Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu

Page 1

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Sigurður Snævarr Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 Apríl 2014


Þessi skýrsla er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármögnuð m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi­ þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vinna eftir sóknaráætluninni og úr henni og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Innihald, skoðanir og niðurstöður eru á ábyrgð skýrsluhöfunda. Útgefið af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, apríl 2014.

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


3

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit 1

Inngangur ........................................................................................................................................ 4

2

Helstu niðurstöður og tillögur ......................................................................................................... 4

3

Alþjóðlegur samanburður ................................................................................................................ 6

4

5

3.1

Tekjuskattur lögaðila ............................................................................................................... 8

3.2

Skattar á tekjur einstaklinga .................................................................................................. 10

3.3

Tryggingagjald ........................................................................................................................ 10

3.4

Skattasamkeppni ................................................................................................................... 11

3.5

Skattar á vörur og þjónustu ................................................................................................... 13

3.6

Þjónustutekjur ....................................................................................................................... 15

Sveitarfélög, skattar og starfsumhverfi ......................................................................................... 16 4.1

Umfang sveitarfélaga og alþjóðlegur samanburður .............................................................. 16

4.2

Sveitarfélög sem skattgreiðendur ......................................................................................... 18

4.3

Virðisaukaskattskerfið ........................................................................................................... 18

4.4

Fjármagnstekjuskattur, stimpilgjöld og sveitarfélögin .......................................................... 23

Skattar: Hvatar og skekkjur ........................................................................................................... 24 5.1

Skekkjur og skattafleygar ....................................................................................................... 24

5.2

Hvatar til fjárfestinga ............................................................................................................. 24

5.3

Hvatar til nýsköpunar ............................................................................................................ 25

5.4

Hvatar til sparnaðar ............................................................................................................... 26

5.5

Hvatar til að laða að mannauð .............................................................................................. 26

3

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


4 4

4

1 Inngangur

1 Inngangur

1

Hagkvæmt, Hagkvæmt, einfalt einfalt og og réttlátt réttlátt skattalegt skattalegt umhverfi umhverfi fyrirtækja fyrirtækja er er mikilvæg mikilvæg forsenda öflugs atvinnulífs. Við undirbúning vaxtarsamnings er nauðsynlegt að forsenda öflugs atvinnulífs. Við undirbúning vaxtarsamnings er nauðsynlegt að Inngangur gera úttekt á með tilliti áhrifa atvinnulífs. gera og úttekt á umhverfinu umhverfinu tilliti til til fyrirtækja áhrifa á á samkeppnishæfni samkeppnishæfni atvinnulífs. Hagkvæmt, einfalt réttlátt skattalegt með umhverfi er mikilvæg Það eer r vviðfangsefni iðfangsefni vverkefnis erkefnis u um m sskattalegt kattalegt u umhverfi mhverfi ffyrirtækja yrirtækja o og g ssveitarfélaga veitarfélaga Það forsenda öflugs atvinnulífs. Við undirbúning vaxtarsamnings er nauðsynlegt að á á h höfuðborgarsvæðinu. öfuðborgarsvæðinu. gera úttekt á umhverfinu með tilliti til áhrifa á samkeppnishæfni atvinnulífs. Það er viðfangsefni verkefnis m skattalegt fyrirtækja og sá veitarfélaga Í Í þriðja kafla er gerður sköttum þriðja kafla uskýrslunnar skýrslunnar er umhverfi gerður samanburður samanburður á sköttum hér hér á á landi landi og og í í á höfuðborgarsvæðinu. samanburðarlöndunum. Sveitarfélögin, Sveitarfélögin, umfang umfang þeirra þeirra og og fjármögnun fjármögnun er er samanburðarlöndunum. viðfangsefni fjórða kafla. Er þar sérstaklega farið yfir stöðu sveitarfélaga viðfangsefni Er þar sérstaklega farið yfir stöðu Í þriðja kafla skýrslunnar er fjórða gerður kafla. samanburður á sköttum hér á landi og í sveitarfélaga gagnvart virðisaukaskatti hér á landi og í nokkrum samanburðarlöndum. Í Í gagnvart virðisaukaskatti hér á landi og í og nokkrum samanburðarlöndum. samanburðarlöndunum. Sveitarfélögin, umfang þeirra fjármögnun er fimmta kkafla afla eer r ffjallað jallað u um m sskekkjur kekkjur o og g h hvata vata ssem em sskattlagningu kattlagningu ffylgja. ylgja. fimmta viðfangsefni fjórða kafla. Er þar sérstaklega farið yfir stöðu sveitarfélaga gagnvart virðisaukaskatti hér á landi og í nokkrum samanburðarlöndum. Í fimmta kafla er fjallað um skekkjur og hvata sem skattlagningu fylgja.

2 Helstu niðurstöður og tillögur

2 Helstu niðurstöður og tillögur

Íslenskt sskattkerfi kattkerfi eer r ttiltölulega iltölulega rréttlátt éttlátt o og g h hagkvæmt agkvæmt íí aalþjóðlegum lþjóðlegum •• Íslenskt 2 Helstu niðurstöður og tillögur samanburði. 11

samanburði. • Í Í aalþjóðasamanburði lþjóðasamanburði eeru ru sskattar kattar ssem em h hlutfall lutfall aaf f llandsframleiðslu andsframleiðslu llægri ægri een n • • Íslenskt skattkerfi er tiltölulega réttlátt og hagkvæmt í alþjóðlegum annars staðar á Norðurlöndum en heldur yfir meðaltali OECD ríkja. Sé hins samanburði. 1 annars staðar á Norðurlöndum en heldur yfir meðaltali OECD ríkja. Sé hins vegar orft fframhjá ttryggingagjöldum ffærist íí ffjórða sæti (sjá kafla 3). vegar eh hru orft ramhjá ryggingagjöldum ærist ÍÍsland sland jórða • Í alþjóðasamanburði skattar sem hlutfall af landsframleiðslu lægri en sæti (sjá kafla 3). •• Tekjuskattshlutfall fyrirtækja h efur h áá u árum en er þó hækkað ækkað urndanförnum ndanförnum annars staðar á Tekjuskattshlutfall Norðurlöndum en hfyrirtækja eldur yfir hmefur eðaltali OECD íkja. Sé hins árum en er þó áfram ffremur remur llágt ágt íí aalþjóðlegum lþjóðlegum ssamanburði amanburði ((sjá sjá kkafla afla 3 3.1). .1). áfram vegar horft framhjá tryggingagjöldum færist Ísland í fjórða sæti (sjá kafla 3). •• Skattar s veitarfélaga e ru e inkum l agðir á h eimilin o g s kattaumhverfi Skattar s veitarfélaga e ru e inkum l agðir á h eimilin o g s kattaumhverfi • Tekjuskattshlutfall fyrirtækja hefur hækkað á undanförnum árum en er þó atvinnulífsins m íí llitlum æli aaf ((sjá atvinnulífsins mótast ótast itlum m m æli kafla f ssveitarfélögum veitarfélögum sjá kkafla afla 4 4.1). .1). áfram fremur lágt í alþjóðlegum samanburði (sjá 3.1). • Neysluskattar, Neysluskattar, þ þ.e. .e. vvirðisaukaskattur irðisaukaskattur o og g vvörugjöld, örugjöld, eeru ru fflóknir lóknir o og g m mikilvægt ikilvægt aað ð • • Skattar sveitarfélaga eru einkum lagðir á heimilin og skattaumhverfi einfalda þ essa s kattheimtu o g g era m arkvissari ( sjá k afla 3 .5). þessa kattheimtu og gera m(arkvissari sjá kafla 3.5). atvinnulífsins meinfalda ótast í litlum msæli af sveitarfélögum sjá kafla 4(.1). •• Einkennandi f yrir s veitarfélög á Í slandi e r a ð þ au afla sstærri luta fyrir sveitarfélög á Íslandi r að þau tærri ah hð luta ttekna ekna ssinna inna • Neysluskattar, þEinkennandi .e. virðisaukaskattur og vörugjöld, eru eflóknir og amfla ikilvægt með ssjálfstæðum jálfstæðum ssköttum köttum o og g ttekjusveiflur ekjusveiflur eeru ru ó óvíða víða m meiri. eiri. Þ Þriggja riggja ffjórðu jórðu h hluta luta með einfalda þessa skattheimtu og gera markvissari (sjá kafla 3.5). tekna í slenskra s veitarfélaga a fla þ au m eð s köttum s em þ au l eggja s jálf á , e tekna íslenskra fla aþfla au smtærri eð sköttum sem sþinna au leggja sjálf á, en n • Einkennandi fyrir sveitarfélög á sÍveitarfélaga slandi er að þaau hluta tekna einungis 1 0% k oma f rá r íkinu. M eðaltal O ECD r íkjanna s ýnir a ð 4 6% e ru einungis 10% frá ríkinu. OECD ríkjanna sýnir að 46% eru með sjálfstæðum sköttum og ktoma ekjusveiflur eru Móeðaltal víða meiri. Þriggja fjórðu hluta tilfærslur ffrá rá rríki íki o og g 3 38% 8% eeigin igin sskattar kattar ((sjá sjá kkafla afla 4 4.1). .1). tilfærslur tekna íslenskra sveitarfélaga afla þau með sköttum sem þau leggja sjálf á, en •• Í Í aalþjóðlegum samanburði eeru tgjöld um m iðjan hóp OECD ríkja, lþjóðlegum amanburði ru rú úíkjanna tgjöld sssveitarfélaga veitarfélaga einungis 10% koma frá ríkinu. sM eðaltal OECD ýnir að 46% uem ru miðjan hóp OECD ríkja, en m un o far eer vvarðar kattheimtu (sjá kkafla 4.1). arðar (sssjá kattheimtu tilfærslur frá ríki en og m3un 8% oefar igin r skattar kafla 4.1). (sjá afla 4.1). Atvinnulíf áá h höfuðborgarsvæðinu öfuðborgarsvæðinu eer r m mannauðsfrekt annauðsfrekt o og g ffyrir yrir vvöxt öxt þess og •• samanburði Atvinnulíf • Í alþjóðlegum eru útgjöld sveitarfélaga um miðjan hóp OECD ríkja, þess og 5 viðgang s kiptir m iklu a ð á lagningu a tvinnutryggingagjalds s é í hóf stillt (sjá kafla skiptir miklu að káafla lagningu en mun ofar er vviðgang arðar skattheimtu (sjá 4.1). atvinnutryggingagjalds sé í hóf stillt (sjá kafla 5.5.1). 5.5.1). • Atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu er mannauðsfrekt og fyrir vöxt þess og • Löggjöf virðisaukaskatt og sveitarfélög shé indrar ð n(okkru hagkvæma viðgang skiptir miklu að uám lagningu atvinnutryggingagjalds í hóf satillt sjá kafla útvistun á verkefnum. Áætlað er að innskattur sem sveitarfélög báru árið 2012 5.5.1). verið 7,5-­‐9,5 milljarðar króna (sjá kafla 4.5). hafi 1 1 kýrslu sstarfshóps tarfshóps „„Íslenska Íslenska sskattkerfið, kattkerfið, SSamkeppnishæfni amkeppnishæfni o og g sskilvirkni“ kilvirkni“ 1 11. 1. sseptember eptember 2 2008 008 eer r áályktað: lyktað: „„Íslenska Íslenska ÍÍ sskýrslu skattkerfið skattkerfið ggegnir egnir m meginhlutverki eginhlutverki ssínu ínu m með eð áágætum. gætum. SSkattkerfið kattkerfið eer r ffremur remur eeinfalt infalt íí ssamanburði amanburði vvið ið sskattkerfi kattkerfi aannarra nnarra

landa.“ SS já ee innig ss kýrslu AAGS landa.“ já innig kýrslu GS celand: IImproving mproving tthe he EEquity quity aand nd R Revenue evenue P Productivity roductivity o of f tthe he IIcelandic celandic TTax ax SSystem. ystem. IIMF MF IIceland: 1 Í skýrslu starfshóps „ Íslenska s kattkerfið, S amkeppnishæfni o g s kilvirkni“ 1 1. s eptember 2 008 e r á lyktað: „ Íslenska Country R eport n o. 1 0/213. J úlí 2 010. S amantekt á í slensku á h eimasíðu f jármálaráðuneytis; Country Report no. 10/213. Júlí 2010. Samantekt á íslensku á heimasíðu fjármálaráðuneytis; http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettatilkynningar/2010/07/12/nr/13341 skattkerfið gegnir mhttp://www.fjarmalaraduneyti.is/frettatilkynningar/2010/07/12/nr/13341 eginhlutverki sínu með ágætum. Skattkerfið er fremur einfalt í samanburði við skattkerfi annarra Tillögur landa.“ Sjá einnig skýrslu AGS Iceland: Improving the Equity and Revenue Productivity of the Icelandic Tax System. IMF Country Report no. 10/213. Júlí 2010. Samantekt á íslensku á heimasíðu fjármálaráðuneytis; Skattar sveitarfélaga http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettatilkynningar/2010/07/12/nr/13341

4

Sveitarfélög greiða mikla skatta í ríkissjóð og mikilvægt er að yfirlit yfir þær Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu greiðslur sé skýrt í bókhaldi. Við mat á verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga þarf að huga sérstaklega að skattlagningu.


hafi verið 7,5-­‐9,5 milljarðar króna (sjá kafla 4.5). Tillögur Skattar sveitarfélaga •

• •

Sveitarfélög greiða mikla skatta í ríkissjóð og mikilvægt er að yfirlit yfir þær greiðslur sé skýrt í bókhaldi. Við mat á verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga þarf að huga sérstaklega að skattlagningu. Heildstæð endurskoðun verði gerð á 42.gr. laga um virðisaukaskatt og framkvæmd þeirra. Við endurskoðunina þarf að hafa í huga samkeppnishindranir annars vegar og hagkvæma ráðstöfun opinberra fjármála hins vegar. Tryggt verði að atvinnulífið komi að endurskoðuninni (sjá kafla 4.3.1). Endurskoða undanþágur frá fjármagnstekjuskatti og kanna sérstaklega stöðu sveitarfélaga í fjármagnstekjuskattskerfinu (sjá kafla 4.4). Sveitarfélögum verði tryggð fjármögnun fjárhagsaðstoðar til atvinnulausra í kjölfar missis bótaréttar að hluta eða öllu leyti (sjá kafla 5.5.1). Skattar atvinnulífsins

• • •

Endurskoða þarf vörugjaldakerfið í heild, fækka tollnúmerum og koma í veg fyrir óeðileg uppsöfnunaráhrif skatta á verðlag (sjá kafla 3.5). Hækka fjárhæðartakmarkanir vegna R&Þ verkefna (sjá kafla 5.3). Endurvekja hlutabréfafrádráttinn og laga hann að reglum ESB um ríkisaðstoð. Í því felast tækifæri fyrir einstaklinga til fjárfestinga og fjármagn fyrir nýsköpunarfyrirtæki (sjá kafla 5.4). Einfalda þarf umsýslu um atvinnuleyfi erlendra sérfræðinga. Í annan stað er nauðsynlegt að bjóða slíkum sérfræðingum og íslenskum sérfræðingum sem unnið hafa um langt skeið erlendis tímabundna skattaívilnun til að bæta samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja, (sjá kafla 5.5). Álagningarhlutfall atvinnutryggingagjalds verði ákveðið með tilliti til atvinnuleysis yfir hagsveifluna, 5-­‐7 ár, en ekki horfa um atvinnuleysi á næsta ári (sjá kafla 5.5.1). Þær tillögur sem hér eru tilfærðar eru allar á forræði ríkisins og hér lagt til að þær verði teknar upp í samningum við ríkisvaldið um vaxtarsamning höfuðborgarsvæðisins.

5

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


3 Alþjóðlegur

6 samanburður

3 Alþjóðlegur samanburður Alþjóðlegur samanburður 3 3 Alþjóðlegur samanburður Hlutfall skatttekna af landsframleiðslu er viðtekinn kvarði á skattbyrði. Kemur

Hlutfall skatttekna af landsframleiðslu er viðtekinn kvarði á skattbyrði. Kemur Hlutfall skatttekna af landsframleiðslu er viðtekinn kvarði á skattbyrði. Kemur hér til að helstu skattstofnar, s.s. launatekjur, hagnaður og neysla, mynda í hér helstu skattstofnar, launatekjur, hagnaður og neysla, mynda hér til til að að helstu skattstofnar, s.s. s.s. launatekjur, hagnaður og í neysla, mynda í Þessi í stórum dráttum landsframleiðsluna og þróast allajafna takti við hana. stórum dráttum landsframleiðsluna og þróast allajafna í takti við hana. stórum dráttum landsframleiðsluna og þróast allajafna í takti við hana. Þessi Þessi kvarði gerir kleift að bera saman skattbyrði milli landa með einföldum hætti. Á kvarði gerir kleift að bera saman skattbyrði milli landa með einföldum hætti. Á kvarði gerir kleift að bera saman skattbyrði milli landa með einföldum hætti. Á þennan mælikvarða var skattbyrði á Íslandi fjórtánda mesta meðal 34 ríkja þennan mælikvarða var skattbyrði á Íslandi fjórtánda mesta meðal 34 ríkja þennan mælikvarða skattbyrði Íslandi mesta meðal meða ltali eru á ska ttar í fjórtánda OECD ríkjum 33,8% af 34 laríkja nds-­‐ OECD árið 2011. Að var OECD árið 2011. Að meða lta li eru ska tta r í OECD ríkjum 33,8% a f la nds-­‐ OECD árið 2011. Að meða lta li eru ska tta r í OECD ríkjum 33,8% a f la nds-­‐ framleiðslu en 35,2% hér á landi. Þetta má sjá í töflu 1 og súlunum á mynd 1. framleiðslu en 35,2% hér á landi. Þetta má sjá í töflu 1 og súlunum á mynd 1. framleiðslu en 35,2% hér á landi. Þetta má sjá í töflu 1 og súlunum á mynd 1. Verulegur munur er á milli evrópskra ríkja innan OECD og annarra. Meðaltals Verulegur munur er á milli evrópskra ríkja ríkja innan OECD og annarra. Meðaltals Verulegur munur á milli evrópskra OECD og annarra. Meðaltals skattbyrði m eðal Eer vrópuríkjanna var 36,3% oinnan g 24,7% í öðrum OECD ríkjum. skattbyrði m eðal E vrópuríkjanna v ar 3 6,3% o g 2 4,7% í ö ðrum O ECD r íkjum. skattbyrði meðal Evrópuríkjanna var 36,3% og 24,7% í öðrum OECD ríkjum.

