VĂkurfrĂŠttir KrossmĂła 4, 4. hĂŚĂ°, 260 ReykjanesbĂŚr
ĂšTSALAN HEFST Ă? DAG
SĂmi: 421 0000 PĂłstur: vf@vf.is AfgreiĂ°slan er opin virka daga kl. 09-17 AuglĂ˝singasĂminn er 421 0001
HafnargĂśtu 29 - SĂmi:421 8585
vf.is
FIMMTUdagurinn 28. JÚN� 2012 • 26. tÜlubl að • 33. årgangur
IĂ°andi mannlĂf ĂĄ SĂłlseturshĂĄtĂĂ° SĂłlsetursÂhĂĄtĂĂ°in Ă GarĂ°i tĂłkst einkar vel Ăžetta ĂĄriĂ° og fjĂślmargir gestir lĂśgĂ°u leiĂ° sĂna ĂĄ GarĂ°Âskaga Ă blĂĂ°skaparveĂ°rinu um helgina. FjĂślmargir lands Þekktir skemmtiÂkraftar tróðu upp og var mikiĂ° af alls kyns afĂžreyingu Ă boĂ°i fyrir alla aldursÂh Ăłpa. SĂłlarlagiĂ° skartaĂ°i sĂnu fegursta aĂ° venju og eins fĂłr skemmtanaÂhald vel fram.
TÚLUBLAž s ÉRGANGUR s &IMMTUDAGURINN APRÓL
spennandi uknattleikir
EHF
2EYKJANESBÂ?R UR VF VF IS A DAGA KL
OpiĂ° allan sĂłlarhringinn
to.
kosti meĂ° gen.
endur vĂŚnn er ari
HoltsgĂśtu 52 - 260 ReykjanesbĂŚ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
TM
Fitjum - sjĂĄ nĂĄnar ĂĄ bls. 23 ĂžaĂ° er hĂĄspenna Ă kĂśrfuboltanum Ă ReykjanesbĂŚ Ăžessa dagana. KeflavĂk og KR eigast viĂ° Ă undanĂşrslitum Iceland Express-deildar karla Ă kĂśrfuknattleik og staĂ°an Ă viĂ°ureign liĂ°anna er 2:2. Oddaleikur verĂ°ur Ă viĂ°ureign liĂ°anna Ă KR-heimilinu Ă ReykjavĂk Ă kvĂśld. Spennan er ekki minni Ă ĂşrslitaviĂ°ureign KeflavĂkur og NjarĂ°vĂkur Ă kvennaboltanum. Ăžar er staĂ°an reyndar orĂ°in 2:0 fyrir KeflavĂk eftir tvo ĂŚsispennandi hĂĄspennuleiki. KeflavĂkurstĂşlkur geta orĂ°iĂ° Ă?slandsmeistarar kvenna meĂ° sigri ĂĄ NjarĂ°vĂkurstĂşlkum Ă KeflavĂk annaĂ° kvĂśld, fĂśstudagskvĂśld. VF-mynd: HBB
NĂ? T T
Morgu nver matseĂ° Ă°arill A Ă°eins Ă b Subway oĂ°i ĂĄ Fitjum
Hà GÆ�ASTEYPA FRà BORG
– TIL AFHENDINGAR STRAX! (FRAMLEITT SAMKVÆMT STÖ�LUM �ST EN 206-1, �ST EN 197-1, �ST EN 12620)
VIĂ? ERUM DAGLEGA Ă FERĂ?INNI MEĂ? VĂ–RUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sĂmi mi 525 5 7700 7 |
Kaplahrauni 9b - 220 HafnarfirĂ°i - SĂmi: 414 7777
rĂ°arbraut 13 @heklakef.is
EASY ĂžVOTTAEFNI
EASY MĂ?KINGAREFNI
ALOE VERA
2L
2
FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Eldhúsvaskar og tæki
Bol-834 80x48x18cm þykkt 0,8mm
11.990,-
Frá vinstri: Róbert, Viktor, Bjarni háseti og Ragnar stoltir á þilfarinu
Bol-897 66x43x18cm þykkt stáls 0,8mm
10.450,-
Bol-604 48x43x18cm Þykkt stáls 0,8mm
7.490,(fleiri stærðir til)
Bol-871 48cm þvermál þykkt 0,8mm
6.990,Kletthálsi Reykjavík
AGI- Eldhústæki
3.990,›› Sædís Bára, glæsilegur bátur sjósettur í Njarðvík.
Reykjanesbæ Akureyri Húsavík
– Afslátt eða gott verð?
Vestmannaeyjum
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
ATVINNA
Virkjun mannauðs á Reykjanesi óskar að ráða verkefnastjóra til að stýra starfsemi Virkjunar. Virkjun er virknimiðstöð fyrir fólk sem er án atvinnu og er staðsett á Ásbrú, 230 Reykjanesbæ. Virkjun hefur verið starfrækt síðan 15. janúar 2009. Við leitum að öflugum og dugmiklum einstaklingi með frjóan huga og gott geðslag. Hæfni til að afla, fara með og halda utan um fjármál félagsins. Viðkomandi þarf að hafa skýra sýn og hæfni til að koma fram og tjá sig í ræðu og riti. Verkefnastjóri sér um daglegan rekstur, skipulagningu, fjármál og fl. Verkefnin eru afar fjölbreytt og snerta líf fjölmargra. Umsóknum eiga að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, rökstuðning fyrir hæfni viðkomandi í starfið og sína sýn á framtíð og þróun Virkjunar. Umsjón með ráðningu; Ólafur S. Magnússon formaður stjórnar Virkjunar mannauðs á Reykjanesi. Umsóknafrestur til og með þriðjudaginn 10. júlí, 2012. Umsóknir og fyrirspurnir um starfið sendist á olafur@fit.is Stjórn Virkjunar mannauðs á Reykjanesi.
BYRJENDANÁMSKEIÐ Í GOLFI Á HÓLMSVELLI LEIRU NÁMSKEIÐIÐ ER TVISAR SINNUM Í VIKU OG ER HVERT NÁMSKEIÐ FJÖGUR SKIPTI, 90 MÍNÚTUR Í SENN.
3. júlí 20.00 – 21.30 5., 8. og 10. júlí 18.30 – 20.00 MARKMIÐ: Pútt, vipp, sveifla, spil , helstu golf- og siðareglur Skráning er á erlagolf@gmail.com
RÐ VE KR .1 -
, 00
0 2.
PGA kennarar:
Erla Þorsteinsdóttir og Rögnvaldur Magnússon
Fer beint á ufsaveiðar:
Suðurnesjasmíð frá a-ö B
áturinn Sædís Bára var sjósettur í Njarðvíkurhöfn í síðustu v i ku en báturinn er smí ðaður f r á a ti l ö af Suðurnesjamönnum og hér á svæðinu. Nánar til tekið í fyrrum húsi Eldafls í Njarðvík. Báturinn er 15 tonn að þyngd og gerður úr trefjaplasti. Báturinn hefur verið í smíði síðan í desember árið 2010 en upphaflega stóð til að smíða lítinn sex metra langan bát. Eitthvað varð verkið stærra í smíðum og á endanum varð til þessi glæsilegi 13 metra langi bátur sem gerður verður út frá Garðinum. Menn sem þekkja vel til segja að það sé orðið ansi langt
síðan svo stór bátur hafi verið smíðaður hér á Suðurnesjum. Ragnar Þór Georgsson er einn eigenda bátsins en hann sagði í samtali við Víkurfréttir að farið yrði að róa strax í þessari viku. Þá er förinni heitið á Skagaströnd þar sem rennt verður fyrir ufsa á handfæri. Þrír aðrir eiga bátinn ásamt Ragnari en það eru þeir Viktor, Róbert Georgsson og Halldór Pétursson fiskverkandi í Garði. Blaðamaður Víkurfrétta f ylgdist með för Sædísar þegar báturinn fór á flot við Skipasmíðastöðina í Njarðvík og á meðfylgjandi myndum má sjá ferðalag bátsins.
›› FRÉTTIR ‹‹
E
Bíll sviðnaði og rúður sprungu
ldur kviknaði út frá grilli í Garði eftir að það hafði verið lagt á vörubretti framan við íbúðarhús. Húsráðandinn hafði ætlað að grilla á einnota grilli en lenti í basli með það, hætti við eldamennskuna og lagði grillið á vörubrettin. Eldur gaus upp í brettunum, en nágrannar voru að ljúka við að slökkva hann þegar slökkviliðið kom á vettvang. Að sögn lögreglunnar á Suður nesjum skemmdist framendi á bifreið, sem stóð þarna nærri, vegna hita. Þá sprungu fimm rúður í íbúðarhúsinu af sömu sökum.
Jackass stjarna skemmdi bílaleigubíl
H
inn heimsþekkti ólátabelgur Bam Margera var staddur á landinu í vikunni og gisti hann á hóteli í Reykjanesbæ. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Víkurfrétta á Bam að hafa komist í kast við lögin á meðan á heimsókn hans stóð en lögreglan var kölluð til að hótelinu sem kappinn gisti á vegna leigubifreiðar sem reyndist skemmd og hafði ekki verið skilað á réttum tíma aftur á bílaleigu. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta var bifreiðin í leigu hjá Bam Margera en hann hafði ílengst hér á landi eftir að hafa misst af flugi. Kappinn var ekkert að hika og greiddi víst tjónið af bifreiðinni með kreditkorti sínu um leið, rúma milljón króna.
