Skólar og menntun í fremstu röð

Page 1

Skólar og menntun í fremstu röð

Samantekt


Skólar og menntun í fremstu röð Tilgangur verkefna í þessum flokki var að skilgreina og nýta möguleg sóknarfæri til að efla og samþætta skólastarf á öllum skólastigum með það að markmiði að skólastarf á höfuðborgarsvæðinu sé til fyrirmyndar. Verkefnin voru eftirtalin: 1. Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði 2. Samvinna skólastiga frá leikskóla til háskóla 3. Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg 4. Símenntun á vinnumarkaði 5. Menntun í menningargeiranum Verkefnastjórn skipuðu eftirtaldir einstaklingar: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, formaður. Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Ragnar Þorsteinsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Anna Kristín Sigurðardóttir, frá menntavísindasviði Háskóla Íslands. Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Mosfellsbæjar. Verkefnastjóri var Skúli Helgason stjórnmálafræðingur.

2

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Verkefnastjórn hélt alls 35 fundi á tímabilinu maí 2013 til maí 2014 auk funda með hagsmuna-­‐ og fagaðilum í málaflokknum, þar á meðal Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambandi Íslands, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík, Námsmatsstofnun, Hagstofu Íslands, skóla-­‐ og frístundasviði Reykjavíkurborgar, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, Rannsóknamiðstöð skapandi greina, Rannsóknum og greiningu, Mími -­‐ símenntun, og Skólapúlsinum auk einstakra fræðimanna á sviði skólamála. Verkefnastjórn efndi til þriggja rýni-­‐ og stefnumótunarfunda á starfstímanum. Fjölmennur fundur var haldinn í Kópavogi með ríflega 90 fagaðilum þann 10. október 2013 þar sem rætt var um styrkleika, veikleika, áskoranir og tækifæri skólastarfs á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt lögðu fundarmenn fram ábendingar og tillögur sem verkefnastjórn nýtti og hafði til hliðsjónar í framhaldinu. Á fundinum voru fulltrúar kennara, skólastjórnenda og nemenda á öllum skólastigum, aðilar vinnumarkaðarins, fulltrúar stoðþjónustu, auk kjörinna fulltrúa og embættismanna sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu. Stefnumótunarfundur um þjónustu sveitarfélaganna við háskólastarfsemi og uppbyggingu í Vatnsmýri var haldinn 26. febrúar 2014 í Hörpu og var þar um að ræða samstarfsverkefni milli verkefnaflokkanna: Skólar og menntun í fremstu röð og Vaxtarsamningur höfuðborgarsvæðisins. Á fundinn mættu á sjötta tug fagaðila, þar á meðal fulltrúar námsmannahreyfinga í framhaldsskólum og háskólum á höfuðborgarsvæðinu, forsvarsmenn háskólanna, fulltrúar sveitarfélaga og þjónustuaðila við ungt fólk og námsmenn, s.s. Strætó bs. og Félagsstofnun stúdenta. Loks hélt verkefnastjórnin rýnifund með fagaðilum um símenntun á vinnumarkaði á höfuðborgarsvæðinu þann 28. febrúar í Kópavogi til að kortleggja stöðu framhaldsfræðslugeirans og skilgreina aðgerðir sem sveitarfélögin gætu tekið þátt í. Verkefni fundarins voru annars vegar SVÓT greining þar sem dregin voru fram helstu atriði sem einkenna málaflokk símenntunar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar komu fundarmenn með tillögur að aðgerðum til að efla símenntun á svæðinu byggt á greiningunni.

3 3

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Verkefnastjórnin leitaði til nokkurra aðila sem tóku að sér að greina tiltekna verkþætti innan verkefnaflokksins. Vísar rannsóknir unnu ítarlega greiningu á gæðum grunnskólastarfs í alþjóðlegum samanburði, Rannsóknir og greining tóku saman skýrslu um gæði grunnskóla-­‐ og framhaldsskólastarfs með vísan til viðhorfskannana fyrirtækisins og samanburðarkannana Norðurlanda, Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknir og greiningu vann skýrslu um fýsileika þess að færa umsjón og rekstur framhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga. Rannsóknamiðstöð skapandi greina vann skýrslu um fýsileika þess að setja á fót listmenntaskóla á framhaldsskólastigi og loks vann Eyjólfur Sigurðsson hagfræðingur greiningu á þjóðfélagslegum kostnaði við brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum á Íslandi. Þá vann Hagstofa Íslands ýmis tölfræðileg gögn um brotthvarf, listnemendur á framhaldsskólastigi, leigumarkað, fjárveitingar til skólamála o.fl. Leiðarljós verkefnastjórnar var annars vegar að afla gagna um hvað einkenni menntakerfi sem teljast skara fram úr í heiminum og hins vegar að varpa upp mynd af íslenskum veruleika í skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu á öllum skólastigum. Þá er litið til þeirra tækifæra sem búa í höfuðborgarsvæðinu sem heild og jafnframt hvaða tækifæri sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu geta nýtt sér með sameiginlegu átaki til að efla menntun og skólastarf á svæðinu. Á höfuðborgarsvæðinu er að finna allar gerðir skóla, frá leikskóla til háskóla og fjölbreytilegs framhaldsnáms, og hér er að finna fjölskrúðuga flóru skóla og skólagerða. Verkefnastjórnin lagði fram áætlun á grundvelli þessarar fræðilegu úttektar um verkefni sem að mati stjórnarinnar gætu fært skóla og menntakerfi á höfuðborgarsvæðinu í fremstu röð. Það er meðal annars gert með þeirri framtíðarsýn að gera menntamál að sameiginlegu forgangsverkefni sveitarfélaganna á höfðuborgarsvæðinu fram til ársins 2020. Verkefnastjórnin fékk það verkefni frá framtíðarhóp SSH að leggja fram aðgerðaráætlun með fimm verkefnum sem þjónað gætu því markmiði að skipa skólum og menntakerfi á höfuðborgarsvæðinu í fremstu röð.

4 4

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Hér á eftir fylgir stutt samantekt með meginatriðum úr hverju þessara fimm verkefna, auk samsvarandi aðgerðaáætlana. Í kjölfar þeirra eru lögð fram leiðarljós og aðferðafræði um mikilvægi heildrænnar nálgunar við þróun menntakerfa. Anna Kristín Sigurðardóttir lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands vann samantektina um heildræna nálgun en hún átti sæti í verkefnastjórninni. Hér er um að ræða aðferðafræði sem gæti reynst hagnýt við útfærslu og fellur vel að þeirri nálgun sveitarfélaganna á höfuðborgar-­‐ svæðinu að takast á við það verkefni heildstætt að þróa skóla höfuðborgarsvæðisins í fremstu röð sem og að gera menntamál að sameiginlegu forgangsmáli fram til ársins 2020. Verkefnastjórnin leggur fram tillögu að tímasettri áætlun um undirbúning og framkvæmd aðgerðaáætlunar og er tímaáætlunin nánar útlistuð í viðauka 2. Árétta skal að endanleg ákvörðun um framkvæmd og tímasetningu aðgerða mun liggja annars vegar hjá einstökum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar á sameiginlegum vettvangi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

5 5

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði

Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Gæði hsafa kólastarfs hafa eákki einungis áhrif á framtíðarhorfur Gæði skólastarfs ekki einungis hrif á framtíðarhorfur einstaklinga einstaklinga

varðandi nám og vinnu, heldur á sköpunarkraft varðandi nám og vinnu, heldur jafnframt á sjafnframt köpunarkraft og hagþróun og hagþróun Útgjöld til mhenntamála hér á íl andi eru há í alþjóðlegum samfélagsins samfélagsins alls. Útgjöld tail lls. menntamála ér á landi eru há alþjóðlegum hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF). Árið 2010 var samanburði samanburði sem hlutfall asem f vergri landsframleiðslu (VLF). Árið 2010 var 1 hlutfallið hæst iínnan Danmörku innan OECD og þÍar sland kom þar n1 æst á eftir. hlutfallið hæst í Danmörku OECD o g Ísland kom næst á eftir.

Ísland sker vsarðar ig úr h varðar hskiptingu lutfallslega skiptingu Ísland sker sig úr hvað hvað lutfallslega fjármuna til efjármuna instakra til einstakra -­‐ hOvergi finnast þess áa hð vern framlög á hvern skólastiga -­‐ hskólastiga vergi innan ECD finnan innast OöECD nnur dæmi öþnnur ess ad ð æmi framlög nema í grunnskólum hærri til en framlög til nema í framhaldsskólum og nema í grunnskólum séu hærri en sféu ramlög nema í framhaldsskólum og háskólum. Hafa í huga að í framhaldsskóla-­‐ og heáskólanámi háskólum. Hafa ber í huga að bíer framhaldsskóla-­‐ og háskólanámi ru margir eru margir nemendur eru ekki oíg fullu og sþamanburðinn að skekkir samanburðinn við hin nemendur sem eru ekki síem fullu námi það nsámi kekkir við hin skólastigin. skólastigin.

Fremstu m enntakerfi eims eiga það sammerkt að hsafa Fremstu menntakerfi heims eiga þhað sammerkt að hafa einbeitt ér íe inbeitt sér í

að nþámsárangur ví að bæta námsárangur með am iðlægum fyrstu að því fyrstu að bæta með miðlægum ðgerðum til aaðgerðum ð minnka til að minnka á milli og snkóla. Þegar nokkrum árangri getumun á mgetumun illi nemenda og nsemenda kóla. Þegar okkrum árangri er náð færist er náð færist áherslan á að auka gæði kennsluhátta og feagmennsku en treysta áherslan á að auka gæði kennsluhátta og fagmennsku n treysta fagfólki í fagfólki í að útfæra áa ðgerðirnar vettvangi. sRýna annsóknir sýna að þrennt skólum til að skólum útfæra tail ðgerðirnar vettvangi. Ráannsóknir að þrennt virðist einkum einkenna skólakerfi í fÍremstu öð. eÍr fsyrsta lagi r ví stuðlað að því virðist einkum einkenna skólakerfi í fremstu röð. fyrsta lragi tuðlað að eþ hæft ólk vkeljist í störf kennara. ðru alagi r gætt að markvissri að hæft fólk að veljist í sftörf ennara. Í öðru lagi er Í göætt ð mearkvissri kennara maeð það afyrir augum ð auka foaglegri g viðhalda faglegri hæfni starfsþróun kstarfsþróun ennara með það fyrir ugum ð auka og vaiðhalda hæfni þeirra. riðja rík lagi er lögð á að öllum sné emendum þeirra. Í þriðja lagi eÍr þlögð áhersla á raík ð áöhersla llum nemendum tryggður sé tryggður 2

2 Gæði mrenntakerfis ráðast að verulegu að fkyrsta flokks kennslu. Gæði menntakerfis áðast að verulegu aðgangur að aðgangur fyrsta flokks ennslu.

leyti af gæðum koennslunnar og kennsluhátta leyti af gæðum kennslunnar g kennsluhátta í skólum. í skólum. Samanburðarrannsóknir benda til sþé ess að kþennsla að sé boein ennsla Samanburðarrannsóknir benda til þess að það bein g nkám með og nám með viðgjöf ennara osg nemenda sem hefur jákvæðust áhrif á gagnkvæmri gagnkvæmri viðgjöf kennara og nkemenda em hefur jákvæðust áhrif á námsárangur. Bestur árangur æst þegar kennarar leggja námsárangur. Bestur árangur næst þegar knennarar leggja sig fram um asig ð fram um að ígrunda, meta eða km æla eigin kennsluhætti í leit aaðferðum ð bættum ígrunda, meta eða mæla eigin ennsluhætti í leit að bættum og aðferðum og á sjálfir afa náámsleiðir hrif á eigin námsleiðir og v3 iðfangsefni.3 nemendur fá nemendur sjálfir að hfafa áhrif aáð ehigin og viðfangsefni.

1 OECD (2013). OECD (2013). 2 cKinsey & Company (2007). McKinsey & 3C M ompany (2007). 3 J ohn H attie (2009) John Hattie (2009) 1 2

6

6

6

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Í þeim löndum sem þykja skara fram úr í menntamálum er kennsla eftirsóknarvert starf. Kennarar ru enntamálum virtir í samfélaginu og þeim er umbunað Í þeim löndum sem þykja skara fram úr íe m er kennsla fyrir starf. vel uKnnin störf. Nokkrar eru nefndar til að kennarastarfið eftirsóknarvert ennarar eru virtir í lseiðir amfélaginu og þeim er guera mbunað eftirsóknarverðara og teengjast þær tiil nnbyrðis. fyrsta lagi að þróa markvissa fyrir vel unnin störf. Nokkrar leiðir ru nefndar að gera kÍ ennarastarfið ferla til oag ð tvengjast elja og þþær jálfa kennaranema; í ölagi ðru alð agi að m borga kennurum góð eftirsóknarverðara innbyrðis. Í fyrsta þróa arkvissa byrjunarlaun em ýtir undir aí ð hæfari velji kennaranám og í þriðja ferla til að velja og þjálfa ksennaranema; öðru lagi naemendur ð borga kennurum góð 4 lagi að ýgtir æta vel aað ð hvæfari irðingu kennarastéttarinnar. byrjunarlaun sem undir nemendur velji kennaranám og í þriðja 4 ekki síst í því að laun kennara eru lagi að gæta vel Vaandi ð virðingu kennarastéttarinnar. íslenska skólakerfisins birtist

hlutfallslega lág í alþjóðlegum samanburði g skortur er áe ru umsækjendum um Vandi íslenska skólakerfisins birtist ekki síst í því að olaun kennara Hvort tveggja vinnur gegn þeim arkmiðum sem hér hafa verið hlutfallslega kennaranám. lág í alþjóðlegum samanburði og skortur er á m umsækjendum um nefnd um forsendur kennslu fremstu röð. Þá esr áhyggjuefni ð meðalaldur kennaranám. Hvort tveggja vinnur gegn þíeim markmiðum em hér hafa vaerið kennara káennslu höfuðborgarsvæðinu hár í aað lþjóðlegum samanburði og nefnd um forsendur í fremstu röð. Þeá r eár berandi áhyggjuefni meðalaldur skortur á ungum kennurum á höfuðborgarsvæðinu er líklegur toil g að skapa kennara á höfuðborgarsvæðinu er áberandi hár í alþjóðlegum samanburði vandamál varðandi mönnun á næstu áratugum. skortur á ungum kennurum á höfuðborgarsvæðinu er líklegur til að skapa vandamál varðandi mönnun PáISA næstu áratugum. Niðurstöður kannana á námsárangri 10. bekkjar nema á höfuðborgarsvæðinu sýna tiltölulega itlar breytingar Niðurstöður PISA kannana á námsárangri 10. blekkjar nema á á svæðinu öllu undanfarinn áratug hvað lvitlar arðar lesskilning n nokkrar innbyrðis sveiflur á höfuðborgarsvæðinu sýna tiltölulega breytingar á sevæðinu öllu sveitarfélaga. Í nlesskilning ýjustu PISA könnuninni frá 2012 kemur áfram að árangur undanfarinn milli áratug hvað varðar en nokkrar innbyrðis sveiflur nemenda í Reykjavík, afnarfirði, frá Garðabæ og Seltjarnarnesi er nokkru lakari milli sveitarfélaga. Í nýjustu PISA kHönnuninni 2012 kemur fram að árangur en 2009 en staðan Gharðabæ efur batnað í Kópavogi og eM sem er eina nemenda í Rnú eykjavík, Hafnarfirði, og Seltjarnarnesi r nosfellsbæ okkru lakari sem sýnir ís Ktöðugar frá árinu 2006. arðabær sker sig nú en 2009 esveitarfélagið n staðan hefur batnað ópavogi framfarir og Mosfellsbæ sem er eG ina úr sfem yrir saýnir ð vera eina sveitarfélagið svæðinu þar sem árangur emenda í sveitarfélagið stöðugar framfarir frá áá rinu 2006. Garðabær sker snig lesskilningi hefur verið áy sfir meðaltali orðurlandanna frá árinu úr fyrir að vera eina sveitarfélagið væðinu þar N sem árangur nemenda í 2009. lesskilningi hefur verið yfir meðaltali Norðurlandanna frá árinu 2009. Læsi á stærðfræði er almennt betra á höfuðborgarsvæðinu en á svæðum af sambærilegri stærð Norðurlöndunum ef Hafnarfjörður er undanskilinn en Læsi á stærðfræði er almennt báetra á höfuðborgarsvæðinu en á svæðum tiltölulega sveiflur eru á áerangri almennt frá 2003. Sömu af sambærilegri stærð álitlar Norðurlöndunum f Hafnarfjörður er áurinu ndanskilinn en sögu má segja af náttúrufræðilæsi n þar er árangurinn hins vegar almennt tiltölulega litlar sveiflur eru á árangri aelmennt frá árinu 2003. Sömu sögu má undir 5 meðaltali Norðurlandanna ef Garðabær r undanskilinn. segja af náttúrufræðilæsi en þar er árangurinn hins veegar almennt undir

meðaltali Norðurlandanna ef Garðabær er undanskilinn.5

4 5

McKinsey & Company (2007).

A lmar H alldórsson o g Kristján K. Stefánsson (2013). 4 5

7

McKinsey & Company (2007). Almar Halldórsson og Kristján K. Stefánsson (2013).

