Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

Page 1

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


„Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg“ er hluti af verkefnaflokknum Skólar og menntun í fremstu röð. Hann er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármögnuð m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu annast úrvinnslu og framkvæmd sóknaráætlunarinnar og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Verkefnastjórn Skóla og menntunar í fremstu röð: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, formaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar Björn Þráinn Þórðarson, fræðslustjóri Mosfellsbæjar Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands Verkefnastjóri: Skúli Helgason Útgefið af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, maí 2014.

2

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök áá h Samtök ssveitarfélaga veitarfélaga höfuðborgarsvæðinu öfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Framtíðarsýn Framtíðarsýn Framtíðarsýn Framtíðarsýn Höfuðborgarsvæðið eer ðlaðandi h íí aaugum Höfuðborgarsvæðið r vaaettvangur ðlaðandi vvhettvangur ettvangur háskólanáms áskólanáms ugum iinnlendra nnlendra Höfuðborgarsvæðið er aðlaðandi áskólanáms í augum innlendra og rlendra n námsmanna. ámsmanna. veitarfélögin væðinu aka þátt átt aíí ð ð sstuðla tuðla aað ð eerlendra SSveitarfélögin ssvæðinu aka þ aað og erlendra og námsmanna. Sveitarfélögin á svæðinu tááaka þátt í attð stuðla byggingu n námsmannaíbúða, ámsmannaíbúða, jölbreyttum amgöngukostum og g þjónustu jónustu vvið ið byggingu ffjölbreyttum ssamgöngukostum o þ byggingu námsmannaíbúða, fjölbreyttum samgöngukostum og þjónustu við barnafjölskyldur. Þþau au ryggja þátttöku átttöku u ngs ólks íí áákvarðanatöku kvarðanatöku barnafjölskyldur. ttryggja þ ffólks barnafjölskyldur. Þau tryggja Þ átttöku ungs fólks íu ángs kvarðanatöku sveitarfélaganna um m brýnustu rýnustu h hagsmunamál agsmunamál ungu ngu kkynslóðarinnar. ynslóðarinnar. sveitarfélaganna u b u sveitarfélaganna um brýnustu hagsmunamál ungu kynslóðarinnar. 1 Tillaga að aðgerðaáætlun 1 Tillaga að aðgerðaáætlun 1 1

að aðgerðaáætlun Tillaga aTillaga ð aðgerðaáætlun

1. Fjölbreyttir Fjölbreyttir valkostir alkostir húsnæðismálum úsnæðismálum 1. v íí h 1. Fjölbreyttir valkostir í húsnæðismálum 1.1.

1.1. Fjölga llitlum 1.1. litlum Fjölga itlum n námsmannaíbúðum ámsmannaíbúðum Fjölga námsmannaíbúðum

Áhersla llögð áá ffjölgun llítilla ffyrir Áhersla erði ögð jölgun ítilla o og g h híagkvæmra agkvæmra búða yrir n námsmenn. ámsmenn. Áhersla verði lögð ávv erði fjölgun lítilla og hagkvæmra búða fyrir nííbúða ámsmenn. Skipulag m h ííbúða. H Skipulag aki mið ið aaf f n nhútímalegri útímalegri hönnun önnun ítilla búða. Hlutverk lutverk ssveitarfélaga veitarfélaga Skipulag taki mið af ttnaki útímalegri önnun lítilla íbúða. llítilla Hlutverk sveitarfélaga verði lleggja ttil llóðir sséu taðsettar vvel verði ð eggja il óðir em éu vvel el essða taðsettar ða iggi el aað ð ssamgöngum. amgöngum. verði að leggja til aalð óðir sem séu vel ssem staðsettar liggi vel eeaða ð slliggi amgöngum. Sveitarfélögin lleiti afnframt eppilegra ttil aað Sveitarfélögin eiti hjjeppilegra afnframt h hsamstarfsaðila eppilegra ssamstarfsaðila amstarfsaðila il íbúðir, ð b byggja yggja ííbúðir, búðir, Sveitarfélögin leiti jafnframt til að byggja að íí h aað eigu-­‐ ssöluverð vverði ffyrir með þð að huga uga ð sllöluverð eigu-­‐ eeða ða öluverð erði vviðráðanlegt iðráðanlegt yrir n námsmenn. ámsmenn. með það í hmeð uga aþ leigu-­‐ eða verði viðráðanlegt fyrir námsmenn. þ ð oma aað sstuðla Ríkisvaldið þarf arf ð kkálum oma taail ð ð am m álum il ð tuðla aað ð h hagstæðri agstæðri Ríkisvaldið Ríkisvaldið þarf að koma að aam ð álum stuðla ttil að hagstæðri langtímafjármögnun, m h ttil vvið langtímafjármögnun, með eð hækkun ækkun h húsaleigubóta úsaleigubóta il vssamræmis amræmis ið langtímafjármögnun, með hækkun húsaleigubóta til samræmis ið o b m vaxtabætur og g m með eð eendurskoðun ndurskoðun byggingareglugerðar yggingareglugerðar með eð h húsnæðisþarfir úsnæðisþarfir vaxtabætur vaxtabætur og með endurskoðun byggingareglugerðar með húsnæðisþarfir námsmanna íí h H þ aað ilbúnir lleggja ttil námsmanna huga. uga. Háskólar áskólar þurfa urfa ð vvera era ilbúnir ð eggja il llóðir óðir n nálægt álægt námsmanna í huga. Háskólar þurfa að vera tilbúnir að ltteggja til aalð óðir nálægt skólunum undir ndir n námsmannaíbúðir. ámsmannaíbúðir. u skólunum uskólunum ndir námsmannaíbúðir. Tillaga aað ð ttímaáætlun: ímaáætlun: 2015-­‐2020. 015-­‐2020. Tillaga Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020. 2

Ný rrísi 1.2. Ný sstúdentabyggð túdentabyggð ísi v við ið K Kársnes ársnes 1.2. Ný 1.2. stúdentabyggð rísi við Kársnes il n K K Hvatt r uttppbygging il þ þess ess aað ð u unppbygging ppbygging námsmannaíbúða ámsmannaíbúða ið Kársnes ársnes víí erði Kópavogi ópavogi vverði erði Hvatt er til Hvatt þess aeeð r ámsmannaíbúða við Kársnes vvíið Kópavogi sett íí ffgorgang ggætt þ ss.s. sett organg oug g ætt aað ð u uppbyggingu ppbyggingu þjónustu jónustu .s. llágvöruverðsverslunum, ágvöruverðsverslunum, sett í forgang og ætt að o ppbyggingu þjónustu s.s. lágvöruverðsverslunum, o vvið íí H leikskólum og g ttvengingum engingum ið ssamgöngumiðstöð amgöngumiðstöð H amraborg. amraborg. leikskólum leikskólum og tengingum ið samgöngumiðstöð í Hamraborg. Tillaga Tillaga aað ð ttímaáætlun: ímaáætlun: 2015-­‐2020. 015-­‐2020. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020. 2 1 1 Verkefnastjórnin byggir tillögur sínar að stærstum hluta á niðurstöðum stefnumótunarfundar sem hún efndi til í Verkefnastjórnin byggir sínar að stærstum hluta á niðurstöðum stefnumótunarfundar sem Verkefnastjórnin byggir tillögur sínartillögur að stærstum hluta á niðurstöðum stefnumótunarfundar sem hún efndi til hún í efndi til í Hörpu 26. 2014 fulltrúum háskóla, Hörpu2014 26. febrúar febrúar 2014 með með fulltrúum námsmannasamtaka, námsmannasamtaka, sveitarfélaga, háskóla, þjónustuaðila þjónustuaðila borð við við Hörpu 26. febrúar með fulltrúum námsmannasamtaka, sveitarfélaga,sveitarfélaga, háskóla, þjónustuaðila á borð við áá borð Strætó, stúdenta fleiri sem við áá höfuðborgarsvæðinu. Strætó, Félagsstofnun Félagsstofnun stúdenta ogsem fleiri aðila sem sjá sjá um um þjónustu við háskólastarfsemi háskólastarfsemi höfuðborgarsvæðinu. Strætó, Félagsstofnun stúdenta og fleiri aðilaog sjáaðila um þjónustu viðþjónustu háskólastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Öllum eru þakkir fyrir mikilvæga framlag til Öllum þátttakendum þátttakendum eru færðar færðar þakkirmikilvæga fyrir þeirra þeirraframlag mikilvæga framlagvinnu. til þessarar þessarar vinnu. vinnu. Öllum þátttakendum eru færðar þakkir fyrir þeirra til þessarar 1

3

3

33

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

2. Skilvirkar samgöngur 2.1. Háskólaskutlur flytji farþega milli háskólabygginga og stúdentagarða Boðið verði upp á skutlur á milli bygginga háskólanna þriggja í borginni og námsmannaíbúða víðs vegar um höfuðborgarsvæðið, til að bæta þjónustu við námsmenn og draga úr þörf þeirra fyrir notkun einkabíls.

2.2. Við mótun deiliskipulags sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu verði sérstök áhersla lögð á þjónustu almenningssamgangna Mikilvægt er að tryggja skilvirkar almenningssamgöngur við vinnslu deiliskipulags svæða þar sem gert er ráð fyrir námsmannaíbúðum. Hér má nefna sem dæmi uppbyggingu í Vatnsmýri, þar með talið fyrirhugað hverfi Vals við Hlíðarenda. Þetta þyrfti að tryggja í verklagi við vinnslu deiliskipulags.

2.3. Tekin verði upp sveigjanleg þjónusta á sviði almenningssamgangna Lagt er til að sett verði á fót sveigjanleg þjónusta (e. flex) á sviði almenningssamgangna til að mæta þörfum háskólastúdenta og ungs fólks. Æskilegt væri að setja á fót slíka þjónustu almenningsvagna sem hefja akstur fyrr á morgnana og eru í boði síðla nætur, s.s. fyrir þá sem þurfa að sækja vinnu á óreglulegum tímum.

2.4. Meiri niðurgreiðslur á strætókortum fyrir námsmenn á framhalds-­‐ og háskólastigi Lagt verði mat á hugmyndir um flatan afslátt á fargjöldum gegn framvísun stúdentaskírteina og afslættir verði afgreiddir með snjallsímalausnum.

2.5. Almenningssamgöngur sem tæki til að skapa borgarbrag Stuðlað verði að frekari samþættingu fjölbreyttra ferðamáta í þéttriðið samgöngunet sem svarar nútímalegum kröfum um skilvirkni og hagkvæmni. Þar verði gætt að stígum fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur, almenningsvagnar, umferð gangandi vegfarenda aukþjónustu almenningsvagna, leigubíla og hópferðabíla

4

4 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

2.6. Betri hjólreiðastígar Uppbygging hjólreiðastíga hefur verið mikil og hröð á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum árum og notkun þeirra er mikil og vaxandi. Lögð er til frekari uppbygging hjólreiðastíga á svæðinu:

2.6.1. Hönnun hjólreiðastíga taki mið af samgönguásum og -­‐miðstöðvum Í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins verði kveðið á um að hönnun hjólreiðastíga skuli taka mið af samgönguásum og nálægð við starfsemi samgöngumiðstöðva.

2.6.2. Sérstakar hjólreiðageymslur við samgöngu-­‐ miðstöðvar Settar verði upp hjólageymslur við samgöngumiðstöðvar með tilheyrandi aukahlutum á borð við loftpumpur, vatnsbrunna o.s.frv. Verkefnið verði á ábyrgð umhverfissviða sveitarfélaganna. Tengingar á milli sveitarfélaga verði bættar. Bættar verði tengingar hjólreiðastíga á milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi skipulagsnefnda sveitarfélaganna á svæðinu.

2.6.3. Hjólreiðastígar hannaðir með tilliti til snjó-­‐ moksturs Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gæti þess að hönnun hjólreiðastíga taki tillit til snjómoksturs. Ábyrgð verkefnis verði falin umhverfissviðum sveitarfélaganna. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

3. Atvinnusköpun 3.1

Stofna vettvang fyrir verkefnamiðlun milli fyrirtækja,

stofnana og háskóla sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Sveitarfélögin taki þátt í samstarfi Samtök stúdentahreyfinga, háskóla, fyrirtækja og stofnana um stofnun og rekstur verkefnamiðlunar, þar sem fyrirtæki og

stofnanir geti óskað eftir stúdentum til að vinna tiltekin hagnýt rannsóknarverkefni. 5

Aðgerðir •

5

Stofna vinnuhóp með aðild fulltrúa frá helstu hHöfuðborgarsvæðið agsmunaaðilum. sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

stofnanir geti óskað eftir stúdentum til að vinna tiltekin hagnýt rannsóknarverkefni. Aðgerðir •

Stofna vinnuhóp með aðild fulltrúa frá helstu hagsmunaaðilum.

Leita til sérfróðra aðila, s.s. Klak Innovit um aðkomu að undirbúningi og framkvæmd.

Hönnun og uppsetning vefsíðu.

Kynning og markaðssetning.

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020.

4. Skapandi borgarbragur 4.1. Efnt verði til samstarfs við Listaháskóla Íslands um skapandi nýtingu opinbers húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eigi frumkvæði að samstarfi við Listaháskóla Íslands þar sem lögð er sérstök áhersla á að nýta skólann til að efla skapandi borgarbrag á höfuðborgarsvæðinu sem geri svæðið að áhugaverðum stað til að búa á fyrir námsfólk sem aðra. Meðal annars verði horft til þess að nýta betur aðstöðu og húsnæði sem rekið er fyrir almannafé, s.s. listasöfn, myndlistarsali, jafnvel Hörpuna þegar önnur starfsemi er ekki til staðar.

4.2. Meiri sala matvöru á netinu Sveitarfélögin hvetji til sölu matvöru á netinu, s.s. með samtölum við hagsmunaaðila og opnum fundum. Slík þjónusta þar sem vörur yrðu sendar heim til viðskiptavina styðji við stefnuáherslur um vistvænar samgöngur og þarfir nýrrar kynslóðar. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020. 6

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ SEM HÁSKÓLABORG


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

5. Lýðræði 5.1. Aukin áhrif ungs fólks á stefnumótun sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu leggi fram áætlun um meiri áhrif ungs fólks á stefnumótun sveitarfélaganna og að ungt fólk taki þátt í ákvörðunum um eigin málefni. Settur verði á fót starfshópur á vegum SSH með fulltrúum ungs fólks sem greini mismunandi leiðir og forgangsraði tillögum. Þar verði m.a. tekin afstaða til eftirfarandi kosta: •

Ungt fólk eigi áheyrnarfulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur og bæjarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu, sem og fastanefndum sveitarfélaganna.

Ungt fólk eigi fulltrúa/áheyrnarfulltrúa í stjórn SSH.

Meiri áhrif ungs fólks með rafrænum könnunum og kosningum um málefni sem tengjast því.

Fundir þar sem málefni ungs fólks eru í brennidepli verði haldnir að loknum skóladegi, s.s. eftir klukkan 14 á virkum dögum.

5.2. Aukin áhrif ungs fólks á stefnumótun Strætó bs. Ungt fólk er vaxandi markhópur almenningssamgöngukerfisins á höfuðborgarsvæðinu og eðlilegt er að nýta ungt fólk við stefnumótandi ákvarðanir um þjónustuna. Ýmsar leiðir koma til greina; að skipa ungt fólk í stjórn Strætó bs, að ungt fólk hafi áheyrnarfulltrúa í stjórn, að sett verði á fót notendaráð ungs fólks og að Strætó bs. hafi frumkvæði að formlegu samráði við ungt fólk og aðra notendahópa, t.d. eldri borgara um aðkomu þess að stefnumótun fyrirtækisins.

5.3. Bæta boðleiðir upplýsinga milli sveitarfélaga og ungsfólks Sveitarfélögin beiti sér fyrir betri upplýsingamiðlun til ungs fólks um málefni sem þau varða. Leitað verði til samtaka á borð við Samband íslenskra framhaldsskólanema, Landssamtök íslenskra stúdenta, Landssamband æskulýðsfélaga og önnur slík samtök varðandi slíka upplýsingamiðlun. Sveitarfélögin nýti miðla sem sérstaklega eru ætlaðir ungu fólki til að nálgast markhópinn og miðla til hans upplýsingum. Samhliða verði lögð meiri áhersla á það í skólum að kenna börnum og ungmennum um réttindi og skyldur íbúa

7

7

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

og leiðir til áhrifa í lýðræðissamfélagi. Sérstaklega verði gætt að því hvernig megi tryggja þátttöku ungs fólks, sem ekki er í skóla og formlegum samtökum. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020.

6. Þjónusta við fjölskyldufólk 6.1. Samstarf um heildstæðan skóladag Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu efli enn frekar samstarf skóla, frístundamiðstöðva, íþróttafélaga, skáta, listaskóla o.fl. með það að markmiði að stuðla að heildstæðum skóladegi barna og ungmenna, sem taki mið af hefðbundnum vinnutíma foreldra.

