18.tbl

Page 1

Víkurfréttir

Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær

LÍFSSTÍL, LIFANDI Í ALLT SUMAR • HEILSURÆKT FYRIR KONUR • MORGUN SÚPER

Sími: 421 0000

• AÐHALD KONUR

Póstur: vf@vf.is

• KROSSFIT

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

• BOOTCAMP

FJÖLBREYTT LÍFSSTÍLSNÁMSKEIÐ VIÐ ALLRA HÆFI

SKRÁNING Í SÍMA 420 7001

4 MÁNUÐIR Á VERÐI 3JA, SUMAR KORT LÍFSSTÍLS

HÁDEGISTILBOÐ

0 STÓR (12”) 120 LÍTILL (6”) 790

(ALLA DAGA FRÁ 10:00 - 14:00

GLÆSILEGUR STAÐUR AÐ HAFNARGÖTU 12 www. hlollabatar.is - s. 421 8000

vf.is

FIMMTUdagurinn 3. MAÍ 2012 • 18. tölubl að • 33. árgangur

Ruddust inn og misþyrmdu húsráðanda

ALÞRIF

L

ögreglan á Suðurnesjum handtók snemma á sunnudagsmorgun tvo karlmenn á þrítugsaldri eftir að hópur manna hafði ruðst inn hjá karlmanni á fertugsaldri, með því að brjótast í gegnum framhurð húsnæðisins þar sem hann býr. Leikur grunur á að þeir sem brutust þar inn hafi misþyrmt húsráðandanum, meðal annars barið hann með spýtu sem fannst á vettvangi. Lögreglan var kvödd á staðinn rétt fyrir klukkan sex á sunnudagsmorgun. Skömmu síðar voru ofangreindir menn handteknir sem grunaðir forsprakkar í málinu, annar á skemmtistað en hinn þar sem hann var á gangi í Reykjanesbæ. Þeir voru færðir á lögreglustöð og yfirheyrðir, en síðan látnir lausir um kvöldið. Lögreglan rannsakar málið.

FRÁ KR. 4500,-

BÍLAHÓTEL KR. 600,- DAGURINN Í MAÍ. WWW.TRAVELCARSICELAND.COM

spennandi uknattleikir ehf.

Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17

to.

kosti með gen.

endur vænn er ari

GILDO EHF

14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011

Dýrar filmur í bílrúðum

BAKKASTÍGUR 16 - 847 1784

G

Grindvíkingar Íslandsmeistarar

rindavíkingar eru Íslandsmeistarar í körfuknattleik eftir 72-78 sigur á Þór úr Þorlákshöfn í fjórða leik liðanna í Þorlákshöfn í gærkvöldi. J´Nathan Bullock átti sannkallaðan stórleik í liði Grindavíkur. Hann skoraði 36 stig í leiknum og tók 8 fráköst. Þórsarar og Grindvíkingar buðu upp á svakalega skemmtun í leiknum í gærkvöldi. Í leiknum var allt undir, því með sigri gátu Grindvíkingar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var allur æsispennandi frá upphafi til enda. Grindavík var stigi yfir þegar mínúta var til leiksloka. Lokasekúndurnar voru spennuþrungnar en Grindvíkingar verskulduðu sigur og Íslandsmeistaratitil Opið allan í körfuknattleik árið 2012. sólarhringinn Nánar er fjallað um leikinn í máli, myndum og með lifandi myndum og viðtölum á vf.is

T

alsvert hefur verið um það að undanförnu að lögreglan á Suðurnesjum hafi haft afskipti af ökumönnum sem eru með dökkar filmur í fremri hliðarrúðum bifreiða sinna. Slíkt er óheimilt samkvæmt umferðarlögum og nemur sekt búar í Reykjanesbæ voru 2008 en íbúafjöldinn hefur við því fimm þúsund krónum. alls 14.250 í lok aprí sl. haldist tiltölulega jafn síðan. Að auki er viðkomandi Þeim hefur fjölgað um 113 frá Árið 2009 varð nokkur fækkun bifreiðareiganda gert að færa áramótum, þegar íbúafjöldinn en haldist þessi tala hefur íbúabíl sinn til skoðunar til að Það er í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. og KR í undanfjöldinn ekkieigast veriðvið meiri áður í var 14.137. Þetta kom framKeflavík hægt sé háspenna að ganga úr skugga úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. á íbúafundi með bæjarstjór- Reykjanesbæ. um að lituðu filmurnar hafi Oddaleikur verður viðureign liðanna í Reykjavík Spennan ekki minni Að sögn ÁrnaerSigfússonar, anumí íKR-heimilinu Reykjanesbæ í Innri í kvöld. verið fjarlægðar. Þessií óheimili í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar 2:0um bæjarstjóra skiptirorðin mestu Njarðvík sl. mánudagskvöld. aukabúnaður getur því fyrir Keflavík tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið að Íslandsmeistarar þegar VarnarMikil íbúaaukning varð í íbúafjölgun kostað á annaneftir tug þúsunda kvenna með á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, VF-mynd: HBB liðið hvarf á braut í lok árs 2006, Reykjanesbæ á árunum 2005- föstudagskvöld. króna þegar allt sigri er talið.

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

TM

Fitjum Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ HÁGÆÐASTEYPA

Í

- sjá nánar á bls. 23

með tilheyrandi starfahruni, var varnarsvæðinu að stórum hluta breytt í nemendakampus M rgu nverðaKeilir er. þar sem oskólafélagið rat1000 seðillmanns Nú hafa m um útAðeins í b oð skrifast frá Keili og i á íbúar með Subw ay Fitjum lögheimili á umræddu svæði, að Ásbú í Reykjanesbæ eru um 1500.

NÝ T T

FRÁ BORG

– TIL AFHENDINGAR STRAX! (FRAMLEITT SAMKVÆMT STÖÐLUM ÍST EN 206-1, ÍST EN 197-1, ÍST EN 12620)

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

Kaplahrauni 9b - 220 Hafnarfirði - Sími: 414 7777

rðarbraut 13 @heklakef.is

Easy ÞvoTTaEfni

Easy MýkingarEfni

aloE vEra

2l


2

FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

MATJURTAGARÐAR REYKJANESBÆJAR 2012 Úthlutun matjurtagarða Reykjanesbæjar er hafin. Svæðin eru í Grófinni og í Dalshverfi neðan við Seljudal. Hver reitur er um 20m og gjaldið er 3000 kr. Þeir sem óska eftir sama reit og í fyrra verða að staðfesta pöntun fyrir 10. maí. 2

Hægt er að panta garð í síma Þjónustumiðstöðvar 420-3200 á opnunartíma

AÐALFUNDUR FASTEIGNA REYKJANESBÆJAR Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. verður haldinn mánudaginn 14. maí 2012, kl. 16:00 að Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ. Venjuleg aðalfundarstörf.

Hafsteinn Guðmundsson látinn

H

afsteinn Guðmundsson, fyrrverandi íþróttak e n n a r i o g f o rstöðumaður, lést á Hlévangi í Reykjanesbæ 29. apríl, 89 ára að aldri. Hann fæddist 1. október 1923 í Reykjavík, s onu r Vi g d í s ar Waage Ólafsdóttur og Guðmundar Sigmundssonar. Hafsteinn nam við Samvinnuskólann 1943-45, Íþróttakennaraskólann á Laugarvatni 194647 og Íþróttaháskólann í Köln 1951. Hann var íþróttakennari á Suðurnesjum í 43 ár og forstöðumaður Sundhallar Keflavíkur og Sundmiðstöðvarinnar í Keflavík. Hafsteinn lék á sínum tíma með meistaraflokki Vals í knattspyrnu og síðar Íþróttabandalagi Keflavíkur (ÍBK). Jafnframt lék hann með meistaraflokki Vals í hand-

knattleik. Hafsteinn varð nokkrum s i n nu m Ís l an d s meistari með Val, bæði í knattspyrnu og handknattleik. Han n v ar an n ar tveggja sem léku fyrstu landsleiki Íslands í knattspyrnu 1946 og í handknattleik 1950. Hafsteinn var formaður ÍBK frá stofnun 1956 og til 1975, formaður UMFK 197881, í stjórn KSÍ 1968-72, í landsliðsnefnd KSÍ og síðar einvaldur 1969-73 og í stjórn HSÍ 1959-60. Hafsteinn var sæmdur heiðurskrossi KSÍ, heiðurskrossi ÍSÍ, gullmerki ÍBK, var heiðursfélagi UMFK og var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu. Eftirlifandi eiginkona Hafsteins er Jóhanna Guðjónsdóttir. Þau eignuðust fimm börn, Hafdísi, Hauk, Svölu, Brynju og Sigrúnu.

Sérstaklega er bent á að skv. 16. gr. samþykkta félagsins hafa leigjendur íbúða í eigu félagsins rétt til setu á aðalfundi þess með málfrelsi en án tillögu- eða atkvæðisréttar.

TILVIST

75% barna með skólamat í áskrift

Á

Síðasta sýningarhelgi á olíu- og vatnslitaverkum Jóns Axels Björnssonar. Opið 13:00 - 17:00

Tjaldstæði útbúið við íþróttamiðstöðina í Garði

B

æjarráð Garðs leggur til að þegar verði hafin undirbúningur að því að skipta um jarðveg og hlaða þann hluta tjaldsvæðisins sem hýsir húsbíla, en í þann hluta vinna listamenn í Ferskum Vindum verk sín í sumar. Þegar hefur verið tryggt grjót í hleðsluna. Nýtt tjaldsvæði fyrir Sveitarfélagið Garð verður búið til á lóð við hlið íþróttamiðstöðvarinnar í Garði. Byggingafulltrúi kom á fundinn og fór yfir skipulag á svæðinu, en unnið er að breytingum á Aðal- og deiliskipulagi á svæðinu en sú vinna hefur tekið meiri tíma en ráð var fyrir gert. Gert er ráð fyrir þessum hluta verkefnisins í fjárhagsáætlun 2012.

Þyrla lendir við Heiðarskóla á laugardag

Framkvæmdastjóri.

LISTASAFN REYKJANESBÆJAR

›› FRÉTTIR ‹‹

sk r i f ti r sk ól am á ltí ð a í Reykjanesbæ hafa aukist á þessu ári. Um 75% allra nemenda í grunnskólum Reykjanesbæjar sem eru nær 2000 talsins nýta sér að kaupa skólamáltíð í áskrift. Á sama tíma í fyrra var þetta hlutfall 70%, svipað og árin á undan. Þetta er því hærra hlutfall en verið hefur undanfarin ár. Árni Sigfússon bæjarstjóri sagði á íbúafundi í Innri Njarðvík, s.l. mánudagskvöld, að bærinn fylgdist með þessum tölum til að meta hvort

efnahagsþrengingar kæmu niður á börnunum með færri skólamáltíðum. Svo reyndist ekki vera. Í kynningu bæjarstjóra kom fram að verð á heitum skólamáltíðum í áskrift hjá Reykjanesbæ er 275 kr. á nemanda. Samkvæmt samanburðartölum sem kynntar voru, er þetta með því allra lægsta sem máltíð kostar í skólum landsins. Reykjanesbær greiðir um 224 kr. niður með hverri skólamáltíð barna.

L

augardaginn 5. maí 2012 fer fram stór flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli og er fyrirhugað að nota þyrlu Landhelgisgæslunnar við æfinguna. Þyrlan mun lenda nokkrum sinnum á grassvæðinu norðan við Heiðarskóla og er tímasetningin áætluð um hádegisbilið þann 5. maí 2012, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum til íbúa í Vallar- og Heiðarhverfi í Reykjanesbæ. Með tilkynningu þessari vill lögreglan vekja athygli á þessu þannig að þetta komi fólki ekki á óvart enþyrlunni fylgir töluverður hávaði og fyrirferð. Lögreglan tryggir svæðið og tekur á móti þyrlunni.

Aðgangur ókeypis Verið velkomin Duushús, Duusgötu 2-8

ÚTIVISTARTÍMI

BREYTTUR ÚTIVISTARTÍMI BARNA Í SUMAR Fjölskyldu-og félagsþjónustan minnir á að útvistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí og þá mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 22.00 en 13-16 ára unglingar mega vera úti til kl. 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum. Útivistarreglurnar eru samkvæmt barnaverndarlögum og er þeim m.a. ætlað að tryggja öryggi barna auk þess sem mikilvægt er að börn og unglingar fái nægan svefn. Fjölskyldu- og félagsþjónustusvið

70 ára afmæli Njarðvíkurskóla fagnað D agana 2. – 4. maí nk. verður gríðarlega mikið að gerast í Njarðvíkurskóla. Ástæðan? Njarðvíkurskóli verður 70 ára. Þessa daga verða nemendur og starfsfólk skólans á fullu í þemavinnu sem tengist afmælinu. Þann 4. maí verður lokahönd lögð á afmælishátíðina með vinnu við „Tímahylkið“ og afhendingu á „Afmælisarmbandi skólans“. Afmælishátíðin hefst síðan með

opnun kl. 12:30 í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík. Þar verður formleg opnun, ávörp, kynning á skólaleikritinu ásamt söng. Gestum er síðan boðið til sýningar í skólanum. Njarðvíkurskóli verður síðan opin fram eftir degi þar sem afmælisverkin verða til sýnis ásamt afrakstri vetrarins. Eins í öllum alvöru afmælum þá verða afmælisveitingar, afmælisterta ásamt djús og kaffi. Einnig

verður boðið upp á afmælismyndatöku. Afmælisútgáfa af skólablaðinu Nirði verður til sölu og kökubasar 9. bekkinga verður á staðnum. Skólaleikritið verður síðan frumsýnt mánudaginn 7. maí. Á afmælishátíðinni 4. maí vonumst við til þess að sjá sem flesta, núverandi og fyrrverandi nemendur, ásamt foreldrum og starfsfólki skólans í gegnum tíðina. Nemendur og starfsfólk Njarðvíkurskóla fagna þessum dögum og bjóða ykkur hjartanlega velkomin til sýningar á 70 ára afmælisdegi skólans þann 4. maí sem þau vona að þið njótið sem allra best með þeim. Nemendur og starfsfólk í Njarðvíkurskóla.

F

Ættfræði á bókasafninu

élagar af Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á bókasafninu og ræða saman um ættfræði þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 17:00-19:00. Allir áhugasamir eru velkomnir.


3

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

NÝIR KRAFTAR ÖFLUGRA ATVINNULÍF VINNANDI VEGUR er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Fyrirtæki og stofnanir sem bæta við sig starfsfólki úr röðum atvinnuleitenda geta fengið hluta launakostnaðar endurgreiddan. Kraftmikið atvinnulíf er sameiginlegt markmið okkar allra.

ÞAÐ ER VINNANDI VEGUR AÐ: 1.

Ráða starfsmann sem hefur verið án vinnu í 12 mánuði eða lengur og fá 167.176 kr. á mánuði í styrk upp í kjarasamningsbundin laun, auk 8% framlags í lífeyrissjóð. Tímalengd ráðningarstyrks getur verið allt að 12 mánuðir.

2.

Ráða starfsmann sem hefur verið án vinnu skemur en 12 mánuði og fá allt að 6 mánaða styrk upp í kjarasamningsbundin laun, auk 8% framlags í lífeyrissjóð. Styrkurinn miðast við bótarétt starfsmanns.

Skilyrði fyrir ráðningarstyrkjum eru m.a. að ráðning feli í sér fjölgun starfsmanna og að sl. sex mánuði hafi ekki verið sagt upp starfsmönnum sem gegnt hafa störfum sem fyrirhugað er að ráða atvinnuleitendur til að gegna.

Við hvetjum áhugasama til að snúa sér til skrifstofu VMST á Suðurnesjum, Krossmóa 4a, 2. hæð, með tölvupósti á sudurnes@vmst.is eða í síma 421 8400.

www.vinnumalastofnun.is/vinnandivegur


4

FIMMTUDAGURINN 3. maí MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Leiðari Víkurfrétta

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Flottir Suðurnesjamenn og vinsælt Reykjanes Suðurnesjamenn þurfa að fylgja eftir þeirri jákvæðu ímynd Suðurnesja sem dregin hefur verið upp á síðustu dögum í kjölfar sigra Suðurnesjamanna í beinum sjónvarpsútsendingum á síðustu dögum. Hreysti skólafólks í Reykjanesbæ hefur vakið athygli eftir að Holtaskóli fór með sigur af hólmi í Skólahreysti 2012 og Heiðarskóli varð í öðru sæti. Suðurnesjamenn eiga að nýta sér þennan árangur skólafólksins í hreystikeppninni til að vekja jákvæða athygli á Suðurnesjum. Lið Grindavíkur kom, sá og sigraði í Útsvari, vinsælum spurningaþætti á RÚV í síðustu viku. Árangur Grindvíkinga er eftirtektarverður og eins og með hreystikeppnina þá á að nota athyglina til að halda áfram að benda á jákvæða hluti á Suðurnesjum og fylgja þannig eftir sigrinum í spurningakeppninni. Í gærkvöldi tryggðu Grindvíkingar sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla með sigri á Þór Þorlákshöfn, 72-76. Mikil gleði hjá Grindvíkingum sem fjölmenntu í Þorlákshöfn eftir glænýjum Suðurstrandarvegi í gærkvöldi. Það má einnig búast við því að það hafi verið líf og fjör í Grindavík fram eftir nóttu, enda fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í 16 ár kominn í hús hjá Grindvíkingum. Til hamingju Grindvíkingar! Þá unnu Njarðvíkurstúlkur tvöfalt, urðu bæði bikar- og Íslandsmeistarar í körfuknattleik og Keflvíkingar í karlaflokki unnu bikarinn, næst stærsta mót ársins. Grindvík-

Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri

ingum tókst að vinna sigur í gærkvöldi þá eru allir stærstu titlarnir á Suðurnesjum í ár. Ótaldir eru nærri tugur titla í yngri flokkum. Árangurinn í körfuboltanum eiga Suðurnesjamenn að nýta sér sem enn einn segulinn í umfjöllun um jákvæða ímynd Suðurnesja. Drögum til okkar gesti Nú þegar sumarið gengur í garð eiga Suðurnesjamenn einnig að vera duglegir að draga til sín gesti, enda margt að sjá og njóta á Suðurnesjum. Möguleikar í gistingu eru einnig miklir á Suðurnesjum og fjölbreyttir, hvort sem um er að ræða hótel, gistihús eða tjaldstæði. Í Grindavík má benda á flott tjaldstæði og í Sandgerði hefur einnig verið opnað tjaldstæði með flottri aðstöðu. Þá má setja niður tjöld á Garðskaga. Nú þegar bjart er orðið langt fram eftir kvöldi fer fólk að safnast á Skagann til að njóta sólarlagsins. Vert er að benda á nýjar upplýsingar úr ferðageiranum þar sem fram kom að 27% aukning varð á seldum gistinóttum á Suðurnesjum á síðasta ári frá árinu á undan. Þá var gerð talning á ferðamönnum sem fóru út á ferðamannasvæðið við Reykjanesvita og reyndust nærri 120 þús. manns hafa sótt t.d. 100 gíga garðinn. Þar er nú verið að setja upp nýja gönguleið sem gæti orðið vinsæl og í skoðun er að byggja upp endurhlaða sundlaug við Reykjanesvita og leggja henni til vatn. Það gæti orðið gríðarlega spennandi.

