Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþáttöku
Sími: 421 0000
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Hringbraut 99 - 577 1150
vf.is
F IMMTUDAGUR INN 3 . AP R ÍL 2 0 14 • 13 . TÖ LUBLA Ð • 35. Á RGA NGU R
Bróðir rokkkóngs málar risagítar
Kynjakettir til sýnis!
Hljómahöllin og Rokksafn Íslands opna formlega um helgina eins og auglýst er í blaðinu í dag. Síðustu vikur hefur verið unnið að uppsetninu á yfirgripsmikilli sýningu. Þar verður þessi risagítar sem Ólafur Júlíusson, bróðir rokkkóngsins Rúnars Júlíussonar, var að mála þegar myndin var tekin.
Fálki gæðir sér á svartþresti
Ó
lafur Eggertsson tók þessa mynd í hádeginu á sunnudag en á henni má sjá fálka gæða sér á (mjög líklega) svartþresti. Myndin var tekin út um eldhúsgluggann á húsi við Kirkjubraut í InnriNjarðvík. Þegar Ólafur ætlaði sér nær til þess að ná af fuglinum betri mynd flaug hann á brott með bráðina í klónum. Við hvetjum lesendur til að senda okkur myndir úr mannlífinu eða merkja myndir #vikurfrettir á Instagram.
n Alþjóðleg kattasýning á Suðurnesjum í fyrsta sinn:
120 kettir til Grindavíkur
FÍTON / SÍA
„Við höfum verið í vanda undanfarin ár með að fá leigt húsnæði fyrir sýninguna á höfuðborgarsvæðinu, en þar hefur hún verið frá upphafi. Eftir mikla leit og mörg símtöl brá ég á það ráð að athuga með húsnæði hér í Grindavík þar sem ég bý. Okkur bauðst þá þetta stórglæsilega húsnæði, Reiðhöllin,“ segir Guðbjörg Hermannsdóttir, kattaræktandi, og einn af umsjónarmönnum sýningarinnar. „Þau hjá Kattaræktarfélagi Íslands slógu til og hópur af frábæru fólki sem stendur að sýningunni er búinn að vera á fullu við að leggja lokahönd á hana.“
einföld reiknivél á ebox.is
Alþjóðlega sýningin er stærsti viðburður félagsins, sem stendur fyrir tveimur sýningum á ári. Um 120 kettir verða til sýnis og
dómarar koma erlendis frá til að dæma þá. Kattaræktarfélagið er félagi í FIFE sem er stórt samfélag erlendis og dómararnir eru á þeirra vegum. „Dómurinn og allt í kringum það er ekki það sem skiptir mestu heldur er félagsskapurinn stór hluti af þessu. Við erum einnig með sér hóp fyrir okkar fallega íslenska húskött og geta allir skráð sig í félagið og sýnt húsköttinn sinn. Skilyrðin sem þarf að uppfylla er að kötturinn verður að vera skráður í félagið, örmerktur, bólusettur og geldur,“ segir Guðbjörg og hvetur alla til að koma á sýninguna, sem verður opin frá kl. 10 - 17 á laugardag og sunnudag.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Tekið var á móti fyrsta flugi easyJet milli Basel í Sviss og Keflavíkurflugvallar í gær með myndarlegum vatnsboga.
Flugstöðin í Sjónvarpi Víkurfrétta
F
lugstöð Leifs Eiríkssonar er stærsti vinnustaður á Suðurnesjum. Ört vaxandi ferðamannaiðnaður á Íslandi endurspeglast í flugstöðinni og þar er mikið annríki alla daga frá því snemma á morgnanna og langt fram á kvöld. Sjónvarp Víkurfrétta tók púlsinn á lífinu í flugstöðinni nú í vikunni en þar standa fyrir dyrum miklar framkvæmdir á næstu mánuðum og misserum. Þátturinn er á dagskrá ÍNN í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21:30. Þá verður þátturinn einnig aðgengilegur á vf.is í háskerpu.
2
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
AKURSKÓLI
-fréttir
pósturu vf@vf.is
ATVINNA
VF-myndir: Baldvin Þór Bergþórsson
Viltu vinna á faglegum, kraftmiklum og skemmtilegum vinnustað? Þá er Akurskóli staðurinn fyrir þig.
Kennarar óskast til starfa næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 29. apríl en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst. Hluti af stöðunum eru afleysingarstöður vegna barneignaleyfa. Starfssvið: - Umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi - Ensku- og stærðfræðikennsla á elsta stigi - Heimilisfræðikennsla - Íþróttakennsla - Sérkennsla Menntunar- og hæfniskröfur: -Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla - Góð íslenskukunnátta - Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi í skólastarfinu - Góð mannleg samskipti - Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í skólamálum
Baujan frá Sandgerði strandaði á Garðskagaflös
Umsókn fylgi afrit af leyfisbréfi og ferilskrá ásamt upplýsingum um meðmælendur. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG en Akurskóli hefur verið með samkomulag vegna greinar 2.1.6.3 (bókun 5) s.l. skólaár.
I
– sótt á rússneskum ofurtrukki Ægismanna nnsiglingarbauja frá Sandgerði slitnaði upp eftir að siglt var á hana í síðustu viku. Baujuna tók þá að reka, þar til hún strandaði á Garðskagaflös. Björgunarsveitin Ægir í Garði var kölluð til og fór hún á rússneskum ofurtrukki sveitarinnar í Garðskagaflösina. Ljósabúnaður var skrúfaður af baujunni
og hún síðan dregin upp í fjöruna við gamla vitann á Garðskaga. Þangað kom svo bíll með krana og sótti baujuna og kom henni til Sandgerðis. Meðfylgjandi myndir tóku félagar í Björgunarsveitinni Ægi af björgunaraðgerðum.
Starfsmenn skóla óskast til starfa næsta skólaár.
Keflavík meðal bestu flugvalla í heimi
Umsóknarfrestur er til 29. apríl en ráðið er í stöðurnar frá 15. ágúst.
A
Starfssvið: Starfsmaður skóla starfar með nemendum í leik og starfi utan og innan kennslustofu. Annast gangavörslu, frímínútnagæslu, vinnur í frístundaskóla, aðstoðar í matar- og nestistímum og sinnir öðrum störfum sem skólastjóri felur honum. Vinnutími: Annars vegar 8:00 – 14:00 og hins vegar 13:00 – 16:00. Menntunar- og hæfniskröfur: -Áhugi að vinna með börnum - Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi æskileg - Góð íslenskukunnátta - Hæfni í mannlegum samskiptum Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja.
lþjóðasamtök flugvalla – Airports Council International (ACI) – hafa valið Keflavíkurflugvöll á heiðurslista yfir bestu flugvelli í heimi – ACI Director General’s Roll of Excellence. Útnefningin nær til flugvalla sem óslitið hafa sýnt frábæran árangur í þjónustukönnunum samtakanna meðal flugfarþega frá árinu 2008. Alls hafa 21 flugvöllur hlotið þennan heiður frá árinu 2011 og í ár bætast eftirtaldir sex alþjóðaflugvellir í hópinn: Keflavíkurflugvöllur Dubaiflugvöllur í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Kairóflugvöllur í Egyptalandi Hyderabad Rajiv Gandhiflugvöllur á Indlandi Taoyuanflugvöllur á Taiwan Sangsterflugvöllur á Jamaíku Framkvæmdastjóri ACI segir áherslu á að uppfylla síauknar
Framundan er stærsta ferðamannasumar sögunnar á Íslandi. Sífellt er unnið við þróun og breytingar sem og stækkun flugstöðvarinnar til að mæta henni. VF-mynd/pket.
væntingar farþega skipta sköpum í samkeppnishæfni alþjóðaflugvalla. Þessir sex flugvellir hafi ítrekað sýnt að þar ríkir mikill skilningur á áherslu farþega á góða þjónustu og einnig á nauðsyn þess að ganga skrefi framar í að uppfylla vænt-
ingar. „Þessi frábæri árangur er fyrst og fremst að þakka starfsfólki og samstarfsaðilum okkar á Keflavíkurflugvelli og áherslu á sífellt aukna þjónustu,“ segir Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia.
Sjá nánar um Akurskóla: www.akurskoli.is Sækja skal um störfin á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf
Hlaupið framhjá vatnsbunu
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri, í síma 420-4550 eða 849-3822. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is
Vatnsbunan stóð út úr brunahana á Hringbraut í Keflavík í vikunni. Hópur hlaupara hljóp framhjá og lét veglega bununa ekki stoppa sig í vorblíðunni. Linda Ólafsdóttir er í stækkandi hópi hlaupara í bæjarfélaginu sem stundar hlaup reglulega um götur bæjarins og þarna má sjá hana skokka framhjá vatnsbununni.
ALLIR IR KOMN
VEL
LA IS Á AL ÓKEYP URÐI VIÐB
40 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar fimmtudaginn 10. apríl
DAGSKRÁ Flaggað um allan bæ í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis Grindavíkurbæjar Fyrirtæki og stofnanir í Grindavík eru hvött til þess að halda upp á daginn með starfsfólki sínu og taka vel á móti gestum. Verslanir og þjónustuaðilar verða með tilboð í tilefni afmælisins
Kl. 21:00 Grindavíkurkrónika á kaffihúsinu Bryggjunni í tilefni kaupstaðarafmælisins
Kl. 17:00 Hátíðarfundur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar í fundarsalnum á bæjarskrifstofunum, Víkurbraut 62 www.grindavik.is
BETRA HÁR Opið kl. 10-18. 20% afsláttur af vörum. Ókeypis hárþvo ttur með herra- og dömuklippingu m. Sími 426 9800
RHORNIÐ
HÁ oð í fullum Fermingartilb rn, krullu og já tu ét Sl i. gang Simonsen. HH frá rn keilujá ð kaup. gó ra ge Kjörið að í tilefni t ek nf Kaffi og ko r. davíkurbæja afmælis Grin á Hárhornið. in m lko ve Verið Sími 426-7120
DÍNAMÍT
PALÓMA, FÖT OG SK AR T 40% afsláttur af fatnaði í 40 mínútur frá kl. 17:20-18:00
GUNNAR JÚL
Kl. 20:00 Uppistand og rapp í Kvikunni fyrir 16 ára og eldri Fremsti uppistandari landsins, Ari Eldjárn skemmtir. Grindvíski rapparinn Ari Auðunn hitar upp
DÍNAMÍT
Kl. 14:30 Afmæliskaffi í Miðgarði: Sæbjörg M. Vilmundsdóttir les upp frásagnir frá gömlum kvenfélagskonum: Fiskur undir steini. Allir velkomnir
Kl. 19:00 Uppistand í grunnskólanum fyrir 7.-10. bekk Fremsti uppistandari landsins, Ari Eldjárn skemmtir.
Gunnar Júl
Kl. 11:00 - 18:00 Afmælishátíð á Bókasafni Grindavíkur: 10. apríl verður aldeilis tilefni fyrir heimsókn á bókasafnið, boðið verður uppá afmælistertu, auk þess sem sektir falla niður þann dag! Um að gera að skila vanskilabókum þá! Grindavíkurbær ætlar til viðbótar að gefa bæjarbúum frítt bókasafnsskírteini allt afmælisárið og fá þeir sem þegar hafa greitt sín skírteini að njóta þessa við næstu endurnýjun
GUNNAR JÚL
Pollapönk heimsækir Hópsskóla kl. 11:30
Kl. 19:00 - 21:00 Afmælisdiskótek í Þrumunni fyrir 4.-6. bekk DJ Egill Birgis
Dínamít
Kl. 11:00 - 13:00 Grunnskóli Grindavíkur: Í afmælisvikunni munu nemendur og starfsfólk grunnskólans vinna með þemað Grindavík 40 ára. Á afmælisdaginn 10. apríl verður uppskeruhátíð og opið hús milli kl. 11:00-13:00 bæði við Ásabraut og í Hópsskóla fyrir bæjarbúa. Allir velkomnir að kynna sér sögu Grindavíkur í 40 ár
DÍNAMÍT
Kl. 10:30 Leikskólinn Krókur: Pollapönk kemur í heimsókn
Dínamít ehf. - grafísk hönnun
Kl. 09:30 Leikskólinn Laut: Pollapönk kemur í heimsókn
Kl. 18:00 Afmælishátíð í Grindavíkurkirkju - Forseti Íslands verður á meðal gesta - Gestir frá Piteå, vinabæ Grindavíkur í Grindavík - Hátíðarræður og ávörp - Afhending heiðursviðurkenninga - Tónlistaratriði: • Tónlistarskóli Grindavíkur • Kór Grindavíkurkirkju • Rósalind Gísladóttir og Renata Ivan Veitingar í safnaðarheimili að lokinni afmælishátíð
DÍNAMÍT ehf. - grafísk hönnun
Kl. 09:30 Afmæliskaffi í stofnunum Grindavíkurbæjar
Kl. 17:00 - 19:00 Íþróttaafmælisfjör í íþróttahúsinu fyrir 3-8 ára: Umsjón Jóhann Árni Ólafsson og Petrúnella Skúladóttir. Allir hressir krakkar sem vilja spreyta sig í þrautabrautum eða taka þátt í leikjum undir stjórn íþróttakennara eru hvattir til þess að mæta. Íþróttanammi á staðnum fyrir hressa orkubolta!
DÍNAMÍT ehf. - Grafísk hönnun - Gunnar Júl
Kl. 06:00 - 21:00 Sundlaug Grindavíkur: Ókeypis aðgangur í sund 9. og 10. apríl í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis og 20 ára afmælis sundlaugarinnar. Hún var vígð 9. apríl 1994. Í anddyri verða teikningar af nýju íþróttamannvirki. Afmælisterta fyrir gesti í morgunsundi
Dandaskgairr!
-30%
-40%
Gr hr Kí Áð
GrísahryGGur purusteik-úrBeinuð Kílóverð Áður 2.298
GrísasKanKar Kílóverð Áður 698
489,-
D
5
1.379,-42%
svínasíða með puru Kílóverð Áður 1.698
985,-
KjúKlinGaBorGarar danpo-240 g/pk Frosið verð per pK
cordon Bleu danpo-240 g/pk Frosið verð per pK
KjúKlinGanaGGar danpo-320 g/pk Frosið verð per pK
498,-40%
BayonnesKinKa Kílóverð Áður 1.992
1.195,Danskir dagar!
