• Miðvikudagurinn 4. maí 2016 • 18. tölublað • 37. árgangur
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Íbúum Voga fjölgar hratt og eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði n Enn heldur íbúum Sveitarfélagsins Voga áfram að fjölga. Samkvæmt nýjustu tölum er fjöldinn nú 1.175, og hefur ekki verið svo margt fólk búsett þar síðan árið 2008. Ágæt fólksfjölgun var á síðasta ári, sem var talsvert umfram landsmeðaltal. Það virðist því vera áframhald á þessari þróun. „Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði í Vogum, og því ljóst að margir vilja setjast að í sveitarfélaginu,“ segir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, í pistli sem hann ritar í vikulegt fréttabréf sitt í Vogum. „Þegar hefur verið rætt um að hefja undirbúning á miðbæjarsvæðinu, þar sem gert er ráð fyrir talsverðum fjölda íbúða, og ekki útilokað að á næsta ári verði unnt að hefja úthlutun lóða á því svæði,“ segir bæjarstjórinn jafnframt.
Ökumenn með allt í ólagi n Rúmlega tuttugu ökumenn hafa verið staðnir að of hröðum akstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Sumir þeirra höfðu ýmislegt fleira en hraðaksturinn á samviskunni. Tveir höfðu til dæmis aldrei öðlast ökuréttindi. Einn til viðbótar hefði verið sviptur ökuréttindum og var einnig undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Þá hafði lögregla afskipti af fimm ökumönnum til viðbótar við hraðaksturs-ökuþórana, sem óku undir áhrifum vímuefna. Tveir voru ölvaðir og annar þeirra sviptur ökuréttindum. Þrír óku undir áhrifum fíkniefna, tveir þeirra sviptir ökuréttindum og sá þriðji á ótryggðri bifreið.
FRÉTTABLAÐ UM ÁSBRÚ MIÐVIKUDAGURINN 4. MAÍ 2016
Maíkvöld á Garðskaga
Samningar við kröfuhafa Reykjanesbæjar tókust ekki l Tilkynna stöðuna til Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gærkvöldi að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar við kröfuhafa séu ekki í sjónmáli og að óska eftir viðræðum við nefndina. „Við fengum að heyra það í dag að lífeyrissjóðirnir eru ekki tilbúnir í neinar afskriftir, neina lækkun á vöxtum,“ sagði Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar á fundinum í gær. Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum 14. apríl síðastliðinn þá tillögu að bæjarstjórn
afgreiddi tillögu um að sækja um það til Innanríkisráðuneytis að fjárhaldsstjórn taki við fjármálum sveitarfélagsins þar sem stífar viðræður við kröfuhafa undanfarna mánuði hafa ekki borið árangur. Markmið bæjaryfirvalda Reykjanesbæjar með viðræðunum var að fá 6,5 milljarða af skuldum sínum felldar niður. Heildarskuldir bæjarfélagsins eru um 40 milljarðar. Á bæjarstjórnarfundinum í gærkvöldi var lögð fram önnur tillaga sem felur ekki í sér að óskað sé sérstaklega eftir því að fjárhaldsstjórn taki við fjármál-
um sveitarfélagsins, heldur að tilkynna stöðuna til nefndarinnar og láta nefndarmenn um að ákveða framhaldið og þá hvort og hvenær skipuð verði fjárhaldsstjórn. Fyrir tveimur vikum sendu fulltrúar þeirra 11 lífeyrissjóða, sem eru meðal kröfuhafa Reykjanesbæjar, bréf til bæjaryfirvalda, með þeim tíðindum að vilji væri til að reyna áfram að ná samkomulagi um niðurfellingu skulda. Nú er ljóst að þeir samningar hafa ekki náðst. - Nánar er fjallað um málið á vef Víkurfrétta, vf.is.
Leggja nýjan ljósleiðara til Suðurnesja
Það var mikil stemmning á Opnum degi í fyrra. Þá var Valdís m.a. með ísvagninn sinn á staðnum eins og nú.
l Ljósleiðarinn lagður með Reykjanesbraut til að bregðast við auknum umsvifum í Helguvík Unnið er að lagningu ljósleiðara meðfram Reykjanesbraut. Mun hann liggja frá tengivirkinu Hamranesi ofan við Vallahverfið í Hafnarfirði og að tengivirkinu á Fitjum. Ljósleiðarinn er lagður vegna aukinna umsvifa í Helguvík. Á Fitjum mun nýi ljósleiðarinn tengjast öðrum sem liggur þaðan og í Helguvík. Að sögn Bjarna M. Jónssonar, forstjóra Orkufjarskipta hf., er áætlað að verkinu ljúki í maí. Til hafði staðið í nokkur ár að ráðast í lagningu
Í KARNIVALSTEMMNINGU Á ÁSBRÚ
og Frumkvöðlasetrinu Eldey. Karnivalstemmning verður á Opna deginum þar sem í boðið verður dagskrá fyrir alla fjölskylduna, fræðsla og fjör. Ævar vísindamaður mun sjá um fræðsluna á meðan Jónsi verður partístjórinn. Hoppukastalar fyrir yngsta fólkið verða á staðnum.
Karnivali verður slegið upp í Atlantic Studios með hoppuköstulum, candyfloss, draugahúsi, leikjabásum og skemmtilegum þrautum fyrir alla aldurshópa. Þar mun Ævar vísindamaður gera spennandi tilraunir en hann er sérstakur gestur karnivalsins og tekur á móti gestum og gangandi. Reykfylltar sápukúlur, margra metra langt slímfyllt trog og risa krítarveggur verður á staðnum. Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs verður áberandi á Opna deginum með skemmtilegir kynningarbása um námið í Keili. Hægt verður að skoða flughreyfil sem er notaður í flugvirkjakennslu, nemendaverkefni í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis verða kynnt, sjálfstýrð
tæki og vélmenni verða til sýnis og sýndar verða efnafræðitilraunir. Fjallabílar tengdir leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku verða á staðnum og boðið verður upp á ráðgjöf varðandi útivistarbúnað. Þá verða námsráðgjafar og starfsfólk skólans á staðnum. Bandaríska sendiráðið á Íslandi er öflugur samstarfsaðili opna dagsins og hefur fengið sérstaklega hingað til lands bandaríska flugherinn sem mun kynna starfsemi sína og sýna flugbúnað. Meðal annars verður alvöru kafbátaleitarflugvél, Orion P-3, til sýnis á Opna deginum í samstarfi við ISAVIA og Landhelgisgæslu Íslands. Þá verða amerískir leikjabásar, vinningar og fleira skemmtilegt á vegum sendiráðsins.
Jóhanna Rut, sigurvegari í Ísland Got Talent, mun koma og þenja raddböndin í Atlantic Studios. Þá verða matarbásar þar sem má fá gott í gogginn. Þar má nefna Valdísi, Chili frá Menu veitingum, Langbest pizzur og „Corndogs“, Candifloss, Dons Donuts kleinukringjabílinn, límonaði og karamellu-epli. Í frumkvöðlasetrinu Eldey verða opnar smiðjur frumkvöðla og kaffihúsastemning allan daginn. Þar er einnig Hakkit með þrívíddarprentara og ýmis tæki í opinni tæknismiðju. Frekari upplýsingar um dagskránna er að finna í þessu blaði og á www.opinndagur.is
Bandaríska sendiráðið á Íslandi er öflugur samstarfsaðili opna dagsins og hefur fengið sérstaklega hingað til lands bandaríska flugherinn sem mun kynna starfsemi sína og sýnir flugbúnað. Meðal annars verður alvöru kafbátaleitarflugvél, Orion P-3, á Keflavíkurflugvelli og verður til sýnis á Opna deginum í samstarfi við ISAVIA og Landhelgisgæslu Íslands.
Ásbrú hefur skilað milljörðum króna inn í samfélagið UPPBYGGING Á ÁSBRÚ síðasta áratuginn hefur skilað tugum milljarða króna inn í efnahagslífið á Suðurnesjum. Ásbrú nýttist sem mikilvæg innspýting í gegnum kreppuna.
Eftir efnahagslægð hafa hjólin tekist að snúast að nýju á svæðinu og sala fasteigna hefur tekið kipp. Yfir 100 fyrirtæki hafa aðsetur á Ásbrú og þau veita um 800 manns atvinnu. Atvinnulífið er fjölbreytt allt frá sprotafyrirtækjum í frumkvöðlasetrinu Eldey, til háþróaðrar starfsemi örþörungaverksmiðju Algalíf. Fimm af sex gagnaverum á Íslandi eru staðsett á Ásbrú og nota yfir 20MW af rafmagni. Hlutafjáraukning í Verne gagnaverinu var önnur stærsta tæknifjárfesting Norðurlanda á árinu 2015. Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco, Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar,
segir að miklu skipti að skapa fjölbreytt störf á Suðurnesjum. Þau tækifæri sem fylgja nálægð við Keflavíkurflugvöll eru ekki einungis bundin við ferðaþjónustu. Heldur sjá fyrirtæki eins og gagnaver virði í því að vera staðsett við flugvöllinn. Það að geta flogið sínum stjórnendum og viðskiptavinum beint á staðinn getur skipt miklu máli og jafnvel skapað samkeppnisforskot gagnvart öðrum svæðum í öðrum löndum. Með þeirri uppbyggingu sem þegar er orðin á Ásbrú skapast sóknarfæri til að grípa tækifæri eins og þessi.
Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar.
Ásbrúarblað með Víkurfréttum n Blaðauki um Ásbrú fylgir Víkurfréttum í dag. Blaðið er gefið út í tilefni af Opnum degi sem haldinn er á Ásbrú á morgun, uppstigningardag. Blaðaukann má sjá með því að snúa Víkurfréttum á rönguna, þ.e. forsíða blaðsins um Ásbrú er á baksíðu Víkurfrétta í dag.
FÍTON / SÍA
FRÆÐSLA OG FJÖR HINN ÁRLEGI OPNI DAGUR Á ÁSBRÚ í Reykjanesbæ verður á uppstigningardag, fimmtudaginn 5 maí kl. 13-16, í kvikmyndaverinu Atlantic Studios
einföld reiknivél á ebox.is
n Áætlað er að framkvæmdum við ljósleiðara ljúki síðar í þessu mánuði. VF-mynd/dagnyhulda
ljósleiðarans sem er aðallega hugsaður fyrir Landsvirkjun og Landsnet. „Allar svona framkvæmdir eru
góðar fyrir samfélagið. Ljósleiðarar eru mikilvægir fjarskiptainnviðir sem gefa möguleika á alls kyns tenging-
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
um. Þetta gefur okkur möguleika á að tengja saman raforkukerfið á Íslandi á öruggan hátt, hvort sem það eru spennistöðvar, virkjanir eða orkufrekur iðnaður. Þar gegnir ljósleiðarinn lykilhlutverki. Raforkukerfið þarf að vera undir stöðugu eftirliti og stýringu. Það er aldrei hægt að setja meira rafmagn inn á kerfið en verið er að nota á hverri stundu. Það þarf því að stjórna flæðinu, minnka framleiðslu eða auka í takt við notkun.“
2
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 4. apríl 2016
LAUS STÖRF Sumarafleysingar. Hæfingarstöð vantar kraftmikið fólk sem langar að vinna á bæði gefandi og krefjandi vinnustað. Hæfingarstöðin er dagþjónusta fyrir fólk með fatlanir. Starfið felur í sér einstaklingsmiðaðan, persónulegan stuðning við notendur í starfi þeirra á Hæfingarstöðinni. Umsóknarfrestur er til 18. maí nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Fanney St. Sigurðardóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 420-3250 eða netfangið fanney.st.sigurdardottir@reykjanesbaer.is. Verkstjóri. Þjónusmiðstöð Reykjanesbæjar óskar eftir verkstjóra í 100% starf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða við margvíslegt viðhald og þjónustu við stofnanir bæjarins. Umsóknarfrestur er til 18. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Þór Karlsson forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar í síma 420-3200 eða netfangið bjarni.th.karlsson@reykjanesbaer.is. Umsóknum skal skilað á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf þar sem einnig er að finna nánari upplýsingar um störfin.
NESVELLIR
LÉTTUR FÖSTUDAGUR Arnór Vilbergsson organisti og Guðmundur Sigurðsson söngvari verða gestir á léttum föstudegi á Nesvöllum föstudaginn 6. maí kl. 14:00. Allir hjartanlega velkomnir.
OPNUN LANDNÁMSDÝRAGARÐS Landnámsdýragarðurinn hjá Víkingaheimum verður opnaður laugardaginn 7. maí 2016 kl. 10.00 og verður opinn frá þeim tíma til 17.00 á hverjum degi til 14. ágúst.
BREYTTUR ÚTIVISTARTÍMI
Iðan var vígð haustið 2014 og er nýtt nafn á húsnæðinu sem hýsir Íþróttamannvirkið er stærsta einstaka framkvæmdin grunn- og tónlistarskólann, ásamt bókasafni og félagsmiðstöð. sem ráðist hefur verið í í Grindavík á síðustu árum en það var vígt 17. október árið 2015.
1.400 milljónir króna í uppbyggingu í Grindavík á næstu árum Grindavíkurbær skilaði 216 milljóna króna afgangi árið 2015. Eiginfjárhlutfall bæjarins er nú 81,7 prósent og heildareignir 8.410 milljónir króna. Bærinn hefur fjárfest fyrir rúman milljarð undanfarin ár og er gert ráð fyrir um 1.400 milljóna króna uppbyggingu á næstu árum. Ársuppgjör Grindavíkurbæjar fyrir árið 2015 var kynnt nú í vikunni og er afkoma bæjarins afar jákvæð. Rekstrarniðurstaða A og B hluta skilaði afgangi upp á 216,3 milljónir en áætlun gerði ráð fyrir 57,5 milljónum í afgang. E i g i n f j ár h lut f a l l er nú 81,7 prósent en hei ld areig nir í samanteknum reikningsskilum A og B hluta eru 8.410 m i l lj óni r k róna. Skuldahlutfall A- og B-hluta nemur nú 57,4 prósentum af Róbert Ragnarsson, reglulegum tekjum, bæjarstjóri sem er nokkuð í Grindavík undir landsmeðaltali sem er 84 prósent. Rekstur í samanteknum reikningsskilum A og B hluta skilaði 501 milljón króna í veltufé frá rekstri sem er 18,7 prósent af heildartekjum
Umfangsmiklar framkvæmdir eru ráðgerðar við nýjan hafnargarð í ár.
en áætlun gerði ráð fyrir veltufé frá rekstri að fjárhæð 301,7 milljónum króna. Á árinu voru engin ný lán tekin en afborganir langtímalána voru 29,3 milljónir króna. Staða bæjarsjóðs er því mjög sterk en handbært fé lækkaði aðeins um 1,6 milljónir á árinu og var í árslok 1.295,8 milljónir króna. „Grindavíkurbær er fjárhagslega mjög sterkt sveitarfélag, og hefur verið örum vexti undanfarin ár. Ársreikningurinn ber þess merki. Tekjur hafa aukist um 50 prósent síðan 2010, rekstarafgangur batnað um rúm 300 prósent, starfsmönnum fjölgað um 5 prósent á meðan íbúum hefur fjölgað um 13 prósent. Reksturinn hefur því verið að styrkjast og framlegð að aukast,“
Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2016? Fræðslusvið mun setja vefritið SUMAR Í REYKJANESBÆ 2016 á vef bæjarins. Ef þitt félag/klúbbur áformar að bjóða börnum og ungmennum í Reykjanesbæ upp á tómstunda- og/eða leikjanámskeið eða aðra afþreyingu fyrir ungmenni í sumar, biðjum við um að upplýsingar verði sendar til íþrótta- og tómustundafulltrúa á netfangið: sumarireykjanesbae@gmail.com sem fyrst.
Þessi árangur er tilkomin vegna öflugs atvinnulífs, og samstilltrar vinnu kjörinna fulltrúa og starfsmanna sveitarfélagsins undanfarin ár.“
Framkvæmdir fyrirhugaðar við sjóvarnir
Barnavernd Reykjanesbæjar minnir á að frá og með 1. maí til 1. september lengist útivistartími barna þannig að börn 12 ára og yngri mega ekki vera úti eftir kl. 22.00 nema í fylgd með fullorðnum og börn á aldrinum 13-16 ára skulu ekki vera ein á almannafæri eftir klukkan 24.00. Útivistarreglurnar eru skv. barnaverndarlögum og er þeim m.a. ætlað að tryggja öryggi barna.
SUMAR Í REYKJANESBÆ
segir Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Í Grindavík. „Hér er útsvar með því lægsta á landinu, og fasteignagjöld lág. Þrátt fyrir það gengur reksturinn mjög vel og raunar mun betur en við áætluðum. Í ljósi þess að sveitarfélagið skuldar mjög lítið og afborganir lána eru lágar eru tækifæri til fjárfestinga mikil. Við höfum fjárfest fyrir rúman milljarð undanfarin ár og gerum ráð fyrir um 1.400 milljóna króna uppbyggingu í bænum fram til ársins 2019.
Með einkasölusamning á Ledljósum frá Kína til Norðurlanda Fyrirtækið Ludviksson ehf - ledljós í Reykjanesbæ hefur gert einkasölusamning fyrir öll Norðurlöndin á sölu á Ledljósum frá einu af stærstu fyrirtækjum í Kína, HBGL Green Photoelectric Technology Co., LTD. Fyrirtækið er leiðandi í Led ljósum og er meðal annars í risa verkefni í Indónesíu upp á sex milljarða dollara. Indónesísk stjórnvöld hafa ákveðið að Led lýsa allar götur fyrir 2018. Fyrirtækið HBGL Green Photoelectric Technology Co. er í Beijing, en það á einmitt mest af Led götulýsingunni í þeirri miklu borg. Ludviksson ehf. hóf starfsemi fyrir nokkrum árum
í innflutningi á Ledljósum. Á þeim tíma þótti Led vera eitthvað langt inn í framtíðina, en nú hefur þessi tækni algjörlega tekið við af gömlu gló og halogen ljósum, enda gríðarlegur orkusparnaður á notkun á Led eða allt að 92 prósent. Samningur þessi á milli Ludviksson ehf. og HBGL Green Photoelectric Technology Co., LTD. opnar möguleika á viðskiptum beint frá Íslandi fyrir önnur Norðurlönd, en eins og flestir vita hafa Kínverjar verulegan áhuga á Íslandi sem tengibrú á milli Vesturheims og Evrópu.
■■Vegagerðin hefur kynnt umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga áform um framkvæmdir við sjóvarnir í sveitarfélaginu. Um er að ræða sjóvarnir á tveimur stöðum, um 200 metra sjóvörn við Breiðagerðisvík og norðan Marargötu þar sem ráðist verður í hækkun og styrkingu sjóvarnar á um 180 metra kafla. Fyrirhugaðar sjóvarnir samræmast aðalskipulagi sveitarfélagsins. Ekki er í gildi deiliskipulag við Breiðagerðisvík og sjóvarnir norðan Marargötu samræmast deiliskipulagi svæðisins.
Fjörutíu ökumenn kærðir ■■Um fjörutíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Tveir þeirra voru, auk hraðakstursins, ekki með ökuskírteini meðferðis. Sá sem hraðast ók mældist á 142 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Þá voru tveir stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og reyndist sá grunur á rökum reistur. Loks óku þrír án skráningarnúmera á bifreiðum sínum og einn ók réttindalaus.
markhönnun ehf
-27%
SS LAMBALUNDIR, FROSNAR
3.868 ÁÐUR 5.298 KR/KG
-20%
-34% KJARNAFÆÐI FOLALDAKJÖT SALTAÐ EÐA REYKT
FERSKT, LAMBA PRIME
791
3.454
ÁÐUR 1.198 KR/KG
ÁÐUR 4.318 KR/KG
-16% CAFÉ PREMIUM KAFFIPÚÐAR REGULAR/STRONG - 36 STK
495
BETTY CROCKER BÖKUNARVÖRUR
-10%
- 10 % AF ÖLLUM VÖRUM
589 KR/PK
Umhverfisvænt þvottaefni án lyktar og litarefna.
FRÍTT
-50%
ÄNGLAMARK ÞVOTTAEFNI HVÍTT/LITAÐ
698 KR/PK
APPELSÍNUR - SPÆNSKAR SÉRSTAKLEGA SAFARÍKAR
NETTÓ TVENNA COCO POPS FYLGIR FRÍTT MEÐ KELLOG’S SPECIAL K
129 ÁÐUR 258 KR/KG
www.netto.is | Tilboðin gilda 4. – 8. maí 2016 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss
OPNUNA
OPNUM ÞREFALT STÆRRI VERSLUN Í HAFNARGÖTUNNI – B
-25%
ACE-NXMWAED026 Acer Aspire E5-552 fartölv með 15.6" TFT HD LED skjá og AMD Quad Core örgjörva. 8GB DDR3L minni. 1TB SATA harðdiskur. AMD Radeon R6 758Mhz skjákort. Hátalarar með DTS Studio Sound. 2x USB 3.0, 1x USB 2.0, HDMI og kortalesari. Windows 10 Home 64-BIT.
-27%
ACE-DQSZVEQ005 AIO skjátölva með 21.5" Full HD skjá og Intel Pentium N3700 Quad Core örgjörva. Intel HD Graphics skjákort. 4GB DDR3L minni. 1TB SATA diskur. Bluetooth 4.0. Þráðlaust lyklaborð og mús. Windows 10 Home 64-bit.
AÐEINS 10 STK.
89.995 FULLT VERÐ 119.995
-30%
ASU-STRIXGTX960DC4OC GTX960 leikjaskjákort með DirectCU og hljóðlausri 0dB viftu. 4GB GDDR5 vinnsluminni. Hámarksupplausn 4096x2160. 1x DVI tengi. 1x HDMI 2.0 tengi. 3x DisplayPort.
