36 tbl 2014

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Útibúi Landsbankans í Sandgerði lokað:

„Að ákveðnu leyti eru þetta vonbrigði fyrir mig“

Bls 10

Bls 13

Sigri Suðurnesjaliðin tolla þau uppi

■■Ný revía í undibúningi hjá Leikfélagi Keflavíkur:

„Með ryk í auga“

Bls 15

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 18. SE PTE MBE R 2 0 14 • 3 6. T ÖLU BLA Ð • 35. Á RGA NGU R

Gunnuhver laðar að fjölda gesta „Svæðið er lifandi þessa dagana og við höfum orðið vör við meiri áhuga á því. Við erum að sjá hérna mikinn fjölda ferðamanna og gesta sem eru að koma til að sjá og upplifa hvað er að gerast,“ segir Eggert Sólberg Jónsson, verkefnastjóri hjá Heklunni. Í tengslum við ferðaþjónustu á Reykjanesi sé Gunnuhver er hluti af heildinni sem verið er að skapa með Reykjanes Jarðvang. „Það er mjög góð yfirsýn yfir svæðið af pöllunum sem eru nú báðir opnir eftir að lögreglan lokaði öðrum tímabundið,“ segir Eggert.

Keilir í kuldanum í nýjum fjárlögum Bifröst fékk 160 milljónir vegna „Nám er vinnandi vegur“

P

FÍTON / SÍA

áll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi bar upp spurningar um verkefnið Nám er vinnandi vegur á Alþingi í gær. Þar furðar hann sig á vinnubrögðum ríkisstjórnar við styrkveitingar í verkefninu. Keilir á Ásbrú sendi inn umsókn samkvæmt auglýsingu. Skólinn átti svo að mæta á fund hjá menntamálaráðuneytinu, en þeim fundi var frestað. Þetta var í nóvember á síðasta ári. Leið og beið í málinu og Keilismenn heyrðu ekkert.

einföld reiknivél á ebox.is

Síðan kemur það upp úr krafsinu í nýju fjárlögunum að Bifröst hafði hlotið styrkinn upp á 160 milljónir. Bifröst ekki á lista umsækjenda „Niðurstaðan í fjárlögunum er síðan sú að Háskólinn á Bifröst fær alla úthlutunina, 160 millj. kr. Mig langar bara til að vita hvers vegna það er. Hvers vegna fer þetta allt á einn stað og hvers vegna var ekki haft samband við aðrar stofnanir? Eftir því sem mínar heimildir segja

var Bifröst ekki einu sinni á lista þeirra sem voru að sækja um eða sendu inn hugmyndir,“ segir þingmaðurinn í fyrirspurn til ráðherra um fjárlögin. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra svaraði Páli á þá leið að skipaður hafi verið starfshópur um verkefnið sem hafi svo ákveðið hvernig fjármununum skyldi varið. „Ég var reyndar ekki sáttur við þá aðferðafræði sem þar var lögð til grundvallar og tel að þessir fjármunir hafi ekki nýst nægilega vel. Síðan var skipaður starfshópur þar

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

sem komu að aðilar frá atvinnulífinu, verkalýðshreyfingunni o.s.frv. sem unnu að því að útfæra það hvernig þessum fjármunum var varið. Ég get ekki á þessari stundu tjáð mig nákvæmar um þetta en ef þingmaðurinn óskar þess þá get ég skoðað það alveg sérstaklega,“ sagði ráðherra við spurningum Páls. Nám er vinnandi vegur er samstarfsverkefni fyrri ríkisstjórnar við aðila vinnumarkaðarins um átak á sviði vinnumarkaðsaðgerða

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

og eflingu menntunar í samræmi við tillögur samráðshóps um vinnumarkaðsmál. Vinnumálastofnun sá um framkvæmd verkefnisins gagnvart atvinnuleitendum. Í tölum frá Menntamálaráðuneytinu kemur fram að af þeim atvinnuleitendum sem gert hafa námssamning eru 242 manns búsettir á landsbyggðinni. Tæplega helmingur af þeim, eða 103 manns eru með lögheimili á Suðurnesjunum.

Sjónvarp Víkurfrétta

Alla fimmtudaga kl. 21:30 á ÍNN


2

fimmtudagurinn 18. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR

UMÖNNUNARGREIÐSLUR Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum. Nú í Fjölskyldusetrinu, Skólavegi 1, 230 Reykjanesbæ, kl.20:00.

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Frá bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ á þriðjudagskvöld. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Næstu kynningar 23. og 25. september 21. og 23. október 18. og 20. nóvember Umönnunargreiðslur eru fyrir foreldra barna á aldrinum 9-15 mánaða. Sækja þarf kynningu á vegum Reykjanesbæjar innan þriggja mánaða frá því að greiðslur hefjast, þar sem fjallað verður um grundvallaratriði í uppeldi barna og þjónusta Reykjanesbæjar kynnt.

NESVELLIR Föstudaginn 19. september kl. 14:00. Kynning á vetrarstarfi FEBS og Reykjanesbæjar. Allir hjartanlega velkomnir

HEILSU- OG FORVARNARVIKA REYKJANESBÆJAR

Verður haldin í sjöunda sinn dagana 29. sept. - 5. okt nk. Fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar sem vilja taka þátt eru vinsamlega beðin um senda viðburðinn sinn á netfangið heilsuvika@reykjanesbaer.is eigi síðar en 21. september nk. Íþrótta- og tómstundasvið.

FORFALLAKENNARAR Forfallakennarar óskast til að leysa af við grunnskóla Reykjanesbæjar. Upplýsingar gefa skólastjórar grunnskólanna í Reykjanesbæ. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til 22. október nk.

STJÚPFJÖLSKYLDUR Sterkari stjúpfjölskyldur í Hljómahöll - Fyrirlestur Félag stjúpfjölskyldna býður bæjarbúum á námskeið. Á námskeiðinu er farið yfir helstu áskoranir stjúpfjölskyldna. Tími: 22. sept. nk. kl. 17.00 til 19.00 í Bergi í Hljómahöll. Skráning er ástjuptengsl@stjuptengsl.is. Allir velkomnir!

EKUR ÞÚ VARLEGA?

30 km hámarkshraði er í íbúðahverfum. Hvetjum íbúa til að aka varlega

Sýnum tillitssemi – ökum varlega.

30

■■Tekist á um rekstur og skuldir Reykjanesbæjar:

„Komið að skuldadögum hjá okkur“ - „Þegar gripið til aðhaldsaðgerða og væntanlega munum við kynna fleiri aðgerðir fljótlega,“ segir Friðjón Einarsson.

T

ekist var á um rekstur og skuldir Reykjanesbæjar á bæjarstjórnarfundi á þriðjudagskvöld. Nýr meirihluti hefur áhyggjur af stöðu sveitarsjóðs í kjölfar uppgjörs fyrir rekstur Reykjanesbæjar fyrir fyrri hluta ársins. „Í upphafi árs var gert ráð fyrir 23 milljóna króna hagnaði á sveitarsjóði á árinu og að samstæðan myndi skila 95 milljónum króna í mínus. Nú þegar erum við komin 648 milljónir í mínus með sveitarsjóðinn og í 1.132 milljón króna með samstæðuna. Þetta vekur ugg í mínu brjósti, þetta eru stórar tölur,“ sagði Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi Beinar leiðar, á fundinum. „Þessi staða upp á 648 milljónir króna núna og til að fara í 23 milljóna króna hagnað eins og áætlanir gerðu ráð fyrir, þá þurfum við að ná í 670 milljónir króna á seinni hluta ársins til viðbótar við þennan skóla. Þá erum við að tala um að vandamálið hjá bæjarsjóði sé yfir milljarð króna. Verkefnið er stórt og við þurfum að sameinast um að leysa það,“ sagði Guðbrandur á fundinum. Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði á bæjarstjórnarfundinum að helsta vandamál sveitarfélagsins um þessar mundir hafi verið gríðarleg fjölgun fólks. „Fjölgun hér hefur verið það mikil að útgjöld hafa verið að vaxa og vaxa á ýmsum sviðum. Kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar er mikið hærri en við gerum ráð fyrir, það eru fræðslumálin. Svo eru það málefni fatlaðra sem eru miklu dýrari en við höfum verið að gera ráð fyrir og eru stór hluti af því sem við þurfum að ræða við ríkið. Kostnaðurinn er miklu meiri en við gerðum ráð fyrir þegar við tókum yfir þennan málaflokk og við fáum ekki tekjur af því fyrr en eftir

væntanlega tvö ár,“ sagði Böðvar. Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi Samfylkingar og óháðra, svaraði Böðvari að það hafi verið stefna fyrrverandi meirihluta til margra ára að fjölga íbúum í sveitarfélaginu því stoðirnar væru svo sterkar og tilbúnar að taka á móti fjölguninni. „Nú erum við að sjá fjárhagsleg vandamál sem fylgja þessari miklu fjölgun,“ sagði Friðjón. „Við höfum selt eignir og tekið lán upp á 25 milljarða á síðustu tólf árum til að bjarga rekstrinum. Núna höfum við ekki eignir til að selja. Það er komið að skuldadögum hjá okkur. Við þurfum að greiða niður skuldir á næstu sjö árum upp á allt að tvo milljarða á ári, samtals fimmtán milljarða króna af rekstri, þannig að ebitda þarf að vera ansi góð til að standa undir því, sem hún hefur ekki gert síðustu tólf ár. Við sjáum það að vegna fjárfestinga og þungs reksturs til margar ára þá er staðan svona í dag. Það er ekkert sem felur það,“ sagði Friðjón.

Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sagði það rétt hjá Friðjóni að það hafi verið stefna fyrrverandi meirihluta að fjölga íbúum, enda sýni rannsóknir að hagstæðasta stærð sveitarfélags sé með 28-30.000 íbúum. „Fjórtánþúsund manna samfélag á vel að standa undir þeirri grunnþjónustu sem það þarf að veita. Ég vona að það sé ekki einhver breyting hér á og vildi eiginlega spyrja Friðjón með hvaða hætti ætla menn að stöðva þessa fjölgun. Er það þá stefna nýs meirihluta að stöðva þessa fjölgun og með hvaða hætti verður það gert,“ spurði Árni á fundinum. Ekki stóð á svari frá Friðjóni Einarssyni: „Það er gaman að fyrrum bæjarstjóri getur komið upp hérna og verið grínisti ef að hann hefur haldið það að ég ætli að fara að stöðva þessa fjölgun. Svona er ekki svaravert“. Nánar er fjallað um rekstrarniðurstöðu Reykjanesbæjar á síðu 2 í blaðinu í dag.


_high_res.pdf

1

7.1.2014

11:49

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Glæný uppistandssýning í Þjóðleikhúskjallaranum Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð

MIÐASALA Á HLJOMAHOLL.IS


4

fimmtudagurinn 18. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Hjúkrunarrýmum fjölgi strax – Nú þegar er þörf fyrir um 30 hjúkrunarrými á svæðinu

Þ

ess er krafist að fjölgun hjúkrunarrýma á Suðurnesjum komi til strax á árinu 2015. Nú þegar er þörf fyrir um 30 hjúkrunarrými á svæðinu. Við blasir að eldri borgurum fjölgar mjög á næstu árum og

mun því stefna í óefni ef ekkert verður að gert. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var í Sveitarfélaginu Vogum og lauk á laugardag.

Ríkið fjölgi opinberum störfum – mikil þörf fyrir uppbyggingu nýrra starfa á svæðinu

Lýsa áhyggjum af þróun eignarhalds húsnæðis – 40% af heildareignum Íbúðalánasjóðs eru á Suðurnesjum

S

veitarstjórnarmenn á Suðurnesjum lýsa yfir þungum áhyggjum af þróun eignarhalds húsnæðis á Suðurnesjum. Á örfáum árum hefur Íbúðalánasjóður eignast æ fleiri fasteignir á Suðurnesjum en í lok ágúst 2014 átti sjóðurinn 831 eign á svæðinu sem eru um 40% af heildareignum hans. „Búast má við að sjóðurinn eignist enn fleiri íbúðir þegar frestun á nauðungarsölum verður aflétt. Þetta er slæm þróun f yrir samfélagið á Suðurnesjum og hefur m arg v í sl e g ar ne i kvæðar afleiðingar í för með sér bæði fyrir bæjarfélögin og þær fjölmörgu fjölskyldur sem misst hafa heimili sín. Stöðugleiki í búsetu er öllum mikilvægur og óöryggi í húsnæðismálum fylgir mikil streita,“ segir m.a. í ályktun sem samþykkt var á

aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum [SSS] á laugardag. Aðalfundur sambandsins var haldinn í Sveitarfélaginu Vogum. Aðalfundur SSS óttast að verði ekki gripið í taumana muni hin neikvæðu áhrif á samfélagið aukast

enn frekar og skapa meiri vanda. Leita verður lausna á þeim vanda sem við er að etja í húsnæðismálum á Suðurnesjum, þar sem fjöldi fullnustueigna í eigu Íbúðalánasjóðs er hlutfallslega lang-

mestur þegar horft er til landsins alls. Leggja verður áherslu á farsæla þróun og uppbyggingu á Suðurnesjum. „Bæði Íbúðalánasjóður og ríkisvaldið bera hér ríka ábyrgð og hvetja sveitarfélögin félags- og húsnæðismálaráðherra til að beita sér sem allra fyrst fyrir lausn þessara mála og lýsa sveitarfélögin á Suðurnesjum sig reiðubúin til samvinnu við það ve r ke f n i , “ s e g i r í ályktun fundarins. Þar segir jafnframt: „ Aðalfundurinn leggur til að þegar í stað verði skipaður st ar f shópu r r á ð uneyta, Íbúðalánasjóðs, fjármálastofnana og sveitarfélaga á Suðurnesjum sem hafi það hlutverk að gera heildstæða og tímasetta aðgerðaráætlun um að koma íbúðarhúsnæði í not“.

Viltu læra að lesa betur fólk og aðstæður? 3 klukkustunda námskeið hjá MSS 29. september frá 13-16 Þátttakendur læra: Að beita heildarhugsun í samskiptum. Nýjar áhrifaríkar leiðir við sölu og þjónustu. Að laga samskipti sín betur að aðstæðum. Hvernig hægt er að lesa betur í „liti“ annarra. Innifalið í námskeiðinu: NBI-huggreining (á ensku) að verðmæti 14.800,Persónulegt hugsnið (7 bls. skýrsla) Námsefni og verkefni og léttar veitingar

S

veitarstjórnarmenn á Suðurnesjum leggja áherslu á mikilvægi þess að nauðsynleg skilyrði verði sköpuð til uppbyggingar öflugs atvinnulífs á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, sem haldinn var í Vogum á Vatnsleysuströnd um helgina. Aðalfundurinn hvetur ríkisvaldið til að leggja sitt af mörkum í samstarfi við sveitarfélögin á svæðinu svo aðstæður fyrir þau fyrirtæki sem vilja hasla sér völl á Suðurnesjum séu til staðar. „Auk almennra aðgerða telur aðalfundurinn nauðsynlegt að ríkisvaldið gæti jafnræðis þannig að iðnaðar- og hafnarsvæðið í Helguvík njóti sambærilegs stuðnings og verið er að veita framkvæmdum á Bakka við

Húsavík með sérstakri löggjöf,“ segir í ályktuninni. Ríkisvaldið er sérstaklega hvatt til að huga að flutningi opinberra stofnana og með fjölgun opinberra starfa til Suðurnesja, sem lið í þessari ráðstöfun. Jafnframt er ríkisvaldið hvatt til að huga vel að allri áætlanagerð m.a. uppbyggingu raforkumannvirkja, samgangna og fl. í tengslum við framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Suðurnesjum. Atvinnuleysi á Suðurnesjum er mest á landsvísu því er mikil þörf fyrir uppbyggingu nýrra starfa á svæðinu. Fundurinn krefst þess að ríkisvaldið leggist á árarnar með sveitarstjórnarmönnum og öðrum hagsmunaaðilum og stuðli að því að ný atvinnutækifæri verði til á Suðurnesjum.

ATVINNA Trésmiðir óskast til framtíðarstarfa

Óskum eftir tveimur trésmiðum í viðhaldsvinnu og nýsmíði við fasteignir og skip í Grindavík og nágrenni. Upplýsingar veitir Einar Lár í síma 863 9006.

Starf í mötuneyti Skólamatur leitar að jákvæðum, sveigjanlegum og barngóðum einstaklingum til starfa í mötuneyti á Suðurnesjum. Um er að ræða hlutastörf í afleysingar.

Verð: 29.000,- (innif. NBI greining kr. 14.800)

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á fanny@skolamatur.is

Skráning: Hjá MMS í síma 421-7500 eða á www.profectus.is

Sími 420 2500 I skolamatur@skolamatur.is skolamatur.is

Hollt, gott og heimilislegt


ENNEMM / SÍA / NM64440

Húsnæðislán

Ertu að hugsa um að kaupa þína fyrstu fasteign? Við lánum 1.500.000 kr. aukalega til þeirra sem eru að kaupa sér húsnæði í fyrsta skipti.* Að kaupa húsnæði er stór ákvörðun og því um að gera að vega og meta alla kosti í stöðunni. Húsnæðislánaráðgjafarnir okkar hafa víðtæka reynslu og góðan skilning á aðstæðum ungra fasteignakaupenda og geta því gefið þér góð ráð. Ræddu við húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi.

*Heildarlánveiting bankans að meðtöldu viðbótarláni er þó að hámarki 90% af kaupverði. Lántakandi þarf að standast greiðslumat og uppfylla aðrar útlánareglur bankans. Veittur er helmingsafsláttur af lántökugjöldum til þeirra sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Lántakandi þarf að greiða kostnað við greiðslumat, skjalagerðargjald, þinglýsingargjald og, ef við á, kostnað við veðbanda- og lánayfirlit. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað mánaðarlegar afborganir, árlega hlutfallstölu kostnaðar og heildarkostnað.