Tvö börn í einu öryggisbelti
L
ög reg lan að Su ður n esjum stö ðvaði ökumann í hefð bundnu umf erðareftirl iti um helgina. Í afturs æti nu sat móðir me ð tve gg ja ár a b arn o g var bílb eltið spennt utan um þau bæði. Við hliði na á henni sat átta ára drengur, einnig me ð tveggj a ára barn í fanginu, og hafði bílbelti verið spennt utan um þau. Á milli konunnar og barnanna sat svo átta ára telpa með öryggisbelti spennt en án sérstaks ör yggis- og verndar búnaðar sem ætlaður er börn um. Al ltof algengt er að upp komi tilvik þar sem reglum um ör yggi b arna í bí lum er ek k i f ylgt og eru foreldrar og for r áðamenn minntir á að haf a þessa hluti í lagi.
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012
Til HAMINGJU með áfangann Fyrsti hópur tæknifræðinga Keilis og Háskóla Íslands útskrifaðist laugardaginn 23. júní síðastliðinn, þegar 15 nemendur brautskráðust með BS gráðu í orku- og umhverfistæknifræði og mekatróník hátæknifræði.
3
4 markhonnun.is
FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 • VÍKURFRÉTTIR
LAMBALÆRISSNEIÐAR GRILL
Kræsingar & kostakjör
TUR
SLÁT 30% AF
1.679 ÁÐUR 2.398 KR/KG
VERIÐ VELKOMIN KJÚKLINGALEGGIR
GRÍSAHNAKKI
MEXICO MAGNPAKNING
BEINLAUS - PIRI PIRI
VÍNARPYLSUR
TUR % AFSLÁT
10 STK - 513 G
30
LÁTTUR
25% AFS LÁTTUR
23% AFS
699
1.692
389
ÁÐUR 519 KR/PK
ÁÐUR 998 KR/KG
ÁÐUR 2.198 KR/KG
KLEINUHRINGIR
NÝBAKAÐ TILBOÐ VIKUNNAR
BAKAÐ Á STAÐNUM USA
95
ÁÐUR
1.692
SVÍNAKÓTELETTUR
GRÍSAHNAKKI
REYKTAR
PIPAR OG BBQ
ÁÐUR 2.198 KR/KG
VERÐ NÚ
189 KR/STK
1.596
50% AFSLÁ
TTUR
EMERGE
ÁÐUR 1.698 KR/KG
KJÚKLINGAVÆNGIR HVÍTLAUKS GRILL
-ORKUDRYKKUR -250 ML
TTUR
40% AFSLÁ
SIRLOINSNEIÐAR GRILL
299
ÁÐUR 498 KR/KG
79
KR STK
1.784 ÁÐUR 1.898 KR/KG
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
R
SKROKKUR
1/2 GRILLSAGAÐUR
999 ÁÐUR 1.332 KR/KG
198
GLÓALDINSAFI 1 LÍTER
Í NETTÓ! HJÓNABANDSSÆLA OKKAR
ÁÐUR 225 KR/STK
197
HRÁSALAT
TTUR 36% AFSLÁ
MATUR OG MÖRK 380 G
ÁÐUR 329 KR/PK
492
UR
ÁÐUR 769 KR/PK
TT 40% AFSLÁ
PLÓMUR 500 G ASKJA
NETTÓ KLEINUR
- 25%MEIRA MAGN
TTUR
50% AFSLÁ
199
397
ÁÐUR 398 KR/PK
PEPSI
TOBLERONE 100G
45%
PEPSI MAX
33 CL
LÁTTUR
330 CL
AFS
159 ÁÐUR 289 KR STK
79
KR STK
79
KR STK
Tilboðin gilda 28. JÚNÍ- 1. JÚLÍ Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
ÁVÖXTUR VIKUNNAR
R
5
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012
6
FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Jón og Gunna
vf.is
Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Jón Stefánsson skóari í Keflavík er að leggja skóna á hilluna eftir um hálfrar aldar starf á skóvinnustofunni í Keflavík. Jón er skemmtilegt dæmi um fólk sem endist í sama starfinu í langan tíma og Guðrún kona hans sem hefur ekki látið sitt eftir liggja, en hún starfaði m.a. ötullega fyrir eldri borgara í mörg ár. Er það ekki magnað og skemmtilegt að lítið fyrirtæki sé meira en hálfrar aldar gamalt nú þegar kennitöluskipti eru algengari en hitt. Það hefur margt breyst á hálfri öld ef við skoðum aðeins tímann sem Jón og Gunna skó hafa rekið skóvinnustofuna. Það þarf að grafa djúpt í leit að eldra fyrirtæki á Suðurnesjum þó vissulega sé það ekki mannmargt. Mörg traust fyrirtæki sem höfðu verið með rekstur í áratugi á Suðurnesjum hafa lent í miklum vandræðum eftir bankahrunið.
Leiðari Víkurfrétta Páll Ketilsson, ritstjóri
Sum bara dáin. Verslanir, veitingastaðir, verktakafyrirtæki og þjónustuaðilar úr hinum ýmsu geirum atvinnulífsins. Sum þó í rekstri eftir að hafa fengið nýja kennitölu. Ný kennitala þýðir að skuldir viðkomandi eru í langflestum tilfellum felldar niður. Það er vont fyrir þá sem hafa átt inni hjá slíkum aðilum. „Bankinn sagði okkur að skipta um kennitölu,“ sagði eigandi eins fyrirtækis sem hefur verið með rekstur í mörg ár. Sumir eigendur fyrirtækja eru í raun í vinnu fyrir bankana og eru þannig lagað í hálfgerðri gjörgæslu þeirra. Eldmóður og áhugi eigenda og starfsmanna hverfur í slíkum tilfellum. Þá er kannski betur hætt en áfram haldið. Í úttekt frá því síðla vetrar kom fram að meira en 50% fyrirtækja á Suðurnesjum væru í alvarlegum vanda og myndu jafnvel ekki lifa af árið. Við sem hér búum könnumst langflest við þetta, þekkjum til hjá mörgum aðilum sem hafa lent í
erfiðleikum eftir bankahrunið. Það hefur mörgum liðið illa og þurft að horfa á eftir rekstri fyrirtækis, starfsfólk hefur tapað vinnunni og alvarlegt ástandið hefur ekki hjálpað upp á bæjarbraginn á svæðinu. Ekki bætti úr skák þegar Sparisjóðurinn fór eftir hundrað ára rekstur. Sem sagt; mjög erfitt og hálf ömurlegt ástand á mörgum bæjum. En hvað um það, við verðum að halda áfram. Þrátt fyrir erfiðleika þá eru margir ljósir punktar í samfélaginu á Suðurnesjum. Mörg spennandi tækifæri. Ferðaþjónustan á fleygiferð. Þar er aukningin. Nýtt álver, hvort sem það mun rísa eða ekki mun kannski ekki ná því að standa undir nafni sem stærsti vinnuveitandi á Suðurnesjum. Þar trónir Flugstöð Leifs Eiríkssonar á toppnum og verður líklega næstu árin. Hvort sem við munum sjá álver rísa eða ekki. Hvar værum við annars stödd ef hér væri ekki flugstöð sem leiðir af sér um og yfir tvö þúsund störf. Verði álverið að veruleika mun það þó hafa gríðarleg áhrif út í fyrirtækjasamfélagið á Suðurnesjum og víðar. Sambærilegt álver sömu eigenda á Grundartanga skiptir við 300 fyrirtæki og kaupir af þeim þjónustu og vörur fyrir 10 milljarða á ári. Það munar um minna.
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 5. júlí 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
›› Chervolet Malibu hjá Bílabúð Benna:
Steinþór fékk leiðréttingu eftir ár -segir rangfærslu í rannsóknarskýrslu Alþingis hafa skaðað sig mikið
F
Fyrsti Chevrolet Malibu afhentur í Reykjanesbæ
yrsta Chevrolet Malibu bifreið Bílabúðar Benna í Reykja nesbæ var afhent á dögunum. Þau hjónin Sigurður Kristinsson og
Bryndís Rafnsdóttir festu kaup á bílnum sem hefur verið aðlagaður að akstri í Evrópu og kominn á markað hérlendis eftir langa bið.
›› Suzuki hjá K.Steinarsson:
K.Steinarsson afhendir fyrsta Suzuki bílinn „Þetta er allt í rétta átt og við finnum mjög mikið fyrir auknum áhuga og fyrirspurnum,“ segir Kjartan Steinarsson, bílasali en hann bætti nýlega Suzuki bílum við í framboð sitt á bílasölunni og afhenti þann fyrsta Bílaleigu Keflavíkur á föstudaginn. Ragnar Róbertsson eigandi Bílasölu Keflavíkur tók við lyklunum að splunkunýjum Grand Vitara jeppa hjá Kjartani og sagðist vera að byggja upp og efla flotann í leigunni sem var stofnuð fyrir tveimur
árum. „Ég var með bílapartasölu í Hafnarfirði en hef nú snúið mér alfarið að bílaleigu og hef fengið mest mín viðskipti frá tveimur ferðaþjónustuaðilum í útlöndum,“ sagði Ragnar. K.Steinarsson er með umboð frá Öskju sem er með Mercedes Benz og KIA bíla en bætti nýlega Suzuki í hópinn. Kjartan segir að það hafi verið mikil aukning í sölu á KIA sem hafa verið að koma sterkir inn á markaðinn, sérstaklega í minni og sparneytnari bílum.