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 10. maí 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is Fyrsta verkefni okkar í maí 2011 var að halda námskynningu í samstarfi við Vinnumálastofnun á Suðurnesjum. Kynningin var haldin í tengslum við átakið Nám er vinnandi vegur, tókst hún með ágætum og sóttu hana um 600 manns.

Sumarkveðja frá Menntavagninum Handverk og hönnun í Ráðhúsinu

F

jóla gullsmiður í Kef lavík mun sýna handunnið skart á sýningunni Handverk og Hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 3.-7. maí næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Handverk og Hönnun stendur fyrir vorsýningu en heldur hana jafnframt á haustin. Enginn aðgangseyrir. Allir velkomnir. Nánari uppl. á www. handverkoghonnun.is

Einar Hannesson hjá Landsbankanum. afhenti Kormáki verðlaunin.

Sigurvegari Raunveruleiksins 2012

U

ndanfarnar vikur hafa nemendur 9. bekkjar spilað Raunveruleikinn sem er verkefni á vegum Landsbankans sem snýst um fjármála- og neytendafræðslu. Krakkarnir hafa staðið sig með sóma og í lok leiks voru 4 af nemendum Myllubakkaskóla meðal 15 efstu á landinu. Kormákur Andri Þórsson stóð sig best allra og vann leikinn, auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir að vera hæstur bæði í 3. og 4. spilunarviku. Landsbankinn veitir gjafabréf að upphæð 5.000 kr. fyrir bestan árangur í hverri viku og sigurlaunin fyrir að sigra samanlagt var Playstation Vita leikjatölva.

S

íðastliðið ár hafa undirrituð unnið að þróunarverkefni um eflingu menntunar á Suðurnesjum á vegum Menntamálaráðuneytisins og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Vinnan hefur gengið vel og viðtökur Suðurnesjamanna við verkefninu og einstökum viðburðum verið vonum framar. Við störf okkar höfum við meðal annars heimsótt skóla, stofnanir og fyrirtæki á svæðinu og hafa móttökur verið mjög ánægjulegar í alla staði. Ljóst er að samstarfsvilji Suðurnesjamanna til aukinnar menntunar er mikill. Fyrsta verkefni okkar í maí 2011 var að halda námskynningu í samstarfi við Vinnumálastofnun á Suðurnesjum. Kynningin var haldin í tengslum við átakið Nám er vinnandi vegur, tókst hún með ágætum og sóttu hana um 600 manns. Leikurinn var endurtekinn í lok mars síðastliðnum þegar almenn námskynning, ætluð öllum Suðurnesjamönnum, var haldin í Stapanum. Svipaður fjöldi sótti hana en mun fleiri skólar tóku þátt og kynntu námsframboð sitt nú en síðast, þar á meðal allir háskólar landsins. Góður andi ríkti á kynningunni og var sérlega gaman að verða vitni að þátttöku foreldra í henni, þar sem margir þeirra mættu með börnum sínum. Ekki verður annað sagt en að báðar námskynningarnar hafi gengið mjög vel og var almenn ánægja með þær meðal þátttakenda og gesta. Könnun á viðhorfum Suðurnesjamanna til menntunar var fram-

til að mennta sig og telja að börn þeirra muni afla sér meiri eða svipaðrar menntunar en þeir sjálfir. Jákvætt viðhorf til verkefna, hver sem þau eru, er oftast fyrsta skrefið til að vel takist til. Framtíðin ætti því að vera björt fyrir framgang aukinnar menntunar á svæðinu sem þarf svo að fylgja eftir með auknum atvinnutækifærum fyrir okkur sem hér búa.

kvæmd í tengslum við verkefnið af Capacent Gallup í október á síðasta ári og kom margt jákvætt fram í niðurstöðum hennar. Viðhorf Suðurnesjamanna til menntunar er almennt mjög jákvætt og nánast allir sem tóku þátt í könnuninni telja menntun af hinu góða. Yfir helmingur þátttakenda hefur áhuga á að auka við menntun sína enda auki viðbótarmenntun atvinnutækifæri og tekjur talsvert eða nokkuð. Flestir þeirra sem tóku þátt hvetja börn og ungmenni í kringum sig

Í febrúar 2012 héldum við starfskynningu fyrir grunnskólanemendur á Suðurnesjum, sem líklega var sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Þar kynntu 80 einstaklingar störf sín, sem voru af mjög fjölbreyttu tagi, og um 700 nemendur mættu á kynninguna. Starfskynningin er afsprengi greiningarvinnu verkefnisstjóra á skólastarfi og þátttöku atvinnulífs í því og hugmyndar Kristjönu E. Guðlaugsdóttur, foreldris úr Akurskóla í Njarðvík, en Kristjana setti sig í samband við verkefnisstjóra síðastliðið haust og kynnti hugmyndir sínar um aukna starfsfræðslu í skólastarfi. Hún á þakkir skilið fyrir að hafa komið að máli við okkur með sínar hugmyndir. Starfskynningin gekk vonum framar og var einstaklega skemmtilegur viðburður sem vonandi verður árlegur héðan í frá. Mjög vel gekk að fá einstaklinga og fyrirtæki á Suðurnesjum til að taka þátt og kynna ólík störf sín á kynningunni og voru skólarnir á svæðinu mjög áhugasamir um uppákomuna og tóku virkan þátt

í henni. Þá var ánægjulegt að sjá hversu mikla fjölmiðlaumfjöllun kynningin fékk hjá Morgunblaðinu, Fréttastofu Stöðvar 2 og Víkurfréttum. Víkurfréttir hafa tekið virkan þátt í þróunarverkefninu með birtingu á Menntavagninum og eiga þakkir skilið fyrir það. Alls hafa nú þrjátíu greinar birst frá upphafi, sú fyrsta í lok september 2011, og fleiri bætast vonandi í hópinn eftir sumarfrí. Á vef Víkurfrétta http://vf.is/menntavagninn/ eru greinarnar aðgengilegar og þegar þær eru skoðaðar sést vel hversu metnaðarfullt og fjölbreytt skólastarf á Suðurnesjum er. Við viljum þakka þeim kærlega fyrir sem hafa unnið með okkur og tekið þátt í verkefnum og uppákomum í tengslum við verkefnið um eflingu menntunar á Suðurnesjum. Viðtökur atvinnulífsins, menntastofnana og almennings á Suðurnesjum hafa verið frábærar. Þróunarverkefni líkt og það sem við vinnum að skilar ekki miklum árangri nema að allir leggist á eitt. Það hefur svo sannarlega verið raunin síðastliðið ár og verður vonandi áfram. Gleðilegt sumar! Hanna María Kristjánsdóttir og Rúnar Árnason Verkefnisstjórar um eflingu menntunar á Suðurnesjum


VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

5

ÍBÚAFUNDIR MEÐ BÆJARSTJÓRA OG FRAMKVÆMDASTJÓRUM

Á fundunum verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári. Í framhaldi af inngangi bæjarstjóra verður boðið upp á umræður og fyrirspurnir með framkvæmdastjórum, skipt eftir málaflokkum.

Íbúar að Ásbrú: Mánudaginn 7. maí kl. 20:00 í Háaleitisskóla Íbúar í Keflavík, sunnan Aðalgötu: Þriðjudaginn 8. maí kl. 20:00 í Holtaskóla Íbúar í Keflavík, norðan Aðalgötu: Miðvikudaginn 9. maí kl. 20:00 í Heiðarskóla Íbúar í Njarðvík: Mánudaginn 14. maí kl. 20:00 í Njarðvíkurskóla Íbúar í Höfnum: Miðvikudaginn 16. maí kl. 20:00 í safnaðarheimilinu í Höfnum

Fundirnir verða sendir út beint á vef bæjarins: reykjanesbaer.is og hægt verður að senda inn ábendingar á netfangið ibuafundir@reykjanesbaer.is.


6 markhonnun.is

FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Kræsingar & kostakjör

30% afslátt

ur

Verð nú

279

Vínarpylsur

10 stk. 480 g

áður 398 kr/pk

Verið Velkomin í nettó! kjúkliNGAlEGGiR

NAuTAGúllAS

SVíNAluNdiR

láttur 35% afs

BBQ

fERSkT

fERSkAR

láttur

25% afs

Verð nú

Verð nú

649

1.559

1.499 áður 1.998 kr/kg

áður 998 kr/kg

áður 2.398 kr/kg

nÝBAkAð TilBoð VikunnAr

ttur á l s f a % 0 5

kleinuhringir

BAkAÐ Á STAÐNuM

kiElBASA pylSuR 5 STk. 250 G

Verð nú

Verð nú

95

áður emerge

189 kr/stk

kleinur - 25% MEiRA MAGN

25% afslá

-oRkudRykkuR -250 Ml

247

ttur

áður 298 kr/pk

ttur

50% afslá

perur

í lAuSu Verð nú

89

kr stk

358 áður 398 kr/pk

Verð nú

115 áður 229 kr/kg

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

áVöxTur VikunnAr

láttur 35% afs


7

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

Tilboðin gilda 3. - 6. maí

lambalæri Ferskt kryddað

Verð nú

1.390 áður 1.598 kr/kg

kíkið Við og gerið góð kaup! HAMBoRGARAR

NAuTASNiTSEl

láttur

2 x 120 G

fERSkT

25% afs

ttur

lá 35% afs

1.689

487

Góðir á Grillið

áður 2.598 kr/kg

áður 649 kr/pk

kiElBASA pylSuR

calypso safar

5 STk. 250 G

MANGo EÐA ExoTic TRopicAl 3x 200 Ml Verð nú

159 áður 199 kr/pk

79

pepsi max

áður 99 kr/stk

-33 cl

x-TrA · gott verð

x-TrA · gott verð

x-TrA · gott verð

kakómalt

kornflögur

hunang

-1 kG

-500 G 259 kR/pk

-450 G 399 kR/STk

698

kr pk

199

kr stk

kr pk

319

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

kr stk


8

FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

›› Í ELDHÚSINU

Stóri á leik! Mér hefur áður verið tíðrætt um staðalmyndir og alhæfingar í þessum pistlum mínum þar sem ég hef verið að velta því upp hvort við komum misjafnlega fram við fólk og látum þá útlit, stöðu, þjóðerni ofl. ákveða þá framkomu. Þetta byrjar strax þegar við erum börn en sem móðir tveggja drengja sem voru mjög stórir miðað við aldur þá var upplifun mín sú að þegar þeir voru börn voru mun frekar gerðar kröfur til þeirra vegna líkamlegs atgervis en þess andlega. Setningar eins og ,,þú svona stór strákur ættir að vita betur“ er sagt við þann stóra og minni kröfur til félagans sem er lágvaxnari. Ég þurfti sjálf að minna mig á þetta sem grunnskólakennari - þeir sem eru bráðþroska líkamlega eru það ekki endilega andlega og því fráleitt að gera aðrar kröfur til þeirra en jafnaldranna. Vinur minn sem ekur um á mótorhjóli, íklæddur leðurdressi hefur lýst því hvernig konur og ung börn hörfi undan þegar hann labbar um í stórmarkaði að leita að bleyjum handa barnabarninu. Rannsóknir hafa sýnt fram á að ,,fallegt“ fólk fái betri þjónustu en aðrir (hvernig svo sem fegurð er mæld) og komið sé öðruvísi fram við ljóshærðar konur en dökkhærðar. Ég hafði sjálf ákveðnar skoðanir á húðflúri því það voru jú ,,ákveðnar“ týpur sem fengu sér slíkt. Þegar synir mínir voru orðnar þessar ákveðnu týpur þurfti ég að viðurkenna eigin fordóma og bæta við á tékk listann minn ,,allt í lagi með tattóverað fólk“. Ég og vinkona mín áttum gott spjall um þetta einn daginn ekki alls fyrir löngu og þá sagði hún mér þessa stór skemmtilegu sögu af bíóferð þeirra hjóna. Ég fékk leyfi hennar til að deila sögunni með ykkur, enda ætti góð saga aldrei að fara til spillis. Ég og maðurinn minn fórum í bíó að sjá íslensku myndina, Svartur á leik. Maðurinn minn er stór vexti, krúnurakaður, gengur gjarnan í svörtum leðurjakka, ekur um á BMW og er með tattú. Hvað sem útlit og farartæki varðar þá er Stóri (kallaður það í þessum pistli enda er ég undir áhrifum Carrie Bradshaw og Mr.Big) allra manna ljúfastur, yndislegur sonur, faðir og eiginmaður og mundi aldrei gera flugu mein. Við mættum á síðustu stundu í bíó og þurftum að skáskjóta okkur inn á milli bíógesta til að troða okkur í einu lausu sætin. Stóri á erfitt með að passa í bíósætin og því betra að hafa laust sæti við hliðina en slíkt var ekki í boði þarna. Hann tróð sér ofan í sætið en við hlið hans sat kona komin vel yfir miðjan aldur og við hlið hennar tvær á svipuðum aldri. Stóri var varla sestur þegar hann stóð upp aftur - kæmist örugglega betur fyrir í sætinu ef hann færi úr jakkanum. Hann fer úr þunga leðurjakkanum og þreknir tattóveruðu handleggirnir litu dagsins ljós. Það var þá sem ég sé konurnar í næstu sætum við hann horfa opin-mynntar á handleggina og ég var ekki frá því að það vottaði fyrir hræðsluglampa í augunum. ,,Eru þær hræddar við hann Stóra MINN, þennan ljúfling“ hugsaði ég en beindi svo athyglinni að bíótjaldinu og kom mér þægilega fyrir í sætinu með olnboga Stóra í kjöltu minni. Myndin byrjaði og ekki laust við að ég skellti upp úr þegar aðalskúrkurinn í myndinni, Tóti (leikinn af Jóhannesi Hauki) birtist á skjánum. Fyrir ykkur sem hafið ekki séð myndina þá er þetta lýsingin á Tóta: stór vexti, krúnurakaður, gengur upp í svörtum leðurjakka, á BMW og er með tattú! Mér leið á augabragði eins og ég væri stödd á Gladiator og Russel Crow sæti við hliðina á mér. Tóti og Stóri hefðu geta verið bræður, eða allavega bestu vinir. Voru konurnar að lifa sig helst til of mikið inn í myndina! Stóri hlær hátt og kannski ekki alltaf á sama stað og aðrir. Var það ímyndun í mér eða horfðu konurnar á hann í hvert skipti sem það kom út úr honum hláturgusa? Þegar kom að hléi þurftum við nauðsynlega að standa upp því annars hefði sætið gróið fast við mjöðmina á Stóra með tilheyrandi veseni. Þegar Stóri geri sig líklegan til að ,,smeygja“ sér framhjá konunni í næsta sæti, hrekkur hún við og grípur um hnén á sér.....komin í fósturstellinguna á augabragði, þannig að hann ekki svo mikið sem straukst við hnéskeljarnar á henni. Þvílíkur liðleiki, hugsaði ég, vona að aumingja konan festist ekki svona! Þegar myndin var búin gengum við á eftir konunum út á bílastæðið, þær fóru inn í krúttlega laxableika Yarisinn á meðan við stigum inn í bílinn okkar. Já svarta 540 BMW-inn, með svörtum filmum í gluggum. ,,Stóri, gerir þú þér grein fyrir að konurnar eru hræddar við þig, ég get svo svarið það“. Hann leit á mig með sínum stóru saklausu augum: hræddar við mig - hvaða vitleysa! Ræsti bílinn og 400 hestöflin sviku ekki frekar en fyrri daginn (hann gaf honum kannski aðeins meira inn en vanalega). Konurnar á Yarisnum horfðu í áttina til okkar, augun á stilkum, stigu síðan bensínið í botn og létu sig hverfa eins hratt og þær komust (engin ofsaakstur þar á ferð enda bíllinn ekki hlaðinn aukabúnaði!). Stóri og frú keyrðu alsæl heim, ánægð með hvort annað og bíóferðina sem var bæði skemmtileg afþreying en ekkert síður góð áminning. Maðurinn kemur í alls kyns pakkningum og þrátt fyrir mismunandi smekk á umbúðum hlýtur það alltaf að vera innihaldið sem skiptir máli. Þangað til næst - gangi þér vel! Anna Lóa

