almennt gerist. Offituvandi er ekki breytilegur milli sveitarfélaga. Á höfuðborgarsvæðinu og landinu í heild er áberandi minni neysla ávaxta og grænmetis en á hinum Norðurlöndunum fyrir utan Garðabæ og Seltjarnarnes þar sem hún er töluvert meiri, bæði hjá yngri (11 og 13 ára) og eldri (15 ára) unglingum. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni tengist offita neyslu morgunmatar þar sem nemendur sem ekki borða reglulega morgunmat eru í meiri hættu á að verða of feitir. Hér á landi sem og á hinum Norðurlöndunum er greinilega lögð rík áhersla á morgunmat hjá unglingum enda meirihluti unglinga sem borðar morgunmat á hverjum degi. Í HBSC eru vísbendingar um líðan og félagslíf grunnskólabarna frá mati á eigin hamingju, upplifun á depurð, tíðni höfuðverkja, tíðni slagsmála og fjöldi gerenda og þolenda eineltis. Mikill meirihluti ungmenna í heiminum almennt telja sig hamingjusama en hlutfallið er enn hærra hér á landi eða 92% yngri og 87% eldri nemenda. Minna er um alvarlega depurð í Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi miðað við Reykjavík, Kópavog og Garðabæ. Mikill munur er á hinum Norðurlöndunum þar sem minna er um depurð í Finnlandi og Danmörku en á Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Sama niðurstaða kemur fram um tíða höfuðverki. Einelti er áberandi minna hér á landi en í þátttökulöndum HBSC 2009-­‐ 2010. Í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er bæði hlutfall gerenda og hlutfall þolenda helmingi minna en gengur og gerist almennt á heimsvísu. Undantekningar eru unglingastigið á Seltjarnarnesi þar sem áberandi hærra hlutfall nemenda segist lagðir í einelti (11%) og á unglingastigi í Mosfellsbæ þar sem stór hluti nemenda segist taka þátt í að leggja í einelti (22%). Í Svíþjóð og Danmörku er einnig fremur lítið um einelti og draga þessar niðurstöður fram afar jákvæða mynd af félagslegu umhverfi nemenda í þessum löndum. Í Noregi og Finnlandi er hins vegar meira um einelti bæði hjá yngri og eldri grunnskólanemendum. Líkt og tíðni eineltis er tíðni slagsmála góð vísbending um gæði félagslegs umhverfis. Mun minna er um slagsmál meðal unglinga hérlendis og á Norðurlöndunum miðað við það sem almennt gerist í þátttökulöndum HBSC. Þau eru þó algengari meðal yngri nemenda í Garðabæ og Hafnarfirði og meðal eldri nemenda í Mosfellsbæ. Í HBSC er áhættuhegðun metin út frá ýmsum þáttum. Fyrst er það tannhirða, en regluleg tannburstun gefur vísbendingu um

35 37

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


hreinlæti almennt hjá nemendum. Tannhirða nemenda í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er betri en almennt á heimsvísu, fyrir utan Reykjavík, Mosfellsbæ og Kópavog þar sem hún er svipuð eða lakari. Hérlendis er áberandi mikið um meiðsli bæði meðal yngri og eldri ungmenna í grunnskólum. Hér eru meiðsl skilgreind sem áverkar sem leita þarf með til læknis eða hjúkrunarfræðings en ekki er spurt í HBSC af hvaða völdum þau eru. Meiðsli tengjast öryggi nemenda enda eru slys algengasta dánarorsök hjá ungmennum á Vesturlöndum samkvæmt Alþjóðaheilbrgiðsstofnuninni. Rúmlega helmingur ungmenna á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að leita til læknis eða hjúkrunarfræðings vegna meiðsla síðastliðið ár. Hæst er hlutfallið á Seltjarnarnesi en lægst í Reykjavík. Hérlendis og á hinum Norðurlöndunum er lífstíll nemenda sérstaklega jákvæður þegar kemur að áfengis-­‐, vímuefna-­‐ og tóbaksnotkun. Tóbaks-­‐, áfengis-­‐ og kannabisneysla er miklu minni hér á landi en almennt í heiminum. Niðurstöðurnar sýna að forvarnir hérlendis hafa skilað einstökum árangri. Jákvæðustu niðurstöðurnar snúa að tóbaksnotkun en miðað við hin Norðurlöndin og sér í lagi miðað við hin HBSC löndin í heild nota sárafáir íslenskir unglingar á aldrinum 11-­‐13 ára tóbak og miklu færri 15 ára unglingar. Hlutfallið á höfuðborgarsvæðinu fyrir yngri nemendurna er almennt sex sinnum minna en hlutfallið á heimsvísu. Fyrir eldri nemendur er það nokkuð ólíkt milli sveitarfélaga á höfuðborgasvæðinu. Tóbaksnotkun 15 ára nemenda er algengust í Mosfellsbæ, eða þriðji hver nemandi. Hlutfallið á Seltjarnarnesi er miklu minna eða áttundi hver nemandi. Hérlendis og á flestum Norðurlöndum drekka sárafáir grunnskólanemendur áfengi miðað við almennt á heimsvísu. Hlutfallið hérlendis er fjórtándi hver nemandi á móti fimmta hverjum í HBSC þátttökulöndunum. Sérstaða Íslands er ekki eins stórkostleg þegar kemur að kannabisneyslu og mikill munur er á sveitarfélögum. Í öllum sveitarfélögunum er minna um að 15 ára nemendur hafi prófað kannabisefni en í HBSC löndunum almennt. Hlutfallið er þó breytilegt, allt frá 5-­‐7% á Seltjarnarnesi, Garðabæ og Hafnarfirði upp í 12-­‐13% í Reykjavík og Mosfellsbæ. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni er óvarið kynlíf alvarleg áhættuhegðun fyrir ungmenni vegna vanþekkingar á getnaðarvörnum sem getur leitt til snemmbúinnar þungunar og útbreiðslu kynsjúkdóma. Við 15 ára aldur hefur um það bil fjórði hver unglingur á höfuðborgarsvæðinu haft samfarir, sem er sama hlutfall og almennt á heimsvísu. Hlutfallið er lægst á Seltjarnarnesi eða fimmti hver nemandi. Mikill munur er á Norðurlöndunum, aðeins sjötti hver nemandi í Finnlandi en þriðji hver í Damörku og Svíþjóð.

36 38

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Skólabragur og kennsluhættir Upplýsingar um skólabrag og kennsluhætti koma úr spurningalista í PISA rannsókninni sem yfir 80% allra nemenda í 10. bekk tóku þátt í. Hér eru dregin saman aðalatriði niðurstaðna um 21 matsþátt frá 2009 og 2012 en einnig þróun undanfarinn áratug. Skólabragur er áberandi jákvæðari í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði að mati nemenda en í sambærilegum sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum og einnig miðað við OECD í heild. Persónulegt gildi námsárangurs er meira, samsömun við nemendahópinn meiri og samband við kennara betra. Sérstaklega er stuðningur kennara í náminu meiri í Reykjavík en gengur og gerist í Kópavogi og Hafnarfirði og í öðrum sveitarfélögum af svipaðri stærð á hinum Norðurlöndunum. Agi í tímum er hins vegar sambærilegur því sem gerist almennt innan OECD nema í Hafnarfirði þar sem hann er mun minni, reyndar álíka og í finnskum sveitarfélögum af sambærilegri stærð. Reyndar sést að skólabragur í sambærilegum sveitarfélögum í Finnlandi er samkvæmt þessum matsþáttum einna lakastur á Norðurlöndunum, miklu verri en gengur og gerist í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Mynd 6. Skólabragur í Garðabæ, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ í samanburði við sveitarfélög á Norðurlöndum með 15-­‐100 þúsund íbúa.