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook

50% afsláttur af lántökugjöldum við kaup á fyrstu eign er veittur til áramóta


6

fimmtudagurinn 18. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-ritstjórnarbréf

-viðtal

pósturu olgabjort@vf.is

Olga Björt Þórðardóttir skrifar

Okkar eigin Geysir Eins og Víkurfréttir hafa greint frá í vikunni er aukin virkni við Gunnuhver á Reykjanesi og þurfti lögreglan að loka öðrum útsýnispallinum á hverasvæðinu vegna hættuástands sem þar skapaðist um tíma. Leir þeyttist marga metra í loft upp úr sjóðandi hver og mikil gufa steig einnig upp úr hvernum. Fjallað var um málið víða í fjölmiðlum í kjölfarið og Gunnuhver komst ærlega og verðskuldað á kortið. Þegar slík náttúrundur láta á sér kræla, og ekki er útlit fyrir að hætta sé á ferðum, laða þau að sér forvitna ferðamenn og gesti. „Svæðið er lifandi þessa dagana og við höfum orðið ■■ Starfsárið hafið hjá Karlakór Keflavíkur: vör við meiri áhuga á því. Við erum að sjá hérna mikinn fjölda ferðamanna og gesta sem eru að koma til að sjá og upplifa hvað er að gerast,“ segir Eggert Sólberg Jónsson, verkefnastjóri hjá Heklunni, í viðtali í nýjasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta. Í tengslum við ferðaþjónustu á Reykjanesi sé Gunnuhver er hluti af heildinni sem verið er að skapa „Karlakór Keflavíkur hefur jafn- kórshúsinu á Vesturbraut. Æfingar an starfsár sitt við undirbúning hefjast kl. 19:30. Þá ætlum við með Reykjanes Jarðvang.

Vilja fleiri raddir í kórinn

Nú er komið að okkur Reyknesingum að skella okkur í bíltúr, rútuferð, hjólaferð eða göngu um okkar svæði, vera stolt af því og vekja á því athygli með aðstoð tækninnar. Þess á meðal er náttúruperla eins og Gunnuhver - okkar eigin Geysir.

Hefur þú áhuga á að vinna í skemmtilegu umhverfi? Vocal Restaurant leitar af jákvæðu og metnaðarfullum liðsmönnum til 100% starfa í veitingasal.

að syngja ýmis lög sem kórinn hefur verið með á söngskrá sinni í gegnum tíðina,“ segir Þorvarður.

Fjölmennt kóramót framundan Að jafnaði eru um 30 karlar sem stunda kóræfingarnar en hópinn langar til að verða svolítið fjölmennari og þá sérstaklega í ljósi þeirra verkefna sem eru framundan. „Haustið 2015 ætlar kórinn að halda Kötlumótið sem er kóramót sunnlenskra karlakóra og þá Opnar æfingar Karlakór Keflavíkur söng tvisvar eigum við von á fjölda kóra hingað á Ljósanótt; fyrst við opnun ljós- á svæðið og höldum m.a. sameiginmyndasýningar Jóns Tómassonar, lega tónleika þar sem við syngjum en Jón var stofnfélagi karlakórsins í um 600 manna kór.“ Guðlaugur og fyrsti formaður hans. Síðan söng Viktorsson tók aftur við sem kórkórinn samkvæmt hefðinni í Bíósal stjóri í haust eftir tveggja ára nám á laugardeginum. „Við ætlum að í Danmörku. Þorvarður segir Guðbyrja vetrarstarfið að þessu sinni laug hafa ýmsar skemmtilegar hugá því að halda svokallaðar opnar myndir fyrir Kötlumótið sem vonæfingar þar sem við bjóðum nýja andi geti orðið að veruleika. „Að söngmenn sérstaklega velkomna. vera í karlakór snýst ekki bara um heldur er14:23 þetta Page heilmikið féÆfing mánudagskvöldið 15. A4söng Icefish var 2014 Advert 140x90_Icefish 15/09/2014 1 september og verður aftur fimmtu- lagsstarf líka. Við höldum pungadagskvöldið 18. september í Karla- kvöld á haustmánuðum, árshátíð,

11.

2014

Oft hefur verið lögð á það áhersla að líta sér nær og skoða og upplifa það sem náttúran hefur upp á að bjóða í nærumhverfinu. Markaðsstofur landshlutanna hafa í samvinnu við Ferðamálastofu ráðist í átak sem ber yfirskriftina „Í ferðahug“ þar sem Íslendingar eru hvattir til að ferðast um landið, upplifa og njóta. Framleidd verða nokkur myndbönd í vetur með mismunandi þemum sem deilt verður á samfélagsmiðlum og þau tengd við þá vöru/þjónustu sem fyrirtæki bjóða upp á.

Ljósanætur. Þá hittumst við karlarnir og og dustum rykið af söngröddunum,“ segir Þorvarður Guðmundsson, sem tók við sem formaður karlakórsins í sumar. Þorvarður hefur sungið með kórnum meira og minna frá því að hann flutti aftur heim fyrir sex árum. Áður söng hann með karlakórnum Lóuþrælum í Húnaþingi vestra og var líka formaður hans á tímabili.

íslenska

Smáranum í Kópavogi dagana

25. - 27. september

förum í ferðir og höldum stuðkvöld með óvæntum uppákomum. Þá förum við í æfingabúðir þar sem við undirbúum jólatónleikana, vortónleikana og fjölmargt fleira,“ segir Þorvarður og hvetur alla karla sem hafa gaman af því að syngja að kíkja á æfingu.

Að vera í karlakór snýst ekki bara um söng heldur er þetta heilmikið félagsstarf líka

Stærsta sjávarútvegssýning á norðurslóðum! Þar er fjallað um allar hliðar fiskveiða í atvinnuskyni, allt frá fiskileit og veiðum, vinnslu og pökkun til markaðssetningar og dreifingar á fullunninni vöru til neytenda. Hafið samband við sýningarstjórnina í síma +44 132 982 5335 eða í netfanginu info@icefish.is Fyrsta íslenska sjávarútvegsráðstefnan verður haldin þann 25. september á vegum Matís og ríkisstjórnar Íslands og hana verða allir að sækja sem vilja hámarka arðsemi af vinnslu sjávarafurða. Fá sæti eru í boði svo ekki slá því á frest að bóka þátttöku á netinu.

Mikilvægt er að umsækjendur séu stundvísir, reglusamir og agaðir í starfi en jaframt sveigjanlegir. Hægt er að senda umsókn og fyrirspurnir á Elínu Boggu veitingastjóra Vocal á netfangið elinb@icehotels.is

www.icefish.is / www.icefishconference.com Organiser

Hafið samband við sýningarstjórnina í síma +44 132 982 5335 eða í netfanginu info@icefish.is

vf.is

SÍMI 421 0000

Official Logistics Company

Official airline/air cargo handler & hotel chain

Official Icelandic publication

Official International publication

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.


Vítamíndagar í Lyfjum & heilsu

20–30% afsláttur af öllum vítamínum til 7. október

Lyf & heilsa Keflavík www.lyfogheilsa.is


ko N rta ýt t ím t ab il Kræsingar & kostakjör

Kræsingar & kostakjör

VErÐ- ! a J g N E Pr

S

S3

O +

Lambahryggur

heill eða hálfur frosinn verð áður 2.332,-

-40%

1.399

kr/kg

Lamb feskt Kílóv

10%

aFSLÁTTUr aF mS SmUrOSTUm OG ENGJaÞYKKNi

1.

Sv Fe Kíl ve

1

HU sk Kíl ve

2 Tilboðin gilda 18. – 21. sept 2014 tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


SLÁTUr 3 STK FrOSiN

NýSLÁTrað - paKKi 2 KíLóvErð

698,-

OG pÖKKUð + 12 GErvivambir

4.989

Lambakassi

kr/pk

Lambabógur, lambasvið, lifrarpylsa og blóðmör. Kassinn inniheldur: 2 stk. lambasvið (2,4kg) 1 stk. lambabógur (1,5kg) 2 stk. lifrarpylsa (0,93kg) 2 stk. blóðmör (0,93kg)

n

*Þyngdir á hverri einingu eru viðmiðunarþyngdir.

Innihald og næringargildi í 100g. Lifrarpylsa: Lambalifur (35%), lambamör, vatn, rúgmjöl, haframjöl, undanrennuduft, salt. Orka 1293kJ/311kkal. Fita 23g, þ.a. mett. f.s. 11g, kolvetni 16g, þ.a. sykur 1g, prótein 10g, salt 1,3g. Blóðmör: Lambablóð, lambamör, rúgmjöl, hafraflögur, salt. Orka 1282kJ/309kkal. Fita 31g, þ.a. mett. f.s. 16g, kolvetni 15g, þ.a. sykur 0,2g, prótein 8g, salt 1,3g. *ofnæmist- og óþolsvaldar skáletraðir.

