Símenntun á vinnumarkaði

Page 1

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


„Símenntun á vinnumarkaði“ er hluti af verkefnaflokknum Skólar og menntun í fremstu röð. Hann er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármögnuð m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu annast úrvinnslu og framkvæmd sóknaráætlunarinnar og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Verkefnastjórn Skóla og menntunar í fremstu röð: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, formaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar Björn Þráinn Þórðarson, fræðslustjóri Mosfellsbæjar Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands Verkefnastjóri: Skúli Helgason Útgefið af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, maí 2014.

2

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Framtíðarsýn

Framtíðarsýn Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna með aðilum vinnumarkaðarins Framtíðarsýn og menntastofnunum að því að efla mannauð á vinnumarkaði, með það að Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna með aðilum vinnumarkaðarins markmiði að íbúar höfuðborgarsvæðisins séu tilbúnir til að takast á við og menntastofnunum að því að efla mannauð á vinnumarkaði, með það að breyttar áherslur á vinnumarkaði á hverjum tíma. markmiði að íbúar höfuðborgarsvæðisins séu tilbúnir til að takast á við breyttar áherslur á vinnumarkaði á hverjum tíma.

Tillaga að aðgerðaáætlun

Tillaga að aðgerðaráætlun

Tillaga að aðgerðaáætlun 1. Símenntunartorg – gagnagrunnur um 1. framhaldsfræðslu Símenntunartorg – gagnagrunnur um

framhaldsfræðslu

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) taki þátt í víðtæku samstarfi um að koma á fót Símenntunartorgi, sameiginlegum gagnagrunni Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) taki þátt í víðtæku um símenntun og framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu. Markmið samstarfi um að koma á fót Símenntunartorgi, sameiginlegum gagnagrunni Símenntunartorgs verði að auðvelda aðgang að og halda utan um um símenntun og framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu. Markmið símenntun og framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu. Stuðlað verði að Símenntunartorgs verði að auðvelda aðgang að og halda utan um gagnvirkni upplýsinga svo að notandi geti áttað sig á stöðu sinni og fái símenntun og framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu. Stuðlað verði að leiðbeiningar um mögulegar leiðir varðandi símenntun og starfsþróun, gagnvirkni upplýsinga svo að notandi geti áttað sig á stöðu sinni og fái umsóknir um nám og störf o.s.frv. leiðbeiningar um mögulegar leiðir varðandi símenntun og starfsþróun, umsóknir um nám og störf o.s.frv. Samstarfsaðilar verkefnisins verði r íki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, atvinnulíf og fræðsluaðilar á vinnumarkaði. Samstarfsaðilar verkefnisins verði ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, atvinnulíf og fræðsluaðilar á vinnumarkaði.

3

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


4

1.1.

Efnisþættir gagnagrunns

1. 2. 3. 4. 5. 6.

Námskeið. Hæfniramminn. Raunfærnimat. Færnimappa / CV. Forkröfur náms. Áhugasviðspróf.

1.2.

Aðgerðaáætlun

1. 2. 3. 4. 5. 6.

Setja á fót samráðshóp um verkefnið. verklok: 2014. Kortleggja sviðið; hvað er til og hvað er í mótun. verklok: 2015. Skilgreina sameiginlegan gagnagrunn með þarfagreiningu o.fl. verklok: 2015. Útbúa gagnagrunn. verklok: 2016. Fræðsluaðilar tilbúnir með námsframboð skv. viðmiðum. verklok: 2016. Kynning og markaðsstarfsemi. stöðugt frá hausti 2016.

7. Áhugasviðspróf 8. Rafræn ráðgjöf 9. Nám og námsbrautir 10. Vinnustaðanám 11. Starfsþjálfun 12. Europass

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

2. Samstarf í stað samkeppni SSH taki þátt í að koma á fót sameiginlegum vettvangi um framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu með aðild sveitarfélaga á svæðinu; fræðsluaðila, mennta-­‐ og menningarmálaráðuneytis, aðila vinnumarkaðarins og sérfræðinga úr háskólasamfélaginu. Markmið verkefnisins verði skilvirk símenntun fyrir vinnumarkað og íbúa höfuðborgarsvæðisins sem byggir á þeirri forsendu að náið samstarf sé mikilvæg forsenda árangurs í málaflokknum.

2.1

Aðgerðaáætlun

Skilgreina ábyrgðaraðila sem leiðir hagsmunaaðila saman. Í þeim hópi verði menntastofnanir á öllum skólastigum, aðilar vinnumarkaðarins, símenntunarstöðvar og sveitarfélög. Verkefnið verði að mynda vettvang og skilgreina samstarfsverkefni.

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020.

3. Meiri skilvirkni og bætt nýting fjármuna SSH hvetur til þess að fagaðilar móti áætlun um meiri skilvirkni og bætta nýtingu fjármuna í málaflokknum. Sérstaklega verði hugað að eftirtöldum þáttum:

3.1

Efla raunfærnimat, ekki síst í mennta-­‐ og

velferðargeirum. 3.2

Skipuleggja og samræma þarfagreiningar og

gæðamat fagaðila og sveitarfélaga varðandi símenntun. 3.3 Samræma úthlutunarreglur. 3.4 Gera símenntun einingabæra. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020.

3.5 Samræma eða sameina fræðslusjóði. Verklok: 2019.

5 5

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

4. Meiri þátttaka í símenntun með beitingu hvata SSH móti áætlun um að efla símenntun á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þar verði m.a. litið til þess hvaða þættir geti ýtt undir þátttöku íbúa í símenntun.

4.1.

Stuðningur við starfsfólk til símenntunar

4.2.

Markaðs-­‐ og kynningarstarf á störfum og

námsleiðum 4.3.

Efla náms-­‐ og starfsráðgjöf

4.4.

Vinnustaðakynningar

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2016.

5. Greining á stöðu fólks með grunnskólamenntun SSH hvetur til samstarfs við framhaldsskóla, háskóla og mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti um greiningu á þeim hópi fólks á vinnualdri sem eingöngu hefur lokið grunnskólaprófi. Greind verði tengsl menntunarstöðu við stöðu á vinnumarkaði, brotthvarf úr námi og aðra félags-­‐ og efnahagslega stöðu og lagðar fram tillögur um aðgerðir. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2016.

6 6

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Símenntun á Íslandi Símenntun á Íslandi Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Í Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins frá 2013 er símenntun á Símenntun á Íslandi

vinnumarkaði nefnd sem lykilþáttur í því að efla mannauð

Í Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins frá 2013 er bsreyttar ímenntun á höfuðborgarsvæðisins til að takast á við áskoranir á hverjum vinnumarkaði efnd sem lykilþáttur í því að efla m annauð 1 Verkefninu er tíma snem aftur eykur samkeppnishæfni svæðisins. höfuðborgarsvæðisins til að atakast á vsið breyttar áskoranir ætlað að skilgreina ðgerðir em sveitarfélögin á á hverjum tíma sem höfuðborgarsvæðinu aftur eykur samkeppnishæfni væðisins.1 Verkefninu geta lagt sameiginlega áherslu á, etr il að styðja við ætlað að þá skilgreina ðgerðir sem sveitarfélögin þróun. Garundvöllur árangurs er að háagsmunaaðilar í samfélaginu höfuðborgarsvæðinu eta agt sameiginlega áherslu á, tm il aenntunarstig ð styðja við á sameinist um gþ að lm arkmið að hækka til muna þá þróun. Grundvöllur á rangurs er að hagsmunaaðilar í samfélaginu vinnumarkaði. sameinist um það markmið að hækka til muna menntunarstig á Lagalegur grundvöllur málaflokksins felst einkum í lögum um vinnumarkaði. framhaldsfræðslu sem tóku gildi 1. október 2010. Þar er vísað til Lagalegur grundvöllur málaflokksins felst einkum lögum um iðnnámi eða fræðslu einstaklinga sem ekki hafa lokið sí túdentsprófi, framhaldsfræðslu sem ntámi óku úgr ildi 1. október 2010. ar er svíðan ísað ftræðslu il sambærilegu framhaldsskóla en sÞækja utan fræðslu eskólakerfisins. instaklinga sem ekki hafa lokið stúdentsprófi, iðnnámi eða sambærilegu námi úr framhaldsskóla en sækja síðan fræðslu utan Framhaldsfræðsla er skilgreind í lögunum sem hvers konar nám, skólakerfisins. úrræði og ráðgjöf sem er ætlað að mæta þörfum einstaklinga með Framhaldsfræðsla er skilgreind í lögunum sem konar nám, á grundvelli stutta formlega skólagöngu að baki og hevers r ekki skipulagt 2 úrræði og ráðgjöf sem er ætlað að mæta þörfum einstaklinga með Afmörkun hugtaksins laga um framhaldsskóla eða háskóla.

stutta formlega skólagöngu baki og eþr röng ekki sí kipulagt rundvelli fullorðinsfræðsla er atð iltölulega lögunum áa gð því leyti að þau 2 Afmörkun hugtaksins laga um ftaka ramhaldsskóla eða háskóla. ekki til ýmiss konar fræðslu fullorðinna sem lokið hafa

fullorðinsfræðsla er tiltölulega þröng í lfögunum ð því leyti að þau Hins vegar stúdentsprófi eða iðnnámi og ram fer uatan skólakerfisins. taka ekki fellur til ýmiss konar fræðslu fullorðinna sem til lokið hafa raunfærnimat, mat á hæfni fólks starfa, undir ramma laganna stúdentsprófi og efram fer utan Hins egar og er eþða ar ifðnnámi est í sessi, n ákvæði um sþkólakerfisins. að var fyrst sett í lvög um fellur raunfærnimat, mat áárið hæfni fólks til lögunum starfa, undir amma framhaldsskóla 2008. Með má sregja að lsaganna tjórnvöld taki og er þar formlega fest í sessi, en ákvæði um þfullorðins að var fyrst sett í lög um af einhverjum ábyrgð á fræðslu fólks sem hefur framhaldsskóla árið 2008. Með lvögunum má segja að stjórnvöld taki það orsökum orðið viðskila ið hið formlega skólakerfi og tengi formlega fjármagni ábyrgð á foræðslu fullorðins fólks sem hefur aíf þeví inhverjum g tilteknu fræðslukerfi. Lykilaðilar kerfi eru orsökum símenntunarmiðstöðvar orðið viðskila við hið formlega og toengi það í öllum slkólakerfi andshlutum g Fræðslumiðstöð fjármagni og tilteknu fræðslukerfi. ví kverfi eru atvinnulífsins, sem rekin eLr ykilaðilar á ábyrgð ía þðila innumarkaðarins. símenntunarmiðstöðvar í öllum landshlutum og Fræðslumiðstöð sem rekin er á ábyrgð aðila vinnumarkaðarins. atvinnulífsins, 1

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2013). Lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010.

2

7

1

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2013). Lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010.

2

7

7

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Mikilvægi símenntunar

Mikilvægi símenntunar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Vinnumenning 21. aldarinnar er í grundvallaratriðum frábrugðin þeim

Mikilvægi aðstæðum símenntunar sem r íktu á íslenskum vinnumarkaði fram yfir miðja síðustu ld þar sem menntuðu sig á táningsaldri Vinnumenning 21. aöldarinnar er eíinstaklingar grundvallaratriðum frábrugðin þeim í eitt fyrir áö íll í hinu formlega skólakerfi og yhfir éldu svo út á aðstæðum skipti sem ríktu slenskum vinnumarkaði fram miðja þar sem þeir sinntu og minna sama eða síðustu öld vinnumarkaðinn þar sem einstaklingar menntuðu sig ám teira áningsaldri í eitt starfi allan sinn osg tarfsaldur. útíminn krefst stöðugrar skipti fyrir ösambærilegu ll í hinu formlega skólakerfi héldu svo N út á símenntunar hraðra æknibreytinga og nýsköpunar og hver vinnumarkaðinn þar sem vþegna eir sinntu mteira og minna sama eða einstaklingur etur vænst þess Naútíminn ð skipta kurefst m starfsvettvang sambærilegu starfi allan sginn starfsaldur. stöðugrar á nokkurra ra fresti. Við þær aðstæður er þörf áo ög flugu símenntunar vegna háraðra tæknibreytinga og nýsköpunar hver framhaldsfræðslukerfi ið hlið ins formlega skólakerfis. einstaklingur getur vænst þess að vskipta uh m starfsvettvang á Símenntunarmiðstöðvar hafa verið er þ örf ás ötofnaðar flugu um land allt á nokkurra ára fresti. Við þær aðstæður undanförnum sú ffyrsta á Suðurnesjum framhaldsfræðslukerfi við áhrum, lið hins ormlega skólakerfis. árið 1997 og eru þær nú 14 talsins í öllum landshlutum, sem teljast framkvæmdaaðila í Símenntunarmiðstöðvar hafa verið stofnaðar um land tail llt á framhaldsfræðslu. atvinnulífsins (FA) var undanförnum árum, sú fyrsta áF ræðslumiðstöð Suðurnesjum árið 1997 og eru þær nú stofnuð á samkomulags ðila vinnumarkaðarins og sítjórnvalda frá 14 talsins í ögrundvelli llum landshlutum, sem taeljast til framkvæmdaaðila 2001 og Feræðslumiðstöð r samstarfsvettvangur Alþýðusambands Íslands framhaldsfræðslu. atvinnulífsins (FA) var stofnuð á (ASÍ), atvinnulífsins (SA), Bandalags starfsmanna grundvelli sSamtaka amkomulags aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda rfíkis rá og bæja Sambands íslenskra sveitarfélaga og fjármálaráðuneytis um 2001 og er s(BSRB), amstarfsvettvangur Alþýðusambands Íslands (ASÍ), fullorðins-­‐ o(g starfsmenntun á íslenskum rvíkis innumarkaði Samtaka atvinnulífsins SA), Bandalags starfsmanna og bæja í samstarfi við aðrar fræðslustofnanir á vegum Mm arkmið FA er (BSRB), Sambands íslenskra sveitarfélaga og afðildarsamtakanna. jármálaráðuneytis u eita starfsmönnum sem ekki hafa lokið pírófi frá framhaldsskóla fullorðins-­‐ oað g svtarfsmenntun á íslenskum vinnumarkaði samstarfi við tækifæri til aáð fla sér menntunar eða bæta stöðu sFína Markmið A eár aðrar fræðslustofnanir vaegum aðildarsamtakanna. vinnumarkaði en esá hópur elur upm þriðjungs fólks á vinnumarkaði.3 að veita starfsmönnum sem kki hafa tlokið rófi frá framhaldsskóla orfi Jónasson prófessor hefur velt usína pp þáeim sjónarmiðum að tækifæri til Jón að aTfla sér menntunar eða bæta stöðu næsta þróunarverkefni enntamála á Íslandi 3 muni snúast vinnumarkaði en svá eigamikla hópur telur um þriðjungs fm ólks á vinnumarkaði. um símenntun og hsefur tarfsþróun og þteim elur sajónarmiðum ð framhaldsfræðslukerfið hafi Jón Torfi Jónasson prófessor velt upp að að mörgu leyti betri forsendur til að táakast á vm ið uni það verkefni, m.a. næsta veigamikla þróunarverkefni menntamála Íslandi snúast vegna tengsla við atvinnulífið, vegna þess hve mikla um símenntun og gsóðra tarfsþróun og telur að framhaldsfræðslukerfið hafi áherslu að mörgu leyti etri forsendur til að takast á v4ið það bleggur á raunfærnimat o.s.frv. það verkefni, m.a. vegna góðra tengsla við atvinnulífið, vegna þess hve mikla áherslu það leggur á raunfærnimat o.s.frv.4 3

Af vef Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Upplýsingar sóttar á vef. Vefslóð: http://www.frae.is Jón Torfi Jónasson (2013).

4

3 4

8

Af vef Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Upplýsingar sóttar á vef. Vefslóð: http://www.frae.is

Jón Torfi Jónasson (2013).