Daglegar fréttir - vf.is

Þarf að leggja skóna á hilluna til þess að verða betri kokkur F

reyr Brynjarsson getur ekki með góðri samvisku sagt að hann sé duglegur í eldhúsinu. Hann er mikið á æfingum um kvöldmatarleytið en hann æfir handbolta með Haukum. „Það hefur ekki mikið reynt á hæfileika mína og dugnað í eldhúsinu ennþá, kannski þegar ég legg handboltaskóna á hilluna, hver veit,“ segir Freyr léttur í bragði. Freyr er tiltölulega nýfluttur heim í Njarðvíkina eftir að hafa alið manninn aðallega í Kópavogi. „Ég flutti í bæinn þegar ég var 5 ára og rataði ekki til baka fyrr en árið 2007 en ég var alltaf með annan fótinn hér fyrir sunnan þegar ég var ungur þar sem föðurfjölskyldan átti heima hér og svo átti ég góða vini hér í Njarðvík.“ Freyr vinnur í Akurskóla í Innri-Njarðvík og kennir þar öllum bekkjum íþróttir. Hann hefur undanfarin ár spilað handbolta með Haukum og segir það hafa verið frábæran tíma. „Það er mitt aðaláhugamál en nú fer að líða að því að ég leggi skóna á hilluna og því þarf ég að fara að finna mér nýtt áhugamál sem tekur kannski ekki svona svakalega mikinn tíma frá fjölskyldunni og eldamennskunni.“ „Þegar ég elda þá er það yfirleitt eitthvað fljótlegt og auðvelt. Spælt egg, pylsur, pitsur í pítsuofninum góða eða pönnusteiktur fiskbúðingur er hvað vinsælast þegar ég dett í eldamennskuna. En ég er aftur á móti yfirkokkur á sumrin og grilla mikið á því tímabili. Það er ýmislegt í uppáhaldi hér á bæ og uppáhaldið hjá strákunum mínum er Gordon Blue og bjúgur en rétturinn sem hefur heppnast vel og er rosalega góður er réttur sem heitir Kjúklinga Lasagne.“ Hefurðu gaman af því að dunda þér í eldhúsinu? „Það er ágætt að dunda sér þar en eins og er þá hef ég ekki gefið mér mikinn tíma í það en eins og fyrr segir þá er minn tími á sumrin við grillið góða.“ Freyr ætlar að deila einni af sínum frægu uppskriftum

en fyrir valinu varð kjúklinga Fajitas lasagne. „Sagan á bak við þetta kjúklinga Fajitas lasagne er bara sú að konunni minni datt þetta í hug. Hún á hugmyndina að þessu alveg skuldlaust,“ segir Freyr hreinskilinn. Uppskriftin: Hráefni: Fajitas kökur 6 kjúklingabringur 1 stór laukur 2 rauðar paprikur 2-3 krukkur af salsa sósu 1/2 l matreiðslurjómi Rifinn ostur Skera kjúklinginn í bita og steikja. Þegar það er búið er laukurinn og paprikan sett á pönnuna með kjúklingnum og það látið malla með. Hella salsasósu á pönnuna ásamt rjóma og láta malla í smá stund. Þetta svo sett í eldfast mót, fyrst eru settar fajitas kökurnar í botninn og svo helmingurinn af því sem er á pönnunni yfir fajitas kökurnar, svo eru settar aftur fajitas kökur yfir og restin af því sem er á pönnunni er sett ofan á það. Í lokin er svo settur rifinn ostur yfir allt. Þetta er svo sett inn í ofn í 180 gráður í ca. 30 mín. Meðlæti: Salat, Dorritos flögur og sýrður rjómi. Gott er að mylja Dorritos fögurnar yfir réttinn þegar hann er kominn á diskinn. Verði ykkur að góðu.

www.facebook.com/grasalaeknir.is

Heilafóður H

eilinn okkar mótast af umhverfi sínu og þá fyrst og fremst af næringarefnum sem næra hann á hverjum degi. Heilinn þarf næringu til þess að viðhalda hámarks virkni og til þess að fyrirbyggja ótímabæra hrörnun. Heilinn mótast og þrífst einnig á andlegri og tilfinningalegri örvun, námi og nýjum verkefnum. Rannsóknir hafa sýnt að líkamsrækt bætir blóðflæði til heilans og eykur andlega virkni. Jákvætt viðhorf til lífsins dregur úr áhrifum streitu og hefur því góð áhrif á starfssemi heilans. Nær öll næringarefni eru heilanum nauðsynleg en einna mest eru omega-3 fitusýrur úr fiski/lýsi sem auðvelda frumum heilans að koma áfram mikilvægum taugaboðefnum til þess að halda frumum

lifandi og fullum af lífsþrótti. Einnig hafa omega-3 fitusýrur reynst efla orku heilans, minni og nám. Í fæðunni eru ýmis næringarefni sem eru talin sérstaklega góð fyrir heilann eins og bláber, spínat, feitur fiskur, hnetur og grænt te. Rannsóknir hafa sýnt að andoxunarefni eins og C vítamín, E vítamín og Q10 eru heilanum mikilvæg og geta hægt á hrörnun heilans. Efnið fosfólíserín og B vítamín eru talin gagnast vel gegn minnistapi. Þó nokkrar jurtir eru notaðar til þess að bæta virkni, auka blóðflæði til heilans og framleiðslu taugaboðefna en þar má helst nefna gingko biloba, burnirót, ginseng og ætihvönn. Við höfum sjálf í hendi okkar að velja fjölbreytta og næringarríka fæðu til þess að varðveita og efla heilsu og virkni heilans. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is


9

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

7 ára ábyrgð

á öllum nýjum KIA bílum

Verð frá 2.585.777 kr.

Verð frá 2.067.777 kr.

Verð frá 2.999.777 kr.

2WD: Verð frá 4.599.777 kr. 4WD: Verð frá 5.897.777 kr.

Verð frá 7.555.777 kr. (fáanlegur 7 manna)

Laugardaginn 5. maí frá 12-16 Í tilefni af stórkostlegum viðtökum á Kia bílum á Suðurnesjum efnir K. Steinarsson til stórsýningar laugardaginn 5. maí. Komdu og kynnstu þessum vönduðu verðlaunagripum sem vekja hvarvetna athygli fyrir frábæra aksturseiginleika og gott verð. Og ekki spillir 7 ára ábyrgðin fyrir en hún fylgir öllum nýjum Kia bílum.

lar eru r í b a i K ldi rfismi r! e v h um ni rneyt a p s g o

Komdu og gerðu frábær kaup Hlökkum til að sjá þig! www.kia.is

K. STEINARSSON

Þú finnur Kia Motors Ísland á Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.


10

FIMMTUDAGURINN 3. MA� 2012 • V�KURFRÉTTIR

NJARĂ?VĂ?KURSKĂ“LI 70 Ă RA Ă? tilefni af 70 ĂĄra afmĂŚli NjarĂ°vĂ­kurskĂłla Ăžann 4. maĂ­ er efnt til sĂ˝ningar Ă­ skĂłlanum. Til sĂ˝nis verĂ°a verkefni Ă­ tengslum viĂ° afmĂŚliĂ° ĂĄsamt Üðrum verkefnum sem nemendur hafa unniĂ° aĂ° Ă­ vetur. VeriĂ° hjartanlega velkomin til aĂ° fagna afmĂŚli skĂłlans meĂ° okkur. Nemendur og starfsfĂłlk NjarĂ°vĂ­kurskĂłla.

ATVINNUĂ TAK

SumarĂĄtaksstĂśrf fyrir nĂĄmsmenn og atvinnuleitendur. AtvinnuĂĄtak ReykjanesbĂŚjar og VinnumĂĄlastofnunar vegna sumarstarfa atvinnuleitenda og nĂĄmsmanna hefst 1. jĂşnĂ­ nk. NĂĄmsmenn verĂ°a aĂ° vera skrĂĄĂ°ir Ă­ nĂĄm ĂĄ vorĂśnn 2012 og haustĂśnn 2012.  Skila Ăžarf inn staĂ°festingu frĂĄ viĂ°komandi menntastofnun Ăžar um.  UmsĂłknarfrestur Ă­ Ăśll ĂĄtaksstĂśrf er 11. maĂ­Â og eingĂśngu er hĂŚgt aĂ° sĂŚkja um rafrĂŚnt ĂĄ vefsĂ­Ă°u ReykjanesbĂŚjar undir laus stĂśrf. http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerďŹ /laus-storf. Eldri umsĂłknir Ăłskast endurnĂ˝jaĂ°ar.

SUMAR Ă? REYKJANEBÆ Ă?ĂžrĂłtta- og tĂłmstundasviĂ° mun setja ĂĄ vef bĂŚjarins vefritiĂ° SUMAR Ă? REYKJANESBÆ 2012. Ef Ăžitt fĂŠlag/klĂşbbur ĂĄformar aĂ° bjóða bĂśrnum og ungmennum Ă­ ReykjanesbĂŚ upp ĂĄ tĂłmstunda- og /eĂ°a leikjanĂĄmskeiĂ° eĂ°a aĂ°ra afĂžreyingu fyrir ungmenni Ă­ sumar, biĂ°jum viĂ° um aĂ° upplĂ˝singar verĂ°i sendar til framkvĂŚmdastjĂłra Ă­ĂžrĂłtta- og tĂłmstundasviĂ°s ReykjanesbĂŚjar ĂĄ netfangiĂ°: stefan.bjarkason@reykjanesbaer.is fyrir 8. maĂ­ 2012. Ă?ĂžrĂłtta- og tĂłmstundasviĂ°

AĂ?STOĂ?ARSKĂ“LASTJĂ“RI Ă? HOLTASKĂ“LA

StarfssviĂ°: Ëž Þ˃ÑĂ?Ă˜Ă‘Ă“Ă–Ă– Ă?ÕŇÖËĂ?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ‹ Ëž Ă—Ă?Ă”Ĺ‡Ă˜ Ă—Ă?Ć’ Ă“Ă˜Ă˜ĂœĂ‹ Ă?ĂžĂ‹Ăœʨ Ă?Ă•Ĺ‡Ă–Ă‹Ă˜Ă? Ëž ĂžĂ‹ĂœĂ?Ă?Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă‹Ă—ĂĽĂ– Ëž Ă‹Ă—Ă?ÕÓÚÞÓ Ă Ă“Ć’ Ă˜Ă?Ă—Ă?Ă˜ĂŽĂ&#x;Ăœ ÙÑ Ă?Ă™ĂœĂ?Ă–ĂŽĂœĂ‹ Menntunar- og hĂŚfniskrĂśfur: Ëž Ă?Ă˜Ă˜Ă‹ĂœĂ‹Ă—Ă?Ă˜Ă˜ĂžĂ&#x;Ă˜ ÙÑ ĂœÄ€ĘľĂ“Ă˜ĂŽĂ“ ÞÓÖ Ă•Ă?Ă˜Ă˜Ă?Ă–Ă&#x; Äœ Ă‘ĂœĂ&#x;Ă˜Ă˜Ă?ÕŇÖË Ëž ÇĂ?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ĂĽ Ć“Ă?Ă“ĂœĂœĂ“ Ă’Ă&#x;Ă‘Ă—ĂŁĂ˜ĂŽĂ‹Ă?ĂœĂ´Ć’Ă“ Ă?Ă?Ă— Ă’ĹŠĂ?Ć’ Ă?Ăœ Ă‹Ć’ Ă–Ă?Ă“Ć’Ă‹ĂœĂ–Ă”Ĺ‡Ă?Ă“ Äœ Ă?ÕŇÖËĂ?ĂžĂ‹ĂœʨĂ˜Ă&#x; Ëž Ă?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă—Ă“Ă•Ă–Ă&#x; Ă?Ă‹Ă—Ă?ĂžĂ‹Ăœʨ Ă Ă“Ć’ Ă?Ă™ĂœĂ?Ă–ĂŽĂœĂ‹ Ëž ÇĂ?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ÙÑ Ă?Ă´ĂœĂ˜Ă“ Äœ Ă‹Ć’ Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă‹ Ă‹Ć’ Ă?ĂœĂ‹Ă—Ă‘Ă‹Ă˜Ă‘Ă“ innan skĂłlans Ëž Ă?ĂžĂ˜Ă‹Ć’Ă&#x;Ăœ ÞÓÖ Ć“Ă?Ă?Ă? Ă‹Ć’ ĂŒĂ´ĂžĂ‹ Ă˜ĂĽĂ—Ă?ĂĽĂœĂ‹Ă˜Ă‘Ă&#x;Ăœ ÙÑ Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă‹ aĂ° framkvĂŚmd framtĂ­Ă°arsĂ˝nar ReykjanesbĂŚjar Ă­ skĂłlamĂĄlum Ëž Ă?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă&#x;Ă˜ ÙÑ Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă&#x;Ă˜Ă‹ĂœĂ?ĂžĹŠĂœĂ?Ă&#x;Ă— Ă´Ă?Ă•Ă“Ă–Ă?Ă‘ Ëž Ă•Ă“ĂšĂ&#x;Ă–Ă‹Ă‘Ă?Ă’ôʨĂ–Ă?Ă“Ă•Ă‹Ăœ Ëž Ňƒ Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă–Ă?Ă‘ Ă?Ă‹Ă—Ă?ÕÓÚÞÓ HoltaskĂłli er samfĂŠlag sem einkennist af virĂ°ingu, ĂĄbyrgĂ°, virkni og ĂĄnĂŚgju. HoltaskĂłli hefur innleitt PBS (stuĂ°ning viĂ° jĂĄkvĂŚĂ°a hegĂ°un) innan skĂłlans. Innan hans er starfandi deild fyrir bĂśrn meĂ° einhverfu. Greinaskipt kennsla er frĂĄ 5. - 10. bekk. MikiĂ° starf hefur veriĂ° unniĂ° viĂ° endurskipulagningu skĂłlastarfsins meĂ° ĂžaĂ° Ă­ huga aĂ° bĂŚta ĂĄrangur nemenda skĂłlans. ôÕÔË Ă?Ă•Ă‹Ă– Ă&#x;Ă— Ă?ĂžĂ‹ĂœʨĆ’ ĂĽ Ă Ă?Ă? Ă?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?ĂŒĂ´Ă”Ă‹Ăœ www.reykjanesbaer.is undir laus stĂśrf. EingĂśngu er tekiĂ° viĂ° rafrĂŚnum umsĂłknum og umsĂłknarfrestur er til 18. maĂ­ nk.

›› MiĂ°stÜð sĂ­menntunar ĂĄ SuĂ°urnesjum:

Menntastoðir – nåmstÌkifÌri M

i Ă° s tĂś Ă° s Ă­ m e n ntu n a r ĂĄ SuĂ°urnesjum hefur undanfarin 3 ĂĄr boĂ°iĂ° upp ĂĄ nĂĄmsleiĂ°ina MenntastoĂ°ir sem er undirbĂşningsnĂĄm fyrir HĂĄskĂłlabrĂş Keilis og frumgreinadeildir H.R. og Bifrastar. SĂŚrĂşn RĂłsa Ă stÞórsdĂłttir heldur utan um nĂĄmiĂ° og segist hlakka mikiĂ° til aĂ° Ăştskrifa hĂĄtt Ă­ 60 nemendur ĂĄ vordĂśgum auk Ăžess aĂ° undirbĂşa komu nĂĄmsĂžyrstra einstaklinga meĂ° haustinu. FrĂĄ 2009 hafa um 155 nemendur lokiĂ° MenntastoĂ°um og um 70% Ăžeirra haldiĂ° ĂĄfram Ă­ meira nĂĄm. Hluti ĂştskrifaĂ°ra nemenda hefur nĂş Ăžegar hafiĂ° hĂĄskĂłlanĂĄm ĂĄ hinum Ă˝msu sviĂ°um. VĂ­kurfrĂŠttir settust niĂ°ur meĂ° SĂŚrĂşnu og frĂŚddust um Ăžetta nĂĄmstĂŚkifĂŚri ĂĄ SuĂ°urnesjum. HvaĂ° eru MenntastoĂ°ir og hvernig byrjaĂ°i Ăžetta allt saman? NĂĄmsleiĂ°in var unnin Ă­ samstarfi MSS, Keilis og FrĂŚĂ°slumiĂ°stÜðvar atvinnulĂ­fsins. VoriĂ° 2009 lĂĄ mikiĂ° ĂĄ hĂŠr ĂĄ SuĂ°urnesjum aĂ° bjóða upp ĂĄ aukiĂ° nĂĄmsframboĂ°, sĂŠrstaklega fyrir Þå sem voru ĂĄn atvinnu. ĂžaĂ° mĂĄ ĂžvĂ­ segja aĂ° StoĂ°irnar hafi orĂ°iĂ° til sem svar viĂ° kreppunni og atvinnuleysinu eftir hrun. MenntastoĂ°ir eru Ă­ grunninn 55 eininga undirbĂşningsnĂĄm fyrir HĂĄskĂłlabrĂş og frumgreinadeildir svo nemendur okkar eru aĂ° stĂ­ga fyrsta skrefiĂ° aĂ° frekara nĂĄmi. HĂŠr taka Ăžeir grunnfĂśgin sem samsvara fyrstu ĂĄfĂśngum Ă­ framhaldsskĂłla og hljĂłta stuĂ°ning og aĂ°stoĂ° viĂ° nĂĄm og sjĂĄlfstyrkingu. NĂş er Ăžetta ĂžriĂ°ja kennsluĂĄriĂ°, hefur nĂĄmiĂ° tekiĂ° miklum breytingum ĂĄ Ăžeim tĂ­ma? NĂĄmiĂ° er Ă­ sĂ­felldri ĂžrĂłun og hefur breyst tĂśluvert frĂĄ upphafi. UnniĂ° er eftir nĂĄmskrĂĄ FrĂŚĂ°slumiĂ°stÜðvar atvinnulĂ­fsins en Ăžarfir og eftirspurn Ă­ nemendahĂłpnum mĂłta sĂśmuleiĂ°is leiĂ°ina. ViĂ° hĂśfum veriĂ° Ă­ samstarfi viĂ° Keili og reynum aĂ° skapa samfellu Ă­ nĂĄminu Ăžannig aĂ° nemendur okkar byggi ofan ĂĄ Þå Ăžekkingu sem Ăžeir tileinka sĂŠr Ă­ MenntastoĂ°um. Ă? nĂĄmi fullorĂ°inna skiptir ĂžaĂ° hĂśfuĂ°mĂĄli aĂ° fyrri reynsla sĂŠ tekin til greina og byggt sĂŠ ofan ĂĄ ĂžaĂ° sem ĂĄ undan hefur komiĂ°, ĂžaĂ° mĂĄ alls ekki lĂ­ta fram hjĂĄ ĂžvĂ­ mikilvĂŚga veganesti sem einstaklingur hefur lĂŚrt ĂĄ vinnumarkaĂ°i og Ă­ lĂ­finu sjĂĄlfu. Heldur er nauĂ°synlegt aĂ° nĂ˝ta Þå reynslu til Ăžess aĂ° lĂŚra aĂ° lĂŚra ĂĄ bĂłkina. HvaĂ° tekur viĂ° hjĂĄ nemendum eftir Ăştskrift Ăşr MenntastoĂ°um? ĂštskrifaĂ° er Ăşr MenntastoĂ°um tvisvar ĂĄ ĂĄri eftir 6 eĂ°a 10 mĂĄnaĂ°a nĂĄm og eins og ĂĄĂ°ur sagĂ°i munu aĂ° Ăśllum lĂ­kindum 60 nemendur Ăştskrifast Ă­ jĂşnĂ­. StĂŚrstur hluti hĂłpsins fer Ă­ HĂĄskĂłlabrĂş Keilis en Ă­ raun geta nemendur einnig nĂ˝tt

annaĂ° en jĂĄkvĂŚtt aĂ° efla menntunarstig og auka mĂśguleika okkar sem hĂŠr bĂşum.

