Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?

Page 1

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar? Sigurður Snævarr Vilborg H. Júlíusdóttir Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 Maí 2014


Þessi skýrsla er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármögnuð m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vinna eftir sóknaráætluninni og úr henni og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Innihald, skoðanir og niðurstöður eru á ábyrgð skýrsluhöfunda.

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Efnisyfirlit

Efnisyfirlit Vinnustaðir og íbúar: ........................................................................................ 1 hverjir vinna hvar? ............................................................................................ 1 1

Inngangur og helstu niðurstöður ............................................................ 4

2

Gögn og aðferðafræði ............................................................................. 7

3

Höfuðborgarsvæðið ................................................................................ 8 3.1

Hvar vinna höfuðborgarbúar? ........................................ 8

3.3

Nærsveitarfélögin .................................................... 12

3.2

Einstök sveitarfélög ................................................... 9

3

3

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


1 Inngangur og helstu niðurstöður

1 Inngangur og helstu niðurstöður

Kortlagning á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga og innan þeirra er mikilvæg í 1 Inngangur og helstu niðurstöður skipulagsmálum og áætlunum um uppbyggingu umferðamannvirkja. Kortlagning á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga og innan þeirra er mikilvæg í Kortlagning af þessu tagi er tiltæk og gerð reglulega í þeim borgarsvæðum skipulagsmálum og áætlunum um uppbyggingu umferðamannvirkja. sem við berum okkur saman við og hagstofur viðkomandi landa birta á sínum Kortlagning af þessu tagi er tiltæk og gerð reglulega í þeim borgarsvæðum heimasíðum. sem við berum okkur saman við og hagstofur viðkomandi landa birta á sínum heimasíðum.

Skortur hefur verið á tölum um flæði vinnuafls hér á landi. Aflvaki hf. stóð

fyrir þremur athugunum á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga á Skortur hefur verið á tölum um flæði vinnuafls hér á landi. Aflvaki hf. stóð höfuðborgarsvæðinu, hinni fyrstu árið 19941 og þeirri síðustu árið 2002.2 fyrir þremur athugunum á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga á Grunngögn athugananna voru skattagögn sem embætti ríkisskattstjóra vann höfuðborgarsvæðinu, hinni fyrstu árið 19941 og þeirri síðustu árið 2002.2 fyrir Aflvaka. Í skilagögnum launagreiðenda kom fram lögheimili launamanns Grunngögn athugananna voru skattagögn sem embætti ríkisskattstjóra vann og launagreiðenda sem mynduðu grundvöll athugunarinnar. fyrir Aflvaka. Í skilagögnum launagreiðenda kom fram lögheimili launamanns var að gsrundvöll koða á ný skattagögn með og launagreiðenda Ákveðið sem mynduðu athugunarinnar. svipuðum hætti og í athugunum Aflvaka. Sú athugun sem hér er kynnt tekur til sjö sveitarfélaga á Ákveðið var að skoða á ný skattagögn með svipuðum hætti og í athugunum höfuðborgarsvæðinu og þrettán sveitarfélaga í nágrenni við Aflvaka. Sú athugun sem hér er kynnt tekur til sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðið. Alls er því um að ræða tuttugu sveitarfélög sem spanna höfuðborgarsvæðinu og þrettán sveitarfélaga í nágrenni við svæðið frá Hvítá í Borgarfirði til Hvítár í Árnessýslu og er svæðið í heild sinni höfuðborgarsvæðið. Alls er því um að ræða tuttugu sveitarfélög sem spanna nefnt Hvítá-­‐Hvítá svæðið. Ríkisskattstjóri vann upplýsingar úr launamiðum svæðið frá Hvítá í Borgarfirði til Hvítár í Árnessýslu og er svæðið í heild sinni þar sem fram koma lögheimili launagreiðenda og launamanns og tekur nefnt Hvítá-­‐Hvítá svæðið. Ríkisskattstjóri vann upplýsingar úr launamiðum athugunin til áranna 2005 til 2012. Helstu niðurstöður um þróun yfir þetta þar sem fram koma lögheimili launagreiðenda og launamanns og tekur árabil eru þessar: athugunin til áranna 2005 til 2012. Helstu niðurstöður um þróun yfir þetta árabil eru þessar: • •

Fram til hrunsins árið 2008 var þróunin sú að vægi Reykjavíkur í

atvinnulífi höfuðborgarsvæðisins fór vaxandi og er það í samræmi við Fram til hrunsins árið 2008 var þróunin sú að vægi Reykjavíkur í niðurstöður Aflvaka. Eftir hrun minnkar vægi Reykjavíkur og í vaxandi atvinnulífi höfuðborgarsvæðisins fór vaxandi og er það í samræmi við mæli starfa íbúar í öðrum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins í niðurstöður Aflvaka. Eftir hrun minnkar vægi Reykjavíkur og í vaxandi heimabyggð. Með sama hætti fjölgar Reykvíkingum sem starfa í borginni. mæli starfa íbúar í öðrum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins í • Þróunin er mjög viðlíka í sveitarfélögum í nágrenni höfuðborgarsvæðinu. heimabyggð. Með sama hætti fjölgar Reykvíkingum sem starfa í borginni. Íbúar þeirra voru í vaxandi mæli að sækja vinnu til höfuðborgarsvæðisins Þróunin er mjög viðlíka í sveitarfélögum í nágrenni höfuðborgarsvæðinu. Íbúar þeirra voru í vaxandi mæli að sækja vinnu til höfuðborgarsvæðisins

1

Ekki tókst að finna fyrstu skýrslu Aflvaka. Aflvaki (1999). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga 2 á höfuðborgarsvæðinu. Aflvaki hf. 1 Aflvaki (2002). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Aflvaki hf. Ekki tókst að finna fyrstu skýrslu Aflvaka. Aflvaki (1999). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Aflvaki hf. 4 Aflvaki (2002). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Aflvaki hf.

2

4

4

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


í aðdraganda hruns, en eftir það vinna þeir í auknum mæli í eigin sveitarfélagi. Þessarar þróunar gætir í öllum þessum sveitarfélögum. Helstu niðurstöður fyrir árið 2012 eru: •

Rúmlega 201 þúsund launamiðar voru gefnir út af launagreiðendum í landinu til launamanna með lögheimili á Hvítá-­‐Hvítá svæðinu.

Um 165 þúsund launamiðar voru gefnir út af launagreiðendum í landinu til launamanna með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu.

Í heild voru gefnir út um 95 þúsund launamiðar til Reykvíkinga á árinu 2012. Um 66% þeirra komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Reykjavík og 14,7% frá ríkisstofnunum. Þannig koma um 81% af þeim launamiðum sem Reykvíkingar fengu frá launagreiðendum með lögheimili í borginni. Um 6,6% launamiðanna komu frá fyrirtækjum í Kópavogi sem gefur til kynna að um 7% Reykvíkinga hafi sótt vinnu þangað, 3% launamiðanna komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Garðabæ og um 2,6% frá fyrirtækjum í Hafnarfirði. Um 2% launamiða komu frá fyrirtækjum með lögheimili utan höfuðborgarsvæðisins en innan Hvítá-­‐Hvítá svæðisins og um 3% frá fyrirtækjum með lögheimili annars staðar á landinu.

Um 90 þúsund launamiðar voru gefnir út af launagreiðendum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu til íbúa með lögheimili í Reykjavík.

Á landinu öllu voru gefnir út um 25.600 launamiðar til Kópavogsbúa. Um 48% þeirra komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Reykjavík og rúmlega 12% frá ríkisstofnunum. Um 26% launamiðanna voru útgefnir af fyrirtækjum með lögheimili í Kópavogi, 3,8% launagreiðenda voru með lögheimili í Hafnarfirði, 4,2% í Garðabæ, 1,3% í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, 2,4% utan höfuðborgarsvæðisins en innan Hvítá-­‐ Hvítá svæðisins og 3% annars staðar á landinu.

Á landinu öllu voru gefnir út tæplega 22 þúsund launamiðar til launamanna í Hafnarfirði. Um 8.200 komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Reykjavík eða um 38% en um 11% launamiðanna komu frá ríkisstofnunum. Um 31% launamiðanna komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Kópavogi, um 7% frá fyrirtækjum í Kópavogi og um 6% frá fyrirtækjum í Garðabæ.

5

5 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Á landinu öllu voru gefnir út rúmlega 9.300 launamiðar til íbúa með lögheimili í Garðabæ. Um 59% launamiðanna komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Reykjavík og um 14% frá ríkisstofnunum. Um 22% launamiðanna komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Garðabæ.

Á landinu öllu voru gefnir út um 7.500 launamiðar til íbúa með lögheimili í Mosfellsbæ. Um 57% af launamiðum til Mosfellinga eru frá fyrirtækjum með lögheimili í Reykjavík og 10% frá ríkisstofnunum. Um 6% launamiða til íbúa í Mosfellsbæ eru frá fyrirtækjum með lögheimili í Kópavogi. Gera má ráð fyrir að rúmlega 28% Mosfellinga vinni í Mosfellsbæ.