8

8

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

sveitarfélaga á höfuðborgarsvæð Samtök sSamtök veitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök s veitarfélaga á h öfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Markmið stjórnvalda

Markmið stjórnvalda

Í stefnumörkun rMarkmið íkisstjórnar slands sem kynnt var í janúar 2011 undir sÍtjórnvalda Markmið stjórnvalda

Markmið stjórnvalda Markmið sheitinu tjórnvalda Sóknaráætlun 2020 var krynnt það markmið ð í janúar 2011 un Í stefnumörkun íkisstjórnar Íslands sstjórnvalda em kynnt vaar

Í stefnumörkun ríkisstjórnar Íslands sem kynnt var í janúar 2011 undir Í stefnumörkun Íslands sem ukndir ynnt var í janúar 2011 undir Í stefnumörkun ríkisstjórnar Íslands em rkíkisstjórnar anúar 2k011 hlutfall Íslendinga á aldrinum 2ynnt 5-­‐64 váar ra í sjem kki hafa þformlega Ssóknaráætlun vear ynnt að msarkmið stjórnvalda að heitinu Sheitinu óknaráætlun 2020 var 2k020 ynnt það markmið tjórnvalda að heitinu S óknaráætlun 2 020 v ar k ynnt þ að m arkmið s tjórnvalda a ð 5 heitinu Sóknaráætlun 2020 var lkækki ynnt markmið að s U framhaldsmenntun úþr að 30% náiður í s1tjórnvalda 0% á2rið 2020. pplýsingar Íslendinga aldrinum 5-­‐64 ekki hafa formlega hlutfall Íhlutfall slendinga á aldrinum 25-­‐64 ára sem áera kki em hafa formlega hlutfall Í slendinga á a ldrinum 2 5-­‐64 á ra s em e kki h afa formlega hlutfall Íslendinga á aldrinum 25-­‐64 ára sem ekki hafa fr ormlega úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands f3yrir árið 2013 sýna 5að framhaldsmenntun 0% iður í 120% árið 020.6 Upplýsing U2pplýsingar framhaldsmenntun lækki úr l3ækki 0% núiður í 1n0% árið 020. 5 framhaldsmenntun r 30% iður í 10% árið 2020.5 Upplýsingar öfuðborgarsvæðinu Unpplýsingar framhaldsmenntun lækki úr úr 3á0% niður í 10% lækki 2ú020. menntunarstaða vinnumarkaðsrannsókn innumarkaði eár rið hærri áH hagstofu n á2 013 sýna að slands áerið úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands fÍyrir árið fyrir 2013 sýna að úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands fyrir árið 2013 sýna að úr vinnumarkaðsrannsókn agstofu Íslands á rið 2 013 s ýna a ð landsbyggðinni Hemenntunarstaða n hlutfall þeirra fsyrir em e ingöngu h afa l okið á vinnumarkaði ærri á höfuðborgarsvæðinu menntunarstaða á vinnumarkaði er hærri eár hhöfuðborgarsvæðinu en á e menntunarstaða á v innumarkaði e r h ærri á h öfuðborgarsvæðinu en á menntunarstaða á vinnumarkaði er hærri n grunnskólaprófi er ríflega 22% ááe hhn öfuðborgarsvæðinu öfuðborgarsvæðinu ð ám eðaltali, landsbyggðinni lutfall þeirra sem eeaingöngu hafa lokið landsbyggðinni en hlutfall þheirra sem eingöngu hafa lokið landsbyggðinni en hlutfall þeirra sem eingöngu hafa lokið landsbyggðinni en hlutfall eirra sem ingöngu hlandshlutum afa lokið samanborið við þ3grunnskólaprófi 2-­‐43% í eeinstökum tan er íflega 22% á huöfuðborgarsvæðinu að meðaltali grunnskólaprófi er ríflega 2r2% á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali, grunnskólaprófi e r r íflega 2 2% á h öfuðborgarsvæðinu a ð m eðaltali, grunnskólaprófi er ríflega 22% á höfuðborgarsvæðinu meðaltali, höfuðborgarsvæðisins. Hæst veið r h3lutfallið aNð orðurlandi vestra og utan samanborið í eáinstökum landshlutum samanborið við 32-­‐43% í e2-­‐43% instökum landshlutum utan ið 32-­‐43% í euinstökum landshlutum utan samanborið Austurlandi, við 32-­‐43% samanborið í4 e2-­‐3%, instökum lvandshlutum og litlu lægra eða 3tan 8-­‐40% eár Shuðurnesjum og höfuðborgarsvæðisins. á Norðurlandi vestra og höfuðborgarsvæðisins. Hæst er Hhæst lutfallið lutfallið á Norðurlandi vestra og höfuðborgarsvæðisins. H æst e r h lutfallið á N orðurlandi v estra og höfuðborgarsvæðisins. Hæst er bher lutfallið Norðurlandi vestra eo g Vestfjörðum. Á hAusturlandi, itt að líta áa ð ríflega helmingur þ eirra landsmanna og litlu lægra ða á Suðurnesjum og Austurlandi, 42-­‐3%, o4g 2-­‐3%, litlu lægra eða 38-­‐40% á3 8-­‐40% Suðurnesjum og Austurlandi, 4 2-­‐3%, o g l itlu l ægra e ða 3 8-­‐40% á S uðurnesjum o g Austurlandi, og litlu Vestfjörðum. lægra eða e3ingöngu 8-­‐40% uðurnesjum oíflega g helmingur á 4v2-­‐3%, innumarkaðsaldri sem hb Safa okið eru þeirra landsma Á ahð itt láíta er alð líta garunnskólaprófi ð Vestfjörðum. Á hitt ber að ríflega hrelmingur þeirra landsmanna Vestfjörðum. Á h itt b er a ð l íta a ð r íflega h elmingur þeirra landsmanna Vestfjörðum. Á hitt báer að líta að ríflega helmingur þeirra búsettir höfuðborgarsvæðinu, eða rsíflega 23 lþandsmanna úsund af lrokið íflega 45 á vinnumarkaðsaldri em eingöngu hafa grunnskólaprófi eru á vinnumarkaðsaldri sem eingöngu hafa lokið grunnskólaprófi eru á v innumarkaðsaldri s em e ingöngu h afa l okið g runnskólaprófi e ru 6 á vinnumarkaðsaldri em eingöngu lokið grunnskólaprófi eru þúsund á slandinu öllu. háafa höfuðborgarsvæðinu, eða 23 aþf úsund af búsettir búsettir á höfuðborgarsvæðinu, eða ríflega 2r3 íflega þúsund ríflega 4r5 íflega 45 búsettir á h öfuðborgarsvæðinu, e ða r íflega 2 3 þ úsund a f r íflega 45 7 búsettir á höfuðborgarsvæðinu, eða ár líflega 23 þúsund af ríflega 45 þúsund áþúsund landinu öandinu llu. 6 öllu. 6 þúsund á landinu öllu. 6 þúsund á landinu öllu.

% % 90.0 80.0 70.0 60.0 50.0 40.0 30.0 20.0 10.0 0.0

Menntun fólks á aldrinum 25 @l 64 ára árið 2013 eFir landshlutum Menntun fólks á aldrinum 25 Fl 64 ára árið 2013 eIir landshlutum

Menntun fólks á aldrinum 25 @l 64 ára árið 2013 eFir landshlutum 90.0 79.3 Menntun fólks á aldrinum 25 @l 64 ára árið 2013 eFir landshlutum % % 75.7 Menntun f ólks á a ldrinum 25 @l 64 ára árið 2013 eFir landshlutum 80.0 % 67.8 65.2 90.0 63.7 62.4 70.0 90.0 79.3 79.3 59.7 57.9 75.7 90.0 56.8 75.7 79.3 80.0 60.0 80.0 79.3 75.7 67.8 67.8 75.7 80.0 65.2 65.2 63.7 63.7 70.0 43.2 65.2 67.8 42.1 62.4 70.0 62.4 50.0 59.7 59.7 67.8 39.7 57.9 63.7 57.9 63.7 65.2 56.8 56.8 37.6 62.4 70.0 35.8 34.3 62.4 59.7 60.0 57.9 59.7 32.2 56.8 40.0 60.0 57.9 56.8 43.2 43.2 23.8 60.0 42.1 42.1 50.0 30.0 50.0 39.7 39.7 37.6 37.6 43.2 42.1 34.3 34.3 43.2 35.8 35.8 50.0 20.5 39.7 42.1 32.2 32.2 39.7 37.6 40.0 20.0 40.0 35.8 34.3 37.6 35.8 34.3 32.2 40.0 23.8 32.2 23.8 30.0 10.0 30.0 20.5 20.5 30.0 23.8 23.8 20.5 20.0 20.0 0.0 20.5 20.0 Nágrenni Suðurnes Vesturland Veskirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland Reykjavík 10.0 Reykjavíkur 10.0 vestra eystra 10.0 0.0 0.0 Reykjavík Suðurnes Vesturland Veskirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland 0.0 Reykjavík Nágrenni Nágrenni Suðurnes Vesturland Veskirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland Reykjavík Nágrenni Suðurnes Veskirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland Reykjavíkur vestra eystra Grunnskólamenntun Vesturland Framhaldsmenntun Suðurland Reykjavík Nágrenni Suðurnes Vesturland Veskirðir Norðurland Norðurland Austurland Reykjavíkur vestra eystra Reykjavíkur

Reykjavíkur

vestra

vestra

eystra

eystra

Grunnskólamenntun Framhaldsmenntun Grunnskólamenntun Framhaldsmenntun Mynd 1: Menntun fólks á vinnumarkaði árið 2013 eftir landshlutum. Grunnskólamenntun Framhaldsmenntun Grunnskólamenntun Framhaldsmenntun

Mynd 1: Menntun fólks á vinnumarkaði árið 2013 eftir landshlutum. Mynd Mynd 1: 1M: áenntun M fólks áfólks lvandshlutum. innumarkaði á vinnumarkaði árið 2013 eáftir rið landshlutum. 2013 eftir landshlutum. Mynd 1: Menntun fólks á vinnumarkaði rið enntun 2013 eftir

5 Af vef Forsætisráðuneytisins. Vefslóð: http://www.forsaetisraduneyti.is/2020/ 6 Hagstofa Í slands ( 2013). 6 5 V efslóð: h Vttp://www.forsaetisraduneyti.is/2020/ efslóð: http://www.forsaetisraduneyti.is/2020/ A f v ef 5 F orsætisráðuneytisins. 7 A f v ef F orsætisráðuneytisins. 6 agstofa Íslands 9 Af v ef Forsætisráðuneytisins. Hagstofa ÍH slands (2013). (2013). Vefslóð: http://www.forsaetisraduneyti.is/2020/ Af vef Forsætisráðuneytisins. 6 Vefslóð: http://www.forsaetisraduneyti.is/2020/ H agstofa Í slands ( 2013). Hagstofa Íslands (2013).

5 6

9

9 9

9

9

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Skýr fylgni er á milli menntunarstöðu og stöðu á vinnumarkaði á

eins og í öðrum löndum. Samkvæmt tölum á Skýr fylgni eÍslandi r á milli menntunarstöðu og stöðu á vinnumarkaði m skráð atvinnuleysi á landinu í febrúar 2014 Íslandi eins Vinnumálastofnunar og í öðrum löndum. Suamkvæmt tölum voru 46% uam tvinnulausra á landinu ingöngu með grunnskólapróf, 34% Vinnumálastofnunar skráð atvinnuleysi á leandinu í febrúar 2014 7 með starfs-­‐ eáða framhaldsmenntun og 21% með háskólapróf. voru 46% atvinnulausra landinu eingöngu með grunnskólapróf, 34% 7 meðal þeirra með starfs-­‐ Athyglisvert eða framhaldsmenntun og 21% með m háskólapróf. er að atvinnuleysi hefur innkað minna

hafa hlokið runum eftir hrun heldur Athyglisvert sem er aeð ingöngu atvinnuleysi efur gmrunnskólaprófi innkað minna ám áeðal þeirra en h í rafa öðum þeirra sem hafa meiri menntun (sjá mynd 2.) Atvinnuleysi sem eingöngu lokið grunnskólaprófi á árunum eftir hrun heldur var 12,1% 2009 mm eðal þeirra sem eingöngu höfðu lokið en í röðum þ eirra sem áhrið afa meiri enntun (sjá mynd 2.) Atvinnuleysi en hafði minnkað í 10,8% árið 2013. Það svarar var 12,1% ágrunnskólamenntun rið 2009 meðal þeirra sem eingöngu höfðu lokið til 12% lækkunar ainnkað tvinnuleysi á tímabilinu. inn bóginn minnkaði grunnskólamenntun en hafði ám í 10,8% árið 2013. ÁÞ hað svarar atvinnuleysi meðal fáólks með framhaldsskólamenntun um tæplega til 12% lækkunar á atvinnuleysi tímabilinu. Á hinn bóginn minnkaði á sama tímabili og háskólamenntaðra m tæplega fjórðung.8 atvinnuleysi helming meðal fólks með framhaldsskólamenntun um utæplega helming á sama tímabili og háskólamenntaðra um tæplega fjórðung.8

% 15.0

Atvinnuleysi 16-­‐74 ára á höfuðborgarsvæðinu eFir menntun % 15.0 Atvinnuleysi 16-­‐74 ára á höfuðborgarsvæðinu eFir menntun 10.0

10.0

5.0

5.0

0.0

1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 Grunnmenntun ISCED 1,2 0.0 framhaldsmenntun ISCED 32011 ,4 2013 1991 1993 1995 1997 1999 Starfs-­‐ 2001 og 2003 2005 2007 2009 Háskólamenntun ISCED 5,6 Grunnmenntun ISCED 1,2 Starfs-­‐ og framhaldsmenntun ISCED 3,4 Háskólamenntun ISCED 5,6 ára á höfuðborgarsvæðinu eftir menntunarstöðu. Mynd 2: Atvinnuleysi 16-­‐74

Mynd 2: A tvinnuleysi 16-­‐74 ára á höfuðborgarsvæðinu eftir menntunarstöðu.

Skipting atvinnulausra á höfuðborgarsvæðinu eftir menntunarstöðu

er nokkuð m eftir sveitarfélögum eins og kemur fram í töflu Skipting atvinnulausra á ismunandi höfuðborgarsvæðinu eftir menntunarstöðu en vægi þeeirra em eingöngu heafa grunnskólaprófi er nokkuð m1, ismunandi ftir ssveitarfélögum ins lookið g kemur fram í töflu er heldur 1, e n v ægi þ eirra sem eingöngu hafa lokið grunnskólaprófi er heldur 7

Vinnumálastofnun (2014). Staða á vinnumarkaði, febrúar 2014. H agstofa Í slands ( 2014). 8

7

Vinnumálastofnun (2014). Staða á vinnumarkaði, febrúar 2014. Hagstofa Íslands (2014).

8

10

10

10 SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

lægra á höfuðborgarsvæðinu en á landinu öllu eða ríflega 38% að Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu meðaltali. lægra á höfuðborgarsvæðinu en á landinu öllu eða ríflega 38% að 9

1: Atvinnuleysi eftir menntunarstöðu meðaltali. Tafla Grunnskóla-­‐ 9 Sveitarfélag menntun Tafla 1: Atvinnuleysi eftir menntunarstöðu

Reykjavík

Sveitarfélag

38%

35%

Grunnskóla-­‐ Kópavogur 38%

Framhaldsskóla-­‐ 10 39% menntun

Háskóla-­‐ Menntun

35%

27%

menntun

Hafnarfjörður Reykjavík 38% Garðabær Kópavogur 38% Mosfellsbær Hafnarfjörður 45% Seltjarnarnes Garðabær 32% Mosfellsbær Seltjarnarnes

Framhaldsskóla-­‐ 10 menntun

41%

45% 32% 41% 31%

39% 36% 41%

36% 41% 33% 38%

33%

31% 38% Alþjóðleg krafa um öflugri upplýsingamiðlun

Háskóla-­‐ Menntun

27%

23% 20% 27%

23%

26%

20%

31%

27% 26% 31%

Alþjóðleg krafa um öflugri upplýsingamiðlun

OECD hefur látið kanna grunnleikni fullorðinna á vinnumarkaði meðal

Alþjóðleg kaðildarríkja rafa um ösflugri uvpplýsingamiðlun inna og oru niðurstöður gerðar opinberar í október

OECD hefur 2013. látið kKanna grunnleikni fullorðinna á vinnumarkaði meðal önnunin ber heitið Programme for International Assessment aðildarríkja sof inna og Cvompetencies oru niðurstöður gerðar í október Adult (PIAAC) og ohpinberar efur stundum verið kölluð PISA 2013. Könnunin er heitið Perogramme for International Assessment fyrir bfullorðna, n henni er æ tlað að veita innsýn í stöðu fullorðinna á of Adult Competencies (PIAAC) hefur ssem tundum verið kölluð PISA vinnumarkaði út frá oþg áttum tengjast grunnleikni og lykilhæfni. fyrir fullorðna, en henni eer r æ tlað ð veita í stöðu fullorðinna Tilgangurinn sá að savara til uinnsýn m tengsl grunnleikni og aáfkomu fólks vinnumarkaði t eta frá þháttum em át engjast grunnleikni og lykilhæfni. og úm ve vel sfólk vinnumarkaði er í stakk búið til að takast á við 11 Tilgangurinn ný er vserkefni á að svara il um tengsl grunnleikni hoeimi. g afkomu fólks og átskoranir í síbreytilegum Í niðurstöðum

og meta hve könnunarinnar vel fólk á vinnumarkaði er í stakk búið til uam ð tsakast á við í eru dregin fram lykilatriði tefnumótun Í nælt iðurstöðum ný verkefni omálaflokknum g áskoranir í síbreytilegum heimi.11 m og þar er sérstaklega með því að nýta netið til að könnunarinnar eru dregin fram um stefnumótun í með litla formlega gera upplýsingar og lrykilatriði áðgjöf aðgengilegri fyrir fólk málaflokknum og þar teil r asð érstaklega mælt eð því að enigin ýta fn etið til að og finna menntun hjálpa þeim að m skilgreina ræðsluþarfir gera upplýsingar ráðgjöf aðgengilegri fyrir fólk með litla formlega þeim ohg entuga farvegi. menntun til að hjálpa þeim að skilgreina eigin fræðsluþarfir og finna

IPA verkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

IPA verkefni þeim Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins hentuga farvegi.

