Útgáfuafmæli!
Fréttamyndir Suðurnesja!
Víkurfréttir í 30 góð ár
Traustur starfsmaður!
Annáll 2012 í ljósmyndum
- sjá síður 26-27
Unnur vann 50 ár í apótekinu
- sjáðu myndirnar á síðum 18-21
- sjá texta og myndir á síðu 22
1. tölublað 34. árgangur • Fimmtudagur 10. janúar 2013
víkurfréttir hafa valið menn ársins 2012 á suðurnesjum
Skotið á Hólmsbergsvita Í
eftirlitsferð starfsmanna Sig lingastofnunar í Hólmsbergsvita við Helguvík rétt fyrir áramót, uppgötvuðust skemmdarverk sem unnin hafa verið á vitanum. Svo virðist sem einhver hafi nýlega skotið, að líkindum með riffli, á vitaljósið svo merkjasendingar trufluðust. Hólmsbergsviti er viti til leiðsagnar siglinga meðfram strönd Reykjanesskaga og sjófarendur eiga að geta treyst á rétt ljósmerki í dimmu veðri. Skotið hæfði rauða glerið í vitanum sem splundraðist og gaf vitinn því um tíma röng merki en það hefur nú verið lagfært. Vitar landsins gegna öryggishlutverki fyrir sjómenn og því er full ástæða til að líta skemmdarverk sem þessi alvarlegum augum.
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
spennandi uknattleikir
Sæmdur riddarakrossi Þ
ehf.
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
to.
kosti með gen.
endur vænn er ari
Opið allan sólarhringinn
Brynjar og Nanna Bryndís eru Suðurnesjafólk ársins TM
Fitjum
- sjá nánar á bls. 23
Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB
NÝ T T
Morgu nver matseð ðarill A ðeins í b Subway oði á Fitjum
- Sjá viðtal við okkar fólk í OF MONSTERS AND MEN í miðopnu Víkurfrétta í dag! VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
órir Baldursson tónlistarmaður úr Keflavík, var á nýársdag sæmdur riddarakrossi fyrir framlag sit til íslenskrar tónlistar. Athöfnin fór fram að Bessastöðum þar sem forseti Íslands sæmdi tíu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Á löngum og farsælum ferli spilaði Þórir m.a. með Savanna-tríóinu, Dátum og hljómsveitinni Geimsteini en hann starfaði einnig erlendis um nokkurt skeið með þekktum tónlistarmönnum á borð við Donnu Summer. Þórir var einkum þekktur fyrir leik sinn á Hammond orgelið en hann útsetti og samdi fjöldann allan af frábærum lögum á löngum ferli.