Fyrir Heilsugæsluna
2012-2013 Sími: 5400 400 – www.cetus.is
Medical Solutions
1
Cetus ehf Cetus ehf er rótgróið og traust fyrirtæki á heilbirgðismarkaði. Fyrirtækið var stofnað árið 1995 og hefur sérhæft sig í markaðssetningu og sölu á rannsóknatækjum, lækningatækjum og hjúkrunarvörum fyrir heilbrigðisstofnanir og lífefnaiðnaðinn. Við þjónustum einnig öll okkar tæki og höfum til þess sérþjálfaða tæknimenn.
Við hjá Cetus sjáum um allar okkar pantarnir til erlendra birgja í vöruhús okkar, þaðan sem við afgreiðum vöruna aftur út. Við gerum okkar besta í að afgreiða rétt magn og rétta vöru á sem skemmstum tíma, jafnvel samdægurs sé þess óskað. Á vörulager okkar er sérhæft starfsólk sem hefur umsjón með pantanaafgreiðslu, geymsluskilyrðum og fyrningu vara. Vörulager og skrifstofur fyrirtækisins eru á sama stað. Við erum meðvituð um ábyrgð okkar á að tryggja örugga og skilvísa afhendingu vara og þjónustu. Það er von okkar að með þessum vörulista gefist gott yfirlit yfir þær vörur og vöruflokka sem við höfum að bjóða þínum vinnustað. Við tökum vel á móti öllum fyrirspurnum og vonumst til að heyra frá þér.
Kærar kveðjur, Starfsfólk Cetus.
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
2
VÖRUR - YFIRLIT BAKKAR, PINNAR OG SERVÉTTUR ............................................. 4
Plástrar ................................................................................. 11
Tunguspaðar ........................................................................... 4
Curapor® Skurðsáraplástur .............................................. 11
Nýrnabakki pappi .................................................................... 4
Curafix® Límplástur á rúllu .............................................. 11
Sprautubakki pappi ................................................................. 4
Curapor® Transparent Skurðsáraplástur .......................... 12
Skiptisett ................................................................................. 4
Curaplast Sensitive® Skyndiplástur .................................. 12
Saumatökusett ........................................................................ 4
Porofix® Heftiplástur........................................................ 12
Pincettur ................................................................................. 4
Silkafix® Silkiplástur .......................................................... 12
Eyrnapinnar / Bómullarpinnar ................................................ 5
Sára- og teygjubindi.............................................................. 13
Tannlæknaservéttur ................................................................ 5
Mollelast teygjanlegt grisjubindi ..................................... 13
Maski með teygju.................................................................... 5
Mollelast Haft Sjálflímandi grisjubindi ............................ 13
HANSKAR ................................................................................. 6
Geka óteygjanlegt grisjubindi.......................................... 13
Nitrile skoðunarhanskar .......................................................... 6
Idealbinde ....................................................................... 13
Vinyl skoðunarhanskar ............................................................ 6
Lenkelast ......................................................................... 14
HNÍFAR OG HNÍFSBLÖÐ ............................................................ 6
Dauerbinde ..................................................................... 14
FEATHER ® Einnota skurðhnífar ................................................ 6
Porelast Superforte ......................................................... 14
®
FEATHER Hnífsskaft margnota .............................................. 6
Haftelast® ........................................................................ 14
FEATHER ® Hnífsblöð ............................................................... 7
Velpeau® Krepbindi ......................................................... 14
KREM ....................................................................................... 7
100% bómull. 3m löng. Sérpökkuð................................. 14
Handáburður Dermaguard...................................................... 7
Sérhæfð sárameðferð .......................................................... 15
Húðáburður Cellona creme ..................................................... 7
Suprasorb® A Þörungagrisjur ........................................ 15
NÁLAR OG NÁLABOX ................................................................ 7
Suprasorb® A+ Ag Þörungagrisjur með silfri.................... 15
Nálar fyrir blóðsýni.................................................................. 7
Suprasorb® X Rakajafnvægisumbúðir ............................. 15
HemoCue Safety lancet ..................................................... 7
Suprasorb® X + PHMB Rakajafnvægisumbúðir með PHMB .............................................................................. 16
Autolet nálar ...................................................................... 8 Autolet platform ................................................................ 8
Suprasorb® P
Svampumbúðir ...................................... 16
®
Autolet II ............................................................................ 8 Nálabox ................................................................................... 8 700 ml................................................................................ 8 2 L ...................................................................................... 8 PAPPÍR OG POKAR FYRIR DAUÐHREINSUN ............................... 8 Pokar ....................................................................................... 8 Pokar Sjálflímandi ................................................................... 9 Rúllur ...................................................................................... 9 Krepe pappír ......................................................................... 10 SÁRAUMBÚÐIR ...................................................................... 10 Augnumbúðir ............................................................................. 10
