Skólar og menntun í fremstu röð
Menntun í menningargreinum
„Menntun í menningargreinum“ er hluti af verkefnaflokknum Skólar og menntun í fremstu röð. Hann er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármögnuð m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu annast úrvinnslu og framkvæmd sóknar áætlunarinnar og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Verkefnastjórn Skóla og menntunar í fremstu röð: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, formaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar Björn Þráinn Þórðarson, fræðslustjóri Mosfellsbæjar Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands Verkefnastjóri: Skúli Helgason Útgefið af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, mars 2014.
2
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Menntun í menningargreinum
Menntun í menningargreinum Tillaga að aðgerðaáætlun
Aðgerðaáætlun
1. Þróunarverkefni, símenntun og gæði kennslu 1.1. Grunnskólar og framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu verði hvattir til að auka samþættingu skapandi greina innbyrðis og við aðrar námsgreinar. Í þeim tilgangi muni Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) styðja við þróunarverkefni um kennslu almennra námsgreina með aðferðum listanna. Þróunarverkefni verði unnin í samstarfi sveitarfélaga. 1.2. Mótuð verði áætlun um aukið framboð og nýtingu símenntunar á sviði lista og skapandi greina jafnt fyrir almenna kennara, listgreinakennara og starfsmenn leikskóla og grunnskóla. 1.3. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taki upp samræmd gæðaviðmið varðandi listgreinakennslu barna og ungmenna í leikskólum og grunnskólum, með hliðsjón af alþjóðlegum fyrirmyndum.
2. Rannsóknir og úttektir 2.1 Gerð verði rannsókn á kennslu í list-‐ og verkgreinum á höfuðborgarsvæðinu, með aðstoð sérfræðinga úr háskólasamfélaginu. Þar verði safnað upplýsingum um starfs-‐ og kennsluhætti, aðstöðu, menntun kennara, tímafjölda o.s.frv. Rannsóknin fjalli m.a. um skólagerð, áherslur í kennslu, búnað og gildi sem móta starfið. Rannsóknin miði að samræmdri framsetningu upplýsinga til að auðvelda samanburð innan svæðis og milli svæða. 2.2 Gerð verði úttekt á vægi skapandi greina í almennri kennaramenntun á Íslandi og mótaðar tillögur um leiðir til að auka vægi þeirra ef niðurstöður úttektar gefa tilefni til þess. 2.3 Framkvæmd verði úttekt á kennaramenntun í list-‐ og verkgreinum og menntun tómstundaráðgjafa í samvinnu við kennaramenntastofnanir og mennta-‐ og menningarmálaráðuneytið.
3
3
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
3. Aukið samstarf 3.1. Metin verði hagkvæmni og fýsileiki þess að auka samstarf sveitarfélaganna á
höfuðborgarsvæðinu um listfræðikennslu. 3.2. Efnt verði til samstarfs sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um samstarf og samhæfða nýtingu skapandi verkefna á borð við Tónlist fyrir alla, Listamenn í skólum og Skáld í skólum. Sveitarfélögin taki þátt í því að móta önnur álíka verkefni í fleiri listgreinum, í samstarfi við fagfólk skapandi greina. Sérstök áhersla verði lögð á að tengja slík verkefni við skipulagt skólastarf og virkni barna og ungmenna í skólum. 3.3. Kannað verði hvort grundvöllur sé til samstarfs innan SSH um stuðning við gerð og rekstur vefstuddra tækifæra til náms og þjálfunar á sviði tónlistar. 3.4. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafi frumkvæði að því að koma á fót faglegum samstarfsvettvangi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Kennarasambands Íslands, menntavísindasviðs HÍ, mennta – og menningarmálaráðuneytis, Bandalags íslenskra listamanna og Listaháskóla Íslands um listfræðslu í skólum, samþættingu lista við kennslu almennra námsgreina og hvernig megi efla og þróa samstarf skólafólks og fagfólks í skapandi greinum.
4. Sýnilegri list nemenda 4.1. SSH hvetji leikskóla og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu til að gera list nemenda sýnilegri með sýningum,viðburðum og kynningum verka sem þeir hafa skapað í tengslum við listfræðslu í skólum á svæðinu. Markmið verði að nemendur þjálfist í að kynna, flytja, sýna og rýna í verk sín til gagns.
4
4 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Listfræðsla
á Íslandi
Listfræðsla á Íslandi Mennta-‐ og Listfræðsla menningarmálaráðuneytið lét vinna umfangsmikla úttekt á á Íslandi og o mg enningarmálaráðuneytið lét váinna umfangsmikla umfangi og gMennta-‐ æðum list-‐ menningarfræðslu á Íslandi árunum 2008-‐9. úttekt á umfangi og gæðum vlist-‐ á Íslandi árunum Meginniðurstaða úttektarinnar ar so ú g am ð lenningarfræðslu istfræðsla á Íslandi væri aálmennt í 2008-‐9. Meginniðurstaða úttektarinnar að listfræðsla á Íslandi væri almennt í háum gæðaflokki á alþjóðlegan mælikvarða voar g nsú yti víðtæks stuðnings æðaflokki alþjóðlegan þmátttöku ælikvarða og ong yti víðtæks stuðnings almennings, háum sem bgirtist m.a. í áu mtalsverðri barna fullorðinna í lista-‐ almennings, m.a. umtalsverðri barna og fullorðinna í lista-‐ og menningarstarfi, jafnt ssem em bsirtist kapandi þíátttakendur og þnátttöku eytendur. Á Íslandi og ím enningarstarfi, em skapandi þátttakendur og neytendur. Á Íslandi eru nærri 86% búa virkir í listum jafnt og msenningarstarfi, sem er einsdæmi í 1 íbúa virkir í listum og menningarstarfi, sem er einsdæmi í nærri 86% Öll börn fá einhverja listfræðslu og flest a.m.k. tvo alþjóðlegum eru samanburði. 1 Öll inhverja listfræðslu og flest í a.m.k. tvo samanburði. tíma á viku. alþjóðlegum Menntunarstaða listfræðslu er bgörn óð, fíá felestum tilvikum er kennslan
tíma á viku. rM enntunarstaða í lsistfræðslu er gkóð, í flestum tilvikum er kennslan í höndum sérmenntaðra éttindakennara érhönnuðum ennslustofum sem að jafnaði eru vhöndum el búnar. sérmenntaðra réttindakennara í sérhönnuðum kennslustofum sem að jafnaði eru vel búnar. Í skýrslunni kom fram að íslenskt menntakerfi þroski færni og þekkingu skýrslunni kom fram aeð inkum íslenskt menntakerfi þroski færni og þoekkingu nemenda í eÍ instökum listgreinum, sjónlistum, tónlist, handavinnu g nemenda í eminstökum listgreinum, einkum sjónlistum, tónlist, handavinnu og textíl en einnig í minna æli í dansi, leiklist, ljósmyndun og kvikmyndagerð. textíl en einnig í minna mæli í dansi, aleiklist, ljósmyndun og ák vikmyndagerð. Það er ályktun skýrsluhöfundar, Anne Bamford, ð skipulag listfræðslu Íslandi er ályktun skýrsluhöfundar, amford, að skipulag listfræðslu á Íslandi hafi gæði að Það leiðarljósi, sem komi skýrt fram Aí nne því hBve auðvelt flestir nemendur gæði að eiðarljósi, slem komi skýrt fram í því hve auðvelt flestir nemendur eigi með að hafi vinna með mlismunandi istform. eigi með að vinna með mismunandi listform. Anne Bamford leggur áherslu á að greina þurfi á milli þess sem kalla má Anne (Bþ.e. amford leggur áherslu á að listgreina greina þurfi á milli þess sem kalla má menntun í listum kennslu hefðbundinna – tónlistar, leiklistar, listum (þ.e. ennslu hefðbundinna listgreina – tónlistar, handverks, smenntun vo dæmi ís éu tekin) og km enntunar í gegnum listir (notkun lista eða leiklistar, handverks, svo daæmi séu tekin) sovo g m enntunar í gegnum listrænna aðferða í kennslu nnarra greina, sem stærðfræði, læsi listir og í (notkun lista eða listrænna aðferða í kennslu annarra greina, svo ssé em stærðfræði, tæknigreinum). Samhliða öflugri listgreinakennslu í skólum mikilvægt að læsi og í Samhliða öflugri listgreinakennslu skkólum sé listrænar og tæknigreinum). skapandi aðferðir séu samþættar almennu námi oíg ennslu í mikilvægt að og skapandi ðferðir séu sáamþættar almennu námi og kennslu í hinum ýmsu listrænar námsgreinum. Auka þaurfi áherslu að samþætta skapandi 2 hinum námsgreinum. Auka þurfi á aíð samþætta skapandi Bent er ááherslu að þótt slenskir kennsluhætti þvert ýámsu námsgreinar og svið. 2
Bent feái r áþ eir að þlitla ótt íslenskir vert áo g námsgreinar svið.sköpun nemendur hkennsluhætti afi til að bera þleikni sjálfsöryggi oí g sinni il að bera leikni og sjálfsöryggi sað inni sköpun þjálfun í að knemendur ynna, lýsa hoafi g gtagnrýna eigin listframleiðslu og íþ geti háð fái þeir litla þjálfun í að kí ynna, lýsa og gagnrýna eigin ál istframleiðslu og þáað skapandi starfi á Íslandi framtíðinni og komið niður samkeppnishæfni geti háð skapandi starfi á Íslandi oí g framtíðinni og komið niður eáru samkeppnishæfni á alþjóðavettvangi. Víða í leikskólum sérstaklega grunnskólum nemendur Víða víiðburðum leikskólum og stengjast érstaklega grunnskólum eru nemendur virkjaðir til þalþjóðavettvangi. átttöku í ýmiss konar sem listum en mikilvægt virkjaðir til þátttöku í ýmiss konar viðburðum sem tengjast listum en mikilvægt
1
Eurostat (2007). Anne Bamford (2011). 1 Eurostat (2007). 3 Anne Bamford (2011). 2 Anne Bamford (2011). 4 2 SAkv. nne uB pplýsingum amford (2011). á vefsíðum Tónlistarskóla Kópavogs, Tónlistarskóla Garðabæjar, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar 3 Anne Bamford (2011). og Listaskólanum í Mosfellsbæ auk upplýsinga frá Tónlistarskóla Seltjarnarness. Reykjavík rekur einn 4 2 A Skv. nne uB pplýsingum amford (2011). á vefsíðum Tónlistarskóla Kópavogs, Tónlistarskóla Garðabæjar, Tónlistarskóla afnarfjarðar 5 MENNTUN 5 HÍ MENNINGARGREINUM og L istaskólanum í M osfellsbæ a uk u pplýsinga f rá T ónlistarskóla S eltjarnarness. R eykjavík r ekur e inn 2
5
hinum ýmsu námsgreinum. Auka þurfi áherslu á að samþætta skapandi kennsluhætti þvert á námsgreinar og svið. 2 Bent er á að þótt íslenskir nemendur hafi til að bera leikni og sjálfsöryggi í sinni sköpun fái þeir litla þjálfun í að kynna, lýsa og gagnrýna eigin listframleiðslu og það geti háð
skapandi starfi á Íslandi í framtíðinni og komið niður á samkeppnishæfni á alþjóðavettvangi. Víða í leikskólum og sérstaklega grunnskólum eru nemendur er að efla þann þátt listfræðslu í skólum sem felst í kynningum, flutningi og virkjaðir til þátttöku í ýmiss konar viðburðum sem tengjast listum en mikilvægt sýningum á verkum og sköpun nemenda. er a ð e fla þann þátt listfræðslu í skólum sem felst í kynningum, flutningi og 1 Eurostat (2007). 2 Anne Bamford (2011). sýningum á verkum og sköpun nemenda. Tónlistarkennsla
3
Anne Bamford (2011). A Skv. nne uB pplýsingum amford 2011). á vefsíðum Tónlistarskóla Garðabæjar, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Eitt h(elsta sérkenni listfræðslu Káópavogs, Íslandi eTr ónlistarskóla umfangsmikið kerfi tónlistarskóla Tónlistarkennsla og Listaskólanum í Mosfellsbæ auk upplýsinga frá Tónlistarskóla Seltjarnarness. Reykjavík rekur einn 4 2
sem sveitarfélögin fjármagna og starfar til hliðar við hið almenna skólakerfi. Sú 5 Eitt helsta sérkenni listfræðslu á Íslandi er umfangsmikið kerfi tónlistarskóla mikla gróska sem verið hefur í íslensku tónlistarlífi undanfarna áratugi og birtist sem sveitarfélögin fjármagna og starfar til hliðar við hið almenna skólakerfi. Sú m.a. í velgengi íslenskra tónlistarmanna á erlendri grundu hefur m.a. verið mikla gróska sem verið hefur í íslensku tónlistarlífi undanfarna áratugi og birtist rakin til öflugrar starfsemi tónlistarskóla. Í skýrslu Anne Bamford er sérstaklega m.a. í velgengi íslenskra tónlistarmanna á erlendri grundu hefur m.a. verið hvatt til meira samstarfs tónlistarskóla og grunnskóla og rannsókna á áhrifum rakin til öflugrar starfsemi tónlistarskóla. Í skýrslu Anne Bamford er sérstaklega mismunandi kennsluaðferða og skipulags kennslu á gæði kennslu, ástundun hvatt til meira samstarfs tónlistarskóla og grunnskóla og rannsókna á áhrifum nemenda og ánægju þeirra af náminu. Sérstaklega er hvatt til samanburðar á mismunandi kennsluaðferða og skipulags kennslu á gæði kennslu, ástundun einkakennslu og samkennslu í hljóðfæraleik og söngkennslu. Vísað er til nemenda og ánægju þeirra af náminu. Sérstaklega er hvatt til samanburðar á rannsókna frá Bretlandi sem sýna að hópkennsla 8-‐12 ára barna skili einkakennslu og samkennslu í hljóðfæraleik og söngkennslu. Vísað er til jafngóðum eða betri árangri en einkakennsla auk þess sem hópkennsla getur rannsókna frá Bretlandi sem sýna að hópkennsla 8-‐12 ára barna skili dregið úr kostnaði. jafngóðum eða betri árangri en einkakennsla auk þess sem hópkennsla getur Tónlistarskólar eru úí r auknum mæli reknir í náinni samvinnu við grunnskóla, dregið kostnaði. jafnvel í sama húsnæði eða á sömu lóð sem skapar mikið hagræði fyrir Tónlistarskólar eru í auknum mæli reknir í náinni samvinnu við grunnskóla, nemendur. Ríflega þriðjungur tónlistarskóla (36%) starfar í húsnæði í eigu jafnvel í sama húsnæði eða á sömu lóð sem skapar mikið hagræði fyrir grunnskóla en svipað hlutfall (38%) í eigin húsnæði.3 nemendur. Ríflega þriðjungur tónlistarskóla (36%) starfar í húsnæði í eigu 3 Sveitarfélög grunnskóla greiða laun etn ónlistarkennara g stjórnenda í þeim tónlistarskólum svipað hlutfall o (38%) í eigin húsnæði.
sem njóta opinberra framlaga. Engu að síður þurfa foreldrar að greiða Sveitarfélög greiða laun tónlistarkennara og stjórnenda í þeim tónlistarskólum umtalsverð skólagjöld í tónlistarskólum sem skólaárið 2013-‐14 nema um 90-‐ sem njóta opinberra framlaga. Engu að síður þurfa foreldrar að greiða 130 þúsund krónum fyrir fullt nám í hljóðfæraleik í tónlistarskólum á umtalsverð skólagjöld í tónlistarskólum sem skólaárið 2013-‐14 nema um 90-‐ höfuðborgarsvæðinu. Á móti kemur að foreldrar geta ráðstafað frístundastyrk 130 þúsund krónum fyrir fullt nám í hljóðfæraleik í tónlistarskólum á til að greiða hluta þessara gjalda.4 Mikilvægt er að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Á móti kemur að foreldrar geta ráðstafað frístundastyrk höfuðborgarsvæðinu kanni hvernig draga megi úr kostnaði foreldra við til að greiða hluta þessara gjalda.4 Mikilvægt er að sveitarfélögin á tónlistarnám barna þeirra og tryggja að fjárhagsástæður foreldra hafi ekki áhrif höfuðborgarsvæðinu kanni hvernig draga megi úr kostnaði foreldra við á aðgang barna að tónlistarnámi eða annarri listfræðslu. tónlistarnám barna þeirra og tryggja að fjárhagsástæður foreldra hafi ekki áhrif 3 Anne Bamford (2011). á aðgang barna að tónlistarnámi eða annarri listfræðslu. 4
Skv. upplýsingum á vefsíðum Tónlistarskóla Kópavogs, Tónlistarskóla Garðabæjar, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í M osfellsbæ a uk u pplýsinga f rá Tónlistarskóla Seltjarnarness. Reykjavík rekur einn og Listaskólanum 3 A nne B amford ( 2011). tónlistarskóla 4á Klébergi en gerir að öðru leyti þjónustusamninga við sjálfstætt starfandi tónlistarskóla, alls 18 Skv. upplýsingum vefsíðum ónlistarskóla Kópavogs, Tónlistarskóla arðabæjar, Tónlistarskóla að tölu. Þar voru skólagjöld fyrir fáullt nám í hTljóðfæraleik að jafnaði um 130 þúsund kGrónur skólaárið 2013-‐2014. Hafnarfjarðar og Listaskólanum í Mosfellsbæ auk upplýsinga frá Tónlistarskóla Seltjarnarness. Reykjavík rekur einn Skólagjöld í tónlistarnámi í Klébergsskóla voru 36.000 fyrir skólaárið. Foreldrar geta varið frístundastyrk til að tónlistarskóla á Klébergi en gerir að öðru leyti þjónustusamninga við sjálfstætt starfandi tónlistarskóla, alls 18 mæta hluta af skólagjöldum. að tölu. Þar voru skólagjöld fyrir fullt nám í hljóðfæraleik að jafnaði um 130 þúsund krónur skólaárið 2013-‐2014. Skólagjöld í tónlistarnámi í Klébergsskóla voru 36.000 fyrir skólaárið. Foreldrar geta varið frístundastyrk til að 6 MENNTUN6 Í MENNINGARGREINUM mæta h luta a f s kólagjöldum.
130 þúsund krónum fyrir fullt nám í hljóðfæraleik í tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu. Á móti kemur að foreldrar geta ráðstafað frístundastyrk til að greiða hluta þessara gjalda.4 Mikilvægt er að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu kanni hvernig draga megi úr kostnaði foreldra við
tónlistarnám barna þeirra og tryggja að fjárhagsástæður foreldra hafi ekki áhrif
á aðgang barna að tónlistarnámi eða annarri listfræðslu. Gæðaviðmið í listfræðslu Anne B amford l eggur á herslu á það í skýrslu sinni að góð listfræðsla einkennist 3 Anne Bamford (2011). Gæðaviðmið í listfræðslu 4 af tilteknu skipulagi og aðferðum í kennslu, óháð innihaldi, aðstæðum, umfangi Hafnarfjarðar Skv. upplýsingum á vefsíðum Kópavogs, Garðabæjar, ónlistarskóla Anne TBónlistarskóla amford leggur áherslu Tónlistarskóla á það í skýrslu sinni að gTóð listfræðsla einkennist og Listaskólanum í Mosfellsbæ auk upplýsinga frá Tónlistarskóla Seltjarnarness. Reykjavík rekur einn eða aðbúnaði. Á grundvelli þessa kynnir hún til sögunnar eftirtalin gæðaviðmið tónlistarskóla á Klébergi af en tgilteknu erir að ösðru leyti þojónustusamninga við sjálfstætt tarfandi tónlistarskóla, 18 kipulagi g aðferðum í kennslu, óháð sinnihaldi, aðstæðum, ualls mfangi að tölu. Þar sem voru bsyggð kólagjöld f yrir f ullt n ám í h ljóðfæraleik a ð j afnaði u m 1 30 þ úsund k rónur s kólaárið 2 013-‐2014. eru á alþjóðlegum fyrirmyndum. eða aðbúnaði. Ávoru grundvelli þessa kynnir Fhoreldrar ún til sögunnar eftirtalin gæðaviðmið Skólagjöld í tónlistarnámi í Klébergsskóla 36.000 fyrir skólaárið. geta varið frístundastyrk til að • virk s amvinna s kóla o g m enningarstofnana e ða s amtaka o g á m illi k ennara, mæta hluta af skólagjöldum. yggð eru á alþjóðlegum fyrirmyndum. sem b listamanna og samfélagsins. • virk amvinna framkvæmd skóla og menningarstofnana eða samtaka og á milli kennara, 6 • dreifð ábyrgð á sskipulagi, og mati listkennslu. og ospinberlega: amfélagsins. • tækifæri til alistamanna ð koma fram flytja, sýna, kynna. • dreifð á byrgð á s kipulagi, f ramkvæmd og ím listkennslu. • samþætting listgreinakennslu og listrænnar nálgunar nati ámi og kennslu • tækifæri t il a ð k oma f ram o pinberlega: f lytja, s ýna, kynna. almennt (menntun í gegnum listir). samþætting listgreinakennslu og listrænnar álgunar í námi og kennslu • hlúð sé a•ð gagnrýnu mati, krefjandi verkefnum og hvatt ntil áræðni. almennt (menntun í gegnum listir). • áhersla á samvinnu. • hlúð sé að ogg agnrýnu mati, refjandi erkefnum og skóla hvatt otg il áræðni. • sveigjanlegt skólakerfi sveigjanleg mkörk milli svkóla og milli • áhersla á samvinnu. samfélags. sveigjanlegt skólakerfi og sveigjanleg mörk milli skóla og milli skóla og • öll börn •njóti og hafi aðgang að listfræðslu. samfélags. • nákvæm útfærsla á að nám, upplifanir og þroski barna sé metinn og því mati öll börn njóti og hafi ahðgang komið á •framfæri með viðeigandi ætti. að listfræðslu. • onákvæm útfærsla að nám, listamenn upplifanir oog g aþlmenning. roski barna sé metinn og því mati • virk endur-‐ g símenntun fyrir ák ennara, komið á framfæri með viðeigandi hætti. Æskilegt •er avirk ð sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu afi þessi voiðmið til endur-‐ og símenntun fyrir kennara, lhistamenn g almenning. hliðsjónar og nýti vettvang SSH til að skilgreina sameiginleg gæðaviðmið sem er að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafi þessi viðmið til lögð verði til Æskilegt grundvallar listfræðslu á þeirra vegum. hliðsjónar og nýti vettvang SSH til að skilgreina sameiginleg gæðaviðmið sem Listnám fyrir alla verði til grundvallar listfræðslu á þeirra vegum. lögð Það er grundvallarviðmið í íslensku menntakerfi að menntun sé fyrir alla og fyrir alla í skólum sé öllum aðgengileg. Hins vegar er hefð er fyrir Listnám því að listfræðsla Það ear ð garundvallarviðmið íslensku menntakerfi að enntun é fyrir alla og umhugsunarefni ðgangur barna mí eð sérþarfir að listnámi um tan skóla vsirðist hefð er fÞyrir því saækja ð listfræðsla skólum sé öllum aðgengileg. Hins vegar er ekki vera almennur. annig börn af eí rlendum uppruna síður umhugsunarefni a ð a ðgangur b arna m eð s érþarfir a ð l istnámi utan skóla virðist tónlistarnám en jafnaldrar þeirra og innan við helmingur tónlistarskóla (46%) ekki vera almennur. Þannig sækja bþ örn rlendum íður veitir börnum með sérþarfir sérstaka þjónustu, ó aað f 7e2% þeirra utppruna aki við sslíkum 5 en jafnaldrar þeirra og innan helmingur (46%) nemendum.tónlistarnám Þessi staðreynd styður mikilvægi þess að vaið uka vægi lista tónlistarskóla og börnum með sérþarfir þjónustu, þó að 72% þeirra taki við slíkum listfræðslu í veitir almennu skólastarfi á vegum sérstaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 5 nemendum. Þessi staðreynd styður mikilvægi þess að auka vægi lista og listfræðslu í almennu skólastarfi á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Listgreinakennsla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu Listgreinakennsla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu Reykjavíkurborg
Í menningarstefnu Reykjavíkurborgar er mikil áhersla lögð á aðgang og
Reykjavíkurborg
þátttöku barna og ungmenna á sviði lista og menningar. Markvisst Í menningarstefnu Reykjavíkurborgar er mikil áhersla lögð á aðgang og menningaruppeldi og öflug barnamenning er hluti af markmiðum allra þátttöku barna og ungmenna á sviði lista og menningar. Markvisst menningaruppeldi og öflug barnamenning er hluti af markmiðum allra 5 Anne Bamford (2011).