„Ég vil nota tækifærið og þakka þau viðbrögð sem ég hef þó feng ið í framhaldi af fréttinni á vef Víkurfrétta um leiðréttingu á staðreyndarvillum í rannsókn arskýrslu Alþingis.“ segir Stein þór Jónsson hótelstjóri og fyrr verandi bæjarfulltrúi Sjálfstæð isflokksins í Reykjanesbæ. „Með svona sterka leiðréttingu í höndunum er fólk kannski að skilja betur að allt er ekki eins og það sýnist við fyrstu skoðun. Þá eru aðrir sem vita nú án alls vafa að ég var ekki í stjórn Sparisjóðabankans þegar lánaveitingar til fjárfesta honum tengdum voru veittar, vita að ég var ekki í stjórn Sparisjóðsins í Keflavík eða í Suðurnesjamönnum, sem enn fullyrða um að ég hafi samt fjárfest í Berginu án þess að greiða eigið fé, sem ég vissulega gerði, eða fjárfest ásamt öðrum í félögum sem lifðu bankahrunið ekki af. Við þetta fólk vil ég segja að ef það í hjarta sínu vill vita sannleikann þá er því velkomið að hafa samband og kynna sér einstök efnisatriði eða koma til að sjá kvittun fyrir greiðslu á eigin fé tengdum þessum félögum. Það er það besta sem ég get boðið.“ Í umræddri grein kom fram að Steinþór Jónsson, hefur fengið formlegt bréf frá Alþingi þar sem rangfærslur sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis eru leiðréttar. Heilt ár leið frá því að hann vakti fyrst athygli á rangfærslunum í skýrslunni og þar til þær voru að lokum leiðréttar og sagði Steinþór ljóst að mannorð hans hafi skaðast mjög vegna þessa og fagnar mjög leiðréttingu Alþingis í máli sínu. „Þessi rangfærsla í rannsóknarskýrslu Alþingis hefur skaðað mig gríðarlega og verið grunnur að rógburði gegn mér síðustu mánuði. Þar má helst nefna, auk þess sem nú er staðfest, að ég hef ekki komið að lánum til félaga mér tengdra, að ég var aldrei stjórnarmaður í Sparisjóðnum í Keflavík, var ekki einn eigenda Suðurnesjamanna ehf. og tók aldrei persónuleg lán fyrir mig eða fyrirtæki í meirihlutaeigu minni,“ segir Steinþór. Í bréfi sem Steinþór sendi forsætisnefnd og dagsett er 31. maí 2011 vakti hann athygli á því að í
Steinþór með bréfið frá Alþingi. 3. bindi á bls. 99 og 100 í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis megi finna alvarlegar staðreyndavillur. Fullyrt var að Steinþór hefði gegnt varaformennsku í stjórn Icebank og átt þátt í að breyta, ásamt stjórn, lánareglum bankans á stjórnarfundi þann 7. október 2007 og veitt lán m.a. til einkahlutafélags að hluta í sinni eigu. Hið rétta er að Steinþór var meðstjórnandi frá 14. desember 2007 og varaformaður stjórnar bankaráðs frá 7. mars 2008. Á umræddum stjórnarfundi 7. október 2007 var farið yfir lánareglur bankans auk þess sem formanni og varaformanni stjórnar bankans var falið að ganga frá lánum til einkahlutafélaga vegna hlutafjárkaupa í bankanum sjálfum. Eitt þeirra fyrirtækja sem fengu lán var Bergið ehf., sem var í minnihlutaeigu Steinþórs auk 12 annarra hluthafa. Í sama bréfi til forsætisnefndar er bent á að opinber gögn frá Fyrirtækjaskrá sýni einnig fram á að Steinþór hafi ekki verið í stjórn bankans á þessum tíma og þar með geti veiting lána, sem ákveðin voru á þessum fundi, ekki tengst honum. „Allar skýrslur, sérstaklega rannsóknarskýrsla Alþingis og aðrar rannsóknarskýrslur, verða eðli málsins samkvæmt að vera með allar staðreyndir á hreinu og segja báðar hliðar mála á sanngjarnan
hátt,“ segir Steinþór og bætir við að svo hafi ekki verið í málefnum honum tengdum líkt og bréf Alþingis staðfestir nú. „Það er von mín að svona rangfærslur heyri nú sögunni til. Reiði og öfund í samfélaginu er næg fyrir. Um leið og ég fagna leiðréttingu Alþingis í mínu máli er ljóst að þessi rangfærsla í rannsóknarskýrslu Alþingis hefur skaðað mig gríðarlega og verið grunnur að rógburði gegn mér á síðustu mánuðum. Allar skýrslur, sérstaklega rannsóknarskýrsla Alþingis og aðrar rannsóknarskýrslur, verða eðli málsins samkvæmt að vera með allar staðreyndir á hreinu og segja báðar hliðar mála á sanngjarnan hátt. Svo var vissulega ekki gert í málefnum mér tengdum eins og bréf Alþings hefur nú staðfest. Ljóst er að tengsl mín við Sjálfstæðisflokkinn hefur verið undirrót ofsókna í minn garð enda sleppa meðeigendur og aðrir fjárfestar í sömu fjárfestingum við alla umfjöllun og áróður, hvað þá nafngreindir. Eftir 30 ára uppbyggingu minna fyrirtækja og vilja til uppbyggingar í mínu litla samfélagi er sérstaklega erfitt, þar sem margir hafa tapað miklum fjármunum vegna bankakreppunnar, að vera settur allt í senn sem stjórnarmaður Sparisjóðsins í Keflavík, lánveitandi og lánþegi að ósekju.“
7
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012
Fyrstu tæknifræðingarnir útskrifaðir frá Keili
›› FRÉTTIR ‹‹ Piltar „múnuðu“ á vegfarendur
L
ögreglunni á Suðurnesjum barst um nýliðna helgi tilkynning um að hópur unglingspilta væri uppi á þaki skólabyggingar í umdæminu og væru þeir að „múna,“ þ.e. reka nakinn afturendann framan í vegfarendur. Þegar lögregla kom á staðinn höfðu piltarnir, allir nema einn, hlaupið í burtu. Sá sem eftir var viðurkenndi að hafa verið uppi á þakinu en kannaðist ekki við að hafa verið að „múna“ á fólk á förnum vegi. Lögreglumenn gerðu honum grein fyrir því að umrædd hegðun væri ekki í lagi og lofaði hann bót og betrun.
Aukið umferðareftirlit á Suðurnesjum
L
ögreglan á Suðurnesjum verður í sumar með sérstakt umferðareftirlit í umdæminu, í samvinnu við Vegagerðina og ríkislögreglustjóra. Lögð verður áhersla á eftirlit með hraðakstri, öðrum brotum á umferðarlögum og sýnilega löggæslu. Þá verður fylgst náið með fleiri atriðum svo sem frágangi á farmi, búnaði eftirvagna og fleiru. Hinu aukna eftirliti verður meðal annars haldið úti á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi, Suðurstrandarvegi, Garðskagavegi, Sandgerðisvegi og Miðnesheiðarvegi.
F
yrsti hópur tæknifræðinga Keilis og Háskóla Íslands útskrifaðist laugardaginn 23. júní síðastliðinn. En þá brautskráðust 15 nemendur með BS gráðu í orku- og umhverfistæknifræði og mekatróník hátæknifræði. Gestum gafst kostur á að kynna sér lokaverkefni nemenda fyrir athöfnina sem fram fór í Andrews Theater. Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, veitti Burkna Páls syni viðurkenningu fyrir lokaverkefni sitt „Hreinsun á felldum kísli
með rafdrætti,“ og Kristni Esmar Kristmundssyni fyrir lokaverkefnið „Maður fyrir borð“. Auk þess veitti Tæknifræðingafélag Íslands, Björg Árnadóttur viðurkenningu fyrir vinnu sína við rannsóknir á nýtingu hratvarma við upphitun jarðvegs. Róbert Unnþórsson hlaut svo loks viðurkenningu frá Keili fyrir námsárangur, en hann hlaut 9,04 í meðaleinkunn.
FORSETAKOSNINGAR LAUGARDAGINN 30. JÚNÍ 2012 Kosið er í Gerðaskóla. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.
Kjörstaður opnar kl. 10:00 og lokar kl. 22:00. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Garðs Jenný Kamilla Harðardóttir formaður
8
FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Jón Stefánsson skóari í Keflavík leggur skóna á hilluna eftir rúmlega hálfrar aldar starf
„Sama hvort það standi meistari Jón, eða bara Jón á legsteininum“ Jón við skiltið góða.