7 7

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Samanburður á viðhorfum foreldra til gæða leikskólaþjónustu leiðir í ljós að ánægja foreldra með þjónustuna er meiri í Reykjavík og Kópavogi (90-­‐92%) Samanburður á viðhorfum foreldra til gæða leikskólaþjónustu leiðir í ljós en í norrænu borgunum Osló, Stokkhólmi og Árósum (77-­‐87%). Það er eitt að ánægja foreldra með þjónustuna er meiri í Reykjavík og Kópavogi (90-­‐92%) sérkenni íslenska skólakerfisins að hér á landi sækja nær öll börn leikskóla, en í norrænu borgunum Osló, Stokkhólmi og Árósum (77-­‐87%). Það er eitt sem gefur möguleika á að efla þroskaþætti sem styrkja hæfni allra barna til sérkenni íslenska skólakerfisins að hér á landi sækja nær öll börn leikskóla, náms og beita snemmtækri íhlutun til að styrkja námsstöðu barna sem sem gefur möguleika á að efla þroskaþætti sem styrkja hæfni allra barna til greinast með námsörðugleika. Nýlegar rannsóknir gefa hins vegar til kynna að náms og beita snemmtækri íhlutun til að styrkja námsstöðu barna sem upplýsingar um niðurstöður greininga á hljóðkerfisvitund leikskólabarna og greinast með námsörðugleika. Nýlegar rannsóknir gefa hins vegar til kynna að íhlutanir skili sér illa til grunnskóla og foreldra eða misbrestur sé á því að þær upplýsingar um niðurstöður greininga á hljóðkerfisvitund leikskólabarna og séu nýttar við skipulag lestrarkennslu í grunnskólum fyrir viðkomandi íhlutanir skili sér illa til grunnskóla og foreldra eða misbrestur sé á því að þær nemendur.6 séu nýttar við skipulag lestrarkennslu í grunnskólum fyrir viðkomandi nemendur.6 Samanburður á viðhorfum kennara á unglingastigi í 23 löndum árið 2008 leiddi í ljós að mun minna er um nemendamiðaða kennslu á Íslandi og Samanburður á viðhorfum kennara á unglingastigi í 23 löndum árið 2008 verkefnavinnu sem kallar á virka þátttöku nemenda en í leiddi í ljós að mun minna er um nemendamiðaða kennslu á Íslandi og samanburðarlöndunum. Minna er um verkefnavinnu nemenda í fámennum verkefnavinnu sem kallar á virka þátttöku nemenda en í hópum og að nemendur vinni verkefni sem henta getustigi hvers og eins.7 samanburðarlöndunum. Minna er um verkefnavinnu nemenda í fámennum Grunnskólanemendur á unglingastigi hafa meiri trú á eigin getu í stærðfræði hópum og að nemendur vinni verkefni sem henta getustigi hvers og eins.7 en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum, viðhorf þeirra til stærðfræðináms er Grunnskólanemendur á unglingastigi hafa meiri trú á eigin getu í stærðfræði jákvæðara og námstækni í greininni áberandi betri. Námstækni í vinnu með en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum, viðhorf þeirra til stærðfræðináms er texta í móðurmálsnámi er hins vegar áberandi verri og mun minni þjálfun er í jákvæðara og námstækni í greininni áberandi betri. Námstækni í vinnu með lestri á unglingastigi á höfuðborgarsvæðinu en á Norðurlöndunum. texta í móðurmálsnámi er hins vegar áberandi verri og mun minni þjálfun er í lestri á unglingastigi á höfuðborgarsvæðinu en á Norðurlöndunum. Skólabragur er almennt jákvæðari á höfuðborgarsvæðinu en í sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndunum, persónulegt gildi Skólabragur er almennt jákvæðari á höfuðborgarsvæðinu en í námsárangurs meira, samsömun við nemendahópinn einnig og samband við sambærilegum sveitarfélögum á Norðurlöndunum, persónulegt gildi kennara betra. Almennt fær námsumhverfi nemenda á höfuðborgarsvæðinu námsárangurs meira, samsömun við nemendahópinn einnig og samband við hæstu einkunn og er til fyrirmyndar í samanburði við hin Norðurlöndin og kennara betra. Almennt fær námsumhverfi nemenda á höfuðborgarsvæðinu OECD ríkin almennt. Vísbendingar eru um meiri gæði félagslegs umhverfis í hæstu einkunn og er til fyrirmyndar í samanburði við hin Norðurlöndin og íslenskum skólum en í samanburðarríkjunum. Það kemur m.a. fram í því að OECD ríkin almennt. Vísbendingar eru um meiri gæði félagslegs umhverfis í íslensk ungmenni telja sig almennt hamingjusamari en jafnaldrar þeirra íslenskum skólum en í samanburðarríkjunum. Það kemur m.a. fram í því að erlendis, einelti er áberandi minna hér á landi og lægri tíðni slagsmála. Þá er íslensk ungmenni telja sig almennt hamingjusamari en jafnaldrar þeirra erlendis, einelti er áberandi minna hér á landi og lægri tíðni slagsmála. Þá er 6

Guðrún Þóranna Jónsdóttir og Jóhanna T. Einarsdóttir (2013). A lmar H alldórsson o g Kristján K. Stefánsson (2013). 7

6 7

8

Guðrún Þóranna Jónsdóttir og Jóhanna T. Einarsdóttir (2013). Almar Halldórsson og Kristján K. Stefánsson (2013).

8

8 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


tóbaks-­‐, áfengis-­‐ og kannabisneysla mun minni hér á landi.8 Þetta eru jákvæðar vísbendingar sem benda til þess að íslenskum skólum hafi tekist að tóbaks-­‐, áfengis-­‐ og kannabisneysla mun minni hér á landi.8 Þetta eru ná þeim markmiðum íslenskrar skólalöggjafar undanfarna áratugi sem snúast jákvæðar vísbendingar sem benda til þess að íslenskum skólum hafi tekist að um að efla alhliða þroska nemenda. ná þeim markmiðum íslenskrar skólalöggjafar undanfarna áratugi sem snúast um að efla alhliða þroska nemenda. Framhaldsskólanemar á Íslandi koma almennt vel út í norrænum samanburði, þeir hafa jákvæð viðhorf til námsins og samstarfs við kennara og Framhaldsskólanemar á Íslandi koma almennt vel út í norrænum líðan þeirra er almennt góð. Hins vegar vekur athygli hve hátt hlutfall þeirra samanburði, þeir hafa jákvæð viðhorf til námsins og samstarfs við kennara og telur að skortur á lestrarkunnáttu hái þeim í námi. Þannig telja 23% líðan þeirra er almennt góð. Hins vegar vekur athygli hve hátt hlutfall þeirra framhaldsskólanema á Íslandi að lítill lestrarhraði hafi neikvæð áhrif á telur að skortur á lestrarkunnáttu hái þeim í námi. Þannig telja 23% frammistöðu þeirra borið saman við 9% jafnaldra á Norðurlöndunum og framhaldsskólanema á Íslandi að lítill lestrarhraði hafi neikvæð áhrif á tvöfalt fleiri nemendur hér á landi telja að lesblinda og athyglisbrestur hái frammistöðu þeirra borið saman við 9% jafnaldra á Norðurlöndunum og þeim í námi. Námsleiði eða neikvæð viðhorf varðandi tilgang námsins eru tvöfalt fleiri nemendur hér á landi telja að lesblinda og athyglisbrestur hái fátíðari meðal íslenskra framhaldsskólanema og væntingar þeirra um þeim í námi. Námsleiði eða neikvæð viðhorf varðandi tilgang námsins eru áframhaldandi nám eru meiri.9 fátíðari meðal íslenskra framhaldsskólanema og væntingar þeirra um áframhaldandi nám eru meiri.9 Almennt má segja að margt er vel gert í skólamálum á höfuðborgarsvæðinu og námsárangur er að jafnaði betri þar en á landsbyggðinni. Hins vegar sýnir Almennt má segja að margt er vel gert í skólamálum á höfuðborgarsvæðinu alþjóðlegur samanburður að stjórnvöld á Íslandi þurfa að setja markið hærra og námsárangur er að jafnaði betri þar en á landsbyggðinni. Hins vegar sýnir og grípa til aðgerða til að bæta árangur nemenda í undirstöðugreinum á borð alþjóðlegur samanburður að stjórnvöld á Íslandi þurfa að setja markið hærra við lestri,stærðfræði og náttúrufræði. Slíkar aðgerðir þarf að útfæra í nánu og grípa til aðgerða til að bæta árangur nemenda í undirstöðugreinum á borð samráði við fagfólk í skólum, samhliða úrbótum á starfsumhverfi kennara, við lestri,stærðfræði og náttúrufræði. Slíkar aðgerðir þarf að útfæra í nánu skólastjórnenda og annars fagfólks skóla.10 samráði við fagfólk í skólum, samhliða úrbótum á starfsumhverfi kennara,

skólastjórnenda og annars fagfólks skóla.10

8

Niðurstöður úr HBSC könnun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2009-­‐2010 meðal 200.000 grunnskólabarna 9 í 4 0 l öndum. 8 R annsóknir o g g reining, Háskólinn í Reykjavík (2013). 2009-­‐2010 meðal 200.000 Niðurstöður 10 úr HBSC könnun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar S amtök s veitarfélaga á h öfuðborgarsvæðinu (2014a) grunnskólabarna í 40 löndum. 9 Rannsóknir og greining, Háskólinn í Reykjavík (2013). 9 10 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014a) 9

9

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði

Framtíðarsýn: Framtíðarsýn: Framtíðarsýn:

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sammælast um að gera Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sammælast um að gera menntamál að sameiginlegu forgangsverkefni sínu til ársins 2020. Ráðstöfun menntamál að sameiginlegu forgangsverkefni sínu til ársins 2020. Ráðstöfun fjármagns, stefnumörkun og aðgerðir taka mið af þeirri forgangsröðun. fjármagns, stefnumörkun og aðgerðir taka mið af þeirri forgangsröðun. Meginmarkmið er að höfuðborgarsvæðið skipi sér í hóp þeirra svæða á Meginmarkmið er að höfuðborgarsvæðið skipi sér í hóp þeirra svæða á Norðurlöndum sem ná bestum árangri í skólastarfi. Norðurlöndum sem ná bestum árangri í skólastarfi.

Tillaga að aðgerðaáætlun: Tillaga að aðgerðaáætlun: Tillaga að aðgerðaáætlun: 1. 1.

Aukið samstarf í menntamálum Aukið samstarf í menntamálum

1.1. Sameiginlegar áherslur höfuðborgarsvæðisins í 1.1. Sameiginlegar áherslur höfuðborgarsvæðisins í skólamálum skólamálum

Mótaðar verði sameiginlegar áherslur höfuðborgarsvæðisins í Mótaðar verði sameiginlegar áherslur höfuðborgarsvæðisins í skólamálum á vettvangi SSH, með það að markmiði að auka þjónustu við skólamálum á vettvangi SSH, með það að markmiði að auka þjónustu við nemendur, bæta árangur og líðan nemenda og auka gæði skólastarfs, efla nemendur, bæta árangur og líðan nemenda og auka gæði skólastarfs, efla samstarf foreldra og skóla og gera kennslu að eftirsóknarverðum samstarf foreldra og skóla og gera kennslu að eftirsóknarverðum starfsvettvangi, með áherslu á fagmennsku, virðingu og góð starfskjör. starfsvettvangi, með áherslu á fagmennsku, virðingu og góð starfskjör. Tillaga að tímaáætlun: 2014-­‐2020 Tillaga að tímaáætlun: 2014-­‐2020

1.2. Skólamálanefnd og skólamálafulltrúi SSH 1.2. Skólamálanefnd og skólamálafulltrúi SSH

Stofnuð verði skólamálanefnd Samtaka sveitarfélaga á Stofnuð verði skólamálanefnd Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og skipaður skólamálafulltrúi SSH til að hafa yfirumsjón höfuðborgarsvæðinu og skipaður skólamálafulltrúi SSH til að hafa yfirumsjón með framkvæmd þeirra aðgerða sem hér eru boðaðar og sameiginlegum með framkvæmd þeirra aðgerða sem hér eru boðaðar og sameiginlegum áherslum SSH í skólamálum á komandi árum (sbr 1.1). Skólamálafulltrúi sjái áherslum SSH í skólamálum á komandi árum (sbr 1.1). Skólamálafulltrúi sjái meðal annars um að fylgja eftir aðgerðaáætlun SSH í menntamálum, þar með meðal annars um að fylgja eftir aðgerðaáætlun SSH í menntamálum, þar með talið að meta reglulega árangur, í samráði við fræðslustjóra og formenn talið að meta reglulega árangur, í samráði við fræðslustjóra og formenn skólanefnda hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. skólanefnda hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

10

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT

10


Skólamálafulltrúi SSH verði jafnframt tengiliður SSH við skólamálanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, háskólasamfélagið, mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti, aðila vinnumarkaðarins og samtök kennara, skólastjórnenda, foreldra og nemenda . Tillaga að tímaáætlun: 2014-­‐2015

1.3

Aukið vægi foreldrastarfs í skólum

Skólamálanefnd SSH setji á fót þróunarverkefni um meira samstarf

skóla og foreldra með það að markmiði að auka vægi og virkni foreldra í skólastarfi, leita leiða til að draga úr kostnaði foreldra við skóla-­‐ og frístundastarf barna sinna og tryggja aukið samráð borgar-­‐ og bæjaryfirvalda við foreldra í málefnum sem varða stefnumótun og framkvæmd skólamála á höfuðborgarsvæðinu.

Tillaga að tímaáætlun:2015-­‐2020

2.

Læsi og lesskilningur

2.1. Stórbættur árangur í lestri Eitt meginmarkmið SSH í skólamálum verði að allur þorri nemenda á höfuðborgarsvæðinu geti lesið sér til gagns fyrir lok 3. bekkjar. Litið verði á læsi sem ferli allt frá máltöku til ritlistar á háskólastigi. Því mun SSH í samvinnu við önnur stjórnvöld setja markmið um árangur í lestri og læsi fyrir allan aldur, frá leikskóla, öll stig grunnskólans og framhaldsskóla.

2.2. Þróunarverkefni um eflingu læsi og lesskilnings Lagt er til að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu móti og framkvæmi sameiginlegt þróunarverkefni til að bæta læsi og lesskilning nemenda og leiti m.a. eftir samstarfi við mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti, sérfræðinga í læsi og lestrarkennslu m.a. á menntavísindasviði Háskóla Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Kennarasamband Íslands, og samtök foreldra. Stefnt verði að bættu læsi nemenda með markvissri málrækt og málörvun allra barna í leikskólum, markvissri lestrarkennslu á fyrstu árum grunnskóla og mikilli lesþjálfun allt til loka grunnskólans og eflingu læsis í framhaldsskólanum. Einn liður

11 11

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


verkefnisins verði að gera úttekt á inntaki menntunar kennara og sérkennara með tilliti til lestrarkennslu. Þá verði gerð rannsókn á þeim aðferðum sem beitt er við lestrarkennslu í skólum á höfuðborgarsvæðinu og skoðuð áhrif þeirra á árangur nemenda. Um verði að ræða verkefni sem standi til ársins 2020 og verði reglulegt mat á árangri verkefnisins. Markmið verkefnisins verði m.a. að 90% barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu hafi náð skilgreindum viðmiðum lesskimunar fyrir lok 2. bekkjar og allur þorri barna geti lesið sér til gagns fyrir lok 3. bekkjar. Stefnt verði að því að öll sveitarfélög á svæðinu noti samræmda aðferðafræði við lesskimun í 2. bekk. Áhersla verði lögð á meira samstarf leikskóla og grunnskóla með þátttöku annarra skólastiga, samtaka foreldra, háskólasamfélagsins og menningarstofnana á höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega verði aukin kerfisbundin lestrarskimun og eftir atvikum snemmtæk íhlutun meðal elstu barna á leikskólum.

2.3. Klasaskólar í læsi og lestrarkennslu Efnt verði til samstarfs um sérstaka klasaskóla á höfuðborgarsvæðinu í læsi og lestrarkennslu í tengslum við þróunarverkefni um eflingu læsis. Lögð verði áhersla á samstarf allra skólastiga við myndun klasa, frá leikskólum til háskóla.

2.4. Árangursríkar aðferðir við lestrarkennslu Leitað verði eftir samstarfi við sérfræðinga í lestrarkennslu barna um að veita ráðgjöf til kennara á leikskólum og grunnskólum um árangursríkar aðferðir til að efla mál og lestrarkennslu, með tilliti til mismunandi hópa nemenda.

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

12 12

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


3.

Kennsla í fremstu röð

3.1. Stuðningur við faglegt skólastarf Hlúð verði að faglegu starfi í skólum á höfuðborgarsvæðinu með raunhæfum stuðningi við kennara. Áhersla verði lögð á fyrsta flokks kennslu og náið samstarf kennara og skólastjórnenda um skipulag og inntak náms og kennslu. Hvatt verði til víðtækra starfendarannsókna kennara, undir handleiðslu reyndra sérfræðinga á kennslu – og starfsháttum í skólum á höfuðborgarsvæðinu, með það fyrir augum að auka fagmennsku og gæði menntunar á svæðinu. Lögð verður áhersla á að fylgt verði ákvæðum laga um gæðamat á öllum skólastigum. Stefnt verði að meiri sveigjanleika í ráðstöfun á vinnu kennara til að skapa svigrúm fyrir fjölbreytta starfshætti í skólum.

3.1.1. Kennarastarf metið að verðleikum Efnt verði til samstarfs við Kennarasamband Íslands um mótun aðgerða til að auka virðingu kennarastarfsins og gera kennslu að eftirsóknarverðum starfsvettvangi, samhliða bættum kjörum kennara og aðbúnaði í skólum. Sérstök áhersla verði lögð á aðgerðir sem efla fagmennsku, hæfni og starfsgleði kennara með markvissri starfsþróun. Jafnframt verði leitað fjölbreyttra leiða til stuðnings og leiðsagnar við kennara, t.d. með því að efla starfendarannsóknir.