Frystivara -18°C

LambaLæri feskt/nýslátrað Kílóverð

LambaFiLE Ferskt M/Fiturönd Kílóverð verð áður 4.595,-

1.498,-

3.998,-30%

SvíNaSNiTSEL Ferskt í raspi Kílóverð verð áður 1.994,-

-40% GríSaHaKK stjörnuGrís Kílóverð verð áður 1.298,-

1.396,2.194,-

-50% NaUTamJaðmaSTEiK Kílóverð verð áður 2.498,-

1.998,-

779,-45%

HUmar 1 KG skelbrot Kílóverð verð áður 3.989,-

Þingeyjarsýslubraut 640 Húsavík Sími 460 8800

-30% KJúKLiNGaLEGGir Magnpakning Mexikó paKKaverð verð áður 998,-

699,-

mELóNa Græn Kílóverð verð áður 198,-

99,-

-25% bO ciabaTTa tóMat og hvítlauks styKKjaverð verð áður 398,-

299,-

bO JóGúrTbraUð 550 g styKKjaverð verð áður 498,-

398,-

www.netto.is | Mjódd · Grandi · salavegur · Hverafold · akureyri · Höfn · Grindavík · reykjanesbær · Borgarnes · egilsstaðir · selfoss |

Íslenskt lamba verið reglulega Íslendinga allt Lambakjöt þyk herramannsm ákaflega bragð Íslenskt lamba mjög nærri því lífrænt ræktað eru send á vor sem skarta öll íslenskri náttú telja sig af þes finna villibráða íslenska lamba mælum með a kryddað hófleg hvers og eins.

Lambakjötið fr er að langstær heiðarlamb af Norður- og Au Bragðið ber þe lömbin hafa ge og étið þar villi Kjötið er ríkt a fitusýrum og á


10

fimmtudagurinn 18. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Ólafur Þór Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Sandgerðis, afhendir Steinþóri Pálssyni, bankastjóra Landsbankans, áskorun bæjarstjórnar.

Harmar ákvörðun Landsbankans

B

Útibúi Landsbankans í Sandgerði lokað Vinnsla í Reykjanesbæ flutt til Reykjavíkur - Gríðarlegt áfall segir útibússtjóri Landsbankans á Suðurnesjum

F

r á o g m e ð 1 1 . o któb e r verður útibúi Landsbankans í Sandgerði lokað. Þrír af fimm starfsmönnum þar færast í útibú bankans í Reykjanesbæ. Bakvinnsla sem starfrækt hefur verið í Reykjanesbæ verður svo flutt í starfsstöð bankans í Mjódd í Reykjavík. Þrettán starfsmönnum úr Reykjanesbæ munu bjóðast störf þar. Einar Hannesson útibússtjóri Landsbankans á Suðurnesjum segir að á síðustu árum hafi mikil fækkun orðið á útibúum og afgreiðslum hjá öllum bönkum um allt land. Hann segir að krafan um hagræðingu í bankakerfinu sé sterk. „Bankakerfið á Íslandi er stórt miðað við það sem þekkist t.d. á Norðurlöndunum en það réðist að miklu leyti af landfræðilegum aðstæðum og erfiðum samgöngum hér á landi fyrr á tímum. Þó ekki sé litið aftur nema til ársins 2008 þá hefur útibúum og afgreiðslum á landinu öllu fækkað um á fimmta tug. Það er almennur skilningur á að bankakerfið þurfi að minnka og kostnaðurinn að lækka. Hins vegar má svo alltaf rökræða hvar sé rétt að draga saman.“ Einar segir neysluvenjur fólks sífellt að breytast. Þjónustan sé að færast meira á netið og samskiptin yfir í tölvupóst. Meira sé orðið um sjálfsafgreiðslulausnir. „Netbankinn er

orðinn okkar langstærsta útibú. Eins hefur orðið algjör bylting í símatækni. Yngra fólk hefur alist upp við þennan tæknivædda heim og eldri kynslóðirnar eru duglegar að tileinka sér tæknina. Nú eru um 85% allra samskipta við útibú rafræn og þessi þróun heldur áfram af miklum krafti.” Líða fyrir nálægðina við Reykjanesbæ Finnst þér bankinn bera ábyrgð á því að halda uppi þjónustu í sveitafélagi eins og Sandgerði? „Að sjálfsögðu ber bankinn ábyrgð, þetta er jú banki allra landsmanna og hann þarf að veita góða þjónustu. Það er hins vegar grunnhlutverk stjórnenda bankans að reka hann á ábyrgan hátt, þannig að hann skili þjóðinni arði og skili til baka því sem í hann hefur verið lagt, á sama tíma og hann þjónustar allan almenning. Þarna er alltaf hárfín lína sem er erfitt er að segja nákvæmlega hvar liggur á hverjum tíma. Hvað Sandgerði varðar þá er stærð samfélagsins á mörkum þess að bera afgreiðslu. Sandgerði líður svo að vissu leyti að fyrir nálægð sína við Reykjanesbæ. Garður, Sandgerði, Vogar og Reykjanesbær eru að megninu til sama atvinnu- og þjónustusvæðið.“ Verið er að skoða hvort boðið verði upp á svokallaðar þjónustuheimsóknir í Sandgerði

líkt og gert var í Garðinum eftir að útibúi Landsbankans var lokað þar. Þjónustuheimsóknir munu hins vegar leggjast af í Garðinum frá og með næstu mánaðamótum. Hvað varðar lokun bakvinnslu í Reykjanesbæ þá segir Einar hana fyrst og fremst snúast um að störfum eins og þeim sem sinnt var í Reykjanesbæ fari hratt fækkandi innan bankans. Í stað þess að þessi starfsemi myndi fjara út hægt og rólega og fólk missa vinnuna, þá var starfsfólki boðin vinna í Reykjavík þar sem það getur tekist á við ný verkefni.“ Um er að ræða 13 stöður í bakvinnslu sem ekki verða lengur í Reykjanesbæ. Ákveðin vonbrigði „Ég sem íbúi hérna og starfsmaður bankans, hafði væntingar um það að við gætum haldið þessari starfsemi úti lengur. Ég vonaðist svo sannarlega eftir því. Að ákveðnu leyti eru þetta vonbrigði fyrir mig, en að sama skapi þá skil ég afstöðu þeirra sem stýra þessari einingu. Með þessu er verið að ná fram ákveðinni hagræðingu innan bankans og þau rök vega einfaldlega þungt.“ Hvernig er annars andrúmsloftið hjá starfsmönnum, er fólk hrætt um sína stöðu hjá bankanum? „Það er kannski fullsnemmt að svara því. Þetta er auðvitað bara mikið áfall. Flestir starfsmenn fengu þessar fregnir á föstudaginn sl. Í hvert skipti sem eitthvað þessu líkt gerist þá skapar það einhvern óróa en við gerum okkar besta til að fara yfir málin með fólki, skýra þróunina og svara spurningum sem vakna. Eins og staðan er í dag þá tel ég að lengra þurfi ekki að ganga í starfsmannamálum og til lengri tíma litið hef ég ekki áhyggjur af starfsöryggi fólksins okkar sem eftir er.“ Í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ starfa, eftir þessar breyt-

ingar, 36 starfsmenn og auk þess 15 fastráðnir starfsmenn í afgreiðslunni í FLE. Útboðsferli er í gangi í FLE. „Ef svo illa færi að afgreiðslu okkar yrði lokað, þá kæmi væntanlega annar banki þar inn. Störfin verða því til þarna áfram, hvort sem þau eru hjá Landsbankanum eða ekki.“ Sérðu fyrir endann á þessari þróun í bankamálum hérna á Suðurnesjum? Já, ég geri það. Ég nánast leyfi mér að fullyrða að við erum komin á ákveðna endastöð hvað útibúin varðar en að sjálfsögðu mun bankaþjónusta halda áfram að þróast með tækninýjungum og breyttum neysluvenjum.”

æjarstjórn Sandgerðisbæjar harmar ákvörðun L andsb an k ans um l okun útibús bankans í Sandgerði. Á fundi bæjaryfirvalda með Steinþóri Pálssyni bankastjóra sl. föstudag var skorað á hann og bankaráð Landsbankans að endurskoða tafarlaust ákvörðun um lokun og falla frá þeim áætlunum. Landsbankinn ætti að hafa burði til að starfrækja bankaútibú í rúmlega 1600 manna samfélagi og bjóða bæði íbúum og fyrirtækjum þjónustu í nærsamfélaginu. Þannig stæði banki í ríkiseigu undir samfélagslegum skyldum og ábyrgð. Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar mun gera það sem í hennar valdi stendur til að reyna að tryggja Sandgerðingum bankaþjónustu í heimabyggð.