6.2. Aðgerðaáætlun 1. Efnt verði til samstarfs innan hverfa milli þeirra aðila sem sjá um skóla-­‐ og frístundastarf barna og ungmenna með ofangreint markmið á stefnuskránni. 2. Skipaðir verði samráðshópar um „stundatöflugerð“ fyrir tímabilið frá því að kennslu lýkur og frístund lokar. Fulltrúar íþróttahúsa, íþróttafélaga, tónlistarskóla og annarra tómstunda í hverfinu skoði ásamt fulltrúum skóla og frístundar hvernig megi nýta húsakost og mannskap til að samræma betur vinnudag barna og foreldra þeirra í því skyni að fjölga samverustundum fjölskyldunnar. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020.

7. Samkeppnishæfni Íslands og alþjóðleg markaðssetning 7.1. Spennandi staður til náms Reykjavíkurborg taki að sér forystuhlutverk varðandi markaðssetningu á Reykjavík og höfuðborgarsvæðinu sem spennandi háskólaborg í alþjóðlegum samanburði. Sett verði á fót verkefnastjórn með þáttöku sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Listaháskólans, Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík,

8

8

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

nemendafélaga Listaháskóla Íslands og Sambands íslenskra framhaldsskólanema.

7.2. Aðgerðaáætlun 1. Skilgreina styrkleika og sérstöðu Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins – sóknartækifæri. 2. Skilgreina veikleika og ógnanir Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins – húsnæðismál, samgöngur, réttindi, aðgangur að þjónustu o.s.frv. 3. Tengjast neti norrænna háskólaborga. 4. Móta stefnu og mælanleg markmið um eflingu þjónustu við háskólastarfsemi á svæðinu.

7.3. Fjölskylduvæn háskólaborg Við markaðssetningu á Reykjavík og höfuðborgarsvæðinu sem ákjósanlegum valkosti fyrir erlenda námsmenn verði m.a. lögð áhersla á öfluga þjónustu fyrir námsmenn með börn, svo sem varðandi leikskólaþjónustu, aðgang að grunnskólum, þjónustu dagforeldra o.s.frv. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020.

9

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ SEM HÁSKÓLABORG


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Húsnæðismál á höfuðborgarsvæðinu

Húsnæðismál á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Húsnæðismál á höfuðborgarsvæðinu Mikil fólksfjölgun hefur orðið á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum Mikil fólksfjölgun hefur orðið á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum 3 áratugum g hefur íábúum fjölgað um 7h0.000 manns síðastliðinn aldarfjórðung Mynd 2. o Leigjendur almennum Einstaklingar eftir aldri áratugum og hefur míarkaði, búum föfuðborgarsv. jölgað um 70.000 manns síðastliðinn aldarfjórðung Eftir 2007 hefur hlutfall leigjenda hækkað verulega í nær öllum tekjuhópum eða frá árinu 1985. Gert er ráð fyrir því að sambærileg fjölgun verði fram til eða frá árinu 1985. Gert er ráð fyrir því að sambærileg fjölgun verði fram til en hækkunin er mest meðal þeirra sem lægstar hafa tekjurnar. Árið 2007 ársins 2040 og verði höfuðborgarbúar þá orðnir 280.000. ársins 2040 og verði höfuðborgarbúar þá orðnir 280.000. voru leigjendur 10,7% einstaklinga á lægsta tekjubili en næstum tvöfalt fleiri, Mikill er oág h2úsnæði á viðráðanlegu vþerði á m höfuðborgarsvæðinu og 20,4% s kortur ári síðar 9% árið Svipaða róun á greina annarra Mikill skortur er 2á013. húsnæði á viðráðanlegu verði ám heðal öfuðborgarsvæðinu og 4 hefur aukist frá hruni fjármálakerfisins árið 2008, ekki síst á leigumarkaði, hruni fjármálakerfisins lágtekjuhópa (sjá taöflu 1).frá hefur ukist árið 2008, ekki síst á leigumarkaði, samhliða lakari aðgangi almennings að lánsfé til íbúðakaupa. Hlutfall samhliða lakari aðgangi almennings að lánsfé til íbúðakaupa. Hlutfall Tafla 1. leigjenda áh höfuðborgarsvæðið, öfuðborgarsvæðinu er ríflega helmingi hærra nú Leigjendur á á aíbúðamarkaði lmennum markað, einstaklingar eftir tekjubilum ( tíundarbil) leigjenda á íbúðamarkaði á höfuðborgarsvæðinu er ríflega helmingi hærra nú en fyrir hrun nærri 2006 25% borið saman við 15% 2010 árið 2007 (sjá 2012 mynd 2013 1). 2004eða 2005 2009 en fyrir hrun eða 2007 nærri 22008 5% borið saman við 2011 15% árið 2007 (sjá mynd 1). 0-­‐10% 11-­‐20% 30,0 21-­‐30% 31-­‐40% 25,0 41-­‐50% 20,0 51-­‐60% 61-­‐70% 15,0 71-­‐80% 81-­‐90% 10,0 91-­‐100%

13,2 21,9 9,4 9,4 6,3 30,0 9,1 11,0 6,2 5,3 25,0 7,0 6,1 2,3 20,0 4,6 5,1 8,3 15,0 2,9 5,6 5,5 2,7 10,0 4,4

18,4 8,7 10,6 9,3 12,9 5,8 3,6 3,1 4,9 3,3

10,7 10,1 7,1 4,0 7,8 7,0 3,8 7,3 4,8 0,8

20,4 9,8 7,1 8,9 7,1 5,0 6,1 3,2 2,1 2,4

17,1 11,0 10,6 12,6 4,4 6,7 6,9 3,9 4,5 2,4

32,3 18,3 12,7 12,5 8,9 8,8 11,0 4,0 5,0 3,8

26,4 23,8 14,2 13,7 10,5 6,7 6,4 6,7 4,4 4,3

27,8 19,2 25,4 14,4 9,4 12,3 7,2 7,5 4,0 5,0

29,0 14,9 18,7 17,5 7,0 13,0 8,0 7,7 6,5 4,1

5,0 5,0

Í t0,0illögu að 2005 svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-­‐2040 er stefnt að því 2004 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 0,0 2006 2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

almennum markaði Leigjandi, úrræði Leigjendur alls að byggja upp Leigjandi, fjölbreyttan húsnæðismarkað sem mið alls Leigjandi, almennum markaði Leigjandi, úrræðitekur Leigjendur af þörfum íbúa 5 með sérstaka áherslu á framboð húsnæðis á2 viðráðanlegu Mynd 1. Hlutfall leigjenda á höfuðborgarsvæðinu. 2 verði. Slíkar

Mynd 1. Hlutfall leigjenda á höfuðborgarsvæðinu.

áherslur leigjenda koma m.a. il móts við þarfir ungs ámsmanna, kki Hlutfall á htöfuðborgarsvæðinu er fhólks æst oíg hnópi ungs fólks sem en teæpur Hlutfall leigjenda á höfuðborgarsvæðinu er hæst í hópi ungs fólks en tæpur hafa mikil fjárráð eða áa ðgang að h2agstæðu fjórðungur ungs fólks aldrinum 5-­‐34 ára elánsfé. r á almennum leigumarkaði og fjórðungur ungs fólks á aldrinum 25-­‐34 ára er á almennum leigumarkaði og hefur hlutfall leigjenda í þessum aldurshópi rúmlega tvöfaldast í kjölfar hefur hlutfall leigjenda í þessum aldurshópi rúmlega tvöfaldast í kjölfar efnahagshrunsins (sjá mynd 2). Reykjavík efnahagshrunsins (sjá mynd 2). Heildarfjöldi íbúða til leigu í Reykjavík er áætlaður um 10.000 íbúðir eða um 30.0 30.0

25.0

20% allra íbúða 25.0í borginni. Þar af eiga Félagsbústaðir um 2.200 íbúðir eða um 20.0

20.0

22% 15.0 leiguíbúða. Félagsstofnun stúdenta leigir út 1100 íbúðir og Búseti um 15.0

10.0

700 íbúðir. Áætlað 10.0 er að um 3800 leiguíbúðir séu á opnum markaði í 5.0

6 borginni. 0.0

5.0

0.0 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2004 2005 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Ný húsnæðisstefna var s45-54 amþykkt orgarráði í október 25-34 ára Reykjavíkurborgar 35-44 ára ára í b Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 25-34 ára

35-44 ára

45-54 ára

55-64 ára 65 ára eldri 2011. Meginmarkmið h55-64 ennar er og að allir 65borgarar hafi öruggt húsnæði á ára ára og eldri viðráðanlegu verði. Önnur helstu markmið eru að auka fjölbreytni á 3 Mynd 2. Leigjendur á almennum markaði, höfuðborgarsv. Einstaklingar eftir aldri Eftir 2007 hefur hlutfall leigjenda hækkað verulega í nær öllum tekjuhópum en hækkunin er mest meðal þeirra sem lægstar hafa tekjurnar. Árið 2007 2

Hagstofa Íslands (2014) 2 Hagstofa Íslands (2014) voru leigjendur 10,7% einstaklinga á lægsta tekjubili en næstum tvöfalt fleiri, Hagstofa Íslands (2014) 4 10 sama 102013. Svipaða þróun mHöfuðborgarsvæðið 10 háskólaborg 20,4% (2014). ári síðar og 29% árið á greina meðal asem nnarra 5 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 6 Félagsbústaðir (2013b). lágtekjuhópa (sjá töflu 1).4 3


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 3

Mynd 2. Leigjendur á almennum markaði, höfuðborgarsv. Einstaklingar eftir aldri

Eftir 2007 hefur hlutfall leigjenda hækkað verulega í nær öllum tekjuhópum Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu en hækkunin er mest meðal þeirra sem lægstar hafa tekjurnar. Árið 2007 voru leigjendur 10,7% einstaklinga á lægsta tekjubili en næstum tvöfalt fleiri, Mynd 2. Leigjendur á almennum markaði, höfuðborgarsv. Einstaklingar eftir aldri 3

Eftir 2007 hefur hlutfall leigjenda hækkað verulega í nær öllum ekjuhópum 20,4% ári síðar og 29% árið 2013. Svipaða þróun mtá greina meðal annarra en hækkunin er mest meðal lágtekjuhópa (sjá þteirra öflu 1sem ).4 lægstar hafa tekjurnar. Árið 2007 voru leigjendur 10,7% einstaklinga á lægsta tekjubili en næstum tvöfalt fleiri, Tafla 1.

20,4% ári síðar og 29% rið 2013. Svipaða þróun má greina meðal annarra Leigjendur á aálmennum markað, höfuðborgarsvæðið, einstaklingar eftir tekjubilum ( tíundarbil) lágtekjuhópa (sjá töflu 1).4 2004

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 0-­‐10% 13,2 21,9 18,4 10,7 20,4 17,1 32,3 26,4 11-­‐20% 9,4 9,4 8,7 10,1 9,8 11,0 18,3 23,8 Tafla 1. 21-­‐30% 6,3 9,1 10,6 7,1 7,1 10,6 12,7 14,2 Leigjendur á almennum markað, höfuðborgarsvæðið, einstaklingar eftir tekjubilum ( tíundarbil) 31-­‐40% 11,0 6,2 9,3 4,0 8,9 12,6 12,5 13,7 41-­‐50% 2004 2005 5,3 2006 7,0 2007 12,9 2008 7,8 2009 7,1 2010 4,4 2011 8,9 2012 10,5 2013 51-­‐60% 6,1 2,3 5,8 7,0 5,0 6,7 8,8 0-­‐10% 13,2 21,9 18,4 10,7 20,4 17,1 32,3 26,4 27,8 6,7 29,0 4,6 5,1 3,8 11-­‐20% 9,461-­‐70% 9,4 8,7 10,1 3,6 9,8 11,0 6,1 18,3 6,9 23,8 11,0 19,2 6,4 14,9 8,3 3,1 7,3 21-­‐30% 6,371-­‐80% 9,1 10,6 2,9 7,1 7,1 10,6 3,2 12,7 3,9 14,2 4,0 25,4 6,7 18,7 5,6 5,5 4,9 4,8 31-­‐40% 11,081-­‐90% 6,2 9,3 4,0 8,9 12,6 2,1 12,5 4,5 13,7 5,0 14,4 4,4 17,5 91-­‐100% 2,7 4,4 3,3 0,8 2,4 2,4 3,8 4,3 41-­‐50% 5,3 7,0 12,9 7,8 7,1 4,4 8,9 10,5 9,4 7,0 51-­‐60% 61-­‐70% 71-­‐80% 81-­‐90% 91-­‐100%

2012

2013

27,8 19,2 25,4 14,4 9,4 12,3 7,2 7,5 4,0 5,0

29,0 14,9 18,7 17,5 7,0 13,0 8,0 7,7 6,5 4,1

6,1 2,3 5,8 7,0 5,0 6,7 8,8 6,7 12,3 13,0 4,6 5,1 3,6 3,8 6,1 6,9 11,0 6,4 7,2 8,0 Í tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-­‐2040 er stefnt að því 8,3 2,9 3,1 7,3 3,2 3,9 4,0 6,7 7,5 7,7 5,6 5,5 4,9 4,8 2,1 4,5 5,0 4,0 6,5 að byggja upp fjölbreyttan húsnæðismarkað s4,4 em tekur mið af þörfum íbúa 2,7 4,4 3,3 0,8 2,4 2,4 3,8 4,3 5,0 4,1

með sérstaka áherslu á framboð húsnæðis á viðráðanlegu verði.5 Slíkar

Í tillögu að sáherslur væðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 015-­‐2040 tefnt að því sem ekki koma m .a. til móts við þarfir u2ngs fólks oeg r nsámsmanna, að byggja upp fjölbreyttan húsnæðismarkað tekur lm ið af þörfum íbúa hafa mikil fjárráð eða aðgang að hsem agstæðu ánsfé. með sérstaka áherslu á framboð húsnæðis á viðráðanlegu verði.5 Slíkar áherslur koma m.a. til móts við þarfir ungs fólks og námsmanna, sem ekki Reykjavík

Reykjavík

hafa mikil fjárráð eða aðgang að hagstæðu lánsfé. Heildarfjöldi íbúða til leigu í Reykjavík er áætlaður um 10.000 íbúðir eða um 20% allra íbúða í borginni. Þar af eiga Félagsbústaðir um 2.200 íbúðir eða um

Reykjavík 22% leiguíbúða. Félagsstofnun stúdenta leigir út 1100 íbúðir og Búseti um Heildarfjöldi 700 íbúða til leigu í Reykjavík er 3á800 ætlaður um 10.000 eða m í íbúðir. Áætlað er að um leiguíbúðir séu áíbúðir opnum muarkaði 6 20% allra íbúða í borginni. Þar af eiga Félagsbústaðir um 2.200 íbúðir eða um borginni. 22% leiguíbúða. Félagsstofnun stúdenta leigir út 1100 íbúðir og Búseti um Ný húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í október 700 íbúðir. Áætlað er að um 3800 leiguíbúðir séu á opnum markaði í 2011. Meginmarkmið hennar er að allir borgarar hafi öruggt húsnæði á borginni.6 viðráðanlegu verði. Önnur helstu markmið eru að auka fjölbreytni á Ný húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í október 2011. M eginmarkmið hennar er að allir borgarar hafi öruggt húsnæði á viðráðanlegu Hagstofa Íslands (2014) verði. Önnur helstu markmið eru að auka fjölbreytni á sama 5 6 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014). Félagsbústaðir (2013b). 3 4

3

11

Hagstofa Íslands (2014) sama 5 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014). 6 Félagsbústaðir (2013b). 4

11

11

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu húsnæðismarkaði, auka framboð vel staðsettra leigu-­‐ og búseturéttaríbúða, vinna að félagslegum fjölbreytileika í hverfum borgarinnar og stuðla að minna húsnæðismarkaði, auka framboð vel staðsettra leigu-­‐ og búseturéttaríbúða, húsnæði á viðráðanlegu verði. Á grundvelli þessarar stefnu hefur stýrihópur vinna að félagslegum fjölbreytileika í hverfum borgarinnar og stuðla að minna um framkvæmd húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar lagt fram tillögur um húsnæði á viðráðanlegu verði. Á grundvelli þessarar stefnu hefur stýrihópur uppbyggingu á húsnæðismarkaði sem m.a. fela í sér að byggðar verði 2.500-­‐ um framkvæmd húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar lagt fram tillögur um 3000 nýjar leigu – og búseturéttaríbúðir á næstu 3-­‐5 árum í samvinnu við uppbyggingu á húsnæðismarkaði sem m.a. fela í sér að byggðar verði 2.500-­‐ traust bygginga-­‐ og húsnæðissamvinnufélög (sjá mynd 3). 3000 nýjar leigu – og búseturéttaríbúðir á næstu 3-­‐5 árum í samvinnu við traust bygginga-­‐ og húsnæðissamvinnufélög (sjá mynd 3).

Mynd 3. Áætlun um íbúðarhúsnæði í Reykjavík 2013-­‐2022. 7

Nýtt uvm erði reynsla og í þRekking élagsbústaða og nýjum lausnum beitt í hönnun Mynd 3. Áætlun íbúðarhúsnæði eykjavík F 2013-­‐2022.