3.1.2. Fagleg forysta skólastjórnenda

Áhersla verði lögð á að efla skólastjórnendur sem faglega leiðtoga

skólastarfsins, m.a. með því að gera þeim kleift að auka samstarf og stuðning við kennara um framþróun kennsluhátta með árangur allra nemenda að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á að efla leiðtogahæfni stjórnenda með fræðslu, vinnustofum og markvissum starfsþróunarverkefnum. Sérstaklega verði hugað að skilgreiningum á faglegum hæfiskröfum skólastjórnenda.

13 13

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


3.2. Skýrari markmiðssetning og eftirfylgni kennslu Efnt verði til samráðs við Kennarasamband Íslands um hvernig megi auka markmiðssetningu og eftirfylgni í kennslu í grunnskólum, ekki síst á unglingastigi. Áhersla verði lögð á að auka nemendamiðaða kennslu, virkni og frumkvæði nemenda, s.s. í hópavinnu við lausn verkefna, í samræmi við niðurstöður samanburðarkönnunar TALIS og fyrirliggjandi rannsóknir á kennsluháttum.

3.3. Mat á árangri kennsluaðferða Leitað verði eftir samstarfi við skólastjórnendur og kennara um að meta árangur af kennsluaðferðum í skólum og endurskoða þær með tilliti til árangurs nemenda. Sérfræðingar í háskólasamfélaginu verði fengnir til að veita ráðgjöf um matsaðferðir og árangursríka kennsluhætti, sérstaklega með tilliti til mismunandi hópa, þar á meðal nemenda með hegðunar-­‐ eða námserfiðleika, einhverfu eða önnur þroskafrávik og nemenda af erlendum uppruna.

3.4. Próf í grunn-­‐ og framhaldsskólum innihaldsgreind Próf í grunn-­‐ og framhaldsskólum á Íslandi verði greind með tilliti til innihalds, þar sem fram komi mat á því hve mikil áhersla er lögð á prófun staðreyndaþekkingar og hve mikil á skilning og yfirfærslu þekkingar.

3.5. Meiri gæði í grunnmenntun kennara Gerð verði óháð rannsókn á gæðum kennaramenntunar á Íslandi með aðstoð sérfræðinga, með sérstakri áherslu á það hvernig menntunin nýtist á vettvangi. Markmið úttektar verði að fá greinargott yfirlit um styrkleika og veikleika í undirbúningi kennaranema til að takast á við fjölbreyttar þarfir nemendahópsins með það að markmiði að þjálfa kennaranema í að beita árangursríkum kennsluháttum. Í rannsókninni verði m.a. greint hvaða áhersla er lögð á list-­‐ og verkgreinar í kennaranámi, skapandi kennsluaðferðir, teymisvinnu, foreldrasamstarf, notkun upplýsingatækni, nemendur með sérþarfir o.fl. Leitað verði leiða til að efla starfsþjálfun kennaranema og kennara sem eru ungir í starfi, þjálfa þá m.a. í að greina námsvanda fljótt og auðveldlega og byggja upp færni í kennslu þar sem beitt er ólíkum aðferðum og tækni.

14 14

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Sérstaklega verði kannaður grundvöllur fyrir samstarfi leikskóla og grunnskóla á khannaður öfuðborgarsvæðinu Msenntavísindasvið Íslands um Sérstaklega verði grundvöllur vfið yrir amstarfi leikskóla Hoáskóla g starfsþjálfun vo rannsóknir kennaranema. grunnskóla ámarkvissa höfuðborgarsvæðinu ið g M enntavísindasvið Háskóla Íslands um markvissa starfsþjálfun og rannsóknir kennaranema.

3.6. Aðgerðaáætlun um starfsþróun kennara

Skólamálanefnd SSH móti aðgerðaáætlun 3.6. Aðgerðaáætlun um starfsþróun kennara í samráði við Fagráð um símenntun oSg SH starfsþróun kennara um ð efla símenntun starfsþróun Skólamálanefnd móti aðgerðaáætlun í saamráði við Fagráð oug m kennara, meira framboð á asímenntun og skilvirka nýtingu þess.11 Sérstaklega símenntun og starfsþróun kennara um ð efla símenntun og starfsþróun 11 kennara sem afla sér verði hugað aáð því hvernig auka megi nhýtingu lutfall þess. eirra Sérstaklega kennara, meira framboð símenntun og skilvirka

g fhjölga tækifærum kennara og skólastjórnenda til að verði hugað aframhaldsmenntunar ð því hvernig auka mo egi lutfall þeirra kennara sem afla sér sinna símenntun samhliða vinnu og á starfstíma skóla. til að framhaldsmenntunar og fjölga tækifærum kennara og skólastjórnenda sinna símenntun samhliða vinnu og á starfstíma skóla. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

4. 4.

Nemendamiðaður skóli

Nemendamiðaður skóli

4.1. Bættur námsárangur á grunni metnaðarfullra

4.1. Bættur námsárangur á grunni metnaðarfullra hæfnimarkmiða Skólum á höfuðborgarsvæðinu verði falið að leita leiða til að bæta hæfnimarkmiða kunnáttu og færni nemenda í lestri, stærðfræði og tnil áttúrufræði. Skólum á höfuðborgarsvæðinu verði falið að leita leiða að bæta Leiðirnar fram í íl estri, útfærðum hæfnimarkmiðum sbr. aLðalnámskrá kunnáttu og verði færni snettar emenda stærðfræði og náttúrufræði. eiðirnar grunnskóla. verði settar fram í útfærðum hæfnimarkmiðum sbr. aðalnámskrá grunnskóla. Stefnt verði að því að miðla árangursríkustu leiðunum milli skóla og sveitarfélaga, í giðla egnum klasaskóla og samráðsvettvang Stefnt verði að því ta.d. ð m árangursríkustu leiðunum milli skóla skóla, og sveitarfélaga og kh áskólasamfélagsins. sveitarfélaga, t.d. í gegnum lasaskóla og samráðsvettvang skóla, sveitarfélaga og háskólasamfélagsins.

4.2. Samhæfing sérfræðiþjónustu við nemendur á

4.2. Samhæfing sérfræðiþjónustu við nemendur á höfuðborgarsvæðinu Gerð verði úttekt á kostum og göllum þess að samhæfa höfuðborgarsvæðinu sveitarfélaganna við n emendur á höfuðborgarsvæðinu. Í Gerð sérfræðiþjónustu verði úttekt á kostum og göllum þess að samhæfa þeirri súveitarfélaganna ttekt verði horft til nþemendur ess að sérfræðiþjónusta við nemendur með sérfræðiþjónustu við á höfuðborgarsvæðinu. Í félagslegan eða sálrænan vanda sem om g eð þjónusta við þeirri úttekt námserfiðleika, verði horft til þess að sérfræðiþjónusta við nemendur bráðgera nemendur standi framhaldsskólanemum til vbið oða rétt eins og námserfiðleika, félagslegan eða sálrænan vanda sem og þjónusta grunnskólanemum. bráðgera nemendur standi framhaldsskólanemum til boða rétt eins og grunnskólanemum. 11

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara er sameiginlegur vettvangur mennta-­‐ og

menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og háskóla sem 11

Fagráð um sskipuleggja ímenntun okg ennaramenntun. starfsþróun kennara er sameiginlegur vettvangur mennta-­‐ og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og háskóla sem 15 skipuleggja kennaramenntun. 15

15

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


4.3. Bætt nýting upplýsingatækni í námi Mótuð verði aðgerðaáætlun m aukna nýtingu upplýsingatækni í 4.3. Bætt nýting upplýsingatækni í nuámi skólastarfi og henni hrint í framkvæmd með það fyrir augum Mótuð verði aðgerðaáætlun um aukna nýtingu upplýsingatækni í að glæða áhuga virkja sjálfstæði m þeirra og fyrir sköpunarkraft. skólastarfi og nemenda, henni hrint í framkvæmd eð það augum að g læða áhuga nemenda, virkja sjálfstæði þeirra og sköpunarkraft.

4.4. Meira valfrelsi og frumkvæði nemenda

Lögð verði hersla á sjálfræði og ábyrgð nemenda við val á 4.4. Meira valfrelsi og fárumkvæði nemenda g vinnuaðferðum ámi á öllum kólastigum. Sérstaklega Lögð viðfangsefnum verði áhersla á sojálfræði og ábyrgð ín nemenda við vsal á verði tefnt að meiri v íirkni og nemenda í gegnum skapandi viðfangsefnum og vsinnuaðferðum námi á förumkvæði llum skólastigum. Sérstaklega Ræktuð verði frumkvöðlafærni nemenda með því að virkja verði stefnt askólastarf. ð meiri virkni og frumkvæði nemenda í gegnum skapandi sköpunarkraft og framkvæmdagleði á gm runni taðgóðrar skólastarf. Ræktuð verði frumkvöðlafærni nemenda eð þsví að virkja þekkingar, færni og leikni í náttúruvísindum, og stærðfræði sköpunarkraft og framkvæmdagleði á tgækni, runni lsistum taðgóðrar þekkingar, (STEAM). færni og leikni í náttúruvísindum, tækni, listum og stærðfræði (STEAM).

4.5. Aukið vægi verklegs náms í grunnskólum

Leitast verið við að fjölga þeim sem velja verknám í framhaldsskóla, 4.5. Aukið vægi verklegs náms í grunnskólum m.a. með og íö námsráðgjöf í Leitast verið við reglubundnum að fjölga þeim sstarfskynningum em velja verknám fflugri ramhaldsskóla, grunnskólum. Meiri áhersla verði ögð án vámsráðgjöf erklegt nám m.a. með reglubundnum starfskynningum og ölflugri í og verkefnavinnu í öfuðborgarsvæðinu, í auknu samstarfi við ía tvinnulífið t.d. í grunnskólum. grunnskólum Meiri áhersla áv herði lögð á verklegt nám og verkefnavinnu þar sem nemendum gefst kostur váið hagnýtri þjálfun grunnskólum smiðjum á höfuðborgarsvæðinu, í auknu samstarfi atvinnulífið t.d. í ív erklegum undir fagmanna. Sérstaklega verði skoðað í smiðjum þar svinnubrögðum em nemendum gefst hkandleiðslu ostur á hagnýtri þjálfun í verklegum samráði ið menntamálaráðuneyti og aðila verði innumarkaðarins hvort fýsilegt vinnubrögðum undir hvandleiðslu fagmanna. Sérstaklega skoðað í að gefa nemendum oíg eafstu grunnskóla kost fáýsilegt því á að hefja samráði við msé enntamálaráðuneyti ðila bvekkjum innumarkaðarins hvort starfsnám í íe 9fstu .-­‐10. bekk til garunnskóla ð flýta útskrift rotthvarf. sé að gefa nemendum bekkjum kost oág þm ví innka á að hbefja starfsnám í 9.-­‐10. bekk til að flýta útskrift og minnka brotthvarf.

4.6. Mat á framkvæmd einstaklingsmiðaðs náms

Rannsókn verði gerð á framkvæmd einstaklingsmiðaðs náms í 4.6. Mat á framkvæmd einstaklingsmiðaðs náms grunnskólum á háöfuðborgarsvæðinu, virkni og sjálfræði Rannsókn verði gerð framkvæmd einstaklingsmiðaðs náms ín emenda um nám og framvindu þess. virkni og sjálfræði nemenda um nám grunnskólum sitt á höfuðborgarsvæðinu, sitt og framvindu þess. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020 12

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020 12

12

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014a).

12

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014a).

16

16

16 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Samvinna skólastiga frá leikskóla til háskóla

Samvinna skólastiga frá leikskóla til háskóla Samvinna skólastiga frá leikskóla til háskóla

Almennt virðist vera góð samstaða um mikilvægi góðra tengsla Almennt virðist vera góð samstaða um mikilvægi góðra tengsla skólastiga og samfellu í námi. Hins vegar er skortur á þekkingu kennara á skólastiga og samfellu í námi. Hins vegar er skortur á þekkingu kennara á umgjörð og starfsháttum aðliggjandi skólastiga og upplýsingar um stöðu umgjörð og starfsháttum aðliggjandi skólastiga og upplýsingar um stöðu nemenda berast ekki sem skyldi milli skólastiga og eru því illa nýttar. Nokkuð nemenda berast ekki sem skyldi milli skólastiga og eru því illa nýttar. Nokkuð er um endurtekningu námsefnis á skilum grunn –og framhaldsskóla og er um endurtekningu námsefnis á skilum grunn –og framhaldsskóla og sambærilegt afturhverft rof finnst líka í lestrarkennslu á mörkum leik-­‐ og sambærilegt afturhverft rof finnst líka í lestrarkennslu á mörkum leik-­‐ og grunnskóla.13 grunnskóla.13 Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum hefur um árabil verið mikið Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum hefur um árabil verið mikið á Íslandi og meira en á Norðurlöndunum og reyndar flestum löndum OECD. á Íslandi og meira en á Norðurlöndunum og reyndar flestum löndum OECD. Brotthvarfá höfuðborgarsvæðinu er fjórðungi minna en á landsbyggðinni og Brotthvarfá höfuðborgarsvæðinu er fjórðungi minna en á landsbyggðinni og hefur lækkað undanfarinn áratug úr 30% í tæp 25%. Brotthvarfið er um 18% hefur lækkað undanfarinn áratug úr 30% í tæp 25%. Brotthvarfið er um 18% innan OECD að meðaltali og enn lægra eða 11-­‐12% á Norðurlöndunum að innan OECD að meðaltali og enn lægra eða 11-­‐12% á Norðurlöndunum að meðaltali. Brotthvarf er nær tvöfalt meira úr verk-­‐og tækninámi á meðaltali. Brotthvarf er nær tvöfalt meira úr verk-­‐og tækninámi á höfuðborgarsvæðinu heldur en úr almennu bóknámi eða 36% borið saman höfuðborgarsvæðinu heldur en úr almennu bóknámi eða 36% borið saman við 20%. við 20%. Þjóðfélagslegur kostnaður af brotthvarfi einstaklings úr Þjóðfélagslegur kostnaður af brotthvarfi einstaklings úr framhaldsskóla er metinn 14 milljónir króna á verðlagi ársins 2012. Þar munar framhaldsskóla er metinn 14 milljónir króna á verðlagi ársins 2012. Þar munar mestu um áhrif lakari menntunarstöðu á væntar ævitekjur. Ef miðað er við að mestu um áhrif lakari menntunarstöðu á væntar ævitekjur. Ef miðað er við að tæp 20% nemenda hverfi frá námi á hverju ári er heildarkostnaður tæp 20% nemenda hverfi frá námi á hverju ári er heildarkostnaður þjóðfélagsins af því brotthvarfi rúmir 52 milljarðar króna, þar af 32 milljarðar þjóðfélagsins af því brotthvarfi rúmir 52 milljarðar króna, þar af 32 milljarðar króna á höfuðborgarsvæðinu. Ætla má að ávinningur samfélagsins af því að króna á höfuðborgarsvæðinu. Ætla má að ávinningur samfélagsins af því að grípa til aðgerða til að draga úr brotthvarfi gæti numið allt að 27 milljörðum grípa til aðgerða til að draga úr brotthvarfi gæti numið allt að 27 milljörðum króna á höfuðborgarsvæðinu. króna á höfuðborgarsvæðinu. Metinn var fýsileiki þess að flytja umsýslu og rekstur framhaldsskóla Metinn var fýsileiki þess að flytja umsýslu og rekstur framhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga. Niðurstöður eru ekki einhlítar en gefa þó til kynna að frá ríki til sveitarfélaga. Niðurstöður eru ekki einhlítar en gefa þó til kynna að varhugavert sé að stíga slíkt skref til fulls í einum áfanga, þar sem varhugavert sé að stíga slíkt skref til fulls í einum áfanga, þar sem ávinningurinn er í besta falli óljós. Flutningur framhaldsskóla í smærri ávinningurinn er í besta falli óljós. Flutningur framhaldsskóla í smærri skrefum er vænlegri til árangurs, s.s. með því að heimila flutning eins eða skrefum er vænlegri til árangurs, s.s. með því að heimila flutning eins eða fleiri framhaldsskóla í tilraunaskyni frá ríki til sveitarfélaga. Sú aðferð gefur fleiri framhaldsskóla í tilraunaskyni frá ríki til sveitarfélaga. Sú aðferð gefur kost á því að læra af reynslunni og þróa mótvægisaðgerðir ef þörf krefur á kost á því að læra af reynslunni og þróa mótvægisaðgerðir ef þörf krefur á 13 G erður G . Ó skarsdóttir (2012).

13

Gerður G. Óskarsdóttir (2012).