KjúKlinGapopp danpo-240 g/pk Frosið verð per pK
598,-
498,-
598,-
arla BuKo 3 tegundir verð per pK verð frá
382,-
snofrisK 125 g verð per pK Áður 498
423,-
cocio súkkulaðimjólk 250 ml verð per stK
199,-
Tilboðin gilda 3 – 6. apríl 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Gr Fe Kí Áð
1
Grísari BBQ - al Kílóver Áður 1.4
74
0 ml
Danskir dagar!
-33%
GrísaBóGur hringskorinn Kílóverð Áður 889
-50% GrísaKótelettur Ferskt Kílóverð Áður 1.949
596,-
975,-32% KjúKlinGur Bringur/lundir 900/700 Gr poKi Áður 1.698
GrísamínútusteiK Ferskt Kílóverð Áður 2.198
1.398,-
1.495,-
Danskir dagar!
-50% Grísarif BBQ - alvöru gæði! Kílóverð Áður 1.498
ræKjur -500G smÁar - ódýrt Fyrir heimilið paKKaverð Áður 598
749,-
550,-
finthakket skinkesalat
æggesalat 175 g
175 g
389
kr stk
kylling&bacon salat 175 g
398
kr stk
298
kr stk
reje salat 175 g
389
kr stk
Þú færð AllAr vörurnAr okkAr Af dönskum dögum á sAmA verði í kAskó.
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
6
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-ritstjórnarbréf Páll Ketilsson skrifar
Unglingarnir og höll hljómanna Um helgina opnar ný og stórglæsileg Hljómahöll í Reykjanesbæ. Höll hljómanna - en þar er vísað til fyrstu bítlahljómsveitar Íslands sem kom úr Keflavík. Miklu hefur verið til kostað til að gera þessa „frægðarhöll“ tónlistarinnar sem glæsilegasta og vel hefur til tekist. Kostnaður er um 2,3 milljarðar króna og hafa framkvæmdir staðið yfir í fimm ár. Í þessu mikla húsnæði sem er „gamli“ Stapinn auk viðbyggingar eru Tónlistarskóli Reykjanesbæjar með alla sína starfsemi og síðan Rokksafn Íslands. Í húsnæðinu eru nokkrir salir af ýmsum stærðum, hentugir til tónleika eða ráðstefnuhalds og tæknilega mjög vel búnir. Það er nokkuð öruggt að Hljómahöllin mun draga að ferðamenn, bæði íslenska og erlenda. Hún mun líka efla tónlistarlíf bítlabæjarins sem og menningarstarf. Með Hljómahöllinni mun bítlabærinn standa enn frekar undir nafni og auka aðdráttarafl sitt til muna. Hér er ástæða til að fagna frábæru framtaki. Unglingarnir og svefninn Það er áhugavert málþing í Reykjanesbæ um svefn unglinga. Þar er í raun verið að fjalla um svefnleysi unglinga sem er verulegt vandamál. Þeir þurfa meiri svefn. Kannast einhver við málið? Hjálmar Árnason segir af tilraun í Bandaríkjunum með að byrja skóladaginn 25 mínútum seinna á morgnana og ber upp tillögu um að unglingadeildir á Reykjanesi og Fjölbrautaskóli Suðurnesja byrji skóladaginn kl. 9:00. Rannsóknir sýna að unglingar þurfa 8-9 tíma svefn og fæstir ná því. Þessi hugmynd er virkilega þess virði að skoða alvarlega. Þar sem þessu hefur verið breytt hefur það reynst vel. „Tillagan okkar sem stöndum að þessu málþingi að við eigum við að byrja unglingadeildir grunnskóla og fjölbrautaskóla kl. 9 til þess að gera okkar til þess að unglingarnir nái þessum nauðsynlega svefni,“ segir Hjálmar Árnason í viðtali í VF.
#vikurfrettir
Mynd: SiggiJons
vf.is
SÍMI 421 0000
þegar við ætlum að reyna að vekja unglingana okkar kl. 07 að morgni, þá er líkamsklukkan hér á norðurslóðum ekki nema 05:30 og skal þá engan undra að það sé meðvitundarleysi á meðal krakkanna
n Málþing um svefnvenjur íslenskra unglinga:
Eiga fjölbraut og unglingadeildir grunnskóla að byrja seinna á morgnana? K
eilir, Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar og Hið ísl. svefnrannsóknafélag standa fyrir stuttu málþingi fimmudaginn 3. apríl kl. 16:3017:30. Málþingið fer fram í húsnæði Íþróttaakademíunnar (Fimleikahöllinni) við Parísartorg í Reykjanesbæ og er öllum opið. Björg Þorleifsdóttir, lektor, fjallar um svefn unglinga. Hjálmar Árnason segir af tilraun í Bandaríkjunum með að byrja skóla 25 mínútum seinna á morgnana og ber upp tillögu um að unglingadeildir á Reykjanesi og Fjölbrautaskóli Suðurnesja byrji skóladaginn kl. 09:00. Þá verða rædd viðbrögð við tillögunni og til þess hafa verið fengin þau Kristján Pétur Ásmundsson skólameistari FS, Ingigerður Sæmundsdóttir frá FFGÍR, Elva Dögg Sigurðardóttir frá NFS, Magnea Ólafsdóttir kennari og Guðbjörg Sveinsdóttir aðstoðarskólastjóri. Fundarstjóri er Erna Sif Arnardóttir, formaður Hins íslenska svefnrannsóknafélags. Allir eru velkomnir og unglingar, foreldrar og skólafólk hvatt til að mæta en gert er ráð fyrir að málþingið standi ekki lengur en í eina klukkustund. Víkurfréttir ræddu við Hjálmar Árnason hjá Keili á Ásbrú sem hefur kynnt sér svefnvenjur ungl-
inga og spurðu hann hvort íslenskir unglingar ættu þá að sofa til hádegis. „Sérfræðingar mæla með því og þeir hreinlega hvetja til þess. Það er vísindalega sannað að unglingar þurfa átta til níu tíma svefn. Ef þeir ná honum ekki til lengri tíma þá getur það haft mjög alvarlega afleiðingar, bæði líkamlega, tilfinningalega og andlega, svo ég tali nú ekki um út frá sjónarhóli skólans. Illa sofinn unglingur er ekki mjög móttækilegur fyrir námi“. - Eru íslenskir unglingar að ná 8-9 tíma svefni? „Nei. Það er almennt vitað. Af hverju ná þeir ekki þessum svefntíma?, Jú, þeir sofa ekki nóg. Það sem rekur unglinga á fætur á morgnana er skólinn og almennt byrjar skólinn uppúr kl. 08. Ef krakkar eiga að vera komnir í skólann kl. 08 hressir og kátir, þá þarf að byrja að vekja þá uppúr kl. 07, svo þeir nái að klæða sig, borða morgunmat og bursta tennur og koma sér í skólann. Til þess að þetta gangi upp, þá þurfa unglingarnir að vera sofnaðir kl. 23 og komnir í rúmið hálftíma áður. Þá getum við spurt, eru íslenskir unglingar komnir í rúmið kl. 22:30. Svarið er nei“. - Hvað er hægt að gera? „Það er fullreynt að unglingarnir
eru ekki að fara í rúmið kl. 22:30. Þrátt fyrir allt nöldur í áratugi, þá er það ekki að fara að gerast. Þá er það spurningin hvort hægt sé að byrja skólana seinna? Það hefur verið reynt, m.a. á Laugum í Þingeyjasýslum. Fyrrverandi skólameistari þar segir að það hafi verið allt annað líf fyrir nemendur og kennara. Þetta hefur einnig verið prófað í bandarískum skóla. Þar var byrjað kl. 08 og 18% unglinga náðu þessum lágmarkssvefni. Þar færðu þau upphaf skóladags til kl. 08:25. Eftir eina önn náðu 44% unglinga þessum rétta svefni. Við þurfum ekki að segja margt um hvaða jákvæðu afleiðingar það hefur. Ofan á þetta bætist að þegar við ætlum að reyna að vekja unglingana okkar kl. 07 að morgni, þá er líkamsklukkan hér á norðurslóðum ekki nema 05:30 og skal þá engan undra að það sé meðvitundarleysi á meðal krakkanna. Út frá þessu stöndum við fyrir þessu málþingi með Reykjanesbæ og hinu Íslenska svefnrannsóknarfélagi. Tillagan er þar, að eigum við að byrja unglingadeildir grunnskóla og fjölbrautaskóla kl. 09 til þess að gera okkar til þess að unglingarnir nái þessum nauðsynlega svefni. Miðað við reynslu og það sem færustu sérfræðingar segja, þá er þetta eina vitið,“ segir Hjálmar Árnason hjá Keili.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Þórgunnur Sigurjónsdóttir, thorgunnur@vf.is Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Framtíðarreikningur Íslandsbanka er góð fermingargjöf Með honum geta foreldrar, ömmur, afar, frændur og frænkur tryggt fermingarbarninu veglegan sjóð sem losnar við 18 ára aldur, um það bil þegar næstu stóru áfangar í lífinu blasa við. Framtíðarreikningur ber ávallt hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans og er því góður valkostur fyrir langtímasparnað.
Hægt er að stofna og leggja inn á Framtíðarreikning í útibúum Íslandsbanka.
Leggðu fermingarpeningana inn á Framtíðarreikning Þeir sem leggja fermingarpeningana sína, 30.000 kr. eða meira, inn á Framtíðarreikning Íslandsbanka geta fengið 5.000 kr. í mótframlag inn á Framtíðarreikninginn sinn.* *Eitt framlag fyrir hvert fermingarbarn
Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000
ENNEMM / SÍA / NM62049
Fermingargjöf fyrir framtíðarfólk
8
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
ERTU SAFNARI?
Neitaði sýnatöku og sviptur
- annars heldur tíðindalítil og góð helgi hjá lögreglunni á Suðurnesjum.
Áttu gersemar í fórum þínum sem þig langar að sýna í læstum glerskápum á Bókasafninu? Áhugasamir geta haft samband í netfangið bokasafn@reykjanesbaer.is eða við forstöðumann í síma 421 6770.
BÆJARLÍFSMYNDIR FRÁ NJARÐVÍK
Reykjanesbær mætir Akranesi í annað sinn í Útsvari á föstudaginn H
ið harðsnúna lið Reykjanesbæjar, sem skipað er þeim Baldri Þóri Guðmundssyni, Huldu G. Geirsdóttur og Grétari Þór Sigurðssyni, mætir liði Akraness á föstudaginn í þriðju umferð spurningakeppninnar Útsvars á RÚV. Liðið tapaði einmitt fyrir Akranesi í síðustu umferð
en komst áfram sem stigahæsta tapliðið. Í lok umferðarinnar var dregið úr hattinum góða og dróst Reykjanesbær aftur á móti Skagamönnum og á nú harma að hefna. „Við óskum þeim Baldri, Huldu og Grétari góðs gengis og segjum Áfram Reykjanesbær,“ segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ.
u Starfsemi í Duushúsum árið
2013 var með nokkuð hefðbundnum hætti á þessu 11. starfsári þeirra, með fjölbreyttu sýningarhaldi, móttöku gesta og hópa, tónleikum, fundahöldum og ýmsum menningaruppákomum. Alls heimsóttu tæplega 35 þúsund manns safnið sem þó var örlítil fækkun frá fyrra ári. Almennum innlendum gestum fækkaði lítillega á meðan erlendum gestum fjölgaði um tæp 40%, en alls heimsóttu 2.672 erlendir gestir Duushús árið 2013.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.
SUMAR Í REYKJANESBÆ 2014
Komum hópa fækkaði hátt í þriðjung. Töluvert fleiri nemendur komu í heimsókn heldur en árið 2012 og svipaður fjöldi sótti opnanir Listasafnsins. Svipaður fjöldi sótti ýmsa sérstaka viðburði og skipar Ljósanótt þar langstærstan sess með um 18.000 gesti og þar á eftir Listahátíð barna með um 2.500 gesti. Gestum Ljósanætur fækkaði um 2.000 og er þar líklegast slæmu veðri um að kenna.
Borað eftir sjó við Vitann
ÚTSVAR
ÁFRAM REYKJANESBÆR! Styðjum okkar fólk á föstudaginn. Baldur, Hulda og Grétar, gangi ykkur vel!
Erlendum gestum fjölgar um 40% - Þó fækkun á gestum Duushúsa
Frá borun við Vitann í Sandgerði.
Gamlar bæjarlífsmyndir frá Njarðvík verða sýndar á breiðtjaldi um helgina í Bíósal Duushúsa. Viðar Oddgeirsson útbjó til sýningar. Duushús, Duusgötu 2-8, opið 13-17.
Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2014? Íþrótta- og tómstundasvið mun setja á vef bæjarins vefritið SUMAR Í REYKJANESBÆ 2014. Ef þitt félag/klúbbur áformar að bjóða börnum og ungmennum í Reykjanesbæ upp á tómstunda- og /eða leikjanámskeið eða aðra afþreyingu fyrir ungmenni í sumar, biðjum við um að upplýsingar verði sendar til framkvæmdastjóra íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar á netfangið stefan.bjarkason@reykjanesbaer.is fyrir 24. apríl 2014.
u Nýliðin helgi var tíðindalítil og góð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Þó var einn ökumaður sviptur ökuréttindum tímabundið, því hann var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, en neitaði að gefa þvagsýni á lögreglustöð. Annar ökumaður var kærður fyrir að aka gegn rauðu ljósi og skráningarnúmer voru fjarlægð af óskoðaðri bifreið. Loks var reynt að brjótast inn í fyrirtæki í umdæminu, þar sem þurrkaður er þari, og komast þar að tölvubúnaði. Ekki tókst þeim sem þar var, eða voru, á ferðinni ætlunarverk sitt, en húsnæðið bar ummerki um óæskilega „heimsókn“.
N
ú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitanum í Sandgerði. Þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma hreinum sjó í kerin með krabbanum og öðru sjávarfangi sem boðið er upp á hjá Vitanum. Borað var 50 metra niður, en það
var Árni Kóps hjá Vatnsborun sem sá um verkið. Með þessum aðgerðum er verið að flytja allt lifandi sjávarfang sem staðsett hefur verið við Þekkingasetrið yfir í bakgarð Vitans, þar sem matargestir geta skoðað herlegheitin.