MenntastoĂ°ir til Ăžess aĂ° nĂĄ sĂŠr Ă­ grunn fyrir iĂ°nnĂĄm Ă­ framhaldsskĂłlum eĂ°a ĂĄ aĂ°rar sambĂŚrilegar brautir. FramhaldsskĂłlum ber aĂ° meta nĂĄmiĂ° til eininga og fyrir liggja drĂśg aĂ° mati hjĂĄ FjĂślbrautaskĂłla SuĂ°urnesja sem telja MenntastoĂ°ir til 34 eininga inn Ă­ nĂĄm hjĂĄ sĂŠr. LeiĂ°in getur ĂžvĂ­ legiĂ° Ă­ Ă˝msar ĂĄttir aĂ° loknum undirbĂşningnum Ă­ MenntastoĂ°um. Hver er reynslan af nĂĄmsleiĂ°inni hingaĂ° til og sĂŠrĂ°u fyrir ÞÊr aĂ° Ăžetta nĂĄmstĂŚkifĂŚri muni hafa mikil ĂĄhrif hĂŠr ĂĄ SuĂ°urnesjum? Reynslan er mjĂśg góð. Fyrir utan fjĂślda nemenda og mikla eftirspurn hafa nemendur boriĂ° nĂĄminu góða sĂśgu. ViĂ° leggjum mikiĂ° uppĂşr ĂžvĂ­ aĂ° heyra ĂĄlit og skoĂ°anir nemenda bĂŚĂ°i ĂĄ meĂ°an ĂĄ nĂĄminu stendur og svo eftir aĂ° Ăžeir hafa kvatt okkur. ViĂ° viljum fylgjast meĂ° ĂžvĂ­ hvert nemendur okkar halda og hvernig Ăžeim vegnar ĂĄ nĂŚstu stigum nĂĄms. ĂžaĂ° er mjĂśg athyglisvert aĂ° skoĂ°a svĂśr Ăžeirra sem hafa lokiĂ° nĂĄmi Ă­ MenntastoĂ°um og haldiĂ° ĂĄfram upp Ă­ Keili. Nemendur okkar nefna nĂŚr allir aĂ° undirbĂşningurinn hafi skilaĂ° sĂŠr Ă­ auknu sjĂĄlfstrausti og aĂ° Ăžeir voru lausir viĂ° óÜryggi sem Ăžeir hĂśfĂ°u ĂĄĂ°ur gagnvart nĂĄmi. TĂŚkifĂŚri sem Ăžetta gerir nĂĄm aĂ° aĂ°gengilegri kosti t.d. fyrir SuĂ°urnesjabĂşa og ĂžaĂ° getur ekki veriĂ°

Fyrir hverja eru MenntastoĂ°ir? Eitt af aĂ°alsmerkjum MenntastoĂ°a aĂ° sĂśgn SĂŚrĂşnar er fjĂślbreytni nemendahĂłpsins svo segja mĂĄ aĂ° ÞÌr sĂŠu fyrir alla eldri en 20 ĂĄra. Aldursdreifing er yfirleitt frekar mikil og hefur yngsti nemandinn veriĂ° um tvĂ­tugt en sĂĄ elsti Ă­ kringum sextugt. Ăžessi mikla dreifing hefur jĂĄkvĂŚĂ° ĂĄhrif og til verĂ°a samskipti sem miĂ°a aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° nemendur lĂŚri hver af Üðrum. StĂłr hluti nemenda Ă­ MenntastoĂ°um hefur ĂĄtt viĂ° einhverja nĂĄmsĂśrĂ°ugleika aĂ° strĂ­Ă°a og einhverra hluta vegna ekki gengiĂ° nĂŚgilega vel Ă­ hefĂ°bundnu skĂłlakerfi. Þå skiptir mĂĄli aĂ° nemendur fĂĄi aĂ°stoĂ° viĂ° aĂ° yfirstĂ­ga og vinna meĂ° Ăžessar hindranir Ă­ nĂĄminu og Ăžar spilar gott aĂ°gengi aĂ° nĂĄms- og starfsrĂĄĂ°gjafa lykilhlutverk. MikiĂ° er lagt upp Ăşr ĂžvĂ­ aĂ° skapa góða hĂłpkennd meĂ°al nemenda og Ă­ allri kennslu er lagt upp meĂ° aĂ° nĂ˝ta styrkleika hvers og eins og nemendur hvattir til Ăžess aĂ° aĂ°stoĂ°a hvern annan. NĂş hefur veriĂ° opnaĂ° fyrir umsĂłknir Ă­ MenntastoĂ°ir og geta ĂĄhugasamir sĂłtt um ĂĄ vefnum www.mss.is. En eru einhver inntĂśkuskilyrĂ°i Ă­ MenntastoĂ°ir? Nei, Ă­ rauninni ekki. Einu skilyrĂ°in eru aĂ° viĂ°komandi sĂŠ 20 ĂĄra eĂ°a eldri og hafi ĂĄhuga og vilja til Ăžess aĂ° stunda nĂĄmiĂ°. ViĂ° gerum engar forkrĂśfur og gerum Ă­ raun rĂĄĂ° fyrir aĂ° flestir Ăžeir sem til okkar koma hafi jafnvel ekki setiĂ° ĂĄ skĂłlabekk Ă­ langan tĂ­ma og Ăžurfi aĂ° lĂŚra aĂ° lĂŚra. Hins vegar mĂĄ lĂ­ka benda ĂĄ aĂ° nĂĄminu fylgir nokkuĂ° ĂĄlag og ĂžvĂ­ Ăžarf viĂ°komandi aĂ° vera tilbĂşinn til Ăžess aĂ° einbeita sĂŠr og leggja ĂĄ sig vinnu ĂĄ meĂ°an ĂĄ ĂžvĂ­ stendur. Annars eru aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u allir eldri en 20 ĂĄra velkomnir Ă­ MenntastoĂ°ir.


11

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

LIST ÁN LANDAMÆRA Á SUÐURNESJUM KYNNIR LEIKHÓPINN „BESTU VINIR Í BÆNUM“ BESTU VINIR Í BÆNUM FRUMSÝNA EIGIÐ LEIKRIT,

BRÚÐKAUPSDRAUMUR, Í FRUMLEIKHÚSINU, VESTURBRAUT 17. Leikstjórn:

Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Emil Freysson og Henning Emil Magnússon

EINUNGIS TVÆR SÝNINGAR laugardaginn sunnudaginn 5. maí kl. 16:00 6. maí kl. 20:00 Sérstakur leynigestur mætir á svæðið Aðgangur ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir

MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM

vinalegur bær


12

FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

-Keflvískt par segir frá ævintýrum sínum í Oklahoma í Bandaríkjunum Gylfi Már Sigurðsson er 25 ára Keflvíkingur en hann og kærastan hans, Sara Haynes, langaði að fara á fremur óvenjulegan stað í Bandaríkjunum og búa þar í stuttan tíma. „Við höfðum mikið talað um hvað okkur langaði að búa saman í Bandaríkjunum um skeið svo ég sótti um skiptinám í gegnum Háskóla Íslands,“ sagði Gylfi í samtali við Víkurfréttir. Þau langaði til þess að búa á stað sem ekki er endilega vinsæll meðal ferðamanna og kannski frekar óhefðbundinn. Oklahoma-fylki höfðaði til þeirra og varð University of Oklahoma fyrir valinu en hann er í háskólabænum Norman. Gylfi er að læra sagnfræði og almenna bókmenntafræði við Háskóla Íslands, en þarna úti er hann eingöngu í sagnfræðinámi. Námið hefur gengið mjög vel að sögn Gylfa og hefur hann verið að fá toppeinkunnir. Fluttust þau utan í lok síðasta sumars og líkar lífið vel í Oklahoma. Tré brotnuðu og umferðarskilti og annað fuku um koll þegar skýstrókurinn gekk yfir.

fer í mörg minni próf í staðinn fyrir eitt stórt eins og gert er í HÍ. Þannig hefur maður meiri möguleika á að bæta einkunnir sínar jafnt og þétt yfir önnina.“ Sara og Gylfi Már í dýragarðinum.

F

ylkið Oklahoma er með þeim yngstu í Bandaríkjunum. Á fyrri hluta 19. aldar voru sett lög um að indíánaættbálkar austur við Mississippi-á skyldu færa sig um set og var þeim komið fyrir í Oklahoma. Í dag eru mörg augljós merki um indíánabúsetu, svo sem bæjarnöfn, götunöfn á borð við Tecumseh og Chautauqua, og auðvitað öll spilavítin. „Enn er mikið um indíána í fylkinu og er menning þeirra þó meira áberandi vegna þess hve stoltir þeir eru af uppruna sínum. Landslagið er ótrúlega flatt og það er oftast vindur hér, sem minnir okkur vissulega á Keflavík. Höfuðborg fylkisins er Oklahoma City og þangað förum við oft. Við köllum það bara að fara í bæinn eins og heima, enda ekki nema 20-30 mínútna akstur. Í borginni er m.a. að finna minningarstað og safn um Oklahoma City Bombing, eitt versta hryðjuverk sem átt hefur sér stað í Bandaríkjunum. Oklahoma er í hinu svokallaða Biblíubelti Bandaríkjanna, en heimamenn stæra sig af því að fylkið er kallað sylgja beltisins og fer það ekki framhjá neinum. Kirkjur eru nánast á hverju götu-

horni og langflestir fara í kirkju á sunnudögum og jafnvel oftar í viku,“ að sögn sagnfræðinemans Gylfa. Fólkið afar vingjarnlegt Bærinn Norman, sem telur rúmlega 100 þúsund manns, hefur uppfyllt allar þær væntingar sem parið hafði og meira til. „Það fyrsta sem við tókum eftir var hvað fólkið hérna er ótrúlega vingjarnlegt og almennilegt og vill allt fyrir mann gera. Sem dæmi má nefna að fyrstu vikuna okkar hérna gaf þjónustustúlka okkur tvo miða á opnunarleik fótboltaliðs skólans, en hún sagði að við hreinlega yrðum að fá að fara á leik. Við eignuðumst svo mjög fljótt vini, bæði bandaríska og norska, og erum við mjög þakklát fyrir það enda höfum við átt margar góðar stundir saman á meðan við höfum búið hér,“ segir Gylfi. Íþóttir skipa stóran sess University of Oklahoma eða OU eins og hann er kallaður, er virtur skóli í Bandaríkjunum og einkum frægur fyrir fótboltaliðið þeirra Oklahoma Sooners. „Kennslan er svipuð og heima á Íslandi en námsmat mun þægilegra þar sem maður

Eini FIFA dómarinn á svæðinu Ásamt því að sinna náminu hefur Gylfi verið að dæma knattspyrnu, en hann er FIFA-aðstoðardómari og vildi halda sér í æfingu á meðan á dvölinni stóð. „Svo ég kom mér í samband við góða menn sem tóku mér með opnum örmum.“ Gylfi segir knattspyrnuna sífellt að verða vinsælli í Bandaríkjunum og gæðin einnig að aukast og því hefur hann öðlast góða reynslu. „Ég er eini FIFA-dómarinn hér í fylkinu svo ég hef líka reynt að miðla reynslu minni áfram og gera fólk áhugasamara um dómgæslu og ég hélt m.a. fyrirlestur á dómararáðstefnu um hvernig fólk getur náð lengra. En ég er auðvitað mjög spenntur fyrir því að koma heim og dæma í Pepsi-deildinni á nýjan leik,“ en óðum styttist í það að fótboltinn hefjist hérlendis. NBA-veiran blossaði upp Oklahoma á heiðurinn að því að Gylfi enduruppgötvaði áhuga sinn á NBA-deildinni í körfubolta. Kannski er það vegna þess að í 20 mínútna fjarlægð er heimavöllur Oklahoma City Thunder liðsins sem er eitt af betri liðum deildarinnar. Þau skötuhjúin hafa verið dugleg að sækja leiki liðsins.


13

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

Skólahreystimeistararnir 2012 úr Holtaskóla í Keflavík.

Holtaskóli og Heiðarskóli í sérflokki

F

jórmenningarnir í skólahreystiliði Holtaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu annað árið í röð í Skólahreysti grunnskólanna. Heiðarskóli sem vann árið 2009 varð svo í 2. sæti. Sannarlega frábær árangur hjá skólunum úr Reykjanesbæ. Þetta er í fyrsta sinn sem skóli sigrar tvö ár í röð en keppnin hefur verið haldin síðan árið 2005. „Mér leið bara æðislega, það er varla hægt að lýsa þessari tilfinningu,“ sagði Guðmundur Ólafsson hraðabrautskappi í samtali við Víkurfréttir eftir keppnina sem haldin var í Laugardalshöll. „Ég var frekar stressaður en svona undir það síðasta þá vissi ég að við værum að fara að vinna,“ segir Guðmundur sem æfði stíft á skólahreystibrautinni á gamla malarvellinum en Guðmundur æfir líka fótbolta og körfubolta. Eitthundrað og tíu skólar hófu keppni en 12 skólar tóku þátt í lokaúrslitunum sem sýndar voru í beinni útsendingu á RÚV. Að þessu sinni voru þessir tveir skólar frá Reykjanesbæ í 12 liða úrslitum.

„Okkur finnst fátt skemmtilegra en að fara og sjá nýja uppáhalds liðið okkar spila. Við erum búin að fara á nokkra leiki en liðinu hefur reyndar ekki gengið vel með okkur í húsinu þannig að við ætlum að láta úrslitakeppnina alveg eiga sig.“ Skýstrókar alls staðar í kring Á þessum slóðum í Bandaríkjunum í apríl og maí á hverju ári er svokallað „tornado season“ (skýstróka tímabil) þar sem miklar náttúruhamfarir ganga yfir fylkið. „Fólkið hér er alvant þessum hrikalegu náttúruhamförum. Föstudaginn 13. apríl kom mikill skýstrókur hér yfir en við höfum auðvitað enga reynslu

í þeim efnum og sýndum kannski ekki alveg rétt viðbrögð. Þegar viðvörunarbjöllurnar fóru að hljóma fórum við, forvitnu Íslendingarnir út að sjá hvað væri um að vera. Eftir að skýstrókurinn hafði gengið yfir komumst við að því að bjöllurnar þýða að maður eigi að leita skjóls undir eins. Talsverð eyðilegging varð hér í bænum af völdum skýstrókanna, skemmdir á húsum, tré voru rifin upp frá rótum, rafmagnsstaurar féllu og þess háttar, og alls ekki langt frá íbúðinni okkar, ekki nema í svona tveggja kílómetra fjarlægð. Blessunarlega slasaðist enginn í bænum, en kvöldið eftir dóu fimm manns og 29 slösuðust norðarlega í fylkinu af völdum skýstróks. Við vonum alla vega að við þurfum ekki að upplifa þetta aftur, enda mjög ógnvekjandi.“ En nú er þetta ævintýri þeirra Gylfa og Söru alveg að verða búið, en á þessum stutta tíma hafa þau gert svo margt. Þau fóru til Hawaii í haust og í „road trip“ í janúar þar sem þau keyrðu m.a. til Las Vegas, Kaliforníu og Arizona, en þau hafa einnig verið dugleg að skoða í kringum sig og farið á tónleika og fleira skemmtilegt. „Við komum svo heim í lok maí og erum mjög spennt fyrir að eiga íslenskt sumar, hitta fjölskyldu og vini, en sjáum auðvitað líka á eftir því að fara frá þessum skemmtilega stað og nýju vinunum okkar,“ segir Gylfi að lokum.

Nemendum Heiðarskóla fagnað í skólanum eftir að liðið náði 2. sæti í Skólahreysti 2012

Einar Einarsson íþróttakennari við Holtaskóla segir lykilinn að þessari velgengni vera fyrst og fremst metnaðinn hjá skólanum. „Skólarnir hér í Reykjanesbæ eru með mikinn metnað í þessum keppnum og svo eru krakkarnir með góðan grunn, þeir koma úr góðu starfi.“ Að sögn Einars eru krakkarnir duglegir að æfa sig en þó séu kennarar þeim innan handar. Körfuknattleikskonan efnilega úr Keflavík, Sara Rún Hinriksdóttir, sagðist fyrst hafa verið örlítið smeyk við að taka þátt í þessu en á endanum ákvað hún að slá til. „Fyrst gat ég ekki klifrað upp kaðalinn en svo kom það með æfingunni,“ en þau Guðmundur hafa verið að bæta tímann sinn í hraðabrautinni jafnt og þétt í vetur. Taugarnar eru skiljanlega þandar í svona keppni þar sem meirihluti þjóðarinnar fylgist með í beinni útsendingu. „Ég var stressuð um daginn en svo þegar maður fer að hita upp þá losnar aðeins um spennuna. Ég man þó ekkert eftir því þegar ég var í brautinni, ég gleymdi því alveg,“ sagði Sara Rún.