Þ
að er sannarlega skarð fyrir skildi að Jón Stefánsson skó smiður sé að fara að hætta störfum enda er hann fyrir löngu orðinn afar kær Suðurnesjamönnum og hafa sjálfsagt margar kynslóðir Suðurnesjamanna notið krafta hans. Enda hefur Jón Skó, eins og hann er jafnan kallaður, verið að laga og bæta skó í Keflavík í rúm 50 ár. Eftir að Jón birtist á forsíðu Víkurfrétta í síðustu viku hefur skarinn allur af fólki komið í heimsókn á verkstæðið og heimili Jóns að Skólavegi 22 og knúsað og kysst gamla manninn. Þau hjónin Jón og Guðrún kona hans eru frábærir gestgjafar en blaðamaður Víkurfrétta getur svo sannarlega vottað um það eftir að hafa kíkt til þeirra í kaffisopa og spjall. Það eru líklega flestir sammála því að það hefur ekki farið mikið fyrir verkstæðinu á Skólavegi. Ef ekki væri fyrir skiltið sem stendur við götuna þá vissu sjálfsagt ekki margir að þarna í skúrnum leyndist skóverkstæði þar sem Jón hefur unað sér í yfir 30 ár. Margir eru sjálfsagt einnig sammála því að iðn sú sem Jón hefur stundað sé ef til vill ekki sú eftirsóttasta af iðngreinum og því miður er það orðið svo að stéttin er nánast að deyja út. Áður fyrr þótti það fínt starf að vera skósmiður. Menn voru í fínum skyrtum og með reffilegar leðursvuntur. Eða svo segir Gunna hans Jóns, eða Gunna skó eins og
hún hefur alltaf verið kölluð en faðir hennar var alla tíð skósmiður. G u ð r ú n M a t t h i l d u r S i g u r bergsdóttir og Jón hafa nú verið gift í 63 ár og kynntust þau skötu hjú í Héraðskólanum Laugarvatni. „Pabbi byrjaði með skóverkstæði á Ólafsvík árið 1928 en þá var mikil kreppa, og matarleysið mikið,“ segir Guðrún. „Fólk kom með skóna til hans pabba og sagðist ætla að borga seinna en það stóð sjaldan heima og efniskostnaðurinn var mikill. Pabbi ætlaði því að fara á sjóinn og kom því hingað til Keflavíkur.“ Það var rétt eftir brunann 1936 í Skildi, rifjar Guðrún upp. Þá voru tveir gamlir skósmiðir í bænum og faðir Guðrúnar sá það í hendi sér að það var vöntun á nýjum skósmið í bæinn. Hann hóf starfsemi á Vallargötu 7 og keypti síðar hús á Hafnargötu 35 sem þá var reyndar Hafnargata 20. Að sögn Guðrúnar voru Keflvíkingar afskaplega góðir og hjálpsamir þrátt fyrir að margir hafi ekki haft mikið milli handanna enda mikil fátækt á þessum tíma. „Mér finnst engin kreppa vera nú til dags. Ég man þegar að fólk þurfti að standa í biðröðum til þess að fá mjólk og allar búðir voru tómar,“ segir Guðrún og rifjar upp skemmtilega sögu frá þeim tíma þegar frænka hennar ætlaði að kaupa sér eggjaskera. Guðrún sagði henni pent að slíkt væri ekki til í neinum verslunum enda lítið sem ekkert til þar. Þá sagði frænkan:
„Helvítis frekja er í fólki. Loks þegar ég eignast aur og ætla að kaupa mér eggjaskera þá eru þeir búnir,“ segir Guðrún og hlær. Safnað fyrir vondu tímunum Faðir hennar útskrifaðist með meist arabréf í skósmíði f rá Reykjavík. „Hann var alltaf skósmiður. Þegar þú ert skósmiður þá verður þú bara að láta það nægja. Þú þarft bara að safna fyrir vondu tímunum, það sagði pabbi alltaf.“ Guðrún segir að á þeim tímum hafi komið mörg pör af skóm á dag til viðgerðar enda átti fólk ekki eins mikið af skótaui og í dag og hugsaði vel um skófatnaðinn. Jón var á þessum tíma að starfa uppi á velli í góðri vinnu en hann hefur í gegnum tíðina fengist við flestar iðngreinar nema múrverkið. Það hefur hann afrekað þrátt fyrir að hafa gert við skó í rúm 60 ár. Sigurbergur tengdafaðir hans var þá einn á skósmíðaverkstæðinu og átti í erfiðleikum með að hafa undan. Jón vorkenndi kallinum og var mikið að hjálpa honum eftir vinnu og þegar hann hafði lausan tíma. „Við vorum að byggja og vorum með þrjú börn. Þá sagði Jón að hann ætlaði sér að hætta upp á velli til þess að hjálpa pabba,“ segir Guðrún. Jón fór því að vinna hjá tengdaföður sínum og náði sér í sveinspróf á endanum. Sigurbergur lést reyndar áður en Jón náði að fá meistararéttindi en þau hefur hann aldrei tekið. Hann fór að
starfa sjálfstætt þegar Sigurbergur féll frá en það er árið 1973. „Ég hef ekkert sóst eftir því að sækja meistararéttindin. Mér er alveg sama hvað stendur á legsteininum, hvort að það sé meistari Jón, eða bara Jón,“ segir Jón og hlær. Árið 1980 fluttist starfsemin í núverandi húsnæði við Skólaveg þar sem Jón hefur síðan haldið til í bílskúrnum. Hefur fundið arftaka Nú er Jón kominn með mann í læri sem ætlar að taka við keflinu en sá heitir Sigurður Ólafsson. „Hann fékk hvergi starfsþjálfun og það er enginn skósmiður sem vill taka lærling. Það er dýrt því borga þarf manninum kaup. Ég bauð honum bara að vera hérna með mér og sjá hvernig þetta fer fram,“ en Sigurður var áhugasamur um skósmíðina en hann hefur fengist við margt
í gegnum tíðina sjálfur. Hann er þessa dagana að koma sér fyrir við innganginn í Nettó í Krossmóa þar sem tækin frá Jóni munu koma til með að þjóna skóbúnaði okkar áfram um ókomna tíð. Nú hefur margt breyst í skótískunni á öllum þessum árum en hvað finnst skósmiðnum um þróunina sem átt hefur sér stað í bransanum „Nú eru þetta bara einnota skór að miklu leyti. Þetta var ekkert úr plasti hérna áður fyrr. Það er líka mikið um það að fólk komi með skóna í viðgerð og sæki þá ekki aftur, slíkt gerðist aldrei hér áður fyrr.“ Jón er á því að vönduð viðgerð á skóm sé listgrein út af fyrir sig en hann sjálfur er handlaginn með eindæmum. Þau hjónin draga fram gömul myndaalbúm þar sem verk Jóns hafa verið fest á filmu. Þar getur að líta skó sem m.a. hafa
Jón hefur rekið Skóbúðina í yfir 50 ár. Sigurbergur tengdafaðir hans hóf rekstur fyrirtækisins árið 1928 og því mætti eflaust segja að fyrirtækið sé með þeim elstu á Suðurnesjum.
9
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 Jón og Siggi sem hefur lært af gamla „meistaranum“.
Guðrún í garðinum sínum við Skólaveg.
verið étnir af hundum og við fyrstu sýn virðast þeir ónýtir. Svo er flett á næstu síðu í myndaalbúminu og þá eru sömu skór nánast eins og nýir. „Finn mér eitthvað að gera“ Þau eru fá verkin sem hafa reynst honum ofviða og ef hann getur ómögulega gert við hlutinn þá reynir hann að útvega annan í verkið. Þannig er Jón. Honum finnst gaman að glíma við hluti. Starfið hefur verið fjölbreytt að hans sögn og allur fjárinn sem kemur inn á borð hjá honum. Hann lagar alls kyns vörur og þá sérstaklega úr leðri, t.d. töskur og jakka. Hann er nú að verða 85 ára gamall og segist þurfa að fara að taka því rólega. „Ég finn mér eitthvað að gera,“ segir hann. Það eru komnar nokkrar kynslóðirnar sem hafa heimsótt Jón og flestir bæjarbúar kannast við hann. „Ég er svo heppinn að vera ómannglöggur og þarf yfirleitt að spyrja fólk að nafni,“ segir Jón og skellir upp úr. „Sumir sverja sig þó í ættina og þá man maður eftir ömmum þeirra og öfum.“ Hefur haft gaman af lífinu „Þetta er búið að vera ágætt, fínt. Bara búið og gert,“ segir Jón eins og hann nenni ekki að gera of mikið mál úr þessu öllu saman. En finnst honum ekkert skrítið að vera að hætta. „Nei það tel ég ekki. Mér hefur aldrei leiðst um dagana og hef haft gaman af því að lifa. Það verður þó óneitanlega sárt að hitta ekki allt þetta fólk sem kemur að heimsækja mann. Ég fer þó ennþá upp í sundlaug á morgnana og þar hitti ég alltaf ágætt fólk,“ en þar er Jón víst hrókur alls fagnaðar. Bestu kúnnarnir eru þeir sem kaupa sér góða skó úr leðri að mati Jóns. Þannig fólk eru bestu og skemmtilegustu kúnnarnir. „Þegar maður er svona mikið innan um skó þá er það yfirleitt það fyrsta sem maður tekur eftir í fari fólks. Það gerist ósjálfrátt,“ segir hann en ekki eru neinir sérstakir skór í uppáhaldi hjá Jóni. „Loyds hafa alltaf verið mjög góðir skór,
þægilegir og sterkir,“ segir hann. Hjónin hafa verið með sumarbústað í Biskupstungum síðan árið 1975 og þar fást þau við skógrækt enda eru þau bæði með græna fingur. Garðurinn við Skólaveg ber þess einnig merki. Jón byggði sumarbústaðinn sem er þeirra griðarstaður og Guðrún segir að hann geti hreinlega gert allt hann Jón. Hvort sem það sé að gera við vélar eða byggja hús, enda byggði hann líka húsið við Skólaveginn. Guðrún segir að Jón sé einn af þessum mönnum sem verði alltaf að vera að vinna. Honum finnist hann verða að gera allt sjálfur. Börnin þeirra hjóna eru fjögur og barnabörnin eru orðin 14. Enginn hefur þó fetað sömu braut og Jón. „Við eigum orðið börn og barnabörn í flestum starfsstéttum, segir Jón. „Það eina sem vantar orðið er prestur, sem getur séð um að jarða okkur,“ segja hjónin og hlægja en það er svo sannarlega grunnt á skopskyni hjá hjónunum sem eru enn afar ung í anda að því er virðist.
Víkurfréttir hafa flutt ritstjórnarskrifstofur blaðsins að Krossmóa 4 í Reykjanesbæ
KJÖRFUNDUR
vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Vogum 30. júní 2012 Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli. Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna forsetakosninga liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga fram að kjördegi. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga
10
FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 • VÍKURFRÉTTIR
) ' 4 2 4 / 3 -
9&' &5 +& & + # ' . * # 9&' $&' ( 3'! # ' ' " & " & 0 ## :#7 ! )& & "" !" ## # ( ! ';# ' 5 '6) 5 9&' &5 ( ) ' " )" * 1 9&' &5 ' ! #( ( ! . &'( 8&# & + # ' . & 6&'(9 ( + ! & * # 5 1 8'
&8,#
1 * !! &
! ) ( " * ) # ) (* & (* $ ' % (* & %
*"#$ % " !