Á landinu öllu voru gefnir út rúmlega 3. 700 launamiðar til íbúa með lögheimili á Seltjarnarnesi. Um 53% útgefinna launamiða komu frá fyrirtækjum með lögheimili í Reykjavík og um 16% frá ríkisstofnunum. Um 22% af launamiðum Garðbæinga voru frá fyrirtækjum með lögheimili í Garðabæ, 8% frá fyrirtækjum í Kópavogi og 6% frá fyrirtækjum í Hafnarfirði.

6

6 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


2 Gögn og aðferðafræði

2 Gögn og aðferðafræði 2 Gögn og aðferðafræði Athugunin byggir á Athugunin launamiðum útgefnum af launagreiðendum svæði sem byggir á launamiðum útgefnum af ál aunagreiðendum á svæði sem spannar suðvesturhorn landsins, frá Hvítá (lBorgarbyggð) til Hvítár (Árborgar). spannar suðvesturhorn andsins, frá Hvítá (Borgarbyggð) til Hvítár (Árborgar). Athugunin nær til 2Athugunin 0 sveitarfélaga g 2s0 pannar undanfarin sjö ár, þu.e. frá 2005 sjö ár, þ.e. frá 2005 nær o til sveitarfélaga og spannar ndanfarin til 2012. Íbúar svæðisins eru Íbúar rúmlega 80% af eíru búum landsins. til 2012. svæðisins rúmlega 80% af íbúum landsins.

Höfuðborgarsvæði Reykjavík Kópavogur Seltjarnarnes Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Kjósarhreppur

Suðurland Suðurnes Höfuðborgarsvæði Suðurland Árborg Vogar Reykjavík Árborg Hveragerði Reykjanesbær Kópavogur Hveragerði Ölfus Grindavík Seltjarnarnes Ölfus Eyrarbakki Sandgerði Hafnarfjörður Eyrarbakki Stokkseyri Garður Garðabær Stokkseyri Mosfellsbær Kjósarhreppur

Vesturland Suðurnes Akranes Vogar Borgarbyggð Reykjanesbær Hvalfjarðarsveit Grindavík

Vesturland Akranes Borgarbyggð Hvalfjarðarsveit

Sandgerði Garður

Launagreiðendum íLaunagreiðendum póstnúmeri 150 í Rí eykjavík var 1h50 aldið sérstaklega haga. póstnúmeri í Reykjavík var thil aldið sérstaklega til haga. En laun langflestra En ríkisstofnana eru greidd miðlægt earu f fgjármálaráðuneytinu, laun langflestra ríkisstofnana reidd miðlægt af fjármálaráðuneytinu, jafnvel þótt starfstöð launamanns sé annars staðar á lsandinu. jafnvel þótt starfstöð launamanns é annars staðar á landinu. Fyrirtæki senda launamiða til senda allra þlaunamiða eirra sem þtil egið hafa laun hjá þþegið eim háafa laun hjá þeim á Fyrirtæki allra þeirra sem að einstaklingar sem ilteknu ári hsafa hjá áfleiru hverju ári.3 Það þýðir að áe tinstaklingar em sátarfað tilteknu ri hafa starfað hjá fleiru hverju ári.3 Það þýðir en einu fyrirtæki fá en fleiri en fyrirtæki einn launamiða. talningu á launamiðum er á launamiðum er einu fá fleiri eVn ið einn launamiða. Við talningu hvorki gerður greinarmunur á vinnuframlagi né álaunafjárhæð. Í unmfjöllun hér hvorki gerður greinarmunur vinnuframlagi é launafjárhæð. Í umfjöllun hér á eftir er fjöldi launamiða að greina noýttur g túlka vinnuafls á flæði vinnuafls á á eftir enr ýttur fjöldi til launamiða til falæði ð greina og túlka undanförnum árum og litið svo á aáð fái olaunamaður frá fyrirtæki undanförnum rum g litið svo á laaunamiða ð fái launamaður launamiða frá fyrirtæki með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi vinni vsiðkomandi í þvinni ví sveitarfélagi. með lögheimili í ákveðnu veitarfélagi viðkomandi Hí ér því sveitarfélagi. Hér er um að ræða nálgun g aeð r ír æða þessari athugun ekki síst reynt að greina er uom nálgun og er í þessari athugun ekki síst reynt að greina þróunina á þeim árum sem aáthugunin tekur til. athugunin tekur til. þróunina þeim árum sem

3

3 út vegna hvers konar skattskyldra greiðslna, en hér er eingöngu horft til launagreiðslna. Launamiðar eru gefnir Launamiðar eru gefnir út vegna hvers konar skattskyldra greiðslna, en hér er eingöngu horft til launagreiðslna. Fæðingarorlofssjóður erFæðingarorlofssjóður með lögheimili á Hvammstanga og launamiðar sjóðsins og voru ekki taldirsjóðsins með í þessari greiningu. er með lögheimili á Hvammstanga launamiðar voru ekki taldir með í þessari greiningu.

7

7

7

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


3 Höfuðborgarsvæðið 3 Höfuðborgarsvæðið 3.1

Hvar vinna höfuðborgarbúar?

Höfuðborgarsvæðið er stærsta atvinnu-­‐ og þjónustusvæði landsins. Í heild fékk launafólk á höfuðborgarsvæðinu rúmlega 172 þúsund launamiða vegna vinnu á árinu 2005 hvaðanæva af landinu. Samsvarandi fengu þeir rúmlega 165 þúsund launamiða árið 2012. Flestir voru launamiðar sem höfuðborgarbúar fengu á árinu 2007, tæplega 183 þúsund. Fækkun starfa í kjölfar hrunsins haustið 2008 er greinileg í þessum tölum, en launamiðum alls til íbúa höfuðborgarsvæðisins fækkaði um rúmlega 12% á tímabilinu 2008-­‐ 2011. Á árinu 2011 fjölgaði launamiðum til íbúa höfuðborgarsvæðisins lítillega, um 0,12%, og aftur um 2,5% árið 2012. Með greiðari samgöngum er suðvesturhorn landsins eitt atvinnusvæði. Mynd 2 sýnir að tiltölulega fáir höfuðborgarbúar sækja vinnu til nærsveitarfélaganna og hefur þeim fækkað heldur á tímabilinu sem hér er undir, sbr. mynd 2. Í töflu 1 í viðauka er þessi þróun rakin nánar. Hlutfall ríkisins í útgefnum launamiðum til íbúa höfuðborgarsvæðisins er nokkuð stöðugt á árabilinu 2005-­‐2012, hæst var það á árinu 2009, 14,8%. 190,000

100%

182,556 177,220 176,965 180,000 172,153 170,000

98%

160,886 165,122 160,925 161,076

160,000

4%

3.5%

2.4% 3%

96% 2% 94%

94.8%

92%

150,000 140,000

90%

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

91.4% 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

1% 0%

Höfuðborgarsvæðið, vinstri ás Nærsveitarfélög, hægri ás

Mynd 1. Fjöldi launamiða gefnir út til íbúa höfuðborgarsvæðis. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

Mynd 2. Skipting helstu atvinnusvæða íbúa höfuðborgarsvæðisins. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

8

8

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


3.2

Einstök sveitarfélög

Reykjavík er meginatvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins eins og kemur fram á mynd 3. Í viðauka 1 og 2 kemur fram að vinnumarkaðurinn í Reykjavík skiptir miklu máli fyrir önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Um 71% Seltirninga sækir vinnu til Reykjavíkur, rúmlega 63% Kópavogsbúa, um og yfir 60% íbúa í Garðabæ, Mosfellsbæ og Hafnarfirði. Á árinu 2005 voru um 76% launagreiðanda á höfuðborgarsvæðinu með lögheimili í Reykjavík. Þetta hlutfall hefur verið nokkuð stöðugt, en þó lækkað lítillega og var um 74% á árinu 2012. Í athugun Aflvaka hf. frá árinu 1999 kom fram að hlutur Reykjavíkur færi stækkandi í atvinnulífi höfuðborgarsvæðisins sem er í ágætu samræmi við þróun launagreiðanda í Reykjavík fram að fjármálahruni. Erfitt er að segja til um hvort hér sé um tímabundna aðlögun eftir hrun að ræða eða þróun til frambúðar. Full ástæða er til að rannsaka þetta áfram. Þorri Reykvíkinga vinnur í Reykjavík og starfar í vaxandi mæli í borginni eins og fram kemur á mynd 4. Á árinu 2005 fóru um 14% af útgefnum launamiðum í Reykjavík til íbúa Kópavogs, um 9% til íbúa Hafnarfjarðar og um 5% til Garðbæinga. Á árinu 2012 lækkar hlutfall Kópavogsbúa í útgefnum launamiðum í Reykjavík í rúmlega 13%, viðlíka margir Hafnfirðingar fá launamiða frá fyrirtækjum með lögheimili í Reykjavík og launamiðum til Garðbæinga fækkar lítillega. 78%

