Stockfish Film Festival 2016

Page 1

Film

Festival

February 18th

Stockfish Bíó Paradís stockfishfestival.is

28th 2016


Miðasala Hægt er að kaupa miða á tix.is og í Bíó Paradís.

Ticketsales Tickets can be bought through tix.is and at Bíó Paradís

Hátíðarpassi Verð: 9.500 kr. Hátíðarpassi veitir þér aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðar á meðan húsrúm leyfir. Passinn veitir þér einnig eftirfarandi afslætti hjá samstarfsaðilum okkar: Bíó Paradís - bjór og vín á 650 kr. Hlemmur Square - 25% afsláttur af mat og happy hour verð á bjór og víni. Kaffi Vínyl - happy hour verð á bjór og víni.

Festival Pass Price: 9.500 kr The festival pass grants you access to all screenings and events as long as room permits. Additionally it grants you great deals at the festival home and venues: Bíó Paradís - beer and wine for 650 kr. Hlemmur Square - 25% discount of food and happy hour price on beer and wine. Kaffi Vínyl - happy hour price on beer and wine.

Klippikort Verð: 3.900 kr. Veitir þér aðgang að þremur sýningum.

Discount card Price: 3.900 kr. The discount card grants you access to three screenings at the festival.

Stakur miði Verð: 1.400 kr.

Stockfish Film Festival fer fram dagana 18.-28. febrúar 2016 í Bíó Paradís. Að hátíðinni standa Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís, Kvikmyndamiðstöð Íslands og fagfélög í kvikmyndaiðnaðinum á Íslandi; SKL, SÍK, WIFT, FÍL, ÍKS og FLH. Stockfish Film Festival takes place during February 18th-28th in Bíó Paradís. The festival is held in collaboration with ‘Heimili kvikmyndanna’, Bíó Paradís, Icelandic Film Centre and all of the film professional associations in Iceland; The Film Director’s Guild of Iceland, Association of Icelandic Film Producers, Society of Women in Filmmaking (WIFT), Icelandic Actors Guild, The Icelandic Cinematographers Society and The Icelandic Dramatists’ Union.

One screening Price: 1.400 kr.

stockfishfimfestival.is /stockfishfilmfestival @StockfishFest stockfishfestival #stockfish16

Útgefandi: Stockfish Film Festival Eintök: 4.000 Hönnun & umbrot: Einar Guðmundsson Prentun: Guðjón Ó


3

Velkomin á Stockfish!

Kæri hátíðargestur!

Hvað er betra en horfa á kvikmynd sem er eins og konfektkassi, víkkar hugann og nærir sálina? Það er nákvæmlega þannig veisla sem haldin er á Stockfish, þar sem áhorfendur fá að upplifa það besta sem er að gerast í alþjóðlegri kvikmyndagerð í dag. Að baki hátíðinni standa öll fagfélög í kvikmyndagerð á Íslandi, sem er ómetanlegur fjársjóður þegar kemur að því að skipuleggja hátíð sem þessa. Stockfish tekur á móti 45 gestum í ár sem auðga hátíðina með þátttöku sinni og nærveru. Þar er að finna einstaklinga og fagfólk sem standa fremstir á sínu sviði í heiminum. Það er von okkar sem höfum unnið að hátíðinni að hún víkki huga þinn, næri sál þína og skilji eftir ógleymanlegar ánægjustundir.

Að baki Stockfish standa fagfélög kvikmyndagerðarfólks á Íslandi og er hátíðin því um leið einskonar fagmessa íslenskrar kvikmyndagerðar. Auk þess að bjóða upp á gott og vandað úrval kvikmynda stendur Stockfish fyrir fjölda spennandi viðburða og heimsóknum erlendra kvikmyndagerðarmanna úr fremstu röð. Markmið hátíðarinnar er að þjóna samfélaginu sem hún sprettur úr, efla og auðga kvikmyndamenningu á Íslandi árið um kring og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði hér heima sem og erlendis. Stjórn Stockfish er eftst í huga þakklæti til allra sem unnið hafa að undirbúningi hátíðarinnar og gert hana að veruleika og einnig til þeirra aðila sem með stuðningi sínum hafa gert okkur kleyft bjóða upp á þessa einstöku hátíð. Gleðilega hátíð!

Njótið vel og innilega! Marzibil S. Sæmundardóttir, framkvæmdastjóri Stockfish Film Festival / managing director of Stockfish Film Festival

Birna Hafstein, stjórnarmeðlimur Stockfish og formaður Félags Íslenskra Leikara / Stockfish’s board member and president of the Icelandic Actors Guild.


4

Dagbók unglingsstúlku Diary of a Teenage Girl Marielle Heller / Q&A USA 2015 102 mín

„I had sex today ... holy shit.“ Þetta eru fyrsta setningin í þroskasögu Minnie, fimmtán ára stelpu í San Francisco árið 1976. Það flækir málin þó að þessi fyrsta kynlífsreynsla hennar var með Monroe, kærasta mömmu hennar, sem hún verður fljótlega heltekin af. En þótt Minnie sé mjög upptekin af kynlífi þá er hún ekki síður upptekin af listinni og teiknar myndasögur í gríð og erg og notar segulbandstæki til að halda dagbók. Sara Gunnarsdóttir, sem gerir teikningarnar í myndinni, er gestur Stockfish.

“I had sex today ... holy shit.” Those words are our introduction into the coming-of-age story of Minnie, a fifteen year old girl in the San Francisco of 1976. It complicates matters that the person she slept with was Monroe, her mother‘s boyfriend, whom she soon becomes obsessed with. Yet while Minnie is preoccupied with sex she‘s equally interested in drawing cartoons and keeping a diary on a tape recorder. Sara Gunnarsdóttir, who does the animations in the film, is a guest at Stockfish.

Opnunarmynd hátíðarinnar The opening film


5

Leiðin til Istanbúl The Road to Istanbul La route des lacs Rachid Bouchareb / Q&A France 2016 97 min

Elísabet og tvítug dóttir hennar lifa í frið og spekt í belgískri sveitasælu. En veröld Elísabetar hrynur dag einn þegar lögreglan upplýsir hana að dóttir hennar hafi yfirgefið land til að berjast með ISIS í Sýrlandi. Hún fer fljótlega að rannsaka málið og kemst að ýmsu um tvöfalt líf dótturinnar– og ákveður á endanum að fara til Sýrlands að bjarga henni. Myndin er heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale tveimur dögum áður en Stockfish hefst. Rachid Bouchareb er gestur Stockfish.