Ég sem íbúi hérna og starfsmaður bankans, hafði væntingar um það að við gætum haldið þessari starfsemi úti lengur

Er það eðlilegt orðið að íbúar í Garði, Sandgerði og Vogum þurfi að sækja sína bankaþjónustu til Reykjanesbæjar? „Já, ég tel að þessi staðreynd endurspegli í raun það samfélag sem við búum í. Þarna eru margir samverkandi þættir að verki og einn af þeim er sá að kröfur til fjármálaþjónustu eru alltaf að aukast. Sérhæfing starfa er verða meiri og um leið og afgreiðslustöðum fækkar kemur upp krafa um aukna þjónustu í stærri og öflugri einingum. Við erum að svara þessum kröfum. Útibú okkar í Reykjanesbæ er orðið eitt af þeim stærstu á landinu og hér erum við með alla þjónustu. Í litlum afgreiðslum náum við einfaldlega ekki að sinna sérþörfum fólks. Það er einfaldlega útilokað vegna þess hve kröfurnar eru miklar,“ segir Einar. Þegar útibúum var lokað í Garði og Vogum leituðu íbúar svara hjá bankanum vegna almennrar þjónustu. „Það er ósköp eðlilegt og maður skilur afstöðu fólks. Það að búa í samfélagi felur í sér að fá ákveðna þjónustu. Fólk skilgreinir bankaþjónustu sem eina af grunnþjónustunum, sem hún auðvitað er, en okkar rök eru jú þau að þjónustan er ekki að fara neitt, form hennar breytist og það eru viðskiptavinirnir sem ráða því, yfirgnæfandi meirihluti þeirra vill eiga samskipti við okkur með rafrænum hætti og það er í senn hagkvæmt og skilvirkt.“


KOmdU meÐ vindinn, KUldAnn Og RigningUnA

nú eR viÐKvæm húÐ mÍn tilbúin Vinnur á ROÐA, ÞURRK Og stReKKtRi húÐ ÁN PARABENA, LITAR- OG ILMEFNA niveA.com


12

fimmtudagurinn 18. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-aðsent

pósturu vf@vf.is

-fréttir

pósturu vf@vf.is

■■Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar skrifar:

Heimanám virkar F

innst þér fara of mikill tími í heimanám? Kanntu tíu mínútna regluna í heimanámi? Reglan er afar einföld. Margfaldaðu bekkinn sem barnið þitt er í með 10 og þá ertu kominn með grófa viðmiðunartölu um hversu löngum tíma barnið þitt ætti að verja í heimanám. Barn í fyrsta bekk lærir þá að hámarki heima í 10-20 mínútur, í öðrum bekk í 20 mínútur og svo koll af kolli. Reglan gildir upp í sjötta bekk. Nemendur í 7.- 10. bekk ættu ekki að verja meiri tíma til heimanáms en 60-90 mínútur á dag að algeru hámarki. Ástæðan fyrir því er einföld. Margar rannsóknir benda til að of mikið heimanám geti valdið námsleiða og hafi truflandi áhrif á fjölskyldulífið og félagslíf barnsins. Notkun reglunnar er útbreidd um allan heim og er til dæmis ráðlögð af NEA (National Education Association) í Bandaríkjunum. Hver er megintilgangur heimanáms? Heimanám hefur margþættan tilgang; að skapa góðar námsvenjur, venja barnið á að vinna sjálfstætt og

af ábyrgð og gefa foreldrum tækifæri á fylgjast með því sem barnið er að gera í skólanum. Megintilgangur heimanáms er hins vegar að þjálfa færni sem kennarinn hefur ekki tíma til að þjálfa með barninu á skólatíma. Þetta er sérstaklega áberandi þegar barnið er að tileinka sér lestur, lesskilning, grundvallaratriði í stærðfræði og ritun. Miðað við tímarammann hér að ofan þýðir það að kennarinn þarf að vanda vel til verka þegar hann skipuleggur heimanámið svo það verði ekki of langt. Virkar heimanám? Auðv it að v irkar heimanám. Mannsheilinn er sem betur fer þannig gerður að hann virkar í öllum aðstæðum. Við getum lært alls staðar. Ekki bara í skóla eða á vinnustað. Hann virkar því augljóslega líka heima. Skárra væri það nú. Harris Cooper deildarforseti sálfræðideildar Duke háskólans og höfundur bókarinnar „The Battle Over Homework“ hefur ásamt félögum sínum farið yfir rannsóknir á heimanámi. Rannsóknir sem bera saman nemendur sem læra heima við þá sem gera það ekki en eru svipaðir að getu og öðru leyti sýna að heimanám skilar góðum árangri í öllum fögum óháð aldri. Aðferða-

fræðilega gallaðar rannsóknir sem bera saman nemendur með tilliti til heimanáms, en gæta ekki að því að nemendur eru mismunandi í grunninn, skila ekki eins afgerandi niðurstöðu. Eigi að síður benda um það bil 75% rannsókna af þessu tagi til þess að heimanám skili árangri. Margar rannsóknir benda til þess að þegar barninu er ofgert í heimanámi, líkt og í hryllingssögum sem heyrast af börnum sem sitja yfir námsbókum heima þannig að farið er að slaga í annan skóladag heima, geti það verið beinlínis skaðlegt og dregið úr áhuga barnsins. Lokaorð. Heimanám virkar, sé það markvisst og ofgeri ekki barninu. Auðvitað eru til undantekningar frá meginreglunni; til eru börn sem hafa njóta þess að sitja yfir námsbókunum lengur en ráðlagt er og auðvitað eru einnig eru til börn sem ráða ekki við svo mikið heimanám sem hér er ráðlagt, en það eru frávik frá meginreglunni. Til eru leiðir til að auðvelda þér heimavinnuna með barninu og í næstu grein ætla ég að ræða þær.

Gáfu sófa og peninga til Asparinnar S

érdeildin Ösp í Njarðvíkurskóla fékk á dögunum góða gjöf frá Rebekkustúku nr. 11 Steinunn I.O.O.F þegar Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, yfirmeistari stúkunnar, afhendi Kristínu Blöndal, deildarstjóra Asparinnar, sófa til

að hafa í miðrými deildarinnar. Auk þess færði Ingibjörg deildinni peningagjöf. Þessar gjafir eiga eftir að nýtast nemendum og starfsmönnum mjög vel og var Rebekkustúku þakkað kærlega fyrir.

Gylfi Jón Gylfason Fræðuslustjóri Reykjanesbæjar

Sími: 533 4455 netfang: www.netver.is

ATVINNA

Reynir Þorsteinsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.

VINNUEFTIRLITIÐ ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA EFTIRLITSMANN TIL STARFA VIÐ VÉLAOG TÆKJAEFTIRLIT Á VESTURSVÆÐI

ATVINNA

Helstu verkefni eru: Vinnuvéla- og tækjaeftirlit, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum Fræðsla á námskeiðum Menntunar- og hæfniskröfur: Tæknimenntun, t.d. vélfræði- eða iðnmenntun (vélvirkjun/bifvélavirkjun) Þekking og reynsla sem nýtist í starfi sem þessu, s.s vinna við stjórn og/eða viðgerðir vinnuvéla Skipulagshæfni, sjálfstæði og frumkvæði í starfi Sveigjanleiki og mikil hæfni í mannlegum samskiptum Góð íslenskukunnátta og þjálfun í framsetningu ritaðs máls Kunnátta í ensku og/eða Norðurlandamálum Tölvufærni Reynsla af fræðslu- og kynningarstarfi er kostur

Starfsmann vantar á skrifstofu félagsins í 54% starf Verkefni: Launavinnsla, bókhald og önnur tilfallandi skrifstofustörf Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af launavinnslum Umsóknir sendist á heidar@thorfish.is

Um er að ræða 100% starf með aðsetur á skrifstofu vestursvæðis í Reykjanesbæ. Eftirlitssvæðið nær yfir Reykjanes og felur starfið því í sér nokkur ferðalög. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið vestur@ver.is fyrir 25. september nk. Umsóknareyðublað er ekki notað. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá Sigurði Sigurðssyni svæðisstjóra, siggi@ver.is, s. 5504600 eða 891-7600 eða Magnúsi Guðmundssyni deildarstjóra vinnuvéladeildar, mg@ver.is, s. 550 4600 eða 891 7622.