77%

67% 76.4% 76.1% 75.9% 75.7%

66%

65.3%

76%

65% 74.8%

75%

74%

66.1% 66.0% 65.9% 65.8%

74.1% 74.2% 74.0%

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Mynd 3. Hlutfall launagreiðenda í Reykjavík sem greiða íbúum höfuðborgarsvæðisins laun. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

64.9% 64.9% 64.6%

64%

63%

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Mynd 4. Hlutfall launagreiðanda í Reykjavík sem greiða Reykvíkingum laun. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

9

9 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Á árinu 2005 gáfu fyrirtæki (launagreiðendur) á höfuðborgarsvæðinu út rúmlega 92 þúsund launamiða til Reykvíkinga, 84% fyrirtækjanna voru með lögheimili í Reykjavík, 6% fyrirtækjanna voru með lögheimili í Kópavogi og 5% í Garðabæ. 8%

86%

7% 85%

84.7% 84.4%

84% 83.7%

84.0%

84.9%

85.0% 85.1%

6% 5%

84.2%

4%

4.9%

3.3%

3.2%

3% 2%

83%

6.9%

6.0%

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Mynd 5. Hlutfall launagreiðenda á HBS sem eru með lögheimili í Reykjavík og greiða íbúum í Reykjavík laun. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

2.8% 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Kópavogur Garðabær

Hafnarförður

Mynd 6. Hlutfall launagreiðenda með lögheimili í Kópavogi og Hafnarfirði sem greiða Reykvíkingum laun. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

Launamiðar ársins 2012, til Reykvíkinga frá fyrirtækjum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega 90 þúsund. Um 85% fyrirtækjanna voru í Reykjavík, tæplega 7% þeirra voru í Kópavogi, sem gefur til kynna að reykvískum launþegum sem sækja vinnu til Kópavogs hafi fjölgað frá 2005. Rösklega 3% launamiðanna voru gefnir út í Garðabæ. Gögn um launamiða gefa sterklega til kynna að í auknum mæli vinni fólk í heimabyggð og á þetta einkum við um Kópavog, Hafnarfjörð og Mosfellsbæ eins og fram kemur á myndum 7 og 8.

10

10

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


11

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Á árinu 2012 fóru um 55% af launamiðum ríkisins til launamanna með Reykjavík, um 13% til ílbúa Kópavogs, um 9% til íbúa Hafnarfjarðar Á árinu 2012 fóru ulögheimili m 55% af líaunamiðum ríkisins aunamanna með og um 11% nnarra launþega á 9h% öfuðborgarsvæðinu. Um 4% lögheimili í Reykjavík, 3% til aíbúa Kópavogs, um til íbúa Hafnarfjarðar launamiðanna til íbúa á Suðurnesjum, 5% til íbúa á Suðurlandi og 3% til og um 11% til annarra launþega á fhóru öfuðborgarsvæðinu. Um 4% með á Vesturlandi. launamiðanna fóru íbúa til íbúa á Slögheimili uðurnesjum, 5% til íbúa á Suðurlandi og 3% til íbúa með lögheimili á Vesturlandi.

Suðurland 5% Suðurnes Vesturland 4% 3%

Vesturland 3%

Suðurland 5% Suðurnes Önnur 4% sveitarfélög á HBS Önnur 11% sveitarfélög á HBS 11% Hafnar]örður 9% Hafnar]örður 9%

Reykjavík 55% Reykjavík 55%

Kópavogur 13% Kópavogur 13%

Mynd 11 Búseta ríkisstarfsmanna á svæðinu Hvítá Hvítá Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar. Mynd 11 Búseta ríkisstarfsmanna á svæðinu Hvítá Hvítá Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

3.3 3.3

Nærsveitarfélögin

Nærsveitarfélögin Afmörkun höfuðborgarsvæðisins hefur verið byggð á því að landamæri þess

marki sameiginlegt félags-­‐ og atvinnusvæði. En þessi Afmörkun höfuðborgarsvæðisins hefur verið byggð á því að landamæri þess afmörkun er háð samgöngum tíma og En sannarlega hafa orðið miklar breytingar á marki sameiginlegt félags-­‐ og hvers atvinnusvæði. þessi afmörkun er háð 4 á suðvesturhorni landsins á undanförnum samgöngum hvers samgöngum tíma og sannarlega hafa orðið miklar breytingar árum á og áhrifa þeirra

hlýtur að gæta til stækkunar atvinnusvæðis. Spurningin sem hér er glímt við landsins á undanförnum árum og áhrifa þeirra samgöngum4 á suðvesturhorni er: Í hvaða mæli býr fólk í nærsveitarfélögunum og stundar vinnu á hlýtur að gæta til stækkunar atvinnusvæðis. Spurningin sem hér er glímt við og hver hefur þróunin verið ávinnu undanförnum árum? er: Í hvaða mæli höfuðborgarsvæðinu býr fólk í nærsveitarfélögunum og stundar á höfuðborgarsvæðinu og hver hefur þróunin verið á undanförnum árum? Árið 2005 voru gefnir út tæplega 37 þúsund launamiðar alls til íbúa í nærsveitarfélögunum, þeim fjölgaði u m 4% Árið 2005 voru gefnir út tæplega 37 þúsund launamiðar alls til fíram búa ít il 2007 en á árinu 2012 hafði þeim fækkað um 6% frá 2til 007. Höfuðborgarsvæðið nærsveitarfélögunum, þeim fjölgaði um 4% fram 2007 en á árinu 2012 vegur þungt í ram tþil ungt ársins hafði þeim fækkað atvinnulífi um 6% frá n2ágrannasveitarfélaganna. 007. Höfuðborgarsvæðið vFegur í 2007 bendir athugun á launamiðum til að Fvram ægi t hil öfuðborgarsvæðisins í atvinnulífi atvinnulífi nágrannasveitarfélaganna. ársins 2007 bendir athugun á Suðurlands, og Vesturlands en ftir hrun lSækkar það, eins og mynd 12 sýnir. launamiðum til að Suðurnesja vægi höfuðborgarsvæðisins í aetvinnulífi uðurlands, Suðurnesja og Vesturlands en eftir hrun lækkar það, eins og mynd 12 sýnir. 4

Hér skipta mestu tilkoma Hvalfjarðarganga og tvöföldun Reykjanesbrautar.

4

Hér skipta mestu tilkoma Hvalfjarðarganga og tvöföldun Reykjanesbrautar.

12

12

12 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Árið 2007 voru jafnmargir á þessum svæðum sem sóttu vinnu til Árið 2007 voru jafnmargir á þessum svæðum sem sóttu vinnu til höfuðborgarsvæðisins og unnu í sinni heimabyggð. höfuðborgarsvæðisins og unnu í sinni heimabyggð. 60%

60%

60% 55%

60% 55%

55% 50%

55% 50%

50% 45%

50% 45%

45% 40%

45% 40%

40% 35%

40% 35% 35% 30% 30%

35% 30% 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Höfuðborgarsv. 2005 2006 2007 2008 2009 Heimabyggð 2010 2011 2012 Höfuðborgarsv. Heimabyggð

Mynd 12. Hlutfallsleg skipting launþega í nærsveitarfélögum eftir lögheimili launagreiðenda. Mynd 12. Hlutfallsleg skipting launþega í Heimild: R íkisskattstjóri o g e igin ú treikningar . nærsveitarfélögum eftir lögheimili launagreiðenda. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

30%

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Höfuðborgarsv. Heimabyggð

Mynd 13. Hlutfallsleg skipting launþega á Suðurnesjum Höfuðborgarsv.

Heimabyggð

eftir lögheimili launagreiðenda. Mynd 13. Hlutfallsleg skipting launþega á Suðurnesjum Heimild: R íkisskattstjóri og eigin útreikningar. eftir lögheimili launagreiðenda. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