17

17

17

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


hverjum stað. Helstu rök með flutningi framhaldsskóla til sveitarfélaga eru meiri samfella kennslu og nframhaldsskóla ámi; betri nýting og meru eiri skilvirkni hverjum stað. Helstu rök mí eð flutningi til fsjármuna veitarfélaga skólastarfs að bdetri raga núýting r líkum á brotthvarfi nemenda. meiri samfella í kennslu t.d. og vnið ámi; fjármuna og meiri skilvirkni Rök gegn m.a. hætta é á minni fnjölbreytni g fækkun skólastarfs tflutningi .d. við að edru raga úr alð íkum á bsrotthvarfi emenda. Roök gegn valkosta varðandi hætta oág áftthagafjötrum þar sem þrýst verði á flutningi eru framboð m.a. að hframhaldsskólanáms, ætta sé á minni fjölbreytni ækkun valkosta varðandi nemendur og foreldra þeirra um að nemendur nám í eigin framboð framhaldsskólanáms, hætta á átthagafjötrum þar sstundi em þrýst verði á sveitarfélagi tti við m inna usjálfstæði framhaldsskóla en víerið hefur, þegar forræði nemendur oog g fó oreldra þeirra m að nemendur stundi nám eigin sveitarfélagi erði komið til sveitarfélaga, ar sem nálægð og ótti við mþeirra inna svjálfstæði framhaldsskóla en vþerið hefur, þegar kjörinna forræði fulltrúa við vettvangi er þmar eiri. nálægð kjörinna fulltrúa við þeirra verði starfsemi komið til sáveitarfélaga, sem starfsemi á vettvangi er meiri. e r að bregðast við þessum röksemdum með aðgerðum Mikilvægt sem meiða ví að viðhalda fjölbreytni í framhaldsskólakerfinu, Mikilvægt r aað ð bþregðast við þessum röksemdum með aðgerðum t.d. með samstarfi sveitarfélaga á vettvangi landshlutasamtaka og m að fjármagn frá sem miða að því að viðhalda fjölbreytni í framhaldsskólakerfinu, t.d. eð ríkisvaldinu áf ylgi nemendum sem hafi þá val að hvort fþrá eir sækja samstarfi sveitarfélaga vettvangi landshlutasamtaka og uam ð þfjármagn 14 jölbreytni varðandi í esem igin hsafi veitarfélagi eða utan þess. ríkisvaldinu framhaldsskóla fylgi nemendum þá val um það hvort þeir sFækja 14 rekstrarform framhaldsskóla með þátttöku ríkis, sveitarfélaga Fjölbreytni varðandi og einkaaðila er framhaldsskóla í eigin sveitarfélagi eða utan þess. ein leið til að tryggja fjölbreytt á framhaldsskólastigi rekstrarform framhaldsskóla með þátttöku nrámsframboð íkis, sveitarfélaga og einkaaðila er í þágu 15 nemenda. ein leið til að tryggja fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi í þágu

nemenda.15

14

McKinsey & Company (2007).

15

S amtök s veitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014b) 14

McKinsey & Company (2007). Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014b)

15

18

18

18 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Samvinna skólastiga frá leikskóla til háskóla Framtíðarsýn:

Samvinna skólastiga frá leikskóla að háskóla Framtíðarsýn: Samvinna s kólastiga afð áskóla Nám nemenda verði skipulagt fsrá em lheikskóla eildstætt ferli rá hleikskóla og til loka

framhaldsskóla. Lögð verði áhersla á samfellu skólastarfs og samstarf fagfólks

Framtíðarsýn:

á mismunandi skólastigum með þarfir nemenda í huga . Nám nemenda verði skipulagt sem heildstætt ferli frá leikskóla og til loka framhaldsskóla. Lögð verði áhersla á samfellu skólastarfs og samstarf fagfólks

Tillaga að aðgerðaáætlun

á mismunandi skólastigum með þarfir nemenda í huga .

1. Samfellt skólastarf þágu nemenda Tillaga að aðgerðaáætlun: Tillaga að ía ðgerðaáætlun Hrint verði í framkvæmd áætlun, á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu m aðgerðir til auka n samfellu skólastarfs frá leikskóla 1. Samfellt sukólastarf í aþð águ emenda til og með framhaldsskóla. Áhersla verði á að hagsmunir nemenda ráði för um Hrint verði í framkvæmd áætlun, á vegum Samtaka sveitarfélaga á skipulag og inntak náms. höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir til að auka samfellu skólastarfs frá leikskóla til og með framhaldsskóla. Áhersla verði á að hagsmunir nemenda ráði för um

1.1. Formlegt samstarf kennara á aðliggjandi skipulag og inntak náms.

skólastigum

Ýtt verði Formlegt undir formlegt samstarf k kennara og á stjórnenda á aðliggjandi 1.1. samstarf ennara aðliggjandi skólastigum um starfshætti og inntak náms með það fyrir augum að auka skólastigum samfellu í námi nemenda. Ýtt verði undir formlegt samstarf kennara og stjórnenda á aðliggjandi skólastigum um starfshætti og inntak náms með það fyrir augum að auka

1.2. Lenging skólaskyldu

samfellu í námi nemenda. Í samhengi við mögulegan flutning framhaldsskóla til sveitarfélaga og samræmingu á rekstri allra skólastiga fram til háskólanáms á einni hendi verði 1.2. Lenging skólaskyldu skoðað hvort rétt sé að lengja skólaskyldu, s.s. með því að gera síðasta ár Í samhengi við mögulegan flutning framhaldsskóla til sveitarfélaga og leikskólans að skólaskyldu. samræmingu á rekstri allra skólastiga fram til háskólanáms á einni hendi verði skoðað hvort rétt sé að lengja skólaskyldu, s.s. með því að gera síðasta ár

1.3. Miðlun upplýsinga milli skólastiga

leikskólans að skólaskyldu. Unnið verði að því að upplýsingar um námsstöðu nemenda fylgi þeim á milli skólastiga og verði unpplýsinga ýttar við skipulag náms á efra skólastigi. 1.3. Miðlun milli skólastiga

Unnið verði að því að upplýsingar um námsstöðu nemenda fylgi þeim á milli

skólastiga og verði nýttar við skipulag náms á efra skólastigi.

19

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


1.4. Sveigjanleg skil grunn-­‐ og framhaldsskóla Tryggt verði að nám grunnskólanemenda í framhaldsskólaáföngum verði metið sem skyldi í framhaldsskólum. Lögð verði áhersla á að nemendum standi til boða nám sem tekur mið af stöðu hvers og eins við upphaf framhaldsskólanáms.

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

2.

Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum

2.1. Aðgerðaáætlun um minnkun brotthvarfs nemenda úr framhaldsskólum. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti hrindi í framkvæmd aðgerðaáætlun með það að markmiði að minnka brotthvarf framhaldsskólanema um helming og hækka þar með útskriftarhlutfall nemenda í framhaldsskólum á svæðinu þannig að það verði að lágmarki 85% árið 2020. Efnt verði til sjö ára þróunarverkefnis til að hækka útskriftarhlutfall nemenda í framhaldsskólum í samstarfi allra skólastiga og menntamálaráðuneytisins með áherslu á nemendamiðað nám, markvissan námsstuðning, samfellu milli skólastiga, fjölbreyttar námsleiðir, öfluga náms-­‐ og starfsráðgjöf o.s.frv. Litið verði til reynslu annarra þjóða, sem náð hafa árangri í að draga verulega úr brotthvarfi nemenda með markvissum aðgerðum og eftirfylgni.

Tillaga að tímaáætlun: 2014-­‐2020

20 20

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


3. 3.

Flutningur framhaldsskóla til sveitarfélaga

Hafinn verði undirbúningur tail ð ysfirfærslu á rekstri framhaldsskóla á Flutningur framhaldsskóla veitarfélaga

höfuðborgarsvæðinu frá ríki til sveitarfélaga, til samræmis við stefnumótun Hafinn verði undirbúningur að yfirfærslu á rekstri framhaldsskóla á Sambands íslenskra sveitarfélaga 2011-­‐2014.16 höfuðborgarsvæðinu frá ríki til sveitarfélaga, til samræmis við stefnumótun 16 Sambands íslenskra sveitarfélaga 2011-­‐2014. 3.1. Starfshópur um fýsileika flutnings framhaldsskóla

til sveitarfélaga 3.1. Starfshópur um fýsileika flutnings framhaldsskóla Skólamálanefnd SSH setji á fót starfshóp sem fjalli um kosti og galla til sveitarfélaga flutnings framhaldsskóla til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu með áherslu Skólamálanefnd SSH setji á fót starfshóp sem fjalli um kosti og galla á þau skilyrði sem þurfi að uppfylla til að slíkur flutningur leiði til fjölbreyttara flutnings framhaldsskóla til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu með áherslu og betra skólastarfs þar sem þarfir nemenda og forráðamanna þeirra eru í á þau skilyrði sem þurfi að uppfylla til að slíkur flutningur leiði til fjölbreyttara forgrunni. Eitt af verkefnum starfshópsins verði að móta tillögur um og betra skólastarfs þar sem þarfir nemenda og forráðamanna þeirra eru í endurskoðun á forsendum núverandi reiknilíkans, með það að markmiði að forgrunni. Eitt af verkefnum starfshópsins verði að móta tillögur um skilgreind verði raunhæf kostnaðarviðmið fyrir framhaldsskóla. Í endurskoðun á forsendum núverandi reiknilíkans, með það að markmiði að starfshópnum eigi sæti fulltrúar allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skilgreind verði raunhæf kostnaðarviðmið fyrir framhaldsskóla. Í Kennarasambands Íslands, Skólameistarafélags Íslands, mennta-­‐ og starfshópnum eigi sæti fulltrúar allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, menningarmálaráðuneytis, Félags framhaldsskólanema og samtaka foreldra. Kennarasambands Íslands, Skólameistarafélags Íslands, mennta-­‐ og menningarmálaráðuneytis, framhaldsskólanema Tillaga aFð élags tímaáætlun: 2015-­‐2016 og samtaka foreldra.

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2016 til fimm ára 3.2. Tilraunaverkefni

Hvatt er til að þau sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu sem áhuga 3.2. Tilraunaverkefni til fimm ára

hafa fái leyfi menntamálaráðuneytisins til að taka yfir rekstur einstakra Hvatt er til að þau sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu sem áhuga framhaldsskóla sem þróunarverkefni til fimm ára.17 Í ljósi reynslu af hafa fái leyfi menntamálaráðuneytisins til að taka yfir rekstur einstakra ofangreindum þróunarverkefnum verði öðrum sveitarfélögum gert kleift að framhaldsskóla sem þróunarverkefni til fimm ára.17 Í ljósi reynslu af taka yfir rekstur framhaldsskóla, allt eftir áhuga og aðstæðum á hverjum stað. ofangreindum þróunarverkefnum verði öðrum sveitarfélögum gert kleift að 18 taka yfir rekstur framhaldsskóla, allt eftir á2huga og aðstæðum á hverjum stað. Tillaga að tímaáætlun: 015-­‐2019

að tímaáætlun: 2015-­‐201918 Tillaga

16

Í stefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 2011-­‐2014 er kveðið svo á að sambandið vilji stuðla að því að

tilraun v erði g erð m eð rekstur framhaldsskóla á vegum sveitarfélaga. 17

Nú þegar hafa bsæjaryfirvöld arðabæ óeskað eftir savo ð fáá aka yfir rekstur Fjölbrautaskólans Í stefnu Sambands íslenskra veitarfélaga í2 G 011-­‐2014 r kveðið aað ð stambandið vilji stuðla að því að í Garðabæ og átt f ormlegar v iðræður v ið n úverandi o g f yrrverandi m enntamálaráðherra u m þ að. Skipaður hefur verið tilraun verði gerð með rekstur framhaldsskóla á vegum sveitarfélaga. 17 vinnuhópur r áðuneytisins m eð þ átttöku G arðabæjar o g S ambands í slenskra s veitarfélaga um fýsileika slíkrar Nú þegar hafa bæjaryfirvöld í Garðabæ óskað eftir að fá að taka yfir rekstur Fjölbrautaskólans í Garðabæ og yfirfærslu. Þ á v ar s amþykkt t illaga í S kóla-­‐ o g f rístundasviði R eykjavíkurborgar í f ebrúar 2 014 þ ar s em ó skað er átt formlegar viðræður við núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherra um það. Skipaður hefur verið eftir v iðræðum v ið m enntamálaráðherra u m a ð R eykjavík r eki f ramhaldsskóla. vinnuhópur r18 áðuneytisins með þátttöku Garðabæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um fýsileika slíkrar Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðinu 2014b) yfirfærslu. Þá v ar samþykkt tillaga í Sákóla-­‐ og frístundasviði R(eykjavíkurborgar í febrúar 2014 þar sem óskað er eftir viðræðum við menntamálaráðherra um að Reykjavík reki framhaldsskóla. 21 18 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014b) 16

21

21

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

kortur eár váiðráðanlegu húsnæði á vviðráðanlegu verði á höfuðborgarsvæðinu m.a. Mikill skortur Mikill er á hsúsnæði erði á höfuðborgarsvæðinu m.a. þessi að híefur búum þess huefur fjölgað um 35% uandanfarinn aldarfjórðung. vegna þessi avegna ð íbúum þess fjölgað m 35% undanfarinn ldarfjórðung. orðið í hópi leigjenda á höfuðborgarsvæðinu Mikil fjölgun Mikil hefur fjölgun orðið í hhefur ópi leigjenda á höfuðborgarsvæðinu frá árinu frá árinu 2007 og m er fjölgunin est í hópi fólks og ekjulágra. Tæpur fjórðungur 2007 og er fjölgunin est í hópi um ngs fólks og utngs ekjulágra. Ttæpur fjórðungur fólks á aldrinum ára er á leigumarkaði og hþefur hlutfall þeirra ungs fólks á aungs ldrinum 25-­‐34 ára er 2 á 5-­‐34 leigumarkaði og hefur hlutfall eirra rá því fyrir efnahagshrun. Í tillögu að svæðisskipulagi tvöfaldast frá tvöfaldast því fyrir effnahagshrun. Í tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2s015-­‐2040 r satefnt að þuví að byggja upp fjölbreyttan höfuðborgarsvæðisins 2015-­‐2040 er tefnt að þeví ð byggja pp fjölbreyttan húsnæðismarkað sérstaka áherslu á aukið framboð húsnæðismarkað með sérstaka máeð herslu á aukið framboð húsnæðis á húsnæðis á 19 Slíkar áherslur oma .a. þtarfir il móts við þarfir ungs fólks herslur koma m.a. til km óts m við ungs fólks viðráðanlegu viðráðanlegu verði.19 Slíkar váerði.

og nsámsmanna, sem ekki hafa emða ikil aðgang fjárráð aeð ða aðgang alð hagstæðu lánsfé og námsmanna, em ekki hafa mikil fjárráð hagstæðu ánsfé eftir hrun fjármálamarkaðarins árið fólk 2008. ngt fólk á höfuðborgarsvæðinu eftir hrun fjármálamarkaðarins árið 2008. Ungt á hU öfuðborgarsvæðinu kallar esftir érstaklega ftir fnjölgun lítilla námsmannaíbúða til leigu á hagkvæmum kallar sérstaklega fjölgun leítilla ámsmannaíbúða til leigu á hagkvæmum kjörum áform eru um uþppbyggingu þeirra í RKeykjavík kjörum og áform eru oug m uppbyggingu eirra í Reykjavík og ópavogi. o g Kópavogi. spár um mannfjöldaþróun á höfuðborgarsvæðinu Ef spár um mEf annfjöldaþróun á höfuðborgarsvæðinu ganga eftir mgá anga eftir má enn búast vfið þriðjungs á næsta aldarfjórðungi. enn búast við þriðjungs jölgun íbúa áfjölgun næsta íbúa aldarfjórðungi. Ljóst er að Ljóst er að samgöngukerfi svæðisins ekki slíka ukningu ef shamsvarandi enni fylgir samsvarandi samgöngukerfi svæðisins ber ekki slíka baer ukningu ef haenni fylgir fjölgun en fjölgað þeim huefur fjölgað um frá ríflega frá M árinu fjölgun einkabíla, en eþinkabíla, eim hefur m ríflega 46% árinu 416% 985. eira 1985. Meira vægi vistvænna ás b amgangna á borð við almenningssamgöngur, vægi vistvænna samgangna orð við almenningssamgöngur, hjólreiðar og hjólreiðar og umferð gangandi evr egfarenda er þforsenda ví mikilvæg forsenda skilvirkra í samgangna í umferð gangandi vegfarenda því mikilvæg skilvirkra samgangna ngt fólk á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á samþættingu framtíðinni. Uframtíðinni. ngt fólk á hU öfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á samþættingu fjölbreytts samgöngukerfis þar ugað er að m samstillingu fjölbreytts samgöngukerfis þar sem hugað esr em að shamstillingu ismunandi mismunandi ferðamáta, s.s. almenningssamgangna, hjólreiða, ogg önguferða ferðamáta, s.s. almenningssamgangna, hjólreiða, gönguferða þjónustu og þjónustu leigubíla. leggja Námsmenn leggja herslu á að ukpp oma verði upp skutluþjónustu á leigubíla. Námsmenn áherslu á að káoma verði skutluþjónustu á milli háskólabygginga og stúdentagarða, til að milli háskólabygginga og stúdentagarða, sveigjanlegri stveigjanlegri ímaáætlanir ttímaáætlanir il að mæta þörfum háskólastúdenta og ungs nfiðurgreiðslur ólks, hærri niðurgreiðslur á mæta þörfum háskólastúdenta og ungs fólks, hærri á strætókortum g síðast en kki síst að mótun díeiliskipulags strætókortum og síðast en eokki síst að meótun deiliskipulags nágrenni í nágrenni námsmannaíbúða taki mið aalmenningssamgangna. f þjónustu almenningssamgangna. námsmannaíbúða taki mið af þjónustu

19

Samtök ás veitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014f). Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðinu (2014f).

19

22

22

22

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Mikill stuðningur er við frekari uppbyggingu hjólreiðastíga ekki síst meðal ungs fólks og forsvarsmenn námsmanna leggja m.a. áherslu á bættar tengingar hjólreiðastíga milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu;að hönnun hjólreiðastíga taki mið af samgönguásum og nálægð við samgöngumiðstöðvar og að komið verði upp hjólreiðageymslum við samgöngumiðstöðvar. Atvinnumál eru mikilvægur málaflokkur fyrir námsmenn, jafnt meðfram námi sem og að loknu námi. Stúdentar kalla eftir því að mótaður verði nýr farvegur fyrir samstarf stúdenta, háskóla, opinberra aðila og atvinnulífs um rannsóknarverkefni stúdenta. Lagt er til að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taki þátt í slíku samstarfi stúdentahreyfinga, háskóla, fyrirtækja og stofnana sem feli í sér að sett verði á fót verkefnamiðlun, þar sem fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir hins opinbera geti óskað eftir liðsstyrk stúdenta til að vinna hagnýt rannsóknarverkefni. Krafa um meira beint lýðræði hefur aukist í samfélaginu eftir efnahagshrunið og mikilvægt er fyrir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að virkja ungt fólk til áhrifa á svæðinu. Auka mætti áhrif ungs fólks t.d. með áheyrnaraðild að sveitarstjórnum og fastanefndum sveitarfélaga í málefnum sem tengjast ungu fólki, sem og þjónustufyrirtækjum á borð við Strætó b.s. Jafnframt mætti auka áhrif ungs fólks á stefnumótun sveitarfélaga með rafrænum könnunum og kosningum um brýn hagsmunamál ungs fólks. Listsköpun og menning er órjúfanlegur hluti af skapandi borgarbrag hvar sem er í heiminum og er eðlilegt að horft sé til Listaháskólans um leiðir til að efla hann. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hvetja til þess að sá mannauður sem býr í Listaháskólanum verði nýttur til að örva skapandi borgarbrag á höfuðborgarsvæðinu sem geri svæðið að áhugaverðum stað til að búa á fyrir námsfólk og annað ungt fólk. Meðal annars verði horft til þess að nýta betur aðstöðu og húsnæði á vegum sveitarfélaganna sem rekið er fyrir almannafé, s.s. listasöfn, myndlistasali og tónleikasali.