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mótaði verkefni í þessum anda sem IPA verkefni Fræðslumiðstöðvar fékk svokallaðan IPA styrk ía ttvinnulífsins engslum við aðildarviðræður Íslands og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mótaði verkefni í þessum anda sem til að efla Evrópusambandsins. Verkefnið: Þróun raunfærnimats fékk svokallaðan IPA styrk í tengslum við aðildarviðræður Íslands og 9 Evrópusambandsins. Verkefnið: Þróun raunfærnimats til að efla Vinnumálastofnun (2014b). 10

Hér er átt við stúdentspróf, iðnnám og ýmiss konar nám á framhaldsskólastigi. G uðfinna H arðardóttir (2013). 11

9

Vinnumálastofnun (2014b). 11 Hér er átt við stúdentspróf, iðnnám og ýmiss konar nám á framhaldsskólastigi. 11 Guðfinna Harðardóttir (2013). 10

11

11

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

setja upp upplýsinga-­‐ og ráðgjafarvef í samstarfi við Sérfræðisetur í ævilangri náms-­‐ og starfsráðgjöf. Vefnum er m.a. ætlað að bjóða upp setja upp upplýsinga-­‐ og ráðgjafarvef í samstarfi við Sérfræðisetur í á rafræna náms-­‐ og starfsráðgjöf, kynna raunfærnimat og veita ævilangri náms-­‐ og starfsráðgjöf. Vefnum er m.a. ætlað að bjóða upp upplýsingar og ráðgjöf um störf og námsleiðir þeim tengdar, ásamt á rafræna náms-­‐ og starfsráðgjöf, kynna raunfærnimat og veita því að vera tæki fyrir náms-­‐ og starfsráðgjafa til að nýta með upplýsingar og ráðgjöf um störf og námsleiðir þeim tengdar, ásamt einstaklingum í markhópnum við að þróa færni. Vefurinn er einkum því að vera tæki fyrir náms-­‐ og starfsráðgjafa til að nýta með ætlaður fullorðnum með litla formlega menntun sem hug hafa á einstaklingum í markhópnum við að þróa færni. Vefurinn er einkum framhaldsfræðslu, en hægt væri að aðlaga hann að þörfum fleiri ætlaður fullorðnum með litla formlega menntun sem hug hafa á hópa, s.s. nemenda á öllum skólastigum auk ráðgjafa í skólum og framhaldsfræðslu, en hægt væri að aðlaga hann að þörfum fleiri atvinnulífi. hópa, s.s. nemenda á öllum skólastigum auk ráðgjafa í skólum og atvinnulífi. Kostnaðaráætlun IPA verkefnisins fyrir vefgátt nemur nálægt 111 milljónum króna. Ætlunin var að vinna 500 starfslýsingar í tengslum Kostnaðaráætlun IPA verkefnisins fyrir vefgátt nemur nálægt 111 við verkefnið og hefur Fræðslumiðstöðin safnað lýsingum í kjölfar milljónum króna. Ætlunin var að vinna 500 starfslýsingar í tengslum samráðs við starfsgreinaráðin um val á störfum, þar sem tekið var við verkefnið og hefur Fræðslumiðstöðin safnað lýsingum í kjölfar mið af vísbendingum um framtíðarfærniþarfir vinnumarkaðarins. Á samráðs við starfsgreinaráðin um val á störfum, þar sem tekið var vefnum er jafnframt ætlunin að bjóða upp á áhugasviðskönnun sem mið af vísbendingum um framtíðarfærniþarfir vinnumarkaðarins. Á notendur geta nýtt til að taka ákvarðanir um að þróa færni sína og vefnum er jafnframt ætlunin að bjóða upp á áhugasviðskönnun sem jafnframt verður þeim boðið að taka þátt í skimun sem hjálpar náms-­‐ notendur geta nýtt til að taka ákvarðanir um að þróa færni sína og og starfsráðgjöfum að meta hvort viðkomandi einstaklingur eigi jafnframt verður þeim boðið að taka þátt í skimun 12sem hjálpar náms-­‐ erindi í raunfærnimat í tiltekinni grein. IPA verkefni og starfsráðgjöfum að meta hvort viðkomandi einstaklingur eigi Fræðslumiðstöðvarinnar er í nokkru uppnámi þegar þessi skýrsla er erindi í raunfærnimat í tiltekinni grein.12 IPA verkefni rituð því að Evrópusambandið sagði upp samningi um verkefnið í Fræðslumiðstöðvarinnar er í nokkru uppnámi þegar þessi skýrsla er febrúar 2014. Haldi áfram sem horfir mun Fræðslumiðstöðin ekki rituð því að Evrópusambandið sagði upp samningi um verkefnið í hafa fjármagn til að vinna áfram að verkefninu. Unnið er að því að febrúar 2014. Haldi áfram sem horfir mun Fræðslumiðstöðin ekki finna leiðir til frekari fjármögnunar. Þegar samningi við ESB lauk í apríl hafa fjármagn til að vinna áfram að verkefninu. Unnið er að því að 2014 var staða verkefnisins varðandi vefgátt sú að búið var að greina finna leiðir til frekari fjármögnunar. Þegar samningi við ESB lauk í apríl tæknilegar þarfir gagnagrunnsins og verið var að ljúka við frummynd 2014 var staða verkefnisins varðandi vefgátt sú að búið var að greina fyrir smærri gagnagrunn með 200 starfslýsingum og 100 tæknilegar þarfir gagnagrunnsins og verið var að ljúka við frummynd námslýsingum.13 fyrir smærri gagnagrunn með 200 starfslýsingum og 100 13 samstarf í stað samkeppni námslýsingum. Meira

Mikilvægt er að hvetja menntastofnanir og atvinnulíf til samstarfs á

Meira samstarf í stað samkeppni

sviði símenntunar. Lagt er til að Samtök sveitarfélaga á Mikilvægt e r að hvetja menntastofnanir og atvinnulíf til samstarfs á 12

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (2014). sviði símenntunar. Lagt er til að Samtök sveitarfélaga á Samkvæmt samtali við Ingibjörgu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

13

12

12

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (2014). Samkvæmt samtali við Ingibjörgu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

13

12

12

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Meira samstarf í stað samkeppni

Meira samstarf í stað samkeppni Mikilvægt er að hvetja menntastofnanir og atvinnulíf til samstarfs á sviði símenntunar. Lagt er til að Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu taki þátt í að móta formlegan samstarfsvettvang með aðilum vinnumarkaðarins, þeim sem sinna fullorðinsfræðslu og sérfræðingum í háskólasamfélaginu. Á þeim vettvangi verði þarfir greindar og samráð haft við starfsmenn málaflokksins um alla útfærslu. Vettvangurinn hafi m.a. það verkefni að hrinda í framkvæmd þeim tillögum sem hér eru nefndar um meira samstarf fræðsluaðila; að móta áætlun um meiri skilvirkni og bætta nýtingu fjármuna og áætlun um aukna þátttöku íbúa í símenntun, m.a. með því að beita ýmiss konar hvatningu. Leiðarljós verði að stjórnendur gefi rými á vinnustöðum til starfsþróunar og yfirfærslu þekkingar á starfsumhverfi, en ekki einungis að starfsmenn sæki námskeið. Nefna má dæmi um samstarfsferli sem skilaði góðum árangri þar sem leikskólar, Rannung (Rannsóknarstofnun um menntun barna) og Háskóli Íslands unnu saman að því að móta og framkvæma fræðsluáætlun. Slíkt samstarfsferli mætti yfirfæra á önnur svið atvinnulífsins. 1. Samtal átti sér stað => Leikskólafulltrúar hittu fulltrúa Rannung => Þarfir greindar. 2. Fræðsluáætlun sett upp. 3. Fræðsla framkvæmd á vinnustað (innan leikskólanna). 4. Starfsmenn leikskóla yfirfæra þekkingu á vinnustaði með stuðningi frá háskólasamfélaginu (Rannung). 5. Mat á árangri: Tengiliður leikskóla (verkefnastjóri) metur árangur í samstarfi við háskóla. 6. Niðurstöður gefnar út – ekki hvað síst þannig að aðrir geti nýtt sér og lært af. Að efla raunfærnimat og nýta það innan þeirra málaflokka sem vega þyngst í stjórnsýslu sveitarfélaga, s.s. skóla-­‐ og velferðarmála, gæti

13 13

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

verið áhugaverð leið til að auka samstarf sveitarfélaga og framhaldsfræðsluaðila. Nefna má sem dæmi að það að beita raunfærnimati til að flýta för leikskólaliða í háskólanám gæti verið mikilvægur liður í því að fjölga faglærðu starfsfólki á leikskólum á höfuðborgarsvæðinu.

14 14

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Stefnumótunarfundur m símenntun á Stefnumótunarfundur um símenntun áuhöfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu Þann 28. febrúar 2014 boðuðu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til stefnumótunarfundar í Fagralundi, sal HK í Kópavogi. Þangað var boðið fagaðilum á sviði símenntunar á höfuðborgarsvæðinu til að kortleggja stöðu geirans og skilgreina aðgerðir sem sveitarfélögin gætu tekið þátt í. Verkefni fundarins voru annars vegar SVÓT-­‐greining þar sem markmiðið var að draga fram helstu atriði sem einkenna starfsemi símenntunar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar að koma með tillögur um hvernig megi efla símenntun á svæðinu byggt á SVÓT-­‐greiningunni. Á fundinum var lítið fjallað um sSamtök ímenntun einstakra hópa eða um sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu aðferðir og kennslufræði heldur fyrst og fremst um stöðu greinarinnar í heild og hvar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu

15

15

gætu lagt sitt af mörkum.

Helstu tillögur

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Símenntunartorg – gagnagrunnur um símenntun


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu greinarinnar í heild og hvar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu

gætu lagt sitt af mörkum. greinarinnar í heild og hvar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gætu lagt stitt af mörkum. Helstu illögur

Símenntunartorg – gagnagrunnur um símenntun

Helstu tillögur um símenntun Símenntunartorg – gagnagrunnur Á grundvelli niðurstaðna SVÓT-­‐greiningar voru skilgreindar aðgerðir Símenntunartorg – gagnagrunnur um símenntun

til úrbóta. Mikill samhljómur var meðal þátttakenda um mikilvægi Á grundvelli niðurstaðna SVÓT-­‐greiningar voru skilgreindar aðgerðir þess að bæta upplýsingaflæði um framboð á símenntun á til úrbóta. Mikill samhljómur var meðal þátttakenda um mikilvægi höfuðborgarsvæðinu. Betri upplýsingar voru taldar vera forsenda fyrir þess að bæta upplýsingaflæði um framboð á símenntun á því að einstaklingar gerðu sér grein fyrir hvaða leiðir til starfsþróunar höfuðborgarsvæðinu. Betri upplýsingar voru taldar vera forsenda fyrir væru í boði. Sérstök áhersla var lögð á að komið yrði á fót svokölluðu því að einstaklingar gerðu sér grein fyrir hvaða leiðir til starfsþróunar Símenntunartorgi, eða sameiginlegum gagnagrunni um símenntun og væru í boði. Sérstök áhersla var lögð á að komið yrði á fót svokölluðu hlaut það verkefni mestan stuðning fundargesta. Tilgangur Símenntunartorgi, eða sameiginlegum gagnagrunni um símenntun og Símenntunartorgs er að safna saman á einum stað upplýsingum um hlaut það verkefni mestan stuðning fundargesta. Tilgangur alla símenntun sem í boði er á höfuðborgarsvæðinu til að auðvelda Símenntunartorgs er að safna saman á einum stað upplýsingum um aðgang almennings. Mikilvægt er að upplýsingarnar verði gagnvirkar alla símenntun sem í boði er á höfuðborgarsvæðinu til að auðvelda svo að notendur geti áttað sig á stöðu sinni og fengið leiðbeiningar aðgang almennings. Mikilvægt er að upplýsingarnar verði gagnvirkar um mögulegar leiðir varðandi símenntun og starfsþróun, umsóknir svo að notendur geti áttað sig á stöðu sinni og fengið leiðbeiningar um nám og störf o.s.frv. um mögulegar leiðir varðandi símenntun og starfsþróun, umsóknir Símenntunartorg myndi hafa upplýsingar um þá valkosti sem standa um nám og störf o.s.frv. almenningi til boða í símenntun, s.s. nám og námsbrautir og einstök Símenntunartorg myndi hafa upplýsingar um þá valkosti sem standa námskeið; upplýsingar um hæfniramma, raunfærnimat, leiðbeiningar almenningi til boða í símenntun, s.s. nám og námsbrautir og einstök um gerð færnimöppu og starfsferilskrár, upplýsingar og aðstoð við námskeið; upplýsingar um hæfniramma, raunfærnimat, leiðbeiningar umsóknir um nám og störf, forkröfur náms, áhugasviðspróf, um gerð færnimöppu og starfsferilskrár, upplýsingar og aðstoð við vinnustaðanám, starfsþjálfun og Europass sem er vefgátt á vegum umsóknir um nám og störf, forkröfur náms, áhugasviðspróf, Evrópusambandsins sem var sett á fót árið 2005 til að auka gagnsæi vinnustaðanám, starfsþjálfun og Europass sem er vefgátt á vegum menntunar og starfsreynslu fólks til að styrkja stöðu þess á Evrópusambandsins sem var sett á fót árið 2005 til að auka gagnsæi vinnumarkaði. Þar er m.a. boðið upp á aðstoð við að útbúa rafræna menntunar og starfsreynslu fólks til að styrkja stöðu þess á ferilskrá og evrópska færnipassann. Loks hefðu notendur vinnumarkaði. Þar er m.a. boðið upp á aðstoð við að útbúa rafræna Símenntunartorgs aðgang að rafrænni ráðgjöf og gætu pantað tíma ferilskrá og evrópska færnipassann. Loks hefðu notendur hjá ráðgjafa ef svo ber undir. Símenntunartorgs aðgang að rafrænni ráðgjöf og gætu pantað tíma Lagt er til að samstarfsaðilar verkefnisins verði ríki og sveitarfélög, hjá ráðgjafa ef svo ber undir. atvinnulíf og fræðsluaðilar í símenntun á vinnumarkaði. Á fundinum Lagt er til að samstarfsaðilar verkefnisins verði ríki og sveitarfélög, var lögð fram tillaga að tímasettri aðgerðaáætlun sem miðast við að atvinnulíf og fræðsluaðilar í símenntun á vinnumarkaði. Á fundinum

16 að tímasettri aðgerðaáætlun sem miðast við að var lögð fram tillaga 16

16

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

verkefninu verði lokið innan tveggja ára frá því að ákvörðun er tekin um að hefjast handa. Eitt vandasamasta atriðið í þessu sambandi er að tryggja til langs tíma gæði gagna í gagnagrunni sem þessum, þ.e. að eigendur gagna uppfæri sín gögn og tryggi að upplýsingar sem birtast í vefgátt gagnagrunnsins séu réttar á hverjum tíma. Hugmyndir komu upp um hvort skynsamlegt gæti verið að fara í samstarf við t.d. Miði.is, Mentor eða Ísland.is, hvort nýta mætti fræðslukerfi Orra (Oracle-­‐ upplýsingakerfi ríkisins) svo að fátt eitt sé nefnt. Tryggja þarf að skýrir ferlar séu til staðar og tryggja að gögn séu uppfærð. Séu fræðsluaðilar með eigið kerfi er mikilvægt að forðast tvíverknað og koma í veg fyrir að halda þurfi við sambærilegum upplýsingum í fleiri en einu kerfi.