„Ég bjóst eiginlega ekki við þessu,“ sagði Patrekur Friðriksson sem tók dýfur og upphýfingar fyrir liðið. Patrekur tók 54 dýfur og hafnaði í öðru sæti í þeirri grein. Holtskóli vann hraðaþrautina, en þau Sara Rún Hinriksdóttir og Guðmundur Ólafsson fóru brautina á 2.14,67 mín en næsta lið var á tímanum 2.14,77. Heiðarskóli varð í þriðja sæti í hraðabrautinni en smávægileg mistök í lokin kostuðu þau tíma. Írena Sól Jónsdóttir úr Heiðarskóla sigraði keppni í armbeygjum og tók hún 60 slíkar. Í hreystigreip var það einnig hún Írena Sól Jónsdóttir úr Heiðarskóla sem hékk lengst, í 4.15 mínútur og sigraði en í þriðja sæti varð Eydís Ingadóttir úr Holtaskóla sem hékk í 3.45 mínútur. Keppnin milli skólanna frá Reykjanesbæ var æsispennandi allt til loka og voru jafnir að stigum fyrir lokaþrautina. Holtaskóli var með 62 stig í efsta sæti en Heiðarskóli var með 58. Liðið í þriðja sæti var með 43 stig þannig að skólarnir úr Reykjanesbæ voru í töluverðum sérflokki.


14

FJĂ–LMENNINGARDAGUR Ă? REYKJANESBÆ INTERCULTURE DAY IN REYKJANESBÆ DZIEĹƒ MIĘDZYNARODOWY

Laugardaginn 5. maĂ­ 2012 verĂ°ur fjĂślmenningardagur ReykjanesbĂŚjar haldinn Ă­ Lista- og menningarmiĂ°stÜðinni DuushĂşs, BĂ­Ăłsal. DagskrĂĄin byrjar kl. 14.00. SjĂĄ nĂĄnar ĂĄ vef ReykjanesbĂŚjar, reykjanesbaer.is FjĂślmenningardagurinn er dagur fjĂślbreytni og mannauĂ°s og eru bĂŚjarbĂşar hvattir til aĂ° taka Þått. Saturday 5th of May 2012 will be a multicultural day in ReykjanesbĂŚr in Culture and Art center Duushus. The program starts at 14.00 More information at ReykjanesbĂŚr website, reykjanesbaer.is Day for diversity and human resources! W sobotÄ™ 5 maja 2012 bÄ™dzie obchodzony w Reykjanesbaer ObchodzÄ…c ten dzieĹ„ w naszej gminie, chcemy wskazać na bogactwo pochodzÄ…ce z miÄ™dzynarodowego spoĹ‚eczeĹ„stwa. Impreza odbÄ™dzie siÄ™ w godzinach 14 -16, w sali projekcyjnej Muzeum Duushus.Szczegółowe informacje na stronie internetowej: reykjanesbaer.is Wszystkich serdecznie zapraszamy. Â

AĂ?STOĂ?ARSKĂ“LASTJĂ“RI Ă? NJARĂ?VĂ?KURSKĂ“LA

StarfssviĂ°: Ëž Þ˃ÑĂ?Ă˜Ă‘Ă“Ă–Ă– Ă?ÕŇÖËĂ?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ‹ Ëž Ă—Ă?Ă”Ĺ‡Ă˜ Ă—Ă?Ć’ Ă“Ă˜Ă˜ĂœĂ‹ Ă?ĂžĂ‹Ăœʨ Ă?Ă•Ĺ‡Ă–Ă‹Ă˜Ă? Ëž ĂžĂ‹ĂœĂ?Ă?Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă‹Ă—ĂĽĂ– Ëž Ă‹Ă—Ă?ÕÓÚÞÓ Ă Ă“Ć’ Ă˜Ă?Ă—Ă?Ă˜ĂŽĂ&#x;Ăœ ÙÑ Ă?Ă™ĂœĂ?Ă–ĂŽĂœĂ‹ Menntunar- og hĂŚfniskrĂśfur: Ëž Ă?Ă˜Ă˜Ă‹ĂœĂ‹Ă—Ă?Ă˜Ă˜ĂžĂ&#x;Ă˜ ÙÑ ĂœÄ€ĘľĂ“Ă˜ĂŽĂ“ ÞÓÖ Ă•Ă?Ă˜Ă˜Ă?Ă–Ă&#x; Äœ Ă‘ĂœĂ&#x;Ă˜Ă˜Ă?ÕŇÖË Ëž ÇĂ?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ĂĽ Ć“Ă?Ă“ĂœĂœĂ“ Ă’Ă&#x;Ă‘Ă—ĂŁĂ˜ĂŽĂ‹Ă?ĂœĂ´Ć’Ă“ Ă?Ă?Ă— Ă’ĹŠĂ?Ć’ Ă?Ăœ Ă‹Ć’ Ă–Ă?Ă“Ć’Ă‹ĂœĂ–Ă”Ĺ‡Ă?Ă“ Äœ Ă?ÕŇÖËĂ?ĂžĂ‹ĂœʨĂ˜Ă&#x; Ëž Ă?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă—Ă“Ă•Ă–Ă&#x; Ă?Ă‹Ă—Ă?ĂžĂ‹Ăœʨ Ă Ă“Ć’ Ă?Ă™ĂœĂ?Ă–ĂŽĂœĂ‹ Ëž ÇĂ?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ÙÑ Ă?Ă´ĂœĂ˜Ă“ Äœ Ă‹Ć’ Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă‹ Ă‹Ć’ Ă?ĂœĂ‹Ă—Ă‘Ă‹Ă˜Ă‘Ă“ innan skĂłlans Ëž Ă?ĂžĂ˜Ă‹Ć’Ă&#x;Ăœ ÞÓÖ Ć“Ă?Ă?Ă? Ă‹Ć’ ĂŒĂ´ĂžĂ‹ Ă˜ĂĽĂ—Ă?ĂĽĂœĂ‹Ă˜Ă‘Ă&#x;Ăœ ÙÑ Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă‹ aĂ° framkvĂŚmd framtĂ­Ă°arsĂ˝nar ReykjanesbĂŚjar Ă­ skĂłlamĂĄlum Ëž Ă?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă&#x;Ă˜ ÙÑ Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă&#x;Ă˜Ă‹ĂœĂ?ĂžĹŠĂœĂ?Ă&#x;Ă— Ă´Ă?Ă•Ă“Ă–Ă?Ă‘ Ëž Ă“Ć’ĂŒĹ‡ĂžĂ‹ĂœĂ—Ă?Ă˜Ă˜ĂžĂ&#x;Ă˜ Äœ Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă&#x;Ă˜ Ă´Ă?Ă•Ă“Ă–Ă?Ă‘ Ëž Ă•Ă“ĂšĂ&#x;Ă–Ă‹Ă‘Ă?Ă’ôʨĂ–Ă?Ă“Ă•Ă‹Ăœ Ëž Ňƒ Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă–Ă?Ă‘ Ă?Ă‹Ă—Ă?ÕÓÚÞÓ

FIMMTUDAGURINN 3. MA� 2012 • V�KURFRÉTTIR

R

HeimsĂžekktir sĂĄlfrĂŚĂ°ingar til Ă?slands

annsĂłknastofnun Ă­ barna- og fjĂślskylduvernd og SĂĄlfrĂŚĂ°isviĂ° HĂĄskĂłlans Ă­ ReykjavĂ­k ĂĄsamt fleirum standa fyrir nĂĄmskeiĂ°i 7.-8. jĂşnĂ­ nk. meĂ° dr. John M. Gottman og dr. Julie Gottman fyrir fagfĂłlk um parameĂ°ferĂ°. NĂĄmskeiĂ°iĂ° kalla Ăžau Bridging the Couple Chasm - Gottman Couples Therapy: A Research-Based Approach. Dr. Julie Schwartz Gottman og dr. John M. Gottman stĂ˝ra nĂĄmskeiĂ°inu, en Ăžau hafa bĂŚĂ°i ĂĄratuga reynslu Ă­ rannsĂłknum og frĂŚĂ°slu ĂĄ mĂĄlefninu. „MeĂ° Ăžessu nĂĄmskeiĂ°i er veriĂ° aĂ° gefa fagfĂłlki allra bestu tĂłlin Ă­ verkfĂŚratĂśskuna“ segir KeflvĂ­kingurinn Ă“lafur GrĂŠtar Gunnarsson sem vinnur aĂ° undirbĂşningi. „ÞaĂ° er mjĂśg ĂĄnĂŚgjulegt aĂ° sjĂĄ hvaĂ° fagfĂłlk er ĂĄhugasamt um nĂĄmskeiĂ°iĂ°â€? Gottman-hjĂłnin eru lĂ­klega eitt Ăžekktasta meĂ°ferĂ°arpar okkar tĂ­ma. Ăžau eru vel kunn fyrir stĂśrf sĂ­n bĂŚĂ°i meĂ°al frĂŚĂ°imanna og fagfĂłlks. Ăžau lĂĄta sig varĂ°a velferĂ° fjĂślskyldna, foreldra og barna og setja ĂžaĂ° gjarnan Ă­ samhengi viĂ° samfĂŠlagsĂžrĂłunina og margvĂ­sleg Ăśfl sem nĂş Ăłgna fjĂślskyldugildum og uppeldisĂĄhrifum foreldra. John M. Gottman hefur stundaĂ° vĂ­Ă°tĂŚkar rannsĂłknir ĂĄ hjĂłnabandsstofnuninni og samskiptum Ă­ vel starfhĂŚfum hjĂłnabĂśndum, for-

e l d r a h lut ve r ku m og skilnaĂ°arferlum. RannsĂłknir hans eru svo aftur grundvĂśllur aĂ° afar lĂŚsilegum ritum fyrir fagfĂłlk og almenning, m.a. hinni vel Ăžekktu bĂłk The Seven Principles for Making Marriage Work (1999). Sum frĂŚĂ°ilegu verkanna eru notuĂ° Ă­ hĂĄskĂłlakennslu og mĂśrg rita hans gegna mikilvĂŚgu hlutverki Ă­ meĂ°ferĂ°arĂžjĂĄlfun. Gottman–hjĂłnin reka saman frĂŚĂ°slu- og meĂ°ferĂ°arstofnunina The Gottman Insititute Ă­ Seattle Ă­ BandarĂ­kjunum. John M. Gottman er prĂłfessor emeritus, viĂ° Washington University og var nĂ˝lega valinn einn af 10 ĂĄhrifamestu sĂĄlfrĂŚĂ°ingum heimsins, ĂĄ sĂ­Ă°astliĂ°num 25 ĂĄrum. Julie er Ă­ forsvari fyrir The Couples Together Against Violence Study. HĂşn var kosin sĂĄlfrĂŚĂ°ingur ĂĄrsins Ă­ Washington fylki, ĂĄriĂ° 2005. HĂşn er alĂžjóðlegur rĂĄĂ°gjafi varĂ°andi hjĂłnabĂśnd, kynferĂ°islega ĂĄreitni og nauĂ°ganir, heimilisofbeldi, ĂŚttleiĂ°ingar samkynhneigĂ°ra, hjĂłnabĂśnd samkynhneigĂ°ra og mĂĄlefni foreldra. John Gottman verĂ°ur einnig meĂ° nĂĄmskeiĂ° fyrir almenning Ă­ HĂśrpu 6. JĂşnĂ­ frĂĄ kl. 17:00 -19:00, www. harpa.is NĂĄmskeiĂ°iĂ° fyrir fagfĂłlk verĂ°ur haldiĂ° 7. og 8. jĂşnĂ­ Ă­ HĂĄskĂłlanum Ă­ ReykjavĂ­k. NĂĄnari upplĂ˝singar ĂĄ vef RannsĂłknastofnunar Ă­ barna- og fjĂślskylduvernd, www.rbf.is.

VEITINGASALAN � LEIRU ER OPIN ALLA DAGA KAFFIVEITINGAR, HAMBORGARAR, SAMLOKUR OG FLEIRA GÓ�GÆTI. OPI� ALLA DAGA FRAM à KVÖLD FYRIR FÉLAGA � GS OG A�RA.

U

ndanfarna tvo mĂĄnuĂ°i hefur hĂłpur af ĂĄhugaleikurum og sĂśngvurum veriĂ° ĂĄ stĂ­fum ĂŚfingum Ă­ FrumleikhĂşsinu Ă­ ReykjanesbĂŚ. UnniĂ° var ĂştfrĂĄ spuna og persĂłnuskĂśpun og handrit skrifaĂ° Ăşt frĂĄ hugmyndum sem komu fram. LeikritiĂ° sem er Ă­ sjĂś stuttum Þåttum hefur fengiĂ° nafniĂ° Brúðkaupsdraumur, fjallar um misheppnuĂ° stefnumĂłt, vinĂĄttu og drauma. Nokkur vel Ăžekkt sĂśnglĂśg koma fyrir Ă­ verkinu enda mjĂśg gott sĂśngfĂłlk hĂŠr ĂĄ ferĂ°. Ă“hĂŚtt er lĂ­ka aĂ° segja aĂ° leikararnir fara ĂĄ kostum Ă­ gamni og alvĂśru. SĂ˝ningarnar eru tvĂŚr, sĂş fyrri ĂĄ laugardaginn 5. maĂ­ kl. 16.00 og seinni ĂĄ sunnudaginn kl. 20.00 og er frĂ­tt inn. Fram koma; Amanda AuĂ°ur ÞórarinsdĂłttir, Bjarni Valur Agnarsson, DavĂ­Ă° MĂĄr GuĂ°mundsson, Ă?var Egilsson, LĂĄra IngimundardĂłttir, Margeir Karlsson, SĂłley ValsdĂłttir, Unnur Hafstein ÆvarsdĂłttir ĂĄsamt Bylgju DĂ­s GunnarsdĂłttur, Emil Freyssyni og Henning Emil MagnĂşssyni sem jafnframt stĂ˝ra verkefninu Ă­ ĂĄr. Einnig mun leynigestur stĂ­ga ĂĄ stokk en ekki hĂŚgt aĂ° hafa fleirri orĂ° um ĂžaĂ° hĂŠr. Ăžetta er sĂ˝ning sem engin mĂĄ missa af!

Leiguverð �búðalånasjóðs hÌrra en í boði er å à sbrú

B

Ìjarstjóri Garðs åtti å dÜgunum fund með fulltrúum �búðalånasjóðs Þar sem farið var yfir eignastÜðu sjóðsins í Garðinum. �búðalånasjóður åtti í lok mars 28 eignir, auðar voru 16, í útleigu voru 7 og óíbúðahÌfar 4 og eina eign sem flokkast undir annað. RÌtt var mikilvÌgi Þess að �búðalånasjóður lÊti meta eignir sínar og kÌmi Þeim í sÜluferli sem fyrst, en alls å sjóðurinn um 500 eignir å Suðurnesjum. Einnig að mikilvÌgt vÌri að fólki sem vÌri að missa eignir sínar yrði gert kleift með Üllum råðum að leigja ÞÌr åfram eins og gert er råð fyrir samkvÌmt starfsreglum sjóðsins. Leiguverð �búðalånasjóðs å eignum í Garði eru samkvÌmt upplýsingum hÌrra en Það leiguverði sem er í boði å à sbrú en Það skekkir stÜðuna å leigumarkaði.

Sunddeild UMFN AĂ?ALFUNDUR Innritun UMFN

NjarĂ°vĂ­kurskĂłli er samfĂŠlag sem einkennist af eĂ°a netfangiĂ° gs@gs.is HafiĂ° samband Ă­ sĂ­ma 421 4100 virĂ°ingu, ĂĄbyrgĂ° og vinsemd. NjarĂ°vĂ­kurskĂłli hefur innleitt PBS (stuĂ°ning viĂ° jĂĄkvĂŚĂ°a hegĂ°un) innan skĂłlans. SkĂłlinn hefur undir sinni stjĂłrn tvĂŚr sĂŠrdeildir sem ĂžjĂłna Ăśllum grunnskĂłlum ĂĄ SuĂ°urnesjum, Ăśnnur deildin er fyrir bĂśrn meĂ° Ăžroskahamlanir og hin fyrir bĂśrn meĂ° VerĂ°ur haldin fimmtudaginn 10. maĂ­ kl. 19:30 alvarleg frĂĄvik Ă­ atferli og hegĂ°un. Ă­ Ă­ĂžrĂłttamiĂ°stÜð NjarĂ°vĂ­kur. HĂĄaleitisskĂłli ĂĄ Ă brĂş er rekinn sem ĂştibĂş frĂĄ NjarĂ°vĂ­kurskĂłla. DagskrĂĄ: Mikil vinna er haďŹ n viĂ° endurskipulagningu Venjuleg aĂ°alfundarstĂśrf skĂłlastarfsins meĂ° ĂžaĂ° Ă­ huga aĂ° bĂŚta ĂĄrangur nemenda skĂłlans. StjĂłrnin. ôÕÔË Ă?Ă•Ă‹Ă– Ă&#x;Ă— Ă?ĂžĂ‹ĂœʨĆ’ ĂĽ Ă Ă?Ă? Ă?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?ĂŒĂ´Ă”Ă‹Ăœ www.reykjanesbaer.is undir laus stĂśrf. EingĂśngu er tekiĂ° viĂ° rafrĂŚnum umsĂłknum og umsĂłknarfrestur er til 18. maĂ­ nk.

Brúðkaupsdraumur - List ån landamÌra


15

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

Tónlistarskólinn í Grindavík á tímamótum Á

›› FRÉTTIR ‹‹

Í

Hlaut 3. sæti fyrir álfheimaskreytingu

s l an d sm ei st ar a k e ppn i n í blómskreytingum var haldin á sumardaginn fyrsta í Hveragerði. Þemað í ára var álfheimar. Þar fékk Ásdís Pálsdóttir 3. verðlaunasætið í flottri keppni sem er haldin annað hvert ári . Hér má sjá Ásdís við eitt af verkum sínum. Ásdís hefur séð um útfararskeytingar fyrir Draumland blómaland á síðasta ári.

