Lopi Óveður

Page 1

ร veรฐur

www.istex.is


Gengið til fjár Í september 2012 skall á aftakaveður á Norður og Norðausturlandi með skelfilegum afleiðingum fyrir bændur og búfénað á svæðinu. Talið er að um tíu þúsund fjár hafi orðið úti. Eftir veðuráhlaupið sannaðist þó hið fornkveðna hversu íslenska ullin er einstök; hlý og einangrandi, því langt fram á haust fannst sauðfé á lífi sem grafist hafði í fönn. Í kjölfar óveðursins var sett á laggirnar söfnunarátakið „Gengið til fjár“ til stuðnings þeim bændum sem urðu fyrir búsifjum af völdum veðurofsans. Söfnunin gekk vonum framar enda verðurofsi eitthvað sem við Íslendingar þekkjum vel og samkennd okkar sterk þegar á reynir. Hálfu ári síðar, eða í maí 2013 efndi verkefnastjórn söfnunarátaksins til hönnunarsamkeppni í samvinnu við Ístex og Landssamtök sauðfjárbænda um gerð peysu úr íslenskri ull þar sem þema samkeppninnar var óblíð veðrátta. Markmiðið með þessari samkeppni var að heiðra íslensku sauðkindina og íslenska prjónahefð og stuðla að listiðnaði og hönnun.

Ákveðið var að skila þyrfti inn peysum fyrir lok september og að úrslit yrðu kynnt síðasta vetrardag, eða 26. október. Er skemmst frá því að segja að góð þátttaka var í keppninni, en um 140 peysur bárust. Peysurnar voru síðan sýndar á tískusýningu á Kjötsúpudeginum á Skólavörðustíg í Reykjavík og úrslitin kynnt í kjölfarið. Dómnefnd keppninnar skipuðu Gísli Einarsson, ritstjóri Landans, Hulda Hákonardóttir, Markaðs- og kynningarstjóri Ístex og Jóhanna E. Pálmadóttir, bóndi og framkvæmdastjóri Textílseturs Íslands. Var úr vöndu að ráða enda margar fallegar peysur sem bárust, sem sýnir vel hversu mikil gróska er í hönnun og útfærslu þar sem íslenska ullin kemur við sögu.

Guðni Ágústsson, fyrrverandi Landbúnaðarráðherra

Í greinargerð dómnefndar sagði; „Dómnefndin hafði þema samkeppninnar að leiðarljósi við val á verðlaunaflíkunum og horfði eingöngu á hönnun og útfærslu, þ.e. munstur, snið og litasamsetningu en ekki prjónaskap og frágang.“

Verðlaunapeysur, frá hægri til vinstri: 1. sæti: Kafla, hönnuður: Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir, Grundarfirði 2. sæti: 20. apríl, hönnuður: Berglind Sveinsdóttir, Hnífsdal 3. sæti: Vedda, hönnuður: Marsibil Baldursdóttir, Grashóli við Selfoss

www.istex.is


Óveður Tilurð þessarar bókar má þakka hönnunarsamkeppni söfnunarátaksins „Gengið til fjár“ um óveðurspeysuna, en nánar má lesa um átakið á síðunni hér á undan. Þátttaka í keppninni fór fram úr björtustu vonum en í hana bárust um 140 peysur. Voru þær flestar sýndar á tískusýningu á Skólavörðustígnum, fyrsta vetrardag, 26. október 2013 í tengslum við hinn árlega Kjötsúpudag. Í kjölfar keppninnar fóru að berast fyrirspurnir um hvort ekki yrði gefin út bók með uppskriftum og urðu þær raddir háværari þegar líða fór á árið. Ákveðið var að taka slaginn og valdar voru úr þær peysur sem taldar voru uppskriftavænar og hæfðu tilefninu. Send voru út bréf til um 50 af þeim aðilum sem tóku þátt, með boð um þátttöku og enn á ný kom okkur á óvart hversu margir brugðust jákvætt við og fóru í þessa vinnu með okkur, eða tæplega 40 manns. Við kunnum þeim öllum kærar þakkir fyrir.

www.istex.is

Sumir eru með fyrirfram ákveðna og mótaða hugmynd um útkomu flíkur og vinna jafnvel uppskrift jafnóðum og flíkin fæðist. Aðrir prjóna „af fingrum fram“ og er þá útkoman ekki alveg fyrirséð. Þar af leiðandi getur verið erfitt og jafnvel illmögulegt að gera uppskrift eftirá. Eins og áður er nefnt voru valdar uppskriftavænar flíkur til vinnslu bókarinnar. Því miður féllu t.d. ekki þar undir peysurnar sem lentu í fyrsta og þriðja sæti keppninnar, enda er þar um einstaka hönnun að ræða. Ég vil sérstaklega þakka öllum þeim hönnuðum sem komu að gerð bókarinnar, án þeirra hefði hún ekki orðið að veruleika. Ég vona að þú lesandi góður eigir eftir að njóta þessarar bókar og munir eiga góðar prjónastundir. Með góðri kveðju, Hulda Hákonardóttir, Markaðs- og kynningarstjóri Ístex


MORBÍLDUR

www.istex.is


www.istex.is LEITAÐ Í SNJÓALÖGUM

SMALI


HEKLA

www.istex.is


www.istex.is VEÐURFRÆÐINGURINN RÚNIR


ROK

BLINDHRÍÐ Í www.istex.is SKAFRENNINGI


www.istex.is

LOTTA


GIMBILL

www.istex.is


www.istex.is

ELDINGAR


GARÐUR

www.istex.is EIN MEÐ ÖLLU


www.istex.is

STJÁNKA


www.istex.is VINDSTIG POLLÝ


www.istex.is

KALT HAUST


DISTA

www.istex.is


www.istex.is HREYKNAR HRANNIR BROTNA

HORN


BAKKI

www.istex.is


www.istex.is SPORI VON


www.istex.is DÆGRA HRAFNHETTA


www.istex.is

HETJUR ÍSLANDS - KINDUR OG LÖMB


www.istex.is FENNT SUMARSNJÓR


www.istex.is

BALAHVÍT


KÓLGA

www.istex.is


www.istex.is

BYLUR


SNJÓHVÍT

www.istex.is


www.istex.is SEIGLA HERRA

SEIGLA DÖMU


ÚLPA

www.istex.is


www.istex.is

ESMERALDA


SNJÓBOLTAR UNU VÖLU

www.istex.is


www.istex.is NIKKÓLÍNA

20. APRÍL


ARNAR

www.istex.is


www.istex.is

NEON


bls 3

bls 4

bls 5

bls 6 & 7

bls 8 & 9

bls 10 & 45

bls 11

bls 13

bls 14 & 36

bls 16 & 35

bls 17

bls 28 & 18

bls 20

bls 21

bls 22

bls 23 www.istex.is


bls 24

bls 25 & 26

bls 30 & 31

bls 32 & 34

bls 33

bls 38

bls 39

bls 40 & 41

bls 42

bls 43

bls 44 & 47

bls 46

bls 48

bls 49

www.istex.is


ÍSTEX • Völuteigur 6 • IS-270 Mosfellsbær • Iceland • Tel. +354 566 6300 • Fax +354 566 7330 • www.istex.is • istex@istex.is

www.istex.is

MÍA LITLA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.