Útgáfuafmæli!
Fréttamyndir Suðurnesja!
Víkurfréttir í 30 góð ár
Traustur starfsmaður!
Annáll 2012 í ljósmyndum
- sjá síður 26-27
Unnur vann 50 ár í apótekinu
- sjáðu myndirnar á síðum 18-21
- sjá texta og myndir á síðu 22
1. tölublað 34. árgangur • Fimmtudagur 10. janúar 2013
víkurfréttir hafa valið menn ársins 2012 á suðurnesjum
Skotið á Hólmsbergsvita Í
eftirlitsferð starfsmanna Sig lingastofnunar í Hólmsbergsvita við Helguvík rétt fyrir áramót, uppgötvuðust skemmdarverk sem unnin hafa verið á vitanum. Svo virðist sem einhver hafi nýlega skotið, að líkindum með riffli, á vitaljósið svo merkjasendingar trufluðust. Hólmsbergsviti er viti til leiðsagnar siglinga meðfram strönd Reykjanesskaga og sjófarendur eiga að geta treyst á rétt ljósmerki í dimmu veðri. Skotið hæfði rauða glerið í vitanum sem splundraðist og gaf vitinn því um tíma röng merki en það hefur nú verið lagfært. Vitar landsins gegna öryggishlutverki fyrir sjómenn og því er full ástæða til að líta skemmdarverk sem þessi alvarlegum augum.
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
spennandi uknattleikir
Sæmdur riddarakrossi Þ
ehf.
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
to.
kosti með gen.
endur vænn er ari
Opið allan sólarhringinn
Brynjar og Nanna Bryndís eru Suðurnesjafólk ársins TM
Fitjum
- sjá nánar á bls. 23
Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB
NÝ T T
Morgu nver matseð ðarill A ðeins í b Subway oði á Fitjum
- Sjá viðtal við okkar fólk í OF MONSTERS AND MEN í miðopnu Víkurfrétta í dag! VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
órir Baldursson tónlistarmaður úr Keflavík, var á nýársdag sæmdur riddarakrossi fyrir framlag sit til íslenskrar tónlistar. Athöfnin fór fram að Bessastöðum þar sem forseti Íslands sæmdi tíu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Á löngum og farsælum ferli spilaði Þórir m.a. með Savanna-tríóinu, Dátum og hljómsveitinni Geimsteini en hann starfaði einnig erlendis um nokkurt skeið með þekktum tónlistarmönnum á borð við Donnu Summer. Þórir var einkum þekktur fyrir leik sinn á Hammond orgelið en hann útsetti og samdi fjöldann allan af frábærum lögum á löngum ferli.
2
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
ATVINNA
n Veturinn minnti á sig á milli hátíða
HOLTASKÓLI
Holtaskóli auglýsir eftir starfskrafti til að annast kaffistofu starfsmanna. Um er að ræða 100% starf tímabundið.
Skammvinnar vetrarhörkur
Umsóknarfrestur er til 16. janúar nk. Frekari upplýsingar veitir Helga Hildur Snorradóttir aðstoðarskólastjóri í síma 420 3500
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ NJARÐVÍKUR Laus staða við baðvörslu karla í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Viðkomandi þarf að standast sundpróf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er á vöktum. Umsóknarfrestur er til 18. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Ingibergsson, forstöðumaður í síma 899-8010
HÚSALEIGUBÆTUR 2013 Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur vegna ársins 2013 fyrir 16. janúar nk. Sótt er um á Mitt Reykjanes (www.mittreykjanes.is). Þar er einnig hægt að sækja um lykilorð og hægt að velja um að fá lykilorð sent í pósti eða netbanka. Með umsókninni þarf að skila inn: ˾ Þ˃ÑÜÏÓƒÝÖßãʨÜÖÓÞÓ ƓËÜ ÝÏ× ÐÜË× ÕÙ×Ë ÒÏÓÖÎËÜÞÏÕÔßÜ ársins 2012. ˾ ËßØËÝσÖß× ÝĜƒßÝÞß ƓÜÓÑÑÔË ×åØËƒË˛ ˾ ʨÜÖÓÞÓ ÐÜå ÜãÑÑÓØÑËÝÞÙÐØßؘ ÖĜÐÏãÜÓÝÝÔŇƒßט Vinnumálastofnun eða öðrum launagreiðendum og öðrum gögnum er varða laun. ˾ ÕËʵÐÜË×ÞËÖÓ ÐãÜÓÜ åÜÓƒ ͓͓͑͒ ÒËʨ ƓàĜ ÏÕÕÓ ƓÏÑËÜ verið skilað inn. ˾ ØÎßÜØƇÔ߃ß× ÒŴÝËÖÏÓÑßÝË×ØÓØÑÓ ÝĀ ÒËØØ ÏÕÕÓ í fullu gildi. Umsókn inn á www.mittreykjanes.is þarf að hafa borist eigi síðar en 16. janúar 2013.
V
eturinn sýndi óvænt klær sínar á milli jóla og nýárs. Talsvert snjóaði og víða á Suðurnesjum varð nokkuð djúpur snjór. Ekki urðu þó teljandi vandræði vegna ófærðar en hins vegar urðu margir fyrir því að hafna
utan vegar í fljúgandi hálku. Þá henti það einnig ökumenn að missa stjórn á ökutækjum sínum og hafna á ljósastaurum eins og þessi jeppabifreið í hringtorgi á Reykjanesbraut við Grænás. Á sama hátt og það snjóaði allt í
kaf á einum degi, þá var snjórinn farinn jafnhratt aftur. Enginn snjór er í veðurkortunum fyrir Suðurnes næstu daga og hefur mátt sjá malbikunarvélar að störfum í Reykjanesbæ, eitthvað sem þekkist frekar á sumrin.
n Metumferð um Flugstöð Leifs Eiríkssonar og ráðist í breytingar:
100 manns fá vinnu við breytingar á flugstöðinni Á
rið 2012 var metár í farþegaumferð á Keflavíkurflugvelli. Alls fóru 2.380.214 flugfarþegar um flugvöllinn á árinu eða 12,7% fleiri en árið 2011. Viðamiklar framkvæmdir sem munu skapa um 100 manns vinnu verða á árinu. Þá er útlit fyrir að farþegum muni fjölga enn um nærri 10% á nýju ári. Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að auka afkastagetu og þægindi flugfarþega sem ávallt eru höfð að leiðarljósi, enda hefur Keflavíkurflugvöllur tvívegis á síðustu árum verði valinn besti flugvöllur í Evrópu. Farþegar á leið til og frá landinu voru samtals 1.946.976 árið 2012 sem er 14,6% aukning frá árinu á undan og skiptifarþegar, sem hafa viðdvöl á flugvellinum á leið milli Evrópu og Ameríku, voru alls 433.238. Mikil farþegafjölgun undanfarin þrjú ár
sýnir nýtt vaxtarskeið eftir samdrátt í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008.
Isavia og aðrir og ferðaþjónustuaðilar halda uppi öflugu markaðsstarfi og landkynningu sem skiptir miklu máli. Icelandair hefur boðað 15% aukningu á nýju ári og ný flugfélög hafa komið inn á markaðinn. Breytingar urðu undir lok ársins með yfirtöku WOW Air, sem hóf starfsemi fyrr á árinu, á hluta af starfsemi Iceland Express. Flugfélögin easyJet og Norwegian hófu flug til landsins á nýliðnu ári og hafa bæði ákveðið að fljúga allt árið um kring en umtalsverður vöxtur hefur orðið yfir vetrarmánuðina sem fellur vel að markmiðum Isavia um bætta nýtingu flugvallarmannvirkja utan háannatíma. Isavia hefur mætt mikilli farþegafjölgun undanfarin ár með markvisst auknum afköstum flug-
stöðvarinnar, t.d. með fjölgun sjálfsinnritunarstöðva og breyttum afgreiðslusvæðum og biðsvæðum farþega til aukinna þæginda og skjótari afgreiðslu. Í vor er fyrirhugað að taka í notkun ný biðsvæði fyrir farþega, fjölga brottfararhliðum og umtalsverðar breytingar verða einnig gerðar innandyra í flugstöðinni. Má þar nefna stærra svæði fyrir verslunar- og veitingaþjónustu við brottfarahlið í suðurbyggingu, stækkun biðsvæða og verulega fjölgun sæta sem auka mun þægindi og hraða afgreiðslu farþega til og frá borði. Fjárfesting í endurbótum sem hafnar voru sl. haust og haldið verður áfram í vetur nemur vel á annan milljarð króna og áætlað er að um 100 manns fái vinnu við framkvæmdirnar. Fyrirhugað er að ljúka verkinu að mestu fyrir háannatíma í sumar.
Sigurbjörg Gísladóttir húsnæðisfulltrúi
VIÐ ERUM ÖLL Í SAMA LIÐI! Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar býður foreldrum leikskólabarna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði á fræðslufund um mikilvægi þess að stuðla að sem bestum málþroska barna á aldrinum tveggja til sex ára. Skoðað verður hvernig foreldrar geta lagt sitt af mörkum til að sem best takist að byggja upp góða undirstöðu undir frekara nám og þroska. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 16. janúar kl. 16:30 - 18:15 í Heiðarskóla Reykjanesbæ. Fyrirlesarar verða Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur og Ingibjörg B. Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar
VS F
K
Þrír nýir heiðursfélagar VSFK V
erkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis fagnaði 80 ára afmæli þann 28. desember sl. Afmælinu var fagnað með útgáfu afmælisrits sem borið var inn á hvert heimili á starfssvæði stéttarfélagsins. Á þessum tímamótum voru þrír félagar gerðir að heiðursfélögum VSFK. Það eru þeir Jóhannes S. Guð-
mundsson, Guðjón Arngrímsson og Björn Jóhannsson. Á meðfylgjandi mynd eru f.v.: Signý Hermannsdóttir, Guðjón Arngrímsson, Jóhannes S. Guðmundsson, Kristjana Kjartansdóttir, Hrönn Sigmundsdóttir og Björn Jóhannsson. n
3
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
Fylgstu með okkur á
BOOZTBAR
Sporthúsið
heilsar á nýju ári
GLÆSILEG HÓPTÍMA- OG NÁMSKEIÐSTAFLA
• Fit Toning
ÚRVAL FYRIR BYRJENDUR SEM OG LENGRA KOMNA
VIÐ HJÁLPUM ÞÉR AÐ ÞÍNU MARKMIÐI, Á ÞÍNUM HRAÐA
FJÖLDI ÚRVALS KENNARA OG EINKAÞJÁLFARA
• Ashtanga Yoga & Vinyasa Yoga
NÝTT
• Fullkominn HotYoga salur
• Vaxtarmótun
• 40 hjóla spinning salur
• Þitt-Form hjá Freyju Sig.
• Crossfit
• Power Pump
• Step Cardio
NÝTT
• HIIT-express
NÝTT
• FoamFlex
• Leikfimi fyrir 45 ára+
• Meðgönguleikfimi
• Buttlift
• Mömmuleikfimi
• Tabata
• Freaky Friday
• Fit teens
NÝTT
NÝTT
NÝTT
(unglingaþjálfun 16-17 ára)
• Rumenski
• Sport teens
(krakkaþjálfun 13-15 ára)
• Zumba - Zumba Kids - Zumba Gold
• Krakkafjör
(4-6 ára og 7-9 ára)
NÝTT
NÝTT
NÝTT
Nánari upplýsingar má finna á www.sporthusid.is BARNAGÆSLAN BARNABÆR
Mán-fös 9:00 - 13:00 og 16:00 - 19:30 Laugardagar 9:30 - 13:00 Sunnudagar Lokað
Flugvallarbraut 701 | 235 Reykjanesbæ | 421-8070 | www.sporthusid.is
OPNUNARTÍMI:
Mánudaga - fimmtudaga kl. 5:50 - 22:00 Föstudaga kl. 5:50 - 21:00 Laugardaga kl. 8:00 - 18:00 Sunnudaga kl. 10:00 - 17:00
NÝTT
NÝTT
4
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
RITSTJÓRNARBRÉF PÁLL KETILSSON Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring.
Stu tta r
Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Gleði, þakklæti og heppni Gleði, þakklæti og heppni eru orð sem koma upp í huga manns þegar maður lítur til baka yfir þrjátíu ára starfsemi Víkurfrétta ehf. en fyrirtækið fagnaði 30 ára afmæli sl. mánudag 7. janúar. Það er ekki sjálfgefið að fyrirtæki á Íslandi lifi svo lengi en það hefur tekist þó vissulega hafi reksturinn ekki alltaf verið dans á rósum. Á þessum langa tíma í sögu Víkurfrétta hefur gengið á ýmsu í umhverfi fyrirtækja, stór bankakreppa 2008 sem hafði alvarlegustu áhrif á samfélagið í seinni tíð er alls ekki eina áfallið sem hefur dunið yfir. Það voru líka minni kreppur í atvinnulífinu hér á árum áður. Á forsíðu Víkurfrétta í janúar 1983 þegar nýir eigendur tóku við blaðinu voru tvær fréttir um atvinnuleysi. Það er því ekkert nýtt að atvinnumálin hafi verið ofarlega í huga Suðurnesjamanna. Með samstilltu átaki frábærs starfsfólks VF hefur tekist að halda úti útgáfunni en auðvitað með góðu samstarfi við fyrirtæki á Suðurnesjum. Það er ljóst að mannauðurinn í fyrirtækjum skiptir mestu máli, ekki tækin og tólin. Þannig hefur það verið
Klippt af átta bifreiðum
L
ögreglan á Suðurnesjum hefur á und anförnum dögum klippt númer af átta bifreiðum. Fimm þeirra höfðu ekki verið færðar til aðalskoðunar á tilsettum tíma og þrjár til viðbótar voru bæði óskoðaðar og ótryggðar. Þá hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók með filmur í fremri hliðarrúðum bifreiðar sinnar. Ökuréttindi hans voru að auki útrunnin. Annar ökumaður ók einnig án þess að hafa endurnýjað ökuréttindi sín.
Ökumenn viðurkenndu kannabisneyslu
T
veir ökumenn voru handteknir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Báðir viðurkenndu þeir að hafa neytt kannabisefna. Annar mannanna, rúmlega tvítugur að aldri, hafði að auki verið sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru látnir lausir að afloknum sýnaog skýrslutökum.
N
Því er þó ekki að neita að í fjölmiðlun og blaðaútgáfu hefur ör tækni og þróun
haft jákvæð áhrif á reksturinn. Það hefur hjálpað okkur á Víkurfréttum að halda úti stöðugri útgáfu blaðs og síðan fréttavefs. Markmiðið er að gera það eins vel og hægt er. Halda úti öflugri fréttaþjónustu og vera málsvari Suðurnesjamanna. Í erfiðri stöðu atvinnulífsins hefur VF haldið uppi vörnum fyrir svæðið og hvatt stjórnvöld og aðra sem hafa áhrif að gera betur en gert hefur verið. Það er nefnilega víða sem Suðurnesin hafa átt undir högg að sækja í framlögum ríkis, til dæmis til skóla og annarra stofnana og skilning til umhverfis atvinnulífs. Víkurfréttir eru óháð stjórnmálaflokkum en hafa alla tíð haft hagsmuni Suðurnesja í fararbroddi. Víkurfréttir eru á hinn bóginn vissulega háð því hvernig gangi í atvinnulífinu almennt eins og flest fyrirtæki á Suðurnesjum. Við stefnum að því að halda áfram á sömu braut í útgáfunni. Með góðri samvinnu við Suðurnesjamenn hér eftir sem hingað til vonum við að það takist. Sterkur fjölmiðill skiptir svæðið miklu máli. Á þessum merku tímamótum þökkum við Suðurnesjamönnum samfylgdina og samstarfið og vonum að það haldi áfram um ókomna tíð.
Menntavagninn heldur áfram
ú er þróunarverkefni um eflingu menntunar á Suðurnesjum formlega lokið, en það hefur staðið yfir síðan á vormánuðum 2011. Efling menntunar er málefni sem bæjarfélög, menntastofnanir, foreldrar og nemendur á Suðurnesjum vinna að í sífellu, líkt og má til dæmis sjá á þeim greinum sem birst hafa í Menntavagninum. Þrátt fyrir að verkefninu sé lokið hafa Víkurfréttir boðist til að halda áfram að birta pistla Menntavagnsins fram á vorið. Blaðið hefur sýnt þróunarverkefninu mikinn stuðning, bæði með birtingu Menntavagnsins og góðri umfjöllun um þá viðburði sem haldnir hafa verið í tengslum við verkefnið. Þakka ég ritstjóra og fréttastjóra kærlega fyrir.
Markmið þróunarverkefnisins voru meðal annars þau að styrkja samstarf menntastofnana á Suðurnesjum, stuðla að þróun nýs og fjölbreyttara námsframboðs, tryggja rekstrargrundvöll menntastofnana á Suðurnesjum og að styrkja ráðgjöf og hvatningu til þeirra sem minnsta menntun hafa eða eru án atvinnu. Í verkefninu fólst meðal annars ýmis greiningar vinna þannig að allar menntastofnanir
Framkvæmdir hafnar við stækkun Grindavíkurhafnar F
hjá okkur. Margir hafa komið að málum á löngum tíma, vinir, ættingjar og fjölskyldan. En það hafa ekki allir alltaf verið ánægðir og það fylgir því í rekstri fjölmiðils sem nær inn á öll heimili á Suðurnesjum og víðar. Það er ekki alltaf hægt að gera svo öllum líki. Einn dag fyrir margt löngu síðan var upplagi Víkurfrétta úr einu bæjarfélagi hér á Suðurnesjum þá vikuna skilað til baka á skrifstofuna því blaðið hafði fjallað um viðkvæm og erfið mál. Það er ekki auðvelt og kannski ástæðan fyrir því að hægt er að gagnrýna okkur á vissan hátt fyrir að vera ekki með harða rannsóknarblaðamennsku. Það hefur verið okkar stefna að fara varlega. Við búum í litlu samfélagi og við skilum fréttablaði inn á hvert heimili á svæðinu í hverri viku. Því fylgir mikil ábyrgð og það höfum við reynt að hafa í huga. Það má þó ekki gleyma því að fjölmiðlar þurfa að vera gagnrýnir, veita aðhald og halda uppi umræðu og það höfum við reynt að gera eftir bestu samvisku.
ramkvæmdir eru hafnar við landfyllingu og stækkun athafnasvæðis við Suðurgarð í Grindavíkurhöfn. Hafnarstjórn telur að með landfyllingu við Suðurgarð verði til verðmætt athafnasvæði sem skapar framtíðarmöguleika í hafsækinni þjónustu í Grindavíkurhöfn og fyrirtækjum í Grindavík s.s. aukna vöruflutninga, makríllandanir, frystitogaralandanir og ýmislegt fleira. Hagtak ehf. átti lægsta tilboð í verkið eða rúmar 7 milljónir en kostnaðaráætlun var upp á rúmar 10. Alls bárust 6 tilboð í verkið.
enda mikilvægur þáttur í náms- og starfsfræðslu nemenda. Þá stuðla þær að auknum tengslum á milli menntastofnana annars vegar og skóla og atvinnulífs hins vegar. Óhætt er að segja að starfskynningin hafi tekist vonum framar og voru bæði þátttakendur og nemendur mjög ánægðir að henni lokinni. Viðmót þeirra einstaklinga og fyrirtækja sem leitað var til vegna þátttöku var einstakt og allir tilbúnir til að leggja verkefninu lið.