2 9& ")# +,& 9&'( 8&#
11
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012
& ( &
-
( ! ';# ' 5 . &' & '($ )" + # ' . & & " 1 9& 8' # )& &) * < & ( ! 1 +## '6& *$&( #9 # 0 && 5 1 8' # ' " )& " 1 &1 ' % &'8#)' !&7 ()& 5< *$# 5 1 5 1 & 1 ( *.1
!
&'( 8&# 1' ()& 7 1 &' 8! '7"
& & !)&
12
FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Í Eldhúsinu
Pizzan best grilluð „Það mætti orða það þannig að ég er duglegur á sumrin á grillinu og síðan á ég það til að taka tarnir við eldavélina öðru hverju. Ég er kallaður til þegar kemur að því að matreiða „a la“ Halli réttina,“ seg ir Haraldur Axel Einarsson sem er matgæðingur Víkurfrétta þessa vikuna. Haraldur segist ekki verja neitt gríðarlegum tíma í eldhúsinu heldur séu svalirnar frekar hans eldús. Þar er hann duglegur á grillinu og oftar en ekki eru það pizza, kjöt og hamborgarar sem fá að ilja sér þar. Haraldur ætlar að deila skemmtilegri uppskrift með lesendum en hann ætlar að fræða okkur um hvernig grilla skuli pizzu. „Pizzan hefur verið í miklu uppáhaldi síðan ég fékk pizza-steininn frá tengdaforeldrunum hérna um árið. Hún þarf helst að vera með öllu sem ég kem á hana, en ég hef
verið að létta aðeins á henni með því að minnka kjötáleggið og auka við hollustuna, t.d. bæta við þessu græna, er ekki krafa um það í nútímasamfélagi? Byrjað er að hita steininn meðan pizzan er græjuð innandyra. Steinninn þarf að vera funheitur. Smelli pizzunni á steininnn og þetta tekur innan við 10 mínútur að grillast. Þú færð'ana ekki betri en grillaða (Weberaða). Hægt að næla sér í grillstein í Húsasmiðjunni, þeir selja Weber grillvörur,“ segir Haraldur að lokum.
Uppskriftin: Botninn: Speltbotn frá Ebbu (http://pureebba.com/) 250 gr spelt (má blanda fínog grófmöluðu saman)
3 tsk vínsteinslyftiduft Ca 1 tsk oregano 1/2 tsk sjávarsalt 2 msk ólívuolía 130-140 ml heitt vatn Sósan: 2-3 hvítlauksgeirar maldon sjávarsalt eftir smekk ólívuolía Áleggið: skinka paprika sveppir rauðlaukur piparostur pizzaostur furuhnetur fetaostur beikon toscana skinka klettasalat spínat
›› Vegleg gjöf:
Gáfu Heiðarholti veglegar gjafir
L
í k narsjó ður Finnbjargar Sigurðardóttur sty rkti á dögunum Skammtímavistunina Heiðarholt um næstum hálfa milljón í formi gjafa. Finnbjörg sem sjóðurinn er nefndur eftir var frá Felli í Sandgerði, fædd 1906 og lést árið 1952 og var sjóðurinn stofnaður árið 1953. Þeir peningar sem eru í þessum sjóð koma eingöngu af sölu á minningarkortum. Það er venja að gefa úr þessum sjóði á u.þ.b. 5 ára fresti. Þeir sem fengu að njóta að þessu sinni voru skjólstæðingar á Skammtímavistuninni Heiðarholti, Garði. Keyptur var sturtu/salernis stóll ásamt öðrum hjálpartækjum fyrir kr. 483.000. Stóllinn nýtist mikið fötluðum börnum og var hann afhentur nú í byrjun júní.
Styttist í NÝJAN Víkurfréttavef vf.is
Krossmóa 4 • 4. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 0000
Njörður fundinn í Noregi – týndur í tæpa 1000 daga
N
jörður Garðarsson, björgunarbátur Björgunar s veitarinnar Su ðurnes s em slitnaði aftan úr björgunarskipinu Hannesi Þ. Hafstein á Faxaflóa í brotsjó árið 2009 er nú loks kominn aftur í leitirnar. Eftir að hafa verið týndur í 996 daga þá fannst báturinn nú um síðastliðna helgi, 1077 mílum frá þeim stað sem hann týndist. Njörður fannst við Vesterålen sem er nyrst í Noregi en það var norskur fiskibátur sem varð bátsins var, en stefnið á Nirði stóð upp úr hafinu eins og sjá má á myndum. Báturinn,
sem er Atlantic 21 harðbotna björgunarbátur, slitnaði aftan úr björgunarskipinu í október árið 2009 eftir að brotsjór hafði komið á skipið og hvarf sjónum manna. Bátsins var leitað lengi vel en án árangurs. Kári Viðar Rúnarsson formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnes sagði í samtali við VF að það væru vissulega gleðitíðindi að heyra af bátnum og hann var á því að fundurinn væri ansi merkilegur fyrir margra hluta sakir. „Hönnuður bátsins hafði alltaf sagt að það væri varla hægt að sökkva bátnum nema
hann myndi hreinlega brotna í spað. Það hefur því sýnt sig að hann hefur greinilega ekki sokkið fyrr en eftir ansi langt ferðalag og hreint ótrúlegt að hann hafi komist alla þessa leið án þess að einhver yrði hans var,“ sagði Kári og bætti því við að líklega myndi beinagrind bátsins skila sér hingað til lands. „Norska strandgæslan er líkega á leið hingað til lands í sumar og þá er möguleiki á því að leifar bátsins verði með í för, þetta er þó óljóst enn og við erum að bíða frekari upplýsinga frá Noregi.“
13
Vร KURFRร TTIR โ ข FIMMTUDAGURINN 28. jรบnรญ 2012 www.facebook.com/grasalaeknir.is
Rabbabara Rรบna... N
รบ flรฆรฐir allt รญ rabbabara vรญรฐa รญ gรถrรฐum og einmitt rรฉtti tรญminn til aรฐ tรญna stรถnglana og nรฝta รพetta frรกbรฆra hrรกefni sem hefur veriรฐ รณrjรบfanlegur hluti af matarmenningu okkar. Rabbabarinn er merkileg planta og er r abb ab ar arรณt notuรฐ รญ meรฐferรฐarskyni sem hรฆgรฐaรถrvandi jurtalyf og til aรฐ รถr v a s t a r f s e m i meltingarfรฆra og er einstaklega รกhrifarรญk ef um latann ristil er aรฐ rรฆรฐa. Rabbabari er mikil heilsubรณt en hann inniheldur hรกtt hlutfall C-vรญtamรญns, A- og K-vรญtamรญns, kalks og gรณรฐra trefja. Fundist hafa sterk andoxunarefni eins og lutein sem er styrkjandi fyrir sjรณnina og polyfenรณl efni sem hugsanlega draga รบr รฆxlismyndun. Hafa ber รพรณ รญ huga aรฐ ekki er rรกรฐlagt aรฐ nota blรถรฐin af rabbabara til inntรถku รพar sem รพau innihalda mikiรฐ magn af oxalsรฝru sem er ekki รฆskileg fyrir fรณlk meรฐ nรฝrnasteina. ร aรฐ mรก nรฝta rabbabarann รก marga vegu til matargerรฐar eins og sultu, sem fyllingu รญ kรถkur og pรฆ, rabbabaraรญs, o.fl.
Rabbabara og jarรฐaberja eftirrรฉttur 4 b saxaรฐur ferskur rabbabari 2 b fersk skorin jarรฐaber 1 msk agavesรญrรณp 1 b fรญnt haframjรถl ยฝ b kรณkรณs pรกlmasykur ยผ b kรณkรณsolรญa eรฐa smjรถr Smรก vanilla ef vill 1 tsk kanill -hita ofn รญ 175ยฐ -hrรฆra saman รญ skรกl rabbabara, jarรฐaberjum og agave -fรฆra yfir รญ eldfast mรณt -hrรฆra saman รญ sรถmu skรกl, hรถfrum, pรกlmasykri og kanil -bรฆta smjรถri eรฐa olรญu รพangaรฐ til klรญpist saman og dreifa รญ bitum ofan รก rabbabarablรถndu -baka รญ 40 mรญn eรฐa รพar til rabbabarinn er farinn aรฐ mรฝkjast og efsta lagiรฐ orรฐiรฐ stรถkkt -hรฆgt aรฐ sleppa agave og setja nokkra dropa af vanillustevรญu รญ staรฐinn (nรกttรบruleg sรฆta) -frรกbรฆrt aรฐ bera fram meรฐ grรญskri jรณgรบrt hrรฆrรฐ meรฐ smรก hunangi....รณmรณtstรฆรฐilega gott! Heilsukveรฐja, ร sdรญs grasalรฆknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is
!46)..! !IRPORT HOTEL ER Aยฆ OPNA ร Nย STA Mร NUยฆI OG OKKUR VANTAR STARFSMENN ร HERBERGISยกRIF ยกERNUR OG ร Mร TTร KU ,OBBY 6Iยฆ ร SKUM EINGร NGU EFTIR REYKLAUSUM GLAยฆLYNDUM SNYRTILEGUM OG DUGLEGUM EINSTAKLINGUM SEM GETA UNNIยฆ SJร LFSTย TT OG HAFA MIKINN ร HUGA ร FERยฆAยกJร NUSTU 6ERยฆA Aยฆ HAFA GOTT VALD ร ENSKUNNI Bย ยฆI ร TALI OG SKRIFUM 2EYNSLA ร STJร RNUN OG SKIPULAGNINGU VAKTA OG VERKEFNA 3AMVISKUSEMI OG ร Rย ยฆANLEIKI ERU SKILYRยฆI 3VEIGJANLEG ร SAMSKIPTUM .ร NARI UPPLรขSINGAR VEITIR -AGNEA UM STARlยฆ ER ร GEGNUM Tร LVUPร ST mUGHOTEL GMAIL COM OG ร G ร SKA EFTIR STUTTRI FERILSKRร SEM INNIHELDUR AMK MEยฆMย LANDA TIL Aยฆ HAFA SAMBAND VIยฆ
tt e frรญ em s um d nd lan Se t รก er hv r )FMMVISBVOJ t )BGOBS รทร SยงVS t t X X X HSBOJUIVTJE JT )FMMVISBVOJ t )BGOBSรทร SยงVS t t XXX HSBOJUIVTJE JT
Forsetakosningar 30. jรบnรญ 2012 Forsetakosningar fara fram laugardaginn 30. jรบnรญ nk. Kosiรฐ er รญ Grunnskรณlanum รญ Sandgerรฐi. Kjรถrfundur hefst kl. 9.00 og lรฝkur kl. 22.00. Kjรณsendur eru minntir รก aรฐ hafa meรฐferรฐis persรณnuskilrรญki og hvattir til aรฐ koma snemma รก kjรถrstaรฐ til aรฐ forรฐast biรฐraรฐir. ร kjรถrdag mun kjรถrstjรณrn hafa aรฐsetur รญ Grunnskรณlanum รญ Sandgerรฐi og รญ sรญma 899-6317 Kjรถrstjรณrn Sandgerรฐisbรฆjar.
