Loðnuvinnslan - Ársreikningur 2020

Page 1

ÁRSREIKNINGUR 2020

LOÐNUVINNSLAN HF. FÁSKRÚÐSFIRÐI



LOÐNU­VINNSL­AN HF.

FÁSKRÚÐSFIRÐI – STOFNUÐ 29. OKTÓBER 2001

ÁRS­REIKN­ING­UR 2020


Haus 2000 Stjórn, yfirmenn, endurskoðandi AÐALMENN Í STJÓRN:

Elvar Óskarsson formaður Högni Páll Harðarson varaformaður Steinn Björgvin Jónasson ritari Arnfríður Eide Hafþórsdóttir Elsa Sigrún Elísdóttir

VARAMENN Í STJÓRN:

Jónína Guðrún Óskarsdóttir

Jóna Björg Jónsdóttir

ENDURSKOÐENDUR Bókun slf. Jón H. Skúlason lögg. endurskoðandi

FORSTÖÐUMENN DAGLEGS REKSTURS:

Framkvæmdastjóri Skrifstofustjóri Fiskimjölsverksmiðja Rafmagnsverkstæði Ljósafell SU 70 Sandfell SU 75

Friðrik Mar Guðmundsson Steinþór Pétursson Magnús B. Ásgrímsson Anton Fernández Hjálmar Sigurjónsson Örn Rafnsson

Fulltrúi framkv.stjóra Fiskvinnsla Vélaverkstæði Trésmíðaverkstæði Hoffell SU 80

Kjartan Reynisson Magnús Þorri Magnússon Ingólfur H. Hjaltason Gunnar Guðlaugsson Sigurður Bjarnason

Nýr gufuþurrkari fyrir fiskimjölsverksmiðjuna, 120 tonn að þyngd, tekinn í land á Fáskrúðsfirði með þremur stórum krönum. Ljósmynd: Friðrik Mar des 2020

4


Starfsemi Loðnuvinnslunnar hf. REKSTUR Móttekið hráefni og framleiðsla: Árið 2020 tók LVF á móti 59.585 tonnum af sjávarafla, sem er 6.099 tonnum minni afli en árið 2019, það er 9% minni afli í tonnum. Mestu munar um 3.800 tonna samdrátt í kolmunna. Hráefni 2020

2019

Breytingar

Bolfiskur........................... Síld................................... Loðna og hrogn............... Kolmunni.......................... Makríll.............................. Annað.............................. Samtals............................

6.080 tn. 3.961 – 0 – 41.443 – 7.896 – 205 – 59.585 tn.

4.438 tn. 6.966 – 0 – 45.243 – 8.909 – 128 – 65.684 tn.

Framleiðsla Freðfiskur......................... Fersk flök......................... Fryst síld.......................... Fryst loðna....................... Fryst loðnuhrogn.............. Frystur makríll.................. Saltsíld............................. Fiskimjöl........................... Lýsi.................................. Samtals............................

1.965 tn. 929 – 786 – 0 – 0 – 3.665 – 945 – 10.504 – 2.096 – 20.890 tn.

1.591 tn. 612 – 846 – 0 – 0 – 4.331 – 1.534 – 12.393 – 2.543 – 23.850 tn.

Millj. kr.

HEILDARTEKJUR 2010-2020

9.977

10.000

9.614 8.349

8.000 6.000 4.000

4.204 3.898 4.580 4.643

(

(

( ( ( ( (

1.642 3.005 ) 0 3.800 ) 1.013 ) 77 6.099 )

tn. – – – – – tn.

374 317 60 ) 0 0 666 ) 589 ) 1.889 ) 447 ) 2.960 )

tn. – – – – – – – – tn.

EBITDA 2010-2020

Ebita 2010-2020 3.334

3.500

10.447 9.142

3.000

2.720

2.500

7.495

2.000

5.823

1.000

814

752

2010

2011

918

819

2012

2013

2.459

2.203

1.896

1.704

1.500

2.000 0

( (

Millj. kr.

Heildartekjur 2010-2020

12.000

(

1.148

500 2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

0

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

5


Starfsemi Loðnuvinnslunnar hf. Árið 2020 lönduðu síld og kolmunna auk Hoffells bæði norsk og færeysk skip og nam afli frá aðkomuskipum 24.502 tonnum og var 1.143 tonnum minni en 2019. Fiskimjölsverksmiðjan tók á móti 48.768 tonnum sem er minnkun um 7.856 tonn frá árinu 2019. Munar þar mestu um samdrátt í kolmunna 3.810 tonn. Heildartekjur verksmiðjunnar á árinu voru 3.283 millj. samanborið við 3.161 millj. 2019. Veltuaukning var 4% milli ára. Hráefnið skiptist þannig: 2020 Síld.................................. Loðna............................. Kolmunni......................... Makríll............................. Annað............................. Samtals...........................

2019

2.128 0 41.433 4.113 1.094 48.768

tn. – – – – tn.

4.300 0 45.243 4.509 2.572 56.624

Breyting tn. – – – – tn.

( 2.172 ) 0 ( 3.810 ) 396 ) ( ( 1.478 ) ( 7.856 )

tn. – – – – tn.

Í upphafi árs 2020 fengust fyrir tonnið af fiskimjöli af NSM gæðum um N.kr. 13.000 og hækkaði aðeins á árinu, var í lok ársins um N.kr. 14.000. Lýsisverð var í byrjun ársins um USD 1.800 en hækkaði lítillega á árinu og var í lok ársins í USD 1.850 fyrir tonnið. Landvinnsla gekk vel á síðasta ári en verð á ferskum hnökkum til Frakklands var ágætt, verðin lækkuðu þó tímabundið á öðrum ársfjórðingi vegna áhrifa covid og á köflum lokaðist markaðurinn að mestu. Markaður var góður fyrir frystar afurðir inn á okkar helstu markaði í Evrópu og USA. Verð á frystum þorskafurðum var gott og gekk vel að selja vöruna. Vinnsla á makríl gekk vel, félagið tók á móti tæpum 7.896 tonnum. Makrílvertíðin hætti snögglega 10. september á síðasta ári eins og 2019, sem er þremur vikum fyrr en undanfarin ár. Makríll er orðinn verulegur þáttur í landvinnslu fyrirtækisins og gekk vel að selja vöruna. Ágætt verð fékkst fyrir markrílafurðirnar á síðasta ári en makríllinn var að mestu flakaður inn á markaði í Evrópu. Saltaðar voru 10.400 tunnur af síld sem er ágætt magn og fryst voru 945 tonn af síldarafurðum. Verð á síldarafurðum var lágt en hafði hækkað nokkuð frá fyrra ári. Engin loðnuvertíð var veturinn 2020 og hefur það veruleg áhrif á fyrirtækið og slæm áhrif á okkar helstu viðskiptavini í Asíu. Nýlegur frystiklefi sem er 2.400 m2 var tekinn í notkun fyrir tæpum 5 árum. Frystiklefinn er mikilvægur við markaðsetningu á uppsjávarfiski eftir að Rússlandsmarkaður lokaðist. Það tekur lengri tíma en áður að afskipa framleiðsluvörunni til kaupanda. Frystiklefinn kom sér vel á síðasta ári þar sem afhendingar drógust óvenju mikið vegna áhrifa covid.

YFIRLIT YFIR FJÁRMUNAMYNDUN 2010 - 2020 Millj. kr.

VELTUFJÁRHLUTFALL 2010 - 2020

Fjármunamyndun 2010-2020 3.000

2.678

2.500

2.115 1.344

1.500

717

500 0

6

586

753

2,50

2.025

2.000

1.000

Veltufjárhlutfall 2010-2020

1.553

1.251

2,04

2,01

2,14 1,79

1,55

1,53

1,50

834

554

2,09

2,00

1,26

1,15

1,29

1,36

1,00 0,50

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

0,00

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020


Starfsemi Loðnuvinnslunnar hf. Gengisvísitalan var í upphafi árs 179 stig, en var í árslok 200 stig. Samkvæmt því hefur gengi íslensku krónunnar veikst um tæp 11% á tímabilinu. Styrking krónunnar árið 2017 og 2018 var farin að hafa veruleg áhrif á afkomu bolfiskvinnslunnar í landinu og kallar fram frekari hagræðingu hjá fiskvinnslufyrirtækjum. Afkoman breyttist til hins betra á síðasta ári þegar krónan fór að rétta sig af. Árið 2020 var gengi krónunnar hagstætt útflutningsfyrirtækjum. Ein leið til hagræðingar er að tæknivæðast. LVF fjárfesti fyrir um 500 m.kr. í nýrri tækni og breytingu á frystihúsi félagsins haustið 2016 og hefur haldið áfram að fjárfesta. Haustið 2019 var tekin í notkun ný flæðilína og skoðunarstöð fyrir rúmar 150 m.kr. Samtals hafa breytingar í frystihúsinu kostað um 1 milljarð á sl. 5 árum. Þessar breytingar gera gæfumuninn í afkomu bolfiskvinnslu hjá fyrirtækinu. Heildartekjur fiskvinnslu voru kr. 5.370 millj., en voru 7.126 millj. árið 2019. Það er veltuminnkun um 25% milli ára þar munar mest um sölu loðnuhrogna á árinu 2019 sem framleidd voru árið áður.