7

og skipulagi íbúðarhúsnæðis í þéttri byggð. Í stefnunni felst m.a. að skilgreina Nýtt verði reynsla og þekking Félagsbústaða og nýjum lausnum beitt í hönnun lóðir á þéttingasvæðum innan Reykjavíkur og úthluta stórum hluta þeirra til og skipulagi íbúðarhúsnæðis í þéttri byggð. Í stefnunni felst m.a. að skilgreina starfandi íbúðaleigufélaga, s.s. Félagsbústaða, samtaka námsmanna, lóðir á þéttingasvæðum innan Reykjavíkur og úthluta stórum hluta þeirra til búseturéttarfélaga og samtaka eldri borgara. starfandi íbúðaleigufélaga, s.s. Félagsbústaða, samtaka námsmanna,

búseturéttarfélaga og samtaka eldri borgara. Stúdentaíbúðir Áform eru um byggingu eitt þúsund íbúða fyrir stúdenta á næstu árum í Stúdentaíbúðir Reykjavík. Þar af eru 97 íbúðir í Brautarholti 7 sem Félagsstofnun stúdenta Áform eru um byggingu eitt þúsund íbúða fyrir stúdenta á næstu árum í mun byggja. Þar liggur fyrir skipulag og er stefnt að því að framkvæmdir Reykjavík. Þar af eru 97 íbúðir í Brautarholti 7 sem Félagsstofnun stúdenta hefjist á árinu 2014. mun byggja. Þar liggur fyrir skipulag og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist á árinu 2014. 7 Reykjavíkurborg (2014b). 7

12

Reykjavíkurborg (2014b).

12

12

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Samtök sveitarfélaga á h4öfuðborgarsvæðinu Á svæði Háskóla Íslands er stefnt að byggingu 00 íbúða og herbergja fyrir stúdenta og hefur verið auglýst skipulagssamkeppni um þær fyrirætlanir. Deiliskipulagi verður í kjölfar samkeppninnar og er gfyrir ert ráð fyrir því að Á svæði Háskóla Íslands er stefnt bareytt ð byggingu 400 íbúða og herbergja verði áskipulagssamkeppni árunum 2015-­‐2018. stúdenta og framkvæmdir hefur verið auglýst um þær fyrirætlanir. Deiliskipulagi verður breytt í kjölfar samkeppninnar og er gert ráð fyrir því að

Félagsstofnun stúdenta

framkvæmdir verði á árunum 2015-­‐2018. Ljóst er að mikil þörf er fyrir stúdentaíbúðir í Reykjavík. Félagsstofnun stúdenta gerir reglulega þjónustukannanir og í þeim hefur komið fram að 15-­‐ Félagsstofnun stúdenta túdenta vilji búa á háskólasvæðinu en Faélagsstofnun thyglisvert er að í hópi þeirra Ljóst er að m20% ikil þsörf er fyrir stúdentaíbúðir í Reykjavík. 56% sem ekki hafa sótt um íbúð á ís þtúdentagörðum svara nærri 70% því til að stúdenta gerir reglulega þjónustukannanir og eim hefur komið fram að 15-­‐ 8 tærstur hluti stúdenta þeir geti vel sér að búa túdentagörðum. 20% stúdenta vilji búa á hugsað áskólasvæðinu en áa sthyglisvert er að í h Sópi þeirra

sækir að hann telur svara að líkur á ú7thlutun hverfandi. 56% sem ekki hafa eskki ótt uum m sökum íbúð áþ sess túdentagörðum nærri 0% því stéu il að 8 stúdenta er að 5% sn emenda við Háskóla Stærstur h1luti túdenta þeir geti vel Langtímamarkmið hugsað sér að búa Fáélagsstofnunar stúdentagörðum.

Íslands búi á stúdentagörðum í ulíkur m 2200 íbúðaeiningum. Í dag sinnir sækir ekki um sökum þess að hann telur að á úthlutun séu hverfandi. Félagsstofnun helmingi sftúdenta ærri nemendum með 1100 íbúðaeiningar. Langtímamarkmið Félagsstofnunar er að 15% nemenda við Háskóla Hingað til stúdentar á höfuðborgarsvæðinu verið innan ið 15% íbúa á Íslands búi áhafa stúdentagörðum í um 2200 íbúðaeiningum. Í dag vsinnir stúdentagörðum en fyrir liggur tefnumótun um að auka hlut þteirra Félagsstofnun helmingi færri n emendum mseð 1100 íbúðaeiningar. Hingað il í Skráðir fjórðung frá og með hausti v2erið 014.i9nnan hafa stúdentar á höfuðborgarsvæðinu við n1emendur 5% íbúa áv ið Háskóla Íslands voru 13.848 . febrúar 2014.10 um að auka hlut þeirra í stúdentagörðum en þfann yrir 1liggur stefnumótun fjórðung frá og með hausti 2014.9 Skráðir nemendur við Háskóla Íslands voru Nokkur óvissa ríkir um langtímafjármögnun á uppbyggingu stúdentaíbúða og 13.848 þann 1. febrúar 2014.10 raunar einnig búseturéttaríbúða og félagslegs húsnæðis vegna óvissu um framtíðarskipan Íbúðalánasjóðs. áÁ u uppbyggingu ndanförnum árum hafa slíkar Nokkur óvissa ríkir um langtímafjármögnun stúdentaíbúða og íbúðir verið byggðar fyrir 90% lánsfé frá Íbúðalánasjóði 50 ára á 3,5% vöxtum. Ljóst er raunar einnig búseturéttaríbúða og félagslegs húsnæðis til vegna óvissu um að slík vaxtakjör verða kki lengur í boði en hóafa vissa ríkir íbúðir um hvaða framtíðarskipan Íbúðalánasjóðs. Á uendanförnum árum slíkar verið fjármögnunarkostir taki við. Reykjavíkurborg hefur þó hafið viðræður við byggðar fyrir 90% lánsfé frá Íbúðalánasjóði til 50 ára á 3,5% vöxtum. Ljóst er lífeyrissjóðina þátttöku í langtímafjármögnun að slík vaxtakjör verða ekki ulm engur í boði þeeirra n óvissa ríkir um hvaða þeirra kosta sem nefndir etaki ru ív hið. úsnæðisstefnu borgarinnar. fjármögnunarkostir Reykjavíkurborg hefur þó hafið viðræður við lífeyrissjóðina um þátttöku þeirra í langtímafjármögnun þeirra kosta sem nefndir eru í húsnæðisstefnu borgarinnar. 8

Félagsstofnun stúdenta (2013). framkvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta 2. apríl 2014. Samtal við Guðrúnu Björnsdóttur 10 Upplýsingar á vef Háskóla Íslands. Vefslóð: http://www.hi.is/adalvefur/skradir_nemendur_2013_2014_heildartolur 8 Félagsstofnun stúdenta (2013). 9 Samtal við Guðrúnu Björnsdóttur framkvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta 2. apríl 2014. 10 Upplýsingar á vef Háskóla Íslands. Vefslóð: 13 http://www.hi.is/adalvefur/skradir_nemendur_2013_2014_heildartolur 9

13

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

13


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Frekari áform um námsmannaíbúðir Frekari áform um námsmannaíbúðir Háskólinn í Reykjavík hyggur á byggingu 300-­‐400 íbúða fyrir stúdenta ásamt leikskóla við rætur Öskjuhlíðar. Framkvæmdir eru áætlaðar á árunum 2015-­‐ Háskólinn í Reykjavík hyggur á byggingu 300-­‐400 íbúða fyrir stúdenta ásamt 2018. Þá hefur Byggingafélag námsmanna fengið vilyrði fyrir byggingu allt að leikskóla við rætur Öskjuhlíðar. Framkvæmdir eru áætlaðar á árunum 2015-­‐ 50 stúdentaíbúða á svæði gamla Kennaraháskólans við Bólstaðarhlíð. 2018. Þá hefur Byggingafélag námsmanna fengið vilyrði fyrir byggingu allt að 50 stúdentaíbúða svæði Kennaraháskólans við Bólstaðarhlíð. Loks máá nefna gaamla ð gert er ráð fyrir stúdentaíbúðum í áformum um uppbyggingu nýrrar byggðar í Skerjafirði. Þar er gert ráð fyrir 800 íbúðum í Loks má nefna að gert er ráð fyrir stúdentaíbúðum í áformum um blandaðri byggð þar sem verði 100-­‐150 íbúðir fyrir stúdenta. Þarna er um að uppbyggingu nýrrar byggðar í Skerjafirði. Þar er gert ráð fyrir 800 íbúðum í ræða land í eigu ríkis og borgar þar sem beðið er ákvörðunar nefndar um blandaðri byggð þar sem verði 100-­‐150 íbúðir fyrir stúdenta. Þarna er um að framtíðarskipan Reykjavíkurflugvallar. Skipulagsvinna er ekki hafin.11 ræða land í eigu ríkis og borgar þar sem beðið er ákvörðunar nefndar um framtíðarskipan eykjavíkurflugvallar. Skipulagsvinna er ekki hafin.11 Ný RReykjavíkurhús Ný Reykjavíkurhús Félagsbústaðir hafa á grundvelli nýrrar eigendastefnu Reykjavíkurborgar kynnt áform um uppbyggingu á 400-­‐800 leiguíbúðum í 15 – 30 fjölbýlishúsum Félagsbústaðir hafa á grundvelli nýrrar eigendastefnu Reykjavíkurborgar á þéttingarreitum víðs vegar um Reykjavík á næstu 5 -­‐ 10 árum, sem hluta af kynnt áform um uppbyggingu á 400-­‐800 leiguíbúðum í 15 – 30 fjölbýlishúsum aðgerðaáætluninni Bland í borg. Inntak þeirrar áætlunar er að um verði að á þéttingarreitum víðs vegar um Reykjavík á næstu 5 -­‐ 10 árum, sem hluta af ræða blönduð íbúðarhús á víð og dreif um Reykjavík, einkum í hverfum þar aðgerðaáætluninni Bland í borg. Inntak þeirrar áætlunar er að um verði að sem Félagsbústaðir eiga hlutfallslega lítið af eignum. Stefnt verður að því að ræða blönduð íbúðarhús á víð og dreif um Reykjavík, einkum í hverfum þar blanda saman leigjendum úr þjóðfélagshópum í hvert hús og hefur verið rætt sem Félagsbústaðir eiga hlutfallslega lítið af eignum. Stefnt verður að því að um mögulegt samstarf Félagsbústaða við Félagsstofnun stúdenta, Búseta, blanda saman leigjendum úr þjóðfélagshópum í hvert hús og hefur verið rætt byggingarfélög fatlaðra og aldraðra og fleiri. Gert hefur verið ráð fyrir því að um mögulegt samstarf Félagsbústaða við Félagsstofnun stúdenta, Búseta, allt að fjórðungur íbúða yrði leigður út til námsmanna. Engar ákvarðanir hafa byggingarfélög fatlaðra og aldraðra og fleiri. Gert hefur verið ráð fyrir því að þó verið teknar um slíkt samstarf. Líta má á þessi áform sem lið í viðleitni allt að fjórðungur íbúða yrði leigður út til námsmanna. Engar ákvarðanir hafa Félagsbústaða til að auka félagslega blöndun viðskiptavina og vinna gegn þó verið teknar um slíkt samstarf. Líta má á þessi áform sem lið í viðleitni þeirri stimplun sem talið er að hafi fylgt félagslegri samþjöppun þess hluta Félagsbústaða til að auka félagslega blöndun viðskiptavina og vinna gegn viðskiptavina Félagsbústaða sem býr í fjölbýlishúsum félagsins. Þriðjungur þeirri stimplun sem talið er að hafi fylgt félagslegri samþjöppun þess hluta eignasafns Félagsbústaða eru fjölbýlishús, sem eru að öllu leyti í eigu viðskiptavina Félagsbústaða sem býr í fjölbýlishúsum félagsins. Þriðjungur félagsins. Gengið er út frá því að Reykjavíkurborg muni leggja Félags-­‐ eignasafns Félagsbústaða eru fjölbýlishús, sem eru að öllu leyti í eigu bústöðum til lóðir, gefa eftir gatnagerðagjöld og leggja til allt að 10% félagsins. Gengið er út frá því að Reykjavíkurborg muni leggja Félags-­‐ framkvæmdakostnaðar sem eiginfjárframlag. Félagsbústaðir munu að öðru bústöðum til lóðir, gefa eftir gatnagerðagjöld og leggja til allt að 10% framkvæmdakostnaðar sem eiginfjárframlag. Félagsbústaðir munu að öðru 11 Reykjavíkurborg (2014a). 11

14

14

Reykjavíkurborg (2014a).

14

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu leyti fjármagna framkvæmdir með lánsfé frá Íbúðalánasjóði eða á almennum markaði. leyti fjármagna framkvæmdir með lánsfé frá Íbúðalánasjóði eða á almennum markaði.

Félagsbústaðir eru sjálfstætt hlutafélag í 100% eigu Reykjavíkurborgar sem

býður upp á félagslegt leiguhúsnæði. Félagsbústaðir eru stærsta Félagsbústaðir eru sjálfstætt hlutafélag í 100% eigu Reykjavíkurborgar sem íbúðaleigufélag landsins en þeir eiga og reka yfir 2.200 leiguíbúðir í Reykjavík. býður upp á félagslegt leiguhúsnæði. Félagsbústaðir eru stærsta Mikil spurn er eftir íbúðum hjá Félagsbústöðum og eru nærri 600 manns í íbúðaleigufélag landsins en þeir eiga og reka yfir 2.200 leiguíbúðir í Reykjavík. brýnni þörf á biðlista eftir húsnæði á vegum þeirra og hefur fjölgað úr Mikil spurn er eftir íbúðum hjá Félagsbústöðum og eru nærri 600 manns í rúmlega 300 frá ársbyrjun 2010.12 brýnni þörf á biðlista eftir húsnæði á vegum þeirra og hefur fjölgað úr rúmlega 300 Búseti frá ársbyrjun 2010.12 Búseti

Búseti hefur áform um byggingu 500 búseturéttaíbúða á næstu árum og eru

framkvæmdir hafnar við byggingu 230 íbúða í Einholti og Þverholti. Þar er Búseti hefur áform um byggingu 500 búseturéttaíbúða á næstu árum og eru skipulag tilbúið og er reiknað með að íbúðirnar verði tilbúnar 2016. Búseti framkvæmdir hafnar við byggingu 230 íbúða í Einholti og Þverholti. Þar er mun jafnframt byggja 78 íbúðir við Keilugranda í samstarfi við skipulag tilbúið og er reiknað með að íbúðirnar verði tilbúnar 2016. Búseti Knattspyrnufélag Reykjavíkur (KR) og er skipulag þar á vinnslustigi. Þá hefur mun jafnframt byggja 78 íbúðir við Keilugranda í samstarfi við félagið áform um byggingu íbúða við Reynisvatnsás í Grafarholti, Austurkór í Knattspyrnufélag Reykjavíkur (KR) og er skipulag þar á vinnslustigi. Þá hefur Kópavogi, Laugarnesveg og víðar. Fyrir liggur viljayfirlýsing borgarráðs um að félagið áform um byggingu íbúða við Reynisvatnsás í Grafarholti, Austurkór í félagið fái úthlutað um 100 íbúðareiningum á ári en staðsetning þeirra hefur Kópavogi, Laugarnesveg og víðar. Fyrir liggur viljayfirlýsing borgarráðs um að ekki verið ákveðin. félagið fái úthlutað um 100 íbúðareiningum á ári en staðsetning þeirra hefur ekki verið ákveðin. Búseti er samvinnufélag og öllum opið þar á meðal ungu fólki. Kaupandi að búseturétti fær húsnæði til afnota ótímabundið og félagið getur ekki sagt Búseti er samvinnufélag og öllum opið þar á meðal ungu fólki. Kaupandi að viðkomandi upp húsnæðinu. Búseti hefur komið til móts við ungt fólk, m.a. búseturétti fær húsnæði til afnota ótímabundið og félagið getur ekki sagt með því að milliganga lán sem hafa falið í sér vissa eignamyndun, sem fólk viðkomandi upp húsnæðinu. Búseti hefur komið til móts við ungt fólk, m.a. hefur getað innleyst við sölu á búseturétti og/eða lægra leigugjaldi við með því að milliganga lán sem hafa falið í sér vissa eignamyndun, sem fólk uppgreiðslu lánsins. Þá eru til umræðu hugmyndir um að ungt fólk geti fengið hefur getað innleyst við sölu á búseturétti og/eða lægra leigugjaldi við úthlutað búseturéttaríbúð, sem í upphafi væri leigusamningur en gæti þróast uppgreiðslu lánsins. Þá eru til umræðu hugmyndir um að ungt fólk geti fengið yfir í búseturéttarsamning ef fólk svo kýs. Þannig gæti ungt fólk smám saman úthlutað búseturéttaríbúð, sem í upphafi væri leigusamningur en gæti þróast byggt upp öryggi og aukið við eigið fé upp að tilteknu skilgreindu marki, t.d. yfir í búseturéttarsamning ef fólk svo kýs. Þannig gæti ungt fólk smám saman 25% af verðmæti íbúðar. byggt upp öryggi og aukið við eigið fé upp að tilteknu skilgreindu marki, t.d. 25% af verðmæti Búseti íbúðar. á og rekur um 720 íbúðir í dag. Ungt fólk, 25 ára eða yngra, er um 12,5% félagsmanna eða nálægt 400 manns og hefur eftirspurn þess verið að Búseti á og rekur um 720 íbúðir í dag. Ungt fólk, 25 ára eða yngra, er um 12,5% félagsmanna eða nálægt 400 manns og hefur eftirspurn þess verið að 12 Félagsbústaðir (2013b). Sjá einnig Félagsbústaðir (2013a). 12

Félagsbústaðir (2013b). Sjá einnig Félagsbústaðir (2013a).