Verkfallsaðgerðir hjá Isavia samþykktar T
alning atkvæða um verkfallsaðgerðir starfsmanna hjá Isavia hefur farið fram. Niðurstöður úr atkvæðagreiðslunni eru á þann veg að 88% sögðu já, nei sögðu 9%. Auðir og ógildir voru 3%. Á kjörskrá voru 424 og af þeim kusu 365, eða 86%. Af þessu er ljóst að gripið verður til verkfallsaðgerða þann 8. apríl næstkomandi, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Verkfallsaðgerðirnar sem samþykktar voru;
Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, þriðjudaginn 8. apríl 2014, munu allir félagsmenn FFR, SFR og LSS hjá Isavia ohf, leggja niður störf. Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, miðvikudaginn 23. apríl 2014, munu allir félagsmenn FFR, SFR og LSS hjá Isavia ohf, leggja niður störf. Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, föstudaginn 25. apríl 2014, munu allir félagsmenn FFR, SFR og LSS hjá Isavia ohf, leggja niður störf.
Listasafn og Byggðasafn Reykjanesbæjar hljóta viðurkenningu u Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar eru í hópi 39 safna á landinu sem hafa hlotið opinbera viðurkenningu safns skv. safnalögum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í viðurkenningunni felst að söfnin uppfylla þau skilyrði sem safnaráð setur til að söfnin eigi möguleika á að sækja um rekstrarstyrki úr safnasjóði sem er alger forsenda fyrir tryggum rekstri þeirra. Til að hljóta slíka viðurkenningu þurfa söfnin að uppfylla margvíslega skilmála varðandi húsnæði, öryggismál, aðgengi, skráningarkerfi og faglegt starf. Markmiðið með viðurkenningunni er að efla starfsemi safna við varðveislu menningar- og náttúruarfs Íslands, tryggja að honum verði skilað óspilltum til komandi kynslóða, að veita fólki aðgang að honum og stuðla að aukinni þekkingu á þessari arfleifð og skilningi á tengslum hennar við umheiminn. Þetta er því afar ánægjuleg niðurstaða og um leið viðurkenning á því að söfnin eru að starfa á faglegan hátt. Þess má í framhjáhlaupi geta að Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar eru einu söfnin á Suðurnesjum sem hlotið hafa þessa viðurkenningu.
Markhönnun ehf
FÉLAGSMANNATILBOÐ Kræsingar & kostakjör
Ð
O ATILB
ANN LAGSM
FÉ
30% afsláttur af raftækjum
KASK ∙ KÁ
∙ KB ∙ KFFB
ast Vinsamleg
∙ KH ∙ KHB
tinu framvísið kor
∙ KSK ∙ KÞ I, TNAÐ AF FA kjuM rAFTæ ru vö & SÉr
30% 12% 10%
u Tvör AF MA up ÚrvAL kA í SAM x A & STr u Tvör AF MA & NeTTó ó í kASk a kortið út
| Notið sam . apríl 2014
gildistímann
| Ekki er gefi
ur af tóbaki.
annaafslátt
nn félagsm
ir 3-9
Kortið gild
gegn framvísun Páska félagsmannakortsins
PhiliPs sjónvarP 32” smart led verð áður 89.995,-
PhiliPs sjónvarP 50” smart led verð áður 299.995,-
toshiPa sjónvarP 40” led verð áður 124.995,-
tony&guy Hárblásari 2000w verð áður 4.995,-
PhiliPs Powerlife ryksuga 1800w verð áður 16.995,-
PhiliPs heimabíókerfi 40w verð áður 39.995,-
frissler london Pottasettt 5 stk m/gleri verð áður 124.995,-
27.997,-
87.497,-
PhiliPs rakvél Power toucH Hleðsluvél verð áður 22.995,-
PhiliPs brauðvél verð áður 26.995,-
Panasonic heimabíókerfi 3d blu-ray verð áður 69.995,-
tony&guy sléttujárn eða bylgjujárn verð áður 6.995,-
elna saumavél einföld og góð verð áður 37.995,-
62.997,-
11.897,-
18.897,-
209.997,-
48.997,-
a g e l i ð e l G páska!
87.497,-
4.897,-
3.497,-
16.097,-
26.597,-
t s a r e g u t l l i v r? félagsmaðiug á skráðu þ is
www.ksk.
Tilboðin gilda 3.-9. apríl 2014 |Tilboðin gilda í Nettó Akureyri · Höfn · Reykjanesbæ · Borgarnesi· Egilsstöðum · Selfossi | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. |
10
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-viðtal
pósturu vf@vf.is
Það sem hjálpar okkur mest eru góðar minningar
n Margrét Sanders er alin upp við að geta allt sem hún ætlar sér:
„ROSALEGA ERU ÞEIR HEPPNIR AÐ FÁ ÞIG“ Margrét Sanders er Njarðvíkingur, framkvæmdastjóri hjá Deloitte og tók nýverið við formennsku í Samtökum verslunar og þjónustu. Olga Björt hitti Margréti sem ræddi við hana um áföll og sigra og mikilvægi þess að velja sér viðhorf á öllum stundum í lífinu. Dæmir ekki fólk Margrét tekur glaðlega á móti blaðamanni á einni af fimm hæðum Deloitte í Turninum við Smáratorg. Litríkar blöðrur eru víða í rýminu vegna þess að halda á upp á 20 ára afmæli fyrirtækisins þennan föstudag. Sjálf hefur hún unnið þar sem framkvæmdastjóri í 15 ár. „Þetta var 30-40 manna fyrirtæki en eru núna um 200 manns víða um land. Við erum til að mynda með öflugt útibú í Reykjanesbæ sem Anna Birgitta stýrir og þar eru fimm löggiltir endurskoðendur en 10 manns alls,“ segir Margrét. Hún ólst upp við Hraunsveg í Njarðvík í hópi 5 systkina. „Það sem mótaði mig í æsku var að það þarf mikið til þess að ég dæmi fólk. Ef einhver frétt birtist um fólk í fjölmiðlum þá hugsa ég: Er þetta nú örugglega rétt?“ Hún segir vissan hóp vera áberandi dómharðan og ef fólk myndi læra aðeins að anda þá væri þjóðfélagið mun betra. „Það er eitt að vera ekki sammála fólki í skoðunum eða málefnum en að vaða alltaf í manninn finnst mér slæmt.“ Dóttir bæjarstjóra Faðir Margrétar var Albert Karl Sanders, fyrrum bæjarstjóri í Njarðvík. Fyrst í fjögur ár þegar sjálfstæðismenn voru með hreinan meirihluta. Svo réði næsti meirihluti hann áfram. „Mér þótti vænt um það og vona að ég hafi tamið mér frá pabba þessa víðsýni. Í vinnunni minni er hvergi að finna pólitík og núna þegar ég er að taka við hjá Samtökum verslunar og þjónustu á það algjörlega að vera
Sigríður og Sylvia með son sinn Sigurð Karl.
laust við pólitík og byggist í raun á málefnum. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Margrét. Móðir Margrétar var Sigríður Friðbertsdóttir. Hún segir foreldra sína hafa verið alveg einstaka. „Þegar ég fékk vinnuna hjá Deloitte sagði pabbi ekki: Til hamingju með vinnuna! Hann sagði: Rosalega eru þeir heppnir að fá þig!“ Gaman að kenna en stéttin var of svekkt Margréti finnst þó gríðarlega gaman að eiga í pólitískum samræðum og hefur miklar skoðanir á þjóðmálum en er ekkert endilega sammála sama flokknum. Hún var í fyrsta árgangi nemenda við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. „Þetta er gríðarlega sterkur pólitískur og vinstri sinnaður hópur sem að hluta til er enn viðloðinn pólitík á Suðurnesjum. Þetta voru jafnvel mínir bestu vinir.“ Eftir að Margrét lauk stúdentsprófi fór hún til Frakklands í undirbúningsnám fyrir háskóla og heillaðist alveg af landi og þjóð. Á þessum tíma æfði hún einnig handbolta af kappi. „Íþróttirnar toguðu í mig og þess vegna fór ég í Íþróttaskólann að Laugarvatni og útskrifaðist þaðan með íþróttakennaramenntun. Síðar lauk hún námi við Kennaraháskólann. „Mér fannst gaman að kenna en langaði ekki t.d. að verða skólastjóri eða vinna mig upp innan skólakerfisins. Ég kenndi í Njarðvík og um það leyti skall á verkfall. Ég fann fyrir mikilli óánægju í stéttinni. Þegar stétt verður mjög svekkt, og ég þar á meðal, eins og í kjarabaráttu og neikvæðu umtali og slíku, sest maður niður og hugsar hvort það sé rétti vettvangurinn fyrir mann.“ Vön miklu álagi Margrét bætir við þetta að hún hafi mikið álit á kennurum almennt. „Það er mikil áskorun og erfitt að vera með hóp af einstaklingum, undir miklu álagi, sífellt að taka ákvarðanir. Þessi þjálfun er svakalega góður bakgrunnur. Ef maður er með rétt hugarfar, þá held ég að maður nái þangað sem maður vill.“ Þegar hún kenndi var hún með ung börn heima og segir sveigjan-
leikann í starfinu hafa verið mjög mikinn og hentað mjög vel. „Maður fór snemma heim og gat verið með þeim eftir skóla og unnið svo á kvöldin og fram á nótt. Ég er því vön miklu álagi sem nýttist vel þegar ég fór í aðra krefjandi vinnu,“ segir Margrét. Flutti til Bandaríkjanna Á þessum tímapunkti, árið 1997, tók fjölskylda Margrétar þá ákvörðun að flytja til Bandaríkjanna þar sem hún tók viðskiptafræðina og MBA nám. Þá var MBA ekki kennt á Íslandi. Eiginmaður hennar er Sigurður Guðnason og börn þeirra Albert Karl og Sigríður, auk Sylvíu, dóttir Sigurðar frá fyrra sambandi. „Ég á dásamlegan eiginmann og börn sem voru spennt að fara með mér. Siggi lagði allt sitt til hliðar til að geta stutt konuna sína. Hann hefur alltaf gert það. Annars væri ég ekki það sem ég er í dag.“ Fjölskyldan var tæplega 3 ár úti og Margrét segist í raun hafa verið að flýta sér dálítið í náminu. „Ef maður tekur ákvörðun um svona er gott að geta klárað það en það er gott líka að kunna að slaka á. Ég veit það í dag.“ Stolt starfsfólk er gæðastimpill fyrirtækis Þegar fjölskyldan flutti heim árið 1999 var mikil uppsveifla í þjóðfélaginu og Margréti fannst hún geta valið úr störfum. „Mér fannst svo spennandi sem var að gerast hjá Deloitte og framtíðarsýnin þar. Við erum að þjónusta fyrirtækin í landinu og þau eru búin að ströggla og við endurspeglum þau á hverjum tíma. Þrátt fyrir glæsileg húsakynni og aðstöðu fyrir starfsfólk hefur fyrirtækið aldrei verið með mikið af 2007 fitu. Við tókum meðvitaða ákvörðun um að vera samfélagslega ábyrg og komum okkur í gegnum erfiða tíma eftir hrun á jákvæðan hátt.“ Hún bætir við að einnig sé mikilvægt að starfsfólkið sé stolt af fyrirtækinu, sem það er. Það sé grunnurinn að trausti fyrirtækisins út á við. „Ákvörðun er manns sjálfs“ Bakgrunn sinn segir Margrét vera
héðan og þaðan en hún búi yfir reynslu sem nýtist vel. „Ég hef alla tíð verið virk í félagsstarfi. Þegar ég var í Kennarafélagi Reykjaness unnum við að flutningi grunnskólanna til sveitarfélaganna 1996. Alls kyns svona vinna sem maður hefur verið virkur í sem er svakalega góður bakgrunnur. Ég er alin upp í því að maður geti allt, bara að gera hlutina; ákvörðun manns sjálfs.“ Þá finnst Margréti allt of mikið um að menn séu flokkaðir í hólf og að annað hvort séu þeir á móti einhverjum eða með honum. „Ótrúlegt hvað fólk stundum vogar sér að segja við hvert annað t.d. á Facebook. Bak við hvern einasta einstakling sem er tilbúinn að fórna sér fyrir okkur, þá á ég við fólk í öllum flokkum, er fjölskylda. Ég vil meina að þetta sé einhver málefnaþurrð og fólk hafi ekki rökin og treysti sér því ekki í rökumræðuna.“ Góðar minningar hjálpuðu mest Í maí árið 2011 reið stórt áfall yfir fjölskyldu Margrétar þegar sonur hennar, Albert Karl, lést aðeins 23 ára. Margrét segir að þótt farið sé í gegnum slíkt sorgarferli sé alltaf til staðar val um viðhorf. Orðin í æðruleysisbæninni eigi alltaf við. „Það sem hjálpar okkur mest eru góðar minningar. Við vorum ekki að
Magga með Alla Kalla á góðri stundu.
hugsa aftur og aftur að við hefðum átt að gera eitthvað, eiga meiri samskipti eða nánari samskipti. Vorum ekkert að velta okkur upp úr því. Þetta voru svo dásamlegar minningar sem við áttum. Alli Kalli varð veikur þarna í restina en við eigum svo mikið af góðum minningum. Og síðan er það þetta að ég hef alltaf verið jákvæð manneskja. Ef ég hefði
ekki verið þannig þá hefði þetta eflaust verið mun erfiðara fyrir mig. Fólk vinnur á sorginni á misjafnan hátt,“ segir Margrét og bætir við að henni finnist að hægt sé að sjá á fólki sem hefur lent í svipuðum áföllum hvort það hefur valið svartnættið eða ekki. „Það er til fólk sem missir börnin sín og deyr með þeim en einnig fólk sem lifir áfram. Þá er það ekki af því einhver er að syrgja meira eða minna, þetta er mikið meira spurning um val. Ég tel að það sé ekki hægt að ganga í gegnum svona nema lifa. Þetta er ákvörðun.“ Samstaða og stuðningur skilar miklu Lífsviðhorf Margrétar endurspeglast meðal annars í grein sem hún skrifaði í Viðskiptablaðið fyrir um einu og hálfu ári. Þar talar hún um hrunið og reiðina og tengir við sorgina sem þjóðin gekk í gegnum. „Það er hægt að gera svo mikið meira ef staðið er saman og hvað við eigum sameiginlegt. Taka inn birtuna og jákvæðnina. Feta veginn og reyna ekki að búa til ágreining að óþörfu. Þetta legg ég mikla áherslu á í mínu lífi og starfi.“ Hún hefur einnig alltaf haft mikið að gera en segir fjölskylduna þó aldrei hafa kvartað undan því. „Þegar Alli Kalli var lítill hafði hann eitt sinn ekki glósað heima í einhverjum tungumálaáfanga. Kennarinn spurði hann hvort mamma hans væri svona upptekin. Hvort hún gæti ekki hjálpað honum. Og hann svaraði: „Mamma? Pabbi er heimavinnandi!“ Þegar fjölskyldan flutti frá Bandaríkjunum var Sigurður heimavinnandi en það var ekkert gert ráð fyrir slíku þá. Þau voru því dálítið á undan sinni samtíð. Margrét segist vera afskaplega þakklát fyrir Sigurð og börnin, þau Alla Kalla, Siggu og Sylvíu og hvað þau hafa alltaf stutt hana vel og haft trú á henni. Svo ekki sé minnst á systur Margrétar, Jónínu, en þær eru mjög nánar. „Það er ótrúlega mikils virði og skiptir gríðarlega miklu máli varðandi sjálfstraust og þora að taka ákvarðanir að fólkið í kringum mann hafi trú á manni og tali mann svolítið upp,“ segir hún að endingu.