EMS 573168


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. september 2014

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

-fs-ingur

vikunnar

Er fljótur að gleyma

■■Ný revía í undibúningi hjá Leikfélagi Keflavíkur:

„Með ryk í auga“ „Sumir verða fúlir ef þeir eru ekki teknir fyrir og aðrir verða fúlir ef þeir eru teknir fyrir. Þetta er alltaf voðalega skemmtilegt og við köllum núna eftir fólki 18 ára og eldra til þess að vera með. Við viljum hafa aldursbilið sem breiðast og bjóðum gamla félaga sérstaklega velkomna til að rifja upp gamla takta. Einnig þarf fólk í förðun, búninga, sviðsvinnu, miðasölu og allt mögulegt,“ segir Guðný Kristjánsdóttir hjá Leikfélagi Keflavíkur. Taka fyrir kjörtímabilið 2010-2014 „Fyrstu revíur leikfélagsins samdi Ómar Jóhannsson heitinn úr Garðinum og núna eru innan-félagsmenn sem semja verkið. Það lofar

mjög góðu. Vinnheitið er Með ryk í auga en okkur líst vel á það vegna þess að það er grípandi. Við munum rifja upp ljúfar og sárar uppákomur allavega síðustu fjögurra ára; taka kjörtímabilið fyrir þótt ekki sé bara gert grín að pólitíkusum,“ segir Guðný en bætir við að ekki verði bara einblínt á Suðurnesin heldur verður dálítið endurspeglað það sem er að gerast í samfélaginu. „Við erum með frábæran leikstjóra, Hjálmar Hjálmarsson, sem ekki hefur unnið með okkur áður en er alvanur svona vinnu í áramótaskaupi og slíku. Við bindum miklar vonir við að hann skili góðu verki. Svo er auðvitað söngur og skemmtilegar sögur á milli annarra leikþátta.“

Fyrsti samlestur í kvöld Guðný segir revíur hafa haldið leikfélaginu á floti í gegnum tíðina því allir komi að sjá þær, hvort sem þeir eru teknir fyrir eða ekki. 25 ár eru síðan fyrsta revía leikfélagsins var sett upp í sögufræga Félagsbíói, en revíur eru jafnan settar upp á fjögurra ára fresti hjá félaginu. Kynningarfundur verður í Frumleikhúsinu í kvöld kl. 20:00, þar sem leikarinn Hjálmar Hjálmarsson verður með hraðnámskeið í revíuleik ásamt höfundum verksins. „Þá verður einnig fyrsti samlestur revíunnar og tilvalið fyrir fólk að koma og hlusta hvort það smellpassi ekki í einhver hlutverk. Við tökum mjög vel á móti öllum,“ segir Guðný að lokum.

HEILSUHORNIÐ Vænleg haustuppskera Haustið er yndislegur tími þar sem matvörubúðirnar fyllast af brakandi fersku grænmeti og við fáum að njóta þess besta úr íslenskri ræktun fram eftir hausti. Það er góð tilfinning að vita til þess að skáparnir á heimilinu séu fullir af góðgæti eftir ríkulega uppskeru sumarsins og nú er búið að fylla frystikistuna af villtum laxi, rabbabara, íslenskum bláberjum, krækiberjum, sólberjum, grænu káli og kryddjurtum til að eiga fyrir veturinn. Þess utan er maður búin að taka upp kartöflur, gulrætur og rauðrófur sem eiga eftir að nýtast vel ofan í heimilisfólkið næstu daga. Svona til að gefa ykkur smá innsýn í það hvernig ég ætla mér að nýta allt þetta flotta hráefni þá ætla ég t.d. að vera dugleg að nota rabbabarann í sultur, ÁSDÍS grauta og eftirrétti, nota berin í sultur, múffur, hristinga og út á hafragrautinn og skyrið. Svo GRASALÆKNIR frysti ég grænkál og kryddjurtir eins og piparmyntu ýmist í plastpoka eða mauka fyrst og set í klakabox og nota í holla hristinga og jafnvel súpur. Læt fylgja með tvær myndir sem SKRIFAR sýna smá brot af uppskerunni. Mér hefur fundist það mjög áberandi undanfarin misseri hvað fólk er orðið duglegt að rækta sitt eigið grænmeti og eins vaxandi áhugi fólks á berjatínslu og nýtingu náttúrunnar í ýmsu formi. Vonandi heldur þessi þróun áfram og að hér muni rísa heilu gróðurhúsin í framtíðinni og við ræktað mikið af grænmetinu okkar sjálf með hreina vatninu okkar, jarðhitanum og tæra súrefninu sem við búum að á þessu fallega landi., hver veit... Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.

www.facebook.com/grasalaeknir.is www.instagram.com/asdisgrasa www.pinterest.com/grasalaeknir

FS-ingur vikunnar að þessu sinni er Garðbúinn Arnar Tha nachit Phutthang. Hann er 16 ára og stundar nám á afreksíþróttabraut við skólan n. Hann fluttist til Íslands frá Tælandi þegar hann var tve ggja ára gamall. Fótbolti er hans helsta áhugamál en hann stefnir á atvinnumenn sku í greininni í framtíðinni.

Helsti kostur við FS? Bara frábært félagslíf í þessu skóla.

Orðið er fuck her right in da pussy.

Hjúskaparstaða? Er á föstu.

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Félagslífið er fràbært.

Hvað hræðistu mest? Hræðist mest snáka og köngulær.

Áhugamál? Áhugamálið er bara fótbolti.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Líklegasti Fs-ingurinn er Una Margrét hún er bara mjög gáfuð manneskja, geðveik í fótbolta enda æfir þessi stúlka með u-16 ára liðinu!

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Stefnan er að verða atvinnumaður í fótbolta.

Hver er fyndnastur í skólanum? Fyndnastur sem ég þekki er hann Nemanja Latinovic! Hvað sástu síðast í bíó? Sá seinast Lucy, hún var alveg mjög fín.

Ertu að vinna með skóla? Er ekki í neinni vinnu. Hver er best klædd/ur í FS? Best klæddur er Knútur Guðmundsson og best klædd er Lijridona Osmani.

Eftirlætis

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Vantar ekkert i mötuneytið það er frábært eins og það er.

Eftirlætiskennarinn: Væri Veska enskukennari.

Hver er þinn helsti galli? Helsti galli minn er sá að ég er mjög fljótur að gleyma.

Kvikmynd: Uppáhaldskvikmyndir minar eru Haunted House og Predators.

Hvað er heitasta parið í skólanum? Heitasta parið verð ég að segja Una Margrét og Sebastian Klukowski.

Hljómsveit: Maroon 5.

Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Myndi vilja að tímarnir væru styttri alltof lengi að líða tímarnir.

Vefsíður: facebook og instagram.

Áttu þér viðurnefni? Er oftast kallaður Addi.

Skyndibiti: Auðvitað KFC.

Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?

Sjónvarpsþáttur: Family guy og Breaking bad!

Tónlistarmaður: Frank Ocean klárlega. Leikari: Wesley Snipes! Flíkin: Uppáhaldsflíkin verður að vera obey peysan. Hvað tónlist/lag fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Verður að vera Justin Bieber all bad/guilty.

póstur u pop@vf.is

Sjónvarp Víkurfrétta Alla fimmtudaga kl. 21:30 á ÍNN


14

fimmtudagurinn 18. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-íþróttir

pósturu eythor@vf.is

Sigri Suðurnesjaliðin tolla þau uppi -Háspenna lífshætta á laugardag í 2. deild karla í knattspyrnu

Þ

að ríkir mikil spenna í herbúðum Njarðvíkinga og Sandgerðinga þessa dagana, en bæði liðin eiga á hættu að falla úr 2. deildinni í knattspyrnu. Bæði lið hafa 21 stig í deildinni en Reynismenn eru í fallsæti á lakari markatölu en grannar þeirra. Bæði lið geta fallið en sigri þau bæði leiki sína á laugardag geta þau tryggt sér áframhaldandi sæti í deildinni. Sandgerðingar leika á heimavelli gegn toppliði Fjarðarbyggðar sem er þegar búið að tryggja sér sigur í deildinni. Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 3-2 sigri Fjarðarbyggðar fyrir austan. „Þetta er leikur sem sker úr um það hvort við höldum okkur uppi eða höldum í ný verkefni. Það er allt lagt undir og við ætlum að selja okkur dýrt,“ segir Ari Gylfason sem tók við sem formaður hjá Reyni fyrr í sumar. Hann segist vera þokkalega sáttur við spilamennski liðsins í sumar en úrslitin hafi hins vegar látið á sér standa.

Víðismenn kláruðu tímabilið með stórsigri

Of stórir klúbbar til þess að falla „Það sem þú ert að gera í leikjum og það sem þú færð aftur á móti út úr þeim helst ekki alltaf í hendur. Við höfum fundið fyrir því. Við erum að gera fína hluti og það virðist vera að þjálfarinn sé með góða stefnu. Ég er mjög sáttur við það þó svo að við séum í þessari stöðu.“ Ari er bjartsýnn fyrir laugardeginum. „Mér finnst jákvæðar blikur vera á lofti og jákvætt andrúmsloft hjá Sandgerðingum og þeim sem standa að þessu hérna hjá Reyni. Það eru góðir straumar í bænum“ Er það einhver heimsendir fyrir Reynismenn ef þeira leika í 3. deild að ári? Nei. Svo ég tali fyrir hönd stjórnarinnar þá höfum við verið að meta stöðuna. Í okkar plönum þá breytir það í sjálfu sér ekki miklu hvort við leikum í 2. eða 3. deild. Framtíðarsýnin er sú sama,“ segir Ari. Hann segir að byggja eigi upp á heimamönnum og efla barna- og unglingastarfið. bæði mörk varaliðs Reading þegar liðið lagði Stoke um helgina 2-1. Við greindum frá því á dögunum að Samúel hefði verið iðinn við markaskorun á undirbúningstímabilinu. Hann hefur tekið það form með sér inn í tímabilið, en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu.