Hoffell SU 80 kemur frá Færeyjum úr slipp.

Ljósmynd: Friðrik Mar júlí 2020.

7


Haus 2000Loðnuvinnslunnar hf. Starfsemi ÚTGERÐ Aflamark LVF og dótturfélagsins Hjálmar kvótaárið 2019-2020 var 8.940 þorskígildistonn, en var 9.109 þíg.tn. kvótaárið 2018-2019. Lækkun er milli ára vegna minni úthlutunar í þorski. Engin loðnuúthlutun var á árinu 2020. LVF á síðan 49% í hlutdeildarfélaginu Háaöxl sem er með aflamark 2.010 þorskígildistonn á kvótaárinu 2019-2020. Ljósafellið aflaði 5.784 tonn, sem er aukning um 1.121 tonn miðað við árið 2019. Þetta er væntanlega mesti afli í sögu skipsins á einu ári. Heildartekjur Ljósafells voru 1.311 millj., en voru 1.010 millj. árið 2019. Veltuaukning er 30% milli ára. Afli Ljósafells skiptist þannig: 2020 Þorskur.................................. Ýsa......................................... Ufsi........................................ Karfi....................................... Lifur........................................ Annað.................................... Samtals..................................

3.150 618 852 884 179 101 5.784

2019 tn. – – – – – tn.

2.133 375 1.174 780 141 60 4.663

Breyting tn. – – – – – tn.

Loðnan kom aftur eftur 3 ár , H. Östervold frá Noregi að fara út eftir löndun.

8

1.017 243 ( 322 ) 104 38 41 1.121

tn. – – – – – tn.

Ljósmynd: Friðrik Mar febrúar 2021


Starfsemi Loðnuvinnslunnar hf. Hoffellið landaði 29.164 tonnum, sem er minnkun um 6.441 tonn miðað við fyrra ár. Mestu munar samdrátt í kolmunna og síld. Heildartekjur Hoffells voru 1.201 millj. saman borið við 1.323 millj. árið 2019. Veltuminnkun var 9% milli ára. Afli Hoffells skiptist þannig: 2020

2019

Síld......................................... 3.954 tn. Loðna.................................... 0 – Kolmunni................................ 17.072 – Makríll.................................... 7.872 – Annað.................................... 266 – Samtals.................................. 29.164 tn.

Breyting

5.634 0 20.985 8.854 132 35.605

tn. – – – – tn.

( 1.680 ) 0 ( 3.913 ) ( 982 ) 134 (6.441 )

tn. – – – – tn.

FÉLAGINS Tekjur afTEKJUR skipumSKIPA félagsins 2010-2020 2010-2020

Millj. kr. 3500

2.714 0 183

3000 2500 2000 1500 1000 500

1.274 0 628 0 646

0

2010 0 Hoffell II 628 0 Hoffell 646 Ljósafell Sandfell

Millj. kr.

1.497 0 773 0 724

1.278 0 651 0 627 2011 0 651 0 627

2012 0 773 0 724

7.155 7.325

8.000

2013 0 892 0 768

2.499 1.688 2.039 2010

2011

2012

2.970

2.572 412 0 1242

379 750 2014 0 621 379 750

1074

918

2015 0 183 1457 1074

2016 412 0 1242 918

%

10.446

7.955

2.408 506 0

3.100

454 0

620 0

588 0

1377

1372

1201

1093

1172

1311

1259 643 2017 506 0 1259 643

2018 454 0 1377 1093

2019 620 0 1372 1172

2020 588 0 1201 1311

EIGINFJÁRHLUTFALL 2010-2020

Eigið fé 2010-2020 (hlutfall eigin fjár)

60,00 50,00

53,00 46,00

54,00 47,00

44,00

48,00

42,00 43,00

47,00

52,00 54,00

40,00

5.662

6.000

0

0 768

9.918

10.000

2.000

892

1.750 1457 0 621

BÓKFÆRT EIGIÐ FÉ 2010-2020 Bókfært eigið fé 2010-2020

12.000

4.000

1.660 0

3114

2.924

30,00

3.900

20,00 10,00

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

0,00

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

9


Starfsemi Loðnuvinnslunnar hf. ÞJÓNUSTUDEILDIR Þjónustudeildirnar vélaverkstæði, rafmagnsverkstæði og trésmíðaverkstæði sáu að vanda um allt venjubundið viðhald LVF, auk annarra verkefna utan fyrirtækisins. Stærstu verkefni þjónustudeildanna voru uppsetning þurrkara í verksmiðju, nýbygging mjölskemmu og uppsetning karaþvottavélar og fleira fyrir fiskimjölsverksmiðju. Heildartekjur þjónustudeilda voru kr. 221 millj., en voru kr. 205 millj. árið 2019. Starfsmenn á vélaverkstæði voru að meðaltali 8-10 á árinu, á rafmagnsverkstæði störfuðu 2-3 og 1 á trésmíðaverkstæði.

FJÁRFESTINGAR Fjárfest var á árinu fyrir kr. 696 milljónir og skipist þannig: Fasteignir og mannvirki………… 134 millj. Vélar, tæki og fl.………………… 499 millj. Veiðiheimildir……………………… 18 millj. Hlutabréf………………………… 45 millj. Samtals…………………………… 696 millj.

HJÁLMAR EHF. Dótturfélag LVF, Hjálmar, festi kaup á Óla í Stað frá Grindavík árið 2016 fyrir kr. 2.500 millj. ásamt tæpum 1.000 tonna kvóta og einnig keypti félagið allt hlutafé í BH-200 á Akureyri ásamt 700 tonna kvóta. Sandfell (áður Óli í Stað) var gerður út frá 6. febrúar 2016 af Hjálmari. Rekstur Sandfells gekk vel á árinu 2020, aflinn var 2.280 tonn, velta var 588 m.kr. EBITDA 182 m.kr. og tap 89 m.kr. Tap félagins skýrist af gengistapi sem var 221 mkr.

FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI ÁRSINS 2020 Loðnuvinnslan hf var að mati Creditinfo valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2020. LVF var í 23. sæti af 881 fyrirtækjum sem verðskulduðu viðurkenninguna „Framúrskarandi fyrirtæki“.

Millj. kr.

HAGNAÐUR

HAGNAÐUR 2010-2020

(sem hlutfall af heildartekjum)

Hagnaður (sem2010-2020 hlutfall af heildartekjum) % 2010-2020

Hagnaður / (Tap) 2010-2020

2.500

%

2.067

1.964

2.000

1.631

1.500

1.001

1.000 500 0

10

531

2010

421 2011

530

541

2012

2013

700

663

298 2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

19,80

19,70 19,50

20,00 17,20 18,00 16,00 14,00 12,60 11,60 11,60 10,80 12,00 10,00 8,00 6,00 4,00 2,00 0,00 2010 2011 2012 2013 2014 2015

7,30

7,30 4,10

2016

2017

2018

2019

2020


Starfsemi Loðnuvinnslunnar hf. FRAMTÍÐARHORFUR

Skipting lángtímalána eftir myntum 2020

Árið 2020 er 19. starfsár Loðnuvinnslunnar hf. Brúttótekjur félagsins voru kr. 11.905 millj. og drógust saman um kr. 911 millj. miðað við árið 2019. Veltuminnkun var 7%. Hagnaður eftir skatta var kr. 663 millj. og eiginfjárhlutfall 54%. Fjárhagsstaða LVF er því sterk og síðasta ár var félaginu hagstætt. LVF og dótturfélagið Hjálmar hafa styrkt kvótastöðu sína s.l. níu ár um rúm 3.200 tonna aflahlutdeild í þorski. Það er veruleg aukning á þorskheimildum sem fyrir voru eða um 170% aukning.

SKIPTING LANGTÍMALÁNA 2020 Samtals langtímalán 7.064 millj. Kr.