7
5
Anne Bamford (2011).
7
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
tónlistarnám en jafnaldrar þeirra og innan við helmingur tónlistarskóla (46%) veitir börnum með sérþarfir sérstaka þjónustu, þó að 72% þeirra taki við slíkum nemendum.5 Þessi staðreynd styður mikilvægi þess að auka vægi lista og listfræðslu í almennu skólastarfi á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Listgreinakennsla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu Listgreinakennsla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu Reykjavíkurborg Í menningarstefnu Reykjavíkurborgar er mikil áhersla lögð á aðgang og þátttöku barna og ungmenna á sviði lista og menningar. Markvisst
menningaruppeldi og öflug barnamenning er hluti af markmiðum allra menningar-‐ og listastofnana borgarinnar. Allar starfsstöðvar Skóla-‐ og 5
Anne Bamford (2011).
frístundasviðs (SFS), á öllum aldursstigum, eru markvisst hvattar til þátttöku og 7 nýtingar á þessum tækifærum. Hvatningin felst meðal annars í þeim möguleika
að sækja um menningarfánann, sem er viðurkenning á markvissu lista-‐ og menningaruppeldi á starfsstöðinni. Í öllu félagsstarfi á vegum SFS eru listir í hávegum hafðar, starfsfólk oft vel menntað á því sviði og áhugi mikill. Hið viðamikla framboð á kennslu, fræðslu og tækifærum á sviði lista-‐ og menningartengdra verkefna fyrir börn, ungmenni og aðra íbúa sveitarfélagsins er samvinna margra aðila. Þrjú svið stjórnsýslu sveitarfélagsins hafa yfirumsjón með stærstum hluta þessa framboðs: skóla-‐ og frístundasvið, menningar-‐ og ferðamálasvið og íþrótta-‐ og tómstundasvið ÍTR. Hjá skóla-‐ og frístundasviði starfar deildarstjóri listfræðslu og verkefnisstjóri barnamenningar er sameiginlegur starfsmaður skóla-‐ og frístundasviðs og menningar-‐ og ferðamálasviðs. Fagskrifstofa frístundar hjá SFS er í mikilli samvinnu við ÍTR um margvísleg atriði.
Yngstu börnin (0-‐2 ára) Yngstu börnin eru almennt hjá dagforeldrum eftir fæðingarorlof foreldra. Eftirlit er haft með starfi dagforeldra í Reykjavík og sér SFS um það. Dagforeldrar eru um 200 talsins og börn í vistun hjá dagforeldrum um 800. Fræðsla -‐ endurmenntun
Reykjavíkurborg stendur fyrir grunnnámskeiðum fyrir dagforeldra og árlegum starfsdegi. Á þeim vettvangi er jafnan komið inn á listgreinar og þá sérstaklega tónlist. Sérfróðir leiðbeinendur hafa til dæmis kynnt bæði rannsóknir og aðferðir við notkun tónlistar með yngstu börnunum. Menningarþátttaka
Á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur er reynt að hafa viðburði sem henta öllum aldurshópum barna og fengu dagforeldrar tilboð um þátttöku á síðustu hátíð og þáðu það í einhverjum mæli. 8
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Leikskólabörn (2-‐6 ára)
starfsdegi. Á þeim vettvangi er jafnan komið inn á listgreinar og þá sérstaklega tónlist. Sérfróðir leiðbeinendur hafa til dæmis kynnt bæði rannsóknir og aðferðir við notkun tónlistar með yngstu börnunum. Menningarþátttaka
Á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur er reynt að hafa viðburði sem henta öllum
aldurshópum barna og fengu dagforeldrar tilboð um þátttöku á síðustu hátíð nýtingu sköpunar sem námsaðferðar g æli. koma og þáðu það í einhverjum om þá myndlist, leiklist og tónlist
sérstaklega við sögu.
Leikskólabörn (2-‐6 ára)
Þátttaka Leikskólabörn í Reykjavík eru um 7000 talsins á 64 leikskólum sem borgin Frá upphafi hrekur. afa leikskólar verið virkir þátttakendur í Barnamenningarhátíð Börnin fá mikla reynslu af listgreinum í gegnum leik og sköpun á
Reykjavíkurborgar. Þar hRafa börn bæði tekið þátt í viðburðum sem boðið hefur leikskólum eykjavíkur. Leikskólakennarar hafa um árabil verið framarlega í
verið upp á, snýtingu taðið fyrir viðburðum amstarfi við loistafólk þess sem leiklist og tónlist sköpunar sem ní sámsaðferðar g koma aþuk á m yndlist, 8 fjölmargir leikskólar hafa voið pnað dyr sínar með sýningum á verkum barnanna. sérstaklega sögu. Megináhersla Barnamenningarhátíðarinnar er menning fyrir börn, og menning Þátttaka barna, og þetta hefur með samstarfi leikskólanna orðið að veruleika. Frá upphafi hafa leikskólar verið virkir þátttakendur í Barnamenningarhátíð Allt árið um kReykjavíkurborgar. ring sækja leikskólar á hafa öfuðborgarsvæðinu bókasöfn, Þar börn bæði tekið þlistasöfn, átt í viðburðum sem boðið hefur tónleika hjá Sverið infóníuhljómsveit leikhús oíg aðra viðburði sem eru í bþoði upp á, staðið Ífslands, yrir viðburðum samstarfi við listafólk auk ess sem fyrir börn á leikskólaaldri auk þess sem löng hdefð r fyrir samstarfi við á verkum barnanna. fjölmargir leikskólar hafa opnað yr seínar með sýningum listamenn og Megináhersla leikhúshópa sBem koma inn í leikskólann ýmist menning eð sýningar arnamenningarhátíðarinnar er m fyrir bfyrir örn, og menning börnin eða til þess aoð g sþkapa menningu með börnum. barna, etta shameiginlega efur með samstarfi leikskólanna orðið að veruleika. Þátttaka er oAllt ft májög g má nefna að síðastliðið haust mættu um 1l490 rið guóð m koring sækja leikskólar á höfuðborgarsvæðinu istasöfn, bókasöfn, Samstarf við foreldra er vsiðburði tarfi í sem eru í boði leikskólabörn á sýningar orgarleikhúsinu.6Í slands, tónleika hjá íS Binfóníuhljómsveit leikhús og aðra leikskóla mikill styrkur. okkuð er um auk ð foreldrafélög styrki eikskóla við fyrir börn áN leikskólaaldri þess sem löng hefð þeátttöku r fyrir slamstarfi í menningarstarfsemi listamenn ís lem eikskóla, leikverk og listamenn oog g fái leikhúshópa koma ti.d. nn d í lanskennara, eikskólann ýmist með sýningar fyrir fleira.
börnin eða til þess að skapa sameiginlega menningu með börnum.
Þátttaka er oft mjög góð og má nefna að síðastliðið haust mættu um 1490
leikskólabörn á sýningar í Borgarleikhúsinu.6 Samstarf við foreldra er starfi í
leikskóla mikill styrkur. Nokkuð er um að foreldrafélög styrki þátttöku leikskóla í menningarstarfsemi og fái listamenn í leikskóla, t.d. danskennara, leikverk og fleira.
6 Síðasta tölulega yfirlit um þátttöku leikskóla í menningarstarfsemi borgarinnar má finna í skýrslunni Aukið samstarf leikskóla við listaskóla og menningarstofnanir í júní 2009. Unnið er að talningu nú í samvinnu við leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðvar. 9
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Samstarf um myndmennt Samstarf hefur verið milli Myndlistaskóla Reykjavíkur og leikskóla frá 1999 á Samstarf um myndmennt grundvelli þjónustusamnings sem SFS gerir við Myndlistaskólann. Tveir Samstarf hefur verið milli Myndlistaskóla Reykjavíkur og leikskóla frá 1999 á leikskólar hafa verið valdir til samvinnu við Myndlistaskólann á hverju ári. grundvelli þjónustusamnings sem SFS gerir við Myndlistaskólann. Tveir Verkefnið felst í því að starfsfólki leikskólanna er boðið á endurmenntunardaga leikskólar hafa verið valdir til samvinnu við Myndlistaskólann á hverju ári. í Myndlistaskólanum þar sem fræðsla um list, menningu og sköpun, Verkefnið felst í því að starfsfólki leikskólanna er boðið á endurmenntunardaga efnismeðferð og hugmyndir er í fyrirrúmi. Yfir veturinn fara síðan í Myndlistaskólanum þar sem fræðsla um list, menningu og sköpun, leikskólabörnin vikulega ásamt leikskólakennurum í Myndlistaskólann og taka efnismeðferð og hugmyndir er í fyrirrúmi. Yfir veturinn fara síðan þar þátt í sköpun og listfræðslu. Síðastliðin þrjú ár hefur SFS haft það að leikskólabörnin vikulega ásamt leikskólakennurum í Myndlistaskólann og taka markmiði að annar tveggja leikskólanna í verkefninu komi úr efri byggðum þar þátt í sköpun og listfræðslu. Síðastliðin þrjú ár hefur SFS haft það að borgarinnar þaðan sem aðgangur að Myndlistaskólanum er ekki eins auðveldur markmiði að annar tveggja leikskólanna í verkefninu komi úr efri byggðum og fyrir þá sem nær eru. Þetta hefur verið unnið í góðri sátt við foreldra, borgarinnar þaðan sem aðgangur að Myndlistaskólanum er ekki eins auðveldur starfsfólk leikskólans og Myndlistaskólann. Síðastliðið ár var stutt við rekstur og fyrir þá sem nær eru. Þetta hefur verið unnið í góðri sátt við foreldra, útibús Myndlistaskólans í Breiðholti í samvinnu við frístundamiðstöðina starfsfólk leikskólans og Myndlistaskólann. Síðastliðið ár var stutt við rekstur Miðberg og voru námskeið í boði fyrir yngri aldurshópa grunnskóla. útibús Myndlistaskólans í Breiðholti í samvinnu við frístundamiðstöðina Miðberg og voru námskeið í boði fyrir yngri aldurshópa grunnskóla.
Grunnskólabörn og ungmenni (6-‐16 ára)
Lista-‐ og menningarstarf barna á grunnskólaaldri í Reykjavík er mjög fjölbreytt.
Grunnskólabörn og ungmenni (6-‐16 ára)
Auk listgreinakennslu og ýmiss konar samstarfs við listamenn og hópa, Lista-‐ og menningarstarf barna á grunnskólaaldri í Reykjavík er mjög fjölbreytt. heimsókna og viðburða, þá eru frístundaheimili og félagsmiðstöðvar einnig Auk listgreinakennslu og ýmiss konar samstarfs við listamenn og hópa, vettvangur dýrmætrar reynslu og þekkingaröflunar gegnum sköpun og heimsókna og viðburða, þá eru frístundaheimili og félagsmiðstöðvar einnig þátttöku. vettvangur dýrmætrar reynslu og þekkingaröflunar gegnum sköpun og þátttöku.
Grunnskólar Í grunnskólum borgarinnar eru listgreinar kenndar samkvæmt Aðalnámskrá. Í
Grunnskólar
skýrslu um listgreinakennslu í grunnskólum Reykjavíkur (2009) kemur fram að Í grunnskólum borgarinnar eru listgreinar kenndar samkvæmt Aðalnámskrá. Í myndmennt og textílmennt eru í mjög sterkri stöðu miðað við þær greinar sem skýrslu um listgreinakennslu í grunnskólum Reykjavíkur (2009) kemur fram að spurt var um.7 Allir skólarnir kenndu myndmennt en dans var aðeins kenndur í myndmennt og textílmennt eru í mjög sterkri stöðu miðað við þær greinar sem 25 af 36 skólum. Samkvæmt skýrslu Félags íslenskra listdansara (FÍLD) virðist spurt var um.7 Allir skólarnir kenndu myndmennt en dans var aðeins kenndur í það hlutfall hafa hækkað árið 2011, en þar segir að dans sé kenndur í 29 25 af 36 skólum. Samkvæmt skýrslu Félags íslenskra listdansara (FÍLD) virðist skólum.8 það hlutfall hafa hækkað árið 2011, en þar segir að dans sé kenndur í 29 skólum.8
7
Reykjavíkurborg (2009). Listgreinakennsla í grunnskólum Reykjavíkur.
-‐ http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/listgreinafr_sla_-‐_sk_rsla.pdf 7
8
Félag íslenskra listdansara (2011). Reykjavíkurborg (2009). Listgreinakennsla í grunnskólum Reykjavíkur. http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/listgreinafr_sla_-‐_sk_rsla.pdf -‐ 8 Félag íslenskra listdansara (2011).
10
10 10
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
En þetta segir ekki allt því að misjafnt er hversu mörgum árgöngum skólans var En þetta segir ekki allt því að misjafnt er hversu mörgum árgöngum skólans var kennt. Ekki er tekið tillit til tímamagns í þessum tölum. Taflan hér fyrir neðan kennt. Ekki er tekið tillit til tímamagns í þessum tölum. Taflan hér fyrir neðan sýnir svör allra 36 skólanna árið 2009 um kennslu í greinum eftir árgöngum. sýnir svör allra 36 skólanna árið 2009 um kennslu í greinum eftir árgöngum. Aðeins var spurt um þær greinar sem nefndar eru í töflunni en þetta eru þær Aðeins var spurt um þær greinar sem nefndar eru í töflunni en þetta eru þær greinar sem eru nefndar sérstaklega í Aðalnámskrá grunnskóla frá 1999. greinar sem eru nefndar sérstaklega í Aðalnámskrá grunnskóla frá 1999.
Taflan sýnir kennslu í listgreinum en vert er að ítreka að allar listgreinarnar eru Taflan sýnir kennslu í listgreinum en vert er að ítreka að allar listgreinarnar eru einnig hluti þeirra aðferða sem kennarar í öllum námsgreinum geta valið að einnig hluti þeirra aðferða sem kennarar í öllum námsgreinum geta valið að nota í kennslu sinni. Leikræn tjáning er þannig algeng kennsluaðferð í nota í kennslu sinni. Leikræn tjáning er þannig algeng kennsluaðferð í samfélagsfræði og sögu og bæði tónlist og myndmál mikið notað í samfélagsfræði og sögu og bæði tónlist og myndmál mikið notað í verkefnagerð almennt. verkefnagerð almennt. Ýmsir hafa áhyggjur af stöðu listgreinanna sjálfra í grunnskólum, bæði fagfélög Ýmsir hafa áhyggjur af stöðu listgreinanna sjálfra í grunnskólum, bæði fagfélög og listamenn og hefur stjórn Bandalags íslenskra listamanna margítrekað og listamenn og hefur stjórn Bandalags íslenskra listamanna margítrekað áhyggjur af stöðu tónmenntar, bæði hvað varðar magn og gæði. Síminnkandi áhyggjur af stöðu tónmenntar, bæði hvað varðar magn og gæði. Síminnkandi
11
11
11
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
hlutur listgreina í menntun kennara og minnkandi aðsókn í námið veldur einnig áhyggjum. Rétt er að taka fram að mun fleiri listgreinar eru kenndar í grunnskólum borgarinnar, þar á meðal kvikmyndagerð, skapandi skrif o.fl. Tónlistarkennsla á vegum tónlistarskólanna fer að hluta fram á skólatíma grunnskólabarna og er það stefna borgarinnar að svo sé. Í nokkrum tilfellum hefur tekist að skapa samstarfsvettvang tónlistar– og grunnskóla og þessir aðilar staðið saman að framkvæmd stærri verkefna s.s. uppsetningu söngleikja, samþættingu tónlistar og vísinda í verkefninu Biophilia í samstarfi við Björk, þar sem nemendur í grunnskólum borgarinnar hafa tekið þátt.
Frístundastarf – listir og menningartengd verkefni Við ráðningar starfsmanna á starfsstöðvar undir stjórn frístundamiðstöðva er mjög oft tekið mið af listrænum bakgrunni og menntun viðkomandi. Fjölmörg dæmi eru um tækifæri sem skapast hafa til verkefna á sviði lista og menningar þegar vel tekst til. Á frístundaheimilum starfa margir með bakgrunn í listum og hafa til dæmis þróunarverkefni á sviði tónlistar fengið verðskuldaða athygli. Klúbbar á sviði listgreina eru víða starfræktir og kynningar og smiðjur sem byggja á þeim algengar. Ýmis sértæk verkefni sem tilheyra frístundahluta SFS eru unnin í samvinnu skóla og félagsmiðstöðva og ætluð ungmennum. Þar má nefna Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna, stuttmyndahátíðirnar Hilmarinn og Augað,tónleikaverkefnið Drullumall, hljómsveitakeppnina Tónabær rokkar og margt fleira.
Ungmenni (16-‐18 ára) Námsflokkar Reykjavíkur
Hjá Námsflokkum Reykjavíkur er almenna reglan sú að list-‐og verkgreinar eru u.þ.b. þriðjungur náms og kennslu. Að auki er markvisst unnið að samfélags-‐ og menningarlæsi nemenda með ferðum í leikhús, á útvarps-‐ og sjónvarpsstöðvar, listasöfn, bókasöfn, tónleika og opnar vinnustofur listamanna. Lokaverkefni nemenda eru að jafnaði fjölbreytt á sviði lista og menningar.
12
12 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Hitt húsið Hitt Húsið er miðstöð ungs fólks og er fyrir fólk á aldrinum 16-‐25 ára. Íþrótta-‐ og tómstundasvið Reykjavíkur (ÍTR) rekur Hitt húsið. Hitt húsið skilgreinir sig sem aðsetur menningar og þar er starfsmaður sem hefur yfirumjón með listum í starfinu. Eftirfarandi verkefni eru rekin af Hinu húsinu: Gallerí Tukt er vettvangur sjónlista, opinn öllum; Listsmiðjan er vinnuaðstaða til listsköpunar af ýmsu tagi fyrir hópa og einstaklinga; Fimmtudagsforleikurinn í Kjallaranum er heitur þegar tónlist er annars vegar; Músíktilraunirnar eru fyrir ungt tónlistarfólk og áhugafólk um tónlist; Götuleikhúsið gleður alla yfir sumartímann; Skapandi Sumarhópar er tækifæri fyrir ungt fólk til að láta drauma sína rætast og framkvæma eigin verkefni; Unglist-‐listahátíð ungs fólks er aðalmálið á rauðum haustdögum. Sum þessara verkefna njóta líka stuðnings frá öðrum aðilum en Reykjavíkurborg.
Frístundakort Íþrótta-‐ og tómstundasvið Reykjavíkurborgar, ÍTR, sinnir víðtæku samstarfi við hagsmunaaðila í íþrótta-‐ og æskulýðsstarfi, veitir styrki til félaga og styrkir þátttöku barna og unglinga í starfsemi þeirra með Frístundakortinu. Um 200 aðilar eru með samning við ÍTR vegna frístundakortsins og eru margir þeirra með tilboð á sviði lista og menningar. Þriðjungur barna í listum og menningu
Árið 2012 var samkvæmt upplýsingum frá ÍTR um þriðjungur barna í Reykjavík á aldrinum 6-‐16 ára skráður í frístundastarf á sviði lista og menningar. Tæpur fjórðungur þeirra fjármuna sem veitt var gegnum frístundakortið fór til aðila á þessu sviði, eða um 76 milljónir króna það ár. Inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem stunda dans sem kenndur er hjá íþróttafélögum. Frístundakortsstyrkur í Reykjavík hækkaði í 30.000 kr. á hvert barn á þessu ári. Heimilt er að verja þessum styrk til greiðslu fyrir frístundastarf utan Reykjavíkur ef viðkomandi aðili hefur gert samning við ÍTR þar að lútandi.
Mikil þátttaka barna og ungmenna í menningarstarfi Skipulögð fræðsla fyrir leik-‐ og grunnskóla og frístundaheimili er í öllum menningarstofnunum Reykjavíkurborgar. Náið samstarf er á milli skóla og frístundasviðs og þessara stofnana á menningar-‐ og ferðamálasviði. Menningarstofnanir borgarinnar tengja fræðslutilboð sín við Aðalnámskrá 13
13 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
leikskóla og grunnskóla. Sem dæmi má nefna að 5000 leikskóla-‐ og í skipulagðar á Borgarbókasafnið á skólaárinu leikskóla og ggrunnskólabörn runnskóla. Sem fóru dæmi má nefna ahð eimsóknir 5000 leikskóla-‐ og 2012-‐13, 500 börn sóttu Gerðuberg heim á sama ári, á2 s200 börn heimsóttu grunnskólabörn fóru í 2skipulagðar heimsóknir á Borgarbókasafnið kólaárinu Víkina-‐Sjóminjasafn, ríflega 3500 börn áhri, eimsóttu landnámssýninguna 874 og 2012-‐13, 2500 börn sóttu Gerðuberg heim á sama 2200 börn heimsóttu ríflega 9500 börn komu í shkipulagða eimsókn á Árbæjarsafnið úr leik-‐ og Víkina-‐Sjóminjasafn, ríflega 3500 börn eimsóttu hlandnámssýninguna 874 og borgarinnar. ríflega 9500 bgrunnskólum örn komu í skipulagða heimsókn á Árbæjarsafnið úr leik-‐ og grunnskólum borgarinnar.
Listgreinar Listgreinar og mismunandi fléttur þeirra eru ekki bara kenndar og upplifaðar í
Listgreinar
skólum, frístundaheimilum, skólahljómsveitum, Listgreinar og mismunandi fléttur þeirra efélagsmiðstöðvum, ru ekki bara kenndar og upplifaðar í tónlistarskólum félagsmiðstöðvum, og myndlistaskólum í Reykjavík heldur einnig af ótal fagaðilum skólum, frístundaheimilum, skólahljómsveitum, um oag lla org. Margir þeirra eru með samning við aÍTR vegna frístundakortsins. tónlistarskólum mbyndlistaskólum í Reykjavík heldur einnig f ótal fagaðilum um alla borg. Margir þeirra eru með samning við ÍTR vegna frístundakortsins.
