Víkurfréttir
Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær
HÁDEGISTILBOÐ
Sími: 421 0000
0 STÓR (12”) 120 LÍTILL (6”) 790
(ALLA DAGA FRÁ 10:00 - 14:00
Póstur: vf@vf.is
GLÆSILEGUR STAÐUR AÐ HAFNARGÖTU 12
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
www. hlollabatar.is - s. 421 8000
vf.is
Fimmtudag urinn 29. mars 2012 • 13. tölubl að • 33. árgangur
›› Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar:
33 umsóknir um skólastjórastöður Þ
rjátíu og þrjár umsóknir bárust í tvær skólastjórastöður og eina aðstoðarskólastjórastöðu sem auglýstar voru lausar til umsóknar í Reykjanesbæ á dögunum. Tólf umsóknir bárust um starf skólastjóra Myllubakkaskóla. Þeir sem sóttu um voru: Anna Kristjana Egilsdóttir, Daníel Arason, Eðvarð Þór Eðvarðsson, Hólmfríður Sigrún Gylfadóttir, Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir, Jón Hilmarsson, Lind Völundardóttir,
Óskar Birgisson, Sigfús Grétarsson, Sigurbjörg Róbertsdóttir, Skarphéðinn Jónsson og Stella Kristjánsdóttir. Um stöðu skólastjóra Njarðvíkurskóla sóttu tíu einstaklingar. Þeir eru: Anna Kristjana Egilsdóttir, Ásgerður Þorgeirsdóttir, Daníel Arason, Hólmfríður Sigrún Gylfadóttir, Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir, Jón Hilmarsson, Lind Völundardóttir, Óskar Birgisson, Sigfús Grétarsson og Stella Kristjánsdóttir.
Um stöðu aðstoðarskólastjóra Akurskóla bárust ellefu umsóknir. Þau sem sóttu um eru: Anna Kristjana Egilsdóttir, Daníel Arason, Guðný Ester Aðalsteinsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Helga Eiríksdóttir, Hólmfríður Sigrún Gylfadóttir, Lind Völundardóttir, Óskar Birgisson, Pétur Brynjarsson, Una Jóhannesdóttir og Valgeir Jens Guðmundsson.
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
spennandi uknattleikir
Rafmagnað andrúmsloft! OPIÐ Í
24
ehf.
TÍMA
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
Opið allan sólarhringinn BÁSINN / VATNSNESVEGI 16
to.
kosti með gen.
endur vænn er ari
TM
Fitjum
N
ámskynning fyrir alla Suðurnesja- Keilis framleiðir 300.000 volta rafhleðslu og vegur á vegum Atvinnumálastofnunar og er menn fór fram í Stapanum í vikunni. býr til sterkt rafsvið umhverfis stálkúlu sem ætlað atvinnuleitendum. Markmiðið er að Þar komu saman framhaldsskólar, há- búin er til úr tveimur IKEA salatskálum. skapa fleiri störf. Oft er þörf er nú er nauðM rgu nver atvinnumessuna í skólar og símenntunarmiðstöðvar og Það eru ekki bara námskynningar sem syn. Nánar er fjallaðoum matseð ðarÞað er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undaní dag.ill kynntu námsframboð sitt fyrir Suður- Suðurnesjamenn eru hvattir til að sækja ritstjórnargrein í blaðinu Aðeins úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik ogerstaðan í viðureign íb því framundan atvinnumessa semliðanna haldin er 2:2. nesjamönnum. Subway oði á Fitjum Oddaleikur verður í hjá viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni Á myndinni hér að ofan er Sólborg verður í Reykjanesbæ 13. apríl. Þar ætla Það allra vinsælasta þeim sem lögðu í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 Guðbrandsdóttir að prófa rafalinn leið sína í Stapann var svokallaður Van der atvinnurekendur, sveitarfélög og fyrirtæki fyrir Keflavík eftir tvo sem æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur góða sem var á námskynningunni í að kynna störfgeta semorðið í boðiÍslandsmeistarar eru á Graaf rafall. Rafallinn er smíðaður af á svæðinu kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Stapa. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson starfsfólki og nemendum í tæknifræðinámi svæðinu. Þetta er hluti af átakinu Vinnandi
- sjá nánar á bls. 23
NÝ T T
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
aloE vEra
2l
2
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
TILVIST
NÝ SÝNING Í LISTASAFNI REYKJANESBÆJAR
›› FRÉTTIR ‹‹ Með sveðju og fíkniefni
L Vegfarandi fann kannabis
V
Olíuverk og vatnslitamyndir eftir Jón Axel Björnsson Opið virka daga frá kl. 12:00 -17:00, helgar frá kl. 13:00 - 17:00 Aðgangur ókeypis Allir velkomnir Duushús, Duusgötu 2-8
ERLINGSKVÖLD
egfarandi kom á lögreglustöð lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og afhenti kannabisefni í litlum plastpoka með smellulás. Hann kvaðst hafa fundið efnið við garðinn heima hjá sér. Þá hafði lögreglan á Suðurnesjum afskipti af karlmanni um þrítugt, er reyndist vera með um eitt gramm af kannabisefni í fórum sínum, sem hann framvísaði strax og lögregla ræddi við hann. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800 5005 þar sem hægt er að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál undir nafnleynd.
Reykurinn reyndist vera duft
S
lökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ á þriðjudagskvöld þar sem tilkynnt hafði verið um reyk sem virtist leggja frá húsinu. Þegar slökkviliðið kom að reyndist reykurinn hafa verð ský úr duftslökkvitæki, sem einhver aðili hafði tæmt úr í miðju samkvæmi í einni íbúðinni og var þar heldur óvistlegt um að litast.
Einn færasti fyrirlesari heims ókeypis í Andrews leikhúsinu
B
Okkar árlega menningarkvöld tileinkað Erlingi Jónssyni verður í kvöld í Bíósal Duus húsa. Það er í ár helgað konum. Brynhildur, Heiðar- og Ómarsdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um Vilborgu Dagbjartsdóttur skáldkonu. Vilborg sjálf les eigin ljóð og Fríða Dís Guðmundsdóttir syngur lög og ljóð íslenskra kvenna við undirleik Smára Guðmundssonar. Áhugahópur um listasafn Erlings Jónssonar kynnir eitt verka Erlings. Dagskráin hefst kl. 20:00 og eru allir velkomnir.
UMSJÓNARKENNARI Í AKURSKÓLA
rian Tracy, einn frægasti fyrirlesari heims heldur opinn fyrirlestur í boði Þróunarfélags Kef lavíkurf lugvallar í Andrews leikhúsinu á Ásbrú, mánudaginn 2. apríl kl. 12:30 til 14:00. Fyrirlestrar Brians Tracy hvetja þátttakendur til góðra verka. Þú munt ganga út með fjársjóð af hagnýtri þekkingu, ráðum og aðferðum sem þú getur strax farið að nota til að gera betur hvort heldur sem er í vinnunni, náminu eða í einkalífinu. Þessi fyrirlestur er stutt yfirlit þess besta og nýjasta úr Árangurssmiðju Tracy. Þekkinguna setur hann fram í ljósi þess hversu vel hann þekkir orðið til á Íslandi.
Nánari upplýsingar gefa Jónína Ágústsdóttir skólastjóri jonina.agustsdottir@akurskoli.is, og í farsíma 893 4550 og Halldóra K. Magnúsdóttir aðstoðarskólastjóri, halldora.magnusdottir@akurskoli.is. Umsóknir skulu berast starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, eða á mittreykjanes.is fyrir 4. apríl nk.
Braust inn, stal og skemmdi
I
nnbrot í heimahús í Grindavík Þú lærir það besta var tilkynnt til sem Brian hefur lært lögreglunnar á á fjörutíu ára ferli Suðurnesjum um sínum á sviði sjálfshelgina. Rúða hvatningar og pershafði verið brotin í svalahurð ónulegs árangurs. og óboðinn gestur farið þar Opinn fyrirlestur Þú ert þinnar gæfu með einum fremsta inn. Hann hafði haft á brott fyrirlesara heims smiður - þessi námsMánudaginn 2. apríl kl. 12:00 til 14:00 í Andrews leikhúsinu á Ásbrú með sér sjónvarp, auk þess stefna er verkfærasem búið var að skemma tvo kistan sem hjálpar skjái og fleiri tæki á heimilinu. þér að smíða þér það Lögreglan rannsakar málið. líf sem þig dreymir um og sækist eftir.
Brian Tracy á Ásbrú
Fyrirlestrar Brian Tracy hvetja þátttakendur til góðra verka. Þú munt ganga út með fjársjóð af hagnýtri þekkingu, ráðum og aðferðum sem þú getur strax farið að nota til að gera betur hvort heldur sem er í vinnunni, náminu eða í einkalífinu.
Þessi fyrirlestur er stutt yfirlit þess besta og nýjasta úr Árangurssmiðju Tracy. Þekkinguna setur hann fram í ljósi þess hversu vel hann þekkir orðið til á Íslandi. Þú lærir það besta sem Brian hefur lært á fjörtíu ára ferli sínum á sviði sjálfshvatningar og persónulegs árangurs. Þú ert þinnar gæfu smiður – þessi námsstefna er verkfærakistan sem hjálpar þér að smíða þér það líf sem þig dreymir um og sækist eftir. Tækifærið er núna!
Um Brian Tracy Brian Tracy er í fremstu röð fyrirlesara heims um persónulegan árangur, sjálfshvatningu og stjórnun. Framsetning hans á efninu einkennist af þeirri meginhugsun að hún sé einföld, hagnýt og í þannig búningi að þú getir undir eins farið að nýta þér það við úrlausn þeirra verkefna sem þú ert að glíma við.
Brian Tracy er í fremstu röð fyrirlesara heims um persónulegan árangur, sjálfshvatningu og stjórnun. Framsetning hans á efninu einkennist af þeirri meginhugsun að hún sé einföld, hagnýt og í þannig búningi að þú getir undir eins farið að nýta þér það við úrlausn þeirra verkefna sem þú ert að glíma við.
Á 140 á Reykjanesbraut
Þ
rír ökumenn Aðgangur ókeypis reyndust aka langt yfir löglegum hraða á Reykjanesbraut þegar lögreglan á Suðurnesjum var þar við hefðbundið umferðareftirlit um helgina. Sá sem hraðast ók mældist á 140 kílómetra hraða. Hinir tveir óku á 134 og 115 kílómetra hraða. Leyfilegur hámarkshraði á Reykjanesbraut er 90 kílómetrar.
Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú.
›› Bæjarráð Voga:
Vilja nýjan framkvæmdastjóra Dvalarheimila aldraðra sem fyrst
B
Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á yngsta stig við Akurskóla frá 10. apríl til vors.
ögreglan á Suðurnesjum gerði húsleit í íbúðarhúsnæði í umdæminu um helgina, að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjaness. Við leitina fannst meint amfetamín í frysti, meint kannabis og amfetamín í örbylgjuofni og hvítt duft í boxi á eldhúsborði. Á háalofti fannst sveðja. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í tengslum við málið. Játaði hann aðild sína hvað varðaði fíkniefnin sem fundust en neitaði að eiga sveðjuna. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800 5005 þar sem hægt er að koma gjaldfrjálst á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál undir nafnleynd.
æjarráð Sveitarfélagsins Voga leggur áherslu á að auglýst verði eftir nýjum framkvæmdastjóra Dvalarheimila á Suðurnesjum sem fyrst svo nýr framkvæmdastjóri geti komið að stefnumótun til framtíðar hjá DS. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Voga þar sem tekin var fyrir nýleg fundargerð Dvalarheimila aldraðra á Suðurnesjum. Með fundargerðinni var lagt fram erindi framkvæmdastjóra DS þar sem óskað er eftir aukaframlagi Sveitarfélagsins Voga að fjárhæð kr. 954.000,Í ályktun bæjarráðsins í Vogum leggur bæjarráð til að frekara framlag verði ekki lagt í Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum fyrr en endurskipulagning starfseminnar hefur farið fram. Bæjarráð leggur til að hugað verði vandlega að athugasemdum sem koma fram í úttekt landlæknisembættisins um Hlévang og Garðvang þegar framtíðar fyrirkomulag öldrunarmála á svæðinu verður skipulagt.
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is
Stútur sviptur
L
ögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum sem grunaðir voru um ölvun við akstur um nýliðna helgi. Þeir voru færðir á lögreglustöð. Í einu þessara tilvika var ökumaðurinn sviptur ökuréttindum vegna ölvunarakstursins.
›› Félagið Fuglar á Reykjanesi boðar til fundar:
Hvaða fugla má finna á Reykjanesi og hvar?
V
issir þú að á Fitjatjörn í Njarðvík heldur til ljóshöfði – sjaldgæf andartegund? Að í Sandgerði má reglulega sjá fjöruspóa? Að í Þórkötlubót í Grindavík hafa sést æðarkóngar? Að í Höfnum sást sefgoði? Að Garðskagafjara er ein þekktasta fuglafjara á landinu? Sem og Vogatjörn? Og er þá fátt eitt talið.
Félagið Fuglar á Reykjanesi býður til galopins fundar um fuglaparadísina Reykjanes. Fundurinn er ætlaður almenningi. Bjarni Sæmundsson, verslunarstjóri og mikill fuglaáhugamaður, ætlar að sýna í máli og myndum helstu fugla sem finna má á Reykjanesi. Tegundirnar skipta mörgum tugum og sjaldséðir flækingar verða stöðugt algengari.
Bjarni mun veita ráð um helstu aðferðir við fuglaskoðun, hvar helstu staðir eru á Reykjanesi og annað sem lýtur að þessu ört vaxandi áhugamáli. Núna þegar farfuglarnir streyma til landsins er gráupplagt að koma í Keili á fimmtudag kl. 20 til að heyra Bjarna Sæmundsson miðla af reynslu sinni í fuglaskoðun á Reykjanesi. Allir velkomnir.
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
ÓÐUR TIL HAFSINS S J Á V A R R É T T A H E L G I N
3 0 . – 3 1 .
M A R S
3
2 0 1 2
G L Æ S I L E G S J Á VA R R É T TA S Ý N I N G Í K J A R N A N U M , GÖNGUGÖTUNNI VIÐ ICELANDAIR HOTELS Í KEFLAVÍK, Á MILLI KLUKKAN 15 OG 18 LAUGARDAGINN 31. MARS.
S J Á V A R R É T TA HLAÐBORÐ FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD
SAMSPIL FRAMLEIÐANDA OG M AT R E I Ð S L U M A N N A V O C A L FRAMLEIÐENDUR FISKAFURÐA Á SUÐURNESJUM KYNNA VÖRUR SÍNAR OG M AT R E I Ð S L U M E N N V E I T I N G A S TA Ð A R I N S VOCAL TÖFRA FRAM GIRNILEGA RÉTTI SEM SÝNINGARGESTIR FÁ AÐ BRAGÐA Á.
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á S J Á V A R R É T TA HLAÐBORÐIÐ TÍMANLEGA
M A T S E Ð I L L Reyktur makríll með eplum, valhnetum og gráðaosti R ú s s n e s k a r B l i n i s - p ö n n u k ö k u r m e ð h ro g n u m , lauk, kapers og sýrðum rjóma Sjávaréttapönnukökur Léttsaltaðir þorskhnakkar með hvítlauk og basil á tómacoulis F y l l t r a u ð s p re t t a m e ð l a x a o g r æ k j u m o u s s e ásamt mohitosósu Marineruð langa á djúpsteikt á teini Ferskur kræklingur úr flóanum Steiktur búri með soya, wasabi og íslenskum þara R e y k t ý s u s o u ff l e B l e i k j a g r a f i n í k a ff i o g a n i s Sjávarréttasalat Suðurnesja Úrval síldarrétta Rúgbrauð bakað í Gunnuhver ásamt mörgu fleiru
LÍTIÐ VIÐ! ÞAÐ ERU ALLIR VELKOMNIR
E F T I R R É T T I R
Fjallagrasabúðingur S ú k k u l a ð i b o l l i G r a n d M a r n i e re Skyramisu
VERÐ 5.500 KR.
