ÁRSREIKNINGUR 2020
KAUPFÉLAG KFFB FÁSKRÚÐSFIRÐINGA
KFFB
KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA FÁSKRÚÐSFIRÐI - STOFNAÐ 6. ÁGÚST 1933
ÁRSREIKNINGUR 2020
87. REIKNINGSÁR
KFFB
4
KFFB
FÉLAGSMENN OG STJÓRN
FÉLAGSMENN
Félagsmenn
Aðalfundarfulltrúar
242 105 347
25 11 36
Fyrst kjörinn
Kjörtími útrunninn
1995 2019 2012 2004 2020
2021 2022 2021 2022 2023
2005 2018 2018
2021 2021 2021
2018
2021
Innri-deild Ytri-deild
STJÓRN FÉLAGSINS: Steinn Björgvin Jónasson formaður, Búðum Arnfríður Eide Hafþórsdóttir varaformaður, Búðum Högni P. Harðarson ritari, Búðum Elvar Óskarsson, Búðum Óskar Þór Guðmundsson
VARAMENN: Magnús B. Ásgrímsson, Búðum Jónína Óskarsdóttir, Búðum Jóna Björg Jónsdóttir, Búðum
ENDURSKOÐANDI: Bókun endurskoðun slf. Jón H. Skúlason, lögg. endurskoðandi
FORSTÖÐUMENN DAGLEGS REKSTURS: Kaupfélagsstjóri
Friðrik Mar Guðmundsson
Fulltrúi kaupfélagsstjóra
Kjartan Reynisson
Skrifstofustjóri
Steinþór Pétursson
5
KFFB
ÁRITUN ÓHÁÐRA ENDURSKOÐENDA
Til stjórnar og stofnsjóðseigenda Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga svf.
Álit Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning og móðurfélagsársreikning Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga svf. fyrir árið 2020. Ársreikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2020, efnahag þess 31. desember 2020 og breytingu á handbæru fé á árinu 2020, í samræmi við lög um ársreikninga. Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga, staðfestum við, samkvæmt okkar bestu vitund, að í skýrslu stjórnar, sem fylgir ársreikningi þessum, eru þær upplýsingar sem þar ber að veita og ekki koma fram annarsstaðar í ársreikningnum.
Grundvöllur fyrir áliti Endurskoðað var í samræmi við ákvæði íslenskra laga og alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt því er nánar lýst í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér á eftir. Við erum óháðir Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga svf. í samræmi við settar siðareglur endurskoðenda á Íslandi, og uppfyllum ákvæði þeirra. Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á. .
Ábyrgð stjórnar og kaupfélagsstjóra á ársreikningnum Stjórn og kaupfélagsstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við lög um ársreikninga.Stjórn og kaupfélagsstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti, sem nauðsynlegt er við gerð og framsetningu ársreikningsins, þannig að hann sé án verulegra annmarka, hvort heldur er vegna sviksemi eða mistaka. Við gerð ársreikningsins eru stjórn og kaupfélagsstjóri ábyrg fyrir því að meta rekstrarhæfi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga svf.Ef við á, skulu stjórn og kaupfélagsstjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi, og hvers vegna ákveðið var að beita forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu ársreikningsins, nema stjórn og kaupfélagsstjóri hafi ákveðið að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafa enga aðra raunhæfa möguleika en að gera það. Stjórnin skal hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins.
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun ársreikningsins Markmið okkar er að afla nægjanlegrar vissu um að ársreikningurinn sé án verulegra annmarka, hvort heldur er af völdum sviksemi eða mistaka, og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar. Nægjanleg vissa er ekki trygging þess að endurskoðun, framkvæmd í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla, leiði í ljós allar verulegar skekkjur, séu þær til staðar. Skekkjur geta verið vegna mistaka eða sviksemi, og eru álitnar verulegar, ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda ársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar. 6
KFFB
ÁRITUN ÓHÁÐRA ENDURSKOÐENDA
Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind, og beitingu faglegrar tortryggni við framkvæmd endurskoðunarinnar.Við gerðum einnig eftirfarandi: • greindum og mátum hættuna á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort heldur er vegna mistaka eða sviksemi, og framkvæmdum eftir atvikum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeim hættum, og öfluðum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til að byggja álit okkar á. Líkur á að uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi eru meiri en að uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér svo margvíslegar aðgerðir, svo sem samsæri, skjalafals, misvísandi framsetningu ársreiknings, að einhverju sé viljandi sleppt, eða að farið sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum í fyrirtækinu. • öfluðum okkur skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi að hanna viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits í félaginu. • lögðum mat á hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og þeim tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft. • ályktuðum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og mat, á grundvelli endurskoðunarinnar, hvort verulegur vafi leiki á um rekstrarhæfi, eða hvort til staðar séu aðstæður, sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi félagsins.Ef við teljum að verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi, ber okkur, í áritun okkar, að vekja sérstaka athygli á hlutaðeigandi skýringum ársreikningsins.Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi, skal víkja frá fyrirvaralausri áritun.Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað var fyrir dagsetningu áritunar okkar.Engu að síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um rekstrarhæfi félagsins. • lögðum heildarmat á hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum, og mátum framsetningu hans, uppbyggingu og innihald í heild, þar með talið skýringar. Okkur ber að upplýsa stjórn um öll veruleg atriði sem upp komu við framkvæmd endurskoðunarinnar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirliti, eftir því sem við getur átt.Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn félagsins, að við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði.
Reykjavík, 7. maí 2021. Bókun endurskoðun slf.
Jón H. Skúlason, endurskoðandi.
Birkir Leósson endurskoðandi.
7
KFFB
SKÝRSLA STJÓRNAR
Starfsemi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga (KFFB) felst í eignarhaldi á dótturfélaginu Loðnuvinnslunni hf. og sjávarútvegsrekstri þess auk fasteignareksturs móðurfélagsins.