EUR

100%

Ákvörðun stjórnvalda að leggja veiðileyfagjöld Samtals langtímalán 6.409 millj. á sjávarútvegsfyrirtækin er farin að hafa veruleg áhrif á rekstur Loðnuvinnslunnar og Hjálmars. Veiðileyfagjöld fyrir rekstrarárið 2020 eru kr. 101 millj. sem er 1,1% af veltu ársins. Veiðileyfagjöld og tekjuskattur fyrir síðasta ár eru samtals kr. 292 millj. sem nemur 3,2% af veltu félagsins Rekstur LVF hefur verið í góðu jafnvægi og markvisst hefur verið unnið að endurbótum til þess að bæta samkeppnisstöðu félagsins. Framtíðin mun hins vegar ráðast af því hvernig búið verður að sjávarútvegsfyrirtækjum á næstu árum. Covid-19 veiran hafði mikil áhrif á efnahagslíf víða um heim og þar með talið fiskneyslu. Markaðir fyrir ferskan fisk fóru niður fyrri hluta ársins 2020 en náðu sér síðan upp síðustu 5 mánuði ársins. Mikilvægt er að stjórnvöld hafi skilning á mikilvægi fyrirtækja sem skapa fólki atvinnu allt árið um kring og eru burðarásar í sínum byggðarlögum. Nauðsynlegt er að dregið verði úr þeirri ofurskattlagninu sem sjávarútvegurinn hefur búið við undanfarin ár og var það gert að nokkru leyti á síðustu tveimur árum með lækkun veiðigjalda. LVF hefur á að skipa góðu starfsfólki bæði til lands og sjávar og stór hluti starfsmanna á að baki langan starfstíma hjá félaginu. Verði umhverfi sjávarútvegsfyrirtækja almennt eðlilegt ásamt því að farið verði að öllu með gát, ætti Loðnuvinnslan hf að eiga góða rekstrarmöguleika á næstu árum.

Skrifað undir kaupsamning við Skagann h/f á frystitækjum og sjálfvirkum búnaði til að frysta 420 tonn á sólarhring í uppsjávarfrystihúsi LVF. Frá Skaganum Ingvar Vilhjálmsson, Einar Brandsson og Rúnar Reynisson og frá LVF Þorri Magnússon, Friðrik Mar Guðmundsson og Steinþór Pétursson. Ljósmynd: Ingvar Vilhjálmsson apríl 2021.

11


Áritun óháðra endurskoðenda

Til stjórnar og hluthafa í Loðnuvinnslunni hf.

Álit Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning og móðurfélagsársreikning Loðnuvinnslunnar hf. fyrir árið 2020. Ársreikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Það er álit okkar að ársreikn­ingurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2020, efnahag þess 31. desember 2020 og breytingu á handbæru fé á árinu 2020, í samræmi við lög um ársreikninga. Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga, staðfestum við, samkvæmt okkar bestu vitund, að í skýrslu stjórnar, sem fylgir ársreikningi þessum, eru þær upplýsingar sem þar ber að veita og ekki koma fram annarsstaðar í ársreikningnum.

Grundvöllur fyrir áliti Endurskoðað var í samræmi við ákvæði íslenskra laga og alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt því er nánar lýst í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér á eftir. Við erum óháðir Loðnuvinnslunni hf. í samræmi við settar siðareglur endurskoðenda á Íslandi, og uppfyllum ákvæði þeirra. Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.

Ábyrgð stjórnar og framkvæmdastjóra á ársreikningnum Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við lög um ársreikninga. Stjórn og framkvæmdastjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti, sem nauðsynlegt er við gerð og framsetningu ársreikningsins, þannig að hann sé án verulegra annmarka, hvort heldur er vegna sviksemi eða mistaka. Við gerð ársreikningsins eru stjórn og framkvæmdastjóri ábyrg fyrir því að meta rekstrarhæfi Loðnuvinnslunnar hf. Ef við á, skulu stjórn og framkvæmdastjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi, og hvers vegna ákveðið var að beita forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu ársreikningsins, nema stjórn og framkvæmdastjóri hafi ákveðið að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafa enga aðra raunhæfa möguleika en að gera það. Stjórnin skal hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins.

Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun ársreikningsins Markmið okkar er að afla nægjanlegrar vissu um að ársreikningurinn sé án verulegra annmarka, hvort heldur er af völdum sviksemi eða mistaka, og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar. Nægjanleg vissa er ekki trygging þess að endurskoðun, framkvæmd í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla, leiði í ljós allar verulegar skekkjur, séu þær til staðar. Skekkjur geta verið vegna mistaka eða sviksemi, og eru álitnar verulegar, ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda ársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar.

12


Áritun óháðra endurskoðenda

Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind, og beitingu faglegrar tortryggni við framkvæmd endurskoðunarinnar. Við gerðum einnig eftirfarandi: • greindum og mátum hættuna á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort heldur er vegna mistaka eða sviksemi, og framkvæmdum eftir atvikum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeim hættum, og öfluðum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til að byggja álit okkar á. Líkur á að uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi eru meiri en að uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér svo margvíslegar aðgerðir, svo sem samsæri, skjalafals, misvísandi framsetningu ársreiknings, að einhverju sé viljandi sleppt, eða að farið sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum í fyrirtækinu. •

öfluðum okkur skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi að hanna viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits í félaginu.

lögðum mat á hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og þeim tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft.

ályktuðum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og mat, á grundvelli endurskoðunarinnar, hvort verulegur vafi leiki á um rekstrarhæfi, eða hvort til staðar séu aðstæður, sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi félagsins. Ef við teljum að verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi, ber okkur, í áritun okkar, að vekja sérstaka athygli á hlutaðeigandi skýringum ársreikningsins. Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi, skal víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað var fyrir dagsetningu áritunar okkar. Engu að síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um rekstrarhæfi félagsins.

lögðum heildarmat á hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum, og mátum framsetningu hans, uppbyggingu og innihald í heild, þar með talið skýringar. Okkur ber að upplýsa stjórn um öll veruleg atriði sem upp komu við framkvæmd endurskoðunarinnar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirliti, eftir því sem við getur átt. Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn félagsins, að við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði.

Reykjavík, 7. maí 2021. Bókun endurskoðun slf.

Jón H. Skúlason,

Birkir Leósson,

endurskoðandi

endurskoðandi

13


Ársskýrsla Samstæða Loðnuvinnslunnar hf. starfar við sjávaútveg og rekur útgerð og fiskvinnslur ásamt öðrum tengdum rekstri. Samstæðan samanstendur af móðurfélaginu, Loðnuvinnslunni hf. og dótturfélagi þess Hjálmari ehf. og dótturdótturfélaginu BH 200 ehf.

Starfsemin á árinu

Samstæða

Móðurfélag

Rekstrartekjur á árinu 2020 skv. rekstrarreikningi námu 9.142.431.591 9.091.821.180 Hagnaður án afskrifta og fjármagnskostnaðar (EBITDA) árinu 2020 nam 2.459.236.761 2.277.125.309 EBITDA 2020 sem hlutfall af tekjum 26,9% 25,0% Hagnaður á árinu 2020 skv. rekstrarreikningi nam 663.369.052 663.369.052 Eignir alls í árslok 2020 samkvæmt efnahagsreikningi námu 19.265.654.217 17.062.916.454 Eigið fé í árslok 2020 samkvæmt efnahagsreikningi nam 10.446.053.066 10.446.053.066 Eiginfjárhlutfall í árslok 2020 skv. efnahagsreikningi nam 54,2% 61,2% Fjöldi ársverka á árinu 2020 171 162

Eignaraðild

Hlutafé Loðnuvinnslunnar hf. er kr. 700 millj. og voru hluthafar 169 lok ársins. Stærstu hluthafar eru: Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Vátryggingafélag Íslands hf. Sjóvá - Almennar tryggingar hf. Stapi lífeyrissjóður Hafnarfell hf. Fjarðabyggð Ísfélag Vestmannaeyja hf. Landsbréf hf. Fiskalón ehf. Samherji hf.

83,12% 4,62% 3,64% 1,70% 1,67% 1,15% 0,80% 0,63% 0,50% 0,24%

Ráðstöfun hagnaðar Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði út arður til hluthafa á árinu 2021 kr. 140.000.000. Að öðru leyti er vísað í ársreikninginn um breytingar á eigin fé félagsins og ráðstöfun hagnaðar.

Áhrif Covid-19 á rekstur Óvenjulegar aðstæður sköpuðust á árinu 2020 vegna Kórónuveirunnar Covid-19. Fjárhagsleg áhrif vegna hennar hafa þó verið óveruleg á rekstur félagsins 2020 og vænta stjórnendur að svo verði áfram. Stjórnendur félagsins telja rekstrarhæfi þess ekki ógnað.