Dans
Dans
Dans er kenndur í um 80% grunnskóla í Reykjavík, en þar er í flestum tilfellum
um aí ð ræða samkvæmisdans. Samkvæmt skýrslu um listgreinar Dans er kenndur um 80% grunnskóla í Reykjavík, en þar er í flestum tilfellum í grunnskólum kemur fram að um 40% skóla kuenna dans á mí giðstigi, en aðeins um 10% um að ræða s(2009) amkvæmisdans. Samkvæmt skýrslu m listgreinar runnskólum 9 Dans er keenna innig dkans enndur víða á veegum íþróttafélaga á furam nglingastigi. (2009) kemur að um 40% skóla á miðstigi, n aðeins um 10% í borginni. 9 Listdansskólar njóta stuðnings ríkisins en írþróttafélaga íflega 1000 bíörn á aldrinum 6-‐16 ára Dans er einnig kenndur víða á vegum borginni. á unglingastigi.
stunda í opnum flokkum og í grunnnámi fjórum dansskólum í Listdansskólar njóta nsám tuðnings ríkisins en ríflega 1000 börn í áþ eim aldrinum 6-‐16 ára sem njóta sem slíkir. Edkki er ljóst híve stunda nám íReykjavík opnum flokkum og ív giðurkenningar runnnámi í þeim fjórum ansskólum stór hluti þess hóps býr í Reykjavík. sem slíkir. Ekki er ljóst hve stór hluti þess Reykjavík sem njóta viðurkenningar Mikill vilji hóps býr í Reykjavík. er til þess hjá þeim sem reka listdansskóla að breyta aðkomu að þsem ví námi auka fjárhagslegan stuðning við nám yngstu Mikill vilji er tsveitarfélaga il þess hjá þeim reka olg istdansskóla að breyta aðkomu sveitarfélaga nemendanna. að því námi og auka fjárhagslegan stuðning við nám yngstu nemendanna.
Kvikmyndalist Kvikmyndalist er gert hátt undir höfði á mörgum starfsstöðvum SFS. Auk
Kvikmyndalist
Myndvers SFS uvndir inna hm argir skólar og starfsstöðvum einnig frístundamiðstöðvar markvisst að Kvikmyndalist er gert hátt öfði á m örgum SFS. Auk því að bm jóða tækifæri þeessu sviði og hefur Miðberg mvarkvisst erið leiðandi Myndvers SFS vinna argir skólar oág innig frístundamiðstöðvar að í þessu Menntaðir tarfsmenn á þMessu sviði skapa nýja mí öguleika því að bjóða starfi. tækifæri á þessu ssviði og hefur iðberg verið leiðandi þessu og mikill áhugi er á þsví meðal fagmanna ð efla mjög kvikmyndagerð grunnskólum starfi. Menntaðir tarfsmenn á þessu saviði skapa nýja möguleika og í m ikill áhugi og styrkja bakland hennar yrir mkjög ennara almennt líkt í ogg gerist í nágrannalöndum okkar. er á því meðal fagmanna að effla kvikmyndagerð runnskólum og styrkja Leik-‐ og kgennara runnskólabörnum er obg oðið á bí níósýningar í Bíó Paradís bakland hennar fyrir almennt líkt gerist ágrannalöndum okkar. sem Leik-‐ og grunnskólabörnum er boðið á bíósýningar í Bíó Paradís sem 9
Reykjavíkurborg (2009). Listgreinakennsla í grunnskólum Reykjavíkur.
9
Reykjavíkurborg (2009). Listgreinakennsla í grunnskólum Reykjavíkur.
14
14 14
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Reykjavíkurborg styrkir. Tilgangurinn með sýningunum er alhliða kvikmyndafræðsla fyrir börn og unglinga í skólum borgarinnar. Myndver grunnskólanna er staðsett í Háaleitisskóla/Hvassaleiti og er miðstöð skapandi kvikmyndagerðar meðal yngstu borgarbúanna. Þar fer fram kennsla í handritsgerð, myndatökum og myndvinnslu. Taka er kvikmyndahátíð Myndvers grunnskólanna og er ein elsta kvikmyndahátíð landsins.
Leiklist – leikræn tjáning Eins og fram kom hér að framan er leiklist og leikræn tjáning kennd í grunnskólum og einnig er sterk hefð fyrir leikrænni tjáningu á leikskólum. Rétt er að benda á að námsefni hefur verið gefið út sem ætlað er að styðja við notkun leikrænnar tjáningar sem aðferðar við nám og kennslu. Víða er sterk hefð fyrir uppsetningu leikrita innan bekkja og fjölmargar leiksýningar í boði í skólum á hverjum vetri. Sjálfstæðir smærri hópar bjóða stundum leikrit og styttri atriði inn í grunnskóla og er það í valdi hvers skólastjóra að ákveða slíkt. Oft eru slíkar sýningar tengdar námskrám og geta t.d. fjallað um sögulega viðburði eða haft forvarnargildi. Verulega hefur dregið úr slíkum viðburðum undanfarin ár vegna niðurskurðar. Margir skólar sækja leikhús með börnum með aðstoð foreldra og foreldrafélög við tiltekna bekki sækja oft leikhús að eigin frumkvæði. Borgarleikhúsið nýtur stuðnings sem ætlað er að styðja fræðslustarf á vegum leikhússins. Stuðningur þessi nam 10 m.kr. á síðasta ári og var sett upp sérstök sýning fyrir elstu börn leikskóla, nemendum í 10. bekk var boðið á Pörupilta (kynlífsfræðsla) og Hamlet litli var í boði fyrir 5. bekki í grunnskólum Reykjavíkur. Í tölum yfir leikskólagesti á leikskólasýningu ætlaða elstu börnum leikskóla sem bauðst á síðasta ári kemur fram að 1541 barni var boðið og náðu 1490 börn að þiggja það. Alls var 79 leikskólum boðið og mættu börn úr 70 þeirra á sýningarnar.
Myndlist Myndlistaskólinn í Reykjavík hefur um árabil haft samning við Reykjavíkurborg. Í honum er tilgreint fjölbreytt framboð kennslu og fræðslu fyrir leikskólabörn og kennara þeirra, grunnskólalistbúðir og kennaranámskeið auk almennra námskeiða. Heildarverðmæti samningsins nú er 18.5 m.króna og hefur staðið í stað í mörg ár.
15
15 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Myndlistamenn eru vinsælir samstarfsaðilar í leik-‐ og grunnskólum. Unnið er að því í samvinnu við fulltrúa BÍL að auka möguleika starfsstöðva á að vinna með listamönnum. Þróunarverkefni á undanförnum árum hafa vakið hrifningu og möguleikarnir orðið mönnum ljósari. Myndlist hefur, eins og aðrar listir á tímum stafrænna möguleika, öðlast mörg ný birtingarform og nægir að minna á instagram-‐sýningu Kamps á Barnamenningarhátíð nú í vor.
Tónlist Reykjavíkurborg rekur fjórar skólahljómsveitir og einn tónlistarskóla á Kjalarnesi. Hátt í 500 nemendur stunda nám við þessar stofnanir samanlagt. Reykjavíkurborg hefur gert samninga við 18 tónlistarskóla um tónlistarkennslu barna og ungmenna. Stuðningur borgarinnar miðast við greiðslu kennslu vegna nemenda í fornámi, grunnstigi og miðstigi á hljóðfæri. Samningarnir eru bundnir kjarasamningum og er heildarverðmæti þeirra nú um 750 milljónir króna og það kennslumagn sem þannig er tryggt um 75.000 umreiknaðar grunnstundir í tónlistarnámi. Reykjavíkurborg hefur milligöngu um stuðning ríkisins vegna nemenda á miðstigi í söng og framhaldsnámi. Framlag ríkisins er um 350 milljónir króna en kennslumagn á þessu námsstigum er um 47.000 umreiknaðar grunnstundir. Um 2500 nemendur frá Reykjavík stunda tónlistarnám á öllum námsstigum í tónlistarskólunum í borginni. Tónleikar og viðburðir hjá tónlistarskólum og skólahljómsveitum eru fjölmargir á ári hverju. Ekki er heimilt að selja inn á tónleika skólahljómsveita og þeir m.a. hugsaðir sem menningartilboð fyrir íbúa hverfanna. Skólahljómsveitir taka þátt í ýmsum hátíðum og viðburðum á vegum annarra starfsstöðva SFS. Þær og nemendur tónlistarskóla leika auk þess oft fyrir eldri borgara og sjúka. Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskólanna er haldin árlega. Undirbúningur fer fram í hverjum skóla, forkeppnir eru oft haldnar innan skóla og síðan á smærri svæðum. Fulltrúar til þátttöku í lokahátíð Nótunnar í Hörpu eru valdir á svæðistónleikunum. Landsmót skólahljómsveita og utanlandsferðir – skólahljómsveitir Reykjavíkur sækja landsmót, en þau mót fara sístækkandi og eru nú aldursskipt. Jafnframt er reynt að fara með elstu sveitir skólahljómsveita erlendis á mót og viðburði á
16
16 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
nokkurra ára fresti. Slíkt er þó ekki kostað af SFS heldur sjá foreldrar um fjármögnun og hafa fengist veglegir Evrópustyrkir í þessi verkefni. nokkurra ára fresti. Slíkt er þó ekki kostað af SFS heldur sjá foreldrar um Tónlist fyrir alla – er styrkt af ríki en skólar greiða lágmarksgjald fyrir hvern fjármögnun og hafa fengist veglegir Evrópustyrkir í þessi verkefni. nemenda á skólatónleikum á vegum verkefnisins. Sviðstjóri SFS hefur ítrekað Tónlist fyrir alla – er styrkt af ríki en skólar greiða lágmarksgjald fyrir hvern skrifað formleg erindi til stuðnings verkefninu, en fjármagn til þess hefur þrátt nemenda á skólatónleikum á vegum verkefnisins. Sviðstjóri SFS hefur ítrekað fyrir það ekki verið sett í fjárlög fyrr en á síðustu stundu. Grundvöllur þess er skrifað formleg erindi til stuðnings verkefninu, en fjármagn til þess hefur þrátt því óöruggur og framlög, þegar þau koma, hafa staðið í stað eða lækkað. Skólar fyrir það ekki verið sett í fjárlög fyrr en á síðustu stundu. Grundvöllur þess er í Reykjavík hafa á síðustu árum haft lítið svigrúm til kaupa á slíkum atriðum inn því óöruggur og framlög, þegar þau koma, hafa staðið í stað eða lækkað. Skólar í skólana. í Reykjavík hafa á síðustu árum haft lítið svigrúm til kaupa á slíkum atriðum inn í skólana.
Textílmennt Textílmennt hefur tekið miklum stakkaskiptum á síðustu áratugum hvað varðar
Textílmennt
listrænar áherslur. Mörg þeirra verkefna sem þegar hafa verið nefnd, ekki síst á Textílmennt hefur tekið miklum stakkaskiptum á síðustu áratugum hvað varðar vettvangi frístundastarfs, koma inn á skapandi vinnu á þessu sviði. Hönnun listrænar áherslur. Mörg þeirra verkefna sem þegar hafa verið nefnd, ekki síst á ýmiss konar kemur við sögu í framkvæmd margra þeirra og nægir að nefna vettvangi frístundastarfs, koma inn á skapandi vinnu á þessu sviði. Hönnun búningagerð, sviðsmyndir og fleira í þessu sambandi. Samkvæmt Aðalnámskrá ýmiss konar kemur við sögu í framkvæmd margra þeirra og nægir að nefna heyrir textílmennt undir verkgreinar. Það er svo í framkvæmdinni sem styrkur búningagerð, sviðsmyndir og fleira í þessu sambandi. Samkvæmt Aðalnámskrá hins listræna þáttar ræðst. Styðja má við það t.d. með betri aðgangi að heyrir textílmennt undir verkgreinar. Það er svo í framkvæmdinni sem styrkur listamönnum sem tengjast viðfangsefnum hverju sinni.10 hins listræna þáttar ræðst. Styðja má við það t.d. með betri aðgangi að listamönnum sem tengjast viðfangsefnum hverju sinni.10
Kópavogur Kópavogur Leikskólar Leikskólar Kópavogs eru 19 og þar eru tæplega 2.100 börn. Leikskólarnir vinna
Leikskólar
eftir Aðalnámskrá leikskóla og námskrá hvers leikskóla fyrir sig. Barnamenning Leikskólar Kópavogs eru 19 og þar eru tæplega 2.100 börn. Leikskólarnir vinna er samofin öllu starfi leikskólans og tengist leik barna, lýðræði, skapandi starfi. eftir Aðalnámskrá leikskóla og námskrá hvers leikskóla fyrir sig. Barnamenning Sköpun í leikskóla á fyrst og fremst að beinast að ferlinu sjálfu, gleðinni, er samofin öllu starfi leikskólans og tengist leik barna, lýðræði, skapandi starfi. tjáningunni og náminu sem á sér stað þegar hugmyndir, tilfinningar og Sköpun í leikskóla á fyrst og fremst að beinast að ferlinu sjálfu, gleðinni, ímyndun fá að njóta sín. Hlutverk leikskólakennara felst m.a. í því að velja leiðir tjáningunni og náminu sem á sér stað þegar hugmyndir, tilfinningar og sem hvetja til sjálfstæðra vinnubragða og skapandi hugsunar og gera barninu ímyndun fá að njóta sín. Hlutverk leikskólakennara felst m.a. í því að velja leiðir kleift að nálgast efnið frá mörgum hliðum. sem hvetja til sjálfstæðra vinnubragða og skapandi hugsunar og gera barninu kleift að nálgast efnið frá mörgum hliðum.
10 Reykjavíkurborg (2014). Samantekt varðandi kennslu, fræðslu, upplifun og þátttöku í list-‐og
menningargreinum á v egum Reykjavíkurborgar.
10 Reykjavíkurborg (2014). Samantekt varðandi kennslu, fræðslu, upplifun og þátttöku í list-‐og
menningargreinum á vegum Reykjavíkurborgar.
17
17 17
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Grunnskólar Grunnskólar Kópavogs eru níu talsins og þar stunda 4.440 nemendur nám. Kennsla í list-‐ og menningargreinum í grunnskólum er í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla þar sem áhersla er á skyldugreinar: myndmennt, tónlist, smíði, textílmennt og heimilisfræði en nemendur kynnast einnig öðrum greinum í mismiklum mæli, á borð við ritsmíðar, forritun, kvikmyndagerð, dans, handverk og leiklist. Listgreinakennslan er einnig fléttuð inn í nám nemenda í öðrum námsgreinum, má þar nefna ljóða-‐ og sögugerð í íslensku eða leiklist. Skólarnir útfæra nám nemenda á fjölbreyttan hátt. Skólahljómsveit Kópavogsbær Í Kópavogi er skólahljómsveit þar sem fram fer öflugt starf. Bærinn rekur hljómsveitina en nemendur greiða þátttökugjald sem nemur innan við 10% af rekstrarkostnaði. Í skólahljómsveitinni eru 175 nemendur og fara 173 kennslustundir á viku í kennslu og hljómsveitaræfingar. Auk þess heldur hljómsveitin fjölmarga tónleika í skólum, menningarstofnunum og víðar. Dægradvöl í Kópavogi Við alla grunnskóla Kópavogs er boðið upp á gæslu eftir skóla fyrir 1.-‐4. bekk sem nefnist dægradvöl og er starfsemin þar fjölbreytt. Dægradvöl er nýtt að stórum hluta til listgreinakennslu s.s. myndlistakennslu eða kórstarfs. Öll börn sem eru í dægradvöl geta á einhverjum tíma notið slíkrar kennslu. Unnið hefur verið ötult starf við að tengja íþróttir og aðrar tómstundir inn í dægradvöl barna til að stytta vinnudag þeirra. Foreldrum er þá gefinn kostur á að skrá börn sín í ýmsar íþróttir en einnig er á mörgum stöðum boðið upp á listgreinanámskeið. Má þar nefna Möguleikhúsið sem býður börnum upp á leiklistarnámskeið. Félagsmiðstöðvar í grunnskólum Félagsmiðstöðvar eru í hverjum skóla Kópavogs, níu talsins, og halda uppi formlegu starfi fyrir nemendur í 8. -‐10. bekk. Öflugt starf er þar sem hefur tengingar inn í listir og menningu, m.a. er haldinn svokallaður Sköpunardagur einu sinni á ári. Þar er unnið út frá fyrirfram ákveðnu þema sem er mismunandi á milli ára. Vinna unglinganna er listræn sýn þeirra og túlkun á þemanu í sjö listgreinum, þar á meðal myndlist, ljóða-‐ og smásagnagerð, fatahönnun,
18
18 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
stuttmyndagerð og ljósmyndun. Dómarar á Sköpunardegi eru einstaklingar sem hafa góða þekkingu á hverri listgrein fyrir sig, s.s. hönnuðir, myndlistarfólk, kennarar og kvikmyndagerðarfólk. Molinn ungmennahús Kópavogsbær rekur ungmennahús fyrir 16 ára og eldri. Þar tengjast eftirtalin verkefni beint list-‐ og menningarfræðslu. •
Listasmiðjur. Boðið er upp á mismunandi smiðjur þar sem starfsfólk miðlar þekkingu sinni og leiðbeinir ungmennum. Gróflega má áætla að alls eitt stöðugildi vinni að kennslu í list-‐ og menningargreinum í níu mánuði á ári.
•
Sumarnámskeið-‐götuleikhús. Leikhópur undir leiðsögn. 17 stöðugildi í fimm vikur.
•
Skapandi sumarstörf fela í sér 25-‐30 stöðugildi í sjö vikur á hverju sumri. Ungmenni fá tækifæri til að vinna að eigin skapandi verkefnum undir handleiðslu leiðbeinenda.
•
Tónlist og myndlist. Tónleikar og listasýningar undir handleiðslu starfsfólks Molans. Kennsla, ráðgjöf og aðstoð við listsköpun og uppsetningu sýninga. Samsvarar uþb. einu stöðugildi í tvo mánuði á ári. Frístundastyrkir Kópavogsbær veitir forráðamönnum barna á aldrinum 5-‐18 ára frístundastyrki vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta-‐ og tómstundastarfi. Starfið þarf að fara fram undir leiðsögn hæfra leiðbeinenda. Meginskilyrði styrkjanna er að starfsemin sé á forsendum uppeldislegra gilda og forvarna og að hún fari fram á ársgrundvelli. Boðið er upp á styrki til að iðka ýmsar íþróttir en auk þess er boðið upp á að sækja um styrki til listiðkunar s.s. ballet-‐, dans-‐, söng-‐ og myndlistarnáms í fjölmörgum skólum. Barnamenningarhátíðin „Ormadagar” Ormadagar eru hátíð sem fyrst var haldin í maí 2012 og endurtekin í október 2012 og maí 2013. Hátíðin er ætluð leik-‐ og grunnskólabörnum og er samvinnuverkefni stofnana Kópavogsbæjar á Borgarholtinu: Tónlistarsafns, Bókasafns, Salarins, Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu. Eitt meginmarkmið hátíðarinnar er að börn í Kópavogi kynnist þessum stofnunum og upplifi dagskrá sem sérstaklega er
19
19 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
miðuð við þeirra aldur. Dagskrá hátíðarinnar hefur farið fram á skólatíma
barnanna.
miðuð við þeirra aldur. Dagskrá hátíðarinnar hefur farið fram á skólatíma Efling listfræðslu í skólunum barnanna. Auk þess sem kemur hér fram er í vinnslu enn frekara samstarf menntasviðs bæjarins við söfnin á Borgarholtinu og í farvatninu er þróunarverkefni til að Efling listfræðslu í skólunum gera list barna sýnilegri. Auk þess sem kemur hér fram er í vinnslu enn frekara samstarf menntasviðs Mikilvægt er að efla enn frekar list-‐ og menningartengda kennslu í bænum. Þar bæjarins við söfnin á Borgarholtinu og í farvatninu er þróunarverkefni til að ber hæst að efla þarf kennslu inni í skólunum, t.d. að listamenn á öllum sviðum gera list barna sýnilegri. kæmu meira inn í skólana og störfuðu við hlið kennara að tilteknum Mikilvægt er að efla enn frekar list-‐ og menningartengda kennslu í bænum. Þar 11 verkefnum. Skólar eru kjörinn vettvangur fyrir hvers konar sýningar. ber hæst að efla þarf kennslu inni í skólunum, t.d. að listamenn á öllum sviðum kæmu meira inn í skólana og störfuðu við hlið kennara að tilteknum
verkefnum. SHafnarfjörður kólar eru kjörinn vettvangur fyrir hvers konar sýningar.11
Leikskólar Í Hafnarfirði eru sextán leikskólar, þar af þrír einkareknir og börnin sem stunda
Hafnarfjörður
nám eru um það bil 940. Í þeim öllum er lögð áhersla á að börnin hafi aðgang
Leikskólar að fjölbreyttum efnivið og verkfærum til að vinna með. Þau fá að prófa sig
Í Hafnarfirði eru sextán leikskólar, þar af þrír einkareknir og börnin sem stunda áfram á eigin forsendum, fá tækifæri til að gera tilraunir með eigin verk, eru nám eru um það bil 940. Í þeim öllum er lögð áhersla á að börnin hafi aðgang hvött til listsköpunar út frá upplifunum sínum auk þess að fá handleiðslu. að fjölbreyttum efnivið og verkfærum til að vinna með. Þau fá að prófa sig áfram á eigin forsendum, fá tækifæri til að gera tilraunir með eigin verk, eru Tónlist og hreyfing. Í leikskólunum er unnið með þulur, sönglög, hlustun, hvött til listsköpunar út frá upplifunum sínum auk þess að fá handleiðslu. hljóðfæri, hreyfingu, dans og leiki á fjölbreyttan hátt sem stuðlar að almennum þroska og tónlistarhæfni barnanna bæði úti og inni. Sem lið í frekara Tónlist og hreyfing. Í leikskólunum er unnið með þulur, sönglög, hlustun, tónlistaruppeldi fara flest börnin árlega á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit hljóðfæri, hreyfingu, dans og leiki á fjölbreyttan hátt sem stuðlar að almennum Íslands og elstu börn leikskólanna taka þátt í menningarviðburðinum Syngjandi þroska og tónlistarhæfni barnanna bæði úti og inni. Sem lið í frekara jól í Hafnarborg, menningarhúsi Hafnfirðinga, í upphafi aðventu. Árlega er farið tónlistaruppeldi fara flest börnin árlega á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit með börnin í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og í tengslum við uppskeruhátíðir Íslands og elstu börn leikskólanna taka þátt í menningarviðburðinum Syngjandi grunnskólanna taka elstu börn leikskólanna þátt með yngstu börnum jól í Hafnarborg, menningarhúsi Hafnfirðinga, í upphafi aðventu. Árlega er farið grunnskólanna í söngleikjum og öðrum skemmtunum. með börnin í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og í tengslum við uppskeruhátíðir grunnskólanna taka elstu börn leikskólanna þátt með yngstu börnum grunnskólanna í söngleikjum og öðrum skemmtunum. 11 Kópavogsbær (2014). Samantekt varðandi kennslu í list-‐ og menningargreinum á vegum Kópavogsbæjar
11 Kópavogsbær (2014). Samantekt varðandi kennslu í list-‐ og menningargreinum á vegum Kópavogsbæjar
20
20 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Listgreinakennsla. Listgreinakennsla gengur sem rauður þráður í gegnum allt leikskólastarfið. Börnin skapa ýmist frjálst eða vinna út frá vissu þema með margs konar efnivið. Á Björtum dögum, menningarhátíð Hafnfirðinga, sýna börnin afrakstur vinnu sinnar víðsvegar um bæinn og á Degi leikskólans eru haldnar myndlistarsýningar til að vekja athygli á verkum barnanna auk þess sem þau eru til sýnis í leikskólum dags daglega. Leiklist. Í skipulögðum kennslustundum eru sett upp leikverk, ýmist sjálfsprottin eða unnin upp úr sögum og ævintýrum sem börnin sýna oftar en ekki á fagnaðarfundum sem haldnir eru í lok hverrar viku. Liður í leiklistaruppeldi er að fara með börnin í Þjóðleikhúsið auk þess að fá leiklistarfólk til að setja upp leiksýningar fyrir börnin á sérstökum dögum.