Samstarf í stað samkeppni Samstarf í stað samkeppni Fjölmargir aðilar á höfuðborgarsvæðinu bjóða upp á símenntun ýmist á vegum sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins eða einkaaðila. Á stefnumótunarfundinum kom fram skýrt ákall um meira samstarf þessara aðila innbyrðis og gagnvart vinnumarkaðnum í stað samkeppni og var m.a. varpað fram þeirri hugmynd að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu myndu stíga fram fyrir skjöldu og hafa frumkvæði að samstarfi þeirra sem sinna framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu með aðild sveitarfélaga, skóla á öllum skólastigum, símenntunaraðila og aðila vinnumarkaðarins. Sérstök áhersla var lögð á það að tekin yrðu saman einstök dæmi um árangursríkt samstarf í þessum málaflokki á landsvísu og þau yfirfærð á önnur svið símenntunar þar sem við á. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gætu, með aðilum í framhaldsfræðslu, myndað vettvang þar sem fræðsluaðilar finna sér samstarfsfélaga til að koma einstökum verkefnum í farveg, m.ö.o. verkefnið sé að leggja til dansgólf, þar sem aðilar geti boðið samstarfsfélögum upp í dans, svo að notuð sé myndlíking sem dregin var upp á fundinum. Mikilvægt er að hafa starfsmenn fræðsluaðila með í ráðum í allri útfærslu. Lögð var áhersla á að stjórnendur gæfu starfsmönnum sínum rými til að yfirfæra nýja þekkingu á starfsumhverfi sitt en litu ekki svo á að það sé nægjanlegt að starfsmenn sæki námskeið.

17 17

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Aukin notkun tækni ogAukin margmiðlunar notkun tækni og margmiðlunar Ein þeirra tillagna sem hlaut nokkurn hljómgrunn á stefnumótunarfundinum snerist um að nýta betur tækni og margmiðlun í framhaldsfræðslu. Sérstaklega var kallað eftir meira fræðslu – og kennsluefni á rafrænu formi í þessu skyni. Þá var nefnt að æskilegt væri að þjálfa og fræða starfsfólk um notkun upplýsingatækni og margmiðlunar með fræðslu á gagnvirkum vef. Í útfærslu þessa verkefnis þarf að hafa víðtækt samráð um hvaða kennsluefni skuli gefa út, t.d. með sameiginlegri ritstjórn útgefenda og fræðsluaðila; uppbyggingu tæknibúnaðar til að vista efni og loks að gæta vel að símenntun á sviði upplýsingatækni og margmiðlunar til handa þeim aðilum sem munu bera hita og þunga af kennslustarfinu.

Meiri skilvirkni og bættMeiri nýting fjármuna skilvirkni og bætt nýting fjármuna Vegur raunfærnimats hefur farið vaxandi á undanförnum árum enda um að ræða skilvirka leið til að byggja brú á milli menntakerfis og vinnumarkaðar og meta til námseininga þá reynslu og færni sem einstaklingar hafa öðlast með þátttöku sinni á vinnumarkaði. Á stefnumótunarfundinum var lögð sérstök áhersla á að breiða raunfærnimat meira út sem hagkvæmt úrræði til að nýta betur fjármuni í málaflokknum. Sérstaklega var hvatt til þess að raunfærnimat yrði notað gagnvart starfsfólki á leikskólum til að auka aðsókn í nám leikskólakennara, en mikill skortur er á fagmenntuðum leikskólakennurum á svæðinu, ekki síst í Reykjavík. 18

18

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Þá væri mikilvægt að greina þarfir og meta gæði á því framboði fullorðinsfræðslu sem er að finna á höfuðborgarsvæðinu.

Jákvæðir hvatar

Jákvæðir hvatar Þátttakendur á stefnumótunarfundinum lögðu ríka áherslu á að beita ætti hvatningu, jafnt af hagrænum toga sem öðrum til að auka framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu enn frekar. Sem dæmi um hvatningu sem nefnd var í þessu sambandi má nefna, fjárstuðning til náms eða námsleyfi á launum; símenntun á vinnutíma, starfsþróunarsamninga, betri náms-­‐ og starfsráðgjöf; vinnustaðakynningar á valkostum í framhaldsfræðslu og að símenntun verði í auknum mæli metin til launa eða annarra réttinda, svo sem með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Jafnframt var undirstrikað mikilvægi þess að skilgreina gagnkvæman ávinning vinnuveitanda og starfsmanns af símenntun og kynna þau áhersluatriði vel meðal starfsfólks og stjórnenda. Ávinningur vinnuveitanda felst m.a. í starfsþróun og fagmennsku starfsfólks og stuðningi þess við kjarnastarfsemi vinnustaðarins. Ávinningur starfsmanna af símenntun getur verið margvíslegur, þ.m.t. kjarabót og starfsframi, meiri ábyrgð og einingabært vottað nám í gegnum raunfærnimat. Mikilvæg hvatning til símenntunar getur falist í öflugu markaðs-­‐ og kynningarstarf á þeim námsleiðum sem í boði eru. Samhliða því þarf að efla náms-­‐ og starfsráðgjöf, standa fyrir reglulegum vinnustaðakynningum og móta skýra stefnu í kynningarmálum.

Kortlagning símenntunar á höfuðborgarsvæðinu

Kortlagning símenntunar á höfuðborgarsvæðinu (SVÓT-­‐greining) Ofangreind verkefni voru valin á grundvelli SVÓT-­‐greiningar þar sem þátttakendur tóku fyrri hluta fundarins í að greina styrkleika, veikleika, ógnir og tækifæri símenntunar á höfuðborgarsvæðinu. Þátttakendur greiddu loks atriðunum atkvæði sín og forgangsröðuðu þannig á hvaða sviðum sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skyldu

19 19

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

beita sér. Það sem oftast kom fram í SVÓT-­‐greiningunni voru atriði þar sem kallað var eftir frekari samvinnu og samhæfingu aðila á sviði símenntunar, nánari samvinnu menntastofnana og atvinnulífs, skólastiga, símenntunaraðila, sveitarfélaga og menntakerfa svo að fátt eitt sé nefnt. Mikilvægt væri að aðilar stilltu saman strengi sína, nýttu lærdóm af vel heppnuðum samstarfsverkefnum og sameinuðust um meginstefnu án þess þó að draga úr fjölbreytileika og frelsi til athafna. Mikil áhersla var á að hvetja til símenntunar og að draga úr hindrunum. Þar vó þyngst áhersla á kjarasamningsbundna hvatningu, fjárhagslega sem og samningsbundið svigrúm til símenntunar. Almennt þyrfti að bæta svigrúm starfsfólks þar sem fyrirtæki ættu í erfiðleikum með að missa fólk úr vinnu og á skólabekk á vinnutíma og fólk ætti erfitt með að sækja nám utan vinnutíma, m.a. af fjölskylduástæðum. Fjallað var um að framboð og markaðssetningar á vinnumarkaði væri sundurleitt, flækjustigið hátt og oft erfitt fyrir hugsanlega nemendur að henda reiður á því hvaða leiðir væru í boði og hvort og hvernig þær hentuðu. Þá væri erfitt að fá símenntun metna í formlegu námi. Nýta þyrfti fjármagn betur með bættum þarfagreiningum og sameiginlegri stefnumörkun. Mikil tækifæri liggja í nýtingu netsins á sviði símenntunar. Í viðauka má finna skýrslu með samantekt á niðurstöðum stefnumótunarfundarins, yfirliti yfir tillögur fundargesta og samantekt á niðurstöðum SVÓT-­‐greiningar sem framkvæmd var á fyrri hluta fundarins.

20 20

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Símenntun á váegum sveitarfélaga á Símenntun á vegum sveitarfélaga höfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu Símenntun á vegum sveitarfélaga á

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sinna öll með margvíslegum höfuðborgarsvæðinu

hætti símenntun fyrir eigið starfsfólk en nokkuð mismunandi er hve Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sinna öll með margvíslegum mikla áherslu þau leggja á símenntun fyrir íbúa sveitarfélaganna, svo hætti símenntun fyrir eigið starfsfólk en nokkuð mismunandi er hve sem fyrir atvinnuleitendur og fólk með litla formlega menntun. Að mikla áherslu þau leggja á símenntun fyrir íbúa sveitarfélaganna, svo vonum er umfangsmesta starfsemin á þessu sviði í Reykjavík, sem fyrir atvinnuleitendur og fólk með litla formlega menntun. Að allnokkur í Hafnarfirði en minni á vegum annarra sveitarfélaga á vonum er umfangsmesta starfsemin á þessu sviði í Reykjavík, svæðinu. allnokkur í Hafnarfirði en minni á vegum annarra sveitarfélaga á svæðinu. Alls voru um 5000 manns á atvinnuleysisskrá á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2014 og hafði fækkað úr ríflega 11.000 frá því í febrúar 2010. Alls voru um 5000 manns á atvinnuleysisskrá á höfuðborgarsvæðinu í Upplýsingar um skiptingu atvinnulausra eftir sveitarfélögum og febrúar 2014 og hafði fækkað úr ríflega 11.000 frá því í febrúar 2010. hlutfall atvinnuleysis af vinnuafli koma fram í töflu 2. Upplýsingar um skiptingu atvinnulausra eftir sveitarfélögum og 14

Tafla 2: Atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu hlutfall atvinnuleysis af vinnuafli koma fram í töflu 2. 14

Tafla 2: Atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu fjöldi Sveitarfélag

Reykjavík

feb.14

3254

5,0%

Sveitarfélag Kópavogur Reykjavík Hafnarfjörður

fjöldi

659

feb.14

3.9%

feb

3254

639

5,0%

4,4%

10,

Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Hafnarfjörður

659

219

3.9%

3,0%

9,6

639

183

4,4%

3,8%

10,

Garðabær Seltjarnarnes

219

51

3,0%

2,2%

7,4

Mosfellsbær

183

3,8%

8,8

Seltjarnarnes

51

2,2%

4,8

14

Hagstofa Íslands (2014).

21

14

Hagstofa Íslands (2014).

21

21

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Reykjavík Reykjavíkurborg starfrækir þrjú átaksverkefni á sviði símenntunar í samvinnu við Námsflokka Reykjavíkur: Grettistak, Kvennasmiðjuna og Karlasmiðjuna. Um er að ræða 18 mánaða endurhæfingu fyrir einstaklinga sem verið hafa til langs tíma með fjárhagsaðstoð sér til framfærslu en fá greiddan endurhæfingarlífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins meðan á endurhæfingu stendur. Átaksverkefnin beinast fyrst og fremst að þeim einstaklingum sem hafa verið lengi með fjárhagsaðstoð vegna langvarandi atvinnuleysis. Um er að ræða einstaklinga sem hafa glímt við langvarandi erfiðleika og félagslega einangrun og þurfa aðstoð við að komast út í lífið að nýju. Markmiðið er að auka lífsgæði þátttakenda,styðja þá til sjálfshjálpar og undirbúa fyrir nám eða vinnu. Endurhæfingin er í formi hópastarfs, náms og fræðslu, persónulegs stuðnings og einstaklingsbundinnar ráðgjafar og þátttöku í uppbyggilegum verkefnum og starfi. Einstaklingar í átaksverkefnunum eru með endurhæfingarlífeyri meðan á endurhæfingartímabili stendur.

Framkvæmd

Framkvæmd Öll átaksverkefnin miða við 18 mánaða endurhæfingu, gefið er svigrúm í verkefninu til þróunar svo að hægt sé mæta hópum og einstaklingum eftir því hvar þeir eru staddir. Allir sem taka þátt hafa skrifað undir þátttökusamning, gerð er endurhæfingaráætlun sem farið er reglulega yfir og hún metin og lögð er áhersla á skyldumætingu. Stýrihópar skipaðir fulltrúum allra

22

22

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar bera ábyrgð á faglegu innihaldi starfsins ásamt inntöku í endurhæfinguna, þróun hennar og rekstri. Málefni allra einstaklinga eru unnin á þjónustumiðstöðvum, ráðgjafi sækir um fyrir einstakling sé úrræðið talið koma til greina. Áður en tekin er ákvörðun um inntöku er lagður fyrir einstaklingana ASEBA greiningarlisti, sem gefur vísbendingar um stöðu þeirra og möguleika til að nýta sér úrræðið. Einnig eru lagðir fyrir hvern og einn matlistar EMS (Eigið mat á starfsgetu) í samræmi við markmið úrræðanna að fólk fari í vinnu eða nám að lokinni þátttöku. Grettistak er ætlað þeim sem hafa átt við langvarandi vímuefnavanda að etja auk langvarandi félagslegra erfiðleika. Þeir eiga að baki a.m.k. tvær áfengismeðferðir. Grettistak er rekið fyrir bæði kynin. Í Grettistak er tekið inn einu sinni til tvisvar á ári, allir þátttakendur þurfa að taka þátt í undirbúningshópi áður. Karlasmiðjan er ætluð körlum á aldrinum 25 – 45 ára og hefur það markmið að veita þeim karlmönnum sem hafa verið frá vinnu í umtalsverðan tíma tækifæri til að bæta menntun sína og verða færari um að komast út á vinnumarkað að nýju og/eða í áframhaldandi nám. Kvennasmiðjan er ætluð einstæðum mæðrum sem ekki hafa verið á vinnumarkaði um nokkurt skeið og styður þær til sjálfshjálpar. Í öllum verkefnunum er lögð áhersla á sjálfstyrkingu í formi hópastarfs og einstaklingsviðtala, samningar eru við Námsflokka Reykjavíkur um einstaka þætti endurhæfingarinnar m.t.t. náms og þjálfunar, sérstök sumarverkefni (sumarskóla) mismunandi eftir verkefnum, þátttakendur fara á fjármálanámskeið, tölvunámskeið o.fl. Þátttakendum í átaksverkefnunum fjölgaði um næstum helming á síðasta ári en þá tóku þátt 91, þar af 55 í Grettistaki, 26 í Karlasmiðju og 10 í Kvennasmiðju. Árið 2013 var ríflega 38 milljónum króna varið til þessara átaksverkefna en fjárveitingin hækkaði í rúmar 54 milljónir í fjárhagsáætlun borgarinnar 2014.