Framtíðaráform Ekki eru fyrirhugaðar verulegar breytingar á félaginu eða samstæðunni á næstu árum.

Yfirlýsing um stjórnarhætti og ófjárhagslega upplýsingagjöf Í stjórn félagsins sitja 3 karlar og 2 konur og í varastjórn eru 2 konur. Í framtíðaráformum eru ekki fyrirhugaðar verulegar breytingar á félaginu á næstu árum. Stjórn félagsins vinnur nú að gerð samfélagsskýrslu sem mun innihalda yfirlýsingu um stjórnarhætti og ófjárhagslegar upplýsingar.

14


Haus Ársskýrsla 2000 Yfirlýsing stjórnarmanna og framkvæmdastjóra Að áliti stjórnar og framkvæmdastjóra Loðnuvinnslunnar hf. koma fram í ársreikningi þessum allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að glöggva sig á stöðu félagsins í árslok, rekstrarárangri ársins og fjárhagslegri þróun á árinu. Stjórn félagsins og framkvæmdastjóri staðfesta hér með ársreikning Loðnuvinnslunnar hf fyrir árið 2020 með áritun sinni.

Fáskrúðsfjörður, 30. apríl 2021

Elvar Óskarsson, stjórnarformaður

Högni Páll Harðarson, varaformaður

Steinn B. Jónasson, ritari

Arnfríður Eide Hafþórsdóttir

Elsa Sigrún Elísdóttir

Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri

15


Ljósafell SU 70 kemur til Fáskrúðsfjarðar eftir slipptöku í Reykjavík. Skipið er 48 ára 2021.

Sandfell SU75 og Hafrafell SU 65 að landa á Stöðvarfirði.

16

Ljósmynd: Friðrik Mar september 2019.

Ljósmynd: Friðrik Mar maí 2019.


Rekstrarreikningur ársins 2020

Samstæða REKSTRARTEKJUR

Skýr.

Rekstrartekjur landvinnslu ........................... Rekstrartekjur útgerðar ................................ Seldar vörur og þjónusta ............................. Aðrar tekjur .................................................

2020

Móðurfélag 2019

2020

2019

8.513.738.380 9.652.749.577 8.540.536.180 9.652.749.577 3.096.183.915 2.887.118.949 2.508.046.790 2.266.923.027 242.868.365 192.113.846 249.440.397 200.872.956 52.643.976 84.651.043 52.642.848 84.651.043 11.905.434.636 12.816.633.415 11.350.666.215 12.205.196.603 ( 2.763.003.045 ) ( 2.368.918.918 ) ( 2.258.845.035 ) ( 2.074.423.687 ) 9.142.431.591 10.447.714.497 9.091.821.180 10.315.376.849

Sala innan félagsins ....................................

REKSTRARGJÖLD Hráefnisnotkun ............................................ Sala innan félagsins .................................... Laun og launatengd gjöld ........................... Annar rekstrarkostnaður ..............................

Hagnaður fyrir afskriftir og fjárm.l. .............. Afskriftir fastafjármuna ................................

( 3

7

(

Rekstrarhagnaður.................................... Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga ............ Fjármunatekjur ............................................ Fjármagnsgjöld ........................................... Gengismunur .............................................. Hagnaður fyrir skatta.............................. Tekjuskattur ................................................. Hagnaður ársins......................................

8

( ( (

4

(

4.545.356.121 2.763.003.045 ) ( 2.480.662.774 2.420.178.980 6.683.194.830

4.531.188.852 2.368.918.918 ) ( 2.381.079.101 2.570.014.249 7.113.363.284

4.545.356.121 2.258.845.035 ) ( 2.226.026.831 2.302.157.954 6.814.695.871

4.531.188.852 2.074.423.687 ) 2.120.938.648 2.407.098.646 7.169.406.392

2.459.236.761 456.691.681 ) (

3.334.351.213 459.644.364 ) (

2.277.125.309 437.623.505 ) (

3.145.970.457 440.610.744 )

2.002.545.080

2.874.706.849

1.839.501.804

2.705.359.713

110.053.917 ) 65:482.656 226.713.004 ) ( 876.068.603 ) (

15.593.078 40.067.909 222.307.854 ) ( 125.267.988 ) (

19.909.1034 ( 65.465.156 171.573.442 ) ( 655.313.935 ) (

84.088.748 ) 40.040.217 170.826.005 ) 94.549.356 )

855.192.212 191.823.160 ) ( 663.369.052

2.582.791.994 515.111.413 ) ( 2.067.680.581

878.988.549 215.619.497 ) ( 663.369.052

2.564.113.317 496.432.736 ) 2.067.680.581

17


Haus 2000 Efnahagsreikningur 31. desember 2020

Samstæða EIGNIR: FASTAFJÁRMUNIR: Óefnislegar eignir .................................... Varanlegir rekstrarfjármunir ..................... Eignarhlutar í dóttur- og hlutdeildarfél. ... Eignarhlutar í öðrum félögum .................. Kröfur á tengd félög ................................

VELTUFJÁRMUNIR: Vörubirgðir .............................................. Viðskiptakröfur ........................................ Kröfur á tengd félög ................................ Aðrar skammtímakröfur ........................... Handbært fé ............................................

Skýr.

31/12/2020

31/12/2019

31/12/2020

31/12/2019

6 7 8 9 14

8.428.620.964 4.924.505.898 166.480.684 5.345.475 2.604.272.398 16.129.225.419

8.411.120.964 4.745.392.025 105.635.457 7.845.475 2.331.228.714 15.601.222.635

3.310.211.187 4.757.155.722 1.911.176.686 5.345.475 3.973.460.440 13.957.349.510

3.292.711.187 4.561.047.055 1.939.368.576 7.845.475 3.742.983.703 13.543.955.996

10

1.640.915.120 412.238.031 164.679.739 214.024.546 704.571.362 3.136.428.798 19.265.654.217

2.037.053.227 511.312.256 356.452.369 216.891.619 435.467.304 3.557.176.775 19.158.399.410

1.640.915.120 412.014.334 164.679.739 199.460.568 688.497.183 3.105.566.944 17.062.916.454

2.037.053.227 465.003.637 356.452.369 216.310.303 424.236.860 3.499.056.396 17.043.012.392

700.000.000 174.167.566 175.000.000 33.144073 4.626.468 9.359.114.959 10.446.053.066

700.000.000 174.167.566 175.000.000 22.635.457 0 8.846.254.523 9.918.057.546

700.000.000 174.167.566 175.000.000 33.144.073 4.626.468 9.359.114.959 10.446.053.066

700.000.000 174.167.566 175.000.000 22.635.457 0 8.846.254.523 9.918.057.546

5.937.180.289 157.138.230 970.533.272 7.064.851.791

5.576.288.815 38.365.554 1.011.976.437 6.626.630.806

4.404.314.689 157.138.230 442.205.337 5.003.658.256

4.147.595.511 38.365.554 495.532.248 4.681.493.313

181.214.952 0 618.567.741 471.732.995 238.223.126 245.010.546 1.754.749.360 8.819.601.151 19.265.654.217

273.569.069 740.612.829 519.124.452 427.637.054 458.498.459 194.269.195 2.613.711.058 9.240.341.864 19.158.399.410

170.922.923 0 618.567.741 367.281.040 238.223.126 218.210.302 1.613.205.132 6.616.863.388 17.062.916.454

220.973.891 740.612.829 519.124.452 336.494.192 458.498.459 167.757.710 2.443.461.533 7.124.954.846 17.043.012.392

14

Eignir Eigið fé og skuldir: Hlutafé .................................................... Yfirverðsreikningur hlutafjár .................... Lögbundinn varasjóður ........................... Hlutdeildarreikningur .............................. Þýðingarmunur ....................................... Óráðstafað eigið fé .................................. Eigið fé Langtímaskuldir og skuldbindingar: Skuldir við lánastofnanir ......................... Skuldir umfram eignir í hlutdeildarfélags .... Tekjuskattsskuldbinding .......................... Skammtímaskuldir Viðskiptaskuldir ...................................... Skuldir við lánastofnanir ......................... Skuldir við tengd félög ............................ Næsta árs afborganir langtímaskulda ...... Ógreiddir reiknaðir skattar ....................... Aðrar skammtímaskuldir ......................... Skuldir Eigið fé og skuldir

18

Móðurfélag

11

12 8 13

14 12 13


Haus Yfirlit 2000 um sjóðstreymi ársins 2020 Samstæða REKSTRARHREYFINGAR:

Skýr.