-50%
ASU-Z170CG1A043A Asus ZenPad C spjaldtölva með 7" LED WSGA IPS snertiskjá. 1024x600 upplausn og fingrafaravörn. 1.4GHz Intel Atom x3-C3230RK Quad Core örgjörvi. 1GB DDR3 vinnsluminni. 16GB Flash minni sem má stækka í 64GB. DTS HD Premium hljóð. Android. 5.0 Lollipop
-37%
TOS-HDTS824EZSTA 240GB Q300 RG53 SSD diskur. SSD er ein besta uppfærslan sem hægt er að fá sér fyrir fartölvu eða borðtölvu. Upplifðu ótrúlegan hraðamun á venjulegum harðdisk og SSD.
AÐEINS 10 STK.
19.995 FULLT VERÐ 39.995
-50%
EPSON XP-335 Prentari og skanni með 3,7 cm LCD skjá. Prentar í 5760 x 1440 DPI upplausn. Skannar í 1200 x 2400 dpi upplausn. Wifi + Mobile Printing. USB tengi. Windows & Mac.
AÐEINS 15 STK.
AÐEINS 20 STK.
AÐEINS 25 STK.
AÐEINS 30 STK.
79.995
34.995
11.995
7.495
FULLT VERÐ 109.995
FULLT VERÐ 49.995
FULLT VERÐ 18.995
FULLT VERÐ 14.995
KOMDU Á LAUGARDAG MILLI 11-16 OG PRÓFAÐU SÝNDARVERULEIKA MEÐ OCULUS RIFT OG HTC VIVE.
ARHÁTÍÐ
NI – BRJÁLUÐ OPNUNARTILBOÐ BYRJA KL. 10 Á FÖSTUDAG
4K ULTRA HD LED
50” 55”
Philips PUT6400 50" Ultra HD LED sjónvarp með 4K 3840 x 2160 upplausn. Pixel Precise Ultra HD. Micro Dimming Pro. 700 Hz Perfect Motion Rate. Natural Motion. Dual Core örgjörvi. Multiroom TV. Android 5.0. Wi-Fi. Stafrænn DVB-T2/S2 og gervihnattamóttakari. 3 x USB og upptökumöguleiki. 4 x HDMI. MyRemote Apple / Android síma- og spjaldtölvu App.
50“
ANDROID SNJALLSJÓNVARP FULL HD LED
Philips 55PUT6400
AÐEINS 20 STK.
AÐEINS 20 STK.
119.995
139.995
FULLT VERÐ 199.995
FULLT VERÐ 249.995
55”
49” -57%
REAL CINEMA 24p SJÓNVARP
0x sn.
LG 49LF540V 49" FHD LED sjónvarp með 1920 x1080p upplausn og 300Hz PMI. Triple XD Engine. Dynamic Color Correction. Real Cinema 24p. Stafrænn DVB-C/T2/S/S2 móttakari. Gervihnattamóttakari. 1 x USB. 1 x HDMI tengi, Scart, Component og CI rauf. USB upptökumöguleiki.
AÐEINS 30 STK.
79.995 FULLT VERÐ 139.995
LG LAS160B 2.0 Soundbar heimabíókerfi með 50 W Soundbarhölurum og Dolby Digital. Bluetooth 4.0. Optical, Audio in tengi. Hægt að festa á vegg. Fjarstýring.
SOUNDBAR AÐEINS 20 STK.
9.995 FULLT VERÐ 19.995
-50% SMART VIERA LED SJÓNVARP Panasonic TX55CS520E 55" Smart VIERA LED sjónvarp með 1920 x1080p upplausn og Dual-Core örgjörva. 200 Hz BMR. Adaptive Backlight Dimming / High Contrast Filter. VIERA Connect. NETFLIX. Swipe & Share 2.0 / My Home Screen / My Stream. Wi-Fi þráðlaus móttakari. TV Anywhere. Stafrænn DVB-C/T2 móttakari. Media spilari / 1 USB tengi. 2 HDMI. Apple eða Android síma / spjaldtölvu app.
Vestfrost WM8400 1400 snúninga þvottavél með stafrænu kerfisvali og hitastilli. 55L tromla. Tekur 8kg. LCD skjár. 15 þvottakerfi. 15 mín hraðkerfi. Stafræn niðurtalning. Þvotthæfni A. Vinduhæfni B. Kolalaus mótor. Orkunýting A+++. Stærð (bxhxd): 60 x 85 x 53 cm.
-50% -50% ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
ERUM FLUTT Í PLÁSSIÐ VIÐ HLIÐINA Á HAFNARGÖTUNNI !
55“
Philips 50PUT6400
AÐEINS 20 STK.
39.995 FULLT VERÐ 79.995
Philips HD7884 1450w SENSEO Up kaffivél sem hellir upp á 1 bolla í einu. Persónuleg stilling fyrir bolla. 2 stillingar. Direct start. Hver bolli er ferskur og með froðu. 0,7 lítra tankur. Tekur lítið pláss á borði.
AÐEINS 30 STK.
99.995 FULLT VERÐ 199.995
-50% AÐEINS 20 STK.
9.995 FULLT VERÐ 19.995
ht.is
6
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 4. apríl 2016
RITSTJÓRNARPISTILL Hilmar Bragi Bárðarson
SAMFÉLAGIÐ OG TÆKIFÆRIN Á ÁSBRÚ „Eldey er bæði vinnustaður og samfélag. Það er svo mikið af frumkvöðlum sem sitja heima í eldhúsi, einir með sína hugmynd. Það er svolítið erfitt ef þetta á að blómstra. Um leið og þú kemur inn í svona umhverfi, ekki bara húsnæði, heldur samfélag annarra frumkvöðla, þá verður allt miklu opnara. Þú nærð að ræða hugmyndina þína við hina sem hérna eru og þá oft fara hlutirnar að gerast“. Þetta segir Dagný Gísladóttir, verkefnastjóri í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú, í blaðauka um Ásbrú sem fylgir Víkurfréttum í dag. Þetta eru nokkuð lýsandi orð um það samfélag sem hefur skapast á Ásbrú eftir að Varnarliðið fór frá Miðnesheiði fyrir áratug. Fyrsta verkefnið sem ráðist var í á Ásbrú fyrir áratug var stofnun menntastofnunar. Keilir varð til fyrir níu árum síðan og á afmæli í dag, 4. maí. „Þegar menn stóðu uppi með heilan mannlausan draugabæ á Miðnesheiði sem áður hýsti um 6000 manns, þá var spurningin hvað á að gera. Markmiðið varð að byggja hér upp þekkingarþorp. Fyrir þekkingu þarf menntun og fyrir menntun þarf skóla. Það varð fyrsta ákvörðunin fyrir svæðið, sem síðar fékk nafnið Ásbrú, að stofna þar skóla og þá kom spurningin - hvernig skóla? Markmiðið varð annars vegar að efla menntastig á svæðinu og hins vegar að fylla upp í göt í atvinnulífinu og nóg er af þeim þegar tengsl skóla og atvinnulífs eru til umræðu,“ segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis í blaðaukanum. Á þessum níu árum Keilis hafa t.a.m. verið útskrifaðir um 1400 nemendur af Háskólabrú. Þá hefur Flugakademía Keilis blómstrað og stækkar ört og er nú með flugvélaflota upp á 15 flugvélar, flughermi og aðstöðu fyrir flugvirkjanám sem margir gætu verið stoltir af. Pétur Hrafn Jónasson varð árið 2010 fyrsti nemandinn sem útskrifaðist sem atvinnuflugmaður frá Keili. Hann hefur komið víða við síðan og starfað sem flugmaður um allan heim. Hann mun senn hefja störf hjá Icelandair en hann segist vera að upplifa æskudrauminn. Hann er í viðtali í blaðaukanum sem fylgir Víkurfréttum í dag í tilefni af opnum degi á Ásbrú sem verður á morgun, uppstigningardag. Hilmar Bragi Bárðarson
Ari með hundunum sínum, Kanínku og Spottie.
„ÉG ER SVOLÍTIL VIGDÍS Í MÉR“ ●●- Vill blása þjóðinni von í brjóst
„Mér hefur gengið alveg rosalega vel að safna undirskriftum,“ segir forsetaframbjóðandinn og Sandgerðingurinn Araliuz Gestur Jósefsson, betur þekktur sem Ari Jósefs. „Fólk hefur jafnvel haft samband við mig af fyrra bragði og boðið mér í afmælisveislur. Þá hef ég haldið ræður um mín mál og safnað undirskriftum.“ Á næstu dögum ætlar Ari í ferð um landið og safna fleiri undirskriftum. Hann segir ekkert annað koma til greina en að berjast áfram enda sé hann ekki þekktur fyrir að gefast upp. „Ég er þrjóskur eins og Ólafur Ragnar Grímsson og jákvæður gagnvart kosningabaráttunni,“ segir hann. Samkvæmt lögum skal forseti Íslands vera eldri en 35 ára en Ari nær þeim aldri einmitt 5. júní næstkomandi. Hann tók þá ákvörðun síðasta sumar að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann kveðst hafa lært heilmikið á þeim tíma sem liðinn er af kosningabaráttunni. „Maður er alltaf að læra. Ég er eiginlega orðinn forseti í huganum. Ég er alveg búinn að kafa ofan í þetta og er mjög stoltur af sjálfum mér hvað ég er kominn langt.“
Vill að unga fólkið kjósi Ari hefur ferðast víða um heim. Á myndinni er hann með kengúru í Ástralíu.
Ég er eiginlega orðinn forseti í huganum
Ari segir þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands ekki hafa haft nein áhrif á sínar fyrirætlanir. Ari vill hafa áhrif á unga fólkið og hvetur það til að mæta á kjörstað, ekkert endilega til að kjósa sig heldur til að fylgjast með þjóðmálunum. „Ég var alveg viss um að Ólafur myndi bjóða sig aftur fram. Svo boðaði hann fund og til-
kynnti það því að hann þarf að bjarga Íslandi. En það er ekki hann sem getur bjargað Íslandi. Það er þjóðin og lýðræðið sem gera það. Við þurfum að kjósa rétt til Alþingis því að þar þarf breytingar. Ef ég hefði verið forseti núna á dögunum þegar upplausnin varð hefði ég gert þingrof strax og látið Sigmund fjúka, og Bjarna Ben og Ólöfu Nordal með.“ Önnur áherslumál Ara í kosningabaráttunni eru málefni eldri borgara sem hann segir ekki í lagi. Þá er landgræðsla honum hugleikin. „Ég er svolítil Vigdís í mér,“ segir hann og brosir. „Ég vil vera maður fólksins og tala við það á mannlegum nótum, gróðursetja tré og reyna að lyfta þjóðinni upp og draga úr þessari neikvæðu orku sem er hér akkúrat núna.“ Ari kveðst finna fyrir uppsveiflu og segir fólk geta andað léttar og slakað á, þetta sé allt á réttri leið.
Sáttur í Sandgerði
Ari ólst upp í Reykjavík en flutti til Sandgerðis fyrir tveimur árum. Hann vildi komast í rólegheitin utan höfuðborgarsvæðisins og kann vel við sig í Sandgerði en þar býr hann með hundunum sínum tveimur, þeim Kanínku og Spottie. „Það er yndislegt að vera hérna innan um fuglalífið. Vinkona mín og systir fluttu hingað aðeins á undan mér. Svo fann ég krúttlegt hús hérna í Sandgerði og keypti það og er alsæll.“ Ari er sá eini á Íslandi sem ber nafnið Araliuz. Afi hans hét Ariliuz en vegna stafaruglings í kerfinu fékk hann nafnið Araliuz. Hann er sáttur
með niðurstöðuna og að heita svo sérstöku nafni. Ef hann verður kosinn forseti myndi hann þó vilja að fjölmiðlar notuðu fullt nafn. Í gegnum tíðina hefur Ari ferðast mikið og deilt myndböndum af ferðalögum sínum á YouTube. Nýlega kom hann til baka frá Indónesíu og Kuala Lumpur. Ferðalögin eru eitt helsta áhugamál Ara og hann kveðst vera hálfgerður landkönnuður og heppinn að hafa getað ferðast svo víða. Ástralía er í miklu uppáhaldi hjá Ara og svo heldur hann mikið upp á Bandaríkin en þangað fer hann oft. Ari hefur lagt stund á leiklist og lokið ýmsum námskeiðum í faginu. Núna sækir hann tíma hjá Garúnu, Guðrúnu Daníelsdóttur, í Höfnum. „Leikari útskrifast aldrei, það er alltaf hægt að læra meira. Þetta er svipað með forsetaembættið, þar er ég búinn að læra alveg rosalega mikið og spjalla við margt fólk á meðan ég hef safnað undirskriftum. Þetta er búið að vera mjög gaman.“
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is, Dagný Hulda Erlendsdóttir, dagnyhulda@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is, // Umbrot og hönnun: Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 // Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is // Prentvinnsla: Landsprent // Upplag: 9000 eintök. // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
4.–8. maí 2016
æ b s e n a j k y e r í a n r a b d í t á h a List st aí nn 4. – 8. m ning, tónli í ellefta si jur, leiksý ið sm a st li ar, Listsýning
ni
pa á ferðin
öllastel og Fjóla tr
Miðvikudagur 4. Maí Setning LiStahátíðar barna í duuS SaFnahúSuM Tröllin og fjöllin Brot af því besta Form og litir
Sýning leikskólanna í Listasal Sýning grunnskólanna í Gryfju Sýning listnámsbrautar FS í Stofu
Kl. 10:30 Kl. 12:30 Kl. 14:00
Allir velkomnir við setningu þessara glæsilegu sýninga. Sýningarnar standa til 22. maí. Opið er frá 12 – 17 alla daga og fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna.
FöStudagur 6. Maí hæFiLeikahátíð grunnSkóLanna í Stapa kL. 10:00
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Allar sýningar opnar í Duus Safnahúsum frá kl. 12 – 17. Fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna.
Laugardagur 7. Maí - Frábær FjöLSkyLdudagur ókeypiS á aLLa viðburði! Fjölskyldujóga Fjóla tröllastelpa á ferðinni Tónlistaratriði frá TR Brass-samspil Leikhópurinn Lotta
Bókasafn Reykjanesbæjar Duus Safnahúsum og víðar Bátasal Duus Safnahúsum Bíósalur Duus Safnahúsum
LiStaSMiðjur
Opnar Frá kL. 12:00 – 16:00
Múffusmiðja Kökulistar Hefurðu nokkuð rekist á tröll? Andlitsmálunarsmiðja Brúðugerð Jóns Bjarna Þrykksmiðja
Kaffi Duus Svarta pakkhús - Tröllasmiðja Duus Safnahús - Stofan (Ath! Skráning, sjá vef. ) Frumleikhús - Vesturbraut 17 Leikfélag Keflavíkur Gamla Búð
Með Gilitrutt og Bárði
Kl. 11:00 Kl. 12:00 – 14:00 Kl. 13:00 Kl. 14:00
Allar sýningar opnar í Duus Safnahúsum frá kl. 12 – 17. Fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna.
Sunnudagur 8. Maí Söngur og brass í Kirkjulundi
Kirkjulundur
Kl. 11:00
Allar sýningar opnar í Duus Safnahúsum frá kl. 12 – 17. Fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna.
Nánari lýsingar á öllum smiðjum og viðburðum á www.listasafn.reykjanesbaer.is Facebooksíðu Reykjanesbæjar undir viðburðinum Listahátíð barna í Reykjanesbæ.
8
VÍKURFRÉTTIR
OPNUNARTÍMI Opið verður í hádeginu frá og með 6. maí frá kl. 11:30 til 13:30, svo frá kl. 18:00 til 21:30. virka daga. Sami tími um helgar.
Vatnsnesvegi 12 // 230 Reykjanesbæ // 420 7011
BÖRN OG UMHVERFI - námskeið Námskeiðið Börn og umhverfi verður haldið hjá Rauða krossinum á Suðurnesjum dagana 17. 18. 19. og 20. maí. Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2004 og eldri (12 ára og eldri). Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins á Suðurnesjum, Smiðjuvöllum 8, 230 Reykjanesbæ Farið er ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn, ásamt kennslu í skyndihjálp. Námskeiðsgjald er kr.7.500. Innifalið námskeiðsgögn og hressing. Staðfestingarskírteini að námskeiði loknu. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum vefinn skyndihjalp.is Nánari upplýsingar í síma 420 4700 virka daga frá kl. 13:00 – 16:30 eða með tölvupósti á sudredcross@sudredcross.is.
Rauði krossinn á Suðurnesjum
ATVINNA
STAÐA SKRIFSTOFUMANNS Laus er til umsóknar staða skrifstofumanns á skrifstofu Starfsmannafélags Suðurnesja frá 1. júní 2016. Starfshlutfall er 75%. Helstu verkefni og ábyrgð: - Upplýsingagjöf til félagsmanna. - Símavarsla - Móttaka reikninga. - Færsla bókhalds. - Almenn skrifstofustörf
Hæfniskröfur: - Almenn menntun. - Frumkvæði og sjálfstæði. - Sveigjanleiki og jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. - Góð almenn tölvukunnátta. - Þekking og reynsla af kjarasamningum æskileg. - Þekking á tekjubókhaldi er kostur.
Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja og BSRB. Nánari upplýsingar veitir formaður STFS, Stefán B. Ólafsson, formadur@stfs.is, eða í síma 898-3314. Ferilskrá sem inniheldur upplýsingar um umsækjanda, m.a. um menntun, fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 17. maí 2016. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Jóhanna Ruth
tók næstum þakið af Stapanum Hátíðarhöld vegna 1. maí, sem er baráttudagur verkafólks, fóru fram í Stapa í Reykjanesbæ á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá var í tilefni dagsins og viðstöddum boðið upp á veglegar kaffiveitingar. Það voru stéttarfélögin í Reykjanesbæ sem sameinuðust um dagskránna. Jóhanna Ruth Luna Jose, Talentstjarna, kom og söng af krafti þannig að þakið fór næstum af Stapanum. Ólafía Hrönn Jónsdóttir kom og var með gamanmál í hlutverki Hannesar Guðmundssonar, poppara úr Keflavík. Þá söng Sönghópur Suðurnesja undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar. Þá lék Guðmundur Hermannsson ljúfa tóna. Ræðumaður dagsins var Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Ólafur S. Magnússon frá Félagi iðnog tæknigreina setti dagskránna en Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, var kynnir. Myndirnar eru frá hátíðinni í Stapa.
miðvikudagur 4. apríl 2016
200kr verðlækkun
498 kr. kg
Danpo Kjúklingur Danskur, heill, frosinn
1.198 kr. 700 g
1.279 kr. 900 g
Rose Kjúklingalæri Frosin, 700 g Verð áður 1398 kr.
Euro Shopper Kjúklingabringur Frosnar, 900 g
SPARAÐU MEÐ BÓNUS Foreldað Aðeins að hita
998 kr. kg
Ali Spareribs Foreldað, ferskt
1Ís0lens0kt%
4stk 80 g
ungnautakjöt
579 kr. 2x140 g
549
998 kr. kg
1.298 kr. kg
Bónus Grísabógsneiðar Kryddaðar, ferskar
Bónus Grísakótilettur Með beini, kryddaðar, ferskar
598 kr. 4x80 g
Allar verslanir Bónus eru opnar á uppstigningardag frá
kr. 2x120 g
Íslandsnaut Ungnautaborgarar 2x140 g, 2x120 g eða 4x80 g
Ódýrt og
Hollt
11:00-18:30
12
359
kr. 1,35 kg
rúllur
Heinz Tómatsósa 1,35 kg
3
rúllur
2015 slátrun
698 kr. kg
KS Lambasúpukjöt Haustslátrun 2015
298 kr. kg
KS Lambahjörtu KS Lambalifur Frosin
359 kr. 3 rl.
898
Nicky Eldhúsrúllur 3 stk.
Nicky Salernisrúllur 12 stk.
kr. 12 rl.