Vorkvöld í LYFJU Reykjanesbæ, föstudaginn 4. apríl 20% AFSLÁTTUR LANCOME - BIOTHERM - LOREAL - MAYBELLINE - CLINIQUE – SOTHYS NOVEXPERT – CEE – OPI –TRIND - ALESSANDRO EGF REAL TECHNIQUES (FÖRÐUNARBURSTAR) WELEDA – SÓLEY – MY SIGNATURE – OROBLU – BOSS – ARMANI DIESEL OG AÐRIR ILMIR OG GJAFAKASSAR. ALLT MEÐ
20% AFSLÆTTI FLOTTAR FERMINGARGJAFIR FYRIR STELPUR OG STRÁKA
iWhite Instant L´Oréal Manga Black maskarinn
50% afsláttur Oroblu Chantal sokkabuxur 120 den
50% afsláttur
gerir tennurnar fljótt hvítari með nýrri, einstakri tækni. Hvítir kalsíumkristallar geta gert tennurnar allt að 8 tónum hvítari. iWhite Instant fjarlægir einnig bletti af völdum matar og drykkjar. Varan er mild á bæði tennur og góma og inniheldur ekki vetnisperoxíð.
20%
kynningar afsláttur
12
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
Orlofshús VSFK Sumar 2014 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar:
pósturu vf@vf.is
Enn brann Fernanda
2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabilið er frá föstudeginum 30. maí og fram til föstudagsins 22. ágúst. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 þriðjudaginn 15. apríl 2014. Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á vettvangi. VF-myndir: Hilmar Bragi
F
lutningaskipið Fernanda virðist ekki hafa brunnið í síðasta sinn, ef litið er til þess að nýverið var slökktur talsverður eldur sem kom upp í flaki skipsins þar sem það er í Helguvík. Unnið er að því að rífa skipið niður í brotajárn og var verið að logskera í skipinu þegar eldurinn kom upp. Talsverðan reyk lagði frá Helguvík. „Það sem tók Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins marga daga, afgreiddi ein vakt hjá Brunavörnum Suðurnesja á nokkrum mínútum,“ sagði slökkviliðsmaður á vettvangi í samtali við Víkurfréttir og brosti.
Orlofsnefnd VSFK
EFTIRLAUNASJÓðUR REYKJANESBÆJAR
AÐALFUNDUR 2014 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl nk. kl. 16.15. Fundurinn verður haldinn í bæjarráðssal, Tjarnargötu 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5.grein samþykkta sjóðsins. Allir sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar
ATVINNA
SUMARSTÖRF Í VOGUM 2014 Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu sumarið 2014
ATVINNA Sumarafleysingar
Starfsmaður óskast í útkeyrslu og afgreiðslu á Fitjabakka 2 - 4. Umsóknareyðublöð eru á staðnum einnig er hægt að sækja um á steinar@olis. Starfsmaður óskast í 30% og 100% starf á Básnum. Umsóknareyðublöð eru á staðnum einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Ásgeiri á staðnum. Æskilegt að umsækjandi sé ekki yngri en 20 ára.
Stöður flokkstjóra í vinnuskóla Flokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhverfis og eigna. Hann stjórnar starfi vinnuskólahóps, kennir nemendum rétt vinnubrögð, vinnur með liðsheild, er uppbyggilegur og til fyrirmyndar. Flokkstjóri verður að hafa bílpróf og geta hafið störf í lok maí. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á vinnutímabilinu. Flokkstjóri skal vera á 19. aldursári eða eldri. Umsjónarmaður leikjanámskeiðs Leitað að einstaklingi til að sjá um námskeið sumarsins. Umsækjendur þurfa að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og stjórnað ungmennum úr vinnuskóla sem verða til aðstoðar á námskeiðunum. Skilyrði er að umsækjandi sé á 19. aldursári eða eldri. Sumarafleysingar í íþróttamiðstöð Um er að ræða störf við afgreiðslu, þrif, gæslu á böðum, laugarvörslu og annað tilfallandi. Starfsmaður þarf að standast hæfnispróf sundstaða, vera stundvís og geta unnið undir álagi. Skilyrði er að umsækjandi sé 20 ára eða eldri. Starfsmaður verður að geta hafið störf í júní. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á tímabilinu. Unnið er á vöktum. Vinnuskóli, félagsmiðstöð og íþróttamiðstöð eru tóbakslausir vinnustaðir. Umsóknarfrestur fyrir umrædd störf er til 22. apríl 2014. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja. Námsmenn jafnt sem atvinnuleitendur, karlar og konur, eru hvött til að sækja um ofangreind störf. Nánari upplýsingar um störfin veita frístunda- og menningarfulltrúi í síma 440-6225 og forstöðumaður umhverfis og eigna gsm 893 6983.
+
www.vf.is
83%
LESTUR
VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM
Umsókn sendist rafrænt á stefan@vogar.is eða skilist á pappír á skrifstofu Sveitarfélagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsmiðstöðvar, í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar eða á skrifstofu Sveitarfélagsins.
VorkVöld krossmóa 4. apríl kl 19:00-22:00
kynnir: Sigfús aðalsteinsson
Skemmtiatriði:
Valdimar Dirty Dancing
Fjöldi frábærra Léttar veitingar! tilboða
Cabo og Happdrætti: Gull&hönnun Veglegir vinningar verða á ganginum í boði
Carino
HÁRSNYRTISTOFA
14
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Prófkjör hjá S-listanum í Sandgerði á laugardag u Prófkjör S-lista Samfylkingarinnar og óháðra borgara í Sandgerði vegna sveitarstjórnakosninga 2014 fer fram laugardaginn 5. apríl. Kosið verður í Miðhúsum við Suðurgötu í Sandgerði og verður kjörstaður opinn frá kl. 12:00 til kl. 18:00.
KEYRÐU UM Á HREINUM OG GLANSANDI BÍL UM PÁSKANA Nú er rétti tíminn til að panta tíma svo að bíllinn komist í gott bað fyrir páskana. Vönduð vinna og sanngjarnt verð.
FJÖLSMIÐJAN Á SUÐURNESJUM
Smiðjuvellir 5 – Gamla Húsasmiðjuhúsið - Reykjanesbær - s. 421-1551
n Um 200 matarskammtar útbúnir öll hádegi á Nesvöllum:
Nýtt og glæsilegt framreiðslueldhús N
ýtt og glæsilegt framreiðslueldhús hefur nú verið tekið í gagnið á Nesvöllum en hingað til hefur maturinn í þjónustumiðstöðinni verið aðsendur þangað. Fyrsta máltíðin var framreidd 1. apríl og var boðið upp á kótelettur í raspi með öllu tilheyrandi. Í eldhúsinu verða útbúnir um 200 matarskammtar í hádeginu alla daga ársins en þeir sem njóta góðs af því eru íbúar og starfsmenn á Nesvöllum og Hlévangi auk gesta
í þjónustumiðstöðinni. Þjónustumiðjan á Nesvöllum býður nú upp á hádegisverð alla virka daga og til skoðunar er að bjóða hið sama um helgar. Um 120 manns starfa á hjúkrunarheimilunum á Nesvöllum og Hlévangi að meðtöldum starfsmönnum í eldhúsi. Fyrsti íbúinn á Nesvöllum er Margrét Stefánsdóttir en hún flutti frá Garðvangi 16. mars sl. og voru henni færð blóm og konfekt af tilefninu.
Bein leið samþykkir framboðslista X-Y B
ATVINNA Óskum eftir að ráða rafvirkja og/eða mann vönum PLC forritun.
Upplýsingar í símum 612 5552 og 895 3556 eða á netfangið kalli@raftech.is.
S:612-5552
www.fiskeldi.is
+ www.vf.is
83% LESTUR
VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM
ein leið, nýtt framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ hefur samþyk kt framb o ðslista skv. tillögu frá uppstillingarnefnd. Listann skipa 12 konur og 10 karlar þar af eru 4 konur í 6 efstu sætum. Bein leið hefur óskað eftir listabókstafnum Y. 1. Guðbrandur Einarsson, 55 ára, formaður VS og Landssambands ísl. verzlunarmanna 2. Anna Lóa Ólafsdóttir, 49 ára, náms- og starfsráðgjafi hjá MSS, Skólavegi 10 , 230 Reykjanesbæ 3. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 46 ára, laganemi, Greniteigi 35, 230 Reykjanesbæ 4. Kristján Jóhannsson, 46 ára, formaður og framkvæmdastjóri FFR, Brekkustíg 23, 260 Reykjanesbæ 5. Helga María Finnbjörnsdóttir, 33 ára, viðskiptafræðingur og kennari, Efstaleiti 75, 230 Reykjanesbæ 6. Lovísa N. Hafsteinsdóttir, 47 ára, tómstunda- og félagsmálafræðingur og meistaranemi í opinberri stjórnsýslu, Svölutjörn 75, 260 Reykjanesbæ 7. Sólmundur Friðriksson, 46 ára, grunnskólakennari, Háteigi 3, 230 Reykjanesbæ 8. Dominika Wróblewska, 18 ára, fjölbrautaskólanemi, Hringbraut 93, 230 Reykjanesbæ 9. Davíð Örn Óskarsson, 27 ára, frístundaleiðbeinandi,
Tjarnabraut 8b, 260 Reykjanesbæ 10. Una María Unnarsdóttir, 21 árs, háskólanemi, Ægisvöllum 27, 230 Reykjanesbæ 11. Birgir Már Bragason, 41 árs, umsjónarmaður fasteigna Keilis, Heiðargarði 27, 230 Reykjanesbæ 12. Arnar Ingi Tryggvason, 27 ára, stöðvarstjóri og formaður LK , Heiðarvegi 25, 230 Reykjanesbæ 13. Baldvin Lárus Sigurbjartsson, 1 8 ár a , m e n nt a s kól an e m i , Brekkustíg 19, 260 Reykjanesbæ 14. Guðný Backmann Jóelsdóttir, 49 ára, viðskiptafræðingur, Hrauntúni 14, 230 Reykjanesbæ 15. Hafdís Lind Magnúsdóttir, 18 ára, framhaldsskólanemi, Vallargötu 15, 230 Reykjanesbæ 16. Tóbías Brynleifsson, 53 ára, fyrrv. sölumaður, Akurbraut 38, 260 Reykjanesbæ 17. Hrafn Ásgeirsson, 58 ára, lögregluþjónn, Faxabraut 75, 230 Reykjanesbæ 18. Kristín Gyða Njálsdóttir, 47 ára, þjónustufulltrúi, Norðurvöllum 10, 230 Reykjanesbæ 19. Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 40 ára, grunnskólakennari, Fífumóa 9, 260 Reykjanesbæ 20. Einar Magnússon, 70 ára, tannlæknir, Háholti 8, 230 Reykjanesbæ 21. Sossa Björnsdóttir, 60 ára, listmálari, Mánagötu 1, 230 Reykjanesbæ 22. Hulda Björk Þorkelsdóttir, 65 ára, verkefnastjóri, Sunnubraut 11, 230 Reykjanesbæ
Sjö einstaklingar gefa kost á sér í prófkjörinu og eru þeir eftirtaldir: Andri Þór Ólafsson gefur kost á sér í 2.-3. sæti. Fríða Stefánsdóttir gefur kost á sér í 2.-4. sæti. Helgi Haraldsson gefur kost á sér í 2.-3. sæti. Kristinn Halldórsson gefur kost á sér í 2.-4. sæti. Lúðvík Júlíusson gefur kost á sér í 1.-6. sæti. Ólafur Þór Ólafsson gefur kost á sér í 1. sæti. Sigurveinn Bjarni Jónsson gefur kost á sér í 2. sæti. Þrjú efstu sætin eru bindandi.