Tafla 1. Yfirlit: Skattar sem hlutfall af landsframleiðslu (%) 2011 3 Alþjóðlegur samanburður Tafla 1. Yfirlit: Skattar sem hlutfall af landsframleiðslu (%) 2011 Tafla 1. Yfirlit: Skattar sem hlutfall af landsframleiðslu (%) 2011

Hlutfall skatttekna af landsframleiðslu er viðtekinn kvarði á skattbyrði. Kemur ÍslandDanmörk Danmörk Noregur SvíþjóðBNA BNA Bretland OECD alls EOECD E Ísland Noregur Svíþjóð Bretland OECD hér til að helstu skattstofnar, s.s. launatekjur, hagnaður og neysla, mynda í alls OECD Ísland Danmörk Noregur Svíþjóð lls OECD Skattar átn tryggingagjalda 31,9 31,9 46,7 46,7 33,0 33,0 34,1 34,1 18,5 BNA 18,5 29,1Bretland 29,1 25,0OECD 25,0a25,9 25,9 E Skattar án ryggingagjalda stórum dráttum landsframleiðsluna og þróast allajafna í takti við hana. Þessi Skattar á n t ryggingagjalda 31,9 46,7 33,0 34,1 18,5 29,1 25,0 Tekjuskattar e instaklinga 13,5 13,5 24,224,2 9,8 9,8 12,2 12,2 8,9 8,9 9,7 9,7 8,5 8,5 8,7 25,9 8,7 Tekjuskattar e instaklinga Tekjuskattar e instaklinga 13,5 24,2 9,8 12,2 8,9 9,7 8,5 8,7 kvarði gerir kleift að bera saman skattbyrði milli landa með einföldum hætti. Á Tekjuskattar l ögaðila 1,8 2,8 10,7 3,2 2,3 3,1 3,0 2,8 Tekjuskattar l ögaðila 1,8 2,8 10,7 3,2 2,3 3,1 3,0 2,8 Tekjuskattar l ögaðila 1,8 2,8 10,7 3,2 2,3 3,1 3,0 2,8 þennan mælikvarða 2,4 var 2,4 skattbyrði ríkja 1,8 1,8 1,7 1,7 Eignarskattar 3,0 4,234 4,2 Eignarskattar 1,9 1,9á Íslandi 1,2 1,2fjórtánda 1,0 1,0mesta 3,0 meðal Eignarskattar 2,4 1,9 1,2 1,0 3,0 4,2 1,8 11,9 11,9 1,7 Skattar vöru oþg jónustu þjónustu 12,5 lta 11,3 4,4 11,6 11,6 Skattar áOECD váöru og 12,5 15,2 11,3 12,9 12,9 4,4 33,8% árið 2011. Að meða li 15,2 eru ska tta r í OECD ríkjum af la nds-­‐11,0 11,0 Skattar á v öru o g þ jónustu 12,5 15,2 11,3 12,9 4,4 11,6 11,0 11,9 Aðrir skattar 1,2 Aðrir skattar 1,61,6 2,6 2,6 0,0 0,0 4,6 4,6 0,0 0,0 0,5 0,5 0,7 0,7 1,2 framleiðslu en 35,2% hér á landi. Þetta má sjá í töflu 1 og súlunum á mynd 1. Aðrir skattar 4,6 5,5 5,5 0,0 6,7 6,7 0,5 9,1 9,1 0,7 10,7 10,7 1,2 Tryggingagjald 4,11,6 1,0 2,6 9,5 0,0 10,1 10,1 Tryggingagjald 4,1 1,0 9,5 Verulegur munur er á milli evrópskra ríkja innan OECD og annarra. Meðaltals Tryggingagjald 4,1 1,0 9,5 10,1 5,5 6,7 9,1 10,7 Skattar alls 36,0 Skattar alls 36,0 47,747,7 42,542,5 44,2 44,2 24,0 24,0 35,7 35,7 34,1 34,1 37,0 37,0 meðal Evrópuríkjanna v47,7 ar 36,3% o42,5 g 24,7% í44,2 öðrum OECD Skattar alls 36,0 24,0ríkjum. 35,7 34,1 37,0 Heimild: Oskattbyrði ECD. Heimild: OECD. Heimild: OECD. Tafla 1. Yfirlit: Skattar sem hsamanburði lutfall af landsframleiðslu (%) 2011 iðgjöld Í þessum eru eru skyldubundin í lífeyrissjóði hér á hér landi ekki ekki Í þessum samanburði skyldubundin iðgjöld í lífeyrissjóði á landi

Í talin þessum samanburði eru skyldubundin í lífeyrissjóði hér hætti. á landi talin til til skatta. Lífeyriskerfi OECD ríkjanna eru iðgjöld með mjög mismunandi Í ekki skatta. Lífeyriskerfi OECD ríkjanna eru með mjög mismunandi hætti. Í

Skattar án tryggingagjalda Tekjuskattar e instaklinga Tekjuskattar l ögaðila Eignarskattar Skattar á vöru og þjónustu Aðrir skattar Tryggingagjald Skattar alls Heimild: OECD.

6

Íslandsumum Danmörk Noregur SvíþjóðOECD BNA OECD alls OECD E uppi talin til skatta. Lífeyriskerfi ríkjanna eru mjög mismunandi hætti. þeirra bera almannatryggingar (á Bretland gegnumstreymis grunni) sumum þeirra bera almannatryggingar (á með gegnumstreymis grunni) uppi Í 31,9 lífeyriskerfið 46,7 33,0 34,1 18,5 29,1 25,0 25,9 sumum þeirra bera almannatryggingar (á gegnumstreymis grunni) uppi sem fjármagnað er með sköttum (tryggingagjaldi). Í nær öllum lífeyriskerfið sem er 8,9 með sköttum 13,5 24,2 9,8 fjármagnað 12,2 9,7 (tryggingagjaldi). 8,5 8,7Í nær öllum ríkjunum eru einnig starfræktir lífeyrissjóðir, en umfang þeirra og eðli Í er þó öllum lífeyriskerfið sem fjármagnað er lífeyrissjóðir, með sköttum (tryggingagjaldi). ríkjunum eru 10,7 einnig starfræktir og nær eðli er þó 1,8 2,8 3,2 2,3 3,1en umfang 3,0 þeirra 2,8 mjög mismunandi. Í flestum tilvikum eru þessir sjóðir valkvæðir, fela ekki í sér ríkjunum eru einnig starfræktir lífeyrissjóðir, en umfang þeirra og eðli er þó mjög mismunandi. Í flestum tilvikum eru þessir sjóðir valkvæðir, fela ekki í sér 2,4 1,9 1,2 1,0 3,0 4,2 1,8 1,7 samtryggingu og lífeyrir fer alfarið eftir iðgjaldi og ávöxtun þess þegar mjög mismunandi. Í flestum tilvikum eru þessir sjóðir valkvæðir, fela ekki í sér 12,5 15,2 11,3 12,9 fer alfarið 4,4 eftir 11,6 11,9 þess þegar samtryggingu og lífeyrir iðgjaldi 11,0 og ávöxtun lífeyristaka hefst. Í nokkrum ríkjum er skylduaðild að lífeyrissjóðum þar sem þegar samtryggingu og lífeyrir fer alfarið eftir iðgjaldi og ávöxtun þess 1,6 2,6 0,0 4,6 0,0 0,5 0,7 1,2 lífeyristaka hefst. Í nokkrum ríkjum er skylduaðild að lífeyrissjóðum þar sem iðgjald er ákveðið með lögum. Í nokkrum öðrum ríkjum eru lífeyrissjóðir lífeyristaka hefst. er skylduaðild að þar sem 4,1 1,0 9,5 Í nokkrum 10,1 ríkjum 6,7 9,1lífeyrissjóðum 10,7 iðgjald er ákveðið með lögum. 5,5 Í nokkrum öðrum ríkjum eru lífeyrissjóðir 36,0 samningsatriði í kjarasamningum og aðild að lífeyrissjóðum takmarkast af því. 47,7 42,5 44,2 24,0 35,7 34,1 37,0 iðgjald er ákveðið með lögum. Í nokkrum öðrum ríkjum eru lífeyrissjóðir

samningsatriði í kjarasamningum og aðild að lífeyrissjóðum takmarkast af því. Samanburður á skattbyrði milli landa sem eru með lögbundna skylduaðild að samningsatriði í kjarasamningum og aðild að lífeyrissjóðum takmarkast af því. Samanburður skattbyrði sem eru með lögbundna skylduaðild lífeyrissjóðum og á hinna sem milli afla landa fjár til lífeyris að stærstum hluta með að Samanburður á og skattbyrði milli landa sem með að Í þessum samanburði eru skyldubundin í lífeyrissjóði hér á lögbundna landi ekki skylduaðild lífeyrissjóðum hinna iðgjöld sem afla fjár til eru lífeyris að stærstum hluta með og ríkjanna hinna sem lífeyris að hætti. stærstum hluta með talin til skatta. lífeyrissjóðum Lífeyriskerfi OECD eru afla með fjár mjög til mismunandi Í sumum þeirra bera almannatryggingar (á gegnumstreymis grunni) uppi lífeyriskerfið sem fjármagnað er með sköttum (tryggingagjaldi). Í nær öllum ríkjunum eru einnig starfræktir lífeyrissjóðir, en umfang þeirra og eðli er þó mjög mismunandi. Í flestum tilvikum eru þessir sjóðir valkvæðir, fela ekki í sér samtryggingu og lífeyrir fer alfarið eftir iðgjaldi og ávöxtun þess þegar lífeyristaka hefst. Í nokkrum ríkjum er skylduaðild að lífeyrissjóðum þar sem iðgjald er ákveðið með lögum. Í nokkrum öðrum ríkjum eru lífeyrissjóðir samningsatriði í kjarasamningum og aðild að lífeyrissjóðum takmarkast af því. Samanburður á skattbyrði milli landa sem eru með lögbundna skylduaðild að lífeyrissjóðum og hinna sem afla fjár til lífeyris að stærstum hluta með

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


7

% af landsframleiðslu

7 álagningu tryggingagjalds er skekktur.2 Ein leið, en þó ekki einhlít, er að draga eyrnamerkta skatta til lífeyristrygginga frá sköttum. Með því móti fæst töluvert 2 álagningu tryggingagjalds er skekktur. Ein leið, en þó ekki einhlít, er að draga önnur mynd af skattbyrði meðal OECD ríkja og á það ekki síst við um Ísland sem eyrnamerkta skatta lífeyristrygginga frá sköttum. Mfeð fæst töluvert fer úr til 14. sæti í það 4. og Nýja-­‐Sjáland er úþr ví 2m 3. óti sæti í það 5. önnur mynd af skattbyrði meðal OECD ríkja og á það ekki síst við um Ísland sem fer úr 14. sæti í það 60 4. og Nýja-­‐Sjáland fer úr 23. sæti í það 5.

50 40 30 20 10 0

50 40 30 20 10 0

Mexíkó Síle BNA Kórea Ástralía Tyrkland Írland Sviss Japan Mexíkó Síle Slókavía Kanda BNA N-­‐Sjáland Kórea Spánn Ástralía Grikkland Tyrkland Eistland Írland Pólland Sviss Ísrael Japan Portúgal Slókavía Tékkland Kanda N-­‐Sjáland Bretland Ísland Spánn Grikkland Þýskaland Lúxembúrg Eistland Slóvenía Pólland Ungverjaland Ísrael Holland Portúgal Austurríki Tékkland Noregur Bretland Ítalía Ísland Þýskaland Finnland Lúxembúrg Belgía Frakkland Slóvenía Ungverjaland Svíþjóð Danmörk Holland Austurríki Noregur Ítalía Finnland Belgía Frakkland Svíþjóð Danmörk

% af landsframleiðslu

60

Skatar alls

Skatar alls

Án tryggingagjalds

Án tryggingagjalds

Mynd 1. Skattar sem hlutfall (%) af landsframleiðslu í OECD ríkjum 2011. Heimild: OECD.

Mynd 1. Skattar sem hlutfall (%) af landsframleiðslu í OECD ríkjum 2011. Mynd 2 rekur þróun skattbyrðar í röskan áratug. Skattbyrði á Íslandi er þar Heimild: OECD.

% af landsframleiðslu

45 40 35 30 25 20

% af landsframleiðslu

borin saman við OECD í heild, Evrópuríki innan OECD og loks önnur OECD ríki. Mynd 2 rekur Sveiflur þróun skattbyrðar röskan Skattbyrði á Íslandi er þar Almennt gildir sýnast mun í meiri á áratug. Íslandi en í samanburðarríkjunum. borin saman við OECD í heild, Evrópuríki innan OECD og loks önnur OECD ríki. að skattbyrði hækkar með auknum tekjum og hærri landsframleiðslu við 3 Sveiflur sýnast óbreytt skatthlutföll. mun meiri á Íslandi en í samanburðarríkjunum. Almennt gildir Af því leiðir að meiri sveiflna gætir í skattbyrði í ríkjum 4 að skattbyrði hækkar með þ auknum og eru hærri landsframleiðslu við eins og Íslandi ar sem htekjum agsveiflur miklar. 3 óbreytt skatthlutföll. Af því leiðir að meiri sveiflna gætir í skattbyrði í ríkjum eins og Íslandi þar sem hagsveiflur eru miklar. 4 45 40 35 30 25 20

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

OECD Ísland OECD-­‐E OECD-­‐A 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 OECD

Ísland

OECD-­‐E

OECD-­‐A

Mynd 2. Skattar sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-­‐2012: Ísland, OECD, Evrópuríki í OECD og önnur OECD ríki.Heimild: OECD.

Mynd 2 . S kattar s em h lutfall a f landsframleiðslu 1998-­‐2012: Ísland, OECD, Evrópuríki í OECD og 2

önnur OECD ríki.Heimild: OECD.

Ríkin sem um er að ræða eru auk Íslands: Ástralía, Eistland, Finnland, Ísrael, Mexíkó, Noregur, Pólland, Síle og Svíþjóð. Heimild: Non-­‐tax compulsory payments as an additional burden on labour income, OECD. 3 Skatttekjur hækka hlutfallslega meira en landsframleiðsla þegar hagvöxtur er mikill. 2 Ríkin sem um er a4ð ræða eru auk Íslands: Ástralía, Eistland, Finnland, Ísrael, Mexíkó, Noregur, Pólland, Síle og Svíþjóð. Þessu til vpiðbótar má naefna að jafnan þarf að ohn afa fyrirvara þegar sveiflur Heimild: Non-­‐tax compulsory ayments as n additional burden labour income, OECD. í einu landi eru bornar saman við meðaltal margra landa, þar sem meðaltalið sléttar nokkuð út sveiflur. 3 Skatttekjur hækka hlutfallslega meira en landsframleiðsla þegar hagvöxtur er mikill. 4 Þessu til viðbótar má nefna að jafnan þarf að hafa fyrirvara þegar sveiflur í einu landi eru bornar saman við meðaltal margra landa, þar sem meðaltalið sléttar nokkuð út sveiflur. 7

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


8

8 umtalsvert frá aldamótum og fram að hruni, eða um rösk 5 Skattbyrði jókst prósent af landsframleiðslu. Þessa þróun má rekja til hagvaxtar sem leiddi til allra skattstofna og fjölgunar skattgreiðenda vegna fólks, Skattbyrði jókst vaxtar umtalsvert frá aldamótum og fram að hruni, eða um rösk aðflutnings 5 5 aukins kaupmáttar, minnkandi atvinnuleysis og meiri atvinnuþátttöku. Þessi prósent af landsframleiðslu. Þessa þróun má rekja til hagvaxtar sem leiddi til þróun snerist við með hruninu; hagvöxtur varð neikvæður, atvinnuleysi jókst, vaxtar allra skattstofna og fjölgunar skattgreiðenda vegna aðflutnings fólks, 5 atvinnuþátttaka innkaði, kaupmáttur og brottflutningur aukins kaupmáttar, minnkandi m atvinnuleysis og meiri lækkaði atvinnuþátttöku. Þessi varð umfram 6 aðflutning f ólks. þróun snerist við með hruninu; hagvöxtur varð neikvæður, atvinnuleysi jókst,

atvinnuþátttaka Skattbyrðin minnkaði, ksaupmáttur lækkaði og brottflutningur varð umfram em slík segir takmarkaða sögu um áhrif skatta á samkeppnisstöðu 6 aðflutning fólks. ríkja. Í því sambandi þarf m.a. að skoða nánar samsetningu skatta. Almennt er talið há ttakmarkaða ryggingagjöld og utekjuskattar, einkum á lögaðila, hamli hagvexti, en Skattbyrðin sem slík asð egir sögu m áhrif skatta á samkeppnisstöðu hagkvæmara sé að leggja á neysluskatta og skatta á fasteignir. Þá er mikilvægt ríkja. Í því sambandi þarf m.a. að skoða nánar samsetningu skatta. Almennt er að skattstofnar séu breiðir með fáum undanþágum. Með þessu móti má stilla talið að há tryggingagjöld og tekjuskattar, einkum á lögaðila, hamli hagvexti, en skatthlutföllum í hóf og þannig draga úr skekkjum vegna skatta. hagkvæmara sé að leggja á neysluskatta og skatta á fasteignir. Þá er mikilvægt að skattstofnar séu breiðir með fáum undanþágum. Með þessu móti má stilla Mynd 3 sýnir að það er mjög misjafnt milli landa hvernig skattheimtu er háttað. skatthlutföllum Samsetning í hóf og þannig draga úr skekkjum vegna skatta. skatta á Íslandi sver sig í ætt við frændþjóðirnar annars staðar á þar sem vægi tekjuskatta er tiltölulega og tryggingagjald Mynd 3 sýnir að Norðurlöndum, það er mjög misjafnt milli landa hvernig skattheimtu er hhátt áttað. hlutfallslega Samsetning skatta á Íslandi lágt. sver sig í ætt við frændþjóðirnar annars staðar á Norðurlöndum, þar sem vægi tekjuskatta er tiltölulega hátt og tryggingagjald hlutfallslega lágt.

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0%

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0%

Mexíkó Síle BNA Kórea Ástralía Tyrkland Japan Írland Mexíkó Sviss Síle Slókavía BNA Grikkland Kórea Kanda Ástralía Portúgal Tyrkland N-­‐Sjáland Japan Pólland Írland Spánn Sviss Ísrael Slókavía Eistland Grikkland Tékkland Kanda Bretland Portúgal Ísland N-­‐Sjáland Þýskaland Pólland Lúxembúrg Spánn Slóvenía Ísrael Ungverjal. Eistland Holland Tékkland Austurríki Bretland Finnland Ísland Frakkland Þýskaland Noregur Lúxembúrg Ítalía Slóvenía Belgía Ungverjal. Svíþjóð Holland Danmörk Austurríki Finnland Frakkland Noregur Ítalía Belgía Svíþjóð Danmörk

Tekjuskatar

Tekjuskatar

Tryggingargjald

Launaskatar

Eignarskatar

Neysluskatar

Annað

Tryggingargjald

Launaskatar

7

Mynd 3. Hlutfallsleg skipting skattekna á helstu lAnnað iði í ríkjum OECD. Eignarskatar Neysluskatar Heimild: OECD.