Jákvæður skólabragur einkennir jafnvel enn meira fámennari sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ og samanburðurinn við sambærileg sveitarfélög á Norðurlöndunum dregur upp mynd af fyrirmyndarskólum. Viðhorf nemenda til skóla og náms, samsömun við nemendahópinn, samband 37

39

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


við kennara og sér í lagi stuðningur kennara í náminu er með allra besta móti og langtum jákvæðara en á hinum Norðurlöndunum. Agi í tímum á Seltjarnarnesi er álíka því sem gerist almennt í sveitarfélögum af svipaðri stærð á hinum Norðurlöndunum en í Garðabæ og Mosfellsbæ er hann meiri. Þrautsegja í námi í þessum sveitarfélögum er sambærileg því sem gerist á Norðurlöndunum og innan OECD almennt. Niðurstaðan er þó mjög skýr, það námsumhverfi sem nemendur á höfuðborgarsvæðinu hrærast í fær samkvæmt þessum niðurstöðum hámarkseinkunn og er til fyrirmyndar á allan hátt í samanburði við hin Norðurlöndin og OECD löndin almennt. Margt við kennsluhætti hérlendis er svipað og á hinum Norðurlöndunum en sumt er þó ólíkt. Álíka mikið er um beina kennslu þar sem kennari leiðir og útskýrir, nemendur eru svipað virkir í náminu og tíðni leiðsagnarmats er sambærileg. Undantekning er Seltjarnarnes en þar virðast kennsluhættir einkennast fremur af beinni kennslu en í hinum sveitarfélögunum, meiri virkni nemenda í námi og tíðara leiðsagnarmati. Á höfuðborgarsvæðinu er álíka mikið um hagnýt stærðfræðiverkefni í náminu og álíka mikið um krefjandi opin verkefni sem hvetja til frekari ígrundunar en almennt á hinum Norðurlöndunum. Á höfuðborgar-­‐ svæðinu er hins vegar mun meira um hrein stærðfræðiverkefni. Bekkjarstjórnun hjá stærðfræðikennurum er áberandi betri í Reykjavík, Garðabæ og Mosfellsbæ en líkari hinum Norðurlöndunum í Kópavogi, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Mun minni þjálfun er í lestri á unglingastigi á höfuðborgarsvæðinu en í móðurmálskennslu í sambærilegum sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum. Þó er þjálfunin afar ólík að inntaki. Á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni hvatning kennara til nemenda um lestur, minna um lestur bókmennta, lestur á ósamfelldum texta, minna efni almenns eðlis og minni túlkun á bókmenntatexta. Íslenskukennsla í Garðabæ er skýr undantekning og að hluta til á Seltjarnarnesi þar sem lestrarþjálfun að þessu leyti er álíka og gerist almennt á Norðurlöndunum. Í Garðabæ er reyndar mun meira um lestur bókmennta en t.d. í Svíþjóð og Finnlandi. Markvisst skipulag og stuðningur í móðurmálstímum í öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar svipað og á hinum Norðurlöndunum. Loks kemur skýrt fram að í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er meira heimanám en gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Nemendur á höfuðborgarsvæðinu verja 8-­‐9 tímum á viku í heimanám að meðaltali á móti 6-­‐7 tímum á Norðurlöndunum almennt. Kópavogur sker sig úr á höfuðborgarsvæðinu en þar er tími í heimavinnu um klukkkutíma styttri. Finnskir nemendur verja hins vegar helmingi minni tíma í heimanám að meðaltali, aðeins um 4 tímum á viku.

38 40

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Kennarar á unglingastigi Í fimmta kafla greiningarskýrslu Vísar rannsókna eru birtar niðurstöður úr TALIS könnun OECD (Teaching and learning international survey) sem lögð var fyrir kennara á unglingastigi í 23 löndum árið 2008, þ.á.m. á Íslandi, Danmörku og Noregi. TALIS er fyrsta alþjóðlega rannsóknin á viðhorfum kennara sem veitir samanburðartölur milli landa um starfshætti þeirra, viðhorf, einkenni og starfsumhverfi. OECD mun endurtaka könnunina á fimm ára fresti og næsta sumar verða kynntar niðurstöður TALIS 2013 fyrir 31 land, þ.á.m. fyrir Svíþjóð og Finnland í fyrsta skipti. Námsmatsstofnun sér um framkvæmd TALIS á Íslandi og leyfir flokkun á niðurstöðum eftir landshlutum en ekki eftir sveitarfélögum. Könnunin frá 2008 er afar umfangsmikil en í þessum kafla eru birtar nokkrar af helstu niðurstöðum hennar. Þær eru birtar fyrir Reykjavík, nágrenni Reykjavíkur og sveitarfélög utan þess í samanburði við sveitarfélög í Danmörku og Noregi sem telja 3-­‐100 þúsund íbúa. Niðurstöður varpa ljósi á sýn kennara á skólabrag, samskipti við nemendur og mat þeirra á eigin starfi og kennsluháttum. Hér eru dregnar saman helstu niðurstöður fyrir þessi svæði. Kynjahlutfall kennara hérlendis er það sama og almennt gerist í þátttökulöndum TALIS en fleiri karlkyns kennarar eru í Noregi og Danmörku en hér á landi. Sterkt einkenni á höfuðborgarsvæðinu er áberandi lágt hlutfall ungra kennara miðað við á landsbyggðinni og almennt á heimsvísu. Á höfuðborgarsvæðinu er þriðji hver kennari ungur á móti öðrum hverjum í samanburðarhópnum. Hlutfall kennara yfir fimmtugt er mun hærra á höfuðborgarsvæðinu en utan þess, þriðji hver kennari á móti fjórða hverjum, en hlutfallið er hins vegar mjög svipað og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku og Noregi. Skortur á ungum kennurum á höfuðborgarsvæðinu er líklegur til að skapa vandamál við mönnun á næstu áratugum þegar þessi stóri hópur eldri kennara þar fer á eftirlaun. Í nágrenni Reykjavíkur hefur kennarahópurinn álíka mikla kennslureynslu og kennarar í Danmörku, Noregi og almennt á heimsvísu. Helmingur þeirra hefur verið 15 ár eða meira í kennslu og aðeins fjórðungur í 5 ár eða minna. Kennarahópurinn í Reykjavík og utan höfuðborgarsvæðisins er mun reynsluminni en þar hefur aðeins þriðjungur kennara 15 ára kennslureynslu eða meira. Framhaldsmenntun kennara hér á landi er áberandi lítil í alþjóðlegu samhengi. Aðeins átta til níu af hverjum hundrað kennurum á höfuðborgarsvæðinu og aðeins fjórir af hverjum hundrað kennurum utan þess hafa framhaldsmenntun. Það er svipað hlutfall og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku en í Noregi er fjórði hver kennari með framhaldsmenntun og á heimsvísu er það þriðji hver. Í TALIS eru kennarar spurðir að því hve miklum tíma þeir verja í kennslu, undirbúning, skipulag og umsjón og annað óskilgreint. Kennarar á 39 41