Starfsemin á árinu Hagnaður á árinu 2020 skv. rekstrarreikningi Eignir alls í árslok 2020 Eigið fé í árslok 2020 Eiginfjárhlutfall
Samstæða
Móðurfélag
559.038.264 19.551.944.626 11.328.016.670 57,9%
559.038.264 9.587.994.963 9.565.100.417 99,8%
KFFB er stærsti hluthafinn í Loðnuvinnslunni hf. með hlutabréf að nafnverði kr. 581.865.297 sem er 83,12% hlutafjárins. Enginn annar hluthafi á yfir 10%.
Eignaraðild Stofnfjáreigendur í árslok voru 347 og í ársbyrjun 342.
Ráðstöfun hagnaðar Stjórn félagsins mun leggja fyrir aðalfund tillögur sínar um ráðstöfun hagnaðar. Á árinu 2020 námu vextir af stofnsjóð félagsmanna kr. 3.413.156, framlag í stofnsjóð félagsmanna var kr. 8.225.000 og útborgað var kr. 5.442.297 af stofnsjóði.
Áhrif Covid-19 á rekstur Óvenjulegar aðstæður sköpuðust á árinu 2020 vegna Kórónuveirunnar Covid-19. Fjárhagsleg áhrif vegna hennar hafa þó verið óveruleg á rekstur samstæðunnar 2020 og vænta stjórnendur þess, að svo verði áfram. Stjórnendur félagsins telja rekstrarhæfi þess ekki ógnað.
Framtíðaráform Ekki eru fyrirhugaðar verulegar breytingar á félaginu eða samstæðunni á næstu árum.
8
KFFB KFFB
SKÝRSLA STJÓRNAR
Yfirlýsing stjórnarmanna og kaupfélagsstjóra Að áliti stjórnar og kaupfélagsstjóra koma fram í ársreikningi þessum allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að glöggva sig á stöðu félagsins í árslok, rekstrarárangri ársins og fjárhagslegri þróun á árinu. Stjórn félagsins og kaupfélagsstjóri staðfesta hér með ársreikning félagsins fyrir árið 2020 með áritun sinni.
Fáskrúðsfirði, 30. apríl 2021
Steinn Björgvin Jónasson stjórnarformaður
Elvar Óskarsson
Óskar Þór Guðmundsson
Högni Páll Harðarson
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri
9
KFFB
10
KFFB
REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2020
Samstæða REKSTRARTEKJUR
Skýr.
Móðurfélag
2020
2019
Rekstrartekjur landvinnslu ......................
8.513.738.380
9.652.749.577
0
0
Rekstrartekjur útgerðar ...........................
3.096.183.915
2.887.118.949
0
0
Seldar vörur og þjónusta .........................
236.366.015
186.113.846
0
0
Aðrar tekjur .............................................
59.636.544
94.185.128
20.404.693
22.656.860
11.905.924.854
12.820.167.500
20.404.693
22.656.860
0
0
Seldur afli til eigin vinnslu .......................
2020
( 2.763.003.045 ) ( 2.368.918.918 )
2019
9.142.921.809
10.451.248.582
20.404.693
22.656.860
4.545.356.121
4.531.188.852
0
0
0
0
REKSTRARGJÖLD Hráefnisnotkun ....................................... Seldur afli til eigin vinnslu ....................... Laun og launatengd gjöld .......................
( 2.763.003.045 ) ( 2.368.918.918 ) 3
Annar rekstrarkostnaður .........................
Hagnaður fyrir afskriftir og fjárm.l. .......... Afskriftir fastafjármuna ...........................
6
(
Rekstrarhagnaður (-tap) Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga .......
2.484.548.149
2.384.850.885
3.885.375
3.771.784
2.420.274.515
2.575.396.347
20.010.010
24.504.873
6.687.175.740
7.122.517.166
23.895.385
28.276.657
2.455.746.069
3.328.731.416
460.468.780 ) ( 1.995.277.289
7
(
Fjármunatekjur ........................................
110.053.917 ) ( 66.782.002
(
3.490.692 ) (
5.619.797 )
463.422.063 ) (
3.777.099 ) (
3.777.699 )
7.267.791 ) (
9.397.496 )
2.865.309.353
(
15.593.078 )
551.416.312
1.718.730.808
41.165.645
20.866.534
24.040.818
Fjármagnsgjöld .......................................
(
211.524.680 ) (
205.407.674 ) (
Gengismunur ..........................................
(
876.068.603 ) (
125.267.988 )
Hagnaður fyrir skatta Tekjuskattur ............................................ Hlutdeild minnihluta ............................... Hagnaður ársins
864.412.091 4
2.591.392.414
(
193.421.087 ) (
515.457.462 ) (
(
111.952.740 ) (
348.949.773 )
559.038.264
1.726.985.179
4.378.864 ) (
6.042.90 )
0
0
560.636.191
1.727.331.228
1.597.927 ) (
346.049 )
0
0
559.038.264
1.726.985.179
11
KFFB
EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2020
Samstæða EIGNIR
Móðurfélag
Skýr.