V O C A L R E S TA U R A N T BORÐAPANTANIR Í SÍMA
421-5222
4 markhonnun.is
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
hamborgarhryggur Kræsingar & kostakjör
r u t t á l s f a 50%
999 áður 1.998 kr/kg
Páskasteikin grísakótelettur
grísahnakki
HunAnGS, léTTR.
úRB.
lambalærissneiðar þuRRkRyddAðAR
Verð nú
1.758
1.498
áður 2.198 kr/kg
kr kg
Verð nú
1.798 áður 1.998 kr/kg
x-Tra · gott verð
londonlamb
lambahryggur léTTR.
tur
tur
afslát % 5 2 Verð nú
SMáBRAuð 750 G
299
kr pk
1.649 áður 2.198 kr/kg
t 31% afslá Verð nú
1.599 áður 2.318 kr/kg
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
5
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
humar
-
skelbrot, 1 kg HVíTlAukSBRAuð 175 G
r u t t á l s f a 33%
99 kr
1.997 áður 2.980 kr/kg
er komin í nettó x-Tra · gott verð
EplAMúS 720 G
199
x-Tra · gott verð
HAfRAkEx 400 G
kr stk
x-Tra · gott verð
kAffi 400 G
139
HVEiTi 2 kG
kr pk
x-Tra · gott verð
398
598
269
kr pk
x-Tra · gott verð
REpjuoliA 1 lTR
kAkóMAlT 1 kG
kr pk
x-Tra · gott verð
kr pk
389
kr stk
Tilboðin gilda 29. mars - 1. april Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
6
FIMMTUdagurinn 29. MARS mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Leiðari Víkurfrétta
vf.is
PÁLL KETILSSON, RITSTJÓRI Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Messa sem Suðurnesjamenn verða að sækja Suðurnesjamenn hafa ekki verið duglegastir í messusókn þó vissulega sé kirkjustarf í sókn, sérstaklega í Keflavík. En nú er messa sem Suðurnesjamenn verða að fjölmenna í. Þetta er atvinnumessa sem haldin verður í Reykjanesbæ 13. apríl. Þar ætla atvinnurekendur, sveitarfélög og fyrirtæki á svæðinu að kynna störf sem í boði eru á svæðinu. Þetta er hluti af átakinu Vinnandi vegur á vegum Atvinnumálastofnunar og er ætlað atvinnuleitendum. Markmiðið er að skapa fleiri störf. Oft er þörf er nú er nauðsyn. Hér þurfa allir að leggjast á eitt, atvinnuveitendur og atvinnuleitendur. Á kynningarfundi sem haldinn var fyrr í vikunni fyrir aðila sem tengjast atvinnumessunni, forráðamenn fyrirtækja, sveitarfélaga og stéttarfélaga á Suðurnesjum, voru allir mjög jákvæðir fyrir þessu framtaki sem þeir telja að geti hjálpað til í slæmu atvinnuástandi á Suðurnesjum um þessar mundir. Mikilvægt sé að sem flestir komi að þátttökunni. Tilboð Vinnumálastofnunar er mjög gott í þessu átaki. Atvinnurekendum býðst að fá greidda upphæð með nýjum starfsmanni sem nemur atvinnuleysisbótum auk 8% framlags í lífeyrissjóð, samtals um 180 þús. kr. gegn því að ráða fólk sem hefur verið á atvinnuleysisskrá í ár eða meira. Tímalengd ráðningar getur verið allt að tólf mánuðum. Þetta átak stendur til 31. maí og á þeim tíma þurfa þessar ráðningar að eiga sér stað og því er mikilvægt að allir séu á tánum því reynslan er sú að í 70% tilfella hefur fólk haldið vinnunni sem það hefur komist í eftir að hafa verið atvinnulaust í einhvern tíma. Meðal mála sem komu upp á fundinum í þessari umræðu voru
almenningssamgöngur sem eru ekki nógu góðar á Suðurnesjum. Nú þegar eldsneyti er í hæstu hæðum getur það tikkað nokkuð hátt í krónum ef það þarf að aka til vinnu lengri leiðir. Þær upplýsingar komu fram að unnið er að frekari útfærslu í samgöngumálum og þá sérstaklega strætóferðum innan Suðurnesja. Því var m.a. hent fram hvort þetta átaksverkefni atvinnumálastofnunar gæti komið að þessum þætti og jafnvel styrkt hann. Það er farið að bera í bakkafullan lækinn að ræða um fjölda atvinnulausra á Suðurnesjum en því miður er það dapurleg staðreynd að 1368 manns, þar af 644 konur og 724 karlmenn eru á atvinnuleysisskrá og til viðbótar 109 í hlutastarfi. Þar af eru 938 manns án atvinnu í Reykjanesbæ og prósentutalan í Sandgerði er 15% eða 151. Sláandi tölur. Atvinnuleysi er hlutfallslega minnst í Grindavík og staðan því nokkuð góð þar. Bæjarstjórinn þar sagði að þar væri hægt að fá vinnu í fiskvinnslu og í ferðaþjónustu en þessi störf vildu Íslendingar ekki. Hann kom inn á mjög áhugaverðan punkt sem er sá að vinna í fiskvinnslu er gjörbreytt frá því sem var hér á árum áður. Snyrtimennska og aðstaða er allt önnur en í gamla daga og meðaltals mánaðarkaup um 330 þúsund. Það er tvöfalt hærri tala en atvinnuleysisbætur. Suðurnesin byggðust upp á fiski og því eru það ekki jákvæðar fréttir ef okkar fólk hundsar þessa vinnu. Annar punktur sem bent var á var svört atvinnustarfsemi. Svört vinna er vond og skekkir líka atvinnuleysistölur. Hana þarf að uppræta. Þar er boltinn hjá þeim sem veita slíka atvinnu.
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út miðvikudaginn 4. apríl 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
Hamingja og gleði liggja í því að finna hæfileikum sínum farveg og fá að njóta sín sem einstaklingur og hluti af heild.
Af hverju heldur Grunnskóli Grindavíkur árshátíðir? S
tundum veltir fólk fyrir sér þ ess ari spurning u þ e g ar hamagangurinn er sem mestur við undirbúning árshátíða. Þá eru einnig einhverjir sem velta fyrir sér hvort tímanum í skólanum sé ekki betur varið til að rýna nánar í námsbækurnar til að fá sem hæst á prófum bóklegra greina. Grunnskóli Grindavíkur er sem betur fer á annarri skoðun því fólk verður vitni að hversu mikið nám fer fram í gegnum einn mikilvægasta þátt skólastarfsins, þar sem nánast hver einasti þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. Ekki síst sigurvegari í að sigra sjálfan sig og auka þannig sjálfsmynd og sjálfstraust. Því miður hefur stundum verið erfitt að gefa einkunnir á blaði fyrir slíka vinnu. Grunnskóli Grindavíkur er afar stoltur af nemendum sínum og starfsfólki þetta árið eins og svo oft áður. Í þeim býr mikill kraftur til sköpunar.
Í nýrri aðalnámskrá í almennum hluta kemur meðal annars fram varðandi sköpunarþáttinn að leikur sé mikilvæg námsaðferð sem opnar víddir þar sem sköpunargleði barna og ungmenna getur notið sín. Hamingja og gleði liggja í því að finna hæfileikum sínum farveg og fá að njóta sín sem einstaklingur og hluti af heild. Vinnubrögð í listsköpun einkennast oft af sköpunargleði, frumkvæði og frumleika. Þannig vinnubrögð er æskilegt að sjá í öllu námi og skólastarfi. Sköpun er að uppgötva, njóta, örva forvitni og áhuga, virkja ímyndunarafl og leika sér með möguleika. Sköpun er að sjá fyrir það óorðna og framkvæma
það. Sköpun byggist á forvitni, áskorun, spennu og leit. Sköpunarkraftur og innsæi eru lykilorð í þessu samhengi. Þurfum við eitthvað að leita frekari svara við spurningunni af hverju Grunnskóli Grindavíkur heldur árshátíðir? Yngsta stig Á yngsta stigi er markmiðið að fá nemendur til að koma fram og bjóða upp á söng, leik, dans, hljóðfæraleik eða hvað annað skemmtilegt og er gengið út frá því að allir nemendur taki þátt/séu virkir á einhvern hátt. Oftast ákveður umsjónarkennari með sínum bekk hvaða atriði á að æfa og sér um æfingarnar. Umsjónarkennari og nemendur sjá einnig um að útbúa og finna það sem til þarf í leikmynd eða leikbúninga. Hugsanlegt er að leitað sé til foreldra eða annars velviljaðs fólks um aðstoð í þeim efnum. Æfðir eru
upp kynnar til að sjá um að áhorfendur séu vel upplýstir um hvað er í boði hverju sinni. Þetta árið var árshátíðin byggð upp þannig að í byrjun hvers atriðis léku og lásu nemendur úr sögunni um Kugg, Málfríði, mömmu Málfríðar og fleiri persónur úr sögu Sigrúnar Eldjárn um þá félaga alla. Sviðið var skreytt með atriðum úr sögunni. Á milli atriða komu bekkirnir síðan einn af öðrum og sungu eitt lag. Mátti þar heyra söng um afa og ömmu, vögguvísu Lilla klifurmúsar og Einbúann. Síðan var endað á lagi Mugison, Stingum af, við góðar undirtektir í salnum sem söng með í viðlaginu. Sú hefð hefur skapast á yngsta stigi að foreldrar koma með kaffimeðlæti á sameiginlegt kaffihlaðborð. Eftir sýninguna er kaffisamsæti með nemendum, starfsfólki og árshátíðargestum. Miðstig Allir bekkir á miðstigi eru með atriði til sýningar. Á þessum aldri þarf að sjá til þess að virkja alla og að allir hafi ákveðnu hlutverki að gegna. Atriðin eru alfarið á ábyrgð umsjónarkennara og nemenda hvers bekkjar fyrir sig. Þar spreytir umsjónarkennarinn sig á leikstjórnarhlutverkinu auk þess að sjá um val á atriðum, æfingum og leikmynd í samráði við nemendur sína. Kynnar eru einnig æfðir upp á miðstiginu til að kynna dagskrána. Í hléi á árshátíðarsýningu selja nemendur í 6. bekk ásamt foreldrum sínum kaffi og kökur til ágóða fyrir ferð 7. bekkja að Reykjum í Hrútafirði sem
þeir fara næsta vetur á eftir. Meðal atriða að þessu sinni var sjónvarpsdagskrá Grunnskóla Grindavíkur þar sem var tæpt á viðburðum í skólanum á gamansaman hátt. Blandað var saman söng, dansi og hljóðfæraleik og sjónvarpsþátturinn SKETZ var settur á svið. Þá vakti mikla athygli verk úr heimsbókmenntunum þegar nemendur settu spýtustrákinn Gosa upp. Stokkið var inn í nútímann og sýndar upptökur á tjaldi sem nemendur eins bekkjar höfðu sett upp. Hæfileikakeppni var haldin þar sem hver snillingurinn á fætur öðrum steig fram og flutti sitt efni. Endað var á myndbandsverkefni þar sem nemendur sungu og dönsuðu. Svona verkefni hafa ekki verið unnin áður á árshátíð og vöktu að vonum mikla athygli og skemmtan. Í boði er fyrir nemendur úr 5. og 6. bekkjum að sækja dansleik í tengslum við árshátíð að kvöldi árshátíðardags unglingastigsins. Þeir fara aðeins fyrr heim af dansleiknum og er það skilyrði sett að foreldrar sjái til þess að börnin þeirra séu sótt. Elsta stig Ávallt er vel vandað til árshátíðar 7. - 10. bekkjar Grunnskóla Grindavíkur. Frá 1990 hefur hópur unglinga sett upp stórt leikrit sem ber uppi árshátíðina. Fyrstu árin leikstýrðu kennarar en síðan var farið að ráða menntaða leikara/leikstjóra til að setja upp sýningarnar og halda leiklistarnámskeið fyrir nemendur unglingaskólans. Nemendur hafa unnið hörðum
höndum síðasta mánuðinn við skreytingar á skólanum og æfingar tónlistaratriða ásamt leikriti sem sett var upp. Að þessu sinni var það leikritið Sagan segir, um hóp af krökkum sem fara í Þórsmerkurferð. Dans og söngatriði fléttast inn í leikritið sem er samið af unglingunum sjálfum. Leikstjóri var Guðmundur Jónas Haraldsson. Nemendur í 7. bekkjum sýndu svo sannarlega að þar er stór hópur hæfileikaríkra nemenda á tónlistarsviðinu. Leikritið var stórskemmtilegt og augljóst að um er að ræða framtíðar leikara, -söngvara, -dansara, -tæknimenn og -förðunarfólk og er það mál manna að við getum verið afar stolt af unga fólkinu okkar. Auk atriða frá nemendum sýna kennarar unglingastigsins atriði, en það hefur alltaf vakið mikla lukku að sjá kennara sýna á sér allt aðra hlið en venjulega. Löng hefð er fyrir því að sýna árshátíðarleikrit unglingastigsins fyrir bæjarbúa, svokallaðar bæjarsýningar. Þá hafa líka verið sýnd valin atriði af árshátíð miðstigs. Nemendur 10. bekkjar hafa þá selt vöfflur í kaffihléi til ágóða fyrir vorferð sína. Þá er einnig hefð fyrir því að foreldrar nemenda úr 10. bekk bjóða til glæsilegs málsverðar og er stjanað við þá með góðgæti og skemmtun. Árshátíðardansleikur var um kvöldið þar sem Ingó og Veðurguðirnir léku fyrir dansi og söng þar sem nemendur í 5. – 10. bekk skemmtu sér konunglega. Pálmi Ingólfsson skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur.
7
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
husa.is
WeBer grill TilBOð á ÖllUm WeBer grillUm FimmTUDAg Til sUNNUDAgs
upphaf á íslenskum byggingavörumarkaði.
GJÖF TIL ÞÍN!
NÝTT UPPHAF! Sameining Húsasmiðjunnar og Bygma markar nýtt
! mUNiðgjUm eN FrAml sTímA i Nýttu ávísunina gilDstrax! NNAr i r A N ávísU . APríl! Til 1 Það eru spennandi tímar framundan í Húsasmiðjunni og vonandi finnur þú hjá okkur eitthvað sem þig vantar fyrir heimilið, garðinn, sumarbústaðinn eða annað. Komdu strax því ávísunin gildir aðeins til næstkomandi sunnudags þann 25. mars. Hlökkum til þess að sjá þig!
Bygma er danskt fjölskyldufyrirtæki sem er eitt
Með bestu kveðju, starfsfólk Húsasmiðjunnar og Blómavals
stærsta byggingavörufyrirtæki Norðurlanda, með um 100 verslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og nú á Íslandi. Það eru spennandi tímar framundan í Húsasmiðjunni þar sem Íslendingar hafa fengið allt frá grunni að góðu heimili síðan 1956.
Nýtt upphaf Húsasmiðjunnar Í dag 21. mars verður Húsasmiðjan formlega hluti af Bygma, einni af stærstu byggingavörukeðjum Danmerkur. Húsasmiðjan og Bygma eiga það sameiginlegt að vera rótgróin fjölskyldufyrirtæki með rætur í uppbyggingu traustra og fallegra heimila. Þessi tímamót marka nýtt upphaf Húsasmiðjunnar á traustum grunni og fjölskyldugildum. Húsasmiðjan – allt frá grunni að góðu heimili frá árinu 1956.
Kr.