Rekstrarhagnaður ................................ Afskriftir .............................................. Sölutap -(hagnaður) fastafjármuna ...... Veltufé frá rekstri án vaxta og skatta Vörubirgðir, lækkun ............................. Rekstrartengd. eignir, lækkun .............. Rekstrartengd. skuldir, hækkun, (lækkun) Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta Innborgaðir vextir og gengismunur ..... Greiddir vextir og gengismunur .......... Greiddir skattar ................................... Handbært fé frá rekstri Fjárfestingahreyfingar Keyptir/seldir varanlegir rekstrarfjárm. Keyptar veiðiheimildir ......................... Keyptir eignarhlutar í hlutdeildarfélagi . Lækkun/(hækkun) á kröfum á tengd fél.

( (

7 6 8

( ( ( ( (

Móðurfélag

31/12/2020

31/12/2019

31/12/2020

31/12/2019

2.002.545.080 456.691.681 0 2.459.236.761 396.138.107 59.923.798 404.734 2.915.703.400 65.482.656 233.276.728 ) ( 453.541.658 ) ( 2.294.367.670

2.874.706.849 459.644.364 0 3.334.351.213 896.735.297 37.331.988 22.814.769 ( 4.291.233.267 40.067.909 227.684.386 ) ( 248.409.038 ) ( 3.855.207.752

1.839.501.804 437.623.505 0 2.277.125.309 396.138.107 69.839.038 401.624 ) ( 2.743.504.078 65.465.156 177.252.941 ) ( 489.221.741 ) ( 2.142.494.552

2.705.359.713 440.610.744 0 3.145.970.457 895.959.697 84.120.505 10.990.769 ) 4.115.059.890 40.040.217 174.606.380 ) 286.802.276 ) 3.693.691.451

633.732.172 ) 17.500.000 ) 45.000.000 ) 38.704.107 ) 734.936.279 )

414.541.532 ) 3.552.200 ) 83.000.000 ) 2.672.744.781 ) 3.173.838.513 )

635.805.554 ) 17.500.000 ) 83.000.000 ) 38.704.107 ) 737.009.661 )

( ( ( (

414.541.532 ) 3.552.200 ) 83.000.000 2.672.744.781 ) 3.173.838.513 )

( ( ( ( (

( ( ( ( (

FJÁRMÖGNUNARHREYFINGAR: Ný langtímalán .................................... Afborganir langtímaskulda .................. Hækkun/(lækkun) á skuldum við tengda Breyting skammtímalána við lánast...... Greiddur arður .................................... Hækkun handbærs fjár ........................ Handbært fé í upphafi árs .................... Handbært fé í lok árs ........................... Aðrar upplýsingar Veltufé frá rekstri .................................

( ( ( (

0 464.517.464 ) 56.876.342 740.612.829 ) 140.000.000 ) 1.288.253.951 ) 269.104.058 435.467.304 704.571.362

2.025.466.259

( ( ( (

769.181.850 413.465.174 ) 33.751.868 689.680.986 ) 105.000.001 ) 405.212.443 ) 276.156.796 159.310.508 435.467.304

2.678.697.716

( ( ( (

0 36.212.8410 ) 99.443.289 740.612.829 ) 140.000.000 ) 1.143.297.950 ) 264.260.323 424.236.860 688.497.183

1.896.391.116

( ( ( (

769.181.850 324.068.751 ) 97.582.544 689.680.986 ) 105.000.001 ) 251.985.344 ) 267.867.594 156.369.266 424.236.860

2.533.039.322

19


Haus 2000ársreiknings 2020 Skýringar 1. STARFSEMI Loðnuvinnslan hf., Skólavegi 59, Fáskrúðsfirði, er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Tilgangur Loðnuvinnslunnar hf. er að reka fiskimjölsverksmiðju, útgerð, fiskvinnslu svo og rekstur fasteigna og annar skyldur atvinnurekstur.

2. REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR Grundvöllur reikningsskilanna Ársreikningur Loðnuvinnslunnar hf. fyrir árið 2020 er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og settar reikningsskilareglur. Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum og er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður. Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum. Eftirfarandi er samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum félagsins. Mat og ákvarðanir Við gerð ársreiknings þurfa stjórnendur, í samræmi við lög um ársreikninga, að taka ákvarðanir, meta og draga ályktanir sem hafa áhrif á eignir og skuldir á reikningsskiladegi, upplýsingar í skýringum og tekjur og gjöld. Við mat og ályktanir er byggt á reynslu og ýmsum öðrum þáttum sem taldir eru viðeigandi og mynda grundvöll þeirra ákvarðana sem teknar eru um bókfært verð eigna og skulda sem ekki liggur fyrir með öðrum hætti. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem þær eiga sér stað. Eignarhlutir í dótturfélögum Dótturfélög eru félög þar sem móðurfélagið fer með yfirráð. Yfirráð eru til staðar þegar móðurfélagið hefur vald til ákvörðunartöku um fjármál og rekstur dótturfélagsins. Eignarhlutar í dótturfélögum er færðir samkvæmt hlutdeildaraðferð og eru eignarhlutar í hlutdeildarfélögum færðir á kostnaðarverði að teknu tilliti til hlutdeildar í rekstri og virðisrýrnunar einstakra fjárfestinga. Tap dótturfélaga umfram hlutdeild er aðeins gjaldfært hafi félagið gengist í ábyrgð eða stofnað til skuldbindinga fyrir þeirra hönd. Áhættustjórnun Almenn stefna félagsins er að takmarka gjaldeyris- og vaxtaáhættu. Engir framvirkir gjaldeyrisskiptasamningar, valréttir eða afleiðusamningar eru við lýði hjá félaginu. Skráning tekna Tekjur af vörusölu og þjónustu eru færðar þegar til þeirra hefur verið unnið. Vörusala er skráð þegar vörur eru afhentar eða verulegur hluti áhættu og ávinnings af eignarhaldi flyst yfir til kaupanda. Þjónustutekjur eru færðar þegar þjónustan hefur verið innt af hendi. Sala er sýnd í rekstrarreikningi að teknu tilliti til afslátta. Erlendir gjaldmiðlar Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð á gildandi gengi þess dags sem viðskiptin fara fram. Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi í lok reikningsskiladags. Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning.

20


Haus 2000ársreiknings 2020 Skýringar 2. REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR (framhald) Meðalgengi ársins Evra (EUR) ................................... Bandaríkjadalur (USD) ................ Sterlingspund (GBP) ................... Kanadadalur (CAD) ..................... Dönsk króna (DKK) ...................... Norsk króna (NOK) ...................... Sænsk króna (SEK) ..................... Svissneskur franki (CHF) ............. Japanskt jen (JPY) .......................

Árslokagengi

2020

2019

31.12.2020

31.12.2019

154,52 135,27 173,59 100,95 20,731 14,421 14,754 144,33 1,2681

137,30 122,65 156,49 92,46 18,39 13,94 12,97 123,46 1,1260

156,10 127,21 173,55 99,91 20,98 14,928 15,569 144,38 1,2341

135,45 120,81 159,03 92,67 18,13 13,73 12,96 124,79 1,1122

Fjármagnskostnaður Allur fjármagnskostnaður er færður í rekstrarreikning á því tímabili sem hann fellur til. Skattamál Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn. Útreikningur hans byggir á afkomu fyrir skatta að teknu tilliti til varanlegra mismuna á skattalegri afkomu og afkomu samkvæmt ársreikningi. Tekjuskattshlutfall er 20%. Frestaður skattur stafar af mismun efnahagsliða í skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi hins vegar. Mismunurinn stafar af því að tekjuskattstofn félagsins er miðaður við aðrar forsendur en reikningsskil þess. Tekjuskattsskuldbinding er færð vegna allra tímamismuna en reiknuð skattinneign er færð vegna tímamismunar ef líkur eru á að þeir nýtist á móti skattskyldum hagnaði í framtíðinni. Varanlegir rekstrarfjármunir Eignir eru skráðar meðal varanlegra rekstrarfjármuna þegar líklegt er að hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er að meta kostnað vegna eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Varanlegir rekstrarfjármunir eru upphaflega skráðir á kostnaðarverði. Kostnaðarverð varanlegra rekstrarfjármuna samanstendur af kaupverði og öllum beinum kostnaði við að koma eigninni í tekjuhæft ástand. Afskriftir eru reiknaðar sem fastur árlegur hundraðshluti af kostnaðarverði miðað við eignarhaldstíma á árinu að teknu tilliti til væntanlegs hrakvirðis.. Eignir þar sem eignarréttur er bundinn öðrum samkvæmt samningi um fjármögnunarleigu eru afskrifaðar á áætluðum endingartíma á sama grunni og eignir með fullum eignarrétti. Hagnaður eða tap vegna sölu eigna er mismunur söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi. Óefnislegar eignir Óefnislegar eignir eru einungis eignfærðar þegar líklegt er að hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er að meta kostnaðarverð eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Eignir þessar eru keyptar aflaheimildir og eru metnar að teknu tilliti til virðisrýrnunar. Sé um virðisrýrnun að ræða er hún færð í rekstrarreikning.