7

Mynd 3. Hlutfallsleg skipting skattekna á helstu liði í ríkjum OECD. 3.1 Tekjuskattur lögaðila Heimild: OECD.

Tekjuskattshlutfall lögaðila (fyrirtækja) er mjög mismunandi eftir ríkjum, en jafnframt er mismunandi hvernig arður er skattlagður. Meðal OECD ríkjanna er 3.1 Tekjuskattur lögaðila tekjuskattshlutfall lögaðila (hlutafélaga) lægst eftir á Írlandi, en hæst í Tekjuskattshlutfall lögaðila (fyrirtækja) er mjög mismunandi ríkjum, 12,5% en Bandaríkjunum, 4 0%. A lmennt g ildir a ð l ítil l önd m eð á herslu á ú tflutning leggja jafnframt er mismunandi hvernig arður er skattlagður. Meðal OECD ríkjanna er lægri tekjuskatta á fyrirtæki lægst en þau stærri eru. Lítil leggja tekjuskattshlutfall lögaðila (hlutafélaga) á sem Írlandi, 12,5% en lönd hæst í jafnan mikið

gildir að lítil lönd með áherslu á útflutning leggja Bandaríkjunum, 4 0%. A lmennt 5 lægri tekjuskatta á jókst fyrirtæki stærri eru. leggja Tekjuskattsstofn einstaklinga þannig eun m þ2au 0% sáem föstu verðlagi frá L2ítil 003 lönd til 2008, sem jeafnan r 3,7% m að ikið meðaltali á ári.

6 Tekjuskattsstofn einstaklinga dróst saman um 12% á föstu verðlagi frá 2008 til 2011, 4% að meðaltali á ári. 7

5

Löndum raðað eftir hlutfall skatttekna af landsframleiðslu. Tekjuskattsstofn einstaklinga jókst þannig um 20% á föstu verðlagi frá 2003 til 2008, sem er 3,7% að meðaltali á ári.

6 7

Tekjuskattsstofn einstaklinga dróst saman um 12% á föstu verðlagi frá 2008 til 2011, 4% að meðaltali á ári.

Löndum raðað eftir hlutfall skatttekna af landsframleiðslu.

8

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


9 9 upp úr því að laða til sín erlenda fjárfestingu, m.a. með hagstæðu skatta-­‐ umhverfi. Írland er gott dæmi um þetta, en hagstætt skattaumhverfi fyrir upp úr því að laða til sín erlenda fjárfestingu, m.a. með hagstæðu skatta-­‐ fyrirtæki hefur lengi verið kjarni atvinnustefnu Íra og hvergi meðal OECD umhverfi. Írland er gott dæmi um þetta, en hagstætt skattaumhverfi fyrir ríkjanna er bein erlend fjárfesting jafn mikil og á Írlandi. 8 fyrirtæki hefur lengi verið kjarni atvinnustefnu Íra og hvergi meðal OECD ríkjanna er bein Hér erlend járfesting afn mikil 20% og á Ítekjuskattur rlandi. 8 á flandi er jlagður á hagnað hlutafélaga (þ.m.t. einkahlutafélög, samlagshlutafélög og samvinnufélög) og sex ríki OECD leggja á Hér á landi er lagður 20% tekjuskattur á hagnað hlutafélaga (þ.m.t. lægra hlutfall. Skatthlutfallið eitt og sér segir þó takmarkaða sögu. Líta þarf einkahlutafélög, samlagshlutafélög og samvinnufélög) og sex ríki OECD leggja á einnig til þeirra skattareglna sem gilda um ýmsa frádráttarliði sem heimilaðir lægra hlutfall. Skatthlutfallið eitt og sér segir þó takmarkaða sögu. Líta þarf eru og mynda tekjuskattsstofninn. Að teknu tilliti til þessa fæst virkt einnig til þeirra skattareglna sem gilda um ýmsa frádráttarliði sem heimilaðir skatthlutfall, sem einatt er töluvert lægra en hið lögbundna hlutfall. eru og mynda tekjuskattsstofninn. Að teknu tilliti til þessa fæst virkt skatthlutfall, sem einatt er töluvert lægra n hið lögbundna Tekjuskattur á félög er elagður á hagnað hlutfall. þeirra, hinn eiginlega afrakstur starfseminnar. Hér er því um að ræða skatt á eigendur en ekki á rekstur. Við Tekjuskattur á félög er lagður á hagnað þeirra, hinn eiginlega afrakstur mat á skattlagningu lögaðila þarf því að taka tillit til þeirra skatta sem eigendur starfseminnar. Hér er því um að ræða skatt á eigendur en ekki á rekstur. Við greiða af sínum hlut. Hér á landi bera arðgreiðslur 20% skatt og endanlegur mat á skattlagningu lögaðila þarf því að taka tillit til þeirra skatta sem eigendur skattur af hagnaði félaga með takmarkaða ábyrgð (hlutafélög og greiða af sínum hlut. Hér á landi bera arðgreiðslur 20% skatt og endanlegur samvinnufélög) er því 36%, komið í hendur eigenda. Önnur félög, s.s. skattur af hagnaði félaga með takmarkaða ábyrgð (hlutafélög og samlagsfélög og sameignarfélög, greiða 36% tekjuskatt. Einstaklingur sem samvinnufélög) er því 36%, komið í hendur eigenda. Önnur félög, s.s. rekur fyrirtæki á eigin kennitölu greiðir hins vegar skatta af hagnaði eins og um samlagsfélög og sameignarfélög, greiða 36% tekjuskatt. Einstaklingur sem laun sé að ræða. rekur fyrirtæki á eigin kennitölu greiðir hins vegar skatta af hagnaði eins og um laun sé að ræða.

60

60

50

50 40

% álagning

70

40 30

30

20

20

10

10

0

0

Eistland Slókavía Mexíkó Tékkland Ungverjal N-­‐Sjáland Grikkland Tyrkland Pólland Eistland Ísland Slókavía Sviss Mexíkó Slóvenía Tékkland Síle Ungverjal Finnland N-­‐Sjáland Ítalía Grikkland Japan Tyrkland Lúxembúrg Pólland Austurríki Ísland Holland Sviss Svíþjóð Slóvenía Bretland Síle Ástralía Finnland Ísrael Ítalía Noregur Japan Þýskaland Lúxembúrg Spánn Austurríki Belgía Holland Portúgal Svíþjóð Kórea Bretland Kanda Ástralía Írland Ísrael Danmörk Noregur BNA Þýskaland Frakkland Spánn Belgía Portúgal Kórea Kanda Írland Danmörk BNA Frakkland

% álagning

70

Skatlagning hagnaðar,%

Skatlagning hagnaðar,%

Skatlagning arðs, %

Skatlagning arðs, %

Mynd 4. Tekjuskattur hlutafélaga og skattur á arð. Heimild: OECD. Mynd 4. Tekjuskattur hlutafélaga og skattur á arð. Heimild: OECD. Á myndinni að ofan má sjá að þótt tekjuskattur lögaðila sé lægstur á Írlandi

sem áður segir er skattlagning arðs mjög há þar í landi. Í þessu felst ávinningur Á myndinni að ofan má sjá að þótt tekjuskattur lögaðila sé lægstur á Írlandi fyrir erlend fyrirtæki af því að stofna fyrirtæki á Írlandi og greiða arð í sem áður segir er skattlagning arðs mjög há þar í landi. Í þessu felst ávinningur heimaríki, þar sem hann ber lægri skatta. Það er því ekki tilviljun að fjölþjóðleg fyrir erlend fyrirtæki af því að stofna fyrirtæki á Írlandi og greiða arð í bandarísk fyrirtæki hafa fjárfest í miklum mæli á Írland og Actavis er í dag írskt heimaríki, þar sem hann ber lægri skatta. Það er því ekki tilviljun að fjölþjóðleg fyrirtæki. bandarísk fyrirtæki hafa fjárfest í miklum mæli á Írland og Actavis er í dag írskt fyrirtæki. 8

Sjá t.d. Frank Barry (2004). Export-­‐platform foreign direct investment: the Irish experience. EIB papers. Vol. 9 no 2.

8

Sjá t.d. Frank Barry (2004). Export-­‐platform foreign direct investment: the Irish experience. EIB papers. Vol. 9 no 2.

9

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


10

Japan er andhverfa við Írland með hátt skatthlutfall á fyrirtæki en mjög lágan skatt á arð. Japanskt skattumhverfi hvetur þannig til þess að færa starfsemina til annarra landa og taka arðinn út í Japan. Alþjóðavæðing og mismunandi skattareglur milli ríkja hafa gert fjölþjóðlegum stórfyrirtækjum kleift að færa kostnað og hagnað milli landa til þess að lágmarka skatta. Ísland stendur þokkalega í þessum samanburði, nokkru undir meðaltali OECD ríkjanna (42,6%) og í neðri þriðjungi OECD ríkjanna hvað varðar skattlagningu hagnaðar hjá eigendum.

3.2

Skattar á tekjur einstaklinga

Danmörk sker sig nokkuð frá öðrum ríkjum er varðar áherslu á tekjuskatt einstaklinga, sem svarar til um fjórðungs skatttekna. Ísland er það ríki OECD sem næst kemst Danmörku, en hlutfall slíkra skatta er þó aðeins um 13%.

20 15 10 5 0

Slókavía Tékkland Kórea Tyrkland Grikkland Pólland Japan Eistland Portúgal Slóvenía Ísrael Ungverjaland Spánn Frakkland Írland Lúxembúrg BNA Holland Þýskaland Sviss Austurríki Ástralía Bretland Noregur Kanda Ítalía N-­‐Sjáland Belgía Finnland Svíþjóð Ísland Danmörk

% af landsframleiðslu

25

Mynd 5. Tekjuskattar einstaklinga, % af landsframleiðslu. Heimild: OECD.

Tölur sýna að hæstu jaðarskatta báru Danir, 60,2%, árið 2012. Svíþjóð kemur næst Danmörku, þar voru jaðarskattar 56,6%. Einfalt meðaltal OECD ríkja er 42,5% og hæstu jaðarskattar á Íslandi nokkru hærri eða 46,2%. Þá er athyglisvert að hæstu jaðarskattar í Danmörku eru lagðir á tekjur sem eru 10% fyrir ofan meðallaun, en sambærileg tala hér á landi er 40%.

3.3

Tryggingagjald

Á meginlandi Evrópu hefur um áratugaskeið verið fylgt almannatryggingastefnu í anda Bismarcks, þar sem fjár til almannatrygginga er aflað með gjöldum á launagreiðslur sem leggjast á fyrirtæki. Frakkland og Þýskaland hafa einkum fylgt þessari stefnu og eins og línuritið sýnir nemur tryggingagjald í Frakklandi tæpum 17% af landsframleiðslu og 14% í Þýskalandi.

10

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


11

11

Álagning, %

18 16 14 12 10 8 6 4 2 0

18 16 14 12 10 8 6 4 2 0

Ástralía N-­‐Sjáland Danmörk Síle Mexíkó Ísland Kanda Írland BNA Ástralía N-­‐Sjáland Ísrael Danmörk Kórea Bretland Síle Sviss Mexíkó Tyrkland Ísland Portúgal Kanda Noregur Írland Svíþjóð BNA Grikkland Ísrael Lúxembúrg Kórea Bretland Pólland Japan Sviss Tyrkland Eistland Portúgal Spánn Slókavía Noregur Finnland Svíþjóð Grikkland Ungverjaland Lúxembúrg Ítalía Belgía Pólland Þýskaland Japan Austurríki Eistland Holland Spánn Slóvenía Slókavía Finnland Tékkland Ungverjaland Frakkland Ítalía Belgía Þýskaland Austurríki Holland Slóvenía Tékkland Frakkland

Álagning, %

Mynd 6. Álagningarhlutfall tryggingagjalds í OECD ríkjum 2011. Heimild: OECD.

Mynd 6. Álagningarhlutfall tryggingagjalds í OECD ríkjum 2011. Heimild: OECD. Þegar frekar er rýnt í tryggingagjald í einstökum löndum kemur í ljós afar mikill

munur á útfærslunni. Í nokkrum löndum (Ástralía, Nýja Sjáland og Síle) er Þegar frekar er tryggingagjald rýnt í tryggingagjald einstökum kemur í ler jós alögð far má ikill föst krónutala. ekki í lagt á og löndum í Danmörku munur á útfærslunni. Í nokkrum löndum (Ástralía, Nýja Sjáland og á Síle) Tryggingagjald er útfært með svipuðum hætti og hér landi, er þ.e. fast hlutfall tryggingagjald sem leggst á öll laun, í fjórum löndum, þ. á m. Finnlandi og Svíþjóð. Í Noregi er ekki lagt á og í Danmörku er lögð á föst krónutala. Tryggingagjald er útfært með svipuðum hætti og hér á fast hlutfall líka fast hlutfall, en tryggingagjaldinu er landi, beitt þ.e. í byggðapólitískum tilgangi og sem leggst á öll laun, í fjórum löndum, þ. á m. Finnlandi og Svíþjóð. Í Noregi er tryggingagjaldið hæst (14,1%) í sunnanverðu landinu en 0% í viðkvæmustu líka fast hlutfall, en tryggingagjaldinu er beitt í byggðapólitískum tilgangi og eftir launum og byggðunum. Flest ríki OECD leggja á tryggingagjald sem hækkar tryggingagjaldið kerfið hæst er (14,1%) í sunnanverðu landinu en 0% í viðkvæmustu því stighækkandi. byggðunum. Flest ríki OECD leggja á tryggingagjald sem hækkar eftir launum og Mynd 6 sýnir að tryggingagjald á Íslandi er lágt í alþjóðlegum samanburði. En kerfið er því stighækkandi. eins og fjallað er um í 3. kafla verður að hafa í huga að okkar iðgjöld í Mynd 6 sýnir að tryggingagjald á Íslandi er lágt í alþjóðlegum samanburði. En lífeyrissjóði bera um margt keim af sköttum og skekkja samanburð við mörg eins og fjallað önnur ríki. Iðgjöld atvinnurekenda í lífeyrissjóð námu 4,3% af landsframleiðslu er um í 3. kafla verður að hafa í huga að okkar iðgjöld í lífeyrissjóði bera um smargt og skekkja 2011 em er vkeim iðlíka af og sköttum tryggingagjaldið. samanburð við mörg önnur ríki. Iðgjöld atvinnurekenda í lífeyrissjóð námu 4,3% af landsframleiðslu 2011 sem er viðlíka 3.4og tryggingagjaldið. Skattasamkeppni

3.4

Aðra og skýrari mynd af skattalegu umhverfi í einstökum löndum er að finna í

Skattasamkeppni skýrslu Alþjóðabankans og PWC, Doing Business.9 10 Í sérstöku hefti er fjallað

Aðra og skýrari mynd af skattalegu umhverfi í einstökum löndum er að finna í ítarlega um skattlagningu fyrirtækja í 189 ríkjum.11 Aðferðarfræðin felst í því að 9 10 L Í agður sérstöku er fjallað skýrslu Alþjóðabankans PWC, Doing Business. leggja til gog rundvallar tilbúið fyrirtæki. er á hefti það skattur eftir skattareglum 11 ítarlega um skattlagningu f yrirtækja í 1 89 r íkjum. A ðferðarfræðin f elst í því að hvers ríkis og það látið greiða skatta og skyldur. Með þessu fæst góður kvarði leggja til grundvallar ilbúið saman fyrirtæki. Lagður eumhverfi r á það skattur eftir og skattareglum til að tbera skattalegt atvinnulífs samkeppnisstöðu. Helstu hvers ríkis og það látið greiða skatta og skyldur. Með þessu fæst góður kvarði rekstrarþættir eru sem hér segir: til að bera saman skattalegt umhverfi atvinnulífs og samkeppnisstöðu. Helstu rekstrarþættir eru sem hér segir: 9

Alþjóðabankinn (2013). Doing Business 2013. Smarter regulation for small and medium sized enterprises. http://www.doingbusiness.org/~/media/GIAWB/Doing%20Business/Documents/Annual-­‐Reports/English/DB13-­‐full-­‐ 9 report.pdf Business 2013. Smarter regulation for small and medium sized enterprises. Alþjóðabankinn (2013). Doing 10 K PMG t ekur saman og birtir athyglisverðar rannsóknir um samkeppnishæfi 110 borga í 14 löndum í mismunandi http://www.doingbusiness.org/~/media/GIAWB/Doing%20Business/Documents/Annual-­‐Reports/English/DB13-­‐full-­‐ report.pdf atvinnugreinum og borinn er saman margvíslegur kostnaður atvinnulífs. Hins vegar er Ísland (Reykjavík) ekki með í þessari 10 athugun, en avthyglisverðar ænlegt gæti vrerið að bæta þsar úr. Sjá KPMG(2014). Competitive Alternatives. KPMG‘s Guide to International KPMG tekur saman og birtir annsóknir um amkeppnishæfi 110 borga í 14 löndum í mismunandi Business C osts. h ttp://www.competitivealternatives.com/reports/2014_compalt_execsum_en.pdf atvinnugreinum og borinn er saman margvíslegur kostnaður atvinnulífs. Hins vegar er Ísland (Reykjavík) ekki með í þessari athugun, en vænlegt 11 gæti verið að bæta þar úr. Sjá KPMG(2014). Competitive Alternatives. KPMG‘s Guide to International PWC(2014). Paying taxes 2014. http://www.pwc.com/gx/en/paying-­‐taxes/assets/pwc-­‐paying-­‐taxes-­‐2014.pdf Business Costs. http://www.competitivealternatives.com/reports/2014_compalt_execsum_en.pdf 11

PWC(2014). Paying taxes 2014. http://www.pwc.com/gx/en/paying-­‐taxes/assets/pwc-­‐paying-­‐taxes-­‐2014.pdf

11

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


12

• • •

Fyrirtækið er tveggja ára hlutafélag, er iðnfyrirtæki sem selur á heimamarkaði eingöngu. Tap er á rekstri þess á fyrsta árinu. Starfsmenn eru 60 talsins. Umsvif og efnahagur fyrirtækisins reiknast sem ákveðið margfeldi af tekjum á íbúa í hverju landi. Reiknaðir eru allir skattar sem fyrirtækið greiðir. Vörsluskattar eru ekki meðtaldir, en umsýslutími vegna þeirra er þó mældur. Árið 2007 voru aðeins 20 ríki með skattkerfi sem hagstæðara var fyrirtækinu en Ísland. Í mörgum samanburðarlöndunum hefur skattbyrði fyrirtækisins minnkað, en aukist hér á landi eins og línuritið sýnir. Árið 2014 lagði 51 ríki lægri skatta á fyrirtækið en það íslenska. Þegar horft er til OECD ríkjanna kemur í ljós að árið 2014 voru sex sem buðu lægri skatta. Álagðir skattar og gjöld fyrirtækisins á Íslandi á árabilinu 2007 til 2014 eru eins og mynd 7 sýnir, en þar eru skattar og gjöld sett í hlutfall af hagnaði fyrirtækisins. Skattar lækkuðu frá 2007 til 2010 sem nemur alls 2,9 prósentustigum af hagnaði, en sú lækkun gekk til baka og vel rúmlega það árin 2010 til 2013 og skattar hækkuðu um 8 prósentustig af hagnaði. 35%

% af hagnaði

30% 25% 20% 15% 10% 5% 0%

2007

2008 Tekjuskatur

2009

2010

2011

Launaskatar og iðgjöld

2012

2013

2014

Aðrir skatar

Mynd 7. Skattlagning viðmiðunarfyrirtækis PWC á Íslandi 2007-­‐2014, % af hagnaði. Heimild: Doing business.