Elisabeth lives with her twentyyear-old daughter Elodie in an idyllic house in the Belgian countryside. But when the police inform her that her daughter has left the country to join the ranks of the Islamic State in Syria, she is understandably shocked. Soon she begins to investigate and finds out more and more about the double life her daughter had been leading. Eventually she sets off by herself to Syria to bring her daughter home. The film’s world-premiere is at Berlinale, Berlin International Film Festival two days before Stockfish begins. Rachid Bouchareb is a guest at Stockfish.


6

Victoria Sebastian Shipper / Q&A Germany 2015 138 min

Hin spænska Victoria hittir fjóra menn sem bjóða henni með sér í kynnisferð um hina „raunverulegu“ Berlín. Einn þeirra reynist nýlega hafa sloppið úr fangelsi og áður en Victoria veit af er hún flækt í vef glæpa og á flótta undan lögreglunni. Æsispennandi mynd sem tekin er upp í einni samfelldri töku en þessi óvenjulega myndataka tryggði myndinni Silfurbjörnin fyrir sérstakt listfengi á Berlinale og hefur verið kölluð „kvikmyndalegt afrek“. Sturla Brandth Grøvlen, sem stjórnaði kvikmyndatöku myndarinnar, er gestur Stockfish í boði ÍKS, félagi íslenskra kvikmyndatökustjóra.

Victoria is out clubbing when she meets four guys that invite her on a tour of the “real” Berlin. It turns out that one of them has just recently been released from prison and before she knows it, Victoria is entangled in a web of crime and is hunted by the police. A thrilling heist-movie shot in one single take which earned the film the Berlinale Silver Bear for Outstanding Artistic Contribution and has been referred to as a “cinematic achievement”. The film’s cinematogrepher Sturla Brandth Grøvlen is a guest at Stockfish courtesy of ÍKS, Icelandic Cinematographers society.


7

Sonur Sáls Son of Saul László Nemes / Q&A Hungary 2015 107 min

Sál er ungverskur fangi í útrýmingarbúðum nasista. Dag einn verður Sál var við dreng meðal líkanna sem minnir hann á son sinn. Þessi sýn vekur hann úr vélrænu ástandi sínu og ræðst hann í hið torsótta verkefni að bjarga líki drengsins frá vítislogunum og finna rabbía til að veita honum viðeigandi útför og greftrun að gyðingasið. Nýstárleg og óvægin sýn á helförina sem hlaut hin virtu Grand Prix verðlaun á Cannes hátíðinni. László Rajk sem sá um framleiðsluhönnun myndarinnar er gestur Stockfish.

Saul is a Hungarian Jewish prisoner in the Nazi concentration camps. While working in one of the crematoriums, Saul discovers the body of a boy he takes for his son. As the Sonderkommando plans a rebellion, Saul decides to carry out an impossible task: save the child’s body from the flames, find a rabbi to recite the mourner’s Kaddish, and offer the boy a proper burial. An original and powerful look at the holocaust which won the prestigious Grand Prix prize at Cannes. The film’s production designer, László Rajk, is a guest at Stockfish.


8

Humarinn The Lobster Yorgos Lanthimos UK 2015 118 min

Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur – svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg. David er nýbúinn að missa konuna sína í fangið á öðrum manni og mætir því á hótelið þar sem þessi örvæntingarfulli mökunarleikur fer fram. En mun hann enda með Hjartalausu konunni, Kexkonunni, Blóðnasakonunni, Nærsýnu konunni – eða aleinn sem eitthvað allt annað dýr?

It‘s the near future and if you‘re single you only have forty-five days to find a romantic partner. If you fail to do so you‘ll be transformed into an animal and sent into the woods. David arrives at the hotel where those 45 days are spent, his wife having recently left him for another man. But will he end up with the Heartless Woman, the Nosebleed Woman, the Biscuit Woman, the Short-sighted Woman – or all alone as another animal?


9

An

Þúsund og ein nótt 3: Hinn heillaði

Naomi Kawase Japan 2015 113 min

/ Arabian Nights: Volume 3: The Enchanted One / As Mil e Uma Noites: Volume 3: O Encantado Miguel Gomes Portugal 2015 125 min / 131 min / 125 min

Gömul kona sækir um vinnu á pönnukökustað og sannfærir eigandann með því að leyfa honum að smakka heimabakað baunahlaup. Áður en yfir líkur kennir hún honum lexíur um ýmislegt fleira en pönnukökubakstur. An elderly lady asks for a job at a pancake stall and convinces the owner with her home-made bean jelly. Ultimately she will then teach him a lesson regarding a lot more than just pancakes.

Þúsund og ein nótt 1: Hinn órólegi / Arabian Nights: Volume 1: The Restless One / As Mil e Uma Noites: Volume 1: O Inquieto Þúsund og ein nótt 2: Hinn vansæli / Arabian Nights: Volume 2: The Desolate One / As Mil e Uma Noites: Volume 2: O Desolado

Samtímaatburðir í Portúgal efnahagshrunsins eru fléttaðir inní formið sem sagnaþulurinn Scheherazade notaði á gullöld arabísks kveðskapar. Úr verður epískur sagnabálkur í þremur hlutum, meira en sex tíma langur, uppgjör leikstjóra við þjóðina sem fóstraði hann. The film is set in Portugal, with the plot drawing from current events. The structure of the film is based on One Thousand and One Nights, where Scheherazade told stories to save her life. The outcome is an epic trilogy of more than six hours, a director‘s passionate analysis of the country that bred him.


10

Launmorðinginn / The Assassin / Nie yin niang Hou Hsiao-Hsien Taiwan 2015 104 min

Myndin er tekin frá sjónarhóli hinna blindu/sjóndöpru nuddara á nuddstofu í Nanjing og færa þá sjáandi inní þann heim – sem er svosem ekki endilega svo öðruvísi, með ástum og alls kyns drama. Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og er sérstakur gestur Stockfish. Hin fagra og leyndardómsfulla Yinniang starfar sem launmorðingi og er send til að ráða af dögum lávarð, sem eitt sinn var heitmaður hennar. Þar sem hún vinnur sig í átt að blóðugu markmiði sínu er hún ásótt af sýnum um hvernig líf hennar gæti hafa orðið hefði hún ekki ratað hinn einmanalega veg leigumorðingjans. Yinniang, a beautiful and mysterious assassin is hired to kill a powerful lord that once was betrothed to her. As she navigates towards her murderous goal she is haunted by visions of what her life could have been had she not chosen the path of violence.

Blindranudd / Blind Massage / Tui na Ye Lou China 2014 114 min

A drama about the employees of a Nanjing massage parlor who share a common trait: they are all blind. The camera takes the viewpoint of the blind and helps the seeing audience members to enter that world – which is perhaps not that different, with loves and added drama. Jóhann Jóhannsson, who wrote the film’s music, is a special guest at Stockfish.