Vægi höfuðborgarsvæðisins í vinnumarkaði Suðurnesja var um 44% árið 2005 Vægi höfuðborgarsvæðisins í vinnumarkaði Suðurnesja var um 44% árið 2005 og fór vaxandi eins og mynd 13 sýnir og höfuðborgarsvæðið varð og fór vaxandi eins og mynd 13 sýnir og höfuðborgarsvæðið varð meginatvinnusvæði Suðurnesjamanna, en eftir hrun lækkaði það niður í meginatvinnusvæði Suðurnesjamanna, en eftir hrun lækkaði það niður í tæplega 40%. Á árinu 2012 má gera ráð fyrir að um 56% af íbúum Suðurnesja tæplega 40%. Á árinu 2012 má gera ráð fyrir að um 56% af íbúum Suðurnesja hafi sótt vinnu í sinni heimabyggð eins og mynd 13 sýnir. Þar vegur hafi sótt vinnu í sinni heimabyggð eins og mynd 13 sýnir. Þar vegur Reykjanesbær þyngst, en launamiðar fyrirtækja með lögheimili í Reykjanesbæ Reykjanesbær þyngst, en launamiðar fyrirtækja með lögheimili í Reykjanesbæ voru um 60% af launamiðum til íbúa svæðisins árið 2005 og um 57% 2012. voru um 60% af launamiðum til íbúa svæðisins árið 2005 og um 57% 2012. Um fimmtungur af launamiðum til íbúa Suðurnesja koma frá fyrirtækjum í Um fimmtungur af launamiðum til íbúa Suðurnesja koma frá fyrirtækjum í Grindavík og þeim fjölgar um tæp 6% frá 2005-­‐2012. Grindavík og þeim fjölgar um tæp 6% frá 2005-­‐2012. Á árinu 2007 skiptist atvinnusvæði íbúa Suðurlands, miðað við launamiða-­‐ Á árinu 2007 skiptist atvinnusvæði íbúa Suðurlands, miðað við launamiða-­‐ fjölda, nær jafnt milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og fyrirtækja á fjölda, nær jafnt milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og fyrirtækja á Suðurlandi, hvort svæði með um 46% af launamiðum svæðisins, sjá mynd 14. Suðurlandi, hvort svæði með um 46% af launamiðum svæðisins, sjá mynd 14. Eftir hrun lækkaði hlutur höfuðborgarsvæðisins í launamiðum til íbúa á Eftir hrun lækkaði hlutur höfuðborgarsvæðisins í launamiðum til íbúa á Suðurlandi eins og víða annars staðar. Selfoss er miðstöð atvinnulífsins á Suðurlandi eins og víða annars staðar. Selfoss er miðstöð atvinnulífsins á Suðurlandi, en vægi fyrirtækja með lögheimili á Selfossi í útgefnum launa-­‐ Suðurlandi, en vægi fyrirtækja með lögheimili á Selfossi í útgefnum launa-­‐ miðum til íbúa Suðurlands var að meðaltali um 68% á tímabilinu 2005-­‐2012. miðum til íbúa Suðurlands var að meðaltali um 68% á tímabilinu 2005-­‐2012.

13

13 13 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


55%

60%

55% 50%

60% 55%

50% 45%

55% 50% 50% 45%

45% 40%

45% 40%

40% 35% 35% 30% 30%

40% 35% 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Höfuðborgarsv. Heimabyggð Höfuðborgarsv.

Heimabyggð

Mynd 14. Hlutfallsleg skipting launþega á Suðurlandi eftir lögheimili launagreiðenda. Mynd 14. Hlutfallsleg skipting launþega á Suðurlandi Heimild: R íkisskattstjóri og eigin útreikningar. eftir lögheimili launagreiðenda. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

14

35% 30% 30%

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Höfuðborgarsv. Heimabyggð Höfuðborgarsv.

Heimabyggð

Mynd 15. Hlutfallsleg skipting launþega á Vesturlandi eftir lögheimili launagreiðenda. Mynd 15. Hlutfallsleg skipting launþega á

Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar. Vesturlandi eftir lögheimili launagreiðenda. Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

Atvinnusvæði Akurnesinga og Borgnesinga skiptist nokkuð jafnt milli Atvinnusvæði Akurnesinga og Borgnesinga skiptist nokkuð jafnt milli höfuðborgarsvæðisins og Vesturlands. Hér er þróunin svipuð og á öðrum höfuðborgarsvæðisins og Vesturlands. Hér er þróunin svipuð og á öðrum svæðum og vægi höfuðborgarsvæðisins minnkar eftir hrun og fleiri stunda svæðum og vægi höfuðborgarsvæðisins minnkar eftir hrun og fleiri stunda vinnu í heimabyggð. Akurnesingum sem sækja vinnu á Akranesi hefur þannig vinnu í heimabyggð. Akurnesingum sem sækja vinnu á Akranesi hefur þannig fjölgað meira en þeim sem sækja vinnu til höfuðborgarsvæðisins. Það sést á fjölgað meira en þeim sem sækja vinnu til höfuðborgarsvæðisins. Það sést á því að launamiðum frá fyrirtækjum á Akranesi til íbúa í sveitarfélaginu fjölgaði því að launamiðum frá fyrirtækjum á Akranesi til íbúa í sveitarfélaginu fjölgaði um 8% á tímabilinu 2008 til 2012, meðan launamiðum frá fyrirtækjum á um 8% á tímabilinu 2008 til 2012, meðan launamiðum frá fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 11% og frá Borgarnesi til íbúa Akraness um höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 11% og frá Borgarnesi til íbúa Akraness um 18%. Svipuð þróun varð í Borgarnesi, en um 50% Borgnesinga sóttu vinnu til 18%. Svipuð þróun varð í Borgarnesi, en um 50% Borgnesinga sóttu vinnu til höfuðborgarsvæðisins á árinu 2005, en á næstu árum lækkaði hlutfallið hratt höfuðborgarsvæðisins á árinu 2005, en á næstu árum lækkaði hlutfallið hratt og var komið niður í 35% á árinu 2012. Eftir hrun virðast Borgnesingar sækja og var komið niður í 35% á árinu 2012. Eftir hrun virðast Borgnesingar sækja vinnu til Akraness í auknum mæli, sem sést á því að launamiðar frá vinnu til Akraness í auknum mæli, sem sést á því að launamiðar frá fyrirtækjum á Akranesi til íbúa í Borgarnesi fjölgaði um 23% frá 2008 til 2012. fyrirtækjum á Akranesi til íbúa í Borgarnesi fjölgaði um 23% frá 2008 til 2012. Jafnframt eru vísbendingar um að Borgnesingar vinni í vaxandi mæli í sínu Jafnframt eru vísbendingar um að Borgnesingar vinni í vaxandi mæli í sínu sveitarfélagi og launamiðum fyrirtækja í Borgarnesi til íbúa í sama sveitarfélagi og launamiðum fyrirtækja í Borgarnesi til íbúa í sama sveitarfélagi fjölgaði um 17% á þessum árum. sveitarfélagi fjölgaði um 17% á þessum árum.

14 14 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Viðauki 1 Viðauki 1.

Lögheimili launagreiðenda

Garða- MosfellsKjós bær bær

HBS

Hvítá Hvíta

Landið allt

2005

61,9%

14,4%

0,6%

5,4%

3,1%

4,6%

1,2%

0,0%

91,2%

94,6%

100%

2008

64,0%

14,9%

0,6%

6,3%

2,6%

4,2%

1,1%

0,0%

93,7%

96,6%

100%

2012

65,9%

14,7%

0,5%

6,6%

2,6%

3,1%

1,3%

0,0%

94,7%

97,0%

100%

2005

50,5%

12,9%

0,4%

17,5%

4,0%

4,9%

0,9%

0,0%

90,9%

94,5%

100%

2008

50,7%

13,1%

0,4%

20,9%

3,6%

4,3%

0,7%

0,0%

93,9%

96,7%

100%

2012

47,6%

12,4%

0,3%

25,7%

3,8%

4,2%

0,9%

0,0%

94,7%

97,1%

100%

2005

53,1%

18,1%

14,2%

5,0%

2,2%

2,5%

0,5%

0,0%

95,6%

97,3%

100%

2008

54,1%

18,1%

15,8%

4,4%

1,7%

2,8%

0,6%

0,0%

97,4%

98,8%

100%

2012

52,7%

16,2%

19,4%

4,9%

1,7%

1,9%

0,6%

0,0%

97,4%

98,5%

100%

2005

47,6%

14,4%

0,3%

7,4%

7,0%

16,3%

0,6%

0,0%

93,7%

96,6%

100%

2008

47,5%

14,3%

0,2%

8,3%

5,9%

18,8%

0,5%

0,0%

95,6%

97,7%

100%

2012

43,6%

13,5%

0,2%

8,1%

7,0%

22,6%

0,6%

0,0%

95,7%

97,9%

100%

2005

40,3%

10,7%

0,2%

5,9%

25,4%

6,8%

0,9%

0,0%

90,3%

94,6%

100%

2008

40,8%

11,5%

0,2%

7,7%

25,6%

6,7%

0,7%

0,0%

93,3%

97,0%

100%

2012

37,7%

10,8%

0,1%

7,0%

30,9%

6,4%

0,9%

0,0%

94,0%

97,0%

100%

2005

49,1%

11,9%

0,3%

5,3%

2,7%

4,3%

19,0%

0,1%

92,7%

95,6%

100%

2008

49,3%

11,3%

0,3%

6,0%

2,1%

3,6%

21,9%

0,1%

94,5%

97,3%

100%

2012

46,9%

9,8%

0,2%

6,2%

2,2%

2,2%

27,9%

0,2%

95,4%

97,4%

100%

2005

46,5%

12,4%

0,6%

5,3%

2,9%

4,1%

7,1%

10,6%

89,4%

95,9%

100%

2008

35,3%

14,4%

0,0%

6,4%

4,8%

5,9%

10,7%

18,2%

95,7%

98,9%

100%

2012

37,1%

12,9%

0,0%

3,5%

2,9%

1,2%

16,5%

21,2%

95,3%

98,8%

100%

2005

55,7%

13,7%

0,8%

7,5%

6,3%

5,6%

1,8%

0,0%

91,4%

94,8%

100%

2008

57,0%

14,1%

0,8%

8,8%

5,9%

5,4%

1,9%

0,0%

93,9%

96,8%

100%

2012

56,6%

13,6%

0,8%

9,6%

6,8%

5,0%

2,3%

0,0%

94,8%

97,1%

100%

HBS

Kjós

Reykjavík

Hafnarfjörður

Kópavogur

Opinberar Seltjarnar- Kópastofnanir nes vogur og ft.