21


Haus 2000ársreiknings 2020 Skýringar 2. REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR (framhald) Virðisrýrnun Á hverjum reikningsskiladegi er bókfært verð eigna metið með tilliti til virðisrýrnunar. Komi fram vísbending um virðisrýrnun er endurheimtanlegt virði eignarinnar metið í því skyni að hægt sé að ákvarða hversu víðtæk virðisrýrnun er (sé um slíkt að ræða). Endurheimtanlegt virði er annað hvort hreint söluvirði eða nýtingarvirði eignar, hvort sem hærra er. Við mat á nýtingarvirði er notað vænt fjárstreymi sem fært hefur verið til núvirðis með vaxtaprósentu sem viðeigandi er við fjármögnun slíkrar eignar að teknu tilliti til skatta. Þegar ekki er hægt að meta endurheimtanlegt virði einstakra eigna þá metur félagið endurheimtanlegt virði þeirrar sjóðskapandi einingar sem eignin fellur undir. Sé endurheimtanlegt virði eignar eða fjárskapandi einingar metið lægra en bókfært verð er bókfært verð eignarinnar lækkað í endurheimtanlegt virði. Virðisrýrnun fjárskapandi eininga er fyrst færð til lækkunar á tengdri viðskiptavild, en síðan til hlutfallslegrar lækkunar á bókfærðu verði annarra eigna einingarinnar. Tap vegna virðisrýrnunar er fært í rekstrarreikning. Ef áður færð virðisrýrnun á ekki lengur við er bókfært verð eignarinnar hækkað aftur, þó ekki umfram upphaflegt kostnaðarverð. Virðisrýrnun viðskiptavildar er ekki heimilt að bakfæra. Birgðir Vörubirgðir og aðrar vörur í vinnslu eru metnar á kostnaðarverði/framleiðsluverði eða hreinu söluverði, hvort sem lægra reynist. Kostnaðarverð birgða samanstendur af kostnaði við öflun þeirra ásamt öðrum kostnaði sem fellur til við að koma birgðunum í söluhæft ástand. Framleiðslukostnaður samanstendur af hráefniskostnaði, launakostnaði og óbeinum kostnaði vegna framleiðslunnar. Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum áætluðum sölukostnaði. Verðbréf Skuldabréf og aðrar langtímakröfur sem áætlað er að eiga fram á gjalddaga eru metnar á kostnaðarverði að teknu tilliti til niðurfærslu til að mæta hugsanlegu tapi í framtíðinni. Markaðsverðbréf eru verðbréf sem skráð eru á virkum markaði og keypt í þeim tilgangi að hagnast á skammtímaverðbreytingum. Markaðsverðbréf eru færð á markaðsverði og færist matsbreyting í rekstrarreikning á því tímabili sem hún fellur til. Önnur verðbréf eru flokkuð sem fjárfestingaverðbréf. Fjárfestingaverðbréf eru færð á gangvirði sem er markaðsvirði ef það er byggt á áreiðanlegum forsendum, t.d. skráð á opinberu verðbréfaþingi. Matsbreytingar eru færðar á gangvirðisreikning meðal eigin fjár á því tímabili þegar þær verða til. Ef ekki er hægt að meta markaðsvirðið með áreiðanlegum hætti eru fjárfestingaverðbréfin færð á kostnaðarverði að teknu tilliti til niðurfærslu til að mæta hugsanlegu tapi í framtíðinni. Viðskiptakröfur Viðskiptakröfur eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til niðurfærslu. Niðurfærslan er ekki endanleg afskrift heldur er myndaður mótreikningur til að mæta hugsanlegu tapi sem kann að myndast í framtíðinni. Langtímaskuldir Langtímaskuldir eru færðar á nafnverði að frádregnum greiddum afborgunum og eru eftirstöðvar nafnverðs reiknaðar upp miðað við gildandi gengi eða vísitölu í lok tímabilsins eftir því sem við á. Vaxtagjöld vegna langtímalána eru færð til gjalda á því tímabili sem þau tilheyra.

22


Haus 2000ársreiknings 2020 Skýringar 2. REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR (framhald) Viðskiptaskuldir Viðskiptaskuldir eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til gengismunar. Skuldbindingar Skuldbindingar eru færðar upp í efnahagsreikningi ef líklegt þykir að félagið verði fyrir fjárhagslegum útgjöldum í framtíðinni vegna tiltekins atburðar eða viðskipta og hægt er að meta fjárhæð hennar með áreiðanlegum hætti.

3. LAUN OG ANNAR STARFSMANNAKOSTNAÐUR Samstæða

Móðurfélag

2020

2019

2020

2019

Laun............................................. Lífeyrissjóður ............................... Önnur launatengd gjöld .............. Annar starfsmannakostnaður ......

2.061.854.721 228.659.354 186.780.924 3.367.775 2.480.662.774

1.983.901.910 213.912.320 181.143.295 2.121.576 2.381.079.101

1.847.559.550 207.517.863 167.626.633 3.322.785 2.226.026.831

1.760.722.532 194.452.327 163.642.213 2.121.576 2.120.938.648

Stöðugildi að meðaltali ................ Fjöldi alls á launaskrá ..................

171 273

182 303

162 252

173 294

Heildarlaun og þóknanir til stjórnenda samstæðunnar á árinu 2020 námu 71,0 milljón króna.

4. SKATTAMÁL Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn og nemur gjaldfærð fjárhæð hjá samstæðu 191,8 milljónum króna og hjá móðurfélagi 215,6 milljónum króna. Tekjuskattur til greiðslu á árinu 2020 nemur 238,2 milljónum hjá samstæðu. Virkur tekjuskattur samstæðu greinist þannig: 2020 Fjárhæð Hagnaður fyrir skatta ...................

855.192.212

Skatthlutfall .................................. Áhrif eignarhluta í öðrum félögum Aðrir liðir ...................................... Tekjuskattur skv. rekstrarreikningi

171.038.442 22.010.783 1.226.065 ) 191.823.160

(

2019 %

Fjárhæð

%

2.582.791.994 20,0% 2,5% -0,1% 22,4%

(

516.558.399 3.118.616 ) 1.671.630 515.111.413

20,0% 0,1% 0,1% 19,9%

23


Haus 2000ársreiknings 2020 Skýringar 4. SKATTAMÁL (framhald) Virkur tekjuskattur móðurfélags greinist þannig: 2020

2019

Fjárhæð Hagnaður fyrir skatta ...................

878.988.549

Skatthlutfall .................................. Áhrif eignarhluta í öðrum félögum Aðrir liðir ...................................... Tekjuskattur skv. rekstrarreikningi

175.797.710 39.818.207 3.580 215.619.497

%

Fjárhæð

%

2.564.113.317 20,0% 4,5% 0,0% 24,5%

(

512.822.663 16.817.750 ) 427.823 496.432.736

20,0% -0,7% 0,0% 19,4%

5. ARÐUR Á árinu 2020 var arður greiddur til hluthafa, kr. 140.000.000.

6. ÓEFNISLEGAR EIGNIR Fiskveiðiheimildir:

Samstæða

Bókfært verð í ársbyrjun ........................................................................ Keypt á árinu ......................................................................................... Bókfært verð í árslok .............................................................................

Móðurfélag

8.411.120.964 3.292.711.187 17.500.000 17.500.0000 8.428.620.964 3.310.211.187

Úthlutaðar aflaheimildir til fiskiskipa samstæðu í árslok 2020 miðað við slægðan fisk: Aflahlutdeild í prósentum Þorskur......................................... Ýsa................................................ Ufsi............................................... Gullkarfi........................................ Djúpkarfi....................................... Langa........................................... Blálanga....................................... Keila.............................................. Steinbítur...................................... Hlýri.............................................. Skötuselur..................................... Grálúða......................................... Skarkoli......................................... Þykkvalúra.................................... Langlúra....................................... Gulllax...........................................

