UMF Stjarnan - Stefna og skipulag - Vetur 2019

Page 1

RÖ STEFNA OG SKIPULAG UMF STJARNAN HANDBÓK STJÖRNUNNAR

VETUR 2019

UMF Stjarnan Stjörnuheimilinu v/ Ásgarð 210 Garðabær, Ísland

stjarnan@stjarnan.is www.stjarnan.is [+354] 565 1940



STEFNA OG SKIPULAG UMF STJARNAN HANDBÓK STJÖRNUNNAR

VETUR 2019

VETUR 2019 DRÖG 28. janúar 2019


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Efnisyfirlit 1.0

Inngangur

1

2.0

Hlutverk, tilgangur og gildi Stjörnunnar

2

3.0

Aðalfundur UMF Stjörnunnar

3

3.1

Aðalfundur

3

3.2

Kosning aðalstjórnar á aðalfundi

5

3.2.1

Hlutverk aðalstjórnar

5

3.2.2

Verklagsreglur aðalstjórnar

6

3.2.3

Afrekssjóður

6

3.2.4

Rekstrarsvið

7

4.0

Skipulag

9

4.1

Skipuriti

9

4.2

Áherslur sviða og starfsmanna

10

4.2.1

Framkvæmdarstjóri - starfar náið með starfsmönnum og stjórnum deilda

10

4.2.2

Rekstrarsvið – sinnir rekstrarlegum þáttum, stoðþjónustu og starfsemi

11

félagsins

4.2.3

Mannvirkjasvið – sinnir mannvirkjum í umsjón Stjörnunnar

12

4.2.4

Deildasvið – sinna daglegri starfsemi og rekstri einstaka deilda, rekstrarstjóri,

13

yfirþjálfari meistaraflokksþjálfara og aðrir þjálfarar deilda

4.2.5

Rekstrarstjóri deildar - starfslýsing

15

4.2.6

Yfirþjálfari í barna- og unglingastarfi deildar - starfslýsing

16

4.2.7

Nefndasvið - sinna einstökum og styða og vinna með framkvæmdastjóra og

17

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

stórn aðframgönguþeirra

5.0

Stjórnir deilda

18

5.1

Skipan og hlutverk

18

5.2

Hlutverk formanns deildar

18

5.3

Verklagsreglur stjórna deilda

19

6.0

Barna- og unglingaráð

21

6.1

Skipan og hlutverk barna- og unglingaráðs

21

6.2

Hlutverk formanns barna- og unglingaráðs

21

6.3

Verklagsreglur

22


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

6.4

Félagslegt hlutverk og verkefni

22

6.5

Stjórnunarlegt hlutverk og verkefni

23

7.0

Meistaraflokksráð

24

7.1

Skipan og hlutverk meistaraflokksráðs

24

7.2

Hlutverk formanns meistaraflokksráðs

25

7.3

Verklagsreglur við ráðningar starfsmanna/þjálfara/leikmanna

25

7.4

Verklagsreglur við samningagerð

25

7.5

Verklagsreglur við áætlunargerð deilda og eininga þeirra

27

7.6

Verklagsreglur við tilkynningar á samningum

27

8.0

Stefnumótun 2018 – Stöðumat og niðurstaða

29

8.1

Megin niðurstaða úr stöðumati meðal „Stjörnufólks“

29

9.0

Framtíðarsýn og stefna Stjörnunnar

30

9.1

Framtíðarsýn Stjörnunnar 2030

30

9.2

Stefna

30

9.3

Niðurstöður stefnumótunar

30

9.4

Málaflokkar og verkefnalisti

31

10.

Áherslur í kjölfar stefnu - AÐALSTJÓRN

39

10.1

Hindranir

39

11.

Áherslur í kjölfar stefnu - FRAMKVÆMDASTJÓRI

11.1

Hindranir

12.

Áherslur í kjölfar stefnu – REKSTRASVIÐ

41

12.1

Hindranir

41

13.

Áherslur í kjölfar stefnu – DEILDASVIÐ

42

13.1

Hindranir

42

14.

Áherslur í kjölfar stefnu – MANNVIRKJASVIÐ

43

14.1

Hindranir

43

15.

Stjórnunarupplýsingar/ eftirfylgni

44

15.1

Eftirfylgni og aðlögun

44

15.2

Efni stjórnarskýrslu

44

15.3

Dæmi um framsetningu mælaborðs

44

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

KAFL 40 I ENNÞ ÁÍ VINN SLU40


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

1.0 INNGANGUR

Samantekt þessari er ætlað að gegna hlut-

Íþróttafélög búa við það umhverfi, að tíð-

verki

fram-

ar breytingar geta orðið á þátttöku stuðn-

stjórnir

ingsaðila og sjálfboðaliða. Slík aðstaða kall-

deilda. Handbókin er unnin samhliða vinnu

ar á sterkt skipulag og ferla sem halda þó

við mótun stefnu og skipulags félagsins til

einstaklingar hverfi frá störfum. Þessi hand-

næstu framtíðar. Hún tekur yfir hlutverk og

bók gegnir því hlutverki að skýra og treysta

verkefni

framkvæmdastjóra,

það skipulag sem deildir starfa samkvæmt.

stjórna deilda ásamt skipulagi og ferla. Enn

Handbókin tekur til hlutverks og verkefna

fremur er handbókin yfirlit yfir markmið, ár-

aðalstjórnar, stjórna deilda, barna- og ung-

angursmælikvarða og leiðarljós til að fylgja

lingaráða, skýringa á lögum og reglum fé-

eftir mikilvægustu verkefnum Stjörnunnar.

lagsins,

handbókar

kvæmdastjóra

fyrir

aðalstjórn,

Stjörnunnar

aðalstjórnar,

og

ásamt

verklagi

og

starfslýsingum

viðbragðsáætlunum, mikilvægra

starfa.

Stjarnan er einn stærsti þjónustu aðili í í

Myndin að neðan sýnir þessa þætti og fleiri

eigu Garðabæog telur rúmlega þrjú þúsund

sem aðalstjórn, framkvæmdastjóri og aðrir

félaga. Stjarnan þarf á hverjum tíma að geta

hagsmunaaðilar fóru yfir vegna stefnumót-

svarað til um gæði þjónustunnar og skilvirkni

unar fyrir Stjörnuna.

starfseminnar. Slíkt er gert með fyrirfram ákveðnum markmiðum og mælikvörðum á

Lokaafurð handbókarinnar verður leiðarljós

árangur. Handbókin geymir yfirlit yfir mark-

fyrir framkvæmdastjóra og aðalstjórn við

mið og mælikvarða, allt niður á deildir fé-

eftirfylgni, ákvörðunartöku og endurskoðun

lagsins.

á stefnu og skipulagi Stjörnunnar. Deildir

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

munu fá sínar útgáfur af handbókum til að

1

styðjast við.


TÖRNUNNA

UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Tilgangur félagsins er að efla líkams- og heilsurækt í formi keppnis- og almenningsíþrótta hjá öllum aldurshópum í Garðabæ. Enn fremur að efla samkennd bæjarbúa með virkri þátttöku í íþrótta- og félagsstarfi.

Gildi Stjörnunnar lýsa því hvað skal einkenna allt starf félagsins. Þegar kemur að því að taka ákvarðanir stórar og smáar, að eiga samvinnu við iðkendur, foreldra þeirra, hagsmunaaðila aðra svo og Garðabæ sem sveitarfélag og bakhjarl félagsins, þá hefur Stjarnan gildi þess í forgrunni samskipta.

Samvinna - Fagmennska – Árangur - Gleði

Mikilvægt er að öll verk, skilaboð, hegðun og ásýnd Stjörnunnar einkennist af þeim gildum sem félagið stendur fyrir. Hver sem er í forsvari fyrir Stjörnuna skal halda í heiðri gildi þess á hverjum þeim vettvangi sem starfað er. Þessi fjögur hugtök skulu því einkenna allt starf Stjörnunnar, þannig að allir sem skipta við félagið finni hvernig fagmennska og gleði er utanumliggjandi samvinnu og það saman skapi þann árangur sem að er stefnt.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

2.0 HLUTVERK, TILGANGUR OG GILDI STJÖRNUNNAR

2


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

3.0 AÐALFUNDUR UMF STJÖRNUNNAR

UMF Stjarnan var stofnuð 30. október 1960

3.1 AÐALFUNDUR

og verður félagið því 60 ára árið 2020. Átta

Aðalfundur UMF Stjörnunnar er haldin sam-

eftirfarandi íþróttadeildir eru nú starfandi í

eiginlega fyrir allar deildir félagsins og gefin

Stjörnunni:

er út ein sameiginleg ársskýrsla allra deilda.

Almennar íþróttir, sem samanstendur af mörgum minni, ólíkum einingum líkt og

Aðalfundur félagsins skal haldinn eigi síðar

hlaupahópur, blak fyrir fullorðna.

en 15. maí ár hvert. Til aðalfundar skal boð-

Fimleikadeild.

að með minnst viku fyrirvara í almennri aug-

Handknattleiksdeild.

lýsingu í Garðabæ. Aðalfundur telst löglegur,

Knattspyrnudeild.

sé löglega til hans boðað.

Kraftlyftingadeild.

Körfuknattleiksdeild.

Kosningarétt og kjörgengi á aðalfundi hafa

Sunddeild.

allir skuldlausir félagsmenn 18 ára og eldri. Aðalstjórn félagsins fer með æðsta vald fé-

Skipulag Stjörnunnar byggir á lögum félags-

lagsins milli aðalfunda.

ins, handbók og verklagsreglum sem samþykktar eru af aðalstjórn félagsins. Fram-

Aðalstjórn félagsins fer með æðsta vald fé-

kvæmdastjóri tryggir að unnið sé eftir þeim

lagsins milli aðalfunda.

í öllum deildum. Markmið verklagsreglnanna er að tryggja skilvirkni og góða rekstrar- og

Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:

stjórnarhætti hjá félaginu.