23 23

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Sóknarfæri felst í alþjóðlegri markaðssetningu á höfuðborgarsvæðinu sem fýsilegri áskólaborg. Lagt er til að Reykjavíkurborg taki að sér Sóknarfæri felst í ahlþjóðlegri markaðssetningu á höfuðborgarsvæðinu varðandi slíka markaðssetningu því að setja á fót sem fýsilegri forystuhlutverk háskólaborg. Lagt er til að Reykjavíkurborg taki amð eð sér verkefnastjórn með þátttöku sveitarfélaga Háskóla forystuhlutverk varðandi slíka markaðssetningu með því áa hð öfuðborgarsvæðinu, setja á fót Íslands, áskólans í Reykjavík, áL istaháskólans, Stúdentaráðs Háskóla Íslands, verkefnastjórn með þHátttöku sveitarfélaga höfuðborgarsvæðinu, Háskóla Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík og nemendafélaga Listaháskóla Íslands. Íslands, Háskólans í Reykjavík, Listaháskólans, Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Við Hm arkaðssetninguna m.a. lögð áhersla á öfluga þÍslands. jónustu fyrir Stúdentafélags áskólans í Reykjavík voerði g nemendafélaga Listaháskóla námsmenn vm eð bmörn, svo sáem leikskólaþjónustu, fjölbreytt Við markaðssetninguna erði .a. lögð hersla á öfluga þjónustu fyrir framboð og sþem jónustu dagforeldra.20f jölbreytt framboð námsmenn mgrunnskóla eð börn, svo leikskólaþjónustu, grunnskóla og þjónustu dagforeldra.20

20

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014c)

20

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014c)

24

24

24 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg

Framtíðarsýn:

Framtíðarsýn Framtíðarsýn

Höfuðborgarsvæðið er aðlaðandi staður til að stunda háskólanám í Höfuðborgarsvæðið er aðlaðandi staður til að stunda háskólanám í augum innlendra og erlendra námsmanna. Sveitarfélögin á svæðinu stuðla að augum innlendra og erlendra námsmanna. Sveitarfélögin á svæðinu stuðla að uppbyggingu námsmannaíbúða, fjölbreyttra samgöngukosta og þjónustu við uppbyggingu námsmannaíbúða, fjölbreyttra samgöngukosta og þjónustu við barnafjölskyldur og tryggja þátttöku ungs fólks í ákvarðanatöku barnafjölskyldur og tryggja þátttöku ungs fólks í ákvarðanatöku sveitarfélaganna um brýnustu hagsmunamál ungu kynslóðarinnar. sveitarfélaganna um brýnustu hagsmunamál ungu kynslóðarinnar.

Tillaga að aðgerðaáætlun:

Tillaga að aðgerðaáætlun Tillaga að aðgerðaáætlun

1. 1.

Fjölbreyttir valkostir í húsnæðismálum Fjölbreyttir valkostir í húsnæðismálum

1.1. 1.1.

Fjölga litlum námsmannaíbúðum Fjölga litlum námsmannaíbúðum

Áhersla verði lögð á að fjölga litlum og hagkvæmum íbúðum fyrir Áhersla verði lögð á að fjölga litlum og hagkvæmum íbúðum fyrir námsmenn. Skipulag taki mið af nútímalegri hönnun lítilla íbúða. Hlutverk námsmenn. Skipulag taki mið af nútímalegri hönnun lítilla íbúða. Hlutverk sveitarfélaga verði að leggja til lóðir sem séu vel staðsettar eða liggi vel að sveitarfélaga verði að leggja til lóðir sem séu vel staðsettar eða liggi vel að samgöngum. Sveitarfélögin leiti jafnframt heppilegra samstarfsaðila til að samgöngum. Sveitarfélögin leiti jafnframt heppilegra samstarfsaðila til að byggja upp íbúðir, með það í huga að leigu-­‐ eða söluverð verði viðráðanlegt byggja upp íbúðir, með það í huga að leigu-­‐ eða söluverð verði viðráðanlegt fyrir námsmenn. Ríkisvaldið þarf að eiga þátt í að stuðla að hagstæðri fyrir námsmenn. Ríkisvaldið þarf að eiga þátt í að stuðla að hagstæðri langtímafjármögnun, með hækkun húsaleigubóta til samræmis við langtímafjármögnun, með hækkun húsaleigubóta til samræmis við vaxtabætur og með endurskoðun byggingareglugerðar með húsnæðisþarfir vaxtabætur og með endurskoðun byggingareglugerðar með húsnæðisþarfir námsmanna í huga. Háskólar þurfa að vera tilbúnir að leggja til lóðir nálægt námsmanna í huga. Háskólar þurfa að vera tilbúnir að leggja til lóðir nálægt skólunum undir námsmannaíbúðir. skólunum undir námsmannaíbúðir. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020 Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

1.2. 1.2.

Ný stúdentabyggð rísi við Kársnes Ný stúdentabyggð rísi við Kársnes

Kópavogsbær hefur til skoðunar hugmyndir um að reisa Kópavogsbær hefur til skoðunar hugmyndir um að reisa námsmannaíbúðir við Kársnes í tengslum við áform sem kynnt eru í námsmannaíbúðir við Kársnes í tengslum við áform sem kynnt eru í aðalskipulagi Kópavogs og aðalskipulagi Reykjavíkur um brú á milli aðalskipulagi Kópavogs og aðalskipulagi Reykjavíkur um brú á milli sveitarfélaganna tveggja við Kársnes fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur sveitarfélaganna tveggja við Kársnes fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur og almenningssamgöngur. Hvatt er til þess að slík uppbygging verði sett í og almenningssamgöngur. Hvatt er til þess að slík uppbygging verði sett í forgang og gætt að uppbyggingu þjónustu, s.s. lágvöruverðsverslana forgang og gætt að uppbyggingu þjónustu, s.s. lágvöruverðsverslana ogleikskóla auk tenginga við samgöngumiðstöð í Hamraborg. ogleikskóla auk tenginga við samgöngumiðstöð í Hamraborg. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020 Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

25

25 25

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


2.

Skilvirkar samgöngur

2.1. Háskólaskutlur milli háskólabygginga og stúdentagarða Boðið verði upp á skutlur á milli bygginga háskólanna þriggja í borginni og námsmannaíbúða víðs vegar um höfuðborgarsvæðið, til að bæta þjónustu við námsmenn og draga úr þörf þeirra fyrir notkun einkabíls.

2.2. Áhersla á þjónustu almenningssamgangna í nágrenni námsmannaíbúða Mikilvægt er að tryggja skilvirkar almenningssamgöngur við vinnslu deiliskipulags svæða þar sem gert er ráð fyrir námsmannaíbúðum. Hér má nefna sem dæmi uppbyggingu í Vatnsmýri, þar með talið fyrirhugað hverfi Vals við Hlíðarenda. Þetta þyrfti að tryggja í verklagi við vinnslu deiliskipulags.

2.3. Sveigjanleg þjónusta á sviði almenningssamgangna Kannaður verði fýsileiki þess að setja á fót sveigjanlega þjónustu (e. flex) almenningsvagna á höfuðborgarsvæðinu til að mæta þörfum námsmanna og ungs fólks. Slíkir vagnar geti t.d. hafið akstur fyrr á morgnana og lokiðakstri síðla nætur, s.s. fyrir þá sem þurfa að sækja vinnu á óreglulegum tímum.

2.4. Meiri niðurgreiðslur á strætókortum fyrir námsmenn Skoðaðar verði hugmyndir um flatan afslátt á fargjöldum gegn framvísun stúdentaskírteina og afslættir verði afgreiddir með snjallsímalausnum.

26 26

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


hefur ungt fólk í auknum mæli tekið vistvæna ferðamáta framyfir notkun

einkabíls. Framtíðarsýn ungu kynslóðarinnar lýtur ekki síst að frekari samþættingu fjölbreyttra ferðamáta í þéttriðið samgöngunet sem svarar nútímalegum kröfum um skilvirkni og hagkvæmni. Þar má nefna hjólreiðar,

2.5. Almenningssamgöngur sem tæki til að skapa

almenningssamgöngur, gangandi vegfarendur, þjónustu leigubíla og

borgarbrag

skipulagðar hópferðir. Í kjölfar vitundarvakningar um umhverfisvernd og vistvænar samgöngur Fyrir hvern? Höfuðborgarbúa Ferðamenn Gesti utan af landi

hefur ungt fólk í auknum mæli tekið vistvæna ferðamáta framyfir notkun einkabíls. Framtíðarsýn ungu kynslóðarinnar lýtur ekki síst að frekari Hvernig? Væntanleg niðurstaða samþættingu fjölbreyttra ferðamáta í þéttriðið s-­‐amgöngunet sem svarar Tengja saman fjölbreyttan Öflugar samgöngur. ferðamáta s.s. leigubíla, hjól, -­‐ Meiri notkun. nútímalegum kröfum um skilvirkni og hagkvæmni. Þar má nefna hjólreiðar, strætó, gangandi, hópferðir -­‐ Skilvirkara kerfi. almenningssamgöngur, gangandi vegfarendur, þ-­‐jónustu leigubíla o g o.s.frv. – Tímarammi: 5-­‐10 ár. Fjölbreyttara kerfi. Skýr stefna allra sveitarfélaga Árslok 2014 skipulagðar hópferðir. um uppbyggingu samgangna.

2.6.

Fyrir hvern? Höfuðborgarbúa Ferðamenn Gesti utan af landi

Uppbygging hjólreiðastíga hefur verið mikil og hröð án iðurstaða Hvernig? Væntanleg Tengja saman jölbreyttan árum og notkun -­‐ Öflugar höfuðborgarsvæðinu á ufndanförnum þeirra seamgöngur. r mikil og ferðamáta s.s. leigubíla, hjól, -­‐ Meiri notkun. vaxandi. M eðfylgjandi eru tillögur um frekari uppbyggingu hjólreiðastíga á strætó, gangandi, hópferðir -­‐ Skilvirkara kerfi. -­‐ Fjölbreyttara kerfi. svæðinu: o.s.frv. – Tímarammi: 5-­‐10 ár. Skýr stefna allra sveitarfélaga Árslok 2014 2.6.1. Hönnun hjólreiðastíga taki mið af samgönguásum/-­‐ um uppbyggingu samgangna.

Betri hjólreiðastígar

miðstöðvum 2.6. Betri hjólreiðastígar

Í Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins verði kveðið á um að hönnun Uppbygging hjólreiðastíga hefur verið mikil og hröð á hjólreiðastíga skuli taka ið af samgönguásum g nálægð við esr tarfsemi höfuðborgarsvæðinu á um ndanförnum árum og nootkun þeirra mikil og samgöngumiðstöðva. vaxandi. Meðfylgjandi eru tillögur um frekari uppbyggingu hjólreiðastíga á svæðinu:

2.6.2. Sérstakar hjólreiðageymslur við 2.6.1. Hönnun hjólreiðastíga taki mið af samgönguásum/-­‐ samgöngumiðstöðvar upp hjólageymslur við samgöngumiðstöðvar með miðstöðvum Settar verði

tilheyrandi Í Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins verði kveðið á um að hönnun útbúnaði á borð við loftpumpur, vatnsbrunna o.s.frv. Verkefnið hjólreiðastíga taka mið af ssveitarfélaganna. amgönguásum o g nálægð við starfsemi verði á ábyrgð sukuli mhverfissviða samgöngumiðstöðva.

2.6.2. Sérstakar hjólreiðageymslur við 27 samgöngumiðstöðvar

Settar verði upp hjólageymslur við samgöngumiðstöðvar með

tilheyrandi útbúnaði á borð við loftpumpur, vatnsbrunna o.s.frv. Verkefnið verði á ábyrgð umhverfissviða sveitarfélaganna.

27 27

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


2.6.3. Betri tengingar á milli sveitarfélaga Bættar verði tengingar hjólreiðastíga á milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi skipulagsnefnda sveitarfélaganna á svæðinu.

2.6.4. Hjólreiðastígar hannaðir með tilliti til snjómoksturs Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gæti þess að hönnun hjólreiðastíga taki tillit til snjómoksturs. Ábyrgð verkefnis verði falin umhverfissviðum sveitarfélaganna. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

3.

Atvinnusköpun

3.1.

Verkefnamiðlun milli fyrirtækja, stofnana og

háskóla Sveitarfélögin taki þátt í samstarfi stúdentahreyfinga, háskóla, fyrirtækja og stofnana um að stofna og reka verkefnamiðlun, þar sem fyrirtæki og stofnanir geti óskað eftir stúdentum til að vinna tiltekin hagnýt rannsóknarverkefni. •

Aðgerðir:

o

Stofna vinnuhóp með aðild fulltrúa frá helstu hagsmunaaðilum.

o

Leita t.d. til Klak Innovit um aðkomu við undirbúning og utanumhald.

o

Hönnun og uppsetning vefsíðu.

o

Kynning og markaðssetning. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

28 28

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


4.

Skapandi borgarbragur

4.1.

Samstarf við Listaháskóla Íslands um skapandi

nýtingu opinbers húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eigi frumkvæði að samstarfi við Listaháskóla Íslands þar sem lögð er sérstök áhersla á að nýta skólann til að efla skapandi borgarbrag á höfuðborgarsvæðinu sem geri svæðið að áhugaverðum stað til að búa á fyrir námsfólk sem aðra. Meðal annars verði horft til þess að nýta betur aðstöðu og húsnæði sem rekið er fyrir almannafé, s.s. listasöfn, myndlistasali, jafnvel Hörpuna þegar önnur starfsemi er ekki til staðar.

4.2.

Netsala á matvöru

Sveitarfélögin taki þátt í að hvetja til sölu matvöru á netinu, s.s. með samtölum við hagsmunaaðila og opnum fundum. Slík þjónusta þar sem vörur yrðu sendar heim til viðskiptavina styður við stefnuáherslur um vistvænar samgöngur og þarfir nýrrar kynslóðar. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

29 29

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


5.

Lýðræði

5.1.

Meiri áhrif ungs fólks á stefnumótun sveitarfélaga á

höfuðborgarsvæðinu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu leggi fram áætlun um meiri áhrif ungs fólks á stefnumótun sveitarfélaganna og þátttöku ungs fólks í ákvörðunum um eigin málefni. Settur verði á fót starfshópur á vegum SSH með fulltrúum ungs fólks sem greini mismunandi leiðir og forgangsraði tillögum. Þar verði m.a. tekin afstaða til eftirfarandi kosta: •

Ungt fólk eigi áheyrnarfulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur og bæjarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu, sem og fastanefndum sveitarfélaganna.

Ungt fólk eigi fulltrúa/áheyrnarfulltrúa í stjórn SSH.

Aukin áhrif ungs fólks með rafrænum könnunum og kosningum um málefni sem tengjast ungu fólki.

Fundir þar sem málefni ungs fólks eru í brennidepli verði haldnir að loknum skóladegi, s.s. eftir klukkan 14 á virkum dögum.

5.2.

Aukið vægi ungs fólks í stefnumótun Strætó bs.

Ungt fólk er vaxandi markhópur almenningssamgöngukerfisins á höfuðborgarsvæðinu og eðlilegt er að nýta ungt fólk betur við stefnumótandi ákvarðanir um þjónustuna. Ýmsar leiðir koma til greina: að skipa ungt fólk í stjórn Strætó bs, að ungt fólk hafi áheyrnarfulltrúa í stjórn, að sett verði á fót notendaráð ungs fólks og að Strætó bs. hafi frumkvæði að formlegu samráði við ungt fólk og aðra notendahópa, t.d. eldri borgara um aðkomu þess að stefnumótun fyrirtækisins.

30 30

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


5.3.

Betra upplýsingaflæði milli sveitarfélaga og ungs

fólks Sveitarfélögin beiti sér fyrir betri upplýsingamiðlun til ungs fólks um málefni sem þau varða. Leitað verði til samtaka á borð við Samband íslenskra framhaldsskólanema, Landssamtök íslenskra stúdenta, Landssamband æskulýðsfélaga og önnur samtök ungs fólks varðandi miðlun upplýsinga til ungs fólks. Sveitarfélögin nýti miðla sem sérstaklega eru ætlaðir ungu fólki til að nálgast markhópinn og miðla til hans upplýsingum. Samhliða verði lögð meiri áhersla á það í skólum að kenna börnum og ungmennum um réttindi og skyldur íbúa og leiðir til áhrifa í lýðræðissamfélagi. Sérstaklega verði gætt að því hvernig megi tryggja þátttöku ungs fólks, sem ekki er í skóla og formlegum samtökum. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

6.

Þjónusta við fjölskyldufólk

6.1.

