Verkís veitir skjóta og faglega þjónustu vegna ráðgjafar við hönnun og framkvæmd uppsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla. Þjónusta Verkís hentar íbúðareigendum, sumarhúsaeigendum, húsfélögum, fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum.
Smelltu á forsíðu bæklings fyrir nánari upplýsingar um þjónustu Verkís á sviði hleðslu rafbíla.