1. Fundur settur.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.

3

3. Flutt skýrsla aðalstjórnar og einstakra deilda frá síðasta ári. 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar að-


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

alstjórnar og einstakra deilda félagsins,

Ráðinn skal löggiltur endurskoðandi til þess

ásamt heildarreikningi fyrir allt félagið.

að yfirfara og árita ársreikninginn í samræmi

5. Umræða og atkvæðagreiðsla um skýrslu aðalstjórnar, deilda og reikninga.

við lög og reglur og góðar skoðunarvenjur. Með endurskoðun sinni skal hann komast að

6. Lagabreytingar.

rökstuddri niðurstöðu um áreiðanleika árs-

7. Kjör aðalstjórnar.

reiknings og ganga úr skugga um að fylgt

8. Önnur mál.

hafi verið ákvæðum laga, reglna og samþykkta um meðferð fjármuna.

Taka skal saman ársreikning fyrir aðalstjórn UMF Stjörnunnar og einstakar deildir félagsins.

Reikningsár félagsins er frá 1. janúar til 31.

Hver deild skal annars vegar gera upp rekstur

desember ár hvert.

barna- og unglingastarfs og hins vegar rekstur keppnisíþrótta fyrir 18 ára og eldri. Semja skal

Á

aðalfundi

félagsins

ræður

meirihluti

samstæðureikning fyrir UMF Stjörnuna.

greiddra atkvæða úrslitum mála. Þó þarf 2/3 hluta greiddra atkvæða til að breyta lögum

Ársreikningurinn skal gerður samkvæmt lög-

félagsins, veita aðalstjórn heimild til að selja

um, reglum og góðri reikningsskilavenju. Hann

eða veðsetja fasteignir þess og til að leggja

skal sýna yfirlit um rekstur og framkvæmdir á

félagið niður. Slíkar tillögur má einungis bera

reikningsárinu og efnahagsreikning í lok reikn-

fram á aðalfundi félagsins, eða almennum

ingsárs ásamt skýringum.

fundi sbr. 14. gr., enda hafi þær borist aðalstjórn minnst tveimur vikum fyrir fund.

ingsársins til samanburðar og í honum skal

Aðalstjórn skal geta þess í fundarboði að

koma fram yfirlit um fjárhagslegar skuld-

slíkar tillögur hafi komið fram og að menn

bindingar félagsins.

geti kynnt sér þær í Stjörnuheimilinu við Ás-

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

Í ársreikningi skal sýna fjárhagsáætlun reikn-

4


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Verði tillaga um félagsslit samþykkt á aðal-

3.2.1 HLUTVERK AÐALSTJÓRNAR

fundi eða almennum félagsfundi skal boða til

Aðalstjórn UMF Stjörnunnar fer með æðsta

framhaldsaðalfundar eða nýs félagsfundar eft-

vald félagsins milli aðalfunda. Skal hún gæta

ir minnst tvær vikur en innan fjögurra vikna.

þess að starfsemin sé jafnan í réttu og góðu

garð á aðgengilegum tíma.

horfi. Stjórn skal jafnframt stuðla að viðgangi Komi

til

félagsslita

skal

bæjarstjórn

félagsins og langtímaárangri og hafa eftirlit

Garðabæjar hafa umráðarétt með eignum

með daglegum rekstri þess. Aðalstjórn ber

og sjóðum félagsins. Verði sambærilegt félag

að samræma starfsemi félagsins, vinna að

stofnað síðar innan bæjarfélagsins renna eign-

eflingu þess og gæta hagsmuna félagsins í

irnar til þess.

hvívetna. Aðalstjórn er málsvari Stjörnunnar út á við og skýrir sjónarmið þess á þeim

3.2 KOSNING AÐALSTJÓRNAR Á AÐALFUNDI

vettvangi. Stjórn gegnir enn fremur eftirfar-

Um aðalstjórn gilda eftirfarndi reglur um

1. Sér til þess að félagið starfi í samræmi

kosninga stjórnarmanna: 1. Formaður kosinn til tveggja ára. 2. Stjórnarmenn til tveggja ára. 3. Varastjórnarmenn til tveggja ára.

andi hlutverki:

við gildandi lög og reglur. 2. Hefur umráðarétt yfir eignum félagsins og ræður starfsemi þess. 3. Ber ábyrgð á að mótuð sé stefna félags-

4. Endurskoðendur til eins árs.

ins, með framtíðarsýn, markmiðum og

5. Varaendurskoðendur til eins árs.

leiðum.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

4. Ræður framkvæmdastjóra til þess að

5

Á hverjum aðalfundi skal kjósa tvo stjórnar-

annast

framkvæmd

ákvarðana

aðal-

menn og einn varamann. Formaður er kosinn

stjórnar, einstakra deilda og verkefna

annað hvert ár.

félagsins.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

5. Skipar trúnaðarmenn félagsins og þær nefndir sem hún telur nauðsynlegar

stjórnar og hefur á hendi framkvæmd þeirra ákvarðana, sem aðalstjórn tekur.

hverju sinni. 6. Aðalstjórn er heimilt að víkja mönnum úr

Enga fullnaðarákvörðun getur aðalstjórn tek-

félaginu eða setja þá í keppnisbann álíti

ið nema með samþykki meirihluta stjórnar-

hún framkomu þeirra vítaverða og brjóta

manna.

í bága við anda íþróttahreyfingarinnar. 7. Ber ábyrgð á að hagsmunum allra deilda

Fundargerð aðalstjórnar er birt á heimasíðu

sé gætt. Skal stjórnin koma jafnt fram

félagsins eftir að hún hefur fengið samþykki

við allar deildir og gæta jafnræðis milli

stjórnar, ásamt því að vera til yfirlestrar í

þeirra.

rafrænu gagnasafni félagsins fyrir stjórnar-

8. Stjórn Afrekssjóðs Stjörnunnar skipa

menn og starfsmenn félagsins.

formaður, varaformaður og einn stjórnarmaður valin af formanni aðalstjórnar

Félagsráðsfundir

og ákveður sú stjórn úthlutun sjóðsins á

Aðalstjórn skal halda fundi með formönnum

hverju ári.

deilda eða staðgenglum þeirra að minnsta kosti fjórum sinnum á ári. Slíkir fundir kallast

3.2.2 VERKLAGSREGLUR AÐALSTJÓRNAR

félagsráðsfundir og þar skulu helstu ákvarð-

Aðalstjórn skal halda stjórnarfundi einu sinni

ákvarðanir ræddar.

anir aðalstjórnar kynntar og stefnumarkandi

kvæmdastjóri félagsins skal sitja fundi aðal-

3.2.3 AFREKSSJÓÐUR

stjórnar, og hefur þar málfrelsi og tillögurétt,

Í samstarfssamningi Garðabæjar og félagsins

en ekki atkvæðisrétt.

er getið um fjármuni sem ávallt skulu renna

Framkvæmdastjóri

undirbýr

fundi

aðal-

til meistaraflokkastarfs félagsins með þá

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

í mánuði og skal rituð fundargerð. Fram-

6


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

hugsjón að leiðarljósi að sterkar fyrirmynd-

Hlutverk sjóðsstjórnar er að ákvarða styrk-

ir séu ein af forsendum blómlegs og öflugs

veitingar sem grundvallast á skiptingu sam-

barna- og unglingastarfs, sem einnig auðgi

kvæmt reglugerð um afrekssjóð. Jafnframt

menningu og samkennd bæjarbúa. Renna

skal sjóðsstjórn hafa eftirlit með því að

þessir fjármunir beint í afrekssjóð Stjörnunn-

forsendur sem notaðar eru til úthlutunar séu

ar. Nánari upplýsingar um skipulag sjóðsins

samræmdar á milli deilda. Sjóðsstjórn tekur

er að finna í stofnskrá og reglugerð sjóðsins

ákvörðun vegna erinda sem snúa að afreks-

sem er í vörslu hjá framkvæmdastjóra.

sjóði og úthlutun fjármagns á milli deilda. Úthlutun hvers árs skal liggja fyrir um miðj-

Tilgangur

an febrúar saman ár.

Tilgangur afrekssjóðs er að styðja við afreksstarf deilda Stjörnunnar með því að veita

3.2.4 REKSTRARSVIÐ

þeim fjárhagslegan stuðning vegna tilkostn-

Í samstarfssamningi Garðabæjar og félags-

aðar við æfingar og keppni. Þannig er reynt

ins er getið um framlag til almenns reksturs

að búa þeim sem besta aðstöðu og veita

en það framlag er nýtt til að greiða hluta

stuðning til að stunda íþrótt sína.

af

kostnaði

við

rekstur

Stjörnuheimilis-

ins, daglegan rekstrarkostnað, laun framStjórn sjóðsins

kvæmdastjóra og annarra starfsmanna, sem

Sjóðsstjórn skal skipuð þremur aðilum; for-

koma að rekstri barna- og unglingastarfs fé-

manni, varaformanni og einu stjórnarmanni

lagsins.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

aðalstjórnar.

7

Framkvæmdastjóri

félagsins

er starfsmaður sjóðsins. Formaður aðal-

Tilgangur

stjórnar er jafnframt formaður afrekssjóðs.

Aðalstjórn hefur í vinnu nokkra starfsmenn

Starfsstími sjóðsstjórnar er samhliða aðal-

sem vinna þvert á deildir félagsins og eiga

fundum UMF Stjörnunnar.

að tryggja samræmd vinnubrögð og hafa yf-


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

irstjórn með starfsemi deildanna í samvinnu

inni þátttöku íbúa Garðabæjar í starfi félags-

við rekstrarstjóra og/eða yfirþjálfara deilda.

ins. Með stækkandi starfsemi hefur skipulag

Með þessu móti er hægt að vinna markvisst

félagsins breyst og fleiri starfsmenn vinna

að faglegu og markmiðasettu starfi þvert á

nú á skrifstofu félagsins og hefur því skipurit

deildir jafnt sem innan þeirra. Á skrifstofu fé-

félagsins verið uppfært miðað við þá þróun.

lagsins starfa að jafnaði á vegum aðalstjórnar; •

Framkvæmdastjóri.