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Grindavík samþykktur u Framboðslisti Sjálfstæðisfélags Grindavíkur vegna sveitastjórnarkosninganna 31. maí næstkomandi var samþykktur á fundi fulltrúaráðs félagsins í vikunni. Oddviti listans er Hjálmar Hallgrímsson lögreglumaður. Framboðslistinn í heild: 1. Hjálmar Hallgrímsson 2. Guðmundur Pálsson 3. Jóna Rut Jónsdóttir 4. Þórunn Svava Róbertsdóttir 5. Sigurður Guðjón Gíslason 6. Klara Halldórdóttir 7. Ómar Davíð Ólafsson 8. Jón Emil Halldórsson 9. Gunnar Harðarson 10. Birgitta Káradóttir 11. Magnús Bjarni Pétursson 12. Berta Grétarsdóttir 13. Kristín Gísladóttir 14. Vilhjálmur Árnason
Umhverfisátak í Vogum
- Bæjarbúar fá áskorun í pósti. u Á næstu dögum verða send út fjölmörg bréf til eigenda fasteigna og lóða í Vogum þar sem umgengni er ábótavant. Eigendurnir eru hvattir til að taka til hjá sér, losa sig við rusl af lóðum, þ.m.t. bílhræ, sækja um stöðuleyfi þar sem það á við, ganga þannig frá húsum og munum að ekki stafi hætta af o.s.frv. Með þessum vinsamlegu tilmælum vonast sveitarfélagið til að vel verði við brugðist, þannig að ásýnd sveitarfélagsins batni til muna frá því sem nú er. Umhverfisdagar sveitarfélagsins verða í lok apríl, þá verða gjaldfrjálsir dagar fyrir íbúa sveitarfélagsins á móttökustöð Kölku. Sveitarfélagið hvetur alla til að sameinast í átakinu um að ganga vel um.Tökum höndum saman og göngum vel um. „Umgengni lýsir innri manni.“
HÖFUM OPNAÐ FASTEIGNASÖLU AÐ HAFNARGÖTU 51-55 Í REYKJANESBÆ ÓSKUM EFTIR ÖLLUM TEGUNDUM FASTEIGNA Á SKRÁ
Lilja Valþórsdóttir Sölumaður fasteigna
Unnar Steinn Bjarndal hdl. Löggiltur fasteignasali
facebook.com/prodomofasteignasala // S. 420 4030 // prodomo@prodomo.is
16
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
pósturu vf@vf.is
n Kolbrún Jóna Pétursdóttir skrifar:
Ætlar ÞÚ í pólitík? J
n Kristján Pálsson skrifar:
Stapi musteri rokksins É
g heyrði í RÚV í gær (30. apríl) kynningu á rok kminjasafni sem verið er að koma fyrir í Stap a í Njarðv í k. Stjórnandi þáttarins og væntanlega kynningarstjóri safnsins fóru þar yfir allt sem á að vera í hinu nýja safni og kennir þar margra grasa. Þarna á sem sagt að vera sögusýning um dægurtónlist á Íslandi og hljómaði það allt ágætlega og virtust þeir þekkja vel til þess hvaða hljómsveitir og söngvarar hafa gert garðinn frægan á Íslandi síðustu 70 árin. Það sem vantaði inn í söguskýringu þeirra félaga var að þekkja bakgrunninn fyrir þeirri byggingu, Stapa, sem hýsir þessa sýningu og sögu hennar. Stapi er sögufrægasta hús íslenskrar poppsögu og hefur hýst allar helstu rokkstjörnur landsins. Þá sögu ætti ekki síður að varðveita en nöfn þeirra fjölmörgu hljómsveita sem þar hafa komið fram og sungu „ég fór á ball í Stapa á því var engu að tapa“.
Byg g ingars aga St ap a er mj ög merkileg en húsið var reist í Njarðvík af félagasamtökunum þar og var Ólafur Sigurjónsson formaður UMFN potturinn og pannan í því að reisa þetta musteri rokksins og framkvæmdastjóri hússins til dauðadags. Þetta hús var stærsta hús sinnar tegundar á landinu þegar það var reist. Þessari sögu klæmdust stjórnandi þáttarins og kynningarstjórinn á í gær enda ekki sérlega annt um að muna hvar þeir voru né hverjir áttu frumkvæðið að þessari byggingu. Nafnið Stapi er ekki heldur mjög heilagt í huga stjórnenda Reykjanesbæjar þó það væri valið eftir viðamikla nafnasamkeppni. Nú skal það víkja og nefnast Hljómahöll. Ég hef áður lýst yfir undrun minni á þeirri ákvörðun stjórnenda Reykjanesbæjar að breyta nafninu á Stapa í Hljómahöll. Forsvarsmenn bæjarins hafa sagt að ekkert væri að breytast því nafnið á Stapa yrði áfram. Það stenst auðvitað ekki skoðun. Kristján Pálsson fv. form. UMFN
á, ég er búin að taka ákvörðun um að fara í pólitík. Ólíkt „alvöru“ stjórnmálamönnum þá komu ekki menn að máli við mig og báðu mig að vera með heldur þurfti ég að leita eftir fólki sem var að hugsa það sama og ég og banka á nokkrar dyr. Mig langar að taka þátt í bæjarmálunum hér á annan hátt en ég hef gert áður og þyrstir í nýjan tón í bæjarmálin. Þar sem ég er ekki tilbúin til að staðsetja mig á þessu hefðbundna pólitíska litrófi og ekki upptekin af muninum á hægri og vinstri hentar hópur óflokksbundinna einstaklinga mér. Bein leið hentar mér. Mér finnst ég búa á einum fallegasta stað á landinu þótt ég fái mjög reglulega athugasemdir þegar ég held því fram í öðrum sveitarfélögum. Ég er Suðurnesjakona, Keflvíkingur í húð og hár og langt aftur í ættir og þykir óendanlega vænt um bæinn minn. Hér finnst mér vera allt til alls og í bænum býr yndislegt fólk. Ég viðurkenni samt að ég á ennþá frekar erfitt með að líta á mig sem Reykjanesbæing, en það kemur vonandi þegar ég verð stór. Eftir að ég tók ákvörðun um að vinna með því fólki hér í bæjar-
félaginu sem langar að fara í hlutina á svipuðum nótum og ég, fólki sem ég treysti fullkomlega, hef ég fengið ýmis skemmtileg viðbrögð. Sumir hafa hvatt mig mikið og aðrir hvatt mig aðeins minna. Flestir hafa nefnilega skoðun á því hvernig hinn eini sanni stjórnmálamaður á að vera svo að hann fái nú atkvæði. Ég hef ekki endilega fengið að heyra hvað fólk vill að ég geri en aftur á móti geri ég mér alltaf betur grein fyrir því að ég þarf helst að vera voða sæt, sem ég klárlega er, en ég þarf líka að vera skemmtileg, brosandi, sjarmerandi og helst að geta sagt góða brandara. Svo þarf ég að koma með eitthvað nýtt í bæjarmálin. Ég ætla að gera þetta allt með bros á vör og er löngu byrjuð að æfa mig. Það sem mig langar hins vegar að gera öðru fremur er að vera heiðarleg, vinna vel, sýna auðmýkt og geta viðurkennt að ég kann ekki allt og á örugglega eftir að gera mistök. En það hljómar bara svo leiðinlega. Ég ætla að sjá til þess að byggð verði risarennibraut yfir Faxaflóann, útvega hræódýra orku í allar fyrirhugaðar verksmiðjur á svæðinu og nægt fjármagn í háhraðalest til Reykjavíkur. Að sjálfsögðu mun ég strax flytja flugvöllinn frá Reykjavík til Reykjanesbæjar og að endingu mun ég breyta klukkunni líka. Þegar
ég er búin að þessu öllu langar mig að innleiða ný vinnubrögð í bæjarmálin. Gera stjórnsýsluna gegnsæja og opna og reka bæjarsjóð í samráði við bæjarbúa. Þar sem ásýnd bæjarins okkar er bara orðin mjög flott finnst mér kominn tími til að hvíla verklegar framkvæmdir nema þær allra nauðsynlegustu og hlúa betur að fólkinu okkar. Hugmyndin um verksmiðjuhverfi í Helguvík hugnast mér alls ekki en tel aftur á móti mikilvægt að fara nýjar leiðir í að koma höfninni á kortið til að geta farið að borga gamlar skuldir upp á mjög margar krónur. Ég sé fyrir mér að hér í bæ geti komið saman hópur fólks sem vinnur sameiginlega að því að gera bæinn enn betri, já að samfélagi þar sem okkur líður vel. Pólitík er nefnilega ekkert annað en samskipti og virðing milli fólks og þess umhverfis sem það býr við hverju sinni. Við getum svo vel unnið þetta á nýjum nótum. Ég tel mikilvægt að fleiri raddir komi að ákvarðanatöku varðandi bæjarmálin og við kveðjum í bili núverandi stöðu þar sem einn flokkur fer með óskorðað vald í nánast allri ákvarðanatöku. Breytum þessu saman!
Kolbrún Jóna Pétursdóttir
Daglegar fréttir
á vf.is
TIL SÖLU
Veitingarekstur með nætursölu og bílalúgu á besta stað í Keflavík. Upplýsingar á skrifstofu.
Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggiltur fasteignasali
Hafnargötu 20 // 230 Reykjanesbæ // Sími: 420 4000 // www.studlaberg.is
LAMPAÚRVAL RÝMINGARSALA
5.990
Ryco LCL-M2 T8 lampi 2x36W 113 cm IP30 með perum
5.990
HJÁ SANDGERÐISBÆ SUMARIÐ 2014 Umsjón með skólagörðum og leikjanámskeiði Sandgerðisbær auglýsir eftir aðila til að hafa umsjón með Skólagörðum bæjarins og leikjanámskeiði fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í sumar. Við leitum að ferskum og áhugasömum einstaklingi sem er 20 ára eða eldri og hefur reynslu af störfum með börnum. Umsækjendur þurfa að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og stjórnað ungmennum úr vinnuskóla sem verða til aðstoðar á námskeiðunum.
Flokkstjórar í vinnuskóla
T38 vinnuljós með 38W CLF peru Ryco LDL-MD418A lampi m. grind 4x18W T8 62x60x8 cm með perum
ATVINNA
Starf flokkstjóra Sandgerðisbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða verkstjórn og leiðbeiningu yngri ungmenna sem eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Við leitum að duglegum einstaklingi 20 ára eða eldri sem er lipur í mannlegum samskiptum, skipulagður og ákveðinn.
5.290
3.695
Yfirflokkstjóri í vinnuskóla Starf yfirflokkstjóra í vinnuskóla Sandgerðisbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða verkstjórn annarra flokkstjóra sem og yngri ungmenna sem eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Við leitum að duglegum einstaklingi 20 ára eða eldri sem er lipur í mannlegum samskiptum, skipulagður og ákveðinn.
Verkstjóri sumarvinnu Starf verkstjóra við sumarvinnu Sandgerðisbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða verkstjórn eldri ungmenna sem ekki eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Við leitum að duglegum einstaklingi 20 ára eða eldri sem er lipur í mannlegum samskiptum, skipulagður og ákveðinn.
Umsækendur þurfa að geta hafið störf 26. maí 2014 og þurfa að heimila skoðun sakavottorðs. Ryco lampi með perum hvítur spegill 2x36W
4.690
3.515 Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 25. apríl 2014. Nálgast má umsóknareyðublöð á heimasíðu bæjarins, www.sandgerdi.is / http://sandgerdi.is/skjalasafn/pdf/atvinnuumsokn_almenn.pdf og á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar. Nánari upplýsingar veita Rut Sigurðardóttir og Jón Ben Einarsson í síma 420 7555.
Hljómahöll er ný tónlistar- og menningarmiðstöð í Reykjanesbæ. Hlutverk hennar er að vera
mikilvægur vettvangur fjölskrúðugs mannlífs, ráðstefnuhalds, funda og menningarviðburða í Reykjanesbæ. Hið sögufræga félagsheimili Stapi er hluti af Hljómahöll og þjónar áfram sínu hlutverki eins og áður. Auk þess er nýtt Rokksafn Íslands hluti af Hljómahöll en því er ætlað að verða aðdráttarafl fyrir innlenda og erlenda ferðamenn sem vilja kynnast og upplifa popp- og rokksögu Íslands. Í húsi Hljómahallar hefur Tónlistarskóli Reykjanesbæjar einnig fengið nýtt og glæsilegt kennsluhúsnæði. Með tilkomu Hljómahallar er lagður grunn- ur að auknum atvinnutækifærum í skapandi greinum á Reykjanesi.
18
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Erla Hulda Árnadóttir, Pósthússtræti 3 í Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 26. mars. Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 8. arpíl kl. 13:00.
Valgerður Sigfúsdóttir, Sigurbjörg Ingunn Sigfúsdóttir, Björg Elsa Sigfúsdóttir, Jóhannes Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn.
Guðmundur Karlsson, Birgir Pálmason, Lára Ágústa Ólafsdóttir,
ATVINNA Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaðið í Innri-Njarðvík. Upplýsingar gefur Kristrún í síma 862 0382.