Samstarf um heildstæðan skóladag

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu efli enn frekar samstarf skóla, frístundamiðstöðva, íþróttafélaga, skáta, listaskóla o.fl. með það að markmiði að stuðla að heildstæðum skóladegi barna og ungmenna, sem taki mið af hefðbundnum vinnutíma foreldra.

6.2. Aðgerðaáætlun 1.

Efna til samstarfs innan hverfa milli þeirra aðila sem sjá um skóla-­‐ og

frístundastarf barna og ungmenna með ofangreint markmið á stefnuskránni. 2.

Skipa samráðshópa um „stundatöflugerð“ fyrir tímabilið frá því að

kennslu lýkur og frístund lokar. Fulltrúar íþróttahúsa, íþróttafélaga, tónlistarskóla og annarra tómstunda í hverfinu skoða ásamt fulltrúum skóla/frístundar hvernig megi nýta húsakost og mannskap til að samræma megi betur „vinnutíma“ barna og foreldra þeirra með það að markmiði að fjölga samverustundum fjölskyldunnar. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

31 31

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


7. 7.

Samkeppnishæfni Íslands og alþjóðleg

Samkeppnishæfni Íslands og alþjóðleg markaðssetning

markaðssetning 7.1.

7.1.

Reykjavík sem háskólaborg

Reykjavíkurborg aki að sér forystuhlutverk varðandi markaðssetningu á Reykjavík sem htáskólaborg

Reykjavík kjósanlegri háskólaborg aarkaðssetningu lþjóðlegum samanburði. Sett verði Reykjavíkurborg taki að sem sér áforystuhlutverk varðandi ím á á fáót verkefnastjórn með þátttöku sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík sem kjósanlegri háskólaborg í alþjóðlegum samanburði. Sett verði Háskóla mÍslands, Háskólans í Reykjavík, Listaháskólans, Stúdentaráðs Háskóla á fót verkefnastjórn eð þátttöku sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Íslands, Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík, nemendafélaga Listaháskóla Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Listaháskólans, Stúdentaráðs Háskóla Íslands og SHambands framhaldsskólanema. Íslands, Stúdentafélags áskólans í slenskra Reykjavík, nemendafélaga Listaháskóla Íslands og Sambands íslenskra framhaldsskólanema.

7.2.

Aðgerðaáætlun

7.2.

1. Skilgreina styrkleika og sérstöðu Reykjavíkur – sóknartækifæri. Aðgerðaáætlun

1.

2. styrkleika Skilgreina ógnanir R–eykjavíkur – Húsnæðismál, Skilgreina og vseikleika érstöðu oRg eykjavíkur sóknartækifæri.

2.

samgöngur, réttindi, aðgangur að þjónustu o.s.frv. Skilgreina veikleika og ógnanir Reykjavíkur – Húsnæðismál,

orrænna háskólaborga. samgöngur, r3. éttindi, Tengjast aðgangur naeti ð þnjónustu o.s.frv. 3.

4. neti Móta stefnu og mælanleg markmið um að efla þjónustu við Tengjast norrænna háskólaborga.

4.

á svæðinu. Móta háskólastarfsemi stefnu og mælanleg markmið um að efla þjónustu við

háskólastarfsemi á svæðinu.

7.3.

7.3.

Fjölskylduvæn háskólaborg

Við markaðssetningu á Reykjavík/höfuðborgarsvæðinu sem ákjósanlegum Fjölskylduvæn háskólaborg

valkosti fáyrir erlenda námsmenn verði m.a. sem lögð áhersla á öfluga þjónustu Við markaðssetningu Reykjavík/höfuðborgarsvæðinu ákjósanlegum námsmenn með börn, vo lögð sem álhersla eikskólaþjónustu, aðgang að valkosti fyrir fyrir erlenda námsmenn verði ms.a. á öfluga þjónustu grunnskólum, jónustu agforeldra o.s.frv. fyrir námsmenn með börn, þsvo sem ld eikskólaþjónustu, aðgang að grunnskólum, þjónustu dagforeldra o.s.frv. 21 Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020 Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐202021

21

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014c)

21

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014c)

32

32

32 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Símenntun á vinnumarkaði18 Símenntun á vinnumarkaði

Símenntun á vinnumarkaði18

Símenntun á vinnumarkaði gegnir lykilhlutverki í að efla mannauð

höfuðborgarsvæðisins til að takast á við breyttar áskoranir á hverjum tíma og Símenntun á vinnumarkaði gegnir lykilhlutverki í að efla mannauð auka samkeppnishæfni svæðisins.22 Ríflega 22% fólks á aldrinum 25-­‐64 ára á höfuðborgarsvæðisins til að takast á við breyttar áskoranir á hverjum tíma og vinnumarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur eingöngu lokið grunnskóla, eða auka samkeppnishæfni svæðisins.22 Ríflega 22% fólks á aldrinum 25-­‐64 ára á rúmlega 23 þúsund einstaklingar. Skýr fylgni er á milli menntunarstöðu og vinnumarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur eingöngu lokið grunnskóla, eða stöðu á vinnumarkaði á Íslandi eins og í öðrum löndum og er nálega rúmlega 23 þúsund einstaklingar. Skýr fylgni er á milli menntunarstöðu og helmingur atvinnuleitenda á Íslandi eingöngu með grunnskólapróf og 38% stöðu á vinnumarkaði á Íslandi eins og í öðrum löndum og er nálega atvinnuleitenda á höfuðborgarsvæðinu. Skýr alþjóðleg krafa er um helmingur atvinnuleitenda á Íslandi eingöngu með grunnskólapróf og 38% markvissari upplýsingagjöf til fólks með litla formlega menntun um framboð atvinnuleitenda á höfuðborgarsvæðinu. Skýr alþjóðleg krafa er um fullorðinsfræðslu. Sú krafa endurómar meðal fagaðila á höfuðborgarsvæðinu markvissari upplýsingagjöf til fólks með litla formlega menntun um framboð í tillögu um myndun sameiginlegs gagnagrunns um framhaldsfræðslu á fullorðinsfræðslu. Sú krafa endurómar meðal fagaðila á höfuðborgarsvæðinu svæðinu, svokallaðs Símenntunartorgs. Markmið Símenntunartorgs verði að í tillögu um myndun sameiginlegs gagnagrunns um framhaldsfræðslu á auðvelda aðgang að upplýsingum um framboð símenntunar og svæðinu, svokallaðs Símenntunartorgs. Markmið Símenntunartorgs verði að framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu og halda utan um þær. Stuðlað auðvelda aðgang að upplýsingum um framboð símenntunar og verði að gagnvirkni upplýsinga svo að notandi geti áttað sig á stöðu sinni og framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu og halda utan um þær. Stuðlað fái leiðbeiningar um mögulegar leiðir varðandi símenntun og starfsþróun, verði að gagnvirkni upplýsinga svo að notandi geti áttað sig á stöðu sinni og starfsráðgjöf, umsóknir um nám og störf o.s.frv. fái leiðbeiningar um mögulegar leiðir varðandi símenntun og starfsþróun, Vaxandi áhugi á sstörf amstarfi fullorðinsfræðsluaðila á starfsráðgjöf, umsóknir um nám eor g o.s.frv. höfuðborgarsvæðinu í stað samkeppni þeirra á milli. Lagt er til að Samtök Vaxandi áhugi er á samstarfi fullorðinsfræðsluaðila á sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu taki þátt í að móta formlegan höfuðborgarsvæðinu í stað samkeppni þeirra á milli. Lagt er til að Samtök samstarfsvettvang með aðilum vinnumarkaðarins, aðilum sem sinna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu taki þátt í að móta formlegan fullorðinsfræðslu, sérfræðingum í háskólasamfélaginu. Þar verði hrint í samstarfsvettvang með aðilum vinnumarkaðarins, aðilum sem sinna framkvæmd tillögum um meira samstarf fræðsluaðila; aukna skilvirki og fullorðinsfræðslu, sérfræðingum í háskólasamfélaginu. Þar verði hrint í bætta nýtingu fjármuna í málaflokknum og meiri þátttöku einstaklinga á framkvæmd tillögum um meira samstarf fræðsluaðila; aukna skilvirki og vinnumarkaði í símenntun m.a. fyrir tilstilli ýmiss konar hvatningar. bætta nýtingu fjármuna í málaflokknum og meiri þátttöku einstaklinga á

vinnumarkaði í símenntun m.a. fyrir tilstilli ýmiss konar hvatningar.

22

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2013).

22

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2013).

33

33

33 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Mikilvægt er að ríki og sveitarfélög vinni saman að því að móta tillögur um elr eiðir til aoð á markmiðum stjórnvalda fólks á vinnumarkaði Mikilvægt að ríki g nsveitarfélög vinni saman að uþm ví aað ð hmlutfall óta tillögur eingöngu hefur lokið grunnskólamenntun lækki r 30% í 10% fyrir 2020. Í um leiðir til sem að ná markmiðum stjórnvalda um að hlutfall fólks á vúinnumarkaði þeim tilgangi mikilvægt að vinna lækki greiningu á uímræddum ópi þÍ ar sem sem eingöngu hefur lokið egr runnskólamenntun úr 30% 10% fyrir 2h020. komi ram tengsl enntunarstöðu stöðu á vinnumarkaði, þeim tilgangi er mfikilvægt að m vinna greiningu á vuið mræddum hópi þar sem brotthvarf úr námi m og enntunarstöðu aðra félags-­‐ og veið fnahagslega stöðu. Lagt ebr rotthvarf til að slík úgr reining verði komi fram tengsl stöðu á vinnumarkaði, unnin í samstarfi mennta-­‐ sotöðu. g menningarmálaráðuneytis við framhaldsskóla námi og aðra félags-­‐ og efnahagslega Lagt er til að slík greining verði og háskóla á höfuðborgarsvæðinu, með þátttöku sveitarfélaganna.23 unnin í samstarfi mennta-­‐ og menningarmálaráðuneytis við framhaldsskóla og háskóla á höfuðborgarsvæðinu, með þátttöku sveitarfélaganna.23

23

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014d)

23

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014d)

34

34

34 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Símenntun á vinnumarkaði

Símenntun á vinnumarkaði

Framtíðarsýn:

Símenntun á vinnumarkaði Framtíðarsýn Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna með aðilum Framtíðarsýn vinnumarkaðarins og m að því að em fla maannauð Sveitarfélögin á enntastofnunum höfuðborgarsvæðinu vinna eð ðilum á vinnumarkaði, með það að markmiði að íabúar höfuðborgarsvæðisins vinnumarkaðarins og menntastofnunum ð því að efla mannauð á séu tilbúnir til að takast við abð reyttar áherslur á vinnumarkaði á hverjum stéu íma. vinnumarkaði, með þá að markmiði að íbúar höfuðborgarsvæðisins tilbúnir til að takast á við breyttar áherslur á vinnumarkaði á hverjum tíma.

Tillaga að aðgerðaáætlun:

Tillaga að aðgerðaáætlun:

Tillaga að aðgerðaáætlun:

1. Símenntunartorg – gagnagrunnur um framhaldsfræðslu 1. Símenntunartorg – gagnagrunnur um

framhaldsfræðslu

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) taki þátt í víðtæku

samstarfi um að koma á fót ímenntunartorgi, sameiginlegum Samtök sveitarfélaga á hSöfuðborgarsvæðinu (SSH) taki þátt gíagnagrunni víðtæku um símenntun og framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu. Markmið samstarfi um að koma á fót Símenntunartorgi, sameiginlegum gagnagrunni Símenntunartorgs erði að auðvelda áa h ðgang að allri símenntun og um símenntun og fvramhaldsfræðslu öfuðborgarsvæðinu. Markmið framhaldsfræðslu höfuðborgarsvæðinu og haalda utan um hana.. Símenntunartorgs áv erði að auðvelda aðgang ð allri símenntun og Stuðlað verði að gagnvirkni svo að notandi geti áuttað ig áh ana.. stöðu Sstuðlað inni og framhaldsfræðslu á uhpplýsinga öfuðborgarsvæðinu og halda tan usm fái leiðbeiningar um um ögulegar svo leiðir ímenntun og verði að gagnvirkni pplýsinga að vnarðandi otandi gseti áttað sig á sstarfsþróun, töðu sinni og umsóknir um nám og törf o.s.frv. varðandi símenntun og starfsþróun, fái leiðbeiningar um msögulegar leiðir umsóknir um nám og störf o.s.frv. Samstarfsaðilar verkefnisins verði ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, atvinnulíf ovg fræðsluaðilar á vinnumarkaði. Samstarfsaðilar verkefnisins erði ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, atvinnulíf og fræðsluaðilar á vinnumarkaði.

1.1.

Efnisþættir gagnagrunns

1. Námskeið.

7. Áhugasviðspróf.

Hæfniramminn. Námskeið. Raunfærnimat. Hæfniramminn.

8. ráðgjöf. 7. R Áafræn hugasviðspróf. 9. ám og rnáðgjöf. ámsbrautir. 8. N Rafræn

4. / CV. 3. Færnimappa Raunfærnimat.

10. innustaðanám. 9. N Vám og námsbrautir.

5. náms. 4. Forkröfur Færnimappa / CV.

11. 10. S Vtarfsþjálfun. innustaðanám.

6. 5. Áhugasviðspróf. Forkröfur náms.

12. SEtarfsþjálfun. uropass. 11.

6. Áhugasviðspróf.

12. Europass.

2. 1. 3. 2.

35

1.1.

Efnisþættir gagnagrunns

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


1.2. Aðgerðaáætlun: 1. Setja á fót samráðshóp um verkefnið.

2. Kortleggja sviðið; hvað er til og hvað er í mótun.

verklok: 2015.

verklok: 2015.

3. Skilgreina sameiginlega gagnagrunn með þarfagreiningu o.fl. verklok: 2015. 4. Útbúa gagnagrunn.

verklok: 2016.

5. Fræðsluaðilar tilbúnir með námsframboð skv. viðmiðum.

verklok: 2016.

6. Kynning og markaðsstarfsemi.

stöðugt

frá

hausti 2016.

2.

Samstarf í stað samkeppni SSH taki þátt í að koma á fót sameiginlegum vettvangi um

framhaldsfræðslu á höfuðborgarsvæðinu með aðild sveitarfélaga á svæðinu; fræðsluaðila, mennta-­‐ og menningarmálaráðuneytis, aðila vinnumarkaðarins og sérfræðinga úr háskólasamfélaginu. Markmið verkefnisins verði skilvirk símenntun fyrir vinnumarkað og íbúa höfuðborgarsvæðisins sem byggir á þeirri forsendu að náið samstarf sé mikilvæg forsenda árangurs í málaflokknum.

2.1

Aðgerðaáætlun

Skilgreina ábyrgðaraðila sem leiðir hagsmunaaðila saman. Í þeim hópi verði menntastofnanir á öllum skólastigum, aðilar vinnumarkaðarins, símenntunarstöðvar og sveitarfélög. Verkefnið verði að mynda vettvang og skilgreina samstarfsverkefni.

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

36

36

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


3.

3.

Meiri skilvirkni og bætt nýting fjármuna

SSH hsvetur til þess ao ð g að bfagaðilar í málaflokknum móti áætlun um meiri Meiri kilvirkni ætt nýting fjármuna

skilvirkni og bætta nýtingu fjármuna. Sérstaklega verði hugað að eftirtöldum SSH hvetur til þess að að fagaðilar í málaflokknum móti áætlun um meiri þáttum: skilvirkni og bætta nýtingu fjármuna. Sérstaklega verði hugað að eftirtöldum þáttum: a. Efla raunfærnimat, ekki síst í mennta-­‐ og velferðargeirum. b. Skipuleggja samræma þarfagreiningu fyrirtækja og sveitarfélaga a. Efla raunfærnimat, ekki osg íst í mennta-­‐ og velferðargeirum. á g framboði símenntunar og gfæðamat. fyrri þarfagreiningar b. Skipuleggja o samræma þarfagreiningu yrirtækja Noýta g sveitarfélaga með talið oeg rlendar í þeirri vinnu. arfagreiningar á framboði þar símenntunar gæðamat. Nýta fyrri þ Samræma úthlutunarreglur. þar með c. talið erlendar í þeirri vinnu. d. úGthlutunarreglur. era símenntun einingabæra. Samræma eða sameina fræðslusjóði. c. Samræma Tillaga aeð iningabæra. tímaáætlun: Samræma 2015-­‐2020 d. Gera símenntun eða sameina fræðslusjóði. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

4.

4.

Meiri þátttaka í símenntun með beitingu hvata

SSH mþóti áætlun uím ð efla símenntun á vegum sveitarfélaga á Meiri átttaka saímenntun með beitingu hvata

höfuðborgarsvæðinu. Þar verði m.a. litið til hvatningar SSH móti áætlun um að efla símenntun á vegum sveitarfélaga á sem geti ýtt undir þátttöku íbúa ímenntun. höfuðborgarsvæðinu. Þar í vserði m.a. litið til hvatningar sem geti ýtt undir a. Stuðningur við starfsfólk til símenntunar. þátttöku íbúa í símenntun. b. M arkaðs-­‐ og ktynningarstarf á störfum og námsleiðum. a. Stuðningur við starfsfólk il símenntunar. c. oEg fla náms-­‐ og starfsráðgjöf. b. Markaðs-­‐ kynningarstarf á störfum og námsleiðum. d. oVg innustaðakynningar. c. Efla náms-­‐ starfsráðgjöf. d. Vinnustaðakynningar. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2016 Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2016

5.

5.