Garðabær Seltjarnarn.

Reykjavík

Hafnarfjörður

Ár

Mosfellsbær

Lögheimili launamanns

Tafla 1. Hlutfall útgefinna launamiða til íbúa sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eftir lögheimili launagreiðenda og launamanns.

Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

15

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Lögheimili launagreiðenda Opinberar Pnr. 150, ríkið stofnanir/ft.

Hvítá Hvítá

Landið allt

Suðurnes

HBS

2005

47,4%

0,4%

0,3%

39,8%

5,8%

93,7%

100%

2008

45,6%

0,4%

0,4%

41,2%

8,9%

96,6%

100%

2012

56,1%

0,2%

0,3%

33,5%

6,8%

96,8%

100%

Suðurland

Suðurnes Suðurland Vesturland

2005

1,3%

46,6%

0,6%

34,7%

9,2%

92,3%

100%

2008

1,2%

47,1%

0,3%

33,7%

11,7%

94,0%

100%

2012

1,3%

53,3%

0,4%

29,2%

10,4%

94,6%

100%

Vesturland

Ár

2005

2,6%

0,7%

48,0%

32,2%

8,7%

92,2%

100%

2008

2,0%

0,6%

49,1%

33,3%

11,1%

96,1%

100%

2012

1,9%

0,5%

57,4%

26,6%

9,6%

95,9%

100%

Samtals

Lögheimili launamanns

Tafla 2. Hlutfall útgefinna launamiða til íbúa nærsveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins eftir lögheimili launagreiðenda og launamanns.

2005

21,3%

15,4%

12,3%

36,2%

7,6%

92,9%

100%

2008

20,5%

15,4%

12,5%

36,8%

10,4%

95,7%

100%

2012

24,8%

17,6%

14,4%

30,4%

8,7%

95,9%

100%

Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

16

16 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Lögheimili launagreiðenda

1,1%

0,1%

0,4%

0,1%

0,1%

55,7%

13,7%

22,0%

91,4%

100%

2008

0,9%

0,1%

0,4%

0,0%

0,1%

57,0%

14,1%

22,8%

93,9%

100%

2012

0,8%

0,1%

0,4%

0,0%

0,1%

56,6%

13,6%

24,6%

94,8%

100%

Reykjanesbær

1995

37,8%

0,2%

2,0%

1,7%

2,7%

48,9%

6,7%

10,3%

65,9%

100%

2008

33,9%

0,3%

2,2%

1,8%

2,5%

55,2%

10,3%

11,3%

76,9%

100%

2012

43,5%

0,3%

2,9%

2,4%

3,1%

44,6%

7,7%

8,4%

60,7%

100%

2005

9,9%

19,8%

4,6%

0,3%

0,3%

34,1%

5,0%

21,1%

60,2%

100%

2008

6,2%

25,6%

5,3%

0,3%

0,3%

34,6%

6,0%

18,2%

58,8%

100%

2012

6,1%

29,9%

7,5%

0,5%

0,6%

26,1%

6,3%

18,0%

50,4%

100%

2005

9,9%

0,1%

49,6%

0,7%

0,2%

18,4%

3,7%

6,5%

28,6%

100%

2008

6,7%

0,1%

53,9%

0,8%

0,4%

17,6%

7,5%

7,4%

32,5%

100%

2012

7,7%

0,1%

60,6%

0,8%

0,4%

12,2%

6,4%

6,3%

24,9%

100%

2005

13,9%

0,2%

2,8%

25,5%

4,4%

28,5%

4,6%

13,8%

46,8%

100%

2008

13,3%

0,4%

1,4%

30,3%

4,0%

28,1%

4,9%

13,2%

46,2%

100%

2012

18,1%

0,0%

1,7%

30,6%

7,9%

22,8%

3,0%

13,0%

38,8%

100%

2005

16,6%

0,4%

1,9%

4,0%

33,6%

26,3%

4,1%

7,6%

37,9%

100%

2008

14,7%

0,3%

1,7%

2,6%

37,2%

25,8%

6,5%

8,0%

40,4%

100%

2012

17,4%

0,7%

2,2%

2,1%

45,6%

19,4%

4,4%

5,7%

29,5%

100%

HBS

2005

Vogum

HBS Landið allt

Grindavík

Opinberar Önnur ReykjanesPnr. 150, Vogum Grindavík Sandgerði Garður Reykjavík stofnanir sveitarfélög á bær ríkið og ft. HBS

Sandgerði

Ár

Garði

Lögheimili launamanns

Tafla 3. Hlutfall útgefinna launamiða á Suðurnesjum eftir lögheimili launagreiðenda og launamanns.

Heimild: Ríkisskattstjóri og eigin útreikningar.

17

17 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Lögheimili launagreiðenda Lögheimili Lögheimili launagreiðenda launagreiðenda

Lögheimili launamanns

Lögheimili launamanns

Tafla 4. Hlutfall Tafla Tafla útgefinna 44. . H Hlutfall lutfall launamiða úútgefinna tgefinna til llaunamiða aunamiða launafólks ttil áil lSlaunafólks aunafólks uðurlandi. áá SSuðurlandi. uðurlandi.

Ár

Selfossi Ár Ár

HveraÞorláksHveraHveraSelfossi Selfossi gerði höfn gerði gerði

ÞorláksÞorláks- EyrarÖlfus Ölfus Ölfus höfn höfn bakka

Opinberar Önnur Önnur Opinberar Opinberar Önnur Önnur StokksEyrarEyrarStokksStokks- Pnr. 150, sv.fél. Reykjavík stofnanir Reykjavík Reykjavíksveitarfélö stofnanir stofnanir sveitarfélö HBS sveitarfélö eyri bakka bakka eyri eyri ríkið og ft. gááHBS HBS og og ft. ft. gg áá HBS HBS