24

2,3490435% 1,9359966% 2,0115863% 0,9797315% 0,9934240% 0,3886017% 0,1583963% 0,2701341% 1,0381693% 1,2938449% 0,2817014% 0,0354191% 0,3456526% 0,9476435% 0,0559523% 0,0020624%

Aflamark

Aflamark í þorskígildum

Eftirstöðvar aflamarks 31.12.20

4.747.321 684.073 1.253.666 318.971 116.505 13.049 487 3.290 77.421 3.462 1.209 4.095 21.192 8.861 416 170

4.747.321 622.506 789.810 226.469 94.369 7.568 278 1.152 42.582 2.562 1.910 8.640 20.556 11.697 254 65

2.503.511 188.949 1.209.853 163.334 256.433 10.250 ( 968 ) ( 6.601 ) 83.613 ( 3159 ) 472 31.143 ( 349 ) 9.307 546 7.482

7.254.188

6.577.739

4.453.816


Skýringar ársreiknings 2020

Aflahlutdeild í prósentum Breiðafjarðaskel............................ Síld................................................ Norsk Íslensk síld......................... Loðna........................................... Kolmunni....................................... Makríll...........................................

4,2850000% 3,3272872% 0,4522976% 1,7500000% 4,8374133% 4,2671303%

Aflamark 0 952.000 391.000 0 11.132.000 5.891.831 25.621.019

Aflamark í þorskígildum 0 123.760 58.650 0 1.001.880 1.178.366 8.940.395

Eftirstöðvar aflamarks 31.12.20 0 682.000 0 0 0 0 5.135.816

7. VARANLEGIR REKSTRARFJÁRMUNIR OG AFSKRIFTIR Samstæða: Vélar og fram­ leiðslutæki

Fasteignir og mannvirki

Skip

Samtals

Kostnaðarverð Staða í ársbyrjun .......................... 4.275.998.210 3.144.789.739 Eignfært á árinu ........................... 338.598.506 130.172.641 Selt og aflagt á árinu ................... ( 127.632.709 ) 0 Staða í árslok ............................... 4.486.964.007 3.274.962.380

3.044.332.207 10.465.120.156 178.534.407 647.305.554 0 ( 127.632.709 ) 3.222.866.614 10.984.793.001

Afskriftir Staða í ársbyrjun .......................... 2.521.956.560 1.486.433.227 Afskrift ársins ............................... 249.469.847 64.595.397 Selt og aflagt á árinu ................... ( 116.132.709 ) 0 Staða í árslok ............................... 2.655.293.698 1.551.028.624

1.711.338.344 5.509.012.921 142.626.437 456.691.681 0 ( 116.132.709 ) 1.853.964.781 6.060.287.103

Bókfært verð Bókfært verð í ársbyrjun .............. Bókfært verð í árslok ................... Afskriftarhlutföll ............................

1.332.993.863 1.368.901.833 6-7%

1.754.041.650 1.831.670.309 9-15%

1.658.356.512 1.723.933.756 1,5-5%

4.745.392.025 4.924.505.898

25


Skýringar ársreiknings 2020 7. VARANLEGIR REKSTRARFJÁRMUNIR OG AFSKRIFTIR (framhald) Móðurfélag: Vélar og fram­ leiðslutæki

Fasteignir og mannvirki

Skip

Samtals

Kostnaðarverð Staða í ársbyrjun .......................... 4.268.330.110 3.144.789.739 Eignfært á árinu ........................... 336.525.124 130.172.641 Selt og aflagt á árinu ................... ( 127.632.709 ) 0 Staða í árslok ............................... 4.477.222.525 3.274.962.380

2.794.332.207 10.207.452.056 178.534.407 414.541.532 0 ( 127.632.709 ) 2.972.866.614 7.752.184.905

Afskriftir Staða í ársbyrjun .......................... 2.517.175.097 1.486.433.227 Afskrift ársins ............................... 247.901.671 64.595.397 Selt og aflagt á árinu ................... ( 116.132.709 ) 0 Staða í árslok ............................... 2.648.944.059 1.551.028.624

1.642.796.677 5.646.405.001 125.126.437 437.623.505 116.132.709 ) 0 ( 1.767.923.114 5.967.895.797

Bókfært verð Bókfært verð í ársbyrjun .............. Bókfært verð í árslok ................... Afskriftarhlutföll ............................

1.151.535.530 1.204.943.500 6-7%

1.751.155.013 1.828.278.466 9-15%

1.658.356.512 1.723.933.756 1,5-5%

4.561.047.055 4.757.155.722

Vátryggingamat eigna félagsins í árslok greinist þannig: Samstæða Fasteignamat fasteigna og lóða .. Brunabótamat fasteigna .............. Tryggingaverð véla, áhalda og tækja Tryggingarverð Ljósafells SU-70 . Tryggingarverð Hoffells SU-80 .... Tryggingarverð Sandfells SU-75 .

Móðurfélag

2020

2019

2020

2019

1.475.290.000 4.939.290.000 5.765.076.526 1.003.113.000 1.500.000.000 275.000.000

1.445.162.000 4.832.930.000 6.331.196.130 1.003.113.000 1.500.000.000 275.000.000

1.475.290.000 4.939.290.000 5.765.076.526 1.003.113.000 1.500.000.000 0

1.445.162.000 4.832.930.000 6.331.196.130 1.003.113.000 1.500.000.000 0

8. EIGNARHLUTAR Í DÓTTUR- OG HLUTDEILDARFÉLÖGUM Hlutdeild Eignarhlutar í dótturfélögum: Hjálmar ehf., Fáskrúðsfirði ........... BH 200 ehf., Fáskrúðsfirði ......... Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum: Háaöxl ehf, Fáskrúðsfirði ............. Leo Fresh Fish ehf.Vestm.eyjum .. Triton ehf., Reykjavík .................... Þorskeldi ehf., Djúpavogi ............

26

Nafnverð

100,00% 100,00%

1.000.000.000 500.000

49,00% 45.00% 40,00% 50,00%

245.000 900.000 40.000 1.500.000

Megin starfsemi Útgerð Eignarhald fiskveiðiheimilda

Útgerð Umboðsverslun fiskafurða Umboðsverslun fiskafurða Engin starfsemi


Skýringar ársreiknings 2020 8. EIGNARHLUTAR Í DÓTTUR- OG HLUTDEILDARFÉLÖGUM (framhald)

Samstæða 2020 Staða í ársbyrjun .......................... Keypt á árinu ............................... Þýðingarmunur ............................ Afskrift af yfirverði ........................ Hlutdeild í afkomu ársins .............

( (

Móðurfélag 2019

69.769.903 ( 45.000.000 4.626.468 5.192.297 )( 104.861.620 ) 9.342.454

2020

2019

28,823.175 ) 1.903.503.022 1.733.914.274 83.000.000 45.000.000 83.000.000 0 4.626.468 0 2.432.837 ) 2.432.837 )( 5.192.297 )( 18.025.915 ( 193.898.737 ) 86.521.585 69.769.903 1.754.038.456 1.901.003.022

Neikvæður eignarhluti í hlutdeildarfélagi, skuldir umfram eignir, er færður sem skuldbinding í efnahagsreikningi.

9. EIGNARHLUTAR Í ÖÐRUM FÉLÖGUM

Hlutdeild Sjávarkaup ehf. ............................ Icelandic Sustainable Fisheries ehf.

Nafnverð

19,48% 1,85%

3.580.475 100.000

Samstæða 2020

Móðurfélag 2018

3.580.475 1.765.000 5.345.475

3.580.475 1.765.000 5.345.475

10. VÖRUBIRGÐIR Samstæða

Móðurfélag

31/12/2020

31/12/2019

31/12/2020

31/12/2019

814.562.768 568.076.428 11.516.442 161.893.825 84.865.657 1.640.915.120

995.033.059 794.783.050 15.155.124 165.799.560 66.282.434 2.037.053.227

814.562.768 568.076.428 11.516.442 161.893.825 84.865.657 1.640.915.120

995.033.059 794.783.050 15.155.124 165.799.560 66.282.434 2.037.053.227

Tryggingaverðmæti birgða .......... 2.202.854.953 Tryggingarverð veiðarfæra, afla o.fl. 154.841.000

4.863.487.654 306.681.725

2.202.854.953 154.841.000

4.863.487.654 306.681.725

Afurðir fiskvinnslu ........................ Mjöl og lýsi ................................... Ferskur fiskur ............................... Veiðarfæri og rekstrarvörur skipa Rekstarvörur í landi ......................

27


Skýringar ársreiknings 2020 11. EIGIÐ FÉ Hlutafé greinist þannig: Hlutir Heildarhlutafé í árslok ............................................. Eigin hlutir í árslok ..................................................