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð gilda til og með 8. maí eða meðan birgðir endast
10
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 4. apríl 2016
KREFJANDI AÐ STARFA Í TVEIMUR HEIMSÁLFUM
●●Keflvískur arkitekt hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir verkefni í Kanada
Var þetta erfitt verkefni? „Þetta var erfitt verkefni í því tilliti að það var krefjandi að starfa í tveimur heimsálfum og eiga samskipti á ólíkum tímum. Þá þurfti að byggja traust og ferðast á milli sem þýddi auðvitað fjarvistir frá fjölskyldu“, segir Jón Stefán en hann og kona hans Finna Kristinnsdóttir eiga tvö börn, Kormák Ragnar 12 ára og Melkorku Sól 10 ára. „En þetta var mjög gefandi og maður kynntist mikið af fólki og öðrum menningarheimi auk þess sem þetta var gríðarlega lærdómsríkt. Það var gaman að sjá hvernig svona flókið verkefni varð að veruleika frá hugmynd að byggingu.“
Batteríið arkitektar hlaut á dögunum alþjóðleg verðlaun fyrir verkefni sem Keflvíkingurinn Jón Stefán Einarsson arkitekt og einn eigandi stofunnar stýrði fyrir hennar hönd í Kanada. Verkefnið The Active Living Center var unnið fyrir háskólann í Manitoba í samstarfi við kandadísku arkitektastofuna Cibinel Architects og er fjölnota íþróttahús og lýðheilsumiðstöð. Verðlaunin eru veitt af NIRSA - National Intramural-Recreational Sports Association og er þetta í fyrsta sinn í 30 ár sem kanadísk bygging hlýtur verðlaunin Outstanding Sports Facility Awards en þau eru veitt framúrskarandi íþróttamannvirkjum í Norður Ameríku. Að sögn Jóns Stefáns eru verðlaunin mikill heiður og viðurkenning á því að íslenskur arkitektur er vel samkeppnishæfur. „Upphaf verkefnisins má rekja til þess að Batteríið hóf að leita að verkefnum erlendis og komst í samband við kanadísku stofuna Cibinel Architects sem leitaði að samstarfsaðila vegna íþróttaverkefnis í Winnipeg í Kanada. Stofurnar tvær ákváðu að leggja saman krafta sína en áður hafði Batteríið unnið að stórum verkefnum í tengslum við íþróttamannvirki og má þar nefna Ásvallarlaug og stúku fyrir FH.“
Hof íþrótta við Manitoba háskóla
Eftir hæfnismat og viðtöl féll verkefnið í þeirra skaut og Jóni Stefáni var falin hönnunarstjórn verkefnisins ásamt samstarfsaðila. „Hönnunarstjóri ber ábyrgð á verkefninu, tekur virkan þátt í hönnun þess og stýrir verkefninu til starfsmanna en í heildina komu um átta starfsmenn að verkefninu á Íslandi, auk starfsmenn úti á meðan á því stóð en verkefnið stóð frá árinu 2008 til ársins 2015.“ Segir Jón Stefán en hugmyndin gekk að hans sögn fyrst og fremst út á að gera byggingu sem setti heilsu og heilbrigt líferni á hærri stall. „Byggingin er stolt Manitoba háskólans og staðsett þannig að þú tekur eftir henni, nokkurs konar hof íþrótta við innganginn að háskólasvæðinu. Við lögðum áherslu á opin rými og að draga dagsbirtinguna inn í bygginguna sem ég held að hafi tekist vel.“ Byggingin er samofinn íþróttakjarni og er opið á milli rýma sem helguð
Jón Stefán Einarsson arkitekt
eru fjölbreyttum íþróttagreinum. Þar má finna 12m háan klifurvegg við inngang, kraftlyftingarsal, þrjá fjölnotasali, 1500m2 tækjarými og 200m hlaupabraut svo eitthvað sé nefnt auk rannsóknarstöðvar fyrir íþróttamenn í sérþjálfun svo sem Olympíuleika. Byggingin tengist svo eldri byggingu sem er með hefðbundnari íþróttasali. En hvað þýða svona verðlaun? „Það er erfitt að segja en þetta er viðurkenning á því að við stöndum okkur vel og að íslenskir arkitektar eru vel samkeppnishæfir“, segir Jón Stefán og tekur fram að þetta sé í fyrsta sinn í 30 ár sem bygging í Kandada hlýtur slík verðlaun.“
Jón Stefán lærði arkitektúr í Vín í Austurríki og hefur eftir það starfað hjá Batteríinu frá útskrift árið 2005. Hann er borinn og barnfæddur keflvíkingur, sonur hjónanna Einars Stefánssonar og Guðlaugar Jónsdóttur og vill hvergi annars staðar búa. „Keflavík er góður staður og hér er gott að ala upp börn, það er svo rólegt hérna og stutt í allt.“ En hvað er það sem heillar við arkitektur? „Í grunninn þau forréttindi að vinna með fólki og skapa eitthvað nýtt, leysa flókin úrlausnarefni. Það er gaman að sjá hvernig hugmynd verður að veruleika og vinna að því með viðskiptavininum. Arkitektúr hefur breyst mikið á skömmum tíma, áhrifin eru meiri eftir netvæðinguna og aðgengi almennings að góðum arkitektúr hefur aldrei verið eins mikill sem opnar okkur stórkostlega möguleika. Þar á sér stað stöðugt samtal og þetta er ekki lengur lokaður heimur arkitekta heldur er arkitektúr fyrir almenning og gefur honum tækifæri á að skapa sér betra umhverfi, þetta eigum við eftir að sjá meira í framtíðinni.“ Að sögn Jóns Stefáns er íslenskur arkitektúr vel samkeppnishæfur og hefur Batteríinu gengið vel í erlendum verkefnum s.s. í Noregi, Austurríki, Kaliforníu og víðar. „Við vorum tilneydd til þess að leita að verkefnum erlendis eftir hrun enda verkefnastaða ekki góð á Íslandi. En það má segja að það hafi verið okkar gæfa. Við horfum þó áfram á íslenskan markað og vonandi skapast möguleikar á því að gera eitthvað spennandi þar.“
Við vorum tilneydd til þess að leita að verkefnum erlendis eftir hrun enda verkefnastaða ekki góð á Íslandi
miðvikudagur 4. apríl 2016
11
VÍKURFRÉTTIR
VANTAR ÞIG VINNU Í SUMAR? Skeljungur óskar eftir sumarstarfsmanni til starfa á bensínstöð Orkunnar að Fitjum, Reykjanesbæ. Um er að ræða þjónustustarf sem felur í sér þjónustu við viðskiptavini Orkunnar. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, vera stundvís og áreiðanlegur. Skeljungur hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Áhugasamir geta sótt um starfið á heimasíðu Skeljungs á www.skeljungur.is/starf Nánari upplýsingar veitir Logi L. Hilmarsson í síma 444 3000 og á llh@skeljungur.is
16 -14 3 7 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
S TJ Ó R N A N D I B Í L A S TÆ Ð A ÞJ Ó N U S T U
Leitað er að öflugum stjórnanda með háskólapróf sem nýtist í starfi og metnað fyrir góðri þjónustu. Gerð er krafa um þekkingu á gerð rekstraráætlana. Hæfni í skýrslugerð og framsetningu greinargerða og kynninga er góður kostur. Starfs- og ábyrgðarsvið / Ábyrgð á rekstrarafkomu bílastæðaþjónustu / Ábyrgð á þjónustuupplifun viðskiptavina af bílastæða- og kerruþjónustu / Umsjón með starfsmannahaldi og daglegum rekstri bílastæðaþjónustu / Samskipti við þjónustuveitendur, undirverktaka og viðskiptavini / Þátttaka í framtíðarþróun og skipulagi bílastæðaþjónustu
Upplýsingar um starfið veitir Gunnhildur Vilbergsdóttir á gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is. Umsóknir berist rafrænt á isavia.is/atvinna.
STARFSTÖÐ
UMSÓKNARFRESTUR
UMSÓKNIR
KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR
15. MAÍ 2016
ISAVIA.IS/ATVINNA
12
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 4. apríl 2016
Sandgerðingur í hópi fremstu stærðfræðinga á landinu Vel heppnað skólaþing um heimanám komu fram jafnt frá yngri og eldri þátttakendum. Heimanám var rætt frá öllum hliðum, kostir þess og gallar ígrundaðir. Anna Kristín kallaði eftir skýrum tillögum þinggesta til að nýta í áframhaldandi vinnu, stýrði þinginu af kostgæfni, fór yfir allt það er rætt var í hópunum og gaf einnig kost á frekari spurningum og umræðum í lokin.
Skólaþing um heimanám sem haldið var í Grunnskóla Grindavíkur þann 13. apríl sl. tókst sérlega vel. Þingið var haldið af stjórnendum skólans ásamt skólaráði og mun afrakstur af umræðum og þeirri vinnu er fram fór verða leiðarljós í stefnumótun heimanáms við skólann, segir í tilkynningu frá Grunnskóla Grindavíkur. Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri byrjaði þingið, bauð alla velkomna og kynnti til leiks stjórnanda þingsins, Önnu Kristínu Sigurðardóttur dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þinggestir voru á mjög breiðum aldri, samsettir af nemendum frá 2. til 10. bekkjar, foreldrum og starfsfólki skólans. Í heildina um 70 til 80 manns. Margar áhugaverðar tillögur
Á miðju þingi var tekið matarhlé þar sem borin var fram dýrindis súpa og brauð frá veitingastaðnum Hjá Höllu og mæltist einnig vel fyrir hjá ungu kynslóðinni að fá íspinna í eftirrétt! Nemendur á öllum aldursstigum voru virkir og áhugasamir og skólanum til mikils sóma.
Júlíus Viggó Ólafsson, nemandi í 9. BB í Grunnskólanum í Sandgerði, komst alla leið í lokakeppni Pangea Stærðfræðikeppninnar sem haldin var í Reykjavík, laugardaginn 30. apríl síðastliðinn. Júlíus Viggó tók þátt í fyrstu umferð keppninnar ásamt þremur bekkjarfélögum sínum í Sandgerði. Tveir nemendur komust áfram í aðra umferð og eins og áður sagði komst Júlíus Viggó alla leið í þriðju umferð og tók þátt í lokahátíðinni. Um það bil 1000 íslenskir nemendur úr 9. og 10. bekk úr 45 skólum vítt og breytt af landið tóku þátt. Árangur hans var glæsilegur, hann hafnaði í 17 sæti en aðeins 35 nemendur komust áfram í lokakeppnina í hvorum aldursflokki. Pangea er þekkt keppni sem fjölmörg ungmenni frá 20 Evrópulöndum taka árlega þátt í og núna, í fyrsta sinn á Íslandi. Yfir 400 þúsund nemendur víðsvegar að úr Evrópu tóku þátt í Pangea stærðfræðikeppninni í fyrra og virðist fjöldi þátttakanda hafa tvöfaldast þetta ár. Pangea Stærðfræðikeppni er skemmtileg og krefjandi keppni fyrir nemendur í áttunda og níunda bekk. Í þessum keppnum koma saman nemendur með svipuð áhugamál og hæfileika, sem gerir þeim kleift að hittast, upplifa vinskap, auka innblástur og hvatningu í mun meiri mæli en þessir
Bátur vikunnar 2.–8. MAÍ
ÍSLENDINGUR Lambakjöt
599
Ragnar Örn Pétursson látinn Ragnar Örn Pétursson fyrrverendi íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 29. apríl eftir skammvinna baráttu við krabbamein. Ragnar Örn starfaði s e m í þrótt af u l lt r ú i Reykjanesbæjar í nær 20 ár. Hann var ötull þátttakandi í íþróttastarfi Reykjanesbæjar og átti sæti í íþróttaráði Keflavíkur frá 1986 til 1998. Hann var formaður Íþróttabandalags Keflavíkur frá árinu 1994 til 1998. Ragnar Örn var varabæjarfulltrúi fyrir Sjálstæðisflokkinn í Keflavík frá 1990 til 1994 og starfaði fram til dánardags fyrir Sjálstæðisflokkinn í Keflavík og var for-
maður Fulltrúaráðs flokksins. Ragnar Örn var formaður Starfsmannafélags Suðurnesja í 14 ár frá 1999 til 2013 og sat þau ár einnig í stjórn BSRB. Ragnar Örn var virkur meðlimur Kiwanis-hreyfingarinnar og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum, þar á meðal var hann umdæmisstjóri hreyfingarinnar á Íslandi og í Færeyjum frá árinu 2011 til 2012 og sat í Evrópustjórn þann tíma. Ragnar Örn lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn og 10 barnabörn Útför verður frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 4. maí klukkan 13.
Geopark-vika á Reykjanesi 6. til 12. júní
kr.
Lambakjöt, óðalsostur, rauðlaukur, sveppir,
Stór bátur Bátur, vefja eða salat
sterkt sinnep og BBQ-sósa
999 kr. 599 kr.
þú velur bát, vefju eða salat
PIPAR \ TBWA • SÍA
nemendur upplifa að jafnaði í dæmigerðum skólastofum. Auk þess að hvetja til áhuga á stærðfræði aðstoða keppnir sem þessi ungt fólk við undirbúning fyrir stærri keppnir og hjálpa þeim við að þróa getu sína til að hugsa um og leysa flókin stærðfræðidæmi. Með Pangea Stærðfræðikeppninni vilja skipuleggjendur sýna það að stærðfræði er skemmtileg og spennandi. Í þessari keppni segja þeir að „Óttinn við stærðfræði er ástæðulaus og hver sem er getur notið velgengni”.
■■Reykjanes UNESCO Global Geopark stendur fyrir sinni fjórðu Geoparkviku 6. til 12. júní næstkomandi. Markmið vikunnar er að bjóða upp á áhugaverða viðburði sem endurspegla náttúru og mannlíf á Reykjanesskaga. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í dagskráinni, setja upp viðburði eða koma viðburðum á dagskrá er bent á að hafa samband við Eggert Sólberg Jónsson, forstöðumann Reykjanes Geopark á netfangið eggert@heklan.is fyrir 15. maí næstkomandi.
ATVINNA Óskum eftir handflakara.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT · MJÓDD GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ
LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU
quiznos.is
Upplýsingar í síma 896 9830 eða elfar@flatfiskur.is
r a g a d a t t Þvo 25% u
n i d n a l í n i l i m i e fyrir h
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
10 ára ábyrgð á mótor
10 ára ábyrgð á mótor
þvottavél
þvottavél
þvottavél
þvottavél
Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. íslensk notendahandbók.
Tekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. íslensk notendahandbók.
Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. íslensk notendahandbók.
Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.
Lavamat 63272FL
Nú kr. 82.425,-
verð áður kr. 109.900
Lavamat 76485FL
Lavamat 63472FL
Nú kr. 112.425,-
Nú kr. 89.925,-
verð áður kr. 149.900,-
verð áður kr. 119.900,-
Lavamat 76806FL
Nú kr. 127.425,verð áður kr. 169.900,-
þurrkari - barkalaus
þurrkari - barkalaus
uppþvottavél
uppþvottavél
Tekur 7 kg af þvotti. Ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. Snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.
Barkarlaus þurrkari með rakaskynjara. Tekur 8 kg. af þvotti. Ný ryðfrí tromla sem minnkar slit og snýst í báðar áttir.
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 43db með 7 þvottakerfi og þurrkun.
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 39db með 6 þvottakerfi og þurrkun.
T61271AC
Nú kr. 89.925.-
verð áður kr. 119.900,-
T76280AC
Nú kr. 97.425.-
verð áður kr. 129.900,-
F66692MOP
hvíT Nú kr. 112.425,verð áður kr. 149.900,-
Opnunartími virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-15
ATH. Stærri verslun Betri búð - Meira úrval Verið velkomin
FSILENCM2P
STáL Nú kr. 104.925,verð áður kr. 139.900
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
hafnargötu 23 · reykjanesbæ · sími 421-1535
14
VÍKURFRÉTTIR
Af duglausum bæjarfulltrúum í Vogum Um þessar mundir eru 20 ár síðan undirritaður óskaði fyrst eftir liðsinni sveitarfélagisins Voga við hitaveitu á Vatnsleysuströnd. Hitaveita var lögð í Vogana árið 1979 og í framhaldi í hluta af Ströndinni. Í dag vantar 6 kílómetra upp á að lögnin nái inn alla Ströndina. Á þessum 6 kílómetra kafla eru um það bil 40 notendur, húshitunarkostnaður þar er Birgir um 100 prósent hærri Þórarinsson en í þéttbýlinu Vogum og Brunnastaðahverfi, þrátt fyrir niðurgreiðslur úr ríkissjóði. Árið 2000 var hitalögnin lengd um 500 metra vegna beiðni hænsnabúsins Nesbú. Frekari hitaveituframkvæmdum hefur ítrekað verið hafnað. Fiðurfénaðurinn nýtur greinilega forgangs framar mannfólkinu.
Einkavæðing HS veitna – samfélagsskyldu fórnað
Undirritaður hefur á liðnum árum lagt inn beiðni um hitaveitu til stjórnar Hitaveitu Suðurnesja, HS veitna, bæjarráðs Voga og átt fundi með stjórnarformönnum fyrirtækjanna og bæjarstjórum Voga, án árangurs. Fundir með HS veitum hafa skilað þeirri niðurstöðu að ekki verður ráðist í hitaveitu nema sveitarfélagið eða væntanlegir notendur borgi framkvæmdina. Þannig átti undirritaður að greiða 17 milljónir fyrir að fá hitaveitu, samkvæmt kostnaðaráætlun HS veitna. Það á sér þá einföldu skýringu að þessi grunnþjónusta hefur verið einkavædd, en allir þekkja þá sorgarsögu. Hagnaðurinn er einfaldlega meiri með því að selja rafmagn til húshitunar en að ráðast í hitaveitu. Samfélagsleg skylda fyrirtækisins heyrir nú sögunni til. Henni var fórnað á altari stundargróðans af grunnhyggnum bæjarfulltrúum á Suðurnesjum. Hér sjáum við afrakstur einkavæðingarinnar í sinni tærustu mynd. Þess má geta að á síðasta ári greiddu HS veitur eigendum sínum 450 milljónir í arð. Hagnaður fyrirtækisins hefur verið um 800 milljónir á ári.
Í skúffu bæjarstjóra
Fyrir 5 árum var bæjarstjóra afhent undirskriftasöfnun og áskorun frá 40 fasteignaeigendum á Ströndinni með ósk um hitaveitu. Tók það sveitarfélagið rúmt ár að svara erindinu og sendi það þá loks bréf til baka og spurði um afstöðu þeirra til þess að
fá hitaveitu. Þrátt fyrir að íbúarnir hefðu þegar lýst yfir áhuga sínum með undirskriftasöfnuninni. Málið er enn í skúffu bæjarstjóra.
Hitaveita og framfarasjóður
Víkjum þá að kostnaði við framkvæmdina og fjármögnun. Sé tekið mið af kostnaði við núverandi hitaveituframkvæmdir á landsbyggðinni, til dæmis í Húnaþingi vestra, má ætla að framkvæmdin kosti á bilinu 50 til 60 milljónir króna. Þessi upphæð mun síðan lækka töluvert sé tekið tillit til lögbundis framlags frá ríkissjóði og heimæðargjalds. Ætla má að beinn kostnaður sveitarfélagsins verið í kringum 30 milljónir, sem telst mjög lágt í samanburði og lægri upphæð en fer í viðhaldsframkvæmdir í þéttbýlinu Vogum ár hvert. Árið 2007 seldi sveitarfélagið Vogar hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja og stofnaði í framhaldi svokallaðan framfarasjóð. Eignir sjóðsins árið 2010 voru 1369 milljónir. Ekkert af þessum peningum voru nýttir í hitaveituframkvæmdir, þrátt fyrir að það sé óumdeilt að hitaveita teljist til framfara, bæti búsetuskilyrði verulega og stuðli að atvinnuuppbyggingu til dæmis í ferðaþjónustu. Sjóðurinn var nýttur til að greiða niður skuldir, fasteignir voru keyptar aftur sem höfðu verið seldar og framkvæmt í Vogum, meðal annars byggður nýr knattspyrnuvöllur fyrir 100 milljónir. Sveitarfélagið getur því ekki borið það fyrir sig að ekki hafi verið til fjármunir fyrir hitaveitu. Bæjarfulltrúarnir og bæjarstjórinn búa reyndar í þéttbýlinu og hafa hitaveitu, hugsanlega hefur það haft áhrif. Sumir þeirra eru áhugamenn um knattspyrnu. Vilji til verka var allt sem þurfti.
Duglausir bæjarfulltrúar
Fróðlegt er að bera saman sögu þessa máls við tvö sveitarfélög á landsbyggðinni. Húnaþing vestra stendur nú fyrir hitaveituframkvæmdum. Fjöldi bæja með sumarhúsum sem fá hitaveitu eru 42, vegalengdin er 47 kílómetrar. Íbúafjöldi Húnaþings vestra er 1100. Árið 2007 var hitaveita lögð til Grenivíkur, vegalengdin er 50 kílómetrar, fjöldi notenda 100. Íbúafjöldi í Grýtubakkahreppi er 360. Í sveitarfélaginu Vogum búa tæplega 1200 manns og hefur það reynst duglausum bæjarfulltrúum ofviða að leggja hitaveitu 6 kílómetra. Hitaveita er lífsgæði. Birgir Þórarinsson
ATVINNA R A F V IR K I Ó S K A S T
Skinnfiskur ehf í Sandgerði óskar eftir að ráða rafvirkja með víðtæka starfsreynslu í fullt starf. Þarf að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sendi ferilskrá fyrir 9. maí á Leif Arason, fjármálastjóra á netfangið leifur@skinnfiskur.is
miðvikudagur 4. apríl 2016
Ragnar Örn Pétursson - minningarorð Ragnar Örn varð landsþekktur sem íþróttafréttaritari en sterk og hljómmikil röddin var kunnuleg þjóðinni sem fylgdist spennt með íþróttalýsingum í útvarpi. Hann talaði kjark í hlustendur í lýsingum sínum og þegar hann lýsti landsleikjum landsliðisins í fótbolta hafði maður það á tilfinningunni að þessi kraftmikla rödd gæti breytt gangi leiksins. Tvö núll undir en samt blés Ragnar Örn von í bjóst landsmanna á öldum ljósvakans og maður trúði því að við gætum unnið þó að lokamínúturnar væru óumflýjanlegar fyrr en maður vildi. Við nánari kynnni upplifði ég kraftinn og lausnamiðaðan málflutning þessa stóra og föngulega manns sem ekki fór troðnar slóðir í lífinu og var stefnufastur í málflutningi, útsjónasamur og tillögugóður. Ragnar Örn var fylgin sér og enginn já maður í samskiptum. Ég kunni vel við hreinskiptar skoðanir hans sem hann setti fram á kjarnmikinn og sannfærandi hátt og lét ekki skammtíma vinsældir þvælast fyrir sér. Áhugaverðar umræður á skrifstofu hans og Stefáns Bjarkasonar voru oft heitar þegar rætt var um íþróttalífið í Reykjanesbæ eða Ljósanótt sem var oftar en ekki viðfangsefni okkar félaga þann góða tíma sem við unnum saman. Það fór ekki framhjá neinum manni þegar Ragnar Örn var á ferðinni. Þessi stóri og stæðilegi maður, dökkur á brún og brá og þessi stóra
rödd var punkturinn yfir i-ið þegar ég velti hollingunni á Ragnari Erni fyrir mér. Hann gat gengið ákveðið fram og fastur fyrir þegar klára þurfti mál, eiginleiki sem forystumaður í félagasamtökum þarf að búa yfir og ég kunni vel við þann eiginleika hans. Þegar vinnufélaginn varð vinur kom í ljós hlýr og góður maður sem stóð með sínum, elskaði fjölskyldu sína og fylgdist vel með gengi barna sinna og barnabarna. Þar var hann hlekkurinn á milli kynslóðanna sem aldrei brást og nú stendur fjölskyldan saman sem aldrei fyrr. Nú er tími til að næra kærleikann um góðar minningar með því að hugsa um fallegar
myndir samverunnar og hvílast með þeim. Ég hugsa um ferð okkar hjóna á Þjóðhátíð í Eyjum með góðum vinum fyrir nokkrum árum en þar kynntist ég annari hlið á Ragnari Erni og Siggu sem ég geymi á góðum vöxtum í minningabókinni okkar sem er full af glettni og trausti sem fylgdi vináttu okkar. Samstarfið á pólitískum vettvangi var líka skemmtilegt enda sló í brjósti hans sterkt hjarta Sjálfstæðismannsins sem fór alltaf alla leið í baráttunni. Erfiður sjúkdómur hefur á skömmum tíma unnið það mein sem aldrei varð bætt. Röddin hvetjandi og sterk náði ekki, þrátt fyrir mikinn vilja, að tala þunga stöðu í erfiðum sjúkdóm til sigurs. Lífsleik Ragnars Arnar lauk langt fyrir eðlilegan leiktíma og eftir sitja ljúfu minningarnar um góðan dreng. Ég áttaði mig á því að hann kunni að lesa leikinn og vissi stöðuna þegar við áttum notalega stund saman skömmu fyrir andlátið. Ragnar Örn hafði með sinni sterku og miklu rödd fengið heila þjóð til að trúa á sigur í vonlausri stöðu en í hans eigin lífsleik brast röddin fyrir stöðunni. Ég votta Siggu, börnum þeirra og barnabörnum, allri fjölskyldunni djúpa samúð.