Grunnskólar Allir grunnskólar í Hafnarfirði sem bærinn starfrækir (alls sjö skólar með um 3.800 nemendur) kenna listgreinar skólaárið 2013-‐2014, í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 1999 og viðmiðunarstundaskrá sem henni fylgir. Kennsla í listgreinum eru sviðslistir (dans og leiklist), myndmennt/sjónlistir og tónmennt, með ýmsum útfærslum á þeim sem námsgreinum, svo tekið sé mið af nýrri skilgreiningu þeirra í Aðalnámskrá grunnskóla (2013). (Þar með eru verkgreinar utan þessarar samantektar, þ.e. hönnun og smíði, heimilisfræði og textílmennt, og tengd viðfangsefni). Útfærsla kennslunnar getur líka verið mismunandi eftir skólum út frá skólaáherslum varðandi inntak og skipulag (sumir eru með jafna kennslu allra listgreina yfir skólaárið á meðan aðrir útfæra hana í lotum). Í öllum grunnskólum bæjarins fer kennsla sumra listgreina, svo sem myndmenntar og tónmenntar, fram í kennslustofum sem sérstaklega eru ætlaðar til slíkrar kennslu á meðan slíku er ekki til að dreifa í öðrum listgreinum, svo sem dansi og leiklist. Þá eru í einstaka skólum ríkar hefðir sem leggja mikla áherslu á listir, t.d. í Víðistaðaskóla þar sem 10. bekkingar setja upp og sýna á hverju ári leikrit eða söngleik. Þá standa grunnskólarnir fyrir listviðburðum og þemavikum á hverju skólaári þar sem áhersla er á listir og skapandi vinnu í skólum, líkt og árlegir menningardagar í Áslandsskóla eru dæmi um. Skipulögð eru sérstök listverkefni í grunnskólunum þvert á bæinn, t.d. söngverkefni 4. bekkinga á Björtum dögum, árlegri menningarhátíð Hafnarfjarðar. Einnig er starfrækt
21
21 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
skólalúðrasveit við einn grunnskólann í samstarfi við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Frá hausti 2014 mun listgreinakennsla í grunnskólum verða í samræmi við ný viðmið í Aðalnámskrá grunnskóla frá 2011 og þá viðmiðunarstundaskrá sem henni fylgir auk þess sem skiptitímum mun fjölga í samræmi við nýju viðmiðunarstundaskrána (fimm tímar á viku á hvern bekk). Það mun væntanlega koma list-‐ og verkgreinum til góða. Valgreinar á unglingastigi (8.-‐10. bekk) í grunnskólum Hafnarfjarðar eru fjölmargar með margvísleg viðfangsefni sem tengjast listgreinum. Útfærslan er mismunandi milli grunnskóla. Tvær valgreinar sem snúa að list-‐ og verkgreinum, leiklistarval og iðnskólaval, eru í boði fyrir alla grunnskóla og kenndar sameiginlega yfir bæinn. Leiklistarval er í boði fyrir nemendur í 8.-‐ 10. bekk, skipulagt sér fyrir hvern árgang og kennt í samstarfi við Gaflaraleikhúsið. Iðnskólavalið er fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla, í samstarfi við Iðnskólann í Hafnarfirði (IH) sem annast skipulag og kennslu. Lögð er áhersla á að kynna væntanlegum framhaldsskólanemendum list-‐ og verkgreinar í ÍH og þá möguleika sem þeir hafa á náminu á framhaldsskólastigi. Þá er í gangi sérstakt samstarf við menningarmiðstöð Hafnarfjarðar, Hafnarborg. Hafnarborg býður nemendum og skólum að koma á ýmsar sýningar safnsins og býður upp á nemendatengda vinnu í tengslum við sumar sýningar. Grunnskólanemendum býðst einnig margvísleg þátttaka í félagsstarfi í félagsmiðstöð í sínum grunnskóla sem er skipulagt er af ÍTH (hluta fjölskylduþjónustu bæjarins). Þar eru margvísleg listverkefni skipulögð á öllum kennslustigum grunnskólans, þ.e. yngsta stigi í heilsdagsskóla (lengdri viðveru), miðstigi og unglingastigi. Þar fá nemendur frekari tækifæri í listnámi, t.d. hönnunar-‐, fata-‐ og förðunarkeppni (STÍLL), stuttmyndakeppni og söngkeppni, sumt í samstarfi við SAMFÉS. Þessir viðburðir og verkefni eru af margvíslegu tagi en einnig breytilegir eftir einstaka félagsmiðstöðvum og sífellt ný listverkefni eru í farvatninu. Á hverju ári er haldin sérstök hátíð í bænum fyrir 8. – 10. bekkinga, Grunnskólahátíð, þar sem listir eru mikilvægur þáttur í dagskránni. Þar koma nemendur fram og sýna leikrit, dansa og syngja.
22
22 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Nemendum á grunnskólaaldri bjóðast líka styrkir til að stunda tómstundastarf, þeir geta valið um listnám þar líkt og aðra tómstundaiðju. Þetta er skipulagt og Nemendum á grunnskólaaldri bjóðast líka styrkir til að stunda tómstundastarf, því stýrt af ÍTH. þeir geta valið um listnám þar líkt og aðra tómstundaiðju. Þetta er skipulagt og því stýrt af ÍTH. Hluti af sumarvinnu unglinganna (8.-‐10. bekk) í bænum hefur tengst listsköpun eins og graffiti-‐málun og marg-‐/fjölmiðlun (sjónlistir) og sérstakir listhópar hafa Hluti af sumarvinnu unglinganna (8.-‐10. bekk) í bænum hefur tengst listsköpun verið starfandi, meðal annars í samstarfi við Gaflaraleikhúsið. Þá hefur bærinn eins og graffiti-‐málun og marg-‐/fjölmiðlun (sjónlistir) og sérstakir listhópar hafa boðið upp á hljómsveitaraðstöðu fyrir ungt fólk sem er að prófa sig áfram á verið starfandi, meðal annars í samstarfi við Gaflaraleikhúsið. Þá hefur bærinn tónlistarbrautinni. boðið upp á hljómsveitaraðstöðu fyrir ungt fólk sem er að prófa sig áfram á tónlistarbrautinni. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar eru skráðir um 590 nemendur, þar af nærri tveir
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
þriðju (62%) í grunnnámi, 16% í miðnámi og 5% í framhaldsnámi. Stúlkur eru Í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar eru skráðir um 590 nemendur, þar af nærri tveir um 58% nemenda en drengir 42%. Þá eru um 100 nemendur í forskóla á þriðju (62%) í grunnnámi, 16% í miðnámi og 5% í framhaldsnámi. Stúlkur eru aldrinum 7 – 8 ára og fer kennslan fram bæði í Tónlistarskólanum og eins í um 58% nemenda en drengir 42%. Þá eru um 100 nemendur í forskóla á nokkrum grunnskólanna. Árið 2013 var tekin upp kennsla fyrir fimm ára börn í aldrinum 7 – 8 ára og fer kennslan fram bæði í Tónlistarskólanum og eins í svokallaðri Suzukideild og eru nú tíu börn í því námi. nokkrum grunnskólanna. Árið 2013 var tekin upp kennsla fyrir fimm ára börn í Sérstök hryndeild, Tónkvísl, er starfrækt við skólann en hún rúmar nokkrar svokallaðri Suzukideild og eru nú tíu börn í því námi. tegundir tónlistar aðrar en sígilda tónlist, svo sem jazz, popp, suður-‐ameríska Sérstök hryndeild, Tónkvísl, er starfrækt við skólann en hún rúmar nokkrar tónlist (latin) og þjóðlagatónlist -‐ allar með ýmsum afbrigðum. Hryndeildin er tegundir tónlistar aðrar en sígilda tónlist, svo sem jazz, popp, suður-‐ameríska einkum ætluð eldri nemendum með grunnfærni í hljóðfæraleik, þótt í tónlist (latin) og þjóðlagatónlist -‐ allar með ýmsum afbrigðum. Hryndeildin er einhverjum tilvika verði hægt að víkja frá þeirri reglu. Með stofnun þessarar einkum ætluð eldri nemendum með grunnfærni í hljóðfæraleik, þótt í deildar þurfa nú hafnfirskir nemendur síður að sækja þetta tónlistarnám í einhverjum tilvika verði hægt að víkja frá þeirri reglu. Með stofnun þessarar öðrum sveitarfélögum. Í Tónkvísl eru nú skráðir 58 nemendur. Tónlistarnámið deildar þurfa nú hafnfirskir nemendur síður að sækja þetta tónlistarnám í fer að mestu fram í einkatímum, en auk þess sækja nemendur hóptíma í öðrum sveitarfélögum. Í Tónkvísl eru nú skráðir 58 nemendur. Tónlistarnámið tónfræði, hljómfræði, tónheyrn og tónlistarsögu. Í skólanum er lögð mikil fer að mestu fram í einkatímum, en auk þess sækja nemendur hóptíma í áhersla á samspil af ýmsu tagi. Starfandi eru þrjár skólalúðrasveitir, strengja-‐ og tónfræði, hljómfræði, tónheyrn og tónlistarsögu. Í skólanum er lögð mikil blásarasamspilshópar, samsöngshópur og fjöldinn allur af minni samspilum. áhersla á samspil af ýmsu tagi. Starfandi eru þrjár skólalúðrasveitir, strengja-‐ og blásarasamspilshópar, samsöngshópur og fjöldinn allur af minni samspilum. Skólinn starfar eftir Aðalnámskrá og fagnámskrám fyrir öll hljóðfæri frá Menntamálaráðuneytinu. 12 Skólinn starfar eftir Aðalnámskrá og fagnámskrám fyrir öll hljóðfæri frá 12 Menntamálaráðuneytinu.
12
Hafnarfjarðarbær (2014). Listgreinakennsla í skólum Hafnarfjarðar.
12
23
Hafnarfjarðarbær (2014). Listgreinakennsla í skólum Hafnarfjarðar.
23
23
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Garðabær Leikskólar
Í leikskólum Garðabæjar er börnum boðin tónmennt á aldrinum 1-‐5 ára, myndmennt frá 2-‐5 ára og dans frá 4-‐5 ára. Börnum frá tveggja ára aldri býðst einnig að sækja námskeið hjá Klifinu sem er skapandi fræðslusetur rekið af einkaaðilum, sem býður dans, leiklist o.fl.
Grunnskólar Nemendur í grunnskólum Garðabæjar sækja tíma í myndmennt, textílmennt, hönnun, smíði og nýsköpun, heimilisfræði, tónmennt og samsöng/sjónlistum samkvæmt Aðalnámskrá en auk þess er boðið upp á val í leiklist, kórsöng og forritun. Nemendum í 9. – 10. bekk býðst einnig að sækja fjölbreytt valnámskeið, s.s. textíl-‐ og fatahönnun, prjón og hekl, smíði, margs konar myndlistarnámskeið, leir og gler, margmiðlun, verk og listgreinaval Iðnskólans í Hafnarfirði, leiklist, fjölbreytt tónlistarnámskeið og mismunandi dansnámskeið auk þess sem öllum býðst að taka þátt í söngleik. Grunnskólanemar geta einnig sótt fjölbreytt námskeið hjá Klifinu, svo sem list-‐ og handverksnámskeið, dans, ballet, myndlistar-‐ og teikninámskeið, vísinda – og tækninámskeið, tónlistarnámskeið, smíðanámskeið, leiklistarnámskeið og forritunarnámskeið.
Tónlistarskóli Garðabæjar Tónlistarskóli Garðabæjar sinnir fjölbreyttri tónlistarkennslu, með áherslu á grunn-‐ og framhaldsskólaaldur. Um 550 nemendur stunda nú nám við skólann. Kennsla er í grunnskólanum fyrir grunnskólanemendur upp í 7. bekk . Skólinn skiptist í sex deildir: blásara-‐, forskóla-‐, píanó-‐, rytmíska, strengja-‐ og söngdeild. Hljómsveitir eru starfandi við skólann, bæði blástur-‐ og strengjadeild. Skólinn
24
útskrifar nemendur af framhaldsskólabraut.
24 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Tómstundastyrkir Öll börn á aldrinum 6-‐18 ára eiga árlega rétt á tómstundarstyrk sem barnið eða
Tómstundastyrkir
forsjáraðilar þess geta varið til að greiða niður félagsgjöld í íþrótta-‐ , æskulýðs-‐ Öll börn á aldrinum 6-‐18 ára eiga árlega rétt á tómstundarstyrk sem barnið eða og tómstundastarfi. Tómstundastyrkjum má ráðstafa til greiðslu fyrir þátttöku í forsjáraðilar þess geta varið til að greiða niður félagsgjöld í íþrótta-‐ , æskulýðs-‐ „tómstundaskólum“ utan sveitarfélagsins, sem auðveldar börnum að sækja t.d. og tómstundastarfi. Tómstundastyrkjum má ráðstafa til greiðslu fyrir 13 þátttöku í dansnám eða myndlistarnám utan lögheimilissveitarfélags. „tómstundaskólum“ utan sveitarfélagsins, sem auðveldar börnum að sækja t.d. dansnám eða myndlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.13
Mosfellsbær
Mosfellsbær Leikskólar Leikskólabörnum í Mosfellsbæ er boðið upp á tónlist, myndmennt, textílmennt,
Leikskólar
leiklist, dans og leirvinnu í sjö leikskólum sem rúma á sjötta hundrað Leikskólabörnum í Mosfellsbæ er boðið upp á tónlist, myndmennt, textílmennt, leikskólabörn. Þá er ótalinn Krikaskóli sem er samþættur leik-‐ og grunnskóli leiklist, dans og leirvinnu í sjö leikskólum sem rúma á sjötta hundrað sem rúmar tæplega 180 börn á aldrinum tveggja til níu ára. Í Krikaskóla er leikskólabörn. Þá er ótalinn Krikaskóli sem er samþættur leik-‐ og grunnskóli unnið með fjölbreytta nálgun í list og verkgreinum. Börnin hitta sem rúmar tæplega 180 börn á aldrinum tveggja til níu ára. Í Krikaskóla er myndlistarkennara og íþróttakennara frá 4 ára aldri. Fimm ára börnin taka þátt unnið með fjölbreytta nálgun í list og verkgreinum. Börnin hitta í list og verkgreinum skv. Aðalnámskrá grunnskóla í fléttu með sex og sjö ára myndlistarkennara og íþróttakennara frá 4 ára aldri. Fimm ára börnin taka þátt börnum. Frístundastarfið er einnig uppfullt af list-‐ og verknámi með þátttöku í list og verkgreinum skv. Aðalnámskrá grunnskóla í fléttu með sex og sjö ára kennara skólans. börnum. Frístundastarfið er einnig uppfullt af list-‐ og verknámi með þátttöku kennara skólans. Grunnskólar Þrír grunnskólar eru í Mosfellsbæ með ríflega 1500 nemendur.14
Grunnskólar
Grunnskólanemendur í Mosfellsbæ leggja stund á nám í tónlist, myndmennt, Þrír grunnskólar eru í Mosfellsbæ með ríflega 1500 nemendur.14 smíði, textílmennt, leiklist, dansi og leirvinna er valgrein. Nefna má sem dæmi Grunnskólanemendur í Mosfellsbæ leggja stund á nám í tónlist, myndmennt, um framkvæmdina að í Lágafellsskóla eru list-‐ og verkgreinar kenndar í lotum í smíði, textílmennt, leiklist, dansi og leirvinna er valgrein. Nefna má sem dæmi 3. – 8. bekk. Hverjum árgangi er skipt í hópa og hver hópur er í einni sérgrein í um framkvæmdina að í Lágafellsskóla eru list-‐ og verkgreinar kenndar í lotum í einu, í tvær kennslustundir þrisvar í viku í 5 – 7 vikur eftir stærð árgangsins. Þá 3. – 8. bekk. Hverjum árgangi er skipt í hópa og hver hópur er í einni sérgrein í tekur við næsta sérgrein og svo koll af kolli. einu, í tvær kennslustundir þrisvar í viku í 5 – 7 vikur eftir stærð árgangsins. Þá nemendur – 6k. oll bekk danskennslu allan veturinn í eina kennslustund tekur við nAllir æsta sérgrein oí g 4s. vo af kfá olli. á viku. Kennslan er felld inn í stundaskrá. Kennt er á blokkflautu í 3. bekk, einu Allir nemendur í 4. – 6. bekk fá danskennslu allan veturinn í eina kennslustund sinni í viku á haustönn. á viku. Kennslan er felld inn í stundaskrá. Kennt er á blokkflautu í 3. bekk, einu sinni í viku á haustönn. 13
Garðabær (2014). List-‐, menningar-‐ og verkgreinar. Samantekt. Skólarnir eru Varmárskóli, Lágafellsskóli og Krikaskóli sem er sameinaður leik-‐ og grunnskóli fyrir 2-‐9 ára nemendur. 13 Garðabær (2014). List-‐, menningar-‐ og verkgreinar. Samantekt. 14 Skólarnir eru Varmárskóli, Lágafellsskóli og Krikaskóli sem er sameinaður leik-‐ og grunnskóli fyrir 2-‐9 ára nemendur. 14
25
25
25
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Í unglingadeild geta nemendur m.a. valið um eftirtaldar greinar: leir, málmsmíði, skartgripagerð, ljósmyndun, skrautskrift, fatahönnun, Í unglingadeild geta nemendur m.a. valið um eftirtaldar greinar: leir, fluguhnýtingar, grafík og kvikmyndir. málmsmíði, skartgripagerð, ljósmyndun, skrautskrift, fatahönnun, fluguhnýtingar, grafík og kM vikmyndir. Listaskóli osfellsbæjar Listaskóli Mosfellsbæjar er rekinn og studdur af sveitarfélaginu en hann var
Listaskóli Mosfellsbæjar
stofnaður árið 2006. Listaskólinn samanstendur af tónlistardeild (sem áður var Listaskóli Mosfellsbæjar er rekinn og studdur af sveitarfélaginu en hann var Tónlistarskóli Mosfellsbæjar), Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Myndlistarskóla stofnaður árið 2006. Listaskólinn samanstendur af tónlistardeild (sem áður var Mosfellsbæjar, og Leikfélagi Mosfellssveitar. Markmið Listaskólans er að Tónlistarskóli Mosfellsbæjar), Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Myndlistarskóla samþætta starfsemi þessara stofnana og tryggja tengsl milli þeirra. Mosfellsbæjar, og Leikfélagi Mosfellssveitar. Markmið Listaskólans er að samþætta starfsemi þessara stofnana og tryggja tengsl milli þeirra. Starfsemi Listaháskóla Mosfellsbæjar er athyglisverð birtingarmynd heildstæðrar skólastefnu Mosfellsbæjar þar sem stefnt er að því að skólar, Starfsemi Listaháskóla Mosfellsbæjar er athyglisverð birtingarmynd stofnanir og félög í Mosfellsbæ stilli saman strengi sína, bæði í uppeldi og heildstæðrar skólastefnu Mosfellsbæjar þar sem stefnt er að því að skólar, skipulagi og hafi að leiðarljósi að allir nemendur fái tækifæri til að kynnast stofnanir og félög í Mosfellsbæ stilli saman strengi sína, bæði í uppeldi og mismunandi listum sem neytendur og flytjendur. skipulagi og hafi að leiðarljósi að allir nemendur fái tækifæri til að kynnast mismunandi Tónlist listum soem neytendur og flytjendur. g leiklist er í boði yrir börn á leikskólaaldri en myndlist og þátttaka í skólahljómsveit bætist við fyrir nemendur á grunn-‐ og framhaldsskólaaldri. Þá Tónlist og leiklist er í boði fyrir börn á leikskólaaldri en myndlist og þátttaka í er lögð áhersla á að fléttuð verði saman starfsemi Listaskólans við grunn-‐ og skólahljómsveit bætist við fyrir nemendur á grunn-‐ og framhaldsskólaaldri. Þá leikskóla. Hlutverk Listaskólans er einnig að auka tengsl við aðila utan stofnana er lögð áhersla á að fléttuð verði saman starfsemi Listaskólans við grunn-‐ og bæjarins, ekki síst starfandi listamenn. Það má því segja að Listaskóli leikskóla. Hlutverk Listaskólans er einnig að auka tengsl við aðila utan stofnana Mosfellsbæjar sé regnhlíf yfir fjölbreytta listastarfsemi í Mosfellsbæ.15 bæjarins, ekki síst starfandi listamenn. Það má því segja að Listaskóli Mosfellsbæjar sé regnhlíf yfir fjölbreytta listastarfsemi í Mosfellsbæ.15
Seltjarnarnesbær Seltjarnarnesbær Leikskólar Börn á leikskólaaldri kynnast tónlist og myndlist frá 1-‐2 ára aldri. Börnum býðst
Leikskólar
tónlistarkennsla frá eins árs aldri en tónlistarkennari frá Tónlistarskóla Börn á leikskólaaldri kynnast tónlist og myndlist frá 1-‐2 ára aldri. Börnum býðst
Seltjarnarness annast reglulega tónlistarfræðslu á öllum starfsstöðvum
tónlistarkennsla frá eins árs aldri en tónlistarkennari frá Tónlistarskóla
leikskóla. Tónlistarskólinn heldur tónleika í leikskólum á haust-‐ og Seltjarnarness annast reglulega tónlistarfræðslu á öllum starfsstöðvum vorönn. leikskóla. Tónlistarskólinn heldur tónleika í leikskólum á haust-‐ og vorönn. 15
Mosfellsbær (2014). Samantekt kennslu í list-‐ og menningargreinum á vegum Mosfellsbæjar.
15
26
Mosfellsbær (2014). Samantekt kennslu í list-‐ og menningargreinum á vegum Mosfellsbæjar.
26
26
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Grunnskólar Grunnskólanemar á Seltjarnarnesi leggja stund á myndmennt, textílmennt, heimilisfræði, hönnun og smíði (frá 2. bekk) tónmennt og dans frá 1.-‐ 7. bekk grunnskóla og kórsöngur bætist við sem valgrein í 3. bekk. Þessar greinar eru valkvæðar í efstu bekkjum grunnskólans frá 8.-‐10. bekk eins og í öðrum sveitarfélögum. Grunnskólanemum á aldrinum 7-‐13 ára hefur staðið til boða leiklistarnámskeið, þar sem kennsla er í höndum einkaaðila, en skólinn leggur til húsnæði.