2020
2019
2020
2019
5 6 7 8 13
8.428.620.964 5.131.659.725 166.480.684 56.845.475 2.604.272.398 16.387.879.246
8.411.120.964 4.956.322.951 105.635.457 24.345.475 2.331.228.714 15.828.653.561
0 207.153.827 8.683.136.813 51.500.000 0 8.941.790.640
0 210.930.926 8.244.247.856 16.500.000 0 8.471.678.782
9
1.640.915.120 412.238.031 164.679.739 239.877.916 706.354.574 3.164.065.380 19.551.944.626
2.037.053.227 511.312.256 356.452.369 235.874.276 449.895.602 3.590.587.730 19.419.241.291
0 0 618.567.741 25.853.370 1.783.212 646.204.323 9.587.994.963
0 0 519.124.452 19.256.809 14.428.298 552.809.559 9.024.488.341
116.947.000 4.106.489.286 3.845.687 5.337.818.444 9.565.100.417 1.762.916.253 11.328.016.670
110.601.141 3.671.446.016 0 5.222.198.450 9.004.245.607 1.673.809.690 10.678.055.297
116.947.000 4.106.489.286 3.845.687 5.337.818.444 9.565.100.417 0 9.565.100.417
110.601.141 3.671.446.016 0 5.222.198.450 9.004.245.607 0 9.004.245.607
5.937.180.289 157.138.230 972.477.248 7.066.795.767
5.576.288.815 38.365.554 1.012.322.486 6.626.976.855
0 0 1.943.976 1.943.976
0 0 346.049 346.049
201.132.151 0 471.732.995 238.223.126 246.043.917 1.157.132.189 8.223.927.956 19.551.944.626
292.002.218 740.612.829 427.637.054 458.498.459 195.458.579 2.114.209.139 8.741.185.994 19.419.241.291
19.917.199 0 0 0 1.033.371 20.950.570 22.894.546 9.587.994.963
18.433.149 0 0 0 1.463.536 19.896.685 20.242.734 9.024.488.341
FASTAFJÁRMUNIR Fastafjármunir: Óefnislegar eignir .................................... Varanlegir rekstrarfjármunir .................... Eignarhlutar í dóttur- og hlutdeildarfél. ... Eignarhlutar í öðrum félögum ................. Kröfur á tengd félög ................................
VELTUFJÁRMUNIR Vörubirgðir .............................................. Viðskiptakröfur ....................................... Kröfur á tengd félög ................................ Aðrar skammtímakröfur .......................... Handbært fé ............................................
13
Eignir EIGIÐ FÉ OG SKULDIR
10
Stofnsjóður .............................................. Hlutdeildarreikningur .............................. Þýðingarmunur ....................................... Óráðstafað eigið fé ................................. Hlutdeild minnihluta í eigin fé.................. Eigið fé LANGTÍMASKULDIR OG SKULDBINDINGAR Skuldir við lánastofnanir ......................... 11 Skuldir umfram eignir í hlutdeildarfélags 7 Tekjuskattsskuldbinding .......................... 12
SKAMMTÍMASKULDIR Viðskiptaskuldir ...................................... Skuldir við lánastofnanir ......................... Næsta árs afborganir langtímaskulda ..... Ógreiddir reiknaðir skattar ...................... Aðrar skammtímaskuldir ......................... Skuldir Eigið fé og skuldir
12
11 12
KFFB
YFIRLIT UM SJÓÐSTREYMI ÁRSINS 2020
Samstæða Skýr.
Móðurfélag
2020
2019
Rekstrarhagnaður (-tap) .......................... Afskriftir .................................................. Veltufé til rekstrar án vaxta og skatta......
1.995.277.289 460.468.780 2.455.746.069
2.865.309.353 463.422.063 3.328.731.416
Vörubirgðir, lækkun ................................. Rekstrartengd. eignir, lækkun (hækkun).. Rekstrartengdar skuldir, hækkun ............. Handbært fé til rekstrar án vaxta og skatta
396.138.107 53.327.237 1.458.619 2.906.670.032
896.735.297 33.537.434 23.423.937 4.282.428.084
2020
2019
REKSTRARHREYFINGAR
Innborgaðir vextir og gengismunur ......... Greiddir vextir og gengismunur .............. Greiddir skattar ....................................... Handbært fé frá rekstri
( (
(
7.267.791 ) ( 3.777.099 3.490.692 ) (
9.397.496 ) 3.777.699 5.619.797 )
(
0 6.596.561 ) ( 1.053.885 9.033.368 ) (
0 3.358.073 ) 172.687 8.805.183 )
66.782.002 41.165.645 214.675.248 ) ( 205.546.459 ) ( 453.541.658 ) ( 248.409.038 ) 2.305.235.128 3.869.638.232
20.866.534 965.708 ) ( 0 10.867.458
24.040.818 805.155 ) 0 14.430.480
(
(
FJÁRFESTINGAHREYFINGAR Keyptir/seldir varanlegir rekstrarfjárm. .... Keyptar veiðiheimildir ............................. Arður frá dótturfélagi .............................. Keyptir eignarhlutar ................................ Breyting á kröfum á tengd félög .............
6 5
( (
7 13
( ( (
635.805.554 ) 17.500.000 ) 0 80.000.000 ) 81.271.054 ) 814.576.608 )
( (
414.541.532 ) 3.552.200 ) 0 ( 83.000.000 ) ( ( 2.736.575.457 ) ( ( 3.237.669.189 ) (
0 0 116.373.042 35.000.000 ) 99.443.289 ) ( 18.070.247 ) (
0 0 87.279.781 0 97.582.544 ) 10.302.763 )
0 464.517.464 ) 5.442.297 ) 740.612.829 ) 23.626.958 ) 1.234.199.548 ) 256.458.972 449.895.602 706.354.574
769.181.850 413.465.174 ) 4.343.960 ) ( 689.680.986 ) 17.720.220 ) 356.028.490 ) ( 275.940.553 ( 173.955.049 449.895.602
0 0 5.442.297 ) ( 0 0 5.442.297 ) ( 12.645.086 ) ( 14.428.298 1.783.212
0 0 4.343.960 ) 0 0 4.343.960 ) 216.243 ) 14.644.541 14.428.298
16.410.134
17.615.866
FJÁRMÖGNUNARHREYFINGAR Ný langtímalán ....................................... Afborganir langtímaskulda ..................... Innborgun (útborgun) stofnsjóðs ............ Breyting skammtímalána við lánast. ....... Greiddur arður ........................................ (Lækkun) handbærs fjár .......................... Handbært fé í upphafi árs ....................... Handbært fé í lok árs AÐRAR UPPLÝSINGAR Veltufé frá rekstri ....................................