Tveir kvarðar á umsýslu og umsýslukostnað koma fram í athugunum PWC, annars vegar er mældur sá tími sem fyrirtækið þarf að verja til að telja fram og ganga frá skattgreiðslum og hins vegar fjöldi greiðslna sem fyrirtækið þarf að inna af hendi árlega. Miðað við íslensk skattalög og –reglur fara 140 klukkustundir á ári í umsýslu vegna skatta fyrirtækisins, en skemmri tími nægir í 32 ríkjum, þar af 10 OECD ríkjum. Samkvæmt íslenskum lögum og reglum innir fyrirtækið af hendi 26 greiðslur vegna skatta, sem er í hærri kanti miðað við önnur ríki. PWC tekur saman í meginniðurstöðu þessa þrjá þætti, þ.e. skatthlutfall, tíma, fjölda greiðslna, og raðar ríkjum eftir þeim. Þá er Ísland í 37. sæti af 189 ríkjum. Þessar niðurstöður sýna að íslenskt skattaumhverfi er þokkalega samkeppnisfært.

12

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


13

13

Tafla 2. Helstu niðurstöður PWC 2013

Skattar, % af hagnaði, l agðir á: hagnað launagreiðslur annað 9,0 18,0 2,9

Alls 29,9

ÍSLAND

Tafla 2. Helstu niðurstöður PWC 2013

Danmörk Finnland Alls Noregur 29,9 Svíþjóð

ÍSLAND Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð

27,0 20,3 3,6 Skattar, agnaði, l agðir á: 24,5 39,8 % af h14,1 hagnað40,7 launagreiðslur annað 24,8 15,9 9,0 52,0 18,0 2,9 16,0 35,5

Sæti 37

10 8 4 4

12 21 17 41

8 9 9 11 8

14 6 89 64 8

33 14 7

158 140 120

Sæti 37

10 8 4 4

12 21 17 41

20,3 14,1 24,8 16,0

Bretland Írland Þýskaland BNA Kanada

21,6 12,3 62,8 23,0 49,7 27,9 63,7 6,6

3,6 21,6 24,5 12,3 15,9 23,0 35,5 27,9 6,6 10,6 12,1 24,4 21,8 27,2 9,9 6,2 12,9

Indland Japan Kína

62,8 49,7 63,7

24,4 27,2 6,2

20,7 17,7 243 33 17,9 4,6 330 14 Skattar á vörur og þjónustu 49,6 7,9 318 7

3.5

1301,8 931,3 834,6 1228,5 4,8 110 8017,7 2184,6 1757,9 131

Fjöldi greiðslna 26

130 Fjöldi 93 greiðslna 83 26 122

27,0 Bretland 39,8 Írland 40,7 Þýskaland 52,0 BNA Kanada 34,0 25,7 Indland 49,4 Japan 46,3 Kína 24,3

34,0 25,7 49,4 46,3 24,3

3,1 10,6 1,2 12,1 0,0 21,8 0,5 9,9 12,9 1,8 1,3 20,7 4,6 17,9 8,5 49,6 4,8

3,1 1,2 Tími, k0,0 lst. 1400,5

Tími, klst. 140

110 80 218 175 131

8 9 243 9 330 11 318 8

14 6 89 64 8

Heimild: Paying taxes 2014. 158 140 120

16 14 12 10 8

12 10 8 6 4 2 0

6 4 2 0

14

BNA Japan Sviss Ástralía Kanda Kórea Spánn Mexíkó Lúxembúrg Síle Írland Slókavía Þýskaland Frakkland Bretland Ítalía Belgía Tékkland Austurríki Noregur Holland Grikkland Portúgal Ísland Tyrkland N-­‐Sjáland Pólland Ísrael Finnland Svíþjóð Eistland Slóvenía Danmörk Ungverjaland

% af landsframleiðslu

18

16

BNA Japan Sviss Ástralía Kanda Kórea Spánn Mexíkó Lúxembúrg Síle Írland Slókavía Þýskaland Frakkland Bretland Ítalía Belgía Tékkland Austurríki Noregur Holland Grikkland Portúgal Ísland Tyrkland N-­‐Sjáland Pólland Ísrael Finnland Svíþjóð Eistland Slóvenía Danmörk Ungverjaland

% af landsframleiðslu

Eitt megineinkenni íslensks skattkerfis var um langt skeið mikil áhersla á skatta Heimild: Paying taxes 2014. á vöru og þjónustu (eða óbeina skatta). Að því leyti var okkar skattkerfi ólíkt því sem var annars staðar á Norðurlöndum, þar sem beinum sköttum var beitt í 3.5 Skattar á vörur og þjónustu ríkum mæli, m.a. til að jafna tekjur. Veruleg breyting hefur orðið í þessu tilliti, Eitt megineinkenni íslensks skattkerfis var um langt skeið mikil áhersla á s12katta því að bæði hefur vægi beinna skatta aukist á Íslandi og óbeinna annars á vöru og þjónustu (eða óbeina skatta). Að því leyti var okkar skattkerfi ólíkt því staðar á Norðurlöndum. Hlutfall skatta á vörur og þjónustu sem hlutfall af sem var annars staðar á Norðurlöndum, þar sem beinum sköttum var beitt í landsframleiðslu er sýnt á mynd 8. Þar kemur fram að hæst er hlutfallið í ríkum mæli, m.a. til að jafna tekjur. Veruleg breyting hefur orðið í þessu tilliti, Ungverjalandi en lægst í Bandaríkjunum. Danir, Svíar og Finnar koma rétt á því að bæði hefur vægi beinna skatta aukist á Íslandi 12og óbeinna annars hæla Ungverja, Ísland er í 11. sæti í þessu tilliti. staðar á Norðurlöndum. Hlutfall skatta á vörur og þjónustu sem hlutfall af landsframleiðslu er sýnt á mynd 8. Þar kemur fram að hæst er hlutfallið í Ungverjalandi en lægst í Bandaríkjunum. Danir, Svíar og Finnar koma rétt á hæla Ungverja, Ísland 18 er í 11. sæti í þessu tilliti.

Mynd 8. Skattar á vörur og þjónustu í OECD ríkjum, % af VLF. Heimild: OECD.

12

Mynd 8. S¾kattar á vörur og þ ECD rsíkjum, af VLF. á rið 2012. Árið 1985 voru skatttekna hins ojónustu pinbera íó O beinir kattar % en 42% Heimild: OECD.

12

Árið 1985 voru ¾ skatttekna hins opinbera óbeinir skattar en 42% árið 2012.

13

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


14

14 Virðisaukaskattur er lagður á í öllum ríkjum OECD nema í Bandaríkjunum, þar sem enn er við lýði söluskattur sem einstök sambandsríki leggja á. Flest OECD ríki leggja á virðisaukaskatt í mismunandi þrepum. Danir eru meðal Virðisaukaskattur er lagður á í öllum ríkjum OECD nema í Bandaríkjunum, þar undantekninga og leggja 25% vsk á allar vörur og þjónustu. Hæsta sem enn er við lýði söluskattur sem einstök sambandsríki leggja á. Flest OECD Ungverjar á, eða 27%, en eru með lægri þrep. ríki leggja á virðisaukaskatt virðisaukaskatt leggja í mismunandi þrepum. Danir eru einnig meðal er upp á teningnum hér á landi og og kemur Ísland næst Ungverjalandi undantekninga Svipað og leggja 25% vsk á allar vörur þjónustu. Hæsta með 25,5% vsk. Þegar tekið er tillit til undanþága í virðisaukaskattskerfinu virðisaukaskatt leggja Ungverjar á, eða 27%, en eru einnig með lægri þrep. lætur nærri að hér meðal virðisaukaskattur á einkaneyslu sé 20%. Svipað er upp á teningnum á landi og kemur Ísland næst Ungverjalandi með 25,5% vsk. Þegar tekið er tillit til undanþága í virðisaukaskattskerfinu lætur nærri að meðal v30 irðisaukaskattur á einkaneyslu sé 20%. 25

20 15 10 5 0

20 15 10 5 0

Kanadd Japan Sviss Ástralía Kórea Lúxembúrg Nýja-­‐Sjáland Mexíkó Ísrael Kanadd Tyrkland Japan Sviss Síle Þýskaland Ástralía Frakkland Kórea Lúxembúrg Austurríki Nýja-­‐Sjáland Eistland Slóvakía Mexíkó Ísrael Slóvenía Bretland Tyrkland Síle Belgía Tékkland Þýskaland Ítalía Frakkland Holland Austurríki Spánn Eistland Grikkland Slóvakía Írland Slóvenía Pólland Bretland Portúgal Belgía Finnland Tékkland Ítalía Danmörk Noregur Holland Svíþjóð Spánn Ísland Grikkland Ungverjal Írland Pólland Portúgal Finnland Danmörk Noregur Svíþjóð Ísland Ungverjal

% álagning

25

% álagning

30

Mynd 9. Álagningarhlutfall virðisaukaskatts (hæsta þrep) í OECD ríkjum, %. Heimild: OECD.

Mynd 9. Álagningarhlutfall virðisaukaskatts (hæsta þrep) í OECD ríkjum, %. árið 1971.13 Þessi gjöld hafa frá Vörugjöld í núverandi mynd voru tekin upp Heimild: OECD.

upphafi verið umdeild. Stjórnvöld hafa oftsinnis hækkað vörugjöld sem 13stundu. Vörugjaldskerfið er því orðið neyðarbrauð að loka fjárlögum á 1971. elleftu Vörugjöld í núverandi mynd til voru tekin upp árið Þessi gjöld hafa frá flókinni Stjórnvöld endaleysu hafa sem oftsinnis skilar tiltölulega tekjum en kostar mikla upphafi verið að umdeild. hækkað litlum vörugjöld sem fyrirhöfn. Svipaðar vörur í sömu tollflokkum bera mismunandi gjöld án neyðarbrauð til að loka fjárlögum á elleftu stundu. Vörugjaldskerfið er því orðið nokkurra sem sýnilegra vörugjöldin mikil að flókinni endaleysu skilar ástæðna. tiltölulega Vegna litlum uppsöfnunaráhrifa tekjum en kostar hafa mikla áhrif á verðlag og og tollflokkum rýra mjög samkeppnisstöðu íslenskrar verslunar. Þegar fyrirhöfn. Svipaðar vörur í sömu bera mismunandi gjöld án tekið er saman álag tolla, vörugjalda og virðisaukaskatts á nokkurra sýnilegra ástæðna. Vegna uppsöfnunaráhrifa hafa vörugjöldin mikil einstakar vörur t.d. í mjög ljós að álagning á sjónvarpsskjái er 69%, 62% á uppþvottavélar, áhrif á verðlag kemur og og rýra samkeppnisstöðu íslenskrar verslunar. Þegar 14 44% á fatnað og 38% á húsgögn. Lengi hefur verið kallað tekið er saman álag tolla, vörugjalda og virðisaukaskatts á einstakar vörur eftir róttækri endurskoðun g sjónvarpsskjái einföldun vörugjalda og 62% virðisaukaskatts og tekið er undir það kemur t.d. í ljós að álagning oá er 69%, á uppþvottavélar, 14 Leitun er að ríki sem leggur tolla í kallað jafn mörgum tollnúmerum og hið 44% á fatnað hér. og 38% á húsgögn. Lengi hefur á verið eftir róttækri íslenska o g h luti a f e inföldun v örugjalda e r a ð f ækka t il m una tollnúmerum. 15 endurskoðun og einföldun vörugjalda og virðisaukaskatts og tekið er undir það hér. Leitun er að ríki sem leggur á tolla í jafn mörgum og hið og koma í veg TILLAGA: Endurskoða þarf vörugjaldakerfið í heild, ftollnúmerum ækka tollnúmerum 15 íslenska og hluti fyrir af einföldun v örugjalda e r a ð f ækka t il m una t ollnúmerum. óeðileg uppsöfnunaráhrif skatta á verðlag. TILLAGA: Endurskoða þarf vörugjaldakerfið í heild, fækka tollnúmerum og koma í veg fyrir óeðileg uppsöfnunaráhrif skatta á verðlag. 13

Vörugjöld má rekja allt aftur til ársins 1939 en þá voru þau lögð á nokkrar innlendar vörutegundir. Vörugjald í núverandi mynd kom til með aðild Íslands að EFTA árið 1970. Í lok árs 1971 voru vörugjöld lögfest, og tóku þá einnig til innflutnings samkeppnisvara v ið i nnlendar iðnvörur sem nutu tollverndar allt til aðildar Íslands að EFTA 1970. Sjá m.a. í Friðrik G. 13 Vörugjöld má rekja allt aftur (2013). til ársins 939 þejóðar n þá ovoru þau lögð áV nörugjaldskerfið okkrar innlendar vörutegundir. Vörugjald í núverandi Olgeirsson Í þ1águ g SVÞ (2012). á Íslandi. mynd kom til með a14ðild Íslands að ÍEslands FTA árið 1970. Í lok árs 1971 voru vörugjöld Viðskiptaráð (2012) Neysluskattar komnir á síðasta lsögfest, öludag.o g tóku þá einnig til innflutnings 15innlendar iðnvörur sem nutu tollverndar allt til aðildar Íslands að EFTA 1970. Sjá m.a. í Friðrik G. samkeppnisvara við Í sögulegu samhengi má benda á að meðal fyrstu verka Viðreisnarstjórnarinnar sem við völd var frá 1959 til 1971 var að Olgeirsson (2013). Ífækka þágu þtollnúmerum, jóðar og SVÞ (t2012). Vörugjaldskerfið á Íslandi. aka upp einfalt söluskattskerfi og lækka tolla. 14 Viðskiptaráð Íslands (2012) Neysluskattar komnir á síðasta söludag. 15 Í sögulegu samhengi má benda á að meðal fyrstu verka Viðreisnarstjórnarinnar sem við völd var frá 1959 til 1971 var að fækka tollnúmerum, taka upp einfalt söluskattskerfi og lækka tolla. 14

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


15

Til lengdar e15 r markmiðið að afnema vörugjaldskerfið. Áfangi að því markmiði gæti verið að fella niður vörugjöld á matvörur og mæta tekjutapi með hækkun 16 neðra þarepi virðisaukaskatts. Til lengdar er má arkmiðið ð afnema vörugjaldskerfið. Áfangi að því markmiði

gæti verið að fella niður vörugjöld á matvörur og mæta tekjutapi með hækkun 16 3.6 Þjónustutekjur á neðra þrepi virðisaukaskatts. Í vaxandi mæli láta ríki þjónustuþega greiða fyrir veitta þjónustu, í stað þess að fjármagna með almennum skatttekjum. Þjónustutekjur er fremur að finna 3.6 Þjónustutekjur Í vaxandi mæli lmeðal svæðisbundinna stjórnvalda en ríkja. Mynd 10 sýnir þjónustutekjur sem áta ríki þjónustuþega greiða fyrir veitta þjónustu, í stað þess að hlutfall af landsframleiðslu í OECD ríkjunum árið 2010. Hér á landi svara fjármagna með almennum skatttekjum. Þjónustutekjur er fremur að finna þjónustutekjur hins opinbera til 3,4% af landsframleiðslu, þ.a. námu meðal svæðisbundinna stjórnvalda en ríkja. Mynd 10 sýnir þjónustutekjur sem þjónustutekjur sveitarfélaga 1,5%. og Hér mynd sýnir innheimta Finnar hlutfall af landsframleiðslu í OECD ríkjunum árið Eins 2010. á 12 landi svara tekjur fyrir til veitta eða 6,35%, og þ.a. Ísland er rétt yfir miðjum þjónustutekjur mestar hins opinbera 3,4% þjónustu, af landsframleiðslu, námu þjónustutekjur hópi. sveitarfélaga 1,5%. Eins og mynd 12 sýnir innheimta Finnar

6 5 4 3 2 1 0

6 5 4 3 2 1 0

Mexíkó Kórea Japan Slóvakía Ítalía Spánn Belgía Lúxembúrg Mexíkó Austurríki Kórea Pólland Japan Ísrael Slóvakía Portúgal Ítalía Eistland Spánn Tékkland Belgía Bretland Lúxembúrg Noregur Austurríki Grikkland Pólland Þýskaland Ísrael Ungverjal Portúgal Slóvenía Eistland Danmörk Tékkland Ísland Bretland Ástralía Noregur Írland Grikkland Tyrkland Þýskaland Frakkland Ungverjal Kanada Slóvenía Holland Danmörk Svíþjóð Ísland Sviss Ástralía BNA Írland Finnland Tyrkland Frakkland Kanada Holland Svíþjóð Sviss BNA Finnland

% af landsframleiðslu

7

% af landsframleiðslu

mestar tekjur fyrir veitta þjónustu, eða 6,35%, og Ísland er rétt yfir miðjum 7 hópi.

Svæðisbundin stjórnsýsla

Svæðisbundin Mynd 10. Þjónustutekjur, % astjórnsýsla f VLF. Heimild: OECD.

Ríki

Ríki

Mynd 10. Þjónustutekjur, % af VLF. Heimild: OECD.