Tónlistarskóli Tónlistarskóli Seltjarnarness hefur frá stofnun sinnt almennri tónlistarmenntun Seltirninga, með áherslu á grunn-‐ og framhaldsskólaaldur. Um 220 nemendur stunda nú nám við skólann. Í fyrsta bekk grunnskóla koma allir nemendur árgangsins í tónlistarskólann einu sinni í viku og njóta leiðsagnar tveggja tónlistarkennara. Í öðrum bekk grunnskóla fá nemendur sem þess óska kennslu á blokkflautu. Í þriðja bekk geta nemendur valið sér hljóðfæri, en kennt er á öll algengustu hljóðfæri við skólann auk þess sem boðið er upp á kennslu í fræðigreinum. Tónlistarskóli Seltjarnarness útskrifar nemendur með framhaldspróf.
Skólalúðrasveit Seltjarnarness Skólalúðrasveit Seltjarnarness starfar í nánu samstarfi við Tónlistarskóla Seltjarnarness. Undir merkjum Skólalúðrasveitarinnar starfa að jafnaði tvær til þrjár aldursskiptar lúðrasveitir. Um 60 nemendur eru nú í tveimur sveitum.
Sumarnámskeið Á sumarnámskeiðum Íþrótta-‐ og tómstundaráðs Seltjarnarness hefur verið boðið upp á listasmiðjur í teikningu og málun fyrir börn á aldrinum 6-‐12 ára og gítarnámskeið fyrir alla áhugasama frá tíu ára aldri. Kennslan fer fram skv. samningum við einkaaðila.
Kennsla í list-‐ og menningargreinum fyrir íbúa eldri en 16 ára Námskeið tengd list-‐ og verkgreinum eru hluti af tómstundastarfi eldri borgara. Þar má telja kennslu í glerlist, glerbræðslu, leirlist og í listasmiðju.
27
27 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
boðið upp á listasmiðjur í teikningu og málun fyrir börn á aldrinum 6-‐12 ára og gítarnámskeið fyrir alla áhugasama frá tíu ára aldri. Kennslan fer fram skv. samningum við einkaaðila.
Kennsla í list-‐ og menningargreinum fyrir íbúa eldri en 16 ára Námskeið tengd list-‐ og verkgreinum eru hluti af tómstundastarfi eldri borgara.
Þar má telja kennslu í glerlist, glerbræðslu, leirlist og í listasmiðju.
Tómstundastyrkir Tómstundastyrkir Öll börn á aldrinum 6-‐18 ára eiga árlega rétt á tómstundastyrk sem barnið eða börn á avldrinum ára neiður iga áfrlega rétt á ít íómstundastyrk sem barnið eða forsjáraðilar Öll þess geta arið til a6 ð -‐18 greiða élagsgjöld þrótta-‐, æskulýðs-‐ til að greiða niður félagsgjöld í íþrótta-‐, æskulýðs-‐ 27 forsjáraðilar þess geta varið og tómstundastarfi. Tómstundastyrkjum má ráðstafa til greiðslu fyrir þátttöku í
og tómstundastarfi. Tómstundastyrkjum má ráðstafa greiðslu yrir þátttöku í „tómstundaskólum“ utan sveitarfélagsins, sem auðveldar börnum til að sækja tf.d. „tómstundaskólum“ utan sveitarfélagsins, sem 16a uðveldar börnum að sækja t.d. dansnám eða myndlistarnám utan lögheimilissveitarfélags. dansnám eða myndlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.16
Listgreinakennsla í framhaldsskólum á Listgreinakennsla í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu Alls voru 2213 nemendur skráðir í listnám á framhaldsskólastigi á Íslandi Alls voru 213 enða emendur kráðir í listnám á framhaldsskólastigi á Íslandi haustið 2012, þar af 12796 81% á hsöfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýjustu haustið 2012, þÁar af 1796 eða 81% á hvöfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýjustu gögnum Hagstofu Íslands. höfuðborgarsvæðinu oru 41% skráðir á almennar gögnum Íslands. Áb hreiðar öfuðborgarsvæðinu voru 41% skráðir listnámsbrautir, sem Hbagstofu jóða svokallaðar námsleiðir, 27% voru skráðir í á almennar sem jóða svokallaðar breiðar námsleiðir, 27% voru tónmennt, þlistnámsbrautir, ar af ríflega fjórir af hbverjum fimm í hljóðfæraleik en fimmtungur í skráðir í tónmennt, ar af ríflega jórir af hverjum fimm áí fhramhaldsskólastigi ljóðfæraleik en fimmtungur í söng. Nemar í listdansi vþoru 10% af hfeildarfjölda listnema 17 á framhaldsskólastigi söng. Nemar 10% f heildarfjölda listnema á höfuðborgarsvæðinu og í 5listdansi % lögðu vsoru tund á naám í kvikmyndagerð. á höfuðborgarsvæðinu og 5% lögðu stund á nám í kvikmyndagerð.17
Seltjarnarnesbær ( 2014). Y firlit y fir s kipulag o g tilhögun kennslu í list-‐ og verkgreinum og öðrum skapandi 16 greinum. Seltjarnarnesbær (2014). Yfirlit yfir skipulag og tilhögun kennslu í list-‐ og verkgreinum og öðrum skapandi 16
greinum. Hagstofa Íslands, Nemendur í listnámi á framhaldsskólastigi haustið 2012. Gögn tekin saman að beiðni MENNTUN Í MENNINGARGREINUM 17 Samtaka sveitarfélaga á hÍslands, öfuðborgarsvæðinu í janúar á2 014. Hagstofa Nemendur í listnámi framhaldsskólastigi haustið 2012. Gögn tekin saman að beiðni
17
28
„tómstundaskólum“ utan sveitarfélagsins, sem auðveldar börnum að sækja t.d. dansnám eða myndlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.16
Listgreinakennsla í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu Tómstundastyrkir
Alls voru 2213 nemendur skráðir á framhaldsskólastigi á Íslandi Öll börn á aldrinum 6-‐18 ára eiga árlega rétt áí tlistnám ómstundastyrk sem barnið eða
Tómstundastyrkir 2012, þar eða 81% félagsgjöld á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýjustu forsjáraðilar haustið þess geta varið til aaf ð 1g796 reiða niður í íþrótta-‐, æskulýðs-‐ Öll örn á aldrinum -‐18 ára eiga árlega étt tómstundastyrk em arnið eða í á almennar gögnum 6TH agstofu Íslands. Á rhm öfuðborgarsvæðinu vsoru 4b1% skráðir og tbómstundastarfi. ómstundastyrkjum á áráðstafa til greiðslu fyrir þátttöku forsjáraðilar þess geta varið tsil em að bgjóða reiða svokallaðar niður í íörnum æsskulýðs-‐ listnámsbrautir, breiðar nþrótta-‐, ámsleiðir, 27% vt.d. oru skráðir í „tómstundaskólum“ utan sveitarfélagsins, sem félagsgjöld auðveldar b að ækja 16 og tómstundastarfi. Tómstundastyrkjum greiðslu fyrir þátttöku í tónmennt, þar af uríflega fjórir maá f rháðstafa verjum tfil imm í hljóðfæraleik en fimmtungur í dansnám eða myndlistarnám tan lögheimilissveitarfélags. „tómstundaskólum“ utan ís lveitarfélagsins, sem börnum að sáækja t.d. söng. Nemar istdansi voru 10% af ahuðveldar eildarfjölda listnema framhaldsskólastigi 16 dansnám eða yndlistarnám utan lögheimilissveitarfélags. á hmöfuðborgarsvæðinu og 5% lögðu stund á nám í kvikmyndagerð.17
Listgreinakennsla í framhaldsskólum á
höfuðborgarsvæðinu Listgreinakennsla í framhaldsskólum á Tafla 3 Fjöldi nemenda í listnámi á framhaldsskólastigi á höfuðborgarsvæðinu.
Alls voru 2213 nemendur skráðir í listnám á framhaldsskólastigi á Íslandi
höfuðborgarsvæðinu
haustið 2012, samkvæmt nýjustu Skóli á framhaldsskólastigi Flokkun námsbrauta 2009 2010 2011 þar af 1796 eða 81% á höfuðborgarsvæðinu Borgarholtsskóli 210a Listir breiðar námsleiðir 151 131 134 Alls v oru 2 213 n emendur s kráðir í l istnám á f ramhaldsskólastigi á Í slandi Á höfuðborgarsvæðinu voru 41% skráðir á almennar 71 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti gögnum Hagstofu Íslands. 814b Handíðabraut 76 79 210a Listir - breiðar námsleiðir 207 200 253 haustið 2 012, þ ar a f 1 796 e ða 8 1% á h öfuðborgarsvæðinu s amkvæmt n ýjustu listnámsbrautir, sem 010i bjóða svokallaðar breiðar afnstarfsnámsbrautum ámsleiðir, 27% voru skráðir í 33 Viðbótarnám til stúdentsprófs 21 61 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ gögnum Hagstofu Íslands. 010í Hönnunarog markaðsbraut til stúdentsprófs 0 0 15 Á h öfuðborgarsvæðinu v oru 4 1% s kráðir á a lmennar tónmennt, þar af ríflega fjórir af hverjum fimm í hljóðfæraleik en fimmtungur í148 210a Listir - breiðar námsleiðir 155 154 4 31 listnámsbrautir, sem 010i bjóða breiðar afnstarfsnámsbrautum ámsleiðir, voru skráðir í 8 söng. Nemar í listdansi vViðbótarnám oru svokallaðar 10% atilf hstúdentsprófs eildarfjölda listnema á2 f7% ramhaldsskólastigi Fjölbrautaskólinn við Ármúla 010i Viðbótarnám til stúdentsprófs af starfsnámsbrautum 7 26 17 17 tónmennt, þ ar a f r íflega f jórir a f h verjum f imm í h ljóðfæraleik e n f immtungur í Flensborgarskóli 213a Upplýsingaog fjölmiðlagreinar, grunnnám 38 35 40 á höfuðborgarsvæðinu og 5% lögðu stund á nám í kvikmyndagerð. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 210a Listir - breiðar námsleiðir 6 12 34 söng. Nemar í listdansi voru 0% af námsleiðir heildarfjölda listnema á framhaldsskólastigi Iðnskólinn í Hafnarfirði 210a Listir 1 - breiðar 140 128 120 214b Útstillingabraut 24 12 0 g 5% lögðu námsleiðir stund á nám í kvikmyndagerð.17 Menntaskólinn í Kópavogi á höfuðborgarsvæðinu 210aoListir - breiðar 3 1 2 010i Viðbótarnám til stúdentsprófs af starfsnámsbrautum 4 1 1 Myndlistaskólinn í Reykjavík 211a Myndlist 22 48 79 215f Textíll 0 12 12 Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins 215a Gull- og silfursmíði 28 33 24 213i Hljóðtækni 12 16 13 210a Listir - breiðar námsleiðir 168 117 123 213c Ljósmyndun 21 12 14 215g Mótun 0 38 26 213d Prentsmíð/grafísk miðlun 27 22 30 16 Seltjarnarnesbær (2014). Yfirlit y213e fir sPrentun kipulag og tilhögun kennslu í list-‐ og verkgreinum og öðrum s4kapandi 3 2 213a Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar, grunnnám 242 205 174 greinum. 010i Viðbótarnám til stúdentsprófs af starfsnámsbrautum 23 23 33 Menntaskólinn17 við Hamrahlíð 010e Listdansbraut til stúdentsprófs 0 0 40 Hagstofa Íslands, Nemendur í listnámi á framhaldsskólastigi haustið 2012. Gögn tekin saman að beiðni 210a Listir - breiðar námsleiðir 31 38 0 Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2014. Danslistarskóli JSB 212f Listdans 67 67 61 Klassíski listdansskólinn 212f Listdans 25 17 20 Listdansskóli Íslands 212f Listdans 47 46 28 60 Kvikmyndaskóli Íslands 213g Kvikmyndagerð 132 144 98 Tónlistarskólar (ath allt landið) 212a Hljóðfæraleikur 415 448 484 212b Söngur 106 110 116 Samtals 210a Listir - breiðar námsleiðir 854 782 820 Samtals 2210 2201 2350
Seltjarnarnesbær (2014). Yfirlit yfir skipulag og tilhögun kennslu í list-‐ og verkgreinum og öðrum skapandi
16
greinum.
16 17 Seltjarnarnesbær (2014). Yfirlit yfir skipulag og tilhögun kennslu í list-‐ og verkgreinum og öðrum skapandi Hagstofa Íslands, Nemendur í listnámi á framhaldsskólastigi haustið 2012. Gögn tekin saman að beiðni
greinum. Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2014.
MENNTUN 28 Í MENNINGARGREINUM Hagstofa Íslands, Nemendur í listnámi á framhaldsskólastigi haustið 2012. Gögn tekin saman að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2014.
17 29
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður upp á umfangsmikið listnám á framhaldsskólastigi og tæpur fimmtungur nemenda í skólanum er í listnámi.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Sjónlistir afa verið beýður in meginstoð skólans frá þlistnám ví skólinn Fjölbrautaskólinn í Bhreiðholti upp á umfangsmikið á var settur á fót fyrir tæpum 40 árum. Skólinn býður unpp á þriggja ára listnámsbraut, þar sem hægt framhaldsskólastigi og tæpur fimmtungur emenda í skólanum er í listnámi. að velja á m tveggja skkólans jörsviða mveð annars vegar á Sjónlistir her afa verið ein milli eginstoð frá sþem ví slýkur kólinn ar sstúdentsprófi, ettur á fót fyrir myndlistar og hins vegar á sviði fatahönnunar en þaar uk sþem ess hsægt tarfrækir tæpum 40 sviði árum. Skólinn býður upp á þriggja ára listnámsbraut, ins árs khjörsviða andíðabraut. Haustið voru 278 naemendur í listnámi í FB er að velja skólinn á milli teveggja sem lýkur með 2s012 túdentsprófi, nnars vegar á eða ríflega 30% af fjölda nemenda á almennum sviði myndlistar og hins vegar á sviði fatahönnunar en auk lþistnámsbrautum ess starfrækir á
höfuðborgarsvæðinu g 15% 2a012 f heildarfjölda listnema áí lhistnámi öfuðborgarsvæðinu. skólinn eins árs handíðabraut. Hoaustið voru 278 nemendur í FB eða ríflega 30% af fjölda nemenda á almennum listnámsbrautum á
Fjölbrautaskóli Garðabæjar
höfuðborgarsvæðinu og 1G 5% af heildarfjölda á höfuðborgarsvæðinu. Fjölbrautaskóli arðabæjar býður ulistnema pp á hönnunar-‐ og listnám fyrir 1 6-‐ 20 ára. Allt hönnunar-‐ og listnámið er undirbúningur fyrir nám í háskólum. Kennt er á
Fjölbrautaskóli Garðabæjar
listnámsbraut sem skiptist í þárjú svið: fata-‐ og textílhönnunarsvið, leiklistarsvið Fjölbrautaskóli Garðabæjar býður upp hönnunar-‐ og listnám fyrir 16-‐ 20 ára. og moyndlistarsvið. er skipulagt sem þriggja ára námsbraut Allt hönnunar-‐ g listnámið eN r uámið ndirbúningur fyrir nám í háskólum. Kennt er eán nemendur geta sbem ætt við sig í eþiningum bóklegum greinum og þar mleiklistarsvið eð aflað sér almennra listnámsbraut skiptist rjú svið: íf ata-‐ og textílhönnunarsvið, réttinda N til ámið náms áskólastigi. istnámsbraut oru alls 154 árið og myndlistarsvið. er á shkipulagt sem Nþemendur riggja ára án lámsbraut en nvemendur eða rétt innan við fimmtungur nemendum skólans. eir voru jafnframt geta bætt 2011 við sig einingum í bóklegum greinum aof g þar með aflað sér aÞlmennra (19%) allra nemenda á almennum á réttinda til tæpur náms fáimmtungur háskólastigi. Nemendur á listnámsbraut voru laistnámsbrautum lls 154 árið 18 FG abf ýður líka nám á hönnunar-‐ og m arkaðsbraut þar 2011 eða rhöfuðborgarsvæðinu. étt innan við fimmtungur nemendum skólans. Þeir voru jafnframt sem nemendur érhæfa sig í list-‐ g verkgreinum ásamt því að tæpur fimmtungur (19%) asllra nemenda á aolmennum listnámsbrautum á taka áfanga í 18 viðskiptagreinum. FG b ýður líka nám á hönnunar-‐ og markaðsbraut þar höfuðborgarsvæðinu.
sem nemendur sérhæfa sig í list-‐ og verkgreinum ásamt því að taka áfanga í
Borgarholtsskóli
viðskiptagreinum. Í Borgarholtsskóla er boðið upp á nám á listnámsbraut sem tekur að jafnaði þrjú ár. Í kjarna eru bóklegar greinar framhaldsskóla, kjarnagreinar
Borgarholtsskóli
listnámsbrautar sérgreinar argmiðlunarhönnunar. Í Borgarholtsskóla er boðið oug pp á nám á lm istnámsbraut sem tekur aNð emendur jafnaði geta valið á milli teveggja kjörsviða í margmiðlunarhönnun: prent-‐ og skjámiðlun eða þrjú ár. Í kjarna ru bóklegar greinar framhaldsskóla, kjarnagreinar fjölmiðlatækni. Nemendur á almennri listnámsbraut í Borgarholtsskóla listnámsbrautar og sérgreinar margmiðlunarhönnunar. Nemendur geta valið á voru alls 134 árið í 2m011 eða 16% af heildarfjölda á slíkum milli tveggja kjörsviða argmiðlunarhönnun: prent-‐ noemenda g skjámiðlun eða brautum á höfuðborgarsvæðinu. fjölmiðlatækni. Nemendur á almennri listnámsbraut í Borgarholtsskóla voru alls 134 árið 2011 eða 16% af heildarfjölda nemenda á slíkum brautum á höfuðborgarsvæðinu. 18
Júlía Bjarney Björnsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir, Sveinn Agnarsson og Hafdís Ingvarsdóttir (2014), bls. 26.
18 Júlía Bjarney B jörnsdóttir, M argrét S igrún S igurðardóttir, S veinn Agnarsson og Hafdís Ingvarsdóttir (2014),
30
bls. 26.
30
30
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Tækniskólinn í Reykjavík Hönnunar-‐ og handverksskóli Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, býður upp á
Tækniskólinn í Reykjavík
námsbrautir sem fela í sér undirbúning fyrir áframhaldandi nám á háskólastigi í Hönnunar-‐ og handverksskóli Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, býður upp á hönnun, handverki eða listum, eða sérhæfingu í löggiltri faggrein. Árið 2011 námsbrautir sem fela í sér undirbúning fyrir áframhaldandi nám á háskólastigi í stunduðu 123 nemendur almennt listnám við skólann en auk þess bauð skólinn hönnun, handverki eða listum, eða sérhæfingu í löggiltri faggrein. Árið 2011 upp á nám í ýmsum skapandi greinum á borð við ljósmyndun, hljóðtækni, og stunduðu 123 nemendur almennt listnám við skólann en auk þess bauð skólinn prentsmíð eða grafíska miðlun.19 Námið á kjörsviðum hönnunarbrautar er upp á nám í ýmsum skapandi greinum á borð við ljósmyndun, hljóðtækni, og þriggja ára undirbúningsnám á framhaldsskólastigi með útskrift af prentsmíð eða grafíska miðlun.19 Námið á kjörsviðum hönnunarbrautar er hönnunarbraut. Nemendur geta jafnframt lokið stúdentsprófi með þriggja ára undirbúningsnám á framhaldsskólastigi með útskrift af viðbótarnámi í almennum bóklegum námsgreinum. hönnunarbraut. Nemendur geta jafnframt lokið stúdentsprófi með viðbótarnámi í almennum bóklegum námsgreinum. Námsleiðir sem í boði eru í Hönnunar-‐ o g handverksskólanum eru hönnunarbraut, fataiðnbraut, gull-‐ og silfursmíðabraut, og diplómanám í Námsleiðir sem í boði eru í Hönnunar-‐ og handverksskólanum eru mótun, teikningu eða textíl. Keramikkjörsvið á hönnunarbraut er unnið í hönnunarbraut, fataiðnbraut, gull-‐ og silfursmíðabraut, og diplómanám í samstarfi við Myndlistaskólann í Reykjavík. mótun, teikningu eða textíl. Keramikkjörsvið á hönnunarbraut er unnið í samstarfi við Iðnskólinn Myndlistaskólann í Reykjavík. í Hafnarfirði Iðnskólinn í Hafnarfirði býður upp á fjölbreytt nám í iðngreinum. Skólinn býður
Iðnskólinn í Hafnarfirði
jafnframt upp á listnám með kjörsvið í almennri hönnun. Almenn hönnun er Iðnskólinn í Hafnarfirði býður upp á fjölbreytt nám í iðngreinum. Skólinn býður skilgreind sem þrívíddarhönnun, undirstaða fjöldaframleiðslu og jafnframt upp á listnám með kjörsvið í almennri hönnun. Almenn hönnun er hönnunarrýmis. Námið er grunnur að frekara hönnunarnámi í sérskólum eða á skilgreind sem þrívíddarhönnun, undirstaða fjöldaframleiðslu og háskólastigi, og er að jafnaði þrjú ár en nemendur með stúdentspróf geta lokið hönnunarrýmis. Námið er grunnur að frekara hönnunarnámi í sérskólum eða á því á tveimur árum. Árið 2011 lögðu 120 nemendur stund á listnám í skólanum. háskólastigi, og er að jafnaði þrjú ár en nemendur með stúdentspróf geta lokið því á tveimur árum. Árið á2 h011 lögðu 120 nemendur stund í álistgreinum listnám í skólanum. Aðrir skólar öfuðborgarsvæðinu meðnám eru m.a. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ, sem stofnaður var árið 2009 og býður nám á Aðrir skólar á höfuðborgarsvæðinu meðnám í listgreinum eru m.a. listabraut, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Menntaskólinn í Kópavogi, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ, sem stofnaður var árið 2009 og býður nám á Kvikmyndaskóli Íslands og þrír einkaskólar sem kenna listdans. (sjá töflu 3). listabraut, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Menntaskólinn í Kópavogi, Kvikmyndaskóli Íslands ofg ramhaldsskóla þrír einkaskólar sem okg enna listdans. (sjá töflu 3). Samstarf listaskóla Hefð hefur skapast fyrir samstarfi framhaldsskóla og listaskóla í Reykjavík og
Samstarf framhaldsskóla og listaskóla
má þar m.a. nefna samstarf Menntaskólans við Hamrahlíð og Verzlunarskóla Hefð hefur skapast fyrir samstarfi framhaldsskóla og listaskóla í Reykjavík og Íslands við einkarekna listaskóla. má þar m.a. nefna samstarf Menntaskólans við Hamrahlíð og Verzlunarskóla Íslands við einkarekna listaskóla. 19
Júlía Bjarney Björnsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir, Sveinn Agnarsson og Hafdís Ingvarsdóttir (2014), bls. 2 6. 19
Júlía Bjarney Björnsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir, Sveinn Agnarsson og Hafdís Ingvarsdóttir (2014), bls. 26.
31
31
31
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Menntaskólinn við Hamrahlíð Menntaskólinn í Hamrahlið býður upp á tónlistarbraut og listdansbraut skv.