HBS HBS

Landið Landið al a

0,1% 0,2% 0,2%

0,0% 0,1% 0,1%

0,0% 0,0% 0,0%

0,0% 0,0% 0,0%

55,7% 0,0% 0,0%

13,7% 55,7% 55,7%

22,0% 13,7% 13,7%

91,4% 22,0% 22,0%

100% 91,4% 91,4%

100% 100%

2008

0,5% 2008 2008 0,2% 0,5% 0,5%

0,1% 0,2% 0,2%

0,0% 0,1% 0,1%

0,0% 0,0% 0,0%

0,0% 0,0% 0,0%

57,0% 0,0% 0,0%

14,1% 57,0% 57,0%

22,8% 14,1% 14,1%

93,9% 22,8% 22,8%

100% 93,9% 93,9%

100% 100%

2012

0,3% 2012 2012 0,1% 0,3% 0,3%

0,1% 0,1% 0,1%

0,0% 0,1% 0,1%

0,0% 0,0% 0,0%

0,0% 0,0% 0,0%

56,6% 0,0% 0,0%

13,6% 56,6% 56,6%

24,6% 13,6% 13,6%

94,8% 24,6% 24,6%

100% 94,8% 94,8%

100% 100%

1995

43,6% 1995 1995 1,2% 43,6% 43,6%

0,9% 1,2% 1,2%

0,4% 0,9% 0,9%

0,1% 0,4% 0,4%

0,4% 0,1% 0,1%

26,7% 0,4% 0,4%

10,3% 26,7% 26,7%

6,8% 10,3% 10,3%

43,8% 6,8% 6,8%

100% 43,8% 43,8%

100% 100%

2008

42,5% 2008 2008 1,3% 42,5% 42,5%

0,7% 1,3% 1,3%

0,2% 0,7% 0,7%

0,1% 0,2% 0,2%

0,4% 0,1% 0,1%

26,3% 0,4% 0,4%

13,3% 26,3% 26,3%

7,5% 13,3% 13,3%

47,1% 7,5% 7,5%

100% 47,1% 47,1%

100% 100%

2012

48,0% 2012 2012 1,4% 48,0% 48,0%

0,6% 1,4% 1,4%

0,4% 0,6% 0,6%

0,2% 0,4% 0,4%

0,5% 0,2% 0,2%

23,2% 0,5% 0,5%

11,4% 23,2% 23,2%

7,1% 11,4% 11,4%

41,7% 7,1% 7,1%

100% 41,7% 41,7%

100% 100%

2005

9,1% 2005 2005 33,2% 9,1% 9,1%

0,4% 33,2% 33,2%

1,2% 0,4% 0,4%

0,0% 1,2% 1,2%

0,1% 0,0% 0,0%

29,2% 0,1% 0,1%

7,9% 29,2% 29,2%

10,6% 7,9% 7,9%

47,7% 10,6% 10,6%

100% 47,7% 47,7%

100% 100%

2008

9,7% 2008 2008 35,8% 9,7% 9,7%

0,4% 35,8% 35,8%

1,7% 0,4% 0,4%

0,1% 1,7% 1,7%

0,1% 0,1% 0,1%

29,2% 0,1% 0,1%

8,8% 29,2% 29,2%

9,7% 8,8% 8,8%

47,6% 9,7% 9,7%

100% 47,6% 47,6%

100% 100%

2012

8,2% 2012 2012 44,6% 8,2% 8,2%

0,9% 44,6% 44,6%

1,4% 0,9% 0,9%

0,1% 1,4% 1,4%

0,1% 0,1% 0,1%

23,2% 0,1% 0,1%

8,0% 23,2% 23,2%

8,3% 8,0% 8,0%

39,4% 8,3% 8,3%

100% 39,4% 39,4%

100% 100%

2005

4,1% 2005 2005 1,4% 4,1% 4,1%

41,0% 1,4% 1,4%

1,3% 41,0% 41,0%

0,2% 1,3% 1,3%

0,2% 0,2% 0,2%

29,6% 0,2% 0,2%

4,1% 29,6% 29,6%

6,8% 4,1% 4,1%

40,5% 6,8% 6,8%

100% 40,5% 40,5%

100% 100%

2008

6,4% 2008 2008 1,6% 6,4% 6,4%

45,6% 1,6% 1,6%

1,9% 45,6% 45,6%

0,2% 1,9% 1,9%

0,5% 0,2% 0,2%

21,1% 0,5% 0,5%

5,6% 21,1% 21,1%

6,5% 5,6% 5,6%

33,3% 6,5% 6,5%

100% 33,3% 33,3%

100% 100%

2012

4,3% 2012 2012 0,9% 4,3% 4,3%

57,9% 0,9% 0,9%

0,9% 57,9% 57,9%

0,4% 0,9% 0,9%

0,1% 0,4% 0,4%

17,3% 0,1% 0,1%

4,1% 17,3% 17,3%

5,4% 4,1% 4,1%

26,9% 5,4% 5,4%

100% 26,9% 26,9%

100% 100%

2005

4,9% 13,6% 13,6%

10,2% 4,9% 4,9%

0,3% 10,2% 10,2%

0,3% 0,3% 0,3%

26,2% 0,3% 0,3%

10,8% 26,2% 26,2%

9,0% 10,8% 10,8%

46,0% 9,0% 9,0%

100% 46,0% 46,0%

100% 100%

2008

12,3% 2008 2008 15,9% 12,3% 12,3%

6,1% 15,9% 15,9%

16,2% 6,1% 6,1%

0,6% 16,2% 16,2%

0,3% 0,6% 0,6%

23,5% 0,3% 0,3%

14,0% 23,5% 23,5%

7,0% 14,0% 14,0%

44,4% 7,0% 7,0%

100% 44,4% 44,4%

100% 100%

2012

12,2% 2012 2012 15,4% 12,2% 12,2%

8,4% 15,4% 15,4%

19,4% 8,4% 8,4%

0,0% 19,4% 19,4%

0,0% 0,0% 0,0%

20,9% 0,0% 0,0%

11,6% 20,9% 20,9%

7,2% 11,6% 11,6%

39,7% 7,2% 7,2%

100% 39,7% 39,7%

100% 100%

2005

3,3% 1,0% 1,0%

0,5% 3,3% 3,3%

9,1% 0,5% 0,5%

1,2% 9,1% 9,1%

26,5% 1,2% 1,2%

12,9% 26,5% 26,5%

5,5% 12,9% 12,9%

44,9% 5,5% 5,5%

100% 44,9% 44,9%

100% 100%

2008

33,3% 2008 2008 0,9% 33,3% 33,3%

2,1% 0,9% 0,9%

0,5% 2,1% 2,1%

6,4% 0,5% 0,5%

1,4% 6,4% 6,4%

25,5% 1,4% 1,4%

14,2% 25,5% 25,5%

7,5% 14,2% 14,2%

47,2% 7,5% 7,5%

100% 47,2% 47,2%

100% 100%

2012

30,9% 2012 2012 1,6% 30,9% 30,9%

3,7% 1,6% 1,6%

0,3% 3,7% 3,7%

10,5% 0,3% 0,3%

1,0% 10,5% 10,5%

19,6% 1,0% 1,0%

19,6% 19,6% 19,6%

5,5% 19,6% 19,6%

44,8% 5,5% 5,5%

100% 44,8% 44,8%

100% 100%

2005

4,4% 1,2% 1,2%

0,7% 4,4% 4,4%

0,2% 0,7% 0,7%

15,9% 0,2% 0,2%

24,6% 15,9% 15,9%

6,8% 24,6% 24,6%

5,4% 6,8% 6,8%

36,8% 5,4% 5,4%

100% 36,8% 36,8%

100% 100%

2008

32,6% 2008 2008 0,0% 32,6% 32,6%

2,4% 0,0% 0,0%

0,3% 2,4% 2,4%

0,0% 0,3% 0,3%

16,3% 0,0% 0,0%

19,8% 16,3% 16,3%

10,4% 19,8% 19,8%

8,6% 10,4% 10,4%

38,8% 8,6% 8,6%

100% 38,8% 38,8%

100% 100%

2012

31,8% 2012 2012 0,6% 31,8% 31,8%

4,8% 0,6% 0,6%

0,6% 4,8% 4,8%

0,6% 0,6% 0,6%

17,8% 0,6% 0,6%

16,9% 17,8% 17,8%

12,1% 16,9% 16,9%

7,3% 12,1% 12,1%

36,3% 7,3% 7,3%

100% 36,3% 36,3%

Ölfus

Ölfus

17,9% 2005 2005 13,6% 17,9% 17,9%

Eyrarbakka

Eyrarbakka

29,1% 2005 2005 1,0% 29,1% 29,1%

Stokkseyri

ÞorláksHveragerði Selfossi höfn

HBS

0,7% 2005 2005 0,2% 0,7% 0,7%

Stokkseyri

ÞorláksHveragerði Selfossi höfn

HBS

Landið allt

2005

30,2% 2005 2005 1,2% 30,2% 30,2%

Heimild: Ríkisskattstjóri Heimild: Heimild: RRoíkisskattstjóri íkisskattstjóri g eigin útreikningar. oog g eeigin igin úútreikningar. treikningar.

Lögheimili launamanns

Lögheimili Lögheimili launagreiðenda launagreiðenda

Akranes Ár Ár

Opinberar Opinberar Opinberar Önnur Önnur Önnur Önnur Pnr. 150, sv.fél. Borgarnes Akranes Akranes Borgarnes Borgarnes Reykjavík Reykjavík Reykjavík stofnanir sveitarfélö stofnanir stofnanir sveitarfélö sveitarfélö HBS Landið HBS HBS allt Landið Landið allt allt ríkið á HBS og ft. gog og á HBS ft. ft. gg áá HBS HBS 0,4% 0,4% 0,3%

0,3% 55,7% 0,3%

55,7% 55,7% 13,7%

13,7% 13,7% 22,0%

22,0% 22,0% 91,4%

91,4% 91,4% 100%

100% 100%

0,4% 2008 2008

0,4% 0,4% 0,2%

0,2% 57,0% 0,2%

57,0% 57,0% 14,1%

14,1% 14,1% 22,8%

22,8% 22,8% 93,9%

93,9% 93,9% 100%

100% 100%

2012

0,3% 2012 2012

0,3% 0,3% 0,2%

0,2% 56,6% 0,2%

56,6% 56,6% 13,6%

13,6% 13,6% 24,6%

24,6% 24,6% 94,8%

94,8% 94,8% 100%

100% 100%

48,0% 1995 1995

48,0% 48,0% 3,0%

3,0% 25,2% 3,0%

25,2% 25,2% 7,8%

7,8% 7,8% 7,3%

7,3% 40,4% 7,3%

40,4% 40,4% 100%

100% 100%

2008

49,3% 2008 2008

49,3% 49,3% 1,9%

1,9% 25,6% 1,9%

25,6% 25,6% 11,8%

11,8% 11,8% 6,9%

6,9% 44,3% 6,9%

44,3% 44,3% 100%

100% 100%

2012

55,5% 2012 2012

55,5% 55,5% 1,8%

1,8% 21,7% 1,8%

21,7% 21,7% 10,3%

10,3% 10,3% 6,1%

6,1% 38,0% 6,1%

38,0% 38,0% 100%

100% 100%

2,7% 2005 2005

2,7% 39,0% 2,7%

39,0% 39,0% 25,3%

25,3% 25,3% 10,5%

10,5% 10,5% 6,3%

6,3% 42,0% 6,3%

42,0% 42,0% 100%

100% 100%

2008

4,1% 2008 2008

4,1% 40,8% 4,1%

40,8% 40,8% 28,8%

28,8% 28,8% 9,7%

9,7% 9,7% 6,0%

6,0% 44,5% 6,0%

44,5% 44,5% 100%

100% 100%

2012

5,5% 2012 2012

5,5% 52,2% 5,5%

52,2% 52,2% 19,2%

19,2% 19,2% 8,2%

8,2% 8,2% 5,0%

5,0% 32,4% 5,0%

32,4% 32,4% 100%

Akranes

0,4% 2005 2005

2008 1995

Borgarnes

2005

Akranes

HBS

Ár

Borgarnes

HBS

Lögheimili launamanns

Tafla 5. Hlutfall Tafla Tafla útgefinna 55. . H Hlutfall lutfall launamiða úútgefinna tgefinna til llaunamiða aunamiða launafólks ttil áil lV launafólks aunafólks esturlandi. áá VVesturlandi. esturlandi.