15

15

15 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

aukast hratt að undanförnu. eignir háafa verið byggðar í úthverfum, Samtök Fslestar veitarfélaga höfuðborgarsvæðinu mikið í Grafarholti og Grafarvogi en ríflega 40% af eignum Búseta eru í þeim hverfum, Breiðholti og Árbæ. Búseti á einnig eignir í öðrum sveitarfélögum á aukast hratt að undanförnu. Flestar eignir hafa verið byggðar í úthverfum, höfuðborgarsvæðinu, hæst er hlutfall þeirra í Hafnarfirði (16%) og Kópavogi mikið í Grafarholti og Grafarvogi en ríflega 40% af eignum Búseta eru í þeim (11%), nokkru lægra í Mosfellsbæ (9%) en lægst í Garðabæ (6%) og á hverfum, Breiðholti og Árbæ. Búseti á einnig eignir í öðrum sveitarfélögum á Seltjarnarnesi (4%). 13 höfuðborgarsvæðinu, hæst er hlutfall þeirra í Hafnarfirði (16%) og Kópavogi (11%), nokkru lægra í Mosfellsbæ (9%) en lægst í Gí arðabæ (6%) og á Uppbygging við Hlíðarenda og Vatnsmýri Seltjarnarnesi (4%). 13 Reykjavíkur fyrir tímabilið 2010-­‐2030 gerir ráð fyrir þéttri Aðalskipulag blandaðri byggð í Vatnsmýrinni, sem verði eitt af helstu byggingasvæðum

Uppbygging við Hlíðarenda og í Vatnsmýri

borgarinnar á skipulagstímabilinu. Í aðalskipulaginu er gengið út frá því að þar Aðalskipulag Reykjavíkur fyrir tímabilið 2010-­‐2030 gerir ráð fyrir þéttri geti risið allt að 3.600 íbúðir á svæðinu fyrir árið 2030.14 Mikil uppbygging er blandaðri byggð í Vatnsmýrinni, sem verði eitt af helstu byggingasvæðum fyrirhuguð á athafnasvæði Vals við Hlíðarenda og er þar gert ráð fyrir 40-­‐50 borgarinnar á skipulagstímabilinu. Í aðalskipulaginu er gengið út frá því að þar námsmannaíbúðum á svæði þar sem verða um 650 íbúðir. geti risið allt að 3.600 íbúðir á svæðinu fyrir árið 2030.14 Mikil uppbygging er

fyrirhuguð á athafnasvæði Vals við Hlíðarenda og er þar gert ráð fyrir 40-­‐50

Kópavogur námsmannaíbúðum á svæði þar sem verða um 650 íbúðir. Kópavogur Nýtt stúdentahverfi í Kársnesi

Kópavogur Kópavogsbær hefur til skoðunar hugmyndir um byggingu námsmannaíbúða við Kársnes í tengslum við áform um brú á milli sveitarfélaganna tveggja fyrir

Nýtt stúdentahverfi í Kársnesi

gangandi og hjólandi vegfarendur og almenningssamgöngur. Slík brú er inni í Kópavogsbær hefur til skoðunar hugmyndir um byggingu námsmannaíbúða nýju aðalskipulagi Kópavogs og Reykjavíkur en engar ákvarðanir hafa þó verið við Kársnes í tengslum við áform um brú á milli sveitarfélaganna tveggja fyrir teknar um framkvæmdir. Í aðalskipulagi Kópavogs er gert ráð fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur og almenningssamgöngur. Slík brú er inni í íbúðabyggð á Kársnesi og á hafnarsvæðinu, að hluta í stað iðnaðarhúsnæðis. nýju aðalskipulagi Kópavogs og Reykjavíkur en engar ákvarðanir hafa þó verið Deiliskipulag liggur ekki fyrir. Framundan er vinna við deiliskipulag á svæðinu teknar um framkvæmdir. Í aðalskipulagi Kópavogs er gert ráð fyrir kringum Auðbrekku, fyrir ofan Nýbýlaveg. Þar er í nýju aðalskipulagi gert ráð íbúðabyggð á Kársnesi og á hafnarsvæðinu, að hluta í stað iðnaðarhúsnæðis. fyrir íbúðum í stað verslunar-­‐ og þjónustuhúsnæðis og m.a. hefur komið til Deiliskipulag liggur ekki fyrir. Framundan er vinna við deiliskipulag á svæðinu tals að byggja þar námsmannaíbúðir. Svæðið þykir liggja nokkuð vel við kringum Auðbrekku, fyrir ofan Nýbýlaveg. Þar er í nýju aðalskipulagi gert ráð umferð og almenningssamgöngum. Unnið er með þessar hugmyndir í fyrir íbúðum í stað verslunar-­‐ og þjónustuhúsnæðis og m.a. hefur komið til skipulags-­‐ og byggingadeild Kópavogsbæjar.15 tals að byggja þar námsmannaíbúðir. Svæðið þykir liggja nokkuð vel við umferð og almenningssamgöngum. Unnið er með þessar hugmyndir í skipulags-­‐ og byggingadeild Kópavogsbæjar.15 13

Skv. upplýsingum frá Búseta. 11. apríl 2014. Reykjavíkurborg (2013). 15 Upplýsingar byggðar á samtali við bæjarritara Kópavogs 11. apríl 2014. 14

16 Skv. upplýsingum frá Búseta. 11. apríl 2014. Reykjavíkurborg (2013). 15 Upplýsingar byggðar á samtali við bæjarritara Kópavogs 11. apríl 2014. 13 14

16

16

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Önnur sveitarfélög á h öfuðborgarsvæðinu Garðabær á og rekur 14 námsmannaíbúðir við Arnarás og hefur

Önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um útleiguna. Ekki eru Félagsstofnun stúdenta fram til þessa haft milligöngu áform um frekari uppbyggingu slíkra oíg búða á vegum sveitarfélagsins. Garðabær ásérstök og rekur 14 námsmannaíbúðir við Arnarás hefur Önnur sveitarfélög öfuðborgarsvæðinu, afnarfjörður, Mosfellsbær og Félagsstofnun stúdenta fram til áþ hessa haft milligöngu uH m útleiguna. Ekki eru Seltjarnarnes hvorki námsmannaíbúðir né hafa sérstök áform um sérstök áform um frekari euiga ppbyggingu slíkra íbúða á vegum sveitarfélagsins. 16 Önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Mosfellsbær og uppbyggingu þeirra, samkvæmt Huafnarfjörður, pplýsingum frá sveitarfélögunum.

Seltjarnarnes eiga hvorki námsmannaíbúðir né hafa sérstök áform um

Samgöngur uppbyggingu þeirra, samkvæmt upplýsingum frá sveitarfélögunum.16 Samgöngur

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Samgöngur

Þrátt fyrir mikla fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu undanfarinn

aldarfjórðung hefur bílaumferð vaxið hlutfallslega enn meira með breyttum Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins Íbúafjöldi hefur vaxið um 3u4% á tímabilinu en fjölgun einkabíla Þrátt fyrir mferðavenjum. ikla fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu ndanfarinn er rhíflega 6% á sama tíma. Þá hefur lengd erða ukist ftir því sem mörk aldarfjórðung efur b4ílaumferð vaxið hlutfallslega enn fm eira am eð bereyttum byggðarinnar afa vþaxið anist uúm t. 3H4% lutfall ferða sem farnar eru á bíl á ferðavenjum. Íbúafjöldi hh efur á tímabilinu en fjölgun einkabíla höfuðborgarsvæðinu er mlengd eð því hæsta sem efftir innst í bsorgum af sambærilegri er ríflega 46% á sama tíma. Þá hefur ferða aukist því em mörk stærð orðlægum slóðum eða um f7arnar 5%. Áe ru sama hátt byggðarinnar hafa áþ nanist út. Hlutfall ferða sem á bíl á er hlutdeild almenningssamgangna í ferðum lítil í höfuðborgarsvæðinu er með því hæsta sem ifnnan innst hí öfuðborgarsvæðisins borgum af sambærilegri stærð á norðlægum slóðum eða um 7e5%. sama hátt alþjóðlegum samanburði ða eÁingöngu 4%. e r hlutdeild almenningssamgangna í ferðum innan höfuðborgarsvæðisins lítil í Hins vegar hefur hlutdeild þeirra vaxið hratt hin allra síðustu ár og alþjóðlegum samanburði eða eingöngu 4%. farþegafjöldi Strætó bs. aukist úr 7,5 milljónum ferða árið 2009 í tæplega 10 ferða áþrið 2013 (sjá mynd 4). síðustu ár og Hins vegar hmilljónir efur hlutdeild eirra vaxið hratt hin allra farþegafjöldi Strætó bs. aukist úr 7,5 milljónum ferða árið 2009 í tæplega 10 10,500,000

milljónir ferða árið 2013 (sjá mynd 4). 10,000,000 10,500,000 10,000,000 9,500,000 9,000,000 8,500,000 8,000,000

9,500,000 9,000,000 8,500,000 8,000,000 7,500,000 7,000,000

7,500,000 7,000,000

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Mynd 4. Þróun á farþegafjölda Strætó bs.-­‐2007-­‐2013.

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

16

17

Mynd 4. Þróun á farþegafjölda Strætó bs.-­‐2007-­‐2013.

Upplýsingar byggðar á samtölum við embættismenn viðkomandi sveitarfélaga.

16

17

Upplýsingar byggðar á samtölum við embættismenn viðkomandi sveitarfélaga.

17

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Þar með hefur verið snúið við þróun sem fól í sér stöðuga fækkun farþega ár Þar með hfrá efur verið núið við 2þ002 róun sem hfól í sér stöðuga fækkun farþega ár 8,6 ári allt fsrá árinu þegar eildarfjöldi farþega á árinu losaði frá ári allt milljónir. frá árinu 2 Á002 egar nhotuðu eildarfjöldi arþega rinu losaði 8,6 rið 2þ013 tæp 2f4% íbúa áh áöfuðborgar-­‐svæðisins strætó í milljónir. Á rið 2013 otuðu otg æp íbúa hoöfuðborgar-­‐svæðisins strætó í hverjum mnánuði fór 2f4% jölgandi g hlutfall þeirra sem aldrei notuðu strætó 17 notuðu strætó hverjum mhafði ánuði og fór úfjölgandi hlutfall eirra sem aldrei lækkað r 61,6% o í g 50,3% á þþremur árum.

hafði lækkað úr 61,6% í 50,3% á þremur árum. 17

Ný tillaga að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-­‐2040 gerir ráð fyrir Ný tillaga aþví ð savæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 015-­‐2040 ráð fyrir ð íbúum höfuðborgarsvæðisins muni 2fjölga um 7g0 erir þúsund manns á því að íbúum höfuðborgarsvæðisins muni fjölga um sem 70 þeúsund manns á tímabilinu. Því þarf að mæta með stefnu kki kallar á samsvarandi tímabilinu. Því þarf abð mæta með m stefnu sem ekki lkandbroti. allar á samsvarandi aukningu ílaumferðar eð tilheyrandi Eitt af markmiðum aukningu bsvæðisskipulagsins ílaumferðar með tilheyrandi landbroti. Eitt af markmiðum er að hlutdeild almenningssamgangna vaxi í a.m.k. 12% af svæðisskipulagsins er að shvæðisins lutdeild áarið lmenningssamgangna axi í ao.m.k. 12% af verði ferðum innan 2040 og hlutdeild gvöngu-­‐ g hjólreiða ferðum innan svæðisins árið hlutdeild g hjólreiða verði a.m.k. 30%. Lagt er 2t040 il að obg yggt verði gáöngu-­‐ nýju hoágæðakerfi a.m.k. 30%. Lagt er til að byggt verði á nýju hágæðakerfi almenningssamgangna, svokallaðri Borgarlínu, sem muni tengja saman kjarna almenningssamgangna, svokallaðri orgarlínu, sem vmalkost uni tengja saman kjarna allra sveitarfélaganna og sBkapa skilvirkan í samgöngum sem auðveldar allra sveitarfélaganna og sukapa skilvirkan valkost í osamgöngum auðveldar fólki að ferðast m höfuðborgarsvæðið g nota aðra svem istvæna ferðamáta s.s. fólki að ferðast um höfuðborgarsvæðið ota aðra vistvæna erðamáta s.s. hjólreiðar. Lögð er áhersla á aoð g bnyggðarþróun verði sfamofin góðu hjólreiðar. samgönguneti Lögð er áhersla appbyggingu ð byggðarþróun verði samofin góðu og áu íbúða og atvinnu verði beint í sem mestum samgönguneti uppbyggingu atvinnu verði beint í sem mestum mæli oig nn á svæði sem íbúða njóta ogg óðra almenningssamgangna. Farþegagrunnur mæli inn áalmenningssamgangna svæði sem njóta góðra vaerður lmenningssamgangna. Farþegagrunnur því styrktur og þannig skapast skilyrði fyrir almenningssamgangna verður því esr tyrktur g B þorgarlína annig skapast skilyrði fyrir bætta þjónustu. Stefnt að því aoð og samgöngumiðuð bætta þjónustu. Stefnt sem er abð eint því avð Borgarlína og samgöngumiðuð uppbygging erði á miðkjarna víðs vegar um höfuðborgarsvæðið uppbygging sem styrkja beint vöerði á miðkjarna víðs vegar um hÁ öfuðborgarsvæðið muni ll hverfi á höfuðborgarsvæðinu. lag á miðborgina muni muni styrkja öll hverfi öfuðborgarsvæðinu. Álag á miðborgina sm uni sem eru tengd minnka með áþ hví að sköpuð verði fleiri eftirsóknarverð væði 18 minnka með því að aslmenningssamgöngum. köpuð verði fleiri eftirsóknarverð svæði sem eru tengd hágæða

hágæða almenningssamgöngum.18

Háskólaskutlur Háskólaskutlur Æskilegt er að námsmannaárin séu tími þar sem sveitarfélögin skapa Æskilegt eaðstæður r að námsmannaárin séu tfími sem sem gera ungu ólki þkar leift að skveitarfélögin omast ferða sskapa inna án einkabíls eða aðstæður halda sem gera ungu fólki leift að keomast erða sinna n einkabíls ða væri að notkun hans í lkágmarki f það sfvo kýs. Eitt táækifæri til þeess halda notkun hans lágmarki ef það svo kýs. Eitt btoðið ækifæri ess væri koma á híáskólaskutlum þar sem væri upp til á þferðir milli abð ygginga koma á háskólaskutlum þar sem væri boðið upp á ferðir milli bygginga 17

Strætó bs. (2013a) Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014). Strætó bs. (2013a) 18 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014). 17

18

18

18

18 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


háskólanna annars vegar og námsmannaíbúða víðs vegar um höfuðborgarsvæðið og háskólasvæðanna hins vegar. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Háskólaskutlur myndu t.d. nýtast nemendum við Listaháskólann vel sem er til húsa í byggingum í Laugarnesi, Þverholti, við Sölvhólsgötu og víðar um háskólanna annars vegar og námsmannaíbúða víðs vegar um borgina. Með skutluþjónustu milli bygginga skólans mætti bæta nýtingu höfuðborgarsvæðið og háskólasvæðanna hins vegar. húsnæðis verulega þar sem auðveldara væri fyrir nemendur t.d. í Þverholtiað bóka mrými í Ltaugarnesi g öfugt. Þá vsið kapar þetta einnig þann að Háskólaskutlur yndu .d. nýtast noemendum Listaháskólann vel sem meöguleika r til styrkja þí Lverfaglegt við skólann þar sem nemendur ttu auðvelt með að húsa í byggingum augarnesi, nÞám verholti, við Sölvhólsgötu og víðar æ um sér þjónustu om g illi sækja tíma í sm örgum eildum skólans sama daginn án borgina. Mnýta eð skutluþjónustu bygginga kólans mdætti bæta nýtingu að þþurfa að haafa áhyggjur af þfyrir ví að komast á tm illi. að sama á auðvitað húsnæðis vþess erulega ar sem uðveldara væri nemendur .d. í ÞÞverholtiað um aðra ohg áskóla. er lausn sem væri þhann ægt maöguleika ð útfæra aoð g koma á bóka rými ívið Laugarnesi öfugt. ÞÞetta á skapar þetta einnig laggirnar nfám ljótlega í samráði við Strætó bs.og gæera tilraunir styrkja þverfaglegt við skólann þar sem nemendur ttu þaannig uðvelt með að með FLEX-­‐ vagna oog g asðrar em horft er til sem framtíðarlausna nýta sér þjónustu ækja aðferðir tíma í msörgum deildum skólans sama daginn í án almenningssamgöngum á haöfuðborgarsvæðinu. þess að þurfa að hafa áhyggjur af því ð komast á milli. Það sama á auðvitað við um aðra háskóla. Þetta er lausn sem væri hægt að útfæra og koma á Á vettvangi Strætó bls. eru nú til skoðunar hugmyndir um FLEX-­‐þjónustu og laggirnar fljótlega í samráði við Strætó bs.og gera þannig tilraunir með FLEX-­‐ sömuleiðis svokallaða „strætó-­‐lesta“ þjónustu (BusRapidTransit-­‐BRT), þar vagna og aðrar aðferðir sem horft er til sem framtíðarlausna í sem fyrsti áfanginn yrði uppbygging hraðleiða á forgangsakreinum. almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirmyndir FLEX þjónustu í dag eru til staðar í ferðaþjónustu fatlaðra og skutlunnar einkenni þjónustunnar r að hún er og Á vettvangi Icelandair Strætó bls. eru nú til esn koðunar hugmyndir um FeLEX-­‐þjónustu þjónustan er „heim að dyrum“, akstursleiðir sömuleiðis einstaklingsmiðuð, svokallaða „strætó-­‐lesta“ þjónustu (BusRapidTransit-­‐BRT), þar eru ekki 19 kilgreindar og ferð er ekki áf farin nema farþegi sé sem fyrsti áfyrirfram fanginn ysrði uppbygging hraðleiða organgsakreinum. til staðar.