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


höfuðborgarsvæðinu og utan þess verja um helmingi vinnutímans í kennslu sem er sambærilegt og almennt gerist í TALIS þátttökulöndunum og mun meira en í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku og Noregi. Íslenskir kennarar verja einnig sambærilegum tíma í undirbúning, skipulag og umsjón og almennt tíðkast á heimsvísu. Íslenskir kennarar verja svipuðum tíma í endurmenntun og kennarar í Danmörku og Noregi. Tími til endurmenntunar hérlendis er hins vegar helmingi minni en almennt í TALIS löndunum, um 11 dagar að meðaltali á ári á móti 20 dögum á heimsvísu. Þar munar mest um minni sókn kennara hérlendis í eigin endurmenntun sem þeim er ekki skylt að taka. Kennarar í Reykjavík sækja aðeins meiri endurmenntun en kennarar í nágrenni Reykjavíkur og utan höfuðborgarsvæðisins. Hérlendis sem og erlendis er meirihluti endurmenntunar greiddur af vinnuveitanda. Í Reykjavík og nágrenni er hlutfallið svipað og í sambærilegum sveitarfélögum í Noregi en hlutfallið er hærra utan höfuðborgarsvæðisins og í Danmörku. Í Reykjavík og nágrenni er um helmingur endurmenntunar skipulagður á vinnutíma kennara. Meira er um það í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku og Noregi sem og utan höfuðborgarsvæðisins. Kennarar hér á landi telja litla þörf fyrir endurmenntun umfram þá sem þeir taka nú þegar. Aðeins þriðjungur íslenskra kennara telur sig þurfa meiri endurmenntun. Það er helmingi minna en almennt í TALIS þátttökulöndunum en þar telja tveir af hverjum þremur sig þurfa meiri endurmenntun þrátt fyrir að hún sé nú þegar tvöfalt meiri en hérlendis. Í öðrum kafla skýrslu Vísar rannsókna kemur fram að trú íslenskra nemenda í 10. bekk á eigin getu er mjög jákvæð miðað við önnur lönd. Í TALIS kemur fram að trú kennara á unglingastigi á eigin getu er mun meiri en almennt gerist í öðrum löndum. Það ríkir því samræmi milli sjálfstrausts nemenda í námi og sjálfstrausts kennara í kennslu hér á landi. Í fjórða kafla skýrslunnar kemur skýrt fram að út frá mati nemenda virðist skólabragur í skólum á höfuðborgarsvæðinu afar jákvæður í alþjóðlegum samanburði. Einnig er samræmi í mati kennara og nemenda á því hve jákvætt samband er milli þeirra í íslenskum skólunum en það er mun jákvæðara en almennt gerist í sambærilegum sveitarfélögum á heimsvísu. Kennarar meta hins vegar aga í tímum töluvert minni en nemendur gera, bæði innan og utan höfuðborgarsvæðis. Svo virðist sem starfshættir kennara í grunnskólum hér á landi séu afar ólíkir því sem almennt eru í hinum þátttökulöndum TALIS. Hérlendis er áberandi meira um að kennarar hafi samráð um skipulag og undirbúning kennslunnar en almennt gerist. Í Reykjavík og utan höfuðborgarsvæðisins er hins vegar minna um samvinnu í tímum milli kennara um sjálfa kennsluna en almennt á heimsvísu en í nágrenni Reykjavíkur er meira um slíka 40 42

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


samvinnu. Í öðrum kafla kemur fram að samkvæmt mati nemenda í 10. bekk í PISA rannsókninni eru nemendur hérlendis svipað virkir í náminu samvinnu. Í öðrum kafla kemur fram að samkvæmt mati nemenda í 10. og tíðni leiðsagnarmats er sambærilegt. Samkvæmt svörum kennara á bekk í PISA rannsókninni eru nemendur hérlendis svipað virkir í náminu unglingastigi hérlendis er hins vegar mjög lítið um markmiðssetningu og og tíðni leiðsagnarmats er sambærilegt. Samkvæmt svörum kennara á eftirfylgni í kennslunni á unglingastigi miðað við önnur lönd. Í því felst að unglingastigi hérlendis er hins vegar mjög lítið um markmiðssetningu og minna er um að sett séu skýr námsmarkmið, sjaldnar farið yfir eftirfylgni í kennslunni á unglingastigi miðað við önnur lönd. Í því felst að heimavinnu eða vinnubækur, minna um samantektir í tímum og síður minna er um að sett séu skýr námsmarkmið, sjaldnar farið yfir spurt út úr námsefninu. Hérlendis er sérstaklega lítið um heimavinnu eða vinnubækur, minna um samantektir í tímum og síður nemendamiðaða kennslu og það er mjög sterkt einkenni á Íslandi miðað spurt út úr námsefninu. Hérlendis er sérstaklega lítið um við þátttökulönd TALIS almennt. Minna er um að nemendur vinni í nemendamiðaða kennslu og það er mjög sterkt einkenni á Íslandi miðað fámennum hópum við að ná sameiginlegri lausn á verkefnum. Þeir fá við þátttökulönd TALIS almennt. Minna er um að nemendur vinni í síður ólík verkefni sem henta getustigi hvers og eins í tímum, eru síður fámennum hópum við að ná sameiginlegri lausn á verkefnum. Þeir fá virkjaðir til að velja viðfangsefni í náminu og aðstoða við undirbúning síður ólík verkefni sem henta getustigi hvers og eins í tímum, eru síður kennslustunda. Þá er minna um að nemendur með svipaða færni vinni virkjaðir til að velja viðfangsefni í náminu og aðstoða við undirbúning saman að verkefnum. Auk þess er miklu minna um að kennarar beiti kennslustunda. Þá er minna um að nemendur með svipaða færni vinni verkefnum sem krefjast virkrar þátttöku nemenda til að leysa. Í því felst saman að verkefnum. Auk þess er miklu minna um að kennarar beiti að notuð eru færri langtímaverkefni sem krefjast a.m.k. viku til að leysa, verkefnum sem krefjast virkrar þátttöku nemenda til að leysa. Í því felst nemendur vinna síður að því að skapa lausnir sem notaðar verða af að notuð eru færri langtímaverkefni sem krefjast a.m.k. viku til að leysa, öðrum, skrifa síður ritgerðir þar sem þeir þurfa að útskýra og rökstyðja nemendur vinna síður að því að skapa lausnir sem notaðar verða af og minna um umræður og rökræður þar sem unnið er með afstöðu sem öðrum, skrifa síður ritgerðir þar sem þeir þurfa að útskýra og rökstyðja endurspegla jafnvel ekki þeirra eigin skoðun. Þessi litla virkni nemenda og minna um umræður og rökræður þar sem unnið er með afstöðu sem er langsterkasta einkenni á kennsluháttum hérlendis í alþjóðlegu endurspegla jafnvel ekki þeirra eigin skoðun. Þessi litla virkni nemenda samhengi. Greinilegt er að nemendur hér á landi eru ekki eins virkir í er langsterkasta einkenni á kennsluháttum hérlendis í alþjóðlegu kennslustundum og almennt gerist í kennslustofum í öðrum samhengi. Greinilegt er að nemendur hér á landi eru ekki eins virkir í þátttökulöndum TALIS. Samkvæmt mati nemenda í PISA rannsókninni kennslustundum og almennt gerist í kennslustofum í öðrum (sjá kafla 2) einkennist kennsla á unglingastigi hins vegar álíka mikið og þátttökulöndum TALIS. Samkvæmt mati nemenda í PISA rannsókninni annars staðar af beinni kennslu hérlendis þar sem kennari leiðir og (sjá kafla 2) einkennist kennsla á unglingastigi hins vegar álíka mikið og útskýrir. Svo virðist sem minni nemendamiðaðri kennslu fylgi ekki annars staðar af beinni kennslu hérlendis þar sem kennari leiðir og endilega meiri bein kennsla. Það vekur spurningar um hvaða útskýrir. Svo virðist sem minni nemendamiðaðri kennslu fylgi ekki kennsluaðferðir það eru sem helst er beitt í íslenskum grunnskólum og endilega meiri bein kennsla. Það vekur spurningar um hvaða kalla þessar niðurstöður á frekari rannsóknir á því. 72 kennsluaðferðir það eru sem helst er beitt í íslenskum grunnskólum og kalla þessar niðurstöður á frekari rannsóknir á því. 72