10
( ( ( ( (
2.041.876.393
( ( ( ( (
2.696.313.582
13
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
1. STARFSEMI Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga svf., Skólavegi 59, Fáskrúðsfirði, er samvinnufélag og starfar á grundvelli laga nr. 22/1991 um samvinnufélög. Tilgangur félagsins samanstendur af eignarhaldi á Loðnuvinnslunni hf. og sjávarútvegsstarfsemi hennar og fasteignarekstri.
2. REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR Grundvöllur reikningsskilanna Ársreikningur þessi fyrir árið 2020 er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og settar reikningsskilareglur. Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum og er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður. Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum. Eftirfarandi er samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum félagsins. Mat og ákvarðanir Við gerð ársreiknings þurfa stjórnendur, í samræmi við lög um ársreikninga, að taka ákvarðanir, meta og draga ályktanir sem hafa áhrif á eignir og skuldir á reikningsskiladegi, upplýsingar í skýringum og tekjur og gjöld. Við mat og ályktanir er byggt á reynslu og ýmsum öðrum þáttum sem taldir eru viðeigandi og mynda grundvöll þeirra ákvarðana sem teknar eru um bókfært verð eigna og skulda sem ekki liggur fyrir með öðrum hætti. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem þær eiga sér stað. Eignarhlutir í dótturfélögum Dótturfélög eru félög þar sem móðurfélagið fer með yfirráð. Yfirráð eru til staðar þegar móðurfélagið hefur vald til ákvörðunartöku um fjármál og rekstur dótturfélagsins. Eignarhlutar í dótturfélögum er færðir samkvæmt hlutdeildaraðferð og eru eignarhlutar í hlutdeildarfélögum færðir á kostnaðarverði að teknu tilliti til hlutdeildar í rekstri og virðisrýrnunar einstakra fjárfestinga. Tap dótturfélaga umfram hlutdeild er aðeins gjaldfært hafi félagið gengist í ábyrgð eða stofnað til skuldbindinga fyrir þeirra hönd. Áhættustjórnun Almenn stefna félagsins er að takmarka gjaldeyris- og vaxtaáhættu. Engir framvirkir gjaldeyrisskiptasamningar, valréttir eða afleiðusamningar eru við lýði hjá félaginu. Skráning tekna Tekjur af vörusölu og þjónustu eru færðar þegar til þeirra hefur verið unnið. Vörusala er skráð þegar vörur eru afhentar eða verulegur hluti áhættu og ávinnings af eignarhaldi flyst yfir til kaupanda. Þjónustutekjur eru færðar þegar þjónustan hefur verið innt af hendi. Sala er sýnd í rekstrarreikningi að teknu tilliti til afslátta. Vaxtatekjur eru færðar fyrir viðkomandi tímabil í samræmi við viðeigandi höfuðstól og vaxtaprósentu. Erlendir gjaldmiðlar Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð á gildandi gengi þess dags sem viðskiptin fara fram. Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi í lok reikningsskiladags. Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning.
14
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
Meðalgengi ársins 2020
Árslokagengi
2019
31.12.2020
31.12.2019
Evra (EUR).....................................
154,52
137,30
156,10
135,45
Bandaríkjadalur (USD) ..................
135,27
122,65
127,21
120,81
Sterlingspund (GBP) .....................
173,59
156,49
173,55
159,03
Kanadadalur (CAD).......................
100,95
92,46
99,91
92,67
Dönsk króna (DKK) ......................
20,73
18,39
20,98
18,13
Norsk króna (NOK) . .....................
14,42
13,94
14,93
13,73
Sænsk króna (SEK) .......................
14,75
12,97
15,57
12,96
Svissneskur franki (CHF) ...............
144,33
123,46
144,38
124,79
Japanskt jen (JPY) ........................
1,2681
1,1260
1,2341
1,1122
Fjármagnskostnaður Allur fjármagnskostnaður er færður í rekstrarreikning á því tímabili sem hann fellur til. Skattamál Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn. Útreikningur hans byggir á afkomu fyrir skatta að teknu tilliti til varanlegra mismuna á skattalegri afkomu og afkomu samkvæmt ársreikningi. Tekjuskattshlutfall er 20%. Frestaður skattur stafar af mismun efnahagsliða í skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi hins vegar. Mismunurinn stafar af því að tekjuskattstofn félagsins er miðaður við aðrar forsendur en reikningsskil þess. Tekjuskattsskuldbinding er færð vegna allra tímamismuna en reiknuð skattinneign er færð vegna tímamismunar ef líkur eru á að þeir nýtist á móti skattskyldum hagnaði í framtíðinni. Varanlegir rekstrarfjármunir Eignir eru skráðar meðal varanlegra rekstrarfjármuna þegar líklegt er að hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er að meta kostnað vegna eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Varanlegir rekstrarfjármunir eru upphaflega skráðir á kostnaðarverði. Kostnaðarverð varanlegra rekstrarfjármuna samanstendur af kaupverði og öllum beinum kostnaði við að koma eigninni í tekjuhæft ástand. Afskriftir eru reiknaðar sem fastur árlegur hundraðshluti af kostnaðarverði miðað við eignarhaldstíma á árinu að teknu tilliti til væntanlegs hrakvirðis. Eignir þar sem eignarréttur er bundinn öðrum samkvæmt samningi um fjármögnunarleigu eru afskrifaðar á áætluðum endingartíma á sama grunni og eignir með fullum eignarrétti. Hagnaður eða tap vegna sölu eigna er mismunur söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi. Óefnislegar eignir Óefnislegar eignir eru einungis eignfærðar þegar líklegt er að hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er að meta kostnaðarverð eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Eignir þessar eru keyptar aflaheimildir og eru metnar að teknu tilliti til virðisrýrnunar. Sé um virðisrýrnun að ræða er hún færð í rekstrarreikning. 15