Fyrirmyndir FLEX þjónustu í dag eru til staðar í ferðaþjónustu fatlaðra og Þessar fyrirmyndir má nýta til að efla þjónustu við háskólastúdenta. Icelandair skutlunnar en einkenni þjónustunnar er að hún er Milli íbúðakjarna oeg r h„áskólasvæðis einstaklingsmiðuð, þjónustan heim að dyrum“, akstursleiðir eru ekki fyrirfram skilgreindar og ferð er ekki farin nema farþegi sé til staðar.19 Tíðar ferðir háskólaskutlna milli námsmannaíbúða víðs vegar um höfuðborgarsvæðið áskólasvæða gætu aukið eftirspurn eftir Þessar fyrirmyndir má nýta til aoð g ehfla þjónustu við háskólastúdenta. námsmannaíbúðum utan miðborgarinnar og gert hagsmunaaðilum kleift að Milli íbúðakjarna og háskólasvæðis auka framboð ódýrs húsnæðis þar sem lóðaverð væri lægra. Tíðar ferðir háskólaskutlna milli námsmannaíbúða víðs vegar um Í þessu sambandi þarf sérstaklega að huga að almenningssamgöngum milli höfuðborgarsvæðið og háskólasvæða gætu aukið eftirspurn eftir háskólasvæðisins á Melunum (HÍ) og fyrirhugaðrar byggðar námsmanna við námsmannaíbúðum utan miðborgarinnar og gert hagsmunaaðilum kleift að auka framboð ódýrs húsnæðis þar sem lóðaverð væri lægra. 19

Strætó bs. (2013b)

Í þessu sambandi þarf sérstaklega að huga að almenningssamgöngum milli

19

háskólasvæðisins á Melunum (HÍ) og fyrirhugaðrar byggðar námsmanna við

19

19

Strætó bs. (2013b)

19

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Hlemm. Veruleg breyting mun eiga sér stað hvað snertir tíðni strætóferða í Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kringum Hlemm þegar samgöngumiðstöð flyst frá Hlemmi á BSÍ og því er mikilvægt að skoða sérstaklega framtíðarfyrirkomulag almenningssamgangna Hlemm. Veruleg í bþreyting msun eiga hvað snertir tíðni trætóferða ví hverfi em nú seér r í smtað ikilli uppbyggingu í Þsverholti og Eíinholti. Fjöldi leiða kringum Hlemm sem þegar samgöngumiðstöð flyst Hlemmi á BSÍ úor g 1þ4-­‐15 ví er í 2-­‐3 með tilheyrandi þjónusta svæðið mun að ófrá breyttu minnka mikilvægt að skoða sérstaklega framtíðarfyrirkomulag almenningssamgangna samdrætti á þjónustu við íbúa svæðisins. Nauðsynlegt er að horfa sérstaklega í því hverfi sem ntil ú eþr jónustu í mikilli Sutrætó ppbyggingu í Þverholti og Einholti. Fjöldi leiða ef stefnt er að við uppbyggingarsvæði námsmannaíbúða sem þjónusta svæðið mdun að úór breyttu minnka úr f1yrir 4-­‐15 í 2-­‐3 með því að raga þörf námsmanna einkabíl. tilheyrandi samdrætti á þjónustu við íbúa svæðisins. Nauðsynlegt er að horfa sérstaklega við uppbyggingarsvæði námsmannaíbúða ef stefnt er að til þjónustu Strætó því að draga úr þörf námsmanna fyrir einkabíl.

Atvinnumál

Atvinnumál Atvinnumál stúdenta hafa verið fyrirferðarmikill þáttur í hagsmunabaráttu námsmannahreyfinganna um árabil enda mikilvægur hluti af framfærslu

Atvinnumál stúdenta og myndun tengslanets til hagnýtingar á vinnumarkaði að námi Atvinnumál stúdenta hafa verið fyrirferðarmikill þáttur hí h agsmunabaráttu loknu. Nýsköpunarsjóður námsmanna efur skapað stúdentum tækifæri til að námsmannahreyfinganna m árabil erannsóknarverkefnum nda mikilvægur hluti aff rá framfærslu vinna að huagnýtum árinu 1992 og þar hafa stúdenta og myndun t engslanets t il h agnýtingar á v innumarkaði að snamstarfi ámi stúdentar sérstaklega verið hvattir til að leita eftir við fyrirtæki og loknu. Nýsköpunarsjóður ámsmanna hefur skapað stúdentum til að sem gæti opnað stofnanir, nm eð það fyrir augum að leggja grunn taækifæri ð samstarfi vinna að hagnýtum frá árinu 1992 og þar hafa leið rannsóknarverkefnum til atvinnutækifæra í framtíðinni. Stúdentaráð Háskóla Íslands starfrækti stúdentar sérstaklega verið lhokaverkefnamiðlun vattir til að leita eftir samstarfi fyrirtæki g fram á svokallaða um árabil og vsið terkt ákall koom stofnanir, með það fyrir augum að leggja gírunn að þsess amstarfi em æti opnað stefnumótunarfundinum Hörpu efnis asð mgótaður yrði nýr farvegur fyrir leið til atvinnutækifæra í fsramtíðinni. Stúdentaráð Háskóla Íslands starfrækti samstarf túdenta, háskóla, opinberra aðila og atvinnulífs um svokallaða lokaverkefnamiðlun um árabil og sterkt fram á rannsóknarverkefni stúdenta. Lagt áekall r til kaom ð sveitarfélögin á stefnumótunarfundinum í Hörpu þess teaki fnis að m yrði nýr stúdentahreyfinga, farvegur fyrir höfuðborgarsvæðinu þátt í sótaður líku samstarfi háskóla, samstarf stúdenta, háskóla, oog pinberra g atvinnulífs um verkefnamiðlunar, þar sem fyrirtækja stofnana auðila m sotofnun og rekstur rannsóknarverkefni stúdenta. Lagt er til að sveitarfélögin á fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir hins opinbera geti óskað eftir stúdentum höfuðborgarsvæðinu þátt í slíku hsagnýt amstarfi stúdentahreyfinga, háskóla, til að tvaki inna tiltekin rannsóknarverkefni. Slík miðlun færi að miklu leyti fyrirtækja og stofnana stofnun g rekstur erkefnamiðlunar, þar sem fram áu nm etinu þar soem hægt vværi að tengja saman hugmyndir og óskir fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir hins u om pinbera geti óskað eftir stúdentum fyrirtækja og stofnana vinnslu rannsóknarverkefna og vinnuframboð til að vinna tiltekin hagnýt rÁannsóknarverkefni. mleitað iðlun fyæri ð miklu leyti stúdenta. fundinum var lagt tSil lík að rði saamstarfs við Klak Innovit20 um fram á netinu þar sem hægt væri í u að tengja saman ugmyndir ovg erkefnisins. óskir þátttöku þeirra ndirbúningi og uhtanumhaldi Fyrsta skref er að fyrirtækja og stofnana um vinnslu rannsóknarverkefna og vinnuframboð stúdenta. Á fundinum var lagt til að leitað yrði samstarfs við Klak Innovit20 um 20

Klak Innovit er vettvangur samstarfs frumkvöðla, háskólavog fyrirtækja um nýsköpun þátttöku þeirra í undirbúningi og utanumhaldi erkefnisins. Fyrsta skref er að

20

20

20

Klak Innovit er vettvangur samstarfs frumkvöðla, háskóla og fyrirtækja um nýsköpun

20

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

stofna starfshóp með Samtök aðild fulltrúa frá helstu agsmunaaðilum, s.s. sveitarfélaga á hhöfuðborgarsvæðinu stúdentahreyfingum og stjórnsýslustofnunum háskólanna þriggja, sveitarfélögum höfuðborgarsvæðinu og aðilum vinnumarkaðarins (sjá mynd stofna starfshóp með aðild fáulltrúa frá helstu hagsmunaaðilum, s.s. 5). stúdentahreyfingum og stjórnsýslustofnunum háskólanna þriggja, sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og aðilum vinnumarkaðarins (sjá mynd 5).

Kynningarmál

Gera verkefnið

Sveitarfélög

aðgengilegt Kynningarmál Gera verkefnið aðgengilegt

Sveitarfélög Samráðsvettvangur

Skólar  Fyrirtæki -­‐ Stýrt af tenglum sem Samráðsvettvangur púsla saman verkefnum og Skólar  Fyrirtæki fyrirtækjum. Brúa bilið -­‐ Stýrt af tenglum -­‐ sem -­‐ B reyta púsla saman verkefnum hougarfarinu. g -­‐ M iðlari. fyrirtækjum.

-­‐ Brúa bilið -­‐ Breyta hugarfarinu. -­‐ Miðlari. Háskólar Reynsla > Peningar

Fræðsla og nýsköpun

Háskólar

Fyrirtæki

Fyrirtæki

Reynsla > Peningar

Fræðsla og nýsköpun 21

Mynd 5. Gagnvirk verkefnamiðlun stúdenta 21

Mynd 5. Gagnvirk verkefnamiðlun stúdenta

Þessi skýringarmynd var ein af afurðum hópavinnu um atvinnumál á stefnumótunarfundinum í Hörpu 26. febrúar 2014. 21

21

Þessi skýringarmynd var ein af afurðum hópavinnu um atvinnumál á stefnumótunarfundinum í Hörpu 26. febrúar 2014. 21

21

21

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Lýðræði Lýðræði

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur ýmsar leiðir til að hafa áhrif á nær-­‐ umhverfi sitt. Þar má nefna hagsmunasamtök á borð við Stúdentaráð

Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík, Nemendaráð Lýðræði

Listaháskóla Íslands, Samband íslenskra framhaldsskólanema og Lands-­‐

samtök íslenskra stúdenta, ný regnhlífasamtök stúdenta úr öllum háskólum Ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur ýmsar leiðir til að hafa áhrif á nær-­‐ landsins, sem stofnuð voru í nóvember 2013. Þá má enn nefna Landssam-­‐ umhverfi sitt. Þar má nefna hagsmunasamtök á borð við Stúdentaráð band íslenskra æskulýðsfélaga, skólaráð og ungliðahreyfingar stjórnmála-­‐ Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík, Nemendaráð flokkanna. Síðast en ekki síst má nefna ungmennaráð sveitarfélaganna en Listaháskóla Íslands, Samband íslenskra framhaldsskólanema og Lands-­‐ þeim hefur fjölgað hratt undanfarinn áratug, sérstaklega eftir setningu nýrra samtök íslenskra stúdenta, ný regnhlífasamtök stúdenta úr öllum háskólum æskulýðslaga árið 2007 þar sem kveðið var á um stofnun ungmennaráða í landsins, sem stofnuð voru í nóvember 2013. Þá má enn nefna Landssam-­‐ öllum sveitarfélögum. Kveikjan að stofnun ungmennaráða voru tilmæli um band íslenskra æskulýðsfélaga, skólaráð og ungliðahreyfingar stjórnmála-­‐ lýðræðislega þátttöku ungs fólks í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og flokkanna. Síðast en ekki síst má nefna ungmennaráð sveitarfélaganna en Hvítbók framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Fyrsta ungmennaráðið þeim hefur fjölgað hratt undanfarinn áratug, sérstaklega eftir setningu nýrra var stofnað í Grafarvogi árið 1998 en þau voru orðin 31 talsins árið 2012,22 æskulýðslaga árið 2007 þar sem kveðið var á um stofnun ungmennaráða í þar á meðal í öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu utan Kópavogs, öllum sveitarfélögum. Kveikjan að stofnun ungmennaráða voru tilmæli um þar sem áform eru um að stofna slíkt ráð á árinu 2014. Það var niðurstaða lýðræðislega þátttöku ungs fólks í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og stefnumótunarfundarins í Hörpu að ekki væri þörf á fleiri samtökum ungs Hvítbók framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Fyrsta ungmennaráðið fólks á höfuðborgarsvæðinu en hins vegar væri brýnt að ungt fólk nýtti var stofnað í Grafarvogi árið 1998 en þau voru orðin 31 talsins árið 2012,22 betur þær leiðir sem til staðar eru til að hafa áhrif. þar á meðal í öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu utan Kópavogs, þar sem áform eru um að stofna slíkt ráð á árinu 2014. Það var niðurstaða stefnumótunarfundarins örpu að ekki væri þörf á fleiri samtökum ungs Þjónusta við í fHjölskyldufólk fólks á höfuðborgarsvæðinu en hins vegar væri brýnt að ungt fólk nýtti

Leikskólaþjónusta

betur þær leiðir sem til staðar eru til að hafa áhrif. Félagsstofnun stúdenta rekur þrjá leikskóla á stúdentagörðum með tæplega 200 heilsdagsrými. Viðlíka fjöldi barna er á biðlista eftir leikskólaplássi og

Þjónusta vhefur ið fjölskyldufólk Félagsstofnun óskað eftir því að fá að bæta við sig 70 rýmum til að mæta þeirri eftirspurn að hluta. Um 40% stúdenta við Háskóla Íslands er

Leikskólaþjónusta

fjölskyldufólk með börn. Rekstur leikskólanna gekk brösuglega framan af með Félagsstofnun s túdenta rekur þrjá leikskóla á stúdentagörðum með tæplega 200 heilsdagsrými. Viðlíka fjöldi barna er á biðlista eftir leikskólaplássi og 22

Samband íslenskra sveitarfélaga (2012). Ungmennaráð sveitarfélaga. hefur Félagsstofnun óskað eftir því að fá að bæta við sig 70 rýmum til að Vefslóð: http://www.samband.is/media/lydraedi---mannrettindi/Ungmennaradsskyrsla-2012.pdf

mæta þeirri eftirspurn að hluta. Um 40% stúdenta við Háskóla Íslands er

22 fjölskyldufólk með börn. Rekstur leikskólanna gekk brösuglega framan af með 22

Samband íslenskra sveitarfélaga (2012). Ungmennaráð sveitarfélaga. Vefslóð: http://www.samband.is/media/lydraedi---mannrettindi/Ungmennaradsskyrsla-2012.pdf

22

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

22


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

tilheyrandi skorti á fagfólki og mikilli starfsmannaveltu en á undanförnum árum hefur verið lögð sérstök rækt við faglegt starf leikskólanna, m.a. með samstarfi við menntavísindasvið Háskóla Íslands um starfsþjálfun fyrir kennaranema og innleiðingu High Scope stefnunnar sem leggur áherslu á val, virkni og sjálfstæði barnanna. Mjög hefur nú dregið úr starfsmannaveltu og er hlutfall faglærðra á leikskólunum mjög hátt eða á bilinu 54%-­‐82% eftir leikskólum. Háskólinn í Reykjavík hefur verið í samstarfi við Hjallastefnuna sem rekur leikskólann Öskju á svæði háskólans en þar eru 113 börn.