Fjármálastjóri.

Bókari.

Starfsmaður sem annast um afgreiðslu og innheimtu.

Starfsmaður sem annast um skrifstofuog markaðsmál.

Aðalstjórn greiðir einnig hlutdeild í stöðugildum rekstrarstjóra og/eða yfirþjálfara hjá einstaka deildum. Sú upphæð getur verið breytileg eftir árum og fer eftir því rekstrarframlagi sem félagið fær frá Garðabæ. Skipting fjármagnsins milli deilda er byggt á fjölda

og aldri þeirra. Starfsemi Stjörnunnar hefur stækkað jafn og þétt undanfarin ár samhliða fjölgun og auk-

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

iðkenda í barna- og unglingastarfi deildanna

8


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

4.0 SKIPULAG

4.1 SKIPURIT

STJÓRN

FRAMKVÆMDASTJÓRI

MANNVIRKJASVIÐ

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

FRAMKVÆMDASTJÓRI/ UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA

9

DEILDASVIÐ

FRAMKVÆMDASTJÓRI/ STJÓRNIR DEILDA

DEILDASTJÓRNIR

STARFSMENN

NEFNDASVIÐ

AÐALSTJÓRN/ FRAMKVÆMDASTJÓRI

REKSTRARSVIÐ

VIÐBURÐARSTJÓRI

ALM. ÍÞRÓTTADEILD

REKSTRARSTJÓRI DEILDA

MANNVIRKJANEFND

FRAMKVÆMDASTJÓRI

VALLARSTARFSMAÐUR

FIMLEIKADEILD

YFIRÞJÁLFARI DEILDA

SIÐANEFND

SKRIFSTOFA

ÞRIF OG KLEFAVARSLA

HANDKN. DEILD

MEISTARAFLOKKS ÞJÁLFARAR

SKRIFSTOFUSTJÓRI

KNATTSP. DEILD

ÞJÁLFARAR DEILDA

AFGREIÐSLA

KÖRFUKN. DEILD

MARKAÐSMÁL

KRAFTL. DEILD

FJÁRMÁL

SUNDDEILD

FJÁRMÁLASTJÓRI

BÓKARI

INNHEIMTA


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

4.2 ÁHERSLUR SVIÐA OG STARFSMANNA

umsjón með starfsmannakostnaði á sama tíma og stuðla að góðum starfsanda. •

4.2.1 FRAMKVÆMDASTJÓRI

Yfirumsjón með rekstri mannvirkja á vegum félagsins.

Að vinna að stefnumótun Stjörnunnar í

STARFAR NÁIÐ MEÐ STARFSMÖNNUM

samstarfi við aðalstjórn og stjórnir deilda

OG STJÓRNUM DEILDA

og gæta þess að starfið sé í samræmi við

Ábyrgðarsvið: Framkvæmdastjóri ber ábyrgð

framtíðarsýn og stefnu.

á daglegum rekstri, efnahag Stjörnunnar

Að hámarka þá þjónustu sem Stjarnan

og þjónustu við félagsmenn. Hann tryggir

getur veitt félagsmönnum með því fjár-

að unnið sé eftir stefnu félagsins, fyrirmæl-

magni sem fyrir hendi er hverju sinni.

um stjórnar, samþykktum félagsins og lög-

auka

tekjur

og

bæta

afkomu

gjöf. Hann er ráðin og heyrir undir aðalstjórn

Stjörnunnar í samræmi við markmið

félagsins, en vinnur náið með stjórnum deilda

félagsins og veita stuðning til að nýta

og starfsmönnum félagsins.

sóknarfæri. •

Hlutverk: Að gæta þess að rekstur félagsins sé í góðu jafnvægi og veita félagsmönnum

Að tryggja góða samvinnu innan félagsins milli deilda og sviða.

Að tryggja að faglega sé staðið að kynn-

Stjörnunnar sem besta upplifun af íþróttastarfi

ingu Stjörnunnar og ímynd þess sé styrkt

í Garðabæ með þeim auðlindum sem félagið

í samræmi við markmið félagsins.

hefur úr að spila.

Að stuðla að samþættingu sölu- og mark-

Meginmarkmið: •

Yfirumsjón með starfsmannahaldi félagsins. Að ráða og halda hæfu starfsfólki, hafa

í því. •

Að bæta skilvirkni innra starfs og þjónustu við félagsmenn.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

aðsstarfs og taka með beinum hætti þátt

10


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Stjórnandi: Aðalstjórn.

saman við rauntölur og hafa þannig eftirlit með rekstri (tekjum/ gjöldum) Stjörnunnar. Sviðið

Árangursmæling:

annast samskipti við félagsmenn, birgja og

samstarfsaðila.

Ánægja annarra sviða með þjónustu skrifstofu.

Ánægja félagsmanna með

Meginmarkmið:

starfsemi félagsins.

Stýring og rekstur félagsins.

stuðning og þjónustu með sem hag-

Samskipti við samstarfsaðila,

kvæmustum hætti og þeim úrræðum

félagsmenn og aðra starfsmenn.

sem það hefur yfir að ráða. •

4.2.2 REKSTRARSVIÐ SINNIR REKSTRARLEGUM ÞÁTTUM,

FÉLAGSINS

Að hámarka stýringu lausafjár og viðskiptakrafna.

Að auka tekjur og afkomu Stjörnunnar í

Hlutverk: Að bera ábyrgð á fjárreiðum og

samræmi við markmið félagsins og veita

daglegum rekstri Stjörnunnar. Að þjónusta

stuðning til að nýta sóknarfæri.

forráðamenn og önnur svið/deildir félagsins │ UMF STJARNAN

Að tryggja stöðugleika í rekstri og fjármálum félagsins.

Stjörnunnar).

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

Að hámarka þá þjónustu sem Stjarnan getur veitt félagsmönnum.

Ábyrgðarsvið: Skrifstofa er kostnaðareining og stoðsvið (þjónusta við önnur svið

Að bæta skilvirkni innra starfs og þjónustu við félagsmenn.

STOÐÞJÓNUSTU OG STARFSEMI

11

Að veita öðrum sviðum Stjörnunnar

Að tryggja og stuðla að góðri samvinnu

með verkefni sem teljast til dagslegrar starf-

innan félagsins, milli deilda þess og

semi félagsins og reksturs þess. Yfirumsjón

sviða.

með fjármálum, gera áætlanir og bera þær

Að tryggja að unnið sé eftir stefnu og


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

gildum Stjörnunnar í öllu starfi félagsins

4.2.3 MANNVIRKJASVIÐ

og ímynd þess sé styrkt í samræmi við

SINNIR MANNVIRKJUM Í UMSJÓN

markmið.

STJÖRNUNNAR

Að stuðla að samþættingu sölu- og

Ábyrgðarsvið: Mannvirki eru afkomueining

markaðsstarfs og taka með beinum

sem eru í eigu Garðabæjar og Stjarnan sér

hætti þátt í því.

um rekstur á skv. sérstökum samningi.

Stjórnandi: Fjármálastjóri og

Hlutverk: Að sjá um daglegan rekstur

skrifstofustjóri.

íþróttamannvirkja í umsjón Stjörnunnar í Garðabæ með sem hagkvæmustum hætti

Yfirmaður: Framkvæmdastjóri

og sem best sniðnum að starfsemi félagsins.

Árangursmæling:

Ánægja annarra sviða/deilda með þjón-

Meginmarkmið:

ustu skrifstofu.

Að hámarka til langs og skamms tíma

Ánægja félagsmanna með starfsemi

gæði mannvirkja Stjörnunnar með því

félagsins.

fjármagni sem til ráðstöfunar er hverju

Stöðuleiki reksturs félagsins.

sinni.

Innheimtuhlutfall krafna.

Markviss stjórnun á kostnaði vegna viðhalds og endurbóta á mannvirkjum Stjörnunnar í þeim tilgangi að lágmarka hann.

Sníða rekstur mannvirkjanna að starfsemi félagsins hverju sinni.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

12


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Að veita félagsmönnum Stjörnunnar

Hlutverk: Að veita félagsmönnum Stjörnunn-

bestu upplifun af mannvirkjum sem

ar bestu mögulegu upplifun af starfsemi fé-

félagið hefur til afnota og rekur.

lagsins og gæta þess að dagleg starfsemi, svo sem rekstur, þjónusta og þjálfun deilda

Stjórnandi: Umsjónarmaður mannvirkja

sé í samræmi við gildi og stefnu félagsins.

Yfirmaður: Framkvæmdastjóri

Meginmarkmið:

Árangursmæling:

Stöðugleiki í rekstri mannvirkjanna.

Ánægja félagsmanna með ásýnd og

deilda. •

aðstöðu félagsins. •

Kostnaður vegna viðhalds og endurbóta.

Viðbragðstími vegna ábendinga eða viðgerða á mannvirkjum.

Að stöðuleiki ríki í rekstri og mannahaldi

Framúrskarandi þjálfun þar sem unnið er eftir gildum og stefnu félagsins.

Árangursmiðuð þjálfun sem skilar sterkum einstaklingum út í samfélagið.

Að hámarka þá þjónustu sem Stjarnan getur veitt félagsmönnum með því fjár-

4.2.4 DEILDASVIÐ

magni sem fyrir hendi er hverju sinni.

SINNA DAGLEGRI STARFSEMI OG REKSTRI EINSTAKRA

Stjórnandi: Sviðið skiptist í tvær einingar

DEILDA

barna- og unglingastarf annars vegar og

(Rekstrarstjóri, yfirþjálfari, meistaraflokks-

afreksstarf hins vegar. Ef rekstrarstjóri er í

þjálfara og aðrir þjálfarar deilda)

deildinni er hann æðsti stjórnandi deildarinn-

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

ar, annars eru það yfirþjálfari barna- og ung-

13

Ábyrgðarsvið: Dagleg starfsemi einstaka deilda og rekstur þeirra.

lingastarfs og meistaraflokksþjálfari.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Yfirmaður: Framkvæmdastjóri ásamt stjórn deildar.