Bláa herbergið / The Blue Room / La Chambre Bleu Mathieu Amalric France 2014 76 min


11 Julien og Esther halda fram hjá mökum sínum í hótelherbergi – og þar hittum við þau fyrst. En í næstu senu er verið að yfirheyra Julien – og ljóst að alvarlegra er í spilunum en skilnaður. Skömmu síðar erum við hins vegar aftur komin í félagsskap parsins á hótelherberginu – og vitum ekki enn hvað gerðist. Hægt og rólega kemur þó sitthvað meira í ljós. Julien and Esther are having a passionate affair. We meet them in a hotel room at the beginning of the film – and in the next scene Julien is being interrogated about the affair, and something more seems to be at stake than just a court battle over a divorce. But before we learn more, we are transported back to the hotel room with the doomed lovers – and we still don‘t know why this became a legal matter. Yet little by little the plot unravels.

Ást í Khon Kaen / Cemetery of

fengi er tælenskri sögu, minni og dulspeki fléttað saman í mynd þar sem framtíðin og fortíðin verða sem ein heild, draumar eru raunverulegir og hversdagslegir hlutir verða töfrum líkastir. Jenjira is a volunteer at a small clinic that cares for soldiers suffering from a mysterious sleeping illness. Jen becomes especially drawn to a certain patient, the handsome young Itt. A sublime fusion of history, memory, socio-political allegory, and mysticism, this film creates an enchanted world where the present coexists with the past, dreams are real, and magic emerges from the mundane.

Klúbburinn / The Club / El Club Pablo Larraín Chile 2015 98 min

Splendour / Rak ti Khon Kaen Apichatpong Weerasethakul Thailand 2015 122 min

Jenjiru er sjálfboðaliði á sjúkrahúsi sem annast hermenn sem þjást af dularfullri svefnsýki. Jen heillast af Itt, ungum og myndarlegum sjúklingi. Af miklu list-

Fjórir kaþólskir prestar á eftirlaunaaldri búa í afskekktu húsi við kuldalega strönd í suðurhluta Chile. Þeir hafa ýmislegt á samviskunni, hafa gerst sekir um barnaníð og hafa rænt börnum af ógiftum mæðrum, og eru staddir þarna til að reyna að sýna iðrun. En þegar kaþólska kirkjan sendir rannsóknarmann til að rannsaka glæpi þeirra fara málin að flækjast.


12 Four retired Catholic priests share a secluded house in a small Chilean beach town. They came there to discreetly purge their sins and crimes, ranging from child abuse to baby-snatching. But then the Catholic Church sends a crisis counsellor to investigate their crimes.

Blóm / Flowers / Loreak Jon Garaño & Jose Mari Goenaga / Q&A Spain 2015 99 min

Skógarhöggsmaður birtist óvænt í kafbát sem hefur verið fastur í marga mánuði neðansjávar með varhugaverðan varning. En þetta er bara ein saga af mörgum, hér eru sögur inni í sögum eins og um rússneska Babúsku væri að ræða. A lumberjack mysteriously appears aboard a submarine that’s been trapped deep under water for months with an unstable cargo. That is just one of the stories though, it‘s a film built like a Russian nesting doll, with stories within stories within stories.

Þrjár konur glíma við missi, hver á sinn hátt, en dularfull blóm tengja þær þó allar – en mun það hjálpa þeim að vinna úr sorginni eða halda blómin þeim föstum í fortíðinni? Three women deal with loss, each in their own way, but somehow mysterious flowers connect them all – but will the flowers help them or hinder them in dealing with their sorrow?

Þrautin að vera Guð / Hard to be God / Trudno byt bogom Aleksei German Russia 2014 177 min

Forboðna herbergið / The Forbidden Room Gary Maddin & Evan Johnson Canada 2015 130 min

Siðmenningin á plánetunni Arkanar er á svipuðum slóðum og siðmenning Jarðarinnar var á miðöldum. Til þess


13 að tryggja það að hún þróist í rétta átt eru nokkrir vísindamenn sendir þangað frá Jörðinni. Þegar vísindamaðurinn Rumata reynir að bjarga nokkrum helstu hugsuðum plánetunnar frá ofsóknum þá neyðist hann til þess að taka afstöðu.

Pakistani mother much. Her complicated relationship to her Muslim heritage proves a difficult mix for Mina, who prefers the life of a sexually adventurous western girl.

The civilization on the planet Arkanar is at the medieval phase, hardly distinguishable from medieval times on Earth. A group of scientists travel from Earth to make sure Arkanians find the right path to progress. Rumata is one of those scientists and as he tries to save the local intellectuals from prosecution he‘s forced to take a position.

/ In Front of Others

Fyrir framan annað fólk

Óskar Jónasson / Q&A Iceland 2016 90 min

Ég er þín / I Am Yours / Jeg er din Iram Haq / Q&A Norway 2013 100 min Húbert er afskaplega félagsfælinn ungur maður og á erfitt með samskipti við fólk almennt, sérstaklega samskipti við hitt kynið. Þegar hann kynnist Hönnu þá bregður hann á það ráð að notast við eftirhermur til að brjóta ísinn. Sambandið þróast en þegar á líður fara eftirhermur Húberts úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Mina er einstæð móðir sem verður ástfanginn af sænskum leikstjóra og á nokkur önnur skammlíf ástarævintýri – sem fellur í grýttan jarðveg hjá pakistanskri móður hennar. Mina er opinská og kynferðislega frökk vestræn kona að eðlisfari – sem þýðir hins vegar að menningarheimarnir tveir sem hún tilheyrir rekast reglulega á. Mina is a single mother who falls in love with a Swedish filmmaker and has other casual relationships, none of which pleases her

Hubert is a shy and introverted graphic designer who hasn’t had too much success when approaching women. When he falls in love with Hanna, he tries to impress her by resorting to mimicking his boss, who is a notorious womanizer. It works as an icebreaker on Hanna, but soon things get out of control, with unforeseen consequences.


14

Leikskólakennarinn / The Kindergarten Teacher / Haganenet Nadav Lapid / Q&A Israel 2014 119 min

Mizra er 83 ára og vill vegabréf svo hann geti snúið aftur til Kúrdistan til að heiðra minningu barnanna tíu sem hann hefur misst. Hann hefur reynt allt en ákveður loks að skrifa bréf til konungs, ljóðrænt og átakanlegt bréf, fullt af sársauka og visku. Hann er þó aðeins einn af sex hælisleitendum sem myndin fjallar um. Nira er leikskólakennari sem uppgötvar ljóðskáldið Yoav. Hann er þó bara fimm ára og pabbi hans er lítið hrifinn af því að leikskólakennarinn sé að hvetja hann til að yrkja. Nira þarf að berjast fyrir því að hæfileikar Yoav séu ekki barðir niður – og á meðan upplifir hún efasemdir um sína eigin ljóðlist. Nira is a kindergarten teacher who discovers a prodigious gift for poetry in Yoav, a five year-old boy. Amazed and inspired by this young boy, she decides to protect his talent in spite of everyone opposing it – including Yoav‘s own father. Meanwhile she is riddled with doubt regarding her own poetry.