Skapandi borgarbragur Skapandi borgarbragur Listsköpun og menning er órjúfanlegur hluti af skapandi borgarbrag hvar sem er í heiminum og því er ekki óeðlilegt að horft sé til Listaháskólans þegar velt er vöngum um leiðir til að ýta undir skapandi borgarbrag í framtíðinni. Umræða hefur staðið lengi um framtíðarstaðsetningu Listaháskóla Íslands og hafa tvenns konar sjónarmið verið ráðandi. Annars vegar að skólanum væri fundinn hliðstæður umbúnaður og stóru háskólunum tveimur, með „campus“ fyrirkomulagi t.d. í Laugarnesi þar sem myndast sérstakt samfélag utan um starfsemi skólans og hann er að stórum hluta sjálfbær um sína starfsemi. Hins vegar að skólinn verði staðsettur í hjarta miðborgar Reykjavíkur, t.d. við Sölvhólsgötu þar sem áherslan væri á að virkja skólann sem hreyfiafl í miðborgarumhverfinu. Sá valkostur hefur marga kosti hvað varðar aðdráttarafl fyrir ungt skapandi fólk og tengingu við atvinnu-­‐ og athafnalíf í miðborginni. Mikilvægt er að koma á markvissara samráði milli Listaháskóla Íslands, ríkisvaldsins og Reykjavíkurborgar um framtíðarstaðsetningu skólans. Í Listaháskóla Íslands eru um 500 nemendur í margvíslegu listnámi. Þetta er umtalsverður fjöldi skapandi fólks í skipulögðu starfi, sem getur haft veruleg áhrif á umhverfi sitt á margvíslegan máta allt árið um kring, t.d. í samstarfi við Hitt húsið sem hefur verið áberandi í miðborgarlífinu, sérstaklega yfir sumartímann. Hægt er að sjá fyrir sér verkefni í miðborg Reykjavíkur sbr. verk skólans í kringum Hlemm og víðar en ekki síður ýmis verk sem hægt væri að fara með

23

23 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

út í önnur hverfi og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Sem dæmi um þetta hefur skólinn gert samning við Kópavogsbæ um nýtingu á Gerðarsafni og Salnum til útskriftarsýninga sem dregur þúsundir gesta á svæðið á tugi tónleika og sýninga. Einnig er hægt að ímynda sér margvíslegar uppákomur og listaverk utandyra. Víða eru tækifæri í því fyrir sveitarfélögin að nýta betur húsnæði á þeirra vegum og má t.d. hugsa sér samstarf Listaháskólans við Sölvhólsgötu og Hörpunnar um nýtingu skólans á einstökum rýmum Hörpunnar þegar þau er ekki í útleigu. Lagt er til að Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hvetji til þess að sá mannauður sem býr í Listaháskólanum verði nýttur til að efla skapandi borgarbrag á höfuðborgarsvæðinu sem geri svæðið að áhugaverðum stað til að búa á fyrir námsfólk og aðra. Meðal annars verði horft til þess að nýta betur húsnæði sem rekið er fyrir almannafé, s.s. listasöfn, myndlistarsali og tónleikasali.

Sala matvöru á netinu Einhverjir mestu þungaflutningar sem eiga sér stað í hversdagslífi fólks eru innkaup á matvöru og flutningur þeirra heim í hús og er um að ræða hundruð ferða á ári hjá flestum fjölskyldum. Íslendingar nýta Netið mikið til daglegra þarfa en þó er enn illmögulegt að gera þar matarinnkaup heimilisins, þar sem lágvöruverðsverslanir s.s. Bónus, Krónan, Nettó o.s.frv. bjóða ekki upp á slíka þjónustu með heimsendingu. Sveitarfélögin gætu tekið frumkvæðið í því að hvetja til þessarar þróunar með því að draga hagsmunaaðila að borðinu og hvetja þá til dáða á þessu sviði. Ungt fólk, t.d. námsfólk, er mjög líklegt til að nýta sér slíka þjónustu sem myndi draga verulega úr þörf þess fyrir rekstur einkabíls. Þá er ótalinn sá ávinningur að á hverjum tíma eru þúsundir bíla á höfuðborgarsvæðinu á leiðinni til og frá matvöruverslunum og því nokkur ávinningur fólginn í því að losna við þessa bíla af götunum. Hægt er að horfa til Bretlands í þessu sambandi þar sem t.d. bæði Asda og Tesco reka umsvifamikla sölu matvöru á netinu með heimsendingarþjónustu, sem námsmenn og aðrir nota mikið.

24

24

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Heimildir

Heimildir

Félagsbústaðir (2013a). Áætlun fyrir árið 2014. Félagsbústaðir (2013b). Umhverfi 2013 10 07. Félagsstofnun stúdenta (2013). Þjónustukönnun mars 2013. Hagstofa Íslands (2014). Upplýsingar um leigjendur á höfuðborgarsvæðinu. Greining unnin úr Lífskjararannsókn Hagstofu Íslands að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Háskóli Íslands (2014). Upplýsingar á vef Háskóla Íslands. Vefslóð: http://www.hi.is/adalvefur/skradir_nemendur_2013_2014_heildartolur

Reykjavíkurborg (2014a). Áfangaskýrsla um innleiðingu húsnæðisstefnu. Uppbygging íbúðahúsnæðis -­‐ nokkur helstu verkefni. Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar. Reykjavíkurborg (2014b). Húsnæði í Reykjavík. Húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar. Uppbyggingaráform og umbótaverkefni. Stýrihópur um innleiðingu húsnæðisstefnu. Reykjavíkurborg (2013). Vatnsmýrin. Staða þróunarreita. Samband íslenskra sveitarfélaga (2012). Ungmennaráð sveitarfélaga. Vefslóð: http://www.samband.is/media/lydraedi-­‐-­‐-­‐mannrettindi/Ungmennaradsskyrsla-­‐2012.pdf

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014). Höfuðborgarsvæðið 2040. Strætó bs. (2013a). Hlutverk, stefna og framtíðarsýn. Glærukynning. Strætó bs. (2013b). Þrjú úrræði í sjónmáli. Glærukynning.

25

25 26 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ViðaukiViðauki 1: Niðurstöður stefnumótunarfundarins í Hörpu 1: Niðurstöður sSamtök tefnumótunarfundarins í Hörpu Verkefnastjórn Skóla og menntunar í fremstu röð efndi til fjölmenns

Viðauki 1: Niðurstöður stefnumótunarfundarins í Hörpu

stefnumótunarfundar í Hörpu 26. febrúar 2014 með áherslu á að kalla fram

sjónarmið og illögur hagsmunaaðila háskólastarfsemi Verkefnastjórn Skóla og mtenntunar í fremstu röð uem fndi til fjölmenns á höfuðborgarsvæðinu og 23 Áá f undinn framtíðaruppbyggingu Vatnsmýrarsvæðisins. stefnumótunarfundar í Hörpu 26. febrúar 2014 með áherslu að kalla vforu ram boðaðir fulltrúar námsmannahreyfinga í hu áskólum og framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu, sjónarmið og tillögur hagsmunaaðila m háskólastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúar sveitarfélaga á svæðinu 23 jafnt úr röðum kjörinna fulltrúa og embættismanna, Á fundinn voru boðaðir fulltrúar framtíðaruppbyggingu Vatnsmýrarsvæðisins. fulltrúar úr ríkisvaldsins og þjónustustofnana á borð við Strætó bs. og námsmannahreyfinga í hstjórnsýslu áskólum og framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu, Félagsstofnun stúdenta. fulltrúar sveitarfélaga á svæðinu jafnt úr röðum kjörinna fulltrúa og embættismanna, fulltrúar úr stjórnsýslu ríkisvaldsins og þjónustustofnana á borð við Strætó bs. og Fundurinn var tvískiptur, á fyrri hluta hans var unnin SVÓT-­‐greining á þjónustu Félagsstofnun stúdenta. höfuðborgarsvæðisins við háskólastarfsemi en síðari hluta fundarins var varið í mótun og túvískiptur, tfærslu tillagna il úrbóta eim málaflokkum sem háæst bar. Hér að neðan fylgir Fundurinn var á fyrri htluta hans í vþar unnin SVÓT-­‐greining þjónustu ítarlegt yfirlit eð niðurstöðum efn undarins. höfuðborgarsvæðisins við m háskólastarfsemi síðari hluta fundarins var varið í mótun og útfærslu tillagna til úrbóta í þeim málaflokkum sem hæst bar. Hér að neðan fylgir

Niðurstaða SVÓT-­‐greiningar

ítarlegt yfirlit með niðurstöðum fundarins. Samantekt á SVÓT greiningu stefnumótunarfundarins má sjá í töflunni hér að neðan. Búið er að flokka saman atriði sem eru af svipuðu tagi og oft koma þau fyrir á Niðurstaða SVÓT-­‐greiningar máta í öllum flokkum S, V, Ó o Hrágögn má finna eðan við Samantekt ámismunandi SVÓT greiningu stefnumótunarfundarins mg á Ts. já í töflunni hér að nneðan. samantekt. Búið er að flokka saman atriði sem eru af svipuðu tagi og oft koma þau fyrir á mismunandi máta í öllum flokkum S, V, Ó og T. Hrágögn má finna neðan við Atriði sem hlutu flest atkvæði

Atkvæði

samantekt. Vantar fleiri ódýrar og litlar íbúðir Meiri niðurgreiðsla strætókorta fyrir námsmenn Atriði sem hlutu flest atkvæði Námsmenn með börn flosna frá námi

25 21 Atkvæði

19

Vantar fleiri óAlmenningssamgöngur dýrar og litlar íbúðir 25 Vantar ó dýrt h entugt h úsnæði ( fyrir e rlenda n ámsmenn) Meiri niðurgreiðsla strætókorta fyrir námsmenn 21 Nýta betur þær leiðir sem ungt fólk hefur í dag til að hafa áhrif: hagsmunasamtök, Námsmenn með börn flosna frá námi 19 stúdentaráð, ungmennaráð, skólaráð, ungliðahreyfingar og félagasamtök Almenningssamgöngur 18 Vantar ódýrt hLeikskólapláss entugt húsnæði ( fyrir e rlenda n ámsmenn) 18 vantar þegar foreldraorlofi lýkur Nýta betur þær leiðir sem ungt fólk hefur í dag til að hafa áhrif: hagsmunasamtök, 17 Menning: næturlíf, Stúdentakjallarinn, kaffihús, háskólatorg, barir stúdentaráð, ungmennaráð, skólaráð, ungliðahreyfingar og félagasamtök Lágt framfærsluviðmið LÍN Leikskólapláss Staðsetning vantar þegar foreldraorlofi slkiptir ýkur öllu máli 16 stúdentaíbúða

18 18 17

Menning: næturlíf, Stúdentakjallarinn, kaffihús, háskólatorg, barir Skortur á stefnu í samgöngumálum

12

Lágt f ramfærsluviðmið L ÍN

16

16 16 14 14

14

Staðsetning stúdentaíbúða skiptir öllu máli

14

Skortur á fundarins stefnu í samgöngumálum Niðurstöður varðandi uppbyggingu Vatnsmýrarsvæðisins koma fram í lokaskýrslu12 verkefnisins: Vísindagarðar og þekkingargreinar sem tengist verkefnaflokknum Vaxtarsamningur fyrir höfuðborgarsvæðið, en hann er hluti af Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013. Vefslóð http://ssh.is/lokaskyrslur 23

23

Niðurstöður fundarins varðandi uppbyggingu Vatnsmýrarsvæðisins koma fram í lokaskýrslu verkefnisins: Vísindagarðar og þekkingargreinar sem tengist verkefnaflokknum Vaxtarsamningur fyrir höfuðborgarsvæðið, 27 en hann er hluti af Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013. Vefslóð http://ssh.is/lokaskyrslur

26

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

27


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Búa til farveg fyrir hugmyndir uSamtök ngs fólks s-­‐veitarfélaga bæta boðleiðir á höfuðborgarsvæðinu

11

Fleiri ferðaúrræði -­‐ samræming í eina heild

11

Vantar fleiri valkosti í húsnæðismálum Búa til farveg Vistvænni fyrir hugmyndir ungs fólks -­‐ bæta boðleiðir samgöngur

10 11

Fleiri ferðaúrræði samræming í eina heild vísindi, félagslíf, vinna og skemmtan Þar s-­‐em allt blandast saman:

11

10

10 Vantar fleiri vÖrugg alkosti oí g húsnæðismálum 10 skemmtileg borg fyrir erlenda námsmenn 10 Kanna b etur h ug u ngs f ólks t il m álefna s em s núa a ð þ eim, Vistvænni samgöngur 10 10 t.d. rafrænar kannanir Þar sem allt blandast saman: vísindi, félagslíf, vinna og skemmtan 10 Stjórnvöld hafi meira frumkvæði að því að leita eftir skoðunum ungs fólks 9 Örugg og skemmtileg borg fyrir erlenda námsmenn 10 Kanna betur hug ungs fólks til málefna sem snúa að þeim, 10 t.d. rafrænar kannanir Aðgerðir sem hlutu afð lest Stjórnvöld hafi meira frumkvæði því aatkvæði ð leita eftir skoðunum u ngs fólks 9 Atkvæði Lokaverkefni tengd fyrirtækjum -­‐ efla samvinnu háskóla og atvinnulífs

25

Betri og fleiri hjólreiðastígar Aðgerðir sem hlutu flest atkvæði Atkvæði Markaðssetja Reykjavík sem ákjósanlegan stað fyrir erlenda námsmenn Lokaverkefni tFulltrúa engd fyrirtækjum fla samvinnu 25 ungs fólks -­‐í setjórn Strætó háskóla og atvinnulífs Efla s amstarf f rístundaheimila o g í þróttafélaga, t ónlistaskóla o .fl. Betri og fleiri hjólreiðastígar 20

20 19 17 17

-­‐ það sem laðar asð fjölskyldur Markaðssetja Vísindasafn Reykjavík sem ákjósanlegan tað fyrir erlenda námsmenn Laust h úsnæði s é n ýtt t il f rumkvöðlastarfs Fulltrúa ungs fólks í stjórn Strætó Efla samstarf Senda frístundaheimila og íþróttafélaga, o.fl. upplýsingapakka á alla nýja tíónlistaskóla búa

19

16

17

16

Vísindasafn -­‐ þUngbarnaleikskóla að sem laðar að fjölskyldur fyrir námsmenn

17

15

16

13

Laust húsnæði sé nýtt tvil erkefni frumkvöðlastarfs Raunhæf opinberra aðila í háskólunum

16

Senda upplýsingapakka á alla nýja íbúa

15

námsmenn Ungbarnaleikskóla fyrir

13

Raunhæf verkefni opinberra aðila í háskólunum

12

12

Hér að neðan er SVÓT-­‐greiningin eins og hún kom af blöðunum á veggjunum, flokkuð

eftir atkvæðafjölda.

Hér að neðan er SVÓT-­‐greiningin eins 24og hún kom af blöðunum á veggjunum, flokkuð Efnisflokkur SVÓT Lýsing Atkvæði eftir atkvæðafjölda. Húsnæðismál ungs fólks T Vantar fleiri litlar og ódýrar íbúðir 25 Húsnæðismál ungs fólks T Staðsetning stúdentaíbúða skiptir öllu máli 14 24 Efnisflokkur Húsnæðismál ungs fólks SVÓT Lýsing Atkvæði V Vantar fleiri valkosti í húsnæðismálum 10 Húsnæðismál u ngs f ólks T Vantar f leiri l itlar o g ó dýrar í búðir 25 Húsnæðismál ungs fólks Ó Óvissa, biðlistar eftir stúdentaíbúðum 9 Húsnæðismál ungs fólks ungs fólks T Staðsetning stúdentaíbúða skiptir öllu máli 14 -­‐ Húsnæðismál S Viðhorfsbreyting til almenningssamgangna 8 strætó og hjól Húsnæðismál ungs fólks V Vantar fleiri nota valkosti í húsnæðismálum 10 Húsnæðismál ungs fólks ungs fólks Ó Óvissa, eftir stúdentaíbúðum 9 Húsnæðismál T biðlistar Vatnsmýrin 8 Húsnæðismál ungs fólks ungs fólks S Viðhorfsbreyting til almenningssamgangna -­‐ 8 Húsnæðismál V Húsaleiga of há 6 nota s trætó o g h jól Húsnæðismál ungs fólks V Margar illa staðsettar námsmannaíbúðir 6 Húsnæðismál ungs fólks T Vatnsmýrin (Vellir, Grafarholt) 8 Húsnæðismál ungs fólks ungs fólks V Húsaleiga of Staðsetningar há 6 Húsnæðismál T út frá almenningssamgöngum 6 Húsnæðismál V Margar illa s taðsettar námsmannaíbúðir 6 ungs fólks (Vellir, G rafarholt) Húsnæðismál u ngs f ólks T Staðsetningar ú t f rá a lmenningssamgöngum 6 24 Bókstafir í öðrum dálki frá vinstri hafa eftirfarandi merkingu: S=Styrkleikar, V=Veikleikar, Ó=Ógnanir og T=Tækifæri.