XXLokaumferð 3. deildar karla í knattspyrnu fór fram á laugardag, þar sem Víðir sigraði KFR 4-0 á heimavelli sínum. Mörk Víðis í leiknum skoruðu þeir Tómas Pálmason, Ísak Örn Þórðarson og Einar Karl Vilhjálmsson. Eitt markana var svo sjálfsmark. Víðir endaði í 4. sæti í deildinni þetta árið með 25 stig, en deildin var afar jöfn. Tómas Pálsson var markahæstur Víðismanna í sumar en hann skoraði 11 mörk í 16 leikjum.

Grindvíkingar unnu Stólana örugglega XXGrindvíkingar unnu öruggan 0-3 sigur gegn Tindastóli í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Juraj Grizelj skoraði tvö mörk í leiknum en Alex Freyr Hilmarsson eitt fyrir Grindavík. Eftir sigurinn sitja Grindvíkingar í fimmta sæti deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir. Síðasti leikur sumarsins er þann 20. september gegn Selfossi á Grindavíkurvelli.

Samúel Kári skoraði tvö mörk í sigri gegn Stoke XXM i ð j u m a ð u r i n n e f n i l e g i Samúel Kári Friðjónsson skoraði

Ari skorar á Sandgerðinga að mæta og styðja við liðið og þá sem hafa lagt mikið á sig í sumar. „Það væri gaman að fá hjálp við að stíga síðasta skrefið og mynda baráttuanda sem skilar okkur þremur stigum í hús.“ „Við sem stöndum að fótboltanum á Suðurnesjum viljum alls ekki að þessi lið falli. Þetta eru alltof stórir klúbbar til þess að leika í 3. deild, með fullri viðringu fyrir henni. Það væri sætt ef félagar okkar í Njarðvík

Daníel Leó á leið til Noregs XXGrindvíski knattspyrnumaðurinn Daníel Leó Grétarsson er á leið til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Aalesund á næstu dögum. Hinn 19 ára gamli varnarmaður hefur átt fast sæti í Grindavíkurlðinu undanfarin tvö ár, en hann hefur spilað 21 leik í 1. deild í ár og skorað eitt mark. Daníel hefur leikið 10 leiki með U19 liði Íslands og var kjörinn efnilegasti leikmaður Grindavíkur í fyrra. Aalesund er sem stendur í 11. sæti norsku úrvalsdeildarinnar.

myndu líka koma sér upp úr þessari krísu. Kaflaskipt sumar hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar fara til Seyðisfjarðar og leika gegn liði Hugins. Huginn er í fjórða sæti deildarinnar og í góðum málum fyrir lokaumferðina. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli á Njarðtaksvelli. „Það er virkilega spennandi umferð framundan. Það er nokkuð þægilegt að örlögin eru í okkar höndum; sigur og þá erum við uppi,“ segir þjálfari Njarðvíkinga Guðmundur Steinarsson. „Það er töluvert öðruvísi að vera í þessari stöðu sem þjálfari heldur en leikmaður, ég viðurkenni að þetta er meira stress“ segir Guðmundur sem hefur áður glímt við falldrauginn með Keflvíkingum. „Þetta er auðvitað það sem fótbolti snýst um, að það sé verið að spila leiki sem skipta máli. Þó svo að við hefðum viljað vera að spila um það að komast upp um deild frekar. Svona leikir fara líka inn á reynslubankann.“ Njarðvíkingar hafa leikið talsvert betur síðari hluta tímabilsins

-

og mætti í raun tala um tvö mismunandi lið fyrri og seinni hluta sumars. Í seinni umferð hefur liðið halað inn 16 af 21 stigi liðsins „Það er eitthvað sem verður að fara ofan í saumana á. Ég held að þeir strákar sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki hafi bætt sína framistöðu eftir því sem liðið hefur á sumarið og það hafi verið lykillinn að breyttu gengi. Þjálfarateymið hefur svo verið að hitta á rétta blöndu sem er að skila okkur stigum, það hefði verið kærkomið að hitta á þá blöndu aðeins fyrr, þá hefðum við kannski ekki í þessari baráttu,“ segir þjálfarinn. Síðasti leikur var ákveðin vonbrigði en þá gerðu Njarðvíkingar jafntefli gegn KF á heimaveli sínum. „Það hefði verið frábært að fylgja eftir góðum sigri á Gróttu en við náðum þó stigi sem skilar smá forskoti á Reyni og Völsung.“ Guðmundur segist ekki vera búinn að hugsa út í það að Njarðvíkingar falli í 3. deild. „Við þurfum að setjast niður og ræða málin eftir tímabil sama hvernig fer. Við þurfum að finna út úr ýmsum hlutum svo við séum ekki að fara að feta sömu braut á næsta ári.“

smáauglýsingar TIL LEIGU

AFMÆLI

Til leigu raðhús m/bílskúr í Innri Njarðvík samtals 134m2 Uppl. í síma 778 3000 (Tómas) Til leigu eða sölu í Keflavík nýuppgerð 50m2 íbúð á jarðhæð með 22m2 palli. Uppl í síma 891-6768

Sjóðandi Suðurnesjamaður í Svíþjóð XXArnór skoraði eitt og lagði upp tvö mörk í sigri Enn og aftur var Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason á skotskónum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar lið hans Norrköping lagði lið IF Brommapojkarna 3-1. Arnór lét sér ekki nægja að skora eitt mark í leiknum heldur lagði hann upp hin tvö. Arnór skoraði einnig í síðasta leik liðsins en þá var leikið í bikarnum. Arnór hefur skorað fjögur mörk og lagt önnur upp fjögur í deild og bikar það sem af er tímabili, en hann missti af byrjun móts vegna meiðsla, en er óðum að ná sér á strik.

Öflugir fulltrúar Suðurnesja:

Kristmundur og Ingibjörg Erla á Evrópumót XXKritstmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir munu keppa á EM-21 í taekwondo sem haldið verður í Austurríki eftir tvær vikur. Með þeim í för er Meisam Rafiei afreksmaður og landsliðsþjálfari í taekwondo.

130m2 iðnaðarhúsnæði við Hólmbergsbraut, 5. metra lofthæð góðar innkeyrsludyr. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 820 2206.

Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Elsku karlinn okkar verður 60 ára þann 18. september nk. Innilega til hamingju með þennan stóra áfanga. Við elskum þig mikið, þín famelíós.


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. september 2014

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

■■Umhverfisviðurkenningar veittar í Sandgerði:

Hlíðargata 25 verðlaunagarðurinn 2014

Verðlaunagarður Sandgerðisbæjar 2014 að Hlíðargötu 25.

Holtsgata 40 fékk viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi húss og lóðar.

Viðurkenningu fyrir gróskumikinn og vel viðhaldinn garð fær Túngata 17.

Icelandic Nýfiskur að Hafnargötu 1 fékk umhverfisviðurkenningu fyrirtækis.

S

andgerðisdagar fóru fram í síðustu viku. Á hátíðinni voru veittar umhverfisviðurkenningar Sandgerðisbæjar 2014. Verðlaunagarðurinn 2014 er Hlíðargata 25 en eigendur eru Guðbjörg Bjarnadóttir og Benedikt Gunnarsson. Viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi húss og lóðar fengu Efemía Andrésdóttir og Örn Ómar Ólafsson fyrir Holtsgötu 40. Viðurkenningu fyrir gróskumikinn og vel viðhaldinn garð fær Túngata 17 en eigendur eru Lundfríður Ögmundsdóttir og Einar Valgeirsson. Umhverfisverðlaun fyrirtækis fékk Icelandic Nýfiskur fyrir Hafnarötu 1 í Sandgerði.