Suprasorb H Sárakökur ............................................... 16 Suprasorb® F Filma ........................................................ 17 Suprasorb® F Filma á rúllu ............................................. 17 Suprasorb® G Gel ............................................................. 17 Vilwaktiv® Kolagrisjur ..................................................... 18 Grisjur................................................................................... 18 Gervigrisjur (Nonwoven) ................................................. 18 Bómullargrisjur -ósterilar ................................................ 18 Bómullargrisjur -sterilar .................................................. 18 Lomatuell® Vaselingrisjur ............................................... 19 Festist ekki við sárið. ....................................................... 19
Pro-optha® Augngrisja ...................................................... 10
Solvaline® Grisja með filmu............................................. 19
Pro-optha® Augnpúðar sterilir .......................................... 10
Metalline® Drengrisjur .................................................... 19
Pro-optha® Augnplástur barna ......................................... 10
Fatli ...................................................................................... 19
Augnleppur - svartur........................................................ 11 Pro-optha® Augnplástur K ................................................ 11
Clauden® Blóðstillandi bómull .............................................. 19 Co-flex teygjubindi ............................................................... 20
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
3 SÓTTHREINSUN ...................................................................... 20
Augn og eyrnaskoðunartæki ................................................ 26
Sótthreinsiklútar Sani-Cloth .................................................. 20
Standard Diagnostic set ................................................. 26
HDS 15 handsápa .................................................................. 20
Pocket set ....................................................................... 26
Sápa fyrir áhöld og þvottavélar ............................................. 21
Blóð- og þvagrannsóknartæki............................................... 26
SÝNAGLÖS -SÝNATÖKUR ........................................................ 21
Hemoglobin 201 mælir HemoCue ................................... 26
Þvagdósir - sterilar ............................................................... 21
Glúkósa 201 mælir HemoCue.......................................... 26
Þvagdósir – ósterilar ............................................................ 21
WBC mælir HemoCue ........................................................... 27
Sýnaglas með skeið ............................................................... 21
Urine Albúmín mælir HemoCue ........................................... 27
Sýnaglas 60 ml ...................................................................... 22
Blóðrannsóknartæki ........................................................ 27
ÞVAGSTRIMLAR OG SKYNDIMÆLINGAR.................................. 22
Blóðrannsóknartæki - Þurrkemía .................................... 27
Teco URS þvagstix ................................................................. 22
Blóðgastæki Nova ........................................................... 27
Streptococcus A .................................................................... 22
Þvagstrimlalesari ............................................................. 28
Mononucleosis...................................................................... 22
Áhaldaþvottavélar og Autoklavar ........................................ 28
Chlamydia ............................................................................. 23
Þvottavélar ...................................................................... 28
Þungunarpróf ........................................................................ 23
Hátíðniböð (Ultrasonic cleaners) .................................... 28
Fecal occult blood ................................................................. 23
Autoklavar 7,5 / 23 / 34 / 85 lítra .................................... 28
Fíkniefnapróf......................................................................... 23
Límingarvélar Tuttnauer ................................................. 29
Hjartaensím .......................................................................... 24
Lyfjakælar ............................................................................. 29
CRP C-Reactive Prótein ........................................................ 24
Stólar og bekkir .................................................................... 29
TÆKI OG BÚNAÐUR................................................................ 24
Blóðtökustólar og –bekkir ............................................... 29
Hlustunarpípur ...................................................................... 24
Skoðunarbekkir ............................................................... 29
Adscope 603 .................................................................... 24
Kollar og stólar ................................................................ 30
Cardiology........................................................................ 24
Vagnar og grindur................................................................. 30
Blóðþrýstingsmælar .............................................................. 25
Vagnar............................................................................. 30
Blóðþrýstingsmælir í tösku .............................................. 25
Hjólaborð ........................................................................ 30
Multicuff .......................................................................... 25
Grindur fyrir rusl og/eða lín............................................ 30
Digital mælir .................................................................... 25
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
4
BAKKAR, PINNAR OG SERVÉTTUR Tunguspaðar Vörunúmer
Magn í pk
LR55510
100 stk
Nýrnabakki pappi Vörunúmer
Magn í pk
ONEM401814
260 stk
Sprautubakki pappi 180 x 135 x 21 mm
Vörunúmer
Magn í pk
ONEM400112
1000 stk
Skiptisett 3 túffur, 2 5x5 cm grisjur, pincetta, dúklak
Vörunúmer
Magn í pk
ONEM222200/DPS2/L
50 stk
Saumatökusett Hnífur, pincetta, 3 túffur
Vörunúmer
Magn í pk
ONEM192200
20 stk
Pincettur Ósterilar og sterilar. Úr plasti.