72

Hér má nefna að Háskólaútgáfan mun gefa út innan tíðar ritið: Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21.

aldar, þ ar s em m .a. verður fjallað um kennsluaðferðir í íslenskum grunnskólum. Ritstjóri er Gerður G. 72

Hér má nefna að Óskarsdóttir. Háskólaútgáfan mun gefa út innan tíðar ritið: Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar, þar sem m.a. verður fjallað um kennsluaðferðir í íslenskum grunnskólum. Ritstjóri er Gerður G. 41 Óskarsdóttir.

41

43

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Samantekt um einstök sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu Hér eru dregnar saman nokkrar helstu niðurstöður um sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram koma mikil frávik frá öðrum sveitarfélögum. Til að fá heildarmynd af stöðu þeirra er nauðsynlegt að rýna í hin fjölmörgu myndrit sem finna má í köflunum fimm í skýrslu Almars Halldórssonar og Kristjáns K. Stefánssonar og lesa lýsingar á matsþáttunum sem niðurstöðurnar eiga við sem er lýst í viðaukum.

Reykjavík Niðurstöður PISA rannsóknarinnar 2000 til 2012 fyrir Reykjavík eru bornar saman við annars vegar sveitarfélög á Norðurlöndum með 15-­‐100 þ. íbúa og hins vegar 100-­‐1000 þ. íbúa. Niðurstöður eru svipaðar fyrir hvorn samanburðinn. Staða lesskilnings og læsis við lok grunnskóla í Reykjavík undanfarinn áratug er líkust því sem gerist í Danmörku. Í Reykjavík sveiflast útkoma varðandi lesskilning mikið milli ára en staðan er þó nánast sú sama árin 2003 og 2012, rétt við meðaltal OECD. Lesskilningur drengja í Reykjavík er á við stöðu sænskra drengja í sambærilegum sveitarfélögum og telst sérstaklega slakur í norrænu samhengi. Læsi á stærðfræði og náttúrufræði hefur verið stöðugt frá 2006, einnig rétt um meðaltal OECD. Í Reykjavík hefur læsi á stærðfræði mun hagstæðari dreifingu en lesskilningur. Hlutfall nemenda í Reykjavík með læsi á stærðfræði undir lágmarki OECD fyrir virka þátttöku í nútíma samfélagi (undir þrepi 2) er á við það sem gerist í stærri sveitarfélögum í Finnland (100-­‐1000 þ. íbúar). Í Reykjavík er fjórði hver nemandi með mjög slakt læsi á náttúrufræði sem er hærra hlutfall en í sambærilegum sveitarfélögum á öllum hinum Norðurlöndunum. Í Reykjavík er trú nemenda á eigin getu í stærðfræði hærri en gengur og gerist í svipað stórum sveitarfélögum á Norðurlöndum. Í Reykjavík er einnig töluvert betri sjálfsmynd í stærðfræði og minni kvíði fyrir stærðfræði en gerist almennt innan OECD. Í Reykjavík hefur verið áberandi jákvæð þróun á áhuga á stærðfræði og sjálfsmynd í stærðfræði undanfarinn áratug. Íþróttaiðkun í Reykjavík er álíka og almennt á hinum Norðurlöndunum en minni en í hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Tannhirða nemenda í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er betri en almennt á heimsvísu en í Reykjavík er hún hins vegar svipuð og á heimsvísu. Yfir helmingur ungmenna í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að leita til læknis eða hjúkrunarfræðings vegna meiðsla síðastliðið ár, nema í Reykjavík þar sem hlutfallið er minna eða rétt um helmingur. 42

44

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Hærra hlutfall unglinga í grunnskólum í Reykjavík hefur prófað kannabisefni miðað við hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu en það er samt mun lægra en almennt í þeim 40 löndum sem taka þátt í HBSC rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Sérstakt einkenni á stærðfræðikennslu í Reykjavík umfram Kópavog, Hafnarfjörð, sambærileg sveitarfélög á Norðurlöndum og OECD almennt er jákvæð bekkjarstjórnun. Notkun krefjandi stærðfræðiverkefna er mun meiri og stuðningur kennara við nemendur er miklu meiri í Reykjavík og hefur batnað mikið á undanförnum áratug. Agi í tímum hefur einnig aukist mikið í Reykjavík á undanförnum áratug en hins vegar er sérstaklega mikill munur á upplifun kennara og nemenda á agaleysi þar sem kennarar telja það mun meira en nemendur. Kennarahópurinn í Reykjavík er mun yngri og reynsluminni en í nágrenni Reykjavíkur og almennt í heiminum, aðeins þriðjungur kennara hefur 15 ára kennslureynslu miðað við helming utan höfuðborgarsvæðisins. Í Reykjavík er minna um samvinnu í tímum milli kennara um sjálfa kennsluna heldur en í nágrenni Reykjavíkur og almennt á heimsvísu. Kennarar í Reykjavík sækja hins vegar meiri endurmenntun en í nágrenni Reykjavíkur og utan þess.

Kópavogur Líkt og í Reykjavík sveiflast útkoma í lesskilningi í Kópavogi í lok grunnskólans samkvæmt PISA mikið milli ára. Staðan er þó nánast sú sama árin 2003 og 2012, rétt um meðaltal OECD og mjög lík og í Danmörku. Læsi á stærðfræði kom mun verr út 2009 heldur en 2003 en er óbreytt frá 2009 til 2012. Læsi á náttúrufræði hefur mælst svipað frá 2006 til 2012. Í Kópavogi er hlutfall nemenda sem ekki geta lesiðsér til gagns (undir þrepi 2), lægra en á höfuðborgarsvæðinu almennt en svipað og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku og Noregi. Af sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er minnstur kynjamunur í Kópavogi í lesskilningi árið 2012, álíka og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku en þar er lang minnsti kynjamunur af Norðurlöndunum. Hátt hlutfall 15 ára drengja í Kópavogi telst hafa afburðalesskilning (7-­‐8%) miðað við hinsveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu (1-­‐3%) og hærra en almennt í sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndunum. Í Kópavogi eru þrefalt fleiri drengir en stúlkur á efstu hæfnisþrepunum náttúrufræðilæsis sem er afar óvenjulegt.Í Kópavogi er trú nemenda á eigin getu í stærðfræði meiri en gengur og gerist í svipað stórum sveitarfélögum á Norðurlöndum, meiri en meðaltal OECD. Kópavogur er frábrugðið höfuðborgarsvæðinu varðandi tíma sem nýttur er í heimavinnu sem er um klukkustund styttri en í hinum sveitarfélögunum. Í Kópavogi er minni fjölbreytni í lesefni en í hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu og á hinum Norðurlöndunum.