Við bjóðum jafnframt alla velkomna í Kjaraklúbbinn í næstu verslun okkar.
Til hagsbóta fyrir íslensk heimili Þessum tímamótum mikil tækifæri til hagsbóta fyrir íslensk heimili. Af því tilefni viljum við bjóða þér að gleðjast með okkur og þiggja meðfylgjandi ávísun að upphæð 3.000 kr. Ávísunin gildir sem innborgun í öllum verslunum Húsasmiðjunnar og Blómavals, frá miðvikudeginum 21. mars til sunnudagsins 25. mars 2012, ef keypt er fyrir 10.000 krónur eða meira.
Það margborgar sig!
Greiðið gegn tékka þessum Krónur:
Reykjavík,
3.000,-
Handhafa Þrjúþúsund 00/100 Ef keypt er fyrir 10.000 krónur eða meira. 15. mars 12 Húsasmiðjan og Blómaval 20
Ávísunin gildir sem 3.000 kr. innborgun í öllum verslunum Húsasmiðjunnar og Blómavals, frá miðvikudeginum 21. mars til sunnudagsins 25. mars 2012, ef keypt er fyrir 10.000 kr. eða meira. Ávísunin gildir eingöngu þegar verslað er með kreditkorti eða í staðgreiðslu en ekki í reikningsviðskiptum.
HLUTI AF BYGMA
Tékknr.
Fl.
Banki-Hb
hluti af Bygma
AllT Frá grUNNi Að góðU Heimili síðAN 1956
tilboð
10 túlípanar rauðir eða fjólubláir
799
kr
10stk
Páskaliljur
Páskaskraut
999
30
% afsláttur
PÁSKA MARKAÐUR í Blómavali
tilboð 999
Páska Begonía kr
tilboð
páskaliljur í potti
tet a tet
399
kr
Páskagreinar 3 stk. í búnti
699
kr
tilboð 999 Páskakrýsi kr
Fitjum 2 - Sími: 421 8800
8
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Kosmos & Kaos
Það er notalegt andrúmsloft á skrifstofu vefhönnunarfyrirtækisins við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Guðmundur Bjarni Sigurðsson, sem er annar stofnandi þessarar framsæknu vefhönnunarstofu býður blaðamanni upp á te og við tyllum okkur og ræðum málin. Skrifstofa fyrirtækisins hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir óvanalegt útlit en útlitið hönnuðu þau Daníel Hjörtur Sigmundsson og Linda Stefánsdóttir sem reka gistiheimilið 1x6. Skrifstofan er kannski ekkert gríðarlega óhefðbundin, þarna eru veggir, loft, gólf og gluggar. Veggur sem smíðaður er að mestu úr rekavið sem hangir niður úr miðju loftinu og róla sem hangir við innganginn vekja þó gjarnan mikla athygli. Svo ekki sé minnst á fatahengið sem er í formi getnaðarlims en skrifstofan er sannarlega glæsileg. Nýverið fjallaði hönnunar-vefritið Abduzeedo um skrifstofu Kosmos & Kaos sem eina þá flottustu í heiminum. Skrifstofan var einnig sýnd í nýlegu tölublaði Húsa og Híbýla. Þeir félagar Guðmundur og Kristján Gunnarsson félagi hans, ákváðu fyrir rúmu ári síðan að taka saman höndum og reyna fyrir sér í rekstri.
Alheimurinn var að bíða eftir Kosmos & Kaos „Þetta byrjaði þegar ég missti vinnuna og við Stjáni förum í lausamennskubransann. Það var árið 2010, í desember ef mig minnir rétt,“ segir Guðmundur. Hann leigði annars staðar í húsinu við Hafnargötu 35 sem nú hýsir skrifstofu þeirra félaga og þar hittust þeir til þess að vinna að einu verkefni. „Svo vatt þetta upp á sig,“ segir Guðmundur um leið og hann hellir sjóðandi vatni í bolla fyrir okkur. Hann er Keflvíkingur í húð og hár en Kristján er úr Reykjavík en á þó ættir að rekja hingað. Guðmundur var alltaf harður á því að vera með skrifstofu í Reykjanesbæ. „Það lá alveg fyrir þar sem ég nenni ekki að vera að keyra til Reykjavíkur á hverjum degi,“ segir hann og hlær. „Mig langar að geta haft meiri tíma til þess að vera með fjölskyldunni en ég fer stundum til Reykjavíkur á fundi og þá reyni ég að nýta tímann sem best.“ Skrifstofan ýtir undir sköpunargleðina „Skristofan var PR-stuntið okkar. En það var samt ákveðin pæling á bak við þetta allt saman. Ég elska náttúruna og það að geta labbað hérna meðfram sjónum,“ segir Guðmundur. „Ég hef alltaf verið meðvitaður um að vilja hafa umhverfið svona kósý og náttúrutengt. Svona til þess að ýta undir sköpunargáfuna. Ég þekki til Daníels (á 1x6 gistihúsinu) og upphaflega ætlaði hann að gera einn vegg fyrir okkur, en það vatt upp á sig og við gerðum aðeins meira.“ Guðmundur segist finna fyrir því að það sé öðruvísi að vinna í svona umhverfi og stemningin sé ólík því sem gengur og
„Svo í fyrra fórum við Kristján Gunnarsson samstarfsfélagi minn hjá EC að vinna saman að nokkrum verkefnum. Svo fyrir rælni fórum við að ræða það að vera kannski í fyrirtæki saman, prufa það bara upp á djókið. Þetta reyndist vera kosmískur viðburður því um leið og við ákváðum þetta fóru mun stærri verkefni að koma inn á borð til okkar. Alheimurinn var að bíða eftir Kosmos & Kaos.“ gerist. Allir sem koma í heimsókn hafa orð á því hvað skrifstofan sé flott og öðruvísi. Uppsögnin það besta sem hefur komið fyrir Guðmundur er vefhönnuður og Kristján er verkefnastjóri og á dög-
unum réðu þeir framkvæmdastjóra en þeir töldu að innra skipulaginu hjá fyrirtækinu væri ábótavant. Þeir segjast ekki vita hversu hátt þeir stefna en þessa stundina gætu þeir vafalaust bætt við sig starfsmönnum. „Okkur vantar fleiri hönnuði og það væri flott að finna
einhvern héðan af svæðinu. Mig langar að skapandi hlutinn hjá okkur sé hérna í Reykjanesbæ,“ segir Guðmundur. Hvers vegna spyr blaðamaður? „Bara af því að ég bý hérna, og bara af hverju ekki? Vefbransinn hérna á svæðinu er örugglega mun stærri en fólk heldur. Sem dæmi má nefna að Dacoda ehf. eru með verkefni hjá fullt af stórum fyrirtækjum en þeir eru kannski ekki mikið að flagga því. Þeir eru frekar hlédrægir kannski, á meðan að við erum það ekki.“ Guðmundur fór fyrst í Margmiðlunarskólann í miðju .com crashinu eins og hann orðar það. Hann fékk enga vinnu í bransanum þá og vann við smíðar og ýmislegt annað. „Svo fórum við, ég, konan mín og barn til Danmerkur þar sem ég fór í Köbenhavns Tekniske Skole. Þar lærði ég Mediegrafiker sem er sambærilegt og grafískur miðlari hjá Tækniskólanum hérna. Námið byggist að mestu leyti upp á starfsnámi sem reyndist mér hrikalega vel. Ég kunni því að vinna soldið þegar ég var búinn í skólanum og búinn að koma mér upp hentugum aðferðum við hitt og þetta, reynsla er gríðarlega mikilvæg í þessu starfi. Ég fékk svo góða vinnu strax eftir skólann hjá EC hugbúnaði. Ég byrjaði að vinna í 43 m2 íbúð-
inni okkar í Birkeröd við verkefni hér heima og í Svíþjóð. Var alveg hent út í djúpu laugina í nokkrum verkefnum í Stokkhólmi og þurfti að ferðast og gista á hótelum, mér leið eins og rokkstjörnu stundum. Þegar hrunið kom hér heima var Guðmundi og restinni af grafíkdeildinni hjá EC sagt upp. „Mér leið voðalega illa út af því um tíma en komst svo í gírinn eftir nokkra daga og hef verið á fullu síðan þá. Ég sótti aldrei um vinnu eftir þessa uppsögn heldur fór að vinna sjálfstætt. Ég hannaði svo síðuna mína www.gummisig.com í hjáverkum að mestu og setti hana svo í loftið. Fljótlega eftir frumsýninguna komst ég síðan í eitt stærsta vefgallerý á netinu og þaðan í ótal mörg önnur, sumir segja í öll vefgallerý en ég veit ekki með það. Eins var vefurinn í 3 bókum í fyrra og tekin viðtöl við mig í Computer Arts og öðrum fagblöðum. Þetta varð til þess að mörg boð fóru að berast erlendis frá og ég hef unnið að mörgum erlendum verkefnum ásamt því að vinna auðvitað mikið að ýmsu hér heima. Það allra besta við þetta allt saman var að ég gat unnið heiman frá og varið þar af leiðandi þremur klukkutímum meira á dag heima með fjölskyldunni minni. Þessi uppsögn varð
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
3x12 20% afsláttur af öllu
það besta sem hefur komið fyrir mig og fjölskylduna held ég, þó að mér hafi vissulega ekki fundist það á sínum tíma.“ Guðmundur heldur áfram: „Svo í fyrra fórum við Kristján Gunnarsson samstarfsfélagi minn hjá EC að vinna saman að nokkrum verkefnum. Svo fyrir rælni fórum við að ræða það að vera kannski í fyrirtæki saman, prufa það bara upp á djókið. Þetta reyndist vera kosmískur viðburður því um leið og við ákváðum þetta fóru mun stærri verkefni að koma inn á borð til okkar. Alheimurinn var að bíða eftir Kosmos & Kaos.“
Við ætlum bara að einbeita okkur að því sem að fólkið sér á vefsíðum. Við sjáum um þennan sjónræna hluta og svo fáumst við töluvert við markaðssetningu. Síðasta ár hefur verið glæsilegt hjá strákunum og nú á dögunum þá voru þeir tilnefndir til 5 verðlauna á Íslensku vefverðlaununum sem er uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Þeir félagar voru bara tveir í u.þ.b. hálft ár en nú hefur fyrirtækið stækkað töluvert og eru 8 manns á launaskrá hjá Kosmos & Kaos. Á þeirra fyrsta ári í rekstri unnu þeir fyrir rúmlega 50 kúnna, sem þykir ansi mikið í þessum bransa. „Það þýðir einn nýjan kúnna á viku og það er eiginlega ekkert að breytast. Við erum með það mikið að gera að það fer að koma að því að við þurfum einfaldlega að neita viðskiptum.“ Kristján kemur 1-2 í viku til Reykjanesbæjar að vinna og honum líkar mjög vel hérna. „Hálf ættin mín á heima hérna svo þetta er ekkert framandi fyrir mér. Það var aldrei spurning að við yrðum hér og eins og við vinnum þá er bara ekkert gott að vera að hittast of mikið,“ segir Kristján og þeir skella upp úr. Þeir hafa orð á því að fólk sé jafnan hissa þegar þeir segjast vera með skrifstofu í Keflavík. Persónuleg þjónusta skiptir máli „Við vinnum ekki fyrir fyrirtæki heldur fyrir fólkið í fyrirtækjunum. Þannig viljum við hafa það. Við viljum vera í sem mestum samskiptum við okkar kúnna og hitta fólkið. Ekki bara að vinna allt í gegnum síma og tölvupóst. Þessi hugsunarháttur er að læðast inn aftur og það skiptir alveg máli að starfsfólkið viti hvað það er að gera, eins og er að gerast í þessum búðum sem eru nokkurs konar stærri útgáfa af kaupmanninum á horninu.
Persónuleg og vinaleg þjónusta virðist vera að koma aftur.“ Hinn venjulegi meðaljón úti í bæ veit kannski ekki hvað vefhönnuðir gera, um hvað snýst ykkar starf? „Við sjáum einfaldlega um allt útlit á vefsíðum viðskiptavina okkar. Við erum ekki að forrita einhvern hugbúnað, við fáumst ekki við það. Við ákváðum fljótlega að við ætluðum ekki að vera hugbúnaðarfyrirtæki. Við ætlum bara að einbeita okkur að því sem að fólkið sér á vefsíðum. Við sjáum um þennan sjónræna hluta og svo fáumst við töluvert við markaðssetningu.“ Þeir viðurkenna að það sé skemmtilegur hluti af þeirra starfi að þróa hugmyndir og þessa skapandi hluti, þó svo að Guðmundi leiðist ekki að sitja við tölvuna í sínum eigin heimi. „Mér finnst ótrúlega gaman að sitja bara í tölvunni með háa tónlist og grúska eitthvað og laga.“ Krisján bætir því við að þeirra vinna snúist jú að miklu leyti um það að sitja við tölvuna og dæla út vinnu og hugmyndum. Svo eru málin rædd og spilin borin saman inn á milli. Eru þið þá miklir tölvunördar? „Nei, mér finnst bara gaman að nota tölvur, en hef ekki gaman af því að fikta í þeim,“ segir Guðmundur. Hann segist hafa gert mikið af því áður en því nenni hann ekki lengur. Kristján segist hafa verið rosalegur tölvunörd en vill meina að hann hafi öðlast tölvuþroska. „Á einhverjum tímapunkti áttar maður sig á því að maður er búinn að prófa öll skipulagsforrit í heiminum og það er ekki það sem er vandamálið við það að halda þér skipulögðum. Heldur þarftu bara að handskrifa hlutina og x-a við það þegar þú klárar, “ segir hann og hlær. Þeir félagar segjast ekki alveg vita hversu stórir þeir vilja verða ef svo má að orði komast. Finna þurfi þetta jafnvægi þar sem ekki sé farið fram úr sér en þó sé nóg að gera. „Við höfðum séð fyrir okkur að vera með 6-7 starfsmenn, jafnvel 14 en þá gæti það verið of mikið. Við viljum ekki verða eitthvað stórfyrirtæki,“ segir Guðmundur. Kristján bætir því þá við að það fari mikið eftir því hvernig verkefnin gangi og hvort þú sért með rétta fólkið í vinnu. „Þú gætir t.d. ráðið bara inn tvo starfsmenn sem vinna sjálfstætt, en um leið og þú ert með 5-6 þannig starfsmenn þá er það orðið frekar mikið fyrir mig sem verkefnisstjóra að fylgjast með þeim og leiða í gegnum hlutina. Þá er ég hættur að geta verið í útseldri vinnu sjálfur því ég þarf að segja einhverjum öðrum til verka. Það er mikið pælt í svona hlutum og erfitt að finna þetta jafnvægi en það fer held ég bara eftir hvaða persónur er um að ræða hverju sinni. Svo virðist það vera þannig að því fleiri starfsmenn hjá fyrirtækinu þá sé dýrara að versla við það.“ Hvað sem því öllu líður þá eru þeir hjá Kosmos & Kaos á hraðri siglingu og hafa á skömmum tíma skipað sér í hóp stærstu vefhönnuða landins. n
9
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLU
20% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM SKÓM 29. MARS - 2. APRÍL
Hafnargötu 29 - Sími:421 8585
vf.is
Páskablað Víkurfrétta kemur út næsta miðvikudag! Skilafrestur auglýsinga er til kl. 17:00 nk. mánudag. Vinsamlegast bókið auglýsingar í næsta blað tímanlega með því að senda póst á gunnar@vf.is eða hringja í auglýsingadeild í síma 421 0001. Þeir sem þurfa að koma að fréttatilkynningum í sama blað sendi póst á vf@vf.is.