ATVINNA
Bílageirinn ehf óskar eftir lærðum og vönum bifvélavirkja á þjónustuverkstæði okkar til starfa sem fyrst. Íslensku kunnátta skilyrði. Umsóknir óskast sendar á bjorn@bilageirinn.is Frekari upplýsingar um starfið eru í síma 421-6901 / 8939531 Björn
AÐALFUNDUR
Fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 19:30 á Flughóteli Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ
Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár. 2. Endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið reikningsár. lagðir fram til samþykktar. 3. Kosningar (stjórn og skoðunarmenn reikninga). 4. Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags íslands. 5. Önnur mál. Fræðsluerindi. Krabbamein í ristli og endaþarmi. Steingerður Anna Gunnarsdóttir lyflæknir og sérfræðingur í meltingafærasjúkdómum. Félagar og velunnarar Krabbameinsfélags Suðurnesja eru hvattir til að mæta. Stjórnin
pósturu vf@vf.is
n Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar:
Letingjarnir fá ekki neitt S
íðan ég byrjaði að þjálfa júdó í Reykjanesbæ hef ég tekið eftir hlutum sem mér voru huldir og/eða þóttu bara vera eðlilegir hér áður fyrr. Í þessum pistli ætla ég að ræða fjáraflanir. Er siðlegt að nota umframfé sem gjaldeyri? Mörgum þykir mikið sanngirnismál að þeir sem afli fjárins fái sanngjarnan hlut, þ.e. að allur ágóði fari til þeirra sem hafa fyrir því að selja og að „letingjarnir fá ekki neitt“. Oft er það nú þannig að afgangur verður af söfnunum. Til dæmis kostar ferð minna en áætlað var eða börnin hafa safnað hærri fjárhæðum en þörf er á. Hvað á að gera við umframfé? Ef til vill þykir mörgum rétt að söfnunarféð eigi a renna í gjaldeyrissjóð þeirra sem safnað hafa peningunum. Þarna
þykir mér grundvallarmisskilningur hafa orðið á hugtökunum félagsandi og sanngirni. Ólíkur félagslegur bakgrunnur barna Í félagi hjálpast allir að að ná markmiðum sínum með samstilltu átaki. Í minni orðabók er ekki til neitt sem heitir löt börn. Yfirleitt liggur einhver ástæða að baki þess að þau taki ekki þátt í fjáröflunum. Innflytjendur eða börn innflytjenda og/eða aðflutt fólk eiga til dæmis ekki auðvelt með að selja stórfjölskyldu sinni eða vinum vörur til fjáröflunar. Félagslegur bakgrunnur barna er mjög ólíkur og við þurfum að taka tillit til þess. Börn með félagsfælni (sem eiga líklega foreldra með félagsfælni) geta ekki hugsað sér að fara og ganga í hús hvað þá að standa í verslunarmiðstöðvum og selja vörur til fjáröflunar. Margt annað getur hamlað, til dæmis veikindi á heimili; líkamleg eða and-
-uppboð Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Beykidalur 2, fnr. 229-8425, Innri Njarðvík, þingl. eig. Jóhann Ásmundur Lúðvíksson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:40. Beykidalur 2, fnr. 229-8426, Njarðvík, þingl. eig. Björgvin Árnason og Helga Gunnólfsdóttir, gerðarbeiðendur HS veitur hf og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:35. Hafdalur 5, fnr. 231-4345, Njarðvík, þingl. eig. María Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:25. Hjallavegur 7, fnr. 209-3455, Njarðvík, þingl. eig. Þorlákur Anton Holm, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 08:30. Holtsgata 1, fnr. 209-3605, Njarðvík, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 08:40. Klettás 2, fnr. 226-1820, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:10. Klettás 4, fnr. 226-1823, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:15. Klettás 6, fnr 226-1825, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:20. Klettás 8, fnr. 226-1828, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:25. Klettás 10, fnr. 226-1832, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:30. Klettás 14, fnr. 226-0211, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:35. Klettás 16, fnr. 226-0213, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:40. Klettás 18, fnr. 226-0215, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:45. Klettás 20, fnr. 226-0217, Njarð-
leg, svo eitthvað sé nefnt. Er það ekki hluti af félagsandanum að styðja og hjálpa þessum einstaklingum? Er sanngjarnt að börn þurfi að sitja heima og missa af mótum og ferðalögum, vegna sjúkdóma, heimilisaðstæðna eða breytinga á búsetu? Endurvekjum félagsandann Þegar við styðjum og styrkjum félagsstarfsemi gætum þess þá vel upp á í hvað styrkirnir fara. Eru þeir notaðir til uppbyggingu félagsstarfsins eða í gjaldeyri fyrir þá sem eiga sterkt bakland og hafa tækifæri á að safna háum fjárhæðum. Endurvekjum félagsandann og vinnum saman og styðjum við bakið á félögum okkar þegar þörf er á! Guðmundur Stefán Gunnarsson, þjálfari júdódeildar UMFN og í 5. sæti lista Framsóknar í Reykjanesbæ.
pósturu vf@vf.is vík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:50. Sjávargata 32, fnr. 221-6499, Njarðvík, þingl. eig. Jón Vigfússon, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og SjóváAlmennar tryggingar hf., þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:00. Tjarnabakki 6, fnr. 229-8553, Njarðvík, þingl. eig. Guðrún Geirs Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:15. Túngata 19, fnr. 209-2436, Grindavík, þingl. eig. Garðar Páll Vignisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 11:30. Vogagerði 3, fnr. 209-6557, Vogum, þingl. eig. Sigríður Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 11:00. Þórustígur 4, fnr. 209-4188, Njarðvík, þingl. eig. Elizabeth Ama Ghunney, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 08:50. Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á skipinu Magnús GK-064 sknr. 7432 verður háð miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 08:30 á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Þinglýstur eigandi er Útgerðarfélagið Grímur ehf, gerðarbeiðandi er Íslandsbanki hf. Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Austurgata 11, fnr. 209-4649, Sandgerði, þingl. eig. Ármey Guðný Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 11:00. Básvegur 8, fnr. 208-7005, Keflavík, þingl. eig. Albak ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 9.
apríl 2014 kl. 09:10. Hafnargata 79, fnr. 208-8152, Keflavík, þingl. eig. Gunnar Ólafsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:00. Heiðarendi 6, fnr. 225-1206, Keflavík, þingl. eig. Arnar Már Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:20. Heiðarholt 32, fnr. 208-8852, Keflavík, þingl. eig. Sigurður Óskar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:10. Hólabrekka, landnr. 130008, Sandgerði, þingl. eig. Axel Már Waltersson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Sandgerðisbær, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 11:20. Hrannargata 6, fnr. 208-9184, Keflavík, þingl. eig. Albak ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:20. Hringbraut 106, fnr. 208-9403, Keflavík, þingl. eig. Runólfur Sigtryggsson, gerðarbeiðendur MP banki hf., N1 hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 08:50. Iðavellir 10a, fnr. 228-6906, Keflavík, þingl. eig. Ice Bike ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:00. Mávabraut 6, fnr. 208-9923, Keflavík, þingl. eig. Ævar Pétursson, Linda Björk Pálmadóttir og Sigrún Erla Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:30. Mávabraut 7, fnr. 208-9936, Keflavík, þingl. eig. Wojciech Kalinowski, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Mávabraut 7-11,húsfélag og Reykjanesbær, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:10. Túngata 1, fnr. 209-5150, Sandgerði, þingl. eig. Helgi Karl Hafdal, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:50. Vallargata 31, fnr. 209-5264, Sandgerði, þingl. eig. Jóhann G Óskarsson og Katrín Merlie Óskarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:40. Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
SIMPLY CLEVER
VELKOMIN Á SKODA DAGINN
Við höldum upp á ŠKODA daginn á Suðurnesjum 5. apríl kl. 12-16 Við hvetjum ŠKODA eigendur og unnendur til að fjölmenna á stóra ŠKODA daginn laugardaginn 5. apríl kl. 12-16. •
Reynsluakstur á liprum ŠKODA
•
Allir ŠKODAR fá ókeypis þvott
•
Gos og pylsur fyrir alla
•
Glæsilegt úrval ŠKODA bifreiða
•
Blöðrur og glaðningur fyrir börnin
Kynntu þér ŠKODA Octavia sem var mest seldi bíll á Íslandi árið 2013
Komdu og eigðu góðan ŠKODA dag með okkur! ŠKODA bifreiðar eru þekktar fyrir sparneytni og lága bilanatíðni. Það þekkja hinir fjölmörgu ŠKODA eigendur á Íslandi best.
Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040 www.heklarnb.is
Eitthvað fyrir alla í HEKLU Reykjanesbæ
20
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
Hljómahöllin opnar um helgina H
ljómahöllin í Reykjanesbæ formlega opnuð á laugardag. Á sunnudag verður opið hús fyrir bæjarbúa í tilefni opnunarinnar frá kl. 14:00 - 19:00 og verða fjölmargir tónlistarviðburðir í höllinni. Hátíðin hefst með því að Forskóli Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, ásamt
-
lúðrasveit skólans, spila kl. 14:00. Einnig koma fram hljómsveitin Eldar, Kvennakór Suðurnesja, Karlakór Keflavíkur, Eldey - kór eldri borgara og Harmonikkufélag Suðurnesja. Auk þess verður röð kennaratónleika á vegum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
smáauglýsingar
TIL LEIGU Fiskvinnsluhúsnæði til leigu! Til leigu 350 m2 vottað fiskvinnsluhúsnæði við Hrannargötu.Uppl. í síma 860 8909 og 895 8230.
pósturu pop@vf.is
Skrýtinn stelpa sem finnst allt fyndið! Selma Sól Hjaltadóttir er í UNG vikunnar. Hún er í 9. bekk í Heiðarskóla. Henni finnst gaman í fimleikum og langar að verða hárgreiðslukona í framtíðinni. Hvað gerirðu eftir skóla? Yfirleitt fer ég bara að horfa á þætti og chilla.
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Hef ekki hitt neinn það merkilegan.
Hver eru áhugamál þín? Fimleikar og hárgreiðsla.
Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ha ha ha... er ekki allveg viss.
Uppáhalds fag í skólanum? Ekkert en það er skárst í íþróttum og vali. En leiðinlegasta? Stærðfræði og íslenska. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Harry Styles, klárlega. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að geta flogið!
Daglegar
fréttir á vf.is
Einstaklingsíbúð til leigu. Studeoíbúð í Njarðvík, ca. 50fm. til leigu, laus strax. Óskað er eftir leigjanda 55ára eða eldri. Upplýsingar í síma 867-3909.
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla
-ung
Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Að verða hárgreiðslukona. Hver er frægastur í símanum þínum? Örugglega Elma Rósný.
Vikan 3. - 9. apríl nk.
• Bingó • Listasmiðja • Handverk • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi
Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Skrýtinn stelpa sem finnst allt fyndið! Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla? Við erum með iPada og kennararnir eru víst fínir. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Er ekki alveg viss. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Einginn spes held ég.
Bíómynd? Pétur Pan. Sjónvarpsþáttur? Pretty Little Liars eru bestu þættirnir. Tónlistarmaður /Hljómsveit? One Direction. Matur? Pizza. Drykkur? Vatn líklegast. Leikari/Leikkona? Austin Butler. Fatabúð? Forever 21. Vefsíða? Facebook. Bók? 13 ástæður.
Fíkniefnaviðskipti í kirkjugarði T
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum
Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Mjög venjulegum bara.
BESTA:
veir karlmenn voru staðnir að fíkniefnaviðskiptum í kirkjugarði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undir miðnætti kvöld eitt á dögunum. Lögreglumenn, sem voru við hefðbundin eftirlitsstörf, sáu til mannanna þar sem þeir áttu stuttan fund og kvöddust svo. Allt atferli þeirra, svo og fundarstaður, vöktu grunsemdir og þegar lögreglumenn höfðu tal af mönnunum var af þeim megn kannabislykt. Annar þeirra kvaðst hafa fengið kannabis hjá hinum og framvísaði hann poka með kannabisefni. Lögreglumenn fóru við svo búið í húsleit hjá meintum
seljanda, sem hann hafði heimilað. Þar framvísaði hann poka með kannabisefnum, auk tveggja umslaga sem höfðu að geyma kannabisefni, sem búið var að skera niður í neysluskammta. Þá haldlagði lögregla lítilræði af kannabis í öðru húsnæði í umdæminu . Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann.
Föstudaginn 4. apríl nk. Léttur föstudagur. Spilabingó og kaffisala. Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
Allir velkomnir
sími 421 7979
Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.rnb.is
TILBOÐSDAGAR Á GRILLKJÖTI!
FRÁBÆR GRILL- OG VEISLUMATUR FYRIR ÖLL TILEFNI
LENT S EL
35
19
YE A
79
RS
VICE ER
EXC
www.bilarogpartar.is
– 2014
Hefur þú ríka þjónustulund? Um er að ræða afgreiðslu á bílaleigubílum, starfið felst að stærstum hluta í að þjónusta erlenda ferðamenn. Viðkomandi skal vera a.m.k. 23 ára, hörkuduglegur með ríka þjónustulund eiga gott með mannleg samskipti, stundvís, samviskusamur og reglusamur. Átak bílaleiga fagnar 35 ára afmæli um þessar mundir og hefur alltaf lagt mikinn metnað í þjónustu sína við ferðamenn Íslenska jafnt sem erlenda. Viljum ráða í framtíðar- og sumarstörf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist á atak@atak.is fyrir 10. apríl.
Smiðjuvegur 1 | Reykjavík | atak@atak.is | www.atak.is
Tel. 554 6040
SKISSA
Óskum eftir að ráða starfsfólk í starfstöð okkar við Leifsstöð.
SÉRVALIÐ NAUTAKJÖT LAMBA- OG SVÍNAKJÖT Í GÓMSÆTUM KRYDDLEGI FISKURINN – SÁ FERSKASTI Í BÆNUM ALVÖRU PLOKKFISKUR OG FISKIBOLLUR (TILBÚIÐ TIL HITUNAR ) GEGGJUÐ HUMARSÚPA (TILBÚIN TIL HITUNAR) ÝMSAR SÓSUR OG SÉRVÖRUR BJÓÐUM Í VEISLUR AF ÖLLU TAGI HÓLAGÖTU 15 // REYKJANESBÆ // 421-6070 // RNB@SHIPOHOJ.IS FYLGIST MEÐ OKKUR Á FACEBOOK (SHIP O HOJ REYKJANESBÆR)
GRINDVÍKINGAR FÁ FRÍA HEIMSENDINGU Á SAMA VERÐI OG ÚT ÚR VERZLUN!
21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 3. apríl 2014
-aðsent
pósturu vf@vf.is
n Eva Björg Sigurðardóttir skrifar:
Lífsleikni
HEILSUHORNIÐ
-Nám í velferð og hamingju í grunnskólum-
A
ð vera leikinn í eigin lífi er ekki sjálfgefið. Allir rekast einhvers staðar á. Og við lærum af þeirri reynslu. En öll viljum við vera hamingjusöm, heilbrigð og glöð. Í nútímasamfélagi Íslands er hraði hversdagsins mikill. Allt gerist hratt og áreitin sem dynja á okkur hverja stund eru óteljandi. Börnin okkar alast upp í þessum hraða og stressinu sem því fylgir. Þau hafa sjálf mýmargt að gera á hverjum degi. Skólaárið hefur lengst með árunum og framboð á íþróttum og tómstundum aukist. Svo ekki sé talað um tölvur og síma sem taka mikinn tíma frá börnunum og gefa lítið í staðinn nema áreiti. Lífsleikni er námsgrein sem kennir leikni í hamingju og velferð. Góð lífsleiknikennsla kennir krökkum að slaka á og upplifa stundina sem að þau eru stödd í hér og nú. Að æða ekki í gegnum lífið án þess að taka eftir og njóta alls þess góða sem það hefur upp á að bjóða. Þessi hugsun kallast núvitund og er tímabært að krakkarnir fari að tileinka sér hana.
Að hugsa inn á við og ígrunda hvernig m a ð u r hu g s a r o g hagar sér. Hvernig maður kemur fram við aðra og hvort maður hugsi áður en maður talar. Lífsleikninám býður einnig upp á ýmsar aðferðir til þess að æfa góð samskipti og þjálfar krakka í því hvernig á að takast á við erfiðar aðstæður sem kunna að koma upp. Bókin „Að sitja fíl, nám í skóla um velferð og hamingju“ eftir Ian Morris leggur grunninn að kennslu í þessum efnum, og legg ég til að skólar nýti sér hana. Með aukinni lífsleiknikennslu má ganga að því vísu að ef nemendur vinna vel í tímum og stunda þá íhugun sem lögð er til grundvallar í námsefninu þá munu þeir standa sig betur í hinum námsgreinunum. Þeir sem að læra lífsleikni læra að verða sérfræðingar í sinni eigin velferð og lífshamingju. Þegar velferð er sett í öndvegi eru sex meginreglur samkvæmt Ian sem geta leiðbeint um hvernig gera má öllum kleift að blómstra.