16

Sjá einnig, SA (2012). Skattstofnar atvinnulífsins – ræktun eða rányrkja. http://www.sa.is/files/Skattstofnar%20atvinnul%C3%ADfsins.%20R%C3%A6ktun%20e%C3%B0a%20r%C3%A1nyrkja._27540 433.pdf 16 Sjá einnig, SA (2012). Skattstofnar atvinnulífsins – ræktun eða rányrkja. http://www.sa.is/files/Skattstofnar%20atvinnul%C3%ADfsins.%20R%C3%A6ktun%20e%C3%B0a%20r%C3%A1nyrkja._27540 433.pdf 15

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


16

4 Sveitarfélög, skattar og starfsumhverfi

4 Sveitarfélög, skattar og starfsumhverfi 4.1 Umfang sveitarfélaga og alþjóðlegur samanburður Mjög er misjafnt milli landa hver hlutur staðbundinna stjórnvalda er í búskapi hins opinbera. Sambandsríki, s.s. BNA, Þýskaland, Spánn, eru með þrjú stjórnsýslustig og jafnan er hlutur staðbundinna stjórnvalda mikill í þessum ríkjum. Þegar horft er til OECD ríkjanna kemur í ljós að staðbundin stjórnvöld ráðstöfuðu að meðaltali 32% af opinberum útgjöldum árið 2011. Ísland er undir meðaltalinu en á fyrrgreindu ári var hlutur sveitarfélaga 28%. Hlutfallið er hærra annars staðar á Norðurlöndum og hæst í Danmörku þar sem sveitarfélögin ráðstafa 63% opinberra útgjalda.

60 50 40 30 20 10 0

Grikkland Lúxembúrg Írland Ísrael Portúgal Slóvakía Slóvenía Frakkland Ungverjaland Eistland Tékkland Bretland Ísland Ítalía Austurríki Pólland Holland Noregur Belgía Þýskaland Finnland Kórea Mexíkó Spánn BNA Svíþjóð Sviss Danmörk Kanda

% af opinberum útgjöldum alls

70

Mynd 11. Umfang svæðisbundinna stjórnvalda: Hlutur í opinberum útgjöldum. Heimild: OECD.

16

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


17 17

Ísland Spánn Svíþjóð Þýskaland Sviss N-­‐Sjáland Austurríki Kanada BNA Frakkland Tékkland Slóvakía Ítalía Finnland Eistland Japan Slóvenía Ísrael OECD meðaltal Noregur Danmörk Ástralía Portúgal Kórea Pólland Lúxemborg Ungverjal. Belgía Írland Tyrkland Bretland Holland Grikkland Mexíkó

0%

Ísland Ísland Spánn Spánn Svíþjóð Svíþjóð Þýskaland Þýskaland Sviss Sviss N-­‐Sjáland N-­‐Sjáland Austurríki Austurríki Kanada Kanada BNA BNA Frakkland Frakkland Tékkland Tékkland Slóvakía Slóvakía Ítalía Ítalía Finnland Finnland Eistland Eistland Japan Japan Slóvenía Slóvenía Ísrael Ísrael OECD meðaltal OECD mNoregur eðaltal Noregur Danmörk Danmörk Ástralía Ástralía Portúgal Portúgal Kórea Kórea Pólland Pólland Lúxemborg Lúxemborg Ungverjal. Ungverjal. Belgía Belgía Írland Írland Tyrkland Tyrkland Bretland Bretland Holland Holland Grikkland Grikkland Mexíkó Mexíkó

17

0% 0%

10% 10%

Skattekjur Skattekjur 10%

20%

30%

20% 20%

30% 30%

40% 40%

Tilfærslutekjur Tilfærslutekjur 40%

50%

60%

50% 50%

60% 60%

Þjónustutekjur Þjónustutekjur 70%

80%

70% 70%

80% 80%

Eignatekjur Eignatekjur 90%

90% 90% Annað Annað

100%

100% 100%

Mynd 12. STilfærslutekjur amsetning tekna Þjónustutekjur svæðisbundinna sEignatekjur tjórnvalda í OECD ríkjum. Skattekjur Annað

Mynd 12. O Samsetning tekna svæðisbundinna stjórnvalda í OECD ríkjum. Heimild: ECD. Heimild: OECD.

Fjárhagsleg samskipti milli ríkis og annarra stjórnsýslustiga eru nokkuð Fjárhagsleg samskipti ríkis og ríkjum. annarra stjórnsýslustiga eru nokkuð Mynd 12. Samsetning tekna svæðisbundinna smilli tjórnvalda í OECD mismunandi eftir ríkjum. Í öllum ríkjum eru útgjöld neðri stjórnsýslustiga í Heimild: OECD. mismunandi eftir ríkjum. Í öllum ríkjum eru útgjöld neðri stjórnsýslustiga í einhverjum og jafnvel ríkum mæli fjármögnuð með fé sem ríkið leggur þeim til. einhverjum og jafnvel ríkum æli fjármögnuð fé sem ríkið leggur þeim til. Dönsk sveitarfélög leggja á maðeins um 27% m af eð heildarsköttum og því nema Fjárhagsleg Dönsk samskipti milli ríkis og annarra stjórnsýslustiga eru nokkuð sveitarfélög leggja og á sveitarfélaganna aðeins um 27% yfir af heildarsköttum og því nema millifærslur milli ríkisins þriðjungi opinberra útgjalda. mismunandi millifærslur eftir ríkjum. milli Í öllum ríkjum eru útgjöld neðri stjórnsýslustiga í ríkisins og sveitarfélaganna yfir þriðjungi opinberra útgjalda. Ísland hefur nokkra sérstöðu meðal samanburðarríkja í því hversu stór hluti einhverjum oÍsland g jafnvel ríkum mæli sérstöðu fjármögnuð með samanburðarríkja fé sem ríkið leggur í þþví eim hversu til. hefur nokkra meðal stór hluti útgjalda sveitarfélaga er fjármagnaður með eigin skatttekjum, eða um 75% Dönsk sveitarfélög leggja á aðeins um 27% af heildarsköttum og því nema útgjalda sveitarfélaga er teknanna fjármagnaður með eigin skatttekjum, 75% tekna. Aðeins um 10% eru tilfærslur frá ríkinu, fyrst eða og um fremst í millifærslur milli ríkisins og sveitarfélaganna yfir þriðjungi opinberra útgjalda. tekna. Aðeins um 10% teknanna eru tilfærslur frá ríkinu, fyrst og fremst gegnum Jöfnunarsjóð Eins og mynd 12 stór sýnir hluti er ekkert land í í Ísland hefur nokkra sérstöðu meðal sveitarfélaga. samanburðarríkja í því hversu gegnum Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Eins og mynd 12 sýnir er ekkert land í OECD þar sem tekjur svæðisbundinna stjórnvalda eru í jafn ríkum mæli og hér útgjalda sveitarfélaga er fjármagnaður með eigin skatttekjum, eða um 75% OECD þar sem tekjur svæðisbundinna stjórnvalda eru í jafn ríkum mæli og hér eigin skatttekjur. Að meðaltali nema tilfærslur frá ríkinu um 46% af tekjum tekna. Aðeins um 10% teknanna eru tilfærslur frá ríkinu, fyrst og fremst í eigin skatttekjur. Að meðaltali nema tilfærslur frá ríkinu um 46% af tekjum svæðisbundinna stjórnvalda í OECD ríkjum og skatttekjur 38%. Annað einkenni gegnum Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Eins og mynd 12 sýnir er ekkert land í svæðisbundinna stjórnvalda í OECD ríkjum og skatttekjur 38%. Annað einkenni er hversu mjög skatttekjur íslenskra sveitarfélaga eru undirorpnar sveiflum.17 OECD þar sem tekjur svæðisbundinna stjórnvalda eru í jafn ríkum mæli og hér er hversu mjög skatttekjur íslenskra sveitarfélaga eru undirorpnar sveiflum.17 eigin skatttekjur. Að meðaltali nema tilfærslur frá ríkinu um fasteignagjöld 46% af tekjum Tekjustofnar íslenskra sveitarfélaga eru útsvar, og framlög úr svæðisbundinna stjórnvalda í OECD ríkjum og skatttekjur 38%. Annað einkenni Tekjustofnar sveitarfélaga útsvar, fasteignagjöld og framlög Jöfnunarsjóði íslenskra sveitarfélaga. Útsvarið eru leggst eingöngu á einstaklinga, en ekki úr á 17 er hversu mjög s katttekjur í slenskra s veitarfélaga e ru u ndirorpnar s veiflum. Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Útsvarið eru leggst eingöngu á einstaklinga, ekki á fyrirtæki (lögaðila). Fasteignagjöld lögð á í þremur flokkum: en íbúðar-­‐ fyrirtæki (lögaðila). Fasteignagjöld eru lögð á í þremur flokkum: íbúðar-­‐ húsnæði, opinberar byggingar og atvinnuhúsnæði. Tekjustofnar íslenskra sveitarfélaga eru útsvar, fasteignagjöld og framlög úr húsnæði, opinberar byggingar og atvinnuhúsnæði. Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Útsvarið leggst eingöngu á einstaklinga, en ekki á 17 H essons from international experience. R ichard fyrirtæki ughes ( 2010). (lögaðila). A pplying F iscal Rules to the Public Fasteignagjöld eru Sector. lögð Lá í þremur flokkum: íbúðar-­‐ Fyrirlestur á 17 Námsstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 2t2. jhe anúar 2010 . http://www.samband.is/media/fundir-­‐og-­‐ Richard Hhúsnæði, ughes (2010). A pplying F iscal R ules o t P ublic S ector. L essons f rom i nternational e xperience. Fyrirlestur á opinberar byggingar og atvinnuhúsnæði.

radstefnur/Namsstefna_RH.pdf Námsstefnu Sambands íslenskra s veitarfélaga 22. janúar 2010. http://www.samband.is/media/fundir-­‐og-­‐

radstefnur/Namsstefna_RH.pdf

17

Richard Hughes (2010). Applying Fiscal Rules to the Public Sector. Lessons from international experience. Fyrirlestur á Námsstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 22. janúar 2010. http://www.samband.is/media/fundir-­‐og-­‐ radstefnur/Namsstefna_RH.pdf 17

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


18

18 Tekjustofnar ríkissjóðs eru mun víðfeðmari en sveitarfélaga. Þrennt skiptir þar mestu; skattar á hagnað lögaðila, neysluskattar og skattar á fjármagnstekjur. Tekjustofnar ríkissjóðs eru mun víðfeðmari en sveitarfélaga. Þrennt skiptir þar Íslensk sveitarfélög leggja ekki skatta á hagnað fyrirtækja eða umsvif. mestu; skattar Fasteignaskattar á hagnað lögaðila, og skattar fjármagnstekjur. á aneysluskattar tvinnuhúsnæði eru einu sá kattarnir sem sveitarfélög leggja á Íslensk sveitarfélög leggja ekki skatta á hagnað fyrirtækja eða fyrirtæki. Engu að síður eiga sveitarfélög allt undir umsvif. blómlegu atvinnulífi. Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði eru einu skattarnir sem eggja á eða fast að Skatttekjur sveitarfélaga koma því fyrst og sveitarfélög fremst frá lheimilum, fyrirtæki. Engu 90% að asíður eiga sveitarfélög undir sveitarfélaga blómlegu atvinnulífi. f eiginlegum skatttekjum. allt Afkoma er þannig mjög háð stöðu Skatttekjur sveitarfélaga koma því fyrst og fremst frá heimilum, eða fast að heimilageirans, ekki síst hlut launa. 90% af eiginlegum skatttekjum. Afkoma sveitarfélaga er þannig mjög háð stöðu heimilageirans, 4.2 ekki síst hSveitarfélög sem skattgreiðendur lut launa.

4.2

Ríki og sveitarfélög inna opinbera þjónustu af hendi í sameiningu og gera með

Sveitarfélög sem skattgreiðendur sér samning um verkaskiptingu. Á undanförnum árum hafa sveitarfélög tekið

Ríki og sveitarfélög inna opinbera þjónustu af hendi í sameiningu og gera með að sér verkefni sem ríkið hafði áður með höndum. Skattlagning eins sér samning um verkaskiptingu. Á undanförnum hafa sveitarfélög stjórnsýslustig á annað er jafnan márum ikið bitbein og kann að dtekið raga úr hagkvæmni að sér verkefni sem ríkið hafði áður með höndum. Skattlagning eins við veitingu opinberrar þjónustu. Sveitarfélög greiða margvíslega skatta til stjórnsýslustig áríkisins annað eeins r jafnan bitbein og kann að draga úr Mhestu agkvæmni og um maikið lmenna lögaðila væri að ræða. skipta tryggingagjald, við veitingu opinberrar þjónustu. Sveitarfélög greiða margvíslega skatta til fjármagnstekjuskattur og virðisaukaskattur. Á hinn bóginn leggja sveitarfélögin ríkisins eins og uá m almenna lögaðila væri að ræða. (M estu s3kipta tryggingagjald, fasteignagjöld á fasteignir ríkisins tekjur ,7 ma.kr. árið 2013).18 fjármagnstekjuskattur og virðisaukaskattur. Á hinn bóginn leggja sveitarfélögin á fasteignagjöld 4.3 á fasteignir ríkisins (tekjur 3,7 ma.kr. árið 2013).18 Virðisaukaskattskerfið

4.3

Í verkefnatillögu er sérstaklega vikið að breytingum á virðisaukaskattskerfinu.

Virðisaukaskattskerfið Álit ráðgjafaráðs SHH kemur fram á bls. 19 í verkefnatillögu:19

Í verkefnatillögu er sérstaklega vikið að breytingum á virðisaukaskattskerfinu. 19 „Sveitarfélögin þurfa ð 1komast inn í virðisaukaskattsumhverfið en fá tekjurnar Álit ráðgjafaráðs SHH kemur fram á bals. 9 í verkefnatillögu: aftur með skilgreindri hlutdeild. Virðisaukaskattskerfið er að mati hópsins „Sveitarfélögin þ urfa að komast inn í virðisaukaskattsumhverfið en fá tekjurnar heftandi í því að útvista þjónustu sveitarfélaga, en í tengslum við það gæti átt aftur með skilgreindri Virðisaukaskattskerfið er að mati hópsins sér stað ahlutdeild. tvinnusköpun og nýsköpun“. heftandi í því að útvista þjónustu sveitarfélaga, en í tengslum við það gæti átt Þetta sjónarmið er umdeilt og ýmsir sérfræðingar deila ekki þessari skoðun, sér stað atvinnusköpun og nýsköpun“. m.a. með vísan til þeirra undanþága sem löggjöfin felur í sér. Mikilvægt er að Þetta sjónarmið er umdeilt og ýmsir sérfræðingar deila ekki þessari skoðun, greina stöðu sveitarfélaganna í virðisaukaskattskerfinu til hlítar og áhrif þess á m.a. með vísan til þeirra undanþága sem löggjöfin felur í sér. Mikilvægt er að ákvarðanir þeirra um ráðstöfun fjármagns. Jafnframt er horft til fyrirkomulags í greina stöðu sveitarfélaganna í virðisaukaskattskerfinu til hlítar og áhrif þess á öðrum ríkjum. ákvarðanir þeirra um ráðstöfun fjármagns. Jafnframt er horft til fyrirkomulags í öðrum ríkjum.

18

Allt til ársins 2005 voru þó fasteignir ríkisins undanþegnar fasteignagjöldum.Einu fasteignirnar sem undanþegnar eru

fasteignasköttum e ru kirkjur, bænahús og eignir erlendra ríkja. 19

amtök veitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2013). Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins. Verkefnatillaga . Allt til ársins 2005 vSoru þó fsasteignir ríkisins undanþegnar fasteignagjöldum .Einu fasteignirnar sem undanþegnar eru fasteignasköttum ehttp://ssh.is/images/stories/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun/heimas%C3%AD%C3%B0a/s%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6 ru kirkjur, bænahús og eignir erlendra ríkja. 19 tlun%20verkefnatillaga.pdf Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (2013). Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins. Verkefnatillaga. 18

http://ssh.is/images/stories/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun/heimas%C3%AD%C3%B0a/s%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6 tlun%20verkefnatillaga.pdf 18

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


19

4.3.1 Sveitarfélögin og VSK Almannaþjónusta sem veitt er af opinberum aðilum, s.s. heilbrigðis-­‐ og félagsleg þjónusta, er undanþegin virðisaukaskatti. Í þessu felst að ekki er greiddur útskattur af slíkri þjónustu, jafnvel þótt neytandi þjónustunnar greiði e.k. þjónustugjald, enda er þjónustan í stórum dráttum fjármögnuð með almennum sköttum. Í 2. gr. laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988) er kveðið á um þá þjónustu sem undanþegin er virðisaukaskatti. Helstu þættir sem viðkoma opinberum rekstri eru: • • • • •

Þjónusta sjúkrahúsa og önnur heilbrigðisþjónusta. Félagsleg þjónusta, svo sem rekstur leikskóla og skóladagheimila. Rekstur skóla og menntastofnana. Starfsemi safna og aðgangseyrir að listviðburðum. Íþróttastarfsemi, þ.m.t. aðgangseyrir að sundstöðum og skíðalyftum. Undanþágan tekur til viðkomandi starfsemi, óháð því hvort opinber eða einkaaðili lætur hana í té. Þannig er t.d. ekki innheimtur virðisaukaskattur af einkarekinni heilbrigðisþjónustu, s.s. tannlækna. Sveitarfélög eru ekki skráningarskyld um virðisaukaskatt samkvæmt lögum og eru í þeim skilningi ekki inn í hinu almenna virðisaukaskattskerfi. Hins vegar eru snertifletir sveitarfélaga við virðisaukaskatt margvíslegir. Þar skiptir mestu að sú vara/þjónusta sem hið opinbera kaupir ber fullan innskatt í flestum tilvikum. Með þessum hætti er litið á opinbera aðila sem endanlegan notanda, þ.e. með sama hætti og neytanda. Um fjárfestingar sveitarfélaga gildir að þau greiða fullan innskatt. Augaleið gefur að þótt starfsemi á vegum ríkisins beri með sama hætti fullan innskatt, er virðisaukaskattur skattur til ríkisins og áhrifin á fjármál ríkisins engin. Ljóst má vera að í þessu fyrirkomulagi felst að öðru óbreyttu hvati fyrir sveitarfélögin að spara sér virðisaukaskatt með því að draga úr aðkeyptri þjónustu og reiða hana fremur af hendi innanhúss án virðisaukaskatts. Tökum einfalt dæmi. Sveitarfélag stendur frammi fyrir vali um að inna sjálft af hendi vissa stoðþjónustu, t.d. þrif í skólum, eða fela hana einkaaðila. Gerum nú ráð fyrir að kostnaður við framleiðsluna (án skatta) sé sá sami í báðum tilvikum, 100 kr. Til þess að bera ekki tap af þessum viðskiptum verður einkaaðilinn að setja upp 117,85 kr. fyrir verkið sem er 17,85 kr. meira en það myndi kosta sveitarfélagið að kaupa þjónustuna innanhúss. Hér er um að ræða tvenns konar samkeppnishindranir. Að þeirri fyrri er vikið hér að ofan og hún snýr að stoðþjónustunni. Ef gengið er út frá því að framleiðni sé meiri í einkageiranum en hjá hinu opinbera má ljóst vera að skattafyrirkomulagið dregur úr hagkvæmni. Hin hindrunin snýr að samkeppni milli einkaaðila og opinberra við veitingu endanlegrar samfélagslegrar þjónustu.