28

Bókstafir í öðrum dálki frá vinstri hafa eftirfarandi merkingu: S=Styrkleikar, V=Veikleikar, Ó=Ógnanir og T=Tækifæri. 24

27

28

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

28

Efnisflokkur Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks

SVÓT T T V T Ó T Ó S

Lýsing Ný sýn í hönnun húsnæðis Húsnæðisstefna fyrir námsmannafjölskyldur Ótraustur leigumarkaður Kommúna Reglugerðir Sameina námsmannafélög/byggingarfélög Fjármögnunarmöguleikar Tveir stærstu skólarnir + Listaháskólinn miðsvæðis

Atkvæði 4 4 3 3 3 2 2 1

Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks

V V

Upplýsingaflæði ekki nægjanlegt Skuldsettir námsmenn eiga erfitt með að festa kaup á íbúð eftir nám

1 1

Húsnæðismál ungs fólks

S

Mikil þekking, geta og reynsla í uppbyggingu stúdentaíbúða

0

Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks

S S

Vilji borgaryfirvalda til uppbyggingar Vel staðsettar stúdentaíbúðir miðsvæðis í borginni

0 0

Húsnæðismál ungs fólks

V

Einhleypir fresta því að flytja út -­‐ vantar stuðningskerfi

0

Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks

V V

Múrar milli húsnæðisfélaga Veik staða Íbúðalánasjóðs => Fjármögnun óviss

0 0

Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Húsnæðismál ungs fólks Þjónusta við fjölskyldufólk Þjónusta við fjölskyldufólk

V T Ó Ó T

Greiðslumatserfiðleikar Mismunandi þarfir ungs fólks Vaxtabætur s. húsaleigubætur Námsmenn með börn flosna frá námi Efla samstarf frístundaheimila og íþróttafélaga, tónlistarskóla o.fl.

0 0 0 19 17

Þjónusta við fjölskyldufólk

V

Leikskólapláss vantar þegar foreldraorlofi lýkur

16

Þjónusta við fjölskyldufólk Þjónusta við fjölskyldufólk

T T

Ungbarnaleikskóla fyrir námsmenn Sumarstörf/atvinnumöguleikar, samhliða námi í leikskólum og frístundaheimilum

13 8

Þjónusta við fjölskyldufólk Þjónusta við fjölskyldufólk

V V

Fæðingarorlof of stutt -­‐ mætti vera til 1 árs Þarfir og sérþarfir námsmanna sem foreldra eru sveitarfél. ekki alltaf kunnar -­‐ vantar samráðsvettvang

7 5

Þjónusta við fjölskyldufólk

S

Niðurgreiðslur leikskóla/daggæsluplássa -­‐ lág kostnaðarhlutdeild

5

Þjónusta við fjölskyldufólk

V

Fjárhagslegar hindranir -­‐ ójafnræði milli sveitarfélaga

5

Þjónusta við fjölskyldufólk

T

Meira samstarf sv.félaga eykur sveigjanleika sem skapar möguleika

4

29

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

29

Efnisflokkur Þjónusta við fjölskyldufólk

SVÓT V

Lýsing Skólahúsnæði oft of lítið -­‐ ekki gert ráð fyrir stækkunum

Atkvæði 1

Þjónusta við fjölskyldufólk Þjónusta við fjölskyldufólk

T T

Samstarf og stuðningur við leikskóla FS Forgangur að frístundaheimilum fyrir börn námsmanna

1 0

Þjónusta við fjölskyldufólk Þjónusta við fjölskyldufólk

S T

Sterk grunnþjónusta Nema í leikskólafræðum séu styrktir -­‐ verknám komi á móti

0 0

Þjónusta við fjölskyldufólk Samgöngur og skipulag

T T

Styrkja heilsdagsþjónustu fyrir yngstu börnin Niðurgreiðsla strætókorta f. námsmenn => Fleiri í strætó

0 21

Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag

T V T V V T V V T T Ó S Ó Ó S V V V V T

Betri og fleiri hjólreiðastígar Stefnuskortur í samgöngumálum Fleiri ferðaúrræði -­‐ Samræming þ.e. heild Ein strætóleið hjá HR Léleg tíðni strætisvagna Hjólageymslur (aðg. f. hjól) Sunnudagsakstur strætó Vantar forgang fyrir alm. samg. Hjólaleigur Örari ferðir alm. samgangna Strjálbýli Wifi í vögnum Byggilegt landrými Hækkandi kostnaður Margir vagnar sem stoppa hjá HÍ Vantar samgöngumiðstöð Bílastæðaskortur Gjaldskyld bílastæði v/háskóla Staðsetning HR & HÍ á vestasta odda Hbsv Ímynd => Strætó vaxandi fyrirtæki, margt nýtt ss. samg. samningar

20 12 11 6 6 6 4 4 4 3 2 2 2 2 1 1 1 1 1 1

Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag

T T T T T T T Ó S

Blöndun íbúða + þjónustu Þétting byggða => Samgöngur alm. > Bílar Stúdentaíb. nær háskólum Lestarkerfi KEF => HFN=>RVK (m/stoppum) Þétta byggð kringum samgönguása Fjölbreytileiki í byggð Lengri þjónustutími strætó (nætur) Of gott umhverfi f. einkabílinn Góðir vagnar

1 1 1 1 1 1 1 1 0

30

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Efnisflokkur Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Samgöngur og skipulag Atvinnumál og kjör námsmanna

30

SVÓT S S S V V V V T T T T T Ó Ó Ó T

Lýsing Háskólarnir (HR & HÍ) nálægt Háskólar miðsvæðis Leið II er snilld! Samvinna Dýrari samgöngur (Strætó, taxi, bensín) Ruðningur hjólastíga Ekki gefið til baka í strætó Stór hluti bílferða eru stuttar Carpooling => Fríðindi Samráðsvettvangur Miðbæjarkerfi Upplýstir & upphitaðir hjólastígar Veðrátta (meiri sól, minni vind) Fólksfjölgun Vantar gjaldskyldu v/háskólana Lokaverkefni tengd fyrirtækjum => Efla samvinnu háskóla og atvinnulífs

Atkvæði 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 25

Atvinnumál og kjör námsmanna T Atvinnumál og kjör námsmanna Ó Atvinnumál og kjör námsmanna T

Laust húsnæði nýtt til frumkvöðlastarfs Lág framfærsluviðmið LÍN Raunhæf verkefni opinberra aðila í háskólunum

16 14 12

Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna

Niðurskurður í rannsóknarsjóð Starfsnám, vinnumiðlun Námsstyrkir Að vinna með námi Frítekjumark stendur í stað Gjaldeyrishöft Að vinna með námi Viðhorf gagnvart mistökum Reykjavíkurakademía á fleiri sviðum, atvinnuklasi

7 5 5 5 4 4 4 4 3

Atvinnumál og kjör námsmanna T

Tengja sprotafyrirtæki við háskólasamfélagið

3

Atvinnumál og kjör námsmanna T

Þarf ekki að finna upp hjólið heldur þróa betur eldri hugmyndir

2

Atvinnumál og kjör námsmanna S Atvinnumál og kjör námsmanna V Atvinnumál og kjör námsmanna V

Rödd ungs fólks áberandi Fáir verk-­‐ og tæknimenntaðir Vantar stuðning á mið-­‐ og efsta stigi frumkvöðlastarfs

2 2 2

Atvinnumál og kjör námsmanna V

Atvinnulífið hefur ekki nýtt tækifæri til rannsókna í háskólum

2

Atvinnumál og kjör námsmanna S Atvinnumál og kjör námsmanna S Atvinnumál og kjör námsmanna S

Astoð mikil fyrst (frumkvöðlar) Ódýrt hæft starfsfólk Góður aðgangur að menntun

0 0 0

V T T Ó Ó V T V T

31 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

31

Efnisflokkur Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna

SVÓT S S S V V V V T T T T T

Lýsing Atkvæði Ísland góður tilraunamarkaður 0 Búum við öryggi 0 Staðsetning og tengsl við umheiminn 0 Dýrt að lifa 0 Markaðssetning ísl. sprota erlendis 0 Lítið samfélag 0 Lág laun 0 Miðlun þekkingar háskólanna til sveitarfélaga 0 Ísland er "í tísku" 0 Internetið eyðir fjarlægð 0 Skattaívilnanir 0 Atvinnuþjónusta fyrir nemendur í fleiri 0 skólum

Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Atvinnumál og kjör námsmanna Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur

T Ó Ó V T

0 0 0 18 16

Háskólamenning/-­‐bragur

S

Nýta mistök sem reynslu Lág laun Fáir stórir sprotar Samgöngur: Almenningssamgöngur Vísindasafn eða annað sem laðar að börn/fjölskyldur Menning: Næturlíf -­‐ Stúdentakjallarinn, Kaffihús -­‐ háskólatorg, barir

Háskólamenning/-­‐bragur

T

Þar sem allt blandast saman: vísindi, félagslíf, vinna og skemmtun

10

Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur

T T Ó S

Vistvænni samgöngur Hjólamenning Hækkun skólagjalda Nálægð við miðborgina: Atvinnutækifæri og stutt í allt

10 7 6 5

Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur

S V V Ó S V V T T V T T Ó Ó Ó

Aðgengilegt og ódýrt nám Dýrt að búa í Reykjavík Húsnæði (dýrt og óaðgengilegt) Niðurskurður Fjölþjóðlegar ráðstefnur Fjarlægð við lágvöruverslanir og apótek Skortur á lesaðstöðu -­‐ Þjóðarbókhlaðan Virkja kraft stúdenta Kollektiv HÍ byggingar of dreifðar Laða að fleiri þjóðfélagshópa Gera meira úr stúdentalífinu Dalandi rannsóknarsjóðir Dýrar lóðir Kennsluskylda ógn við rannsóknir

5 4 4 4 3 3 3 3 2 2 2 2 2 1 1

16

32 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

32

Efnisflokkur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur Háskólamenning/-­‐bragur

SVÓT S S T T S S S S S V V T T T T T T T T T T

Lýsing Nýsköpun "Klakstöðvar" Nýsköpun Byggja upp samfélag Lítið samfélag Lítið "power distance" (nálægð við kennara) Bóksala stúdenta Vísindaferðir Nemendafélög Dýr bjór Enginn Stúdentakjallari í HR Félagslíf Samvinna við aðila úr atvinnulífinu Stundatafla miðuð við umferð Sambúð við aðra skóla t.d. listaskóla Ódýrt kaffi Tækifæri til að skapa Vatnsmýrin Hópferðir í Bónus frá stúdentagörðunum Fjölbreytni í aldri stúdenta Sameiginleg svæði til hreyfingar/íþrótta/samvista

Atkvæði 1 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

Háskólamenning/-­‐bragur Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

Ó S

Efnahagur stúdenta Nýta betur þær leiðir sem ungt fólk hefur í dag s.s. hagsmunasamtök, stúdentaráð, ungmennaráð, skólaráð, ungliðahreyfingar og félagasamtök

0 17

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

T

Fulltrúa "unga fólksins" í Strætó-­‐stjórn

17

T

Búa til farveg fyrir hugmyndir ungs fólks -­‐ bæta boðleiðir

11

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

S

Kanna betur hug ungs fólks til málefna sem snúa að þeim t.d. með stafrænum könnunum

10

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

Ó

Fundartími fyrir ungt fólk til að funda með kerfinu er betri eftir skóla

9

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

V

Vantar meira frumkvæði frá ríki/sveitarstj. að kalla eftir skoðunum/áliti ungs fólks

9

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

Ó

Efla þarf tiltrú ungs fólks á lýðræði og virkri þátttöku

7

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

T

Nýta lífsleiknikennslu betur til að upplýsa ungt fólk um leiðirnar í lýðræðissamfélagi

5

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

T

Borgar-­‐ og bæjarfulltrúi unga fólksins í öll sveitarfélög

4

33

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Efnisflokkur SVÓT Lýsing Atkvæði Lýðræði -­‐ Þátttaka í V Skoða skólakerfið: Óþarfa endurtekning milli 3 ákvarðanatöku skólastiga Höfundar leggja til að sérstakt félag verði stofnað um rekstur Lýðræði -­‐ Þátttaka í Ó Ungt fólk þekkir ekki í kerfinu Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Rekstrarfélagið verði í eleiðirnar igu Garðabæjar og ákvarðanatöku stjórn félagsins verði skipuð af bæjarstjórn Garðabæjar. Einnig er reifuð sú Lýðræði -­‐ Þátttaka í T Nýta betur Monitor & Framhaldsskólablaðið leið að myndað verði hlutafélag um rekstur skólans í meirihlutaeigu ákvarðanatöku til að koma upplýsingum á framfæri Garðabæjra en með þátttöku ýmissa, fyrirtækja, félaga og einstaklinga. Lýðræði -­‐ Þátttaka í T Skylda sveitarstjórnir og ríkið til að tryggja ákvarðanatöku samtaka fólks rekstrarfélagi með einhverjum Varpað er fram þeirri hugmynd þátttöku að rekstur FG með usngs érstöku hætti í s(tefnumarkandi verði tilraunaverkefni til ákveðins tíma þriggja til fimm áákvörðunum ra) og síðan verði

3

árangur samkomulagi við mennta-­‐ og enningarmála-­‐ Lýðræði -­‐ Þátttaka í metinn eftir sérstöku V Stefnumótunarvinna með um ngu fólki en svo ákvarðanatöku upplifa þau að ekkert gerist ráðuneytið.

2

Lýðræði -­‐ Þátttaka í T Vekja áhuga ungs fólks á málefnum sem það Lagt er til að rekstur FG fari til Garðabæjar með sérstökum samningi við ákvarðanatöku varðar mennta-­‐ og menningarmálaráðuneytið. Leitast verði við að auka sjálfstæði Lýðræði -­‐ Þátttaka í V Of margir sem þekkja ekki samtök og skólans miðað við það sem nú er í samráði við skólameistara FG og ákvarðanatöku hagsmunafélög ungs fólks skólanefnd skólans. Í samningnum verði ákveðinn fjöldi ársnemenda skólans Lýðræði -­‐ Þátttaka í T Rafrænar kosningar og jafnframt samið um fjárveitingar með hverjum nemanda í fjárlögum ákvarðanatöku ríkisins. Lýðræði -­‐ Þátttaka í V Kerfið hugsað út frá fullorðnum, t.d.

1

ákvarðanatöku greiðslukerfið í Strætó. Þarft að eiga Nemendur úr Garðabæ og Álftanesi hafi forgang í innritun í FG sæki þeir um kreditkort sem ekki allt ungt fólk á innan tilsettra tímamarka. Skólameistari verði forstöðumaður FG, ráðinn af Lýðræði -­‐ Þátttaka Ó Hann fái Mikil atvinnuþátttaka fólks -­‐ Tábyrgð íminn á stjórn ír ekstrarfélagsins. sérstakt erindisbréf oug ngs beri fulla ákvarðanatöku knappur faglegum og fjárhagslegum rekstri skólans, þar með talið fjárreiðum, Lýðræði -­‐ Þátttaka í T og daglegum Nýta Lís roekstri. g Síf til þess boðleiðir milli launamálum starfsmanna Lagt er atð il satytta ð skólanefndir ákvarðanatöku og sgtjórnsýslunnar Garðabæjar verði fyrst um sinn ungs tvær, fólks ein fyrir runnskólana og önnur fyrir FG. Lýðræði -­‐ Þátttaka í T Kynna " Áttavitann" etur www.attavitinn.is Skólasamningur verði gerður á milli Garðabæjar og rbekstrarfélags FG til ákvarðanatöku þriggja ára. Í skólasamningi verði tilgreind öll meginatriði er snerta faglegan Lýðræði -­‐ Þátttaka í S Hitt húsið -­‐ Aðstaða & upplýsingar og fjárhagslegan rekstur skólans. ákvarðanatöku Alþjóðamál T Markaðssetja Reykjavík sem "study Helstu rök með flutningi destination" Helstu rök sem höfundar tilgreina með yfirfærslu FB til Garðabæjar eru að Alþjóðamál V Vantar (ódýrt / hentugt) húsnæði bæjarstjórn geti haft aukin áhrif á stefnu skólans og þjónustu við samfélagið. Alþjóðamál T Senda upplýsingapakka á alla nýja íbúa Auknar líkur séu á meiri samfellu í kennslu og námi nemenda skólanna frá og Háskólamenning/-­‐bragur S Örugg og skemmtileg borg fyrir erl. með 6. – 7. bekk allt til loka framhaldsstigs. nemendur skólastarfs og bhetri Alþjóðamál Gert er ráð fyrir fyrir mT eiri skilvirkni Erlendir nemendur afa nfýtingu organg fjármuna hvað varðar þegar námsframboð og kennsla kennitölu er skipulagt með heildstæðum hætti frá til lSkortur oka framhaldsskólastigs. erlenda námsmenn Alþjóðamál fyrstu árum grunnskólastigs V á tækifærum fyrir með fjölskyldur Talið er líklegt er að samfélagið í Garðabæ muni frekar líta á FG sem sinn Alþjóðamál S Nám á ensku skóla ef sveitarfélagið ber ábyrgð á rekstri skólans og vilji því enn frekar Alþjóðamál S Mentor/Buddy kerfi stuðla að eflingu hans. Alþjóðamál V Námsefni/kennsla á íslensku Alþjóðamál T Styrkja Mentor/Buddy kerfið fyrri erlenda námsmenn Alþjóðamál V Samgöngur óaðgengilegar