á Suðurnesjum voru heimsóttar auk fjölmargra fyrirtækja. Þá voru haldnir rýnifundir með atvinnuleitendum. Það sem stendur upp úr eftir alla þessa fundi og viðtöl er jákvætt viðmót viðmælenda og mikill vilji til samstarfs og góðra verka. Gerð var könnun á viðhorfum Suðurnesjamanna til menntunar sem leiddi í ljós jákvæð viðhorf. Tæpur helmingur þátttakenda taldi þó námstækifæri ekki vera nægileg á Suðurnesjum. Skólar á svæðinu vinna í sífellu að þróun nýrra námsleiða með það í huga að ná til sem flestra svo námsframboð á vonandi eftir að eflast enn frekar á komandi árum. Það sama má segja um rekstrargrundvöll menntastofnana á svæðinu sem
vonandi mun styrkjast. Af þeim verkefnum sem unnin voru í tengslum við þróunarverkefni um eflingu menntunar á Suðurnesjum standa starfskynning fyrir grunnskólanemendur og námskynningar upp úr. Um 700 nemendur mættu á starfskynninguna þar sem 80 störf af mjög fjölbreyttum toga voru kynnt og var kynningin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Á seinni námskynningunni kynntu 17 skólar og stofnanir námsframboð og þjónustu, þar á meðal allir háskólar landsins, og um 600 manns mættu. Vonir standa til þess að kynningarnar verði haldnar aftur á þessu ári og verði að föstum liðum í skólastarfi á Suðurnesjum
Á meðan á þróunarverkefninu stóð voru verkefnisstjórar í miklum samskiptum við skóla, stofnanir og hin ýmsu fyrirtæki og einstaklinga á Suðurnesjum. Vil ég nota tækifærið og senda þeim öllum innilegar þakkir fyrir mjög skemmtilegt og gagnlegt samstarf sem skilaði sér í árangursríku verkefni. Samantektarskýrsla verkefnisins verður birt á vef Mennta- og menningarmálaráðuneytisins www.mrn. is innan skamms. Hanna María Kristjánsdóttir Verkefnisstjóri um eflingu menntunar á Suðurnesjum og forstöðumaður Þekkingarseturs Suðurnesja
5
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
eiðum er k s m á n í Innifalið angur að fullur aðg tækjasal g o m u m æ hóptí eykjanesb R í s in s s Spor thú ogi. og Kópav
HVAÐ ER SUPERFORM:
SuperForm er einstaklingsmiðuð hópþjálfun í lokuðum sal SuperForm styrkir, mótar og eykur úthald Þjálfarar veita mikið aðhald á æfingum og leiðbeina með mataræði SuperForm er fyrir ALLA - byrjendur sem lengra komna
FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA
Sævar Ingi Borgarsson
Nánari upplýsingar á www.sporthusid.is
Morguntímar Hádegistímar Síðdegistímar Laugardag
kl. kl. kl. kl.
06.05 mán, mið, fös 12.05 mán, þri, fös 17.30 mán, þri, fim 10.00
SPORTHÚSIÐ • FLUGVALLARBRAUT 701 • 235 REYKJANESBÆ • S. 421 8070
6
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
VF
Fyrsti sigurvegarinn í Instagram leik VF er 17 ára gömul Keflavíkurmær, Ellen Ólafsdóttir, en hún sendi okkur skemmtilega mynd af sér með forsetahjónum Íslands en myndin var tekin í FS þegar þau Ólafur og Dorrit heimsóttu skólann á dögunum. Í 2. sæti var Berta Svansdóttir og í 3. sæti var Nadia Sif Gunnarsdóttir. Jón Borgarsson Lionsmaður ásamt Jóhanni Smára Sævarssyni við vinningsbílinn. Með þeim á myndinni hér að neðan er Erlingur Hannesson, formaður Lionsklúbbs Njarðvíkur.
Stórsöngvarinn lengi að finna 2 millj. króna vinningsmiðann 1.
2.
E
3. llen var himinlifandi þegar hún tók á móti vinningnum á skrifstofu VF en hún átti afmæli í gær. Hún var ekki
„Þetta var löng leit en sem betur fer fannst miðinn,“ sagði Jóhann Smári Sævarsson, stórsöngvari úr Keflavík en hann vann stærsta vinninginn í happdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur, Kia bifreið að verðmæti rúmar 2 millj. kr. Sagan á bak við miðann er skrautleg svo ekki verði meira sagt. Einn elsti Lionsfélaginn, Hafnamaðurinn Jón Borgarson seldi Jóhanni Smára miðann þegar hann hitti á hann á göngunum í verslunarmiðstöðinni Krossmóa fyrir jól. Jón hafði fengið félaga sinn til að skrifa niður nafn og símanúmer Jóhanns en það er venja hjá Lionsfélögum að gera það svo það sé auðveldara að ná til vinningshafa. Skriftin var hins vegar ekki nógu greinileg og símanúmerið ekki heldur og Lionsfélagar voru í vandræðum með að finna nafn vinningshafans. Eftir nánari skoðun grunaði einn þeirra að eigandi miðans væri Jóhann Smári því númerið hans var ansi nálægt því sem hann hafði í símanum sínum og það mátti greina úr skriftinni að nafnið væri Jóhann. Það var því hringt í stórsöngvarann sem brá í brún og hóf þegar leit að miðanum sem hann hafði keypt af Jóni Borgars. Hann leitaði um allt á heimili sínu, fór í alla vasa á jökkum og buxum og leitaði stíft á öllum hugsanlegum stöðum þar sem miðinn gæti
verið en án árangurs. Hann fór meira að segja heim til móður sinnar til að leita miðans og var þá farinn að hafa áhyggjur þegar hann fannst ekki. „Svo datt mér í hug að kíkja í bílinn þar sem ég legg oft símann minn á milli sætanna þegar ég ríf hann upp úr buxnavasanum og þar fann ég hann eftir nokkra taugaþrungna leit. Hafði greinilega líka tekið miðann upp úr vasanum og lagt hann þarna. Ég setti svo upp smá leikrit á mínu heimili og bað strákinn minn um að fletta upp númerinu í Víkurfréttum og þá sagði hann við mig „Hey, dúd. Þú hefur unnið bíl,“ sagði Jóhann og hló.
viss hverjum hún ætlaði að bjóða með sér til að njóta
vinninganna en hún var himinlifandi með þessar veglegu gjafir. Sagan á bak við myndina var þannig að hún ákvað að stinga upp á öðruvísi mynd en allir aðrir voru að taka af sér með forsetahjónunum og Dorrit var að sjálfsögðu til í það. Eins og fram hefur komið erum við á VF farin af stað með skemmtilegan leik þar sem notast er við myndaforritið Instagram. Það eina sem þú þarft að gera er að merkja þína mynd #vikurfrettir. Verðlaunin eru ekki af verri endanum en fyrir sigurmyndina fær sigurvegarinn aðgang fyrir fjóra í Bláa lónið, bíómiða fyrir fjóra í Sambíóin Keflavík og Pizzaveislu fyrir fjóra á Langbest. Ómar Valdimarsson, forstjóri Samkaupa óskar Hlyni Snæ, vinningshafa stærsta vinningsins í Jólalukku VF 2012 til hamingju. VF-mynd/pket.
Átta ára Keflvíkingur vann stærsta vinninginn í Jólalukku VF „Ég er búinn að velja mér nýtt sjónvarp í Nettó,“ sagði Hlynur Snær Snorrason, 8 ára Keflvíkingur og handhafi stærsta vinningsins í Jólalukku Víkurfrétta 2012, 100 þúsund króna gjafbréf í Nettó í Njarðvík. Ómar Valdimarsson, forstjóri Samkaupa hf. afhenti unga vinningshafanum gjafabréf á skrifstofu Samkaupa í dag. Ómar óskaði honum til hamingju og þakkaði honum og foreldrum hans, Kristínu S. Kristinsdóttur og Snorra Pálmasyni fyrir þátttökuna í Jólalukkunni. Kristín sagði að strákurinn hefði verið mjög áhugasamur um að koma skafmiðunum í kassana í Nettó og Kaskó. „Við pössuðum að gera öll okkar jólainnkaup í Nettó og Kaskó og svo fengum við líka smærri vinn-
inga, kjöt og fleira sem kom sér vel. Það er góð búbót í jólamánuðinum. Við fórum nokkrar ferðir með miða til að eiga betri möguleika á að vera dregin út,“ sagði ánægð mamma við VF. Auk hundrað þúsund króna gjafabréfsins voru margir veglegir vinningar í Jólalukku VF, m.a. tólf Icelandair Evrópufarmiðar, árskort og fjölskyldukort og fleiri stórir vinningar frá Bláa lóninu og fjölmargir flottir frá fjölda fyrirtækja og verslana á Suðurnesjum, samtals 5200 alls. Víkurfréttir þakka öllum sem komu að Jólalukkunni fyrir samstarfið. Markmið hennar er að styrkja verslun og þjónustu á Suðurnesjum.
7
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
Halló. Besti 4x4 bíll ársins.
HALLÓ. MEIRA NÝTT. Gerðu meira nýtt á besta 4x4 bíl ársins – fjórðu kynslóð Honda CR-V. Nú verðlaunaður af Total 4x4 Magazine. Hann setur ný viðmið í ferðaþægindum, gæði innréttinga og gagnsemi í akstri og umferð. Nýr CR-V er allt það sem þú áttir von á frá þeim besta. Endurhannaður frá grunni, rúmbetri, sparneytnari og ríkulegri en nokkru sinni fyrr. Komdu og sjáðu meira nýtt, segðu HALLÓ við nýjan CR-V og prófaðu besta 4x4 bíl ársins.
www.honda.is
Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is
308
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Kræsingar & kostakjör
nettó kjúklingaBringur
1.990 áður 2.398 kr/kg
ungnautahakk
kjúklingaleggir nettó
696
1.090
áður 819 kr/kg
áður 1.198 kr/kg
ttur á l s f a % 5 3
ByggBrauð Bakað á staðnum* ýsuflök Okkar
1.188
292
áður 1.398 kr/kg
áður 449 kr/stk
ms - hleðsla súkkulaði - 6x250 6 á verði 4
2 fyrir 1
fitty rúgBrauð
232
729
kr/2 stk
kr/6 í pakka
Tilboðin gilda 10. - 13. janúar
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
9
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
sm at rg ra a rá
t erk
va
sk
30% afsláttur af leikföngum og 34 % afslfatnaði áttur dagana 10-13 jan 298krpk
495 495 kr pk
298
30%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
10
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
n VIÐSKIPTI OG ATVINNULÍF
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 1 fnr. 224-1791, Keflavík, þingl. eig. Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 09:20. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Akurbraut 42 fnr. 209-2865, Njarðvík, þingl. eig. Karen Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Byko ehf, Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 09:10. Birkidalur 8 fnr. 230-5252, Njarðvík, þingl. eig. Thelma Björg Árnadóttir og Gunnlaugur Björgvinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 09:40. Brekadalur 12 fnr. 229-4381, Njarðvík, þingl. eig. Sigfús Pétursson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 09:30. Brimdalur 7 fnr. 230-5313, Njarðvík, þingl. eig. Ardalan Niksima, gerðarbeiðendur Borgun hf. og Reykjanesbær, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 09:20. Fífumói 3d fnr. 209-3151, Njarðvík, þingl. eig. Óttar Ari Gunnarsson Haesler, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbankinn hf., Reykjanesbær, Vátryggingafélag Íslands hf og Wurth á Íslandi ehf, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 08:30. Holtsgata 12 fnr. 209-3615, Njarðvík, þingl. eig. Þorvaldur Reynisson, gerðarbeiðendur Borgun hf, Reykjanesbær, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og SP Fjármögnun hf, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 08:40. Hvassahraun 13 fnr. 209-6480, Vogar, þingl. eig. Theodór Marrow Kjartansson, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Vogar og Vörður tryggingar hf, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 10:40. Hvassahraun 16 fnr. 228-4762, Vogar, þingl. eig. Theodór Marrow Kjartansson, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Vogar og Vörður tryggingar hf, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 10:35. Lerkidalur 13 fnr. 230-6211, Njarðvík, þingl. eig. Árni Samúel Samúelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 09:50. Steinás 28 fnr. 226-8443, Njarðvík, þingl. eig. Ragnar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 08:55. Víkurbraut 17 fnr. 209-2495, Grindavík, þingl. eig. þb. Hallgrímur Bogason, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 11:20. Sýslumaðurinn í Keflavík, 8. janúar 2013. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.
Austurgata 2 fnr. 229-1297, Sand-gerði, þingl. eig. HL fjárfesting ehf, gerðarbeiðendur Sandgerðisbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mið-vikudaginn 16. janúar 2013 kl. 11:00. Ásgarður 3 fnr. 208-6878, Keflavík, þingl. eig. Gylfi Kristinsson og Íris Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 10:15. Bergvegur 14 fnr. 209-1380, Keflavík, þingl. eig. Ásdís Fjóla Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 09:50. Bogabraut 12, fnr. 226-9457, Sandgerði , þingl. eig. Sigrún Hjördís Haraldsdóttir og Hjálmar Georgsson, gerðarbeiðendur B.M.Vallá hf, Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 10:50. Greniteigur 14, fnr. 208-7767, Keflavík, þingl. eig. Davíð Jón Kristjánsson og Gréta Grétarsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf, Íbúðalánasjóður, Lýsing hf, N1 hf, Reykjanesbær, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og SP Fjármögnun hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 09:40. Greniteigur 7 fnr. 208-7749, Keflavík, þingl. eig. Elín Hildur Jónatansdóttir, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Vörður tryggingar hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 09:30. Heiðarból 29 fnr. 208-8500, Keflavík, þingl. eig. Guðmundur Hreinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær, Sýslumaðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 10:25. Mávabraut 2 fnr. 208-9900, Keflavík, þingl. eig. Sonja Dögg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær, Síminn hf og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 08:40. Njarðargata 5 fnr. 209-0090, Keflavík, þingl. eig. Heiða Björg Árnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 09:00. Ósbraut 13 fnr. 228-5592, Garður, þingl. eig. Helga Valdís Andersen, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Sveitarfélagið Garður, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 11:30.
Starfsmenn hjá Toyota í Reykjanesbæ.
n Toyotasalurinn í Reykjanesbæ frumsýndi nýjan Toyota Auris:
Eigum von á góðu ári T
oyota í Reykjanesbæ frumsýndi síðastliðinn laugardag nýju Toyota Auris bifreiðina sem er komin í sölu. Um er að ræða nýjustu útgáfu þessarar vinsælu bifreiðar og verður einnig fáanleg Auris Hybrid útgáfa. Fjöldi fólks lagði leið sína í Fitjar á laugardaginn til að berja nýja bílinn augum. Ævar Ingólfsson hjá Toyota Reykjanesbæ kveðst spenntur fyrir því að hefja sölu á þessari nýju bifreið. „Við erum mjög spenntir – þetta er mjög flottur bíll. Við höfum fengið margar fyrirspurnir um þennan bíl og margir sem vilja prufukeyra bílinn,“ segir Ævar. „Þessir bílar eru sífellt að lækka í verði sökum þess að þeir menga minna og færast niður um tollaflokka. Það hjálpar okkar viðskiptavinum sem er jákvætt. Það er mikið að gerast hjá okkur í ár því við fáum nýjan Verso í næsta mánuði og svo kemur nýr Rav4 í mars. Það eru spennandi tímar framundan.“ Gekk vel á síðasta ári Bílasala gekk vel hjá Ævari og félögum hans hjá Toyota Reykjanesbæ á síðasta ári. Alls var seld 141 ný Toyota bifreið á árinu 2012 og um þúsund notaðir bílar. „Síðasta ár var gott og mikil aukning frá árinu 2011. Við eigum von á góðu ári og finnum að markaðurinn er að taka við sér. Við gerum ráð fyrir 10% aukningu í sölu á árinu 2013. Markaðurinn er auðvitað langt frá
því að vera í líkingu við það sem var hér á árunum fyrir hrun en þetta er allt á réttri leið,“ segir Ævar. Ævar hefur starfað við sölu á Toyota bifreiðum frá árinu 1986 er hann hóf störf hjá Bílasölu Brynleifs. Árið 1996 keypti hann reksturinn og tveimur árum síðar opnaði hann Toyotasalinn að Fitjum. „Það töldu margir að ég væri bilaður þegar ég ákvað að byggja nýjan sal á Fitjum. Ég opnaði þar 5. janúar árið 1998 og við fögnuðum því 15 ára starfsafmæli um helgina. Það hefur heldur betur svínvirkað að flytja hingað.“ Bílaflotinn að verða of gamall Ævar hefur starfað lengi í bransanum og það hefur mikið breyst frá því að hann hóf að selja sínar fyrstu bifreiðar. „Helsta breytingin á sjálfum bílunum er kannski sú að þeir eru miklu öruggari í dag
en þeir voru fyrir 25 árum. Íslendingar urðu líka duglegri að skipta um bíla eftir að lánastofnanir fóru að veita fjármögnun en fram að því þurftu menn nánast að staðgreiða bílinn til að geta keypt. Það eitt og sér breytti miklu,“ segir Ævar sem telur mikilvægt að fá niðurstöðu í málum þeirra sem tóku erlend og verðtryggð lán. „Það er nauðsynlegt að fólk fái leiðréttingu á lánum sínum líkt og búið er að dæma í fyrir dómsstólum. Þetta fólk heldur að sér höndum og skiptir ekki um bíl fyrr en niðurstaða kemur. Á meðan er bílafloti landsins að eldast og er nú meðalaldurinn kominn í 11 ár. Það er of mikið. Það vantar nánast aldursflokkinn 25-45 ára í viðskipti við okkur. Um leið og þessi erlendu lán hafa verið endurreiknuð þá fer markaðurinn aftur af stað.“ n
Strandgata 22a fnr. 231-0042, Sandgerði, þingl. eig. Thai-A ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Sýslumaðurinn á Akranesi og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 11:10. Suðurgata 43 fnr. 209-0752, Keflavík, þingl. eig. Guðmundur S Hauksson og Orathai Sopila, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 09:10. Sýslumaðurinn í Keflavík, 8. janúar 2013. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.
Frá afhendingu bílanna til GSE ehf. í Garði.
115 Kia-bílar til Suðurnesja á síðasta ári N
ýliðið ár var gott í sölu Kiabíla á Suðurnesjum. K. Steinarsson, sem er umboðsaðili fyrir Kia á Suðurnesjum, seldi samtals 115 bíla árið 2012. Milli jóla og nýárs afhenti Kjartan Steinarsson bílasali ellefu nýja Kia-bíla til vaxandi ferðaþjónustufyrirtækis í Garðinum. Það eru bræðurnir Gísli, Þorsteinn og Einar Heiðarssynir sem
reka ferðaþjónustu í Garði með því að bjóða gistingu í íbúðum. Þeir bræður hafa fundið fyrir þörf hjá sínum viðskiptavinum sem vilja geta leigt bæði gistingu og bíl. Þeir keyptu því ellefu Kia-bíla í ýmsum stærðum af Kjartani og hafa stofnað til bílaleigu í Garði undir nafninu GSE ehf. Kjartan Steinarsson hjá K. Steinarssyni segir að hann sé sáttur við bíla-
söluna á nýliðnu ári. Salan sé að mjakast uppávið. Af þeim 115 Kiabílum sem hann hafi selt á árinu hafi um 30% verið til bílaleiga á Suðurnesjum en annað hafi farið til einstaklinga. Kía er með breiða línu af bílum, allt frá smábílum og upp í jepplinga. Þá gerðist K. Steinarsson einnig söluaðili fyrir Suzuki-bíla á Suðurnesjum á síðasta ári.
11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
andaðu léttar Reykingamenn sem ætla að leggja öskubakkann á hilluna eiga bandamann í Lyfju Við viljum leggja okkar af mörkum til að hjálpa þeim sem ætla að losa sig við reykinn. Við gefum 20% afslátt af Nicorette Quickmist munnholsúða, nýju nikótínlyfjaformi frá Nicorette sem auðveldar reykingamönnum að hætta að reykja.
ÍSLENSKA SIA.IS LYF 62474 01/13
Aðstoð við þá sem vilja hætta Í Lyfju Reykjanesbæ býðst þér stutt viðtal við lyfjafræðing eða lyfjatækni sem veitir þér stuðning og hollráð til að hætta að reykja. Þú getur fengið heilsufarsmælingar, t.d. á blóðþrýstingi og blóðsykri. Við erum þér innan handar þegar þú tekur upp heilsusamlegan lífsstíl. Við minnum á reyksímann: 800 6030 og reyklaus.is Lyfja býður öll lyfjaform Nicorette.
Tilboðið gildir til 31. janúar 2013.
20%
afsláttur af Nicorette QuickMist munnholsúða
Nýtt
Nicorette® QuickMist munnholsúði er nýjasta nikótínlyfið frá Nicorette og virkar á 60 sekúndum.
Nicorette® QuickMist munnholsúði er nikótínlyf (inniheldur einnig lítið magn af etanóli (alkóhól), minna en 100 mg/úða). Lyfið er fáanlegt án lyfseðils og notað til meðferðar á nikótínfíkn, til að draga úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Hætta skal reykingum alveg meðan á meðferð stendur. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið var reykt en hámarksdagskammtur er 64 úðar. Nota má allt að 4 úða á klst., en ekki fleiri en 2 úða við hverja skömmtun. Hvorki skal borða né drekka meðan á notkun munnholsúðans stendur og gæta skal að úða ekki í augu. Ekki má nota Nicorette QuickMist ef þú ert með ofnæmi fyrir nikótíni eða öðru innihaldsefni lyfsins. Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun lyfsins ef þú hefur nýlega fengið hjartadrep eða heilaslag, ert með brjóstverk (hjartaöng), hjartasjúkdóm, ómeðhöndlaðan háþrýsting, hefur fengið bráðaofnæmisviðbrögð eða útbrot með kláða, ert með skerta lifrarstarfsemi, alvarlegan nýrnasjúkdóm, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil, æxli í nýrnahettum, magasár eða vélindabólgu. Einstaklingar yngri en 18 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti skulu eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Þeir sem ekki hafa reykt eiga ekki að nota lyfið. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: McNeil Denmark ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ.