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
2. REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR (framhald) Virðisrýrnun Á hverjum reikningsskiladegi er bókfært verð eigna metið með tilliti til virðisrýrnunar. Komi fram vísbending um virðisrýrnun er endurheimtanlegt virði eignarinnar metið í því skyni að hægt sé að ákvarða hversu víðtæk virðisrýrnun er (sé um slíkt að ræða). Endurheimtanlegt virði er annað hvort hreint söluvirði eða nýtingarvirði eignar, hvort sem hærra er. Við mat á nýtingarvirði er notað vænt fjárstreymi sem fært hefur verið til núvirðis með vaxtaprósentu sem viðeigandi er við fjármögnun slíkrar eignar að teknu tilliti til skatta. Þegar ekki er hægt að meta endurheimtanlegt virði einstakra eigna þá metur félagið endurheimtanlegt virði þeirrar sjóðskapandi einingar sem eignin fellur undir. Sé endurheimtanlegt virði eignar eða fjárskapandi einingar metið lægra en bókfært verð er bókfært verð eignarinnar lækkað í endurheimtanlegt virði. Virðisrýrnun fjárskapandi eininga er fyrst færð til lækkunar á tengdri viðskiptavild, en síðan til hlutfallslegrar lækkunar á bókfærðu verði annarra eigna einingarinnar. Tap vegna virðisrýrnunar er fært í rekstrarreikning. Ef áður færð virðisrýrnun á ekki lengur við er bókfært verð eignarinnar hækkað aftur, þó ekki umfram upphaflegt kostnaðarverð. Virðisrýrnun viðskiptavildar er ekki heimilt að bakfæra. Birgðir Vörubirgðir og aðrar vörur í vinnslu eru metnar á kostnaðarverði/framleiðsluverði eða hreinu söluverði, hvort sem lægra reynist. Kostnaðarverð birgða samanstendur af kostnaði við öflun þeirra ásamt öðrum kostnaði sem fellur til við að koma birgðunum í söluhæft ástand. Framleiðslukostnaður samanstendur af hráefniskostnaði, launakostnaði og óbeinum kostnaði vegna framleiðslunnar. Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum áætluðum sölukostnaði. Verðbréf Skuldabréf og aðrar langtímakröfur sem áætlað er að eiga fram á gjalddaga eru metnar á kostnaðarverði að teknu tilliti til niðurfærslu til að mæta hugsanlegu tapi í framtíðinni. Markaðsverðbréf eru verðbréf sem skráð eru á virkum markaði og keypt í þeim tilgangi að hagnast á skammtímaverðbreytingum. Markaðsverðbréf eru færð á markaðsverði og færist matsbreyting í rekstrarreikning á því tímabili sem hún fellur til. Önnur verðbréf eru flokkuð sem fjárfestingaverðbréf. Fjárfestingaverðbréf eru færð á gangvirði sem er markaðsvirði ef það er byggt á áreiðanlegum forsendum, t.d. skráð á opinberu verðbréfaþingi. Matsbreytingar eru færðar á gangvirðisreikning meðal eigin fjár á því tímabili þegar þær verða til. Ef ekki er hægt að meta markaðsvirðið með áreiðanlegum hætti eru fjárfestingaverðbréfin færð á kostnaðarverði að teknu tilliti til niðurfærslu til að mæta hugsanlegu tapi í framtíðinni. Viðskiptakröfur Viðskiptakröfur eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til niðurfærslu. Niðurfærslan er ekki endanleg afskrift heldur er myndaður mótreikningur til að mæta hugsanlegu tapi sem kann að myndast í framtíðinni.
16
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
2. REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR (framhald) Langtímaskuldir Langtímaskuldir eru færðar á nafnverði að frádregnum greiddum afborgunum og eru eftirstöðvar nafnverðs reiknaðar upp miðað við gildandi gengi eða vísitölu í lok tímabilsins eftir því sem við á. Vaxtagjöld vegna langtímalána eru færð til gjalda á því tímabili sem þau tilheyra. Viðskiptaskuldir Viðskiptaskuldir eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til gengismunar. Skuldbindingar Skuldbindingar eru færðar upp í efnahagsreikningi ef líklegt þykir að félagið verði fyrir fjárhagslegum útgjöldum í framtíðinni vegna tiltekins atburðar eða viðskipta og hægt er að meta fjárhæð hennar með áreiðanlegum hætti.
3. LAUN OG ANNAR STARFSMANNAKOSTNAÐUR Samstæða
Móðurfélag
2020
2019
Laun ........................................................................ Lífeyrissjóður ........................................................... Önnur launatengd gjöld .......................................... Annar starfsmannakostnaður...................................
2.065.109.721 229.054.679 187.015.974 3.367.775 2.484.548.149
1.987.045.310 214.304.231 181.379.768 2.121.576 2.384.850.885
Stöðugildi að meðaltali ........................................... Fjöldi alls á launaskrá..............................................
182 273
204 303
2020
2019
3.255.000 395.325 235.050 0 3.885.375
3.143.400 391.911 236.473 0 3.771.784
Heildarlaun og þóknanir til stjórnenda samstæðunnar / móðurfélagsins á árinu 2020 námu 74,3 / 3,3 milljónum króna.
4. SKATTAMÁL Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn og nemur gjaldfærð fjárhæð hjá samstæðu 193,4 milljónum króna og hjá móðurfélagi 1,6 milljónum króna. Tekjuskattur til greiðslu á árinu 2021 nemur 238,2 milljónum hjá samstæðu en 0,0 milljónum króna hjá móðurfélagi. 2020 Fjárhæð Hagnaður fyrir skatta ............................................