14
FIMMTUDAGURINN 28. júní 2012 • VÍKURFRÉTTIR
MEIRA AF SKÓLA MÁLUM Í GARÐI
Sól rís – sól sest!! Kl. 21.00 á laugardagskvöldi: komið að hinni árlegu ferð út í Garð þar sem ég og vinkona mín förum saman á Sólseturhátíð. „Heyrðu, bara svo það sé á hreinu þá nenni ég ekki að vera lengi. Er orðin of gömul fyrir langar vökur. Kíkjum á skemmtiatriðin og förum svo fljótlega heim. Skil ekki fólk sem getur verið að undir morgun. Ætla að nota sunnudaginn vel og þá þýðir ekkert að vera eitthvað þreyttur og slappur. Ég hef bara ekki þrek í langar vökur og allt í lagi að fá sér í litlu tána en Guð minn góður hvað ég er hætt að geta skrallað eins og hér í gamla daga. Mér finnst þetta ekki snúast um hvað maður er lengi að – frekar að skemmta sér vel á meðan maður er á staðnum og fara svo heim þegar hæst stendur. Það er alltaf gaman hjá okkur, hvort sem við stoppum stutt eða lengi og svo erum við erum jú orðnar miðaldra „skvísur“ með minna þol! En þar sem maður er orðin fullorðin manneskja þá stjórnar maður þessu auðvitað sjálfur!!“ Kl. 21.30 - 00:00 – sungið, dansað, hoppað, heilsað, hlegið á yndislegu íslensku sumarkvöldi. Íslensk dægurlög sjaldan hljómað svona vel, Valgeir Guðjóns var með allt á hreinu, Valdimar klikkaði ekki frekar en fyrri daginn og fleiri bönd héldu uppi stanslausu stuði. Aðeins farið að kólna og þá kom finnski snafsinn sér vel og svo var bara að hoppa hærra og tvista hraðar í takt við Sigurjón digra og Taktu til við að tvista! Kl. 00:00 - „Er okkur boðið í húsbílapartý. Já ok, getum alveg kíkt, hef reyndar aldrei skilið þetta húsbíladæmi. Sá einu sinni þátt um fólk sem á svona húsbíla, verð að viðurkenna að mér fannst það pínu skrýtið. Svo fara þau saman í alls konar ferðir, og leggja bílunum sínum einhvers staðar og tralla saman. Grillað á svona einnota, setið á rósóttu útilegustólunum og drukkið úr plast- vínglösum. Sungið og trallað fram eftir nóttu með kassagítar og munnhörpu. Búa sér til svona „vinargerði“ þar sem þau leggja í hring og enginn kemst inn nema fuglinn fljúgandi. Eru þau svo ekki alltaf að keppast um hver á flottasta og kraftmesta bílinn. Held að þetta sé alveg sér þjóðflokkur, svona eins og hjónin í National Lampoons Christmas Vacation sem komu og lögðu á bílaplaninu hjá Griswald-fjölskyldunni!! Not my thing, eitthvað!!! Kl. 05:00 – „Ertu að grínast, þetta var geðveikt, eigum við ekki bara að fá okkur svona húsbíl vinkona. Tókstu eftir plastglasinu sem ég drakk úr – fjólublátt í stíl við naglalakkið. Þetta yndislega fólk kann svo sannarlega að skemmta sér. Heldurðu að við getum fengið að fara með í svona ferðir og komist í svona „vinargerði“. Sé okkur alveg í anda túra um landið, getum farið á allar helstu sumarhátíðirnar. Við verðum flottastar á Dönskum dögum og írskum, Humarhátíð, Ástarvikunni, Þjóðhátíð, Sandgerðisdögum og endað á Ljósanótt! Við munum leggja bílnum á góðum stað og syngja og tralla fram eftir nóttu. Þurfum að redda okkur kassagítar og munnhörpu. Þurfum að fá okkur almennilegan kraftmikinn bíl svo við stöndumst samanburð! Kl. 05:15 – „Er klukkan orðin rúmlega 05:00! Hva.. Sólseturhátíðin er jú bara einu sinni á ári. Skil ekki fólk sem leyfir sér aldrei að sletta úr klaufunum – hefur alltaf áhyggjur af morgundeginum og hvað öðrum finnst. Lifa lífinu – er mitt mottó, get sofið þegar ég er gömul. Miðaldra hvað – aldur er afstæður! Það verður gott að vera í afslöppun á morgun, á það svo sannarlega skilið. Maður er alltaf að, ha, ALLTAF! Ég hlýt að mega stjórna þessu sjálf! Góða nótt vinkona!“ Þangað til næst – gangi þér vel. Anna Lóa
IÐNAÐARRYKSUGUR Arges HKV-100GS15 1000W, 15 lítrar
21.900,-
Drive Bískúrsryksugan 1200W, 20 lítrar
6.990,-
Ryk/blautsuga Drive ZD1050L 1000W, 50 lítrar
27.900,Ryk/blautsuga Drive ZD98A2B 2000W, 70 lítrar
42.890,Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Í
sneplinum Reykjanes sem gefið var út 14. júní sl. er að finna á miðopnu tvær aðsendar greinar er fjalla um bæjarmálin í Garði og þá sér í lagi skólamálin. Annars vegar er grein eftir Kolfinnu S. Magnúsdóttur og hin eftir Braga Einarsson. Kolfinna fer mjög ítarlega yfir ástæður þess að hún yfirgaf meirihlutann, vonbrigði sín yfir þeim vinnubrögðum er hún taldi viðhöfð þar og hvernig málin eigi að vera unnin að hennar viti. Fólk eigi að sýna hvert öðru virðingu, tillitssemi og að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Allt þetta get ég að sjálfsögðu tekið undir með henni, en verð þó að segja að þá hlýtur þetta að gilda um alla, líka nýja meirihlutann. Ekki hef ég orðið var við það undanfarin tvö ár, eða frá því N-listinn missti völd sín hér í Garði, að nýir félagar hennar í bæjarpólitíkinni hafi haft þennan samskiptamáta að leiðarljósi í samskiptum sínum við þáverandi meirihluta. Upp á kom an á 1 0 3 . f u n d i b æ j arstj ór nar, þ ar s e m ný r meirihluti leit dagsins ljós, sýndi síðan svo ekki yrði um villst, að þetta sama fólk ber enga sérstaka virðingu fyrir lýðræðislegum leikreglum, þrátt fyrir að hafa sjálft í ótal níðgreinum vænt fráfarandi meirihluta og þáverandi bæjarstjóra um ólýðræðisleg vinnubrögð. En eitt má Kolfinna þó eiga, hún viðurkennir í grein sinni að áhyggjur þáverandi meirihluta skólanefndar hafi, samkvæmt úttekt á starfsemi
Gerðaskóla, verið á rökum reistar. Það hið sama verður ekki sagt um yfirlýsingar nýrra félaga hennar, á þeim bænum eru menn sveittir við að endurskrifa söguna og ber grein Braga Einarssonar þess gleggst merki. Hann skautar mjög léttilega framhjá þeim ábendingum sem fram koma í skýrslunni um það sem betur megi fara í stjórnun og kennsluháttum í Gerðaskóla og telur einn veigamesta punktinn vera þann að bæjarstjórnin og skólanefndin hafi ekki staðið undir væntingum. Eru þetta nokkuð undarleg sjónarmið þar sem ekki er annað hægt að lesa úr grein Braga, en að hann hafi kynnt sér skýrsluna og meira að segja hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. En af ruglingslegri grein hans getur maður ekki ímyndað sér annað en að maðurinn hafi bara látið sér nægja að lesa fyrirsögn hennar. Ekki hafði ég ætlað mér að leggjast í greinaskrif um skólamálin í Garði, nógir hafa verið til þess. En í ótal samtölum sem ég hef átt undanfarið við marga er nú mynda nýjan meirihluta og þá sér í lagi bakland þeirra, verð ég þess áskynja að þar á bæ ætla menn sér að gera sem minnst úr þeim sterklega orðuðu ábendingum og athugasemdum er fram koma í áðurnefndri úttekt um starfsemi Gerðaskóla. Kannski er það ekki skrýtið að þetta sama fólk vilji sem minnst af henni vita, enda tekur hún á mörgum sviðum til þeirra þátta sem stór hluti af nýjum meirihluta hefur haft með að gera í skólanum. Vil ég því í grein
þessari árétta það sem fyrrverandi meirihluti allur í skólanefnd taldi vera að í starfsemi skólans og umrædd úttekt tók undir að mestu leyti: Einelti sem mælist 450% yfir l ands me ð a lt a l i e r me ð öl lu óásættanlegt, takið eftir 450% yfir landsmeðaltali. Rúm 50% af nemendum sjötta bekkjar gátu ekki lesið sér til gagns, þetta þýðir á mannamáli að þessi sömu börn hafa ekki leskunnáttu til að nýta sér námsefni sitt. Í nýlegri PISAkönnun kom fram að Gerðaskóli er í 178. sæti af 180, fram kemur í skýrslunni að stjórnendum skólans hafi ekki þótt ástæða til að rýna í þetta, enda um „útlenska“ könnun að ræða. Gerðaskóli hefur allar götur frá 2006 dalað í samræmdum prófum og er nú lakasti skólinn á Suðurnesjum og eru Suðurnes svo lakasta umdæmið á landinu öllu. Ef þarna var ekki tilefni til að spyrna við fótum og hreinlega segja hingað og ekki lengra þá veit ég ekki hvað hefði þurft til. Þarna vorum við í meirihlutanum algjörlega sammála og ætluðum okkur ekki að bregðast samfélaginu og gera bara eins og forverar okkar, klappa hvert öðru á bakið, sem og stjórnendum, og hrósa okkur og þeim fyrir frábæran árangur. Heigulsháttur og hræðsla er orðið viðvarandi vandamál í íslenskri stjórnsýslu, skiptir þá engu máli hvort horft er til landsstjórnar eða sveitarstjórnarstigsins. Það má engan styggja, enga skoðun hafa á því sem miður fer og helst ekki vera fyrir neinum. Réttindi barna til að sækja skóla sinn í friði fyrir vandræðagemlingum er fyrir borð borinn, eiturlyf flæða inn í landið, glæpamenn vaða upp, fjárglæframenn fá bara ný kúlulán um leið og búið er að afskrifa gömlu kúlulánin þeirra og svo mætti lengi telja. Ég ætla mér ekki að bætast í þann hóp manna sem kjósa að líta undan, hef hreinlega ekki geð í mér til þess, enda getur varla verið að það sé pláss fyrir öllu fleiri í þeim hópi. Þegar horft er yfir farinn veg get ég ekki annað en verið ánægður með það sem áunnist hefur í málefnum Gerðaskóla. Þar starfar upp til hópa frábært fólk, en engum dylst það lengur að full þörf var á að hrista upp í hlutum og vekja menn til vitundar um að allir þyrftu að spyrna sér frá botni. Nú liggur þessi skýrsla fyrir, markmiðin eru skýr og leiðin ljós, héðan í frá getur hún ekki annað en legið upp á við. Reynir Þorsteinsson.