Menntaskólinn við Hamrahlíð
nýrri námskrá sem innleidd var árið 2012. Nemendur stunda bóklegt og Menntaskólinn í Hamrahlið býður upp á tónlistarbraut og listdansbraut skv. verklegt nám jöfnum höndum en tónlistar-‐ og listdanskennsla fara fram utan nýrri námskrá sem innleidd var árið 2012. Nemendur stunda bóklegt og skólans í viðurkenndum sérskólum. Haustið 2013 voru 53 nemendur innritaðir verklegt nám jöfnum höndum en tónlistar-‐ og listdanskennsla fara fram utan á listdansbraut og á sama tíma hófst nám á tónlistarbraut skv. nýrri námskrá. skólans í viðurkenndum sérskólum. Haustið 2013 voru 53 nemendur innritaðir á listdansbraut og á sama tíma hófst á tónlistarbraut skv. nýrri námskrá. Myndlistaskólinn í Rnám eykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík Myndlistaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík hafa frá árinu 2011
Myndlistaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík
boðið tveggja ára nám í sjónlistadeild við Myndlistaskólann sem lýkur með Myndlistaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík hafa frá árinu 2011 sérhæfðu stúdentsprófi frá listnámsbraut. Öllum nemendum á boðið tveggja ára nám í sjónlistadeild við Myndlistaskólann sem lýkur með framhaldsskólastigi sem lokið hafa fyrsta ári í framhaldsskóla gefst kostur á sérhæfðu stúdentsprófi frá listnámsbraut. Öllum nemendum á þessu námi, og þeir geta þreytt inntökupróf í sjónlistadeildina.20 Brautin hefur framhaldsskólastigi sem lokið hafa fyrsta ári í framhaldsskóla gefst kostur á 30 nemendaígildi sem dreifast á sitt hvort árið svo að 15 nemendur eru teknir þessu námi, og þeir geta þreytt inntökupróf í sjónlistadeildina.20 Brautin hefur inn á sjónlistabrautina á hverju ári og jafnmargir í eins árs náms ætlað þeim 30 nemendaígildi sem dreifast á sitt hvort árið svo að 15 nemendur eru teknir sem lokið hafa stúdentsprófi. inn á sjónlistabrautina á hverju ári og jafnmargir í eins árs náms ætlað þeim sem lokið h afa stúdentsprófi.
20
Námskrá Myndlistaskólans í Reykjavík: http://www.myndlistaskolinn.is/files/pdf_skjol/Drog%20ad%20endurskodadri%20namskra%20listnamsbraut% 20 202011%20%285%29.pdf Námskrá M yndlistaskólans í Reykjavík: http://www.myndlistaskolinn.is/files/pdf_skjol/Drog%20ad%20endurskodadri%20namskra%20listnamsbraut% 202011%20%285%29.pdf
32
32
32
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Menntaskóli listanna
Höfundar leggja til að sérstakt félag verði stofnað um rekstur Menntaskóli listanna Verkefnastjórn „Skóla og menntunar í fremstu röð“ fór þess á leit við
Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Rekstrarfélagið verði í eigu Garðabæjar og Rannsóknamiðstöðvar skapandi gGreina í Háskóla Íslands að þar stjórn félagsins verði oskipuð af bæjarstjórn Einnig er vrið eifuð sú yrði tekin Verkefnastjórn „Skóla g menntunar í fremstu arðabæjar. röð“ fór þess á leit leið að myndað verði hlutafélag um rekstur meirihlutaeigu saman greining á fýsileika þess að skólans setja á íf ót listmenntaskóla á Rannsóknamiðstöðvar skapandi greina í Háskóla Íslands að þar yrði tekin Garðabæjra en með þátttöku ýmissa, fyrirtækja, félaga og einstaklinga. framhaldsskólastigi á höfuðborgarsvæðinu. Umræða um slíkan skóla hefur saman greining á fýsileika þess að setja á fót listmenntaskóla á Varpað er fstaðið ram þeirri ugmynd ð rekstur G með sérstöku rekstrarfélagi um áhrabil en Hajálmar H. RFagnarsson fyrrverandi rektor Listaháskóla framhaldsskólastigi á höfuðborgarsvæðinu. Umræða um slíkan skóla hefur verði tilraunaverkefni til ákveðins tíma (þriggja til fimm ára) og síðan verði Íslands kynnti hugmyndina fyrst á opinberum vettvangi fyrir réttum áratug.21 staðið um máetinn rabil een ftir Hjálmar H. Rsamkomulagi agnarsson fyrrverandi rektor árangur sérstöku við mennta-‐ og mListaháskóla enningarmála-‐ Hugmynd h ans v ar s tofnun s érstaks m enntaskóla l istanna sem væri sjálfstæð ráðuneytið. Íslands kynnti hugmyndina fyrst á opinberum vettvangi fyrir réttum áratug.21
stofnun undir stjórn listamanna og sérfræðinga í listmenntun. Skólinn hefði Hugmynd var stofnun sérstaks menntaskóla istanna sem væri sjálfstæð Lagt er til haans ð rekstur FG fari til Garðabæjar með slérstökum samningi við það h lutverk a ð v eita n emendum á f ramhaldsskólastigi m enntun í sviðslistum, mennta-‐ og mstjórn enningarmálaráðuneytið. Leitast í vlistmenntun. erði við að auka sjálfstæði stofnun undir listamanna og sérfræðinga Skólinn hefði skólans miðað við oþg að sem nú er jafnframt í samráði þvví ið asð kólameistara G og fræðslu í bóklegum tónlist sjónlistum, veita þeim aFlmenna það hlutverk að veita nemendum á framhaldsskólastigi menntun í sviðslistum, skólanefnd skólans. Í samningnum verði ákveðinn fjöldi ársnemenda skólans greinum til stúdentsprófs. Helstu kostirnir við slíkan menntaskóla listanna yrðu tónlist og sjónlistum, því að m veita eim almenna fræðslu í bóklegum og jafnframt samið ujafnframt m fjárveitingar eð hþverjum nemanda í fjárlögum að í s líkum s kóla æ ttu n emendur s ér s amfélag þ ar s em listirnar hefðu forgang ríkisins. til stúdentsprófs. Helstu kostirnir við slíkan menntaskóla listanna greinum yrðu og þar sem þeir gætu unnið saman þvert yfir mörkin sem sérhæfing listgreina að í slíkum skóla ættu nemendur sér shamfélag þar ís iem listirnar organg Nemendur úr Garðabæ og Álftanesi afi forgang nnritun í FG hsefðu æki þfeir um setur. innan ilsettra erði forstöðumaður FG, ráðinn af og þar stem þeir tgímamarka. ætu unnið Sskólameistari aman þvert yvfir mörkin sem sérhæfing listgreina stjórn rekstrarfélagsins. Hann fái sérstakt erindisbréf og beri fulla ábyrgð á setur. faglegum oMenntaskóli g fjárhagslegum rekstri skólans, ar mseð talið fjárreiðum, listanna hefði á að sþkipa érhæfðum kennurum og starfandi launamálum starfsmanna og daglegum rekstri. Lagt er til að skólanefndir listafólki. Þá má ætla að með samstilltu átaki gætu nemendur sameinast um Menntaskóli hefði ð skipa kennurum oog g sötarfandi Garðabæjar listanna verði fyrst um ás ainn tvær, sérhæfðum ein fyrir grunnskólana nnur fyrir FG. flutning stærri verka og sett upp viðamiklar sýningar sem Skólasamningur erði erður á m illi Garðabæjar og rekstrarfélags FG ktrefjast il um sérhæfðrar listafólki. Þá má ævtla að gm eð samstilltu átaki gætu nemendur sameinast þriggja ára. aðstöðu Í skólasamningi tilgreind öll Um eginatriði r snerta faglegan og mikils vterði æknibúnaðar. mfram allt yerði menntaskóli listanna flutning stærri verka og sett upp viðamiklar sýningar sem krefjast sérhæfðrar og fjárhagslegan rekstur skólans. uppeldis-‐ og þroskastöð fyrir skapandi fólk, vettvangur þar sem í samfélagi aðstöðu og mikils tæknibúnaðar. Umfram allt yrði menntaskóli listanna Helstu rök með flutningi ólíkra lista yrði tekist á við verkefni sem krefðust útsjónarsemi, frumleika og uppeldis-‐ og þroskastöð fyrir skapandi fólk, vettvangur þar sem í samfélagi Helstu rök tæknilegrar sem höfundar tilgreina með yfirfærslu FB til G arðabæjar eru aað ð mati færni. Menntaskóli listanna yrði eftirsóttur skóli ólíkra lista yrði tekist á avukin ið verkefni krefðust útsjónarsemi, og bæjarstjórn geti haft áhrif ás sem tefnu skólans og þjónustu fvrumleika ið samfélagið. forvígismanna hugmyndarinnar, sá skóli í landinu þar sem ungt fólk sæi fyrir sér tæknilegrar færni. listanna yrði oeg ftirsóttur skóli að sm ati frá og Auknar líkur séu áM menntaskóli eiri samfellu í kennslu námi nemenda kólanna það agllt æti kapað sinn eigin kúltúr undirbúið sig fyrir áhugaverð störf.22 með 6. – 7. að bekk til sloka framhaldsstigs. oþg ar forvígismanna hugmyndarinnar, sá skóli í landinu sem ungt fólk sæi fyrir sér að það egr æti sinn eigin kúltúr osg undirbúið sig fyrir náýtingu hugaverð störf.22 Gert ráð sfkapað yrir fyrir meiri skilvirkni kólastarfs og betri fjármuna Á árunum 2007-‐2008 unnu Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólastjóri þegar námsframboð og kennsla er skipulagt með heildstæðum hætti frá Verzlunarskóla Íslands, og Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, skýrslu og árum grunnskólastigs til loka framhaldsskólastigs. Á fyrstu árunum 2007-‐2008 unnu Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólastjóri rekstraráætlun um Listmenntaskóla Íslands.23 Skýrslan er ekki opin almenningi, Verzlunarskóla og Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, og sem sinn Talið er líklegt Íeslands, r að samfélagið í Garðabæ muni frekar slkýrslu íta á FG en h ugmyndin e r r eifuð í u msögn h öfunda h ennar v ið ffrumvarp til laga um skóla ef sveitarfélagið ber ábyrgð á Írslands. ekstri s23kólans og veilji ví oepin nn Skýrslan r eþkki arekar lmenningi, rekstraráætlun um Listmenntaskóla stuðla að eflingu hans. en hugmyndin er reifuð í umsögn höfunda hennar við frumvarp til laga um 21 grein í Morgunblaðinu 31. október 2005: Menntaskóli listanna. Um framtíð listmenntunar á Sjá til dæmis
framhaldsskólastigi. 22 21 (2011) b3ls. nne B amford Sjá til dæmis A grein í M orgunblaðinu 1. 1o23. któber 2005: Menntaskóli listanna. Um framtíð listmenntunar á 23
Beiðni framhaldsskólastigi. um aðgang að skýrslu var hafnað af mennta-‐ og menningarmálaráðuneyti vegna þess að skýrslan 22 123. er varða viðskiptalega hagsmuni. Viðskiptaráð geymir skýrsluna. geymir upplýsingar Anne Bamford (2011) bls. 23 Beiðni um aðgang að skýrslu var hafnað af mennta-‐ og menningarmálaráðuneyti vegna þess að skýrslan geymir upplýsingar er varða viðskiptalega hagsmuni. Viðskiptaráð g eymir skýrsluna.
33
32
33
33
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
framhaldsskóla, sem varð að lögum 2008.24 Þar kemur fram að Listmenntaskóli Íslands hafi verið kipulagður þriggja skóli stúdentsprófs fyrir þá sem framhaldsskóla, sem varð að lsögum 2008.s24em Þar kemur áfra ram að tLil istmenntaskóli vilja með möguleika á að táaka ámið fjórum árum ftyrir il samræmis Íslands hafi vþað erið skipulagður sem þriggja ra sn kóli til sátúdentsprófs þá sem við þann sveigjanleika oðaður var rumvarpinu framhaldsskóla sem varð að það vilja með möguleika ás em að tbaka námið á íf fjórum árum tuil m samræmis við þann 25 arkmið Listmenntaskólans sé asð em auka framboð á lögum júní 2008. sveigjanleika sem bí oðaður var í M frumvarpinu um framhaldsskóla varð að og stuðla að skapandi hugsun. skipulagi hins á væntanlega skóla sé Listmenntaskólans sé að aÍuka framboð lögum í júní listmenntun 2008.25 Markmið kvæði um svokallað fagskólanám, “…stuttar listmenntun nýtt og sátuðla að frumvarpsins skapandi hugsun. Í skipulagi hins væntanlega skóla hsnitmiðaðar é í furamhaldi af stúdentsprófi leiða nhemendur beint í nýtt ákvæði námsbrautir frumvarpsins m svokallað fagskólanám, s“em …stuttar nitmiðaðar 26 nemendur beint í til frekara snem áms.” námsbrautir þjóðþrifastörf í framhaldi af esða túdentsprófi leiða þjóðþrifastörf eða til frekara náms.”26 Námsframboð Listmenntaskólans átti að vera til samræmis við ákvæði væntanlegra framhaldsskólalaga í Námsframboð Listmenntaskólans átti að vera utm il sfjölbreyttara amræmis við náámsframboð kvæði framhaldsskólum og fuela sér nám í listum sem ekki víæri væntanlegra framhaldsskólalaga m fí jölbreyttara námsframboð í boði í öðrum skólum. érstaklega getið nýtt einingaviðmið sem fæli í sér fráhvarf framhaldsskólum og Þfess ela ív sar ér sn ám í listum sem aeð kki væri í boði í öðrum frá kennsluviðmiðun yfir innuframlag nemenda em íb var í skólum. Þess var sérstaklega getið að í nvýtt einingaviðmið sem fsæli soðað ér fráhvarf frumvarpinu, yndi hafa jákvæð áhrif sáem hinn nýja vlistmenntaskóla. frá kennsluviðmiðun yfir í m vinnuframlag nemenda boðað ar í Tónlistarnám ar nefnt sem m lnistmenntaskóla. ám sem krefðist mikillar þjálfunar og frumvarpinu, myndi hafa jvákvæð áhrif á dhæmi inn nuýja undirbúnings utan kennslustunda og km eð breyttu fyrirkomulagi væri hægt að Tónlistarnám var nefnt sem dæmi um nám sem refðist mikillar þjálfunar og 27 meta slíkt vinnuframlag sanngjarnan g eðlilegan hvátt. undirbúnings utan kennslustunda og ám eð breyttu foyrirkomulagi æri h. ægt að meta slíkt vinnuframlag á sanngjarnan og eðlilegan hátt.27. Hér fara á eftir helstu niðurstöður fýsileikagreiningar um listmenntaskóla á framhaldsskólastigi. Hér fara á eftir helstu niðurstöður fýsileikagreiningar um listmenntaskóla á framhaldsskólastigi.
Fýsileikagreining um listmenntaskóla á
framhaldsskólastigi Fýsileikagreining um listmenntaskóla á Markmið úttektarinnar var að skoða fýsileika þess að stofna framhaldsskóla í framhaldsskólastigi skapandi greinum. að var gert út þfess rá þaremur meginþáttum; aðstæðum Markmið úttektarinnar var að sÞkoða fýsileika ð stofna framhaldsskóla í skapandi greina, efnahagslegum og kennslufræðilegum. Greining á skapandi greinum. Það var gert út frá þremur forsendum meginþáttum; aðstæðum efnahagslegum forsendum reyndist rfiðari en áætlað var í upphafi skapandi greina, efnahagslegum forsendum og keennslufræðilegum. Greining á en aðgangur að gögnum reyndist takmarkaður. Rýnihópar efnahagslegum forsendum reyndist erfiðari en áætlað var í upphafi oeg n viðtöl voru notuð til greina areyndist ðstæður og viðhorf í sRkapandi greinum til vlistnáms á til aðgangur að að gögnum takmarkaður. ýnihópar og viðtöl oru notuð framhaldsskólastigi. ýnihópar og viðtöl jafnframt til grundvallar að greina aðstæður og viðhorf í sRkapandi greinum til lliggja istnáms á framhaldsskólastigi. Rýnihópar og viðtöl liggja jafnframt til grundvallar 24
Umsögn um frumvarp: http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=135&dbnr=1049 L ög u m f ramhaldsskóla nr. 92/2008. 26 24 U msögn u frumvarp: http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=135&dbnr=1049 Umsögn um frumvarp: m http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=135&dbnr=1049 27 25 Sjá: http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=135&dbnr=1049 Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008. 26 Umsögn um frumvarp: http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=135&dbnr=1049 27 Sjá: http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=135&dbnr=1049 25
34
34 34
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
kennslufræðilegri umfjöllun auk þess sem þar er gerð grein fyrir fræðilegri umfjöllun um viðfangsefnið. kennslufræðilegri umfjöllun auk þess sem þar er gerð grein fyrir fræðilegri umfjöllun um viðfangsefnið. Kennslufræðilegt yfirlit Litlar rannsóknir liggja fyrir um hvað hefur áhrif á val nemenda á
Kennslufræðilegt yfirlit framhaldsskólum. Nýleg meistararitgerð í náms-‐ og starfsráðgjöf fjallar um mat
Litlar rannsóknir liggja fyrir um hvað hefur áhrif á val nemenda á á vali nemenda á framhaldsskólum.28 Lagður var spurningalisti fyrir 272 framhaldsskólum. Nýleg meistararitgerð í náms-‐ og starfsráðgjöf fjallar um mat nemendur á höfuðborgarsvæðinu. Meginniðurstöður voru að þrátt fyrir að á vali nemenda á framhaldsskólum.28 Lagður var spurningalisti fyrir 272 51% nemenda hefðu áhuga á verklegu námi völdu 70% bóklegt nám. nemendur á höfuðborgarsvæðinu. Meginniðurstöður voru að þrátt fyrir að Ennfremur kom fram að upplýsingar um skólana fengju þeir frá ættingjum, 51% nemenda hefðu áhuga á verklegu námi völdu 70% bóklegt nám. foreldrum og svo náms-‐ og starfsráðgjöfum. Skipulegar skólakynningar skiptu Ennfremur kom fram að upplýsingar um skólana fengju þeir frá ættingjum, máli og mikilvægt að kynna félagslífið. Einnig kom fram að stór hluti hefur ekki foreldrum og svo náms-‐ og starfsráðgjöfum. Skipulegar skólakynningar skiptu ákveðið hvað hann hyggst gera að námi loknu. Í annarri meistararitgerð sem máli og mikilvægt að kynna félagslífið. Einnig kom fram að stór hluti hefur ekki skoðaði val eftir landshlutum kom fram að mikilvægt væri að kynna betur ákveðið hvað hann hyggst gera að námi loknu. Í annarri meistararitgerð sem námsframboð og að nemendur fengju meiri upplýsingar frá foreldrum en skoðaði val eftir landshlutum kom fram að mikilvægt væri að kynna betur skólunum.29 Einnig þarf að huga að mikilvægi skólafélaga og áhrifa þeirra á námsframboð og að nemendur fengju meiri upplýsingar frá foreldrum en þessum árum. skólunum.29 Einnig þarf að huga að mikilvægi skólafélaga og áhrifa þeirra á þessum árum. Rannsóknir á brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum á Íslandi hafa sýnt að
brotthvarf er almennt meira úr þeim greinum sem ekki flokkast sem Rannsóknir á brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum á Íslandi hafa sýnt að hefðbundið bóknám. Í samræmi við erlendar rannsóknir er línulegt samband á brotthvarf er almennt meira úr þeim greinum sem ekki flokkast sem milli námsárangurs og þess að ljúka stúdentsprófi af bóknámsbraut, en ekki um hefðbundið bóknám. Í samræmi við erlendar rannsóknir er línulegt samband á líkur á því að ljúka verknámi fyrir 24 ára aldur. Rannsakendur benda þó á að milli námsárangurs og þess að ljúka stúdentsprófi af bóknámsbraut, en ekki um þegar brotthvarf á Íslandi er skoðað þurfi að taka tilllit til stöðu á vinnumarkaði, líkur á því að ljúka verknámi fyrir 24 ára aldur. Rannsakendur benda þó á að en sterk hefð er fyrir því að nemendur vinni með skóla á Íslandi og getur staða þegar brotthvarf á Íslandi er skoðað þurfi að taka tilllit til stöðu á vinnumarkaði, á vinnumarkaði því haft áhrif á brotthvarf.30 en sterk hefð er fyrir því að nemendur vinni með skóla á Íslandi og getur staða 30 á vinnumarkaði því haft áhrif á bbrotthvarf. Í ljósi sterkrar stöðu óknáms í í slensku samfélagi er þess virði að skoða þá
hugmynd að leggja sérstaka áherslu á listkennslu og kennslu í gegnum listir. Sú Í ljósi sterkrar stöðu bóknáms í íslensku samfélagi er þess virði að skoða þá áhersla væri í samræmi við niðurstöður skýrslu Anne Bamford, sem nefndi hugmynd að leggja sérstaka áherslu á listkennslu og kennslu í gegnum listir. Sú meðal annars hversu mikið misræmi væri milli þess hve listir væru vítt áhersla væri í samræmi við niðurstöður skýrslu Anne Bamford, sem nefndi skilgreindar á Íslandi og þess hve þröngt þær væru skilgreindar í meðal annars hversu mikið misræmi væri milli þess hve listir væru vítt menntakerfinu. skilgreindar á Íslandi og þess hve þröngt þær væru skilgreindar í menntakerfinu. 28
Svanhildur Svavarsdóttir (2010). 30 O lga S veinbjörnsdóttir (2012). 28 Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson og A.-‐C. Tannhäuser (2010). Svanhildur Svavarsdóttir (2010). 29 Olga Sveinbjörnsdóttir (2012). 30 Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson og A.-‐C. Tannhäuser (2010). 29
35
35
35
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Rannsóknir virðast gefa til kynna að listnám skili jákvæðum áhrifum í námslegum og samfélagslegum skilningi31 og það að læra í gegnum listir geti Rannsóknir virðast gefa til kynna að listnám skili jákvæðum áhrifum í leitt til meiri vitsmunahæfni sem skili jákvæðum niðurstöðum í námi almennt.32 námslegum og samfélagslegum skilningi31 og það að læra í gegnum listir geti Þá hafa rannsóknir á starfi í grunnskólum sýnt fram á að tenging við listir hefur leitt til meiri vitsmunahæfni sem skili jákvæðum niðurstöðum í námi almennt.32 skilað örlítið (en tölfræðilega marktækt) betri námsárangri en nám sem ekki er Þá hafa rannsóknir á starfi í grunnskólum sýnt fram á að tenging við listir hefur tengt listum.33 Rannsakendur töldu að þessi munur stafaði fyrst og fremst af skilað örlítið (en tölfræðilega marktækt) betri námsárangri en nám sem ekki er betri virkni nemenda (engagement). Rannsóknir á langtímaminni benda þó tengt listum.33 Rannsakendur töldu að þessi munur stafaði fyrst og fremst af einnig til þess að það að taka listir inn í kennslu í grunnskóla leiði til þess að betri virkni nemenda (engagement). Rannsóknir á langtímaminni benda þó nemendur muni námsefni betur yfir lengri tíma (long-‐term memory).34 Þátttaka einnig til þess að það að taka listir inn í kennslu í grunnskóla leiði til þess að í listum virðist einnig sérstaklega jákvæð fyrir nemendur sem eru í nemendur muni námsefni betur yfir lengri tíma (long-‐term memory).34 Þátttaka áhættuhópum.3536 Þetta er í samræmi við niðurstöður úr mati á starfi í listum virðist einnig sérstaklega jákvæð fyrir nemendur sem eru í sjónlistardeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. Þar eru kjarnagreinarnar áhættuhópum.3536 Þetta er í samræmi við niðurstöður úr mati á starfi skilgreindar samkvæmt Aðalnámskrá stærðfræði, íslenska og enska, og sjónlistardeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. Þar eru kjarnagreinarnar samþættar sjónlistagreinum. Þar kom fram að margir þeirra sem áttu að baki skilgreindar samkvæmt Aðalnámskrá stærðfræði, íslenska og enska, og erfiða og árangurslitla skólagöngu tóku miklum framförum og dæmi voru um samþættar sjónlistagreinum. Þar kom fram að margir þeirra sem áttu að baki nemendur sem höfðu skilað þremur gömlum einingum eftir heilan vetur í erfiða og árangurslitla skólagöngu tóku miklum framförum og dæmi voru um framhaldsskóla en skiluðu öllum tilskyldum einingum, samtals 35 feiningum37, í nemendur sem höfðu skilað þremur gömlum einingum eftir heilan vetur í sjónlistadeild.38 framhaldsskóla en skiluðu öllum tilskyldum einingum, samtals 35 feiningum37, í 38 rannsóknir benda til þess að víðari skilgreining á listkennslu, meðal sjónlistadeild. Þessar
annars með námi í gegnum listir gæti dregið úr brotthvarfi vissra hópa í Þessar rannsóknir benda til þess að víðari skilgreining á listkennslu, meðal skólakerfinu. annars með námi í gegnum listir gæti dregið úr brotthvarfi vissra hópa í skólakerfinu. Námsframvinda og brotthvarf Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hófu 575 nemendur nám í listum í
Námsframvinda og brotthvarf
framhaldsskólum landsins haustið 2000. Svo sem fram kemur í töflu 1, höfðu Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hófu 575 nemendur nám í listum í tæp 46% nemenda útskrifast eftir fjögur ár, 53% eftir sex ár og ríflega 55% eftir framhaldsskólum landsins haustið 2000. Svo sem fram kemur í töflu 1, höfðu sjö ár. Árið 2005 höfðu hins vegar nokkuð færri lokið listnámi eftir fjögur, sex tæp 46% nemenda útskrifast eftir fjögur ár, 53% eftir sex ár og ríflega 55% eftir og sjö ár. Hlutfallslega fleiri listnámsnemendur sem hófu nám árið 2000 höfðu sjö ár. Árið 2005 höfðu hins vegar nokkuð færri lokið listnámi eftir fjögur, sex útskrifast eftir fjögur ár en þeir sem lögðu stund á almennt bóknám eða verk-‐ og sjö ár. Hlutfallslega fleiri listnámsnemendur sem hófu nám árið 2000 höfðu útskrifast e ftir f jögur á r en þeir sem lögðu stund á almennt bóknám eða verk-‐ 31
Harland et al (2000). 33 B urton, H orowitz, & Abeles (2000). 31 Harland et 34 al S(mithrim 2000). & Upitis (2005). 32 R inne, Yarmolinskaya, & Hardiman (2011). Burton, Horowitz, &G Aregory, beles (2000). 35 33 A nderson & O very (2010). Smithrim &36 Upitis (2005). 34 C atterall, D umais, & Rinne, Gregory, Yarmolinskaya, & HHapden-‐Thompson ardiman (2011). (2012). 37 35 F einingar = f ramhaldsskólaeiningar. Anderson &38 Overy (2010). 36 Inga Þ&órey Jóhannsdóttir, 2012. Catterall, Dumais, Hapden-‐Thompson (2012). 32
37
Feiningar = framhaldsskólaeiningar. Inga Þórey Jóhannsdóttir, 2012.