Sveinn Birnir fæddist á föstudaginn langa, 6. apríl kl. 14:48 á sjúkrahúsinu í Førde i Noregi. Hann vóg 3736 gr og var 53 cm. Foreldrar hans eru Auður Sveinsdóttir og Ragnar Jón Hjartarson.

rið 2012 er sannarlega tímamótaár í sögu Tónlistarskóla Grindavíkur. Haustið 1972 tók Tónlistarskóli Grindavíkur formlega til starfa og fagnar hann því 40 ára starfsafmæli á þessu ári. Af því tilefni verða haldnir veglegir 40 ára afmælistónleikar í haust, skömmu eftir upphaf nýs skólaárs. Einnig stefnir í að fyrsta skóflustungan verði tekin að byggingu nýs tónlistarskóla á þessu ári og er það mikið fagnaðarefni.

Önnur tímamót eru þau að fyrsti nemandi til að ljúka námi við Tónlistarskóla Grindavíkur, Stefanía Ósk Margeirsdóttir heldur framhaldsprófstónleika sína á píanó í

dag, fimmtudaginn 3. maí kl. 20:00 í Grindavíkurkirkju. Tónleikarnir eru jafnframt burtfarartónleikar hennar frá Tónlistarskólanum í Grindavík. Stefanía hóf nám við Tónlistarskóla Grindavíkur 2004 og lýkur nú námi sínu með glæsilegri efnisskrá en hún flytur m.a. verk eftir Mozart, Scarlatti, Bartók og Liszt. Stefanía hyggur á framhaldsnám við Listaháskóla Íslands. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

GÆÐAVERKFÆRI

Black&Decker háþrýstidæla Max bar 110

14.900,-

1.890,-

1400W, 360 min/lit/klst Þolir 50°C heitt vatn 5 metra barki, sápubox

110 cm

1.890,-

1.290,-

1.290,-

1.250,-

1.290,-

Drive háþrýstidæla Max bar 105

1.290,1.290,-

7.990,1400W, 300 L/mín

1/2” slanga 15 metra með byssu og tengjum

L

1.390,-

Ölvaður ók á bifreið

ögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina karlmann eftir að hann hafði ekið utan í bifreið og fellihýsi sem lagt var í stæði í Reykjanesbæ. Skemmdir urðu bæði á bíl og fellihýsinu. Maðurinn reyndist vera ölvaður þegar lögreglumenn komu á staðinn og var hann því færður á lögreglustöð. Hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Þá var lögreglu tilkynnt um ákeyrslu og afstungu. Ekið hafði verið á grindverk í Reykjanesbæ og það skemmt. Ökuþórinn lét sig hins vegar hverfa af vettvangi og er málið til rannsóknar hjá lögreglu.

Rífa eða flytja hús og gera aðstöðu fyrir ferðamenn

1.890,-

1.390,-

Tréolía 3O, 3 lítrar Á pallinn og annað tréverk

2.790,-

12 lítra fata

298,-

Hjólbörur 75 lítra

4.490 kr.

Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk

390,-

Jarðvegsdúkur 10x1,2 m

Hjólbörur 100 lítra

1.290,-

11.900,-

2.590,-

2.290,GAS GRILL

4 brennarar 14 kw/h. (12.000Btu) Kveikja í stillihnapp – hitamælir Grillgrind er postulínshúðuð. 43x37 cm Hitaplata er postulínshúðuð. 43x39 cm Þrýstijafnari og slanga fylgir.

H 56 cm

H 50 cm

690,H 33 cm

690,-

1.290,-

37.900,59.900 ,-

B

æjarráð Garðs leggur til að að húsið Móar að Skagabraut 25, sem er í eigu sveitarfélagsins, verði rifið eða flutt af grunni ef það þolir slíkan flutning. Þá er lagt til í tengslum við lagningu göngustígs frá Nýjalandi að Garðhúsavík verði gert staldur og aðstaða fyrir ferðamenn og bíla á lóðinni við Skagabraut 25 og sett upp söguskilti um Skagagarðinn sem nú þegar er til á staðinn. Við hönnun á göngustígnum var gert ráð fyrir að þessi framkvæmd færi saman við gerð göngustígsins. Bæjarstjórn verði falið að sækja um leyfi til niðurrifs eða flutning. Áætlaður kostnaður liggur fyrir þegar ljóst verður hvað gert verður við húsið, segir í fundargerð bæjarráðs sem var samþykkt samhljóða.

Haki

Malarhrífa verð frá

Strákústur 30cm breiður

695,-

395,H 25 cm

790,- B 60 cm Flúðamold 20 l

590,-

Undirdiskar fylgja pottum Turbokalk 12,5 kg

Kalkkorn 5 kg

Blákorn 5 kg

2.690,- 699,- 1.290,-

GAS GRILL

4 ryðfríir brennarar og hliðarplata. 14 kw/h. 48.000-BTU. Hitamælir. Kveikja í stillihnapp. Grillgrind er postulínshúðuð. 44x56 cm. Extra sterk hjól v.gaskút. Þrýstijafnari og slöngur fylgja.

OLAUPGAIRDÐAG

5. MAÍ4 KL . 10-1

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


16

FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Gerðu góð kaup

›› STAÐURINN MINN

á notuðum bíl frá Bílabúð Benna

Háaloftið heima í Njarðvík eða

Chevrolet captive LT 7 manna, leður/lúga. Skráningardagur 1.2008. Sjálfskiptur ekinn 132.000 Verð 3.090.000-

Venezuela? U nnur Svava Sverrisdóttir er þrítug Njarðvíkurmær sem

VW Toureg V6 Skráningardagur 1.2004 Sjálfskiptur ekinn 135.000 Tilboð 1.990.000-

Toyota Aygo Skráningardagur 2.2007 Beinskiptur ekinn 72.000 Verð 1.190.000-

hefur ferðast víða um dagana. Hún hefur m.a. verið skiptinemi á

Unnur Svava dvaldi í fimm vikur í Venezuela árið 1997.

Ítalíu og á sér nánast annað heimili á Spáni. Við fengum Unni til þess að segja okkur frá þeim stað sem hún hefur sérstakar mætur á en það reyndist henni þrautinni þyngra. „Eftir töluverða viðveru á háaloftinu heima brosandi yfir gömlum myndaalbúmum hefur val mitt á staðnum mínum orðið mér enn þungbærara. Venezuela gæti verið staðurinn minn. Ég, foreldrar mínir og bróðir dvöldum þar í fimm vikur 1997, bjuggum hjá innfæddum og fórum hringferð um landið. Sú ferð markaði

›› Menningin blómstrar á Suðurnesjum:

Chevrolet Evanda Leður/Lúga Skráningardagur 2.2006 Sjálfskiptur ekinn 113.000 Tilboð 990.000-

Volkswagen Jetta Comfortline Skráningardagur 9.2006 Beinskiptur ekinn 77.000 Verð 1.650.000

Frá uppfærslu á Tosca í Keflavíkurkirkju og Kirkjulundi síðasta sumar.

Ford Focus Trend station Skráningardagur 6.2008 Beinskiptur ekinn 60.000 Verð 1.890.000 Möguleiki á allt að 90% láni

Volkswagen New Beetle basicline

Skráningardagur 4.2007 Beinskiptur ekinn 62.000 Verð 2.490.000

Möguleiki á allt að 90% láni

Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ, s. 420 3330, www.benni.is

Óperuhátíð í Reykjanesbæ í ágúst

Í

kjölfar óperuhátíðar sem haldin var í Reykjanesbæ í fyrra og gekk framar vonum hefur verið ákveðið að halda áfram þar sem frá var horfið. Norðuróp hefur nú kallað til hóp söngvara, hljóðfæraleikara og ballettdansara en sett verður upp rússneska óperan Eugen Onegin eftir Tschaikowsky. Þó óperan sé rússnesk þá verður hún sungin á íslensku en Þorsteinn Gylfason þýddi hana árið 1984. Jóhann Smári Sævarsson, óperusöngvari, er í forsvari fyrir óperuhátíðinni. Hann segir þessa óperu vera rómantíska og eins og í flestum óperum þá sé þarna framið morð. Óperan verður sett upp í Stapanum og verður m.a. notast við þann hluta byggingarinnar sem er hálfbyggður og þar settar upp útisenur. Þá flyst sýningin úr hálfbyggðu húsi og inn í aðalsalinn, þar sem munu dansa ballerínur. Hópurinn sem tekur þátt í verkefninu í ár er mun stærri en í fyrra. Á meðal söngvara í stórum hlutverkum eru Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Bylgja Dís

Gunnarsdóttir og Jóhann Smári Sævarsson í aðalhlutverki. Viðar Gunnarsson kemur inn í sýninguna eftir 30 ára feril í Evrópu. Rósalind Gísladóttir úr Grindavík mun syngja í sýningunni, Bragi Jónsson frá Sandgerði og Dagný Jónsdóttir. Kór sýningarinnar verður í grunninn félagar úr kór Íslensku óperunnar og úr kórum af Suðurnesjum en ef söngvarar af Suðurnesjum vilja taka þátt í söngnum eða hátíðinni að öðru leiti þá geta þeir haft samband við Jóhann Smára í 421 7607 eða 841 9279 eða senda póst á johannsaevarsson@hotmail.com. Jóhann Smári segir að reynt sé að hafa eins mikið af söngfólki frá Suðurnesjum og hægt er. Þá verður BRYN Ballett Akademían og Listdansskóli Reykjanesbæjar með dansara í sýningunni og mun Bryndís Einarsdóttir verða listrænn stjórnandi í dansinum. Óperan verður frumsýnd 17. ágúst. Stefnt er á að sýningarnar verði þrjár og endi svo á óperuballi þann 25. ágúst í Stapa. Þar verður galakvöldverður og allir í sínu fínasta pússi.


17

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

okkur öll og styrkti. Landið og fólkið þar er virkilega fallegt. Stór hluti þjóðarinnar býr við mikla efnislega fátækt en mikið ríkidæmi hvað varðar gleði, samkennd og ást. Annað land sem hefur skipað sér sess í minningabankanum mínum er Ítalía, þar dvaldi ég í sex mánuði sem skiptinemi og kynntist frábærri menningu, blóðheitu fólki og ómótstæðilegum mat. Við vinkonurnar fórum svo í bakpokaferðalag um Ítalíu sem seint verður afmáð úr hugum okkar. Spánn gæti einnig skorað hátt sem staðurinn minn, þar á pabbi minn annað heimili sem við fjölskyldan höfum dvalið á, hvílík afslöppun, flatmögun og skemmtun. Ísland, undur veraldar er hugsanlega staðurinn minn. Sem barn ferðuðumst við um allt hálendi landsins, vetur og sumur í hlátri og söng. Jöklar landsins, norðurljósin og Landmannalaugar á köldum vetrarkvöldum hafa heftað hamingjumynd í höfuð mér. Indland og Afríka hafa allt að bera til að vera staðirnir mínir en þangað á ég enn eftir að fara. Áfram gæti ég haldið þar sem allir staðirnir

sem ég hef séð, allt fólk sem ég hef hitt og samferðafólk mitt hefur gefið mér eitthvað, eftir situr umburðarlyndi, nægjusemi, sveigjanleiki, sterk fjölskyldu og vinatengsl, gleði og víðsýni. Með allt undantalið í huga virðist niðurstaðan sú að staðurinn minn hlýtur að vera hugur minn og hjarta, þar sem ég geymi minningarnar, hláturinn og ástina fyrir fólki og lífinu. Nema að staðurinn minn sé bara háaloftið heima í Njarðvíkunum.“

B

lái herinn hefur hreinsað yfir 5 tonn á einni viku í hreinsunarátaki Sandgerðinga í Grænn Apríl. Framhald verður á átakinu frameftir maí en af nógu er að taka, að sögn Tómasar Knútssonar, talsmanns Bláa hersins. Meðfylgjandi mynd var tekin af trukknum sem Blái herinn hefur í þjónustu sinni við hreinsunarátakið.

ATVINNA Starfsmaður óskast hjá K9 hundahóteli. Þarf að geta byrjað eigi seinna en 1. júni. Upplýsingar í síma 862 0044

K9 ehf, Flugvöllum 6, Sími 421 0050 1 2 - 1 0 1 3 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Á ferð um Ísland og hér á leiðinni í Landmannalaugar.

Fimm tonn af rusli!

Málari í Flugstöðina Isavia leitar að faglærðum og öflugum málara í viðhaldsteymið sitt í rekstrardeild félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viðkomandi þarf að vera lipur, þægilegur í framkomu og sveigjanlegur. Menntunar- og hæfniskröfur: • Fagmenntun er skilyrði • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi • Geta unnið undir álagi • Þarf að geta unnið í teymi Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna.

Starfið felst í ýmiskonar viðhaldsvinnu innanhúss og utan á eignum og búnaði Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á Keflavíkurflugvelli, auk annarra tilfallandi verkefna viðhaldsdeildar. Heildarflatarmál fasteigna í eigu og umsjá félagsins er um 94 þúsund fermetrar, þar af er flugstöðin ein um 56 þúsund fermetrar.

Upplýsingar um starfið veita: Guðmundur Daði Rúnarsson , deildarstjóri rekstrardeildar, tölvupóstfang: dadi.runarsson@isavia.is. og Sævar Pétursson deildarstjóri viðhaldsdeidar, tölvupóstfang: saevar.petursson@isavia.is.

Umsóknir Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á isavia.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Hjá Isavia starfa um 630 manns. Auk þess starfa hjá dótturfélögum um 130. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlands- og millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður- Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.


18

FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ATVINNA

Óskum eftir starfsmanni í 50% starf til að annast þrif. Erum staðsett í Garðinum. Nánari upplýsingar veita: Gunnlaugur í síma 863 2105 og Ágústa í síma 863 0458

H. Pétursson ehf.

Gerðavegi 20a | 250 Garður | Sími 422 7242 | Fax 422 7197

Agnar Steinarsson, Margrét Pálsdóttir og Daníel Pálmason, sigursæl að loknu síðasta kvöldinu.

Grindvíkingar Íslandsmeistarar í fánýtum fróðleik

L

Forvarnir með næringu

NÝTT HÁGÆÐA HUNDAFÓÐUR KYNNINGARTILBOÐ 15 kg. poki - Verð 6.950 kr.

TILBOÐ GILDIR ÚT MAÍ

S TÆ R ÐIN SKIP T IR MÁL I

STAPAFELL

Hafnargötu 50, Keflavík, sími 421-2300

ið Grindavíkur sigraði lið Fljótsdalshéraðs í úrslitaþættinum í Útsvari um síðastliðna helgi. Leikar fóru þannig að Grindavík var með 72 stig á móti 55 stigum Fljótsdælinga en úrslitin réðust í síðasta lið keppninnar. Lið Grindavíkur var skipaði þeim Agnari Steinarssyni, Margréti Pálsdóttur og Daníel Pálmasyni. Víkurfréttir slógu á þráðinn til Agnars í tilefni sigursins. Hvernig var tilfinningin að sigra keppnina? „Hún var fyrst og fremst þægileg, en það er óneitanlega dálítið sérstakt að verða Íslandsmeistari í fánýtum fróðleik, en engu að síður mjög gaman,“ sagði Agnar kátur. „Þetta er óvænt ánægja og skiptir fólk máli að vera með í umræðunni. Íslendingar hafa alltaf haft gaman af því að etja kappi og þar er oft metingur á milli bæjarfélaga. Fólk á öllum aldri virðist hafa gaman af þessu og viðrögðin hafa verið alveg meiriháttar,“ segir Agnar ennfremur. „Það er gaman að fara í Nettó og kaupa í matinn núna. Það tekur að vísu meiri tíma en vanalega og viðbrögðin eru af öllum toga. Allt frá því að fólk segi við mann, „þú ert nú meiri bjáninn að vita þetta ekki,“ eða þá „þú ert nú meiri snillingurinn að vita þetta,“ en þó er þetta allt á jákvæðu nótunum og allt í góðu segir Agnar. Var mikill taugatitringur í úrslitunum? „Það var ívið meiri spenna en í hinum þáttunum, ég skal

FRAMHALDSPRÓFSTÓNLEIKAR Stefanía Ósk Margeirsdóttir heldur framhaldsprófstónleika sína á píanó sem eru jafnframt burtfarartónleikar hennar frá Tónlistarskólanum í Grindavík fimmtudaginn 3. maí 2012 kl. 20:00 í Grindavíkurkirkju. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.

Tónlistarskólinn í Grindavík www.grindavik.is/tonlistarskoli

Úrslitin réðust í lokin. Spennan var mikil í sjónvarpssal.

viðurkenna það. Í upphafi keppninnar var spurningin að komast frá þessu án þess að gera sig að fífli en svo þegar lengra var komið þá fór maður að komast lengra en svo þegar komið er í úrslit þá vill maður að sjálfsögðu vinna.“ Hver var lykillinn að þessum sigri? „Heppni. Nei, ég veit ekki hvað skal segja. Við erum kannski ágæt á mörgum sviðum. Svona eins og þegar ég var í tugþraut í gamla daga, ég var ekki góður í neinu en ágætur í öllu,“ segir Agnar léttur í bragði. „Maður þarf líka að vera skynsamur og taka réttar ákvarðanir. Það er taktík í þessu og við erum sennilega ágæt í því.“ Liðið er nokkuð gott í því að leika en áður var stórleikarinn Bergur Ingólfsson í liðinu. Hefur semsagt gengið betur að leika síðan Bergur fór úr liðinu? „Já miklu betur (hlær).“ Agnar segir góða stemingu vera í liðinu og það hafi fleytt þeim áfram. „Við erum ekkert að taka þessu of alvarlega og hittumst nokkrum sinnum og æfum okkur að leika.“ Liðið var sett saman í fyrra og segir Agnar að Þorsteinn Gunnarsson eigi í raun heiður af því. „Það var einvaldurinn Þorsteinn Gunnarsson sem setti þetta flotta lið saman.“ Agnar segir gaman að geta gefið verðlaunaféð til góðs málefnis og Agnar telur að Grindvíkingar hafi verið ágætlega að þessu komin. Að lokum vildi Agnar skila kveðju til liðs Reykjanesbæjarliðsins, í rimmu þeirra hafi ekki mátt miklu muna.