Árangursmæling: •

Ánægja annarra sviða með þjónustu skrifstofu.

Ánægja félagsmanna með starfsemi félagsins.

Stýring og rekstur félagsins.

Samskipti við samstarfsaðila,

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

félagsmenn og aðra starfsmenn.

14


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

4.2.5 REKSTRARSTJÓRI DEILDAR - STARFSLÝSING Rekstrarstjóri

heldur

utan

um

daglegan

um deildarinnar í samvinnu við framkvæmdastjóra. •

með

áætlunargerð og önnur verkefni sem falla

geta komið upp í samvinnu við yfirþjálf-

undir almennan daglegan rekstur deildar-

ara eða mfl. þjálfara.

framkvæmdastjóra

og

Rekstrarstjóri sinnir skipulagi viðburða,

öðrum

ef um stórviðburði er að ræða þá í

starfsmönnum skrifstofu. Hann undirbýr og

samráði við aðra starfsmenn skrifstofu

situr stjórnarfundi viðkomandi deildar. Með-

Stjörnunnar.

al verkefna sem falla undir daglegan rekstur

Rekstrarstjóri sér um samningagerð, fé-

má meðal annars nefna; samþykkt reikn-

lagaskipti og aðra tilfallandi þætti sem

inga, yfirlit yfir útgáfu reikninga í samvinnu

snúa að leikmönnum eða þjálfurum eft-

við bókara, umsjón um gerð styrktar-, þjálf-

ir fyrirmælum frá stjórn deildarinnar og

ara- og leikmannasamninga í samvinnu við

með samþykki framkvæmdastjóra.

stjórn og framkvæmdastjóra. •

Rekstrarstjóra bera að fylgjast með því

Rekstrarstjóri heldur utan um uppsetn-

að samningar séu uppfylltir og staðið við

ing og skipulag æfinga- og keppnisáætl-

eins og tekið er fram í hverjum samningi

ana flokka í samráði við þjálfara m.fl. og

fyrir sig

yfirþjálfara barna- og unglingastarfs. Rekstrarstjóri

er

faglegur

stjórnandi

ar. Rekstrarstjóri heldur þjálfarafundi,

Rekstrarstjóri er í samskiptum við sérsamband og aðra hagsmuna- og sam-

þjálfara viðkomandi deildar Stjörnunn│ UMF STJARNAN

gæðaeftirlit

þjálfun og inngrip í viðkvæm mál sem

deildar,

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

hefur

rekstur viðkomandi deildar. Hann vinnur að

innar. Rekstrarstjóri vinnur náið með stjórn

15

Rekstrarstjóri

starfsaðila viðkomandi deildar. •

Rekstrarstjóri hefur almenna umsjón,

gerir starfsmat þjálfara og sinnir öðrum

með

tölvupósti,

deildarfundum,

situr

verkefnum sem snúa að mannauðsmál-

sviðsfundi og er í samskiptum við leik-


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

menn, þjálfara, styrktaraðilar, stjórn og aðra aðila sem á við hverju sinni. •

Sér um uppsetning og skipulag æfingaog keppnisáætlana í samráði við skrif-

arfunda deildar og skal vera viðstaddur á

stofu.

Rekstrarstjóri

• sinnir

öðrum

tilfallandi

verkefnum sem framkvæmdarstjóri eða

Rekstrarstjóri sinnir undirbúningi stjórn-

þeim fundum. •

stefnu félagsins.

Hefur yfirumsjón með skráningu þátttakenda á mót.

Hefur gæðaeftirlit með tækjum og áhöld-

formaður deildar felur honum hverju

um á hans æfingasvæði og tilkynnir til

sinni.

forstöðumanns mannvirkja ef þörf er á

Rekstrarstjóri vinnur að markaðssetn-

úrbótum.

ingu og gerð auglýsinga á starfi deildar-

innar í samvinnu við skrifstofu.

Hefur gæðaeftirlit með þjálfun, leggur „rauða þráðinn“ í áherslum í þjálfun og hefur inngrip í viðkvæm málefni ef þau koma upp hjá eða milli iðkenda.

Almenn umsjón – tölvupóstur, deildarog sviðsfundir, foreldrasamskipti, situr fundi með barna- og unglingaráði og for-

Yfirumsjón og faglegur leiðbeinandi þjálfara í

eldraráðum.

barna- og unglingastarfi Stjörnunnar.

Aðstoða þjálfara við foreldrasamskipti.

Gerir starfsmat á þjálfurum í viðkomandi

Sér um skipulag hópa og viðburða á hans sviði í samvinnu við skrifstofu og mannvirkjasvið.

einingu í samvinnu við skrifstofu. •

Fréttir

á

samfélagsmiðla

viðkomandi

Hefur eftirlit með og gætir að því að

deildar sem snúa að þeirri starfsemi sem

samskipti og samstarf þjálfara í sal/velli

fellur undir hann.

og utan hans séu samkvæmt gildum og

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

4.2.6 YFIRÞJÁLFARI Í BARNA- OG UNGLINGASTARFI DEILDAR - STARFSLÝSING

16


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

4.2.7 NEFNDASVIÐ

áherslum félagsins hverju sinni en formaður

SINNA EINSTÖKUM MÁLAFLOKKUM

nefndar er skipaður af aðalstjórn.

OG STYÐJA OG VINNA MEÐ

Yfirmaður: Aðalstjórn og framkvæmdastjóri.

FRAMKVÆMDASTJÓRA OG STJÓRN AÐFRAMGÖNGU ÞEIRRA

Árangursmæling:

Ábyrgðarsvið: Tryggja fagmennsku í

nefndarstarfi sem fram fer á vegum félagsins.

Hlutverk: Að tryggja faglega og framúrskarandi umgjörð á málefnum hverrar nefndar og fylgja þeim eftir í samvinnu við framkvæmdastjóra og stjórnir.

Meginmarkmið: •

Að vinna að framgangi hagsmunamála félagsins í mismunandi málaflokkum.

Að hámarka fagleika í vinnubrögðum sérstakra málefna innan félagsins.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

Stjórnandi: Sviðið skiptist í nefndir sem

17

vinna að ákveðnu málefni hverju sinni, nefndirnar geta verið breytilegar eftir þörfum og

Árangur í afmörkuðum og tilsettum verkefnum hverjar nefndar fyrir sig.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

5.0 STJÓRNIR DEILDA

Hver deild skal starfrækja stjórn með minnst

fjórum stjórnarmönnum; formanni deildar, formanni mfl-ráðs karla, formanni mfl-ráðs

Annast daglegan rekstur deildar í samræmi við stefnu og markmið félagsins.

Að fara með framkvæmdastjórn og fjár-

kvenna og formanni barna- og unglingaráðs.

málastjórn deildar í samvinnu við fram-

Mælst er til þess að hver stjórn hafi fleiri

kvæmdastjóra og aðra stjórnendur fé-

stjórnarmenn en fjóra til þess að dreifa verk-

lagsins.

um á fleiri hendur. Eins ef upp koma ágrein-

Stjórnum

einstakra

deilda

er

heimil

ingsefni um málefni sem snúa að einingum

fullnaðarákvörðun mála, sem eigi varða

deildar kann að vera akkur í því að stjórnar-

verulega fjárhag deildanna, enda sé eigi

menn séu fleiri.

ágreiningur innan stjórnar eða við framkvæmdastjóra um ákvörðunina.

5.1 SKIPAN OG HLUTVERK deildarstjórnir.

5.2 HLUTVERK FORMANNS DEILDAR •

Formaður er forsvarsmaður deildarinnar

Að jafnaði skal skipa deildarstjórnir eftir að

og vinnur með stjórnendum félagsins að

reglulegum starfstíma deilda lýkur,eða að

stefnumótun, samræmingu vinnubragða

vori eftir að keppnistímabili líkur í fimleika-,

milli ólíkra eininga félagsins og skipulagi

handknattleiks-, körfuknattleik–, kraftlyft-

deildarinnar í heild.

inga- og sunddeild en að hausti eftir að

Formaður gætir þess að öllum reglum fé-

keppnistímabili líkur hjá knattspyrnudeild.

lagsins sé fylgt eftir í öllu starfi deildar-

Að hafa umsjón með rekstri einstakra

innar, má þar nefna jafnréttis- og siðar-

deilda, undirbúa fjárhagsáætlanir og sjá

eglur félagsins.

um að ársreikningar séu samdir reglum samkvæmt.

Formaður hefur yfirumsjón með starfi stjórnar deildarinnar og er tengiliður

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

Aðalstjórn skipar minnst 3 einstaklinga í

18


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

stjórnar við aðalstjórn Stjörnunnar og formannaráð sérsambanda. •

lágmarki einum degi fyrir fund. •

Rekstrarstjóri eða yfirþjálfari deildar skal

Formaður er ábyrgur fyrir fjárhagslegum

sitja stjórnarfundi viðkomandi deildar til

og íþróttalegum áætlunum og markmið-

að geta upplýst stjórnarmenn um mál-

um eininga deildarinnar í samvinnu við

efni sem eru til umræðu.

formenn eininganna, það er formenn

meistaraflokksráða og barna- og unglingastarfsins.

Fundargerðir stjórnar skal senda skrifstofu félagsins til kynningar í aðalstjórn.

Stjórn deildar skal einu sinni á ári leggja fram rekstrar- og greiðsluáætlun. Þrisvar

Almennt skipuleggur formaður deildar starf-

sinnum á ári skal áætlun yfirfarin af

semi deildarinnar heildstætt í samvinnu við

stjórn deildar, fjármálastjóra og fram-

stjórnendur félagsins og starfsmenn í sam-

kvæmdastjóra. Fyrir lok apríl mánað-

ræmi við gildandi handbók félagsins.

ar, aftur í byrjun september mánaðar og í lok ársins. Áætlanir fimleika-,

5.3 VERKLAGSREGLUR STJÓRNA DEILDA

körfuknattleiks- og handknattleiksdeilda

Stjórn deildar skal skipuð a.m.k. 3

er til samninga við leikmenn og þjálfara

einstaklingum sem gegna eftirfarandi

en að hausti fyrir knattspyrnudeild og

hlutverkum; formanni deildar, formanni

aðrar deildir.

barna- og unglingaráðs, formanni meist-

skulu liggja fyrir að vori áður en gengið

araflokksráðs karla og formanni meist-

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

araflokksráðs kvenna. Stjórn deildar skal

19

Áætlanir taka gildi þegar aðalstjórn félagsins hefur samþykkt þær.