38
36
36 36
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
og starfsnám, en hlutfallslega færri listnámsnemendur lokið námi eftir sex og sjö ár. Af þeim nemendum sem hófu listnám árið 2003 höfðu aftur á móti mun færri lokið námi á öllum þeim tímabilum sem hér eru til skoðunar. Sérstaklega er munurinn mikill eftir sjö ár. Þá höfðu ríflega 52% listnámsnemenda útskrifast en 10 prósentustigum fleiri nemendur í almennu bóknámi og sjö prósentustigum fleiri nemendur í verk-‐ og starfsnámi. Tafla 4 Fjöldi skráðra nemenda í listnám, almennt bóknám og verk-‐ og starfsnám árin 2000 og 2003 og hlutfall þeirra sem lokið hafði lokið námi eftir fjögur, sex og sjö ár.
Almennt bóknám Listnám Listnám Almennt bóknám 20002000 2003 2000 2003 2003 2000 2003 Nýskráning, fjöldi fjöldi Nýskráning, Útskrifaðir eftir 4eár, Útskrifaðir ftir %4 ár, % Útskrifaðir eftir 6 ár, Útskrifaðir e ftir %6 ár, % Útskrifaðir eftir 7eár, Útskrifaðir ftir %7 ár, %
575 575 45,945,9 52,952,9 55,355,3
780780 41,441,4 50,850,8 52,352,3
3023 3023 43,2 43,2 58,7 58,7 61,5 61,5
3141 3141 43,6 43,6 58,7 58,7 62,4 62,4
Verk- og Verk-‐ og starfsnám starfsnám 2000 2003 2000 2003 1113 1113 42,9 42,9 54,6 54,6 58,7 58,7
1187 1187 45,5 45,5 57,0 57,0 59,6 59,6
Í töflu 5 er brotthvarf nemenda í listnámi borið saman við brotthvarf annarra
Nýskráning, fjöldi Útskrifaðir eftir 4 ár, % Útskrifaðir eftir 6 ár, % Útskrifaðir eftir 7 ár, % Nýskráning, fjöldi Brottfall eftir 4 ár, % Brottfall eftir 6 ár, % Brottfall eftir 7 ár, %
Listnám Almennt bóknám nemenda. Svo sem sjá má er brotthvarfið ætíð verulega mVerkeira eog n í starfsnám almennu 2000 2003 2000 2003 2000 2003 bóknámi, en svipað hjá listnámsnemendum sem hófu nám árið 2000 og meðal 575 780 3023 3141 1113 1187 nemenda í verk-‐ og starfsnámi. Hins vegar er brotthvarf í listnámi töluvert 45,9Listnám 41,4 43,2 bóknám43,6 Almennt Verk-42,9 og starfsnám45,5 meira h2000 já nemendum s em h ófu n ám á rið 2 003 e n h já n emendum 52,9 50,8 58,7 58,7 54,6 57,0 2003 2000 2003 2000í verk-‐ og 2003 55,3 52,3 61,5 62,4 58,7 59,6 starfsnámi. 575 780 3023 3141 1113 1187 32,7 35,3 27,1 28,4 32,1 32,7 Tafla 5 34,4 Fjöldi skráðra í listnám, almennt bóknám og 34,4nemenda 28,4 26,6 32,7 og verk-‐ 32,1 32,7 28,0 þeirra sem 27,9 29,8 starfsnám árin 2000 o35,4 g 2003 og hlutfall hafði hætt 32,5 námi eftir fjögur, sex og sjö ár.
Almennt bóknám Listnám Listnám Almennt bóknám 20002000 2003 2000 2003 2003 2000 2003 Nýskráning, fjöldi fjöldi Nýskráning, Brottfall eftir ár, 4 % ár, % Brotfall 4e ftir Brottfall eftir 6eár, Brottfall ftir %6 ár, % Brottfall eftir 7 ár, Brottfall e ftir %7 ár, %
575 575 32,732,7 34,434,4 32,732,7
780780 35,335,3 34,434,4 35,435,4
3023 3023 27,1 27,1 28,4 28,4 28,0 28,0
3141 3141 28,4 28,4 26,6 26,6 27,9 27,9
Verk- og Verk-‐ og starfsnám starfsnám 2000 2003 2000 2003 1113 1113 32,1 32,1 32,7 32,7 32,5 32,5
1187 1187 32,7 32,7 32,1 32,1 29,8 29,8
Enda þótt samanburður byggður á tveimur árgöngum segi e.t.v. takmarkaða sögu, virðist eigi að síður sem listnámsnemendur skili sér seinna í gegnum
37
37 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
framhaldsskóla en aðrir nemendur. Munurinn er þó tiltölulega lítill í fyrstu en fer seíðan vaxandi. Brottfall er meira listnemenda n nemenda framhaldsskóla n aðrir nemendur. Munurinn er mþeðal ó tiltölulega lítill í efyrstu en í almennu bóknámi og verk-‐ og starfsnámi. Þá voru hlutfallslega fleiri istnámsnemendur fer síðan vaxandi. Brottfall er m eira meðal listnemenda en nemenda í allmennu við eftir sjö Þáá r veoru n nemendur í annars onar námi. Þessi samanburður bóknámi og enn verk-‐ og nsám tarfsnámi. hlutfallslega fleiri klistnámsnemendur ví áer kki kynna að íf ajölgun í listnámi ein og sér myndi draga úr enn við nám gefur eftir sþjö en tnil emendur nnars nkemenda onar námi. Þessi samanburður brotthvarfi raða nnemendum gegnum núverandi framhaldsskólakerfi. gefur því ekki til kynna aoð g fhjölgun emenda í líistnámi ein og sér myndi draga úr er að rannsaka betur inntak og fsramhaldsskólakerfi. kipulag listnáms og bera saman við brotthvarfi oMikilvægt g hraða nemendum í gegnum núverandi nemenda til að gorafast fyrir luistnáms m ástæður ess saman að brotthvarf virðist Mikilvægt er væntingar að rannsaka betur inntak g skipulag og bþera við vera meira ar gerafast n úr aflmennu óknámi. væntingar nemenda til aþð yrir um ábstæður þess að brotthvarf virðist vera meira þÍ ar en úr aIlmennu bóknámi. könnun ngibjargar Kristinsdóttur (2009) á nemendum sem útskrifuðust úr Listaháskóla Íslands árin 2003 áo g 2006 er m.a. kannað hvaða lúaun Í könnun Ingibjargar Kristinsdóttur (2009) nemendum sem útskrifuðust r nemendur 39 ljós kom 64% nemenda voru þá með minna en 300 árið 2008. Listaháskóla höfðu Íslands árin 2003 o Íg 2006 er amð .a. kannað hvaða laun nemendur 39 kr. í laun á mánuði og aðeins 11% með hærri laun en 400 þúsund kr. á þúsund Í ljós kom að 64% nemenda voru þá með minna en 300 höfðu árið 2008. Samkvæmt gögnum rá eð Hagstofu Íslands ar þmúsund iðgildi krr. eglulegra launa þúsund kr. í mánuði. laun á mánuði og aðeins 11% fm hærri laun en 4v00 á
fyrir fullvinnandi instakling þá um 278 þúsund kr. reglulegra á almennum vinnumarkaði mánuði. Samkvæmt gögnum ferá Hagstofu Íslands var miðgildi launa en um 290 þúsund kr. hþ inu opinbera. iðgildi heildarlauna fullvinnandi fyrir fullvinnandi einstakling þá u m h2já 78 úsund kr. á aM lmennum vinnumarkaði var þá o3pinbera. 75 þúsund kr. á almennum vinnumarkaði en um 290 þeinstaklings úsund kr. hjá hinu Miðgildi heildarlauna fullvinnandi en 360 þúsund markaði. Miðað við vinnumarkaði þetta virðast elaun fólks sem lauk námi í einstaklings kr. var áþ oá pinberum 375 þúsund kr. á almennum n 360 þúsund Listaháskóla en laun launþega lmennt. kr. á opinberum markaði. Íslands Miðað svíst ið vþera etta hværri irðast fólks saem lauk n ámi í Listaháskóla Íslands síst vera hærri en launþega almennt.
Niðurstöður rýnihópa Umræður í rýnihópum rímuðu vel við fræðilega umfjöllun um listnám og nám í
Niðurstöður rýnihópa
listir. Almennt virtist þekking á því sem í blistnám oði var oág sviði Umræður í rgegnum ýnihópum rímuðu vel við fræðilega umfjöllun um nám listmenntunar í á fAramhaldsskólastigi þó váera gloppótt. gegnum listir. lmennt virtist þekking því sem í boði var á sviði listmenntunar á framhaldsskólastigi þó uvera gloppótt. Í umræðum m framhaldsskóla kom samstarf Myndlistaskólans í Reykjavík og sem koom g sstarf Fjölbrautaskólans í Breiðholti fyrst oug pp. En auk Í umræðum Kvennaskólans, um framhaldsskóla amstarf Myndlistaskólans í Reykjavík þeirra tveggja voru Borgarholtsskóli g tónlistar-‐ og ulistdansbrautir Kvennaskólans, sem og starf Fjölbrautaskólans í Boreiðholti fyrst pp. En auk Menntaskólans við Hamrahlíð nefndar. þeirra tveggja voru Borgarholtsskóli og tónlistar-‐ og listdansbrautir Menntaskólans nefndar. Það vvið ar Hsamrahlíð koðun þeirra sem þ átt tóku í rýnihópum að töluvert vantaði upp á sérhæfingu fyrir skapandi reinar. Núverandi kerfi var talið bjóða Það var skoðun þeirra sem þátt tóku í rgýnihópum að töluvert vantaði upp á upp á sérhæfingu oN g úverandi voru Borgarholtsskóli, sérhæfingu fákveðna yrir skapandi greinar. kerfi var talið Vberzlunarskóli jóða upp á Íslands, Menntaskólinn Reykjavík og Tækniskólinn nefndir sérstaklega í því samhengi. ákveðna sérhæfingu og voru í B orgarholtsskóli, Verzlunarskóli Íslands, 39 í Reykjavík og Teækniskólinn nefndir sérstaklega í því samhengi. Ingibjörg Menntaskólinn Kristinsdóttir. 2009. Framhaldslíf ftir Listaháskóla Íslands. Útskriftarhópur 2003 og 2006.
Útskriftarhópur 2003 og 2006. Ingibjörg Kristinsdóttir. 2009. Framhaldslíf eftir Listaháskóla Íslands.
38
39
38
38
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
En þegar kæmi að skapandi störfum þótti núverandi kerfi ekki standa undir væntingum. Ég held að þetta sé svoldið vandamál með marga sem eru í skapandi störfum að þeir eru að bögglast í menntaskóla eða einhvers staðar þar sem þeir hafa engan áhuga á, sjá engan tilgang með, til þess að fara að gera það sem þau langar til að gera. Þó að margir viðmælendur hefðu farið hefðbundnu leiðina í gegnum framhaldsskóla og útskrifast með stúdentspróf í bóklegum greinum voru líka margir sem höfðu ekki fundið sig í framhaldsskólakerfinu og farið á milli skóla og fagleiða áður en þeir fundu leið sem hentaði þeim til að klára stúdentspróf. Hópurinn virtist því telja hátt brotthvarf, að minnsta kosti að hluta til, stafa af því hversu erfitt væri að finna vettvang þar sem nemendur næðu að finna sig í sköpun og ljúka þeim einingum sem til þyrfti til að ljúka stúdentsprófi. Einn af þessum nemendum hafði loks fundið sinn farveg á listnámsbraut í MH og lýsti því með eftirfarandi orðum: Það eru ekkert lausnir fyrir alla, en ég var rosalega ánægð með að það var algjörlega komið til móts við mig og ég fékk að klára þetta á þann hátt sem hentaði best. Hér sést að þó að þessi leið hentaði viðkomandi vel, þótti ekki augljóst að þessi leið hentaði öðrum, hugsanlega þar sem námið er fremur einstaklingsmiðað og þarf nemandinn sjálfur í samráði við skólana tvo, MH og Listdansskólann að setja saman einingar sem uppfylla kröfur til stúdentsprófs. Leiðin í gegnum framhaldsskóla virðist því ekki vera jafn bein og fyrir nemendur sem velja bóknámsleiðina, þar sem hægt er að fylgja fjöldanum. Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum kom jafnframt óbeint upp í umræðum um umsækjendur í listnámi. Kennari við Listaháskólann lýsti þeirri reynslu að tala ár eftir ár við hæfileikaríka umsækjendur sem vantaði mjög lítið upp á skyldunám til að ljúka stúdentsprófi: Svo er það bara svo að ef við höfum tekið fólk sem stendur svona [vantar einingar upp á stúdentspróf] inní skólann þá kemur oftar en ekki í ljós að það er vel hægt að kenna þeim þetta, en við [Listaháskólinn] eigum bara ekki að þurfa að gera það.
39
39 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Fleiri viðmælendur höfðu reynslu af því að kenna í Listaháskólanum eða fara yfir umsóknir og töldu þeir að þessi vandi, að hæfileikaríkir umsækjendur hefðu ekki stúdentspróf væri minna áberandi hvað varðar sjónlistir (myndlist og hönnun) m.a. fyrir tilstilli Myndlistaskólans í Reykjavík og þeirra áherslna sem þar væri beitt. Samþætting sérhæfingar í listnámi og framhaldsskólanámi getur verið erfið á unglingsárum, þegar einstaklingur sem til að mynda hefur stundað tónlistarnám er mun lengra kominn í tónlist en í bóklegum fögum. Það er þessi tímalína, það sem er erfitt við tónlistina […] en tónlistarfólk er orðið miklu flinkara miklu fyrr þegar það er að læra tónlist. Og útaf grunnnáminu, af því það fer í svona grunnnám eins og hjá tónmenntaskólanum, sem er bara frábært, og er bara komið langt á undan jafnöldrum sínum í sínu fagi þegar það er 18 ára. Það gæti svo auðveldlega farið inní háskóla. Viðhorfið hér er þannig að sérhæfingu vanti í skólakerfið, þó að kennsla með formerkjum listanna henti ekki öllum töldu viðmælendur að sérhæfing á sviði lista myndi leysa vanda þeirra sem hafa hæfileika á sviði lista en finna sig ekki í hefðbundnu bóknámi.
Aðferðafræði listanna í skólakerfinu Það kom skýrt fram í umræðum rýnihópa að það sem viðmælendur kölluðu „aðferðafræði listanna“ gæti gert nám áhugaverðara og heildstæðara á öllum stigum skólakerfisins. Með því að beita aðferðafræði listanna og tengja listgreinar öðrum hefðbundnum bóknámsfögum töldu viðmælendur að meiri dýpt fengist í námið. Af hverju er ekki í samhengi, það er til dæmis ótrúlega skemmtilegt að læra stærðfræði í samhengi hönnunar. Það er hægt að læra að reikna og búa hluti til jafnharðan. Aðaláherslan í umræðum um aðferðafræði listanna var þannig á huglæga þætti, svo sem samþættingu og tengingar í hugsun. Kallað var eftir hugmyndasögu í námi á öllum stigum þar sem áhersla væri lögð á að eitt hefði áhrif á annað og hvernig listir og stjórnmál fléttast saman í mannkynssögunni. Þetta þarf nú ekki alltaf að snúast um kennslu í svona hands on dóti. Það væri líka hægt að skoða það hvernig hægt væri að kenna einhvers konar sögukennslu lista-‐ og menningar inní grunnskólana. 40
40 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Í þessu samhengi töldu viðmælendur að þeir einstaklingar sem alist hefðu upp erlendis stæðu betur að vígi en hinir sem aðeins hefðu alið manninn í íslensku umhverfi: Maður sér þetta vel þegar það koma nemendur erlendis frá í framhaldsskóla eða Listaháskólann sem að hafa búið erlendis, íslenskir, tala íslensku, en eru með fjölskyldum sínum erlendis á mótunartíma. [Þeir]hafa alist upp í umhverfi þar sem þú getur tekið eitthvað inn, […] hafa [haft] stílbreytingar og hugmyndasögu í kringum sig. Sú skoðun kom jafnframt fram að þekking á listum og aðferðafræði listanna nái ekki eingöngu til þeirra sem ætla að starfa í skapandi greinum í framtíðinni, heldur sé hún ekki síður mikilvæg þeim sem í framtíðinni njóta þeirra: Ef að myndlistarsaga væri eðlilegur hluti af öðrum greinum í grunnskóla og framhaldsskóla þá myndum við ekki lenda í þessum vandræðalegu uppákomum til dæmis í dagblöðum þegar það er verið að fjalla um, þá sjaldan, myndlist, að þá er verið að fjalla um eitthvað mjög lítilmótlegt við hliðina á vandaðri list og það haft að jöfnu. Hugmyndafræðin hér er því að læra í gegnum listina, frekar en listnám eitt og sér, sem rímar við fyrrnefnda aðgreiningu Anne Bamford (2011).
Val á framhaldsskóla Í rýnihópaviðtölum komu fram ýmis sjónarmið fyrir vali á framhaldsskóla, sem ríma við niðurstöður kennslufræðirannsókna. Foreldrar virðast hafa mikil áhrif á val nemenda. Í rýnihópunum kom fram að gömlu skólarnir eru oft í miklum metum hjá foreldrum og þá gjarnan þeir skólar sem foreldrarnir sjálfir sóttu. Við spurningunni um hvort þeir sem farið höfðu bóknámsleiðina hefðu íhugað að velja listnám á framhaldsskólastigi svaraði einn viðmælandi því til að foreldrar hans hefðu ekki tekið það í mál: Af því að þá var ég að sóa háu meðalskori á samræmdu prófunum, að fara bara í einhvern fjölbrautaskóla. Þannig að valið var þrengt hjá mér. Við val á framhaldsskóla skiptu aðstæður eins og búseta máli, og höfðu til dæmis þannig áhrif á val aðila sem einnig hafði íhugað listnám: Ég valdi til dæmis bara framhaldsskóla útfrá því hvað var styst heiman frá mér. Ég bjó í miðbænum og ég sá ekki fyrir mér að fara uppí Breiðholt
41
41 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
í fjölbrautaskóla, en ég vildi fá stúdentspróf til að geta sótt um uppí Listaháskóla. Hjá þeim yngri virtist félagslífið hafa mikil áhrif í vali á skóla og nokkrir viðurkenndu að hafa valið skóla eingöngu út frá kynningu á félagslífi: Ég valdi Verzló bara útaf söngleikjunum, mér fannst námið alveg glatað og gerði allt sem ég gat til að taka sem minnst af stærðfræði og allt svoleiðis, en ég valdi það einmitt bara af því að þau voru með einhverja sjúklega fína kynningu á félagslífi og söngleikjum. Annar viðmælandi tók í sama streng: Ég var í Verzló því ég ætlaði að vera leikkona. Svo hætti ég við[að verða leikkona]. Það var svoldið svona út úr karakter [að vera í Verzló] en ég kláraði það. Verzlunarskólinn var þó ekki eini skólinn sem laðaði nemendur að út frá félagslífi. Stúdent frá MH sagðist hafa valið þann skóla vegna frímínútnanna og félagsskaparins, en ekki innihalds námsins. Bæði getur þroski nemenda á þeim árum sem þeir þurfa að velja svo og oft takmarkaðar upplýsingar ráðið því að nemendur velja ekki nám sem hentar þeim og voru viðmælendur meðvitaðir um það: En í alvöru talað þegar þú ert 16 ára og týndur og það er þarna einhver skóli sem býður uppá alls konar list, fullt af alls konar, það myndu svo margir leita í það. Í rýnihópum skapaðist umræða um það að stunda listsköpun eða listnám meðfram framhaldsskóla, og komu upp mörg dæmi þess að þeir sem farið höfðu bóknámsleiðina til stúdentsprófs höfðu dottið út úr listsköpun: Ég reyndar var í tónlistarskóla þegar ég var yngri. Svo var ég svoldið seinn að kveikja á perunni, fór á einhverja gelgju og hætti og var í því öllu, og mig minnir að þegar ég byrjaði aftur í tónlistarskóla hafi ég verið kannski orðinn 18 og búinn að vera aðeins í framhaldsskóla. Þetta átti ekki eingöngu við um tónlist, heldur sögðust viðmælendur einnig hafa hætt að teikna á þessu tímabili. Það voru þó ekki allir sem höfðu þó dottið út úr listinni á menntaskólaárunum og eitt dæmi kom upp þar sem nemandi sagðist hafa „flúið“ inn í tónlistina til að lifa menntaskólann af.