Róbert Ragnarssonk, bæjarstjóri óskaði sínu fólki til hamingju.

Umsjón Páll Orri Pálsson pop@vf.is

Rónasúpa mömmu er best

B

irkir Alfons Rúnarsson er í 10. bekk Holtaskóla í Reykjanesbæ. Hann svaraði nokkrum spurningum fyrir blaðið.

Hvað geriru eftir skóla? Læri og svo bara hitta strákana Hver eru áhugamál þín? Körfubolti og fótbolti eru uppáhalds áhugamálin Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir, stærfræði og enska eru skemmtilegust En leiðinlegasta? Það er klárlega danskan Hver er uppáhalds maturinn þinn? Rónasúpan sem mamma gerir En drykkur? Mountain Dew er besti drykkurinn Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Robin Van Persie er efst á þeim lista Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Klárlerga stoppa tímann Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Vinna sem flugumferðastjóri eða hjá IGS Hver er frægastur í símanum þínum? MC Narri Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Cesc Fabregas leikmann Barcelona Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ég er ekki alveg viss Í hvaða bekk og skóla ertu í? 10. bekk og í Holtaskóla


19

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

KYNNING Í LYFJUM & HEILSU KEFLAVÍK

Á BURT´S BEES OG SKIN DOCTORS 4.MAÍ FRÁ KL.14 -18

20% AFSLÁTTUR Á MEÐAN Á KYNNINGU STENDUR

Guðlaugur Viktorsson stjórnar Karlakór Keflavíkur á æfingu í vikunni.

›› Karlakór Keflavíkur:

Kveðja stjórnandann með stórtónleikum í Stapa K arlakór Keflavíkur heldur stórtónleika í Stapanum mánudaginn 7. maí og fimmtudaginn 10. maí. Á tónleikunum verður boðið upp á söngleikjalög úr West Side Story og My Fair Lady, tónlist eftrir Irving Berlin og Leonard Bernstein. Þá mun kórin syngja nokkra kóra úr óperuverkum svo sem Hermannakórinn úr Faust, Pílagrímakórinn úr Tannhäuser, Veiðmannakórinn og Steðjakórinn. Einnig mun kórinn flytja „brot af því besta“ frá samstarfi kórsins og Guðlaugs Viktorssonar. Má þar nefna lög eftir Bellman, Hildigunni Rúnarsdóttur, Oddgeir Kristjánsson, Ólaf Gauk, Bjarna J. Gíslason, Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson og Magnús Kjartansson. Kórinn kveður nú Guðlaug Viktorsson stjórnanda sinn til 8 ára en Guðlaugur heldur til framhaldsnáms erlendis. Kórinn hefur fengið til liðs við sig tvo frábæra einsöngvara. Það eru Einar Clausen og Þórdís Borgarsdóttir. Undirleikari á tónleikunum verður Jónas Þórir. Guðlaugur Viktorsson hefur verið stjórnandi Karlakórs Keflavíkur í átta ár. Hann ákvað að koma til Keflavíkur á sínum tíma því hann vissi að kórinn státaði af fornri frægð og þá hafi Karlakór Keflavíkur verið eitt af flaggskipum karlakóra á Íslandi. „Það var því spennandi að koma hingað og sjá hvað ég gæti gert með þennan hóp,“ segir Guðlaugur í samtali við Víkurfréttir. Guðlaugur er með fjóra kóra á sínum snærum og hefur m.a. lengi verið stjórnandi

bæði Lögreglukórsins og Karlakórs Reykjavíkur. Honum þótti spennandi að fara út fyrir borgarmörkin og Keflavík varð fyrir valinu. Aðspurður um efniviðinn sem hann hefur haft úr að moða, segir Guðlaugur að kórinn hafi verið fámennur þegar hann kom þar fyrst til starfa. Hann er hins vegar ánægður með að fljótlega tókst að fjölga kórmeðlimum og þegar Karlakór Keflavíkur gaf út poppplötuna sína hafi kórinn náð nýjum hæðum og þá var fjöldi yngri manna tilbúnir að taka þátt í því verkefni. Guðlaugur segir að í dag séu þeir sem syngja í kórum svolítið að velja sér verkefni en áður fyrr voru kórfélagar tryggari sínum kór og tóku þátt í öllum verkefnum. Framboð af afþreyingu sé hins vegar mikið í dag og ekkert við þessu að gera, nema jú að bjóða upp á skemmtileg verkefni að taka þátt í. - Hvernig gengur starfið fyrir sig yfir veturinn? „Þetta er frekar hefðbundið. Við æfum tvisvar í viku. Við gerðum tilraun í vetur með að æfa einu sinni í viku og hafa þá lengri æfingar. Þetta var gert til að laða að yngri menn. Það er hins vegar árangurríkara fyrir áhugamannakór, þar sem karlar koma saman til að syngja, að æfa oftar. Við höfum prófað þetta í vetur og komist að þessari niðurstöðu“. - Það er eilíf barátta að fá yngri menn í kórinn. Hvernig vita menn svo hvort þeir geta sungið? „Það geta allir sungið, bara misvel. Þetta er bara spurning um hvort menn hafi gaman af að syngja eða taka þátt í tónlist og vera í svona félagskap“.

n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000

Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222

ÚTBOÐ Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar á nýju hjúkrunarheimili við Nesvelli í Reykjanesbæ. Verkið felur í sér uppgröft fyrir húsi og fyllingu undir undirstöður. Áætlað magn uppgraftrar er um 5.500 m3 og fyllingar er um 6.000 m3. Uppgreftri og fyllingu fyrir undirstöður skal lokið eigi síðar en 15. júní 2012. Útboðsgögn verða afhend þeim er þess óska á skrifstofu Tækniþjónustu SÁ ehf að Hafnargötu 60, Reykjanesbæ. Gögn verða seld á kr. 10.000 kr. frá og með 2. maí 2012. Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu Nesvalla að Njarðarvöllum 4, í Reykjanesbæ fyrir kl. 14:00 föstudaginn 11. maí 2012 og verða tilboð opnuð þar á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Fyrstur kemur fyrstur fær MIKIL verðlækkun! – Aðeins ein vika

A L A S R LAGE RINNAR ÚÐA MÚRBFUGLAVÍK 18

OPIÐ LAUGARDAG

5. MAÍ KL. 10-14

í Reykjnesbæ

Frá fimmtudeginum 3. maí - 9. maí – Opið kl. 13-18 mánud.- föstud.

Flísar & Parket Hreinlætistæki Ýmsar vörur Útlitsgallaðar vörur


220

VÍKURFRÉTTIR

Fimmtudagurinn apríl 2011 FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • 14. VÍKURFRÉTTIR

SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

TIL LEIGU

ÝMISLEGT Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.

2ja herbergja íbúð til leigu á mótum Keflavíkur og Njarðvíkur. Leiguverð 80 þ.kr. með hita og rafmagni. Óskað er eftir 3ja mánaða bankaábyrgð. Notaleg íbúð á góðum stað. Vinsamlegast hafið samband við Áslaugu í síma 866 0038.

Tarot og spilalagnir. Birna (sem var á Ljósanótt) spáir í Keflavík. Kem einnig í heimahús. Einstaklingar / hópar (t.d. saumaklúbbar). Tímapantanir í síma 616 9523.

AÐALBÓKARI

Til sölu Verslunarhúsnæði. Verslunarhúsnæði á besta stað á Hafnargötu 32. 86 fm, áhvílandi 5M og Verð 14.5M. Ýmis skipti möguleg. Uppl í 897 2323 og 868 0490 .

16 manna rúta vw til leigu Til leigu 16 manna smárúta vw, þarfnast yfirhalningar, mjög miklir tekjumöguleikar í sumar í ferðamannaiðnaði. Hægt að semja um flest. Sendið email á airportcarrental.is@gmail.com Trésmiður Vandaður, reyndur trésmiður (meistari) tekur að sér viðgerðir, viðhald og nýsmíði. Sanngjarnt tímaverð eða fast verð. Sími 659 5648 Stefán Ragnar

Bói Rafvirki

raf-ras.is

896 0364 VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN

m.vf.is

Ný-Fiskur ehf. leitar að traustum og samviskusömum einstakling til starfa. Fyrirtækið er staðsett í Sandgerði. Starfsvið: • Umsjón með fjárhagsbókhaldi • Bókun reikninga og afstemmingar • Uppgjör • Ýmis önnur verkefni sem tengjast bókhaldi Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðurkenndur bókari / háskólamenntun • Reynsla af DK bókhaldi • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög góð tölvukunnátta • Æskilegt að umsækjandi hafi búsetu á Reykjanesi

ÞJÓNUSTA

Nú er vor í lofti og allir ættu að nýta sér þetta tilboð Bónstöð Ragga í Garði kynnir. Alþrif með bóni, lakkhreinsun og djúphreinsun á sætum og gólfi á aðeins 8500 kr fyrir fólksbíl og 9000 kr fyrir jeppan. Staðsetning; í Garðinum á Suðurnesjum. Sími: 772-1554 Vefsíða: http://www.facebook.com/ bonstodragga Endilega gerstu vinur á facebook. Sæki einnig bíla og skila gegn vægu gjaldi.

Áhugasamir senda email á mammamia@mammamia.is

TIL SÖLU

Ellilífeyrisþegi óskar eftir langtíma leigu 2ja herbergja íbúð á jarðhæð eða í lyftuhúsi. Uppl. í síma 845 3908

SPÁKONA

Starfsfólk vantar á Mamma Mía í Grindavík. Unnið er eftir 2-2-3 vaktarplani. Unnið frá 11:30 til 22:00 alla daga.

Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.

ÓSKAST

2ja herb íbúð fyrir frá 1 júní í Keflavík. Óska eftir 2ja herb íbúð fyrir 1 jún helst miðsvæðis í Keflavík. Uppl í sima 618 1735.

ATVINNA

Parhús í Garðinum. Parhús í Garðinum til sölu eða leigu, 74 fm. björt og notaleg í húsi með sál. Góður kostur fyrir þá sem vilja njóta kyrrðar en vera samt stutt frá helsta þjónustusvæði landsins. Áhvílandi er um 6,7 milljónir og ásett verð er um það bil 8 milljónir. Skipti á eign á nær höfuðborginni kemur vel til greina. Öll tilboð verða tekin alvarlega. Sjá myndir á http://www.eastartist. com/meidastadavegur/ Fyrirspurnir í síma 861-9164, eða á netfangið annahrefnu@gmail.com

GÆLUDÝR Schnauzer-hvolpar. Til sölu svartir standard schnauzer hvolpar með HRFÍ ættbók, fæddir 5.mars. Fara ekki úr hárum. Uppl. í 862 6969 sigrun@mitt.is

BARNARGÆSLA Óska eftir barnapíu. Er að leita eftir stelpu til að passa 2-3 í viku. Er með 2 börn 7 og 3 ára. Upplýsingar í síma 840 2506 Alma.

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 3. - 9. maí nk.

• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS Léttur föstudagur Nesvöllum 4. maí n.k.kl. 14:00 Sigurður Guðmundsson frá U.M.F.I verður með kynningu á Landsmóti U.M.F.I 50+ sem haldið verður í sumar. og einnig verða Arnór og félagar frá Keflavíkurkirkju. Nánari upplýsingar í síma 420 3400

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu birgir@nyfiskur.is Ný-Fiskur ehf. er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í framleiðslu á hágæða ferskfiski sent með flugi inn á Evrópu markað. Hjá Ný-Fiski ehf starfa um 90 manns og er hann einn stærsti vinnustaður bæjarfélagsins.

„Sínum augum lítur hver á silfrið“

V

ei þeim sem ek k i er u á sama máli og núverandi bæjarstjóri í G arði. Heggur hann persónulega í oddvita N listans sem fyrir hönd listans, setur fram skoðanir á ársreikningum sveitarfélagsins. Fulltrúi og forystumaður meirihlutans í Garði, Ásmundur Friðriksson bæjarstjóri, sá ástæðu til þess að stinga niður penna eftir að hafa lesið grein N listans í Víkurfréttum 12. apríl sl. um ársreikning sveitarfélagsins fyrir rekstrarárið 2011. Eitthvað virðist greinin hafa komið við hann og snert réttlætiskennd hans sem er mikil. Bæjarstjóri vænir hins vegar oddvita N listans um ósannindi þegar réttilega er bent á að framsetning ársreikningsins er all flókin og flestir eiga ekki auðvelt með lesa út úr slíkum reikningum eins og bæjarstjórinn hefur sjálfur sagt. Reikningurinn fyrir árið 2011 er sérlega flókinn vegna þeirrar ákvörðunar meirihlutans að færa til fjármuni úr A hluta bæjarsjóðs yfir í B hluta þ.e.a.s úr Framtíðarsjóði til þess að greiða niður skuldir. Þessi aðgerð ein og sér flækir ársreikninginn verulega og hefði verið hægt að færa þetta bókhaldslega á ýmsan hátt. Sú leið sem valin var torveldar mjög lestur reikningsins og er að mati N listans nýtt til þess hafa árif á ýmsar lykiltölur svo sem handbært fé og rekstrarkostnað B hluta án þess að það sé reynt að skýra það eitthvað sérstaklega. Það ætti ekki að þurfa að segja bæjarstjóranum það, að handbært fé frá rekstri bæjarsjóðs er neikvætt um kr. 92.246.000. Þessa tölu má lesa í sjóðsstreymisyfirliti á bls. 8 í ársreikningi. Þessi tala er niðurstöðutala fyrir A hluta bæjarsjóðs og sýnir auðvitað rekstur hans í hnotskurn. Bæjarstjóri setur hins vegar fram töluna úr samstæðureikningi (A og B) sem verður jákvæð vegna þeirra tilfæringa sem að ofan greinir. Töluna sem hann nefnir má vissulega finna í ársreikningi en er hún að sýna hina réttu stöðu? Það er ekki skoðun N listans. Bæjarstjóranum er einnig mikið niðri fyrir vegna þess að fram kemur í greininni, að eiginlegur rekstur er ekki að standa undir sér. Hann segir svo að vitnað sé í orð hans: „Hið rétta í málinu er að vextir og verðbætur af Framtíðarsjóði hafa verið notaðar til reksturs sveitarfélagsins en ekki höfuðstóll sjóðsins“. Nú er það hins vegar svo að Framtíðarsjóður er nánast uppurinn þ.e.a.s þeim lausafjármunum sem þar voru hefur verið að mestu breytt í fastafjármunni (byggingar og fl.). Sveitarfélagið mun því hvorki hafa vaxtatekjur né verðbætur af Framtíðarsjóði, svo nokkru nemur, í framhaldinu. Svigrúm meirihlutans til þess að hafa áhrif á niðurstöðu ársreiknings með tilfæringum og vaxtatekjum er því á enda runnið. Hvað gera bændur þá? Það er eitt af mörgum hlutverkum minnihluta í bæjarstjórn að hafa eftirlit með ákvörðunum meirihluta, afla sér upplýsinga um framkvæmdir og leita til sérfræðinga ef með þarf. Það var gert varðandi ársreikninga Sveitarfélagsins Garðs, greinin sem sett var á vef Víkurfrétta var sýn N listans á fjármálastjórnun D lista meirihlutans. Ekkert meira er um það að segja. Sannleikurinn er sagna bestur. Fyrir hönd N listans Jónína Holm.


21

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

Suðurnesjamenn hafa verið duglegir að landa titlum í körfuboltanum í vor og hér á meðfylgjandi myndum má sjá Íslandsmeistara í hinum ýmsu flokkum.

Keflavíkurstúlkur í minibolta 11 ára Íslandsmeistarar 2012

Keflavíkurstúlkur A og B lið í 8. flokk Íslandsmeistarar 2012

Keflavíkurstúlkur í unglingaflokk Íslandsmeistarar 2012

Keflavíkurdrengir í minibolta 11 ára Íslandsmeistarar 2012

Keflavíkurstúlkur í 9. flokk Íslandsmeistarar 2012

Njarðvíkurstúlkur í stúlknaflokk Íslandsmeistarar 2012

Keflavíkurstúlkur í 7. flokk Íslandsmeistarar 2012

Keflavíkurstúlkur í 10. flokk Íslandsmeistarar 2012

Grindavíkurdrengir í 9. flokk Íslandsmeistarar 2012

Til hamingju með árangurinn í Skólahreysti Reykjanesbær - íþróttabær


22

FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 • VÍKURFRÉTTIR

›› Keflavík og Grindavík spáð í neðri helmingi Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu:

Zoran er talsmaður fótbolta -segir Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur

L

íkt og í fyrra er allt útlit fyrir að bæði Suðurnesjaliðin í efstu deild karla í knattspyrnu muni róa lífróður í Pepsi-deildinni ár. Lið Grindvíkinga og Keflvíkinga þykja líkleg til þess að taka þátt í fallbaráttunni þetta árið en í fyrra náðu bæði lið að bjarga sér á síðustu stundu, Grindvíkingar á sérstaklega ævintýralegan hátt með góðum sigri í Eyjum í síðustu umferð. Sérfræðingar hvaðanæva að hafa verið að henda fram spám sínum fyrir komandi fótboltasumar og þar koma Suðurnesjaliðin ekkert sérstaklega vel út. Einhverjar breytingar hafa orðið á liðunum og munum við útlista þær hér að neðan ásamt því sem rætt er við þá Harald Guðmundsson fyrirliða Keflvíkinga og Óskar Pétursson markvörð Grindvíkinga. Mikið mun mæða á reynslumeiri mönnum liðsins eins og Guðmundi Steinarssyni, Jóhanni B. Guðmundssyni og Haraldi Guðmundssyni. Ómar Jóhannsson er einn af sterkari markmönnum deildarinnar og þessir leikmenn verða að vera stöðugir í sumar.