Bréf til kóngsins / Letter to the King / Brev til Kongen Hisham Zaman Norway 2014 75 min

Mizra is 83 years old and wants a passport so he can go back to Kurdistan to bury his ten children. He‘s tried everything and his last resort is to write a letter to King Harald. A poetic and tragic letter, full of wisdom and sorrow, is our guide into the lives of six refugees on a day trip to Oslo.

Lísa refamær / Liza, the Fox-Fairy / Liza, a rókatündér Károly Ujj Mészáros Hungary 2015 98 min


15 Lísa vinnur við að hjúkra ekkju japanska sendiherrans og á bara einn vin, sem vill svo til að er löngu látin japönsk poppstjarna. Sem þyrfti ekki að vera svo slæmt, ef hann yrði ekki afbrýðisamur og breytti Lísu í refamær. Refamærum fylgir sú bölvun að allir karlmenn sem girnast þær munu deyja skelfilegum dauðdaga. En er einhver leið til að aflétta bölvuninni? Liza works as a nurse for the widow of the Japanese ambassador, but her only friend is a long-dead Japanese pop star only she can see. That wouldn‘t necessarily be a problem – until he gets jealous and turns her into a fox-fairy. Fox-fairies are cursed beings and every man who will desire Liza will die a horrible death. But is there any way to overcome this curse?

Nahid

Áhrifamikið íranskt drama um konu í klóm feðraveldisins sem sýnt var í flokknum Un Certain Regard á Cannes hátíðinni. Nahid has recently divorced her husband. She gets custody over their teenage son on the legal condition that she never remarries. When Nahid wants to build a life with her new boyfriend she attempts to avoid the condition through loopholes in the strict Iranian divorce laws. A compelling Iranian drama about a woman trapped in stiffnecked patriarchy, shown at Un Certain Regard at Cannes.

Velkominn í klúbbinn / Welcome to the Club / Willkommen im Klub Andreas Schimmelbusch / Q&A Germany 2014 86 min

Ida Panahandeh Iran 2016 105 min

Nahid hefur nýlega skilið við manninn sinn. Hún heldur forræði yfir drengnum þeirra en gegn því lagalega skilyrði að hún giftist aldrei aftur. Þegar Nahid langar að stofna heimili með nýja kærastanum sínum rannsakar hún hvort þau geti komist hjá skilyrðinu gegnum gloppur í hinum flóknu írösku skilnaðarlögum.

Kate skráir sig inn á sjálfsmorðshótel og virðist ákveðin í að binda endi á þetta líf, en verður svo ástfangin af þjóninum sem færir henni „matseðilinn.“ Lífið heldur því áfram – en það er þó spurning um hversu lengi það endist. Kate, a manic-depressive actress in her 30s, checks into a suicide hotel. She seems determined to end it all, only to fall in love with the hotel clerk who brings her “the menu.” Life goes on, but it remains in the balance.


16

Amma / When a Tree Falls / Amama Asier Altuna / Q&A Spain 2015 98 min

Sjö manna fjölskylda er nýlega flutt til Nýja Englands í Bandaríkjunum sautjándu aldar. En þegar barnungur sonur þeirra hverfur þá gliðnar fjölskyldan í sundur þegar svartigaldur og trúarofstæki kemur saman í eitraðri blöndu. A Puritanian family in 1630s New England lives on the edge of woodland. After their infant son disappears and the family is torn apart by black magic and religious hysteria.

Z fyrir Zachariah / Z for Zachariah Craig Zobel USA/Iceland 2015 98 min Þetta er saga þriggja ættliða; ömmunar vitru og þöglu, þrjóska og íhaldssama pabbans og rólegu en ákveðnu mömmunar, og svo barnanna sem reyna að sætta nútímalíf sitt við bernskustöðvarnar sem brátt kunna að heyra fortíðinni til. This is a tale of three generations; the wise and quiet Amama (Grandmother), the hot-headed, conservative and stubborn father and his quiet yet ultimately persistent wife, and the children who attempt to break away from it all.

Nornin / The Witch Robert Eggers / Q&A USA 2015 90 min

Eftir kjarnorkustríð er heimurinn nánast óbyggilegur sökum geislavirkni. Geislavirknin virðist þó ekki hafa náð nema að litlu leyti inn í lítinn dal í Bandaríkjunum, þar sem örlögin leiða þau Ann, John og Caleb saman. Þau reyna að búa í haginn fyrir veturinn en um leið þróast flókinn ástarþríhyrningur. After a nuclear war the world is almost uninhabitable because of radiation. Yet the radiation has hardly touched a small valley in America where fate has led three people together. Ann, John and Caleb try to prepare for winter while a complicated love triangle brews among possibly the last three people on Earth.


17

Eistneskar myndir

Kertu / Love is Blind

Estonian Films

Ilmar Raag / Q&A Estonia 2013 98 min

Kirsuberjatóbak / Cherry Tobacco / Kirsitubakas Katrin Maimik og Andres Maimik / Q&A Estonia 2014 93 min

Hinni sautján ára gömlu Lauru leiðist tilbreytingalaus táningstilvera sín. Henni gefst færi á að flýja um stund síblaðrandi móður og óspennandi skólafélaga þegar vinkona hennar býður henni í gönguferð gegnum eistnesku sveitina. Ferðin reynist viðburðaríkari en á stefndi og ólíklegur einstaklingur kveikir hjá Lauru fyrstu neista ástarinnar. 17-year-old Laura struggles with her monotonous adolescence. She gets a chance to momentarily escape from her blathering mother and dull schoolmates when her friend offers her to go on a hike through the Estonian countryside. The trip turns out to be more eventful than expected and an unlikely individual ignites within Laura the first sparks of love.

Þótt Kertu sé fullorðin kona er hún feimin og lítilát líkt og barn. Kertu tekur sína fystu áhættu í lífinu þegar hún laumast til að senda póstkort til hins myndarlega en drykkfellda Villu. Þegar hún hverfur eitt kvöld og finnst heima hjá Villu daginn eftir gera allir ráð fyrir að hann hafi misnotað hana. Despite being a 30-year old adult woman Kertu is timid and withdrawn like a child. Kurt makes her first daring decision in life when she secretly sends a postcard to the handsome yet alcoholic Villu. When she disappears one evening and turns up at Villu’s place the next day everyone assumes he abused her.