43 45

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Miðað við hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu er hlutfall nemenda sem borða morgunmat á hverjum degi hæst í Kópavogi og á Seltjarnarnesi, hærra en á hinum Norðurlöndunum og miklu hærra en almennt í heiminum. Að öðru leyti er mataræði, hreyfing, líðan, félagstengsl og áhættuhegðun svipað og almennt gerist á höfuðborgarsvæðinu. Skólabragur er áberandi jákvæðari á höfuðborgarsvæðinu, þ.m.t. í Kópavogi, en í sambærilegum sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum og einnig miðað við OECD í heild. Kennsluhættir í Kópavogi eru almennt ekki frábrugðnir því sem almennt gerist á höfuðborgarsvæðinu. Þó sker Kópavogur sig úr að einu leyti, þar er tími í heimavinnu um klukkustund styttri en í hinum sveitarfélögunum og er svipaður og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Garðabær Í síðustu tveimur PISA mælingum, 2009 og 2012, er lesskilningur nemenda við lok grunnskólans í Garðabæ áberandi betri en í hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu og landinu í heild. Þessi munur kemur ekki fram í fyrri mælingum, frá 2000 til 2006. Þessi sterka staða í Garðabæ er svipuð og staða Finnlands hefur verið í samanburði við hin Norðurlöndin undanfarinn áratug. Reyndar er dreifing á lesskilningsfærni í Garðabæ nánast sú sama og í Finnlandi, með afar líkt hlutfall nemenda á hverju hæfnisþrepi. Áberandi er sterk staða stúlkna í Garðabæ en lesskilningur þeirra er langtum betri en stúlkna almennt í sambærilegum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og á hinum Norðurlöndunum. Stærðfræðilæsi bæði drengja og stúlkna í Garðabæ er mun meira en almennt á landsvísu og miðað við sambærileg sveitarfélög á Norðurlöndum að Finnlandi meðtöldu og hefur verið nánast óbreytt undanfarinn áratug. Það er í raun á heimsmælikvarða. Hlutfall nemenda með afburðalæsi á stærðfræði er hærra í Garðabæ en gerist í sveitarfélögum af sambærilegri stærð á öllum Norðurlöndunum og hlutfall nemenda sem ekki ná lágmarkslæsi á stærðfræði samkvæmt viðmiðum OECD er aðeins 7% sem er langt undir því sem gerist annars staðar á Norðurlöndum. Þetta er í raun einstakur árangur á heimsvísu, aðeins eitt land hefur í heild lægra hlutfall samkvæmt skýrslu OECD um PISA 2012 og það er borgríkið Sjanghæ sem hefur langbestu stöðu stærðfræðilæsis af öllum 65 þátttökulöndunum.

44 46

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Náttúrufræðilæsi eykst í Garðabæ frá 2006 til 2012 um rúmlega 20 stig eða sem nemur hálfu skólaári og er 2012 verulega fyrir ofan hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og sveitarfélög í Danmörku, Noregi og Svíþjóð af sambærilegri stærð. Hlutfall nemenda með læsi á náttúrufræði undir hæfnisþrepi 2 er á höfuðborgarsvæðinu minnst í Garðabæ (níundi hver) og þar er einnig áberandi hærra hlutfall nemenda með afburðalæsi á náttúrufræði (tíundi hver) en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Það er þó mun minna en í sambærilegum sveitarfélögum í Finnlandi (sjötti hver). Í Garðabæ er tvöfalt hærra hlutfall drengja en stúlkna með áberandi slakt náttúrufræðilæsi, þ.e. undir hæfnisþrepi 2, sem er óvenjulegt miðað við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Trú á eigin getu í stærðfræði er sérstaklega sterk í Garðabæ miðað við sambærileg sveitarfélög á Norðurlöndum. Það kemur þó ekki á óvart þar sem stærðfræðilæsi þeirra er raunverulega áberandi betra. Áhugi nemenda á stærðfræði hefur einnig aukist gríðarlega í Garðabæ og sjálfsmynd í stærðfræðinámi styrkst og hvoru tveggja er langtum meira en í öðrum sveitarfélögum. Jákvæðar vísbendingar eru um heilsu nemenda í Garðabæ. Þar er ávaxta-­‐ og grænmetisneysla hjá unglingum töluvert meiri en í hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, landinu í heild og á Norðurlöndunum almennt. Sjónvarpsáhorf er sérstaklega lítið í Garðabæ, aðeins þriðji hver 15 ára unglingur horfir á sjónvarp í a.m.k. 2 tíma á dag. Mun neikvæðari niðurstöður koma fram um líðan en hlutfall unglinga sem finna oft fyrir depurð er mest í Garðabæ af sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Einnig kemur fram að slagsmál meðal unglinga eru algengari í Garðabæ en almennt annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Áberandi meira er um einelti á yngri stigum (6.-­‐8. bekk) í Garðabæ miðað við hin sveitarfélögin og landið í heild, en það dregur mikið úr því hjá eldri nemendum (í 10. bekk). Greinilegt er að skólamenning á unglingastigi í Garðabæ einkennist af miklu minna einelti en gerist á miðstigi þar sem einelti er áberandi hátt. Viðhorf nemenda í Garðabæ til skóla hefur batnað sérstaklega mikið á undanförnum áratug. Gríðarlega jákvæð þróun er í samsömun nemenda við nemendahópinn í skólanum í Garðabæ og er hún langtum betri en almennt gerist á hinum Norðurlöndunum og innan OECD landanna almennt.

45 47

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni hvatning kennara til lestrar en í samanburðarlöndunum, minna um lestur bókmennta, lestur á ósamfelldum texta, minna efni almenns eðlis og minni túlkun á bókmenntatexta. Garðabær sker sig þó úr en þar er lestrarþjálfun að þessu leyti álíka og gerist almennt á Norðurlöndunum. Í Garðabæ er einnig mun meira um lestur bókmennta, meiri en t.d. í Svíþjóð og Finnlandi.

Hafnarfjörður Læsi og lesskilningur kemur lakar út í Hafnarfirði en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu undanfarinn áratug samkvæmt PISA rannsókninni. Meðallesskilningur í Hafnarfirði er almennt töluvert minni ár hvert frá 2000 til 2012 sem nemur milli 12 og 35 PISA stigum. OECD hefur gefið út viðmið um að á einu skólaári hækki lesskilningur um 45 stig. Það má því segja að lesskilningur í Hafnarfirði sé lægri en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu sem nemur u.þ.b. hálfu skólaári. Meðallesskilningur sveiflast mikið milli ára en staðan er þó nánast sú sama árin 2003 og 2012 og fylgir þróunin nákvæmlega sama mynstri og í Reykjavík, nema hvað meðaltalið er lægra. Í Hafnarfirði er lesskilningur drengja einna verstur en þriðjungur drengja hefur mjög slakan lesskilning og aðeins 1% drengja og 4% stúlkna með afburðarlesskilning sem er margfalt lægra hlutfall en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Stærðfræðilæsi í Hafnarfirði kemur áberandi verr út hjá báðum kynjum og hlutfall nemenda með afburðalæsi á stærðfræði er 9% sem er lægra en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en líkt því sem gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Svíþjóð. Útkoma í læsi á náttúrufræði sveiflast milli ára frá 2006 en árið 2012 er það áberandi lakara en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í sambærilegum sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum. Viðhorf til náms og námsvenjur virðist svipað í Hafnarfirði og almennt á höfuðborgarsvæðinu og hafa ekki breyst mikið á undanförnum áratug. Það er sérstaklega áberandi að í Hafnarfirði er tölvunotkun í skólum hverfandi miðað við hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þessi sérstaða Hafnarfjarðar er mjög áberandi sérstaklega í ljósi þess að tölvunotkun hafnfirskra nemenda til afþreyingar utan skóla er sambærileg og í hinum sveitarfélögunum og á hinum Norðurlöndunum. Líðan, félagstengsl, heilsa og mataræði nemenda í Hafnarfirði er ekki ýkja frábrugðin því sem almennt gerist á höfuðborgarsvæðinu. Það sama á við um áhættuhegðun og lífstíl almennt. Þó er áberandi í Hafnarfirði að