-uppboð Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Beykidalur 8 fnr. 230-3160, Njarðvík, þingl. eig. Emma Dröfn Kristrúnardóttir og Arnar Steinn Elísson, gerðarbeiðendur N1 hf. og Nesbyggð eignarhaldsfélag ehf., mánudaginn 22. september 2014 kl. 09:55. Blikatjörn 3 fnr. 228-3676, Njarðvík, þingl. eig. Helgi Dan Steinsson og Júlía Jörgensen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 09:15. Borgarhraun 3 fnr. 209-1564, Grindavík, þingl. eig. Kristinn Friðjónsson og Þórhildur J Kjærnested, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, mánudaginn 22. september 2014 kl. 11:40. Erlutjörn 6 fnr. 228-6700, Njarðvík, þingl. eig. Áslaug Thelma Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Reykjanesbær, mánudaginn 22. september 2014 kl. 09:25. Furudalur 5 fnr. 229-7067, Njarðvík, þingl. eig. Jakob Már Böðvarsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Reykjanesbær, mánudaginn 22. september 2014 kl. 10:05. Háseyla 3 fnr. 209-3354, Njarðvík, þingl. eig. Kristín Fjeldsted, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 08:55. Heiðargerði 3 fnr. 228-0502, Vogar, 50% eignahl. gþ., þingl. eig. Haukur Harðarson, gerðarbeiðendur N1 hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 22. september 2014 kl. 10:25. Heiðarhraun 28 fnr. 209-1835, Grindavík, þingl. eig. Þórhildur Rut Einarsdóttir og Hallgrímur Bogason, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær, Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn í Keflavík, mánudaginn 22. september 2014 kl. 12:00.

pósturu vf@vf.is Laut 16 fnr. 230-9748, Grindavík, þingl. eig. Birna Elínardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 11:30. Leirdalur 20 fnr. 229-6022, Njarðvík, þingl. eig. Kristján Gunnarsson og Ragnhildur Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur HS veitur hf, Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 22. september 2014 kl. 09:45. Leynisbrún 4 fnr. 209-2038, Grindavík, þingl. eig. Valdimar Kjartansson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 11:20. Staðarhraun 32 fnr. 209-1878, Grindavík, þingl. eig. Finnbogi Þórisson, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær, Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggingafélag Íslands hf, mánudaginn 22. september 2014 kl. 11:50. Tjarnabakki 14 fnr. 227-8789, Njarðvík, þingl. eig. Jens Snævar Sigvarðsson og Inga Snæfells Reimarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 09:35. Tjarnabraut 22 fnr. 228-1804, Njarðvík, þingl. eig. Telma Sif Björnsdóttir og Birgir Júlíus Olsen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 09:05. Víkurbraut 32 fnr. 209-2531, Grindavík, þingl. eig. Lakkhana Phiubaikham og Jón Björn Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 11:10. Víkurbraut 42 fnr. 209-2548, Grindavík, þingl. eig. Ólafur Ragnar Elísson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 11:00. Vogagerði 21 fnr. 231-9926, Vogar, þingl. eig. Bryndís Richter, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 10:35. Þórustígur 17 fnr. 209-4212, Njarðvík, þingl. eig. Sigurgeir Guðni Tómas-

son og Sjöfn Olgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. september 2014 kl. 08:40. Sýslumaðurinn í Keflavík, 16. september 2014. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Grænás 2B fnr. 209-3326, Njarðvík, þingl. eig. Hjalti Þór Einarsson og Díana Lind Monzon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 10:25. Heiðarbraut 3 fnr. 209-5525, Garður, þingl. eig. Jóhann Þór Helgason og Særún Rósa Ástþórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 09:10. Melavegur 8 fnr. 224-3071, Njarðvík, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 10:35. Melbraut 14 fnr. 209-5657, Garður, þingl. eig. Margrét Bryndís Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 09:30. Pósthússtræti 1 fnr. 227-2486, Keflavík, þingl. eig. Ástfríður Svala Njálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 10:45. Skagabraut 22 fnr. 209-5706, Garður, þingl. eig. Ásgrímur Pálsson og Kristjana G Bergsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 09:40. Sóltún 2 fnr. 209-0465, Keflavík, þingl. eig. Ólafur Jón Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 08:55.

Suðurgata 33 fnr. 209-0731, Keflavík, þingl. eig. Anna Zimolag, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 08:45. Urðarbraut 10 fnr. 229-5062, Garður, þingl. eig. Hafsteinn H Hafsteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Garður og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 09:20. Vallargata 16a fnr. 209-5238, Sandgerði, þingl. eig. Lidia Dorota Szablewska og Dariusz Szablewski, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 10:05. Vallargata 5, fnr. 209-5214, Sandgerði, þingl. eig. Gyða Björk Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Festa - lífeyrissjóður, Íbúðalánasjóður, Sandgerðisbær og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 10:00. Vatnsnesvegur 23 fnr. 209-1131, Keflavík., þingl. eig. Erla Sigríður Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 08:35. Sýslumaðurinn í Keflavík, 16. september 2014. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400

UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Greniteigur 13 fnr. 208-7766, Keflavík, þingl. eig. Ragna Dögg Marinósdóttir og Einar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 08:50. Hafnargata 39 fnr. 208-8048, Keflavík, þingl. eig. Pikul Skulsong og Heimir Hávarðsson, gerðarbeiðendur Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, HS veitur hf, Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 08:40.

Heiðarból 6 fnr. 208-8457, Keflavík, þingl. eig. Guðríður Dögg Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 09:20. Heiðarbraut 2 fnr. 208-8555, Keflavík, þingl. eig. Viktoría Marinusdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 09:30. Heiðarholt 32 fnr. 208-8849, Keflavík, þingl. eig. Logi Þormóðsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf, Olíuverzlun Íslands hf., Reykjanesbær, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 09:40. Klapparstígur 4 fnr. 209-4910, Sandgerði, þingl. eig. Smári Valtýr Sæbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbankinn hf. og Sandgerðisbær, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 10:30. Lyngholt 5 fnr. 208-9785, Keflavík, þingl. eig. Ólafur Eggertsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf, N1 hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 09:00. Suðurgata 18 fnr. 209-5095, Sandgerði, þingl. eig. Guðni Ágúst Gíslason og Birna Hrafnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 10:00. Túngata 18 fnr. 209-5185, Sandgerði, þingl. eig. Sigrún Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 10:10. Túngata 23 fnr. 209-5191, Sandgerði, þingl. eig. Helgi Magnússon og Sigríður Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 10:20. Sýslumaðurinn í Keflavík, 16. september 2014. Ásgeir Eiríksson, sýslulmannsfulltrúi.

Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 28. maí. Síðasta blað fyrir sveitarstjórnarkosningar.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001


vf.is

-mundi Banki allra landsmanna...nema Sandgerðinga, Vogabúa og Garðbúa

FIMMTUDAGINN 18. SEPTEMBER 2014 • 36. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR

VIKAN Á VEFNUM Ragnheiður Elín Árnadóttir: Búið að vera endalaust gaman með þessum myndarlega heiðursmanni 14 ára brúðkaupsafmæli í dag...og við erum rétt að byrja!

Arnar Már Frímannsson Bæði Manchester United og Liverpool farin að sýna sitt rétta andlit aftur

Tómas Knútsson Núna hefst fjörið, er kominn með skanna heim og byrjaður að skoða myndaalbúmin, nokkur þúsund myndir.

Steinunn Ósk Það er svo úrelt að setja útá fólk sem er öðruvísi. Fögnum því frekar að fólk sé misjafnt og þori að vera eins og það vill

Beggi Alfons Er mikið að fíla afmælisgjöfina mína kózý tæm

Gudny Birna Gudmundsdottir Love my new job Takk kjósendur

■■Samakstur í Sveitarfélaginu Vogum:

S

amþykkt var á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga nýverið að taka jákvætt í erindi Samgöngufélagsins til sveitarfélaganna fimm á Suðurnesjum, þar sem óskað er eftir afstöðu þeirra til þátttöku í tilraunaverkefni sem felur í sér uppsetningu skilta ásamt tilheyrandi þjónustumerkjum ætluð þeim sem óska eða bjóða vilja bílfar. Jónas Guðmundsson hjá Samgöngufélaginu segir að miðað sé við að Samgöngufélagið greiði fyrir eitt skilti ásamt sérstöku þjónustumerki handa hverju sveitarfélagi

ar Útivistður a n fat

r uksa a l t s k t u halípanar 50 . tú

Hugmynd um uppsetningu skiltis vel tekið

er &Derckkfæri k c a l B agnsve

30-70%

999

en þau annist uppsetningu þeirra. „Samgöngufélagið lánar hverju sveitarfélagi eitt skilti sem sveitarfélagið annast uppsetningu á og er uppi í eitt ár til reynslu. Við teljum mikilvægt að verkefnið verði unnið í samstarfi og samráði við Vegagerðina og er nú viðbragða annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum beðið, segir Jónas. Samnýting bifreiða hefur verið í umræðunni og á vefsíðunum samferða.is og leiðir.is er að finna ýmsar handhægar upplýsingar um slíkt.

30%

rafm

ur afslátt

ur afslátt

Útsölunni lÝkur um helginA!

flísAr

25%

tur! Afslát

álning innim & lökk

20%

tur! Afslát

Veggflís

ölD BÚsáh

ftæki smárA

30-70%

20%

tur! Afslát

1.680 kr/m2 2.240

Veggflís hvít 20x20 cm 8600000

ur! Afslátt

æki unArt BlönD

20-25% ur! Afslátt

hnífApör 24 stk.

BlönDunArtæki

4.495 kr

7.995 kr

8.990

Hnífapör Aida 24 stk. 2201164

9.995

Blöndunartæki Damixa Handlaugartæki með lyftitappa 8000800

r . erijkáu lf 3 stk

1.299

s veljið

Aðeins BrOt Af ÚrVAlinu! hluti af Bygma

*Afsláttur gildir eingöngu af útsöluvörum. Gildir ekki af vörum merktum „Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“. Vöruúrval getur verið misjafnt milli verslana

Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.