864.412.091
Skatthlutfall .......................................................... Áhrif eignarhluta í öðrum félögum ........................ Aðrir liðir ............................................................... Tekjuskattur samkvæmt rekstrarreikningi .............
172.882.418 21.761.155 1.222.486 ) 193.421.087
(
2019 %
Fjárhæð
%
2.591.392.414 20,0% 3,9% ( -0,2% 22,4%
518.278.483 3.118.616 ) 297.595 515.457.462
20,0% -0,2% 0,0% 19,9%
17
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
5. ÓEFNISLEGAR EIGNIR Fiskveiðiheimildir:
Samstæða
Bókfært verð í ársbyrjun ...................................................................................................... Keypt á árinu ........................................................................................................................ Bókfært verð í árslok ............................................................................................................
Móðurfélag
8.411.120.964 17.500.000 8.428.620.964
0 0 0
Úthlutaðar aflaheimildir til fiskiskipa samstæðu í árslok 2020 miðað við slægðan fisk: Aflahlutdeild í prósentum Þorskur............................................................... Ýsa..................................................................... Ufsi.................................................................... Gullkarfi............................................................. Djúpkarfi............................................................ Langa................................................................. Blálanga............................................................. Keila................................................................... Steinbítur........................................................... Hlýri................................................................... Skötuselur.......................................................... Grálúða.............................................................. Skarkoli.............................................................. Þykkvalúra......................................................... Langlúra............................................................. Gulllax...............................................................
2,3490435% 1,9359966% 2,0115863% 0,9797315% 0,9934240% 0,3886017% 0,1583963% 0,2701341% 1,0381693% 1,2938449% 0,2817014% 0,0354191% 0,3456526% 0,9476435% 0,0559523% 0,0020624%
Breiðafjarðaskel................................................. Síld..................................................................... Norsk Íslensk síld............................................... Loðna................................................................. Kolmunni............................................................ Makríll...............................................................
4,2850000% 3,3272872% 0,4522976% 1,7500000% 4,8374133% 4,2671303%
18
Aflamark 4.747.321 684.073 1.253.666 318.971 116.505 13.049 487 3.290 77.421 3.462 1.209 4.095 21.192 8.861 416 170 7.254.188 0 952.000 391.000 0 11.132.000 5.891.831 25.621.019
Eftirstöðvar aflamarks 31.12.20
Aflamark í þorskígildum 4.747.321 622.506 789.810 226.469 94.369 7.568 278 1.152 42.582 2.562 1.910 8.640 20.556 11.697 254 65 6.577.739 0 123.760 58.650 0 1.001.880 1.178.366 8.940.395
( ( (
(
2.503.511 188.949 1.209.853 163.334 256.433 10.250 968 ) 6.601) 83.613 3.159 ) 472 31.143 349 ) 9.307 546 7.482 4.453.816 0 682.000 0 0 0 0 5.135.816
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
6. VARANLEGIR REKSTRARFJÁRMUNIR OG AFSKRIFTIR Samstæða:
Vélar og framleiðslutæki
Fasteignir og mannvirki
Skip
Samtals
Kostnaðarverð Staða í ársbyrjun ............................................ Eignfært á árinu ............................................. Selt og aflagt á árinu ..................................... ( Staða í árslok .................................................
4.275.998.210 338.598.506 127.632.709 ) 4.486.964.007
3.514.375.432 130.172.641 0 3.644.548.073
3.044.332.207 178.534.407 0 3.222.866.614
10.834.705.849 647.305.554 ( 127.632.709 ) 11.354.378.694
Afskriftir Staða í ársbyrjun ............................................ Afskrift ársins ................................................. Selt og aflagt á árinu ..................................... ( Staða í árslok .................................................
2.521.956.560 249.469.847 116.132.709 ) 2.655.293.698
1.645.087.994 68.372.496 0 1.713.460.490
1.711.338.344 142.626.437 0 1.853.964.781
5.878.382.898 460.468.780 ( 116.132.709 ) 6.222.718.969
Bókfært verð Bókfært verð í ársbyrjun ................................ Bókfært verð í árslok ......................................
1.754.041.650 1.831.670.309
1.869.287.438 1.931.087.583
1.332.993.863 1.368.901.833
4.956.322.951 5.131.659.725
9-15%
1,5-5%
6-7%
Eignfært á árinu Móðurfélag:
Vélar og framleiðslutæki
Fasteignir og mannvirki
Skip
Samtals
Kostnaðarverð Staða í ársbyrjun ............................................ Eignfært á árinu ............................................. Staða í árslok .................................................
0 0 0
369.585.693 0 369.585.693
0 0 0
369.585.693 0 369.585.693
Afskriftir Staða í ársbyrjun ............................................ Afskrift ársins ................................................. Staða í árslok .................................................
0 0 0
158.654.767 3.777.099 162.431.866
0 0 0
158.654.767 3.777.099 162.431.866
Bókfært verð Bókfært verð í ársbyrjun ................................ Bókfært verð í árslok ......................................
0 0
210.930.926 207.153.827
0 0
210.930.926 207.153.827
9-15%
1,5-5%
6-7%
Eignfært á árinu
Vátryggingamat eigna félagsins í árslok greinist þannig: Samstæða
Fasteignamat fasteigna og lóða ............................. Brunabótamat fasteigna ........................................ Vélar, áhöld og tæki eru vátryggð fyrir ................... Húftryggingarverðmæti B.v. Ljósafell SU-70 ........... Húftryggingarverðmæti M.s. Hoffell SU-80 ............ Húftryggingarverðmæti M.b. Sandfell SU-75 .........