10
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Sterar og vopn fundust við húsleit
L
ögreglan á Suðurnesjum fór í þrjár húsleitir í umdæminu í vikunni, að fengnum dómsúrskurði. Í annarri leitinni fundust meintir sterar, útdraganleg kylfa og piparúði. Í hinni húsleitinni fann lögregla einnig meinta stera og fíkniefni, nokkra hnífa og fjórar loftbyssur. Lögregla fór einnig í aðstöðu sem viðkomandi einstaklingur hefur til eigin nota og haldlagði þar tæki sem talin eru vera þýfi.
KALT ÚTI Ryco-1509 Olíufylltur 2000W rafmagnsofn m/termo stillingum og yfirhitavörn 9 þilja
8.690
Ryco-2006T Rafmagnsþilofn Turbo með yfirhitavari 3 stillingar 2000w
5.890
Rafmagnshitablásari 2Kw
Panelofnar í MIKLU ÚRVALI! FRÁBÆRT VERÐ!
1.995
Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa
6.990
›› Vorboðarnir mæta líka í Leifsstöð:
Bæjarstjórasonur úr Vogum flaug fyrstu easyJet-þotunni til Keflavíkur Flug breska flugfélagsins easyJet frá London-Luton til Íslands hófst á þriðjudag og lenti fyrsta vélin á Keflavíkurflugvelli um kl. 8.31 á þriðjudagsmorgun. Flogið verður þrisvar í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Fyrsta flugvél easyJet var níu mínútum á undan áætlun og var íslenskur flugmaður, Davíð Ásgeirsson, við stjórnvölinn. Davíð á tengsl til Suðurnesja en faðir hans, Ásgeir Eiríksson, er nýráðinn bæjarstjóri í Vogum. Davíð var sérstaklega ánægður og stoltur að hafa fengið þann heiður að sitja við stjórnvölinn í þessu fyrsta flugi til Íslands. Farmiðar munu koma til með að kosta frá 6.600 kr. aðra leiðina og frá tæpum 12.000 kr. fyrir báða leiðir, segir í tilkynningu frá félaginu. Til að koma til móts við vinsældir flugleiðarinnar, ákvað easyJet að hefja flug hingað til lands árið um
kring og munu farmiðar í vetraráætlunina verða til sölu frá og með næsta fimmtudegi. Talsmaður easyJet, Andrew McConnel sagði við komuna til Íslands: „Við erum mjög ánægð með að flug frá London Luton til Íslands sé hafið. Viðtökurnar sem við höfum fengið eru frábærar. Það stefnir í að flugleiðin til Íslands verði ein sú vinsælasta og því hefur easyJet ákveðið að fljúga allt árið til Íslands.” Með þessari nýjustu viðbót flýgur easyJet til 30 landa en flugfélagið er eitt hið stærsta í Evrópu með 200 flugvélar í flotanum sem fljúga á yfir 600 flugleiðum. Ferðalangar sem vilja bóka flug, gistingu og aðrar ferðir geta valið úr fjölda spennandi og hagkvæmra kosta til allra áfangastaða sem easyJet flygur til frá London Luton á vefsíður easyJet Holidays www.easyJet.com/ holidays. - Sjá video frá komu þotunnar á vf.is
KRANAR OG HITASTILLAR FRÁ
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Húsavík
– Afslátt eða gott verð?
Vestmannaeyjum
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
ATVINNA Sumarafleysingar frá 1. maí Útkeyrsla og lagerstarf. Umsóknareyðublöð á staðnum og hægt að senda á steinar@olis.is
Fitjabakka 2
EFTIRLAUNASJÓÐUR REYKJANESBÆJAR AÐALFUNDUR 2012 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 2. apríl nk. kl. 16.00. Fundurinn verður haldinn í bæjarráðssal, Tjarnargötu 12. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5. grein samþykkta sjóðsins. - Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. Allir sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar
10 fæðutegundir sem bæta heilsuna L ax. Góð uppspretta af omega 3 fitusýrum, D vítamíni og selen en öll hafa þessi efni það sameiginlegt að gegna mikilvægu hlutverki í að efla ónæmiskerfi okkar og viðhalda heilbrigðri húð. Bygg. Kornmeti sem er ríkt af næringarefnum og trefjum eins og beta glucan, sem hefur kólesteról lækkandi áhrif og styrkir þarmaflóru í meltingarvegi. Möndlur. Sneisafullar af steinefnum eins og magnesíum og kalki, innihalda flókin kolvetni og holla fitu sem hafa góð áhrif á blóðsykur. Dökk ber. Ellagic sýra og anthocyanidins eru efni í berjum sem hafa sterk andoxunaráhrif og eru talin geta hamlað krabbameinsmyndun. Ólífuolía. Er rík af einómettuðum fitusýrum sem taldar eru hafa mild bólgueyðandi áhrif. Inniheldur E-vítamín og betakarotín sem styrkja æðaveggi. Epli. Innihalda góðar trefjar, C-vítamín, kalíum
og flavoníð efnið quercetin, sem getur dregið úr ofnæmisviðbrögðum. Hörfræ. Rík af omega 3 fitusýrum og E-vítamíni sem næra húðina. Hafa mild örvandi áhrif á meltinguna og veita okkur góðar trefjar. Talin góð fyrir hormónakerfi kvenna þar sem hörfræ innihalda jurtaestrógen. Spínat. Innihalda karotín efni eins og lutein og zeaxanthin sem eru sterk andoxunarefni, einnig mikið af K- og A-vítamíni, fólínsýru og járni. Hvítlaukur. Styrkir ónæmiskerfið og inniheldur efni sem hafa jákvæð áhrif á hjarta- og æðakerfi. Einnig hafa fundist bakteríudrepandi efni í hvítlauk. Brokkolí. Glucosinlates eru efni sem finnast í kálmeti og hafa örvandi áhrif á starfsemi lifrarinnar í að afeitra sig og eins eru þessi efni talin mynda forvörn gegn krabbameini. Brokkolí er einnig góð uppspretta kalks. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.
11
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
Fullar búðir af spennandi vortilboðum Nýjar vörur á góðu verði Hlökkum til að sjá þig!
Vordagar
29. MARS - 2. APRÍL
BÚÐIRNAR OKKAR Í REYKJANESBÆ
ORGINAL
ZEDRA
Lúxus
·
Rómantík
·
Úrvals veitingastaður
·
Mannfagnaðir
Átt þú stórafmæli á árinu 2012? ... 20 - 30 - 40 - 50 - 60 - 70 - 80 - 90 - 100 ára ...
Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli á árinu einstakt afmælistilboð. Gisting fyrir tvo á aðeins 2012 krónur á sjálfan afmælisdaginn ef haldið er upp á afmælið með kvöldverði á veitingastað hótelsins. Nánari upplýsingar á hotelranga.is/IS/afmaeli
12
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Brian Tracy er í fremstu röð fyrirlesara heims um persónulegan árangur, sjálfshvatningu og stjórnun. Framsetning hans á efninu einkennist af þeirri meginhugsun að hún sé einföld, hagnýt og í þannig búningi að þú getir undir eins farið að nýta þér það við úrlausn þeirra verkefna sem þú ert að glíma við.
13
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
Brian Tracy á Ásbrú
Mánudaginn 2. apríl kl. 12:00 til 14:00
Opinn fyrirlestur með einum fremsta fyrirlesara heims í Andrews leikhúsinu á Ásbrú
Fyrirlestrar Brian Tracy hvetja þátttakendur til góðra verka. Þú munt ganga út með fjársjóð af hagnýtri þekkingu, ráðum og aðferðum sem þú getur strax farið að nota til að gera betur hvort heldur sem er í vinnunni, náminu eða í einkalífinu. Þessi fyrirlestur er stutt yfirlit þess besta og nýjasta úr Árangurssmiðju Tracy. Þekkinguna setur hann fram í ljósi þess hversu vel hann þekkir orðið til á Íslandi. Þú lærir það besta sem Brian hefur lært á fjörtíu ára ferli sínum á sviði sjálfshvatningar og persónulegs árangurs. Þú ert þinnar gæfu smiður – þessi námsstefna er verkfærakistan sem hjálpar þér að smíða þér það líf sem þig dreymir um og sækist eftir. Tækifærið er núna!
Aðgangur ókeypis
Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú.
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is
14
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Útskrifaðist úr fatahönnun frá IED í Madrid með 9,7 fyrir lokaverkefnið Texti: Edda Rós Skúladóttir Myndir: Edda Rós og úr einkasafni
Arna Atladóttir er 27 ára, fædd og uppalin í Njarðvík. Hún útskrifaðist úr listaháskólanum Istituto Europeo di Design (IED) í Madrid með glæsibrag um síðustu áramót úr fatahönnun og segist í dag vera með hugann aðallega við barnaföt þar sem hún er nýbökuð móðir.
a n i n n u k n i e a s e l ð a i t f r u Þ r fi y m u n n i nokkrum s ð r æ f n n a s til að vera Þriggja ára nám á spænsku Námið í fatahönnun við IED stendur yfir í þrjú ár og hægt er að velja um að læra á spænsku eða ensku. „Ég valdi frekar að læra á spænsku þar sem hún er eitt af mest töluðu tungumálum í heiminum í dag. Það mun því henta vel ef stefnan er að stofna alþjóðlegt fyrirtæki að geta talað annað tungumál en ensku. Eini grunnurinn sem ég hafði í spænsku var það sem ég lærði í FS og kunni bara sí og no þannig ég ákvað að taka eins mánaðar tungumálanám í Madrid. Ég skildi því lítið fyrsta árið, þá sérstaklega í listasögunni en fékk góða hjálp frá íslenskum sessunaut sem kunni spænskuna vel. Á öðru ári var ég þó ein á báti en þá var spænskan líka fljót að koma, þegar loks reyndi á mig.“ Þegar kom að því að kynna verkefnin í skólanum fékk Arna stundum að ráða hvort hún kynnti þau á ensku eða á spænsku. „Ef ég kynnti verkefnin mín fyrir framan bekkinn þá vildu kennararnir oft að ég talaði ensku, til að samnemendur mínir gætu lært af
því.“ Samnemendur hennar voru flestir Spánverjar en ein vinkona Örnu var belgísk en hún tók núna síðast þátt á New York Fashion Week með sína eigin línu. Á fyrsta árinu í IED er nemendum kennd almenn fatahönnun en strax á öðru ári velja þeir sér sérgrein. Arna sérhæfði sig í kvenmannsfatnaði (womenswear) og ásamt henni útskrifuðust um 70 aðrir. Lærir ekki bara að teikna og sauma fatnað Fatahönnunarnámið í IED snýst um margt fleira en að skissa og hitta leiðbeinendur eins og þekkist til dæmis í Central Saint Martins skólanum. Í IED er nauðsynlegt að hafa skapandi hugsunarhátt, kynna eitthvað nýtt og hugsa út fyrir rammann. „Þegar ég kynnti lokaverkefnið mitt fyrst var ég nánast rökkuð niður en náði að sannfæra kennarana í lokin þar sem þau heillast mjög af Íslandi og sérstaklega af ullinni sem ég ætlaði að nota í lokaverkefninu. Íslendingar virðast slá í gegn alls staðar og það er svolítið töff að vera frá Íslandi í hönnunarheiminum í dag.“
Skólinn leggur mikla áherslu á markaðs- og auglýsingafræði og nemendum er kennt að vera sjálfstæðir og reka sitt eigið fyrirtæki að námi loknu. Samt sem áður er mælt með því að öðlast reynslu með því að vinna hjá öðrum hönnuðum. Í náminu er mikið um listasögu og fagurfræði og síðast en ekki síst klæðskeratímar. „Það kom fyrir að á sumum önnunum voru kennd 10-12 fög í einu þannig að ég var í skólanum frá 9:00-19:00 á kvöldin og ofan á það var heimalærdómur. Eini tíminn sem gafst að vinna hann var á nóttunni og þá svaf ég kannski bara í 3 klukkutíma. Á svoleiðis tímum var ekki hægt að tala við mig! Þetta var oft mikið álag og okkur var kennt að gera mjög mikið á stuttum tíma. Þannig vorum við undirbúin fyrir hinn raunverulega tískuheim og hvernig hlutirnir virka þar.“ Það geta allir lært að teikna Áður en Arna flutti erlendis hafði hún ágætan grunn í listnámi. Hún tók eitt ár í Myndlistaskóla Reykjavíkur þar sem hún lærði meðal annars módelteikningu og mælir
15
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 hún hiklaust með því námi fyrir þá sem hyggja á frekara listnám. „Módelteikningin hjálpaði mér helling, þar sem ég kunni ekki að teikna mannslíkamann áður, en það að teikna er ekkert nema æfing.“ Eftir Myndlistaskólann flutti hún til Danmerkur í eitt ár og lærði að sauma í textílskólanum Holte sem er rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. „Í svona námi er nauðsynlegt að kunna að sauma ef þú ætlar að geta verið sjálfstæður fatahönnuður. Þú verður að geta saumað flíkina sjálf/-ur ef þú ætlar að hanna heila línu og láta framleiða svo hún verði nákvæmlega eins og þú vilt að hún sé. Ef þessi grunnur hefði ekki verið til staðar hefði ég frekar gefist upp á náminu í Madrid.“
fyrir hversu gott við höfum það. Ef þú ert á eyju, þá áttu að geta notað það hráefni sem er í boði á eyjunni hverju sinni en ekki vera háður innflutningi á öðrum efnum.“ Arna sló heldur betur í gegn með lokaverkefni sitt og fékk fyrir það einkunnina 9,7 sem er ekki algengt í svona námi. „Það var ótrúlegt, þegar ég kláraði að verja verkefnið mitt tilkynnti skólastjórinn minn mér að ég myndi útskrifast með einhvers konar viðurkenningu. Þá hélt ég að það væri einkunnin 8,0 og var ótrúlega ánægð með það. Svo fékk ég email með einkunninni minni og þá blasti við mér 9,7! Ég þurfti nokkrum sinnum að athuga hvort ég væri örugglega að sjá rétt þar sem svona háar einkunnir sjást sjaldan.“
Lokaverkefni úr silki og íslenskri ull Arna vann að lokaverkefni sínu í fæðingarorlofinu og lokaverkefnið var í raun fjögur „look“ sem hún útfærði og fullkláraði. Hvert „look“ samanstóð af silkikjól úr mjúku silki og ullarpeysu úr íslenskri ull. Í verkefninu má því sjá togstreitu á milli rómantíkur (silkið) og ákveðinnar hörku (ullin). Það fór mjög mikil vinna í hverja peysu þar sem þær voru að mestu leyti handprjónaðar. „Ég var með silkikjóla úr mjög fínu silki sem ég lét sauma fyrir mig og svo prjónuðum við Hrafnhildur föðursystir mín peysurnar úr grófri ull. Kjólarnir voru undir peysunum og hugsunin var sú að ef útlendingar myndu kaupa peysurnar, þá væru þeir alla vega í silkikjólum undir þeim. Aðalhugsunin á bak við verkefnið var þó að vera hönnuður á Íslandi. Ísland er staðurinn sem ég vil búa á. Það er langbest að vera hér og við gerum okkur oft ekki grein
Kann betur að meta hvað ég hef hér heima Mesti kosturinn við að hafa farið erlendis í nám segir Arna vera að nú geri hún sér betur grein fyrir hversu gott hún hefur það á Íslandi. „Mér fannst mjög gaman að flytja til Spánar, maturinn var góður og Spánverjarnir hressir og skemmtilegir. Þeir eru samt sem áður mjög skapmiklir og óskipulagðir. Mér finnst að Íslendingar megi vera stoltir af því hversu sveigjanleg við erum. En ég lærði heilmikið á því að búa erlendis og mæli með því að allir flytji út í að minnsta kosti eitt ár til að sjá hversu gott við höfum það hér heima. Það erfiðasta við að búa í öðru landi var að vera í burtu frá fjölskyldunni. „Ég er mikil mömmustelpa og við systurnar erum mjög nánar. Svo var rosalega erfitt að vera frá kærastanum mínum. Ég held samt að það hafi hjálpað mér að vera svolítið utan við mig og vera ekki að hugsa
of mikið um að sakna þeirra.“ Komin með harðan skráp Í slíku námi þar sem sífellt er verið að gagnrýna verkefni nemenda er mikilvægt að geta þolað hana, hvort sem hún er góð eða slæm. „Númer eitt, tvö og þrjú er að geta tekið gagnrýni í þessum bransa og koma sér upp hörðum skráp. Það er líka frábært fyrir mann sjálfan að hlusta á skoðanir annarra ásamt manns eigin, til að haldast niðri á jörðunni og gera sér grein fyrir að þú vitir ekki alltaf best. Það skiptir einnig miklu máli þegar kemur að því að vinna í hóp því þá þurfa allir að leggja sitt af mörkum.“ Er hippi í sér og leyfir hlutunum að gerast Arna fær fyrst og fremst sinn innblástur frá málverkum og arkitektúr. „Ég er hrifin af abstrakt, formum og mismunandi litasamsetningum. Íslensku byggingarnar eru líka einstaklega fallegar og veita mér mikinn innblástur.“ Þegar hún er spurð um framhaldið vill hún lítið ákveða fyrirfram. „Ég er dálítill hippi í mér og vill leyfa hlutunum bara að gerast. Ég er alltaf að skissa og hugsa hvað ég á að gera en ég þori ekki að segja hvað sé næst því það gæti svo orðið eitthvað allt annað. Eins og staðan er í dag beinist áhugasviðið að barnafötum.“ Hún gæti jafnvel hugsað sér að taka framhaldsnám í einhverju öðru listtengdu, til dæmis myndlist eða markaðsfræði á sviði listar og hönnunar en það eina sem hún veit er að hún vill vera í kringum list. „Ég ætlaði alltaf að verða listmálari, vera með vinnustofu, skvetta málningu og vera með úfið hárið. Það hefur alltaf verið einhver draumur.“
Hundamatur
Kattamatur
Opnum í Krossmóa Mikið úrval og frábær opnunartilboð
Dýrabær Krossmóa, Reykjanesbæ || Dýrabær Smáralind || Dýrabær Kringlunni || sími 511-2022 || www.dyrabaer.is
16
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Stóra upplestrarkeppnin:
Hellulagnir - Hleðslur - trjáklippingar - Garðyrkja Grjótgarðar ehf. er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lóðaframkvæmdum, jafnt við nýbyggingar og eins viðgerðir eða endurbætur á gömlum lóðum. Einnig tökum við að okkur trjáklippingar, trjáfellingar og gróðursetningar ásamt ráðgjöf um garðinn þinn. Hjá fyrirtækinu eru tveir faglærðir starfsmenn á sviði skrúðgarðyrkju sem báðir hafa mikla reynslu á sviði garðyrkju og lóðaframkvæmda. Birgir Axelsson Skrúðgarðyrkjumeistari Sími 867-4041
Hjalti Már Brynjarsson Skrúðgarðyrkjufræðingur Sími 771-4645
Orlofshús VSFK Sumar 2012 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabilið er frá föstudeginum 25. maí og fram til föstudagsins 24. ágúst. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 fimmtudaginn 11. apríl 2012. Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi. Orlofsnefnd VSFK
Ísak Daði sigraði Stóru upplestrarkeppnina
L
okakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fór fram í Duushúsum miðvikudaginn 21. mars. Ísak Daði Ingvason frá Njarðvíkurskóla stóð uppi sem sigurvegari en allir keppendur stóðu sig ákaflega vel. Hreiðar Máni Ragnarsson varð í öðru sæti og Valdís Lind Valdimarsdóttir hafnaði í þriðja sæti. Dómarar áttu í mestu erfiðleikum með að gera upp á milli keppenda enda var lestur keppenda feikilega góður og margir efnilegir úr þessum hóp.