Námsflokkar Reykjavíkur Námsflokkar Reykjavíkur Námsflokkar Reykjavíkur voru stofnaðir árið 1939 og eru elsta fullorðinsfræðslustofnun landsins. Hlutverk þeirra er að sinna fullorðinsfræðslu og framfylgja félagslegri menntastefnu borgarinnar. Námsflokkarnir sinna aðallega þeim sem hafa minnsta formlega menntun. Þar er boðið upp á náms-­‐ og starfsráðgjöf, sérkennslu í

23 23

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Samtök sveitarfélaga á heöfuðborgarsvæðinu lestri og skrift, grunnskólanám fyrir fólk ldra en 16 ára,

undirbúningsnám fyrir framhaldsskóla og ýmis fræðsluverkefni sem flest eru unnin í samstarfi við aðra. Stefna Námsflokkanna er að lestri og skrift, grunnskólanám fyrir fólk eldra en 16 ára, vinna sfem est með öðrum stofnunum Reykjavíkurborgar, undirbúningsnám yrir m framhaldsskóla og ýmis fræðsluverkefni sem öðrum menntastofnunum og nSágrannasveitarfélögum. Naáms-­‐ flest eru unnin í samstarfi við aðra. tefna Námsflokkanna er ð og fer fsram á þjónustumiðstöðvum borgarinnar. vinna sem mstarfsráðgjöf est með öðrum tofnunum Reykjavíkurborgar, öðrum Ráðgjafarnir hitta fólk í þjónustumiðstöð þeirra, menntastofnunum og nágrannasveitarfélögum. Náms-­‐ og en þær eru sex og þjóna Grafarvogi og Kjalarnesi, Árbæ og Grafarholti, Breiðholti, starfsráðgjöf fer fram á þjónustumiðstöðvum borgarinnar. og íL þaugardal, Hlíðum þoeirra, g miðborg, og Vesturbænum. Ráðgjafarnir Háaleiti hitta fólk jónustumiðstöð en þær eru sex og þjóna Grafarvogi og Kjalarnesi, Árbæ og Grafarholti, Breiðholti,

Menntun núna í Breiðholti Menntun núna í Breiðholti

Háaleiti og Laugardal, Hlíðum og miðborg, og Vesturbænum. Menntun núna er tilraunaverkefni menntamálaráðuneytis,

Menntun nReykjavíkurborgar úna í Breiðholti og aðila vinnumarkaðarins sem hefur það að Menntun núna er tilraunaverkefni markmiði að veita ráð omg enntamálaráðuneytis, styðja við menntun í Breiðholti, með Reykjavíkurborgar og áherslu aðila vinnumarkaðarins sem horfið efur þfað ð um sérstaka á ungt fólk sem hefur rá naámi markmiði að veita ráð og esn tyðja ið maenntun Bg reiðholti, með Verkefnið felur í stundarsakir vill svnúa ftur, svo í o innflytjendur. sérstaka áherslu á ungt ufólk em ohg efur horfið frá námi um sér ráðgjöf m nsám starf, raunfærni, ríkisborgararétt og úrræði stundarsakir en vfólk ill snúa innflytjendur. tVengda erkefnið í fyrir sem agftur, límir svvo ið ong ámsörðugleika t.d. felur lesblindu. Þá eru sér ráðgjöf boðin um nám og fsræðslukvöld tarf, raunfærni, og úrræði opin um aríkisborgararétt lmenna tölvunotkun, fyrir fólk sem glímir við námsörðugleika tengda t.d. lesblindu. á eru markmiðasetningu og menningarheima. Í boði er nÞám frá Mími boðin opin fsímenntun ræðslukvöld m íslenskukennsla, almenna tölvunotkun, mu .a. íslenska fyrir innflytjendur, þjónusta markmiðasetningu og menningarheima. Í boði er nsem ám fvrá Mtaka ími upp þráðinn að við ferðamenn og nám fyrir lesblinda, ilja símenntun m .a. íslenskukennsla, íslenska fm yrir innflytjendur, þjónusta „Menntun nýju.Námsflokkar Reykjavíkur unu taka þátt í verkefninu við ferðamenn og ní B ám fyrir lesblinda, vilja taka upp þráðinn að núna“ reiðholti. Framlag sem Námsflokkanna kallast „Námskraftur í nýju.Námsflokkar Reykjavíkur munu taka þátt í verkefninu Menntun Breiðholti“ og er 6–8 vikna námskeið, einkum í „íslensku og 15 núna“ í Breiðholti. Framlag stærðfræði. Námsflokkanna kallast „Námskraftur í

Breiðholti“ og er 6–8 vikna námskeið, einkum í íslensku og 15 stærðfræði.Kópavogur

Kópavogsbær hefur undanfarin tvö ár unnið með Vinnumálastofnun

Kópavogur að virkninámskeiðum fyrir unga atvinnuleitendur. Molinn,

Kópavogsbær hefur undanfarin tvö ár huefur nnið séð með Vinnumálastofnun ungmennahús Kópavogs, um framkvæmdina og haldið

fyrir unga tvinnuleitendur. að virkninámskeiðum fjögur námskeið með aþ átttöku fimmtíu Muolinn, ngmenna. Námskeiðin eru ungmennahús Kópavogs, hefur séð um f1ramkvæmdina og aldið skipulögð að 12-­‐ ætluð ungu fólki á aldrinum 7-­‐25 ára og eru þh annig fjögur námskeið með þátttöku immtíu ungmenna. ámskeiðin eru m.a. í sér 16 ungmenni taka þfátt í hópastarfi í sex Nvikur, sem felur ætluð u ngu f ólki á aldrinum 17-­‐25 ára og eru þannig skipulögð að 12-­‐ 15

Reykjavíkurborg (2014).

16 ungmenni taka þátt í hópastarfi í sex vikur, sem felur m.a. í sér

24

(2014). Reykjavíkurborg

15

24

24

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðinu eflingu sjálfsmyndar og félagsfærni. Váeitt er þjálfun og fræðsla um

samskipti, fjármál, námsmöguleika, heilsueflingu og matreiðslu, sem eflingu sjálfsmyndar og félagsfærni. Veitt er þjálfun og fræðsla um og aðstoð við gerð ferilskráa og undirbúning fyrir atvinnuviðtöl svo að samskipti, fjármál, námsmöguleika, heilsueflingu og matreiðslu, sem eitthvað sé nefnt. Þá hafa þátttakendur farið í kynningar í fyrirtæki og og aðstoð við gerð ferilskráa og undirbúning fyrir atvinnuviðtöl svo að stofnanir á vinnumarkaði sem tengjast áhugasviði þeirra. Molinn eitthvað sé nefnt. Þá hafa þátttakendur farið í kynningar í fyrirtæki og býður ungu fólki, 16 ára og eldri, jákvætt og vímulaust umhverfi og stofnanir á vinnumarkaði sem tengjast áhugasviði þeirra. Molinn afþreyingu og veitir því aðstöðu og leiðbeiningu við að koma listum býður ungu fólki, 16 ára og eldri, jákvætt og vímulaust umhverfi og sínum og menningu á framfæri. Kópavogur starfrækir atvinnutorg afþreyingu og veitir því aðstöðu og leiðbeiningu við að koma listum fyrir 16-­‐29 ára atvinnuleitendur og hefur verið í samstarfi við sínum og menningu á framfæri. Kópavogur starfrækir atvinnutorg Menntaskólann í Kópavogi um að miðla upplýsingum um fyrir 16-­‐29 ára atvinnuleitendur og hefur verið í samstarfi við námsframboð fyrir þann hóp. Þá hefur atvinnuleitendum verið boðið Menntaskólann í Kópavogi um að miðla upplýsingum um að sækja námskeiðið Nýttu kraftinn, sem leggur m.a. áherslu á að efla námsframboð fyrir þann hóp. Þá hefur atvinnuleitendum verið boðið sjálfstraust, meta færni, og fá aðstoð við atvinnuviðtöl, ferilskrá o.fl. að sækja námskeiðið Nýttu kraftinn, sem leggur m.a. áherslu á að efla Kópavogsbær rak um árabil Kvöldskóla Kópavogs sem bauð upp á sjálfstraust, meta færni, og fá aðstoð við atvinnuviðtöl, ferilskrá o.fl. ýmis námskeið fyrir fullorðna, s.s. íslensku fyrir útlendinga, Kópavogsbær rak um árabil Kvöldskóla Kópavogs sem bauð upp á tölvunámskeið, matreiðslunámskeið og hannyrðanámskeið. Rekstri ýmis námskeið fyrir fullorðna, s.s. íslensku fyrir útlendinga, Kvöldskólans var hætt 1. janúar 2014. tölvunámskeið, matreiðslunámskeið og hannyrðanámskeið. Rekstri Kvöldskólans var hætt 1. janúar 2014. Kópavogsbær starfrækir síðan svokallaðan Starfsmannaskóla fyrir starfsmenn bæjarins. Þar er m.a. boðið upp á nám í upplýsingatækni Kópavogsbær starfrækir síðan svokallaðan Starfsmannaskóla fyrir og tungumálum, auk þess sem farið er yfir gæðamál, ráðningarmál, starfsmenn bæjarins. Þar er m.a. boðið upp á nám í upplýsingatækni launamál, öryggismál og skyndihjálp og samspil vinnu og einkalífs svo og tungumálum, auk þess sem farið er yfir gæðamál, ráðningarmál, að eitthvað sé nefnt.16 launamál, öryggismál og skyndihjálp og samspil vinnu og einkalífs svo að eitthvað Hafnarfjörður sé nefnt.16 Námsflokkar Hafnarfjarðar – miðstöð símenntunar, sinna þessum

Hafnarfjörður

málaflokki í sveitarfélaginu og er starfsemin byggð á grunni Námsflokkar Hafnarfjarðar – miðstöð símenntunar, sinna þessum Námsflokka Hafnarfjarðar. Miðstöð símenntunar starfar sem málaflokki í sveitarfélaginu og er starfsemin byggð á grunni sjálfstæð rekstrareining á vegum Hafnarfjarðarbæjar. Meginhlutverk Námsflokka Hafnarfjarðar. Miðstöð símenntunar starfar sem hennar hefur verið að bjóða almenningi upp á fjölbreytt nám og þar sjálfstæð rekstrareining á vegum Hafnarfjarðarbæjar. Meginhlutverk með tækifæri til að efla grunnmenntun sína og stuðla þannig að meiri hennar hefur verið að bjóða almenningi upp á fjölbreytt nám og þar þátttöku fólks í námi og hagnýtri fræðslu. með tækifæri til að efla grunnmenntun sína og stuðla þannig að meiri þátttöku fólks í námi og hagnýtri fræðslu. 16 Kópavogsbær (2014). S amantekt að beiðni verkefnastjórnar SSH í mars 2014.

25

16

Kópavogsbær (2014). Samantekt að beiðni verkefnastjórnar SSH í mars 2014.

25

25

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Háskólanám Samstarfssamningur hefur verið um háskólanám í Hafnarfirði frá því í apríl 2002 en þá var undirritaður þríhliða samningur á milli Hafnarfjarðarbæjar, Miðstöðvar símenntunar og Háskólans á Akureyri (HA) um háskólanám í Hafnarfirði. Með þessum samningi eru Háskólinn á Akureyri og Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði í samstarfi um fjarnám á háskólastigi á höfuðborgarsvæðinu. Háskólinn á Akureyri skipuleggur fjarnámið og ber á því faglega ábyrgð. Miðstöð símenntunar leggur til náms-­‐ og starfsaðstöðu fyrir nemendur í Hafnarfirði, miðlar upplýsingum og gögnum til þeirra og annast tæknilega umsjón vegna fjarkennslu og prófahald. Skólaárið 2013-­‐ 2014 var starfrækt B.Ed. nám í kennarafræðum, bæði á leik-­‐ og grunnskólastigi, B.S. nám í viðskiptafræði, B.S. nám í líftækni, sjávarútvegsfræði, náttúru-­‐ og auðlindafræði og B.S. nám í iðjuþjálfunarfræði ásamt námi í félagsvísindadeild – sálfræði, nútímafræði, fjölmiðlafræði og lögfræði. Einnig fá nemendur í hjúkrunarfræði þjónustu vegna fjarfunda, námsaðstöðu og prófa. Alls voru tæplega 2000 próftökur árið 2013 og fjöldi fjarnema sama ár um 40% allra fjarnema við HA eða 433. Námskeið fyrir atvinnuleitendur Miðstöð símenntunar hefur haldið fjölmörg námskeið fyrir atvinnuleitendur í samvinnu við Vinnumálastofnun og Atvinnumiðstöð Hafnarfjarðar, þar á meðal svokölluð starfsleitarnámskeið þar sem er lögð áhersla á að aðstoða fólk við atvinnuleit, m.a. við gerð starfsferilskrár, við að skrifa umsóknarbréf, við markvissa atvinnuleit á netinu og undirbúning fyrir atvinnuviðtal. Áætlað er að um 500 atvinnuleitendur í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi hafi tekið þátt í þessum námskeiðum undanfarin þrjú ár. Þá halda sömu aðilar svokölluð hvatanámskeið fyrir atvinnuleitendur þar sem unnið er með þætti eins og áhugasvið, tjáningu og ákvarðanatöku í daglegu lífi. Einnig er komið inn á atvinnuleit, samskipti, þroska, vellíðan og framtíðarsýn.

26 26

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Réttindanám fyrir dagforeldra

Miðstöð símenntunar heldur starfsréttindanámskeið fyrir verðandi Réttindanám fyrir dagforeldra dagforeldra á öllu sltarfsréttindanámskeið andinu. Vaxandi aðsókn hefur verið á þessi Miðstöð símenntunar heldur fyrir verðandi undanfarin ár aoðsókn g voru htefur .d. 5v0 erið þátttakendur dagforeldra námskeið á öllu landinu. Vaxandi á þessi á námskeiðinu á vormisseri á2r 013 amanborið ið 30 á váormisseri 2011. á Samtök veitarfélaga höfuðborgarsvæðinu námskeið undanfarin og vsoru t.d. 5s0 þvátttakendur á námskeiðinu vormisseri 2 013 samanborið við 30 á vormisseri 2011.

Einnig geta Annað starfsmenn námskeið á eigin vegum með styrk frá nám soótt g starfsemi

bænum eða stéttarfélögum sínum.18

símenntunar hefur að auki boðið upp á enskuskóla, þar með Annað nám Miðstöð og starfsemi talið viðskiptaensku, fyrir einstaklinga og fjármálafyrirtæki; Miðstöð símenntunar hefur að auki boðið upp á enskuskóla, þar með norsku og

Mosfellsbær

sænsku fyrir grunnskólanemendur í samvinnu við grunnskólana í talið viðskiptaensku, fyrir einstaklinga og fjármálafyrirtæki; norsku og Algengt er að íbúar Mosfellsbæjar sæki símenntun til Reykjavíkur.

Hafnarfirði, Garðabæ og ópavogi o g ngámskeið í samvinnu við sænsku fyrir grunnskólanemendur í sKamvinnu við runnskólana í Sveitarfélagið hefur þó verið að styrkja innflytjendur í tungumálanám

Þá ohg efur Miðstöðin boðið uvpp Hafnarfirði, Hraðlestrarskólann. Garðabæ og Kópavogi námskeið í samvinnu ið á ráðgjöf við val á og það var lengi vel í boði í tómstundaskóla í sveitarfélaginu. Íbúum

námi og sÞtarfsvettvangi fyrir bfólk á u öpp llum ldri. Einstaklingar Hraðlestrarskólann. á h iðstöðin oðið á raáðgjöf ið vval á hafa sveitarfélagsins er ekki befur oðið M upp á formlega símenntun en hvins egar

fengið upplýsingar um og störf, aðstoð við mhat námi g osfellsbær starfsvettvangi yrir fólk á nöám llum aldri. Einstaklingar afa á möguleikum til hefur oM sinnt fu mfangsmikilli símenntun fyrir starfsfólk náms eokki g sstarfa, aoðstoð við geerð fverilskráa atvinnuumsókna, ráðgjöf fengið upplýsingar um nám g störf, ðstoð ið muat öguleikum til sveitarfélagsins, íst ófaglærða. Þaá r boðið pp áá om tg ómstunda-­‐ 17 paersónuleg álefni, sbtuðning g hvatningu til símenntunar. nám, so.s. Lum istaskóla Mosfellsbæjar, æði o Mg yndlistarskólanum g náms g sítarfa, ðstoð við gmerð ferilskráa aotvinnuumsókna, roáðgjöf 17 Tónlistardeildinni. Þeir esinstaklingar njóta ftélagslegs stuðnings um persónuleg málefni, tuðning og shem vatningu il símenntunar.