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður.
Takk fyrir Sumardaginn fyrsta, skátar! Sumardagurinn fyrsti rann loksins upp! Það var enn svolítið kalt en við fjölskyldan ákváðum samt að njóta sólarinnar og fara með krakkana á skemmtidagskrá Skátanna við 88-húsið. Þar var skemmtilegt leiksvæði og hoppukastalar og fullt af fólki mætt. Krakkarnir hoppuðu um hamingjusöm og pulsulyktina lagði yfir svæðið. Þó svo að það hafi verið röð á trampólínið fórum við aftur og aftur. Skátarnir hjálpuðu krökkunum að klifra og minntu á Maria Shishigina-Pálsson ábyrgðarfull eldri systkini. Við átum pulsurnar okkar inni við og þá var þar happdrætti. Við keyptum okkur þrjá miða og vonuðum innilega að hljóta einhvern vinning. Þegar tilkynnt var að næstu verðlaun væru frá Fernando Pizza langaði okkur mikið að vinna en unnum því miður ekki. Krakkarnir vildu þá fara aftur út að leika. Happdrættið var ekki búið en okkur var tilkynnt að hringt yrði í alla vinningshafa.
Við vorum mjög þakklát f yrir þennan skemmtilega fyrsta dag sumarsins og alla skemmtunina svo við gleymdum happdrættinu. Á sunnudeginum fengum við þau skilaboð að við hefðum fengið vinning á alla þrjá miðana. Vinningarnir voru 70 mínútna nudd, handsnyrting og gjafakort fyrir leigu á sal skátaheimilisins. Þetta var besti sumardagurinn fyrsti sem ég man eftir. Mig langar til að
þakka skipuleggjendum hátíðarinnar, foreldrum fyrir hjálpsöm og kurteis börn, öllum styrktaraðilum fyrir verðlaunin fínu og fyrir að styðja við Skátana. Jafnvel þó svo að það sé ekki mjög hlýtt úti núna getum við yljað okkur við góðar minningar frá sumardeginum fyrsta. Maria Shishigina-Pálsson
Dunkin Donuts og Ginger í Reykjanesbæ Nú er unnið að undirbúningi á opnun á fjórða Dunkin Donuts staðanum á Íslandi og verður hann á Fitjum í Reykjanesbæ. Áætlað er að staðurinn verði opnaður í júní. „Við erum mjög spennt fyrir því að koma með Dunkin Donuts til Reykjanesbæjar. Við munum bjóða upp á allt það vöruúrval sem Dunkin Donuts hefur, yfir fjörutíu tegundir af kleinuhringjum, beyglur, vefjur, kaffidrykki og fleira,“ segir Sigurður Karlsson, framkvæmdastjóri matvörusviðs 10-11. Það eru ekki aðeins kleinuhringir sem
bætast í flóruna á Fitjum í sumar því þar stendur einnig til að opna Ginger, skyndibitastað sem býður upp á hollustu. Að sögn Sigurðar verða veitingarnar búnar til úr fersku hráefni á staðnum. „Eftir breytingarnar á Fitjum verðum við komin með 10-11 verslun þar sem hægt verður að kaupa allt það helsta fyrir heimilið. Það verður einnig góð sætisaðstaða þar sem viðskiptavinir okkar geta sest niður og slakað á, boðið verður upp á frítt WiFi og við verðum einnig með innstungur til að hlaða síma og tölvur.“
Nýr VW Passat GTE frumsýning í HEKLU Reykjanesbæ 7. maí
Við frumsýnum nýjan Passat GTE laugardaginn 7. maí milli kl. 12 og 16. Komdu og sjáðu þennan öfluga tengiltvinnbíl sem gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni. Það skilar sér í meiri sparnaði og gleði. Sjaldan hefur jafn umhverfisvænn og ástríðufullur fjölskyldubíll sameinast í eins glæsilegum bíl og Passat GTE. Hlökkum til að sjá þig! Verð frá 4.990.000 kr.
www.volkswagen.is
HEKLA · Njarðarbraut 13 · Reykjanesbæ · Sími 590 5090 · heklarnb.is
16
VÍKURFRÉTTIR
JÚDÓ
miðvikudagur 4. apríl 2016
ER KOMIÐ TIL ÞESS AÐ VERA
Júdódeild Njarðvíkur hefur átt frábæru gengi að fagna að undanförnu og vöxtur deildarinnar hefur verið gríðarlegur frá stofnun hennar árið 2010. Víkurfréttir tóku hús á Guðmundi Stefáni Gunnarssyni þjálfara og efnilega fólkinu hans sem hefur sópað að sér verðlaunum undanfarin ár. Margir setja markið hátt og stefna á atvinnumennsku í blönduðum bardagalistum en flestir eru mættir til þess að rækta sjálfan sig og njóta félagskaparins.
Gummi er krúttbangsinn okkar
Gaman að kljást við stóru gaurana Garðbúinn Ægir Már Baldvinsson varð á dögunum Evrópumeistari í bakchold. Hann hefur verið að æfa júdó í rúm fimm ár en hann æfir auk þess jui jitsu, backhold, glímu og blandaðar bardagalistir. Hann æfði áður taekwondo í átta ár og því er óhætt að segja að hann sé fjölhæfur bardagamaður. „Félagsskapurinn er það langbesta við júdó. Hér eru allir bestu vinir. Allir mæta á æfingar og kasta hvor öðrum, það er bara það besta sem hægt er að gera,“ segir Ægir sem er að æfa tvo tíma alla daga auk þess sem hann er að þjálfa líka. Backhold er skosk glíma sem svipar til þeirrar íslensku. „Ég mætti í æfingabúðir fyrir ári síðan og tók svo í kjölfarið þátt í móti í Skotlandi þar sem ég vann unglinga- og fullorðins-
flokk. Svo sneri ég bara aftur núna.“ Það gerði Ægir með glæsibrag. Ægir er ekki hár í loftinu né sérstaklega þungur. Hann hefur þó gaman af því að kljást við stærri menn. „Mér finnst best að keppa á móti stórum gaurum. Þeir eru fleiri sem eru að æfa glímuna og því vantar alltaf svona litla gaura eins og okkur Bjarna, svo að ég er mjög vanur að keppa á móti þessum stóru.“ Tæknin skiptir miklu máli í júdó og backhold. „Það eru margir sem geta keyrt mann niður í gólfið en ef þú ert með nógu góða tækni þá eiga þeir ekki séns.“ Ægir stefnir á að komast í MMA eða blandaðar bardagalistir. „Það er draumurinn að komast í UFC. Miðað við það hvað ég er að æfa stíft, allar íþróttir sem ég get, þá held ég að það sé raunhæft.“
Njarðvíkingurinn Bjarni Darri Sig fússon var búinn að hoppa mikið á milli íþrótta áður en hann endaði í bardagaíþróttum þar sem hann hefur verið mjög sigursæll. „Maður fór að synda og synti bara 300 ferðir. Maður fór í fótbolta og var bara að sparka í bolta. Hér er ég að æfa nokkrar íþróttir og alltaf eru mismunandi aðstæður, brögð og tækni í gangi. Hér er alltaf eitthvað nýtt,“ segir Bjarni. Á dögunum glímdi Bjarni við ólympíufarann Þormóð Ólafsson sem er rúmlega helmingi þyngri og stærri en Bjarni. „Ég skráði mig í opna flokkinn eftir vonbrigði í mínum flokki. Þetta var smá heppni og líka geta hjá mér. Ég lenti á réttu glímunum og endaði í úrslitum á móti Þormóði. Ég held að ég hafi aldrei skemmt mér svona mikið. Ótrúlega gaman að fá að glíma við svona góðan mann sem hefur verið á Ólympíuleikum. Ég átti nú ekki mikið í hann en þetta var ógeðslega gaman.“ Bjarni segir að lykillinn að góðum árangri liggi í mætingu og metnaði. „Það þarf bara metnað til þess að mæta. Ég hef séð fólk koma hérna sem er ekki í neinu formi og ekki með neitt jafnvægi. Síðan eftir tvo mánuði af góðum æfingum þá eru þeir eins og við flest hin. Þetta er bara fyrir alla. Þú getur verið hérna sama hvernig þú ert.“ Ynrgi keppendur eru á því að Guðmundur þjálfari sé drifkrafturinn í starfi deildarinnar en hann hefur
unnið óeigingjarnt starf og hjálpað fjöldanum öllum af börnum að glíma við ýmsa erfiðleika. „Gummi er krúttbangsinn okkar. Hann er merkilegur og skemmtilegur maður sem kann mikið. Hann er ekki bara þjálfari heldur líka vinur okkar. Við förum til dæmis oft eftir keppni og fáum okkur að borða saman. Þá spjöllum við um
lífið og tilveruna, þetta er ekki bara íþróttin.“ Líkt og fleiri efnilegir bardagakappar þá stefnir Bjarni hátt. „Þegar ég er kominn með svarta beltið í jódó þá ætla ég meira í taewkondo og box og vonandi í UFC. Gunnar Nelson gat það, svo af hverju ætti ég ekki að geta það,“ segir hann kokhraustur.
miðvikudagur 4. apríl 2016
17
VÍKURFRÉTTIR
Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga, sem fram eiga að fara 25. júní 2016, er hafin og verður sem hér segir á skrifstofum sýslumannsins á Suðurnesjum að Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ og Víkurbraut 25, Grindavík:
Yngri kynslóð að taka við Guðmundur Stefán Gunnarsson þjálfari segir vöxt júdódeildarinnar hafa verið ofar öllum vonum. Síðustu tvö til þrjú ár hefur verið stöðugur fjöldi sem æfir hjá deildinni og svo virðist sem júdó hafi fest sig í sessi. „Ég held að við séum komin til að vera. Við höfum blásið á þessar sögur um að það sé erfitt að koma hingað með einhverja nýja íþróttagrein. Það er bara spurning um að byrja,“ segir Guðmundur. „Besta auglýsingin er gott orðspor. Ég held og vona að það sé það sem er að draga fólk að,“ bætir hann við. Starfið er sérstaklega gefandi fyrir Guðmund og hann ætlar sér að halda áfram ótrauður.
„Þetta er ótrúlega skemmtilegt starf. Að vinna með fólki og að fá fólk með sér. Tilgangurinn minn hér er að hjálpa öðrum, það gefur manni svo mikið. Hér hafa ótrúlega margir vaxið, aðallega andlega þá en líka í íþróttinni. Íþróttin er þó aðallega til þess að hjálpa manni í lífinu í mínum huga.“ Guðmundur segist ekki hafa miklar áhyggjur af framtíð félagsins. Nú sé yngri kynslóð tilbúin að taka við keflinu. „Ég var drifkrafturinn í þessu. Núna er unga kynslóðin að taka við. Þau eru í stjórn og eru að taka virkan þátt í starfinu. Ég sé mína vinnu halda áfram þó svo að ég verði ekki hérna. Þó svo að ég ætli mér að vera hérna alla ævi, en maður veit aldrei.“
Reykjanesbær: ■ Alla virka daga frá 2. maí til 31. maí frá kl. 08:30 til 15:00. ■ Alla virka daga frá 1. júní til 24. júní frá kl. 08:30 til 19:00. ■ Laugardagana 4. og 11. júní frá kl. 10:00 til 12:00 og laugardaginn 18. júní og á kjördag 25. júní, frá kl. 10:00 til 14:00 Grindavík: ■ Alla virka daga frá 2. maí til 19. júní frá kl. 08:30 til 13:00. ■ Dagana 20. til 24. júní frá kl. 08:30 til 18:00. Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við kosninguna. Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og hjúkrunar- og dvalarheimilum aldraðra fer fram 20. til 22. júní nk. skv. nánari auglýsingu á viðkomandi stofnunum. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 2. maí 2016, Ásdís Ármannsdóttir.
Fréttir
Mannlíf
Íþróttir
Viðskipti
Aðsent
Vef TV
Ljósmyndavefur
Smáauglýsingar
Kylfingur
VF.IS Í NÝJUM FÖTUM
ÖFLUGASTA FRÉTTAÞJÓNUSTA Á SUÐURNESJUM. NÝJAR FRÉTTIR ALLAN DAGINN, ALLA DAGA!
Júdó hentar líka fyrir pör Njarðvíkingurinn Hermann Ragnar Unnarsson hefur verið að æfa júdó í 12 ár. Hann varð Íslandsmeistari enn og aftur fyrir skömmu og hefur tvisvar hafnað í öðru sæti á Norðurlandamóti. Það var ekki mikil gróska í greininni þegar Hermann steig sín fyrstu skref. „Það var eitthvað í Vogunum og Grindavík en ekkert hérna í Reykjanesbæ,“ segir Hermann sem hefur fylgst vel með uppganginum í Njarðvík þrátt fyrir að hafa keppt undir merkjum JR (Júdófélags Reykjavíkur) lengst af. „Ég myndi nú segja það að Gummi dragi þennan vagn hérna í bæ. Hann er algjör frumkvöðull í þessu. Það fannst mér sérstaklega frábært að allir krakkar æfa frítt. Hann er góður með krakkana en hér eru margir mjög efnilegir.“ Hermann telur að í yngri flokkum séu Njarðvíkingar og JR best á landinu. Hermann segist ekki eiga mikið eftir af ferlinum en ætlar að klára með stæl. „Ég ætla að vinna næsta Norðurlandamót og eftir það er ég hættur,“ segir hann léttur í bragði.
Nú er svo komið að Hermann hefur náð að draga Ástu Mjöll, kærustuna sína í júdóið, en hún byrjaði að æfa um áramótin. „Hún vildi bara prufa og hefur ægilega gaman að þessu. Hún er grjóthörð og maður á fullt í fangi með hana. Hún er mjög efnileg.“ Ásta segist hafa mætt á öll júdómót frá því að hún byrjaði með Hermanni. „Mér fannst orðið leiðinlegt að horfa bara á og vera ekki með, þannig að ég ákvað bara að mæta á æfingu.“ Ásta bætir við að fleiri stelpur mættu kíkja í júdó en hún er aðallega að kljást við stráka á æfingum. „Þetta er samt mjög gaman og þeir eru alveg góður við mig strákarnir. Það er alltaf tæknin sem vinnur,“ segir Ásta. Hún viðurkennir að það geti verið skrítið að takast á við unnustann en ótrúlega gaman þegar hún nær að skella honum í gólfið. „Ég myndi segja að þetta sport henti öllum og það er fínt fyrir okkur stelpurnar að kunna að verja sig,“ segir Ásta sem er að finna sig vel í júdó og stefnir á að keppa strax í haust.
FYLGSTU MEÐ Í... TÖLVUNNI
SPJALDTÖLVUNNI
SNJALLSÍMANUM
NÝI VEFURINN AÐLAGAR SIG AÐ HVERJU TÆKI FYRIR SIG.
vf.is
Sjónvarpsþáttur VF
er meðal mest sóttu fréttavefja landsins. Að meðaltali eru 10 til 14 nýjar fréttir á hverjum degi. Viðtöl, greinar og VefTV.
er aðgengilegur í frábærum myndgæðum (HD). Sjáðu hann í símanum eða spjaldtölvunni hvenær sem þú vilt en þú getur auðvitað líka horft í tölvunni, á ÍNN og á rás Kapalvæðingarinnar í Reykjanesbæ.
Ófríðu stúlkunni 18
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 4. apríl 2016
Rússnesk tónlist, franskir töfrar og glimrandi íslenskt verk ●●Á næstu tónleikum Tónlistarfélags Reykjanesbæjar Á næstu tónleikum Tónlistarfélags Reykjanesbæjar, laugardaginn 7. maí klukkan 13 í Bergi, leikur Nótus Tríó rússneska tónlist, franska töfra og glimrandi íslenskt verk. Flutt verða verk eftir Tatyana Nikolayeva, Jacques Ibert og Martin Frewer. Nótus Tríó var stofnað árið 2010 af Pamelu De Sensi þverflautuleikara, Martin Frewer víólu/fiðluleikara og Ingunni Hildi Hauksdóttur píanóleikara. Helsta hugðarefni tríósins er ný íslensk tónlist. Á ferli sínum hefur
Tríóið komið fram á fjölmörgum tónleikum víða um Ísland og einnig farið í tónleikaferðir til Bretlands og Ítalíu við góðar undirtektir áheyrenda og gagnrýnenda. Í águst fer tríóið í tíu daga tónleikaferð til Spánar þar sem flutt verður aðallega ný íslensk tónlist, sem sérstaklega er samin fyrir tríóið. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Fyrir félagsmenn og nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar er aðgangseyrir 1.200 krónur.
Vilja gera Suðurnesin eftirsóknarverðari til framtíðar ●●Keilir á Ásbrú vinnur greiningarvinnu um möguleika ● á sameiningu sveitarfélaga
Áhugahópur um framþróun og sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur gert samkomulag við skólasamfélagið Keili á Ásbrú um að greina möguleika á því að auka lífsgæði og gera Suðurnesin eftirsóknarverðari til framtíðar. Nemendur á svokallaðri háskólabrú Keilis munu vinna verkefnið næsta haust og ljúka því um áramót, í síðasta lagi næsta vor. „Við eigum öll djúpar rætur hér á svæðinu og höfum metnað fyrir því að samfélagið og sveitarfélögin vaxi og dafni og við náum að auka lífsgæði íbúa og gera svæðið áfram eftirsóknarvert um ókomna tíð. Það er gagnlegt að skoða hvað sameinað sveitarfélag hefði upp á að bjóða. Við teljum gagnlegt að byrja á því að greina kostina sem svæðið hefur upp á að bjóða, Suðurnesin eru heiti potturinn í dag. Við viljum fá vísindalega greiningu á kostum og tækifærum svæðisins og þegar hún liggur fyrir tökum við samræðu og síðan næstu skref. Ef það leiðir til þess að það myndist tækifæri til sameiningar þá er það vel ,“ segir Skúli Skúlason sem hefur farið fyrir hópnum. Aðrir í hópnum eru Pétur Pálsson, Margrét Sanders og Guðfinna Bjarnadóttir. Þau eru öll þekkt fyrir sín störf í samfélaginu. „Við tökum við þessu spennandi verkefni af auðmýkt og virðingu. Hluti af verkefni skóla er að mennta fólk og við lifum í upplýsingasamfélagi og megin hluti af námi nemenda, þar
Erum við að leita að þér? Pósturinn í Sandgerði óskar eftir að ráða bílstjóra í framtíðarstarf. Starfið felst í dreifingu pósts á svæðinu og eru skilyrði stundvísi og áreiðanleiki. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2016. Nánari upplýsingar veitir Anna María Guðmundsdóttir í síma 421 4300 eða í annam@postur.is Hægt er að sækja um starfið á umsóknarvef Póstsins: umsokn.postur.is
á meðal á Háskólabrú, er að sækja upplýsingar og geta sett þær fram á skilvirkan og læsilegan hátt. Því er þetta spennandi verkefni sem bíður þeirra, alvöru verkefni með góðum hópi, verkefni sem tengir samfélagið á Suðurnesjum,“ segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis.