Lágmúla
-
Laugavegi
-
Smáralind
-
Smáratorgi
-
Borgarnesi
-
Grundarfirði
-
Stykkishólmi
-
Búðardal
-
Patreksfirði
-
Ísafirði
-
Blönduósi
-
Hvammstanga
Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík
12
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
n VIÐSKIPTI OG ATVINNULÍF
Nýtt vefsvæði Blue Lagoon sett í loftið N
ýtt vefsvæði Bláa lónsins hefur verið sett í loftið. Vefsvæðið er einn mikilvægasti þátturinn þegar kemur að samskiptum við viðskiptavini hér heima og erlendis og er það hluti af heildarupplifun Bláa Lónsins. Upplifun notenda var því höfð að leiðarljósi við hönnun og skipulagningu hins nýja vefsvæðis. Magnea Guðmundsdóttir, kynningastjóri Bláa lónsins segir að langflestir þeirra sem heimsækja Bláa lónið byrji á að sækja sér efni á
heimasíðunni. „Upplifun er mikilvægur þáttur af heildarferli viðskiptavina Bláa lónsins. Upplifun af vörumerkinu Blue Lagoon hefst oft með heimsókn á vefsvæðið og felur í framhaldinu í sér heimsókn í Bláa lónið og notkun Blue Lagoon húðvara.“ Bláa lónið hefur allt frá því að fyrirtækið setti fyrsta vef fyrirtækisins í loftið lagt áherslu á að starfa með heimafyrirtækjum sem hafa byggt upp öfluga þekkingu á þessu sviði, segir Magnea. Dacoda hefur hýst
ATVINNA TANNLÆKNASTOFA - FRAMTÍÐARSTARF. Starfskraftur óskast í 50-60% starf á tannlæknastofuna Tjarnargötu 2. Æskilegur aldur 35+. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið felst aðallega í afgreiðslu. Umsóknir sendist á póstfang jonbjorn@jonbjorn.is eða bennitann@gmail.com fyrir 15. jan. nk.
vefsvæði Bláa lónsins í meira en áratug og byggir svæðið á ConMan vefumsjónakerfi Dacoda. Júlíus Guðmundsson, framkvæmdastjóri Dacoda, segir að þróun vefmála Dacoda og Bláa lónsins hafi farið saman á undanförnum árum þar sem markmið Dacoda sé ávallt að þróa hugbúnað í takt við þarfir og þróun viðskiptavina. „Vefsvæði Bláa lónsins er gott dæmi um heimasíðu sem er í sífelldri þróun,“ segir hann. Hönnun vefsvæðisins var í höndum Kosmos & Kaos en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjanesbæ. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði og féll hugmyndafræði þess vel að markmiðum Bláa lónsins um notendavænan vef sem myndi skapa sterk hughrif á meðal notenda. Guðmundur Bjarni Sigurðsson, listrænn stjórnandi Kosmos og Kaos segir að það hafi verið bæði áskorun og ánægjulegt að hanna nýjan vef Bláa lónsins. „Áhersla var lögð á stílhreina hönnun og þægilegt flæði. Markmið okkar er ávallt að vefurinn sé notendavænn. Vefurinn aðlagar sig að skjástærð ólíkra tækja, hvort sem um ræðir hefðbundnar tölvur, spjaldtölvur eða snjallsíma,“ segir Guðmundur. Bláa lónið er leiðandi í ferðaþjónustu á Íslandi. Hlutverk vefsins í ferðaþjónustu fer sívaxandi og er þróun vefmála Bláa lónsins í takt við þá þróun. Netverslun Bláa lónsins er ein helsta dreifingarleið Blue Lagoon húðvara og þjónustar netverslunin viðskiptavini um allan heim.
Nýtt vefsvæði Bláa Lónsins hefur verið sett í loftið. Vefsvæðið er einn mikilvægasti þátturinn þegar kemur að samskiptum við viðskiptavini hér heima og erlendis og er það hluti af heildarupplifun Bláa Lónsins. Að neðan teymið sem vann að nýja vefnum.
Orlofshús Starfsmannafélag Suðurnesja, auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar fyrir páska bæði hér heima og á Spáni. Einnig auglýsir félagið Spánarhús laust til umsóknar fyrir sumar.
Páskaúthlutun 2013 Orlofshús á La Marina á Spáni. (1 til 2 vikur) Orlofshús í Munaðarnesi, Reykjaskógi og Akureyri. (1 vika)
Sumarúthlutun 2013 Orlofshús á La Marina á Spáni. Sumarúthlutun er frá 28. maí (2 vikur hver úthlutun)
Umsóknarfrestur er til 29. janúar 2013 Hægt er að sækja um á skrifstofu félagsins eða á vefnum www.stfs.is Orlofsnefnd STFS
„Ekki er vika án Víkurfrétta“ „Ekki er vika án Víkurfrétta“ er gamalt og gott slagorð sem notað var hér á Víkurfréttum í eina tíð. Myndin var tekin fyrir utan Garðvang í Garði fyrir þremur áratugum þegar þessir herramenn flettu í Víkurfréttum fimmtudag einn.
tta í stærð út? Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ, s: 421-2390, Fax :421 5261, Netfang stfs@stfs.is
ORÐSENDING
NÁMSKEIÐ Spennandi námskeið: Vélstjórnarnám – smáskip með vélarafli <750 kw Dagnámskeið: tvö pláss laus. Tími: 14. janúar - 23.janúar kl. 9:00-15:40 virka daga.
Til íbúa í Reykjanesbæ á svæði félags landeigenda Ytri-Njarðvíkurhverfis m/ Vatnsnesi.
Einnig kennt á vorönn: Skipstjórn smáskipa < 12m (pungapróf ) og sjóvinna og netabætingar (80 kst)
Vegna mistaka við álagningu lóðarleigugjalds, getur komið fyrir að fólk fái fleiri en einn gíróseðil sendan heim með sömu upphæð.
Upplýsingar í síma 412 5966 og info@fiskt.is og www.fiskt.is
Beðist er afsökunar á mistökum þessum. Félag landeigenda Ytri-Njarðvíkurhverfis m/Vatnsnesi.
Alvöru
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
ÚtsAlA
húsasmiðjan reykjanesbæ allt að
70%
Verkfæri
afsláttur
15-30%
afsláttur
heimilistæki
smáraftæki
20-40%
20-40%
afsláttur
málning
20%
afsláttur
Búsáhöld
30-70% afsláttur
afsláttur
lJós
30-50% afsláttur
Blöndunar- og hreinlætistæki
20-25%
afsláttur
fatnaður
gólfefni
30-70%
10-30%
afsláttur
afsláttur
Jólavörur
30-70% afsláttur
LÆG S LÁGA TA VER Ð HÚSA SM IÐJU NNAR
*Afsláttur gildir af útsöluvörum. Gildir ekki af vörum merktum „Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“. Vöruúrval getur verið misjafnt milli verslana
hluti af Bygma
Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956
13
14
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
FS úr leik í Gettu Betur
n HEILSAN
heilsuhornið
Nýtt ár – Nýjar venjur! ýtt ár kallar á nýtt upphaf, nýjan kraft og breytN ingar og margir sem setja sér
háleit markmið í byrjun árs þegar kemur að því að taka á heilsunni. Markmið eru klárlega af hinu góða og eru mjög gagnleg til að marka stefnu okkar, hverju við viljum áorka, en allt of algengt er að við ætlum okkur of mikið í einu sem verður til þess að við missum sjónar á markmiðum okkar. Vænlegast er því að setja sér Ásdís færri markmið sem eru yfirstíganleg grasalæknir og sem verða til þess að við náum skrifar að gera þau að hluta af lífsstílnum okkar og setja sér þess í stað önnur eftir ákveðinn tíma þegar þeim fyrri hefur verið náð. Þannig náum við frekar að breyta venjum okkar til hins betra með því að taka alltaf skref fyrir skref upp á við. Við getum t.d. byrjað á að breyta morgunmatnum okkar og gert hann hollari og einblínt á það þar til það er komið í gott horf og svo bætt inn nýrri venju í kjölfarið. Það er gott að yfirfara hjá sér lífsstílinn og skoða hvar maður getur bætt sig og gera markmið í samræmi við það. Hvernig get ég gert millibitana hollari? Hvernig get ég gert máltíðirnar mínar heilsusamlegri? Hvað er ég
H
in sívinsæla spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettur Betur er nú farin af stað í útvarpinu og mætast þar skólar landsins í spennandi undankeppni áður en haldið er í sjónvarpið. Fjölbrautaskóli Suðurnesja mætti til leiks í fyrradag. Lið skólans mætti Fjölbrautaskólanum í Garðabæ þar sem Garðbæingar höfðu betur með 18 stigum gegn 13. Því miður eru FS-ingar því úr leik þetta árið og hafa lokið keppni.
ATVINNA IGS leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi í starf á Tækjaverkstæði IGS. Starfið felst m.a. í viðhaldi og eftirliti tækja og véla sem notuð eru við afgreiðslu flugvéla og tengdri starfsemi.
Hæfniskröfur: Hvers konar framhaldsskólamenntun s.s. bifvélavirkjun og vélvirkjun, æskilegt er að umsækjandi sé vanur/vön bílarafmagni og vélvirkjun Góð íslensku- og enskukunnátta Tölvukunnátta Almenn ökuréttindi og vinnuvélaréttindi Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Hæfni í mannlegum samskiptum Útsjónarsemi og heiðarleiki Umsókn sendist rafrænt til svala@igs.is Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tækjaverkstæðis í síma 896 9344. Umsóknir berist ekki síðar en 17. janúar 2013
að drekka yfir daginn? Hversu oft ætla ég mér að æfa í hverri viku og hvernig hreyfingu vil ég stunda? Endalausir möguleikar til að bæta sig og alltaf skemmtilegt að skora á sjálfan sig á nýju ári að takast á við ný verkefni sem snúa að því að bæta heilsu okkar enn frekar. Ég læt hér fylgja með einfalda uppskrift að boosti sem ég nota talsvert oft og hentar t.d. vel sem morgundrykkur eða til að koma okkur af stað inn í daginn. Grænt hreinsiboost: 1 appelsína í bitum 1 msk sítrónusafi 1 b spínat eða grænkál 1 b kókósvatn eða vatn ½ grænt epli ½ avókadó ½ b klakar ef vill ½ tsk engifer duft Öllu skellt í blandara Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir
n sigríður pálína arnardóttir skrifar:
Hættum að reykja á nýju ári L
angar þig að hætta að reykja eða minnka reykingarnar. Þú getur hætt! Allt sem þarf er viljinn. Tó b a k s n o t ku n hefur fylgt manninum í margar aldir. Fyrst var tóbakið notað til lækninga. Nikótínið í tóbakinu er efnið sem við sækjumst eftir, það er vanabindandi bæði andlega og líkamlega. Nikótín er örvandi efni, hefur bein áhrif á heilann og bætir einbeitinguna. Það hefur áhrif á hjarta og æðakerfi, smáæðar dragast saman, hjartslátturinn verður hraðari og blóðþrýstingur eykst. Nikótín eykur magasýrur og hefur áhrif á blóðfitu. Í sígarettureyk er fjöldinn allur af hættulegum efnum. Að minnsta kosti 400 efnasambönd í tóbaks-
reyk eru skaðleg og hættuleg heilsunni. Blásýra finnst í sígarettureyk, leysiefni, skordýraeitur og tjara, svo fátt eitt sé nefnt. Þegar maður reykir andar maður að sér kolmónoxíði sem er lofttegund sem er í útblæstri bíla og baneitruð, eins og þekkt er. Reykingar eru skaðlegar og geta leitt til alvarlegra sjúkdóma, svo sem hjarta- og æðasjúkdóma, lungnakrabbameins, beinþynningar, lungnaþembu, magasára, astma og fleiri sjúkdóma. Reykingamenn minnka verulega ævilíkur sínar.
Óbeinar reykingar eru einnig skaðlegar Það er aldrei of seint að hætta að reykja. Húðin verður frískari og andardrátturinn léttari. Samfara reykbindindi er mjög gott að stunda líkamsrækt og breyta um lífsstíl. Þegar maður hættir að reykja hægir á brennslu líkamans. Því er mikilvægt að huga að mataræði, borða grænmeti og ávexti í stað sætinda. Þegar reykingum er hætt er mikilvægt að huga að líðan. Margir upplifa söknuð. Að setjast niður með góðum vini og fá sér sígarettu, kaffi og létt spjall er einstök vellíðan. Nikótínið er mjög ávanabindandi
álíka vanabindandi og kókaín og heróín. Mikilvægt er að vera ákveðinn í því að vilja hætta reykingum áður en hafist er handa. Helstu einkenni sem koma fram þegar reykingum er hætt eru, áköf löngun til að reykja, hósti, svengd, óþægindi í kvið, breyting á hægðum, svefntruflanir, svimi og sveiflur í skapi. Mikilvægt er að drekka vökva, stunda líkamsrækt, borða ávexti og grænmeti í stað sælgætis, auka trefjar í fæðu og segja vinum og vandamönnum frá líðan sinni. Flestir bæta við sig innan við 5 kílóum þegar reykingum er hætt. Það er hreystimerki að vera ekki of grannur og í flestum tilfellum má gleðjast yfir þyngdaraukningu. Hreinn ilmur, reyklaus föt, fallegri húð, ferskur andardráttur, hvítari tennur, vellíðan og aukið sjálfstraust gera menn meira aðlaðandi. Stuðningur og ráðgjöf geta gert gæfumuninn í baráttunni við tóbakið. Suðurnesjamenn eru velkomnir á námskeið og í ráðgjöf til okkar í Lyfju Reykjanesbæ. Látum okkur líða vel á nýju ári.
Valdimar byrja nýja árið vel
H
ljómsveitin Valdimar trónir í efsta sæti vinsældarlista Rásar 2 á nýju ári með lagið Yfir borgina sem er af nýjustu breiðskífu sveitarinnar, Um stund. Lagið hefur aðeins verið tvær vikur á lista og þegar síðasti listi var gefinn út þá var lagið í 12. sæti. Fleiri Suðurnesjamenn eru að gera það gott á listanum en Sigurður Guðmundsson og Memfismafían eru í 10. sæti listans með lagið Síðasti móhítóinn. Elíza Newman er svo í 15. sæti með lagið Þú veizt.
Með kveðju Sigríður Pálína Arnardóttir lyfjafræðingur
15
DAGSVER K / 0113
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
Sumarstörf 2013 Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum í fjölbreytt og skemmtileg störf í alþjóðlegu starfsumhverfi á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða hluta- og heilsdagsstörf þar sem unnið er á vöktum. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að sækja undirbúningsnámskeið áður en til starfa kemur. Mikilvægt er að umsækjendur búi yfir færni í mannlegum samskiptum, hafi ríka þjónustulund,séu stundvísir og agaðir í starfi en jafnframt sveigjanlegir. Reynsla á sviði flugafgreiðslu er kostur. Sótt er um störfin rafrænt á www.airportassociates.com Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Eftirtalin störf eru í boði: Farþega- og farangursþjónusta Í starfinu felst m.a. innritun, byrðing og ýmis þjónusta við farþega. Tölvukunnátta, góð tungumálakunnátta og stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Lágmarksaldur 20 ár.
Flugvélaþrif Ökuréttindi, enskukunnátta. Lágmarksaldur 18 ár.
Fraktþjónusta Ökuréttindi, tölvukunnátta,enskukunnátta, vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur 19 ár
Hlaðdeild Ökuréttindi, enskukunnátta, vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur 19 ár.
Hleðslueftirlit Í starfinu felst m.a. gerð hleðsluskráa, þjónusta við áhafnir og samræming gagna frá öðrum deildum. Tölvukunnátta, góð enskukunnátta, stúdentspróf eða sambærileg menntun. Lágmarksaldur 20 ár. Starfsemi Airport Associates tekur til allrar þjónustu við farþega- og fraktflugvélar svo sem hleðslu flugvéla sem og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, hleðslueftirlits og alls þess er lítur að flugvélaafgreiðslu. Meðal viðskiptavina okkar eru: British Airways, Cargolux, Delta Airlines, UPS, Air Berlin, Germanwings, Bluebird Cargo, Fly Niki, First Choice Airways, WOW air, Primera Air, easyJet, Norwegian, Baseops Europe, Avcon, Transavia, Corendon, MNG Airlines, Volga Dnepr, Airbridge, ABX air og fleiri félög.
16
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
n SUÐURNESJAMENN ÁRSINS 2012 AÐ MATI VÍKURFRÉTTA
Víkurfréttir hafa útnefnt þau Brynjar Leifsson og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur í hljómsveitinni Of Monsters and Men sem „Menn ársins“ á Suðurnesjum fyrir árið 2012. Þau Nanna, sem kemur úr Garðinum, og Brynjar, sem er uppalinn Keflvíkingur, eru vel að heiðrinum komin en þau eru nú í frægustu hljómsveit Íslands sem átti eina vinsælustu plötu síðasta árs í Bandaríkjunum. Hróður sveitarinnar hefur borist út um allan heim og hafa þau leikið á tónleikaferðalögum vítt og breitt um heiminn á liðnu ári. Þau Brynjar og Nanna Bryndís fóru yfir ótrúlegt ár í viðtali við Eyþór Sæmundsson, blaðamann Víkurfrétta.
Rík í hjartanu Hvernig líst ykkur á það að vera menn ársins á Suðurnesjum árið 2013? Nanna: Þetta er algjör snilld. Við þökkum kærlega fyrir okkur. Þetta er mjög skemmtilegur heiður. Hvernig var árið hjá ykkur í stuttu máli? Nanna: Við hófum árið í hljóðveri við að taka upp alþjóðlegu útgáfuna af plötunni okkar. Við tókum þar upp tvö ný lög. Svo fórum við í okkar fyrsta túr til Ameríku í mars. Í kjölfarið á því þá fórum við til Evrópu, Ástralíu og enduðum svo árið aftur í Ameríku. Ykkur hefur varla grunað þessa velgengni í upphafi árs? Brynjar: Nei, þetta varð allt miklu stærra en nokkur hafði þorað að láta sig dreyma um. Þetta er samt miklu erfiðara en maður bjóst við. Ég hélt að maður gæti sofið til hádegis og slappað af en við þurftum alltaf að vakna klukkan átta. Fjölmiðlarnir hafa verið grimmir við okkur. Nanna: Við höfum verið að ferðast út um allt og maður hugsaði með sér í byrjun hversu mikil snilld það væri að geta séð svo mikið. Við erum eiginlega ekki búin að sjá neitt. Það eina sem við sjáum er umhverfið í kringum tónleikastaðina. Hvað stendur upp úr á þessu ári? Brynjar: Að ná að selja gullplötu í Bandaríkjunum eða yfir 500 þúsund eintök. Einnig að spila á Lollapalooza hátíðinni í Chicago og öllum þessum tónlistarhátíðum sem maður hafði
bara heyrt um en aldrei farið á. Nanna: Það eru mörg augnablik sem maður man eftir þegar ég lít til baka eins og á Lollapalooza þegar köku var kastað upp á sviðið. Það eru mörg frábær augnablik sem við eigum frá þessu ári. Eru einhverjar rokkarasögur frá árinu? Nanna: Já, kannski ein. Mér tókst að brjóta gítar í miðjum tónleikum. Það var reyndar alveg óvart. Ég var að lemja trommutakt á gítarnum mínum en lamdi óvart í gegnum hann. Það getur
verið að það hafi litið rokkaralega út en líklega var þetta bara hálf kjánalegt. Ég er bara klaufi.
Hvernig hófst tónlistarferill ykkar hér heima á Suðurnesjum? Brynjar: Þegar ég var í fjórða bekk þá fór ég að læra á píanó í Tónlistarskólanum í Keflavík. Ég vildi hins vegar alltaf læra á rafmagnsgítar. Ég fór svo að læra á gítar hjá Ómari Guðjónssyni þegar ég var 12 ára og lærði í átta ár á rafmagnsgítar. Svo var ég að spila inn á milli með Finn-
birni félaga mínum úr Sandgerði. Við spiluðum eiginlega ekkert opinberlega en æfðum mikið og skemmtum okkur. Nanna: Ég byrjaði ung að væla í mömmu um að mig langaði að spila á píanó. Mömmu fannst hins vegar auðveldara að láta mig bara fá gítar og sendi mig í tónlistarskóla þegar ég var 13 ára. Svo leiddi eitt af öðru og ég fór fljótlega að semja lög eftir að ég byrjaði í tónlistarskólanum.
mikið að spila opinberlega á þeim tíma? Nanna: Ég var alltaf að setja mig í óþægilegar aðstæður og spila á sal í skólanum. Ég var alltaf eitthvað að ota mínu frumsamda efni að liðinu í FS. Of Monsters and Men spilaði reyndar einu sinni í FS sem er mjög minnisstætt. Akkúrat þegar við erum að spila þá er allt í einu ákveðið að gefa fríar pulsur og fólk hreinlega tjúllaðist. Það er ógleymanlegt.