Hlutfall

700.000.000 0 700.000.000

100,0% 0,0% 100,0%

Fjárhæð 700.000.000 0 700.000.000

Útgefnir hlutir í lok ársins eru alls 700.000.000 og er nafnverð hvers hlutar ein íslensk króna. Hver króna nafnverðs jafngildir einu atkvæði. Hlutafé Eigið fé 1.1.2019 ........... 700.000.000 Greiddur arður .............. Hagnaður ársins ........... Eigið fé 1.1.2020 ........... 700.000.000 Þýðingarmunur ............. Greiddur arður .............. Hagnaður ársins ........... Eigið fé 31.12.2019 ....... 700.000.000

Lögbundinn­ varasjóður

Aðrir bundnir reikningar

175.000.000

174.167.566

Óráðstafað eigið fé

Samtals

6.906.209.400 7.955.376.966 105.000.001 ) ( 105.000.001 ) 22.635.457 2.045.045.124 2.067.680.581 196.803.023 8.846.254.523 9.918.057.546 4.626.468 4.626.468 ( 140.000.000 ) ( 140.000.000 ) 10.508.616 652.860.436 663.369.052 211.938.107 9.359.114.959 10.446.053.066 (

175.000.000

175.000.000

12. LANGTÍMASKULDIR Samstæða 31/12/2020 Skuldir í EUR ................................

6.408.913.284 6.408.913.284 Næsta árs afborganir langtímask. .. ( 471.732.995 ) 5.937.180.289

Móðurfélag

31/12/2019

31/12/2020

31/12/2019

6.003.925.869 6.003.925.869 ( 427.637.054 ) 5.576.288.815

4.771.595.729 4.771.595.729 ( 367.281.040 ) 4.404.314.689

4.484.089.703 4.484.089.703 ( 336.494.192 ) 4.147.595.511

Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig: Næsta árs afborganir ......................................................................... Afborganir 2022 .................................................................................. Afborganir 2023 .................................................................................. Afborganir 2024 .................................................................................. Afborganir 2025 .................................................................................. Afborganir síðar ..................................................................................

28

Samstæða

Móðurfélag

471.732.995 471.732.995 471.732.995 471.732.995 471.732.995 4.050.248.309 6.408.913.284

367.281.040 367.281.040 367.281.040 367.281.040 367.281.040 2.935.190.529 4.771.595.729


Skýringar ársreiknings 2020 13. FRESTAÐUR SKATTUR Opinber gjöld vegna ársins 2020, sem koma til álagningar á árinu 2021, hafa verið reiknuð og færð til gjalda í rekstrarreikningi og skuldar í efnahagsreikningi. Tekjuskattsskuldbinding móðurfélagsins / samstæðu nemur 442,2 / 970,5 milljónum kr. í árslok 2020 samkvæmt efnahagsreikningi, en útreikningur hennar byggist á mismun efnahagsliða samkvæmt skattalögum annars vegar og ársreikningi hins vegar. Mismunur sem þannig kemur fram stafar af því að álagning tekjuskatts er miðuð við aðrar forsendur en reikningsskil félagsins og er þar í meginatriðum um að ræða tímamismun vegna þess að gjöld, einkum afskriftir, eru að jafnaði færð fyrr í skattalögum en í ársreikningi Samstæða 2020

Móðurfélag 2019

2020

2019

Staða í ársbyrjun .......................... 1.011.976.437 955.787.805 495.532.248 477.464.484 19.442.191 ) Áhrif samsköttunar ....................... 0 0 ( 35.680.082 ) ( Reiknaður tekjuskattur 2020............ 196.779.961 514.687.089 220.576.297 496.008.412 Tekjuskattur til greiðslu 2021 ....... ( 238.223.126 ) ( 458.498.457 ) ( 238.223.126 ) ( 458.498.457 ) Staða í árslok ............................... 970.533.272 1.011.976.437 442.205.337 495.532.248 Tekjuskattsskuld skiptist þannig á einstaka liði efnahagsreikningsins: Samstæða 2020

Móðurfélag 2019

2020

2019

Varanlegir rekstrarfjármunir ......... 383.639.211 376.575.081 367.387.454 359.712.551 Óefnislegar eignir ........................ 705.936.624 705.936.624 145.972.465 145.972.465 Veltufjáreignir ............................... 22.523.900 27.183.671 22.523.900 27.183.671 Aðrir liðir ...................................... ( 125.160.346 ) ( 48.602.717 ) ( 93.678.482 ) ( 37.336.439 ) Áhrif af yfirfæranlegu tapi ............ ( 16.406.117 ) ( 49.116.222 ) 0 0 970.533.272 1.011.976.437 442.205.337 495.532.248

14. TENGDIR AÐILAR Tengdir aðilar eru þeir aðilar sem hafa umtalsverð áhrif á félagið, beint eða óbeint, þ.m.t. móðurfélag, eigendur og fjölskyldur þeirra, stórir fjárfestar, lykilstarfsmenn og fjölskyldur sem og aðilar sem er stjórnað af eða eru verulega háðir félaginu, s.s. hlutdeildarfélög og samrekstrarfélög. Viðskipti við tengda aðila hafa verið gerð á sambærilegum grundvelli og viðskipti við ótengda aðila.

29


Haus 2000ársreiknings 2020 Skýringar 14. TENGDIR AÐILAR (framhald) Viðskipti samstæðu við tengd félög árið 2020: Keypt þjónusta Seld þjónusta og vörur og vörur Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, móðurfélag.. Hlutdeildarfélög......................................... Samstæða Dótturfélag................................................. Móðurfélag

13.412.125 419.170.328 432.582.453 504.158.010 936.740.463

6.502.350 1.619.127.032 1.625.629.382 6.572.032 1.632.201.414

Viðskipti samstæðu við tengd félög árið 2019: Keypt þjónusta Seld þjónusta og vörur og vörur Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, móðurfélag.. Hlutdeildarfélög......................................... Samstæða Hlutdeildarfélög......................................... Dótturfélag................................................. Móðurfélag

13.122.775 217.632.300 230.755.075

7.385.340 887.766.076 895.151.416

479.099.164 709.854.239

8.759.110 903.910.526

Kröfur

Skuldir

0 2.768.952.137 2.768.952.137 1.369.188.042 4.138.140.179

618.567.741 0 618.567.741 0 618.567.741

Kröfur

Skuldir

0 2.687.681.083 2.687.681.083 47.322.942 1.364.432.047 4.099.436.072

519.124.452 0 519.124.452 0 519.124.452

15. ÁBYRGÐIR OG ÖNNUR MÁL Á eignum móðurfélagsins /samstæðu hvíla þinglýst veð til tryggingar skuldum þess sem voru að eftirstöðvum 4.784 / 6.425 millj. kr. í árslok 2020.

16. SJÓÐSTREYMISYFIRLIT MÓÐURFÉLAGS 2020 Hagnaður (tap) ársins....... Afskriftir........................... Reiknaðir fjármagnsliðir..... Aðrar breytingar............... Hreint veltufé frá rekstri

2019

2018

663.369.052 2.067.680.581 699.700.279 437.623.505 440.610.744 407.698.627 649.634.436 90.768.981 370.947.883 145.764.123 ( 66.020.984 ) 45.252.518 ( 1.896.391.116 2.533.039.322 1.523.599.307

2017

2016

380.704.464 1.631.813.123 389.361.332 340.189.703 77.263.093 ( 691.987.581 ) 38.343.758 ) ( 28.611.902 ) 808.985.131 1.251.403.343

Breyting á: 396.138.107 895.959.697 435.080.020 662.518.391 ( 1.287.679.275 ) Birgðum.......................... 69.839.038 84.120.503 43.876.237 500.919.885 ( 2.295.170.786 ) Rekstrartengdum kröfum... Rekstrartengdum skuldum ( 219.873.709 ) 180.571.929 ( 971.834.241 ) 198.028.039 874.809.053 Handbært fé frá rekstri 2.142.494.552 3.693.691.451 1.030.721.323 2.170.451.446 ( 1.456.637.665 )

17. SAMÞYKKI ÁRSREIKNINGS Ársreikningurinn var samþykktur á stjórnarfundi þann 30. apríl 2021.

30


Starfsemi Loðnuvinnslunnar hf.

Loðnuhrognin komin aftur, mynd tekin úr vinnslunni.

Ný mjölskemma sem tekin var í notkun í apríl 2021.

Ljósmynd: Friðrik Mar mars 2021.

Ljósmynd: Friðrik Mar

31


Ljósmynd: Óðinn Magnason


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.