Guðfinna Bjarnadóttir:
Viljum byggja undir framtíðina
Guðfinna Bjarnadóttir er borin og barnfæddur Keflvíkingur og þrátt fyrir að hún hafi flutt á vit ævintýra ung að árum þá segir hún að hjartað hafi alltaf verið í gamla bænum hennar. „En þá má líka spyrja, af hverju bý ég ekki hér? Því er til að svara að vil sjá meira af menningu, tækifærum og fleiru. Ég hugsaði með mér: Er ekki möguleiki á að það geti orðið að veruleika? Það er svo hollt að standa svona til baka og horfa á tækifærin og það er miklu hollara að horfa meira fram á við en að vera of mikið í fortíðinni. Spyrja sig, hvað þurfum við að gera til að börnin okkar, barnabörnin og framtíðin verði þannig að fólk kjósi að búa hérna? Ég held að þetta verkefni sé einmitt kjörið tækifæri til að koma samræðu af stað. Það getum við gert þegar upplýsingar frá skólafólkinu í Keili liggja fyrir. Ef að það verður að sameiningu í lokin sem maður veit ekkert um núna, þá eru tækifærin miklu stærri og merkari til þess að ná saman slagkrafti í mörgum þáttum, skólamálum, samgöngum, þjónustu og öllu sem skiptir máli í góðu samfélagi. Áhugahópurinn hefur áhuga á að byggja undir framtíðina, gera samfélagið meira spennandi og auka lífsgæði á svæðinu. Við erum að horfa til lengri framtíðar og það er hverju samfélagi hollt,“ segir Guðfinna Bjarnadóttir í áhugahópi um framþróun og eflingu Suðurnesja.
Margrét Sanders:
Snýst um framtíðarsýn
„Þetta snýst allt um framtíðarsýn og góð lífskjör. Af hverju vil ég búa hérna, það er af því að hér er gott að búa mikil tækifæri. Við erum sætasta
stelpan á ballinu, Suðurnesin saman, við erum miklu sterkari saman. Það er nauðsynlegt að sjá þessar upplýsingar og staðreyndir á blaði til að vera viss um að við séum á réttri leið og því er þetta samstarf okkar við Keili frábært. Þetta á ekki að snúast um tilfinningar heldur rök,“ segir Margrét Sanders í áhugahópi um framþróun og eflingu Suðurnesja. En hvað segir gamli Njarðvíkingurinn þegar við rifjum upp að sameining Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna árið 1994 var ekki þrautalaus og margir Njarðvíkingar voru ekki á neinum sameiningarbuxum? „Við vorum of mikið í tilfinningum og erum það enn í mörgum málum. Ég fer á leiki með mínu félagi, Njarðvík og styð það. Slíkar tilfinningar fara ekki neitt þó að Reykjanesbær sé okkar sameinaða sveitarfélag í dag.“ Margrét segir að það sé engin spurning að sameining Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna 1994 hafi verið mikið gæfuspor og að það sé ekki víst að hin nýja bjarta staða á svæðinu væri eins björt nema vegna sameiningarinnar. Tækifærin séu á Suðurnesjum og það séu allir að tala um það.
Pétur H. Pálsson:
Þurfum að gera sveitarfélögin öflugri „Við erum í þeirri stöðu Íslendingar að gera miklar kröfur um lífsgæði. Við viljum hafa góða, ókeypis og frábæra skóla og gott heilbrigðiskerfi svo dæmi sé tekið. Það þarf að vera framleiðniaukning í öllum greinum atvinnulífsins. Ég hef mikla trú á því að þetta svæði hafi allt upp á að bjóða sem íbúar biðja um. Ég vona það að þegar niðurstaða liggur fyrir úr greiningarvinnu verði þessi möguleiki skoðaður af alvöru. Stolt okkar Grindavíkinga, fyrirtækin Cotland og Haustak, eru til að mynda í Reykjanesbæ. Ég held að verstöðin Ísland þurfi á því að halda að fækka sveitarfélögum og gera þau öflugri til að eiga meiri möguleika á að veita betri þjónustu og lífskjör. Sveitarfélagið Suðurnes mun, gangi allt eftir sem við höfum trú á að sé möguleiki, geta boðið upp á allt sem fólk óskar eftir í búsetu, “ segir Pétur Pálsson í áhugahópi um framþróun og eflingu Suðurnesja.
kunni VIKULEGUR
MAGASÍNÞÁTTUR
FRÁ
SUÐURNESJUM
Í
SJÓNVARPI
HHHHH SJÓNVARPSÞÁTTUR SJÓNVARPS VÍKURFRÉTTA AÐ KVÖLDI UPPSTIGNINGARDAGS Á ÍNN KL. 21:30
Diamond Suites Á HÓTEL KEFLAVÍK Í ÞÆTTI VIKUNNAR
EINNIG Í ÞÆTTINUM
Júdó í Reykjanesbæ S J Ó N VA R P V Í KU R F R É T TA E R Í H Á S K E R P U Á V F. I S
20
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 4. apríl 2016
4G farsímanet Símans í Garðinn
SEX SNJÖLL ÖPP ÁGÚSTU:
Hollusta og skipulag í fyrirrúmi Ágústa Valgeirsdóttir er verkefna og vöruþróunarstjóri hjá hinu ört vaxandi
fyrirtæki geoSilica. Keflvíkingurinn Ágústa er mikið á ferðinni og sinnir annasömu starfi. Hún notast því mikið við forrit sem hjálpa henni við skipulag verkefna og ýmissa funda. Eins er hún mikið fyrir matargerð og hreyfingu og notar ýmis forrit til þess að fá góðar hugmyndir á þeim vígstöðvum.
Dagatal / reminder
Þetta er svona standard app í öllum snjallsímum í dag. En ég veit ekki hvar ég væri án þess. Ég set allt inn í dagatalið. Það er svo skondið að hausinn á manni virðist alltaf vera mest virkur svona rétt áður en maður fer að sofa (já ég á það til að hugsa soldið mikið). Þá hef ég gert það að vana mínum að punkta hugmyndirnar niður í dagatalið og minna mig á það daginn eftir. Þetta róar hugann og hjálpar mér að sofna. Síðan set ég það annað hvort inn í Evernote eða smartsheet eftir hvað við á. Ég nota dagatalið líka til þess að skipuleggja alla fundi hjá geoSilica og persónulega viðburði sem ég sæki. Eins og margir vita þá er hægt að senda fundarboð á viðtakendur til þess að sjá hversu margir verða viðstaddir fundinn. Þetta er algjört lykilatriði í öllum viðskiptum í dag.
Smartsheet
Þegar ég er að skipuleggja stærri verkefni þá nota ég smartsheets. Smartsheet er uppbyggt á svipaðan hátt og MS project frá Microsoft nema það er mun einfaldara í notkun. Hægt er að vera með allt frá einföldum to-do lista yfir í mjög ítarlega skipulagt verkefni með verkferlum, tímasetningu, ábyrgðaraðilum á verkþáttum og fleira. Ég hef einnig verið að nota Trello og Asana en allt eru þetta verkefnastjórnunar öpp eða forrit sem hjálpa fólki við að halda utan
um og stýra verkefnum. Ég mæli með Trello fyrir fólk sem er ekki vant því að nota verkefnastjórnunar forrit því það er enn einfaldara í notkun.
Evernote
Evernote er líka algjör snilld! Ég er bæði með appið í símanum mínum og tölvunni og það „syncar“ allt sem sett er þangað inn. Við hjá geoSilica notum Evernote mjög mikið. Við höfum til dæmis vanið okkur á að skrifa niður öll „minutes of meetings“ þar inni í sameiginlegri möppu. Ég myndi lýsa Evernote sem Notes á sterum, þá meina ég Notes sem er innbyggt í apple tölvum. Hægt að vera með mismunandi möppur utan um mismunandi viðfangsefni og minnismiða innan hverrar möppu. Það er innbyggt spjall og hægt að deila möppum eða minnismiðum með öðrum.
Inbox by google
Annað forrit sem ég nota mjög mikið er tölvupósturinn minn. Ég er nýlega byrjuð að nota Inbox by Google sem er algjör snilld. Allt er miklu sjónrænna og auðveldara í notkun en þessi hefðbundnu mail forrit. Það er hægt að flokka allt niður, setja tölvupósta á „snooze“ til þess að svara seinna, búa til „reminder“ sem minnir á að hringja, senda tölvupósta, hitta eitthvern á ákveðnum tíma og margt margt fleira. Þetta forrit er sett
þannig upp að þú ættir ekki að þurfa að nota dagatalið en hins vegar getur það ekki sent fundarboð á aðra viðtakendur eins og dagatalið gerir, það kemur vonandi í framtíðinni.
Ég hef mjög mikinn áhuga á öllu sem viðkemur heilsu og heilsusamlegum lífstíl. Ég stunda líkamsrækt að kappi og hef ástríðu fyrir matargerð. Ég nota því Pinterest mjög mikið þegar ég er að leita að hollum og góðum uppskriftum og fá hugmyndir af mat, eftirréttum og fleiru.
My fitness pal
Ég er búin að vera í einkaþjálfun hjá Einari Kristjáns frá því í september í fyrra og byrjaði ég þá að nota þetta
app fyrir alvöru. Þetta app segir þér nákvæmlega hversu margar kaloríur, prótein, kolvetni og fita er í matnum sem þú borðar yfir daginn. Það sýnir þér einnig hversu mikið af trefjum, vítamínum og steinefnum þú hefur innbyrgt yfir daginn. Appið býður einnig upp á að hlaða inn uppskriftum á netinu og setja inn eigin uppskriftir. Með þessu er hægt að hafa góða yfirsýn yfir það sem maður er að láta ofan í sig. Til þess að byrja með þá er þetta frekar mikil vinna en það þarf að vigta allt sem þú borðar og annað hvort stimpla það inn eða nota strikamerkið á vörunni og þá koma innihaldslýsingar af vörunni beint inn í appið. Því lengur sem ég hef notað þetta app því meðvitaðri er ég með hvað ég er að láta ofan í mig.
■■4G farsímanet Símans nær nú til 90 prósent landsmanna. Garður er nú kominn með 4G samband. „Við hjá Símanum stefnum á að gera betur og ná til 93,5 prósent landsmanna í lok árs,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. Farsímanetið verður æ mikilvægara í nútímasamfélagi. „Við sjáum að gagnanotkunin á farsímaneti Símans eykst gríðarlega milli ára. Hún jókst um rétt tæp 75 prósent að jafnaði á milli áranna 2014 og 2015.“ Síminn tilkynnti í ágúst í fyrra um nýjan fimm ára samstarfssamning við Ericsson um frekari útbreiðslu og öflugra farsímanet Símans hér á landi. Samhliða uppsetningu 4G LTE snjallsenda verður farsímakerfið allt uppfært til að tryggja uppbyggingu netkerfis á heimsmælikvarða.
Portúgalir smíða möstur Suðurnesjalínu 2 ■■Portúgalska fyrirtækið Metalogalva átti lægsta tilboð í stálmöstur þriggja háspennulína sem Landsnet hyggst reisa. Þar á meðal eru möstur í Suðurnesjalínu 2. Fimmtán tilboð buðust í gerð mastranna og voru tólf þeirra undir kostnaðaráætlun. Tilboð Metalogalva hljóðaði upp á tæpar 3,2 milljónir evra. Það eru 59 prósent af kostnaðaráætlun sem hljóðaði upp á 5,4 milljónir evra, segir í frétt frá Landsneti.
SUMARSTÖRF Á LAGER LANGAR ÞIG AÐ VINNA Í BESTU FRÍHÖFN EVRÓPU?
Fríhöfnin óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk á lager Fríhöfnin leitar að einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri. Starfið felst í almennum lagerstörfum. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 7 til 16 og annan hvern laugardag frá kl. 7 til 11.
Hæfniskröfur: • Meirapróf og/eða lyftarapróf er æskilegt
• Góð tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð íslenskukunnátta
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og starfað a.m.k. til lok ágúst. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.dutyfree.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí Fríhöfnin er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi og hefur hlotið fjölda viðurkenninga síðastliðin ár, m.a. í starfsmenntamálum, fyrir að vera besta fríhöfn í Evrópu og fjölskylduvænt fyrirtæki. Stærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi, tóbak, snyrtivörur og sælgæti. Fríhöfnin hefur sett sér það markmið að vera ávallt til fyrirmyndar í jafnréttismálum og leggur áherslu á góðan starfsanda.
www.dutyfree.is
miðvikudagur 4. apríl 2016
21
VÍKURFRÉTTIR
Aukatónleikar um Vilhjálm Vilhjálmsson í Hljómahöll
Óskast Reglusamt par og ein 4 ára óska eftir 2 - 3 herbergja íbúð fyrir 1. júní. Verðum á götunni þá. Getum lagt fram tryggingu eða fyrirfram greiðslu fyrir 2 mánuði. Upplýsngar í síma 773-3779 eða 690-2416.
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla
Brynjarr Pétursson
Hlíðagötu 20, Sandgerði, lést á Hrafnistu Hlévangi, föstudaginn 29. apríl. Útförin fer fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði, mánudaginn 9. maí kl. 14:00.
son þar sem færri komust að en vildu en uppselt hefur verið á alla tónleikana. Aukatónleikarnir um Vilhjálm verða haldnir í Hljómahöll fimmtudaginn 12. maí og lýkur þar með tónleikum Söngvaskálda að sinni en skipuleggjendur útiloka ekki að framhald verði á enda er af nógu af taka þegar kemur að tónlist og tónlistarmönnum á Suðurnesjum.
Lokatónleikar tónleikaraðarinnar Söngvaskáld á Suðurnesjum voru haldnir í Hljómahöll þann 7. apríl síðastliðinn og voru þeir tileinkaðir tónlistarmanninum og Keflvíkingnum Jóhanni Helgasyni, en fyrri tónleikar fjölluðu um Sigvalda Kaldalóns og Vilhjálm Vilhjálmsson. Suðurnesjamenn hafa tekið þessu framtaki vel og slegið hefur verið í aukatónleika um Vilhjálm Vilhjálms-
SMÁAUGLÝSINGAR
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,
Guðrún M. Hafsteinsdóttirl Jóhannes Kr. Jónsson, Borghildur Brynjarsdóttir, Karl Lúðvíksson, Pétur Brynjarsson, Björk Garðarsdóttir, Ingibjörg Brynjarsdóttir, Hallur Þorsteinsson, Magnús Brynjarsson, Ólöf B. Kristjánsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Grill, vorþrif og gaman saman! Lokað í Reykjanesbæ á Uppstigningardag ! Kaliber KG-1301 gasgrill
3+1 brennarar/hliðarhella grillflötur 2520 cm2, 11,5KW
47.900
Lavor One Plus 130 háþrýstidæla
14.990 130 Max bar 420min Litrar Fylgihlutir: Burstar, sápubrúsi & Turbóstútur.
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Verið velkomin
á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Kailber KG-1503 Gasgrill 3 x 3KW brennarar, grillflötur 2520 cm2, 9KW
43.900
Lavor Space 180 háþrýstidæla
29.990 180 Max bar 510min Litrar Pallahreinsir, bursti og aukaspíssar.
LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m
18.990 FIMMTUDAGINN 5. MAÍ KL. 14:00 Uppstigningardagur er dagur aldraðra í kirkjunni og eru heldri borgarar boðnir sérstaklega velkomnir. Guðsþjónusta verður í Kirkjulundi klukkan 14:00 og mun Eldey, kór eldri borgara syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar og Viðar Guðjónsson leikur á flügelhorn. Prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir. Boðið verður upp á kaffi og kleinur.
Meister jarðvegsdúkur 9961360 5x1,5 meter
795 DOMAX byggingarvinklar. Mikið úrval
Deka Hrað 5 kg
ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 3 l. Landora tréolía, 3 lítrar
2.690
4.390
Öflugar hjólbörur, 90 lítra
SUNNUDAGURINN 8. MAÍ KL. 11:00 Fjölskyldguðsþjónusta í Kirkjulundi í tilefni af Barnamenningarhátíð. Börn verða í aðalhlutverki og mikið fjör. Krakkar úr skapandi starfi kirkjunnar koma fram og brasshópur tónlistarskólanns mun spila nokkur vel valin lög. Prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir.
1.890
Truper 24” greinaklippur
2.295
8.590
Truper 10574
1.895 Pretul greinaklippur
875
Hlúaajárn Buf PGH316
1.890
Trup hekkklippur 23060
1.245
MIKIÐ ÚRVAL
Proflex Nitril vinnuhanskar
796
395
1.790
Verð frá
2.190 2.390
995
25 stk. 110 lítra ruslapokar Einnig 200lítra 10 stk. kr. 795 (65my)
Gróðurmold 20 l
490
Blákorn 5 kg
1.290
20%
Lokað slönguhjól 20m 1/2”
9.780
AFSLÁTTUR
Reykjavík
Kletthálsi 7
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18
Opið virka daga kl. 8-18
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
22
VÍKURFRÉTTIR
miðvikudagur 4. apríl 2016
ÍÞRÓTTIR
María Tinna Íslandsmeistari í standard dönsum og í 10 dönsum ●●Er á leið á heimsmeistaramót María Tinna, 14 ára dansmær úr Njarðvík, náði þeim glæsilega árangri ásamt dansfélaga sínum Gylfa Má Hrafnssyni að verða Íslandsmeistarar í ballroom dönsum helgina 23. og 24. apríl síðastliðinn. Í mars náðu þau einnig þeim frábæra árangri að verða Íslandsmeistarar í 10 dönsum. Þau hafa því unnið sér rétt til að fara á heimsmeistaramót unglinga í standard dönsum sem haldið verður í Rúmeníu þann 4. júní, einnig á heimsmeistaramót í 10 dönsum sem haldið verður í Búlgaríu í september og á heimsmeistaramót í latin dönsum sem haldið verður í Moldavíu í október. Nóg er því um að vera hjá þessum ungu efnilegu dönsurum og æfingar standa stíft þar sem stutt er í heimsmeistarmótið í Rúmeníu. Brynjar spilaði sinn fyrsta landsleik í fótboltanum á dögunum. Nú er spurning hvort hann fara ekki með körfuboltalandsliðinu utan síðar í sumar.
LANDSLIÐSMAÐUR
í körfu og fótbolta Njarðvíkingurinn Brynjar Atli Bragason er fjölhæfur íþróttamaður. Þessi 16 ára efnilegi strákur hefur haft í nógu að snúast að undanförnu þar sem hann hefur verið við æfingar með unglingalandsliðum bæði í körfubolta og fótbolta auk þess sem hann er að útskrifast úr grunnskóla. Hann er ekki enn búinn að gera upp hug sinn þegar kemur að því að velja á milli íþróttagreina, hann segir að þó verði hann að velja sem fyrst enda stefnir hann hátt. Brynjar er markvörður í fótboltanum, en hann lék sinn fyrsta landsleik á dögunum með undir 17 ára landsliðinu. Ísland vann þá 3-2 sigur á Svíum þar sem Brynjar stóð á milli stanganna.
„Ég var ekkert nógu góður sem útileikmaður og fannst alltaf gaman að vera í markinu. Ég var varnarmaður eitt sumar þegar ég handarbrotnaði en annars hef ég alltaf verið í markinu,“ segir Brynjar sem hefur æft fótbolta frá unga aldri. Hann telur marga kosti fylgja markmannsstöðunni þó svo að talsverð ábyrgð og pressa fylgi með. „Maður er þarna einn og það fylgir því mikil ábyrgð að vera þarna aftastur og stjórna þaðan. Það er samt mjög góð tilfinning að geta bjargað marki, það taka allir eftir því,“ bætir hann við. Brynjar var valinn í 16 manna hóp í körfuboltalandsliðinu og hugsanlega getur hann unnið sér sæti í liðinu sem fer á Norðurlanda- og Evrópu-
ATVINNA
STARFSKRAFTUR ÓSKAST Í RÆSTINGAR Í FLE Óskað er eftir konu til starfa við ræstingar. Um ca 40% starf er að ræða Unnið er 2-2-3 kerfið og vinnutímar eru : Kvöldvinna ca frá kl. 18:00 – 21:30 Helgar morgnar ca frá kl. 06:00 til 10:00 Viðkomandi verður að hafa gild ökuréttindi og tala íslensku eða hafa gott vald á ensku. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Viðkomandi þarf að vera stundvís og hafa góða framkomu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á vef Allt hreint sem er: allthreint.is undir liðnum : „Atvinna í boði “ Ath fyrirspurnum er ekki svarað í síma!
mót í sumar. Í körfuboltanum leikur Brynjar sem bakvörður. „Það væri gaman ef ég gæti svarað því,“ segir Brynjar aðspurður um hvora íþróttina hann ætli að velja þegar fram líða stundir. Eins og staðan er núna þá finnst honum ómögulegt að velja á milli. „Ég finn það samt alveg að ég þarf að fara að velja fljótlega ef ég vil ná árangri í annarri hvorri íþróttinni.“ Útskrift er handan við hornið úr Njarðvíkurskóla en Brynjar er afbragðs námsmaður. Hann gerir ráð fyrir því að fara í FS þar sem það myndi henta vel með íþróttunum. Nám erlendis eða atvinnumennska heilla Brynjar. Hvort sem það yrði í körfunni eða fótboltanum. Ómar Jóhannsson er markmannsþjálfari hjá Njarðvíkingum en hann lék á sínum tíma með öllum yngri landsliðum Íslands og reyndi fyrir sér í atvinnumennsku. „Ómar hefur hjálpað mér mikið og ég treysti honum mjög vel,“ segir Brynjar en Ómar fór sjálfur 17 ára til Svíþjóðar þar sem hann lék með Malmö.
Körfuboltinn hentar markvörðum vel
„Brynjar kom inn í meistaraflokkinn fyrir um ári síðan, þá rétt 15 ára gamall. Hugmyndin var að hann myndi byrja rólega með okkur en sýndi fljótt að hann hefði fullt erindi í meistaraflokksbolta svona ungur, maður þarf í raun að minna sig á það reglulega að hann er einungis í 3. flokk ennþá,“ segir Ómar aðspurður um markvörðinn unga. „Hann er mikill íþróttamaður og býr að því að hafa fengið góðan markmannsskóla hjá Sævari Júlíussyni frá unga aldri. Þá hafa hæfileikar hans í körfubolta að vissu leyti skilað sér í markvörsluna og ýmislegt í leik hans þar sem körfuboltabakgrunnurinn hefur greinilega styrkt hann. 16 ár er enginn aldur fyrir markmann svo það er ennþá langur vegur fyrir Brynjar frá því að vera efnilegur til þess að verða góður en vissulega hefur hann mikla hæfileika að spila úr,“ bætir hann við.