Núllpunktur / Zero Point / Nullpunkt Mihkel Ulk / Q&A Estonia 2014 115 mín


18

Jóhannes er átján ára, hrekklaus og ljóðelskur piltur. En áföllinn dynja yfir hvert á fætur öðru. Heima við þarf hann að kljást við geðhvörf móður sinnar og í skólanum er hann lagður í einelti og umboðsmaður frægrar poppstjörnu er búinn að stela ljóðatexta hans. Tekst Jóhannesi að vinna sig út úr þessari vonlausu stöðu og núllstilla lífið – eða endar hann á glapstigum eins og vinir hans í hverfinu? Johannes is an innocent eighteen years old kid writing poetry. But misfortune seems to follow him. At home he has to deal with his mother‘s schizophrenia, at school the gossip-mongers have turned everybody against him and a famous pop star agent has stolen his lyrics. But will Johannes manage to turn this hopeless situation around and get back to point zero – or will he continue on his downward spiral?

Lausaganga: Ballaða um að sættast við heiminn / Free Range: Ballad on Approving of the World / Free Range: Ballaad maailma heakskittmisest Veiko Õunpuu / Q&A Estonia 2013 104 min

Fred er upprennandi rithöfundur sem gefur lítið fyrir borgaraleg gildi. Hann er með allt á hornum sér og er rekinn af dagblaðinu sem hann vinnur. Í ofanálag kemur í ljós að hann er búinn að barna dóttur ritstjórans og þá kemur gömul kærasta aftur til sögunnar til að flækja málin. Fred is an aspiring author who has little time for bourgeoisie values. He‘s against everything and everyone and is fired from the paper he works for. It also comes to light that he‘s impregnated the editor‘s daughter and things are further complicated when an old girlfriend re-enters his life.

Landslag með mörgum mánum / Landscape with Many Moons / Maastik mitme kuuga Jan Toomik / Q&A Estonia 2014 80 min


19 Súrrealísk mynd uppfull af furðulegum atburðum þar sem ekkert er fast í hendi. Við fylgjum hinum miðaldra og ráðvillta Juhani og undraverðu samferðafólki hans gegnum draumkenndan veruleika. Einstök framvinda og frábær kvikmyndataka prýða þessa stórundarlegu mynd.

Kallaðu mig Maríönnu / Call Me Marianna / Mów mi Marianna Karolina Bielawska Poland 2015 75 mín

Surreal film filled with peculiar events where nothing is as it seems. We follow Juhani and his bizarre companions through a dreamlike reality. Exquisite cinematography and a unique narrative characterize this extraordinary film where you can see bodily fluids cooked and served.

Pólskar myndir Polish Films

Pólskar kvikmyndir í heilt ár Verkefnið 2016 Pólska Bíóárið hefur það að markmiði að kynna pólskar kvikmyndir og efla samstarf milli pólska og íslenska kvikmyndabransans. Sem hluti af þessu verkefni verða eftirfarandi pólskar kvikmyndir sýndar á Stockfish Film Festival í ár.

Polish films for a whole year The project 2016 The Polish Filmyear has the goal to introduce Polish films and strengthen a collaboration between the Polish and Icelandic film industry. As a part of this project these Polish films will be screened at Stockfish Film Festival this year.

Marianna er fertug kona sem neyðist til að lögsækja fjölskyldu sína til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu. Marianna fæddist nefnilega sem karlinn Wojtek og hefur nýlega gengið í gegnum kynskiptiaðgerð. Marianna is a 40-year-old woman who has to sue her parents in order to change her birth certificate, since she was born as Wojtek and has just had a sex change operation.

Joanna Aneta Kopacz Poland 2013 45 min


20 Joanna Salyga er með krabbamein og á aðeins þrjá mánuði ólifaða. Hún stefnir á að njóta tímans með eiginmanni og ungum syni sínum eins og hægt er. Hún hélt úti bloggi, Chustka, sem varð það vinsælt að lesendur hennar ákváðu að hópfjármagna þessa heimildamynd. Joanna Salyga has cancer and has only three months left to live. She aims to make the most of her time with her husband and young son. The director came to know Salyga’s story through her blog, Chustka, a blog so popular her readers sponsored a crowd funding campaign to produce this film.

Tomasz and Magda are young parents – but their son Leo can‘t breathe without a ventilation system when he sleeps. He has a rare, incurable disease known as Ondine‘s curse – and the film shows how his parents deal with the challenge.

Skrokkur / The Body/ Ciało Małgorzata Szumowska Poland 2015 89 min

Bölvunin okkar / Our Curse / Nasza klątwa Tomasz Sliwinski Poland 2013 28 min

Tomasz og Magda eru nýbakaðir foreldrar – en sonur þeirra, Leo, getur ekki andað án öndunarvélar þegar hann sefur. Leo er með sjaldgæfan öndunarsjúkdóm sem kallast Bölvun Ondine – og myndin fylgir því eftir hvernig ungir foreldrarnir takast á við þennan nýja raunveruleika.

Kolsvört gamanmynd um þrjár manneskjur í miðju sorgarferli. Olga syrgir móður sína og er illa haldin af átröskun. Pabbi hennar hefur áhyggjur af því að hún skaði sig og sendir hana til Önnu, sálfræðings sem sömuleiðis er að komast yfir missi. This is a dark comedy about three grieving people. Olga is grieving for her mother and is also battling anorexia. Her father is worried she might harm herself so he sends her to see Anna, a psychiatrist who is also dealing with a loss. Financed by the Ministry of Culture and National Heritage of the Republic of Poland


21

Afturlit til fortíðar Retrospective Armenski leikstjórinn Harutyun Khachatryan er gestur Stockfish Film Festival í ár. Undanfarið hefur hann verið að vinna að heimildamyndabálk í fimm hlutum – og hefur nýlokið við þann fimmta. Myndirnar eru þó aðeins lauslega tengdar og þrjár þeirra eru sýndar á Stockfish, Til fyrirheitna landsins, Skáldið snýr aftur og Landamæri.

A buffalo is rescued from a ditch in a small town that is still recovering from the Nagorno-Karabakh war. The film is told from his view.

Skáldið snýr aftur / Return of the Poet / Poeti Veradardze Harutyun Khachatryan Armenia 2006 84 mín

Armenian director Harutyun Khachatryan is a guest at Stockfish Film Festival this year. Recently he‘s been working on five thematically linked documentaries, the last of which he just finished. Three of those are shown at Stockfish; Return to the Promised Land, Return of the Poet and Borders.

Landamæri / Border / Sahman Harutyun Khachatryan / Q&A Armenia 2009 82 min

Ashugh Jivani var eitt höfuðskáld Armena á nítjándu öld. Það er reist er af honum mikil og stór stytta sem fer svo í langt og hægfara ferðalag um þjóðvegi Armeníu aftan á flutningabíl. Ashugh Jivani was a nineteenth century Armenian poet. He has now been made into a statue – but his return will take him on a slow road trip through the heartlands of Armenia on the back of a truck.