Starfi í deildum félagsins skal skipta upp

halda a.m.k. 10 bókaða stjórnarfundi á

með skýrum hætti í barna- og unglinga-

hverju starfsári.

starf annars vegar og afreksstarf (meist-

Dagskrá stjórnarfunda skal send út að

araflokka) hins vegar.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Allir samningar sem deildin gerir skulu vera skriflegir og á því formi sem samþykkt hefur verið og er að finna í rafrænum gagnagrunni félagsins. Allir samningar við starfsmenn, þjálfara og leikmenn þurfa samþykki framkvæmdastjóra til þess að öðlast gildi. Ekki er heimilt að greina frá samningum fyrr en það samþykki liggur fyrir.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

20


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

6.0 BARNA- OG UNGLINGARÁÐ 6.1 SKIPAN OG HLUTVERK BARNA- OG UNGLINGARÁÐS •

Ber ábyrgð á fjárhagsáætlun í samvinnu

að a.m.k. fjórum aðilum, þ.e. formanni,

fyrir hvert æfingatímabil og ákveður æf-

gjaldkera og meðstjórnendum. Val í ráð-

ingagjald í viðkomandi deild. •

Gætir þess að jafnréttis-, siða- og öðrum

Formaður barna- og unglingaráðs er

reglum félagsins sé fylgt eftir í barna- og

skipaður af formanni stjórnar viðkom-

unglingastarfi deildarinnar. •

Formaður barna-

og

unglingaráðs

Hefur yfirumsjón með barna- og unglinga-

á

starfi deildarinnar og er tengiliður barna-

sæti í stjórn deildar og myndar þar með

og unglingaráðs við yfirþjálfara, stjórn

tengsl á milli stjórnar og barna- og ung-

deildarinnar og framkvæmdastjóra.

lingaráðs. •

við framkvæmdastjóra og yfirþjálfara

andi deildar. •

og skipulagi deildarinnar í heild.

Stjórn barna- og unglingaráðs er skip-

ið er á höndum formanns þess. •

ingarinnar, milli ólíkra eininga félagsins

Skipuleggur starfsemi barna- og ung-

Gjaldkeri barna- og unglingaráðs hefur

lingastarfsins heildstætt í samvinnu við

yfirumsjón

stjórnendur

félagsins

deildarinnar

í

með

fjáröflunarreikningum

flokka í deildinni.

og

samræmi

starfsmenn við

gildandi

handbók félagsins.

6.2 HLUTVERK FORMANNS BARNA- OG UNGLINGARÁÐS

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

21

Formaður barna- og unglingaráðs sér um samninga við þjálfara í viðkomandi einingu deildarinnar í samvinnu við fram-

Er forsvarsmaður barna- og unglinga-

kvæmdastjóra

starfs

þjálfara deildar.

deildarinnar

og

vinnur

með

stjórnendum félagsins að stefnumótun, samræmingu vinnubragða innan ein-

og

rekstrarstjóra/yfir-


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

6.3 VERKLAGSREGLUR

anir flokka, félagslega viðburði og önnur

mál sem falla í hendur umsjónarmanna.

Hver deild skal hafa starfrækt barna- og unglingaráð. Barna- og unglingaráð heldur utan um starfsemi

yngri

flokka

Stjörnunnar

í

6.4 FÉLAGSLEGT HLUTVERK OG VERKEFNI

samráði við stjórn deildar, yfirþjálfara,

Gæti hagsmuna iðkenda og foreldra.

(rekstrarstjóra) og framkvæmdastjóra.

Tryggja að foreldrar geti með frumkvæði

Fyrir hvert æfingatímabil skal yfirþjálfari deildar ásamt starfsmönnum skrifstofu

sínu og hugmyndum eflt íþróttastarfið. •

og formanni barna- og unglingaráðs setja

starfsmanna og þjálfara.

upp áætlun fyrir rekstur hvers flokks í

Stuðla að vellíðan iðkenda.

barna- og unglingastarfi ásamt tillögu að

Tryggja jafnræði í starfi.

verðskrá og æfingaskipulagi sem lagt er

Stuðla að árangsríkri umgjörð og mark-

fyrir framkvæmdastjóra til samþykkis. •

Barna- og unglingastarf deilda félagsins

vissri uppbyggingu íþróttastarfsins. •

skal standa undir sér með æfingagjöldum

Stuðla að innihaldsríku og uppbyggjandi félagsstarfi.

iðkenda, styrkjum sveitarfélags og sér-

Tryggja aðgengi þjálfara að menntun.

sambanda.

Vera trúnaðarráð þjálfara.

Stjórn barna- og unglingaráðs fundar

Sjá um sameiginlega félagslega viðburði

reglulega með yfirþjálfara barna- og ung-

innan deildarinnar / og gæta þess að for-

lingastarfs deildarinnar og skilar funda-

eldraráð flokka séu með félagaslega við-

gerð til stjórnar viðkomandi deildar og

burði á hverri önn fyrir sinn flokk.

framkvæmdastjóra. •

Stuðla að góðu samstarfi milli iðkenda,

Stjórn barna- og unglingaráðs leiðbeinir umsjónarmönnum flokka varðandi fjárafl-

Skipuleggja mót og sýningar á vegum deildarinnar í samráði við yfirþjálfara.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

22


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

6.5 STJÓRNUNARLEGT HLUTVERK OG VERKEFNI

Starfsskýrsla til stjórnar deildar í lok árs.

Upplýsingafundir með foreldrum/

Upplýsingarskylt gagnvart stjórn deildar

fararstjóramál.

og framkvæmdastjóra. •

foreldraráðum.

Uppsetning á starfi deildar í samvinnu

við yfirþjálfara. •

félagsins.

Manna foreldraráð flokka, (skipa a.m.k.

tvo umsjónarmenn í hverjum flokki). •

Yfirumsjón og samhæfing í fjáröflunarverkefnum viðkomandi flokka / deilda.

Yfirumsjón

með

skipulagningu

ferða

og móta sem samþykktar hafa verið af

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

stjórnendum deilda og halda utan um

23

Fundir með stjórnendum deildarinnar og

Fræðslufundir fyrir iðkendur í samráði við yfirþjálfara.

Fræðslufundir fyrir foreldra í samráði við yfirþjálfara.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

7.0 MEISTARAFLOKKSRÁÐ

7.1 SKIPAN OG HLUTVERK MEISTARAFLOKKSRÁÐS

Meistaraflokksráð skal skipað 5-7 einstak-

Meistaraflokksráð skal vera liðsmönnum og þjálfurum meistaraflokka innan handar og veita aðstoð eftir þörfum. Meistaraflokksráð skal haft með í ráðum

lingum. Formaður meistaraflokksráðs ber

þegar æfinga- og keppnisferðir á vegum

ábyrgð á mönnun ráðsins. Formaður situr

Stjörnunnar eru skipulagðar. Meistara-

fyrir hönd meistaraflokksráðs í stjórn deildar

flokksráð aðstoðar við skipulag ferðanna

og kemur fram fyrir hönd ráðsins í málefnum

í samvinnu við þjálfara.

meistaraflokka.

Meistaraflokksráð skal haft með í ráðum varðandi kaup á æfinga- og keppnisfatn-

Fundir skulu haldnir reglulega eða að lágmarki:

aði. •

Meistaraflokksráð heldur utan um fjár-

1-2 á önn með þjálfurum meistaraflokka;

aflanir vegna æfinga- og keppnisferða

1-2 á önn með leikmannaráði;

meistarahópa á vegum Stjörnunnar.

fundargerðir skulu ritaðar og geymdar í

rafrænum gagnagrunni félagsins.

Meistaraflokksráð í samvinnu við rekstrarstjóra sér um umgjörð allra leikja í samvinnu við umsjónarmann mannvirkis

lega sjálfstæð eining innan deildarinnar. •

sem fara fram á vegum Stjörnunnar. •

Meistaraflokksráð aðstoðar leikmanna-

Meistaraflokksráð sér um að afla styrkt-

ráð með undirbúning uppskeruhátíðar/

arsamninga. Rekstrarstjóri (ef slíkur er í

lokahófs og annarra viðburða fyrir leik-

starfi fyrir deildina) sér um gerð samn-

menn.

ingana og er tengiliður við styrktaraðila í samvinnu við skrifstofu.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

Rekstur meistaraflokka skal vera fjárhags-

24


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

7.2 HLUTVERK FORMANNS MEISTARAFLOKKSRÁÐS •

Formaður meistaraflokksráðs ber ábyrgð

7.3 VERKLAGSREGLUR VIÐ RÁÐNINGAR STARFSMANNA/ÞJÁLFARA/ LEIKMANNA

á gerð fjárhagsáætlunar ásamt formanni

Framkvæmdastjóri félagsins skal halda skrá

deildarinnar og er hún unnin í samvinnu

yfir alla saminga félagsins.

við fjármálastjóra félagsins. Fjárhagsáætlun skal kynnt framkvæmdastjóra og

Þjálfari

eftir það er hún lögð fram til samþykktar

hjá aðalstjórn. •

Formaður

Þegar þjálfari er ráðinn til félagsins skal gerður við hann skriflegur samningur þar

meistaraflokksráðs

heldur

sem fram koma að lágmarki upplýsingar

utan um fjármál meistaraflokks í sam-

um réttindi og skyldur þjálfara, launakjör

vinnu við skrifstofu.

og samningstíma.