NÆSTA BLAÐ Á MIÐVIKUDAG! VERIÐ TÍMANLEGA MEÐ AUGLÝSINGAR
Birgitta Jónsdóttir Klasen skrifar
Nærið barnið rétt frá unga aldri Skilafrestur vegna stjórnarkjörs Samkvæmt 6. grein laga Starfsmannafélags Suðurnesja, auglýsir uppstillinganefnd félagsins frest til að skila inn tillögum vegna stjórnarkjörs á aðalfundi félagsins. Í kjöri eru tveir aðalmenn í stjórn kosnir til tveggja ára og tveir varamenn í stjórn kosnir til eins árs. Tillögum skal skilað til Uppstillinganefdar Krossmóa 4, Reykjanesbæ eigi síðar en 9. apríl 2012. Tillögum skal fylgja nafn, kennitala, starfsheiti, heimilsfang og heiti vinnustaða þeirra sem tillagan er gerð um. Uppstillinganefnd STFS
Páskablað Víkurfrétta kemur út næsta miðvikudag! Skilafrestur auglýsinga er til kl. 17:00 nk. mánudag. Vinsamlegast bókið auglýsingar í næsta blað tímanlega með því að senda póst á gunnar@vf.is eða hringja í auglýsingadeild í síma 421 0001
Rætur tanna eru meðal þess sem við fengum í vöggugjöf og mjög mikilvægt að ungbörn drekki brjóstamjólk eins lengi og hægt er. Rannsóknir sýna að börn sem fá brjóstamjólk í lengri tíma en eitt ár standa sig betur í námi og þroskast betur líkamlega en börn sem fá brjóstamjólk í skemmri tíma. Barnamauk eða sérvalinn matur er ekki nauðsynlegur fyrsta árið. Þess verður að gæta að gefa börnum ekki of stóra bita því næringarefni með hýði geta staðið í þeim. Í þessu samhengi er sérlega mikilvægt að nefna að ungbörn eiga alls ekki að borða pylsur með görn. Annað sem ætti að forðast á fyrstu tveimur aldursárunum eru belgjurtir, djúpsteiktur matur og brauðskorpa. Að öðru leyti ættu eins árs börn að taka þátt í matartímanum með fjölskyldunni og borða mat þar sem ferlið við að læra að tyggja og bíta er nauðsynlegt til að þroska kjálka og góm. Séu börn mötuð lengi með næringu á borð við mauk og smábarnagrauta eða látin sjúga mikið fingur eða pela getur það skemmt tennur og stöðu þeirra í munni. Myndun tannglerungs á tannkrónum fullorðinstanna á sér stað frá blautu barnsbeini. Á þeim tíma er sérstaklega mikilvægt að börn fái nóg af kalsíum, fosfór og D-vítamíni. Þessi næringarefni hafa mikil áhrif á myndun og samsetningu tannglerungs. Börn fá öll þessi nauðsynlegu efni úr ferskum ávöxtum, grænmeti, heilhveitivörum, mjólk, kjöti og fiski. Börn þurfa líka að drekka nóg. Börn upp að 10 ára aldri þurfa að drekka einn til tvo lítra af vökva á dag en meira ef þau hreyfa sig mikið eða hlýtt er í veðri. Við þorsta er best að fá sér hreint bergvatn en sýruríka drykki eins og ávaxtate og djús ætti ekki að drekka mjög oft. Þarmarnir eru ekki fullþroskaðir fyrr en á tíunda aldursári. Drykkja mjólkur er ekki æskileg því mörg börn fá magaverk, niðurgang eða uppköst þegar þau drekka mikla mjólk. Drykki sem innihalda sykur eða sýru, svo sem gos, djús og íste, ætti að forðast. Aðeins eldri unglingar ættu að hafa aðgang að koffínríkum drykkjum. Melting hefst í munninum, þar sem tennurnar mylja næringu, munn-
vatnið þynnir hana og skipting kolvetna fer af stað. Í gegnum vélinda kemst næringin í magann en þar geymist hún þangað til að hún fer í skeifugörnina í litlum bitum, sem eru minni en þrír millimetrar. Það skiptir litlu máli hvort við borðum brauð, spagettí eða ávexti, nánast öll kolvetni breytast í glúkósa. Hvítur sykur fer hins vegar óbreyttur í gegnum munn, háls og maga og endar í mjógörninni þar sem brissafi úr briskirtli og slímhúð þarma skiptir glúkósahlutunum. Glúkósi fer út í blóðið í gegnum slímhúð þarmanna. Því meira sem er af honum í blóðinu, því meira insúlín framleiðir briskirtillinn. Þannig kemst „eldsneyti“ úr blóðinu í frumuvefi þar sem það verður geymt. Þrátt fyrir það geta lifur og magi bara geymt ákveðið magn af glúkósa, afgangurinn endar sem „spik á mjöðmum“ eins og hvert orkugefandi næringarefni. Hér byrjar í rauninni glíman við offitu sem hefur verið vandamál margra á síðustu 15 árum. Segja má að offita sé 15% genatengd, 25% megi rekja til sorgar og ótta og 60% til álags og streitu. Í stað þess að láta neikvæð orð falla um „þau feitu“ væri ráðlegt að styðja þétt við bakið á þeim einstaklingum sem eiga við offituvandamál að stríða og aðstoða þá við að búa til dagsáætlun allrar fjölskyldunnar í átt að bættri næringu, heilsu og vellíðan. Gott er að slík áætlun byrji á sameiginlegum morgunverði og næringarríkum hádegismat allra fjölskyldumeðlima hvort sem þeir eru í vinnu eða í skóla. Á kvöldin ættu svo máltíðir að vera léttar á borð við súpu eða salat. Holl næring og dagleg samvera fjölskyldumeðlima krefst að sjálfsögðu góðrar skipulagningar í krefjandi hraða samfélags sem er stöðugt að taka breytingum og gerir sífellt auknar kröfur til einstaklinga. Birgitta Jónsdóttir Klasen
17
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
›› Stóra upplestrarkeppnin:
Sigurður Bjartur Hallsson hlutskarpastur í Vogum S
igurður Bjartur Hallsson, Grunnskóla Grindavíkur, hlaut fyrsta sæti á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Vogum í liðinni viku. Í öðru sæti var Ingimundur Aron Guðnason, Gerðaskóla og Aðalheiður Lind Björnsdóttir, Gerðaskóla, var í þriðja sæti. Þá fékk Emilý Klemensdóttir, Grunnskóla Grindavíkur, viðurkenningu fyrir
sérlega góðan ljóðalestur. Tólf nemendur grunnskólanna í Garði, Grindavík og Vogum tóku þátt í hátíðinni og stóðu allir sig með mikilli prýði. Fjölmenni var á hátíðinni og fengu áheyrendur að njóta tónlistarflutnings nemenda úr tónlistarskólum sveitarfélaganna auk þess söng Melkorka Rós, Vogum, sigurlag sitt úr söngkeppninni Samfestingnum.
Sýningargluggi Íslands F
- 2. tímarit Fríhafnarinnar komið út
ríhöfnin og Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru einn stærsti sýningargluggi Íslands en það má m.a. sjá í öðru tímariti Fríhafnarinnar sem komið er út. Þar er að finna fróðlegt efni sem tengist versluninni, myndir og umfjöllun um vörur sem þar fást, viðtöl við Ástu Dís Óladóttur, framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar, Keflavíkurmærina Helgu Steinþórsdóttur hjá Mýr design og við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar. Ásta Dís segir m.a. í viðtalinu að mikilvægt sé að gera íslenskri hönnun og vörum hátt undir höfði enda komi mörg hundruð þúsund útlendinga í flugstöðina á hverju
ári. Ásta Dís segir a ð t i l þ e ss a ð ná árangri þurfi allir að leggja sig fram og það sé svo sannarlega gert í Fríhöfninni en forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson sagði í Víkurfréttaviðtali í des. sl. að Fríhöfnin væri gullegg fyrirtækisins. Til að fylgja eftir metnaðarfullum áformum hefur verið settur á stofn Fríhafnarskóli sem er sérstaklega fyrir starfsfólk verslunarinnar. „Þar höfum við fengið til liðs við okkur nokkra af færustu sérfræðingum landsins til þess að vinna með okkur að því að gera Fríhöfnina að enn betri vinnustað sem vonandi skilar sér í enn betri þjónustu við viðskiptavini okkar,“ segir Ásta Dís m.a. í viðtalinu.
Fáðu tilboð á oryggi.is
Njarðvíkurbraut 9 , Reykjanesbæ
Fermingargjafir, útskriftargjafir og tækifærisgjafir fyrir öll tilefni Opnunartími frá kl. 10:00 - 18:00 virka daga og frá 10:00 - 14:00 laugardaga. Verið velkomin n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000
Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222
Borgar þú of mikið fyrir öryggiskerfið? Það er einfalt að skipta um þjónustuaðila. Gerðu verðsamanburð. Hringdu núna í 570 2400.