Til fyrirheitna landsins / Return to the Promised Land / Veradardz Vísundi nokkrum er bjargað úr skurði rétt hjá smábæ sem er enn að ná áttum eftir Nagorno-Karabakh stríðið. Myndin er sögð frá sjónarhóli vísundsins.

avetyats yerkir Harutyun Khachatryan / Q&A Armenia 1991 87 min


22

Árið 1988 varð jarðskjálfti í Armeníu sem kostaði hálfa milljón manns heimili sín. Hér fylgjumst við með ungum hjónum sem reyna að byggja upp nýtt líf í kjölfar þessara hörmunga – og á sama tíma eru sjálf Sovétríkin að liðast í sundur. In 1988 a major earthquake left half a million Armenians homeless. Here we follow a young couple who try to build themselves a new life in the aftermath, dimly aware that during their struggles the whole Soviet empire is slowly collapsing.

Demantur úr fortíðinni Blast from the past

Sans Soleil er eitt frægasta dæmi kvikmyndasögunnar um hina svokölluðu esseyju-mynd, eða hugleiðingamynd. Kona les upp ljóðræn bréf frá ljósmyndara á meðan myndavélin eltir þá staði sem ljósmyndarinn heimsótti, á Íslandi, í Japan, Gínea-Bissá og á Írlandi. Sans Soleil is perhaps film history‘s most famous example of the essay film. A woman reads aloud a poetic letter from a photographer while the camera leads us to the places he‘s been, including Japan, Iceland, Guinea-Bissau and Ireland.

Barnadagskrá Children’s section

Flokkurinn Demantur úr fortíðinni, eða “Blast from the Past”, tekur fyrir eldri myndir sem hafa einhvers konar tengingu við Ísland. This section of Stockfish Film Festival is dedicated to older films that have some connection to Iceland.

Á Stockfish Film Festival 2016 verður boðið upp á eftirfarandi myndir fyrir yngri kynslóðina.

Án sólar / Sunless / Sans Soleil

At Stockfish Film Festival 2016 the following films will be screened for children.

Chris Marker France 1983 100 min

Stjörnuleit / The Idol / Ya Tayr El Tayer


23 Hany Abu-Assad Palestine 2015 100 min

Hrefna er tíu ára gömul stelpa sem býr hjá móður sinni og stendur í þeirri trú að faðir hennar hafi alla tíð búið í Frakklandi. Á tíu ára afmælisdaginn sinn kemst hún að því að hann býr í raun og veru í Breiðholtinu. Hrefna is a ten years old girl who lives with her mother. Her father lives in France – or that‘s what she always thought. Then, on her tenth Birthday, she learns he lives in a nearby suburb.

Skýjahöllin / The Sky Palace Sönn saga um Mohammed Assaf, brúðkaupssöngvara frá flóttamannabúðum í Gaza, sem gerði sér ferð til Egyptalands til að keppa í Arabísku stjörnuleitinni, Arab Idol. Myndin greinir frá velgengni hans í keppninni, en sömuleiðis er æska hans á Gaza-ströndinni rifjuð upp.

Þorsteinn Jónsson Iceland 1994 85 mín

This recounts the true story of Mohammed Assaf, a wedding singer from a refugee camp in Gaza, who went to compete in the 2013 Arab Idol, which took place in Cairo and Beirut. The film also recollects his childhood in the Gaza strip.empire is slowly collapsing.

Stikkfrí / Count Me Out Ari Kristinsson Iceland 1997 84 mín

Emil er átta ára strákur sem langar að eignast hvolp. Pabbi hans gefur samþykki sitt gegn því að að Emil safni fyrir honum sjálfur – og er pabbinn næsta viss um að það takist ekki Emil is an eight year old kid who wants a puppy. His dad agrees – as long as Emil will raise the money himself, something the father is certain won‘t happen.


24

Shorts&Docs

Hátíðin Reykjavík Shorts&Docs er hluti af Stockfish Film Festival í ár. Eftirtaldar heimilda-og stuttmyndir verða sýndar á Stockfish 2016. Einnig er stuttmyndakeppnin Sprettfiskur hluti af Shorts&Docs hluta hátíðarinnar. Reykjavík Shorts&Docs is a part of Stockfish Film Festival this year. The following documentaries and shorts will be shown at Stockfish 2016. Our short film competition, Shortfish, is also a part of this section of the festival.

sýningar nítjándu og tuttugustu aldarinnar. Leikstjórinn notar gamalt myndefni til þess að endurskapa veröld sem var, heillandi veröld en um leið veröld þar sem börnum og dýrum var misbeitt í hagnaðarskyni. In archival footage of clowns and circus animals, high wire stunts and human cannonballs, toddler fighters and strippers, boxing kangaroos and monkeys on bikes, the filmmakers create a kaleidoscopic yet troubling history of vaudeville and circus acts in the last two centuries.

Sumarlok / End of Summer Jóhann Jóhannsson / Q&A Iceland/Antartica 2014 28 min

Sýning sýninganna / The Show of Shows: 100 years of Vaudeville Circuses and Fairgrounds Benedikt Erlingsson / Q&A Iceland/UK 2015 51 min

Trúðar og sirkusdýr, línudansarar og mennskar fallbyssukúlur. Þetta eru aðalpersónur þessarar heimildamyndar um sirkus-

Sumarlok er tilraunakennd stuttmynd eftir íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannson. Myndin er dáleiðandi og lágstemmdur könnunarleiðangur um berangurslegt landslag eyjunnar Suður Georgíu og Suðurskautlandsins undir sumarlok. Jóhann Jóhannsson er sérstakur gestur Stockfish. End of Summer is an experimental film by the Icelandic composer Jóhann Jóhannsson. The film is a hypnotic and slow-burning journey through the austere landscapes of the island of South Georgia and the Antarctic Peninsula. Jóhann Jóhannsson is a special guest at Stockfish.


25

Hin Hliðin / The Other Side Roberto Minervini USA/Italy 2015 92 min

Heimildarmynd um olnbogabörn Ameríku. Við fylgjumst fyrst með lífi og ástum Mark og Lisu, eiturlyfjafíkla sem halda að eina leiðin til að verða edrú sé að fara í fangelsi í nokkra mánuði. Seinna fylgjumst við með hermönnum sem stunda heræfingar til að undirbúa sig fyrir borgarastyrjöldina sem þeir eru sannfærðir um að sé handan við hornið. This is a documentary about the bastard stepchildren of the American Dream. First we follow the life and loves of drug addicts Mark and Lisa, who believe the only way to get clean is to go to jail. Later we follow anti-government military men, who do military drills to prepare for the Civil war they believe is impending.Peninsula. Jóhann Jóhannsson is a special guest at Stockfish.