Formaður meistaraflokksráð kemur að

geta ýmist verið launþegar eða verktakar

gerð

samvinnu

og skal það koma fram í samningnum.

við rekstrarstjóra. Tekur viðkomandi við

Samningar við þjálfara eru í höndum for-

óskum þjálfara um leikmenn á samning

manns viðkomandi einingar innan deild-

og metur fjárhagslegar skuldbindingar

ar og framkvæmdastjóra félagsins.

leikmannasamninga

í

Þjálfarar félagsins

flokksins. Stefnu og fjárhagslegt upplegg

þykkis.

7.4 VERKLAGSREGLUR VIÐ SAMNINGAGERÐ

Formaður deildar og formaður meistara-

Starfsmenn

flokksráð sjá um ráðningar og uppsagn-

þarf að leggja fyrir stjórn deildar til sam-

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

25

Þegar starfsmaður er ráðinn til félagsins

ir þjálfara meistaraflokka og vinna það í

skal gerður við hann skriflegur samning-

samvinnu við framkvæmdastjóra.

ur þar sem fram koma að lágmarki upp-


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Leikmenn

manns,

launakjör

og

samningstíma.

Notast skal við það sniðmát sem er að

skal gerður við hann skriflegur samningur

finna í rafrænni gagnageymslu félagsins.

þar sem fram koma að lágmarki upplýs-

Samningar við starfsmenn eru í höndum

ingar um réttindi og skyldur leikmanns,

framkvæmdastjóra og formanns viðkom-

launakjör og samningstíma.

andi einingar hverju sinni.

félagsins geta ýmist verið launþegar eða

Ráðning starfsmanna í einstaka deild-

verktakar og skal það koma fram í samn-

ir er í höndum formanns deildar og

ingnum. Samningar við leikmenn skulu

framkvæmdastjóra félagsins sem vinna

vera tímabundnir og með uppsagnará-

saman að ráðningaferlinu og vali á

kvæði. Misjafnt er eftir íþróttagreinum

einstaklingi í starfið. Eftir ráðningu heyrir

hvort sérsambönd geri kröfu um að not-

starfsmaðurinn undir framkvæmdastjóra

ast sé við sniðsmát frá sambandinu en

félagsins.

öll þau sniðmát er að finna í rafrænnu

Deildum er ekki leyfilegt að stofna til

gagnasafni félagsins.

nýrra stöðugilda nema með samþykki og

í samvinnu við framkvæmdastjóra. •

Þegar leikmaður er ráðinn til félagsins

Varðandi

uppsagnir

starfsmanna

Leikmenn

Samningar við leikmenn eru í höndum formanns

viðkomandi

einingar

innan

þá

deildarinnar (sem leikmaður er ráðin til)

er sú ákvörðunartaka á valdi fram-

en þurfa samþykki framkvæmdastjóra

kvæmdastjóra, nema þegar um starfs-

félagsins til að öðlast gildi. Ekki er heim-

menn deilda er að ræða þá er ákvörðun-

ilt að greina frá samningum fyrr en það

in tekin af formanni viðkomandi einingar,

samþykki liggur fyrir.

formanni deildar og framkvæmdastjóra.

Ef upp kemur sú staða að segja þurfi upp samningi við leikmann, þarf formaður deildar að upplýsa framkvæmdastjóra

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

lýsingar um réttindi og skyldur starfs-

26


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

um forsögu og ástæðu þar sem allar upp-

fréttaveita eða annarra aðila. Sérstaklega er

sagnir á samningum leikamanna þurfa

vakin athygli á því að taka þarft þar tillit til

samþykki framkvæmdastjóra.

vinnutíma starfsmanna varðandi samþykki samninga og birtingu á miðlum félagsins.

7.5 VERKLAGSREGLUR VIÐ TILKYNNINGAR Á SAMNINGUM

Samkvæmt könnunum er best að senda út

Eftir að samningur hefur verið staðfestur af

16:00 síðdegis.

fréttir á samfélagsmiðla í kringum klukkan 9:30 á morgnana eða milli klukkan 14:00-

framkvæmdastjóra, hefur viðkomandi deild

Semja skal fréttatilkynningu sem birt er á

7.6 VERKLAGSREGLUR VIÐ ÁÆTLUNARGERÐ DEILDA OG EININGA ÞEIRRA

samfélagsmiðlum

Stjórn deildar skal einu sinni á ári leggja

heimild til að tilkynna um samninginn opinberlega.

│ UMF STJARNAN HANDBÓK STJÖRNUNNAR

og

einnig

send á;

fram rekstrar- og greiðsluáætlun fyrir hverja

Aðalstjórn félagsins

einingu innan deildarinnar. Þrisvar sinnum

Skrifstofustjóra, sem sér um að birtir til-

á ári skal áætlun yfirfarin af stjórn deildar,

kynninguna á facebook síðu félagsins og

fjármálastjóra og framkvæmdastjóra. Fyrir

instagram síðu félagsins.

lok apríl mánaðar, aftur í byrjun september

Fjölmiðla ef tilefni er talið til.

mánaðar og í lok ársins.

27

deildarinnar

Hafa skal þó í huga að allar tilkynningar um

Áætlanir afrekseininga/meistaraflokka

samninga við leikmenn eða þjálfara þurfa að

Áætlanir

berast framkvæmdastjóra til samþykkis áður

körfuknattleiks-

en þær eru tilkynntar á samfélagsmiðlum, til

skulu liggja fyrir að vori áður en gengið er til

í

afrekseiningum og

fimleika-,

handknattleiksdeilda


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

samninga við leikmenn og þjálfara fyrir nýtt

Áætlanir taka gildi þegar aðalstjórn félagsins

keppnistímabil. Í knattspyrnudeild skal áætl-

hefur samþykkt þær.

un liggja fyrir að hausti áður en gengið er til samninga við þjálfara og leikmenn fyrir nýtt

Áætlanir barna- og unglingastarfs

keppnistímabil.

Áætlanir í barna- og unglingastarfi félags-

Ef rekstur afrekseiningar er neikvæður um

ins skulu liggja fyrir um mitt sumar, áður en

áramót, kemur sá tapreksturs til frádráttar

gengið er til samninga við þjálfara fyrir nýtt

á útgreiddum afreksstyrk einingarinnar (við-

æfingatímabil.

komandi meistaraflokks) fyrir næsta keppn-

Rekstur barna- og unglingastarfs félagsins á

istímabil. Mikilvægt er því að afreksein-

að standa undir sér með æfingagjöldum og

ingarnar haldi stöðuleika og keppist við að

þeim styrkjum sem einingin fær frá aðal-

halda jákvæðum rekstri til að sporna við

stjórn. Ekki er gert ráð fyrir að einingin sé að

hugsanlegum niðurskurði næsta keppnisár.

leita sér tekna á auglýsingamarkaði í beinni

Formaður meistaraflokksráð ber ábyrgð

samkeppni við afrekseiningar deildarinnar

á gerð fjárhagsáætlunar ásamt formanni

þó svo að hverri deild sé velkomið að skipta

deildarinnar og er hún unnin í samvinnu

styrktartekjum milli eininga sinna eins og

við fjármálastjóra félagsins. Fjárhagsá-

þeim hentar hverju sinni.

ætlun skal kynnt framkvæmdastjóra og

eftir það er hún lögð fram til samþykktar

ábyrgð á fjárhagsáætlun í samvinnu við

hjá aðalstjórn.

framkvæmdastjóra og yfirþjálfara fyrir

Mikilvægt er að horfa til formannaskipta

hvert æfingatímabil og ákveður æfingar-

út frá áætlunarvinnu því ekki er eðlilegt

gjald í viðkomandi deild í samvinnu við

að formaður sem hyggst hætta störfum

skrifstofu.

setji upp áætlun sem eftirmaður hans

Áætlanir taka gildi þegar aðalstjórn félagsins

þarf síðan að bera ábyrgð á og fylgja eftir.

hefur samþykkt þær.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

Formaður barna- og unglingaráðs ber

28


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

8.0 STEFNUMÓTUN 2018-19: STÖÐUMAT

Áætlanir byggja á stöðumati. Stöðumat

Garðbæingar benda fyrst og fremst á

Stjörnunnar er margþætt þar sem grunn-

bætta aðstöðu þegar þeir eru spurðir um

stoðir starfseminnar felast í þjónustu við iðk-

hvað hægt sé að bæta í starfi Stjörnunnar;

endur, foreldra og aðra, svo og samskiptum

við Garðabæ, styrktaraðila, sjálfboðaliða, og rekstri skrifstofu. Stöðumat horfir inn á við, til innri

ábótavant, svo og búningsklefar; •

skilvirkni og meðhöndlun fjár, svo

Áhugi er á auknu félagsstarfi, en rætt er um skort á aðstöðu til þess að hýsa slíkt

og út á við, til þjónustu við „Stjörnufólk“ og samskipta við hagsmunaaðila.

Aðstaða fyrir þjálfara og starfsfólk er

starf; •

Garðbæingar forgangsraða hæst bættri umgjörð fyrir knattspyrnuiðkun;

8.1 MEGIN NIÐURSTAÐA ÚR STÖÐUMATI MEÐAL „STJÖRNUFÓLKS“

Það sem vel hefur gengið og það sem hægt

þegar svarað er til um hvaða málaflokk þurfi að bæta;

áhersla á einstaklinginn í íþróttum fá

september 2018 þar sem 1100 Garðbæingar

mikið vægi;

vægi barna- og unglingastarfs sé metið

það sem er verulega jákvætt er að ánægj-

mest; •

enda að starfi félagsins;

│ UMF STJARNAN

Almenningsíþróttir skipta máli, þó mikil-

Mikil ánægja er með starf Stjörnunnar, og

an eykst samhliða meiri aðkomu þátttak-

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

Uppeldisstefna, fræðsla / forvarnir og

er að gera betur að mati svarenda í könnun í

tóku þátt.