PIPAR\TBWA • SÍA • 111049
Góð ráð frá Trausta á facebook.com/oryggi
Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn
18
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Þóranna K. Jónsdóttir með viðskiptaáætlun í topp 10:
Hreppir Þóranna Gulleggið? S
Peysuslysið í IKEA! Kannist þið ekki við að þurfa stundum að taka ákvarðanir þar sem púkinn og samviskuengillinn þvæla ykkur fram og til baka. Í mínu tilviki er því þannig háttað að púkinn vill að ég taki áhættur, fari ekki endilega eftir því sem er satt og rétt og innleiði heilsusamlegt kæruleysi inn í líf mitt. Samviskuengillinn er algjörlega ósammála þessu, ekkert kæruleysi, rétt skal vera rétt og síðast en ekki síst þá bendir hann mér á að þegar ég fari eftir púkanum lendi ég oft í klandri. Púkanum finnst vanta allt „fútt“ í líf mitt á meðan samviskuengillinn bendir mér á að ég ráði ofsalega illa við „fútt“. Það voru kompudagar hjá mér um daginn, m.ö.o. ég að taka til í skápum og þvottahúsi. Þá komu í ljós munaðarlausir jakkar, frakkar, kápur og hettupeysur sem hafa gleymst hérna í gegnum tíðina og enginn vitjað aftur og nú styttist í ættleiðingaferli af hálfu Rauða krossins. Þar sem ég er að fara yfir fatnaðinn kem ég auga á fallega kápu, sem mér sýndist meira að segja vera í minni stærð. Ég máta kápuna og hún smellpassar, já eins og ég hafi keypt hana sjálf. Af hverju var ég ekki búin að taka eftir þessari fyrr! Er það glæpur ef ég stelst í henni til RVK? Hver ætti svo sem að fatta það! Um leið og þessi síðasta hugsun hafði farið í gegnum hugann poppaði púkinn upp og sagði: Anna Lóa, auðvitað ferðu í kápunni, hvað ætti svo sem að geta gerst. Hverjar eru líkurnar á því að sú sem á kápuna sé einmitt á sama stað og þú. Púkinn var varla búinn að sleppa orðinu þegar samviskuengillinn poppaði upp og sagði: HVERJAR eru líkurnar - þær eru miklar! Anna Lóa, ef það er hægt að lenda í einhverju neyðarlegu þá lendir þú í því. Varstu búin að gleyma IKEA-peysuslysinu hér um árið. Ég var 18 ára og átti kærasta. Ég var í skóla og vann í IKEA um helgar en þá var verslunin lítið horn í matvöruverslun Hagkaupa í Skeifunni. Eina vinnuhelgina fórum við kærastinn út á lífið og í stað þess að keyra mig heim var ákveðið að ég skyldi gista hjá honum og hann skutla mér heim snemma morguninn eftir svo ég gæti klætt mig í vinnudressið. Við sváfum yfir okkur - enginn tími til að keyra mig heim og nokkuð ljóst að mér var vandi á höndum. Djammdressið var engan veginn að gera sig í IKEA, þrátt fyrir að vera nýtískulegt og framsækið fyrirtæki. Kærastinn kom með lausn við þessu - hljóp fram og kom að vörmu spori með þá allra skrautlegustu peysu sem ég hafði augum litið. „Mamma á þessa - þú færð hana bara lánaða“ og þegar ég spurði hvort hann hefði beðið um leyfi svaraði hann fljótt „þarf þess ekki, henni er alveg sama“. Peysan var með tíglamunstri og litirnir eins og auglýsingaspjald fyrir vetrarlínu Hörpu. Rautt, grænt, blátt, gult og allt mjög kaldir og sterkir litir. Peysan fór mér ekki vel og mér leið eins og jólatré, allt of áberandi eitthvað. En hún varð að duga svo það var brunað af stað og á leiðinni sönglaði ég „allt sem er rautt rautt, finnst mér vera fallegt, fyrir vin minn, litla indíánann“. Samstarfsfélagar mínir hrukku við þegar ég mætti enda var þessi nýja múndering mjög ólík svörtu/gráu línunni minni sem var í setteringu við bastið og plastið í IKEA. Ég útskýrði fyrir þeim hvað hafði gerst um morguninn og segi svo „nú skulum við bara vona að mamman mæti ekki á svæðið“ og allir hlógu. En AUÐVITAÐ mætti mamman nákvæmlega á þessum degi að versla í Hagkaup Skeifunni. Ég sá til hennar í dósadeildinni og bað guð og góða vætti að hana vantaði ekki Snack plastkassa í dag. En það var sama sagan fyrir 30 árum og í dag, fólki vantar alltaf eitthvað í IKEA og ég reyndi að fela mig milli pottaleppa og viskustykkja þar sem hún nálgaðist. Það reyndist erfitt útlítandi eins og skreytt jólatré svo fyrr en varði stóð hún beint á móti mér, starði á peysuna, brosti hálf vandræðalega og sagði „mikið ertu fín í dag vinan“. Það mátti heyra saumnál detta inni í litla IKEAhorninu og samstarfsfólk mitt hélt niðri í sér hlátrinum þegar ég svaraði „syni þínum fannst ég ekki nógu litrík“. Það mátti heyra flissið frá samstarfsfólkinu sem fannst ég bráðfyndin en það sama var ekki hægt að segja um „tengdó“. Henni fannst ég ekkert fyndin og ég fann hvernig ég hrapaði um mörg stig á tengdadætra-einkunnaskalanum. Ég ætla ekkert að fara nánar út í það sem gerðist eftir þetta en eigum við ekki bara að orða það þannig að sambandinu var ekki ætlað að endast. Ég fæ enn kjánahroll í búsáhaldadeildinni í IKEA og hef átt erfitt með að klæðast litríkum fötum allar götur síðan og útskýrir af hverju ég er ein af örfáum konum sem klæðist alltaf svörtu eða gráu! Ég speglaði mig í kompu-kápunni, dáðist að því hvað hún fór mér vel. Hugsaði svo um hvernig mér þætti ef upp að mér kæmi ung kona og segði: mikið ertu fín í dag vinan! tók því næst kápuna, hengdi hana upp og hvíslaði að henni í leiðinni: við skulum bara bíða eftir að mamma þín komi að sækja þig elskan, það verður bara „fútt“ hjá mér seinna! Þangað til næst - gangi þér vel Anna Lóa
n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000
Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222
uðurnesjakonan Þóranna K. Jónsdóttir, er með eina af topp tíu viðskiptáætlunum í úrslitum Gulleggsins, sem er viðskiptaáætlunarkeppni á vegum nýsköpunar- og frumkvöðlasetursins Innovit, en á bak við Innovit standa m.a. báðir stóru háskólarnir. Út á hvað gengur þessi viðskiptaáætlun? „Áætlunin gengur út á þróun og markaðssetningu kerfis sem eykur markaðslega færni lítilla fyrirtækja og veitir þeim yfirsýn og utanumhald í markaðsmálunum. Kerfið byggist upp á þjálfun á mannamáli, verkumsjónarkerfi og kerfi sem svo mælir árangur af markaðsstarfinu. Ég hef sjálf starfað við markaðsmál í fjölda ára og hef svo verið í atvinnu- og frumkvöðlaráðgjöf, m.a. hjá Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú sem nú er í umsjá Atvinnuþróunarfélagsins Heklunnar. Þar fann ég svo greinilega að mesta þörfin hjá fólki er á að bæta markaðsstarfið, til að geta einfaldlega náð í þau viðskipti sem nauðsynleg eru til að vera í góðum rekstri. Rannsóknir hafa einnig sýnt þetta, auk þess sem rannsóknir hafa sannað að markaðshugsun og markaðsleg færni eru stærstu áhrifaþættir í árangri fyrirtækja. Ég ákvað því að hætta hjá Frumkvöðlasetrinu og fara í eigin rekstur við að aðstoða þessa aðila við að bæta markaðsstarfið og hef starfað undir merkjum Markaðsmála á mannamáli. Ég fór svo að búa til gögn fyrir mína viðskiptavini, til að þau fengju sem mest út úr þjálfuninni hjá mér og smátt og smátt kviknaði þessi hugmynd og kerfið fór að þróast. Vandamál þessa hóps er að þau hafa ekki efni á því að ráða markaðssérfræðing né að kaupa sér dýra ráðgjafa, þannig að kerfinu er ætlað að mæta þörfinni til að bæta markaðsstarfið á einfaldan hátt og á verði sem þessi hópur ræður við“. Hvaða þýðingu hefur það að ná
Þóranna er komin í „topp 10“ úrslit með viðskiptaáætlun sína. topp tíu í Gullegginu? „Það hefur margvíslega þýðingu. Maður á kannski ekki að segja frá því, en ég hef verið að aðstoða aðra við gerð viðskiptaáætlana núna í ca. 4 ár, en ég hef aldrei fyrr almennilega klárað viðskiptaáætlun sjálf, a.m.k. í því formi að hægt sé að kynna hana fyrir öðrum! Að skrá mig í Gulleggið gaf mér markmið og spark í rassinn að koma hugmyndinni skilmerkilega niður á blað, en það er algjörlega nauðsynlegt ef maður ætlar að koma á fót fyrirtæki. Svo er líka bara frábært að fá endurgjöf á áætlunina og náttúrulega voðalega gott fyrir egóið að einhverjum skuli finnast nógu mikið vit í því sem maður er búin að vera að pæla í og vinna að til að veita því þessa viðurkenningu“. Hvað er svo framundan? „Framundan er kynning fyrir 15 manna dómnefnd fyrripart laugardags og svo úrslitin á laugardagseftirmiðdaginn. Svo er ég auðvitað að halda áfram þróun á kerfinu. Ég er að vinna með tveimur hópum sprotafyrirtækja og einyrkja, bæði í Reykjavík og hér suðurfrá, auk viðskiptavina minna. Það þarf að þróa og prófa bæði þjálfunarefnið en
líka kerfið sjálft og viðmótið. Það er algjörlega frábært að þróa þetta með þeim sem koma til með að nota kerfið og verður náttúrulega til þess að kerfið verður mun betra fyrir vikið. Ég er líka með frábært teymi á bak við mig, ýmist sem ráðgjafa eða samstarfsfólk, þ. á m. fullt af Suðurnesjamönnum eins og Ragnar Sigurðsson í AwareGo, Guðmund Bernharð, hönnuð, Steinar Þór Oddsson sem nýlega útskrifaðist með BA í Digital Filmmaking frá London og svo er ég með Elmar Geir, bróður minn, í rekstrar- og fjármálunum - valinn maður í hverju rúmi. Svo er það náttúrulega fjármögnunin - við erum að byrja að skoða þau mál. Við þurfum ekkert gríðarlegt fjármagn og mjög varfærnar sölutölur gefa til kynna að verkefnið sé vel vænlegt. Við stefnum á að bætast í hóp flottra nýsköpunarfyrirtækja á Suðurnesjum og markmiðið er að fyrsta útgáfa kerfisins fari á markað í janúar“. Hægt er að fylgjast með Þórönnu á vefsíðunni hennar, thoranna. is, á Facebook.com/markadsmal, blog.thoranna.is og þeir sem eru á twitter geta fylgt @thoranna
Grindavík fyrsta sveitarfélagið til að gerast aðili að íslenska jarðvarmaklasanum
G
rindavíkurbær hefur fyrst sveitarfélaga á Íslandi, gerst aðili að íslenska jarðvarmaklasanum. Á síðasta ári var stofnað til formlegs samstarfs innan jarðvarmageirans á Íslandi og jafnframt gefin út skýrslan Virðisauki í jarðvarma sem fjallar um greiningu og samstarfsmótun íslenska jarðvarmaklasans. Höfundar skýrslunnar eru Hákon Gunnarsson og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir hjá Gekon en prófessor Michael Porter og samstarsfmaður hans dr. Christian Ketels rita formála. Skýrslan byggir m.a. á kortlagningu klasans sem kynnt var á ráðstefnunni Iceland Geothermal 2010 þar sem dr. Porter var aðalræðumaður en hann er mikill áhugamaður um íslenskan jarðvarma. Aðilar að samstarfinu í íslenska jarðvarmaklasanum eru núna orðnir 68 talsins. Vinnan hverfist kringum 10 samstarfsverkefni af ólíkum toga. Þar má nefna nýsköpunarverkefni, menntun, markaðsmál jarðvarmans, gagnaöflun, fjármögnun, stjórnun klasans og svo mætti áfram telja. Grindavíkurbær hefur hug á að leggja til vinnu við skilgreiningu á starfsskilyrðum jarðvarmagreinarinnar gagnvart
Róbert Ragnarsson bæjastjóri í Grindavík og Hákon Gunnarsson framkvæmdastjóri Gekon, f.h. íslenska jarðvarmaklasans handsala hér samstarfssamninginn. sveitarfélögum. Auk þess hafa bæjaryfirvöld áhuga á að koma að uppbyggingu Auðlindagarðsins á Reykjanesi sem er eitt af viðfangsefnum klasasamstarfsins. Grindvíkingar voru frumkvöðlar í nýtingu jarðvarma á Íslandi með byggingu jarðorkuversins í Svartsengi. Frá þeim tíma hefur jarðorkan verið nýtt til ýmissa hluta allt frá húshitun til fiskeldis og ferðaþjónustu. Bláa lónið er gott dæmi um notkun jarðvarma til uppbyggingar í ferðaþjónustu. „Megintilgangur þess að Grinda-
víkurbær gerist aðili að Íslenska jarðvarmaklasanum er að komast í beint samband við hagsmunaaðila og rannsóknariðnaðinn. Það gefur okkur tækifæri til þess að kynnast því sem hægt er að nýta og aukin tækifæri til þess að fá sprotafyrirtæki í þessum geira hingað til bæjarins. Það er von okkar að bærinn nái að marka sér þá stöðu að þegar fólk hugsar um sjávarútveg og jarðvarma sé Grindavík það fyrsta sem þeim dettur í hug," segir Guðmundur Pálsson, formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar.
19 Ættfræði á bókasafninu
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
F
élagar af Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á bókasafninu og ræða saman um ættfræði þriðjudaginn 3. apríl 2012 kl. 17:00-19:00. Allir áhugasamir eru velkomnir.
Páskabingó
H
Söngvakeppni á starfsbraut FS
Á
dögunum héldu nemendur á starfsbraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja undankeppni fyrir söngvakepnni sem haldin verður í Fjölbrautaskólanum í Ármúla 29. mars næstkomandi. Alls voru 13 atriði í keppninni en þau voru hvert öðru betra. Á meðan dómararnir réðu ráðum sínum héldu nemendur fjörinu uppi með söngatriðum, ljóðalestri og brugðu á leik með kennurum. Það var
›› Forvarnardagur ungra ökumanna:
Markmiðið að vekja ungmenni til umhugsunar um ábyrgð í umferðinni Á rlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í síðustu viku og tóku um 150 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðarslysum og auka öryggi í umferðinni. Nemendur fengu fræðslu um afleiðingar umferðarlagabrota, sektir, tjónaskyldu og brot gegn 3ja aðila, þau fengu að prufa ölvunargleraugu auk þess sem fíkniefnahundur leitaði af fíkniefnum sem búið var að fela á nokkrum stöðum. Sviðsett var umferðarslys á planinu við 88 Húsið og fengu nemendur að sjá hvernig lögregla og sjúkraflutningamenn athafna sig þegar slys verður og klippa þarf bíl í sundur.
Eins og undanfarin ár voru grillaðar pylsur handa öllum þátttakendum. Forvarnardagur ungra ökumanna er samstarfsverkefni Reykjanesbæjar, Lögreglunnar á Suðurnesjum, Brunavarna Suðurnesja, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Tryggingamiðstöðvarinnar.
vandasamt verk fyrir dómarana að velja eitt atriði fyrir lokakeppnina en það var Ásgerður Rós Guðmundsdóttir ásamt bakröddum sem sigraði keppnina með lagið Hero. Ása og félagar munu því keppa fyrir hönd FS í lokakeppninni. Í öðru sæti var Erla Sif Kristinsdóttir og í þriðja sætinu var Ingólfur Andrason. Einnig voru viðurkenningar veittar fyrir framkomu, búninga, útgeislun, innlifun og fleira.
ið árlega páskabingó Unglingar áðs Ví ðis verður haldið nk. laugardag. Að þessu sinni fer það fram í sal Gerðaskóla í Garði og byrjar kl. 14.00. Að venju er mikið af vinningum í boði og einnig verða til sölu veitingar, kaffi og safi. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til foreldrafélaga 5., 6. og 7. flokks karla og kvenna. Verð á spjald 300 kr. Endilega að mæta og styðja gott málefni.
20-50% afsláttur
af völdum vörum BREYTT HEIMILISFANG Í REYKJANESBÆ Festa lífeyrissjóður hefur flutt skrifstofu sína í Reykjanesbæ af Tjarnargötu 12, að Krossmóa 4a (4. hæð). Allar aðrar upplýsingar hvað varðar sjóðinn eru óbreyttar. Hið nýja heimilisfang Festu lífeyrissjóðs í Reykjanesbæ er: Festa lífeyrissjóður Krossmóa 4a (4. hæð) 260 Reykjanesbær Ef eitthvað er óljóst, vinsamlegast hafið samband við sjóðinn í síma 420 2100. Einnig er hægt að senda fyrirspurn með tölvupósti á netfangið festa@festa.is. Starfsfólk Festu lífeyrissjóðs
20
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
1. APRÍL UPPSELT KL. 20:00 NOKKRIR MIÐAR LAUSIR KL. 16:00
2
Dansfjör á Ásbrú! Dansbikar BRYN var haldinn á Ásbrú um sl. helgi. Fjöldi ungmenna tók þátt í keppninni. Meðfylgjandi myndir voru teknar í keppninni. Fleiri myndir á vf.is.
VÍKURFRÉTTIR
Fimmtudagurinn 14. apríl 2011
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
ÝMISLEGT
Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909.
Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Herbergi í Heiðarholti Til leigu herbergi ný standsett helst langtímaleiga. Uppl. í síma 841 1715 eftir kl. 13:00.
Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.
ÓSKAST
TIL SÖLU
Stúdíóíbúð eða 2ja herbergja íbúð óskast til leigu helst í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 698 3550.
Sækir þú vinnu á höfuðborgarsvæðið? Viltu sameina sparneytinn vinnubíl og glæsilegan fjölskyldubíl með öl lu m lú x u s bú n a ð i ? Toyot a Landcruiser 100 bensín / METAN breyttur til sölu. Rekstrarkostn. því rúmlega helmingi minni. Árg. 2000 ekinn 197.000 km. Verð 2,5 millj. Uppl. í síma 774 4474.
Óska eftir að leigja raðhús, parhús eða einbýlishús í Njarðvík. Langtímaleiga, öruggar greiðslur, engin gæludýr. Upplýsingar í síma 899 0274.