• • • • • •
Kyrrð Vitund Styrkleikar Hyggindi Gildi Tengsl/samskipti
Í hraða nútímasamfélags fer enginn varhluta af stressinu í kringum okkur. Krakkarnir finna jafnt fyrir þessu og fullorðna fólkið. Með því að fá krakkana til þess að staldra við, slaka á og upplifa stund og stað má fá þau til þess að vega og meta eigið framferði og gildi. Ég hvet grunnskóla Reykjaness til þess að taka upp vandaða lífsleiknikennslu ef að hún er ekki til staðar nú þegar, það mun skila sér í ánægðari, afslappaðri og sjálsöruggari þjóðfélagsþegnum. Eva Björg Sigurðardóttir, Nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði í HÍ.
n Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga skrifar:
Mikil og aukin starfsánægja í Sveitarfélaginu Vogum S
érkenni fámennra sveitarfélaga felast oft í því að tiltölulega hátt hlutfall íbúanna starfar hjá sveitarfélaginu. Það er því nokkuð sterkt samhengi á milli ánægju starfsfólks og íbúanna almennt. Starfsfólkið getur haft mikil áhrif á þróun samfélagsins og árangur. Á dögunum fengum við í Sveitarfélaginu Vogum niðurstöður starfsánægjukönnunar sem gerð var á meðal starfsfólks í upphafi árs. Er þetta í annað sinn sem við látum framkvæma slíka könnun þar sem öllum er boðin þátttaka og niðurstöður nýttar til að bæta um betur og gera góðan vinnustað enn betri. Könnunin gefur kost á samanburði við fyrri mælingu og auk þess fáum við samanburð við vísitölu sem þróast hefur frá árinu 2004 og byggir á niðurstöðu fjölmargra fyrirtækja og stofnana frá þeim tíma. Niðurstöðurnar í ár voru sérstaklega ánægjulegar. Þær sýna glöggt að starsfólk Voga leggur sig fram við að veita bæjarbúum góða þjónustu og er ánægt og metnaðarfullt í störfum sínum. Á meðal þeirra þátta sem mældir eru eru og búa að baki starfsánægjunni eru ímynd, stjórnun, næsti yfirmaður, samstarf, starfið sjálft og starfsskilyrði. Stjórnendur í Vogunum fá fyrstu einkunn frá samstarfsfólki sínu sem er mjög ánægjulegt. Það sem skoðað er sérstaklega varðandi stjórnendur er sýn starfsfólks á faglega hæfni og stjórnunarlega hæfni næsta yfirmanns. Það eflir mann í þeim verkefnum sem framundan eru að vita að hverri einingu sé stýrt af færu fólki sem nær að virkja þann auð sem í starfsfólkinu býr. Starfsfólkið er einnig mjög ánægt með samstarfið sín á milli, bæði faglegt samstarf, starfsandann og félagsleg samskipti á vinnustaðnum. Starfið sjálft og innihald þess mælist mjög hátt og starfsskilyrðin mælast töluvert umfram það sem gerist á hinum almenna markaði. Í fyrra mældust þessir þættir einnig vel og er ánægjulegt að sjá að þeir stefna enn upp á við. Þær aðgerðir sem ráðist var í í kjölfar könnunarinnar í fyrra var að skoða álag á starfsfólk og hvaða leiðir mætti nýta til að draga úr því. Einn liður í því var að bjóða starfsfólki upp á fyrirlestur um orkustjórnun á sameiginlegum
starfsdegi starfsfólks. Upplifun starfsfólks á álagi mælist nú töluvert minni en í fyrra, sem við fögnum mjög. Upplýsingastreymi er mikilvægur þáttur í upplifun fólks á vinnustaðnum og því leggjum við áherslu á að það sé gott. Mælingarnar hafa sýnt að við erum þar enginn eftirbátur annarra en við viljum gera enn betur. Við skoðuðum með hvaða hætti mætti auka upplýsingastreymi og höfum þegar komið á starfsdegi alls starfsfólks einu sinni á ári auk þess sem undirritaður sendir út vikulega/
hálfsmánaðarlega pistla með umfjöllun um það sem helst er á döfinni hverju sinni. Það er mat mitt að með áframhaldandi uppbyggingu og þróun mannauðsmála hjá sveitarfélaginu sköpum við ekki eingöngu eftirsóttan vinnustað heldur öflugra samfélag, búunum til heilla.
Óvenjulega góð og hreinsandi vorsúpa Vorið er handan við hornið og líkaminn farin að kalla á meira grænt þannig að það er vel við hæfi að deila uppskrift að afar fljótlegri súpu sem er allt í senn hreinsandi, nærandi og létt í maga. Vorið er svo yndislegur árstími að mínu mati og og alltaf svo notaleg tilfinning þegar maður finnur hvað daginn er að lengja, heyrir fuglana syngja og sér litlu vorblómin gægjast í garðinum. Mér er mikið í mun að hvetja fólk til þess að auka inntöku sína á grænmeti og ávöxtum og eru súpur sem þessar algjör snilld til þess að húrra vel upp daglega skammtinum okkar. Súpa sem þessi flokkast sem hráfæðissúpa og eru alltaf kaldar til að viðhalda lifandi ensímum og næringarefnum sem gera kroppnum svo gott (megið samt alveg líka nota heitt vatn ef viljið hafa hana aðeins ÁSDÍS volga). Það besta við svona súpu er að maður GRASALÆKNIR snarar þessu fram á 5 mín í blandara eða matSKRIFAR vinnsluvél. Endilega prófið þessa, hún er æði og kemur á óvart! Avókadó, aspas og spínatsúpa: 2 avókadó 2 bollar vatn 2 bollar ferskur aspas (í bitum, skera enda frá) 2 msk sellerí saxað 4 tsk tamari sojasósa 2 msk sítrónusafi 1 tsk vorlaukur 1 hvítlauksrif kramið ¼ tsk þurrkað timjan ½ tsk tarragon krydd 1 ½ bolli ferskt spínat ½ tsk sjávarsalt smá malaður pipar ögn af cayenne pipar Öllu skellt í blandara og njóta...
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga
Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir
H R A F NIS TA R e y k ja ne s bæ
Sumarvinna Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar Langar þig til að vinna gefandi starf í sumar í heimilislegu umhverfi og góðum félagsskap! Óskum eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum til starfa í sumar á Hrafnistuheimilin í Reykjanesbæ. Hrafnistuheimilin eru þroskandi vinnustaður þar sem starfsfólki gefst tækifæri til að afla sér reynslu og þekkingar. Gott vinnuumhverfi stuðlar að því að hæfileikar hvers og eins njóti sín.
nánari upplýsingar veitir Hrönn Ljótsdóttir forstöðumaður Hrafnistu Reykjanesbæjar hronn.ljotsdottir@hrafnista.is - sími 664 9550
Hugmyndafræði og markmið hjúkrunar á Hrafnistu er að viðhalda færni hvers og eins, bæta líðan, efla sjálfsbjargargetu og sjá til þess að hinn aldraði geti haldið reisn sinni. Við leggjum ríka áherslu á styrkleika hvers og eins og að veita aðstoð sem getur skapað gleði og ánægju í daglegu lífi. Markmið Hrafnistu er að fylgjast með því besta sem er að gerast í hjúkrun aldraðra.
HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær
22
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
n Kveða Njarðvíkingar niður Grindavíkur-grýluna?
GULIR EÐA GRÆNIR Í ÚRSLIT DOMINO’S DEILDARINNAR F
yrsta viðureign Grindvíkinga og Njarðvíkinga í undanúrslitum Domino’s deildar karla í körfubolta hefst á morgun, föstudaginn klukkan 19:15 í Grindavík. Grindvíkingar höfnuðu í þriðja sæti deildarinnar en Njarðvíkingar því fjórða. Grindavík fagnaði sigri í tveimur viðureignum liðanna í deildinni í vetur. Einnig áttust liðin við í 8-liða úrslitum bikarsins þar sem Grindvíkingar höfðu eins stigs sigur í spennandi leik. Af þessu að dæma verða Grindvíkingar að teljast sigurstranglegri. Njarðvíkingar eru hins vegar ekki á þeim buxunum að lúta í lægra haldi. Þeir sendu Hauka í sumarfrí eftir 3-0 viðureign en allir leikirnir voru jafnir og spennandi. Þar sýndu Njarðvíkingar mikinn styrk og koma því fullir sjálfstrausts til móts við meistara síðustu tveggja ára úr Röstinni.
Ólafur Ólafsson hafði ástæðu til að fagna eftir sigurinn á Þór. VF-mynd/karfan.is
Allt sem mælir með því að þeir klári þessa seríu Njarðvíkingar hafa ekki unnið leik gegn Grindavík í deildarkeppni síðan í október árið 2009 og því má tala um nokkurs konar Grindavíkurgrýlu hjá þeim grænu.
Einar Jóhannsson þjálfari Njarðvíkinga segir að hann sé ekki að spá mikið í fortíðinni en vissulega sé þetta langur tími. „Það er mikil tilhlökkun og spenna í okkar herbúðum. Við erum búnir að vera að berjast fyrir því undanfarin ár að komast í undanúrslit með þetta unga lið,“ segir Einar en liðið hefur fallið úr keppni undanfarin ár í 8-liða úrslitum. Liðið féll úr leik eftir rimmu gegn Grindvíkingum árið 2012 en þar voru flestir leikmenn liðsins að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og í efstu deild. „Það var tvennt ólíkt að falla úr leik gegn Grindavík árið 2012 og svo gegn Snæfell í fyrra. Gegn Grindavík var maður mjög stoltur af ungu strákunum en gegn Snæfell var þetta virkilega svekkjandi. Við fengum öflugan stuðning og vonbrigðin voru mikil,“ segir þjálfarinn sem telur að liðið sé reynslunni ríkara í ár. „Löngunin virðist vera til staðar núna og við sýndum viss þroskamerki gegn Haukum. Menn hafa þroskast mikið enda fengið að njóta góðs af því að fá mikinn tíma til þess að spila í meistaraflokki þrátt fyrir ungan aldur.“ Einar snýr sér að þjálfun yngri flokka eftir tímabilið og hann fer ekki í neinar grafgötur með að það hefur áhrif á nálgun hans á síðustu leiki þessa tímabils. „Ég trúi því að það geti hjálpað okkur öllum að staðan sé svona. Við erum búnir að puða mikið saman undanfarin ár flestir og lagt mikið á okkur. Ef þetta er ekki augnablik til þess að kreista út allt það besta á lokasprettinum þá veit ég ekki hvað.“ Einar er 37 ára gamall en hann telur að hann eigi eftir að koma að þjálfun meistaraflokks aftur, enda bara unglamb í þjálfarastéttinni. „Maður veit aldrei hvað verður. Keppnismaðurinn í mér mun væntanlega grípa völdin á ein-
hverjum tímapunkti og útiloka ég því ekkert.“ Njarðvíkingar eru að mæta meisturum síðustu tveggja ára og nýkrýndum bikarmeisturum. Að auki hefur liðinu gengið illa gegn þeim gulklæddu undanfarin ár. „Ég á eftir að sjá þetta Njarðvíkurlið sem ég er með í höndunum núna mæta Grindavík. Áður var Nigel með okkur og svo Tracy í töluvert verra formi en hann er í núna þegar við mættum þeim síðast. Þeir eru með gríðarlega sterkt fimm manna lið og mikla reynslu og þekkingu. Við pössum nokkuð vel á móti þeim og tel ég að þarna verði mörg áhugaverð einvígi meðal leikmanna sem gaman verður að sjá kljást.“ Einar telur að hópar liðanna séu ekkert svo ólíkir en það sé staðreynd að þekkingin og reynslan á þessu stigi sé meiri Grindavíkurmegin. „Við berum mikla virðingu fyrir andstæðingunum sem eru meistarar síðustu tveggja ára. Ef eitthvað er þá er þetta bara áskorun. Það er allt sem mælir með því að þeir klári þessa seríu. Það er þó mikill hugur í okkur og stuðningsmönnunum. Ég er bjartsýnn á góðan stuðning frá okkar fólki. Ég hef fulla trú á því að við getum sótt sigur gegn Grindavík sem er fyrsta skref. Við förum í leikinn á föstudaginn til þess að vinna, það er ekki flókið.“ Sverrir treystir á sterka liðsheild Sverrir Þór segist kunna vel við sig í Grindavík en hann gekk frá nýjum tveggja ára samningi við félagið á dögunum. Þar samdi hann einnig um að taka að sér þjálfun kvennaliðs félagsins. Eins og áður hefur komið fram eru Grindvíkingar sjóðheitir eftir áramót og stefna þeir hraðbyr að þriðja Íslandsmeistaratitlinum í röð.
Teitur með tak á Keflvíkingum K
eflvíkinga eru úr leik þriðja árið í röð í 8-liða úrslitum karla í Domino’s deildinni. Enn og aftur gegn Stjörnumönnum Teits Örlygssonar sem unnu einvígið 3-0 þvert á alla spádóma. Þriðji leikurinn var vægast sagt spennandi en hann fór fram í TM-höllinni við Sunnubraut. Lokatölur urðu 93-94 og skoraði Marvin Valdimarsson þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Litlu munaði að Þresti Jóhannssyni tækist að lauma boltanum í körfuna á síðustu sekúndu en boltinn rúllaði á körfuhringnum. Magnús Gunnarsson fyrirliði Keflvíkinga segist hafa verið fram á mánudagsmorgun að jafna sig á tapinu gegn Stjörnunni og þeirri staðreynd að liðið væri komið í sumarfrí.