46 48

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


það fækkar mest í hópi þolenda eineltis milli miðstigs og unglingastigs, úr 9% í 3% sem er mjög mikil fækkun miðað við höfuðborgarsvæðið almennt. Í Hafnarfirði eru allir grunnskólar með bæði stigin og bendir þessi áberandi fækkun til þess að forvarnastarf meðal unglinga skili þar mun betri árangri en forvarnastarf á miðstigi. Skólabragur er áberandi jákvæðari á höfuðborgarsvæðinu, þ.m.t. í Hafnarfirði, en í sambærilegum sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum og einnig miðað við OECD í heild. Á höfuðborgarsvæðinu er viðhorf nemenda til skóla þó áberandi neikvæðast í Hafnarfirði og agi í tímum mun minni. Kennsluhættir í Hafnarfirði eru almennt ekki frábrugðnir því sem almennt gerist á höfuðborgarsvæðinu.

Seltjarnarnes Á Seltjarnarnesi hefur útkoma varðandi lesskilning verið mjög stöðug frá 2003 til 2012, rétt við meðaltal OECD. Þessi þróun er svipuð og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku og Noregi. Hlutfall nemenda með afburðalesskilning á Seltjarnarnesi er helmingi lægra en í sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndum, aðeins einn af hverjum tuttugu og fimm miðað við um ellefta hvern. Á Seltjarnarnesi er einnig hátt hlutfall drengja með mjög slakan lesskilning. Læsi á stærðfræði hefur verið rétt yfir meðaltali sambærilegra sveitarfélaga á Norðurlöndum og meðaltali OECD frá 2006 til 2012. Læsi á náttúrufræði er árið 2012 verulega fyrir neðan meðaltal OECD og hefur verið það frá upphafi mælinga í PISA árið 2006. Aðeins 2% nemenda hefur afburða náttúrufræðilæsi sem er afar lágt miðað við sambærileg sveitarfélög á Norðurlöndum. Af sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er minnstur kynjamunur í lesskilningi á Seltjarnarnesi og Kópavogi árið 2012, álíka og í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku en þar er lang minnsti kynjamunur af Norðurlöndunum. Áberandi er að á Seltjarnarnesi eru helmingi færri drengir en stúlkur með afburða stærðfræðilæsi. Á Seltjarnarnesi er svo kynjamunur í náttúrufræðilæsi á þann veg að enginn drengur telst vera afburðalæs á náttúrufræði en 6% stúlkna. Trú 15 ára nemenda á eigin getu (e. self-­‐efficacy) í stærðfræði er sérstaklega sterk á Seltjarnarnesi miðað við höfuðborgarsvæðið og hin Norðurlöndin. Undanfarinn áratug hefur dregið mjög úr kvíða fyrir stærðfræði. Sérstaklega má greina jákvæða þróun á viðhorfum nemenda á Seltjarnarnesi til stærðfræði, sem er til marks um jákvæða þróun á skipulagi námsins. Á Seltjarnarnesi meta nemendur stuðning kennara mun meiri heldur en fyrir um áratug Hann var minni en almennt á Norðurlöndunum fyrir áratug en er nú langtum meiri. Niðurstöður HBSC rannsóknarinnar um heilsu, líðan og áhættuhegðun nemenda fyrir Seltjarnarnes eru nokkuð frábrugðnar því sem gerist á höfuðborgarsvæðinu almennt. Á Seltjarnarnesi er ávaxta-­‐ og 47 49

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


grænmetisneysla hjá unglingum töluvert meiri en í hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, landinu í heild og á Norðurlöndunum almennt. Almennt er mjög lítið um einelti á Íslandi og á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan unglingastigið á Seltjarnarnesi þar sem hlutfall nemenda sem verða fyrir einelti er nær því sem almennt er á heimsvísu eða 11%. Sérstaklega áberandi er lítil tóbaksnotkun á Seltjarnarnesi, aðeins 1% af 13 ára nemendum hafa prófað tóbak á móti 6% á landsvísu og 25% á heimsvísu. Aðeins 13% af 15 ára nemendum á Seltjarnarnesi hefur prófað tóbak á móti 29% á landsvísu og 50% á heimsvísu. Það er stórkostlegur árangur í tóbaksvörnum. Um helmingur ungmenna á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að leita til læknis eða hjúkrunarfræðings vegna meiðsla síðastliðið ár en hlutfallið er sérstaklega hátt á Seltjarnarnesi eða 80% nemenda á miðstigi og 65% nemenda á unglingastigi. Hlutfall 15 ára nemenda á Seltjarnarnesi sem hafa haft samfarir er mun lægra en almennt á höfuðborgarsvæðinu eða fimmti hver miðað við fjórða hvern. Hérlendis er álíka mikið um beina kennslu og á hinum Norðurlöndunum þar sem kennari leiðir og útskýrir, nemendur eru svipað virkir í náminu og tíðni leiðsagnarmats er sambærileg. Undantekning er Seltjarnarnes en þar einkennast kennsluhættir af meiri beinni kennslu þar sem kennarinn leiðir og útskýrir, meiri virkni nemenda í námi og tíðara leiðsagnarmati. Á Seltjarnarnesi er töluvert meira um hvatningu íslenskukennara til lestrar og mun meira um lestur bókmennta en almennt á höfuðborgarsvæðinu. Eins er gríðarlega jákvæð þróun á samsömun nemenda við nemendahópinn í skólanum á Seltjarnarnesi og er hún langtum betri en almennt gerist á hinum Norðurlöndunum og innan OECD landanna almennt.