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 28. mars - 4. apríl nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS Léttur föstudagur föstudagur 30. mars kl. 14:00 Lyfja - kynning Nánari upplýsingar í síma 420 3400
Nýleg Gorenje þvottavél WA 50120, einnig eldhúsborð 6 manna, stækkanlegt upp í 8. Selst ódýrt. Uppl. í síma 865 1922.
Bói Rafvirki
raf-ras.is
896 0364
Víkingaheimar taka stakkaskiptum
Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á sýningarrými Víkingaheima og eru þær til mikilla bóta. Sýningargripir sem voru á 2. hæð safnsins hafa verið færðir niður á jarðhæð og ný sýning opnuð í breyttu sýningarrými á efri hæðinni. Víkingaheimar voru opnir á Safnahelgi á Suðurnesjum og lögðu fjölmargir leið sína þangað til að skoða muni og kynna sér sögu víkinganna. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi við þetta tækifæri.
21
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
Arnbjörn Óskarsson rafverktaki, Stefán Einarsson frá TSA, Eggert Ketilsson og Stígur Steinþórsson hönnuðir og Ari Einarsson frá TSA.
Birkir Hólm forstjóri Icelandair og Hlynur Sigurðsson frá ÍSAVÍA opnuðu betri stofuna formlega.
Ný betri stofa Icelandair opnuð N
ý og betri „Saga lounge“, betri stofa Icelandair í Leifsstöð, hefur verið opnuð eftir gagngerar breytingar. Icelandair hefur á síðustu árum lagt aukna áherslu á náttúru og menningu Íslands í þjónustu og ímynd fyrirtækisins og taka breytingarnar á „Saga lounge“ mið af því. Stofan er á sama stað og áður í Leifsstöð, en nú stærri, opnari og bjartari með innréttingum og skreytingum sem vísa til sterkra íslenskra róta Icelandair. Framboð og umsvif Icelandair hafa aldrei verið jafn mikil og nú á 75 ára afmælisárinu. Icelandair sýndi enn og aftur hversu hratt og lipurlega fyrirtækið getur brugðist við þegar aðstæður breytast snögglega eins og gerðist við eldgosið í
Eyjafjallajökli. Flugáætlun félagsins hefur stækkað ört á undanförnum árum og verður framboð á sætum 14% meira á þessu ári en hinu síðasta. Þessi auknu umsvif hafa kallað á breytingar á hinu vinsæla „Saga lounge“. Auk breytinga á umhverfi í „Saga lounge“ verður boðið upp á ýmsar nýjungar í veitingum og þjónustu. Einnig verður 75 ára sögu Icelandair gert hátt undir höfði með ljósmyndum og skreytingum. Leikmyndahönnuðirnir Eggert Ketilsson og Stígur Steinþórsson höfðu umsjón með breytingunum en aðalverktaki við breytingarnar var TSA, Trésmiðja Stefáns og Ara. Þá sá Arnbjörn Óskarsson um raflagnir.
ZEDRA
Föt fyrir allar konur Verslunarkjarnanum Fitjum Reykjanesbæ
20% afsláttur á vordögum í Reykjanesbæ 29 mars til 2 apríl Verið velkomin Sími 568-8585
Auk breytinga á umhverfi í „Saga lounge“ verður boðið upp á ýmsar nýjungar í veitingum og þjónustu. Einnig verður 75 ára sögu Icelandair gert hátt undir höfði með ljósmyndum og skreytingum.
MINNUM Á fer m ingar skeyti SKÁTANNA Nöfn fermingarbarna er að finna á heimasíðu skátafélagsins www.skatafelag.is eða www.heidabuar.is
Hægt er að senda skeyti á heimasíðu félagsins allan sólarhringinn Opnunartími skeytasölu að Hringbraut 101, er frá kl. 13:00 - 18:00 neðangreinda fermingardaga. 1. apríl Y-Njarðvík - 5. apríl Y-Njarðvík - 15. apríl Holtaskóli, Garður og Sandgerði - 22. apríl Heiðarskóli - 29. apríl Myllubakkaskóli, Garður og Sandgerði
Sendum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir á fermingardaginn
G : N@? 6C : H 7¡ G
MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Guðríður Magnúsdóttir, Ökukennari, S. 891 9123, Ö-2020
Einar Magnússon, Tannlæknir
22 ›› FRÉTTIR ‹‹ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum opnar síðu á Facebook
L
ögreglan á Suðurnesjum hefur ákveðið að stofna fésbókarsíðu í þeim tilgangi að koma betur til móts við íbúa umdæmisins og auka upplýsingastreymi og aðgengi að lögreglu. Á síðunni segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum að vonandi falli þessi nýbreytni íbúum vel í geð.
Nokkurt magn fíkniefna í sölupakkningum
L
ögreglan á Suðurnesjum framkvæmdi húsleit á heimili í Reykjanesbæ á laugardagskvöld og lagði hald á nokkurt magn fíkniefna í sölupakkningum. Húsráðandi, karlmaður á þrítugsaldri, viðurkenndi aðild sína að málinu og telst það upplýst. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann.
Með fíkniefni í nærbuxunum
L
ögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af fimm ökumönnum í vikunni, sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tveir karlmenn, báðir á fimmtugsaldri voru færðir á lögreglustöð og annar þeirra sviptur ökuréttindum. Karl og kona um tvítugt voru einnig handtekin af sömu sökum. Loks hafði lögregla afskipti af tæplega þrítugum karlmanni sem var grunaður um fíkniefnaakstur. Við leit á honum fannst tóbaksblandað kannabis sem hann hafði falið í nærbuxum sínum. Þá stöðvaði lögregla konu um þrítugt sem grunuð er um ölvunarakstur. Hún var handtekin og flutt á lögreglustöð.
Ofurölvi í umferðinni
L
ögreglan á Suðurnesjum handtók ofurölvi konu í umferðinni um eittleytið í nótt (22. mars) eftir að aksturslag hennar hafði vakið athygli. Hún virtist vera verulega undir áhrifum því hún var rétt dottin út úr bílnum þegar lögreglumenn opnuðu bílstjórahurðina.
FIMMTUdagurinn 29. mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Ætlum okkur að stela leik M
- segir Einar Árni þjálfari Njarðvíkinga sem fara til Grindavíkur í kvöld
ikil spenna er nú þegar hlaupin í úrslitakeppni kvenna og ljóst að þar verður barist til síðasta blóðdropa. Karlarnir hefja leik í kvöld og Víkurfréttir tóku tali fulltrúa frá Suðurnesjaliðunum en að þessu sinni eru þau öll inni. Grindvíkingar sem hömpuðu deildarmeistaratitlinum á dögunum taka á móti grönnum sínum frá Njarðvík en þeir grænklæddu tryggðu sig inn í úrslitakeppni á síðustu andartökunum. Keflvíkingar eiga ekki heimaleikjarétt þar sem þeir höfnuðu í 5. sæti en þeir há rimmu gegn Stjörnumönnum Teits Örlygssonar. Stjörnumenn hafa haft ákveðið tak á Keflvíkingum í vetur en þessi rimma verður sjálfsagt hörð og spennandi og víst að Keflvíkingar munu ekki selja sig ódýrt. Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, segir að liðið ætli sér að fara í rimmuna gegn Grindavík til þess að vera með og liðið ætlar sér að stela leik af deildarmeisturunum. „Þetta verður krefjandi verkefni fyrir okkur þar sem við erum að berjast gegn einu best mannaða liði síðari ára hér á landi. Þeir tryggðu sér deildartitilinn frekar snemma og hafa sterka leikmenn í öllum stöðum. Þetta verður klárlega erfitt
verkefni, en spennandi fyrir okkar stráka.“ „Við ætlum okkur að fara í þessa rimmu og gera eitthvað annað en að vera bara með,“ segir Einar. „Við horfum á þetta þannig að við ætlum okkur að stela leik og þegar við erum búnir að því þá getur allt gerst, það er bara þannig. Við vonumst bara eftir því að hitta á okkar besta leik í dag, og ef ekki þá bara á sunnudaginn á þeim stað þar sem okkur líður hvað best á,“ en þar á Einar við Ljónagryfjuna þar sem
Njarðvíkingar hafa jafnan verið harðir heim að sækja. Er erfitt að undirbúa þessa ungu leikmenn sem flestir hafa ekki komið nálægt úrslitakeppni í úrvalsdeild áður? „Þeir hafa flestir bara séð þetta úr stúkunni eða af ritaraborðinu í gegnum tíðina en við skynjum bara tilhlökkun og eftirvæntingu hjá strákunum eftir því að keppa meðal þeirra bestu. Það má kannski segja það að flestir hafi ekki haft trú á því að við kæmumst í þessa stöðu. Flestir héldu
að við myndum ekki halda okkur uppi, enn færri trúðu því að við færum í úrslitakeppni og margir eru á því að við náum ekki að gera leik spennandi í þessari rimmu gegn Grindavík,“ en Njarðvíkingum var spáð falli í byrjun tímabils. Ungu strákarnir í Njarðvík hafa verið að leika mikið af mínútum í vetur og ekki bara með meistaraflokki. „Það er búin að vera mikil keyrsla á þessum strákum í vetur. Það eru þónokkrir sem eru að spila í unglinga- og drengjaflokki og alveg niður í 11. flokk. Við höfum reynt að dreifa álaginu á þessa stráka en auðvitað hefur það komið við stöku stráka. Sem dæmi má nefna Elvar Má Friðriksson, hann er að leika með drengja-, unglingaog meistaraflokki og þeir sem hafa verið að leysa hann hvað mest af, bæði í unglinga- og meistaraflokki hafa verið að glíma við erfið meiðsli og því hefur álagið á honum verið ansi mikið,“ segir Einar en Elvar hefur verið einn besti leikmaður meistaraflokks í vetur. Eru veikleikar hjá Grindvíkingum? „Eins góðir og þeir eru þá eru þeir eins og önnur lið. Þeir eiga sína góðu og slæmu daga og við sjáum okkur færi á að gefa þeim einhver högg en þá verður hugarfar okkar að vera rétt.“
Býst við að klára Stjörnuna
B
akvörðurinn Arnar Freyr Jónsson hefur vægast sagt átt erfitt uppdráttar á yfirstandandi tímabili en ýmis meiðsl hafa orðið til þess að Keflvíkingar hafa lítið getað notið krafta þessa snjalla leikmanns. Þrátt fyrir að Arnar virtist vera að ná fyrri heilsu nú fyrir stuttu þá hefur komið annað bakslag, en Arnar fékk högg á hnéð í leik gegn ÍR fyrir skömmu. „Ég er með bólgur í hnénu sem gera það að verkum að það er of mikill þrýstingur á liðinn. Ég vil síst taka áhættuna á því að slíta liðbandið aftur,“ sagði Arnar í samtali við Víkurfréttir en Arnar sleit liðband í hnénu í fyrra. Nú í ár hefur hann svo glímt við nárameiðsl og auk þess rifinn liðþófa í þessu sama hné. „Þetta er búið að vera rússíbani þar sem skiptast á gleði og sorg. Ég hef náð því að byrja aftur á fullu en þá kemur alltaf bakslag hjá mér.“ Til stóð að Arnar myndi láta tappa vökva af hnénu en læknir ráðlagði honum að gera það ekki vegna hættu á sýkingu. Næstu tvær vikurnar fara því í hvíld hjá Arnari þar sem hann má ekki hoppa og skoppa um parketið í Sláturhúsinu. Arnar er vissulega sár yfir því að missa af svo miklu og þá ekki síst úrslitakeppninni. „Ég ætlaði mér að hjálpa liðinu í lokabaráttunni. Vonandi get ég hjálpað í næstu umferð ef við vinnum Stjörnuna, sem ég býst
við að við gerum,“ en á morgun fara Keflvíkingar í Garðabæ og mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Þetta er hörkulið en þeir eru búnir að fara illa með okkur í vetur. Þeir hafa að ég held unnið okkur þrisvar í vetur og er eina liðið sem við höfum ekki sigrað á tímabilinu. Menn eru fúlir og pirraðir yfir því og ætla að sýna hvað í þeim býr í þessum leikjum.“ Að sögn Arnars lítur liðið ansi vel út og aukin harka er komin í æfingar liðsins. „Þó svo að Stjarnan sé búin að vinna okkur í leikjum vetrarins þá er það ekki að fara að gerast núna,“ sagði Arnar Freyr að lokum.
Pressan er á okkur J
óhann Þór Ólafsson er aðstoðarþjálfari Grindvíkinga en hann telur að pressan sé á Grindvíkingum og að verkefnið verði ekki auðvelt gegn grönnum þeirra úr Njarðvík. Má fólk búast við því að Grindvíkingar vinni einvígið 2-0 gegn Njarðvík? „Það er bara mikið undir okkur sjálfum komið. Við höfum sýnt það í vetur að við höfum verið illviðráðanlegir þegar sá gállinn er á okkur en inn á milli höfum við átt slæma leiki og verið ansi slakir. Þetta er bara verðugt verkefni og verður ekkert auðvelt þrátt
fyrir að margir vilji meina það.“ Sérfræðingarnir spá flestir hverjir Grindvíkingum sigri og pressan er sjálfsagt á deildarmeisturunum. „Auðvitað er pressan á okkur en við verðum bara að höndla hana og vinna þetta.“ Helstu styrkleikar Njarðvíkinga eru að mati Jóhanns þeir tveir erlendu leikmenn sem hafa verið að draga vagninn fyrir liðið. „Auk nokkurra ungra stráka sem hafa verið sterkir í vetur,“ sagði aðstoðarþjálfari Grindvíkinga en hann býst við jafnri og spennandi úrslitakeppni þar sem mörg lið eiga möguleika á að ná langt.
Keflvíkingar upp við vegg en Njarðvík í kjörstöðu
Þ
egar þetta er skrifað þá eru Keflvíkingar komnir með bakið upp við vegginn fræga og þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn Haukum í undanúrslitum Iceland Expressdeild kvenna í gærkvöldi. Úrslit má nálgast á vf.is en staðan var 2-0 í einvíginu fyrir Hauka og því óljóst með úrslit þegar blaðið
fór í prentun. Njarðvíkingar eru komnar langleiðina í úrslit eftir sigur á heimavelli sínum á þriðjudagskvöld gegn Snæfelli 93-85, en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Njarðvík. Leikir liðanna hafa verið afar spennandi en leikið verður á laugardaginn þar sem Njarðvík getur komist í úrslit. Keflvíkingar hafa einnig háð spennandi rimmu
gegn Haukum og einungis vantað herslumuninn upp á að leikirnir hafi dottið þeirra megin. Úrslit leikja: Njarðvík - Snæfell 93-85 Snæfell - Njarðvík 85-83 Njarðvík - Snæfell 87-84 Keflavík - Haukar 54-63 Haukar - Keflavík 73-68
23
Vร KURFRร TTIR โ ข FIMMTUdagurinn 29. mars 2012
Keflvรญkingar vรถrรฐu ร slandsmeistaratitilinn รญ teakwondo
ร
โ Jรณn Steinar bardagamaรฐur mรณtsins
slandsmรณtiรฐ รญ taekwondo var haldiรฐ um sรญรฐastliรฐna helgi รก ร sbrรบ รญ Reykjanesbรฆ. Tรญu fรฉlรถg sendu keppendur รก mรณtiรฐ, en rรบmlega 70 keppendur voru skrรกรฐir til leiks. Mรณtiรฐ รพรณtti ganga vel og voru flestir รกnรฆgรฐir meรฐ breytingar รก dรณmsfyrirkomulagi. Bardagi mรณtsins var bardagi รก milli Jรณns Levy (Afturelding)
og Jรณns Steinars Brynjarssonar (Keflavรญk), en Jรณn Steinar var jafnframt valinn bardagamaรฐur mรณtsins รญ karlaflokki. ร heildarstigakeppninni sigraรฐi Keflavรญk รพriรฐja รกriรฐ รญ rรถรฐ meรฐ 66 stigum og heldur รพvรญ ร slandsmeistaratitlinum. Selfoss hafnaรฐi รญ รถรฐru sรฆti meรฐ 47 stig.