Vörunúmer
Magn í pk
ONEM210500/L (ósteril) ONEM2105107L (steril)
50 stk 50 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
5
Eyrnapinnar / Bómullarpinnar Eyrnapinnar 8 cm 100 stk
Vörunúmer
Magn í pk
ONEM120795
24 pk
Bómullarpinnar 15 cm ósterilir Vörunúmer
Magn í pk
ONEM120783
100 stk
Bómullarpinnar 15 cm sterilir, 2 pinnar í bréfi. Vörunúmer
Magn í pk
ONEM120788
50x2 stk
Tannlæknaservéttur 38 x 40 cm
Vörunúmer
Magn í ks
ONEM500735
1250 stk
Maski með teygju 3-laga. Latexfrí teygja.
Vörunúmer
Magn í pk
ONEM210454
50 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
6
HANSKAR
Nitrile skoðunarhanskar S– M– L- XL
150 hanskar í pakka
Vörunúmer
Magn í ks
ONEM210243
10 pakkar
Vinyl skoðunarhanskar S– M– L
100 hanskar í pakka
Vörunúmer
Magn í ks
ONEM6300 (S) ONEM6301 (M) ONEM6302 (L)
10 pakkar 10 pakkar 10 pakkar
HNÍFAR OG HNÍFSBLÖÐ
FEATHER ® Einnota skurðhnífar Nr 24. 20 stk í pakka
Vörunúmer
Magn í ks
PF200130024
1 pk
FEATHER ® Hnífsskaft margnota Nr 3 og nr 4
Vörunúmer
Magn í ks
PF202000003 PF202000004
10 stk 10 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
7
FEATHER ® Hnífsblöð Carbon og steel.
Vörunúmer
Magn í ks
PF201500024 (carbon nr 24) PF201500023 (steel nr 23)
100 stk 100 stk
KREM Handáburður Dermaguard Góður mýkjandi og nærandi áburður fyrir þá sem eru með hendur mikið í vatni og nota oft spritt. Húðin verður silkimjúk og áburðurinn myndar verndandi filmu.
Vörunúmer
Stærð
DERM 100100/SC DERM 100250/PA DERM100500/PA
100ml 250 ml með pumpu 500 ml með pumpu
Magn í pk 1 1 1
Húðáburður Cellona creme Ver húðina gegn ertandi efnum. Gefur húðinni raka og næringu og jafnar pH gildi hennar. 100 ml túpur.
Vörunúmer
Magn í ks
LR50814
1 pk
NÁLAR OG NÁLABOX Nálar fyrir blóðsýni HemoCue Safety lancet Góðar til að fá nægjanlegt magn fingurblóðsýnis til að fá gilda mælingu.
Vörunúmer
Magn í ks
HE130148
200 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
8
Autolet nálar Til að setja í penna eða Autolet.
Vörunúmer
Magn í ks
WE AT 0440
200 stk
Autolet platform Á Autolet.
Vörunúmer
Magn í ks
WE AT 0300 (gul) WE AT 0301 (appelsínugul)
200 stk 200 stk
Autolet II
Vörunúmer
Magn í ks
WE AT 0900
1 stk
Nálabox 700 ml Vörunúmer
Magn í ks
GOSS COX700-01
1 stk
2L Vörunúmer
Magn í ks
GOSS COX2000-01
1 stk
PAPPÍR OG POKAR FYRIR DAUÐHREINSUN Pokar Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
WEST CLFP075x200 WEST CLFP075x270 WEST CLFP075x300 WEST CLFP0100x200 WEST CLFP0100x250 WEST CLFP0100x400
75x200 mm 75x270 mm 75x300 mm 100x200 mm 100x250 mm 100x400 mm
1000 1000 1000 1000 1000 1000
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
9
WEST CLFP0150x200 WEST CLFP0150x270 WEST CLFP0150x300 WEST CLFP0150x350 WEST CLFP0160x220 WEST CLFP0200x400 WEST CLFP0250x350 WEST CLFP0250x400 WEST CLFP0250x485
150x200 mm 150x270 mm 150x300 mm 150x350 mm 160x220 mm 200x400 mm 250 x 350 mm 250 x 400 mm 250 x 485 mm
1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
WEST WPSS060100 WEST WPSS090140 WEST WPSS090200 WEST WPSS090230 WEST WPSS135255 WEST CLSS250440
60x100 mm 90x140 mm 90x200 mm 90x230 mm 135x230 mm 250x440 mm
200 200 200 200 200 200
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
WEST CLFR075 WEST CLFR100 WEST CLFR150 WEST CLFR200 WEST CLFR250
75mm x 200M 100mm x 200M 150mm x 200M 200mm x 200M 250mm x 200M
4 3 2 1 1
Pokar Sjálflímandi
Rúllur
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
10
Krepe pappír
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
WEST SWGC5050 WEST SWGC6060 WEST SWGC7575 WEST SWGC9090 WEST SWG1010 WEST SWGC1212
50 x 50 cm 60 x 60 cm 75 x 75 cm 90 x 90 cm 100 x 100 cm 120 x 120 cm
500 500 250 250 250 125
SÁRAUMBÚÐIR Bjóðum vandaðar sáraumbúðir frá Lohmann & Rauscher. Umbúðir sem notaðar hafa verið á íslenskum sjúkrastofnunum til fjölda ára.