Garðabær náms og er þá stuðningur við einstaklinga til að koma betur undir sig Garðabær Garðabær tekur þátt í samstarfsverkefninu Stígur, sem er samvinnu-­‐ frá sveitarfélaginu hafa getað fengið stuðning frá sveitarfélaginu til fótum á vinnumarkaði. Þá má nefna að á Reykjalundi sem er einn

verkefni og Sstígur, veitarfélaga. erkefnið felur í sér Garðabær tekur þátt Víinnumálastofnunar samstarfsverkefninu sem er sVamvinnu-­‐ fjölmennasti vinnustaður í sveitarfélaginu fer fram umfangsmikil

þjónustu við atvinnuleitendur sem eVru án bótaréttar í atvinnuleysis-­‐ verkefni Vinnumálastofnunar og sveitarfélaga. erkefnið felur í sér starfsendurhæfing þar sem menntunarþátturinn er mikilvægur og þar

tryggingakerfinu og njóta fjárhagsaðstoðar rá félagsþjónustu sveitar-­‐ þjónustu við atvinnuleitendur sem eru án ótaréttar í aftvinnuleysis-­‐ hefur verið samstarf við Framhaldsskóla Mbosfellsbæjar. Loks má félaga. er að verið styrkja iðkomandi einstaklinga tryggingakerfinu og Mnarkmiðið jóta fjárhagsaðstoðar fvrá félagsþjónustu sveitar-­‐ nefna að Rauði kross Íslands hefur með regluleg námskeið í í atvinnuleit. Þjónustan elst í starfsráðgjöf o19g evinstaklinga innumiðlun í eatvinnuleit. n fólki er einnig boðið Mosfellsbæ til að se tyðja a tvinnuleitendur. félaga. Markmiðið r afð styrkja viðkomandi að taka þátt í þeim ovg innumarkaðsúrræðum Vinnumálastofnun Þjónustan felst í starfsráðgjöf vinnumiðlun en fólki esr em einnig boðið

Seltjarnarnes fyrir atvinnuleitendur til aVð örva leit þeirra að starfi og að taka þátt skipuleggur í þeim vinnumarkaðsúrræðum sem innumálastofnun Samsetning vinnumarkaðar á Seltjarnarnesi er með þeim hætti að

Garðabær tyrkir jafnframt hjá skipuleggur auka fyrir astarfshæfni. tvinnuleitendur til að ösrva leit þeirra að íslenskunámskeið starfi og flest störf í bænum eru á vegum sveitarfélagsins. Stærsti hluti

Mími sGímenntun erlenda ríkisborgara með lögheimili auka starfshæfni. arðabær sfyrir tyrkir jafnframt íslenskunámskeið hjá í Garðabæ. símenntunartilboða hefur því beinst að starfsfólki Seltjarnarnesbæjar. Mími símenntun fyrir erlenda ríkisborgara eð lögheimili fyrir í G arðabæ. Í kjarasamningum starfsfólks runn-­‐ om g tsónlistarskóla eru Hjá Garðabæ er mleik-­‐, ikið fgramboð af ímenntun starfsmenn ákvæði um bæjarins. símenntun, að fagsviði hluta til oeg r í m ætt innan bstofnananna hsem verju stofnunum æjarins ru haldin Hjá Garðabæ er mikið Áf ramboð af símenntun fyrir starfsmenn Samtök sveitarfélaga á he öfuðborgarsvæðinu sjálfra. Þessu til viðbótar hefur Seltjarnarnesbær átt hlut í samstarfi

námskeið starfsmenn viðkomandi sviðs eða stofnunar. bæjarins. Á fjölmörg hverju fagsviði og í fsyrir tofnunum bæjarins eru haldin sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um símenntunartilboð til handa

Einnig gfeta námskeið á eigin með styrk frá fjölmörg námskeið yrir sstarfsmenn tarfsmenn svótt iðkomandi sviðs eða vsegum tofnunar. starfsfólki leik-­‐ og grunnskóla. Aðrir starfsmenn bæjarins hafa notið

bænum eða stéttarfélögum sínum.18

símenntunar eftir þörfum og aðstæðum á hverri starfsstöð.

Seltjarnarnesbær hefur ekki tekið þátt í sí-­‐ eða endurmenntunar-­‐ 17

Námsflokkar Hafnarfjarðar (2014).

Mosfellsbær sem beinast að almennum vinnumarkaði, fyrir utan að námskeiðum 17

27

N ámsflokkar H afnarfjarðar ( 2014). 18 Garðabær (2014).

Algengt er að íbúar Mosfellsbæjar sæki símenntun til Reykjavíkur.

27

Sveitarfélagið hefur þó verið að styrkja innflytjendur í tungumálanám SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI 28 og það var lengi vel í boði í tómstundaskóla í sveitarfélaginu. Íbúum

19

Mosfellsbær (2014).

27


Einnig geta starfsmenn sótt námskeið á eigin vegum með styrk frá bænum eða stéttarfélögum sínum.18 sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Mosfellsbær Samtök Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Algengt er að íbúar Mosfellsbæjar sæki símenntun til Reykjavíkur. Einnig geta starfsmenn sótt námskeið á eigin vegum með styrk frá Einnig dgeta starfsmenn sótt námskeið á eaigin vsegum með styrk styðja agforeldra til þátttöku áþ nó ámskeiðum, kipulögðum af frá Sveitarfélagið hefur verið ð styrkja innflytjendur í tungumálanám bænum eða stéttarfélögum sínum.18 20 20 bænum eða og stéttarfélögum ínum. sveitarfélögum þeað ða vM ar iðstöð lengi vssel ímenntunar. í boði í tómstundaskóla í sveitarfélaginu. Íbúum sveitarfélagsins er ekki boðið upp á formlega símenntun en hins vegar

Mosfellsbær Mosfellsbær hefur Mosfellsbær sinnt umfangsmikilli símenntun fyrir starfsfólk

Algengt er að íbúar Mosfellsbæjar sæki símenntun til Reykjavíkur. ekki síst ófaglærða. Þá teil r Rbeykjavíkur. oðið upp á tómstunda-­‐ Algengt er asveitarfélagsins, ð íbúar Mosfellsbæjar sæki símenntun Sveitarfélagið hefur þó verið að styrkja innflytjendur í tungumálanám nám, s.s. þí ó Listaskóla osfellsbæjar, bæði íM yndlistarskólanum og Sveitarfélagið hefur verið að sM tyrkja innflytjendur tungumálanám og það var lengi vel í boði í tómstundaskóla í sveitarfélaginu. Íbúum Þeir einstaklingar sem njóta félagslegs og það var lTónlistardeildinni. engi vel í boði í tómstundaskóla í sveitarfélaginu. Íbúum stuðnings sveitarfélagsins er ekki boðið upp á formlega símenntun en hins vegar frá sveitarfélaginu afa ág fetað fengið stuðning efn rá hsins veitarfélaginu til sveitarfélagsins er ekki boðið uhpp ormlega símenntun vegar hefur Mosfellsbær sinnt umfangsmikilli símenntun fyrir starfsfólk náms og er þá stuðningur við einstaklinga til satarfsfólk ð koma betur undir sig hefur Mosfellsbær sinnt umfangsmikilli símenntun fyrir sveitarfélagsins, ekki síst ófaglærða. Þá er boðið upp á tómstunda-­‐ fótum á vinnumarkaði. Þá meá r nbefna á Ráeykjalundi sem er einn sveitarfélagsins, ekki síst ófaglærða. Þá oðið auð pp tómstunda-­‐ nám, s.s. í Listaskóla Mosfellsbæjar, bæði Myndlistarskólanum og vinnustaður bíæði sveitarfélaginu fer fram uomfangsmikil nám, s.s. í Lfjölmennasti istaskóla Mosfellsbæjar, Myndlistarskólanum g Tónlistardeildinni. Þeir einstaklingar sem njóta félagslegs stuðnings starfsendurhæfing þar sem menntunarþátturinn er mikilvægur og þar Tónlistardeildinni. Þeir einstaklingar sem njóta félagslegs stuðnings frá sveitarfélaginu hafa getað fengið stuðning frá sveitarfélaginu til hefur verið við Fsramhaldsskóla Mosfellsbæjar. frá sveitarfélaginu hafa sgamstarf etað fengið tuðning frá sveitarfélaginu til Loks má náms og er þá stuðningur við einstaklinga til að koma betur undir sig að Rauði vkið ross Íslands hefur verið mb eð regluleg ámskeið í náms og er nefna þá stuðningur einstaklinga til að koma etur undir nsig fótum á vinnumarkaði. Þá má nefna að á Reykjalundi s19em er einn Mosfellsbæ Þtil er einn fótum á vinnumarkaði. á amð á sntyðja efna aatvinnuleitendur. ð á Reykjalundi sem fjölmennasti vinnustaður í sveitarfélaginu fer fram umfangsmikil fjölmennasti vinnustaður í sveitarfélaginu fer fram umfangsmikil starfsendurhæfing þar sem menntunarþátturinn er mikilvægur og þar Seltjarnarnes starfsendurhæfing þar sem menntunarþátturinn er mikilvægur og þar hefur verið Samsetning samstarf við vFinnumarkaðar ramhaldsskóla áM osfellsbæjar. eLr oks má Seltjarnarnesi með þeim hætti að hefur verið samstarf við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. Loks má nefna að Rauði hefur með regluleg námskeið í hluti flest ksross törf Ííslands bænum eru váerið vegum sveitarfélagsins. Stærsti nefna að Rauði kross Íslands hefur verið m19 eð regluleg námskeið í Mosfellsbæ símenntunartilboða til að styðja atvinnuleitendur. hefur því beinst að starfsfólki Seltjarnarnesbæjar. Mosfellsbæ til að styðja atvinnuleitendur. 21 Í kjarasamningum starfsfólks leik-­‐, grunn-­‐ og tónlistarskóla eru

Seltjarnarnes ákvæði um símenntun, sem að hluta til er mætt innan stofnananna Seltjarnarnes Samsetning vinnumarkaðar á Seltjarnarnesi er með þeim hætti að

Þessu til váiðbótar hefur Seltjarnarnesbær átt ahð lut í samstarfi Samsetning sjálfra. vinnumarkaðar Seltjarnarnesi er með þeim hætti flest störf í bænum eru á vegum sveitarfélagsins. Stærsti hluti höfuðborgarsvæðinu símenntunartilboð til handa flest störf í bsveitarfélaga ænum eru á áv egum sveitarfélagsins. uSm tærsti hluti símenntunartilboða hefur því beinst að starfsfólki Seltjarnarnesbæjar. starfsfólki leik-­‐ þoví g gbrunnskóla. Aðrir starfsmenn bæjarins hafa notið símenntunartilboða hefur einst að starfsfólki Seltjarnarnesbæjar. Í kjarasamningum starfsfólks leik-­‐, grunn-­‐ og tónlistarskóla eru símenntunar eftir lþeik-­‐, örfum og ao ðstæðum á hverri starfsstöð. Í kjarasamningum starfsfólks grunn-­‐ g tónlistarskóla eru ákvæði um símenntun, sem að hluta til er mætt innan stofnananna ekki ekið þátt í sí-­‐ estofnananna ða endurmenntunar-­‐ ákvæði um Seltjarnarnesbær símenntun, sem ahð efur hluta til etr mætt isnnan Samtök veitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sjálfra. Þessu til viðbótar hefur Seltjarnarnesbær átt hlut í samstarfi námskeiðum beinast að almennum sjálfra. Þessu til viðbótar shem efur Seltjarnarnesbær átt vhinnumarkaði, lut í samstarfi fyrir utan að sveitarfélaga á h öfuðborgarsvæðinu u m s ímenntunartilboð til handa styðja dagforeldra til þátttöku á námskeiðum, skipulögðum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um símenntunartilboð til handa af 18 Garðabær (2014). starfsfólki leik-­‐ og grunnskóla. Aðrir starfsmenn bæjarins hafa notið 20 19 hafa notið sveitarfélögum eða AM iðstöð símenntunar. Mosfellsbær (2014). starfsfólki leik-­‐ og grunnskóla. ðrir starfsmenn bæjarins símenntunar eftir þörfum og aðstæðum á hverri starfsstöð. símenntunar eftir þörfum og a28 ðstæðum á hverri starfsstöð. Seltjarnarnesbær hefur ekki tekið þátt í sí-­‐ eða endurmenntunar-­‐ Seltjarnarnesbær hefur ekki tekið þátt í sí-­‐ eða endurmenntunar-­‐ námskeiðum sem beinast að almennum vinnumarkaði, fyrir utan að námskeiðum sem beinast að almennum vinnumarkaði, fyrir utan að 18 G arðabær ( 2014). 20 19 G 21 M arðabær osfellsbær ( 2014). ( 2014). 20 Mosfellsbær (2014).

Seltjarnarnes (2014).

28

28 28 29

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Heimildir

Forsætisráðuneytið (2011). Vefslóð: http://www.forsaetisraduneyti.is/2020/ Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Upplýsingar sóttar á vef. Vefslóð: http://www.frae.is Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (2014). Þróun upplýsinga-­‐ og ráðgjafavefs um nám og störf. Minnisblað. Garðabær (2014). Sí-­‐ og endurmenntun hjá Garðabæ fyrir íbúa og þjónustuþega sveitarfélagsins. Minnisblað unnið að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Guðfinna Harðardóttir (2013). PIAAC-­‐niðurstöður nýrrar OECD könnunar á grunnleikni fullorðinna. GÁTT-­‐ársrit 2013. Hagstofa Íslands (2013). Vinnumarkaðsrannsókn 2013. Sérkeyrsla fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hagstofa Íslands (2014). Gögn unnin að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Jón Torfi Jónasson (2013). Fortíð og framtíð í fullorðinsfræðslu. Gátt-­‐ ársrit 2013. Kópavogur (2014). Minnisblað um símenntun og virkniúrræði. Lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Vefslóð: http://www.althingi.is/altext/stjt/2010.027.html Mosfellsbær (2014). Upplýsingar fengnar úr samtali við fræðslustjóra Mosfellsbæjar. Námsflokkar Hafnarfjarðar (2014). Minnisblað. Reykjavíkurborg (2014). Gögn tekin saman að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar fengnar á vef Reykjavíkurborgar og með samtölum við starfsmenn velferðarsviðs. Vefslóðir:http://reykjavik.is/thjonusta/grettistak, http://reykjavik.is/thjonusta/kvennasmidja, http://reykjavik.is/thjonusta/karlasmidja Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2013). Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 – verkefnatillaga. Seltjarnarnes (2014). Minnisblað um símenntun. Vinnumálastofnun (2014a). Staða á vinnumarkaði, febrúar 2014. Vinnumálastofnun (2014b). Gögn unnin að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um stöðu á vinnumarkaði í febrúar 2014.

30 29

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Viðauki: 1

Viðauki: 1

Símenntun

Símenntun á höfuðborgarsvæðinu

Niðurstöður st

Niðurstöður stefnumótunarfundar 2 8. febrúar 2014

Inngangur

Inngangur

Inngangur

Þann 28. febrú

Þann 28. febrúar 2014 boðuðu Samtök sveitarfélaga á

höfuðborgarsv

höfuðborgarsvæðinu til stefnumótunarfundar í Fagralundi, sal HK í Kópavogi. Þang Kópavogi. Þangað var boðið fagaðilum á sviði símenntunar á

höfuðborgarsv

höfuðborgarsvæðinu til að kortleggja stöðu geirans og skilgreina

aðgerðir sem s

aðgerðir sem sveitarfélögin gætu hrint í framkvæmd. Ágæt mæting var á fundinn e

var á fundinn en unnið var á sex borðum og voru sex manns á hverju borði. Sigurður borði. Sigurður Viktor Úlfarsson stýrði fundinum ásamt Skúla Helgasyni verkefnastjóra.

Helgasyni verk

Fundurinn hófs

Fundurinn hófst með inngangserindi Jóns Torfa Jónassonar prófessors sem lagði áher sem lagði áherslu á mikilvægi þess að efla hæfni einstaklinga og

samfélagsins í

samfélagsins í heild til að takast á við örar breytingar og þróun í

nútímasamféla

nútímasamfélagi. Símenntun gegndi þar lykilhlutverki í stöðugri

uppbyggingu þ

uppbyggingu þekkingar alla ævi.