ร ll รบrslit frรก ร slandsmรณtinu รญ Taekwondo eru รก vef Vรญkurfrรฉtta og รพar er einnig video sem m.a. sรฝnir bardaga mรณtsins.
รบtspark
ร mar Jรณhannsson
Af hverju markmaรฐur?
ร mar Jรณhannsson, markvรถrรฐur og starfsmaรฐur รญ Frรญhรถfninni sparkar pennanum fram รก ritvรถllinn.
Undirbรบningstรญmabil eru ekki alltaf skemmtilegasti tรญmi fรณtboltamanna. ร aรฐ segir sig eiginlega รญ sjรกlfu orรฐinu aรฐ รพetta er bara undirbรบningur fyrir eitthvaรฐ meira og skemmtilegra. ร g รฆtla alls ekki aรฐ gera lรญtiรฐ รบr mikilvรฆgi gรณรฐs undirbรบnings. ร aรฐ var heimskur maรฐur sem byggรฐi hรบs รก sandi. ร aรฐ er samt รก รพriรฐjudรถgum nรบna รญ vetur sem รฉg er minntur รก einn af kostunum viรฐ aรฐ spila รญ marki. ร รพriรฐjudรถgum hlaupum viรฐ. Hring eftir hring eftir hring og svo framvegis. Maรฐur lรฆtur sig hafa รพaรฐ en รฉg viรฐurkenni fรบslega aรฐ รพetta er ekki รญ uppรกhaldi. ร g sem endaรฐi รญ รถรฐru sรฆti รญ hinu vรญรฐfrรฆga Landsbankahlaupi รก sรญnum tรญma. ร รก รฆfรฐi รฉg lรญka bรฆรฐi fรณtbolta og handbolta og ef รฉg var ekki aรฐ รฆfa รพรก fรณr maรฐur niรฐur รญ Myllubakkaskรณla รญ kรถrfu eรฐa rugby รก slรถkkviliรฐslรณรฐinni (skotleikir รก netinu voru ekki til รพรก). ร dag er รฉg sรกttur viรฐ aรฐ vera bara markmaรฐur og langhlaup eru ekki รญ starfslรฝsingunni. Mรถrgum finnst markmenn vera skrรญtiรฐ fรณlk, รฉg vil reyndar meina aรฐ viรฐ sรฉum eรฐlilegir en allir hinir skrรญtnir. Markmenn eru รญ รพaรฐ minnsta ekki alveg eins og allir hinir. ร fyrsta lagi fรกum viรฐ รถรฐruvรญsi bรบning til aรฐ undirstrika รพaรฐ aรฐ viรฐ erum ekki eins og hinir. Oftast eru รพessir bรบningar lรญka รญ skรฆrum litum svo allir taki eftir okkur. Viรฐ erum รพeir einu sem mega taka boltann meรฐ hรถndum. Maradona gerรฐi รพaรฐ reyndar einu sinni en รพegar hann frรฉtti aรฐ hann mรกtti รพaรฐ ekki sagรฐi hann bara aรฐ guรฐ hefรฐi gert รพaรฐ og รพรก voru allir sรกttir. Flest betri fรณtboltaliรฐ รญ dag hafa lรญka sรฉrstakan markmannsรพjรกlfara sem passar upp รก aรฐ รพeir fรกi rรฉtta รพjรกlfun. ร aรฐ er nokkuรฐ til รญ รพvรญ hjรก รพeim sem segja aรฐ markmenn spili ekki alveg sรถmu รญรพrรณtt og รบtileikmennirnir. ร arna stรถndum viรฐ semsagt fyrir framan markiรฐ รญ trรบรฐabรบningunum okkar og รพvรฆlumst fyrir รก meรฐan allir hinir reyna aรฐ skora. Maรฐur รก รพaรฐ til aรฐ vera รถrlรญtiรฐ รถfundsjรบkur รพegar sรณknarmennirnir baรฐa sig รญ dรฝrรฐarljรณmanum eftir aรฐ hafa fengiรฐ boltann รญ sig og inn รก sรญรฐustu mรญnรบtu. ร aรฐ er nefnilega รพannig aรฐ sรณknarmaรฐur sem klรบรฐrar fullt af fรฆrum en skorar svo sigurmarkiรฐ รก sรญรฐustu mรญnรบtu er hetja. Markmaรฐur sem ver fullt af skotum en missir svo eitt รญ gegnum klofiรฐ รก sรญรฐustu sekรบndu er skรบrkur. Ef รฉg vรฆri ekki รญ marki รพรก vรฆri รฉg frammi, รพaรฐ er engin รถnnur staรฐa sem kรฆmi til greina. Bakvรถrรฐur er sรญรฐasta staรฐan sem kรฆmi til greina, endalaus hlaup og skora aldrei. Miรฐvรถrรฐur er รถnnur staรฐa sem er ekki spennandi fyrir mรฉr. Einu skiptin sem รพeir fรก aรฐ fara fram er รญ hornum og aukaspyrnum, bara til รพess aรฐ รพurfa aรฐ bruna til baka blรณtandi รพeim sem tรณku spyrnuna. Til aรฐ toppa รพetta รพurfa รพeir svo aรฐ skalla boltann um รพaรฐ bil 10 sinnum รญ leik eftir 60 metra spyrnu frรก hinum markmanninum. Nรบ mรก ekki misskilja รพessi skrif og halda aรฐ รฉg vรฆri ekki gรณรฐur รบtileikmaรฐur. Eins og allir markmenn hef รฉg grรญรฐarlega trรบ รก hรฆfileikum mรญnum sem รบtileikmaรฐur sem fรก รพvรญ miรฐur allt of sjaldan aรฐ njรณta sรญn. ร รพau fรกu skipti sem รฉg รถfunda รบtileikmennina er รฉg samt fljรณtur aรฐ minna mig รก kostina viรฐ aรฐ hanga รญ markinu. ร g รพarf ekki aรฐ hlaupa รบt um allan vรถll, skallandi boltann hรฆgri vinstri og er รญ miklu flottari bรบning. Svo hef รฉg minn eigin รพjรกlfara รก รฆfingum. ร tli รพaรฐ sem heilli ekki samt mest รก endanum sรฉ ekki einfaldlega aรฐ fรก aรฐ vera รถรฐruvรญsi en hinir. Kannski eru รพaรฐ skrรญtnir menn sem velja รพaรฐ aรฐ fara รญ markiรฐ. Kannski verรฐur maรฐur skrรญtinn รก รพvรญ aรฐ hanga รญ markinu รญ mรถrg รกr. ร g รฆtla samt aรฐ halda mig viรฐ skรฝringuna aรฐ viรฐ sรฉum eรฐlilegir, รพaรฐ eru allir hinir sem eru skrรญtnir. ร mar.
Atvinna
Verkalรฝรฐs- og sjรณmannafรฉlag Keflavรญkur og nรกgrennis, Verkalรฝรฐs- og sjรณmannafรฉlag Sandgerรฐis, Verkalรฝรฐafรฉlag Grindavรญkur og Fรฉlag iรฐn og tรฆknigreina รณska eftir aรฐ rรกรฐa tvo starfsmenn รญ fullt starf รก sviรฐi vinnumiรฐlunar, nรกms- og starfsvals. Tilgangurinn er sรก aรฐ miรฐla fรฉlagsmรถnnum lausum stรถrfum og eftir รพรถrfum aรฐ aรฐstoรฐa รพรก meรฐ aรฐ afla sรฉr รพekkingu og hรฆfni sem eykur mรถguleika til rรกรฐningar รญ starf. Um er aรฐ rรฆรฐa mjรถg krefjandi stรถrf meรฐ รพรกtttรถku รญ mรณtun og uppbyggingu verkefnisins.
Hรณpstjรณri
Vinnumiรฐlari
Helstu verkefni hรณpstjรณra verรฐa: t 7FSLTUKร SO WJยง WFSLFGOJยง ยขBS TFN FS WJOOVNJยงMVO TLSร OJOH PH VQQMรขTJOHBHKร G WJยง BUWJOOVMFJUFOEVS t 4BNTLJQUJ WJยง WJOOVWFJUFOEVS 7JSL TUBSGTFOEVSIย รถOHBSTKร ยง PH 7JOOVNร MBTUPGOVO t ย ร UUUBLB ร TUFGOVNร UVO PH Nร UVO GFSMB 4LรขSTMVHFSยง PH TFUB ร WJOOVGVOEVN t ยฝOOVS UJMGBMMBOEJ WFSLFGOJ Menntunar og hรฆfniskrรถfur: t )ร TLร MBOร N FยงB Oร N TFN OรขUJTU ร TUBSรถ t .JLJM ยขFLLJOH ร WJOOVNBSLBยงJ PH BUWJOOVMFZTJTUSZHHJOHVN t (ร ยง Uร MWVยขFLLJOH FS TLJMZSยงJ t (ร ยง LVOOร UUB ร ร TMFOTLV PH FOTLV t .Kร H Hร ยง TBNTLJQUBIย GOJ Kร LWย UU WJยงNร U PH ยขKร OVTUVMVOE t 4WFJHKBOMFJLJ PH Gย SOJ UJM Bยง UJMFJOLB Tร S OรขKB ยขFLLJOHV PH WJOOVCSร Hยง t 'SVNLWย ยงOJ TKร MGTUย ยงJ PH TLJQVMBHTIย GOJ
Helstu verkefni vinnumiรฐlara verรฐa: t 7JOOVNJยงMVO UJM BUWJOOVMFJUFOEB t 4BNTLJQUJ WJยง WJOOVWFJUFOEVS 7JSL TUBSGTFOEVSIย รถOHBSTKร ยง PH 7JOOVNร MBTUPGOVO t 6QQMรขTJOHBHKร G VN รขNJT Sร UUJOEJ ร WJOOVNBSLBยงJ t .ร UUร LVWJยงUร M PH FGUJSGZMHOJ t 4FUB ร WJOOVGVOEVN PH ร OOVS UJMGBMMBOEJ WFSLFGOJ Menntunar og hรฆfniskrรถfur: t /ร N TFN OรขUJTU ร TUBSรถ t ย FLLJOH PH FยงB SFZOTMB ร TWJยงJ WJOOVNBSLBยงBS WJยง BUWJOOVMFJUFOEVS FS ย TLJMFH t .Kร H Hร ยง TBNTLJQUBIย GOJ Kร LWย UU WJยงNร U PH ยขKร OVTUVMVOE t (ร ยง Uร MWVยขFLLJOH FS TLJMZSยงJ t (ร ยง LVOOร UUB ร ร TMFOTLV PH FOTLV t 4WFJHKBOMFJLJ PH Gย SOJ UJM Bยง UJMFJOLB Tร S OรขKB ยขFLLJOHV PH WJOOVCSร Hยง t 'SVNLWย ยงOJ TKร MGTUย ยงJ PH TLJQVMBHTIย GOJ
Umsรณknum skal skilaรฐ til skrifstofu Verkalรฝรฐs- og sjรณmannafรฉlags Keflavรญkur og nรกgrennis aรฐ Krossmรณa 4, 260 Reykjanesbรฆ. Umsรณknarfrestur er til 16. aprรญl 2012.
Verkalรฝรฐs- og sjรณmannafรฉlag Sandgerรฐis
Verkalรฝรฐafรฉlag Grindavรญkur
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is
Fimmtudagurinn 29. mars 2012 • 13. tölublað • 33. árgangur
FIMMTUDAGSVALS Valur Ketilsson skrifar
A
Rúmlega betri
ð jafnaði eyðum við þriðjungi ævinnar í rúminu. Með hugarórum má bæta einhverju við þennan tíma. Hjónaherbergið er heilagasti staður heimilisins og þar gilda önnur lögmál en annars staðar. Við eigum alla vega að haga því þannig. Þarna upplifum við bestu stundir lífsins og svo eru einnig dæmi um þær slæmu. Það er náttúrulega alveg bannað. Ætti að skylda alla til þess að hafa ánægjumæli á náttborðinu til að meta ástandið. Enginn má fara óánægður í rúmið, ekki undir neinum kringumstæðum. Hvað þá úr því. Jafnvel þegar allt á móti blæs.
R
ekkjan verður líka að standa sína plikt ef hún á að skila tilætluðu hlutverki. Rekkjunautar þurfa að vera samstilltir sem ein órofa heild. Ófáa rimlana hefur maður nú keypt í gegnum tíðina, allt frá skrautlegum kastalagrindum til fjögurra fermetra fjölskyldufleka. Þannig gátu allir púkarnir skriðið upp í ef úti fyrir ýlfraði í Kára. Merkilegt hvað svona fleti hefur að geyma margar góðar minningar enda á alúðin og hlýjan að umvefja þig eins og faðmur frelsarans. Já, „..sænginni yfir minni.“
S
vefnmýtan er vissulega mismunandi hjá okkur eins og gengur og gerist. Spánverjarnir skipta henni upp í tvö tímabil á sólarhring en það hef ég aldrei getað. Þarf minn átta tíma órofna svefn, helst ekki minna og alls ekki meira. Verð þreyttur ef ég sef of lengi. Það er samt algjört skilyrði að hvílan sé í lagi og hundarnir þægir, ef mýtan á að ganga eftir. Hef barist við þessi öfl að undanförnu og ákvað að takast á við ástandið eins og sannur húsbóndi á mínu heimili. Samdi við hundana og fór með dýnurnar í aðgerð. Ákvað að herða upp á stálinu. Gormunum meinti ég!
K
Þeir voru ekki háir í loftinu þessir víkingar sem ljósmyndari Víkurfrétta smellti mynd af í Víkingaheimum um nýliðna helgi þegar svokölluð Safnahelgi var haldin á Suðurnesjum. Víkingaheimar hafa gengið í gegnum þó nokkrar breytingar og hefur sýningunni þar verið breytt og hún gerð aðgengilegri. Þá geta yngri sýningargestir fengið lánaða víkingahjálma og klætt sig upp að hætti þessara frumbyggja landsins. Fleiri myndir frá Víkingaheimum eru inni í blaðinu í dag. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 11 - 1 7 1 3
omst að hjá RB rúmum fyrir náð og miskunn. Bar mig illa og konugreyið sá aumur á mér. Fyrirtæki með tæplega 70 ára sögu hlýtur að hafa heyrt nokkrar sögurnar. Mín þótti eflaust ekkert sérstök en ef þú ert kurteis, þá færðu það endurgoldið. „Komdu með þær snemma í fyrramálið og þær verða eins og nýjar í eftirmiðdaginn“ sagði hún hæversk á móti. Og ég sem hélt að ég þyrfti að sýna frúnni minni nýjar lendur það kvöldið að minnsta kosti. Keypti þrýstijöfnunardýnu í ofanálag fyrir velviljann og nú nær svefnheilsan nýjum hæðum. Og frúin svífur um á bleiku skýi.
7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum
Aðeins 4,4 lítrar á hundraðið Tryggðu þér Kia cee'd á frábæru verði – aðeins örfáir bílar í boði! Kia cee'd EX, 1,6 l, dísil, beinskiptur 16" álfelgur, loftkæling, hraðastillir (Cruise Control), leðurklætt stýri og gírstangarhnúður, bluetooth o.fl. Einnig fáanlegur sjálfskiptur. Verð 3.620.777 kr.
Sértilboð 3.390.777 kr. Allt að 75% fjármögnun
K. Steinarsson Reykjanesbæ
Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.