Í fyrra tóku 269 þátt í hjólreiðakepnninni og eiga skipuleggjendur von á yfir 300 í ár.
Hjólasumarið hefst í Sandgerði
●●Spáð er góðu veðri á sunnudag þegar hjólreiðakeppnin Geysir Reykjanesmót fer fram
Hjólreiðakeppnin Geysir Reykjanesmótið verður haldin í Sandgerði næsta sunnudag, 8. maí. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan árið 2008 og hefur fjöldi þátttakenda aukist jafnt og þétt með hverju árinu. „Í fyrstu voru á milli 20 og 30 sem tóku þátt. Í fyrra voru það 269 og var það aukning um 100 frá árinu áður,“ segir Svanur Skarphéðinsson, mótsstjóri Geysis Reykjanesmóts, sem á von á að minnsta kosti 300 hjólreiðamönnum til Sandgerðis í ár. Samkvæmt veðurspánni verður kjörið hjólaveður og aðeins örlítill vindur, þrír metrar á sekúndu. Þríþrautardeild UMFN sér um skipulagningu hjólreiðakeppninnar. Hægt verður að velja um tvær vegalengdir, 32 kílómetra leið eða 63 kílómetra. Svanur segir Reykjanesmótið bæði henta fyrir keppnisfólk, byrjendur sem komnir eru nokkuð á veg og allt þar á milli. „Í fyrra var elsti keppandinn 78 ára og svo eru þeir yngstu 12
til 13 ára. Leiðin sem við hjólum er mjög skemmtileg og nokkuð slétt. Við byrjum við Sundlaugina í Sandgerði og hjólum áfram Stafnesveginn. Hjólreiðafólk sem fer styttri leiðina snýr við hjá afleggjaranum að Höfnum en þeir sem hjóla lengri leiðina snúa við hjá Reykjanesvirkjun,“ segir Svanur. Margt hjólreiðafólk kemur ár eftir ár og bíður spennt eftir keppninni allan veturinn. Veitt verða verðlaun eftir aldursflokkum og kynjum fyrir fyrstu í báðum vegalengdum. Bílaleigan Geysir er einn margra styrktaraðila keppninnar og gefur fyrstu konu og fyrsta karla í lengri vegalengdinni 100.000 króna peningaverðlaun. Eftir hjólreiðarnar verður frítt í sund í Sundlaug Sandgerðis, veitingar á boðstólum og fjöldi útdráttarverðlauna. Skráning fer fram á vefsíðunni hjolamot.is og stendur til miðnættis á fimmtudag, 5. maí. Ekki verður hægt að skrá sig á staðnum.
miðvikudagur 4. apríl 2016
Eyþór Sæmundsson // eythor@vf.is
23
VÍKURFRÉTTIR
EINSTAKT ÚRVAL
AF NOTUÐUM BÍLUM OG ÚTIVISTARTÆKJUM GE BÍLAR ER UMBOÐSAÐILI BL EHF OG BÍLALANDS. KÍKTU Í KAFFI.
Þú finnur draumabílinn á
Maciej yfirgefur Ljónagryfjuna
Keflavíkurkonur í úrslit ■■Keflavík sigraði lið HK/Víkings 2-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna á laugardaginn í Reykjaneshöll. Stelpurnar gerðu út um leikinn á fyrstu 14 mínútunum með tveimur mörkum frá markadrottningunni ungu, Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sæti í úrslitaleiknum í C-deild Lengjubikarsins því tryggt þar sem leikið verður gegn Haukum n.k. fimmtudag. Úrslit úr leiknum má finna á vf.is í dag.
Suðurnesjamenn sterkir á Íslandsmótinu í júdó ■■Suðurnesjafólk gerði það heldur betur gott á Íslandsmótinu í júdó fyrir 21 árs og yngri sem fram fór um helgina. Keppendur frá Njarðvík/Sleipni og Grindavík stóðu sig með stakri prýði á mótinu og rökuðu inn verðlaunum. Njarðvíkingar náðu sínum besta árangri fyrr og síðar. Átta Íslandsmeistaratitlar komu í hús hjá Njarðvíkingum, sex silfurverðlaun og tvö brons. Grindvíkingar voru sömuleiðis hrikalega öflugir á mótinu og nældu sér í þrjá Íslandsmeistaratitla, fjögur silfur og fjögur brons. Þróttarinn Jóhann Jónsson hélt uppi heiðri Vogamanna á mótinu, en hann vann silfur í flokki U13 -50kg.
gebilar.is
NISSAN MICRA Árgerð 2014, ekinn 50 þ.km. bensín, 5 gíra. Verð 1.490.000,- Rnr. 200010
BMW 3 320i Árgerð 2005, ekinn 136 þ.km. bensín, 6 gíra. Verð 1.690.000,- Rnr. 200551
KIA CEED ex 1,6 Árgerð 2012, ekinn 54 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 2.550.000,- Rnr. 200768
NISSAN QASHQAI Árgerð 2014, ekinn 74 þ.km. dísel, 6 gíra. Verð 3.650.000,- Rnr. 211576
SUZUKI SWIFT Árgerð 2012, ekinn 128 þ.km. bensín, 5 gíra. Verð 1.390.000,- Rnr. 200509
TOYOTA COROLLA Árgerð 2007, ekinn 123 þ.km. bensín, 5 gíra. Verð 1.550.000,- Rnr. 200190
NISSAN X-TRAIL Árgerð 2007, ekinn 188 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 1.890.000,- Rnr. 200689
TOYOTA AURIS Árgerð 2008, ekinn 130 þ.km. bensín, sjálfsk. Verð 1.890.000,- Rnr. 200260
VW GOLF TRENDLINE Árgerð 2012, ekinn 99 þ.km. bensín, sjálfsk. Verð 1.990.000,- Rnr. 211910
FORD FOCUS TITANIUM Árgerð 2012, ekinn 97 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 2.390.000,- Rnr. 200568
LAND ROVER FREEL. Árgerð 2008, ekinn 169 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 2.450.000,- Rnr. 200603
HYUNDAI I30 COMFORT Árgerð 2012, ekinn 57 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 2.180.000,- Rnr. 200754
RENAULT CLIO Árgerð 2015, ekinn 37 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 2.690.000,- Rnr. 200715
SKODA OCTAVIA Árgerð 2012, ekinn 68 þ.km. dísel, 5 gíra. Verð 2.780.000,- Rnr. 200336
RENAULT MEGANE Árgerð 2013, ekinn 98 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 2.790.000,- Rnr. 200734
RENAULT CLIO Árgerð 2015, ekinn 36 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 2.890.000,- Rnr. 200278
LAND ROVER DISC. Árgerð 2007, ekinn 171 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 4.150.000,- Rnr. 200544
NISSAN QASHQAI Árgerð 2014, ekinn 69 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 4.290.000,- Rnr. 211837
HYUNDAI IX35 Árgerð 2015, ekinn 40 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 5.890.000,- Rnr. 200553
HYNDAI SANTA FE Árgerð 2012, ekinn 62 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 5.890.000,- Rnr. 200728
KIA SORENTO LUX. Árgerð 2015, ekinn 19 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 6.790.000,- Rnr. 200723
HYUNDAI IX35 Árgerð 2014, ekinn 14þ.km. dísel, 6 gíra. Verð 4.690.000,- Rnr. 200795
HYUNDAI IX35 Árgerð 2015, ekinn 34 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 5.290.000,- Rnr. 200714
POLARIS RANGER Árgerð 2011, ekinn 4 þ.km. bensín, sjálfsk. Verð 2.490.000,- Rnr. 200678
RENAULT KANGOO Árgerð 2015, ekinn 29 þ.km. dísel, 5 gíra. Verð 2.690.000,- Rnr. 200549
REANAUL MASTER Árgerð 2003, ekinn 183 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 1.990.000,- Rnr. 211941
FORD T 650 FLC Árgerð 2007, ekinn 24 þ.km. dísel, sjálfsk. Verð 7.900.000,- Rnr. 200335
FORD LMC LIBERTY Árgerð 2009, ekinn 104 þ.km. dísel, 6 gíra. Verð 5.500.000,- Rnr. 211923
FORD HYMER 542 Árgerð 2008, ekinn 114 þ.km. dísel, 6 gíra. Verð 5.300.000,- Rnr. 761120
DODGE RAM 3500 Árgerð 1998, ekinn 166 þ.míl. bensín, sjálfsk. Verð 2.290.000,- Rnr. 200760
STARCRAFT 2407 Árgerð 2008, fellihýsi, 1.041 kg. Verð 1.390.000,- Rnr. 200696
ACE ESTERELLA 401DD Árgerð 2015, með hörðum hliðum Verð 1.490.000,- Rnr. 200694
TRIGANO ODYSSEE Árgerð 1997, tjaldvagn, 340 kg. Verð 390.000,- Rnr. 200695
Birt með fyrirvara um mynda- og verðbrengl
■■Njarðvíkingurinn Maciej Stanislav Baginski mun á næstu leiktíð leika með liði Þórs í Þorlákshöfn í Domino’s deildinni í körfubolta. Maciej hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið stórt hlutverk í Njarðvíkurliðinu undanfarin ár og vakti hann verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í úrslitakeppninni í ár. Fyrir hjá Þór hittir hann Njarðvíkinginn Einar Árna Jóhannsson, þjálfara.
Opið alla virka daga frá kl. 10:00 til 18:00
VF.IS Í NÝJUM FÖTUM
TÖLVUNNI
FYLGSTU MEÐ Í...
SNJALLSÍMANUM
SPJALDTÖLVUNNI
NÝI VEFURINN AÐLAGAR SIG AÐ HVERJU TÆKI FYRIR SIG.
FRÉTTABLAÐ UM ÁSBRÚ MIÐVIKUDAGURINN 4. MAÍ 2016
Það var mikil stemmning á Opnum degi í fyrra. Þá var Valdís m.a. með ísvagninn sinn á staðnum eins og nú.
FRÆÐSLA OG FJÖR Í KARNIVALSTEMMNINGU Á ÁSBRÚ
HINN ÁRLEGI OPNI DAGUR Á ÁSBRÚ í Reykjanesbæ verður á uppstigningardag, fimmtudaginn 5 maí kl. 13-16, í kvikmyndaverinu Atlantic Studios
og Frumkvöðlasetrinu Eldey. Karnivalstemmning verður á Opna deginum þar sem í boðið verður dagskrá fyrir alla fjölskylduna, fræðsla og fjör. Ævar vísindamaður mun sjá um fræðsluna á meðan Jónsi verður partístjórinn. Hoppukastalar fyrir yngsta fólkið verða á staðnum.
Karnivali verður slegið upp í Atlantic Studios með hoppuköstulum, candyfloss, draugahúsi, leikjabásum og skemmtilegum þrautum fyrir alla aldurshópa. Þar mun Ævar vísindamaður gera spennandi tilraunir en hann er sérstakur gestur karnivalsins og tekur á móti gestum og gangandi. Reykfylltar sápukúlur, margra metra langt slímfyllt trog og risa krítarveggur verður á staðnum. Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs verður áberandi á Opna deginum með skemmtilegir kynningarbása um námið í Keili. Hægt verður að skoða flughreyfil sem er notaður í flugvirkjakennslu, nemendaverkefni í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis verða kynnt, sjálfstýrð
tæki og vélmenni verða til sýnis og sýndar verða efnafræðitilraunir. Fjallabílar tengdir leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku verða á staðnum og boðið verður upp á ráðgjöf varðandi útivistarbúnað. Þá verða námsráðgjafar og starfsfólk skólans á staðnum. Bandaríska sendiráðið á Íslandi er öflugur samstarfsaðili opna dagsins og hefur fengið sérstaklega hingað til lands bandaríska flugherinn sem mun kynna starfsemi sína og sýna flugbúnað. Meðal annars verður alvöru kafbátaleitarflugvél, Orion P-3, til sýnis á Opna deginum í samstarfi við ISAVIA og Landhelgisgæslu Íslands. Þá verða amerískir leikjabásar, vinningar og fleira skemmtilegt á vegum sendiráðsins.
Jóhanna Rut, sigurvegari í Ísland Got Talent, mun koma og þenja raddböndin í Atlantic Studios. Þá verða matarbásar þar sem má fá gott í gogginn. Þar má nefna Valdísi, Chili frá Menu veitingum, Langbest pizzur og „Corndogs“, Candifloss, Dons Donuts kleinukringjabílinn, límonaði og karamellu-epli. Í frumkvöðlasetrinu Eldey verða opnar smiðjur frumkvöðla og kaffihúsastemning allan daginn. Þar er einnig Hakkit með þrívíddarprentara og ýmis tæki í opinni tæknismiðju. Frekari upplýsingar um dagskránna er að finna í þessu blaði og á www.opinndagur.is
Bandaríska sendiráðið á Íslandi er öflugur samstarfsaðili opna dagsins og hefur fengið sérstaklega hingað til lands bandaríska flugherinn sem mun kynna starfsemi sína og sýnir flugbúnað. Meðal annars verður alvöru kafbátaleitarflugvél, Orion P-3, á Keflavíkurflugvelli og verður til sýnis á Opna deginum í samstarfi við ISAVIA og Landhelgisgæslu Íslands.
Ásbrú hefur skilað milljörðum króna inn í samfélagið UPPBYGGING Á ÁSBRÚ síðasta áratuginn hefur skilað tugum millj-
arða króna inn í efnahagslífið á Suðurnesjum. Ásbrú nýttist sem mikilvæg innspýting í gegnum kreppuna. Eftir efnahagslægð hafa hjólin tekist að snúast að nýju á svæðinu og sala fasteigna hefur tekið kipp. Yfir 100 fyrirtæki hafa aðsetur á Ásbrú og þau veita um 800 manns atvinnu. Atvinnulífið er fjölbreytt allt frá sprotafyrirtækjum í frumkvöðlasetrinu Eldey, til háþróaðrar starfsemi örþörungaverksmiðju Algalíf. Fimm af sex gagnaverum á Íslandi eru staðsett á Ásbrú og nota yfir 20MW af rafmagni. Hlutafjáraukning í Verne gagnaverinu var önnur stærsta tæknifjárfesting Norðurlanda á árinu 2015. Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco, Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar,
segir að miklu skipti að skapa fjölbreytt störf á Suðurnesjum. Þau tækifæri sem fylgja nálægð við Keflavíkurflugvöll eru ekki einungis bundin við ferðaþjónustu. Heldur sjá fyrirtæki eins og gagnaver virði í því að vera staðsett við flugvöllinn. Það að geta flogið sínum stjórnendum og viðskiptavinum beint á staðinn getur skipt miklu máli og jafnvel skapað samkeppnisforskot gagnvart öðrum svæðum í öðrum löndum. Með þeirri uppbyggingu sem þegar er orðin á Ásbrú skapast sóknarfæri til að grípa tækifæri eins og þessi.
Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar.
OPINN DAGUR, UPPSTIGNINGARDAG, 5. MAÍ KL. 13–16
DAGSKRÁ fyrir alla fjölskylduna KARNIVAL Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnivalleikjum. Nú höldum við KARNIVAL með svipuðu sniði á Ásbrú og bjóðum alla velkomna að skemmta sér og sínum.
Valdís Chili frá Menu veitingum Langbest pizzur og „corndogs“ Candyfloss, límonaði o.fl. Dons Donuts kleinuhringjabíll
ÆVAR VÍSINDAMAÐUR ÞRÍVÍDDARPRENTARI
DRAUGAHÚS
VAN DE GRAAFF SPENNUGJAFI
FLUGHERMIR FRÁ KEILI
KYNNING Á FYRIRTÆKJUM
SVÆÐISINS OG ÝMSAR ÞRAUTIR Ath. vinsamlegast skiljið hunda og önnur dýr eftir örugg heima.
KARNIVALSTEMNING FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA KL. 13:00–16:00
Ævar vísindamaður verður á staðnum, gerir spennandi tilraunir og býður gesti velkomna í stofuna sína. Jónsi partístjóri sér um að allir skemmti sér því það verður fræðsla og fjör Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent P-3 Orion kafbátaleitarflugvél Bandaríski flugherinn Hoppukastalar, draugahús og þrautabásar Kísilríkar heilsuvörur og þrívíddarprentari Keilir kynnir námsframboð skólans Sjálfstýrð tæki og vélmenni Flughermir
Opnar smiðjur frumkvöðla og kaffihúsastemning allan daginn.
Opinn dagur 40 MÍN
Opinn dagur á Ásbrú er haldinn ár hvert. Kadeco býður ykkur velkomin á karnivalið 5. maí kl. 13–16 í Atlantic Studios.
opinndagur.is
2
[HÖNNUN Á ÁSBRÚ]
ÁSBRÚ
Skemmtilegt samstarfsverkefni Hönnun Mýr design verður kynnt á Indlandsmarkaði en upphafið má rekja til samstarfs fyrirtækja í Eldey en viðskiptasambandið komst á í gegnum geoSilica sem jafnframt starfar í húsinu og hefur starfað með indverska sendiráðinu. Þá var vörulínan mynduð af Óla Hauki sem jafnframt starfar í Eldey.
HÖNNUN AF ÁSBRÚ Á LEIÐ TIL INDLANDS „Með báða fætur á jörðinni“ -Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður í Eldey frumkvöðlasetri Mýr í Eldey frumkvöðlasetri vinnur að spennandi verkefni þessa dagana sem getur orðið mjög stórt ef allt gengur upp. Helga Björg Steinþórsdóttir er hönnuður og framkvæmdastjóri Mýr og undirbýr hún nú ferð til Indlands þar sem hönnun hennar verður komið á framfæri í gegnum fyrirtækið Midori sem leggur áherslu á að kynna norræna hönnun. „Þetta er verkefni sem kom til okkar í gegnum annað fyrirtæki hér í Eldey og sendiráðið í Indlandi og við erum mjög spennt að skoða. Ég er hins vegar með báða fætur á jörðinni og ætla að byrja á því að fara út og skoða aðstæður, en auðvitað er þetta stór markaður og frábært ef vel gengur,” segir Helga en um síðustu helgi var nýja línan mynduð á Sólheimajökli
og í Reynisfjöru þar sem íslenskt landslag naut sín fyllilega. „Þar fékk ég til liðs við mig annað fyrirtæki hér í Eldey sem er Ozzo en hann Óli Haukur sá um að mynda fyrir mig enda þekki ég vel hans góðu verk. Það gekk alveg ótrúlega vel og small bara allt saman enda er ég með góðan hóp af fólki í kringum mig,“ segir Helga en stefnt er að annari heimsókn til Indlands í haust þar sem línan verður kynnt á tískusýningu.
[SAUMAR SVUNTUR Í FRUMKVÖÐLASETRINU]
Falleg svunta góð viðbót við baksturinn RANNVEIG VÍGLUNDSDÓTTIR hefur komið sér vel fyrir með saumaverkstæðið
Flingur í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú. Þar saumar hún svuntur, ungbarnasængurver og hálsklúta. Þar að auki saumar hún og merkir handklæði fyrir Fontana á Laugarvatni, Bláa lónið og Jarðböðin á Mývatni. Vörurnar hafa fengið góðar móttökur þrátt fyrir að Rannveig hafi aldrei auglýst. ,,Þetta hefur spurst út enda fáum við marga hópa til okkar hingað í Frumkvöðlasetrið, ýmist saumaklúbba eða hópa af vinnustöðum og þeir bera fögnuðinn út,“ segir Rannveig. Dætur Rannveigar, þær Sigríður Magnea og Sólveig Albertsdætur, aðstoða mömmu sína við saumaskapinn þegar mikið liggur við. Sigríður býr á Suðurnesjum og hjálpar yfir mesta annatímann en Sólveig býr í Danmörku og verslar þar inn efnið sem Rannveig notar í ungbarnasængurverin og sendir til Íslands. Svuntur sem minna á sparikjóla hafa notið mikilla vinsælda og segir Rannveig hugmyndina að þeim hafa kviknað í Bandaríkjunum. Efnin sem hún notar í svunturnar eru svipuð og notuð eru í bútasaum en Bandaríkin eru stundum sögð mekka bútasaumsins. Rannveig kveðst alltaf hafa haft gaman að svuntum og bakstri. ,,Falleg svunta er góð
viðbót við baksturinn. Svo eru sumir sem segja að maturinn bragðist betur ef sá sem eldar hann klæðist fallegri svuntu,” segir Rannveig og brosir. Hún fer reglulega til Bandaríkjanna að versla efni í svunturnar og passar að velja efni sem ekki eru seld hér á landi. Rannveig hefur fengið Alexöndru Tómasdóttur til liðs við sig og saman undirbúa þær nú markaðsátak til að koma svuntunum í sölu í verslunum. Nú er því verið að hanna nýjar umbúðir utan um svunturnar og lagfæra vefsíðuna. Áður var reksturinn í bílskúr við heimili Rannveigar en hefur nú verið á Ásbrú í á fimmta ár. ,,Það er mjög skemmtilegt að vera hérna innan um aðra frumkvöðla,” segir hún.
Rannveig á saumaverkstæðinu í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú. Fyrirtækið heitir Flingur en það er gamalt íslenskt orð sem þýðir hannyrðir eða ísaumur.
4
ÁSBRÚ
[ KEILIR - MIÐSTÖÐ VÍSINDA, FRÆÐA OG ATVINNULÍFS]
Tækifærin eru endalaus - Keilir er góður efniviður í fagháskóla sem auka sóknartækifæri hans og efla sjálfstæði skólans „Tækifærin fyrir Keili til framtíðar eru endalaus,“ segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs. Keilir er 9 ára í dag. Nú er verið að vinna að því að hálfu menntamálaráðuneytis og atvinnulífsins að koma á koppinn því sem heitir fagháskóli, sem er millistig milli framhaldsskóla og rannsóknarháskóla, eins og Háskóla Íslands.