Augnumbúðir Pro-optha® Augngrisja Mjúk og rakadræg. Sterilar pakkningar: 1 stk grisja í bréfi. 5 bréf í pakka.
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
LR13019 LR13021
5,5x7,5 cm steril 5,5x7,5 cm ósteril
5 stk 25 stk
Pro-optha® Augnpúðar sterilir Mjúkir og rakadrægir. Heill kantur.
Vörunúmer LR13043
Stærð 6,2x7,2 cm
Magn í pk 25 stk
Pro-optha® Augnplástur barna Sérhannað fyrir viðkvæma húð barna. Festist örugglega og er auðvelt að fjarlægja. Dökk miðjan hindrar að ljósbirta berist að auganu.
Vörunúmer LR16840
Stærð 7x5,9 cm
Magn í pk 5 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
11
Augnleppur - svartur Margnota leppur með teygju.
Vörunúmer LR16840
Stærð 7x5,9 cm
Magn í pk 1 stk
Pro-optha® Augnplástur K Teygjanlegur plástur með grisjupúða.
Vörunúmer LR34104
Stærð Ein stærð
Magn í pk 1 stk
Plástrar Curapor® Skurðsáraplástur Non-woven límplástur með grisjupúða. Límkantur úr húðvænu efni – litlar líkur á ertingu.
Vörunúmer LR22120 LR22121 LR22122 LR22123 LR22124 LR22125 LR22126
Stærð 7x5 cm 10x8 cm 10x15 cm 10x20 cm 10x25 cm 10x30 cm 10x34 cm
Magn í pk 100 stk 50 stk 50 stk 50 stk 50 stk 50 stk 50 stk
Curafix® Límplástur á rúllu
Vörunúmer LR30341 LR30342 LR30343 LR30344
Stærð 5cm x 10m 10cm x 10m 15cm x 10m 20cm x 10m
Magn í pk 1 stk 1 stk 1 stk 1 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
12
Curapor® Transparent Skurðsáraplástur Glær filmuplástur með grisjupúða. Vatns- og bakteríuheld filma úr öndunarefni. Límkantur úr húðvænu efni – litlar líkur á ertingu.
Vörunúmer LR13101 LR13102 LR13103 LR13104 LR13105
Stærð 7x5 cm 10x8 cm 10x15 cm 10x20 cm 10x25 cm
Magn í pk 50 stk 25 stk 25 stk 25 stk 25 stk
Curaplast Sensitive® Skyndiplástur Vörunúmer LR17076 LR17077 LR17078 LR17079 LR17083 LR30616 LR30617 Lr30618 LR30625
Stærð 6 cm 4 cm 6 cm 8 cm Ýmsar stærðir Rúlla 4 cmx5m Rúlla 6 cmx5m Rúlla 8 cmx5m 2x4 cm
Magn í pk 5 x 10 cm 10 x10 cm 10 x10 cm 10 x10 cm 20 stk 1 stk 1 stk 1 stk 250 stk á rúllu
Porofix® Heftiplástur Brúnn, 5 m langur á plasthjóli.
Vörunúmer LR34310 LR34311 LR34312
Stærð 1,25 cm 2,5 cm 5 cm
Magn í pk 18 stk 12 stk 6 stk
Silkafix® Silkiplástur Hvítur, 5 m langur á plasthjóli.
Vörunúmer LR34325
Stærð 2,5 cm
Magn í pk 12 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
13
Sára- og teygjubindi Mollelast teygjanlegt grisjubindi Sérpökkuð, 4m löng.
Vörunúmer LR14410 LR14411 LR14412 LR14413
Stærð 4 cm 6 cm 8 cm 10cm
Magn í pk 20 stk 20 stk 20 stk 20 stk
Mollelast Haft Sjálflímandi grisjubindi Hvítt, 4 m langt. Inniheldur latex.