Verkefni funda

Verkefni fundarins voru annars vegar SVÓT-­‐greining þar sem

markmiðið var

markmiðið var að draga fram helstu atriði sem einkenna starfsemi símenntunar á símenntunar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar að koma með

tillögur að aðge

tillögur að aðgerðum til að efla símenntun á svæðinu byggt á SVÓT-­‐ greiningunni. Þ greiningunni. Þátttakendur forgangsröðuðu bæði atriðum SVÓT-­‐

greiningarinna

greiningarinnar og verkefnatillögum með því að gefa þeim atkvæði sín. sín. 30

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Niðurstöður fundarins Niðurstöður fundarins A. Tillögur að aðgerðum sem fengu flest atkvæði Á grundvelli niðurstaðna SVÓT-­‐greiningar voru skilgreind verkefni/aðgerðir. Þetta var gert á hverju borði en í lokin gáfu allir þátttakendur verkefnum atkvæði sín og forgangsröðuðu þannig á milli þeirra. Þar sem * hefur verið bætt aftan við verkefnin skiluðu hóparnir nánari lýsingu á verkefninu og er hana að finna í viðauka 2. Sveitarfélögin geta bæði haft áhrif sem stjórnvald og ekki síður sem vinnuveitendur og oft er hægt að útfæra neðangreindar tillögur fyrir bæði hlutverkin. Þörf 1: Bætt upplýsingaflæði – Skýrari sýn nemenda á framboð og leiðir til starfsþróunar •

Verkefni 1a: Sameiginlegur gagnagrunnur um símenntun – 33 atkvæði.*

Verkefni 1b: Símenntunartorg – Upplýsingar og aðstoð við umsóknir – 10 atkvæði. Þörf 2: Nýskipan símenntunar – Aukið samstarf

Verkefni 2a: Yfirfæra dæmi um árangursríkt samstarf yfir á önnur svið símenntunar. Sveitarfélögin taki frumkvæðið – 32 atkvæði.*

Verkefni 2b: Boðið upp í dans! Mynda vettvang (dansgólf) þar sem aðilar finna samstarfsfélaga (dansfélaga) og finna verkefnum farveg – 13 atkvæði.* Þörf 3: Tækni og margmiðlun í kennslu

Verkefni 3a: Útgáfa á fræðslu-­‐ og kennsluefni á rafrænu formi – 19 atkvæði.* Þörf 4: Meiri skilvirkni símenntunar og bætt nýting fjármuna

Verkefni 4a: Efla raunfærnimat (góð nýting fjármuna) – 16 atkvæði.*

Verkefni 4b: Vinna þarfagreiningu og gæðamat á framboði – 7 atkvæði. Þörf 5: Styðja við jákvæða hvata og bregðast við hindrunum til símenntunar

32 31

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Verkefni 5a: Skilgreina leiðir til að ná fram gagnkvæmum ávinningi vinnuveitanda og starfsmanns af símenntun – 10 atkvæði.*

Verkefni 5b: Starfsfólk stutt til náms – 13 atkvæði.*

o

Nám á vinnutíma, fjárstuðningur eða námsleyfi.

Verkefni 5c: Markaðs-­‐ og kynningarstarf á störfum og námsleiðum – 12 atkvæði.*

o

Efla náms-­‐ og starfsráðgjöf, móta skýra stefnu í kynningarmálum, skýra framboð, vinnustaðakynningar.

Verkefni 5d: Símenntun metin til launa/réttinda – 8 atkvæði. 6. Tillögur að aðgerðum sem fengu fá eða engin atkvæði

Efla kennslu í margmiðlun og upplýsingatækni – 3 atkvæði.*

Auka frelsi stjórnenda hjá hinu opinbera til að ráða, reka og stýra starfsþróun á sama hátt og tíðkast á almennum vinnumarkaði. Í staðinn sé hægt að bjóða upp á hærri laun – 3 atkvæði.

Hvatning til símenntunar í kjarasamninga – Skýr ákvæði – 3 atkvæði.

Starfsþróunarsamningar – nám með starfi – 3 atkvæði.

Skoða og nýta fyrri þarfagreiningar sem og erlendar þarfagreiningar. Þýða og tryggja aðgang – 1 atkvæði.

Símenntun kennara m.t.t. tækni – 1 atkvæði.

Gera símenntun einingabæra – 1 atkvæði.

Samræming (sameining) fræðslusjóða => Skilvirk stefna, nýting fjármuna – 1 atkvæði.

Skoða nýtingu þeirra fjármuna sem eru í kerfinu – 1 atkvæði.

Samræma úthlutunarreglur -­‐ 1 atkvæði.

Skilgreina/samræma aðferðir við þarfagreiningu fyrirtækja/sveitarfélaga – Ekkert atkvæði.

B. Kortlagning símenntunar á höfuðborgarsvæðinu (SVÓT-­‐ greining) Forsendur vals á ofangreindum verkefnum var SVÓT-­‐greining þar sem þátttakendur tóku fyrri hluta fundarins í að greina styrkleika, veikleika, ógnir og tækifæri símenntunar á höfuðborgarsvæðinu. Þátttakendur greiddu loks atriðunum atkvæði sín og forgangsröðuðu

33 32

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

þannig á hvaða sviðum sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skyldu beita sér. Það sem oftast kom fram í SVÓT-­‐greiningunni voru atriði þar sem kallað var eftir frekari samvinnu og samhæfingu aðila á sviði símenntunar og nánari samvinnu menntastofnana og atvinnulífs, skólastiga, símenntunaraðila, sveitarfélaga og menntakerfa svo að fátt eitt sé nefnt. Mikilvægt væri að aðilar stilltu saman strengi sína, nýttu lærdóm af vel heppnuðum samstarfsverkefnum og sameinuðust um meginstefnu án þess þó að draga úr fjölbreytileika og frelsi til athafna. Mikil áhersla var á að hvetja til símenntunar og draga úr hindrunum. Vó þar þyngst áhersla á kjarasamningsbundna hvatningu, fjárhagslega sem og samningsbundið svigrúm til símenntunar. Almennt þyrfti að bæta svigrúm starfsfólks þar sem fyrirtæki ættu í erfiðleikum með að missa fólk úr vinnu og á skólabekk á vinnutíma og fólk ætti erfitt með að sækja nám utan vinnutíma, m.a. af fjölskylduástæðum. Fjallað var um að framboð og markaðssetning símenntunar á vinnumarkaði væri sundurleitt, flækjustigið hátt og oft erfitt fyrir hugsanlega nemendur að henda reiður á því hvaða leiðir væru í boði og hvort og hvernig þær hentuðu. Þá væri erfitt að fá símenntun metna í formlegu námi. Nýta þyrfti fjármagn betur með bættum þarfagreiningum og sameiginlegri stefnumörkun. Mikil tækifæri liggja í að nýta netið á sviði símenntunar. Kallað var eftir sameiginlegum gagnagrunni símenntunar og að raunfærnimat yrði eflt, sem liðum í að taka á mörgum áhersluþáttum.

34 33

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Í töflunni hér að neðan má finna samantekt á niðurstöðum SVÓT-­‐ greiningarinnar. Búið er að flokka saman atriði af svipuðu tagi og oft koma þau fyrir á mismunandi máta í öllum flokkum S, V, Ó og T. Hrágögn má finna í viðauka 3. Fjöldi atriða Flokkun S V Ó Samvinna 5 3 5 Kjarasamningar 1 4 2 Svigrúm til símenntunar 4 3 Fjármagn 4 6 Þarfagreining 3 Flækjustig 5 Mat milli kerfa 1 Tækni 1 1 Sameiginlegur gagnagrunnur Raunfærnimat 1 Áhersla á starfsþróun Vottun 1 Annað 15 15 16 Alls 24 39 33

T 8 3 2 2 1 3 3 1 1 1 23 48

Fjöldi atkvæða S V Ó 16 12 29 7 20 25 16 7 11 20 11 24 5 1 1 10 12 31 39 34 77 138 116

T 56 12 17 17 2 19 18 18 5 13 64 241

Atriði alls 21 10 9 10 5 6 4 5 1 2 1 1 69 144

Atkvæði alls 113 64 40 31 28 26 24 20 18 15 13 12 168 572

35 34

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuð

Þátttakendur á fundinum Aðili

Einstaklingur

Alþýðusamband Íslands

Eyrún Björk Valsdóttir

BSRB

Karl Rúnar Þórsson

Dokkan

Martha Árnadóttir

Endurmenntunarstofnun HÍ

Kristín Jónsdóttir Njarðvík

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Gunnar Magnús Gunnarsson

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Torfi Magnússon

Framvegis

Sólveig Hildur Björnsdóttir

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Guðfinna Harðardóttir

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Ingibjörg E. Guðmundsdóttir

Garðabær, fræðslustjóri

Margrét Björk Svavarsdóttir

Garðabær, endurmenntunarhópur SSH

Katrín Friðriksdóttir

Hafnarfjörður, endurmenntunarhópur SSH

Vigfús Hallgrímsson

Hafnarfjörður

Sigurborg Kristjánsdóttir

Háskóli Íslands

Jón Torfi Jónasson

Háskólinn í Reykjavík

Guðmunda Smáradóttir

Iðan fræðslusetur

Hildur Elín Vignir

Iðnskólinn í Hafnarfirði

Ársæll Guðmundsson

Kennarasamband Íslands

Guðbjörg Ragnarsdóttir

Kópavogur, endurmenntunarhópur SSH

Ragnheiður Hermannsdóttir

Kópavogur, leikskólaráðgjafi

Sigurlaug Bjarnadóttir

Kópavogur, starfsmannadeild

Harpa Hallsdóttir

Menntaskólinn í Kópavogi

Margrét Friðriksdóttir

Mosfellsbær

Unnur Erla Þóroddsdóttir

Mosfellsbær, mannauðsstjóri

Sigríður Indriðadóttir

Mosfellsbær, verkefnisstjóri skólaskrifstofu

Magnea Ingimundardóttir

Mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti stýrihópur fagráðs um endurmenntun

Sigurjón Mýrdal

Námsflokkar Hafnarfjarðar

Theódór Hallsson

Reykjavíkurborg, endurmenntunarhópur SSH

Flosi Kristjánsson

Reykjavíkurborg, skóla-­‐ og frístundasvið

Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir

36 35

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuð

Samband íslenskra sveitarfélaga

Klara E. Finnbogadóttir

Samband íslenskra sveitarfélaga

Svandís Ingimundardóttir

Seltjarnarnes, endurmenntunarhópur SSH

Baldur Pálsson

Seltjarnarnes, mannauðsstjóri

Stefán Bjarnason

SSH

Páll Guðjónsson

SSH

Sigurður Örvarsson

SSH

Skúli Helgason

Starfsgreinasamband Íslands

Árni Steinar Stefánsson

Starfsmennt

Hulda Anna Arnljótsdóttir

VR, formaður

Ólafía B. Rafnsdóttir

37 36

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Viðauki 2: Nánari lýsingar vinnuhópa á sumum verkefnanna Hér að neðan má finna þau af ofangreindum verkefnum sem voru skilgreind nánar af vinnuhópum fundarins.

Verkefni 1a: Sameiginlegur gagnagrunnur um símenntun – 33 atkvæði Markmið: 1. Að auðvelda aðgang að allri símenntun og halda utan um hana. 2. Upplýsingar gagnvirkar svo að notandi geti áttað sig á stöðu sinni og fái leiðbeiningar um mögulegar leiðir/starfsþróun. Samstarfsaðilar Ríki og sveitarfélög, atvinnulíf, fræðsluaðilar (óskilgreindir). Fræðsluaðilar bera ábyrgð á að uppfæra gögn tengd eigin starfsemi. Aðgerðaáætlun 7. Koma á samráðshópi um verkefnið – Lokið: Vor 2014. 8. Kortleggja sviðið; hvað er til og hvað er í gangi/mótun. – Lokið: Des. 2014. 9. Skilgreina sameiginlegan gagnagrunn með þarfagreiningu o.fl. – Lokið: Vor 2015. 10. Útbúa gagnagrunn – Lokið: Vor 2016. 11. Fræðsluaðilar tilbúnir með námsframboð skv. viðmiðum – Lokið: Haust 2016. 12. Kynning og markaðsstarfsemi – Stöðugt frá hausti 2016. Dæmi um innihald 1. Námskeið.

6. Áhugasviðspróf.

2. Hæfniramminn.

7. Rafræn ráðgjöf.

3. Raunfærnimat.

8. Nám og námsbrautir.

4. Færnimappa

9. Vinnustaðanám.

nemanda/CV.

10. Starfsþjálfun.

5. Forkröfur náms.

11. Europass.

38

37

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Tengsl við önnur verkefni Í verkefni 2b hér að neðan er einnig talað um gagnagrunn sem mögulegan samstarfsvettvang aðila í símenntunargeiranum. Nokkur dæmi um áhættuþætti og hugsanlegar útfærslur Stærsta viðfangsefnið hér er að tryggja til langs tíma gæði gagna í gagnagrunni sem þessum, þ.e. að eigendur gagna uppfæri þau og tryggi að innihald gagnagrunnsins sé í samræmi við raunveruleikann á hverjum tíma. Hugmyndir komu upp um hvort skynsamlegt gæti verið að fara í samstarf við t.d. Midi.is, Mentor eða Ísland.is, eða hvort nýta mætti fræðslukerfi Orra (Oracle-­‐upplýsingakerfi ríkisins) svo að fátt eitt sé nefnt. Tryggja þarf að skýrir ferlar séu til staðar og að gögn séu uppfærð. Séu fræðsluaðilar með eigið kerfi er mikilvægt að forðast tvíverknað og koma í veg fyrir að halda þurfi við sambærilegum upplýsingum í fleiri en einu kerfi.

Verkefni 2a: Dæmi um árangursríkt samstarf – 32 atkvæði Verkefnið: Yfirfæra dæmi um árangursríkt samstarf yfir á önnur svið símenntunar. Sveitarfélögin taki frumkvæðið. Dæmi um vel heppnað samstarf: Samstarf Rannung (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna við HÍ) og sveitarfélaga. 1.

Samtal átti sér stað => Leikskólafulltrúar hittu fulltrúa Rannung => Þarfir greindar.

2.

Fræðsluáætlun sett upp.

3.

Fræðsla framkvæmd á vinnustað (innan leikskólanna).

4.

Starfsmenn leikskóla yfirfæra þekkingu á vinnustaði með stuðningi frá háskólasamfélaginu (Rannung).

5.

MAT Á ÁRANGRI: Tengiliður leikskóla (verkefnastjóri) metur árangur í samstarfi við háskóla.

6.

Niðurstöður gefnar út – ekki hvað síst þannig að aðrir geti nýtt sér og lært af.

39 38

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Greinargerð: Forsenda allrar þróunar er fjölbreytileiki í allri framsetningu menntunar. Mikilvægt er að hvetja til meira samstarfs menntastofnana og atvinnulífs. Til þess er afar brýnt að greina þarfir og hlustað sé á starfsmenn í allri útfærslu. Auk þess er mikilvægt að stjórnendur gefi rými til starfsþróunar en ekki einungis þess að starfsmenn sæki námskeið. Rými til yfirfærslu þekkingar á starfsumhverfi er því nauðsynlegt. Atvinnulífið þarf því ekki einungis að vera jákvætt fyrir símenntun heldur ekki síður útfærslu og þróun.

Verkefni 2b: BOÐIÐ UPP Í DANS! -­‐ Aukið samstarf í stað samkeppni – 13 atkvæði. Afurð: Skilvirk símenntun fyrir vinnumarkað og íbúa höfuðborgarsvæðisins. Forsenda: Sýnilegur ávinningur fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki er nauðsynleg hvatning. Hvernig: 1. Skilgreina ábyrgðaraðila sem leiðir hagsmunaaðila saman (menntastofnanir, atvinnulífið, öll skólastig, símenntunaraðila og sveitarfélög). Mynda vettvang (t.d. hægt að útbúa sameiginlegan gagnagrunn um framboð á sí-­‐ og endumenntun.) – DANSGÓLF. – Tímarammi: 2014. 2. Á þeim vettvangi finna aðilar samstarfsfélaga – DANSFÉLAGA – og finna verkefnum farveg. – Tímarammi: 2015.

Verkefni 3a: Útgáfa á fræðslu-­‐ og kennsluefni á rafrænu formi – 19 atkvæði 1. Byggja upp tæknibúnað til vistunar efnis. 2. Sameiginleg „ritstjórn“ velur efni. 3. Halda við færni starfsfólks.

Verkefni 4a: Efla raunfærnimat (góð nýting fjármuna) – 16 atkvæði Til dæmis með raunfærnimati starfsfólks á leikskólum til að flýta fyrir þróun þeirra inn í leikskólakennaranám.

40 39

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Verkefni 5a: Skilgreina leiðir til að ná fram gagnkvæmum ávinn-­‐ ingi vinnuveitanda og starfsmanna af símenntun – 10 atkvæði -­‐

Ávinningur vinnuveitanda.

o

Starfsþróun og fagmennska.

o

Stuðningur við kjarnastarfsemi fyrirtækis/stofnunar.

-­‐

Ávinningur starfsmanns.

o

Kjarabót og starfsframi.

o

Meiri ábyrgð.

o

Einingabært vottað nám.

o

Raunfærnimat.

-­‐

Ábyrgð: SSH, stéttarfélög, háskólar, símenntunarmiðstöðvar.

-­‐

Tímarammi: 2-­‐5 ár.

Verkefni 5b: Starfsfólk stutt til náms – 13 atkvæði -­‐

Nánari lýsing:

o

Nám á vinnutíma.

o

Fjárstuðningur.

o

Námsleyfi.

-­‐

Ábyrgð: SSH.

-­‐

Tímarammi: 2 ár.