Greining á stöðu fólks með grunnskólamenntun

SSH há vetur til samstarfs ið eð framhaldsskóla, háskóla og mennta-­‐ og Greining stöðu fólks vm grunnskólamenntun menningarmálaráðuneyti um greiningu á þeim hópi fólks áo g vinnualdri á SSH hvetur til samstarfs við framhaldsskóla, háskóla og mennta-­‐

Íslandi, sem eingöngu hafa lokið grunnskólaprófi. Greind verði menningarmálaráðuneyti um greiningu á þeim hópi fólks á vinnualdri á tengsl við sgtöðu á vinnumarkaði, brotthvarf úr námi og aðra félags-­‐ Íslandi, sem menntunarstöðu eingöngu hafa lokið runnskólaprófi. Greind verði tengsl og efnahagslega og lagðar bfram tillögur aðgerðir. menntunarstöðu við stöðu ás töðu vinnumarkaði, rotthvarf úr unm ámi og aðra félags-­‐ og efnahagslega stöðu og lagðar fram tillögur um 24aðgerðir. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2016 Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐201624

24

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014d)

24

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014d)

37

37

37 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Menntun í menningargreinum Menntun í menningargreinum í menningargreinum Menntun

Listfræðsla á Íslandi er almennt í háum gæðaflokki á alþjóðlegan Listfræðsla á Íslandi r almennt í háum gnæðaflokki á alþjóðlegan mælikvarða og meenningarstarfsemi ýtur víðtæks stuðnings almennings, sem

mælikvarða birtist og menningarstarfsemi nýtur víðtæks stuðnings almennings, m.a. í umtalsverðri þátttöku barna og fullorðinna í lista-­‐ sem og birtist m.a. ímenningarstarfi, umtalsverðri þátttöku arna og fullorðinna í lista-­‐ oog g neytendur. Á Íslandi eru jafnt sbem skapandi þátttakendur menningarstarfi, em svkapandi þátttakendur og neytendur. eru í nærri jafnt 86% síbúa irkir í listum og menningarstarfi, sem Áe Ír slandi einsdæmi 25 nærri 86% íbúa virkir í listum og menningarstarfi, er einsdæmi í og flest a.m.k. tvo Öll börn fá sem einhverja listfræðslu alþjóðlegum samanburði. 25 Öll börn fá einhverja listfræðslu g flest faelast .m.k. spennandi tvo alþjóðlegum tíma samanburði. á viku. Samhliða öflugri listgreinakennslu í sokólum

tíma á viku. tækifæri Samhliða í ösamþættingu flugri listgreinakennslu skólum felast skapandi kíennsluhátta við spennandi nám og kennslu í tækifæri í samþættingu kapandi kennsluhátta ið nám og hkafa ennslu í bera leikni og almennum nsámsgreinum. Íslenskir nvemendur til að almennum nsjálfsöryggi ámsgreinum. Íslenskir nemendur til vaegar ð bera og í að kynna, lýsa og í sköpun sinni en þeir fh á afa hins litla leikni þjálfun sjálfsöryggi ígagnrýna sköpun sinni þeir fá hins vo egar litla þjálfun ð kynna, starfi lýsa oág eigin eln istframleiðslu g það getur háð í sakapandi Íslandi í gagnrýna eigin listframleiðslu og þnað getur háð skapandi starfi á Íslandi í framtíðinni og komið iður á samkeppnishæfni á alþjóðavettvangi. Víða í framtíðinni oleikskólum g komið niður á samkeppnishæfni á alþjóðavettvangi. íða í til þátttöku í og sérstaklega grunnskólum eru nemendur vVirkjaðir leikskólum oýmiss g sérstaklega grunnskólum nemendur til þátttöku konar viðburðum sem etru engjast listum virkjaðir en mikilvægt er að eí fla þann þátt ýmiss konar listfræðslu viðburðum í sem tengjast istum en mikilvægt er að eofla ann þátt á verkum og kólum sem flelst í kynningum, flutningi g sþýningum listfræðslu í sköpun skólum nsemenda. em felst í Þkað ynningum, flutningi og sýningum venntakerfi erkum og að er grundvallarviðmið í íslensku ám sköpun nemenda. Það sé er fyrir grundvallarviðmið íslensku mlistfræðsla enntakerfi ía sð menntun alla og hefð er fíyrir því að kólum sé öllum menntun sé aðgengileg. fyrir alla og Hhins efð veegar r fyrir að listfræðsla ía sð kólum sé öllum er þuví mhugsunarefni aðgangur barna með sérþarfir aðgengileg. að Hins vegar eur tan umhugsunarefni að vaera ðgangur barna Þm eð sérþarfir listnámi skóla virðist ekki almennur. annig sækja börn af að listnámi uerlendum tan skóla uvppruna irðist ekki vera almennur. Þeannig sækja bþörn af og innan við síður tónlistarnám n jafnaldrar eirra erlendum uppruna síður tónlistarnám en jafnaldrar þeirra og innan við þjónustu.26 helmingur tónlistarskóla veitir börnum m eð sérþarfir sérstaka 26 helmingur tónlistarskóla veitir börnum með sþérþarfir érstaka þjónustu. Þessi staðreynd styður mikilvægi ess að asuka vægi lista og listfræðslu í

Þessi staðreynd styður mikilvægi áþ vess að saveitarfélaga uka vægi lista g listfræðslu í almennu skólastarfi egum á hoöfuðborgarsvæðinu. almennu skólastarfi Alls á vegum veitarfélaga á hsöfuðborgarsvæðinu. voru 2s213 nemendur kráðir í listnám á framhaldsskólastigi á Alls Íslandi voru 2213 nemendur kráðir í listnám framhaldsskólastigi á haustið 2012, þsar af 1796 eða 8á1% á höfuðborgarsvæðinu. Á Íslandi haustið 2012, þar af 1796 evða öfuðborgarsvæðinu. Á höfuðborgarsvæðinu oru 841% 1% ás hkráð á almennar listnámsbrautir, 27% í 27 höfuðborgarsvæðinu voru skráð áo g almennar 27% í tónmennt, 10% 4í1% listdansi 5% lögðu listnámsbrautir, stund á nám í kvikmyndagerð. 27 tónmennt, 1Brotthvarf 0% í listdansi og 5% úlögðu stund á nám í ák vikmyndagerð. listnema r framhaldsskólum höfuðborgarsvæðinu er 35% eða

Brotthvarf listnema úr ramhaldsskólum er 35% fjórðungi hfærra en nemenda áú hr öfuðborgarsvæðinu almennu bóknámi (28%) og enða okkru hærra en fjórðungi hærra en nemenda úr aí lmennu (28%) og nokkru ærra en rennir brotthvarf nemenda verk-­‐ og btóknámi ækninámi (30-­‐33%). Sú shtaðreynd brotthvarf n emenda í verk-­‐ og tækninámi (30-­‐33%). Sú staðreynd rennir 25

Eurostat (2007).

26 A nne B amford ( 2011). 25

27 Eurostat (2007). Hagstofa Íslands (2014). Anne Bamford (2011). 27 Hagstofa Íslands (2014). 26

38

38 38

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


stoðum undir mikilvægi þess að endurskoða fyrirkomulag listnáms í núverandi skólakerfi. Mikilvægt er að rannsaka betur inntak og skipulag listnáms og grafast fyrir um hvort væntingar nemenda til námsins séu í samræmi við veruleikann eða hvort veigamikil skýring á hærra brotthvarfi úr listnámi en almennu bóknámi kunni að liggja í misræmi milli uppbyggingar náms og væntinga nemenda. Metinn var fýsileiki þess að setja á fót listmenntaskóla á framhaldsskólastigi á höfuðborgarsvæðinu. Kostir slíks skóla myndu einkum felast í samþættri kennslu og námi allra helstu listgreina innan sama skóla og þeim sköpunarkrafti sem ætla má að leysist úr læðingi við þverfaglegt samstarf nemenda og kennara úr mismunandi listgreinum. Með því að tengja saman nemendur sem stunda nám í tónlist, dansi, leiklist og kvikmyndagerð strax í menntaskóla skapast frjór vettvangur nýsköpunar sem getur fært nemendum dýrmæta reynslu til hagnýtingar á vinnumarkaði. Á hinn bóginn mæla fjárhagsleg rök og vanfjármögnun framhaldsskólastigsins gegn því að stofnaður verði nýr framhaldsskóli sem gæti vegið enn frekar að rekstrarskilyrðum þeirra framhaldsskóla sem hafa lagt áherslu á listnám. Við þessar aðstæður er skynsamlegt að byggja á núverandi skipan listfræðslu en auka samstarf bóknámsskóla og sérskóla í listum eins og gert hefur verið í einstaka tilvikum með ágætum árangri, t.d. með samstarfi Kvennaskólans og Myndlistarskóla Reykjavíkur. Slíkt samstarf gerir kleift að byggja á styrkleikum beggja kerfa, t.d. að kenna almennar bóknámsgreinar með aðferðum listgreina en njóta um leið þeirrar sterku stöðu sem stúdentspróf af bóknámsbraut hefur. Slíkt samstarf hefur auk þess þann kost að nemendur sem velja að stunda listnám geti valið að halda tengslum við skólafélaga sína og vini úr grunnskóla.

39 39

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Verkefnastjórn telur ekki raunhæft að stefna að stofnun nýs

framhaldsskóla skapandi greina á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum. Verkefnastjórn telur ekki raunhæft að stefna að stofnun nýs Fjárveitingar til framhaldsskóla á Íslandi í ád ag eru lm ágar í alþjóðlegum framhaldsskóla skapandi greina á höfuðborgarsvæðinu næstu isserum. samanburði og er áf ramhaldsskólastigið verulegur eftirbátur annarra Fjárveitingar til framhaldsskóla Íslandi í dag eru lágar í alþjóðlegum skólastiga ef litið er til fjárveitinga vern nemanda. samanburði og er framhaldsskólastigið verulegur áe hftirbátur annarra Við þær aðstæður er skynsamlegra að styðja enn fnrekar við þVá ið listfræðslu sem feyrir skólastiga ef litið er til fjárveitinga á hvern emanda. þær aðstæður r er í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og auka samþættingu almennra skynsamlegra að styðja enn frekar við þá listfræðslu sem fyrir er í námsgreina við skapandi greinar. Verkefnastjórnin vill þó árétta að með framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og auka samþættingu almennra bættum rekstrarskilyrðum framhaldsskóla kann að skapast grundvöllur fyrir námsgreina við skapandi greinar. Verkefnastjórnin vill þó árétta að með 28 stofnun sérstaks framhaldsskóla í sakapandi greinum. fyrir bættum rekstrarskilyrðum framhaldsskóla kann ð skapast grundvöllur

stofnun sérstaks framhaldsskóla í skapandi greinum. 28

28

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014e)

28

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014e)

40

40

40 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Menntun í Menntun menningargreinum í menningargreinum

Menntun í menningargreinum

Framtíðarsýn:

Framtíðarsýn Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eiga gott samstarf um Framtíðarsýn

listfræðslu í skólum og ál eitast við að nýta aðferðir greina við þróun Sveitarfélögin höfuðborgarsvæðinu eiga sgkapandi ott samstarf um kennsluhátta í almennum námsgreinum. er áshersla á vgirkni og sköpun listfræðslu í skólum og leitast við að nýta Laögð ðferðir kapandi reina við þróun barna og ungmenna í skóla-­‐ og frístundastarfi þeirra er sköpun gerð kennsluhátta í almennum námsgreinum. Lögð oeg r láistsköpun hersla á virkni og sýnileg sukólaumhverfinu og ogg agnvart forráðamönnum. barna oíg ngmenna í skóla-­‐ frístundastarfi og listsköpun þeirra er gerð sýnileg í skólaumhverfinu og gagnvart forráðamönnum.

Aðgerðaáætlun:

Aðgerðaáætlun

Aðgerðaáætlun

1.

Þróunarverkefni, símenntun og gæði kennslu

1.

Þróunarverkefni, símenntun og gæði kennslu

1.1.

Grunnskólar og framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu verði hvattir

til að auka samþættingu skapandi greina ái nnbyrðis og við aðrar nvámsgreinar. 1.1. Grunnskólar og framhaldsskólar höfuðborgarsvæðinu erði hvattir Í þeim mun SSH styðja við þgróunarverkefni almennra til að atilgangi uka samþættingu skapandi reina innbyrðis uom g kvennslu ið aðrar námsgreinar. Í námsgreina mmeð aðferðum listanna. Þróunarverkefni unnin í samstarfi þeim tilgangi un SSH styðja við þróunarverkefni um vkerði ennslu almennra sveitarfélaga. námsgreina með aðferðum listanna. Þróunarverkefni verði unnin í samstarfi 1.2. Mótuð verði áætlun um meira framboð og nýtingu símenntunar á sveitarfélaga. sviði og skapandi greina ujafnt yrir faramboð lmenna okg ennara, listgreinakennara 1.2. lista Mótuð verði áætlun m mfeira nýtingu símenntunar á og starfsmenn leikskóla og grunnskóla. sviði lista og skapandi greina jafnt fyrir a lmenna kennara, listgreinakennara 1.3. Sveitarfélögin á hoöfuðborgarsvæðinu taki upp samræmd gæðaviðmið og starfsmenn leikskóla g grunnskóla. varðandi listgreinakennslu barna og ungmenna í leikskólum og grunnskólum, 1.3. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taki upp samræmd gæðaviðmið með hliðsjón af alþjóðlegum fyrirmyndum. varðandi listgreinakennslu barna og ungmenna í leikskólum og grunnskólum, með hliðsjón af alþjóðlegum fyrirmyndum. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2017 Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2017

2.

Rannsóknir og úttektir

2. 2.1

Rannsóknir og úáttektir Gerð verði rannsókn kennslu í list-­‐ og verkgreinum á

höfuðborgarsvæðinu, með aðstoð sérfræðinga r háskólasamfélaginu (HÍ og 2.1 Gerð verði rannsókn á kennslu í list-­‐ og ú verkgreinum á LHÍ). Þar verði safnað umpplýsingum m starfs-­‐ og ennsluhætti, aðstöðu, höfuðborgarsvæðinu, eð aðstoð suérfræðinga úr kh áskólasamfélaginu (HÍ og menntun ennara, tímafjölda o.s.frv. Rannsóknin jalli m.a. um sakólagerð, LHÍ). Þar vkerði safnað upplýsingum um starfs-­‐ og kfennsluhætti, ðstöðu, áherslur ennslu, btímafjölda únað og goildi sem Rm óta starfið. Rannsóknin iði að menntun í kennara, .s.frv. annsóknin fjalli m.a. um sm kólagerð, áherslur í kennslu, búnað og gildi sem móta starfið. Rannsóknin miði að

41 41

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT

41


samræmdri framsetningu upplýsinga til að auðvelda samanburð innan svæðis og milli svæða. 2.2

Gerð verði úttekt á vægi skapandi greina í almennri kennaramenntun

á Íslandi og mótaðar tillögur um leiðir til að auka vægi þeirra ef niðurstöður úttektar gefa tilefni til þess. 2.3

Framkvæmd verði úttekt á kennaramenntun í list-­‐ og verkgreinum og

menntun tómstundaráðgjafa í samvinnu við kennaramenntastofnanir og mennta-­‐ og menningarmálaráðuneytið. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2017

3.

Aukið samstarf

3.1.

Metin verði hagkvæmni og fýsileiki þess að auka samstarf

sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um listfræðikennslu. 3.2.

Efnt verði til samstarfs sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um

samhæfða nýtingu skapandi verkefna á borð við Tónlist fyrir alla, Listamenn í skólum og Skáld í skólum. Sveitarfélögin taki þátt í því að móta önnur álíka verkefni í fleiri listgreinum, í samstarfi við fagfólk skapandi greina. Sérstök áhersla verði lögð á að tengja slík verkefni við skipulagt skólastarf og virkni barna og ungmenna í skólum. 3.3.

Kannað verði hvort grundvöllur sé til samstarfs innan SSH um

stuðning við gerð og rekstur vefstuddra tækifæra til náms og þjálfunar á sviði tónlistar. 3.4.

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafi frumkvæði að

því að koma á fót faglegum samstarfsvettvangi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Kennarasambands Íslands, menntavísindasviðs HÍ, mennta – og menningarmálaráðuneytis, Bandalags íslenskra listamanna og Listaháskóla Íslands um listfræðslu í skólum, samþættingu lista við kennslu almennra námsgreina og hvernig megi efla og þróa samstarf skólafólks og fagfólks í skapandi greinum. Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐2020

42 42

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


4.

4.