Móðurfélag
2020
2019
1.637.526.000 5.605.510.000 5.765.076.526 1.003.113.000 1.500.000.000 275.000.000
1.611.309.000 5.490.415.000 6.331.196.130 1.003.113.00 1.500.000.00 275.000.000
2020 162.236.000 666.220.000 0 0 0 0
2019 166.147.000 657.485.0000 0 0 0 0
19
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
7. EIGNARHLUTAR Í DÓTTUR- OG HLUTDEILDARFÉLÖGUM Hlutdeild
Nafnverð
Eignarhlutar í dótturfélögum: Loðnuvinnslan hf., Skólavegi 59, Fáskrúðsfirði ....... Hjálmar ehf., Skólavegi 59, Fáskrúðsfirði ............ BH 200 ehf., Skólavegi 59, Fáskrúðsfirði..........
83,12% 100,00% 100,00%
581.865.297 1.000.000.000 500.000
Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum: Háaöxl ehf, Smiðjustíg 2, Fáskrúðsfirði .................. Leo Fresh Fish ehf., Vestmannaeyjum...................... Triton ehf, Grandagarði 16, Reykjavík .................... Þorskeldi ehf., Djúpavogi.........................................
49,00% 45,00% 40,00% 50,00%
245.000 900.000 40.000 1.500.000
Megin starfsemi Sjávarútvegur á Íslandi Útgerð Eignarhald fiskveiðiheimilda
Útgerð Umboðsverslun með fiskafurðir Umboðsverslun með fiskafurðir Engin starfsemi
Samstæða 2020 Staða í ársbyrjun .................................................... Keypt á árinu .......................................................... Þýðingarmunur ...................................................... Arður frá dótturfélagi ............................................. Hlutdeild í afkomu ársins .......................................
(
(
69.769.903 ) ( 45.000.000 4.626.468 0 110.053.917 ) 9.342.454
Móðurfélag 2019
2020
2019
28.823.175 ) 8.244.247.856 6.612.796.829 83.000.000 0 0 0 3.845.687 0 0 ( 116.373.042 ) ( 87.279.781 ) 15.593.078 551.416.312 1.718.730.808 69.769.903 8.683.136.813 8.244.247.856
Neikvæður eignarhluti í hlutdeildarfélagi, skuldir umfram eignir, er færður sem skuldbinding í efnahagsreikningi.
8. EIGNARHLUTAR Í ÖÐRUM FÉLÖGUM Hlutdeild Hampiðjan hf. ......................................................... Hús handanna ehf. ................................................. N4 ehf. ................................................................... Responsible Foods ehf. ........................................... Sjávarkaup ehf. ....................................................... Icelandic Sustainable Fisheries ehf. ........................
20
14,78% 19,48% 1,85%
Nafnverð 1.085.342 500.000 1.000.000 136.434 3.580.475 100.000
Samstæða 15.000.000 500.000 1.000.000 35.000.000 3.580.475 1.765.000 56.845.475
Móðurfélag 15.000.000 500.000 1.000.000 35.000.000 0 0 51.500.000
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
9. VÖRUBIRGÐIR Samstæða
Móðurfélag
31/12/2020
31/12/2019
31/12/2020
31/12/2019
Afurðir fiskvinnslu .................................................. Mjöl og lýsi ............................................................ Ferskur fiskur ......................................................... Veiðarfæri og rekstrarvörur í skipum ...................... Rekstarvörur í landi ................................................
814.562.768 568.076.428 11.516.442 161.893.825 84.865.657 1.640.915.120
995.033.059 794.783.050 15.155.124 165.799.560 66.282.434 2.037.053.227
0 0 0 0 0 0
0 0 0 0 0 0
Tryggingaverðmæti birgða ..................................... Tryggingarverðmæti veiðarfæra, afla o.fl. ..............
2.202.854.953 154.841.000
4.863.487.654 306.681.725
0 0
0 0
10. EIGIÐ FÉ Stofnsjóður greinist þannig: Hlutir Heildarstofnsjóður í árslok ..................................... Eigin hlutir í árslok .................................................
116.947.000 0 116.947.0001
Hlutfall
Fjárhæð
100,0% 0,0% 100,0%
116.947.000 0 116.947.000
Útgefinn stofnsjóður í lok ársins er alls 116.947.000 og er nafnverð hvers hlutar ein íslensk króna. Eigið fé greinist þannig: Stofnsjóður Eigið fé 1.1.2019 ................................ Útborgað út stofnsjóði ....................... ( Vextir af stofnsjóði ............................. Framlag í stofnsjóð ............................. Greiddur arður dótturfélags ............... Hagnaður ársins ................................. Eigið fé 1.1.2020 ................................ Útborgað út stofnsjóði ....................... ( Vextir af stofnsjóði ............................. Framlag í stofnsjóð ............................. Þýðingarmunur .................................. Greiddur arður dótturfélags ............... Hagnaður ársins ................................. Eigið fé 31.12.2020 ............................
101.482.354 4.343.960 ) 5.237.747 8.225.000
Óráðstafað eigið fé
Hlutdeild minnihluta
2.039.994.989
5.134.889.299
1.342.580.136
Samtals
8.618.946.778 4.343.960 ) 5.237.747 ( 8.225.000 ) 0 87.279.781 ( 17.720.220 ) ( 17.720.220 ) 8.254.371 348.949.773 2.075.934.952 5.222.198.451 1.673.809.689 10.678.055.297 ( 5.442.297 ) 3.413.156 ( 8.375.000 ) 0 780.781 4.626.468 116.373.042 ( 23.626.958 ) ( 23.626.958 ) 7.621.952 111.952.740 670.991.004 5.337.818.445 1.762.916.252 11.328.016.670 (
( 110.601.141 5.442.297 ) 3.413.156 8.375.000
Aðrir bundnir reikningar
87.279.781 ) 1.718.730.808 3.671.446.016
3.845.687 ( 116.373.042 ) 551.416.312 116.947.000 4.110.334.973
21
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
11. LANGTÍMASKULDIR Samstæða 31/12/2020 Skuldir í EUR .......................................................... Næsta árs afborganir langtímaskulda .................... Langtímaskuldir í árslok .........................................