33

3 3

1 1 0

0 0 0 0 19 18 15 10 8 6 5 5 4 3 3

34 32

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Efnisflokkur Alþjóðamál Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku Alþjóðamál Alþjóðamál Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku Lýðræði -­‐ Þátttaka í Alþjóðamál ákvarðanatöku

SVÓT S V T T Ó

Lýðræði -­‐ Þátttaka í Alþjóðamál ákvarðanatöku Alþjóðamál

T V T S V

Skylda sveitarstjórnir ríkið til aoð Upplýsingar séu bæði oág íslensku g teryggja nsku þátttöku s amtaka u ngs f ólks m eð e inhverjum Auka námsefni á ensku hætti í stefnumarkandi ákvörðunum Reykjavík -­‐ Alþjóðlegt umhverfi Stefnumótunarvinna með ungu fólki en svo upplifa þau að ekkert gerist

3 1 0 0 2

T

Vekja áhuga ungs fólks á málefnum sem það varðar

1

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

V

Of margir sem þekkja ekki samtök og hagsmunafélög ungs fólks

1

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

T

Rafrænar kosningar

1

V

Kerfið hugsað út frá fullorðnum, t.d. greiðslukerfið í Strætó. Þarft að eiga kreditkort sem ekki allt ungt fólk á

0

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

Ó

Mikil atvinnuþátttaka ungs fólks -­‐ Tíminn knappur

0

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

T

Nýta Lís og Síf til þess að stytta boðleiðir milli ungs fólks og stjórnsýslunnar

0

Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku Alþjóðamál

T

Kynna "Áttavitann" betur www.attavitinn.is

0

S

Hitt húsið -­‐ Aðstaða & upplýsingar

0

T

Markaðssetja Reykjavík sem "study destination"

19

Alþjóðamál Alþjóðamál Háskólamenning/-­‐bragur

V T S

Vantar (ódýrt / hentugt) húsnæði Senda upplýsingapakka á alla nýja íbúa Örugg og skemmtileg borg fyrir erl. nemendur

18 15 10

Alþjóðamál

T

Erlendir nemendur hafa forgang hvað varðar kennitölu

8

Alþjóðamál

V

Skortur á tækifærum fyrir erlenda námsmenn með fjölskyldur

6

Alþjóðamál Alþjóðamál Alþjóðamál Alþjóðamál

S S V T

Nám á ensku Mentor/Buddy kerfi Námsefni/kennsla á íslensku Styrkja Mentor/Buddy kerfið fyrri erlenda námsmenn

5 5 4 3

Alþjóðamál

V

Samgöngur óaðgengilegar

3

T V

Alþjóðamál Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku Lýðræði -­‐ Þátttaka í ákvarðanatöku

34

Lýsing Atkvæði Skiptinám 1 Skoða skólakerfið: Óþarfa endurtekning milli 3 skólastiga Efla upplýsingamiðlun 1 Jafna fm öguleika ismunandi 1 Ungt ólk þekkir emkki leiðirnar sí við/deila kerfinu til 3 skiptináms Nýta betur Monitor f& ramhaldsskólablaðið 3 Erlendir nemendur á lFítil tækifæri hvað 1 til a ð k oma u pplýsingum á f ramfæri varðar vinnu (svört)

35 34 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur þátttakenda Tillögur þátttakenda Húsnæðismál: Fjölgun lítilla íbúða á markaði – Atkvæði: 77 (40+37) Tímarammi: 1-­‐3 ár. • • • • • • •

Ný sýn á hönnun íbúða => Öríbúðir/Ikea-­‐íbúðir. Skipulag verður að taka mið af nýrri hönnun. Sveitarfélög finni „rétta“ samstarfsaðila til að byggja upp íbúðir. Sveitarfélög leggi til lóðir inn í samstarfið. Sveitarfélög tryggi með skilyrðum að sölu-­‐ eða leiguverð verði boðlegt. Samræma húsaleigubætur og vaxtabætur. Á borði sveitarfélaga. Endurskoða byggingareglugerð m.t.t. þessa.

„Friends“-­‐garðar • • • • • • • •

Háskólar verða að sjá af lóðum nálægt skólunum. Borgin finni vel staðsettar lóðir. Sveitarfélög finni lóðir sem liggi vel við samgöngum. Skipulag verður að gera ráð fyrir litlum íbúðum. Sveitarfélög stýri með skilmálum hvernig íbúðir eru byggðar upp. Endurskoða byggingarreglugerð. Tryggja hagstæða langtímafjármögnun. Samræma húsaleigubætur og vaxtabætur.

Reykjavík sem spennandi námsstaður („Study Destination“) – Atkvæði: 55 • • • • • •

Reykjavíkurborg taki að sér forystuhlutverkið. Kalli háskólana að borðinu (HR, HÍ, LHÍ…) Tengjast neti norrænna háskólaborga. Skilgreina styrkleika og sérstöðu Reykjavíkur – sóknartækifæri. Skilgreina veikleika og ógnanir Reykjavíkur – Húsnæðismál, samgöngur, réttindi, aðgangur að þjónustu o.s.frv. Tímarammi: Þetta er langtímaverkefni. Afurðir a. Verkefnastjórn undir stjórn Reykjavíkur: Tímarammi: 0-­‐6 mán. b. Greining + Markaðsáætlun (SVÓT): Tímarammi: 6-­‐12 mán. c. Mælanleg markmið (íbúðir, nemendur, þjónusta): Tímarammi: 1-­‐5 ár.

Stofna vettvang fyrir verkefnamiðlun milli fyrirtækja/stofnana og háskóla – Atkvæði: 51 Markmið: Stofna vettvang fyrir verkefnamiðlun milli fyrirtækja og háskóla.

35

36

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


b. Greining + Markaðsáætlun (SVÓT): Tímarammi: 6-­‐12 mán. c. Mælanleg markmið (íbúðir, nemendur, þjónusta): Tímarammi: 1-­‐5 ár.

Stofna vettvang fyrir verkefnamiðlun milli fyrirtækja/stofnana og háskóla – Atkvæði: 51 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Markmið: Stofna vettvang fyrir verkefnamiðlun milli fyrirtækja og háskóla.

Tímarammi: Stofnun: ½ ár í framkvæmd – hægt að hrinda í framkvæmd strax. Rekstur: Langtímaverkefni.

36 • •

Skapa miðil/vettvang á milli háskólanema og fyrirtækja. Hvernig: o Stofna vinnuhóp. o Leita t.d. til Klak Innovit o Vefsíða o Tengslanet (lobbý-­‐vinna)  Einn fulltrúi frá öllum hagsmunaaðilum.

Kynningarmál Gera verkefnið aðgengilegt

Samráðsvettvangur

Skólar  Fyrirtæki

Sveitarfélög

-­‐ Stýrt af tenglum sem púsla saman verkefnum og fyrirtækjum. -­‐ Brúa bilið -­‐ Breyta hugarfarinu. -­‐ Miðlari.

Háskólar

Reynsla > Peningar

Fyrirtæki Fræðsla og nýsköpun

Almenningssamgöngur – Niðurgreiðslur á strætókortum – Atkvæði: 44 Fyrir hvern? -­‐

Námsmenn á framhalds-­‐ og háskólastigi.

Hvernig? -­‐ -­‐

Flatur afsláttur gegn framvísun stúdentaskírteina. – Tímarammi: Haustið 2014. Afsláttur afgreiddur með snjallsímalausn. – Tímarammi: Innan þriggja ára.

36

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

37


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Almenningssamgöngur – Tæki til að skapa borgarbrag – Atkvæði: 38 Fyrir hvern? o Höfuðborgarbúa. o Ferðamenn. o Gesti utan af landi. Fyrir hvern?

Hvernig?

Væntanleg niðurstaða

Höfuðborgarbúa

Tengja saman fjölbreyttan

Ferðamenn

ferðamáta, s.s. leigubíla, hjól,

Gesti utan af landi

strætó, gangandi, hópferðir

-­‐ -­‐ -­‐ -­‐

Öflugar samgöngur Meiri notkun Skilvirkara kerfi Fjölbreyttara kerfi

o.s.frv. – Tímarammi: 5-­‐10 ár.

Skýr stefna allra sveitarfélaga

Árslok 2014

um uppbyggingu samgangna.

Almenningssamgöngur – Ungt fólk í stjórn strætó Atkvæði: 36

Fyrir hvern? -­‐ -­‐ -­‐ -­‐

Ungt fólk. Strætó. Farþega. Sveitarfélag.

Hvernig? -­‐ -­‐

Samráð við ungt fólk um samvinnu um almenningssamgöngur að frumkvæði Strætó. Notendaráð ungs fólks. Tímarammi: Haust 2014 eða fyrr.

Væntanleg niðurstaða -­‐ -­‐ -­‐

37

Styttir boðleiðir milli ungs fólks og Strætó. Bætir ímynd með gegnsæi. Áþreifanlegra.

38 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Lýðræði: Nýta betur mismunandi leiðir til lýðræðislegrar þátttöku – Atkvæði: 35 Ýmsir vettvangar og félagasamtök ungs fólks: Síf & LíS – Hagsmunasamtök – Stúdentaráð HÍ – Ungmennaráð – Skólaráð (Grunn+Framh.) – Rödd unga fólksins – Ungliðahreyfingar. => Markmiðið: Rödd unga fólksins heyrist og skoðanir þeirra komi fram. Sveitarfélögin geta: 1. Haft áheyrnarfulltrúa í pólitískum ráðum sveitarfélagsins. – Tímarammi: Eitt ár. Lokið: Feb. 2015. 2.

Fulltrúi ungs fólks í stjórn sveitarfélaga (bæjarstjórn/borgarstjórn) tilnefndur

af ungu fólki innan sveitarfélagsins, mögulega í gegnum hagsmunafélög ungs fólks. – Tímarammi: 1 ár. Lokið: Feb. 2015. 3.

Fulltrúi ungs fólks í stjórn SSH. – Tímarammi: 1 ár. Lokið feb. 2015.

4.

Fulltrúi ungs fólks í stjórn Strætó.

5.

Ungmennavænir fundartímar þegar verið er að fjalla um málefni ungs fólks.

Hafa fundi sem þennan eftir klukkan 14 á daginn.

Húsnæðismál: Kársnes – Ný stúdentabyggð Atkvæði: 27

Tímarammi: Fimm ár. •

Byggja brú (göngubrú, hjólabrú, strætó) milli Reykjavíkur og Kársness.

Semja við Kópavogsbæ.

Skipuleggja svæðið.

Mikil uppbygging þjónustu hafin

o

Lágvöruverslanir aðgengilegar.

o

Leikskólar.

o

Nálægð við samgöngumiðstöð í Hamraborg.

Samræma húsaleigubætur og vaxtabætur.

38

39

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


1.

Með rafrænum könnunum (mögulega með rýnihópum) a. Tímarammi: Tvö ár.

2.

Með rafrænum kosningum. a. Tímarammi: Tvö ár.

3.

Nota SÍF, LÍS og önnur samtök ungs fólks til að nálgast ungt fólk og koma upplýsingum á framfæri. a. Tímarammi: Eitt ár.

4.

Byrja í grunnskólum -­‐ kenna börnum og unglingum meira í t.d. lífsleikni um réttindi og skyldur og leiðir til áhrifa í lýðræðissamfélagi + Halda áfram með í framhaldsskóla. a. Tímarammi: Eitt ár.

5.

Sveitarfélögin nýti prentmiðla, s.s. Monitor eða Framhaldsskólablaðið, til að nálgast ungt fólk – koma upplýsingum á framfæri. Tímarammi: Strax.

6.

Sveitarfélög kynni sér lýðræðisvinnu í Lundi í Svíþjóð.

7.

ATH! Skoða þarf nauðsynlega þátttöku ungs fólks sem er ekki í skóla og ekki í formgerðum samtökum. Hvernig má ná í þeirra rödd?

Þjónusta við fjölskyldufólk – Atkvæði: 24 Efla samstarf frístundaheimila, íþróttafélaga, tónlistarskóla, skáta o.s.frv. Afurð: Heildstæður skóladagur barna þar sem íþróttaæfingum, tónlistarskólum og þátttöku í tómstundum er lokið við lok vinnudags foreldranna milli kl. 16 og 17. Hvernig: 1. Samstarf innan hverfa milli þeirra sem sjá um þetta þar sem framangreind afurð er dagsskipunin. 2. Skipa samráðshópa um „stundatöflugerð“ fyrri tímabilið frá því að kennslu lýkur og frístund lokar. Fulltrúar íþróttahúsa, íþróttafélaga, tónlistarskóla og annarra

39

40

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

tómstunda í hverfinu skoða ásamt fulltrúum skóla/frístundar hvernig megi nýta húsakost og mannskap til að ljúka heimanámi og öðru fyrir kl. 16/17 á daginn. Forðast árekstra milli greina/gera þátttöku mögulega. 3. Tímarammi: Eitt ár eða eftir því sem aðstæður bjóða upp á.

Betri hjólreiðastígar – atkvæði: 58 Hönnun hjólreiðastíga taki mið af samgönguásum/-­‐miðstöðvum. – Atkvæði: 22. Afurð: Setja inn í svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Tímarammi: 1-­‐2 ár.

Sérstakar hjólreiðageymslur við samgöngumiðstöðvar (loftpumpa, vatnsbrunnar) – Atkvæði: 9 Afurð: Koma í farveg, stofna verk hjá umhverfissviðum sveitarfélaganna. Tímarammi: 2-­‐5 ár.

Tengingar á milli sveitarfélaga verði bættar. – Atkvæði: 18. Afurð: Komið á samstarfi skipulagsnefnda sveitarfélaganna á þessu sviði. Tímarammi: 0-­‐2 ár.

Hjólreiðastígar hannaðir með tilliti til snjómoksturs. – Atkvæði: 9. Afurð: Verkefni hjá umhverfissviðum sveitarfélaganna.

Lýðræði – Aukablað – Undanfari SVÓT •

Beint lýðræði – Rafrænar kosningar.

Fulltrúi ungs fólks í Strætó (stjórn).

Borgar-­‐/bæjarfulltrúi ungs fólksins.

Sveitarfélög kalli eftir sjónarmiðum unga fólksins um sín hagsmunamál.

Nokkrir punktar •

Búa til farveg fyrir hugmyndir nemenda að bættu umhverfi.

Bæta boðleiðir – skýra þær (auðvelda fólki að koma hugmyndum/athugasemdum að).

40

Hverjar eru leiðirnar í dag? o

Hagsmunahópar

o

Stúdentaráð

o

Ungliðahreyfingar

41 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

o

Ungmennaráð

o

Skólaráð

Ungt fólk þekkir ekki leiðirnar til áhrifa.

Nýta LÍS og SÍF til þess að stytta boðleiðir milli ungs fólks í námi og stjórnsýslu.

Leggja frekari áherslu á hagsmunamál framhaldsskólanema með skólaráðssetu.

Nýta lífsleiknitíma í grunnskólum betur.

Vekja áhuga ungs fólks á málefnum sem það varðar.

Skylda sveitarstjórnir til að tryggja þátttöku samtaka ungs fólks með e-­‐h hætti í stefnumarkandi ákvörðunum um málefni þeirra.

41

42 Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Viðauki 2: Þátttakendur á stefnumótunarfundinum í Hörpu 26. febrúar 2014

Viðauki 2: Þátttakendur á stefnumótunarfundinum í Hörpu 26.febrúar 2014 Capacent

42

Magnús Orri Schram

Félagsstofnun stúdenta

Guðrún Björnsdóttir

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti/SSH

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir

Framhaldsskólinn Mosfellsbæ

Erlingur Örn Árnason

Framkvæmdaráð svæðisskipulags SSH Bryndís Haraldsdóttir

Garðabær/SSH

Gunnar Einarsson

Háskóli Íslands

Guðmundur R. Jónsson

Háskóli Íslands

Guðrún Bachmann

Háskóli Íslands

Sigurlaug I Lövdahl

Háskólinn í Reykjavík

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir

Háskólinn í Reykjavík

Þorkell Sigurlaugsson

Klak Innovit

Stefán Þór Helgason

Kópavogsbær

Kristinn Dagur Gissurarson

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Karen Björk Eyþórsdóttir

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Sólrún Lára Flóvenz

Mosfellsbær/SSH

Björn Þráinn Þórðarson

Menntaskólinn í Reykjavík

Aldís Mjöll Geirsdóttir

Menntaskólinn í Reykjavík

Birna Ketilsdóttir

Menntaskólinn í Reykjavík

Oddur Árnason

Reykjavíkurborg

Guðrún Edda Bentsdóttir

Reykjavíkurborg

Soffía Pálsdóttir

Reykjavíkurborg/SSH

Dagur B. Eggertsson

Samband ísl. framhaldsskólanema

Lilja Dögg Gísladóttir

Seltjarnarnesbær

Baldur Pálsson

SSH

Sigurður Snævarr

SSH

Skúli Helgason

Strætó bs.

Júlía Þorvaldsdóttir

Strætó bs.

Reynir Jónsson

Strætó bs.

Smári Ólafsson

Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík

Andri Sigurðsson

Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík

Anita Brá Ingvarsdóttir

Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík

Einar Smárason

43

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.