2005

Heimild: Ríkisskattstjóri Heimild: Heimild: RRoíkisskattstjóri íkisskattstjóri g eigin útreikningar. oog g eeigin igin úútreikningar. treikningar.

18

18

100% 100%

18 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?

100% 100%


Viðauki 2. Hvar vinna hverjir? 5 5 5 Viðauki 2. Hvar vinna hverjir? Viðauki 2. Hvar vinna hverjir?

Suðurland 6%

Vesturland 4% Suðurland 6%

Suðurnes 8% Önnur sv.félög á HBS 11%

Suðurnes 8% Önnur sv.félög á HBS 11%

Hafnar]. 11%

Hafnar]. 11%

Vesturland 4%

Reykjavík 47%

Suðurland Vesturland Suðurland Vesturland Suðurnes 2% 2% 3% 3% Önnur 4% sv.félög á HBS 7%

Garðabær 5% Reykjavík 47%

Garðabær 5%

Hafnar]. 12%

Hafnar]. 12%

Kópavogur 14%

Kópavogur 13%

Kópavogur 13%

Suðurnes Önnur 4% sv.félög á HBS 7%

Reykjavík 53%

Reykjavík 53%

Kópavogur 14%

Mynd 6. Hvar unnu íbúar 2á012? Hvítá-­‐Hvítá svæðinu 2012? Mynd 7. Hvar unnu íbúar á2 012? höfuðborgarsvæðinu 2012? Mynd 16. Hvar unnu íbúar á H1vítá-­‐Hvítá svæðinu Mynd 17. Hvar unnu íbúar á h1öfuðborgarsvæðinu Önnur Önnur Önnur Önnur Garðabær sv.félög sveitarfélög Garðabær sv.félög sveitarfélög 5% 5% 3% 3% á hbs. á hbs. Hafnar]. Hafnar]. 2% 2% 3% 3%

Önnur Önnur Önnur Önnur sv.félög á sveitarfélög sv.félög á sveitarfélög 9% 9% hbs. hbs. Garðabær 2% Garðabær 2% 4% 4% Hafnar]. 3%

Hafnar]. 3%

Kópavogur 6%

Kópavogur 6%

Kópavogur 6%

Kópavogur 6%

Reykjavík 76%

Reykjavík 76%

Reykjavík 81%

Reykjavík 81%

Mynd 18. H2var unnu Reykvíkingar 2005? Mynd 19. H2var unnu Reykvíkingar 2012? Mynd 18. Hvar unnu Reykvíkingar 005? Mynd 19. Hvar unnu Reykvíkingar 012? Önnur Önnur Önnur Önnur sv.félög á sveitarfélög sv.félög á sveitarfélög 9% 9% HBS HBS Garðabær 1% Garðabær 1% 5% 5% Hafnar]. 4%

Hafnar]. 4%

Kópavogur 18%

Kópavogur 18%

Reykjavík 63%

Önnur sv.félög á Garðabær HBS 4% 1% Hafnar]. 4% Reykjavík 63%

Önnur Önnur sv.félög á sveitarfélög Garðabær HBS 5% 4% 1% Hafnar]. 4%

Önnur sveitarfélög 5%

Reykjavík 60%

Reykjavík 60%

Kópavogur 26%

Kópavogur 26%

Mynd 20. Hvar unnu Kópavogsbúar 2005? Mynd 21.Hvar unnu Mynd 20. Hvar unnu Kópavogsbúar 2005? Mynd 21.Hvar unnu Kópavogsbúar 2012? Kópavogsbúar 2012?

5 Gefumlaunamanns okkur að lögheimili launamanns og vinnustaður sé á þá sama stað. Ráðherrar þá ívæntanlega Gefum okkur að lögheimili og vinnustaður sé á sama stað. Ráðherrar væntanlega ekki með þessum ekki með í þessum útreikningum. Eiginlega ég samt ekki þessa setningu. útreikningum. Eiginlega skil ég samt ekki þessa skil setningu.

5

19

19

19

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Garðabær 7%

Önnur sv.félög á hbs 11%

Önnur sv.félög á hbs. Garðabær 7% 6% Reykjavík 49% Reykjavík 51%

Hafnar]. 25%

Hafnar]. 31%

Kópavogur 6%

Kópavogur 7%

Mynd 22. Hvar unnu Hafnfirðingar 2005?

Mynd 23. Hvar unnu Hafnfirðingar 2012?

Önnur sv.félög á hbs 7%

Önnur sv.félög á hbs 5% Garðabær 22%

Garðabær 16%

Reykjavík 64%

Hafnar]. 6% Kópavogur 7%

Hafnar]. 6% Reykjavík 59%

Kópavogur 8%

Mynd 24. Hvar unnu Garðbæingar 2005?

Mynd 25. Hvar unnu Garðbæingar 2012?

Seltj.nes 14%

Önnur sv.félög á hbs 8%

Seltj.nes 19%

Hafnar]. 2%

Önnur sv.félög á hbs 5%

Hafnar]. 2%

Kópavogur 5%

Kópavogur 5%

Reykjavík 69%

Reykjavík 71%

Mynd 26. Hvar unnu Seltirningar 2005?

Mynd 27. Hvar unnu Seltirningar 2012?

20

20 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Önnur Garðabær sv.félög á hbs 4% 8%

Garðabær 2%

Önnur sv.félög á hbs 5%

Mosfellsbær 28%

Mosfellsbær 19%

Hafnar]. 3%

Reykjavík 61%

Kópavogur 5%

Reykjavík 57%

Hafnar]. 2% Kópavogur 6%

Mynd 28. Hvar unnu Mosfellingar 2005?

Mynd 29. Hvar unnu Mosfellingar 2012?

21

21 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Viðauki 3. Helstu niðurstöður athugana Aflvaka hf. Viðauki 3. Helstu niðurstöður athugana Aflvaka hf. Viðauki 3. Helstu niðurstöður athugana Aflvaka hf. Aflvaki hf. stóð fyrir þremur á flæði avthugunum innuafls máilli sveitarfélaga illi sveitarfélaga á Aflvaki hf. asthugunum tóð fyrir þremur flæði vinnuafls ám 6 höfuðborgarsvæðinu, hinni fyrstu árið 1994 , þfá yrstu árið 1á999 og þ6, eirri íðustu höfuðborgarsvæðinu, hinni rið 17 994 þá ásrið 19997 og þeirri síðustu

voru sakattagögn sem embætti árið 20028. Grunngögn thugananna voru skattagögn sem embætti árið a2thugananna 0028. Grunngögn ríkisskattstjóra vann úr. Í skilagögnum kom fram lögheimili ríkisskattstjóra vann launagreiðenda úr. Í skilagögnum launagreiðenda kom fram lögheimili launamanns og launagreiðenda mynduðu grundvöll thugunarinnar. launamanns osem g launagreiðenda sem maynduðu grundvöll athugunarinnar. Athuganir Aflvaka tAthuganir óku aðeins Atflvaka il höfuðborgarsvæðisins og eingöngu var litið tóku aðeins til höfuðborgarsvæðisins og eingöngu var litið til launagreiðenda otil g llaunagreiðenda aunamanna á svæðinu. og launamanna á svæðinu. Hvar unnu hverjir 1Hvar 991 oug 1998? nnu hverjir 1991 og 1998? Athugun Aflvaka frá 1999 var byggð á 1999 innsendum staðgreiðslugögnum fyrir Athugun Aflvaka frá var byggð á innsendum staðgreiðslugögnum fyrir launagreiðslur í október 1998. Til í samanburðar 1998 voru launagreiðslur október 1998. við Til tölur samanburðar við sýndar tölur 1998 voru sýndar tölur fyrir árið 1991, hafði unnið áður hafði fyrir Samtök tölur sem fyrir Byggðastofnun árið 1991, sem Byggðastofnun unnið áður fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sá galli er á þessari aðferð að lögheimili sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sá galli er á þessari aðferð að lögheimili launagreiðenda er ekki alltaf starfsstöð launamannsins. á við launagreiðenda er ekki alltaf starfsstöð Þetta launamannsins. Þetta á við stórfyrirtæki með stórfyrirtæki starfsstöðvar með víða. starfsstöðvar Stærsti launagreiðandinn auðvitað víða. Stærsti er launagreiðandinn er auðvitað ríkið sem sendir alla sína launmiða frá Launaskrifstofu ríkisins úr póstnúmeri ríkið sem sendir alla sína launmiða frá Launaskrifstofu ríkisins úr póstnúmeri 150 í Reykjavík. Af þessum sökum Af var Launaskrifstofa ríkisins fært sem ríkisins fært sem 150 í Reykjavík. þessum sökum var Launaskrifstofa sérstakt svæði í þessari Aflvaka könnun. Aflvaka könnun. sérstakt svæði í þessari Helstu niðurstöður Helstu könnunar Aflvaka ukm árið 1998 voru: um árið 1998 voru: niðurstöður önnunar Aflvaka Reykjavík Reykjavík • 80% Reykvíkinga eykjavík, 7% í öðrum sveitarfélögum á sveitarfélögum á • unnu 80% í RReykvíkinga unnu í Reykjavík, 7% í öðrum höfuðborgarsvæðinu, 1% utan höfuðborgarsvæðisins og 12% hjá ríkinu. og 12% hjá ríkinu. höfuðborgarsvæðinu, 1% utan höfuðborgarsvæðisins •