„Ég er rétt að jafna mig núna en þetta er búið að vera ömurlegt. Maður trúði hreinlega ekki að maður væri dottinn út. Ef menn mæta ekki tilbúnir þá gerist ekkert í þessu,“ segir Magnús en hann telur að rimman hafi tapast í tveimur fyrstu leikjunum þar sem andleysi gerði vart við sig hjá Keflvíkingum. „Teitur nær að að kreista allt það besta úr þessu liði gegn Keflavík. Þeir eru þó alltaf með gott lið en Teitur er „winner“ og elskar greinilega að vinna Keflavík. Hann á lykilþátt í þessu,“ segir skyttan en Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson er þjálfari Stjörnunnar. Magnús segist ekki vita hvað hafi verið í gangi í kollinum á mönnum en þó virðist sem að eftir tap gegn KR í deildinni hafi hallað undan fæti. „Við gætum hugsanlega talið
upp einhverjar afsakanir en eina afsökunin er sú að við mættum alls ekki tilbúnir í leik 1 og 2, því fór sem fór.“ Hvað varðar þátt þjálfarans Andy Johnston þá segir Magnús að ekki sé honum um að kenna, leikmenn hafi einfaldlega ekki gert það sem fyrir þá var lagt. Fyrirliðinn segir að hann myndi gjarnan vilja starfa með Andy áfram en óvíst er hvað stjórnin geri þar sem ekki vannst leikur hjá Bandaríkjamanninum í úrslitakeppni, hvorki karla- né kvennamegin. „Við vorum með ákveðin plön en svo lokast á eitthvað hjá okkur. Þetta fór alls ekki eins og við ætluðum okkur.“
Elvar á fleygiferð með Njarðvíkingum. Hann er einn af lykilmönnum UMFN. VF-mynd/karfan.is
Þorleifur Ólafsson fyrirliði er úr leik þetta tímabilið eftir að hafa meiðst illa á hné. Sverrir segir það mikið áfall að missa Þorleif út en hann sé þó til taks á bekknum með andlegan stuðning. „Hann er frábær leikmaður og mikill leiðtogi í þessu liði. Nú er tækifæri fyrir aðra til að stíga rækilega upp og taka ábyrgð.“ Liðsheildin er sterk hjá Grindvíkingum. Sverrir er á því að mönnum sé umhugað um liðsheildina en ekki tölur og einstaklingsafrek. „Það er styrkur okkar að leikmenn hugsa fyrst og fremst um gengi liðsins. Við erum svo með marga leikmenn sem geta tekið að sér að bera sóknarleikinn uppi þegar þess þarf.“ Varðandi andstæðingana þá segir Sverrir að þar beri margt að varast. „Þeir eru með 7-8 menn sem geta valdið usla og með þekktar stærðir eins og Elvar, Loga og Tracy sem
er óðum að komast í form. Það er engin tilviljun að þetta lið er komið í undanúrslit. Við erum að fara í hörku einvígi við Njarðvík um að komast í úrslit. Við erum að fá mjög erfiðan andstæðing og við verðum að vera klárir ef við ætlum að slá þá út.“ Sverrir þekkir Suðurnesjarimmur sem þessar ansi vel enda tekið þátt í þeim nokkrum sem leikmaður og þjálfari. „Það er alltaf meiri spenna í kringum körfuboltann þegar Suðurnesjalið eru að mætast. Það virðist vera einhver extra stemning í Suðurnesjaslag sem þessum og fleiri mæta á leikina. Ég býst við miklum látum og kjaftfullu húsi á föstudag,“ segir þjálfarinn sigursæli. „Við tæklum bara einn leik í einu og komum grimmir til leiks. Við ætlum okkur að ná í sigurinn á heimavelli í fyrsta leiknum,“ segir Sverrir að lokum.
Þröstur Jóhannsson sést hér á þessari skemmtilegu mynd með boltann alveg við körfuna á síðustu sekúndu leiksins. Hann lagði boltann á körfuna en hann rúllaði eftir hringnum og út.
Stjörnumenn fögnuðu gríðarlega. Þröstur og Keflvíkingar niðurbrotnir. VF-mynd/Páll Orri.
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 3. apríl 2014
PRÓFKJÖR S-LISTA
Sjötti Íslandsmeistaratitillinn í röð u Tækwondo deild Keflvíkinga
nældi sér í enn eina rósina í hnappagatið um síðastliðna helgi þegar liðið fagnaði sjötta Íslandsmeistaratitli í liðakeppni í röð í greininni. Rúmlega 100 keppendur kepptu á mótinu sem haldið var á Selfossi. Keflavík var með stórt lið, en þó vantaði marga burðarstólpa liðsins þar sem m.a. fimm svartbeltingar og Íslandsmeistarar voru á HM unglinga í Taiwan. Nánar má lesa um þá för á vf.is. Mótið var mjög spennandi en svo fór að Keflavík sigraði mótið í liðakeppninni og sannaði enn einu sinni yfirburði sína í sportinu.
n Njarðvíkingar sigursælir á vormóti JSI:
Gunnar heiðraður á aðalfundi G
unnar Örn Guðmundsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í júdó og einn af stofnendum og styrktaraðili júdódeildarinnar, var heiðraður fyrir störf sín á aðalfundi Júdódeildar UMFN/ Sleipnis, sem var haldinn 26. mars. Auk þess var minnisvarði um afrek hans hengdur upp á heiðursvegg deildarinnar. Mikið annríki hefur verið hjá júdódeildinni að undanförnu. Um helgina var vormót JSI haldið og sigr-
SAMFYLKINGARINNAR OG ÓHÁÐRA BORGARA Í SANDGERÐI Fer fram laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 12:00 - 18:00. Kosið er í Miðhúsum við Suðurgötu í Sandgerði Kjörstjórn S-listans í prófkjöri vegna sveitarstjórnarkosninga í Sandgerði 2014
uðu Njarðvíkingar þrjá flokka og urðu í öðru sæti í stigakeppni liða. Og nú hafa þrír iðkendur deildarinnar verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í júdó. Það eru þau Bjarni Darri Sigfússon, Sóley Þrastardóttir og Birkir Freyr Guðbjartsson. Björn Lúkas Haraldsson keppti á Mjölni Open og lenti í þriðja sæti í gífurlega sterkum flokki þar sem 28 keppendur tóku þátt.
Marta Sigurðadótir
Fyrirlestur á Berry.En heilsuvörum Lilja Björk Íslandsmeistari á jafnvægisslá
8. april, kl. 20 í sal Álfagerðis, Akurgerði 25, Vogum. Berry. En næringargelið hefur nú þegar stóraukið lífsgæði fjölmargra Íslendinga. Heyrið vísindin að baki varanna, reynslusögur og bragðið á gelinu.
uKeflvíkingurinn Lilja Björk
Upplýsingar í s. 660 7793 martaberryen@gmail.com
Ólafsdóttir varð um sl. helgi Íslandsmeistari á jafnvægisslá í unglingaflokki í frjálsum æfingum á áhöldum. Einnig hafnaði Lilja í öðru sæti í fjölþraut á mótinu sem fram fór í húsnæði Ármenninga í Laugardalnum. Lilja hafnaði í öðru sæti á tvíslá og því þriðja í gólfæfingum, en þær æfingar eru hluti af fjölþrautinni. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessari efnilegu fimleikakonu.
Heiðarskóli í úrslit í Skólahreysti - Holtaskóli í 2. sæti og Akurskóli þriðji í undanúrslitum u Skól ar úr Re y kjanesb æ
röðuðu sér í þrjú efstu sætin í sjötta undanriðli Skólahreystis í íþróttahúsinu í Smáranum. Heiðarskóli endaði í efsta sæti en átta skólar af Suðurnesjum tóku þátt og jafn margir úr Hafnarfirði. Keppnin var hörð og jöfn fram á síðustu mínútu en lið Heiðarskóla hafði sigur að lokum með 91 stig, eftir harða baráttu við Holtaskóla, og vann sér þátttökurétt í úrslitum 16. maí sem verður í beinni útsendingu úr Laugardalshöll. Lið Heiðarskóla skipa þau Andri Már Ingvarsson, Arnór Elí Guðjónsson, Elma Rósný Arnarsdóttir og Katla Rún Garðarsdóttir. Holtaskóli varð í öðru sæti með 82,5 stig en í þriðja sæti var lið Akurskóla með 76,5 stig. Holtaskóli á ennþá möguleika á að komast í úrsit en þeir tveir skólar sem ná besta árangri í öðru sæti úr öllum undanriðlum komast í úrslitakepppnina.
ÍG leikur í fyrstu deild Í
G frá Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari í 2. deild karla eftir sigur á Álftanesi, 92-89. Liðið mun því spila í 1. deild á næsta tímabili. Með ÍG leika margir góðir Grindvíkingar á besta aldri en einnig má sjá þarna þá Pál Kristinsson frá Njarðvík og Keflvíkinginn Almar Guðbrandsson fyrir miðja mynd í aftari röð. Á leið sinni í úrslitin unnu ÍG menn m.a. sigur á Reyni Sandgerði.
ATVINNA HS Orka hf óskar eftir að ráða húsasmið til starfa í viðhaldsdeild fyrirtækisins í Reykjanesbæ
Húsasmiður
Fundarboð
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, mánudaginn 14. apríl nk. kl. 20:00. Dagskrá.
Sótt er um á heimasíðu HS Orku www.hsorka.is. Einnig fást umsóknareyðublöð á skrifstofu. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl nk. Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
• Venjuleg aðalfundarstörf. • Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs. • Önnur mál. Kaffiveitingar verða á fundinum. Félagar fjölmennum! Stjórnin
Daglegar fréttir á vf.is
vf.is
-mundi
FIMMTUDAGURINN 3. APRÍL 2014 • 13. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR
VIKAN
Ekki amalegt að vera köttur í Grindavík - Vísir að flytja allan fiskinn til bæjarins...
Á VEFNUM Sigurður G Þorsteinsson @ElvarFridriks viltu skipta? #bíllinn
Elvar Friðriksson @SiggiGunnar Stutt í að tímabilið verði búið hjá þér þannig heldurðu að það taki því að skipta? Björn Geir "Flott nágrannarimma á kantinum ef Grindavík klárar Þór" - Hvaða sjomla fyrirsögn er þetta hjá Víkurfréttum? Stefán Thordersen Ekki slæmur dagur, Íg komnir í fyrstu deild, Njarðvík sópaði Haukum og síðast en ekki síst Stjarnan sópaði Keflavík Kristín Helga Magnúsdóttir 13 ára fermingarafmæli í dag... Það bara getur ekki verið!!
Einar Árni Jóhannsson "Kleppur er víða" - Englar alheimsins er algjört meistaraverk, hvort sem þú lest bókina, horfir á kvikmyndina eða sérð leikritið. Ég gerði allt þetta með nemendum 10.bekkja Njarðvíkurskóla í vetur, við fórum á leikritið í mars í Þjóðleikhúsinu og fannst mér mikið til koma - horfði aftur á RÚV í kvöld og á ekki lýsingarorð yfir frammistöðu Atla Rafns Sigurðarsonar leikara í hlutverki Páls Ólafssonar. Leiksigur ! - svo mikið er víst. Guðlaugur Helgi Sigurjónsson Sorgleg staðreynd að það er búið að loka frægustu lúgusjoppu landsins.. Aðalstöðinni..ættum eiginlega að mótmæla þessu.
n Öflug konur hjá Rauða krossinum í Grindavík:
Pakka meiru en deildin á Akureyri
„Við erum svona tólf til fjórtán þegar best lætur og erum að þessu fram í maí. Þær eru svo duglegar að þessu að það er búið jöfnum höndum. Það kemur jafn mikið af pokum frá okkur og frá Akureyri, samt er íbúafjöldinn hér bara 10% af þeim,“ segir Birna Óladóttir, ein hressra og vaskra kvenna sem hittast á mánudögum til að flokka og pakka fatnaði og efni sem Rauði krossinn í Grindavík hefur fengið fá íbúum bæjarins. Birna bætir við að gömul sængurver og lök séu afskaplega vel þegin því úr slíku
séu saumaðar bleyjur. Einnig garn því úr því séu prjónaðir sokkar og vettlingar. Allt sem konurnar hafa pakkað í vetur og fyrravetur fer til Hvíta Rússlands. „Það á aldrei að henda neinu, þótt það sé götótt eða rifið. Þá getum við notað það í tæting sem seldur er út í efni.“ Konurnar hlakka í hvert sinn til að hittast því félagsskapurinn sé frábær. „Svo er ósköp góð tilfinning að láta gott af sér leiða. Allt sem maður gerir á maður að gera af gleði,“ segir önnur Birna, Bjarnadóttir.
1 4 - 0 8 7 1 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Andrea Ösp Veit ekki hvort var fagnað meira í stúkunni þegar Njarðvík komst áfram eða þegar Keflavík datt út! #neighbourlovin
Árni Sigfússon Þessi Fender gítar - berið stærðina saman við góðan iðnaðarmann fyrir neðan- var smíðaður af útskurðarfélaginu Einstökum, en hinn vatnsþolni Jón Ólafsson, tónlistarunnandi, gaf hann poppminjasafninu árið 2006- Kominn í Hljómahöll yfir sal sem heitir Merkines- þar sem Ellý Vilhjálms bjó í æsku! - opið hús á sunnudaginn!
Viltu þjóna flugi með okkur? Spennandi störf á Keflavíkurflugvelli / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / /
UMSJÓNARMAÐUR RÆSTINGA
VERKEFNASTJÓRI EIGNAUMSÝSLU
Isavia leitar að umsjónarmanni ræstinga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Umsækjendur þurfa að vera skipulagðir og úrræðagóðir með lipra og þægilega framkomu og geta unnið undir álagi.
Leitað er að öflugum tæknimenntuðum verkefnastjóra eignaumsýslu. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í verk- eða tæknifræði, hafa þekkingu á samningagerð og kostnaðareftirliti, reynslu í stjórnun verklegra framkvæmda auk þess sem sveinsbréf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun er kostur.
Helstu verkefni: Eftirlit og skipulagning ræstinga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gegnum gæða- og eftirlitskerfi ásamt umsjón með lóðum og nærliggjandi svæðum. Heildarflatarmál fasteigna í eigu og umsjá eignaumsýslu er um um 56 þúsund fermetrar.
Helstu verkefni: Greiningar og áætlanagerð í rekstri á mannvirkjum, rafkerfum og eignum Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á Keflavíkurflugvelli ásamt eftirliti og umsjón með rafkerfum, viðhalds- og rekstrarferlum. Heildarflatarmál fasteigna í eigu og umsjá eignaumsýslu er um 56 þúsund fermetrar.
Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia/atvinna, þar sem einnig er að finna nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl. Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 850 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbyggingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.