Mosfellsbær Í Mosfellsbæ mældist lesskilningur árið 2000 á við það sem almennt var í sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndunum en árið 2003 var hann heilu skólaári lakari samkvæmt PISA rannsókninni. Síðan þá hefur lesskilningur í Mosfellsbæ styrkst mikið eða um tæplega 30 PISA stig á meðan hann hefur almennt lækkað á Norðurlöndunum. Árið 2012 er lesskilningur í Mosfellsbæ aftur sá sami og á Norðurlöndunum almennt og reyndar sá sami og í OECD almennt. Í Mosfellsbæ er um helmingi lægra hlutfall nemenda sem ekki getur lesið sér til gagns miðað við Reykjavík, Hafnarfjörð og Seltjarnarnes en svipað og í Garðabæ og Kópavogi. Hlutfallið er líkt því sem gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Finnlandi, Noregi og Danmörku og hlutfall nemenda með afburða lesskilning er á við það sem gerist í Finnlandi. Í Mosfellsbæ og Garðabæ er áberandi hærra hlutfall stúlkna með afburðarlesskilning miðað við það sem almennt gerist í hinum sveitarfélögunum (16% í Mosfellsbæ). Útkoma í læsi nemenda í Mosfellsbæ á stærðfræði hefur ekki sveiflast á sama hátt og lesskilningur og hefur verið við meðaltal Norðurlanda og 48 50

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


OECD undanfarinn áratug. Hlutfall nemenda sem teljast vera afburðalæs á stærðfræði í Mosfellsbæ er álíka því sem gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Finnlandi og meira en á hinum Norðurlöndunum. Hlutfall nemenda í Mosfellsbæ sem ekki ná lágmarkslæsi á stærðfræði samkvæmt viðmiðum OECD (þ.e. eru undir þrepi 2) er á við það sem gerist í sambærilegum sveitarfélögum í Danmörku, um sjöundi hver nemandi. Áberandi er að helmingi færri drengir en stúlkur í Mosfellsbæ teljast hafa afburða stærðfræðilæsi. Náttúrufræðilæsi í Mosfellsbæ mældist lágt árið 2006, um heilu skólaári á eftir því sem almennt gerist í sambærilegum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en hefur líkt og lesskilningur batnað um sem nemur hálfu skólaári og er árið 2012 nálægt meðaltalinu á Norðurlöndum og innan OECD almennt. Trú nemenda í Mosfellsbæ á eigin getu í stærðfræði er áberandi minni en í hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu en svipað og í sambærilegum sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum. Ánægja af lestri mælist einnig minni í Mosfellsbæ. Undanfarinn áratug hefur þó sjálfsmynd í stærðfræði styrkst og mjög hefur dregið úr kvíða fyrir stærðfræði. Nemendur í Mosfellsbæ telja meiri gagnsemi af tölvu og neti við nám en í hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfstraust nemenda í flóknum aðgerðum á tölvu er einnig meira í Mosfellsbæ. Heilsa og líðan nemenda í Mosfellsbæ er á við það sem gerist í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Tannhirða eldri grunnskólanemenda er reyndar sérstaklega slæm miðað við hin sveitarfélögin, rúmlega annar hver nemandi burstar oftar en einu sinni á dag en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu er hlutfallið tveir af hverjum þremur. Einnig er heldur mikið um slagsmál á unglingastigi og eykst það frá miðstigi sem er mjög óvenjulegt. Tóbaksnotkun á unglingastiginu er áberandi mikil miðað við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og hærra hlutfall hefur prófað kannabisefni. Á höfuðborgarsvæðinu dregur almennt úr einelti milli mið-­‐ og unglingastigs en óvenjulegt er í Mosfellsbæ að meira er um einelti meðal eldri nemenda en yngri nemenda. Eineltisvandinn á unglingastigi einkennist sérstaklega af fjölmennum gerendahópum en fáum þolendum. Jákvæður skólabragur einkennir sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, þ.m.t. Mosfellsbæ, og samanburðurinn við sambærileg sveitarfélög á Norðurlöndunum dregur upp mynd af fyrirmyndarskólum. Gríðarlega jákvæð þróun er í samsömun nemenda við nemendahópinn í skólanum í Mosfellsbæ og er hún langtum jákvæðari en almennt gerist á hinum Norðurlöndunum og innan OECD landanna almennt. Nemendur í Mosfellsbæ leysa áberandi meira af hreinum stærðfræðiverkefnum en í sambærilegum sveitarfélögum á hinum Norðurlöndunum.

49 51

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Gæði framhaldsskólastarfs í alþjóðlegum samanburði Rannsóknir og greining unnu greiningu fyrir SSH á gæðum framhaldsskólastarfs á höfuðborgarsvæðinu í alþjóðlegum samanburði út frá fyrirliggjandi gögnum. Rétt er að setja þann fyrirvara að takmörkuð gögn liggja fyrir um gæði framhaldsskólastarfs á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Helstu niðurstöður samantektar Rannsóknar og greiningar eru þær að mat á gæðum íslenskra framhaldsskóla út frá sýn nemenda á árangur, líðan og væntingar þeirra, leiðir almennt í ljós jákvæðar niðurstöður fyrir framhaldsskólana. Þannig telja 97% nemenda skólanámið vera fremur eða mjög mikilvægt og um tveir þriðju hlutar nemenda telja kennsluhætti í náminu vera fjölbreytta. Nemendur telja almennt að þeir hafi greiðan aðgang að námsráðgjöf í skólanum. Þá metur mikill meirihluti nemenda líkamlega og andlega heilsu sína mjög góða eða frekar góða, eða hátt í 80%.

Hversu mikilvægt finnst þér skólanámið vera ? 27.3%

Fremur mikilvægt

33.5%

Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin 69.7%

Mjög mikilvægt

63.4% 0%

20%

40%

60%

80%

Mynd 7. Hversu mikilvægt finnst þér skólanámið vera? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Fremur eða mjög mikilvægt.

Í flestum tilvikum er lítinn mun hægt að greina á nemendum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við nemendur utan þess. Þó eru nemendur á höfuðborgarsvæðinu hlutfallslega oftar mjög sammála því að gerðar séu miklar kröfur til þeirra í náminu á meðan nemendur utan höfuðborgarsvæðisins telja frekar að námið sé auðveldara en þeir áttu von á.

50

52

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Nemendur á höfuðborgarsvæði eru að sama skapi líklegri til að segjast hafa fengið háar einkunnir á samræmdum prófum við lok grunnskóla og sá munur kemur fram í öllum fögum. Þá eru nemendur á höfuðborgarsvæði líklegri til að ætla í nám á háskólastigi á Íslandi eða erlendis en nemendur utan höfuðborgarsvæðis eru líklegri til að ætla að hefja vinnu strax að loknu framhaldsskólanámi. Vert er að benda á, líkt og fram kemur í myndum fyrir alla skóla höfuðborgarsvæðis og utan þess, að veruleg dreifing er á svörum eftir skólum. Þá er rétt að hafa í huga, líkt og fjallað er um annars staðar í skýrslunni, að ástæður að baki árangurs og líðanar í skóla eiga sér oft skýringar sem rekja má til þátta sem liggja utan skólans. Þegar rýnt er í niðurstöður úr grunnskólarannsókninni frá 2012 kemur í ljós sambærilegur munur á námsárangri nemenda í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og utan þess, þar sem nemendur á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til að hafa fengið háar einkunnir yfir veturinn. Þá kemur fram munur á væntingum nemenda til framtíðarinnar, þar sem grunnskólanemar á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til að ætla sér að fara í bóknám að loknu grunnskólanámi en nemendur utan höfuðborgarsvæðisins eru líklegri til að ætla sér að fara í iðnnám eða verknám. Íslenskir framhaldsskólanemendur koma að flestu leyti vel út í samanburði við jafningja þeirra á hinum Norðurlöndunum ef tekið er mið af Norrænu æskulýðsrannsókninni frá 2009 þar sem birt voru viðhorf 16-­‐19 ára nemenda í framhaldsskólum á Norðurlöndum. Eitt vekur þó athygli, en það er hve hátt hlutfall íslenskra framhaldsskólanema telur að skortur á lestrarkunnáttu hái þeim í námi. Þessar niðurstöður koma heim og saman við niðurstöður sem birtar eru í skýrslunni Skólar í fremstu röð: Mat á yfirfærslu framhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga. Í viðtölum sem tekin voru við vinnslu þeirrar skýrslu komu skýrt fram áhyggjur af skorti á lestrarfærni og stærðfræðiþekkingu íslenskra framhaldsskólanema. Þetta er eitthvað sem huga þarf að sérstaklega og þá alveg frá upphafi grunnskóla. Veruleg fylgni er á milli lestrarfærni og námsárangurs í öðrum fögum en lestri. Hafi nemendur, þegar grunnskóla lýkur, ekki tileinkað sér lesfærni sem gerir þeim kleift að lesa mikið efni á skömmum tíma, er útilokað fyrir þá að ætla að ná árangri í framhaldsskólum. Það á einnig við um stærðfræði, en veruleg fylgni er á milli árangurs nemenda í lestri og stærðfræði.