Þið voruð bæði í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Voruð þið
Hvernig varð hljómsveitin Of Monsters and Men eiginlega til? Nanna: Ég hafði verið að spila mikið með mitt eigið efni og ákvað að fara í hringferð um landið ásamt hópi sem heitir Trúbatrixur. Ég var eitthvað feimin að fara ein þannig að ég fékk Brynjar til að koma og spila með mér seinni hlutann af ferðinni. Það gekk svo skínandi vel að við ákváðum að halda samstarfinu áfram. Raggi bættist svo í hópinn og þegar leið að Músíktilraunum þá bætum við Arnari við á trommur og ákváðum að vera hljómsveit. Hverjir voru helstu áhrifavaldar ykkar í tónlist? Nanna: Sem unglingur hlustaði ég rosalega mikið á The Cure. Ef ég hugsa eitthvað lengra til baka þá er ég komin í eitthvað rugl. Brynjar: Það var til strengjalaus gítar heima og ég var alltaf að horfa á myndina The Help með Bítlunum þegar ég var 4-5 ára. Bítlarnir voru eiginlega fyrsta tónlistarástin hjá mér. Ég elskaði þessa plötu og þessa mynd.
17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
Viðtal og myndir: Eyþór Sæmundsson og Jón Júlíus Karlsson Brynjar Leifsson og Nanna Bryndís Hilmarsdóttir með Páli Ketilssyni, ritstjóra Víkurfrétta í Rokkheimi Rúnars Júl, þar sem viðurkenningin „Maður ársins á Suðurnesjum 2012“ var afhent.
n Of Monsters and Men sló nýtt met á íslenska tónlistanum. Plata hljómsveitarinnar, My Head Is An Animal sat í 1. sæti íslenska tónlistans fleiri vikur en nokkur önnur plata frá því að byrjað var að birta listann, eða 18 talsins. n Platan My Head Is An Animal náði gullplötu í Bandaríkjunum en það er sala yfir 500 þús. eintök. n Hæst komst platan í 6. sæti bandaríska Billboard-listans en lagið Little Talks komst þar hæst í 51. sæti. Platan var svo valin plata ársins á Amazon.com.
nu
Fylgist þið mikið með innlendri tónlist? Brynjar: Já ég myndi segja það. Ég keypti mér nýju plötuna með Ómari Guðjónssyni, fyrrum gítarkennaranum mínum, fyrir skömmu. Hún er rosalega góð. Svo hlustum við rosalega mikið á Moses Hightower. Nanna: Já, við hlustum öll mjög mikið á Moses Hightower. Steini sem er að spila á hljómborð með okkur núna er einmitt í þeirri sveit þannig að það er sterk tenging. Er einhver íslensk/erlend hljómsveit eða tónlistarmaður sem ykkur langar til að vinna með? Brynjar: Ég er að fara að gera plötu með Kanye West. Það er að vísu ekki rétt en það væri fáránlega kúl. Nanna: Þegar við förum á túr til Evrópu þá kemur Mugison með okkur sem verður örugglega ótrúlega gaman. Við náum kannski að spila eitthvað með honum í hljóðprufum. Ég er mikill aðdáandi Mugison og hlustaði mjög mikið á hann þegar ég var yngri. Er einhver einn sem ræður í hljómsveitinni og semur öll lögin? Nanna: Nei, þetta fer allt mjög lýðræðislega fram. Hljómsveitin er á þeim stað sem hún er í dag út af heildinni. Ég, Raggi og Arnar erum oft komin með hugmynd að lagi en við setjum þetta oftast saman í sameiningu. Brynjar: Það er enginn einræðisherra í bandinu. Þau Nanna og Raggi teikna út-
n Lag þeirra, Dirty Paws, var notað í auglýsingu fyrir nýjustu útgáfuna af iPhone 5. n Tvisvar heimsótti svo hljómsveitin spjallþátt Jay Leno sem er meðal vinsælustu spjallþátta Bandaríkjanna. Einnig fluttu þau lagið í þætti Jimmy Fallon. línurnar að lögunum en svo klárum við þetta saman. Hvað er framundan hjá sveitinni, er verið að semja ný lög um þessar mundir? Brynjar: Það sem er framundan hjá okkur er mikið af ferðalögum. Nanna: Það er mjög erfitt að semja þegar maður er á ferðinni. Við reynum að finna tíma á milli tónleika. Þetta er allt öðruvísi ferli en ég er vön. Allt í einu þarf maður að skipuleggja sig en þetta var allt í frekar mikilli óreiðu áður. Eru komin drög að næstu plötu sveitarinnar? Nanna: Ég held að allir séu komnir með einhverjar hugmyndir en við höfum ekkert talað um hvað við viljum gera. Það er bara ágætt því hlutirnir gerast oftast best af sjálfu sér. Þegar við setjumst saman og förum að vinna úr þessum hugmyndum þá kemur líklega eitthvað alveg nýtt og annað en við vorum kannski með áform í upphafi. Það gerir þetta svo spennandi. Mynduð þið telja ykkur vera orðin fræg? Brynjar: Erlendis þá er það kannski strax eftir tónleikana sem við finnum fyrir einhverju sem gæti talist vera frægð. Svo er það eiginlega bara búið. Ég held að enginn viti hver ég er, ekki einu sinni á Íslandi. Nanna: Ég hef séð nokkrar svona aðdáendasíður sem eru tileinkaðar mér og það er mjög skrýtið að fólk sé svona mikið að pæla í manni.
Hvernig tekur fjölskyldan þessu? Brynjar: Hún tekur þessu vel og styður mann áfram. Ég vorkenni aðallega bróður mínum. Hann er alltaf spurður niður í bæ; ‚hvað er að frétta af bróður þínum‘. Hann bjó nýverið til ímyndaðan bróður sem heitir Gulli og þegar fólk spyr hann hvað sé að frétta af mér þá ruglar hann yfirleitt í fólki með þessum nýja ímyndaða bróður. Nanna: Fjölskyldan er rosalega forvitin. Ég fann fyrir því í jólaboðunum. Ég finn annars ekki fyrir neinni breytingu í framkomu fjölskyldunnar gagnvart mér. Það eru allir mjög spenntir og finnst gaman að fylgjast með. Eru þið eitthvað að pæla í því hvað frægð ykkar muni endast lengi? Brynjar: Ég hef ekki pælt mikið í þessu en er meðvitaður að í ljósi þess að allt hefur gerst rosalega hratt þá gæti þetta endað jafn hratt. Það eina sem hægt er að gera er að njóta þess meðan á þessu stendur. Nanna: Fyrir næstu plötu þá munum við gera það sem okkur langar til að gera. Það gerðum við á fyrstu plötunni. Ef það virkar ekki þá getur maður samt litið til baka og hugsað að maður fylgdi sinni eigin sannfæringu. Fáið þið frjálsar hendur frá útgáfufyrirtækinu ykkar? Nanna: Já, ég tel það. Útgáfufyrirtækið er auðvitað með puttana í ýmsum hlutum en tónlistarlega séð höfum við haft mjög frjálsar hendur. Eina skiptið sem
það hefur komið upp ágreiningur var þegar við vorum að taka upp myndband við lagið Mountain Sound. Því myndbandi köstuðum við í ruslið því við urðum svo rosalega ósátt með útkomuna. Við ætluðum upphaflega ekki að vera sjálf í myndbandinu en útgáfufyrirtækið vildi fá okkur í myndbandið til að fólk tengdi tónlistina við andlit sem er auðvitað skiljanlegt. Útkoman var hins vegar ekki góð og því var myndbandinu hent. Ef þið væruð ekki í heimsþekktri hljómsveit, hvað væruð þið þá líklegast að gera? Brynjar: Draumurinn hjá mér var alltaf að fara í FÍH og læra að verða tónlistarkennari en svo sá ég fram á það að ég væri líklega ekki nógu góður þannig að ég gaf það upp á bátinn. Ég vil læra meira í tónlist og væri einnig til í að læra flug. Að vera kennari í skóla hljómar heldur ekki svo illa. Nanna: Ég var byrjuð í myndlistarskólanum en þurfti að hætta þar þegar allt fór af stað í hljómsveitinni. Mig langar að fara aftur í skólann seinna og jafnvel líka að læra heimspeki. Eru þið að verða rík á þessu? Nanna: Ég var alltaf að vinna í sjoppu þegar ég var yngri og fékk kannski 100 þúsund krónur í mánaðarlaun. Ætli ég sé ekki að fá svona 30 þúsund krónum meira í dag. Til að halda þessu gangandi þá þarf eiginlega að borga öllum öðrum á undan okkur. Það er ótrúlega mikið af fólki í kringum okkur sem vinnur að því að láta þetta ganga upp.
Brynjar: Ég bý ennþá heima hjá mömmu og pabba og ég held að það segi allt sem segja þarf. Þegar við erum á túr þá eru líklega svona 5-7 manns að vinna með okkur. Það er mikið af útgjöldum í þessu sem fólk kannski gerir sér ekki grein fyrir. Það voru margir sem héldu að við værum orðin rík eftir að við spiluðum í Jay Leno. Það er alls ekki þannig. Nanna: Við erum þau seinustu sem fáum bita af kökunni. Við þurfum að sjá til þess að allir aðrir séu glaðir. Þetta skiptir auðvitað einhverju máli því við verðum að geta lifað á þessu en á sama tíma þá erum við að gera hluti sem manni dreymdi um. Ég stressa mig ekki á því þó ég verði ekki rík á þessu. Maður verður bara ríkur í hjartanu.
Ítarlegt viðtal við Brynjar og Nönnu Bryndísi í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is á morgun. Þar taka þau einnig lagið!
18
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
n ÍÞRÓTTAÁRIÐ 2012 Í MYNDUM OG MJÖG STUTTU MÁLI Lele Hardy körfuboltadama hjá kvennameisturum UMFN, var frábær á árinu.
Arnór Ingvi Traustason reyndi fyrir sér í Noregi um stund en mun leika með Keflvíkingum að ári.
Kristinn Óskarsson kom öllum á óvart á Íslandsmótinu í golf í sumar. Hann hafnaði í 5.-6. sæti.
Grindvíkingar féllu úr úrvalsdeild karla þetta árið og var það þeim mikið reiðarslag.
Keflvíkingar urðu Bikarmeistarar karla í körfubolta. Jón Halldór klæddi sig upp í Höllinni.
Þessir refir höfðu beðið lengi eftir þeim stóra. Helgi Jónas og Paxel héldu báðir á nýjar slóðir í lok tímabils.
Glaðir Grindvíkingar. Íslandsmeistarar í körfu árið 2012 í karlaflokki.
Njarðvíkurstúlkur unnu tvölfalt þetta árið. Þetta var þeirra ár í körfuboltanum. Guðjón Þórðarson var að venju á milli tannanna á fólki en hann náði ekki að stýra Grindvíkingum frá falli.
Sundíþróttin er öflug í Reykjanesbæ og ÍRB náði frábærum árangri. Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistari á árinu.
Björn Lúkas Haraldsson er Íþróttamaður Grindavíkur 2012. Hann er efnilegur bardagaíþróttamaður.
sportið 2012
Sara Rún Hinriksdóttir skaust fram á sjónarsviðið á árinu 2012.
Keflvíska fimleikakonan Heiðrún Rós Þórðardóttir varð Evrópumeistari með liði Gerplu í hópfimleikum á Evrópumótinu sem fram fór í Malmö, Svíþjóð, á árinu. Heiðrún, sem er 27 ára gömul, hóf að æfa með Gerplu árið 2010 eftir að hafa dvalið í Danmörku í fimleikaskóla.
Nettómótið er ávallt fjörugt.
Pálína Gunnlaugsdóttir var Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2011 en hún var einnig frábær á liðnu ári, þótt Keflavíkurstúlkur hafi valdið nokkrum vonbrigðum.
Ólympíufari. Árni Árnason keppti í London á sumarólympíuleikunum og stóð sig með prýði. Hann var í kjölfarið kjörinn Íþróttamaður Reykjanesbæjar.
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
ERT ÞÚ SÖLUMAÐUR AF GUÐS NÁÐ? FRAMTÍÐARSTARF VIÐ EITT AF UNDRUM VERALDAR Við leitum að orkumiklum og framúrskarandi sölumanni til starfa í verslun Blue Lagoon í Leifsstöð. Sá sem við leitum að mun ganga til liðs við öflugt teymi starfsmanna Blue Lagoon. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á húðvörum og reynslu af sölu- og ráðgjafastörfum. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, reglusamur, stundvís, duglegur, skemmti-
legur, fær í mannlegum samskiptum, skapandi, metnaðarfullur og með ríka þjónustulund. Snyrtifræðimenntun er kostur en er ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á enskri tungu og geta starfað vel undir álagi. Við hvetjum bæði karla og konur til að sækja um. Um vaktavinnu er að ræða. Blue Lagoon er tóbakslaus vinnustaður.
Nánari upplýsingar veita Rakel Heiðmarsdóttir, mannauðsstjóri, í netfanginu rakel@bluelagoon.is eða í síma 420 8804, og Sigurborg Þórisdóttir, verslunarstjóri, í netfanginu sigurborg@bluelagoon.is. Umsóknarfrestur er til 20. janúar. Umsækjendur eru beðnir að senda umsókn í gegnum heimasíðu Blue Lagoon: www.bluelagoon.is/Um fyrirtaekid/Atvinna/
Jóladagar í Reykjanesbæ 2012 Samtökin Betri bær óska Suðurnesjamönnum öllum farsældar á nýju ári Þökkum jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Skyrgámi samstarfið í desember. Færum eftirtöldum aðilum bestu þakkir fyrir þátttöku í Jóladögum í Reykjanesbæ: Art-húsið ÁÁ verktakar Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins Álnabær BG veitingar Bílar og Hjól Blikksmiðja Ágústs Guðjónss Bónus Bústoð Dana,snyrtistofa Deloitte Dinnerinn Dýralæknastofa Suðurnesja Ungó Eignarhaldsfélagið Áfangar Eignarhaldsfélagið TÍ Ellert Skúlason Fasteignasalan Ásberg Fasteignasalan Stuðlaberg Firmex - Alex Fischer Fitjar-flutningar
Fjóla Gullsmiður Georg V. Hannah Grágás Gallery Flughótel Keflavík Hagkaup Hárið, hársnyrtistofa Skóbúð Hótel Keflavík HS Orka Húsabygging Húsagerðin IceMar Iðnsveinafélag Suðurnesja Ingi Gunnlaugsson Ingólfur Karlsson Ísfoss K. Steinarsson K-9 Kaffitár Landsbankinn Landslög lögfræðiþjónusta
Langbest Lyf og heilsa Lyfja Keflavík Lögfræðistofa Suðurnesja Matarlyst Merkiprent Miðbaugur N1 Netsamskipti Oddgeir Erlendur Karlsson Olíuverzlun Íslands Omnis R.H.innréttingar Rafiðn Reiknistofa fiskmarkaða Kóda Reykjanesbær Reykjaneshöfn Saltver Samkaup SI raflagnir K - Sport
Sjóvá Sigurjónsbakarí Sjúkraþjálfun Suðurnesja Sjúkraþjálfunarstöðin Átak Skólamatur Sólning Kópavogi SS Bílaleiga S. Reynisson Tannlæknastofa Einars Magnúss Tjarnartorg Trésmiðja Ella Jóns Tryggingamiðstöðin Vátryggingafélag Íslands Verkalýðs/sjómannafélag Keflavík Verslunarmannafélag Suðurnesja Víkurfréttir Vökvatengi Wendy Heather Nerestan Þróunarfélag Keflavíkurflug Æco bílar Privat Rekstrarfélag Tíu-ellefu
20
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
n FRÉTTAÁRIÐ 2012 Í MYNDUM OG STUTTU MÁLI Veiðar við Keflavíkurhöfn gengu misjafnlega á árinu. Einn veiðimaður fór í höfnina og þurfti að kalla út björgunarlið frá Brunavörnum Suðurnesja til að koma honum á þurrt að nýju.
Detox-meðferðir hafa ávallt verið nokkuð dularfullar. Ein aðferðin er að setja slöngu í endaþarm og skola út það sem þar er fyrir innan. Það þótti því athyglisvert að sjá þennan búnað á árinu.
Björgunarsveitirnar höfðu nóg að gera á árinu. Þök fuku, bílar festust í ófærð og fjölmörg önnur verkefni ráku á fjörur sveitanna.
Árið 2012 í myndum Margir stórleikarar frá Hollywood komu til landsins á árinu til að taka upp stórar kvikmyndir sem frumsýndar verða á þessu ári, 2013. Ben Stiller lagði undir sig Garðinn á árinu og tók þar upp stórar senur í sinni nýjustu kvikmynd.
Fyrsti áfangi gagnavers Verne Global var tekinn í notkun á árinu. Það voru Oddný Harðardóttir, þáverandi fjármálaráðherra, og Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ sem aðstoðuðu við að klippa á borða og opna þannig gagnaverið.
Öskumistur frá gosinu í Eyjafjallajökli og Grímsvötnum gerði vart við sig á árinu. Mistrið gerði sólsetrið oft magnað á að horfa og breytti litbrigðum á himni.
Björgunarhraðbáturinn Njörður Garðarsson tapaðist í brotsjó á Faxaflóa tæpum 1000 dögum áður en hann fannst sjórekinn skammt frá landi norðarlega í Noregi. Báturinn var ótrúlega heillegur, þó svo blöðrurnar væru sprungnar.
Ráðist var í miklar breytingar á kirkjuskipi Keflavíkurkirkju. Innréttingum var mokað út og kirkjan færð til upprunalegs útlits.
Fiskvinnsla á Suðurnesjum blómstraði á nýliðnu ári. AG Seafood í Reykjanesbæ keypti stórt fiskvinnsluhús í Sandgerði og þar er einnig verið að byggja ný vinnsluhús þar sem talið er að um 250 ný störf skapist við fiskvinnsluna í Sandgerði.
Flugvél Icelandair tapaði lendingarhjóli í flugtaki frá Keflavíkurflugvelli á árinu. Vélin kom aftur inn til lendingar og það í beinni sjónvarpssendingu til allra landsmanna.
Erlendur karlmaður, búsettur í Reykjanesbæ, fannst látinn í klettóttri fjöru við Ægisgötu í Keflavík á árinu. Hann er talinn hafa látist af slysförum.
21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
Grindhvalir fjölmenntu í heimsókn til Reykjanesbæjar á árinu. Stór hvalavaða kom að landi við Innri Njarðvík. Þar syntu einnig nokkrir hvalir á land en var smalað aftur út á sjó.
Suðurnesjatogari fékk djúpsprengju í veiðarfærin á árinu. Skipið kom til Keflavíkur þar sem áhöfnin fór um borð í hafnsögubátinn Auðun. Hann flutti einnig djúpsprengjuna í land sem síðar var sprengd í Stapafelli þannig að rúður í húsum í Reykjanesbæ og Sandgerði nötruðu.
PÓSTKASSINN n hera ósk einarsdóttir skrifar:
Herþota fór á flakk um Ásbrú á nýliðnu ári. Hún var notuð til skrauts á opnum degi þar sem lífið á Ásbrú var kynnt landsmönnum á árinu. Þotan fer á herminjasafn sem opnað verður í nánustu framtíð í Reykjanesbæ.
Aflabrögð hafa verið með miklum ágætum og þorskur var um allan sjó á nýliðnu ári. Smábátarnir hreinlega mokuðu upp fiski. Á Ásbrú hreiðruðu vísindamenn frá NASA um sig og höfðu meðal annars geimfara meðferðis sem fór nokkrar næstum því geimferðir frá Keflavíkurflugvelli.
Krakkarnir í Of Monsters And Men voru mikið í fréttum á árinu. Víkurfrréttir hafa fylgst með sveitinni á árinu og hvað okkar fólk af Suðurnesjum hefur verið að afreka úti í hinum stóra heimi.
Liðstyrkur- átak til atvinnu 2013 Hvað er Liðstyrkur? Fyrir hverja? L iðstyrkur er sameiginlegt átaksverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga, SA, ASÍ, BSRB, BHM og ríkisins, til stuðnings þeim atvinnuleitendum sem eru að tæma bótarétt sinn eða tæmdu bótarétt sinn eftir 1. september 2012. Gert er ráð fyrir því að um 185 manns á Suðurnesjum séu í þeim hópi sem geta sótt um þátttöku í þessu verkefni nú þegar. Vinnumálastofnun hefur þegar sent út tölvupóst til hlutaðeigandi aðila. Skv. átakinu mun enginn falla af bótum án þess að verða fyrst boðið starf eða starfsendurhæfing. Öllum atvinnuleitendum í þessum hópi verður boðið upp á greiningar- og ráðgjafaviðtal hjá Vinnumálastofnun eða Starfi, þar sem starfshæfni þeirra er metin.