Vörunúmer LR30063 LR30065
Stærð 4 cm 8 cm
Magn í pk 1 1
Geka óteygjanlegt grisjubindi Ósteril, 100% viscose.
Vörunúmer LR19160 LR19161 LR19162 LR19163
Stærð 4 cm 6 cm 8 cm 10cm
Magn í pk 20 stk 20 stk 20 stk 20 stk
Idealbinde Hefðbundið alhliða teygjubindi. Veitir góðan stuðning. 5 m löng.
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
LR14100
4cm
10
LR14101
6 cm
10
LR14102 LR14103
8 cm 10 cm
10 10
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
14
Lenkelast Gott teygjubindi með miðlungs teygjanleika. 5 m löng.
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
LR19460
6cm
10
LR19462
10 cm
10
Dauerbinde Teygjubindi með góðri teygju. Vefjast þétt og veita þanning góðan stuðning. 7 m löng.
Vörunúmer LR22011 LR22012
Stærð 8 cm 10 cm
Magn í pk 1 stk 1 stk
Porelast Superforte Teygjubindi með lími. Hentar þegar veita þarf mjög mikinn stuðning. 2,5 m löng.
Vörunúmer LR30210 LR95412
Stærð 6 cm 10 cm
Magn í pk 1 1
Haftelast® Alhliða sjálflímandi teygjubindi. Húðlitað. 4 m löng. Sérpökkuð.
Vörunúmer LR14452 LR14453
Stærð 8 cm 10 cm
Magn í pk 20 stk 20 stk
Velpeau® Krepbindi 100% bómull. 3m löng. Sérpökkuð
Vörunúmer LR15298 LR32429 LR32405
Stærð 7 cm 10 cm 15 cm
Magn í pk 25 20 20
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
15
Sérhæfð sárameðferð Suprasorb® A Þörungagrisjur Mjög rakadrægar umbúðir fyrir mikið vessandi sár. Bindur bakteríur og vessa, og grisjan verður að geli.
Gott ráð: Suprasorb P (svamp), Suprasorb H (köku), Suprasorb F (filmu) eða umbúðapúða má nota yfir.
Vörunúmer LR20440 LR20441 LR20445
Stærð 5x5 cm 10x10 cm 30 cm lengja
Magn í pk 10 10 5
Suprasorb® A+ Ag Þörungagrisjur með silfri Mjög rakadrægar umbúðir fyrir mikið vessandi sár. Silfrið hefur bakteríudrepandi verkun. Grisjan bindur vessan og grisjan verður að geli. Gott ráð: Suprasorb P (svamp) eða umbúðapúða má nota yfir.
Vörunúmer LR20570
Stærð 5x5 cm
Magn í pk 10
Suprasorb® X Rakajafnvægisumbúðir Gefur sárinu raka, jafnframt dregur í sig vessa. Skapar þannig góð græðsluskilyrði. Notast á lítið og miðlungsvessandi sár, á öll stig græðsluferils. Helstu eiginleikar:
Dregur úr sársauka við sáraskipti -án lyfja Bestu græðsluskilyrði nást með rakajafnvæginu Mjúkar og þjálar umbúðir Færri umbúðaskiptingar, geta verið í allt að 5-7 daga Gott ráð: Suprasorb P (svampur) eða Suprasorb F (filma) notist yfir.
Vörunúmer LR20531
Stærð 9x9 cm
Magn í pk 5
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
16
Suprasorb® X + PHMB Rakajafnvægisumbúðir með PHMB Gefa sárinu raka, jafnframt draga í sig vessa. Skapar þannig góð græðsluskilyrði. PHMB sameindin losnar (frásogast ekki) og hefur bakteríudrepandi verkun. Notast á lítið og miðlungsvessandi sýkt sár, á öll stig græðsluferils. Helstu eiginleikar: Fljót og breiðvirk bakteríuverkun, einnig gegn MÓSA /MRSA og VÓE/VRE . Bestu græðsluskilyrði nást með rakajafnvæginu Mjúkar og þjálar umbúðir Gott ráð: Nota Solvaline N (grisju), eða Curapor plástur yfir.
Vörunúmer LR20540 Suprasorb® P
Stærð 5x5 cm
Magn í pk 5
Svampumbúðir
Svampurinn dregur hratt í í sig vessa. Ver gegn bakteríum og er vatnsfráhrindandi. Fáanlegar með og án límkants. Gott ráð: Má nota yfir Suprasorb A /+Ag (þörungar með eða án silfurs) eða Suprasorb X/+PHMB (Rakajafnvægisumbúðir með eða án PHMB).
