Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
vf.is
F IMMTUdagur inn 12 . SE PTE MBE R 2 0 13 • 3 4. tölubla ð • 34. á rga ngur
Veðurguðirnir trufluðu Ljósanótt í fyrsta skipti
VIÐ
OPNUM
FLJÓTLEGA Á HAFNARGÖTU LÉTTÖL
Frábær Lífsstíls námskeið fyrir ÞIG
Bikiní Form hjá Huldu kl. 18.30
Karla Púl hjá Huldu kl 19.40
Heilsurækt fyrir konur hjá Kiddý kl. 16.25
Yfirvigt (fyrir þau sem vilja leggja mikið af, byrjendur sem lengra komna) hjá Alexöndru kl. 19.40
Flott Form hjá Huldu kl. 10.30
Láttu fagfólk aðstoða ÞIG við að ná ÞÍNUM markmiðum Ljósanætur TILBOÐIN í gangi fram á föstudag. Skráning í 420 7001
Heimilisleg líkamsrækt fyrir ÞIG
Kröpp lægð með roki og rigningu raskaði dagskrá fjórtándu Ljósanætur í Reykjanesbæ á laugardagskvöld. Aflýsa varð dagskrá í fyrsta skipti í öll þessi ár. Fólk virðist þó hafa verið undirbúið fyrir veðrið, því meira líf var í bænum bæði fimmtudags- og föstudagskvöld en áður þessi kvöld og eins á sunnudeginum og naut fólk þess sem í boði var í fjölbreyttri dagskrá. Meðal annars þurfti að fresta flugeldasýningunni um sólarhring og þegar kom að því að skjóta upp flugeldunum þá vildu þeir ekki allir upp vegna bleytu. Fjölmargar myndir frá hátíðinni eru í blaðinu í dag.