29

Húsnæðismál fá hæstu forgangsröðun

Ánægja með aðstöðu hjá Stjörnunni er

Mikilvægi hvatningar í yngri aldurshópum kom sterkt fram;

Afreksstefna

eldri

aldurshópa,

hvatn-

þokkaleg, en ekki meira en það og er það

ing einstaklingsins og efling fyrirmynda

fyrst og fremst heilsársaðstaða sem kallað

fékk sterkar undirtektir sem nauðsynleg

er eftir;

áhersla Stjörnunnar í framtíð.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

9.0 FRAMTÍÐARSÝN OG STEFNA STJÖRNUNNAR 9.1 FRAMTÍÐARSÝN STJÖRNUNNAR 2030

lýðheilsu „frá vöggu til grafar“. •

Stjarnan er íþróttafélag í fremstu röð sem byggir á traustu og faglegu starfi í keppni,

Barna- og unglingastarf sé kjölfestan í starfi Stjörnunnar.

rekstri og þjónustu

Öflugt meistaraflokksstarf Stjörnunnar styðji við áhuga og helgun yngri flokka.

Stjarnan

sinni

frístundastarfi

Garða-

9.2 STEFNA

bæjar og styrki þar með bilið milli allra

Til að tryggja að Stjarnan starfi í takt við

skólastiga og tryggi samfellu í daglegu

framtíðarsýn er skýrri stefnu fylgt;

lífi ungmenna.

Að stuðla að samheldni Garðbæinga,

með því að efla lýðheilsu ungra sem aldinna ásamt því að vaxa og dafna í takt

Fræðsla og forvarnir séu unnar þvert á deildir svo samvinna þeirra aukist.

Aðstaða hæfi hverri íþróttadeild, sem

við bæjarfélagið og íbúa þess.

tryggi helgun hagsmunaaðila og sam-

Að Stjarnan sé stolt Garðbæinga sem

vinnu.

þeir finna helgun til, þannig þeir vilji

Félagsstarf byggi á því að leiðtogar vinni

vinna og berjast fyrir félag sitt hvert svo

einstök verkefni og leiði hópa. Koma þarf

sem hlutverk þeirra er innan raða þess.

auga á og styrkja jákvæða leiðtoga í umhverfi þar sem öllum er gefið tækifæri.

Þannig eykur Stjarnan lífsgæði Garðbæinga

árangur á öllum starfssviðum félagsins.

9.3 NIÐURSTÖÐUR STEFNUMÓTUNAR Eftirfarandi

lykil

þættir

komu

og

í

Félagsmenn settu við mótun stefnunnar fram

stefnumótunarvinnu

eftirfarandi áherslur:

hafðir til hliðsjónar við mótun verkefna fé-

lagsins í næstu framtíð:

Stjarnan sinni þörfum Garðbæinga fyrir

Stjörnunnar

fram

eru

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

og tryggir samvinnu, fagmennsku, gleði og

30


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

1. Stjarnan búi við fjárhagslegt sjálfstæði 2. Samgöngur innan Garðabæjar séu skilvirkar.

16. Samstarf við alla skóla Garðabæjar sé aukið. 17. Vörumerkinu „Stjarnan“ verði mótuð

3. Samþætting stefnu lýðheilsu, almenn-

stefna.

ingsíþrótta og afreksstarfs. 4. Félagsstarfið einkennist af þrótti. 5. Sérþekking deilda sé nýtt þvert á deildir til aukins samstarfs.

Myndin að neðan lýsir málaflokkum í kjölfar

6. Vöggu til grafar hugmyndafræði verði innleidd. 7. Sjálfboðaliðakerfi sé eflt.

á verkefnum er að sjá í næsta kafla, Áherslur

8. Stafrænt íþróttakort af Garðabæ verði

í kjölfar stefnu.

9. Grípa þá sem hætta og koma þeim aftur inn í íþróttastarfið. 10. Hugmyndafræði

barna-

og

unglinga-

starfs sé efld. 11. Sjálfstraust og gleði einkenni allt íþróttaog félagsstarf. 12. Styrktarþjálfun verði efld sem grunnur annars íþróttastarfs.

│ UMF STJARNAN

13. Alhliða íþróttahúsi verði komið upp.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

stefnumótunar og þeim verkefnum sem horft er til að lögð verði áhersla á. Nánari útfærslu

unnið.

31

9.4 MÁLAFLOKKAR OG VERKEFNALISTI

14. Sjálfboðaliðum fjölgi. 15. Aðstaða skrifstofu Stjörnunnar verði efld.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

INNRA STARF & SKIPULAG

VERKLAG STARFSMANNAMÁL SKIPURIT & HLUTVERK

SIÐAREGLUR & JAFNRÉTTISMÁL

FRÆÐSLA & FORVARNIR

VIÐBRAGÐSÁÆTLANIR FRÆÐSLA FYRIR ÓLÍKA HAGMUNAHÓPA

UPPELDISSTEFNA

ÞJÓNUSTUFRAMBOÐ

HÚSNÆÐISMÁL & AÐASTAÐA

AFREKS- & KEPPNISSTEFNA LÝÐHEILSUSTEFNA

ÆFINGA- & KEPPNISAÐSTAÐA SKRIFSTOFA & FUNDARAÐSTAÐA

AÐSTAÐA & MANNVIRKI

FJÁRMÁLASTJÓRNUN & EFIRLIT

SAMNINGAR REKSTUR & STÓRNUN

ÍMYND & MARKAÐSMÁL

HEIMASIÐA & SAMFÉLEGSMIÐLA STYRKTARMÁL

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

VÖRUMERKIÐ

32


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

SAMSTARF VIÐ GARÐABÆ

Skilvirkar samgöngur innan Garðabæjar. •

Hluta af íþróttastarfi Stjörnunnar má færa inn í skólana.

Svo Stjarnan geti fylgt eftir áætlun Garðabæjar um hraðan vöxt sveitar-

AÐSTAÐA STJÖRNUNNAR

félagsins fram til ársins 2030, þarf að

Stjörnuheimilið.

tryggja skilvirkar samgöngur fyrir iðk-

Horft er til endurbóta á Stjörnuheimilinu

endur. Garðabær vex hratt til austurs og

(fyrirliggjandi eru hugmyndir frá Baldri

vesturs á næstu árum og geta fjarlægðir

Svavarssyni), nýtt knatthús, fullvaxinn

fyrir iðkendur verið talsverðar. Það þarf

fótboltavöllur

því með góðum fyrirvara að áætla bæði

Umræðu þarf að taka um staðsetningu

kostnað og leiðarkerfi.

á uppbyggingu aðstöðu Stjörnunnar í

og

lögleg

keppnislaug.

ljósi vaxtar Garðabæjar næstu árin. Það Stafrænt íþróttakort af Garðabæ.

skiptir máli hvort uppbyggingin fari fram

á einum stað, eða hvort henni verði dreift

„Landakort“

sem

sýnir

staðsetningu

íþrótta í Garðabæ, tíma í boði fyrir ólíka

yfir stærra landssvæði.

aldurshópa og aðrar gagnlegar upplýsingar um iðkunina. Sér í lagi má horfa

Aðstaða skrifstofu Stjörnunnar.

til nýfluttra foreldra til Garðabæjar sem

hagsmunahóps.

Greina aðstöðu sem skrifstofa Stjörnunnar býr við og gera tillögu að úrbótum.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

Horfa enn fremur til skipulags, ferla,

33

Samstarf við alla skóla Garðabæjar.

vinnutilhögun og tíma. Á við um innra

Meta hvort tækifæri sé til þess að eiga

starfið heilt yfir, ekki aðeins skrifstofuna.

meira samstarf við skóla, til að mynda um

Tækifæri er til þess að finna meiri sam-

dagvistun. Garðabær yrði hluti af slíku

legð með því að einfalda skipulag, ferla og

samkomulagi. Áhersla yrði á íþróttir.

boðleiðir. Skýra ábyrgð á hverjum stað.


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

SJÁLFSTÆÐI STJÖRNUNNAR

Stjörnunnar getur boðið upp á frekari

Sjálfbær fjármögnun Stjörnunnar.

möguleika fyrir fleiri Garðbæinga.

Fjármögnun Stjörnunnar til lengri tíma verði tryggð þannig að vægi Garðabæj-

SKIPULAG OG INNRA STARF

ar verði ekki afgerandi fyrir uppbyggingu

Samþætting stefna á sviði lýðheilsu, almenn-

og rekstur félagsins. Þó þarf að hafa í

ingsíþrótta og afreksstarfs (Þessi þáttur

huga með hvaða hætti Stjarnan fylgi eft-

er kall eftir ákvörðun um stefnu í nokkrum

ir vexti Garðabæjar í íbúafjölda og þróun

málaflokkum; lýðheilsu, afreksstefnu og al-

byggðarinnar eins og spár bæjarins eru

menningsíþróttum).

til næstu 10 ára. Sú spá gerir ráð fyrir

tvöföldun íbúafjölda í Garðabæ.

Lýðheilsa felur í sér ákvörðun um stefnu hvað uppeldismál varðar, forvarnir og fræðslu á breiðu sviði. Nauðsyn þess að

Fjárhagslegt sjálfstæði. Meta

hvar

fleiri

stoðir

undir

tekjur

Stjörnunnar er að finna. Hvar liggja slík

kemur að framkvæmd stefnu í lýðheilsu. •

Að skilgreina stefnu í almenningsíþrótt-

tækifæri?

um.

Þó

barna-

og

unglingastarf

Stjarnan og Garðabær eiga í miklu sam-

Stjörnunnar fái áberandi mest vægi allra

starfi. Hagsmunir Garðabæjar til næsta

hlutaðeigandi, var engu að síður rætt

áratugar hvað samstarf við Stjörnuna

um nauðsyn þess að setja skýra stefnu

varðar skipta bæinn gríðarlega miklu

í almennings íþróttum til næstu framtíð-

máli. Í ljós hefur komið í könnunum að

ar. Í því sambandi má tala um „virðis-

ein helsta ástæða þess að fjölskyldur

keðju“ Stjörnunnar frá „Vöggu til grafar“,

flytjist í Garðabæ er öflugt íþróttastarf

þ.e.a.s. að allir Garðbæingar geti fundið

Stjörnunnar. Hvernig á að haga sam-

sér farveg í starfi Stjörnunnar frá unga

starfinu til næstu tíu ára? Bætt aðstaða

aldri til elliára.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

auka samvinnu milli deilda félagsins þegar

34


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Ungmennastefna með áherslu á þátttöku

sjá fyrir sér með ýmsum hætti, en það

allra annars vegar og svo afreksstefna

mun stuðla að þéttari innleiðingu gilda og

niður á einstaklinginn hins vegar, á að

siðareglna Stjörnunnar.

geta unnið saman undir hatti Stjörnunnar. Það þarf að skýra með hvaða hætti

Sjálfboðaliðakerfi.