Hvernig úrræði? Úrræðin sem eru í boði skiptast upp eftir því hversu lengi viðkomandi þátttakandi hefur verið á atvinnuleysisbótum og hvernig vinnufærni viðkomandi er. Það er mikilvægt að allir hlutaðeigandi skoði sína möguleika og skrái sig til þátttöku í verkefninu. Þeim sem þurfa á starfsendurhæfingu að halda til að efla vinnufærni sína á að tryggja tilboð um starfsendurhæfingu og endurhæfingarstyrk til allt að 6 mánaða sem Atvinnuleysistryggingasjóður greiðir. Hér á eftir eru rakin þau úrræði sem þátttakendum stendur til boða. 1. Biðstyrkur. Þeir atvinnuleitendur sem hafa verið 36 - 41 mánuð á atvinnuleysisbótum eiga þegar að hafa fengið boð um þátttöku í verkefninu og geta
fram til 15. janúar sótt um sk. biðstyrk, þ.e. framfærslustyrk sem greiðist í allt að 6 mánuði eftir því hvað umsækjandi er búinn að nýta mikið af þessu 36 – 41 mánaða bótatímabili. 2. Liðstyrkur. Þeir atvinnuleitendur sem hafa fullnýtt bótarétt sinn frá 1. september 2012 eiga allir rétt til þátttöku í verkefninu og fá þar með aðgengi að 6 mánaða starfi sem samstarfsaðilar í þessu verkefni skapa fyrir þátttakendur. Þátttakendur verða að staðfesta skráningu sína í Liðstyrk á vef Vinnumálastofnunar og eru í framhaldi boðaðir í viðtal hjá Vinnumálastofnun eða Starfi eftir því sem við á. Í viðtalinu er staða atvinnuleitanda m.t.t. vinnufærni greind og næstu skef ákveðin: a. Sé atvinnuleitandi vinnufær leitar vinnumiðlun í framhaldi að starfi í sérstökum starfabanka verkefnisins. Atvinnuleitandi er í framhaldinu boðaður í viðtal hjá atvinnurekanda sem er ábyrgðarmaður starfsins og tekur ákvörðun um ráðningu. b. Sé atvinnuleitandi talinn þurfa á starfsendurhæfingu að halda til að undirbúa sig undir þátttöku á atvinnumarkaði fær hann tilboð um starfsendurhæfingu hjá Virk og endurhæfingarstyrk greiddan í allt að 6 mánuði frá Atvinnuleysistryggingasjóði. Það er mikilvægt að allir þeir sem fullnýtt hafa bótarétt sinn hjá Vinnumálastofnun eða fullnýta bótarétt sinn á þessu ári, skoði rétt sinn til þátttöku í þessu verkefni og staðfesti áhuga sinn á þátttöku á vef Vinnumálastofnunar. Það er sérstaklega mikilvægt að þeir sem eiga rétt á biðstyrk sæki um hann fyrir 15. janúar nk. Hera Ósk Einarsdóttir félagsráðgjafi.
22
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
n TÍMAMÓT
Unnur apótekið
Metaðsókn í flugnám hjá Keili
M
etaðsókn er í einkaflugmannsnám hjá Flugakademíu Keilis fyrir vorönn 2013 og ljóst að flugáhugi Íslendinga fer vaxandi, bæði meðal þeirra sem láta staðar numið við einkaflugmannspróf og þeirra sem stefna áfram í atvinnuflugmannsnám. Kennsla hjá Keili hefur tekið mið af þeim tækninýjungum sem hafa orðið á undanförnum árum, enda hefur miðlun þekkingar breyst og fjölbreytni kennsluaðferða aukist með tilkomu aukins aðgengis að upplýsinga- og tölvutækni. Flugakademía Keilis hefur nýtt tövutækni við fjarnám um nokkurt skeið, til dæmis í upptöku á fyrirlestrum, og fer nú allt bóklegt einkaflugmannsnám fram í fjarnámi. Ekki einungis hefur það gert nemendum auðveldara að sækja námskeiðin, heldur geta þeir horft á fyrirlestur um eitthvert sértækt efni, stoppað, spólað til baka eða tekið sér pásu hvenær sem er. Auk ásóknar í einkaflugmannsnám, hafa aldrei fleiri nemendur stundað atvinnuflugmannsnám hjá Keili. Einna helst er það mikil aukning meðal erlendra nemenda einkum frá Norðurlöndunum, en Flugakademían hefur kennt erlendum nemendum bæði til einka- og atvinnuflugmanns á undanförnum árum við góða afspurn. Til að anna eftirspurn erlendra nemenda sem stefna á atvinnuflugmannsnám í haust hefur verið ákveðið að bjóða upp á einkaflugmannsnámskeið á ensku sem hefst í apríl. Samkvæmt Friðrik Ólafssyni, yfirkennara bóklegs flugnáms hjá Keili er flugnám á Íslandi vel á pari við það sem gerist erlendis og hagkvæmara í þokkabót. Flugkennsla á Íslandi þarf ekki einungis að vera fyrir íslenska nemendur enda eru aðstæður til flugnáms hér á landi mjög góðar. Miðað við verðlagningu slíks náms í Evrópu er Ísland kjörinn staður til flugnáms, en auk þess dregur einstök náttúra, krefjandi flugvellir og veðurfar á Íslandi, erlenda nemendur til landsins.
Frá vinstri: Sigurður Gestsson, Sigríður Albertsdóttir, Ásgeir Ásgeirsson, María Ingólfsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Elísabet Guðjónsdóttir, Þórdís Herbertsdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Ásta Stefánsdóttir.
n Unnur Þorsteinsdóttir starfaði á sama vinnustað í 50 ár:
Gaman í vinnunni í hálfa öld A
ðeins 16 ára gömul og nýútskrifuð sem gagnfræðingur var Unnur Þorsteinsdóttir ráðin til starfa hjá Apóteki Keflavík, eins og það hét í þá daga. Þá var Johan Ellerup apótekari. Síðan kom Benedikt Sigurðsson og á eftir honum Sigurður Gestsson. Síðan breyttist nafnið í Lyf og heilsa Keflavík. Unnur varð 67 ára síðastliðinn aðfangadag og vinnuferli hennar því að ljúka. Öll starfsævin hefur verið undir sama þaki, við Suðurgötu 2 þar sem apótekið hefur verið til húsa en nú ber það nafnið Lyf og heilsa.
Unnur hefur unnið við afgreiðslustörf og ekki lagt lyfjafræðina fyrir sig enn sem komið er, þrátt fyrir að hún búi yfir mikilli þekkingu. „Ég veit soldið,“ segir Unnur og hlær þegar blaðamaður spyr að því hvort hún sé ekki í raun orðin hámenntuð í þessum fræðum. Þannig var það þegar Unnur var að hefja störf að lyfin voru blönduð á staðnum og Unnur minnist þeirra tíma með hlýhug. „Það var mjög gaman hérna þegar efnaverksmiðjan var í gangi og maður þurfti að telja hvern einasta dropa og hverja pillu fyrir sig,“ en miklar breytingar hafa orðið í lyfjabransanum og Unnur hugsar til þess tíma þegar allt þurfti að reikna með blaði og blýanti, fyrir tíma excel og tölva. Unnur hefur afgreitt nokkrar kynslóðir og kynnst mikið af skemmtilegu og áhugaverðu fólki á ferlinum. Samstarfsfélagarnir hafa alltaf verið jákvæðir og skemmtilegir að hennar sögn og hún hefur aldrei látið það hvarfla að sér að hætta eða breyta til, fyrr en nú þegar hún er komin á
Unnur Þorsteinsdóttir sker köku í tilefni tímamótanna.
aldur. „Ég er mjög hamingjusöm að geta hafa unnið öll þessi ár, og hafa fundist skemmtilegt í vinnunni. Það eru ekkert allir sem fá að vinna svona lengi,“ segir Unnur sem lítur stolt yfir farinn veg. Ásgeir Ásgeirsson lyfjafræðingur sagði það gríðarlega mikilvægt fyrir apótek að hafa reynslumikið starfsfólk og ljóst að fyrirtækið væri að missa mikið hér við þessi tímamót þegar Unnur snýr sér að öðrum málum. Hann sagði þó að enn væru henni allar dyr opnar ef henni skyldi snúast hugur. Unnur ætlar þó að reyna að finna sér eitthvað til dundurs en viðurkennir að henni þyki skrýtið að vera að hætta störfum. Hún telur að líklega verði hún tíður gestur á kaffistofunni á Suðurgötu 2. Að lokum vildi Unnur koma þökkum til allra sinna viðskiptavina í gegnum árin.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Magnús Frímann Hjelm, Suðurgötu 15, Reykjanesbæ, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 4. janúar. Útför hans fer fram mánudaginn 14. janúar kl. 15:00 í Fossvogskapellu. Blóm og kransar afþakkaðir, þeim sem vilja minnast hans er bent á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Sigmar Magnússon, Þórunn Aðalheiður Hjelm, Guðrún Björg Hjelm,
Davíð Fjölnir Ármannsson, Valdimar Ernir Eiðsson, barnabörn.
Þórdís Herbertsdóttir og Unnur Þorsteinsdóttir.
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
Nú eru að hefjast ný námskeið hjá Gargandi snilld í Frumleikhúsinu Eins og áður verða tímarnir byggðir á hópefli, leikjum og ýmsum leiklistaræfingum auk þess sem áhersla verður lögð á undirstöðuatriði í söng, notkun hljóðnema og almenna framkomu á sviði. Í lokin verður farið í upptökur í alvöru hljóðveri þar sem krakkarnir fá að syngja lag inn á disk sem þau fá til eignar. Aðeins verður unnið í fámennum hópum, einu sinni í viku, á mánudögum eða miðvikudögum, klukkutíma í senn. Námskeiðið er fyrir alla krakka á aldrinum 8 til 15 ára, byrjendur og framhaldsnemendur. Skráning á www.gargandisnilld.is Hlakka til að sjá sem flesta. Ath. Síðast komust færri að en vildu Guðný Kristjánsdóttir, sími 8691006
Þorrablót UMFN 2013
19. janúar í Ljónagryfjunni (Íþróttahús Njarðvíkur)
Veislustjóri kvöldsins er Sólmundur Hólm Fastir liðir eins og venjulega. Annáll, happdrætti og önnur skemmtiatriði.
Húsið opnar kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20:00. Miðasala verður í Íþróttahúsinu í Njarðvík föstudaginn 11. janúar kl. 17:00-20:00 Miðaverð er kr. 7000,18 ára aldurstakmark
Hreimur og Made in Sveitin munu svo trylla lýðinn fram á rauða nótt. Boðið verður upp á glæsilegt þorrahlaðborð frá Réttinum.
24
Fyrsti aðalfundur Skinnu
S
kinna, félag um sagnaritun, heldur sinn fyrsta aðalfund í dag, 10. janúar. Félagið var stofnað í Reykjanesbæ 30. desember 2011 af áhugafólki um söfnun og varðveislu æviminninga og sjálfssagna fólks. Er höfuðáhersla lögð á notkun upplýsingatækni nútímans og að hvetja með þeim hætti Íslendinga til að skrifa æviminningar. Nú þegar er hafin á vegum Skinnu vinna við þróun vefkerfis sem verður sérhannað til slíkrar skráningar og eru vonir bundnar við að frumútgáfa þess verði tilbúin til notkunar snemma á þessu ári. Aðalfundurinn verður haldinn í Eldey Frumkvöðlasetri á Ásbrú Reykjanesbæ, n.t.t. Grænásbraut 506, og hefst kl. 18. Nánari upplýsingar veitir formaður Skinnu, Sólmundur Friðriksson, í síma 863-5831.
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
PÓSTKASSINN n ÁSMUNDUR FRIÐRIKSSON skrifar:
Níu verkefni sem umbylta atvinnumálum í landinu - Þau eru öll í Suðurkjördæmi! Mönnum er tamt að tala um tækifærin sem bjóðist á Suðurnesjum og Suðurlandi. Þau tækifæri væru ekki til ef ekki væru til eldhugar s e m h a f a s ý nt fram á þau, fylgja hugmyndum sínum eftir og gefast ekki upp þótt víða sé reynt að slökkva eldmóðinn. Ég hef kynnst þessu af eigin raun á Suðurnesjum og í Eyjum og verið svo lánsamur að fá að taka þátt í að fylgja nokkrum slíkum verkefnum eftir. Önnur tækifæri geta verið skammt undan á Suðurlandi ef rétt er haldið á málum en það er ekki ofsögum sagt að til þess að þau gerist þurfa öflugir sveitarstjórnarmenn og atvinnurekendur öfluga þingmenn og ríkisstjórn sér við hlið. Verkefnin níu sem ég vil nefna hér geta skapað þúsundir vel launaðra starfa. Stundum slá menn upp setningum um atvinnuverkefni sem telja þúsundir, en þær eru lítið annað en hljómfögur orð. Að baki þessari fullyrðingu minni eru fyrst og fremst staðreyndir. Þekkt atvinnuverkefni munu skapa þúsundir vel launaðra starfa fyrir íbúa Suðurnesja og Suðurlands. Fyrir þessum verkefnum þarf nú að berjast. Álverið í Helguvík Nú er skammt í að samningar klárist um orkuöflun fyrir álver í Helguvík. Enn mun koma til kasta ríkisstjórnarinnar og ráðuneyta hennar því Landsnet þarf líklega að ganga í eignarnám vegna línulagna á Suðurnesjum. Enn einu sinni mun reyna á vilja þessarar ríkisstjórnar til að klára málið. Virkjanaleyfi töfðust í marga mánuði á mjög viðkvæmum tíma í samningum orkufyrirtækjanna vegna álvers í Helguvík en nú vonum við hið besta. Í álverinu verða 400 störf. Tengd störf nema um 700. Það verða því á annað þúsund störf sem álverið skapar.
Fá leyfi til að skipta um nafn íþróttahússins
K
örfuknattleiksdeild U M F G h e f u r fe n g i ð heimild frá frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar til að skipta um nafn íþróttahússins. Íþróttahúsið í Grindavík hefur um árabil borið heitið Röstin og er heimavöllur Íslandsmeistara Grindavíkur í körfuknattleik. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur taldi fram í beiðni sinni að deildin gæti aflað talsverðra fjármuna með því að selja nafnaréttinn á íþróttahúsinu til styrktaraðila líkt og önnur íþróttafélög hafa gert hér á landi og þekkt er erlendis. Frístunda- og menningarnefnd veitir leyfi til tveggja ára með endurskoðun að þeim tíma liðnum. Þar sem ný íþróttamiðstöð er í uppbyggingu taldi nefndin ekki rétt að veita leyfi til lengri tíma að svo stöddu. Það má því búast við að íþróttahús Grindvíkinga gæti fengið nýtt nafn innan skamms og þá hverfur hið gamalgróna nafn Röstin líklega á braut.