Móðurfélag
31/12/2019
31/12/2020
6.408.913.284 6.003.925.869 6.408.913.284 6.003.925.869 ( 471.732.995 ) ( 427.637.054 ) 5.937.180.289 5.576.288.815
31/12/2019 0 0 0 0
0 0 0 0
Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig: Samstæða Næsta árs afborganir ........................................................................................................... Afborganir 2022 ................................................................................................................... Afborganir 2023 ................................................................................................................... Afborganir 2024 ................................................................................................................... Afborganir 2025 ................................................................................................................... Afborganir síðar ...................................................................................................................
12. FRESTAÐUR SKATTUR
Móðurfélag
471.732.995 471.732.995 471.732.995 471.732.995 471.732.995 4.050.248.309 6.408.913.284
0 0 0 0 0 0 0
Opinber gjöld vegna ársins 2020, sem koma til álagningar á árinu 2021, hafa verið reiknuð og færð til gjalda í rekstrarreikningi og skuldar í efnahagsreikningi. Tekjuskattsskuldbinding móðurfélagsins / samstæðu nemur 1,9 / 972,5 milljónum kr. í árslok 2020 samkvæmt efnahagsreikningi, en útreikningur hennar byggist á mismun efnahagsliða samkvæmt skattalögum annars vegar og ársreikningi hins vegar. Mismunur sem þannig kemur fram stafar af því að álagning tekjuskatts er miðuð við aðrar forsendur en reikningsskil félagsins og er þar í meginatriðum um að ræða tímamismun vegna þess að gjöld, einkum afskriftir, eru að jafnaði færð fyrr í skattalögum en í ársreikningi. Samstæða 2020 Staða í ársbyrjun .................................................... Reiknaður tekjuskattur vegna ársins 2020 ............. Tekjuskattur til greiðslu á árinu 2021 ..................... Staða í árslok .........................................................
Móðurfélag 2019
1.012.322.486 955.787.805 198.377.888 515.033.138 ( 238.223.126 ) ( 458.498.457 ) 972.477.248 1.012.322.486
2020 346.049 1.597.927 0 1.943.976
2019 0 346.049 0 346.049
Tekjuskattsskuld skiptist þannig á einstaka liði efnahagsreikningsins: Varanlegir rekstrarfjármunir .................................. Óefnislegar eignir ................................................... Veltufjáreignir ........................................................ Aðrir liðir ................................................................ Áhrif af yfirfæranlegu skattalegu tapi ....................
22
( (
386.562.958 379.939.289 705.936.624 705.936.624 22.523.900 27.183.671 125.160.346 ) ( 48.602.717 ) 17.385.888 ) ( 52.134.381 ) ( 972.477.248 1.012.322.486
2.923.747 0 0 0 979.771 ) ( 1.943.976
3.364.208 0 0 0 3.018.159 ) 346.049
KFFB
SKÝRINGAR ÁRSREIKNINGS 2020
13. TENGDIR AÐILAR Tengdir aðilar eru þeir aðilar sem hafa umtalsverð áhrif á félagið, beint eða óbeint, þ.m.t. móðurfélag, eigendur og fjölskyldur þeirra, stórir fjárfestar, lykilstarfsmenn og fjölskyldur sem og aðilar sem er stjórnað af eða eru verulega háðir félaginu, s.s. hlutdeildarfélög og samrekstrarfélög. Viðskipti við tengda aðila hafa verið gerð á sambærilegum grundvelli og viðskipti við ótengda aðila. Viðskipti samstæðu við tengd félög:
Keypt þjónusta og vörur
Hlutdeildarfélög árið 2020...................................... Hlutdeildarfélög árið 2019...................................... Viðskipti móðurfélags við tengd félög:
Seld þjónusta og vörur
419.170.328 217.632.300 Keypt þjónusta og vörur
Loðnuvinnsluna hf., dótturfélag árið 2020.............. Loðnuvinnsluna hf., dótturfélag árið 2019..............
1.619.127.032 887.766.076 Seld þjónusta og vörur
6.502.350 7.385.340
13.412.125 13.122.775
Kröfur
Skuldir
2.768.952.137 2.687.681.083 Kröfur
0 0 Skuldir
618.567.741 519.124.452
0 0
14. ÁBYRGÐIR OG ÖNNUR MÁL Á eignum móðurfélagsins /samstæðu hvíla þinglýst veð til tryggingar skuldum þess sem voru að eftirstöðvum 0 / 6.425 millj. kr. í árslok 2020
15. SJÓÐSTREYMISYFIRLIT MÓÐURFÉLAGS 2020 Hagnaður ársins...................................................... Afskriftir.................................................................. Reiknaðir fjármagnsliðir.......................................... Aðrar breytingar...................................................... Hreint veltufé frá rekstri Breyting á: Rekstrartengdum eignum........................................ Rekstrartengdum skuldum...................................... Handbært fé frá rekstri
(
(
2019
559.038.264 1.726.985.179 3.777.099 3.777.699 5.011.083 5.583.796 551.416.312 ) ( 1.718.730.808 ) ( 16.410.134 17.615.866
6.596.561 ) ( 1.053.885 10.867.458
3.794.554 ) ( 609.168 ( 14.430.480 (
2018
2017
573.023.473 3.777.099 4.929.568 581.616.157 ) ( 113.983
239.853.469 3.777.099 3.898,267 240.332.410 ) 7.196.425
43.438.933 ) ( 10.206.874 ) ( 53.531.824 ) (
110.420.971 ) 5.650.184 ) 108.874.730 )
23
Fáskrúðsfjörður. Ljósmynd: Óðinn Magnason.