útspark

Gengi liðsins gæti svo oltið á því hvernig ungu leikmenn liðsins standast pressuna þetta árið. Flestir þeirra fengu nasaþefinn af fótboltanum í efstu deild í fyrra og nú reynir heldur betur á guttana. Breytingar hafa orðið í brúnni en Zoran Ljubicic er tekinn við búi Willums Þórs Þórssonar sem hætti síðasta haust. Zoran hefur gamla reynsluboltann Gunnar Odsson sér til aðstoðar en Zoran hefur aðeins reynslu af þjáfun yngri flokka þar sem hann hefur náð góðum árangri með Keflvíkinga. „Þetta leggst vel í mig þetta sumar, eins og alltaf á þessum tíma árs,“ sagði Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga en hann er sáttur við veturinn og segir mikinn stíganda vera í liðinu. „Við erum bjartsýnir á sumarið og teljum okkur geta gert gott mót,“ en eins og áður segir en nýr þjálfari tekinn við og aðrar áherslur um leið. „Ég held að Zoran sé meiri talsmaður þess að reyna að spila fótbolta, þó svo að við höfum verið að gera það í fyrra. Hann vill halda boltanum á jörðinni og spila honum og leggur kannski ekki það mikið upp

varnarlega séð. Þó er kannski ekki komið hans handbragð á þetta.“ Haraldur segir að leikmenn og þeir sem komi að liðinu geri sér fulla grein fyrir því að liðið sé ekki að fara að berjast um titla í ár en markmiðin séu þó skýr. „Við viljum gera betur en í fyrra, þó svo að það séu ekki háleit markmið þá stefnum við á að gera betur. Svo munum við endurskoða það eftir því hvernig gengur. Við erum nokkuð raunsæir á þetta,“ segir fyrirliðinn sem sjálfur lék ekki með Keflvíkingum seinni hluta tímabils í fyrra. Eru einhverjir af þessu ungu leikmönnum sem fengu tækifæri í fyrra að fara að springa út í sumar? „Það er klárlega tækifæri fyrir unga menn að stíga upp núna þar sem við erum ekki að kaupa menn í liðið. Það eru margir hæfileikaríkir strákar sem verða spennandi í sumar,“ en hann segir styrkleika liðsins fyrst og fremst felast í samheldni þar sem nánast eingöngu heimamenn af Suðurnesjum séu í liðinu. „Við viljum meina að við séum með vel spilandi leikmenn í öllum stöðum og eigum að geta spilað flottan fótbolta í sumar.“

Ómar Jóhannsson

Spákerlingar Ómar Jóhannsson, markvörður og starfsmaður í Fríhöfninni sparkar pennanum fram á ritvöllinn. Sumarið er komið og fótboltavellirnir orðnir grænir og fallegir. Hafa sjaldan verið betri í byrjun móts ef einhvern tíma. Umfjöllun í fjölmiðlum er jafnt og þétt að aukast um íslenska boltann og spennan magnast. Á þessum tíma er einmitt mjög vinsælt hjá fjölmiðlum að heyra í hinum ýmsu spekingum og spádómskerlingum. Það er spáð og spekúlerað og menn reyna að sjá fyrir hvernig sumarið muni þróast. Okkur í Keflavík hefur verið spáð frekar neðarlega þar sem ég hef séð. Sem betur fer hafa sérfræðingarnir ekki orðið það góðir að sjá fyrir hvernig deildin muni enda að ekki hafi þurft að spila leikina. Menn væru vafalítið farnir að nota þá kristalkúlu til einhverra verri verka en að spá fyrir um fótboltaúrslit. Spekingarnir eru yfirleitt menn með mikla þekkingu á íslenska boltanum. Þeir byggja mat sitt á einhverjum staðreyndum, t.d. hvernig gekk liðinu í fyrra. Hvernig hefur liðinu gengið á undirbúningstímabilinu. Hefur liðið bætt við sig eða misst leikmenn. Allt eru þetta hlutir sem geta gefið vísbendingu um hvernig liðinu mun ganga á komandi tímabili. Við þetta bæta menn svo einhverri tilfinningu sem þeir hafa um liðið. Ekki endilega neitt áþreifanlegt. Eitthvað sem segir þeim að liðinu eigi eftir að ganga vel yfir sumarið þrátt fyrir að margt bendi til annars eða öfugt. Þannig ná menn oft að giska nokkuð nærri hvernig sumarið fari en aldrei alveg rétt. Stundum mjög langt frá því að vera rétt. Sem betur fer fyrir alla sem áhuga hafa á fótbolta er ekki hægt að spá fyrir um úrslit leikja með 100% vissu ennþá. Það getur verið nógu erfitt að giska á úrslit einstakra leikja, hvað þá heilu mótin. Fótbolti er óútreiknanleg íþrótt. Það er eitt af því sem gerir hann að skemmtilegustu íþrótt í heimi. Munurinn á besta og lélegasta liði úrvalsdeildarinnar er ekki mikill. Á góðum degi er síðra liðið alltaf líklegra til sigurs en hinir sem taldir eru betri ef þeir eru ekki á tánum. Íslenskar getraunir væru ekki lengi að fara á hausinn ef það væri eitthvað til sem héti öruggir leikir. Ég held stundum að ég hafi fundið örugga leiki til að tippa á. Ég er ekki ríkur ennþá. Sú staðreynd að spekingarnir hafa ekki alltaf rétt fyrir sér getur verið góð fyrir okkur í Keflavík. Sum lið enda ofar en þeim er spáð, önnur neðar. Við viljum vera eitt af liðunum sem endar ofar. Við í liðinu erum ekki vitlausir, flestir alla vega. Menn gera sér alveg grein fyrir því að það er einhver ástæða fyrir því að okkur er spáð neðarlega. Við gerum okkur einnig grein fyrir því að ef við náum að spila vel munum við enda ofar en okkur er spáð. Við erum alla vega spenntir fyrir sumrinu og vonandi eru fleiri en við orðnir spenntir. Fótbolti er óútreiknanleg íþrótt, þess vegna elskum við hann. Allt getur gerst.

„Það er klárlega tækifæri fyrir unga menn að stíga upp núna þar sem við erum ekki að kaupa menn í liðið. Það eru margir hæfileikaríkir strákar sem verða spennandi í sumar,“

Komnir: Gregor Mohar frá NK Radomlje Grétar A.Grétarsson frá Stjörnunni Haraldur F. Guðmundsson frá Start Jóhann R. Benediktsson frá Fjarðabyggð

Farnir: Adam Larsson Andri Steinn Birgisson í Leikni R. Guðjón Á. Antoníusson í FH Goran Jovanovski Grétar Hjartarson í Reyni Sandgerði Magnús Þórir Matthíasson í Fylki


23

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012

Ef menn gera það sem Guðjón segir verður ekkert basl G

-segir Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga

rindvíkingar réðu Guðjón Þórðarson til starfa en Ólafur Örn Bjarnason sem þjálfaði liðið í fyrra hyggst nú einungis spila með liðinu. Grindvíkingar hafa verið duglegir að fá til sín erlenda leikmenn og ef þeir Pape Mamadou Faye og Tomi Ameobi ná sér á strik í framlínunni þá er liðið til alls líklegt. Pape hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið eins og fleiri leikmenn Grindavíkur. Þeir Jósef Kristinn Jósefsson og Hafþór Ægir Vilhjálmsson eru að finna sig eftir meiðsli og þeir gætu reynst mikilvægir í sóknarleik liðsins. Lykilmenn Grindavíkur verða Óskar markvörður s em átt i skínandi gott tímabil í fyrra, Scott Ramsey er alltaf lykilmaður, hvar sem hann er að spilar, þegar hann er í formi þá er hann einn af leiknari og mest skapandi leikmönnum deildarinnar. Framherjarnir verða að skora mörk og því mun mæða á þeim Tomi Ameobi og Pape eins og áður segir. Eins er Magnús Björgvinsson sprækur í sókninni og hafa Grindvíkingar ekki verið svona vel mannaðir í sókninni í langan tíma. Alexander Magnússon mun sennilega leika á miðjunni í sumar en hann var sennilega bestur Grindvíkinga á síðasta tímabili. Það verður forvitnilegt að fylgjast með honum í sumar. Auk þessara leikmanna eru nokkrir sem gætu átt gott sumar í vændum og ómögulegt að segja til um hvað nýir leikmenn muni láta ljós sitt skína. Óskar Pétursson var gríðarlega mikilvægur fyrir Grindvíkinga í fyrra og var m.a. fyrirliði liðsins seinni hluta móts. Hann býst við því að Ólafur Örn Bjarnason muni bera bandið góða á þessu tímabili. „Við náum mjög vel saman ég og Óli og Guðjón þjálfari hefur yfirleitt valið reynslubolta til að gegna þessu hlutverki,“ sagði Óskar í samtali við Víkurfréttir. En hvernig leggst sumarið í Óskar? „Maður er spenntur og gerir sér varla grein fyrir því hvað það er stutt í mótið. Það eru gríðarlegar mannabreytingar hjá okkur í ár og mikið af ungum leikmönnum sem eru að koma inn í liðið. Það er flott stemning í hópnum og ég held að menn séu mjög tilbúnir að takast á við þetta verkefni.“ Hvernig eru þessir nýju leikmenn að koma inn í liðið? „Tomi Ameobi er mjög góður og svo hefur Pape verið að standa sig mjög vel en hefur verið að glíma við einhver meiðsli. Ég hef þó ekki trú á öðru en að hann verði með okkur á fullu í sumar,“ segir Óskar en svo eru að koma sterkir menn úr meiðslum. Bæði Jósef Kristinn og Hafþór hafa verið meiddir töluvert og Óskar segir það sterkt að fá þessa menn til baka. „Jósef er að koma aftur inn og Hafþór er kominn á ról eftir áralöng meiðsli og það verður gríðarlega gaman að fá þá til baka og flottur liðsstyrkur. Þetta getur

bara orðið gríðarlega skemmtilegt sumar. Þetta fer mikið eftir því hvernig við byrjum mótið en við höfum allir bullandi trú á þessu.“ Er Guðjón að koma með nýjar áherslur í liðið? „Hann er öðruvísi þjálfari en ég hef haft áður og ég hef persónulega haft það mjög gott undir hans stjórn. Hann er mjög vel liðinn hérna.“ Óskar segir Guðjón leggja ákveðna áherslu á skipulag og að leikmenn uppfylli sín hlutverk. „Ef allir gera það sem Guðjón vill og leggur upp með þá eigum við ekki að vera í neinu basli. Ég er ekki frá því að þetta sé meira eins og hjá atvinnumannaliðunum. Við höfum lagt meira á okkur nú í vetur en áður hefur tíðkast. Þjálfarinn vill að menn taki þessu alvarlega og er alls ekki sáttur ef menn eru að slá slöku við.“ Óskar segir að Grindvíkingar vonist til þess að koma sjálfum sér á óvart og spila vel en ekki sé búið að gefa út einhver ákveðin markmið. Pepsi-deildin hefst á sunnudag en þá munu bæði liðin leika á útivelli. Keflvíkingar heimsækja Fylkismenn í fyrstu umferð. Grindvíkingar byrja gegn FH-ingum í Hafnarfirði og síðan er grannaslagur af bestu gerð í annarri umferð. Þá mætast Grindvíkingar og Keflvíkingar í Grindavík. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 10 maí.

Við höfum lagt meira á okkur nú í vetur en áður hefur tíðkast. Þjálfarinn vill að menn taki þessu alvarlega og er alls ekki sáttur ef menn eru að slá slöku við.“

Komnir: Alex F. Hilmarsson frá Sindra Björn Berg Bryde frá FH Gavin Morrison frá Inverness Jordan Edridge frá New Mills Loic Mbang Ondo úr láni Marko V. Stefánsson úr láni Pape Mamadou Faye frá Leikni R. Tomi Ameobi frá BÍ/Bolungarvík Farnir: Haukur Ingi Guðnason í Fylki Jamie McCunnie Jóhann Helgason í KA Orri Freyr Hjaltalín í Þór Robbie Winters Yacine Si Salem

Húsasmiðjan leitar að

metnaðarfullum og þjónustulunduðum

starfskrafti í stöðu blómaskreytis í verslun Blómavals í Reykjanesbæ

Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Ábyrgðarsvið • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Vöruframsetning Hæfniskröfur

Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi:

Metnaður Þjónustulund Sérþekking

• Starfsreynsla úr blómaverslun skilyrði • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Sköpunarkraftur • Samskiptahæfni Umsóknir berist fyrir 10. mai n.k. til Guðrúnar Kristinsdóttur gudrunk@husa.is Húsasmiðjan Holtagörðum, 104 Reykjavík Öllum umsóknum verður svarað. hluti af Bygma

Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Fimmtudagurinn 3. maí 2012 • 18. tölublað • 33. árgangur

KOMDU

FIMMTUDAGSVALS Valur Ketilsson skrifar

Í GOLF

Aleinn heima

É

g horfði björtum augum til helgarinnar. Frúin pakkaði niður farangri fyrir helgarferð með vinkonunum en af magninu að dæma, leit út fyrir að hún kæmi ekki heim fyrr en eftir viku. Jafnvel síðar. Ég var ekki neitt svakalega ósáttur við það að hún væri að fara frá mér. Hún hefur beðið eftir mér alla daga ársins og sjaldnast hef ég komið heim á réttum tíma. Ofast seint og um síðir. Ég samgleðst henni því alltaf þegar kvennafrí er annars vegar. Svo mikil tilhlökkun og umstang í kringum þau. Allt skipulagt í þaula. Nema heimferðin. Hún dregst yfirleitt á langinn. Svo gaman og auðvelt að gleyma sér. En yfirleitt er búið að skipuleggja næstu ferð áður en haldið er heim á leið. Meiri guggurnar.

É

g sá fyrir mér langa helgi. Einn með sjálfum mér. Fjarstýringin á sjónvarpinu mín og húsbóndinn á heimilinu réði því hvenær yrði þrifið. Það hljóp hins vegar hundur í hundinn, þegar ég sagði honum frá því að við yrðum einir heima um helgina. Engin „amma“ heima. Ekkert skipulag á morgunvaktinni. Upplýsingarnar voru honum ofviða og hann hljóp eins og byssubrenndur undir rúm. Kom lítið undan því eftir það. Saknaði skipulagsins. Helvítis hávaði líka í græjunum þegar „amma“ er ekki heima.

M

erkilegt hvað sambúðin getur verið sérstök. Þú lifir og hrærist í ákveðnu kerfi alla daga ársins sem báðir aðilar eru sáttir við. Jæja, flestir. Deilumálin grunn ef einhver og formið aflagast lítið nema e.t.v. til hins betra. Áhyggjulaus ævikvöld og bjartir morgnar. En svo þarf maður stundum að brjótast út úr rammanum í eftirmiðdaginn og aldrei betri tími til þess en einn með sjálfum sér. Ég tala meira við sjálfan mig og hugsa upphátt ef engir eru á ferli. Svona eins og þeir sem eru með þráðlausa símtólið í eyrunum út í búð. Mala eins og enginn sé morgundagurinn. Einkennilegur andskoti.

Í LEIRUNNI Dansað í menningarhúsi Ásbrúar

M

annlífið blómstrar í menningarhúsinu á Ásbrú, sem í daglegu tali er kallað Andrews. Um liðna helgi var haldin þar vorsýning BRYN Ballett Akademíunnar, Listdansskóla Reykjanesbæjar. Hátt í 200 börn og ungmenni tóku þátt í sýningunni en dagskráin var flutt tvisvar fyrir nær fullu húsi í bæði skiptin. BRYN Ballett Akademían setur mikinn svip á mannlífið á Ásbrú, enda eru þar um 200 einstaklingar að læra dans. Þá eru nemendur duglegir að taka þátt í jóla- og vorsýningum og nýverið var einnig haldin Dansbikarkeppni á meðal nemenda BRYN. Ljósmyndari Víkurfrétta kíkti við í dansfjörinu og sjá má myndir á vef Víkurfrétta, vf.is, í ljósmyndasafni.

E

n svo verður maður leiður á því til lengdar. Fer að sakna formsins, þægindarammans sem manni líður svo vel í. Er „amma“ ekki að koma? Klukkan hvað sagðist hún ætla að koma heim? Hundurinn finnur það á sér þegar hún nálgast Fitjarnar. Mér bregður oftast þegar hún gengur inn um dyrnar. En skipulagið er komið á sinn stað, allir glaðir og kátir eftir viðburðaríka helgi. Hundurinn finnur sitt fleti og umlar af ánægju.

NÝJAR MOTTUR Á ÆFINGASVÆÐINU. OPIÐ TIL 22:00 JÓEL 6 HOLU ÆFINGAVÖLLUR HENTAR VEL FYRIR BYRJENDUR

HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 421 4100 EÐA NETFANGIÐ GS@GS.IS

Ecco dagar í Skóbúðinni

3. - 5. maí

20% afsláttur

15% afsláttur af golfskóm

Street Junior - krakka

Biom Hybrid - herra

Golf Street - herra

Golf Street - dömu

Vörunr.: 733503-51052

Vörunr.: 131504-50091

Vörunr.: 039184-57211

Vörunr.: 121023-57212

Var kr. 13.995

Var kr. 25.995

Var kr. 20.995

Var kr. 20.995

Nú kr. 11.995

Nú kr. 23.395

Nú kr. 17.995

Nú kr. 17.196

BOUILLON SANDAL - dömu

Groove Sandal - dömu

New Jersey - herra

Fast trail - barna

Vörunr.: 351523-01001

Vörunr.: 205753-59893

Vörunr.: 51504-01001

Vörunr.: 710063-53994

Var kr. 17.995

Var kr. 14.995

Var kr. 17.995

Var kr. 13.995

Nú kr. 14.396

Nú kr. 11.996

Nú kr. 14.396

Nú kr. 11.196

Sérfræðingur frá Ecco verður á staðnum fimmtudag og föstudag

Hafnargötu 29 • Sími 421 8585


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.