Kísilver í Helguvík Kísilver í Helguvík er enn í undirbúningi. Viðræður standa yfir við tvo erlenda aðila um verkefnið og vonir standa til að á miðju næsta ári liggi fyrir ákvarðanir sem gera okkur kleift að hefja framkvæmdir. Kísilverið skapar alls um 90 störf auk afleiddra starfa. Mér er kunnugt um að unnið er að undirbúningi stórrar verksmiðju til framleiðslu á vörum tengdum bifreiðum, þótt enn ríki trúnaður um hvers eðlis verkefnið er. Enn annað framleiðsluverkefni bíður einnig færis í Helguvík, sem einnig getur skapað hundruð vel launaðra starfa, ef réttar aðstæður bjóðast í landinu og við gerum það samkeppnishæft í skattastefnu og orkustefnu. Nýsköpun hverskonar vex og dafnar í umhverfi þar sem öflugt atvinnulíf er fyrir. Unga fólkið sem fyllir skóla landsins þarf á nýsköpun og nýjum tækifærum að halda. Nýjum vel launuðum störfum til að standa undir grunneiningu þjóðfélagsins. Heimilum landsins. Grænn efnagarður í Helguvík Efnagarðar eru afleiður stórra verkefna eða framleiðslufyrirtækja sem skila afgangsafurð sem er hráefni fyrir nýja framleiðslu. Slíkar framleiðslukeðjur mynda hóp fyrirtækja sem eru kallaðir „Efnagarðar.“ Bláa lónið er skýrasta dæmið á Íslandi um hvernig nýta má verðmæta afgangsafurð sem er kælivatn orkuvers í heilsulind Bláa lónsins. Grænn efnagarður í Helguvík verður til þegar Kísilverið hefur starfsemi sína því mikilvæg afgangsafurð þess er heit gufa. Gufan er eftirsótt og fyrirtæki vilja byggja upp verksmiðjur í Helguvík til framleiðslu verðmætra
efna eins og glykol og metanol úr gufunni. Þegar hefur verið unnin stefnumótun fyrir græna efnagarðinn og fjárfestar eru reiðubúnir að hefjast handa um leið og grænt ljós fæst á kísilverið. Förum eftir Rammaáætlun og vilja sveitarfélaganna Rammaáætlun var niðurstaða þverpólitískrar sérfræðinganefndar og faglegrar verkefnastjórnar sem skilað var árið 2010 eftir 13 ára vinnu og undirbúning. Allar pólitískar breytingar á niðurstöðu áætlunarinnar er vísasta leiðin til að gera vinnu sérfræðingahópsins og þá breiðu þjóðfélagssátt sem var á borðinu að engu. Í umsögn Orkustofnunar um þingmál ríkisstjórnarinnar vegna Rammaáætlunar segir: „hagkvæmustu og best rannsökuðu virkjanakostir eru fluttir úr orkunýtingarflokki í biðflokk“. Hér er átt við þrjár vatnsaflsvirkjanir í Þjórsá, Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Ég mun sem þingmaður leggja áherslu á sátt um Rammaáætlun og vilja sveitarfélaganna sem þegar hafa samþykkt skipulagstillögur vegna virkjana. Orka er nauðsynleg undirstaða öflugs atvinnulífs sem skapa verðmæti og atvinnu. Vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir í Suðurkjördæmi eru hagkvæmur kostur sem framleiða græna orku sem á að nýta til atvinnuuppbyggingar. Nálægð atvinnutækifæra og virkjana er kostur sem á að koma Sunnlendingum til góða. Nýtum orkuna á Suðurlandi Sunnlendingar kalla eftir því að orkan sem framleidd er í landshlutanum verði nýtt til frekari uppbyggingar orkufreks iðnaðar á heimaslóð. Yfir 65% allrar orku landsins er framleidd í fallvötnum á Suðurlandi og því ekki óeðlilegt að hún verði í ríkara mæli nýtt þar. Mér finnst of einblínt á að ekki sé möguleiki á orkufrekum iðnaði á Suðurlandi nema með því að stækka höfnina í Þorlákshöfn. Verksmiðja sem framleiðir 50.000 tonn árlega getur nýtt nálægar hafnir við Faxaflóa til inn- og útflutnings en stórir bílar færu 10 ferðir á dag til að annast alla flutninga. Slík leið er skoðunar verð og gæti flýtt fyrir verkefninu. Fyrirtæki sem setja vilja upp stóriðnað á Íslandi huga fyrst að vinnuafli, innviðum samfélagsins, menntun, skattalegu umhverfi, og trúverðugleika stjórnvalda. Það er því vinnuaflið á Suðurlandi, þjónustan og góðar samgöngur við nærliggjandi þéttbýlisstaði, hafnir, sjúkrahús og opinbera þjónustu sem skiptir mestu máli þegar staðsetning orkufreks iðnaðar er ákveðin. Við skulum ekki láta annað kjörtímabil fara til spillis í að byggja upp alvöru atvinnutækifæri í Þorlákshöfn eða nágrenni. Ég vil takast á við slíkt verkefni með heimamönnum og við munum saman ná árangri. Vatnsútflutningur Verksmiðja Jóns Ólafssonar á jörð-
inni Hlíðarenda í Ölfusi sem framleiðir vatn undir vörumerkinu Icelandic Glacial er þekktasta vörumerki í vatnsútflutningi á Íslandi í dag. Vatnsútflutningur frá Suðurnesjum, Suðurlandi og fleiri stöðum í stórum stíl hefur lengi verið í undirbúningi. Sterkir aðilar eru nú að koma að útflutningi til þróunarlandanna. Suðurnes og Suðurland eru í lykilaðstöðu í slíku verkefni ef rétt er á málum haldið en hef ég tekið þátt í skoðun á slíku verkefni og þekki því möguleikana. Tækifærin eru mögnuð en það tekur lengri tíma að koma þeim í gang en við héldum í upphafi. Ég trúi því að innan fárra ára sköpum við margföld verðmæti í vatnsútflutningi frá því sem við erum að gera í dag og fjöldi starfa mun verða til í greininni. Fullvinnsla sjávarafurða og fiskeldi Í fullvinnslu sjávarafurða eru tækifæri sem sjávarútvegsfyrirtækin í kjördæminu ættu að skoða. Nú þegar eru slíkum fullvinnslum að fjölga og eitt fyrirtæki í Sandgerði að verða fullbúið í byrjun árs 2013. Fiskeldi er rekið með góðum árangri í Suðurkjördæmi. Stolt farm byggir stóra fiskeldisstöð sem nýtir kælivatn frá Orkuverinu á Reykjanesi. Ráðgert er að ekki færri en fimmtíu manns starfi við eldisstöðina en allt að 75 önnur störf gætu fylgt starfseminni. Framleidd verða 2000 tonn af senegalflúru en áætlaður kostnaður er um 2,5 milljarðar en byggingar stöðvarinnar verða á um sjö hektara svæði. Í Grindavík er sjávarútvegsklasi þar sem afar áhugaverðir hlutir eru í gangi sem miða að aukningu verðmæta sjávarafurða svo stóru nemur. Í Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn og Höfn eru öflug fyrirtæki sem eru grundvöllur nýsköpunar í veiðum og vinnslu. Í öllum þessum tilvikum er treyst á að ríkisstjórn komi að völdum sem vinnur skynsamlega og skilur að sjávarútvegurinn er undirstaða velmegunar þjóðarinnar. Veiðileyfagjöld og skattastefna í sjávarútvegi þarf að vera með þeim hætti að greinin hafi getu og afl til að sækja á ný mið. Við eigum að líta til undirstöðuatvinnugreinar þjóðarinnar með stolti og skapa greininni þær aðstæður að veiðar og vinnsla skapi aukin útflutningsverðmæti. Fleiri vel launuð störf og það verði aftur eftirsótt launanna vegna að fólk vilji starfa í fiskvinnslu í framtíðinni. Kornrækt og þurrkun á framtíð fyrir sér á Suðurlandi Kornrækt er hvergi meiri en á Suðurlandi og má rekja upphaf hennar til þess að hún hófst á Sámstöðum í Fljótshlíð árið 1940 og 1960 á Skógasandi. Í dag er fjöldi bænda sem ræktar korn. Innflutningur á fóðurkorni er um 67.000 tonn. Íslenskir bændur framleiða um 15.000 tonn. Það má því fimmfalda framleiðsluna. Til þess að hægt verði að auka kornræktina hér innanlands þarf að koma upp þurrkstöð og verslun með korn í
landinu, samanber hugmyndir Ólafs Eggertssonar á Þorvaldseyri, en þær fela meðal annars í sér að reist verði þurrkstöð á Suðurlandi í hjarta kornræktarinnar, sem nýtir orku úr héraði til þurrkunar. Gríðarlegar hækkanir hafa orðið á innfluttu korni á síðustu misserum og hefur því skapast grundvöllur til að stórefla innlenda kornrækt og skapa með því atvinnu og tekjumöguleika í landbúnaði. Með þessu aukum við fæðuöryggi þjóðarinnar og spörum gjaldeyri. Þá eru ótalin tækifæri í ræktun á olíunepju og repju. Tilraunir sem fram hafa farið lofa góðu. Hér er um að ræða framleiðslu á olíu sem breyta má í eldsneyti (bíodisel) og mjölið sem fellur til er próteinríkt og nýtist til skepnufóðurs. Þessi ræktun stuðlar að aukinni sjálfbærni í landbúnaði, sem nauðsynlegt er að stefna að. Styðja verður við áframhaldandi þróun í þeirri nýsköpun. Tækifæri í fjölbreyttri ræktun eru því mörg, en ræktanlegt land á Suðurlandi er um 300.000 ha. Það eru því gríðarleg tækifæri til aukinnar verðmætasköpunar í landbúnaði og fjölgun starfa á næstu árum. Skógrækt er einnig vaxandi grein sem getur skapað fleiri störf og tekjur. Ferðaþjónustan blómstrar í Suðurkjördæmi Trúlega allir ferðmenn sem sækja Ísland heim koma við í Suðurkjördæmi. Margir staðir í kjördæminu eru þeir fjölsóttustu á landinu. Yfir 2 milljónir farþega koma með flugi til landsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2012. Bláa lónið, Gullfoss og Geysir, Þingvellir, Landmannalaugar, Skógasafn, Dyrhólaey, Vestmannaeyjar, Kirkjubæjarklaustur, Öræfin, Jökulsárlón og fl. staðir eru heimsóttir af hundruðum þúsunda á ári. Í nokkrum héruðum og hreppum er gistirými margfalt meira en íbúarnir. Og enn eru áform uppi um ný hótel, 100 herbergja hótelbyggingu á Hellu, einnig í Mýrdal, á Hvolsvelli, Stokkseyri, Reykholti í Biskupstungum og Hveragerði. Ferðaþjónustan er í stórkostlegum vexti og garðyrkjubændur og hestamenn sjá og nýta tækifærin. Ný og vaxandi tækifæri eru komin af stað, ripp-rafting, ferðamannafjós í Efstadal og fl. og fl. Dæmi um nýjan velheppnaðan ferðamannastað á Suðurlandi er Gestastofan á Þorvaldseyri en hana sóttu yfir 44.000 gestir árið 2012. Alls staðar eru einstaklingar að skapa tækifæri og störf. Treystum grunn atvinnulífsins sem við byggjum framtíðina á Ég hef í þessari upptalningu ekki minnst á allar greinar þó allar skipti þær máli en þær hugmyndir og nýsköpun sem við viljum koma í framkvæmd geta aldrei orðið að veruleika nema við styrkjum það atvinnulíf sem fyrir er. Við verðum að hlúa að atvinnurekstrinum og skapa honum það umhverfi að fyrirtækin vaxi og dafni. Við verðum að auka framleiðslu og flytjum út meiri verðmæti sem er grundvöllur að bættum lífskjörum þjóðarinnar. Án meiri verðmætasköpunar verður enginn hagvöxtur og loforð um bætta þjónustu, heilbrigðis- og menntakerfis því innantóm og verða ekki gefin ætli menn að standa við það sem þeir segja. Fyrir þessum verkefnum þarf að berjast. Suðurkjördæmi er land tækifæranna á Íslandi og þar drýpur smjör af hverju strái. Ég er reiðubúinn að leggja mig allan fram í þágu þessara verkefna í samstarfi við íbúa í Suðurkjördæmi á mannlegum nótum. Til þess að svo verði þarf ég stuðning ykkar. Ásmundur Friðriksson sækist eftir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri í Suðurkjördæmi 26. janúar nk.
25
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
vf@ vf.
is
FÉLAGSÞJÓNUSTA SANDGERÐISBÆJAR, SV.GARÐS OG SV. VOGA
n MAGNÚS B. JÓHANNESSON skrifar:
Stækkum skattstofninn í stað þess að hækka skatta Í st a ð þ e ss a ð stækka skattstofninn hefur ofuráhersla verið lögð á að hækka skatta til að mæta halla ríkissjóðs, sem þó er enn rekinn með verulegu tapi. Þessu er hægt að snúa við með því að stækka skattstofninn og skapa atvinnu fyrir fólk sem nú er á atvinnuleysisbótum. Samkvæmt fjárlögum síðustu fjögurra ára var ríkissjóður að eyða um 88 milljörðum í atvinnuleysistryggingasjóð. Ef sköpuð væru störf fyrir þetta fólk og því gefinn kostur á að bjarga sér í stað þess að fá skammtað úr hnefa bætur sem varla er hægt að lifa af, þá væri hægt að snúa gjöldum í skatttekjur fyrir ríkissjóð. Af þessu má sjá að eftir miklu er að slægjast, ekki bara bættum aðstæðum atvinnulausra, enda atvinnuleysi eitt mesta böl sem fyrir nokkurn getur komið, heldur tvöföldum fjárhagslegum ávinningi ríkissjóðs, minni útgjöldum og meiri tekjum á sama tíma. Fátt annað gefur jafn vel af sér fyrir ríkissjóð og einmitt þetta. Til að koma þessu í framkvæmd þarf að eyða pólitískri óvissu sem ríkt hefur undanfarin ár sem einkennst hefur af stöðugum árásum stjórnvalda á atvinnulífið í formi skattahækkana og umbyltinga í rekstrarumhverfi fyrirtækja. Hagnaður fyrirtækja er tortryggður og skoðanir stjórnvalda virðast vera á þá leið að hagnað verði að uppræta. Ekki er óeðlilegt að stjórnendur fyrirtækjanna bregðist við slíku með því að halda að sér höndum, segi upp fólki til að bregðast
við væntum niðurskurði í efnahagslífinu eða geymi það að ráða nýtt fólk til starfa þar til hlutirnir fara að skýrast. Án hagnaðar munu fyrirtæki ekki skapa ný störf. Nýta þarf tækifærin betur en gert hefur verið undanfarin ár. Öfgaumhverfisverndarsinnar hafa komið því til leiðar að skynsamleg nýting orkuauðlinda er bönnuð sem annars myndi skapa störf og hagsæld í landinu. Borið er fyrir sig rökum eins og að geyma skuli auðlindina fyrir komandi kynslóðir. Á meðan renna allar ár landsins til sjávar, margar þeirra vel til þess fallnar að nýta það afl sem nú fer til spillis. Hækkun skatta er komin að þolmörkum. Á undanförnum árum hafa stjórnvöld keyrt í gegn um 22 meiriháttar skattkerfisbreytingar á meðan fjöldi skattahækkana er nálægt 100. Nú er svo komið að hærri skattar skila alls ekki þeim tekjum sem Excel skjalið reiknaði með enda fólk farið að bregðast við með því að spara við sig. Minna er t.d. keypt af bensíni en gert var ráð fyrir. Viðbrögð stjórnvalda eru að hækka skatta enn frekar þó líklegt sé að það muni ekki skila tilætluðum árangri. Breyta verður áherslunum. Ekki dugar að kreista blóð úr steini með enn frekari skattheimtu heldur verður að beina öllum kröftum í að breikka skattstofninn með öflugri atvinnusköpun. Magnús B. Jóhannesson M.Sc. í rekstrarhagfræði og stjórnun. Höfundur býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, 26. janúar 2013.
Styðjum öfluga Suðurnesjakonu á þing! Silja Dögg Gunnars dótt ir gef ur kost á sér í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Okkur Suðurnesjamönnum hefur oft skort öfluga málsvara á Alþingi. Við þekkjum Silju Dögg vel af störfum hennar fyrir Framsóknarfélag Reykjanesbæjar. Hún hefur verið viðloðandi félagið í mörg ár en setið í stjórn félagsins þar sl. 2 ár og átt þátt í því að efla félagið til muna. Silja Dögg er nú varabæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og hefur sýnt hversu dugleg hún er að koma málum áfram sem hún hefur trú á. Silja Dögg er sagnfræðingur og hefur komið víða við í atvinnulífinu í gegnum tíðina. Síðastliðin 5 ár hefur hún starfað við innleiðingu skjalastjórnunar hjá HS Orku og sem aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar.
Silja Dögg hefur sýnt það og sannað að hún er óhrædd við að takast á við stór verkefni. Hún heldur ótrauð áfram og á auðvelt með að fá fólk með sér í lið. Hún er ósérhlífin, jákvæð, heiðarleg og fordómalaus. Hún leysir málin með skynsemi, ekki öfgum. Við viljum lausnamiðaðan fulltrúa sem sér tækifæri, ekki vandamál. Þess vegna ætlum við að kjósa Silju Dögg. Kæra Framsóknarfólk. Við hvetjum ykkur sem hafið atkvæðisrétt til að greiða öflugri konu atkvæði þitt á kjördæmisþingi Framsóknar sem fram fer á Selfossi laugardaginn 12. janúar nk. Þingið hefst stundvíslega kl. 12. Við höfum trú á að Silja Dögg verði öflug þingkona fyrir Suðurnesin sem og allt Ísland. Agnes Ásta Woodhead Garði Gísli Stefánsson Vogum Ólöf Sveinsdóttir Reykjanesbæ Valgerður Guðbjörnsdóttir Sandgerði
Starf við liðveislu Ég er rúmlega tvítugur, hress fjölfatlaður maður sem óskar eftir liðveislu. Leita ég eftir öflugum og hressum einstaklingi á aldrinum 20 til 30 ára, til að fara og vera með mér t.d á kaffihúsi, á rúntinum og annað skemmtilegt. Um er að ræða hlutastarf sem er heppilegt með starfi, námi eða öðrum verkefnum. Jákvæðni, virðing, sveigjanleiki og góð samvinna er lykill að farsæld í þessu starfi. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2013. Fyrirspurnir, umsóknir og ferilskrár þar sem tilgreindir eru 3 meðmælendur sendist til gudrun@sandgerdi.is Nánari upplýsingar veitir Guðrún Björg Sigurðardóttir félagsráðgjafi félagsþjónustu Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga í síma 420-7555.
VÖRÐUNNI MIÐNESTORGI 3 – 245 SANDGERÐI – SÍMI 420 7555
Auglýsingasíminn er 421 0001
eða
BEARNIESBORGARI
+
= 1.195
franskar kartöflur og ½ l. gos í plasti
kr.
FRÁBÆR OG FREISTANDI VEITINGATILBOÐ eða
eða
+
=
KJÚKLINGABRINGA í ciabattabrauði, franskar kartöflur og ½ l. gos í plasti
1.495 kr.
KJÚKLINGASALAT
+
= 1.495
og ½ l. gos í plasti
kr.
N1 AÐALSTÖÐIN REYKJANESBÆ SÍMI: 421 4800
n Lögreglan á Suðurnesjum og Reykjanesbær endurnýja samkomulag við veitingamenn í Reykjanesbæ:
Styttri opnunartími á veitingahúsum í Reykjanesbæ
L
ögreglan á Suðurnesjum og Reykjanesbær hafa að undanförnu unnið að því að endurnýja samkomulag við veitingamenn í Reykjanesbæ. Samkomulagið er að nokkru leyti byggt upp á samkomulagi sem gert var árið 2007, en hefur þó verið uppfært með reynslu fyrra samkomulagsins að leiðarljósi. Í nýja samkomulaginu styttist
opnunartíminn m.a. á fimmtudögum umtalsvert, en þar er gert ráð fyrir staðirnir loki eigi síðar en 01:00 og að allri áfengissölu sé lokið klukkan 01:00. Gestir skulu hafa yfirgefið veitingastaðinn eigi síðar en einni klukkustund eftir lokun hans. Veitingamönnum er heimilt að um helgar og almenna frídaga sé í síðasta lagi opið til kl. 04:30 að nóttu,
þannig að ekki verði hleypt inn á staðinn eftir kl. 04:30 og að allir gestir hafi yfirgefið veitingastaðinn kl. 05:00. Þá skal áfengissölu lokið kl. 04:30. Eftirlit með ungmennum undir aldri verður eflt í samræmi við 5. gr. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007 og að ungmenni undir 20 ára aldri fái ekki selt, veitt eða afhent áfengi
sbr. 18. gr. áfengislaga nr. 75/1998. Þó nokkrar ábendingar hafa borist til lögreglu og bæjaryfirvalda á undanförnum árum, þess efnis að ungmenni undir aldri hafi komist inn á veitingastaði. Rétt er að vekja sérstaka athygli á að skilríkjafals er alvarlegt lögbrot og er meðhöndlað sem slíkt. Útideild Reykjanesbæjar verður á vaktinni ásamt lögreglu flestar
helgar og ábendingar til Útideildar eru vel þegnar á utideild@reykjanesbaer.is Reykjanesbær hefur lagt áherslu á það við veitingamenn, að snyrtilegt umhverfi utan veitingastaðanna og almenn umhirða í nágrenni þeirra, sé eitt lykilatriðið í samkomulaginu og muni hafa áhrif á framkvæmd þess.
26
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
í góða þrjá áratugi
Ú
Stiklað á stóru í þriggja áratuga sögu Víkurfrétta ehf.
tg áfufél ag Ví kurf ré tta, Víkurfréttir ehf., varð 30 ára sl. mánudag en félagið var stofnað 7. janúar 1983. Útgáfa Víkurfrétta hófst hins vegar síðsumars 1980 en 14. ágúst það ár kom fyrsta tölublað Víkurfrétta út. Fyrstu árin kom blaðið út hálfsmánaðarlega eða til ársloka 1982. Þá var blaðið gefið út af Prentsmiðjunni Grágás í Keflavík. Núverandi útgáfufyrirtæki, Víkurfréttir ehf., keypti útgáfu blaðsins um áramótin 1982-3 og þá var ákveðið að gefa blaðið út vikulega. Nýja félagið hóf vikulega útgáfu á blaðinu í mars 1983 og Grágás sá áfram um prentvinnslu og umbrot en nú fyrir nýja eigendur. Úr verslunum inn á heimili Fyrstu árin var Víkurfréttum dreift í verslanir og þjónustufyrirtæki, þar sem lesendur nálguðust blaðið. Fljótlega var þjónustan efld í Keflavík og Njarðvík og Víkurfréttir komu sér upp vaskri sveit blaðbera sem dreifðu blaðinu inn á heimili alla fimmtudaga. Í öðrum sveitarfélögum Suðurnesja var blaðið áfram í verslunum og á bensínstöðvum. Best var þjónustan þó í Höfnum þar sem Jón Borgarsson og fjölskylda sáu um dreifingu blaðsins inn á öll heimili til fjölda ára. Dreifingarþjónustan hefur alltaf verið að eflast og nú sér Íslandspóstur um dreifingu blaðsins inn á öll heimili og í fyrirtæki á Suðurnesjum. Upplag blaðsins hefur líka aukist og er nú á níunda þúsund. Í sauðalitunum Fyrstu árin máttu lesendur sætta sig við svart/hvítt blað í viku hverri og enginn kvartaði, enda tíðkaðist ekki að blöðin væru litprentuð nema á stórhátíðum. Dagblöðin voru svart/hvít eða prentuð í mesta lagi með einum aukalit. Litprentun var í Víkurfréttum um jól og þá aðeins á útsíðum. Árið 1993 urðu breytingar á eignarhaldi Víkurfrétta ehf. þegar Emil Páll Jónsson sem stofnaði fyrirtækið með Páli Ketilssyni fór út úr því haustið 1993. Páll og fjölskylda eignuðust félagið að fullu. Ári síðar urðu önnur umskipti þegar prentun blaðsins fluttist frá Prentsmiðjunni Grágás yfir til Stapaprents. Fljótlega eftir þá breytingu var broti blaðsins breytt, síðurnar minnkaðar um 10% og litprentun hafin á um helmingi blaðsins. Stapaprent hafði á þessum tíma yfir að ráða prentvél sem gat prentað 16 síður á örk. Þannig voru 8 síður í lit og aðrar 8 í svarthvítu. Allt
vefinn og hann uppfærður daglega með nýjustu fréttum. Aðsóknin fór að aukast umtalsvert við þetta og í dag eru Víkurfréttir á Netinu á meðal mest lesnu fréttavefsíðna landsins. Tíu árum eftir stofnun vf.is eða árið 2005 hófu Víkurfréttir rekstur golfvefjarins www.kylfingur.is. Vinsældir hans hafa aukist á hverju ári enda er golf næst stærsta íþróttagrein landsins. Starfsmenn frá Víkurfréttum hafa frá árinu 2000 einnig sinnt vinnslu tímaritsins Golfs á Íslandi sem gefið er út af Golfsambandi Íslands. Páll Ketilsson hefur verið ritstjóri blaðsins síðan 2003. Tímaritið kemur út fimm sinnum á ári og var á síðasta ári 124 til 132 blaðsíður í hvert skipti.