51 53

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Áhrif lí@ls lestrarhraða á frammistöðu Áhrif lí@ls lestrarhraða á 23.1 25 frammistöðu 25

23.1 20

20

15

15

10

10 5

5.9 6.8

5.9 6.8

5 6.8 0

6.8 5.6 5.1 10.4 9.8 9.4

5.6 5.1

0

Svíþjóð 10.4 9.8 9.4 Noregur

Svíþjóð Noregur Ísland

Ísland

Grænland

Grænland

Færeyjar

Færeyjar

Finnland

Finnland

Danmörk

Danmörk 73 Mynd 8. Áhrif lítils leshraða á frammistöðu framhaldsskólanema.

73fyrir Ísland. Þannig hafa Að ö ðru l eyti e ru n iðurstöðurnar j ákvæðar Mynd 8. Áhrif lítils leshraða á frammistöðu framhaldsskólanema. íslenskir nemendur fremur en aðrir væntingar um að halda áfram í Að öðru leyti eru niðurstöðurnar jákvæðar fyrir Ísland. Þannig hafa langskólanám, þótt þeir svari því einnig oftar til en aðrir að þeir hyggist íslenskir nemendur fremur en aðrir væntingar um að halda áfram í taka hlé að loknu námi. Þá svara íslenskir framhaldsskólanemendur því langskólanám, þótt þeir svari því einnig oftar til en aðrir að þeir hyggist sjaldnast til að þeim finnist námið tilgangslaust og næst sjaldnast að taka hlé að loknu námi. Þá svara íslenskir framhaldsskólanemendur því þeim leiðist námið. sjaldnast til að þeim finnist námið tilgangslaust og næst sjaldnast að þeim leiðist námið. Íslenskir nemendur skynja yfirleitt mikilvægi náms, telja auðvelt að fá ráðgjöf í skólanum og hafa skýrari væntingar um framhaldsnám en Íslenskir nemendur skynja yfirleitt mikilvægi náms, telja auðvelt að fá jafningjar þeirra á öðrum Norðurlöndum. Vert er þó að hafa áhyggjur af ráðgjöf í skólanum og hafa skýrari væntingar um framhaldsnám en lestrarfærni nemenda, með tilliti til áhættunnar á brotthvarfi úr skóla. jafningjar þeirra á öðrum Norðurlöndum. Vert er þó að hafa áhyggjur af lestrarfærni nemenda, með tilliti til áhættunnar á brotthvarfi úr skóla.

73

Hlutfall þeirra sem svara: Mikið/mjög mikið. Rannsóknir og greining, 2013, bls. 48.

73 52 svara: Mikið/mjög mikið. Rannsóknir og greining, 2013, bls. 48. Hlutfall þeirra sem 52 54

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Heimildaskrá Almar Halldórsson og Kristján K. Stefánsson (2013) Árangur og einkenni grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu í alþjóðlegu samhengi. Skýrsla unnin fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavík: Vísar rannsóknir ehf. Desforges, C. og A. Abouchaar (2003). The Impact of Parental Involvement, Parental Support and Family Education on Pupil Achievements and Adjustment: A Literature Review (Research Report RR 433). Nottingham: Department for Education and Skills. Eyjólfur Sigurðsson (2011). Ævitekjur og arðsemi menntunar, Reykjavík: Bandalag háskólamanna. Hrönn Pétursdóttir (2007). Sameiginleg framtíðarsýn fyrir grunnskólastarfið 2007-­‐2020. Reykjavík: Félag grunnskólakennara, Samband íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélag Íslands. Nefnd um samþættingu menntunar og atvinnu (2012). Allir stundi nám og vinnu við sitt hæfi, Reykjavík:Forsætisráðuneyti. Gerður G. Óskarsdóttir (2012). Skil skólastiga, Reykjavík: Háskólaútgáfan. Guðrún Þóranna Jónsdóttir og Jóhanna T. Einarsdóttir (2013). Viðbrögð leikskólakennara við HLJÓM-­‐2 í leikskólum Árnessýslu og samvinna við foreldra og grunnskóla. Uppeldi og menntun, 22(1):31-­‐52. Hafsteinn Karlsson (2007). Kennsluhættir í íslenskum og finnskum grunnskólum. Óbirt M.Ed-­‐ritgerð, Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands, uppeldis – og menntunarfræði. Hargreaves A. & Fullan M. (2012). Professional Capital, London: Routledge. Hattie, J. (2009). Visible Learning, London: Routledge. Jóhanna T. Einarsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Amalía Björnsdóttir (2011). Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska-­‐frá leikskólaaldri til fullorðinsára. Netla, veftímarit um uppeldi og menntun. Birt 20. desember 2011. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2011/ryn/006.pdf Kennarasamband Íslands (2014). Umsögn um skýrsluna Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði. Reykjavík:Höfundur. Kristín Jónsdóttir (2005). Er unglingakennslan einstaklingsmiðuð? Rannsókn á kennsluháttum og viðhorfum kennara á unglingastigi grunnskóla í Reykjavík. Uppeldi og menntun, 14(2). Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008 53

55

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Lög um grunnskóla nr. 91/2008 og lög um grunnskóla nr. 66/1995 Lög um leikskóla nr. 90/2008, lög um leikskóla nr. 78/1994 og lög um leikskóla nr. 48/1991. McKinsey & Company (2007). How the World´s Best-­‐Performing School Systems Come Out on Top. McKinsey & Company (2010). How the World´s Most Improved School Systems Keep Getting Better. Mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti (2011). Aðalnámskrá grunnskóla. Reykjavík:Höfundur. Menntasvið Reykjavíkurborgar (2008). Stefna og starfsáætlun Menntasviðs Reykjavíkurborgar. Reykjavík:Höfundur. Nanna Kristín Christiansen (2014). Foreldrar og grunnskólinn, minnisblað. Reykjavík: Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar. OECD (2013), Education at a Glance 2013: OECD Indicators, OECD Publishing. OECD (2011), Education at a Glance 2011: OECD Indicators, OECD Publishing. OECD (2012). Research brief: Parental and Community Engagement Matters, Encouraging Quality in Early Childhood Education and Care (ECEC). Starting Strong III Toolbox. OECD Publishing. Rannsóknir og greining, Háskólinn í Reykjavík (2013). Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði. Skýrsla unnin fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavík:Höfundur. Samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Ísland (2013). Tillögur verkefnastjórnar. Reykjavík:Forsætisráðuneyti. Elsa Eiríksdóttir (2012). Raunvísinda-­‐ og tæknimenntun: Staða íslenskra nemenda og framtíðarþörf samfélagsins. Reykjavík: Samtök iðnaðarins, Mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 1944.

54

56

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.