19

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


20

• • • • • •

20 Þessum samkeppnishindrunum er eytt að nokkru með tvennum hætti hér á landi. Annars vegar er sveitarfélögum gert að greiða reiknaðan útskatt af eigin Þessum samkeppnishindrunum er eytt að nokkru með tvennum hætti hér á notum á þjónustu sem telst vera í samkeppni við einkaaðila. Í dæminu hér að ofan myndi þannig bætast við útskattur hjá sveitarfélaginu kr. 23,95 og útgjöld landi. Annars vegar er sveitarfélögum gert að greiða reiknaðan útskatt af eigin notum á þjónustu sem telst vera í samkeppni við einkaaðila. Í dæminu hér að sveitarfélagsins aukast sem því nemur. Hins vegar er endurgreiðsluleiðin sem ofan myndi þannig við ýmis útskattur já sveitarfélaginu kr. 23,95 og útgjöld felur bætast í sér að kaup hsveitarfélaga á vörum og þjónustu eru undanþegin Væri um slíka þjónustu að ræða í dæminu sveitarfélagsins virðisaukaskatti. aukast sem því nemur. Hins vegar er endurgreiðsluleiðin sem að ofan fengi felur í sér að ýmis kaup sveitarfélaga á vörum og þjónustu eru undanþegin sveitarfélagið endurgreiddan útskattinn sem einkaaðilinn lagði á, 23,95 kr. virðisaukaskatti. Væri um slíka ræða í sveitarfélagsins. dæminu að ofan fengi Þessi leið hefur því þjónustu ekki áhrif að á fjárhag sveitarfélagið endurgreiddan útskattinn sem einkaaðilinn lagði á, 23,95 kr. Endurgreiðsluréttur opinberra aðila á virðisaukaskatti er skilgreindur í 42. gr. Þessi leið hefur því ekki áhrif á fjárhag sveitarfélagsins. laga um virðisaukaskatt. Þar er tiltekið hvaða þjónustu/vörukaup er um að Endurgreiðsluréttur aðila á virðisaukaskatti er skilgreindur í 42. gr. ræða: opinberra laga um virðisaukaskatt. Þar er tiltekið hvaða þjónustu/vörukaup er um að • Sorphreinsun. ræða: • Ræstingu. Sorphreinsun. • Snjómokstur og snjó-­‐ og hálkueyðingu með salti eða sandi. Ræstingu. • Björgunarstörf og öryggisgæslu vegna náttúruhamfara og almannavarna. Snjómokstur snjó-­‐ og h álkueyðingu maeð salti eþða sandi. • og Þjónustu sérfræðinga er lmennt jóna atvinnulífinu og lokið hafa háskólanámi Björgunarstörf oeða g öryggisgæslu vegna náttúruhamfara og almannavarna. sambærilegu langskólanámi. Þjónustu sérfræðinga e r a lmennt þ jóna a tvinnulífinu o g lokið hafa háskólanámi • Kaup sveitarfélaga og stofnana á tilteknum tækjabúnaði. á sviði brunavarna, eða sambærilegu langskólanámi. brunamála eða mengunarvarna Kaup sveitarfélaga og stofnana á tilteknum tækjabúnaði. á sviði brunavarna, brunamála eða Hér er endurgreiðslurétturinn afmarkaður við opinbera aðila, ríki, sveitarfélög mengunarvarna og stofnanir þeirra. Sem fyrr segir tekur undanþága frá virðisaukaskatti til Hér er endurgreiðslurétturinn afmarkaður við opinbera aðila, ríki, sveitarfélög tiltekinnar starfsemi, án tillits til þess hvort einka-­‐ eða opinber aðili innir og stofnanir þeirra. Sem fyrr segir Mtekur undanþága frá virðisaukaskatti otil þjónustuna af hendi. eð þessu gefur virðisaukaskattskerfið pinberum rekstri tiltekinnar starfsemi, tillits til þess hvort einka-­‐ eða opinber aðili innir forskot án á hugsanlega samkeppni einkaaðila. þjónustuna af hendi. Með þessu gefur virðisaukaskattskerfið opinberum rekstri Margt orkar tvímælis í þessu efni. Ankannalegt er að þjónusta „sérfræðinga“ sé forskot á hugsanlega samkeppni einkaaðila. skilyrt við tiltekna menntun. Þannig er t.d. virðisaukaskattur á þjónustu fasteignasala við sveitarfélög ekki endurgreiddur, því að ekki er gerð krafa um Margt orkar tvímælis í þessu efni. Ankannalegt er að þjónusta „sérfræðinga“ sé skilyrt við tiltekna menntun. Þannig er séu t.d. virðisaukaskattur Reglulega á þjónustu að löggiltir fasteignasalar háskólamenntaðir. hefur komið upp fasteignasala við sveitarfélög ekki endurgreiddur, því að ekki er gerð krafa um ágreiningur um þessi mál. Þannig hafa sveitarfélögin um nokkurt skeið tekist á að löggiltir fasteignasalar séu háskólamenntaðir. Reglulega hefur komið upp við ríkisvaldið um endurgreiðslu virðisaukaskatts af tækjabúnaði slökkviliða og ágreiningur um þessi mál. Þannig hafa sveitarfélögin um nokkurt skeið tekist á vegna fráveituframkvæmda. Undanþáguákvæði laganna eru sértæk og undanþágum hefur verið bætt við eftir hendinni án þess að heildstæð sýn liggi við ríkisvaldið um endurgreiðslu virðisaukaskatts af tækjabúnaði slökkviliða og vegna fráveituframkvæmda. Undanþáguákvæði laganna eru sértæk og fyrir. Þá hefur verið gagnrýnt að framkvæmd endurgreiðslna styðjist um of við undanþágum hefur verið bætt við eftir hendinni án þess að heildstæð sýn liggi ólögfestar reglur.20 fyrir. Þá hefur verið gagnrýnt að framkvæmd endurgreiðslna styðjist um of við ólögfestar reglur.20

20

Sjá nánar Samband íslenskra sveitarfélaga (án ártals).VSK umhverfi sveitarfélaganna. Greinargerð til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og endurskoðunarnefndar um tekjustofna sveitarfélaga.

20

Sjá nánar Samband íslenskra sveitarfélaga (án ártals).VSK umhverfi sveitarfélaganna. Greinargerð til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og endurskoðunarnefndar um tekjustofna sveitarfélaga. 20

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


21

• • • •

21 Við blasir að virðisaukaskattslögin draga upp ákveðna mynd af starfsemi hins opinbera og samkeppni. Samkvæmt henni eiga sveitarfélög ekki í samkeppni Við blasir að virðisaukaskattslögin draga upp ákveðna mynd af starfsemi hins við einkaaðla er varðar veitingu þjónustu, lögboðinnar sem ólögboðinnar. Hins opinbera og samkeppni. henni við eiga sveitarfélög samkeppni til eigin nota. vegar eiga Samkvæmt þau í samkeppni einkaaðila um ýekki msa í stoðþjónustu við einkaaðla er varðar veitingu þjónustu, lögboðinnar sem ólögboðinnar. Hins Staðreyndin er sú að í auknum mæli hafa einkaaðilar farið inn á svið sem hið vegar eiga þau opinbera í samkeppni við um einkaaðila um ýnær msa alfarið stoðþjónustu til Ekki eigin nota. því annað séð hefur langt skeið séð um. verður Staðreyndin er en sú að í virðisaukaskattskerfið auknum mæli hafa einkaaðilar farið inn á svið sem hið hjá skólum í dragi úr samkeppnishæfni, t.d. opinbera hefur einkarekstri um langt skeið séð um. Ekki því annað séð sem nær ekki falfarið á endurgreiddan VSK verður af ræstingu. en að virðisaukaskattskerfið dragi úr samkeppnishæfni, t.d. hjá skólum í Það vandamál sem hér er til umfjöllunar er ekki séríslenskt og á við um öll ríki einkarekstri sem ekki fá endurgreiddan VSK af ræstingu. þar sem virðisaukaskattur er við lýði. Mjög mismunandi er með hvaða hætti Það vandamál sem hér er til umfjöllunar er ekki séríslenskt og á við um öll ríki einstök ríki hafa tekið á þessu. Í grófum dráttum er um að ræða þrjá flokka:21 þar sem virðisaukaskattur er við lýði. Mjög mismunandi er með hvaða hætti Fulla sköttun. einstök ríki •hafa tekið á þessu. Í grófum dráttum er um að ræða þrjá flokka:21 • Afmarkaðar undanþágur. Fulla sköttun. • Afmarkaðar endurgreiðslur. Afmarkaðar • undanþágur. Fulla endurgreiðslu innskatts. Afmarkaðar endurgreiðslur. Á Nýja-­‐Sjálandi Fulla endurgreiðslu innskatts. eru nær engar undanþágur frá virðisaukaskatti sem er 15%. Opinberum aðilum, ríki og sveitarfélögum er gert að skrá sig í Á Nýja-­‐Sjálandi virðisaukaskattskerfið. eru nær engar undanþágur virðisaukaskatti er 15%. Allar frá greiðslur til sem þessara stofnana eru Opinberum aðilum, ríki og sveitarfélögum er gert að skrá sig virðisaukaskattskyldar, þ.m.t. fjárveitingar frá hinu opinbera. í Á hinn bóginn virðisaukaskattskerfið. til þessara stofnana eru mega þau Allar draga greiðslur frá allan innskatt. Með þessu móti er talið að öllum virðisaukaskattskyldar, þ.m.t. fjárveitingar frá hinu opinbera. Á hinn bóginn samkeppnishindrunum sé rutt úr vegi. Fjölmargir skattasérfræðingar hafa bent mega þau draga frá allan kerfið innskatt. þessu fyrir móti er Einfaldari talið að útfærsla öllum gæti falist í á ný-­‐sjálenska sem Með fyrirmynd aðra. samkeppnishindrunum sé rutt úr vegi. Fjölmargir skattasérfræðingar hafa bent því að einungis útsendir reikningar hins opinbera bæru virðisaukaskatt. á ný-­‐sjálenska kerfið sem fyrirmynd fyrir aðra. Einfaldari útfærsla gæti falist í hinn bóginn er hnær allur innskattur sem innheimtur er hjá breskum því að einungis Á útsendir reikningar ins opinbera bæru virðisaukaskatt. sveitarfélögum endurgreiddur. Undantekningar frá þessari meginreglu sem við Á hinn bóginn er hefur nær verið allur frá innskattur hjá fjárhagslega. breskum lýði árinu 1973 sem eru finnheimtur áar og skipta er engu sveitarfélögum endurgreiddur. Undantekningar frá þessari meginreglu sem við ríki eaf sveitarfélögum upp á endurgreiðslu lýði hefur verið Alls frá áátta rinu 1973 ru f27 áar oí g ESB skipta bjóða engu fjárhagslega. virðisaukaskatts af tilteknum vöru-­‐ eða þjónustukaupum, þ.á m. Danmörk, Alls átta ríki Finnland af 27 og í ESB bjóða sveitarfélögum upp á að endurgreiðslu Svíþjóð. Þessi ríki eiga sameiginlegt virðisaukaskattshlutfall er virðisaukaskatts af tilteknum vöru-­‐ eða þjónustukaupum, þ.á m. Danmörk, hátt, um og yfir 20%. Danska kerfið er sérstakt að því leyti að endurgreiðsla til Finnland og Svíþjóð. Þessi ríki eiga úr sameiginlegt virðisaukaskattshlutfall er ríkinu skerðist sveitarfélaga kemur þeirra eigin að vasa, þar sem tilfærslur frá hátt, um og yfir 20%. Danska kerfið er sérstakt að því leyti að endurgreiðsla til sem þeim nemur. sveitarfélaga kemur úr þeirra eigin vasa, þar sem tilfærslur frá ríkinu skerðist sem þeim nemur.

21

Byggt á Copenhagen Economics og KPMG (2013). VAT in the Public Sector and Exemptions in the Public Interest. http://ec.europa.eu/taxation_customs/resources/documents/common/publications/studies/vat_public_sector_exemption s_en.pdf 21 Byggt á Copenhagen Economics og KPMG (2013). VAT in the Public Sector and Exemptions in the Public Interest. http://ec.europa.eu/taxation_customs/resources/documents/common/publications/studies/vat_public_sector_exemption s_en.pdf 21

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


22

22 Á vettvangi ESB stendur yfir endurskoðun á virðisaukaskattskerfi sem miðar að því að samræma skatta milli landa og undanþágur/endurgreiðslur sem við lýði Á vettvangi ESB eru. stendur yfir annars endurskoðun virðisaukaskattskerfi sem miðar Meðal er ESB ámeð þessu að koma til móts við að umkvartanir frá því að samræma skatta milli landa og undanþágur/endurgreiðslur sem við lýði atvinnulífi um að endurgreiðslurnar skekki samkeppnisstöðu og teljist þannig eru. Meðal annars er ESB 22með þessu sveitarfélagasamtökin að koma til móts við (CEMR) umkvartanir frá Evrópsku eru um það bil að ljúka ríkisaðstoð. atvinnulífi um að endurgreiðslurnar skekki samkeppnisstöðu og teljist þannig úttekt á því hvernig sveitarfélög innan álfunnar standa almennt gagnvart VSK-­‐ (CEMR) eru um það bil að ljúka ríkisaðstoð.22 Evrópsku kerfum asveitarfélagasamtökin ðildarríkjanna. úttekt á því hvernig sveitarfélög innan álfunnar standa almennt gagnvart VSK-­‐ Það er afar viðamikið verkefni að meta fýsileika þess að sveitarfélög gengjust kerfum aðildarríkjanna. að fullu undir virðisaukaskattskerfið, eða með öðrum orðum að farin væri ný-­‐ Það er afar viðamikið verkefni að meta fýsileika þess að sveitarfélög gengjust sjálenska leiðin. Í úttekt Copenhagen Economics og KPMG er mælt með þeirri að fullu undir virðisaukaskattskerfið, eða með öðrum orðum að farin væri ný-­‐ leið og metið að það skili fyrir ESB ríkin í heild sem svarar til 0,04-­‐0,19% af sjálenska leiðin. Í úttekt Copenhagen Economics og KPMG er mælt með þeirri landsframleiðslu. Neðri mörkin miðast við takmarkaða samkeppni milli leið og metið að það skili og fyrir ESB ríkin um í heild sem svarar til 0,04-­‐0,19% einkaaðila opinberra veitingu grunnþjónustu, en af efri mörkin við landsframleiðslu. Neðri mörkin miðast við takmarkaða samkeppni milli verulega samkeppni. Væri ávinningur fyrir Ísland í samræmi við þessa áætlun einkaaðila og samsvaraði opinberra um grunnþjónustu, en afar efri róttæk mörkin breyting við hún veitingu 700-­‐3.200 m.kr. Þetta væri sem hefði verulega samkeppni. Væri ávinningur fyrir Ísland í samræmi við þessa áætlun margvíslegar afleiðingar ein og sér. Í fyrsta lagi er líklegt að verðlag myndi samsvaraði hún 700-­‐3.200 Þetta væri breikkun afar róttæk breyting skilað sem hefði hækka, þótt m.kr. á móti gæti skattstofns lítilsháttar lækkun margvíslegar afleiðingar ein og sér. Í fyrsta lagi er líklegt að verðlag myndi skatthlutfalls. Í öðru lagi eru meiri líkur á að þessi breyting myndi auka hækka, þótt á umsýslukostnað. móti gæti breikkun skattstofns lækkun umtalsverð Í þriðja lagi skilað hefði lítilsháttar þessi breyting skatthlutfalls. Í tekjudreifingaráhrif öðru lagi eru meiri líkur á að þessi breyting myndi auka með aukinni gjaldtöku fyrir grunnþjónustu. umsýslukostnað. Í þriðja lagi hefði þessi breyting umtalsverð TILLAGA: Heildstæð ndurskoðun verði gerð á 42.gr. laga um virðisaukaskatt og á tekjudreifingaráhrif með aeukinni gjaldtöku fyrir grunnþjónustu. framkvæmd hennar. Við endurskoðunina þarf að hafa í huga TILLAGA: Heildstæð endurskoðun verði gerð á a4nnars 2.gr. laga um virðisaukaskatt og á opinberra samkeppnishindranir vegar og hagkvæma ráðstöfun framkvæmd hennar. V ið e ndurskoðunina þ arf a ð h afa í h uga fjármála hins vegar. Tryggt verði að atvinnulífið komi að endurskoðuninni. samkeppnishindranir annars vegar og hagkvæma ráðstöfun opinberra fjármála hins vegar. Tryggt verði að atvinnulífið komi að endurskoðuninni. 4.3.2 Greiðslur sveitarfélaga á virðisaukaskatti Yfirlit um greiðslur íslenskra sveitarfélaga á virðisaukaskatti liggur ekki fyrir og

4.3.2 Greiðslur sveitarfélaga á virðisaukaskatti skortur hefur verið á heildstæðri skoðun. Í því skyni að kortleggja greiðslur

Yfirlit um greiðslur íslenskra sveitarfélaga á virðisaukaskatti liggur ekki fyrir og sveitarfélaga á virðisaukaskatti var ákveðið að ráðast í athugun á skortur hefur verið á heildstæðri skoðun. því skyni að kortleggja á greiðslur virðisaukaskattsgreiðslum í Í tveimur sveitarfélögum höfuðborgarsvæðinu, sveitarfélaga á virðisaukaskatti var ákveðið að ráðast í athugun á Garðabæ og Mosfellsbæ. Yfirferð yfir reikninga sveitarfélaganna sýnir að á virðisaukaskattsgreiðslum í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, árinu 2012 nam álagður innskattur Garðabæjar (án útgjalda vegna Garðabæ og Mosfellsbæ. Yfirferð yfir reikninga sveitarfélaganna sýnir að á hjúkrunarheimilis) 423 m.kr. og að teknu tilliti til endurgreiðslna, þ.m.t. vegna árinu 2012 nam álagður innskattur (án útgjalda „allir vinna“ , bar Garðabær Garðabæjar nettó virðisaukaskatt upp á vegna 335 m.kr. árið 2012 hjúkrunarheimilis) 423 m.kr. og að teknu tilliti til endurgreiðslna, þ.m.t. vegna eða 29 þús.kr. á íbúa. Með sama hætti fékkst að innskattur Mosfellsbæjar hafi „allir vinna“ , bar Garðabær nettó upp á s335 m.kr. árið 2012 numið 294 m.kr. og nvirðisaukaskatt ettóvirðisaukaskattur veitarfélagsins 203 m.kr. eða 29 þús.kr. á íbúa. Með sama hætti fékkst að innskattur Mosfellsbæjar hafi Út frá íbúafjölda í Garðabær má ætla að nettóvirðisaukaskattur á sveitarfélög numið 294 m.kr. og nettóvirðisaukaskattur sveitarfélagsins 203 m.kr. landsins hafi numið 9,4 milljörðum kr.23 Ef hins vegar reikningar Mosfellsbæjar Út frá íbúafjölda í Garðabær má ætla að nettóvirðisaukaskattur á sveitarfélög eru lagðir til grundvallar fæst áætlun um að sveitarfélögin hafi borið nettó um 23 Ef hins vegar reikningar Mosfellsbæjar landsins hafi numið 9,4 milljörðum kr. 7,3 milljarða kr. í virðisaukaskatt. eru lagðir til grundvallar fæst áætlun um að sveitarfélögin hafi borið nettó um 7,3 milljarða kr. í virðisaukaskatt.