Núna níu árum síðar getum við sagt að 1400 manns hafi farið frá Keili með skírteini frá Háskólabrú. Langflestir þeirra hafa haldið áfram í háskólanámi.
Hjálmar segir að Keilir sé hugsaður upphaflega sem fagháskóli. „Ef hann er að fara að vera til í lögum þá mun það auka sóknartækifæri Keilis og efla sjálfstæði hans. Á sama tíma teljum við mjög mikilvægt að vinna með öðrum skólum eins og við höfum verið að gera, m.a. með því að sækja það besta til þeirra sem eru bestir á sínu sviði. Með því að horfa stöðugt í kringum sig eftir tækifærum, þá sé ég ekki annað en að Keilir eigi eftir að vaxa og dafna áfram,“ segir Hjálmar 1400 með skírteini frá Háskólabrú Keilis Þegar menn stóðu uppi með heilan mannlausan draugabæ á Miðnesheiði sem áður hýsti um 6000 manns, þá var spurningin hvað á að gera. Markmiðið varð að byggja hér upp þekkingarþorp. Fyrir þekkingu þarf menntun og fyrir menntun þarf skóla. Það varð fyrsta ákvörðunin fyrir svæðið, sem síðar fékk nafnið Ásbrú, að stofna þar skóla og þá kom spurningin - hvernig skóla? Markmiðið varð annars vegar að efla menntastig á svæðinu og hins vegar að fylla upp í göt í atvinnulífinu og nóg er af þeim þegar tengsl skóla og atvinnulífs eru til umræðu. Eins og kemur fram hér að framan þá fagnar Keilir í dag 9 ára afmæli og Háskólabrú Keilis var það fyrsta sem skólinn tók sér fyrir hendur. Það var með það að markmiði að efla menntastig. „Núna níu árum síðar getum við sagt að 1400 manns hafi farið frá Keili með skírteini frá Háskólabrú. Langflestir þeirra hafa haldið áfram í háskólanámi,“ segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis. Þeir fyrstu eru komnir út á vinnumarkað, ýmist með BS-, BA- eða meistarapróf. Sumir eldri nemendur Keilis eru þegar farnir að vinna sem sérfræðingar á ýmsum sviðum. Að gefa fólki annað tækifæri „Við fylgjumst vel með þessum hópi og sjáum ekki annað en að hann hafi plummað sig mjög vel,“ segir Hjálmar. Hann bætir því við að það markmið að efla menntastig og að gefa fólki aukin tækifæri hafi tekist vel. „Okkur starfsfólki Keilis finnst þetta sá þáttur
sem við erum hvað ánægðust með þegar horft er yfir sviðið, að gefa fólki annað tækifæri og aðstoða við það og taka þátt í gleði þess,“ segir Hjálmar og bætir við að útskriftarathafnir á Háskólabrúnni oft mjög tilfinningaríkar. Hjálmar segir að Keilir hafi breytt miklu fyrir fólk þegar Hrunið varð og atvinnuleysi varð mikið. „Þá varð þetta spurning hjá mörgum að afla sér menntunar frekar en að sitja heima í iðjuleysi og leiðindum. Keilir varð einn þeirra skóla sem gerði samning við Vinnumálastofnun sem greiddi fólki fyrir að fara í nám í stað þess að sitja heima og brotna niður. „Við vorum afskaplega stolt af því að brottfall í því átaki var langminnst allra skóla hjá okkur í Keili af öllum þeim skólum sem tóku þátt í þessu. Við viljum þakka það, og vísum þar í umsagnir nemenda okkar, að það eru þessir nýju kennsluhættir sem við tókum upp og erum leiðandi í. Við teljum að við höfum haft mikil áhrif í að innleiða vendinámið. Hér hafa verið tvær alþjóðlegar ráðstefnur um vendinám-
ið, hingað hafa komið 1000 kennarar til að kynna sér þessa kennsluhætti. Þá hafa okkar kennarar farið í skóla út um allt land til að kynna vendinámið. Þá höfum við verið að leiða stórt verkefni með sjö evrópskum skólum sem er að ljúka um þessar mundir. Við vonumst til að verkefnið haldi áfram og verði enn stærra. Við teljum að þessir kennsluhættir hafi orðið til þess að fólk hafi fundið sig sæmilega vel í námi við Keili“. Nám í nánum tengslum við atvinnulífið Hjá Keili hefur verið lögð áhersla á nám í nánum tengslum við atvinnulífið. Þar hefur Flugakademía Keilis komið sterkt inn. Þar var byrjað smátt með tvær litlar vélar en nýtískulegar. Í Hruninu var lítið að gera fyrir flugmenn en Hjálmar segir að við þær aðstæður eigi fólk að nota tímann til að mennta sig. „Í kreppu er það flugið sem fyrst finnur fyrir niðursveiflunni en er einnig fyrst til að rétta úr kútnum og nákvæmlega það hefur gerst.
5
ÁSBRÚ
Frábær staðsetning og alþjóðlegt umhverfi gerir Keili að góðum valkosti Nú er spáin sú fyrir flugskóla heimsins að flugskólar munu ekki hafa undan að framleiða flugmenn, hvað þá flugvirkja og við verðum vör við það hér hjá okkur. Í dag eigum við níu nýjar flugvélar plús sex aðrar eldri sem við keyptum þegar við tókum við Flugskóla Helga Jónssonar. Þá erum við með glæsilegan flughermi og það er ekkert lát á aðsókn að flugnáminu,“ segir Hjálmar. Fyrsti erlendi flugnemandinn kom frá Möltu og hægt og rólega hefur flugnámið undið upp á sig. Í dag eru erlendir nemar um 70 talsins og flestir þeirra koma frá Skandinavíu. Erlendu flugnemarnir eru að færa um hálfan milljarð króna inn í efnahagskerfi Suðurnesja á ári. Fjármunirnir fara í húsaleigu, mat, djamm, rekstur bifreiða o.s.frv. Hjálmar segir þetta eitt af markmiðum Keilis, að fara í útflutning á menntun, bjóða upp á öflugt nám og koma íbúðum á Ásbrú í nýtingu. Hjálmar segir sömu þróun vera að eiga sér stað í flugvirkjanáminu. Það er þegar orðið fullskipaður skólabekkur fyrir næsta vetur og fyrsti útlendingurinn hefur þegar skráð sig til náms og gert er ráð fyrir að um 100 nemendur verði í flugvirkjanáminu á næstu misserum. Námi í ævintýraleiðsögn var komið í í Keili því ferðaþjónustan kallaði eftir slíku námi og þjálfuðu fólki til að fara með ferðamenn í adrenalínferðir um landið. Námið hefur lítið verið auglýst erlendis en þrátt fyrir það eru komnar tólf umsóknir erlendis frá fyrir næsta skólaár. Hjálmar segir gæði námsins vera unnin í samstarfi við virtan erlendan háskóla en íslensk náttúra sé einnig aðdráttarafl. Allt vettvangsnám fer fram í íslenskri náttúru og námið tekur mið af henni. Nemendur eru uppi á jöklum, á sjókajak og í jökulám, svo eitthvað sé nefnt. Nemendur eru m.a. að koma frá Noregi og Kanada sem munu nýta námið í sinni náttúru, sem er áþekk því sem hér þekkist. Tæknifræðinámið við Keili sé ein mesta frumkvöðla- og hugmyndasmiðja á Suðurnesjum Tæknifræðinámið við Keili er uppspretta nýsköpunar. Allir nemendur sem þar fara í gegn enda með einhver lokaverkefni sem eru ekkert annað en frumkvöðla- og nýsköpunarverkefni. „Þar kemur fram eitt af markmiðum Keilis að skapa atvinnutækifæri með nýsköpun. Þekktasta dæmið er örugglega hún Fida okkar sem er stanslaust að fá verðlaun og viðurkenningar og er eitt af mörgum stoltum okkar í Keili. Fyrirtæki hennar og Burkna er í því núna að ráða fólk og er orðið þekkt á landsvísu og er að fara að hasla sér völl erlendis. Ég vil meina það að tæknifræðinámið við Keili sé ein mesta frumkvöðla- og hugmyndasmiðja á Suðurnesjum. Síðan kemur þessi glæsilega aðstaða sem er hér uppi á Ásbrú þannig að nemendur sem ljúka námi hér geta leigt ódýrt húsnæði, hvort sem það er í Eldey eða Eldvörpum. Keilir hefur boðið upp á einkaþjálfaranám sem er orðið landsþekkt og þar er ásóknin það mikil að ekki er hægt að taka inn alla sem vilja. Keilir hefur byggt sig upp í gegnum árin á sérstöðu. Hann er framhaldsskóli og líka háskóli. Starfsleyfi skólans er fyrir framhaldsskóla og því hefur Keilir leitað eftir samstarfi við bestu háskólana á sínu sviði. Þannig er ævintýraleiðsögunámið kanadískt háskólanám í samstarfi við TRU, Thompson Rivers University, sem er fremstur í heiminum á því sviði. Frábært starfsfólk Hjálmar segir Keilisandann byggjast upp á frábæru starfsfólki sem hefur gaman af því sem það er að gera og hefur gaman af að fara ótroðnar slóðir, hefur gaman af að vinna með fólki og fyrir fólk og það er það sem Hjálmar telur að sé grunnurinn að öllu saman, ásamt góðum stuðningi aðstandenda Keilis og umhverfisins og ekki síst nærumhverfisins sem skólinn starfar í.
Njarðvíkingarnir Ragnar Ingason og Pétur Hrafn Jónasson í flugstjórnarklefanum.
Upplifir æskudrauminn á flugi um allan heim PÉTUR HRAFN JÓNASSON varð árið 2010 fyrsti nemandinn sem útskrifaðist sem atvinnuflugmaður frá Keili. Hann
hefur komið víða við síðan og starfað sem flugmaður um allan heim. Hann mun senn hefja störf hjá Icelandair en hann segist vera að upplifa æskudrauminn. „Það eru algjör forréttindi að fá að vinna við áhugamálið sitt. Svo ekki sé minnst á það að maður fær að ferðast um allan heim, en eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að ferðast. Þetta er líka mjög fjölbreytt starf og maður kynnist nýju fólki og nýjum hlutum í nánast hverju flugi,“ segir Pétur sem lauk bóklegu atvinnuflugnámi í Oxford áður en hann hóf nám hjá Keili. „Eftir að því námi lauk bar ég saman þá kosti sem í boði voru á þeim tíma fyrir verklegt atvinnuflugmannsnám og fannst mér Keilir þar standa upp úr hvað varðar flugvélakost, aðbúnað og staðsetningu á Keflavíkurflugvelli, en hún er frábær og kemur manni strax inn í þetta alþjóðlega umhverfi sem nýtist manni vel seinna.“ Eftir að námi lauk starfaði Pétur um stund hjá Load Control hjá Icelandair þar til að hann fékk
loks flugmannsvinnu í Evrópu eftir nokkra bið. Sú vinna var hjá flugfélaginu Farnair Switzerland en þar flaug Pétur ATR-42 og ATR-72 skrúfuþotum. „Ég var hjá þeim í tvö ár, fyrra árið í Köln, Þýskalandi þar sem ég flaug mestmegnis fraktflug fyrir UPS en seinna árið var ég í Basel, Sviss og þaðan var mestmegnis farþegaflug á vegum Air France ásamt leiguflugi sem var oft mjög skemmtilegt til dæmis ferðir með fótboltalið, sinfóníuhljómsveitir og fleira í þeim dúr.“ Leiðin liggur til Mið-austulanda Eftir dvölina í mið-Evrópu fékk Pétur tækifæri sem erfitt var að segja nei við. Hann réði sig í vinnu hjá Atlanta þar sem hann hafði aðsetur í Jeddah í Saudi Arabíu. Þar flaug hann Boeing 747-400 þotum í verkefnum fyrir Saudi Arabian Airlines. „Þetta var mjög skemmtilegur tími og frábær vél að fljúga og flugum við til margra skemmtilegra og áhugaverðra staða sem flestir ferðast ekki til að staðaldri, til dæmis til Bangladesh, Indónesíu, Afríku og Mið-austurlanda. Þetta var bæði fraktflug og farþegaflug. Eftir stoppið hjá Atlanta gafst mér tækifæri enn á ný á því að skipta um starf og
Kjúklingasalatið vinsælast á Langbest Veitingahúsið Langbest hefur verið starfrækt á Ásbrú undanfarin ár við miklar vinsældir. Langbest hóf starfsemi við Hafnargötu fyrir mörgum árum en þegar varnarliðið fór og Ásbrú varð hluti af Reykjanesbæ þá opnaði Langbest útibú á Ásbrú. Langbest rak þá tvo staði, annan við Hafnargötu en hinn á Ásbrú. Langbest á Ásbrú hefur notið mikilla vinsælda frá fyrsta degi og fyrir nokkrum árum tóku þau Ingólfur Karlsson og Helena Guðjónsdóttir, eigendur staðarins, þá ákvörðun að loka staðnum við Hafnargötu og setja alla áherslu á Langbest á Ásbrú. Vinsældir staðarins hafa aukist ár frá ári
og um síðustu áramót var skipulagi staðarins á Ásbrú breytt þannig að nú komast mun fleiri í sæti en áður. Pizzur hafa verið aðalsmerki Langbest en annar réttur hefur verið vaxandi á matseðlinum. Það er kjúklingasalatið en hróður þess hefur spurst út og nýtur salatið nú mikilla vinsælda og fjölmargir koma um langan veg til að fá sér kjúklingasalat á Langbest. Myndin með hér að ofan er úr breyttum veitingasal Langbest og til hliðar má sjá kjúklingasalatið vinsæla.
þá loks heima á Íslandi hjá Icelandair og er ég þessa dagana að ljúka þjálfun á Boeing 757 og hlakka ég mikið til þess að byrja að fljúga fyrir þá síðar í mánuðinum.“ Sendi atvinnuumsóknir um allan heim Möguleikarnir í flugbransanum voru af mjög skornum skammti þegar Pétur var að útskrifast. „Þetta var rétt eftir hrun og lítið af atvinnu í boði. Ég sendi umsóknir út um allan heim en lítið var um svör. Þess vegna fór ég til Load Control sem gaf mér mikla innsýn inn í þennan geira og hefur reynst góður grunnur til að byggja ofan á.“ Mikið hefur þó breyst á nokkrum árum og nú horfir til betri vegar fyrir unga flugmenn. „Það eru breyttir tímar frá því ég stundaði mitt nám hjá Keili en ég var þá einn af fáum nemendum í verklegu atvinnuflugi hjá skólanum og því mjög þægilegt aðgengi að bæði vélum og kennurum. En án þess að þykjast hafa mikla innsýn inn í daglegan rekstur eða gengi flugskóla Keilis þá sýnist mér hann hafa vaxið og dafnað með ágætum og heyrir maður aðeins góðar sögur af honum og starfsemi hans.“
3
ÁSBRÚ
[FRUMKVÖÐLASETRIÐ Á ÁSBRÚ]
gróðurhús ÞAÐ MÁ LÍKJA ELDEY VIÐ
- segir Dagný Gísladóttir verkefnastjóri í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú
FRUMKVÖÐLASETRIÐ Á ÁSBRÚ hóf starfsemi sína árið 2008
og hefur skapað umgjörð og vettvang fyrir fjölda nýsköpunarfyrirtækja sem hafa þar stigið sín fyrstu skref í þróun sinnar viðskiptahugmyndar. Setrið er rekið af Heklunni, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja, í samstarfi við KADECO Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem er eigandi húsnæðisins en verkefnastjóri er Dagný Gísladóttir.
„Það má því líkja Eldey við gróðurhús, við þurfum að vera dugleg að vökva og skapa góð uppvaxtarskilyrði – mjór er mikils vísir.“ Tvö fyrirtæki í Eldey hafa unnið til verðlauna í Gullegginu og verið tilnefnd til Nordic Startup Awards.
„Við tókum yfir rekstur setursins árið 2011 þegar Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja varð til og höfum unnið að þróun þess í góðu samstarfi við Kadeco,“ segir Dagný en frumkvöðlasetrið opnaði formlega árið 2008. Setrið þjónar frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum á öllum stigum, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref og til þeirra sem komnir eru í rekstur, auk stærri fyrirtækja sem vilja efla sig með nýsköpun og vöruþróun. „Þetta var mjög spennandi verkefni og mikil áskorun í upphafi þar sem fjölga þurfti fyrirtækjum í setrinu til þess að ná þessari sérstöku dýnamík sem blómstrar í frumkvöðlasetrum en í dag er komin ákveðin kjölfesta í reksturinn og fjöldi fyrirtækja er venjulega nokkuð vel yfir 20, og alltaf mikil hreyfing í húsinu sem er að mínu mati jákvætt,“ segir Dagný en biðlisti er eftir aðstöðu í smiðjurými sem eru frá 50 – 160fm en að auki er hægt að leigja skrifstofur og stærri rými í skrifstofuhluta sem hentar frekar þeim sem ekki eru í framleiðslu. Eldey er bæði vinnustaður og samfélag „Eldey er bæði vinnustaður og samfélag. Það er svo mikið af frumkvöðlum sem sitja heima í eldhúsi, einir með sína hugmynd. Það er svolítið erfitt ef þetta á að blómstra. Um leið og þú kemur inn í svona umhverfi, ekki bara húsnæði, heldur samfélag annarra frumkvöðla, þá verður allt miklu opnara. Þú nærð að ræða hugmyndina þína við hina sem hérna eru og þá oft fara hlutirnar að gerast. Við reynum því að skapa umgjörð sem ýtir undir þetta samstarf og þetta tengslanet sem hér skapast auk þess að standa fyrir sameiginlegum viðburðum og kynningum á þeim fyrirtækjum sem hér starfa.“
Hlutverk Eldeyjar er að sögn Dagnýjar að skapa þekkingarumhverfi, aðstöðu og umgjörð fyrir frumkvöðla til að vinna að nýsköpun og veita þeim faglega þjónustu og stuðning við framgang hugmynda sinna. Eldey býður leigu til frumkvöðla á lágu verði og þar er veitt ráðgjöf s.s. við gerð viðskiptaáætlunar, styrkumsóknir og markaðssetningu en einnig stendur setrið reglulega fyrir fræðslu og fyrirlestrum sem hefur verið vel sóttis. Vel sótt fræðsla „Við höfum boðið upp á reglulega hádegisfyrirlestra í húsinu um allt það sem snýr að nýsköpun og sprotafyritækjum auk námskeiða þar sem farið er ítarlega í hlutina. Þetta hefur verið vel sótt svo það verður framhald á enda gott að fá nýtt fólk í húsið og kynna það þannig um leið auk þess sem fyrirtækin í setrinu eru dugleg að nýta sér þessa fræðslu“, segir Dagný en þessa dagana býðst einmitt áhugasömum að taka þátt í námskeiði Íslandsstofu um markaðsstarf á netinu í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness. Mikilvægt samstarf við Keili Eldey er stutt frá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs á Ásbrú og hafa nemendur og frumkvöðlar þaðan nýtt sér aðstöðuna bæði á meðan á námi
stendur og eins til að fylgja eftir sprotaverkefnum að loknu námi. Eitt af þessum sprotafyrirtækjum er Geosilica sem framleiðir heilsuvörur úr kísli sem unnin er úr affallsvatni jarðvarmavirkjana og annað er Mekano en þess má geta að bæði fyrirtækin hafa unnið til verðlauna í Gullegginu og verið tilnefnd til Nordic Startup Awards. Hakkit – stafræn smiðja „Þá má nefna annað skemmtilegt verkefni sem orðið hefur til í samstarfi við Keili en það er stafræna smiðjan okkar hér í Eldey, Hakkit – en hún er knúin afram af miklum áhuga tæknifræðinga sem útskrifaðir eru úr Keili og eins nemum þar. Þar gefst frumkvöðlum í húsinu, og á öllum Suðurnesjum, tækifæri til þess að spreyta sig á stafrænni tækni en í smiðjunni er þrívíddarprentari, cnc fræsari og laserskeri svo eitthvað sé nefnt auk búnaðar til einfaldrar forritunar sem gaman verður að prófa með nemendum á svæðinu. „Hakkit er opið þrisvar sinnum í viku og leiðbeinandi á staðnum en þar er jafnframt boðið upp á námskeið í hönnunar- og tilraunasmiðju í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og tómstundasmiðju fyrir unga fiktara. „Þarna erum við að búa til forritara framtíðarinnar og hönnuði sem nýta sér stafræna tækni og möguleikarnir eru endalausir. Markmiðið er að efla tæknilæsi og þekkingu á persónumiðaðri framleiðslu og efla nýsköpun og tæknivitund. Ein leið til þess er til dæmis að bjóða ungum nemanda að taka í sundur tölvu og skoða hvernig hún virkar,“ segir Dagný og leggur áherslu á að verkefni Eldeyjar sé einmitt að skapa umgjörð og veita aðgang að þekkingu og stuðningi en framtíðin muni leiða í ljós hver ávinningurinn verður fyrir atvinnuþróun og nýsköpun á Suðurnesjum. „Við erum að byggja upp litla sprota, margir þeirra verða aldrei fullvaxta, en samkvæmt nýsköpunarfræðum getum við verið sátt ef 10% þeirra komast á legg. Þar búa gríðarleg tækifæri og það er mikilvægt að leyfa fjölbreytninni að blómstra og gefa sem flestum tækifæri til þess að vinna að sinni viðskiptahugmynd og styðja þá og efla á leiðinni. Það má því líkja Eldey við gróðurhús, við þurfum að vera dugleg að vökva og skapa góð uppvaxtarskilyrði – mjór er mikils vísir.“
6
ÁSBRÚ
HVAR ERU NEMENDUR KEILIS Í DAG? Allir með sama markmið Samkenndin skipti sköpum í náminu Eyrún Ösp Ingólfsdóttir hóf nám hjá háskólabrú Keilis þegar hún var 32 ára. Hún segir námið hafa verið skotheldan undirbúning fyrir frekara háskólanám. Eyrún Ösp Ingólfsdóttir er forstöðumaður Heiðarholts, skammtímavistunar fyrir börn með fötlun og vinnur auk þess að málefnum fólks með fötlun fyrir félagsþjónustur Sandgerðis, Garðs og Voga. Hún var í fyrsta hópnum sem lauk námi frá háskólabrú Keilis árið 2008. „Ég lauk einni önn við Fjölbrautarskóla Suðurnesja en fór svo að vinna og lauk eftir það einum og einum áfanga í kvöldskóla,“ segir Eyrún sem lauk síðar stúdentsprófi frá háskólabrú Keilis. Hún segir námið þar hafa verið góðan tíma. „Við nemendurnir fengum mikinn stuðning frá starfsfólki skólans en það er sérstaklega mikilvægt fyrir fullorðið fólk sem er að byrja aftur í námi eftir margra ára
hlé,“ segir hún. „Ef upp kom vandamál var það bara leyst og það var mikil samkennd á meðal allra. Námið var mjög góður undirbúningur fyrir háskólanám þar sem umhverfið er ekki alveg eins persónulegt.“ Eyrún Ösp og fjölskylda fluttu í íbúð á Ásbrú meðan hún var þar í námi. „Við fórum alla leið og það var partur af því að stunda nám þarna að breyta um umhverfi og flytja á háskólasvæðið.“ Þau fjölskyldan fluttu svo aftur í Reykjanesbæ að námi loknu. Eftir að Eyrún lauk háskólabrúnni hóf hún nám í sálfræði við Háskóla Íslands en skipti svo yfir í félagsfræði eftir fyrsta árið. Með náminu vann hún á sambýli og við skammtímavistun barna með fötlun. Hún fann sig vel í þeim störfum og eftir það var ekki aftur snúið en eins og áður sagði starfar hún núna að málefnum fólks með fötlun og veitir Heiðarholti forstöðu. „Þetta varð hálfgerð köllun á þessum tíma. Ég fann hvað störf að málefnum fólks með fötlun áttu vel við mig.“ Á lokasprettinum í félagsfræðináminu bauðst Eyrúnu svo að taka við umsjón með búsetu og vinna að málefnum fólks með fötlun. Hún tók svo við starfi forstöðumanns Heiðarsels í byrjun síðasta árs.