Í tilefni af 30 ára afmæli Víkurfrétta ehf. á mánudag var starfsfólki boðið upp á tertu í tilefni dagsins. Hér eru það þau Ásdís Björk Pálmadóttir og Páll Hilmar Ketilsson með tertuna góðu.
umfram það var þó áfram í svart/ hvítu. Þetta var tímafrek prentun. Litasíður þurftu að vera komnar til prentunar á þriðjudegi í blaði sem kom út á fimmtudegi. Þetta þýddi í raun það að forsíðan var tilbúin tveimur sólarhringum áður en blaðið kom út. Á þessum tímamótum fór uppsetning blaðins, umbrot og hönnun, sem áður var í höndum starfsmanna prentsmiðja, smám saman að færast yfir til starfsmanna Víkurfrétta en þarna var tölvan komin sterk inn í slíka vinnslu. Tölvan var gríðarleg bylting og sparaði verulegar fjárhæðir og mikinn tíma fyrir útgefendur blaða. Myndvinnsla gjörbreyttist og enn meira með stafrænni tækni sem hélt innreið sína stuttu síðar. Síðla árs 1995 birtist fyrsta „stafræna“ ljósmyndin á forsíðu Víkurfrétta. Fjórum árum síðar var nær öll ljósmyndun orðin stafræn hjá Víkurfréttum. Meiri lit, meiri lit Á þessum tíma var ásókn í litaauglýsingar að aukast mjög, jafnframt því sem kröfur auglýsenda um að skila auglýsingum nær útgáfudegi en áður hafði verið, urðu háværar. Þetta gerðist á sama tíma og mikil tölvubylting varð í uppsetningu blaða. Það var því ljóst að breytingar varð að gera á prentun blaðsins til að svara nýjum kröfum á þessu sviði. Það þýddi að prentun þurfti að vera hraðari og öflugri og því miður var það ekki í boði á Suðurnesjum. Það var því síðla árs 1999 að Víkurfréttir sömdu við Prentsmiðjuna
Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta sýnir Steingrími Hermannssyni, fv. forsætisráðherra og þingmanni Reykjaneskjördæmis eintak af blaðinu.
Eigendur Víkurfrétta fyrir 30 árum síðan með eintak af blaðinu. F.v. Ásdís Björk Pálmadóttir og Páll Hilmar Ketilsson.
Odda um prentun blaðsins. Jafnframt var fullvinnsla blaðsins til prentunar komin til Víkurfrétta. Blaðið var því búið að koma sér upp eigin prentsmiðju, þannig þó undir þeim formerkjum að prentvélin var á hinum enda símalínunnar. Víkurfréttum er skilað til prentunar á svokölluðu PDF-sniði og sent til prentsmiðjunnar um Netið. Fyrstu mánuðina var blaðinu ekið til Reykjavíkur á geisladiskum. Eins og svo margt annað, þá hefur þróunin á Netinu verið gríðarlega hröð og það hafa Víkurfréttir nýtt sér. Nú tekur örfáar mínútur að afrita blaðið frá Víkurfréttum og til prentsmiðjunnar. Næsta stóra breyting á útiliti og formi blaðsins átti sér stað á vordögum 2011. Til að ná fram enn frekari hagræðingu eftir erfitt bankahrun var ákveðið að skipta um prentsmiðju. Frá 14. apríl 2011 hefur prentsmiðjan Landsprent annast prentun Víkurfrétta í stærstu og öflugustu prentvél landsins. Í þeirri prentvél er Morgunblaðið prentað daglega og einnig mörg af héraðsfréttablöðum landsins. Víkurfréttum er skilað til prentunar síðdegis á miðvikudögum og er blaðið prentað á miðvikudagskvöldi og komið til Íslandspósts til dreifingar, sem síðan dreifir blaðinu á fimmtudögum. Blaðið hefur alla tíð verið í forystuhlutverki á Suðurnesjum og verið
stærsta frétta- og auglýsingablað svæðisins og einnig verið leiðandi í útgáfu meðal bæjar- og héraðsfréttablaða á landinu öllu. Öflug útgáfa á netinu Víkurfréttir hafa verið í fremstu röð á Netinu frá upphafi. Vefur Víkurfrétta var stofnaður árið 1995. Víkurfréttir eru fyrsti íslenski fjölmiðillinn sem dreifði fréttum á netinu án endurgjalds. Fyrstu árin var vefurinn þó aðeins uppfærður vikulega á fimmtudögum, þegar blaðið var komið úr prentun. Um áramótin 1999-2000 var hins vegar settur kraftur í
Helgarblað og sjónvarpsdagskrá og jafnvel tvisvar í viku Víkurfréttir hafa prófað ýmislegt á þessum 30 árum sem liðin eru síðan stofnað var til útgáfufélags núverandi eiganda. Sumt gengur og annað ekki. Þannig var Víkurfréttum um tíma dreift tvisvar í viku veturinn 1986, á þriðjudögum og fimmtudögum. Á þessum tíma var annað vikublað, Reykjanes, gefið út á svæðinu og það reyndi líka tveggja daga útgáfu. Dreifingu tvisvar í viku var fljótlega hætt hjá báðum aðilum. Ekki löngu síðar tóku Víkurfréttir við útgáfu Reykjaness og gáfu það út fyrir Sjálfstæðisflokkinn um nokkurt skeið eða þar til útgáfa þess var lögð niður. Þannig var Reykjanesi dreift á miðvikudögum og Víkurfréttum á fimmtudögum í hverri viku. Nokkrum árum síðar keyptu Víkurfréttir vikuritið SjónvarpsPésann sem dreift var á Suðurnesjum. Útgáfa þess var löguð að útgáfu Víkurfrétta en var síðan fljótlega hætt, enda þrengingar á auglýsingamarkaði og ekki pláss fyrir sjónvarpsdagskrárblaðið. Víkurfréttir hófu útgáfu á Tímariti Víkurfrétta á haustmánuðum 1999. Tímaritið kom út einu sinni það árið en sama haust var gerð tilraun með útgáfu Helgarblaðs Víkurfrétta, sem var blað sem var selt. Sú tilraun varð ekki fullreynd. Viðtökur voru góðar en umtalsverða fjölgun hefði þurfti í starfsliði blaðsins til að gefa út sérstakt helgarblað. Helgarblaðstilraunin stóð í mánuð og gefin voru út þrjú Helgarblöð Víkurfrétta. Kraftur var hins vegar settur í útgáfu Tímarits Víkurfrétta, TVF, strax árið 2000 og blaðið gefið út
Árið 1995 birtist fyrsta „stafræna“ ljósmyndin á forsíðu Víkurfrétta. Ekki merkileg mynd, en sýndi hret á glugga og snjóföl í kálgarði við Vallargötu í Keflavík.
Hilmar Bragi Bárðarson, blaðamaður Víkurfrétta, árið 1987.
27
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
vf.is
Einkennismerki Víkurfrétta í dag. Það var tekið upp í apríl 2011 þegar broti blaðsins var breytt og prentun blaðsins var flutt yfir til Landsprents.
Tíu árum eftir stofnun vf.is eða árið 2005 hófu Víkurfréttir rekstur golfvefjarins www.kylfingur.is. Vinsældir hans hafa aukist á hverju ári enda er golf næst stærsta íþróttagrein landsins. Hér eru þeir Páll Ketilsson og Jón Júlíus Karlsson, sem er blaðamaður Kylfings.
Jólablað tilbúið til dreifingar. F.v.: Hilmar Bragi Bárðarson, Páll Hilmar Ketilsson, Stefanía Jónsdóttir, Aldís Jónsdóttir og Emil Páll Jónsson.
Starfsfólk Víkurfrétta í dag. F.v. : Sigfús Aðalsteinsson, Rut Ragnarsdóttir, Hilmar Bragi Bárðarson, Þórgunnur Sigurjónsdóttir, Páll Hilmar Ketilsson, Aldís Jónsdóttir, Þorsteinn Kristinsson og Eyþór Sæmundsson.
dag annast Víkurfréttir sjónvarpsupptökur fyrir bæði Stöð 2 og RÚV á Suðurnesjum.
Ólafur Ragnar Grímsson, núverandi forseti Íslands og þarna sem þingmaður Reykjaneskjördæmis í heimsókn á ritstjórn Víkurfrétta.
reglulega. Útgáfu TVF var hætt í lok árs 2007 en það ár komu út þrjú tölublöð af TVF og samtals urðu tölublöð TVF 26 frá því útgáfan hófst síðla árs 1999 til 2007. Víkurfréttir gáfu einnig út í mörg ár vikulegt fréttablað Varnarliðsins, The White Falcon. Þar var ritstjórn í höndum Varnarliðsins en Víkurfréttir seldu auglýsingar í blaðið. Um tíma gáfu Víkurfréttir einnig út Bæjartíðindi í Grindavík. Yfirburðir ár eftir ár Þrisvar hefur lestur og viðhorf til blaðsins verið kannað af Gallup og ávallt hafa yfirburðir Víkurfrétta komið fram. Síðasta könnun sem gerð var sýndi að rúm 90% Suðurnesjamanna lesa blaðið í viku hverri eða oftar. Þá er ánægja með blaðið einnig mikil. Lestur Víkurfrétta er örugglega heimsmet þegar
kemur að lestri eða áhorfi á svæðisbundinn fjölmiðil. Strandhögg á höfuðborgarsvæðinu Árið 2004 hófu Víkurfréttir ehf. útgáfu VF vikublaðs í Hafnarfirði og Garðabæ. Opnuð var skrifstofa í Hafnarfirði en útgáfu blaðsins var hætt í júlí 2008. Fréttastofa Suðurnesja Þjónusta við aðra fjölmiðla hefur verið mikil. Nú er svo komið að Víkurfréttir reka umfangsmikla ljósmyndaþjónustu við íslensku dagblöðin. Víkurfréttir byrjuðu fréttaþjónustu fyrir Stöð 2 frá árinu 1993. Í fimmtán ár eða fram að bankahruni var þessi starfsemi viðamikil. Þegar mest var birtust um 150 fréttir og innslög frá Suðurnesjum á Stöð 2 á einu ári. Í
Margir góðir starfsmenn á þrjátíu árum Fjölmargir hafa starfað hjá Víkurfréttum þá rúmu þrjá áratugi sem blaðið hefur verið gefið út. Sumir hafa stoppað stutt á ritstjórninni, á meðan aðrir hafa verið lengur. Af núverandi starfsmönnum hefur Hilmar Bragi Bárðarson starfað lengst hjá Víkurfréttum, í 25 ár. Aldís Jónsdóttir hefur starfað á skrifstofu blaðsins í 23 ár. Páll ritstjóri hefur verið eigandi blaðsins frá árinu 1983 og unnið við það nánast frá stofnun því hann var lausapenni hjá stofnendunum. Í dag eru lykilstarfsmenn hjá Víkurfréttum með mikla reynslu af útgáfumálum og annað starfsfólk með góða þekkingu á faginu. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Þegar ég tók pistil saman um aldarfjórðungs afmæli blaðsins árið 2005 sáum við hjá Víkurfréttum mikla möguleika í frekari vinnslu á sjónvarpsefni inn á vefinn okkar og til birtingar á öðrum efnisveitum. Talsverð vinna var þá lögð í að
koma upp efnisveitu eða grunni að sjónvarpsstöð Víkurfrétta á Kapalkerfinu í Reykjanesbæ. Því miður entist okkur ekki kraftur til að koma því verkefni alla leið, því við efnahagshrunið árið 2008 varð að beita aðhaldi í rekstri fyrirtækisins og setja „gæluverkefni“ eins og sjónvarp á ís. Við höfum þó frá þessum tíma aukið mjög framboð af lifandi efni á vf.is. Árið 2009 framleiddu Víkurfréttir einnig þrjá hálftíma sjónvarpsþætti sem sýndir voru á ÍNN og fjölluðu um mannlífið á Suðurnesjum. Róðurinn hefur verið þungur fyrir atvinnulífið á Suðurnesjum í kreppu sl. fjögurra ára. Víkurfréttir hafa þurft að sníða sér stakk eftir vexti í þeim ólgusjó sem verið hefur á Suðurnesjum, enda hefur það ítrekað komið fram að kreppan hefur bitið hvað harðast á Suðurnesjum. Ýmis teikn eru um að framundan séu bjartari tímar á Suðurnesjum og botninum hafi verið náð, þegar horft er til atvinnuástands á svæðinu. Við hér hjá Víkurfréttum horfum einnig til framtíðar og skoðum alla möguleika í miðlun þess efnis sem verður til hjá Víkurfréttum. Hvort sem það er miðlun frétta á prenti eða á netinu. Möguleikar til miðlunar efnis eru óþrjótandi í dag. Tilkoma Facebook og Twitter hefur aukið möguleikana á að koma efni Víkurfrétta víðar. Þá er
fólk í dag farið að nota snjallsíma og spjaldtölvur til að sækja efnið, þó svo yfirgnæfandi meirihluti vilji þó alltaf fá blaðið sitt á prenti. Á nýliðnu ári gerðum við miklar endurbætur á vf.is og samræmdum útlit vefjanna vf.is og kylfingur.is. Aðgengi að efni á síðunum var einfaldað og hefur fallið í góðan jarðveg. Aðsókn að vefsíðunum er alltaf að aukast. Næstu misseri er ætlunin að auka framboð á efni fyrir ungt fólk á vf.is og ná til hóps sem er minna að lesa blöð en er að verða stór hópur lesenda á netinu og nýtir sér mikið miðla eins og Facebook. Það hefur sýnt sig að efni sem snertir yngri lesendahópinn er með aukinn lestur og er mikið miðlað áfram á samfélagsmiðlum. Með hækkandi sól tekst okkur vonandi einnig að bæta enn frekar í með framleiðslu á meira af lifandi efni á vf.is. Margar góðar hugmyndir eru að gerjast á meðal starfsfólks Víkurfrétta í þeim efnum en ennþá strandar á því að við erum kannski ekki nógu mörg til að láta alla okkar drauma verða að veruleika. Þá kalla hugmyndirnar á frekari tekjur til að standa undir þeim. Við höfum þá trú að nú þegar bjartari tímar eru framundan, verði hægt að vekja nokkra drauma af værum blundi. Samantekt: Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri Víkurfrétta.
Blaðhaus Víkurfrétta hefur verið í nokkrum útfærslum á sl. þremur áratugum. Hér að neðan má sjá fimm af sjö útgáfum á merki Víkurfrétta. Þessar útgáfur hafa einnig verið í hinum ýmsu litum. Í tilefni afmælis VF settum við „1983 útgáfuna“ af -merkinu á forsíðu blaðsins í dag. Í næstu viku komum við svo aftur til nútímans með merkið sem var hannað árið 2011.
28
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
FS-INGUR VIKUNNAR
Flugfreyja eða handrukkari
K
olbrún H. H. Biering er 19 ára Keflvíkingur sem stundar nám á hagfræði og viðskiptabraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hún stefnir að því að fara í flugfreyjuna en ef það klikkar þá ætlar hún sér að verða handrukkari. Ef Kolbrún yrði skólameistari þá myndi hún breyta litnum á skólanum. Af hverju valdir þú FS?
Því ég bý í Keflavík og FS var næst mér. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?
Það er mjög klíkuskipt en fínt. Áhugamál?
Fara til útlanda og versla og auðvitað vera með vinunum og fjölskyldunni. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?
Ég stefni að flugfreyjunáminu en ef það klikkar þá er það bara handrukkarinn. Ertu að vinna með skóla?
Ég er þjónn á Icelandair hótelinu. Hver er best klæddur í FS?
Það er hún Bryndís María.
Hvað er skemmtilegast við skólann?
Að komast í frí.
Hvar hangirðu í eyðum og frímínútum?
Matsalnum eða fer eitthvert með vinkonum mínum.
Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum?
Nei en er að fara koma mér í ræktina fljótlega. Hvað borðar þú í morgunmat?
Ekkert sérstakt, fæ mér bara það sem er hendi næst.
Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur?
Kristinn Freyr Óskarsson.
Hvað fær þig til að hlæja?
Vitleysingarnir sem ég bý með og hlutirnir sem þeir gera. Hvað er heitasta parið í skólanum?
Halldóra Guðrún og Jónas.
Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?
Litnum á skólanum.
Nám í flugvirkjun hefst hjá Keili A
ir Service Training Ltd. (AST) í samstarfi við Keili áætla að hefja nám í flugvirkjun í febrúar/mars næstkomandi og hefur undirbúningur Keilis og AST staðið yfir undanfarna mánuði. Um er að ræða samstarfsverkefni AST og Keilis þar sem AST mun setja upp útibú frá skóla sínum í Perth í Skotlandi hjá Keili á Ásbrú í Reykjanesbæ. Um er að ræða tæplega tveggja ára samþykkt nám fyrir flugvirkja „Approved IR Part 66 Category B“ sem er bóklegt og verklegt iðnnám flugvirkja. Námið fer fram á ensku, þó að flestir kennarar verða íslenskir, því hefur AST ráðið og þjálfað íslenska kennara til kennslu fyrir starfsemi sína á Íslandi, enda ber AST faglega ábyrgð á gæðum námsins. AST og Keilir munu í upphafi bjóða 28 námspláss og eru almenn inntökuskilyrði til iðnnáms, ráðgert er að nemendur hafi gott vald á ensku.
Fyrsti hluti námsins byrjar á almennu grunnnámi flugvirkja sem stendur í tæpa 12 mánuði. Að loknu grunnnáminu þá geta nemendur valið sér sína sérleið eftir áhugasviði hvers og eins, þ.e.a.s. valið að verða B.1.1. (almennur flugvirki) B.1.3. (þyrluflugvirki) og B.2. (rafmagnsflugvirki). Til að byrja með verður boðið upp á nám B.1.1. hjá Keili en nemendur sem velja B.1.3 og B.2. munu ljúka námi sínu hjá AST í Perth í Skotlandi. Almennt er þó það þannig að nemendur ljúka B.1.1 réttindum og bæta síðar við sig annarri sérhæfingu. Keilir mun bjóða nemendum upp á stuðning í ensku með áherslu á flugtengd hugtök, orð og orðasambönd. AST sem hefur starfrækt flugvirkjaskóla í 81 ár á Bretlandseyjum og víðar er dótturfyrirtæki University of Highlands and Islands (UHI) http://www.uhi.ac.uk/ en í Perth í Skotlandi. Þess má geta að Keilir og University of Highlands and
Eftirlætis: EFTIRLÆTIS...
n pétur snær pétursson // UNG
Sjónvarpsþættir:
Dominos frægast í símanum
Rookie blue Vefsíður:
Facebook, youtube og google Flík:
VS jógabuxurnar mínar Skyndibiti:
Hlölli
Kennari:
Allir jafnir hjá mér Fag:
Stærðfræði Tónlistin:
Dubstep, techno, r&b og fleira Hvað tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)?
Hardstyle tónlist
P
Island ráðgera frekari samstarfsverkefni á komandi misserum. AST er samþykkt af LÍN og hafa íslenskir nemendur lokið námi þaðan í gegnum tíðina og fengið nám sitt fjármagnað með lánum frá LÍN. Nánari upplýsingar um námið, verð, upphafstíma náms verður nánar kynnt á heimasíðu Keilis í lok janúar. Einnig má finna nánari upplýsingar um skipulag námsins á heimasíðu AST www. airservicetraining.co.uk Áhugasamir geta haft samband við Rúnar Árnason, verkefnastjóra Flugakademíu Keilis með því að senda póst runar.arnason@keilir.net eða hafa samband við Keili í síma: 578-4000 Þegar nær dregur þá mun Keilir og AST auglýsa sérstaklega í fjölmiðlum kynningarfund þar sem skipulag og námið verður kynnt nánar.
Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is
étur Snær Pétursson er nemandi í 8. bekk Heiðarskóla. Hann hefur áhuga á fótbolta og vinum. Hann væri til í að fljúga og væri ekkert á móti því að hitta Messi.
Hver er frægastur í símanum þínum?
Hvað gerirðu eftir skóla?
Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Dominos, er það ekki nokkuð frægt?
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Það er örugglega Friðrik Dór og Steindi Jr.
Læri og fer svo á æfingar og hitti vinina.
Fara inn í stelpuklefann.
Hver eru áhugamál þín?
Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum?
Fótbolti og vinir.
Uppáhaldsfag í skólanum?
Frekar venjulegur.
Íþróttir, klárlega.
Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla?
En leiðinlegasta?
Sund er leiðinlegasta fagið.
Nú, krakkarnir auðvitað.
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Ég væri ekkert á móti því að hitta Lionel Messi.
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Að fljúga yrði gaman.
Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Soulja Boy - Pretty Boy Swag. Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Atvinnumaður í fótbolta.
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Týnda kynslóðin.
Besta: Bíómynd?
The Dictator er mjög góð. Sjónvarpsþáttur?
How I Met Your Mother, Modern Family og Big Bang Theory.
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Kanye West er uppáhalds tónlistarmaður. Matur?
Fiskibollurnar sem mamma gerir. Drykkur?
Fanta er besti drykkurinn. Leikari?
Will Smith er með þetta. Lið í Ensku?
Klárlega Manchester United. Vefsíða?
Facebook og Formspring.
29
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
An
na
Hamingjuhornið
Madame de Beauvoir í kaffi!