Darrel Lewis til Keflavíkur K
örfuknattl eiksd eild Kefla víkur hefur gert samning við Darrel K. Lewis um að leika með liðinu á komandi tímabili. Darrel Lewis er íslenskur ríkisborgari en hann er í kringum 192 cm á hæð og getur spilað bæði skotbakvörð og lítinn framherja. Flestir körfuknattleiksunnendur ættu að þekkja Darrel Lewis en hann lék þrjú tímabil með Grindavík við góðan orðstír á
árunum 2002 – 2005. Síðan þá hefur Darrel Lewis leikið á Ítalíu og í Grikklandi en á síðasta tímabili lék hann með OF Irakleio í grísku 2. deildinni þar sem hann var með tæp 15 stig, 4,6 fráköst og um tvo stolna bolta að meðaltali í leik. Ljóst er að með komu Darrel Lewis mun koma aukin reynsla inn í hið unga Keflavíkurlið. Slík reynsla ætti að reynast liðinu vel og munu ungu leikmennirnir án efa geta notið
góðs af þekkingu og hæfileikum Darrel Lewis. Viðtal við Lewis má sjá á heimasíðu Keflvíkinga þar sem meðal annars kemur fram að hann hlakkar til að spila undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar og einnig að leika við hlið Magnúsar Gunnarssonar. Einnig ætlar hann að skella sér á Nonnabita í Reykjavík og fá sér samloku.
15
VĂ?KURFRĂ&#x2030;TTIR â&#x20AC;˘ FIMMTUDAGURINN 28. jĂşnĂ 2012 Birta MarĂa Ă bringusundinu. Til hliĂ°ar mĂĄ sjĂĄ hana meĂ° Ă&#x201C;lafsbikarinn
â&#x20AC;şâ&#x20AC;ş AldursÂflokkaÂmeistaraÂmĂłt Ă?slands (AMĂ?) Ă sundi Ă ReykjanesÂbĂŚ
YfirburĂ°ir hjĂĄ Ă?RB
Ă?ris Ă&#x201C;sk HilmarsdĂłttir var stigahĂŚsta telpan ĂĄ mĂłtinu.
Ă&#x161;TBOĂ?
U
m sĂĂ°ustu helgi var Aldurs flokkaÂmeistaraÂmĂłt Ă?slands (AMĂ?) Ă sundi haldiĂ° hĂŠr Ă ReykjanesÂb ĂŚ. FimmtĂĄn fĂŠlĂśg og 270 sundÂm enn tĂłku Þått Ă mĂłtinu Ă ĂĄr og er Ăžetta eitt stĂŚrsta mĂłt ĂĄrsins ĂĄ vegum SSĂ?. Ă&#x17E;etta mĂłt er liĂ°aÂk eppni og fĂĄ sund menn stig fyrir fyrstu 9 sĂŚtin Ă hverri grein. MĂłtiĂ° byrjaĂ°i ĂĄ fimmtudagsmorgni og var til sunnudagskvĂślds. Ă? lok mĂłts var svo haldiĂ° lokahĂłf Ă Stapa Ăžar sem verĂ°laun voru veitt fyrir stigahĂŚstu liĂ°in og einnig voru veitt einstaklingsverĂ°laun fyrir Þå sundmenn sem voru meĂ° stigahĂŚstu sund helgarinnar. Ă&#x17E;aĂ° er skemmst frĂĄ ĂžvĂ aĂ° segja aĂ° sundliĂ° Ă?RB fĂłr meĂ° yfirburĂ°arsigur Ă ĂĄr en liĂ°iĂ° fĂŠkk Ă heild 1749 stig og var liĂ° FjĂślnis à Üðru sĂŚti meĂ° 959 stig. Sigur Ă?RB var Ă raun aldrei Ă hĂŚttu og tĂłk liĂ°iĂ° forystu frĂĄ fyrsta sundi og lĂŠt ekki forystuna af hendi alla helgina. Ă lokahĂłfinu voru veitt einstaklingsverĂ°laun en Ă ĂĄr voru helstu verĂ°laun okkar Ă Ă?RB Ăžau aĂ° EydĂs Ă&#x201C;sk KolbeinsdĂłttir var stigahĂŚsta meyjan (12 ĂĄra og yngri) fyrir 200 m fjĂłrsund, 400 metra skriĂ°sundi auk 100 m fjĂłrsunds. Ă?ris Ă&#x201C;sk HilmarsdĂłttir var stigahĂŚsta telpan (13-14 ĂĄra) fyrir 200 m baksund, 400 m skriĂ°sund og 200 m skriĂ°sund og Birta MarĂa FalsdĂłttir fĂŠkk Ă&#x201C;lafsbikarinn sem veittur er fyrir besta afrek Ă ĂĄkveĂ°num greinum Ăžegar tekiĂ° er tillit til aldurs en Ăžessi bikar er gefinn Ă minningu Ă&#x201C;lafs Ă&#x17E;Ăłrs Gunnlaugssonar sundmanns og sundĂžjĂĄlfara. MĂłtiĂ° tĂłkst Ă alla staĂ°i vel og er ekki hĂŚgt aĂ° halda svona stĂłrt mĂłt nema meĂ° aĂ°stoĂ° Ăžeirra frĂĄbĂŚru foreldra sem eru hjĂĄ Ă?RB. Ă&#x17E;aĂ° mĂĄ meĂ° sanni segja aĂ° einkunnarorĂ° Ă?RB hafi veriĂ° Ă hĂĄvegum hĂśfĂ° um helgina en Ăžau eru metnaĂ°ur, lĂŠttleiki og samvinna. Ă?RB hefur
innan sinna raĂ°a einvala liĂ° ĂžjĂĄlfara sem hafa unniĂ° frĂĄbĂŚrt verk undanfarin ĂĄr. Og sĂĂ°ast en ekki sĂst er ĂžaĂ° vinna og Ăžrotlausar ĂŚfingar sundmannanna sem skila Ăžessum glĂŚsilega ĂĄrangri. MeĂ° Ăžessum sigri hefur sundliĂ° Ă?RB nĂĄĂ° aĂ° skipa sĂŠr sess sem besta aldursflokka sundliĂ° landsins. Ă? fyrra Ăžegar Ă?RB liĂ°iĂ° hrĂłsaĂ°i lĂka sigri ĂĄ AMĂ? komu 1393 stig Ă hĂşs og nĂŚsta liĂ° var aĂ°eins 60 stigum undan. AĂ° sĂśgn Anthony Kattan ĂžjĂĄlfara var ĂĄrangurinn sundmĂśnnunum, ĂžjĂĄlfurum og ekki sĂst foreldrum aĂ° Ăžakka. â&#x20AC;&#x17E;ViĂ° vorum meĂ° 85% bĂŚtingu ĂĄ tĂmum sem er algerlega framĂşrskarandi Ăžegar tekiĂ° er tillit til Ăžess aĂ° 52 sundmenn voru aĂ° keppa og allir nĂĄĂ°u sĂnum besta tĂma Ă einhverri grein ĂĄ mĂłtinu. Ă&#x161;r Ăśllum okkar flokkum,â&#x20AC;&#x153; sagĂ°i Anthony. â&#x20AC;&#x17E;ViĂ° bjuggumst viĂ° um 1400 stigum og kannski sigri meĂ° um 100 stiga mun. En meĂ° ĂłtrĂşlegum tĂmabĂŚtingum nĂĄĂ°um viĂ° aĂ° skara framĂşr ĂĄ Ăžessu mĂłti og vinna meĂ° nĂŚstum 800 stiga mun, ĂžaĂ° er ĂłtrĂşlegt,â&#x20AC;&#x153; segir Anthony en ĂžrĂĄtt fyrir ĂžaĂ° segir hann aĂ° aĂ°rir sundmenn hafi veitt Ăžeim harĂ°a keppni en sem dĂŚmi Þå sigraĂ°i liĂ°iĂ° aĂ°eins 50% af gullverĂ°laununumĂ boĂ°sundum. Ă&#x17E;ar sĂŠr ĂžjĂĄlfarinn frekari mĂśguleika ĂĄ bĂŚtingu. Nok krir sundmenn skĂśr uĂ°u framĂşr aĂ° Ăžessu sinni ĂžrĂĄtt fyrir algeran liĂ°ssigur en Ăžau voru: Birta MarĂa FalsdĂłttir sem nĂĄĂ°i Ă 655 FINA stig, Ă?ris Ă&#x201C;sk HilmarsdĂłttir hlaut 653 stig, DavĂĂ° Hildeberg AĂ°alsteinsson hlaut 694 stig, JĂłn Ă gĂşst GuĂ°mundsson var meĂ° 665 og KristĂłfer SigurĂ°sson var meĂ° 663. HeimsmetiĂ° er 1000 stig. Ă? ĂĄr h l aut l i Ă° i Ă° s amt a ls 9 5 verĂ°launapeninga. 33 gull, 36 silfur og 26 brons. Ă? samanburĂ°i viĂ° 75 verĂ°laun Ă fyrra: 22 gull, 28 silfur og 25 brons.