Rankaði við sér á næturvöktum á bensínstöð Soffía Ingibjargardóttir starfar nú sem forritari hjá fyrirtækinu Kóder. Í starfi sínu hjá Kóder er Soffía að skipuleggja, búa til og kenna námskeið í forritun fyrir krakka. Markmiðið er að færa kennsluna yfir í grunnskólana. Hún fluttist á Ásbrú, bíllaus með tvö börn og tók námið með trompi.
Hvers vegna valdir þú að fara í Keili á sínum tíma? „Ég bara rankaði allt í einu við mér eina nóttina þar sem ég var að vinna næturvaktir á bensínstöð í Noregi. Vissi að ég gæti gert betur en vissi líka að mig langaði ekkert að hanga í fjögur ár í menntaskóla. Hvað var það helst við Keili sem heillaði? „Lengdin á náminu og staðsetningin. Ég var bíllaus og með tvö ung börn svo það að hafa allt á sama stað breytti öllu fyrir mig. Ég fékk mjög fína íbúð, leikskóla og dagmömmupláss, allt á Ásbrú. Ég átti engar einingar inni
svo til að komast í Keili tók ég fyrst Menntastoðir í MSS sem var bara ein strætóferð.“ Soffía hafi gert fjórar tilraunir til þess að hefja framhaldsskólagöngu en náði aldrei að klára heila önn. „Ég vissi ekkert hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór, bara að ég yrði að mennta mig, svo eg ákvað að fara í Viðskipta- og hagfræðideild. Nógu mikil stærðfræði, minna af skriflegum fögum og engin sumarskóli. Eftir á að hyggja voru það mistök að sleppa sumarskólanum miðað við námið sem ég fór í eftir Keili, ég hefði átt að taka Verk- og raunvísindadeild.“ Eftir að námi lauk í Keili tók við tölvunarfræði við Háskóla Reykjavíkur. Eftir ár skipti Soffía yfir í tölvunarstærðfræði þar sem hún er að ljúka þriðja ári sínu. Lærði að læra „Fyrstu tvær annirnar í HR fóru svolítið í að vinna upp efni sem ég átti að
Uppsetning námsins heillaði Pétur Orri Gíslason stundaði nám á háskólabrú á Félags- og lagabraut hjá Keili. Hann valdi þá leið því hann stefndi að því að læra lögfræði við Háskóla Íslands. Hann ætlaði að taka sér smá pásu frá námi en áður en hann vissi af var sú pása orðin átta ára löng. Hvers vegna valdir þú að fara í Keili á sínum tíma? Ég vildi fara í Keili vegna þess að ég hafði hafið framhaldsskólanám á sínum tíma en ekki klárað. Þegar ég var orðinn eldri langaði mig að fara í háskólanám en vantaði upp á til að komast inn í það og því var Keilir frábært tækifæri. Hvað var það helst við Keili sem heillaði? Það sem heillaði mjög við Keili var hvernig námið er sett upp með fyrirlestrartímum sem eru svo allir aðgengilegir á netinu og svo verklegu tímunum í smærri hópum þar sem maður gat notið aðstoðar kennarans. Einnig var það frábært að geta lokið þessu af á einu ári. Hvernig var þín skólaganga eftir grunnskóla fram að því að þú ákvaðst að fara í Keili? Skólaganga eftir grunnskóla var lituð af leiða hjá mér á að vera í skóla og mig langaði að taka mér smá pásu. Áður en ég vissi af var sú pása orðin átta ár löng. Keilir er frábær undirbúningur ekki bara fyrir háskóla heldur líka fyrir lífið.
kunna miðað við krakka úr menntaskóla. Hraðinn í Keili var auðvitað mikill og því ekki hægt að fara mjög djúpt í efnið, ég valdi reyndar líka ekki mjög auðvelt nám eftir Keili.“ Á Ásbrú kviknaði hins vegar áhugi á frekara námi. „Áhuginn kviknaði og ég lærði að læra, þetta var og er vinna en hún er svo sannarlega þess virði. Mórallinn í Keili var æði og flottara samansafn af kennurum held ég að finnist hvergi.“
Fr e y r B e r g m a n n Sigurbjörnsson, er 29 ára gamall Keflvíkingur sem starfar sem vaktstjóri hjá Securitas á Keflavíkurflugvelli. Hann býr á Ásbrú ásamt unnustu sinni, Ólöfu og tveimur börnum, Ingu Laufeyju og Jökli Frosta. „Ég valdi að fara í Keili því að ég hafði áhuga á að klára stúdentinn en var ekki tilbúinn til þess að fara í framhaldsskóla aftur og þar sem ég stóðst kröfur til að fara í Keili þá lét ég slag standa. Ég var kominn með fjölskyldu, átti von á barni og vildi kýla á þetta.“ Það sem heillaði Frey mest við Keili var að geta klárað námið á stuttum tíma og kynnast nýju fólki í leiðinni. „Starfsfólkið í Keili er frábært. Þar er mikil virðing og kennarar mjög gjarnir á að taka tillit til manns ef maður þarf á því að halda. Þarna er fólk komið úr ýmsum áttum, allir mjög ólíkir en allir með sama markmið, fullir af eldmóði og tilbúnir að klára þetta með stæl. Maður var alveg einbeittur og hafði svo gaman af þessu, enda mjög skemmtilegt nám.“ Freyr stundaði nám við Félagsvísinda- og Lagadeild og þar kláraði hann það sem þurfti upp á í stúdentinn. Útskrifaðist með kærustunni Áður en Freyr nam við Keili hafði framhaldsskólagangan ekki ver-
ið upp á marga fiska. „Ég var ekki nógu ákveðinn í því hvað ég vildi gera. Ég flakkaði á milli brauta frá því að ég byrjaði og þangað til ég fékk leið á því og ákvað að hætta í framhaldsskóla. Auk þess átti ég erfitt með að læra og það ýtti ekki undir neinn vilja til þess að halda áfram. Ég hóf mitt nám hjá Keili í staðnámi, en ég kláraði ekki alveg þá árið 2012 og átti einungis þrjá áfanga eftir, ég fór aftur að vinna en hóf svo aftur nám þegar unnustan mín byrjaði í Keili í janúar 2015 þar sem hún fór í fjarnám og þar fékk ég öflugt spark í rassinn og kláraði síðustu þrjá áfangana mína og við útskrifuðumst saman í janúar 2016,“ segir Freyr. Feyr segir námið krefjandi enda hafi það verið tekið á einungis ári. Hann hefur ekki ennþá ákveðið hvað tekur við í náminu. „Keilir er frábær skóli og hefur upp á margt að bjóða. Starfsfólkið þar er liðlegt og mjög hjálpsamt. Maður veit eiginlega ekki hvar maður væri án námsráðgjafanna. Þeir hjálpuðu manni í óteljandi skipti ef maður var í vandræðum. Ég mæli hiklaust með Keili og náminu sem þau hafa upp á að bjóða, ég er svo þakklátur fyrir allt sem þau gerðu fyrir mann til að hjálpa manni að komast í gegnum námið og það kom mér á óvart hversu skemmtilegt námið var.“
Frábærar kennsluaðferðir í Keili Sunna Rós Heimisdóttir er 29 ára Garðbúi. Hún starfar sem yfimaður á heimili þar sem ungur einhverfur maður býr í sjálfstæðri búsetu. Hún segist hafa valið Keili á sínum tíma til þess að klára stúdentsprófið á sem stystum tíma, eins sem kennsluaðferðir hentuðu henni vel. Hún úrskrifaðist af félagsvísinda og lagadeild. Hún var óákveðin eftir grunnskólanám og tók því nokkur ár í pásu þar sem hún vann sem stuðningsfulltrúi. Hún skellti sér síðan í stuðningsfulltrúanám og útskrifaðist svo
af félagsliðabrú árið 2011. Leiðin lá því næst í menntastoðir og svo þaðan í Keili. Eftir Keili hefur Sunna verið m.a. að vinna sem persónulegur aðstoðarmaður, sama hugmyndafræði og NPA (notendastýrð persónulega aðstoð). „Mér fannst Keilir fínn og félagslífið flott, kannski lenti ég líka bara á svo góðum hóp. Námið og kennarar flottir og ég var mjög hrifin af kennsluaðferðinni og hún hentaði mér mjög vel.“
Nálægðin mikil við starfsfólk skólans Anna Þóra Þórhallsdóttir er 38 ára Keflvíkingur í húð og hár. Anna er þessa dagana að klára iðjuþjálfunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún vinnur með skólanum hjá iðjuþjálfun/geðsviði LSH á Hringbraut og mun svo byrja þar í fullu starfi sem iðjuþjálfi í maí. „Ástæðan fyrir því að ég valdi að fara í Keili var að ég átti eftir eitthvað smá í stúdentinn og gat ekki hugsað mér að fara í Fjölbraut til þess að klára. Eftir að hafa kynnt mér hvað Keilir bauð upp á sá ég að ég yrði aðeins í eitt ár að klára og það gaf mér beina leið í háskólann á Akureyri sem var alltaf stefnan hjá mér.“ Ekki bara enn eitt númerið „Það sem heillaði mest var að þarna voru komnir einstaklingar á öllum aldri, flestir höfðu ekki verið lengi í skóla eins og ég sjálf. Einnig fannst mér stærðin á skólanum, nemendahópnum, passlega stór og nálægðin við kennara, námsráðgjafa og stjórnendur skólans var mikil. En það hentar mér mjög vel að vera ekki eitthvað númer heldur ertu andlit og kennararnir láta einstaklinginn skipta máli og hjálpa honum til að frá trú á eigin getu að nýju.“
Félagslífið ofar náminu í FS Eins og svo margir sem leita til Keilis þá flosnaði Anna upp úr námi á sínum yngri árum. Hún fór í heimavistarskóla í Reykholti en hætti þar eftir verkfall kennara. „Ári seinna fór ég svo í FS en áhuginn var bara ekki til staðar og stundaði ég félagslífið af meira kappi en námið og var því úr að ég fór á vinnumarkaðinn. Ég var þó alltaf eitthvað að dunda mér með vinnu í kvöldskóla en það gekk frekar hægt þar sem það voru ekki alltaf þau fög í boði sem mig vantaði að klára.“ Anna segir veruna í Keili hafa undirbúið hana vel undir háskólanám. „Ég hugsa bara með þakklæti og hlýju til þess að hafa verið í Keili, námið er frábær undirbúningur fyrir háskólanám og þetta er einstaklega hentugt fyrir einstaklinga eins og mig sem hafa flosnað úr námi. Það er einstaklega vel haldið utan um nemendur og er framsetningin á náminu mjög hentug. Keilir opnaði dyrnar inn í Háskólann á Akureyri! Ég segi því bara takk fyrir mig!“
7
ÁSBRÚ
Eignaðist vini fyrir lífstíð Thelma Björgv ins d óttir, er 36 ára Sandgerðingur. Hún stundar nám í þjóðfræ ði við Háskóla Íslands en er nú í fæðingarorlofi á s a mt þ v í a ð starfa sem flugfreyja hjá WOW air. „Ég valdi Keili því ég vildi einbeita mér að náminu og fór því í dagsskóla. Àður var ég búin að taka nokkur fög í kvöldskóla með vinnu og heimili en slíkt hentaði mér ekki. Mér fannst ég alltaf á hlaupum og náði aldrei að gera neitt vel, hvorki í vinnu, skóla eða sem mamma. Ég var búin með þær einingar sem þurfti til þess að komast í Keili og ákvað að slá til,“ segir Thelma. Spegluð kennsla frábært fyrirkomulag Thelma var svo heppin að vera hluti af fyrsta hópnum sem fékk speglaða kennslu í dagskólanum en slíkt kerfi hentar henni mjög vel. „Fyrirkomulagið er þá þannig að nemandi hlustar á fyrirlestra heima, mætir undirbúinn í tíma og vinnur verkefnin í kennslustund með aðgang að kennara. Þetta finnst mér frábært fyrirkomulag og tíminn nýtist mun betur,“ en Thelma útskrifaðist af félagsvísinda og lagadeild. Sjálfstraustið jókst til muna „Ég kláraði mína grunnskólagöngu í Grunnskóla Sandgerðis og fór í framhaldi af því í FS en hætti eftir tvö ár og keypti mér íbúð. Það var svo alltaf á dagskrá að klára en því var frestað, ég tók svo ákvörðun um að klára þetta og að fara í háskóla í framhaldinu.“ Thelma tók Háskólabrúnna en eftir að stúdentinn var kominn í hús varð þjóðfræði fyrir valinu þar sem Thelma er hálfum með gráðuna. „Námið í Keili undirbjó mig vel fyrir háskólann, ég lærði að koma fram fyrir framan annað fólk og sjálfstraustið jókst til muna. Í námi mínu er mikil áhersla á hópavinnu og sá undirbúningur sem ég fékk í Keili nýtist mér vel. Eins eignaðist ég góða vini fyrir lífstíð. Námið opnaði fullt af möguleikum fyrir mér og ég lærði að mér eru allir vegir færir og ég get allt sem ég ætla mér.“
FIDA VAR FYRSTI ÍBÚINN Á ÁSBRÚ
FIDA ABU LIBDEH flutti á Ásbrú árið 2007 og var í fyrsta hópnum sem lauk námi í háskólabrú og líka í fyrsta hópnum
sem lauk námi í tæknifræði. Hún segir gott að búa í svo litlu samfélagi þar sem allir þekkja alla. Frumkvöðullinn Fida Abu Libdeh flutti með eiginmanni sínum og elsta barni á Ásbrú haustið 2007 og var í hópi fyrstu nemenda Keilis. Þau búa þar enn og hefur margt breyst hjá Fidu síðan þá; börnin eru orðin þrjú, hún búin að ljúka háskólabrú, námi í tæknifræði við Keili og MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík og er búin að stofna sprotafyrirtækið geoSilica sem gengið hefur vonum framar. Næst á dagskránni er að koma vörum geoSilica á markað í Finnlandi og Þýskalandi. Leist strax vel á svæðið „Ég hafði lengi stefnt að því að ljúka stúdentsprófi þegar ég sá auglýsingu um háskólabrú Keilis og ákvað að kanna þetta betur. Þá vorum við að leigja okkur íbúð í Reykjavík,“ segir Fida sem strax féll fyrir umhverfinu á Ásbrú. „Það voru reyndar fáir á svæðinu þá, fáir í Keili og fá börn á leikskólanum en það hefur breyst síðan þá.“ Fida lauk háskólabrú Keilis og hóf strax að því loknu nám í tæknifræði hjá Keili og var líka í fyrsta hópnum í því fagi. Þá var dóttir hennar með þeim fyrstu sem hóf nám í leikskólanum Velli á Ásbrú. Hún segir það einfaldlega vera svona að vera frumkvöðull, þá sé fólk ekki hrætt við að prufa eitthvað nýtt. Fida segir mjög gott að búa á Ásbrú í svo litlu samfélagi þar sem allir þekki alla. Í framtíðinni langar þau fjölskylduna að búa áfram á Suðurnesjum. Lokaverkefnið varð framtíðarstarf Lokaverkefni Fidu í tæknifræðinni fjallaði um það hvernig mætti nýta kísil sem fellur til í jarðvarmavirkjunum. Burkni Pálsson vann á sama tíma að verkefni um það hvernig mætti hreinsa kísil. Að námi loknu, árið 2012, stofnuðu þau saman fyrirtækið geoSilica sem hefur vaxið og dafnað hratt síðan. Burkni kennir nú hjá Keili en vinnur í hlutastarfi hjá geoSilica. Í byrjun voru Fida og Burkni einu starfsmenn fyrirtækisins en þeim hefur fjölgað eru nú þrír í fullu starfi og tveir í hlutastarfi. Afurð geoSilica er kísilsteinefni í vökvaformi. Fida segir rannsóknir sýna að kísill hafi góð áhrif á hár, húð, neglur og bein. Þá sé einnig ljóst að besta uppspretta kísils sé úr steinefnaríku vatni því líkaminn eigi auðvelt með að nýta hann. „Kísill er snefilefni sem er nauðsynlegt fyrir líkamann. Hráefnið okkar er kísill sem fellur til á háhitasvæðum og hefur valdið vandræðum í jarðvarmavirkjunum og eyðilagt tækjabúnað og borholur hjá orkufyrirtækjum. Við notum þennan kísil í vöruna okkar og það er gaman að geta nýtt auðlindina á þennan hátt,“ segir Fida.
FRÉTTABLAÐ UM ÁSBRÚ ÚTGEFANDI: ÞRÓUNARFÉLAG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR UMSJÓN OG TEXTAVINNSLA: VÍKURFRÉTTIR EHF. HILMAR BRAGI BÁRÐARSON DAGNÝ HULDA ERLENDSDÓTTIR EYÞÓR SÆMUNDSSON DREIFT MEÐ VÍKURFRÉTTUM MIÐVIKUDAGINN 4. MAÍ 2016
Nýta samfélagsmiðlana við markaðssetningu Kísillinn kom á markað í byrjun síðasta árs og var þá seldur á tólf stöðum hér á landi. Nú eru sölustaðirnir yfir eitt hundrað. Heilsa ehf. sér um dreifingu á kíslinum og var hann söluhæsta íslenska varan hjá fyrirtækinu á síðasta ári. Frá því varan fór á markað hefur geoSilica fengið fjöldann allann af verðlaunum svo óhætt er að segja að móttökurnar hafi verið góðar. Fida segir það hafa komið skemmtilega á óvart. „Ég bjóst ekki við þessu. Hugmyndin var nú bara að skapa sér vinnu og gera eitthvað gagnlegt en með dugnaði allra hérna í fyrirtækinu hefur þetta tekist vel. Við höfum skapað nokkur störf og nýtt auðlindir sem annars voru ónýttar.“ Næst á dagskrán hjá Fidu og félögum í geoSilica er að koma kíslinum á markað erlendis. Undirbúningur að markaðssetningu í Finnlandi og Þýskalandi er langt á veg kominn. „Ef okkur tekst jafn vel upp þar og hér á Íslandi þá verðum við í góðum málum. Hér höfum við notað reynslusögur og samfélagsmiðla í markaðssetningu og ætlum að nýta okkur það áfram. Fólk hefur fundið fyrir góðum áhrifum af kíslinum og sagt öðrum frá því og þannig rúllar þetta vel áfram.“
Á dögunum hlaut geoSilica tvenn verðlaun á norrænu nýsköpunarverðlaununum, eða Nordic Startup Awards. Fida og félagar hlutu verðlaun fyrir Best Bootstrapped, sem er sú starfsemi á Íslandi sem hefur sýnt mesta þróun á síðasta ári, byggt á vexti, áhrifum, sölu vöru eða þjónustu án fjármögnunar. Þau hlutu líka verðlaunin Founder of the Year, sem er sú starfsemi á Íslandi sem sýnt hefur fram á athyglisverð afrek á árinu. GeoSilica og Fida verða því fulltrúar Íslands í Norðurlandakeppninni sem verður haldin 31. maí næstkomandi í Hörpu.