Augnaráð þagnarinnar / The Look of Silence Joshua Oppenheimer / Q&A USA/Indonesia 2015 103 min

Þetta er framhald einnar mögnuðustu heimildarmyndar 21. aldarinnar, The Act of Killing. Í fyrri myndinni beindi leikstjórinn Joshua Oppenheimer sjónum sínum að málaliðum sem lýsa því í smáatriðum hvernig þeir murkuðu lífið úr fjölda fólks á sjöunda áratugnum í skiplagðri útrýmingu indónesískra stjórnvalda á meintum kommúnistum. Í þessari mynd eru fórnarlömb morðanna í forgrunni This is a follow-up to one of the most powerful documentaries of the 21. century, The Act of Killing. There director Joshua Oppenheimer took a surreal look at the government-sanctioned mass murder of “communists” in 1960s Indonesia through the eyes of the former paramilitaries who performed the killings. Here Oppenheimer focuses on the victims’ perspective. a special guest at Stockfish.


26

Sprettfiskur

Secret

Shortfish

Leikstjóri / Director: Jakob Halldórsson Framleiðendur / Producers: Jakob Halldórsson, Stella Rín Bietveld og Northern Vision ehf

Sjúkdómarinn / Dr. Judge Sicko Sprettfiskur er stuttmyndakeppni Stockfish Film Festival. Sex stuttmyndir keppa um titilinn Sprettfiskur 2016 og Canon EOS 70D vél frá Nýherja, umboðsaðila Canon á Íslandi. Dómnefndina skipa þau Davíð Óskar Ólafsson, Tinna Hrafnsdóttir og Vera Sölvadóttir. Sigurmyndin verður tilkynnt við hátíðlega athöfn laugardaginn 27. febrúar. Shortfish is the short film competition of Stockfish Film Festival. Six shorts are competing for the title Shortfish 2016 and a Canon EOS 70D from Nýherji. The judges are Davíð Óskar Ólafsson, Tinna Hrafnsdóttir and Vera Sölvadóttir. The winning film will be announced at the closing ceremony on Saturday February 27th.

Leikstjóri / Director: Grétar Magnús Grétarsson Framleiðandi / Producer: Grétar Magnús Grétarsson

Svart hvítar fjaðrir Leikstjóri / Director: Sigríður Björk Sigurðardóttir Framleiðendur / Producers: Sigríður Björk Sigurðardóttir og Guðný Rós Þórhallsdóttir

The Empty Street Leikstjóri / Director: Snorri Sturluson Framleiðendur / Producers: Snorri Sturluson, Dave Shelley og Kohl Sudduth

The following films are in the competition:

Eitt Skref / One step Leikstjóri / Director: Aron Þór Leifsson Framleiðendur / Producers: Bjarni Svanur Friðsteinsson, Aron Þór Leifsson, Sturla Óskarsson og Þorsteinn Pétur Manfreðsson

Like it’s up to you Leikstjóri / Director: Brynhildur Þórarinsdóttir Framleiðendur / Producers: Fridhemfilm og Brynhildur Þórarinsdóttir

Viðburðir Events Ýmsir viðburðir verða haldnir á Stockfish. Hér má sjá dæmi um nokkra þeirra en frekari upplýsingar er að nálgast á heimasíðu okkar, www.stockfishfestival.is. At Stockfish there will be a great selection of events. Here are a few of them, more information can be found at our website, www.stockfishfestival.is.


27

Music theme The Icelandic music composer Jóhann Jóhannsson is a special guest at Stockfish Film Festival this year. Therefore there is a special music theme during the first days of the festival that starts with an ‘Artist talk’ with Jóhann after the screening of his film End of Summer on Friday February 19th at 18:00 in Bíó Paradís. On Saturday February 20th there will be two panels held in Bíó Paradís: Synchronization: Placing Music in Film and TV (at 13:00-14:00) Panelists: Barði Jóhannsson Edna Pletchetero Ian Cooke Sarah Bridge Moderator: Guðrún Björk Bjarnadóttir Composing: Scoring Music for Film and TV (at 14:30-15:30). Panelists: Jóhann Jóhannsson Hilmar Örn Hilmarsson Ólafur Arnalds Biggi Hilmars Moderator: Louise Johansen Both panels are open for all and FREE ENTRY. That night there will be a music party held in collaboration with Hlemmur Square where Ceasetone will play and free refreshments offered.

Meet the Estonians This year a group of filmmakers and producers are coming from Estonia,

representing their films and participating in panels. Their panel is on Friday February 26th at 14:00-15:30 in Bíó Paradís. Icelandic filmmakers will participate in it and it will be moderated by Estonian Film Institute’s CEO, Edith Sepp. Some of the Estonians will also participate in a panel held by filmmakers from Basque country called Big stories - little countries: How to reach the world with stories in a language spoken by few? Icelandic filmmakers will also participate in this panel. This panel is sceduled for Thursday February 25th at 16-17:30 at Bíó Paradís.

MIDPOINT at Stockfish For the second year in a row, the MIDPOINT Central European Script Center will be collaborating with Stockfish for two training events: an open master class on screenwriting and project development and a three-day script-development workshop for writers and producers of first and second feature films. Four projects have been selected to participate in the workshop. Master Class “Story Development: The Unique Relationship Between Screenwriters and Producers” Using their experiences as educators and film professionals in Central and Eastern Europe (and elsewhere), Pavel Jech and Jan Maxa discuss the practice of story development, the relationship between the creatives and the producers, and how to work efficiently with writers to nurture content and bring it to the big and small screens.


28 When: Friday, February 26, 18.00-19.00 Where: Bíó Paradís, Room 2 Pavel Jech is the current dean of FAMU (the Czech national film school) and the head of studies of the MIDPOINT Central European Script Center. Jan Maxa is the director of program development and formats at Czech TV.

Representatives from MIDPOINT invite you to a cocktail in the upper lobby of the cinema immediately following the master class. For more detailed information: www.stockfishfestival.is Both events are supported by:

This event is free of charge and open to the public.