þetta gerist. Sterk starfsemi sem skilar

Horft er til þess að finna meiri hvata

framúrskarandi afrekum í íþróttastarfi

og áþreifanlegri umbun fyrir sjálfboða-

Stjörnunnar skilar sér í auknum áhuga

liða. Dæmi eru nefnd; ódýrari árskort,

og stemningu allra sem starfa með

afslættir á leiki, afslættir í sund, annað

Stjörnunni. Allir þar undir, þ.e.a.s. iðk-

hvort heilt yfir eða eftir einhvers konar

endur, foreldrar, starfsfólk og þjálfarar,

kerfi sem metur vinnuframlag sjálfs-

styrktaraðilar og bæjarfulltrúar. „Toppur-

boðaliða.

inn“ styður við breiddina í starfseminni og

Stjörnunnar mun aðeins aukast á næstu

á móti styður sterkt starf á breiddina við

árum.

Mikilvægi

sjálfboðaliðakerfis

aukna lýðheilsu.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

MENNING STJÖRNUNNAR

35

Samvinna - sérþekking innan deilda nýtt

Samvinna, fagmennska, gleði, árangur og

þvert á deildir.

jákvæð menning.

Tækifæri er til þess að nýta sérþekkingu í

Áhersla þarf að vera á að einstaklingur-

einni deild fyrir aðrar deildir. Til að mynda

inn vaxi í gegnum starf með Stjörnunni.

getur þjálfari í kraftlyftingum tekið að

Að gleði einkenni íþróttaiðkun hóps og

sér sýni-kennslu fyrir fimleikadeild. Með

einstaklinga innan hans. Fyrir yngri iðk-

sama hætti getur þjálfari í fimleikum sem

endur eigi áherslan ekki að vera öll á

hefur sérþekkingu á teygjum miðlað til

„A-liðs

annarra deilda. Samstarf milli deilda má

heildarinnar. Að byggja upp sjálfstraust

stemningu“,

heldur

samvinnu


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

og gleði í gegnum íþróttastarfið á að vera

Félagsstarf.

markmiðið.

Áhersla Stjörnunnar á að vera þannig

Samstarf milli deilda getur verið liður í

að allir Garðbæingar geti fundið sig sem

þessu því það myndi efla þá viðleitni að

„Stjörnufólk“, að vera skráð í félagið og

sömu gildi Stjörnunnar endurspeglist í

greiða félagsgjald til þess. Þá þarf að

öllu íþróttastarfi félagsins.

vera skýrt hvaða þjónusta (verðmæti)

Kynningarvika þar sem Garðbæingar al-

komi fyrir. Stjarnan þarf að ná til eldri

mennt fá að koma og fylgjast með íþrótta-

bæjarbúa (hugmynd er um stofnun “Fé-

starfinu ætti að smita gildi Stjörnunnar

lags eldra Stjörnufólks”) rétt eins og

inn á heimilin og þannig styðja við já-

ungs fólks. Líkamsrækt innan félagsins

kvæða upplifun iðkenda og foreldra.

geti orðið almennari, félagsstarf aukið og

Fræðsla er mikilvæg breyta til að vinna

hópferðir á leiki séu skipulagðar. Líkams-

með. Fræðsla til þjálfara (starfsþró-

rækt og félagsstarf í bland ætti að geta

un), en enn fremur til iðkenda um til að

orðið uppskrift sem flestir finna sig í.

mynda holla næringu og svefn. Þetta eru VÖRUMERKIÐ OG MARKAÐSMÁL

á sjálfstraust og gleði í íþróttastarfi, en

Vörumerkið Stjarnan.

jafnframt í hverju daglegu starfi.

„Almannatengsl“ eru farin að skipta

Innra markaðsstarf er mikilvægt til þess

miklu máli. Samfélagsmiðlar geta með

að koma á framfæri því góða starfi sem á

miklum hraða haft áhrif til góðs og til

sér stað innan Stjörnunnar, en ekki síður

ills, þegar kemur að upplifun hagsmuna-

til að koma á framfæri gagnlegum upp-

aðila af starfi Stjörnunnar. Vörumerkið,

lýsingum.

þ.e.a.s. hvernig upplifun er af starfsemi Stjörnunnar hefur áhrif á það hvað er að vera hluti af Stjörnunni, hvort sem um

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

tvær mikilvægar breytur sem áhrif hafa

36


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

ræðir iðkendur, foreldra eða aðra.

2027

Flestir þeir þættir sem ræddir voru hafa

Styrkir

áhrif á vörumerkið, hvort sem um ræð-

Afslættir

ir áherslur í lýðheilsu, samvinnu milli

Uppáhalds

deilda, aðstöðu sem iðkendur og foreldr-

Miðasala

ar njóta o.s.frv. STEFNA Í UPPELDISMÁLUM „Stjörnu-appið“ verði nýtt af félagsmönnum.

Samþætting stefna á sviði lýðheilsu, almenn-

Markmið fyrir aðgerðir í hverjum verkþætti

ingsíþrótta og afreksstarfs (Þessi þáttur

innleiðingar appsins:

er kall eftir ákvörðun um stefnu í nokkrum málaflokkum; lýðheilsu, afreksstefnu og al-

2020

menningsíþróttum).

Leikir (úrslit)

Æfingar

hvað uppeldismál varðar, forvarnir og

Staðsetning

fræðslu á breiðu sviði. Umræða hópsins

Lýðheilsa felur í sér ákvörðun um stefnu

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

var um nauðsyn þess að auka samvinnu

37

2025

milli deilda félagsins þegar kemur að

Samgöngur

framkvæmd stefnu í lýðheilsu.

Deildir

Þjálfarar

um. Þó að barna- og unglingastarf

Starfsmenn

Stjörnunnar fái áberandi mest vægi allra

Fréttir

hlutaðeigandi, var engu að síður rætt um

Viðburðir

nauðsyn þess að setja skýra stefnu í al-

Að skilgreina stefnu í almenningsíþrótt-

mennings-íþróttum til næstu framtíðar. Í því sambandi má tala um „virðiskeðju“


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

Stjörnunnar frá „Vöggu til grafar“, þ.e.a.s.

Fagmennska í þjálfun.

að allir Garðbæingar geti fundið sér far-

Faglegir þjálfarar eru lykilbreyta í starfi

veg í starfi Stjörnunnar frá unga aldri til

íþróttadeildanna. Það þarf að vera til

elliára.

stefna hvað varðar ráðningu þeirra og starfsþróun, svo og aðstöðu sem þeim er

Hugmyndafræði barna- og unglingastarfs.

boðin upp á. Ef þessir þættir eru til fyr-

Að til sé skýr stefna í lýðheilsu og upp-

irmyndar ætti hvatinn til að standa sig í

eldismálum Stjörnunnar. Þörf er til þess

starfi / þjálfun og vera hollur Stjörnunni til

að skýra sambandið milli afreksstefnu og

lengri tíma að vera fyrir hendi.

almenns barna- og unglingastarfs. Markmið á endanum er að Stjarnan skili af sér öflugum einstaklingum með sjálfstraust og lífsgleði. Slíkt kalli á bæði vinnu með hópum og einstaklingum.

Félagsstemning. Nauðsynlegt er að sterk stemning sé fyrir því að vera í Stjörnunni, að tilheyra þeim hópi. Áskorunin sé stækkun Garðabæjar og þeirri líklegu þróun að starfsemi Stjörnunnar verði ekki öll á einum stað. Það sé nauðsynlegt að í Garðabæ sé eitt afar sterkt íþróttafélag og því skiptir samþætting starfseminnar miklu máli.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

38


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

10. ÁHERSLUR Í KJÖLFAR STEFNU - AÐALSTJÓRN

Hér er að finna form sem aðstoða við að draga saman áherslur Stjörnunnar eftir sviðum þess í kjölfar stefnumótunar 2018 og nýs skipulags. Sambærileg form fylgja hér á eftir fyrir hverja deild stjórnskipulagsins (sem stjórn hefur eftirlit með). Það er undir hverri deild komið hversu djúpt er farið, en rétt væri að huga að þeim möguleika að taka þetta niður á hvern þátt skipulagsins.

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

10.1 HINDRANIR

39

KAFL I ENNÞ ÁÍ VINN SLU


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

11. ÁHERSLUR Í KJÖLFAR STEFNU FRAMKVÆMDASTJÓRI

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

11.1 HINDRANIR

40


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

12. ÁHERSLUR Í KJÖLFAR STEFNU – REKSTRASVIÐ

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

12.1 HINDRANIR

41


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

13. ÁHERSLUR Í KJÖLFAR STEFNU – DEILDASVIÐ

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

13.1 HINDRANIR

42


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

14. ÁHERSLUR Í KJÖLFAR STEFNU – MANNVIRKJASVIÐ

HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

14.1 HINDRANIR

43


UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

15. STJÓRNUNARUPPLÝSINGAR/ EFTIRFYLGNI 15.1 EFTIRFYLGNI OG AÐLÖGUN 15.2 EFNI STJÓRNARSKÝRSLU

HANDBÓK STJÖRNUNNAR │ UMF STJARNAN

15.3 DÆMI UM FRAMSETNINGU MÆLABORÐS

44


HANDBÓK STJÖRNUNNAR

│ UMF STJARNAN

UMF STJARNAN │ +354 565 1940 │ stjarnan@stjarnan.is

45



UMF Stjarnan Stjörnuheimilinu v/ Ásgarð 210 Garðabær, Ísland

stjarnan@stjarnan.is www.stjarnan.is [+354] 565 1940


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.