Vörunúmer LR20417 LR20407
Stærð 10x10 cm 10x10 cm m límk
Magn í pk 10 10
Suprasorb® H Sárakökur Kakan dregur í sig vessa og bindur. Ver gegn bakteríum og er vatnsfráhrindandi. Á miðlungs vessandi sár. Einnig er fáanleg þunn sárakakaka á lítið vessandi sár. Gott ráð: Má nota yfir Suprasorb A (þörungar) eða Suprasorb G (gel).
Vörunúmer LR20403 LR20410 LR20412 LR20424
Stærð 10x10 cm 5x10 cm þunn 10x10 cm þunn 5x5 cm þunn
Magn í pk 10 10 10 10
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
17
Suprasorb® F Filma Gegnsæ filma sem ver sárið gegn bakteríum og er vatnsfráhrindandi. Hentar vel á lítið vessandi ósýkt sár, og á yfirborðssár.
Vörunúmer LR20460 LR20462 LR20463 LR20464 LR20465 LR20466 LR20467 LR20468 LR20469
Stærð 5x7 cm 10x12 cm 10x12 cm 10x25 cm 15x20 cm 20x30 cm 10cm x 1m 10cm x 10m 15cm x 10m
Magn í pk 10 10 50 10 10 10 1 1 1
Suprasorb® F Filma á rúllu Gegnsæ filma sem ver sárið gegn bakteríum og er vatnsfráhrindandi. Hentar vel á lítið vessandi ósýkt sár, og á yfirborðssár.
Vörunúmer LR20467 LR20467 LR20469
Stærð 10 cm x 1m 10 cm x 10m 15 cm x 10m
Magn í pk 1 stk 1 stk 1 stk
Suprasorb® G Gel Gelið leysir upp þurrt drep og veitir sárinu raka. Gelið er í sprautu og kemur í sterilum umbúðum. Gott ráð: Suprasorb F (filma), eða Suprasorb H thin (þunn kaka) notist yfir.
Vörunúmer LR20478
Stærð 6g
Magn í pk 10
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
18
Vilwaktiv® Kolagrisjur Grisjur sem draga í sig og binda vessa og lykt. Henta á illa lyktandi sár. Gott ráð: Notist yfir Suprasorb A (þörungagrisjur).
Vörunúmer LR20254
Stærð 10x10 cm
Magn í pk 20
Grisjur Gervigrisjur (Nonwoven) 4 laga grisjur. Ósterilar í pappírsumbúðum.
Vörunúmer LR12081 LR12064
Stærð 7,5x7,5 cm 10x10 cm
Magn í pk 100 100
Bómullargrisjur -ósterilar 8 og 12 laga grisjur. Í pappírsumbúðum.
Vörunúmer LR18500 LR18503 LR18506 LR18501 LR18504 LR18507
Stærð 5x5 cm 8 laga 7,5x7,5 cm 8 laga 10x10cm 8 laga 5x5 cm 12 laga 7,5x7,5 cm 12 laga 10x10cm 12 laga
Magn í pk 100 100 100 100 100 100
Bómullargrisjur -sterilar 8 laga grisjur, 2 í bréfi.
Vörunúmer LR13600 LR13601 LR13602 LR13620 Lr13621 Lr13622
Stærð 5x5 cm 7,5x7,5 cm 10x10cm 5x5 cm 7,5x7,5 cm 10x10cm
Magn í pk 10/5 bréf 10/5 bréf 10/5 bréf 100/50 br 100/50 br 100/50 br
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
19
Lomatuell® Vaselingrisjur Festist ekki við sárið.
Vörunúmer LR23318
Stærð 10x10cm
Magn í pk 50 stk
Solvaline® Grisja með filmu Steril rakadræg bómullargrisja með glærri filmu. Festist ekki við sárið.
Vörunúmer LR23231
Stærð 10x10 cm
Magn í pk 100 stk
Metalline® Drengrisjur Grisja með klauf fyrir dren og leggi. Grisjan er með álþynnulagi sem hindrar að sárið rifni upp við skiptingar.
Vörunúmer LR23093
Stærð 6x7 cm
Magn í pk 50 stk
Vörunúmer
Stærð
LR14970
96 x 96 x 136 cm
Magn í pk 1 stk
Fatli Þunnur og léttur.
Clauden® Blóðstillandi bómull Bómullarblanda sem inniheldur efni sem auðveldar stöðvun blóðnasa.
Vörunúmer
Stærð
LR21010
1g
Magn í pk 1 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
20
Co-flex teygjubindi Sjálflímandi teygjubindi í alls konar litum. Nokkrar breiddir. Hentar vel til að tryggja umbúðir þar sem húðin er viðkvæm. Mjög gott að nota einnig yfir stungustað eftir blóðprufu.