Staðsetning

Hve rfis gat a

Ba rón stíg ur

Lau gav egu r

Sno rra bra ut

V Kaffi Vín yl Vit ast ígu r

ur tíg us

Gre ttis gat a

ur

Lau gav egu r

Bíó Par adí s Fra kka stíg

örð lav Skó

Klap pars tígur

Hve rfis gat a

Va tns stíg ur

Location

Hle mm ur S qua re

H


29

Evrópusambandið styður við Stockfish Sendinefnd Evrópusambandsins styrkir Stockfish kvikmyndahátíðina til að kynna framúrskarandi evrópskar kvikmyndir á Íslandi. Við teljum kvikmyndir vera eitt besta verkfærið til skoða og endurspegla tilveruna. Í gegnum þær má til dæmis íhuga hvað það sé að vera Evrópubúi. Hver og hvernig er evrópsk sjálfsmynd okkar? Hvað sameinar okkur eða sundrar og hvernig getum við tekist á við sameiginlegar áskoranir í sameiginlegri framtíð okkar?

Sendinefnd Evrópusambandsins

Evrópusambandið á í margvíslegu menningarlegu samstarfi við Ísland. Creative Europe MEDIA áætluninni er meðal annars ætlað að stuðla að menningarlegum fjölbreytileika með því að styðja við skapandi fyrirtæki. Markmiðið er að efla samkeppnishæfni evrópskra kvikmynda, sjónvarpsefnis og tölvuleikja. Meðal nýlegra styrkja má nefna ríflega 110 milljónir króna til dreifingar kvikmyndanna Hrúta og Fúsa. Í fyrra var Hrútar tilnefnd til LUX kvikmyndaverðlaunanna. LUX verðlaunin hafa verið veitt árlega af Evrópuþinginu síðan 2007. Bíó Paradís er hluti af Europa Cinemas, eins og 976 önnur kvikmyndahús í 42 löndum. Europa Cinemas stuðlar að því að sýndar séu á Íslandi myndir frá öðrum Evrópulöndum og er að stofni til fjármagnað af ESB.


18. febrúar Thursday

19. febrúar Friday

20. febrúar Saturday

21. febrúar Sunday

Room 1

Blind Massage

The Idol

Room 2

Return to the Promised Land - Q&A

Blind Massage

Room 3

Skýjahöllin

Liza the Fox Fairy

22. febrúar Monday

14:00

Room 1 Room 2

22:00

20:00

18:00

16:00

Room 3

Room 1

The Kindergarten Teacher Q&A

Brev til Kongen - 18:15

Diary of a Teenage Girl - Q&A

Victoria

Room 2

End of Summer +Artist talk Q&A

I Am Yours - Q&A

Border - Q&A - 18:15

I Am Yours

Room 3

The Other Side

Cemetery of Splendour

An

The Other Side

Room 1

OPENING FILM Diary of a Teenage Girl - 19:45

Diary of a Teenage Girl Q&A - 20:30

The Kindergarten Teacher Q&A

The Assassin - 20:15

Sprettfiskur /Shortfish - 20:45 - Q&A

Room 2

OPENING FILM Diary of a Teenage Girl - 19:45

I Am Yours - Q&A

The Other Side - 20:15

Blue Room - 20:15

Show of Shows - Q&A

Room 3

OPENING FILM Diary of a Teenage Girl - 19:45

Blue Room

Nahid

Welcome to the Club - Q&A - 20:15

Welcome to the Club - Q&A

Room 1

The Assassin

Brev til Kongen - 22:45

Diary of a Teenage Girl - 22:30

Cemetery of Splendour - 22:15

El Club - 22:30

Room 2

El Club

Liza the Fox Fairy - 22:15

The Assassin - 22:15

Nahid

Blind Massage - 22:15

Room 3

Liza the Fox Fairy

An

Blue Room - 22:15

Return of the Poet - 22:30

An - 22:15

Q&A = Spurt og svarað / TBA = Nánar tilkynnt síðar


23. febrúar Tuesday

24. febrúar Wednesday

25. febrúar Thursday

26. febrúar Friday

27. febrúar Saturday

28. febrúar Sunday

The Idol

The Idol - 13:30 Arabian Nights Vol. 2 - 13:30

Sprettfiskur /Shortfish

Arabian Nights Vol. 1

Stikkfrí - 13:45

Sprettfiskur /Shortfish

Victoria - 15:30 Q&A

Body - 15:30

Z For Zachariah

Show of Shows - 16:30

Arabian Nights Vol. 3 - 15:30

Fyrir framan annað fólk - Q&A - 17:45

The Road to Istanbul - 18:30

Victoria - 17:30 Q&A

TBA

Brev til Kongen

The Look of Silence

The Road to Istanbul - Q&A

Amama - Q&A

Loreak - Q&A

Cherry Tobacco - Q&A

Nahid

The Forbidden Room

The Other Side

Kertu - Q&A

The Look of Silence

TBA

The Look of Silence - Skype Introduction

Victoria

Son of Saul - Q&A - 20:30

The Witch - Skype Q&A

The Lobster - CLOSING FILM

The Lobster - 20:30

Sans Soleil - 20:15

The Road to Istanbul - Q&A - 20:15

Zero Point - Q&A - 20:15

Son of Saul - Q&A

Z For Zachariah - 20:30

TBA

Welcome to the Club - 20:15

Brev til Kongen - 20:30

Landscape With Many Moons - Q&A

Free Range - Q&A - 20:15

Call Me Marianna

TBA

El Club - 22:30

Blue Room - 22:30

The Forbidden Room - 22:45

Z For Zachariah - 22:15

The Witch - 22:15

The Witch - 22:45

The Assassin - 22:15

Cemetery of Splendour - 22:15

Nahid - 22:45

The Forbidden Room - 22:30

Son of Saul - 22:30

Hard to be a God

Liza the Fox Fairy - 22:15

Amama

Loreak - 22:30

Joanna/Our Curse - 22:30

Hard to be a God - 21:30

TBA

Nánari upplýsingar á stockfishfestival.is / Birt með fyrirvara um breytingar á dagskrá



Matur og drykkur SÍDAN 2015

S Í DAN 2015

Traditional recipes!

Action..!

Fish of the day! moooh..! baaah..!

...Cut! Fun and tasty food! It’s a wrap! Nammi namm..!

Come with friends!

Have you tried the cod head?

Verði þér að góðu!

Great cocktails! Best possible ingredients.

Skál!

Frábær m-maaatur

S Í DAN 2015

I’m upside down...

SÍDAN 2015

Open Sun/Mon: 11:30 /23:30 - Tue/Sat: 11:30/23:00 - Grandagarður 2 - 101 Reykjavík - tel: +354 571 8877 - info@ maturogdrykkur.is - www.maturogdrykkur.is


Lobsterhouse

Share a romantic evening in a historic atmosphere

Helicopters Tour PRICE FROM € 195

Gildir út febrúar 2016

February special - 6.900 kr

Lobster soup

Lamb

Raspberrychocolatemousse

www.torfan.is - Table reservations via tel.: 561 3303 or email: info@torfan.is

.

•+


Stockfish 镁akkar: Stockfish thanks:

Sendinefnd Evr贸pusambandsins



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.