Þúsundir á þrettándagleði
Þ
átttaka í hátíðarhöldum þrettándans í Reykjanesbæ var með miklum ágætum og mættu þúsundir á hátíðarsvæðið við Hafnargötu og Ægisgötu þar sem skemmtidagskrá og brenna fóru fram. Eitthvað var þó fámennt í hópi álfa og púka á svæðinu. Ljósmyndir í meðfylgjandi myndasafni tóku þeir Páll Ketilsson og Hilmar Bragi á þrettándafagnaðinum.
„Ætli þetta gangi upp, hvað með börnin hans, börnin mín, er hann á nógu stórum bíl, eigum við nógu stórt húsnæði, þyrfti ég að fara að vinna meira, fresta náminu mínu, flytja út á land eða kannski úr landi, ætli fjölskyldan hans muni kunna við mig! Hvað með klæðaburðinn, jú það þarf að breyta því og hver klippir hann! Pólitíkin úff, aðeins of mikið til hægri fyrir minn smekk, koma honum í skilning um að jafnaðarstefnan sé eina vitið, hum les ekkert og hreyfir sig lítið, ok spilar golf, ég get það, og hvað með sumarfríin, vá kostar slatta að fara með allt þetta lið til útlanda, hvað ætli við þénum í sameiningu, já já þetta gæti alveg gengið – smá breytingar hér og þar og málið er leyst, ég hef líka svo góða aðlögunarhæfileika, elska börn, er ágætis húsmóðir og læt þetta ganga upp“. ANNA LÓA Í stað hefðbundins stefnumóts ÓLAFSDÓTTIR tók við greining og flokkun SKRIFAR ásamt þaulskipulögðu matskerfi sem gerir það að verkum að ég er löngu komin af stefnumótinu og inn í hausinn á mér. Aumingja maðurinn heldur að ég sé að brosa og kinka kollinum vegna greinagóðrar lýsingar á síðustu jeppaferð hans um hálendi Íslands á meðan sannleikurinn er sá að ég brosi vegna þess að ég mundi allt í einu eftir vinkonu sem fór í frí til Florida og leigði þar þennan stóra bíl fyrir alla fjölskylduna sem rúmaði 9 manns. Þá væri það leyst
Pólitíkin úff, aðeins of mikið til hægri fyrir minn smekk – gætum tekið allan skrílinn í fantagóða Floridaferð!! Þegar ég kom heim þetta kvöld var franski fáninn á eldhúsborðinu, hálf tóm rauðvínsflaska og þarna sat hún og horfði á mig með rannsakandi augum – Simone de Beauvoir – ok hún er látin en hún var föst í kollinum á mér þessi baráttukona sem lagði svo mikla áherslu á að við þyrftum að finna fyrir eigin frelsi til að skilja og virða frelsi annarra. Mér leið eins og Beauvoir hefði verið með mér á stefnumótinu og væri nú að taka mig á eintal: Amour, amour (fórnaði höndum hér) Anna Lóa, hlustaðu nú; þú veist að þegar við ætlum að breyta lífi okkar í nafni ástarinnar til að hinn fullkomni samruni geti átt sér stað ættum við að hlusta á varnarbjöllurnar sem hringja hátt og snjallt. Þú veist að þegar við ætlum að beygla hvort annað í einhver form sem ætti að sýna fram á hvað við erum ofboðslega ástfangin og sköpuð fyrir hvort annað erum við á villigötum. Í stað þess að hver og einn fái að vera sá sem hann er dettur okkur jafnvel í hug að sambandið muni ganga upp ef viðkomandi er eins og ég vil að hann sé – við verðum eitt þar sem hluti af mér rennur saman við hann.
Ló a
Þegar fólk hættir að taka sjálfstæðar ákvarðanir og allt er gert á forsendum hins aðilans eru það einmitt merki um óöryggi sem leiðir af sér ójafnvægi í sambandinu. Þá og einmitt þá þurfum við að ná í öryggið okkar og muna hvað við stöndum fyrir, hver við erum sem manneskjur og hvort virðing fyrir eigin sjálfi sé nógu mikil til að við gefum ekki líf okkar upp á bátinn fyrir aðra. Þegar okkur líður eins og við getum ekki án hins aðilans verið þurfum við einmitt að passa upp á að eiga stundir með okkur sjálfum því sú manneskja sem getur ekki verið ein með sjálfri sér á lítið eftir handa öðrum. Náðu í öryggið þitt stelpa, confiance Anna, CONFIANCE, labbaðu á fjöll, skrifaðurmeira, hittu vini þína og finndu þinn innri styrk og þrótt, svo ekki sé talað um frelsið og sjálfstæðið sem gerir þig sterkari og öruggari. Sá sem hefur nógu mikið öryggi til að halda sérkennum sínum þrátt fyrir að opna hjarta sitt fyrir öðrum á meiri möguleika á heilbrigðu sambandi við jafningja sinn en sá sem fórnar eigin sjálfi fyrir annan aðila. Mundu einstaklingsfrelsið – Vive la liberté! Hausinn á mér var sá eini sem fór í Flórídaferðina forðum daga – gaurinn hafði vit á því að forða sér og ég vit á því að hunskast upp á fjöll og finna sjálfa mig aftur. Þangað til næst – gangi þér vel! Anna Lóa Fylgstu með mér – http://www. facebook.com/Hamingjuhornid
FRÉTTAVAKT VF Í SÍMA 898 2222 VAKTSÍMI ALLAN SÓLARHRINGINN
Fagleg, traust og persónuleg þjónusta
Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
20% afsláttur
á Progastro og Konjak í janúar.
Hringbraut 99 - 577 1150
Erum mætt aftur!
Apótek Suðurnesja er opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
kr. 1000.Afsláttarávísun við lyfjakaup Þessi ávísun gildir að lágmarki sem kr. 1000,- afsláttur ef verslað er fyrir kr. 5000,- eða meira
30
fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR
ATVINNA Nýtt fiskvinnsluhús staðsett í Sandgerði. Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður til okkar. Verkstjóra, vélstjóra, handflakara og starfsfólk í almenn fiskvinnslustörf. Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsingar um menntun og reynslu á eftirfarandi póstfang: Jon.brunir@simnet.is eða hafi samband í síma 864 7271
2
Umsóknarfrestur er til 25. janúar.
VÍKURFRÉTTIR
Fimmtudagurinn 14. apríl 2011
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000
FORELDRAR ERU ÁN EFA HÆFASTIR Í AÐ VERNDA BÖRN SÍN
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 10. jan. - 16. jan. nk.
TIL LEIGU Falleg 3ja herbergja íbúð við Heiðarból í Keflavík mjög stutt í skóla, leikskóla og verslun. Leiguverð er 90.000 á mánuði plús rafmagn og hiti. Sími 616 9383 Nýtt raðhús m. bílskúr Vogum Vatnsleysuströnd. Til leigu frá jan. 2013. Nýtt raðhús, allt sér, forstofa, þvottahús, baðherbergi, eldhús/borðstofa/stofa (alrými), 3 svefnherbergi og bílskúr. Alls 155 fm2. Leiga: 140 þúsund pr. mánuði+orka. Einn mánuð fyrirfram. Langtímaleiga. Upplýsingar hjá Sigríði gsm: 860 - 4128. Brekkustígur Gott húsnæði,íbúð,vinnustofa,gey msla,Langtímaleiga.Upplýsingar í 8212529 Guðjón
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán Föstudaginn 11 janúar Léttur föstudagur kl. 14:00: Guðmundur Ingólfsson og félagar spila og syngja Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/
NÝTT
Forvarnir með næringu
ÓSKAST 4-5 herb húsnæði óskast fjölskylda óskar eftir 4-5herb húsnæði helst í langtíma leigu frá 1.maí. Svar sendist á sigurdur1@ internet.is
ÞJÓNUSTA
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
PARKETÞJÓNUSTA Parketslípun, lagnir, viðgerðir og almennt viðhald húsnæðis. Látið fagmenn vinna verkin!
Ekta tilboð á nýju ári Bónstöð Ragga í Garði kynnir nýjárstilboð sem enginn ætti að missa af. Ætla að bjóða þér að koma með bílinn þinn í mössun, bryngljáa og alþrif og bón fyrir aðeins 15 þúsund krónur. www.bonstodragga.is -www,facebook.com/
bonstodragga eða 772 1554.
BARNAGÆSLA Barnapössun Óska eftir barnapíu fyrir 2ja ára dóttur mína. (Vaktir 2-2-3 kl 4.308.00). Erum í Garðinum. Nánari upplýsingar gefur Birgitta í 8672510.
Parketþjónusta Árna Gunnars, s. 698 1559, arnigunnars@simnet.is
VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN
m.vf.is
Ókeypis námskeið fyrir verðandi foreldra N
ú býðst öllum verðandi foreldrum hið árangursríka Gottman helgarnámskeið „Að verða foreldri“. Námskeiðið er samstarfsverkefni Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd (RBF), Reykjanesbæjar og viðurkenndra Gottmanleiðbeinenda. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík helgina 26. – 27. janúar. Kennslan fer fram með fyrirlestrum, og í par- og einstaklingsverkefnum. Að eignast barn framkallar gleði og ábyrgðarkennd og mörgu jákvæðu hægt að koma til leiðar í fjölskyldum í upphafi foreldrahlutverksins. Dr. Sigrún Júlíusdóttir bendir á í grein sinni í Fréttablaðinu 1. desember 2012 að „Þrátt fyrir góða skipulagningu og að allt takist vel til, hefur tilkoma barns – þegar tveir verða þrír – samt oftast í för með sér þörf á einhverri endurskoðun og nýrri aðlögun í parsambandinu“ Því er mikilvægt fyrir verðandi foreldra að undirbúa sig. http://www.visir.is/ad-verda-foreldri/article/2012712019967. Námskeiðinu „Að verða foreldri“ er ætlað að hjálpa væntanlegum foreldrum að takast á við þær
breytingar sem verða í parsambandinu með tilkomu barns. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands er hæsta tíðni sambandsslita hjá pörum þegar börn þeirra eru á aldrinum 0-3 ára. Áætla má því að meiri en helmingur þeirra rúmlega eittþúsund barna sem ekki búa með báðum foreldrum á Suðurnesjum, hafi verið á leikskólaaldri og yngri þegar foreldrar þeirra slitu samvistum. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að efla vinatengsl og nánd í sambandinu, að læra að stjórna ágreiningi, að vera samstillt í uppeldishlutverkinu, að þekkja grundvallaratriði í þroska barna og að vita hvert hægt er að leita eftir stuðningi og ráðgjöf þegar þörf er á. Á námskeiðinu er undirstrikað sérstakt og mikilvægt hlutverk feðra í uppeldi og þroska barna sinna. Jafnréttisráð kynnti sér á árinu 2009 námskeið Gottman hjónanna og mælir með því sem árangursríkri leið. Í framhaldi var námskeiðið kynnt á fyrirlestraröð Jafnréttisnefndar Háskóla íslands með yfirskriftinni Mikilvægi feðra í frumbernsku. Þeir sérfræðingar sem hafa kynnt
sér námsefni „Að verða foreldri“ hérlendis telja vísindalegan bakgrunn þess ótvíræðan. Í framang reindr i g rein dr. Sig r únar Júlíusdóttur kemur fram að miklir hagsmunir eru í húfi og mikilvægt að hlúa að fjölskyldunni ekki síst á þeim umbreytingartímum sem fæðing fyrsta barns er. Geti þátttaka á námskeiðinu stuðlað að meiri samstöðu parsins og stöðugleika í uppeldi, eykur það bæði hamingju foreldra og vellíðan barns. Við skorum á verðandi foreldra á Suðurnesjum að sækja Að verða foreldri námskeiðið sem býðst þeim að kostnaðarlausu. Þannig má koma í veg fyrir þann mannlega harmleik sem gerist allt of oft við sambúðarslit og þegar að ágreiningur fer úr böndum. Verðandi foreldrar geta dregið úr áhættunni með fyrirbyggjandi aðgerðum. Skráning og nánari upplýsingar hjá RBF netfang rbf@hi.is Hera Ósk Einarsdóttir félagsráðgjafi Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi
Sólrisuhátíð 2013
Okkar árlega Sólrisuhátíð verður sunnudaginn 13. janúar kl. 15:00 í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Frábær skemmtiatriði og dans að ógleymdu kaffihlaðborðinu. Í tengslum við Sólrisuhátíðina er messa í Safnaðarheimili í Sandgerði (v/Hlíðargötu) kl. 14:00, eldri borgarar sérstaklega hvattir til þátttöku. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson
Fjölmennum! Skemmtinefndin
31
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. janúar 2013
n SPORTIÐ
Björn og Christine Íþróttamenn Grindavíkur 2012
J
údókappinn Björn Lú kas Haraldsson og hlaupakonan Christine Buchholz voru kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur 2012 við hátíðlega athöfn í Hópsskóla á gamlársdag. Bæði náðu glæsilegum árangri á síðasta ári í íþróttagreinum sínum.
Verðlaunahafar í öllum flokkum.
Árni er Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2012
Á
rni Már Árnason sundmaður hjá ÍRB er Íþróttamaður Reykjanesbæjar árið 2012. Árni keppti í skriðsundi á Ólympíuleikunum í London í sumar en áður hafði hann verið þátttakandi á leikunum í Peking árið 2008. Á báðum leikum synti Árni á 22,81 sekúndu sem er Íslandsmet. Árni er jafnan talinn hraðasti sundmaður Íslendinga. Árni vann til þrennra gullverðlauna á ÍM50. Hann vann svo gull í 50 metra bringusundi, 50 metra skrið-
sundi og 100 metra skriðsundi ásamt silfurverðlaunum í 100 metra bringusundi. Árni náði lágmörkum í nokkur landsliðsverkefni á vegum Sundsambands Íslands þar sem hann stóð sig afar vel. Hann keppti á EM50 (Evrópumeistaramótinu í 50 m laug) og á Mare Nostrum mótaröðinni. Á Mare Nostrum tvíbætti hann Íslandsmetið í 50 m skriðsundi með flottum sundum og náði með því að bæta aðal rósinni í hnappagatið og ná lágmarki á Ólympíuleikana í London.
Björn Lúkas Haraldsson, íþróttamaður Grindavíkur 2012: Björn Lúkas er alveg einstaklega hæfileikaríkur íþróttamaður. Björn Lúkas er að skara framúr í þremur íþróttagreinum samtímis, þ.e. taekwondo, judo og brasilísku jiu jitsu þar sem hann keppir bæði í unglinga- og fullorðinsflokki. Björn Lúkas stefnir á að taka svarta beltið bæði í judo og taekwondo á næstunni en fyrir þá sem ekki vita þá eru þessar tvær íþróttir mjög ólíkar. Björn Lúkas er mjög metnaðargjarn og kappsamur um árangur. Hann tekur tilsögn einstaklega vel og þarf sjaldan að leiðrétta hann með það sama tvisvar. Hann er fljótur að læra og tileinka sér nýja tækni sem honum er kennd og er það góður kostur og hugsanlega ástæðan fyrir gríðarlega góðum árangri hans. Björn er mjög kurteis og góð fyrirmynd í alla staði. – Nánar um árangur Björns á árinu 2012 á vef Víkurfrétta, vf.is. Christine Buchholz, íþróttakona Grindavíkur 2012: Christine Buchholz er félagi nr. 30 í félagi 100 km hlaupara. Hún hefur verið að færa sig yfir í lengri vegalengdir eftir að hún lauk 100 km hlaupi á Spáni haustið 2010. Hún hljóp 100 mílna hlaup á Spáni 22. og 23. október 2011 á tímanum 23 klst. og 30 mín. Hún lauk áfangahlaupinu GORETEX® TRANSALPINE-RUN í september 2012. Það var hlaupið á átta dögum um Þýskaland, Austurríki og Ítalíu. Hlaupið var 320 km langt og samanlögð heildarhækkun var 15.000 metrar. Að lokum hljóp Christine Ultima Frontera í Andalusiu á Spáni dagana 20. og 21. október sl. Það er 166 km langt hlaup í fjalllendi. Þar sigraði hún kvennaflokkinn í 166 km og var sú eina sem lauk hlaupinu af konunum. Varð í 6. sæti í heildina af 25 sem luku keppni. Um 50 manns hófu keppni. Var útnefnd ofurhlaupari ársins 2012 í kvennaflokki á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands í lok október.
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001
Fimmtudagurinn 10. janúar 2013 • 1. tölublað • 34. árgangur
Einu sinni voru Víkurfréttir bara í svart/hvítu!
Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540
Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting
FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR
Afturhvarf til fortíðar í tilefni af 30 ára afmæli
Á
Í
tilefni af 30 ára afmæli Víkurfrétta ehf. í þessari viku ákváðum við að bregða á leik og skipta um auðkenni blaðsins í þessari afmælisviku. Nú prýðir það blaðhaus sem tekinn var í notkun árið 1983, þegar núverandi eigendur eignuðust blaðið. Við breytum aftur í næstu viku! Frá því Víkurfréttir komu fyrst út á haustmánuðum 1980 og til dagsins í dag hefur merki blaðsins verið breytt nokkuð oft. Okkur telst til að merkinu hafi verið breytt sjö sinnum á þessum árum og þá hefur það verið prentað í ýmsum litum. Eftir að farið var að prenta Víkurfréttir í lit hefur merkið yfirleitt verið rautt en þó hefur það einnig verið prentað í bláum lit. Á tímabili, þegar blaðið var prentað í tveimur litum, var jafnvel skipt um liti á merkinu vikulega. Núverandi útgáfa af blaðhaus Víkurfrétta var tekin upp í apríl 2011. Hún var fyrst á bláum grunni en var fljótlega breytt og prentuð í „Víkurfréttarauðum“ lit. Miðað við söguna líður örugglega ekki langur tími þar til merkinu verður breytt enn og aftur, eða hvað? vf.is
Það er lurkur
rið byrjaði ekki gæfulega. Hef verið blessunarlega laus við veikindi, flensu og annan skít í nokkuð drjúgan tíma. Yfirlit síðastliðinna tíu ára sýna einungis fimm skráða veikindadaga. Það þýðir aðeins hálfur dagur á ári að meðaltali. Og ég sem hélt ég væri bara meðalmaður. Tek meðulin helst ekki nema brýna nauðsyn beri til. Neita að fara í flensusprautu. Læt B-vítamínið duga til að halda við hárvextinum. AB-mjólkin sér um meltinguna og frárennslið. Sjónin þó sífellt að daprast. Nema styrkurinn í gleraugunum sé að minnka. Haldið þokkalegum dampi í öðru. En svo kom að því. Alveg upp úr þurru.
komu áhrif kvikindisins í ljós. Bassarödd og beinverkir. Og ég að fara í útför í Hvítasunnukirkjunni. Mun auðveldara að syrgja en að syngja.
N
B
ýbúinn að slökkva á síðustu kertunum og lagstur til hvílu á nýárinu, þegar ég fann hana koma. Skítapestin bankaði upp á. Þurr í kverkunum, jafnvel eftir ágætis vökvun fyrr um kvöldið. Ég sveif inn í draumalandið og beið spenntur eftir ræðu forsetans við fyrsta hanagal. Upp úr hádegi. Svaf óvenju lengi og missti af henni. Sennilega dofinn af veirunni. Fann það samt, þegar ég drattaðist loks á fætur, að ég var klár í uppvask, tiltekt og skúringar. Hvað, þetta hefur ábyggilega bara verið ímyndun. Á öðrum degi ársins
S
teinlá næstu fjóra daga á eftir og fann mér lítið til dundurs í depurðinni. Alltof heitt en samt svo kalt. Reifaður við skjálfta og vosbúð. Ákvað að klára að lesa bækurnar sem ég fékk í jólagjöf. Arnaldur lesinn í áföngum. Ekkert sérlega spennandi rónasaga. Hélt mér illa við efnið. Var kannski ekki í stuði fyrir efnisþræðinum. Harkaði af mér með rjúkandi kaffitári og Mackintoshi úr Fríhöfninni. Snubbótt endalok spennukóngsins kölluðu á að ég opnaði nýja. Hélt ég ætti ekki annað eftir en að lesa viðlíka ævisögu. Ekkert annað við að vera í eymdinni minni en að lesa um Gísla á Uppsölum. ókin kom mér þægilega á óvart. Auðlesin og fræðandi. Lífshættir fyrir hundrað árum eru fjandi áhugaverðir. Eða hvað? Bústörfin að vísu ekki tæknivædd en eineltið nútímavæddara. Af því að drengurinn var öðruvísi en aðrir. Fylgdi honum í gegnum æskuna og ungdóminn. Og við sem héldum að við hefðum lært eitthvað! Varð lítt ágengt í ástarmálum þrátt fyrir elju og dugnað. Dró sig í hlé og gaf umheiminn upp á bátinn. Lurkum laminn til eilífðarnóns. Mannbætandi lesning í kverkaskít nútímans.
4717 var síminn okkar í gamla daga! Í dag hringir þú í 421 0000