42
42 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Ómögulegt er að alhæfa út frá rýnihópum, en hugsanlegt er að brottfall úr listnámi á framhaldsskólastigi verði vegna þess að samþætting listnáms í gegnum sérskóla er ekki eins mikil á framhaldsskólastigi og í grunnskóla. Í skýrslu Anne Bamford kemur fram að aðsókn í tónlistarskóla minnkar hlutfallslega á unglingsárunum og að kanna þurfi hvaða áhrif námskostnaður í tónlistarnámi hefur í þessu. Áhyggjur vegna minnkandi kennslu í tónmennt á grunnskólastigi og mikils og síaukins kostnaðar við að senda börn í tónlistarskóla var áberandi meðal viðmælenda og rýnihópa og óttuðust margir að til dæmis sá árangur sem Íslendingar hafa náð í tónlist vari ekki lengi ef sú þróun héldi áfram. Einn viðmælandi komst svo að orði: Við verðum ekki með Airwaves eftir 30 ár. Það verður bara búið. Í alvöru, við erum með Airwaves útaf þessu [tónlistarskólakerfinu].
Fýsileiki menntaskóla skapandi greina Markmið þessa verkefnis var að meta fýsileika þess að stofna sérstakan menntaskóla skapandi greina á höfuðborgarsvæðinu og bera saman við það listnám sem þegar er til staðar á framhaldsskólastiginu. Hér verða settar fram þrjár leiðir sem færar eru: að vinna áfram með kerfið eins og það er, stofnun nýs framhaldskóla í skapandi greinum, eða að fara blandaða leið – regnhlífar-‐ leið með samvinnu bóknámsskóla og sérhæfðra listgreinaskóla.
Óbreytt kerfi Tilteknir framhaldsskólar eiga sér langa sögu í listkennslu á framhaldsskólastigi. FB á sér langa sögu í listkennslu í myndlist og handíð, MH býður upp á listnámsbrautir í samstarfi við sérskóla í tónlist og dansi. Iðnskólinn og Tækniskólinn veita nám í hönnunargreinum í víðum skilningi. Þá eru í boði almennar listabrautir, eins og FG og FMOS bjóða upp á. Einkaskólar, með skólagjöldum, sinna síðan ákveðnum greinum eins og Kvikmyndaskóli Íslands, Ljósmyndaskólinn, Myndlistaskóli Reykjavíkur, tónlistarskólar og dansskólar. Samfélagsleg atriði: •
Þetta kerfi hefur þegar unnið sér inn vissan sess, og skólarnir hafa flestir haft tíma til að byggja upp ímynd sína. Það loðir sterkt við framhaldsskólakerfið að áherslan hefur verið á bóknám.
43
43 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
•
Áhersla foreldra á gömlu skólana virðist enn standa í vegi fyrir því að nemendur velji listabrautir í framhaldsskóla. Kennslufræðileg atriði:
•
Kennsla innan núverandi kerfis fer fram innan skóla sem einnig bjóða upp á bóknám. Nemendur sem sækja nám í skapandi greinum þurfa því ekki að yfirgefa vinahópinn til að stunda nám í listum.
•
Nám í gegnum listir er kennslufræðilega mikilvægt í því að minnka brottfall nemenda í listnámi, en listgreinar innan bóknámsskóla bjóða ekki endilega upp á þann möguleika.
•
Í núverandi kerfi er skipulag listnáms á framhaldsskólastigi flókið og fellur til að mynda undir mismunandi námskrár. Nemendur þurfa oft að finna sjálfir leiðir til þess að stunda nám á því sviði sem þeir hafa áhuga á innan kerfisins. Efnahagsleg atriði:
•
Kostnaður við að viðhalda núverandi kerfi er minni en við að byggja upp nýjan skóla, sem nýtur trausts samfélagsins og þá sérstaklega foreldra.
•
Brottfall er þó mikið úr námi í skapandi greinum og einstaklingar lengi í skólakerfinu áður en þeir ljúka námi eða hætta alveg. Það hefur kostnað í för með sér fyrir samfélagið.
Framhaldsskóli skapandi greina Ef stofnaður yrði sérstakur skóli skapandi greina væri forsenda fyrir því að allar listgreinar, öll kjörsviðin samkvæmt nýrri námskrá, yrðu kennd í einum og sama framhaldsskóla. Umræða um sérstakan skóla skapandi greina vakti misjöfn viðbrögð í rýnihópum eftir aldri viðmælenda og voru yngri viðmælendur almennt jákvæðari. Hugmyndin um framhaldsskóla skapandi greina kveikti alltaf umræður í rýnihópum um aðferðafræði lista og aðra kennslufræðilega nálgun. Þá sáu viðmælendur mikla möguleika í því að samþætta nám í fleiri en einni listgrein
44
44 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
undir sama þaki, en með slíkri uppbyggingu mætti byggja enn frekar á þeim styrkleika sem að mörgu leyti felst í smæð landsins.40 undir sama þaki, en með slíkri uppbyggingu mætti byggja enn frekar á þeim 40 Eins g örgu fram lheyti efur komið virðist samfélagslegur stuðningur þó fyrst og fremst styrkleika sem að om felst í smæð landsins.
vera við hefðbundið bóknám. Hugmyndin um sérstakan skóla skapandi greina Eins og fram hefur komið virðist samfélagslegur stuðningur þó fyrst og fremst þótti því áhugaverð, en fátt í umræðum rýnihópa bendir til að slíkur skóli þætti vera við hefðbundið bóknám. Hugmyndin um sérstakan skóla skapandi greina raunverulega fýsilegur kostur í núverandi efnahags-‐ og samfélagsástandi. þótti því áhugaverð, en fátt í umræðum rýnihópa bendir til að slíkur skóli þætti Samfélagsleg atriði: raunverulega fýsilegur kostur í núverandi efnahags-‐ og samfélagsástandi. Samfélagsleg atriði: • Samlegðaráhrif þess að kenna saman fleiri en eina grein innan skapandi greina •
•
gætu orðið mikil. Með því að tengja saman nemendur sem stunda nám í Samlegðaráhrif þess að kenna saman fleiri en eina grein innan skapandi greina tónlist, dansi, leiklist og kvikmyndagerð strax í menntaskóla gæti það orðið gætu orðið mikil. Með því að tengja saman nemendur sem stunda nám í frjór vettvangur nýsköpunar þegar einstaklingar úr hópnum fara út á tónlist, dansi, leiklist og kvikmyndagerð strax í menntaskóla gæti það orðið vinnumarkaðinn. frjór vettvangur nýsköpunar þegar einstaklingar úr hópnum fara út á • Áherslan á bóknámsskóla er mikil og áhrif foreldra á þá leið að óvíst er að vinnumarkaðinn. nemendur hefðu stuðning við að sækja um í nýjum skóla skapandi greina. Áherslan á bóknámsskóla er mikil og áhrif foreldra á þá leið að óvíst er að nemendur hefðu stuðning við að sækja um í nýjum skóla skapandi greina. Kennslufræðileg atriði: Kennslufræðileg • Með aþtriði: ví að kenna almenn fög með aðferðum listgreina er hugsanlegt að
•
•
•
nemendur sem annars myndu eiga erfitt uppdráttar í bóknámskerfinu næðu að Með því að kenna almenn fög með aðferðum listgreina er hugsanlegt að fóta sig og ljúka stúdentsprófi með sóma. Tilkoma listmenntaskóla á nemendur sem annars myndu eiga erfitt uppdráttar í bóknámskerfinu næðu að framhaldsskólastigi gæti því í fylllingu tímans dregið úr brotthvarfi nemenda. fóta sig og ljúka stúdentsprófi með sóma. Tilkoma listmenntaskóla á • Með því að kenna fleiri en eina listgrein saman binda nemendur sig ekki strax framhaldsskólastigi gæti því í fylllingu tímans dregið úr brotthvarfi nemenda. við eina tiltekna listgrein, en nemendum getur reynst erfitt að ákveða við Með því að kenna fleiri en eina listgrein saman binda nemendur sig ekki strax upphaf framhaldsskólanáms hvar þeir vilja helst bera niður í sköpun. við eina tiltekna listgrein, en nemendum getur reynst erfitt að ákveða við • Með sérstökum skóla skapandi greina verða upplýsingar um listnám skýrari og upphaf framhaldsskólanáms hvar þeir vilja helst bera niður í sköpun. aðgengilegri. Það gæti dregið úr því að nemendur velkist um í kerfinu áður en Með sérstökum skóla skapandi greina verða upplýsingar um listnám skýrari og þeir finna námsleið sem hentar þeim og þeir geti lokið. Þannig verður til ein aðgengilegri. Það gæti dregið úr því að nemendur velkist um í kerfinu áður en einföld leið í gegnum kerfið sem einnig gæti leitt til minna brotthvarfs. þeir finna námsleið sem hentar þeim og þeir geti lokið. Þannig verður til ein einföld leið í gegnum kerfið sem einnig gæti leitt til minna brotthvarfs. Efnahagsleg atriði:
Efnahagsleg atriði:
40
Niðurstöður verkefnis um vaxtarmöguleika skapandi greina í verkefnaflokknum Vaxtarsamningur höfuðborgarsvæðisins innan Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2013 fyrir SSH, benda til þess að jafnt tækifæri sem ógnanir felist í smæðinni. 40 Niðurstöður verkefnis um vaxtarmöguleika skapandi greina í verkefnaflokknum Vaxtarsamningur höfuðborgarsvæðisins innan Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2013 fyrir SSH, benda til þess að jafnt tækifæri sem ógnanir felist í smæðinni. 45
45
45
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
aðgengilegri. Það gæti dregið úr því að nemendur velkist um í kerfinu áður en þeir finna námsleið sem hentar þeim og þeir geti lokið. Þannig verður til ein einföld leið í gegnum kerfið sem einnig gæti leitt til minna brotthvarfs.
Efnahagsleg atriði: •
Það er dýrt að byggja upp nýjan skóla sem óvíst er að njóti stuðnings í
samfélagi sem er mjög bóknámsmiðað. 40
Niðurstöður verkefnis um vaxtarmöguleika skapandi greina í verkefnaflokknum Vaxtarsamningur • Kostnaður vegna brotthvarfs gæti þó minnkað með breyttum höfuðborgarsvæðisins innan Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2013 fyrir SSH, benda til þess að jafnt tækifæri sem ógnanir felist í smæðinni. kennslufræðilegum áherslum.
Samstarf bóknámsskóla og sérskóla í listum
45
Þriðja leiðin væri að auka og stuðla að markvissara samstarfi sérskóla í listum og framhaldsskóla í bóknámi, með nokkurs konar regnhlífaruppsetningu. Slíkt samstarf er ekki nýtt af nálinni. Í listgreinavali skóla sem bjóða upp á listabrautir er oftar en ekki um samstarf við viðurkennda sérskóla í listgreinum að ræða. Í rýnihópunum vakti hið nýja samstarf Myndlistaskólans og Kvennaskólans mesta athygli og þótti jákvætt skref í framboði á listnámi og sérhæfingu. Þetta átti sérstaklega, en alls ekki eingöngu, við um viðhorf þeirra viðmælenda sem hafa reynslu af því að kenna í Listaháskóla Íslands (LHÍ). Þau koma bara ofsalega vel undirbúin í hönnun og teikningu og allt sem þau þurfa. Við finnum mun strax. Fólk sem ekki er með gráðurnar eða einingar sem til þarf, þeim fækkaði verulega. Umræður í rýnihópum þessarar rannsóknar sýna að ljóst er að um mjög áhugaverða leið er að ræða í listnámi á framhaldsskólastigi. Þarna er ef til vill kominn vísir að leið, eins og bent er á í matinu, fyrir þá sem ekki hafa átt auðvelt uppdráttar innan skólakerfisins hingað til og finna þarna leið sem þeim þykir ákjósanleg. Hugsanlegt væri að auka samstarf á milli sérskólanna í listum og gera þessa blönduðu leið þar með sýnilegri í framhaldsskólakerfinu. Með samstarfi sérskólanna og ef til vill samnýtingu á aðstöðu væri hægt að brúa bilið á milli áherslu á bóknám og sérhæfingar í listum byggt á sterkri ímynd bæði sérskóla og framhaldsskóla. Samfélagsleg atriði: •
Sterk ímynd sérskóla í listum, sem og framhaldsskóla þar sem stúdentspróf er tekið í samstarfi, vegur upp á móti áherslu á bóknám.
•
Með auknu samstarfi sérskóla í listum væri hægt að ná fram samlegðaráhrifum sem skapast geta á milli listanna.
46
46
MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
•
Kostnaður við nám í skapandi greinum með þessum hætti, með samstarfi sérskóla í listnámi og framhaldsskóla, verður þó alltaf meiri fyrir nemendur, þar sem sérskólar eru oftar en ekki háðir skólagjöldum.
•
Það að styrkja stöðu listnáms á framhaldsskólastigi í gegnum samstarf sérskóla og framhaldsskóla lyftir umræðu um listnám á framhaldsstigi almennt. Kennslufræðileg atriði:
•
Með vel skilgreindu samstarfi sérskóla í listum og bóknámsskólum er mögulegt að byggja á styrkleika beggja kerfa, kenna almennt bóknám í gegnum listir, en njóta um leið þeirrar sterku ímyndar sem stúdentspróf af bóknámsbraut hefur.
•
Vel skilgreint samstarf þar sem hluti náms fer fram í bóknámsframhaldsskólum getur jafnframt gert það að verkum að nemendur sem velja að stunda listnám þurfi ekki í öllum tilfellum að yfirgefa félaga sína úr grunnskóla og geti fylgt þeim eftir að hluta. Efnahagsleg atriði:
•
Fjárfesting í uppbyggingu sérskóla í listum hefur þegar átt sér stað og með þessari leið er hægt að nýta hana á þann hátt að nemendur ljúki stúdentsprófi í samstarfi við bóknámsskóla.
•
Kostnaður vegna brotthvarfs gæti jafnframt minnkað með breyttum kennslufræðilegum áherslum og skýrt skilgreindum leiðum til stúdentsprófs með listnámi. Hér hefur tveimur nýjum líkönum um eflingu listakennslu á framhaldsskólastigi verið lýst, sérstökum listaframhaldsskóla og öflugum listabrautum, tengdum hefðbundum bóknámsskólum. Kennslufræðilega gætu bæði líkönin sem nefnd eru virkað. Hvort tveggja byggist þó á að bóklegar greinar verði kenndar með öðrum hætti en nú er algengast bæði hvað snertir efni og inntak. Í báðum tilfellum er afar mikilvægt að bóklegu greinarnar verði fléttaðar saman við og kenndar í tengslum við listir og sköpun. Það er mikilvægt til að efla námshvöt, að námið verði nemendum merkingarbært og að nemendur geti unnið út frá sínum hæfileikum, líka í bóklegum greinum.
47
47 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Í ljósi þess sem við vitum um val nemenda og áhrif foreldra er síður ráðlegt að ráðast í uppbyggingu sérstaks framhaldsskóla í skapandi greinum. Það mælir líka á móti því að á þeim árum sem flestir nemendur eru í framhaldsskóla, eru þeir mjög háðir félögum og vilja fylgja straumnum. Þeir mundu því hugsanlega hika við að fara í slíkan sérskóla sextán ára.
Niðurstaða verkefnastjórnar Það er niðurstaða verkefnastjórnar að hún telur ekki raunhæft að stefna að stofnun nýs framhaldsskóla skapandi greina á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum. Fjárveitingar til framhaldsskóla á Íslandi í dag eru lágar í alþjóðlegum samanburði og er framhaldsskólastigið þar nokkur eftirbátur annarra skólastiga ef litið er til fjárveitinga á hvern nemanda. Við þær aðstæður er skynsamlegra að styðja enn frekar við þá listfræðslu sem fyrir er í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og auka samþættingu almennra námsgreina við skapandi greinar. Verkefnastjórnin vill þó árétta að með bættum rekstrarskilyrðum framhaldsskólastigsins kann að skapast grundvöllur fyrir stofnun og rekstri listmenntaskóla á framhaldsskólastigi á næstu misserum.
48
48 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Heimildir
Heimildir
Anderson, K., & Overy, K. (2010). Engaging Scottish young offenders in education through music and art. International Journal of Community Music, 3(1), 47–64. doi:10.1386/ijcm.3.1.47/1 Bamford, Anne (2011). List og menningarfræðsla á Íslandi. Mennta-‐ og menningarmálaráðuneyti. Blöndal, K. S., Jónasson, J., & Tannhäuser, A.-‐C. (2010). Dropout in a Small Society: Is the Icelandic Case Somehow Different? (pp. 233–251). Dordrecht: Springer Netherlands. doi:10.1007/978-‐90-‐481-‐9763-‐7_13 Burton, J. M., Horowitz, R., & Abeles, H. (2000). Learning in and through the arts: The question of transfer. Studies in Art Education, 228–257. Eurostat (2007). Cultural Statistics. Félag íslenskra listdansara (2011). Listdanskennsla á Íslandi; Staða, umfang og framtíðarmöguleikar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (2012). Ársskýrsla 2012. Vefslóð: http://www.fb.is/wp-‐ content/uploads/2013/05/arsskyrsla-‐FB-‐2012.pdf Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ (2012). Ársskýrsla 2012. Vefslóð: http://www.fmos.is/skolinn/arsskyrslur/2012/ Garðabær (2014). List-‐, menningar-‐ og verkgreinar. Samantekt. Hafnarfjarðarbær (2014). Listgreinakennsla í skólum Hafnarfjarðar. Hagstofa Íslands (2014). Nemendur í listnámi á framhaldsskólastigi haustið 2012. Gögn tekin saman að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hagstofa Íslands. (2013 og 2014). Tölur um brottfall nemenda úr framhaldsskólum og skráða nemendur í listnám 2000 og 2003. Gögn unnin að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hagstofa Íslands. Tölur um skráða nemendur á framhaldsskólastigi og viðbótarstigi eftir skólum 2009-‐2011. Af vef Hagstofu Íslands: www.hagstofa.is Harland, J., Kinder, K., Lord, P., Stott, A., Schagen, I., Haynes, J., et al. (2000). Arts Eduction in Secondary Schools: Effects and Effectiveness. National Foundation for Educational Research. Vefslóð: http://www.nfer.ac.uk/nfer/publications/EAJ01/EAJ01.pdf Hjálmar H. Ragnarsson (2005). Menntaskóli listanna. Um framtíð listmenntunar á framhaldsskólastigi. Reykjavík: Morgunblaðið 31. október 2005.
49
49 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Inga Þórey Jóhannsdótir (2012). Myndlistaskólinn í Reykjavík. Mat á námi í sjónlistadeild. Reykjavík: Myndlistaskólinn í Reykjavík. Ingibjörg Kristinsdóttir (2009). Framhaldslíf eftir Listaháskóla Íslands. Útskriftarhópur 2003 og 2006. Júlía Bjarney Björnsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir, Sveinn Agnarsson og Hafdís Ingvarsdóttir (2014). Nám í skapandi greinum á framhaldsskólastigi: Fýsileikagreining á listmenntaskóla. Rannsóknamiðstöð skapandi greina. Skýrsla unnin að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Katrín Gunnarsdóttir (2013) Listdanskennsla á Íslandi. Reykjavík: Félag íslenskra listdansara. Kópavogsbær (2014). Samantekt varðandi kennslu í list-‐ og menningargreinum á vegum Kópavogsbæjar. Unnið að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Listaháskóli Íslands (2013). Ársskýrsla Listaháskóla Íslands 2013. Vefslóð: http://lhi.is/media/filer_private/2013/11/07/arsskyrsla20122013vefur.pdf Lög um framhaldsskóla nr. 80/1996. Vefslóð: http://www.althingi.is/altext/stjt/1996.080.html Mennta-‐ og menningarmálaráðuneyti (2011). Aðalnámskrá grunnskóla. Vefslóð: http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-‐efni/namskrar/adalnamskra-‐grunnskola Mosfellsbær (2014). Samantekt kennslu í list-‐ og menningargreinum á vegum Mosfellsbæjar. Myndlistarskólinn í Reykjavík (2013). Námskrá. Vefslóð: http://www.myndlistaskolinn.is/files/pdf_skjol/Drog%20ad%20endurskodadri%20nams kra%20listnamsbraut%202011%20%285%29.pdf Myndlistarskólinn í Reykjavík (2013). Námsvísir sjónlistardeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. 2013. Vefslóð: http://www.myndlistaskolinn.is/efni/namsvisir_sjonlistadeildar_1_og_2 Olga Sveinbjörnsdóttir. (2012). Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf, væntingar nemenda í ljósi búsetu. Vefslóð: http://skemman.is/handle/1946/12786 Reykjavíkurborg (2009). Aukið samstarf leikskóla við listaskóla og menningarstofnanir. Reykjavíkurborg (2009). Listgreinakennsla í grunnskólum Reykjavíkur. Vefslóð: http://eldri.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/Skola_og_fristundasvid/skyrslur/Listgrei nafr__sla_-‐_sk_rsla.pdf Reykjavíkurborg (2014). Samantekt varðandi kennslu, fræðslu, upplifun og þáttöku í list-‐ og menningargreinum a vegum Reykjavíkurborgar. Unnið að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
50
50 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM
Rinne, L., Gregory, E., Yarmolinskaya, J., & Hardiman, M. (2011). Why Arts Integration Improves Long-‐Term Retention of Content. Mind, Brain, and Education, 5(2), 89–96. Seltjarnarnesbær (2014). Yfirlit yfir skipulag og tilhögun kennslu í list-‐ og verkgreinum og öðrum skapandi greinum. Unnið að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Smithrim, K., & Upitis, R. (2005). Learning Through the Arts: Lessons of Engagement. Canadian Journal of Education, 28(1), 109–127. Sölvi Sveinsson og Elva Hrönn Guðmundsdóttur (2008). Umsögn um framvarp til laga um framhaldsskóla. Vefslóð: http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=135&dbnr=1049 Svanhildur Svavarsdóttir (2010). Á hverju byggja 10. bekkingar val sitt á framhaldsskólanámi? Vefslóð: http://skemman.is/handle/1946/4774
51
51 MENNTUN Í MENNINGARGREINUM