22

Fréttabréf Frá Brussel til Breiðdalshrepps. Hvað er á döfinni hjá EFTA og ESB? Samband íslenskra sveitarfélaga. Brussel-­‐

skrifstofa. D esember 2013. 22

23

Svipuð iðurstaða fæst H mvað eð þeví „blása“ tölur upp eð tilliti til „annars rekstrarkostnaðar“ í reikningum sveitarfélaga. Fréttabréf Frá Brussel til Bnreiðdalshrepps. r áa ð döfinni hjá EFTA og m ESB? Samband íslenskra sveitarfélaga. Brussel-­‐ skrifstofa. Desember 2013. 23 Svipuð niðurstaða fæst með því að „blása“ tölur upp með tilliti til „annars rekstrarkostnaðar“ í reikningum sveitarfélaga.

22

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


23

23

4.4 Fjármagnstekjuskattur, stimpilgjöld og sveitarfélögin 4.4 Fjármagnstekjuskattur, stimpilgjöld og Samkvæmt 4. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt eru sveitarfélög undanþegin greiðslu tekjuskatts. Í 4. mgr. 71 gr. er hins vegar tilgreint að vissir aðilar, þar á sveitarfélögin

meðal skuli þrátt fyrir ákvæði 4. undanþegin gr. greiða tekjuskatt af Samkvæmt 4. gr. laga sveitarfélög, nr. 90/2003 um tekjuskatt eru sveitarfélög fjármagnstekjum. Í 5. mgr. 71 gr. eru tilgreindir aðilar sem eru greiðslu tekjuskatts. Í 4. mgr. 71 gr. er hins vegar tilgreint að vissir aðilar, þar undanþegnir á þessu skuli ákvæði, sem í flestum eru opinberar stofnanir. Stofn til meðal sveitarfélög, þrátt fyrir ákvæði tilvikum 4. gr. greiða tekjuskatt af fjármagnstekjuskatts eru greiddar aðilar vaxtatekjur en ekki er eru heimilt að lækka fjármagnstekjum. Í 5. mgr. 71 gr. eru tilgreindir sem undanþegnir stofninn um greidd fjármagnsgjöld. Fjármagnstekjuskattur er 20%. þessu ákvæði, sem í flestum tilvikum eru opinberar stofnanir. Stofn til Fjármagnstekjuskattur leggst mjög á sveitarfélög fjármagnstekjuskatts eru greiddar vaxtatekjur en misjafnlega ekki er heimilt að lækka allt eftir því 24 Vextir sem færðir eru á stofninn um hvernig þau haga stjórnsýslulegri uppbyggingu sinni. greidd fjármagnsgjöld. Fjármagnstekjuskattur er 20%. lánveitingar til á stofnana eða allt öfugt eru stofn til Fjármagnstekjuskattur leggst sveitarfélags mjög misjafnlega sveitarfélög eftir því 24 fjármagnstekjuskatts ef um sjálfstæðan lögaðila er að ræða. Óumdeilt er að hvernig þau haga stjórnsýslulegri uppbyggingu sinni. Vextir sem færðir eru á það séu góðir stjórnarhættir að reka stofnanir sveitarfélaga lánveitingar sveitarfélags til stofnana eða öfugt eru stofn til sem sjálfstæða lögaðila því sjálfstæðan er ósanngjarnt að það til meiri skattlagningar. fjármagnstekjuskatts ef og um lögaðila er leiði að ræða. Óumdeilt er að það séu góðir stjórnarhættir að reka stofnanir sveitarfélaga sem sjálfstæða Sveitarfélög og fyrirtæki sem þau bera ótakmarkaða ábyrgð á eru undanþegin lögaðila og því er ósanngjarnt að það leiði til meiri skattlagningar. tekjuskatti og gildir sama um ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki. Þessar skipulagseiningar eru ekki reknar með hagnaðarvon í huga, en andlag Sveitarfélög og fyrirtæki sem þau bera ótakmarkaða ábyrgð á eru undanþegin er vitaskuld hagnaður. Þrátt þessa undanþágu frá tekjuskatti er tekjuskatti og tekjuskatts gildir sama um ríkisstofnanir og fyrir ríkisfyrirtæki. Þessar fyrrnefndum gert að skila fjármagnstekjuskatti. Greiða þarf t.d. skipulagseiningar eru ekki aðilum reknar með hagnaðarvon í huga, en andlag af vaxtagreiðslum af lánum sveitarfélag tekjuskatts er vfjármagnstekjuskatt itaskuld hagnaður. Þrátt fyrir þessa undanþágu frá sem tekjuskatti er veitir eigin fyrirtæki, s em o g a f m argvíslegum s málánum, s .s. v egna v angoldinna greiðslna, fyrrnefndum aðilum gert að skila fjármagnstekjuskatti. Greiða þarf t.d. t.d. vegna lóðaviðskipta af eða leikskólagjalda. Allnokkrir sjóðir á vegum ríkisins fjármagnstekjuskatt af vaxtagreiðslum lánum sem sveitarfélag veitir eigin undanþegnir smálánum, fjármagnstekjuskatti, s.s. greiðslna, LÍN, Byggðastofnun, fyrirtæki, sem oeru g af margvíslegum s.s. vegna vangoldinna Íbúðalánasjóður og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. t.d. vegna lóðaviðskipta eða leikskólagjalda. Allnokkrir sjóðir á vegum ríkisins eru undanþegnir fjármagnstekjuskatti, s.s. LÍN, Byggðastofnun, TILLAGA: Endurskoða undanþágur frá fjármagnstekjuskatti og kanna sérstaklega stöðu Íbúðalánasjóður og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. sveitarfélaga í fjármagnstekjuskattskerfinu. TILLAGA: Endurskoða undanþágur frá fjármagnstekjuskatti og kanna sérstaklega stöðu sveitarfélaga í fjármagnstekjuskattskerfinu. Sveitarfélög vinna með ríkinu að samfélagslegum markmiðum. Húsnæðismál hafa löngum verið meðal verkefna sveitarfélaga og hafa þau innt það af hendi m.a. með með ríkinu rekstri að félagslegs íbúðarhúsnæðis. Með lagabreytingu Sveitarfélög vinna samfélagslegum markmiðum. Húsnæðismál sem gildi tók 1. janúar sl. hækkuðu stimpilgjöld lögaðila vegna eignaskiptaskjala úr 0,4% í 1,6%. hafa löngum verið meðal verkefna sveitarfélaga og hafa þau innt það af hendi Þessi hækkun hefur umtalsverð á fjárfestingu m.a. með rekstri félagslegs íbúðarhúsnæðis. Með áhrif lagabreytingu sem gsveitarfélaga ildi tók 1. í félagslegu húsnæði. Stimpilgjöld eru í eðli sínu fornlegur skattur og janúar sl. hækkuðu stimpilgjöld lögaðila vegna eignaskiptaskjala úr 0,4% í 1stefna ,6%. ber á afnám þeirra. umtalsverð Þessi hækkun hefur áhrif á fjárfestingu sveitarfélaga í félagslegu húsnæði. Stimpilgjöld eru í eðli sínu fornlegur skattur og stefna ber á afnám þeirra. 24

Gjaldfærður fjármagnstekjuskattur hjá A hluta Reykjavíkurborgar árið 2013 nam tæpum 327 milljónum króna.

24

Gjaldfærður fjármagnstekjuskattur hjá A hluta Reykjavíkurborgar árið 2013 nam tæpum 327 milljónum króna.

23

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


24

5

Skattar:

Hvatar og skekkjur

24

5 Skattar: Hvatar og skekkjur 5 Skattar: Hvatar og skekkjur

Tilgangur skattlagningar er að afla fjár til samneyslu og fjárfestinga hins Tilgangur skattlagningar er að afla fjár til samneyslu og fjárfestinga hins opinbera. Almennt leiða skattar til velferðartaps og draga úr virkni markaða. Í opinbera. Almennt leiða skattar til velferðartaps og draga úr virkni markaða. Í sumum tilvikum er leikurinn beinlínis gerður til þess, s.s. draga úr neyslu sumum tilvikum er leikurinn beinlínis gerður til þess, s.s. draga úr neyslu tiltekinna vörutegunda með álagningu skatta á áfengi, tóbak, sykur o.fl. Einnig tiltekinna vörutegunda með álagningu skatta á áfengi, tóbak, sykur o.fl. Einnig má nefna dæmi þar sem skattalegum hvötum er beint að markaðsbrestum, s.s. má nefna dæmi þar sem skattalegum hvötum er beint að markaðsbrestum, s.s. til að stuðla að aukinni rannsókna-­‐ og þróunarstarfsemi fyrirtækja eða til að stuðla að aukinni rannsókna-­‐ og þróunarstarfsemi fyrirtækja eða lífeyrissparnaði einstaklinga. Síðast en ekki síst má nefna óhagfelldar skekkjur lífeyrissparnaði einstaklinga. Síðast en ekki síst má nefna óhagfelldar skekkjur sem skattar valda og vega í mörgum tilvikum mjög þungt. sem skattar valda og vega í mörgum tilvikum mjög þungt.

5.1 Skekkjur og skattafleygar 5.1 Skekkjur og skattafleygar

Í mörgum tilvikum veldur skattlagning því að það verð sem kaupandi greiðir er Í mörgum tilvikum veldur skattlagning því að það verð sem kaupandi greiðir er hærra en það sem seljandi fær í vasann. Skattar fleyga þannig verðið og skapa hærra en það sem seljandi fær í vasann. Skattar fleyga þannig verðið og skapa misræmi á markaði, því að kaupandi lagar sína eftirspurn að hærra verði en því misræmi á markaði, því að kaupandi lagar sína eftirspurn að hærra verði en því sem seljandi miðar framboð sitt við. Þetta fyrirbrigði er sérdeilis sem seljandi miðar framboð sitt við. Þetta fyrirbrigði er sérdeilis fyrirferðarmikið á vinnumarkaði, ekki síst vegna tryggingagjalda, og hefur verið fyrirferðarmikið á vinnumarkaði, ekki síst vegna tryggingagjalda, og hefur verið rannsakað þó nokkuð. Augaleið gefur að hár skattafleygur leggur grunn að rannsakað þó nokkuð. Augaleið gefur að hár skattafleygur leggur grunn að miklu atvinnuleysi. OECD reiknar og birtir tölfræði um skattafleyga í miklu atvinnuleysi. OECD reiknar og birtir tölfræði um skattafleyga í aðildarríkjum sínum. Skattafleyga skilgreinir OECD sem samtölu tekjuskatta aðildarríkjum sínum. Skattafleyga skilgreinir OECD sem samtölu tekjuskatta einstaklinga, iðgjalda þeirra til almannatrygginga og tryggingagjalda einstaklinga, iðgjalda þeirra til almannatrygginga og tryggingagjalda atvinnurekenda. Miðað við þessa skilgreiningu var skattafleygur einhleyps atvinnurekenda. Miðað við þessa skilgreiningu var skattafleygur einhleyps launþega með meðallaun 34,5% af launakostnaði vinnuveitenda árið 2012 hér launþega með meðallaun 34,5% af launakostnaði vinnuveitenda árið 2012 hér á landi og heldur undir meðaltali OECD ríkjanna. Í þeim löndum sem fleygurinn á landi og heldur undir meðaltali OECD ríkjanna. Í þeim löndum sem fleygurinn var hvað hæstur, Belgíu og Frakklandi, var hann 50-­‐60%.25 var hvað hæstur, Belgíu og Frakklandi, var hann 50-­‐60%.25

5.2 Hvatar til fjárfestinga 5.2 Hvatar til fjárfestinga

Samkeppni um erlenda fjárfestingu er m.a. í formi tilboða um skattaívilnanir. Samkeppni um erlenda fjárfestingu er m.a. í formi tilboða um skattaívilnanir. Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi voru sett árið 2009 og mynda Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi voru sett árið 2009 og mynda heildstæðan lagaramma um þær ívilnanir sem ríkjum og eftir atvikum heildstæðan lagaramma um þær ívilnanir sem ríkjum og eftir atvikum sveitarfélögum er heimilt að veita vegna nýfjárfestinga.26 Skilyrði eru m.a. um sveitarfélögum er heimilt að veita vegna nýfjárfestinga.26 Skilyrði eru m.a. um lágmark fjárfestingar (300 m.kr.) eða að fjárfestingin skapi a.m.k. 20 (bein) ný lágmark fjárfestingar (300 m.kr.) eða að fjárfestingin skapi a.m.k. 20 (bein) ný störf. Ríkisaðstoð er að hámarki 35% fjárfestingarkostnaðar og eigið fé störf. Ríkisaðstoð er að hámarki 35% fjárfestingarkostnaðar og eigið fé fjárfestis a.m.k. 20%. Lögin ná bæði til innlendra sem erlendra fyrirtækja. fjárfestis a.m.k. 20%. Lögin ná bæði til innlendra sem erlendra fyrirtækja. Skattaívilnanir eru til staðar vegna nýfjárfestinga í landsbyggðakjördæmunum Skattaívilnanir eru til staðar vegna nýfjárfestinga í landsbyggðakjördæmunum (Norðvestur-­‐, Norðaustur-­‐ og Suðurkjördæmi) skv. samþykktu byggðastyrkja-­‐ (Norðvestur-­‐, Norðaustur-­‐ og Suðurkjördæmi) skv. samþykktu byggðastyrkja-­‐ korti fyrir Ísland. Ríkisaðstoð sem svarar til allt að 15% af fjárfestingarkostnaði korti fyrir Ísland. Ríkisaðstoð sem svarar til allt að 15% af fjárfestingarkostnaði stendur til boða. stendur til boða. Á grundvelli laganna hafa nú verið gerðir átta samningar, allir utan Á grundvelli laganna hafa nú verið gerðir átta samningar, allir utan höfuðborgarsvæðisins.27 Samningarnir eru mismunandi, en fela í sér að höfuðborgarsvæðisins.27 Samningarnir eru mismunandi, en fela í sér að tekjuskattur verði ekki hærri en 15-­‐20%, afsláttur af tryggingagjaldi verði 20%-­‐ tekjuskattur verði ekki hærri en 15-­‐20%, afsláttur af tryggingagjaldi verði 20%-­‐ 100%, afsláttur af fasteignagjöldum 30-­‐50% og flýtifyrning fastafjármuna. 100%, afsláttur af fasteignagjöldum 30-­‐50% og flýtifyrning fastafjármuna.

25

Sjá OECD (2013). 25Taxing Wages 2012. http://www.oecd.org/tax/tax-­‐policy/taxing-­‐wages.htm Sjá OECD (2013). Taxing Wages 2012. http://www.oecd.org/tax/tax-­‐policy/taxing-­‐wages.htm Lagasetning kemur 26 í stað sértækra fjárfestingarsamninga sem gerðir voru áður, s.s. vegna stóriðjuverkefna, allt frá Lagasetning kemur í stað sértækra fjárfestingarsamninga sem gerðir voru áður, s.s. vegna stóriðjuverkefna, allt frá samningum um álbræðslu í Straumsvík árið 1966. samningum um álbræðslu í Straumsvík árið 1966. 27 http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/idnadar-­‐og-­‐vidskiptamal/verkefni/malaflokkar/ivilnanir/ivilnanasamningar-­‐sem-­‐ 27 http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/idnadar-­‐og-­‐vidskiptamal/verkefni/malaflokkar/ivilnanir/ivilnanasamningar-­‐sem-­‐ gerdir-­‐hafa-­‐verid/. gerdir-­‐hafa-­‐verid/. 26