Vörunúmer AC 3100 Mix AC 3200CP AC 3300CP AC 3400CP AC 3600LB AC 7200KP AC 5200KP
Stærð 2,5 cm, 2 stk 5 cm 7,5 cm 10 cm 15 cm 5 cm 5cm
Litur Marglitt
Magn í pk 30x2 stk
Marglitt Marglitt Marglitt Ljósblátt Krakkamyndir Krakkamyndir Latexfrítt
36 stk 24 stk 18 stk 12 stk 36 stk 36 stk
SÓTTHREINSUN Sótthreinsiklútar Sani-Cloth Fyrir alla yfirborðsfleti sem þola spritt. 200 klútar í stauk, 20x22 cm. Innihaldsefni Propan 2-ol 70% v/v.
Vörunúmer PDI XP00141
Magn í pk 1 stk
HDS 15 handsápa Bakteríudrepandi virkni. Húðvæn vegna lágs pH gildis. Hentar því einstaklega vel fyrir þá sem þvo hendur oft.
Vörunúmer CP HDS 10(E012) CP HDS 10(E123)
Stærð 500 ml með pumpu 5 lítra áfylling
Magn í pk 1 stk 1 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
21
Sápa fyrir áhöld og þvottavélar Virk á bakteríur og veirur RBS 25: Fljótandi sápa fyrir áhöld sem eru lögð í bleyti og/eða þvegin upp í höndum. Áhöldin verða glansandi og án ráka. Sápan er notadrjúg, en almennt notast 20 ml í hvern lítra vatns.
Vörunúmer
Stærð
VCPRBS25(123)
5 Lítrar
Magn í pk 1 stk
Magn í pk: 1 stk RBS 50: Fljótandi sápa fyrir áhöld sem lögð eru í bleyti eða þvegin í þvottavél. Hreinsar fljótt og vel blóð og vefjaleifar, olíu og fitu – jafnvel þó óhreinindin hafi legið lengi á áhaldinu. Eftir þvott verða áhöldin glansandi og án nokkurra ráka. Mjög notadrjúgt, 3 ml af sápu í hvern lítra vatns.
Vörunúmer
Stærð
CPRBS50(123)
5 Lítrar
Magn í pk 1 stk
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
Goss PC125D-301
125 ml
250 stk
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
AP2120
125 ml
750 stk
Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
AP2450
60 ml
50 stk
SÝNAGLÖS -SÝNATÖKUR Þvagdósir - sterilar
Þvagdósir – ósterilar
Sýnaglas með skeið
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
22
Sýnaglas 60 ml Vörunúmer
Stærð
Magn í pk
AP2452
60 ml
50 stk
ÞVAGSTRIMLAR OG SKYNDIMÆLINGAR Teco URS þvagstix Vörunúmer TECO URS-1G TECO URS-2P-50 TECO URS-3 TECO URS-6L-50 TECO URS-8-100 TECO URS-10-100
Mælir: Glúkósa Glúkósa /Prótein Glúkósa/Prótein/pH Glu/Pro/pH/Blóð/Nitr /Hvít blk Glu/Pro/pH/blóð/Ket/ Bilir/ Urobil/Nitr Glu/Pro/pH/blóð/Ket/ Bilir/ Urobil/Nitr/Hvít blk/Eðlisþyngd
Magn í stauk 50 50 50 50 100 100
Streptococcus A Sýni: Strok úr hálsi.
Vörunúmer
Magn í pk
ACON IST-502
20 stk
Mononucleosis Sýni: Blóð.
Vörunúmer
Magn í pk
ACON IMO-402
20 stk
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
23
Chlamydia Sýni: Þvag.
Vörunúmer
Magn í pk
ACON IHC-502
20 stk
Þungunarpróf Sýni: Þvag.
Vörunúmer
Magn í pk
ACON FHC-102
40 stk
Fecal occult blood Sýni: Hægðir.
Vörunúmer
Magn í pk
ACON TFO-602
25 stk
Fíkniefnapróf Sýni: Þvag.
Vörunúmer ACON DOA-164
Magn í pk 25
ACON DAM-102 ACON DBA-102
Efni COC/AMP/THC/ MDMA/OPI/BZO AMP / Amfetamín BAR / Barbituröt
ACON DBZ-102 ACON DMD-102 ACON DCO-102 ACON DTH-102 ACON DME-102 ACON DMO-102 ACON DTH-102
BZO / Benzodiazepin MDMA / Ecstasy COC / Kókaín THC / Marijuna MET / Metamfetamín MOP / Morfín TCA / Þrícyklísk lyf
40 40 40 40 40 40 40
40 40
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
24
Hjartaensím Myoglobin, CK-MB og Trópónín I. Sýni: Blóð.