)(" #$ " # % "(+ " "% %"# / - $ ## / + "# / $ # / ' % # / "+&. %"# / ( "# " #$ %" ' # ( " ,$ +# 0 "% # - "
- ! % "$. . ) / %#$%& " ' # ( " " " 0$% ' # ( - " "( % " "- + 0#$% % 1 . +% # # . ) / %#$%& " ' # ( " " " 0$% ' # ( . #.+ #$ *" + % 1 . *- & "+ * % ! %+ . & +%"& #$ * "" /+ # * ## /#
Sumarlokun GrindavĂk, 2.-27. jĂşlĂ Ă&#x161;tibĂş sĂ˝slumannsins Ă KeflavĂk aĂ° VĂkurbraut 25, GrindavĂk, verĂ°ur lokaĂ° vegna sumarleyfa frĂĄ og meĂ° mĂĄnudeginum 2. jĂşlĂ til og meĂ° fĂśstudagsins 27. jĂşlĂ 2012. OpiĂ° er fyrir alla ĂžjĂłnustu ĂĄ skrifstofu embĂŚttisins aĂ° Vatnsnesvegi 33 Ă ReykjanesbĂŚ kl. 8:30 til 15:00 alla virka daga og Ă sĂma 420 2400.
SĂ˝slumaĂ°urinn Ă KeflavĂk 28. jĂşnĂ 2012 Ă&#x17E;ĂłrĂłlfur HalldĂłrsson sĂ˝slumaĂ°ur
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is
Fimmtudagurinn 28. júní 2012 • 26. tölublað • 33. árgangur
FIMMTUDAGSVALS
Í HÁDEGINU ALLA DAGA
Valur Ketilsson skrifar
Fullkominn ég
H
ef stundum velt því fyrir mér, hvernig það væri að eiga hið fullkomna líf. Vera fullkominn að því leytinu að geta uppfyllt alla sína drauma og þrár. Hef það á tilfinningunni að ég sé búinn að rembast við eitthvað sem aldrei verður. Sumt er vissulega hægt að framkvæma án mikilla erfiðismuna en ann að hefur ekkert með þig að gera. Ytri aðstæður er viðkvæðið. Draumarnir blunda bara á meðan og „hold“ takkinn er frosinn fastur. Kemur mér ekki úr jafnvægi, þetta lagast allt saman með tíð og tíma. Missi hvorki hjartslátt eða svefn yfir því. Lífið er alltof skemmtilegt til þess að vera að velta sér upp úr einhverju sem maður fær ekki breytt.
SÚPA DAGSINS OG FERSKUR FISKUR
KAFFIVEITINGAR, HAMBORGARAR, SAMLOKUR OG FLEIRA GÓÐGÆTI. OPIÐ ALLA DAGA FRAM Á KVÖLD FYRIR FÉLAGA Í GS OG AÐRA.
E
n hvernig verður fullkomnunaráráttunni fullnægt? Það er nefnilega svo auðvelt að hálffylla hamingjuglasið án mikilla erfiðismuna. Hamingjan fæst ekki keypt, alveg sama hversu mikla peninga sem maður á. Verstu árin í mínu lífi voru þegar ég átti nóga peninga, meira en ég þurfti á að halda. Réði illa við taktinn og hjartsláttartruflanir í sinni víðustu mynd gerðu vart við sig. Þeirri stund fegnastur þegar ég komst aftur niður á jörðina. Örlögin gripu í taumana og réttu stöðuna af. Ytri aðstæður? Nei, sennilega verndarenglar sem vaka yfir allt um kring og vísa manni aftur á rétta braut. Ekki í vafa um það. Guði sé lof, hallelúja!
VEITINGASALAN Í LEIRU ER OPIN ALLA DAGA
Þ
að er samt vert að skoða möguleikana á fullkominni hamingju. Líf og heilsa trónir þar hæst. Það er ekkert sjálfsagt að vakna á hverjum morgni án verkja eða kvilla. Sjö, níu, þrettán. Hreyfingin er dýrmæt og það að geta nánast gert það sem hugurinn girnist, er guðsgjöf. Ég hef gaman af golfi, veiði, dansi, línuskaut um, göngu og sundi. Stunda þetta bara í alltof litlum mæli. Breytt hugarástand er allt sem þarf. Tíminn er afstæður og þú einn ræður því hvernig þú ráðstafar honum. Voðalega gott að gefa af sér líka í leiðinni. Njóta samverunnar með einhverjum utan veggja heimilisins. Foreldrum, systkinum, frændfólki, vinum eða kunningjum. Að ógleymdu samneytinu við vinnufélagana. Vinnan er gulls ígildi. Bara gleyma sér ekki í henni.
Suðurstrandar vegur opnaður
B
örnin er okkur allt. Framtíð þeirra og vegsemd er það sem maður lifir fyrir. Sjá þau vaxa og dafna í lífsins ólgusjó. Stofna eigin fjölskyldu, koma sér fyrir, ferlið endurnýjað með góðlátlegum ráðleggingum og umhyggju foreldranna. Ekki gleyma afa og ömmu. Þar liggur viskubrunnurinn.
Google í heimsókn hjá Vísi
S
S
uðurstrandar v egur var formlega opna ður á d ö g u n u m m e ð h e f ð b u n d i n n i b o r ð a klippingu sem innanríkisr áðh erra Ögm undur Jón a s s on si n nti á s amt Hrei n i Har a l d ss y n i vegamálastjóra. Athöfnin fór fram rétt austan vegam óta nna við Krýsuvíkurveg. Vegurinn er 57 km langur frá Grindavík í vestri að Þorlákshöfn í austri. Liggur hann um þrjú s ve it ar f él ö g e n þ au e r u Gr i nd av í k , Haf nar fjarðarbær og Sveitarfélagið Ölfus. Framk væmdin hafði verið í undirb úningi frá árinu 1996 og markmið hennar var að byggja upp v ar an l e g a o g ör u g g a ve gt e ng i ng u m i l l i Suðurlands og Suðurn esja til hagsb óta og öryggis fyrir íbúa og atvinnulíf á svæðunum. Áætlaður heildarkostnaður er rétt tæpir 3 milljarðar króna uppr eiknað til verðl ags í dag.
jl.is
•
SÍA
en d i n ef n d f r á G o o g l e h ei m s ótti Ísl an d á d ö g u nu m á vegum embættis forseta Íslands. Tilgangur ferðar innar var að kanna grundvöll að samstarfi sem tryggt getur ábyrgara eftirlit með veiðum á höfum heims og hvernig upplýsingatækni og reynsla Íslendinga getur nýst í þessum efnum. Sendinefndin átti viðræður við fyrirtæki á sviði upplýsinga tækni og í sjávarútvegi. Á fimmtudaginn síðastliðinn kom sendinefndin í heimsókn í höfuðstöðvar Vísis í Grindavík þar sem fyrirtækið var kynnt ásamt þeirri rafrænni skráningu og rekjanleikakerfi sem Vísir hefur notað síðastliðinn áratug.
– kostaði 3 milljarða
HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 421 4100 EÐA NETFANGIÐ GS@GS.IS
JÓNSSON & LE’MACKS
•
Betri kjör á fjármögnun á nýjum bílum Landsbankinn býður 8,95% óverðtryggða vexti, lægra lántökugjald og 15.000 Aukakrónur til Aukakrónukorthafa við fjármögnun á nýjum bíl fram til 6. júlí 2012. Lánstíminn er allt að 7 ár og lánshlutfallið allt að 75%.
Skilmála og nánari upplýsingar má finna á landsbankinn.is eða hjá Bíla- og tækjafjármögnun Landsbankans í Sigtúni 42.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4800