SMÁVIRKJANIR Áratuga reynsla af nýtingu vatnsafls
ÞJÓNUSTA Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins. Fyrirtækið hefur verið í farabroddi við hönnun og gerð flestra vatnsaflsvirkjana hérlendis og hefur reynslu af hönnun þeirra erlendis. Að auki er unnið að úttektum og ástandsmati á eldri virkjunum ásamt ráðgjöf og hönnun við endurnýjun og uppfærslu. Þjónusta fyrirtækisins snýr að öllum fagsviðum, vegna allra mannvirkja og alls búnaðar stórra og smárra vatnsaflsvirkjana. Þar er m.a. um að ræða fyrirkomulag virkjana, stíflur, neðanjarðarmannvirki, vatnsvegi, stöðvarhús, vélbúnað, lokubúnað, rafbúnað, stjórn- og varnarbúnað. Áratuga reynsla og þekking skilar traustri og faglegri ráðgjöf og fjölbreyttum lausnum. Verkís býr að langri reynslu af hönnun vatnsaflsvirkjana, m.a. smávirkjana, frá Suður-Grænlandi til Indlands.
Ráðgjöf Verkís felur m.a. í sér eftirfarandi þætti en umfang er aðlagað verkefni og óskum verkkaupa hverju sinni: Nýjar virkjanir:
• Samningar við dreifiveitu Undirbúningur/forathugun: • Áætlun, rennsli og orkugeta vegna tenginga við með og án rennslismælinga raforkukerfið • Mat á mögulegum útfærslum Verk- og útboðshönnun: og hagkvæmni virkjunar • Val og kaup á búnaði og • Samskipti við opinbera aðila samskipti við framleiðendur og leyfisumsóknir • Útboðsgangagerð og • Vatnamælingar: samningagerð Rennslismælingar og Framkvæmdatími og vatnshæðarmælingar með gangsetning: síritandi vatnshæðarmælum • Samskipti við opinbera • Jarðtæknirannsóknir: Val á aðila, s.s. umsókn um stíflustæði, efni í stíflur o.fl framkvæmdaleyfi Frumhönnun: • Byggingar- og • Tæknileg lýsing og útfærsla hönnunarstjórn mannvirkja með teikningum • Samskipti við framleiðendur, og kostnaðaráætlun samræming og eftirlit • Landmælingar með drónum • Gangsetningarprófanir (í samstarfi við Svarma) • Lokaskýrsla og uppfærsla • Yfirferð á umhverfisáhrifum teikninga • Samskipti við opinberaaðila
Aðstoð á rekstrartíma:
• Ýmsar mælingar t.d. rennslismælingar og/eða vöktun á lágrennsli o.fl.
• Breytingar/aðlögun á stýringum • Öryggisstjórnunarkerfi Endurnýjun:
• Endurmat hönnunarforsendna, nýtniaukning • Nákvæm innmæling mannvirkja • Mat á stækkunarmöguleikum út frá vatnafari/rennsli og fyrirliggjandi mannvirkjum
Ástandsskoðun:
• Ástandsskýrsla (vettvangsferð sérfræðinga) • Mat á viðhaldsaðgerðum og útboðsgagnagerð (verklýsing, kostnaðaráætlun)
DÆMI UM VERKEFNI • Tunguárvirkjun 2,0 MW (2017-2018) • Einbúavirkjun 9,8 MW (2015-) • Gönguskarðsvirkjun 1,7 MW (2013-2017) • Qorlortorsuaq 7,5 MW, Grænland (2005-2007) • Elliðaárvirkjun 2,2 MW, endurnýjun (2017-2018) • Glerárvirkjun 3,3 MW (2013-2017) • Ilina SHPP, Búlgaría 0,83 MW (2012-2017) • Köldukvíslarvirkjun 2,7 MW (2011-2017)
• Krogstadelva – Bardu, Lappskard, Ditti, Noregur • Grímsá 3 MW, endurnýjun (2008-2015) • Múlavirkjun 3,2 MW (2004-2005) • Nyumba Ya Munga 8 MW, Tansania, endurnýjun (2013-2016) • Holi II 7,0 MW, Indland • Lambadalsvirkjun 3,5 MW, forathugun (2017)
HAFÐU SAMBAND verkis@verkis.is
Frekari upplýsingar eru á heimasíðu okkar www.verkis.is