Sýnilegri list nemenda

4.1. SSH leikskóla og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu til að gera Sýnilegri list hnvetji emenda

nemenda sýnilegri með sýningum,viðburðum og ktynningum SSH list hvetji leikskóla og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu il að gera verka sem þeir hafa sm kapað í tengslum við listfræðslu í skólum áv erka svæðinu. list nemenda sýnilegri eð sýningum,viðburðum og kynningum sem Markmið verði 4.1.

að nemendur þjálfist í að kynna, flytja, sáýna og rýna verk sín vterði il gagns. þeir hafa skapað í tengslum við listfræðslu í skólum svæðinu. Mí arkmið þjálfist í að kynna, flytja, sýna og rýna í verk sín til gagns. að nemendur

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐202029

Tillaga að tímaáætlun: 2015-­‐202029

29

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014e)

29

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014e)

43

43

43 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Viðauki 1:

Viðauki 1: nálgun að þróun menntakerfa Heiltæk nálgun að þróunHeiltæk menntakerfa

Öflugt og sterkt menntakerfi er ein mikilvægasta grunnstoð hvers samfélags og hafa margar tilraunir verið gerðar til að þróa menntakerfið til betri árangurs. Áherslur hafa breyst í tímans rás og margt hefur mistekist í þessum efnum (sbr, t.d. Labaree, 2012; Tyack og Cuban, 1995) en annað gengið betur. Nú um stundir er lögð rík áhersla á aðferðir sem styrkja hæfni stofnunar og einstaklinga til stöðugrar þróunar (capacity building) m.a. með ígrundun í daglegt starf og að byggja ákvarðanir á gögnum (Fullan, 2007; Hargreaves og Shirley, 2013; Hargreaves, 2010; Levin, 2012). Þessar áherslur endurspeglast m.a. í því sem hér er nefnt heiltæk nálgun að umbótum. Hún byggir ennfremur á kenningum um skóla sem lærdómssamfélag sem leið til að þróa skólastarfið og um leið styrkja starfsþróun kennara (Anna Kristín Sigurðardóttir, 2013; Stoll og Louis, 2007). En sýnt hefur verið fram á að starfsþróun kennara er jafnan árangursríkari ef hún er skipulögð sem hluti af umbótaáætlunum skólans (Hargreaves og Fullan, 2012; Stoll, Harris og Handscomb, 2012). Kanadíski menntunarfræðingurinn Ben Levin (2012) hefur tekið saman nokkur atriði sem hafa einkennt árangursríkt og viðvarandi umbótastarf menntakerfa víðsvegar um heiminn. Samantektin er ætluð fyrir stefnumótandi aðila í menntakerfinu og er sett fram sem hagnýtar ráðleggingar en byggir engu að síður á rannsóknarniðurstöðum margra af þekktustu vísindamönnum á þessu sviði. Levin (2012) flokkar þessi atriði í átta liði: 1. Markmiðin með umbótastarfi eru fá, metnaðarfull og viðráðanleg, ekki er reynt að gera allt á sama tíma. Þau koma nemendum til góða og skipta máli fyrir flesta. Mælikvarðar til að meta markmiðin eru þróaðir. 2. Viðfangsefnið er nálgast af jákvæðni og trausti. Mikilvægt er að allir séu með og að þörf fyrir breytingar sé gerð sýnileg. Allir skólar taka þátt og stefnt er að jafnrétti. 3. Stefnt er að því að byggja upp hæfni með áherslu á árangur. Stefnumörkun ein og sér stuðlar ekki að breytingum. Árangursríkt umbótastarf krefst 44

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT

44


fyrir flesta. Mælikvarðar til að meta markmiðin eru þróaðir. 2. Viðfangsefnið er nálgast af jákvæðni og trausti. Mikilvægt er að allir séu með og að þörf fyrir breytingar sé gerð sýnileg. Allir skólar taka þátt og stefnt er að jafnrétti.

3. Stefnt er að því að byggja upp hæfni með áherslu á árangur. Stefnumörkun ein og sér stuðlar ekki að breytingum. Árangursríkt umbótastarf krefst

tækifæra til starfsþróunar í daglegu starfi og er samstarfsverkefni margra aðila.

44

4. Umbætur ná til allra stiga kerfisins og miða að því að styrkja forystu á öllum stigum og að ná samvirkni. Þetta kallar á stöðugar samræður milli aðila. 5. Gögn og niðurstöður rannsókna eru nýttar á markvissan hátt. Megindleg og eigindleg gögn eru sótt í eigin starfsvettvang og rýnt er í þau til að meta stöðuna og hvernig miðar. Mikilvægast er þó að ræða hvað gögnin segja um hvernig megi hjálpa fleiri nemendum að ná betri árangri. 6. Finna þarf jafnvægi milli þess að hafa skýran fókus á þau markmið sem verið er að vinna að hverju sinni og missa ekki sjónar á öðrum verkefnum sem fást þarf við dags daglega. Þetta er gert m.a. með því að dreifa ábyrgð og virkja aðra. 7. Tryggja þarf skilvirka nýtingu fjármagns. Komi nýtt fjármagn til umbótastarfs þarf að nýta það til að byggja upp þekkingu sem verður til áfram í skólanum, eftir að fjármagnið er farið. 8. Árangursríkar aðferðir eru notaðar við innleiðingu, með áherslu á sjálfræði skóla og sterka innviði. Árangur veltur m.a. á samstarfi stjórnenda skóla og fræðsluyfirvalda og getu yfirvalda til að fylgja breytingum eftir. Hugmyndin að baki því líkani sem hér er kynnt og kallað heiltæk nálgun að umbótum byggir á því að hver eining eða stofnun sé annarri háð til að ná árangri. Ekki er nóg að vinna vel eða gera umbætur á einum stað í kerfinu til að ná árangri heldur þurfa allar einingar að vinna vel saman ef árangur á að nást, með hagsmuni samfélagsins sem og hvers einstaklings að leiðarljósi. Lykilorðin eru samhengi, ígrundun og nám. Ramminn um þessa nálgun er sóttur til Cowan, Joyner og Beckwith (2012) og nefnist á ensku Systemic improvement en fanga er einnig leitað víðar.

45

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT

45


Nauðsynlegt er að beina sjónum að menntakerfinu í heild og stuðla að því Nauðsynlegt er að beina sjónum að menntakerfinu í heild og st að allir vinni saman og stefni að sama marki, þ.e. kennarinn með sinn að allir vinni saman og stefni að sama marki, þ.e. kennarinn með sin nemendahóp, skólinn, skólayfirvöld í sveitarfélaginu og ríkið (Mynd 1). Auk nemendahóp, skólinn, skólayfirvöld í sveitarfélaginu og ríkið (Mynd þess þurfa aðrir aðilar sem vinna að umbótastarfinu s.s. ráðgjafastofnanir, þess þurfa aðrir aðilar sem vinna að umbótastarfinu s.s. ráðgjafasto háskólar eða rannsóknarstofur að styðja við sett markmið. Heiltækri nálgun háskólar eða rannsóknarstofur að styðja við sett markmið. Heiltækr að umbótum er stefnt gegn hefðbundinni nálgun sem höfundar telja að hafi að umbótum er stefnt gegn hefðbundinni nálgun sem höfundar telj einkennt menntaumbætur síðastliðna hálfa öld eða svo. Þeirri nálgun lýsa einkennt menntaumbætur síðastliðna hálfa öld eða svo. Þeirri nálgu þeir sem “fix the parts” (sem beinist að því að þróa einstaka hluta s.s. þeir sem “fix the parts” (sem beinist að því að þróa einstaka hluta s kennsluhætti eða námsmat), “fix the people” (starfsþróun og námskeið eina kennsluhætti eða námsmat), “fix the people” (starfsþróun og náms aðferðin sem er notuð) eða “fix the school” (stofnanakenningum beitt til að aðferðin sem er notuð) eða “fix the school” (stofnanakenningum be þróa skólann). Heiltækri nálgun er ætlað að sameina þessar leiðir. Markmiðið þróa skólann). Heiltækri nálgun er ætlað að sameina þessar leiðir. M er að gera umbætur sem lifa áfram, eru sjálfbærar, og leiða til betri árangurs er að gera umbætur sem lifa áfram, eru sjálfbærar, og leiða til betri til lengri tíma litið. til lengri tíma litið.

svæði skólar

deildir/bekkir

svæði skólar deildir/bekkir

Mynd 1: Samhent forysta fyrir umbótum. Mynd 1: Samhent forysta fyrir umbótum.

Þau Cowan, Joyner og Beckwith (2012) kynna líkan (Mynd 2) sem Þau Cowan, Joyner og Beckwith (2012) kynna líkan (Mynd 2 þrjár víddir, sem eiga að vera leiðbeinandi fyrir umbótastarfið: þættir þrjár víddir, sem eiga að vera leiðbeinandi fyrir umbótastarfið: þæt (components) sem ættu að vera hluti af umbótastarfinu, hæfni (components) sem ættu að vera hluti af umbótastarfinu, hæfni (competencies) sem þarf að styrkja og hin mismunandi stig (levels) kerfisins (competencies) sem þarf að styrkja og hin mismunandi stig (levels) sem umbætur þurfa að ná til. sem umbætur þurfa að ná til.

Stigin eru á lóðrétta ásnum í líkaninu (Mynd 2) og eiga að minna á að Stigin eru á lóðrétta ásnum í líkaninu (Mynd 2) og eiga að m umbótastarfið þarf að ná til allra þessara stiga og samhengi þarf að vera í umbótastarfið þarf að ná til allra þessara stiga og samhengi þarf að áherslum á milli þeirra. Hlutverk í umbótastarfi hljóta þó að verða áherslum á milli þeirra. Hlutverk í umbótastarfi hljóta þó að verða mismunandi eftir því hver á í hlut, t.d. er hlutverk kennara annað en mismunandi eftir því hver á í hlut, t.d. er hlutverk kennara annað en fræðslustjóra. Kennari lagar kennsluhætti sína að aðstæðum sem síðan er fræðslustjóra. Kennari lagar kennsluhætti sína að aðstæðum sem sí stutt við í skólanum og í sveitarfélaginu. stutt við í skólanum og í sveitarfélaginu.

46 46

46 SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Á öllum stigum er síðan unnið með hæfnina sem sýnd eru á lárétta ásnum, fimm atriði sem eru samofin og miða að því að efla fagmennsku kennara og stjórnenda. En í árangursríku umbótastarfi er: •

unnið að samvirkni og samræmi í áherslum og markmiðum, bæði á milli stiga og til lengri tíma,

gögnum safnað, þau skoðuð og nýtt til skilnings á bestu leiðum og til að meta stöðu og framgang verkefnisins, nauðsynleg starfsþróun í samræmi við markmið og niðurstöður gagnasöfnunar verði tryggð,

komið á virku samstarfi innan skóla, á milli þeirra og við aðila í skyldum verkefnum og skilgreind sameiginleg ábyrgð með eflingu lærdómssamfélags að leiðarljósi,

tryggður sveigjanleiki til að bregðast við breyttum aðstæðum, nýrri þekkingu eða ófullnægjandi árangri. Þættirnir sem vinna á með eru síðan tilgreindir í efsta rammanum, mikilvægt er að sjá til þess að þeim sé öllum vel sinnt ef árangur á að nást. Þótt hér séu þeir settir fram sem einföld upptalning krefst vinna við hvern og einn þeirra mikillar yfirlegu og ígrundunar. Viðmið um gæði (standards) eru nátengd markmiðum og segja til um stöðuna þegar umbótastarf hefur tekist sem best. Vinna þarf námskrá um umbótastarfið á öllum stigum og notaðir kennsluhættir sem eru líklegir til að stuðla að besta árangri og koma til móts við þarfir allra nemenda. Við mat á árangri ætti að nýta fjölbreytt gögn á öllum stigum og forgangsraða björgum (t.d. fjármagni og starfskrafti) í samræmi við markmiðin. Stefnumótun með breiðri þátttöku þeirra sem í hlut eiga og vel skilgreind forysta á öllum stigum er grunnur að árangursríku umbótastarfi. Fjölskyldur og samfélag eru mikilvægir stuðningsaðilar í umbótastarfi og þurfa því að vera vel upplýst um áherslur og áætlanir.

47 47

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Viðmið – Námskrá – Kennsluhættir – M at – Bjargir -­‐ Stefnumótun og forysta – Fjölskyldur og samfélag

Viðmið – Námskrá – Kennsluhættir – Mat – Bjargir -­‐ Stefnumótun og forysta – Fjölskyldur og samfélag

Að tryggja Að safna Að tryggja Að skapa Að bregðast samhengi í gögnum, n ýta nauðsynlega tengsl/ Viðmið – Námskrá – Kennsluhættir – Mat – Bjargir -­‐ Stefnumótun og forysta – Fjölskyldur og samfélag við breyttum Að tryggja Að safna tryggja Að skapa Að bregðast áherslum þau og túlka Að starfsþróun samstarf aðstæðum samhengi í gögnum, n ýta nauðsynlega tengsl/ við breyttum þau starfsþróun samstarf aðstæðum Bekkjareining áherslum og túlka

/deild Að tryggja Bekkjareining /deild samhengi í Skóli áherslum Skóli Sveitarfélag Bekkjareining /skólaskrifstofa /deild Sveitarfélag /skólaskrifstofa Landshluti Skóli / samtök Landshluti / Sveitarfélag sveitarfélaga samtök sveitarfélaga /skólaskrifstofa Landið Landshluti / Landið samtök sveitarfélaga Landið

Að safna gögnum, nýta þau og túlka

Að tryggja nauðsynlega starfsþróun

Að skapa tengsl/ samstarf

Að bregðast við breyttum aðstæðum

Mynd 2: Líkan um umbótastarf (byggt m.a. á Cowan, Joyner og Mynd 2: Líkan um umbótastarf (byggt m.a. á Cowan, Joyner og Beckwith,2012). Beckwith,2012).

Líkan um heiltæka nálgun að umbótum er hér kynnt sem mögulegt Líkan um heiltæka nálgun að umbótum er hér kynnt sem mögulegt Mynd 2: Líkan um umbótastarf á Cowan, JÍoyner stuðningstæki fyrir (sbyggt kóla om g .a. sveitarfélög. því er odg regin upp einföld mynd af stuðningstæki fyrir skóla og sveitarfélög. Í því er dregin upp einföld mynd af Beckwith,2012). því flókna fyrirbæri sem þróun menntakerfa er. Það má nýta sem ramma um því flókna fyrirbæri sem þróun menntakerfa er. Það má nýta sem ramma um umbótastarf á hvaða sviði skólastarfs sem er, að hluta til eða að öllu leyti. Líkan umbótastarf um heiltæka ð umbótum er sem hér ekr, ynnt em m á nhálgun vaða saviði skólastarfs að hsluta til ögulegt eða að öllu leyti. Sveigjanleiki er nauðsynlegur í þessu sem öðru, þannig að tækið sjálft verði stuðningstæki fyrir skóla oeg er dsregin upp þeannig inföld am af sjálft verði Sveigjanleiki r nsveitarfélög. auðsynlegur Íí þþví essu em öðru, ð tynd ækið ekki of stýrandi fram yfir inntakið. En því er ætlað að auðvelda yfirsýn og ekki of sem týrandi fram yfir inntakið. En því m er á æntlað ð auðvelda firsýn og því flókna fyrirbæri þróun menntakerfa er. Það ýta saem ramma uym stuðla að aðgerðum á öllum stigum kerfisins. Áhersla er á tiltekið vinnulag að saviði ðgerðum á öllum stigum erfisins. hersla r á lteyti. iltekið vinnulag umbótastarf stuðla á hvaða skólastarfs sem er, að kh luta til Á eða að öellu fremur en á aðferðir. 3030 sem öðru, þannig að tækið sjálft verði en á aðferðir. Sveigjanleiki fremur er nauðsynlegur í þessu

ekki of stýrandi fram yfir inntakið. En því er ætlað að auðvelda yfirsýn og stuðla að aðgerðum á öllum stigum kerfisins. Áhersla er á tiltekið vinnulag fremur en á aðferðir. 30

30 30 Höfundur kafla: Anna Kristín Sigurðardóttir.

Höfundur kafla: Anna Kristín Sigurðardóttir.

48 48 30

Höfundur kafla: Anna Kristín Sigurðardóttir.

48

48

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Viðauki 2: Tímasetning aðgerðaáætlunar

49

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Heimildir

Heimildir Almar Halldórsson og Kristján K. Stefánsson (2013). Árangur og einkenni grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu í alþjóðlegu samhengi. Skýrsla unnin fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavík: Vísar rannsóknir ehf. Anna Kristín Sigurðardóttir (2013). Skóli sem lærdómssamfélag. Rúnar Sigþórsson, Rósa Eggertsdóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson (ritstjórar). Skólastarf í ljósi fagmennsku. bls. 35-­‐54. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Cowan, D., Joyner, S. og Beckwith, S. (2012). Getting serious about the system. California: Corwin. Eurostat (2007). Cultural Statistics. Fullan, M. (2007). The New Meaning of Educational Change, 4. útg. New York: Teachers College Press. Bamford, Anne (2011). List og menningarfræðsla á Íslandi. Mennta-­‐ og menningarmálaráðuneyti Gerður G. Óskarsdóttir (2012). Skil skólastiga, Reykjavík: Háskólaútgáfan. Guðrún Þóranna Jónsdóttir og Jóhanna T. Einarsdóttir (2013). Viðbrögð leikskólakennara við HLJÓM-­‐2 í leikskólum Árnessýslu og samvinna við foreldra og grunnskóla. Uppeldi og menntun, 22(1):31-­‐52. Hagstofa Íslands (2014). Nemendur í listnámi á framhaldsskólastigi haustið 2012. Gögn tekin saman að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2014. Hargreaves, A. og Shirey, D. (2013). The global fourth way. The quest for educational excellence. Thousand Oaks USA: Corwin. Hargreaves, A. og Fullan, M. (2012). Professional capital: Transforming teaching in every school. New York og Toranto: Teacher College press. Hargreaves, D.H. (2010). Creating a self-­‐improving school system. Nottingham UK: National College for School Leadership. Hattie, J. (2009). Visible Learning, London: Routledge. Labaree, D.F. (2010). Someone has to fail. The zero-­‐sum game of public schooling. Cambridge USA og London UK: Harvard University Press. Levin, B. (2012). System wide improvement. Brussel: The International Academy of Education.

50

50

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


McKinsey & Company (2007). How the World´s Best-­‐Performing School Systems Come Out on Top. OECD (2013). Education at a Glance 2013: OECD Indicators, OECD Publishing. Rannsóknir og greining, Háskólinn í Reykjavík (2013). Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. (2013). Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013. Verkefnatillaga. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014a). Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014b). Samvinna skólastiga frá leikskóla að háskóla. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014c). Höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014d). Símenntun á vinnumarkaði. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014e). Menntun í menningargreinum. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2014f). Höfuðborgarsvæðið 2040. Stoll, L. Harris, A. og Handscomb, G. (2012). Great professional development which leads to great pedagogy: nine claims from research. Nottingham UK: National College for School Leadership. Stoll, L. og Louis, K.S. (ritstjórar) (2007). Professional learning communities. Divergence, depth and dilemmas. London: Open University Press. Tyack, D. og Cuban, L. (1995). Tinkering toward Utopia: A century of public school reform. Cambridge, MA: Harvard University Press.

51 51

SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ – SAMANTEKT


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.