Verkís býður upp á þjónustu við gerð þrívíðra landlíkana. Verkís notar m.a. LIDAR skanna (e. light detection and ranging) sem flogið er með þyrildi (e. drone). Unnið er í samstarfi við Svarma ehf. sem hefur sérhæft sig í notkun og hönnun flygilda og þyrilda.
Smelltu á forsíðu bæklings fyrir nánari upplýsingar um þjónustu Verkís á sviði þrívíðrar líkanagerðar.