71% þeirra sem í Rþeykjavík voru Reykvíkingar, 2% bRjuggu í • unnu 71% eirra sem unnu í Reykjavík v1oru eykvíkingar, 12% bjuggu í Kópavogi, 7% í Hafnarfirði, 4% í Gíarðabæ og loks 6% ío ög ðrum Kópavogi, 7% Hafnarfirði, 4% bí juggu Garðabæ loks bjuggu 6% í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Kópavogur Kópavogur • 66% Kópavogsbúa nnu Kíópavogsbúa Reykjavík, 16% í Kíópavogi og 61% utan • u66% unnu Reykjavík, 6% í Kópavogi og 6% utan svæðisins. Launaskrifstofa 11%. svæðisins. Launaskrifstofa 11%. •

50% þeirra sem í Kþópavogi bjuggu 36% í Rbeykjavík, 6% 3í6% í Reykjavík, 6% í • unnu 50% eirra sem unnu þí ar, Kópavogi juggu þar, Hafnarfirði og 4% í Hafnarfirði Garðabæ. og 4% í Garðabæ.

Seltjarnarnes

Seltjarnarnes

6 Ekki hefur tekist að finna þá hefur skýrslu. Ekki tekist að finna þá skýrslu. 7 Aflvaki (1999). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. hf. Aflvaki (1999). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga áAflvaki höfuðborgarsvæðinu. Aflvaki hf. Aflvaki (1999). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. hf. Aflvaki (1999). Hvar vinna hverjir? Samantekt á flæði vinnuafls milli sveitarfélaga áAflvaki höfuðborgarsvæðinu. Aflvaki hf.

6 7

22

22

22

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


70% Seltirninga unnu í Reykjavík, 12% á Seltjarnarnesi og 14% fengu laun frá Launaskrifstofu (ríkinu).

30% þeirra sem unnu á Seltjarnarnesi bjuggu þar, 52% í Reykjavík, 7% í Kópavogi og 5% í Hafnarfirði.

Garðabær • 63% Garðbæinga unnu í Reykjavík, 13% í Garðabæ og 12% fengu laun frá Launaskrifstofu (ríkinu). •

36% þeirra sem unnu í Garðabæ bjuggu þar, 34% í Reykjavík, 12% í Kópavogi og 15% í Hafnarfirði.

Hafnarfjörður • 52% Hafnfirðinga unnu í Reykjavík, 32% í Hafnarfirði og 8% fengu laun frá Launaskrifstofu (ríkinu). Mosfellsbær • 59% Mosfellinga unnu í Reykjavík, 25% í Mosfellsbæ og 10% fengu laun frá Launaskrifstofu (ríkinu). •

61% þeirra sem unnu í Mosfellsbæ bjuggu þar og 28% í Reykjavík

Samanburður milli 1991 og 1998 gaf til kynna að hlutur Reykjavíkur færi stækkandi í atvinnulífi höfuðborgarsvæðisins. Árið 1991 unnu 62% höfuðborgarbúa í Reykjavík, en 71% árið 1998. Hlutfallslega fækkaði þeim íbúum annarra sveitarfélaga á svæðinu sem stunduðu vinnu í eigin sveitarfélagi. Hvar unnu hverjir 2000? Síðasta athugun Aflvaka var með nokkrum öðrum hætti en sú sem gerð var grein fyrir hér að ofan. Grunngögn voru launamiðar sem tóku til almanaksáranna og jafnframt var ráðist í að leiðrétta fyrir Launaskrifstofu, þannig að ekki var ástæða til að sérgreina þá launþega. Reykjavík • 90% Reykvíkinga unnu í Reykjavík, 8% í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, 1% utan höfuðborgarsvæðisins. •

23

Sáralítil breyting var á búsetu þeirra sem unnu í borginni:

23 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


71% þeirra sem unnu í Reykjavík voru Reykvíkingar, 12% bjuggu í

o

Kópavogi, 7% í Hafnarfirði, 4% í Garðabæ og loks bjuggu 6% í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Kópavogur • 70% Kópavogsbúa unnu í Reykjavík, 22% í Kópavogi og 4% í Hafnarfirði. •

43% þeirra sem unnu í Kópavogi bjuggu þar, 40% í Reykjavík, 7½% í Hafnarfirði og 4% í Garðabæ.

Seltjarnarnes • 77% Seltirninga unnu í Reykjavík, 16% á Seltjarnarnesi og 2,8% í Kópavogi. •

31% þeirra sem unnu á Seltjarnarnesi bjuggu þar, 51% í Reykjavík, 6% í Kópavogi og 4½% í Hafnarfirði.

Garðabær • 65% Garðbæinga unnu í Reykjavík, 20% í Garðabæ, 7½% í Hafnarfirði og 6% í Kópavogi •

36% þeirra sem unnu í Garðabæ bjuggu þar, 33% í Reykjavík, 12% í Kópavogi og 15% í Hafnarfirði.

Hafnarfjörður • 44% Hafnfirðinga unnu í Reykjavík, 44% í Hafnarfirði, 4½% í Kópavogi og 3½% í Garðabæ. Mosfellsbær • 62% Mosfellinga unnu í Reykjavík , 28% í Mosfellsbæ og 5% í Kópavogi. •

56% þeirra sem unnu í Mosfellsbæ bjuggu þar og 34% í Reykjavík, 5% í Kópavogi.

24

24 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Viðauki 4. Samanburður við helstu niðurstöður Viðauki 4. Samanburður við helstu niðurstöður athugana athugana Aflvaka hf.

Viðauki 4. Samanburður við helstu niðurstöður athugana Aflvaka hf. Aflvaka hf. 9

9

sveitarfélög á Önnur sveitarfélög áÖnnur höfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu

sveitarfélög á Önnur sveitarfélög áÖnnur höfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu

Garðabær

Garðabær

Garðabær

Garðabær

Hafnarförður

Hafnarförður

Hafnarförður

Hafnarförður

Kópavogur

Kópavogur

Kópavogur

Kópavogur

Reykjavík

Reykjavík

Reykjavík

Reykjavík

0% 2012

20% 40% 0% 60% 20% 80% 40% 60% 80% 2005

2012 2000

2005

2000

0% 10% 20% 30% 0% 40% 10% 50% 20% 30% 40% 50% 2012

2005

2012 2000

2005

2000

Mynd 30. Búseta þeirra sem unnu í Reykjavík 2005 þeirra Mynd 31. Búseta þeirra sem unnu í Kópavogi 2000, 2005 Mynd 30. Búseta þeirra sem unnu í Reykjavík 2000, 2005 Mynd 23000, 1. Búseta sem unnu í Kópavogi 2000, 2005 og 2 012. og 2 012 og 2012. og 2012

sveitarfélög á Önnur sveitarfélög áÖnnur höfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu

sveitarfélög á Önnur sveitarfélög áÖnnur höfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu

Garðabær

Garðabær

Hafnarförður

Hafnarförður

Kópavogur

Kópavogur

Kópavogur

Kópavogur

Hafnarförður

Hafnarförður

Garðabær

Garðabær

Reykjavík

Reykjavík

Reykjavík

Reykjavík

0% 2012

0% 20% 20% 40% 60% 80% 40% 60% 80% 2005

2012 2000

2005

2000

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 2012

2005

2012 2000

2005

2000

Mynd 32. Búseta þeirra sem unnu í Hafnarfirði 2000, Mynd 33. Búseta þeirra 2s000, em u2nnu Mynd 32. Búseta þeirra sem unnu í Hafnarfirði 2000, Mynd 33. Búseta þeirra sem unnu í Garðab 005 í oGg arðab 2000, 2005 og 2005 o g 2 012 2012. 2005 og 2012 2012.

9 9

eins og könnun Aflvaka er verið að skoða vinnuaflsá milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hér eins og í könnunHér Aflvaka hf.í er verið að skoðahf. flæði vinnuafls milliflæði sveitarfélaga höfuðborgarsvæðinu.

25

25

25

Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Önnur sveitarfélög

Önnur sveitarfélög

Hafnarförður

Hafnarförður

Kópavogur

Kópavogur

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Reykjavík

Reykjavík 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%

2012

2005

2000

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 2012

2005

2000

Mynd 34. Búseta þeirra sem unnu í Mosfellsbæ 2000, 2005 og 2012.

Mynd 35. Búseta þeirra sem unnu á Seltjarnarnesi 2000, 2005 og 2012.

26

26 Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar?


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.