Vörunúmer
Magn í pk
ACON CMA-435
25 stk
CRP C-Reactive Prótein Sýni: Blóð.
Vörunúmer
Magn í pk
ACON CCR-402
20 stk
TÆKI OG BÚNAÐUR Þjónustudeild okkar sér um allt viðhald seldra tækja.
Hlustunarpípur Bjóðum mikið úrval af hlustunarpípum frá bandaríska framleiðandanum ADC. Um er að ræða hágæða vöru framleidda eftir ströngustu kröfum.
Adscope 603 Adscope 603 er ein sú vinsælasta. Úr ryðfríu stáli. Mjög góð hlustunarpípa á hagstæðu verði.
Cardiology Mjög góð cardiologisk hlustunarpípa. Tvöföld úr PVC og ryðfríu stáli.
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
25
Blóðþrýstingsmælar
Blóðþrýstingsmælir í tösku Handhægur og endingargóður.
Multicuff Nokkar gerðir af mælum sem skipta má um cuff.
Hægt að fá
plaststand eða í tösku.
Digital mælir Sametning eins hentar starfseminni: Blóðþrýstingur og púls Blóðþrýstingur, púls og súrefnismettun Blóðþrýstingur, púls, súrefnismettun og hiti. Hægt að velja um borðstand, veggfestingu eða hjólastand.
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
26
Augn og eyrnaskoðunartæki
Standard Diagnostic set
Pocket set
Blóð- og þvagrannsóknartæki
Hemoglobin 201 mælir HemoCue Fljót og örugg mæling, gefur áreiðanlegar niðurstöður á innan við einni mínútu. Það má nota blóðsýni úr fingri, bláæða-eða slagæðablóðsýni.
Glúkósa 201 mælir HemoCue Gefur áreiðanlegar niðurstöður fljótt og örugglega.
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
27
WBC mælir HemoCue Telur hvít blóðkorn, niðurstöður birtast á um þremur mínútum.
Urine Albúmín mælir HemoCue Mælir lágt magn af albumín í þvagi. Niðustöður fást á innan við tveimur mínútum.
Blóðrannsóknartæki Allar almennar
blóðrannsóknir frá þekktum framleiðendum, Alfa
Wasserman, Swelab og Nova Instruments.
Blóðrannsóknartæki - Þurrkemía Fuji 4000i, einfalt og viðhaldslítið. Eitt vinsælasta tæki síðustu ára. Allar almennar kemíu blóðrannsóknir. Mælir allt allt að 26 blóðþætti og elektrolýta.
Blóðgastæki Nova Mælir blóðgös á skjótan og öruggan hátt.
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
28
Þvagstrimlalesari Fyrir uristix frá Teco. Les og prentar niðurstöður.
Áhaldaþvottavélar og Autoklavar
Þvottavélar Frá þýska framleiðandanum Tuttnauer. stærðum og gerðum.
Fáanlegar í mörgum
Hátíðniböð (Ultrasonic cleaners) Frá þýska framleiðandanum Tuttnauer.
Autoklavar 7,5 / 23 / 34 / 85 lítra Frá þýska framleiðandanum Tuttnauer. stærðum og gerðum.
Fáanlegar í mörgum
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
29
Límingarvélar Tuttnauer Frá þýska framleiðandanum Tuttnauer.
.
Lyfjakælar Bjóðum margar gerðir kæla frá Panasonic og Labcold.
Stólar og bekkir
Blóðtökustólar og –bekkir Fáanlegir í mörgum útfærslum, s.s. lögun, stillimöguleikar, gerð og litur áklæðis.
Skoðunarbekkir Fáanlegir með eða án hæðarstillingu, tví- eða þrískiptir og í ýmsum litum.
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
30
Kollar og stólar Hæðarstillanlegir, ýmsir litir.
Vagnar og grindur Vagnar Margar gerðir af bráðavögnum, lyfjavögnum og vögnum/borðum til ýmissa nota.
Hjólaborð Margar stæðrir og gerðir af stálhjólaborðum. Hægt að fá ýmsar útfærlsur s.s. með skúffum og grindum.
Grindur fyrir rusl og/eða lín Fáanelgt í ýmsum útfærslum.
Cetus ehf – Höfðabakki 9 – 110 Reykjavík – Sími 5100 400 – Fax 562 5402 – cetus@cetus.is www.cetus.is
Sími: 5100 400 – www.cetus.is