Verkefni 5c: Markaðs-­‐ og kynningarstarf á störfum og námsleiðum – 12 atkvæði -­‐

Nánari lýsing:

o

Efla náms-­‐ og starfsráðgjöf.

o

Móta skýra stefnu í kynningarmálum.

o

Vinnustaðakynningar.

-­‐

Ábyrgð: SSH, framhaldsskólar, vinnuskólinn.

-­‐

Tímarammi: 1 ár.

Verkefni 6a: Efla kennslu í margmiðlun og upplýsingatækni – 3 atkvæði 4.

Móta stefnu og aðgerðaráætlun.

5.

Ákveða ráðstöfun fjármuna.

6.

Tryggja þátttöku allra sveitarfélaga (stýrihópur) – 1 atkvæði.

7.

Þjálfun og fræðsla á gagnvirkum vef.

41 40

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Viðauki 3: Niðurstaða SVÓT-­‐greiningar Samantekt á SVÓT-­‐greiningu má finna í töflunni hér að neðan. Búið er að flokka saman atriði sem eru af svipuðu tagi og oft koma þau fyrir á mismunandi máta í öllum flokkum S, V, Ó og T. Hrágögn má finna neðan við samantekt.

Flokkun Samvinna Kjarasamningar Svigrúm til símenntunar Fjármagn Þarfagreining Flækjustig Mat milli kerfa Tækni Sameiginlegur gagnagrunnur Raunfærnimat Áhersla á starfsþróun Vottun Annað Alls

Fjöldi atriða S 5 1

1

1 15

15

16

23

S 16 7 1 10 12 31

24

39

33

48

77 138

1

V 3 4 4 4 3 5 1

Fjöldi atkvæða Ó 5 2 3 6 1

T 8 3 2 2 1 3 3 1 1 1

V 12 20 16 11 11 24 5 39

34

64

Atriði alls 21 10 9 10 5 6 4 5 1 2 1 1 69

116

241

144

Ó 29 25 7 20 1

T 56 12 17 17 2 19 18 18 5 13

Atkvæði alls 113 64 40 31 28 26 24 20 18 15 13 12 168 572

Hér að neðan er SVÓT-­‐greiningin eins og hún kom af blöðunum á veggjunum ásamt atkvæðafjölda. Fundarstjórnandi flokkaði atriðin niður í flokkana á vinstri kantinum eftir fundinn. Flokkun

SVÓT Atriði

Atkvæði

Samvinna

S

Öflugt og fjölbreytt símenntunarkerfi til staðar -­‐ Fjölbreytt námsframboð -­‐ Öflugir sérfræðingar/mannauður -­‐ Pólitískur stuðningur um hækkun menntunarstigs -­‐ Símenntun kjarasamningsbundin -­‐ Vísir að þróun samstarfs ólíkra aðila

7

Samvinna

S

Samvinna sveitarfélaga

3

Samvinna

S

Samstarf sveitarfélaga

3

Samvinna

S

Vilji til samstarfs

2

Samvinna

S

Mörg dæmi um góða samvinnu

1

Samvinna

V

Skortur á sameiginlegri sýn/stefnuleysi

7

Samvinna

V

Skortur á samstarfi -­‐ of margir að sinna því sama

3

Samvinna

V

Lítil samvinna milli opinbera-­‐ og einkageirans

2

42 41

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Samvinna

V

Vantar samráð á milli símenntunarstöðva og atvinnulífs

0

Samvinna

V

Skortur á samstarfi

0

Samvinna

V

Skólarnir einangraðir/vannýttir

0

Samvinna

Ó

Of mikil samkeppni í stað samstarfs

13

Samvinna

Ó

Hver í sínu horni

9

Samvinna

Ó

Samkeppni í stað samvinnu til símenntunar

4

Samvinna

Ó

Ónóg samstarf um símenntun

2

Samvinna

Ó

Samkeppni

1

Samvinna

T

Samstarf og samhæfing -­‐ Menntastofnanir og atvinnulíf -­‐ Allra skólastiga -­‐ Milli símenntunaraðila -­‐ Milli sveitarfélaga -­‐ Milli menntakerfa

14

Samvinna

T

Aukið samstarf

13

Samvinna

T

Útvíkka dæmi þar sem samvinna hefur tekist vel

12

Samvinna

T

Efla samstarf aðila

7

Samvinna

T

Samvinna sveitarfélaga

5

Samvinna

T

Samvinna við vinnuskóla / starfskynningar

3

Samvinna

T

Samstarf vinnumiðlana og vinnumarkaðs

1

Samvinna

T

Aukið samstarf símenntunaraðila, skóla, atvinnulífs 1

Samvinna

T

Vilji til samstarfs -­‐ þörf og áhugi

0

Kjarasamningar

S

Öflugt og fjölbreytt símenntunarkerfi til staðar -­‐ Fjölbreytt námsframboð -­‐ Öflugir sérfræðingar / mannauður -­‐ Pólitískur stuðningur um hækkun menntunarstigs -­‐ Símenntun kjarasamningsbundin -­‐ Vísir að þróun samstarfs ólíkra aðila

7

Kjarasamningar

V

Símennun og kjarasamningar vinna ekki saman

12

Kjarasamningar

V

Kjarasamningar kennara

5

Kjarasamningar

V

Launatengdur ávinningur lítill

2

Kjarasamningar

V

Vinnutími -­‐ kjarasamningar

1

Kjarasamningar

V

Skilgreina tímamagn í kjarasamningum

0

43

42

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Kjarasamningar

Ó

Lítil hvatning/vantar launaávinning

17

Kjarasamningar

Ó

Vantar hvatningu í kjarasamninga

8

Kjarasamningar

T

Launatengja símenntun

7

Kjarasamningar

T

Lausir kjarasamningar

4

Kjarasamningar

T

Kjarasamningar

1

Svigrúm til símenntunar

V

Lítill tími til símenntunar á vinnutíma

8

Svigrúm til símenntunar

V

Ónógt svigrúm í starfi til símenntunar

3

Svigrúm til símenntunar

V

Vantar afleysingu

3

Svigrúm til símenntunar

V

Vinnuálag -­‐ fjölskyldulíf

2

Svigrúm til símenntunar

Ó

Tapaðar vinnustundir

3

Svigrúm til símenntunar

Ó

Tímaskortur

2

Svigrúm til símenntunar

Ó

Of lítill tími til símenntunar

2

Svigrúm til símenntunar

Ó

Mikil viðvera nemenda í námi

0

Svigrúm til símenntunar

T

Svigrúm til námsleyfa/símenntunar

9

Svigrúm til símenntunar

T

Stuðningur við starfsfólk í námi

8

Fjármagn

V

Upplýsingar um nýtingu fjármagns vantar

4

Fjármagn

V

Fjármagn/kostnaður

3

Fjármagn

V

Misgóður aðgangur að fjármagni til fræðslu

3

Fjármagn

V

Fjármagn símenntunarmiðstöðva

1

Fjármagn

V

Fjármagn og kostnaður

0

Fjármagn

V

Vantar fjármagn

0

Fjármagn

V

Kostnaður

0

Fjármagn

Ó

Fjárhagslegar hindranir

8

Fjármagn

Ó

Takmarkað fjármagn

4

Fjármagn

Ó

Fjármagn (niðurskurður/sparnaður)

3

Fjármagn

Ó

Takmarkað fjármagn

3

Fjármagn

Ó

Fjárskortur

1

Fjármagn

Ó

Skortur á fjármagni

1

Þarfagreining

V

Skortur á dýpri þarfagreiningu

5

Þarfagreining

V

Skortur á stefnumörkun

4

Þarfagreining

V

Þarfir -­‐ þarfagreining

2

Þarfagreining

T

Meiri þarfagreining til að nýta tíma og fjármagn betur

12

44 43

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Þarfagreining

T

Betri þarfagreining: Símenntunaráætlanir f. starfsmenn, sveitarfélög og starfsumhverfi

5

Flækjustig

V

Markaðssetning símenntunar oft óskýr og takmörkuð

9

Flækjustig

V

Starfsþróunarleiðir óskýrar og ómarkvissar

6

Flækjustig

V

Ónóg aðgengi að upplýsingum

5

Flækjustig

V

Lítið samræmi gæða í símenntun

2

Flækjustig

V

Tilviljanakennt framboð -­‐ Allir að bjóða það sama

2

Flækjustig

T

Markvissara framboð

2

Mat milli kerfa

V

Mat á námi & réttindum milli kerfa

5

Mat milli kerfa

T

Nám verði einingabært inn í formlegt nám

11

Mat milli kerfa

T

Virkja hæfnirammann fyrir símenntun atvinnulífsins/skólakerfis

5

Mat milli kerfa

T

Samhæfa mats-­‐ og hæfnikerfi

3

Tækni

S

Tæknin

1

Tækni

Ó

Netið

1

Tækni

T

Tækni og netvæðing

10

Tækni

T

Tækni + margmiðlun í kennslu

6

Tækni

T

Framfarir í tækni

2

Sameiginlegur gagnagrunnur T

Sameiginlegur gagnagrunnur fyrir símenntun á höfuðborgarsvæðinu

18

Raunfærnimat

S

Raunfærnimat

10

Raunfærnimat

T

Efla raunhæfnimat í framhaldsfræðslu

5

Áhersla á starfsþróun

T

Áhersla á starfsþróun

13

Vottun

S

Vottun fræðsluaðila

12

Annað

S

Öflugt og fjölbreytt símenntunarkerfi til staðar -­‐ Fjölbreytt námsframboð -­‐ Öflugir sérfræðingar/mannauður -­‐ Pólitískur stuðningur um hækkun menntunarstigs -­‐ Símenntun kjarasamningsbundin -­‐ Vísir að þróun samstarfs ólíkra aðila

7

Annað

S

Umbunarmöguleikar til staðar í starfstengdu námi

5

Annað

S

Fagvitund

3

Annað

S

Leiðir til nýsköpunar fjölmargar

2

Annað

S

Margt ungt fólk

2

Annað

S

Aðgangur

2

45 44

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Annað

S

Stór sveitarfélög -­‐ fjöldi fólks

2

Annað

S

Jákvæð viðhorft til símenntunar

1

Annað

S

Nálægð við menntastofnanir og sérfræðinga

1

Annað

S

Fjölmennið

1

Annað

S

Fjölbreytt símenntunartilboð

1

Annað

S

Fjölbreytt framboð

1

Annað

S

Ávinningur starfsmanna "augljós": Meiri menntun, hæfni í lífi og starfi, aukið sjálfstraust

1

Annað

S

Margir aðilar -­‐ fjölbreytt framboð

1

Annað

S

Landfræðileg nánd

1

Annað

S

Öflugt símenntunarstarf (menntað starfsfólk, góð tæki og aðstaða, mikil reynsla, fjölbreytt framboð)

0

Annað

S

Atvinnuskapandi starfsemi

0

Annað

S

Sveigjanleiki, frumkvæði og sjálfstæði

0

Annað

S

Áhugi -­‐ vilji

0

Annað

S

Ávinningur atvinnulífs: Hæfara starfsfólk, skilvirkni, 0 starfsánægja

Annað

S

Vinnustaðir reka eigin skóla/lærdómsmenning

0

Annað

S

Framboð

0

Annað

S

Fjölbreytni

0

Annað

S

Lág skólagjöld -­‐ niðurgreiðslur t.d. stéttarfélaga

0

Annað

S

Vel skipulagt og gott nám

0

Annað

S

Sjálfstæði í stefnumótun

0

Annað

S

Svipuð verkefni/samsetning starfsmanna svfél.

0

Annað

S

Fjölbreytileiki

0

Annað

S

Skóli fyrir alla

0

Annað

V

Skortur á forystu/framtíðarsýn … of mikið talað -­‐ of 6 lítið gert

Annað

V

Blindgötur í kerfinu

5

Annað

V

Fáir sem halda utan um símenntunarmál stofnana og fyrirtækja

4

Annað

V

Efla þarf símenntun starfshópa með minni menntun

4

Annað

V

Vantar gulrót

4

46 45

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Annað

V

Neikvæð ímynd starfsins/umræða

2

Annað

V

Skortur á fagfólki til að sjá um kennsluna

2

Annað

V

Sýnileiki

2

Annað

V

Tengsl framkvæmdar og fræða

2

Annað

V

Ekki kúltúr f. símenntun

2

Annað

V

Auka þarf hvata á vinnustöðum og efla lærdómsmenningu

2

Annað

V

Skortur á leikskólakennurum

1

Annað

V

Óljóst hver ber ábyrgð

1

Annað

V

Þröngsýni

1

Annað

V

Fjöldi mikill í hópum sem standa veikt (í sókn)

1

Annað

V

Starfsmannavelta

0

Annað

V

Tímaskortur

0

Annað

V

Starfshættir/vinnuskipulag

0

Annað

V

Skortur á sérhæfingu símenntunarstöðva

0

Annað

V

Skortur á þekkingu á starfsþróun í mörgum greinum

0

Annað

V

Viðurkenning menntunar/starfsreynslu m.a. v/fólks 0 utan EES

Annað

Ó

Of mikil orka í úrelta grunnmenntun

5

Annað

Ó

Vanrækt símenntun starfsfólks

4

Annað

Ó

Starfsmannavelta

3

Annað

Ó

Námsframboð tilviljunarkennt (vantar sérhæfingu -­‐ 3 offramboð)

Annað

Ó

"Bara ef það hentar mér"

3

Annað

Ó

Vanþróuð fagmennska í fullorðinsfræðslu (innan háskóla)

3

Annað

Ó

Neikvætt viðhorf stjórnenda

2

Annað

Ó

Hraðar breytingar sem ekki er fylgt eftir

2

Annað

Ó

Margir hópar með ólíkar þarfir t.d. nýbúar

2

Annað

Ó

Brottfall

1

Annað

Ó

Girðingar

1

Annað

Ó

Fyrirtæki og stofnanir í auknum mæli farin að sinna 1 sjálf símenntun – ógegnsæ, stöðnun

47 46

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Annað

Ó

Stefna/stefnuleysi stjórnvalda

1

Annað

Ó

Margt sem hamlar breytingum

1

Annað

Ó

Lítil tækifæri til að nýta símenntunartilboð

1

Annað

Ó

Skortur á forystu -­‐ samskiptaleysi -­‐ mismunun í þjóðfélaginu

1

Annað

Ó

Lengd náms

0

Annað

Ó

Skortur á framboði

0

Annað

Ó

Of mikil áhersla á símenntun

0

Annað

Ó

Lágt menntunarstig á svæðinu

0

Annað

Ó

Verkefni of stórt

0

Annað

T

Bæta eftirfylgni með yfirfærslu þekkingar

8

Annað

T

Endurskilgreining hugtaka

6

Annað

T

Öflugri náms-­‐ og starfsráðgjöf

6

Annað

T

Efla vinnustaðanám

4

Annað

T

Þekkingarstjóra í stofnanir / fyrirtæki / sveitarfélög

4

Annað

T

Mat á árangri

4

Annað

T

Nútímasamfélag -­‐ hraði og breytingar

4

Annað

T

Kynning og viðhorfsbreyting

4

Annað

T

Margir ólíkir hópar

3

Annað

T

Hefja símenntun fyrr

3

Annað

T

Nálægð við símenntunarmiðstöðvar/háskóla

2

Annað

T

Alþjóðasamstarf -­‐ vefurinn

2

Annað

T

Nýta mannauð og aðstöðu betur

2

Annað

T

Símenntun verði lífsstíll

2

Annað

T

Miðstöð þekkingar um netkennslu

2

Annað

T

Mikil símenntunarþörf til staðar

1

Annað

T

Unga fólkið

1

Annað

T

Stöðugildi til símenntunar

1

Annað

T

Háskólar til forystu

1

Annað

T

Framsækinn vinnustaður

1

Annað

T

Þörf á endurnýjun

1

Annað

T

Fjölgun "menntaðra" starfa á vinnumarkaði í versl. og þjónustu

1

48 47

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Annað

T

Efla náms-­‐ og starfsráðgjöf

1

Annað

T

Mannauður

0

Annað

T

Fjarnám

0

Annað

T

Víðsýni í símenntun

0

Annað

T

Nám við allra hæfi

0

Annað

T

Gott framboð -­‐ hátt menntunarstig

0

Annað

T

Meiri þátttaka sveitarfél. í símenntun

0

Annað

T

Meiri þátttaka sveitarfél. í rekstri framhaldsskóla

0

Annað

T

Hvatning

0

49 48

SÍMENNTUN Á VINNUMARKAÐI


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.