24

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


25

• • •

5.3

25 Ljóst er að ekki er hægt að beita skattalegum ívilnunum til að laða fjárfestingu til höfuðborgarsvæðisins, sem er utan við byggðastyrkjakortið. Almennar Ljóst er að ekki er hægt að beita skattalegum ívilnunum til að laða fjárfestingu ívilnanir sem eru óháðar staðsetningu og standa þar með nýfjárfestingum á til höfuðborgarsvæðisins, sem er tutan við byggðastyrkjakortið. Almennar höfuðborgarsvæðinu il boða eru: ívilnanir sem eru óháðar staðsetningu og standa þar með nýfjárfestingum á • Þjálfunarkostnaður höfuðborgarsvæðinu til boða eru: (allt að 2 m.evra). • Almenn ívilnun allt að 7,5 m.evra, eða 10% fjárfestingarkostnaðar fyrir Þjálfunarkostnaður (allt að fyrirtæki 2 m.evra). meðalstór og 20% fyrir lítil. Almenn ívilnun allt að 7,5 m.evra, eða 10% fjárfestingarkostnaðar fyrir • Ívilnun vegna umhverfistengdra verkefna. meðalstór fyrirtæki og 20% fyrir lítil. Sjálfsagt er að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu haldi á lofti þessum Ívilnun vegna umhverfistengdra verkefna. ívilnunum. Í stað skattalegra ívilnana þurfa sveitarfélögin að marka sér stefnu Sjálfsagt er að sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu á lofti þessum lýtur að umgerð nýfjárfestinga með haldi áherslu á góð skilyrði fyrir erlenda ívilnunum. Í stað skattalegra s.s. ívilnana þurfa sveitarfélögin að m marka sér tstefnu sérfræðinga, í skólamálum og nýta til fulls öguleika il skattaafsláttar fyrir sem lýtur að umgerð nýfjárfestinga með áherslu á góð skilyrði fyrir erlenda þessa starfsmenn. sérfræðinga, s.s. í skólamálum og nýta til fulls möguleika til skattaafsláttar fyrir 5.3 Hvatar til nýsköpunar þessa starfsmenn. Markmið laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, sett upphaflega í árslok Hvatar til nýsköpunar 2009, voru að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði Markmið laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, upphaflega árslok Í fyrsta lagi þeirra. Lögin kváðu á um tvenns konar sett stuðning við slík í fyrirtæki. 2009, voru að stuðning við rannsókna-­‐ og þróunarstarf. Um er að ræða frádrátt frá álögðum efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði þeirra. Lögin kváðu á um tvenns konar stuðning við slík fyrirtæki. Í fyrsta lagi tekjuskatti sem svarar til allt að 20% af útlögðum kostnaði, þó ekki umfram 20 stuðning við rannsókna-­‐ og þróunarstarf. Um er að ræða frádrátt frá álögðum m.kr. Ákvarðaður frádráttur kemur til útgreiðslu ef álagður tekjuskattur er tekjuskatti sem svarar til allt að 20% af útlögðum kostnaði, þó ekki umfram 20 lægri en frádrátturinn. Rannís er falið að úrskurða um nýsköpunargildi hvers m.kr. Ákvarðaður frádráttur kemur til útgreiðslu ef álagður tekjuskattur er verkefnis. Á þeim þremur árum sem lögin hafa verið við lýði hefur stuðningur lægri en frádrátturinn. Rannís er falið numið 2,1 milljarði m.kr. að úrskurða um nýsköpunargildi hvers verkefnis. Á þeim þremur árum sem lögin hafa verið við lýði hefur stuðningur Í vaxandi mæli hafa OECD ríkin beitt skattalegum hvötum til að örva rannsóknir numið 2,1 milljarði m.kr. og þróun í fyrirtækjum, m.a. sakir þess að óbein aðstoð af þessu tagi telst ekki Í vaxandi mæli htil afa OECD ríkin beitt skattalegum hvötum til er að ö rva rannsóknir ríkisaðstoðar. Fyrirkomulag í þessa veru nú að finna í 27 af 34 ríkjum og þróun í fyrirtækjum, m.a. sakir þess að óbein aðstoð af þessu tagi telst ekki OECD, en útfærsla er mjög mismunandi milli landa. til ríkisaðstoðar. Fyrirkomulag í þessa veru er nú að finna í 27 af 34 ríkjum Hér á landi nam þessi stuðningur alls 900 m.kr. eða 0,05% af landsframleiðslu OECD, en útfærsla er mjög mismunandi milli landa. árið 2012. Til samanburðar má nefna að stuðningur af þessu tagi er mestur í Hér á landi nam þessi stuðningur alls 900 m.kr. eða 0,05% af landsframleiðslu Frakklandi (0,26% af landsframleiðslu) og Kanada (0,21%), en 0,05% í árið 2012. Til samanburðar nefna að stuðningur þessu tagi er á mestur í R&Þ verkefni Danmörku og má Noregi. Að hámarki fæst af stuðningur hér landi fyrir Frakklandi (0,26% af landsframleiðslu) og sem Kanada en 0,05% að fjárhæð 100 m.kr. en t.d. svarar (0,21%), til 600 m.kr. í Noregi í og 330 m.kr. í Danmörku og NKanada. oregi. A28 ð hMeð ámarki f æst s tuðningur h ér á l andi f yrir R &Þ verkefni því að hækka hámark fjárhæðar er þess að vænta að úrræðið að fjárhæð 100 gagnist m.kr. en t.d. msem svarar til 600 m.kr. íí hNoregi 330 betur eðalstórum fyrirtækjum röðum og vexti. m.kr. í Kanada.28 Með því að hækka hámark fjárhæðar er þess að vænta að úrræðið TILLAGA: Hækka fjárhæðartakmarkanir vegna R&Þ verkefna. gagnist betur meðalstórum fyrirtækjum í hröðum vexti. TILLAGA: Hækka fjárhæðartakmarkanir vegna R&Þ verkefna.

28

OECD (2013). Supporting Investment in Knowledge Capital, Growth and Innovation, http://oe.cd/kbc.

28

OECD (2013). Supporting Investment in Knowledge Capital, Growth and Innovation, http://oe.cd/kbc.

25

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


26

26

5.4 Hvatar til sparnaðar

Í öðru lagi lutu lögin að skattalegum hvötum til að afla fjár til

5.4 Hvatar til sparnaðar nýsköpunarfyrirtækja. Kváðu lögin á um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa

Í öðru lagi einstaklinga lutu lögin að eða skattalegum til að afla fjár lögaðila hvötum í skilgreindum og til viðurkenndum nýsköpunarfyrirtækja. Kváðu lögin á um skattaafslátt nýsköpunarfyrirtækjum. Að einstaklingar vegna gætu hlutabréfakaupa dregið frá tekjuskattsstofni allt einstaklinga að eða lögaðila í skilgreindum og 300 þús. kr. á ári og lögaðilar allt að 15 m.kr. viðurkenndum nýsköpunarfyrirtækjum. Að einstaklingar gætu dregið frá tekjuskattsstofni allt voru samþykkt á mAlþingi að 300 þús. kr. Þessi á ári olög g lögaðilar allt að 15 .kr. í lok árs 2009, en sú handvömm var á að gleymst hafði að leita álits Eftirlitsstofnunar Evrópu (ESA) um hvort löggjöfin Þessi lög voru stæðist reglur ESB um ríkisaðstoð. Með úrskurði ESA síðla árs 2010 var sá hluti samþykkt á Alþingi í lok árs 2009, en sú handvömm var á að 29 hvort löggjöfin gleymst hafði að leita sálits Evrópu laganna em lEftirlitsstofnunar aut að fjármögnun felldur (ESA) niður.um stæðist reglur ESB um ríkisaðstoð. Með úrskurði ESA síðla árs 2010 var sá hluti TILLAGA: Endurvekja hlutabréfafrádráttinn laganna sem laut að fjármögnun felldur niður.29 og laga hann að reglum ESB um ríkisaðstoð. Í því felast tækifæri fyrir einstaklinga til fjárfestinga og fjármagn fyrir TILLAGA: Endurvekja hlutabréfafrádráttinn og laga hann að reglum ESB um ríkisaðstoð. nýsköpunarfyrirtæki. Í því felast tækifæri fyrir einstaklinga til fjárfestinga og fjármagn fyrir 5.5 Hvatar til að laða að mannauð nýsköpunarfyrirtæki. Samkeppnishæfni ríkja vísar í flestum tilvikum til forskots í samkeppni á 5.5 Hvatar til að laða að mannauð markaði fyrir vörur og þjónustu eða í samkeppni um erlenda fjárfestingu. Samkeppnishæfni ríkja vísar í flestum í ssamkeppni Önnur hlið á samkeppni er tilvikum hæfi ríkja til til forskots að laða að ér sérhæft vá innuafl að utan markaði fyrir vörur þjónustu eða samkeppni um erlenda fjárfestingu. og hin og hliðin á því er að í halda sínu sérhæfða vinnuafli. Erlend fyrirtæki sem Önnur hlið á samkeppni e r h æfi r íkja t il a ð l aða a ð s ér s érhæft v innuafl að uaf tan smæð íslensks íhuga að fjárfesta hér á landi hafa oft viðrað áhyggjur og hin hliðin á vinnumarkaðar sem hefur í för með sér að tiltekin sérhæfing í störfum er ekki því er að halda sínu sérhæfða vinnuafli. Erlend fyrirtæki sem íhuga að fjárfesta á landi hafa oft þekkingargreinum viðrað áhyggjur af smæð íslensks fyrir hér hendi. Í mörgum hafa íslensk fyrirtæki stofnað vinnumarkaðar sem hefur í för með sér að tiltekin sérhæfing í störfum er ekki starfsstöðvar erlendis vegna skorts á sérfræðingum. Alþjóðleg samkeppni er fyrir hendi. Í um mörgum þekkingargreinum fyrirtæki stofnað heilbrigðisstéttir (lækna hafa og íslensk hjúkrunarfræðinga), verkfræðinga og starfsstöðvar erlendis vegna skorts á sérfræðingum. Alþjóðleg samkeppni er tölvufræðinga og reynda stjórnendur. Í samkeppni um þennan mannauð hefur um heilbrigðisstéttir (lækna og Ísland farið halloka. hjúkrunarfræðinga), verkfræðinga og tölvufræðinga og reynda stjórnendur. Í samkeppni um þennan mannauð hefur EES samningurinn breytti sem kunnugt er íslenskum vinnumarkaði og opnaði Ísland farið halloka. hann gagnvart erlendri samkeppni. Samningurinn auðveldaði íslenskum EES samningurinn breytti sem kunnugt er íslenskum vinnumarkaði og opnaði fyrirtækjum að ráða erlenda starfsmenn frá aðildarríkjunum, enda kveðið á um hann gagnvart erlendri samkeppni. Samningurinn auðveldaði íslenskum frjálsa för vinnuafls í samningnum. Erfiðara hefur hins vegar verið að ráða fólk fyrirtækjum að utan ráða esvæðisins. rlenda starfsmenn frá aum ðildarríkjunum, enda kveðið fyrir á um starfsmenn og Sækja þarf dvalar-­‐ og atvinnuleyfi frjálsa för vinnuafls í samningnum. Erfiðara hefur hins vegar verið að ráða fólk margvísleg skilyrði þurfa að vera uppfyllt með tilheyrandi pappírsvinnu og utan svæðisins. Sækja þarf tímatöfum. um dvalar-­‐ og atvinnuleyfi fyrir starfsmenn og margvísleg skilyrði þurfa að vera uppfyllt með tilheyrandi pappírsvinnu og tímatöfum.

29

Fyrir liggur „Greinargerð starfshóps um skattaívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í

vexti.“ F jármála-­‐ o g e fnahagsráðuneyti, desember 2013. 29

Fyrir liggur „Greinargerð starfshóps um skattaívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti.“ Fjármála-­‐ og efnahagsráðuneyti, desember 2013.

26

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


27

27 Mjög mörg lönd, þ.á m. annars staðar á Norðurlöndum, hafa brugðið á það ráð að beita ívilnunum til að laða að sérhæfða erlenda starfsmenn. Mjög mörg lönd, þ.á m. annars staðar á Nekki orðurlöndum, brugðið á þskattahlutfall að ráð Skattaívilnunum er þar síst beitt. hafa Ýmist er þar lækkað að beita ívilnunum til að laða að sérhæfða erlenda starfsmenn. verulega eða gefinn er kostur á sérstökum frádrætti frá tekjum til skatts. Í Skattaívilnunum er þar ekki beitt. sérfræðingar Ýmist er þar lækkað Danmörku geta síst erlendir og skattahlutfall lykilstarfsmenn sótt um að greiða verulega eða gefinn er kostur á sérstökum frádrætti frá tekjum til skatts. Í einfaldan 26% tekjuskatt (auk 8% tryggingagjalds) af heildartekjum í allt að 30 31 sótt um að greiða Danmörku geta erlendir sérfræðingar og lykilstarfsmenn fimm ár að vissum skilyrðum uppfylltum. einfaldan 26% tekjuskatt (auk 8% tryggingagjalds) af heildartekjum í allt að 30 31 Einfalda umsýslu um atvinnuleyfi erlendra sérfræðinga. Í annan stað er fimm TILLAGA: ár að vissum skilyrðum uppfylltum. nauðsynlegt að bjóða slíkum sérfræðingum og íslenskum sérfræðingum sem TILLAGA: Einfalda umsýslu um atvinnuleyfi sérfræðinga. Í annan stað er til að bæta unnið hafa um langt erlendra skeið erlendis tímabundna skattaívilnun nauðsynlegt að bjóða slíkum sérfræðingum og íslenskum sérfræðingum sem samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja. unnið hafa um langt skeið erlendis tímabundna skattaívilnun til að bæta samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja. 5.5.1 Tryggingagjald á Íslandi Atvinnulíf í borgarsamfélagi er í eðli sínu mannauðsfrekt. Fram kemur í gögnum

5.5.1 Tryggingagjald á Íslandi Capacent32 að háskólamenntað fólk er hlutfallslega mun fleira á

Atvinnulíf í borgarsamfélagi er í eðli sínu annauðsfrekt. ram kemur í gögnum höfuðborgarsvæðinu en m annars staðar á Flandinu. Höfuðborgarsvæðið er því 32 Capacent að háskólamenntað fólk er hlutfallslega mun fleira á mjög ríkt af mannauði. Það er og sameiginlegt þeim atvinnugreinum sem höfuðborgarsvæðinu staðar á landinu. Höfuðborgarsvæðið er því og skapandi áhersla en er annars lögð á í vaxtarsamningi (nýsköpun, ferðaþjónustu mjög ríkt af mannauði. Það mannauður er og sameiginlegt atvinnugreinum sem greinum) að er lang þeim mikilvægasti framleiðsluþátturinn. Miklu áhersla er lögð á í vaxtarsamningi (nýsköpun, ferðaþjónustu og skapandi skiptir því fyrir vöxt og viðgang þessara greina hvernig skattlagningu mannauðs greinum) að mannauður lang mikilvægasti framleiðsluþátturinn. Miklu er háttað. Mer estu skiptir tryggingagjaldið og fyrirkomulag þess. skiptir því fyrir vöxt og viðgang þessara greina hvernig skattlagningu mannauðs Tryggingagjald skipist og í fyrirkomulag tvennt; atvinnutryggingagjald og almennt er háttað. Mestu skiptir tryggingagjaldið þess. tryggingagjald. Stofn gjaldsins eru allar tegundir launa eða þóknanir fyrir Tryggingagjald starfsframlag skipist í tvennt; atvinnutryggingagjald almennt (þ.m.t. iðgjald launagreiðanda og í lífeyrissjóð). Tekjur af tryggingagjald. atvinnutryggingagjaldi, sem nú er 1,45%, ganga til atvinnuleysistryggingasjóðs, Stofn gjaldsins eru allar tegundir launa eða þóknanir fyrir starfsframlag en (þ.m.t. iðgjald launagreiðanda í lífeyrissjóð). Tekjur af almenna tryggingagjaldið er 6,04%. atvinnutryggingagjaldi, sem nú er 1,45%, ganga til atvinnuleysistryggingasjóðs, Árið 2012 námu álagðir tekjuskattar lögaðila 42 milljörðum króna, en en almenna tryggingagjaldið er 6,04%. tryggingagjald 69 milljörðum. Tryggingagjaldið er því sá skattur sem mest Árið 2012 námu álagðir tekjuskattar lögaðila 42 milljörðum króna, en íþyngir atvinnurekstri. Í umfjölluninni að ofan kemur fram að tryggingagjald er tryggingagjald tiltölulega 69 milljörðum. Tryggingagjaldið er því skattur sem mest lágt á Íslandi miðað við það sá sem gerist í samanburðarlöndum. íþyngir atvinnurekstri. Í umfjölluninni að ofan kemur fram að tryggingagjald er Tryggingagjald er auðvitað skattur á vinnuafl og hækkun þess takmarkar tiltölulega lágt svigrúm á Íslandi við það gerist í samanburðarlöndum. til lmiðað aunahækkana í ksem jarasamningum. Tryggingagjald er auðvitað skattur á vinnuafl og hækkun þess takmarkar svigrúm til launahækkana í kjarasamningum.

30

Fjárfestingarvaktin.Tillögur til ráðherra um úrbætur á samkeppnishæfni Íslands varðandi beina erlenda fjárfestingu og eflingu m arkaðs-­‐ o g k ynningarstarfs í því skyni. 30 http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/media/Acrobat/Fjarfestingarvakt_tillogur_til_radherra.pdf og Fjárfestingarvaktin.Tillögur til ráðherra um úrbætur á samkeppnishæfni Íslands varðandi beina erlenda fjárfestingu 31 E kki l iggur f yrir í h vaða m æli s veitarfélög e ða ö nnur s væðisbundin s tjórnvöld v eita e rlendum s érfræðingum skattalegar eflingu markaðs-­‐ og kynningarstarfs í því skyni. ívilnanir. http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/media/Acrobat/Fjarfestingarvakt_tillogur_til_radherra.pdf 32 31 Sjá Bm yggðastofnun (2012). Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins. töðugreining 2012. skattalegar Ekki liggur fyrir í hvaða æli sveitarfélög eða ö nnur svæðisbundin stjórnvöld veita eSrlendum sérfræðingum ívilnanir. 32 Sjá Byggðastofnun (2012). Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins. Stöðugreining 2012. 27

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


28

Á þessu er líka annar flötur. Lög um atvinnutryggingagjald kveða á um að fjárhæð gjaldsins skuli endurskoðuð árlega með hliðsjón af horfum um stöðu atvinnuleysistryggingasjóðs, m.a. er þá litið til horfa um atvinnuleysi næsta árs. Aukið atvinnuleysi hefur þannig í för með sér meiri álögur á vinnuafl, en rannsóknir sýna að tryggingagjald er skattur á vinnuafl og til þess fallið að draga úr eftirspurn eftir vinnuafli. Þetta fyrirkomulag er gallað og nauðsynlegt að hverfa frá því. Fast tryggingagjald sem tekur mið af meðaltals atvinnuleysi, sem vænta má yfir 5-­‐7 ára skeið, er vænlegra, auk þess sem slíkt fyrirkomulag heftir hagsveifluna fyrir þjóðarbúið í heild. Jafnframt þarf að gera Atvinnuleysistryggingasjóð sjálfstæðan á ný og færa undan A-­‐hluta fjárlaga. TILLAGA: Álagningarhlutfall tryggingagjalds verði ákveðið með tilliti til atvinnuleysis yfir hagsveifluna, 5-­‐7 ár. Þessi forskrift segir til um að atvinnutryggingagjald gæti verið um 1,5-­‐2%. Ríkissjóður fjármagnar ekki atvinnuleysisbætur, heldur sendir reikninginn til launagreiðenda (þ.á m. sveitarfélaga) sem greiða hann með atvinnutryggingagjaldi. Lög takmarka samfellda greiðslu atvinnuleysisbóta við þrjú ár. Að þeim tíma liðnum á hinn atvinnulausi ekki í önnur hús að venda en að leita til sveitarfélags um fjárhagsaðstoð. Þann reikning er sveitarfélögum gert að greiða með almennu skattfé. Nauðsynlegt er að jafna þennan leik milli ríkis og sveitarfélaga, þannig að tryggingagjald greiði fjárhagsaðstoð í kjölfar missis bótaréttinda að hluta eða fullu. Einföld leið að þessu marki, sem þó þarf að rýna nánar í, er að sveitarfélögum verði heimilt að draga útgjöld vegna fjárhagsaðstoðar við atvinnuleitendur frá tryggingagjaldi. TILLAGA: Sveitarfélögum verði tryggð fjármögnun fjárhagsaðstoðar til atvinnulausra í kjölfar missis bótaréttar að hluta eða öllu leyti.

28

Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.