41.tbl

Page 1

Víkurfréttir

HAUSTDAGAR Á SUÐURNESJUM

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000

18. - 22. OKTÓBER

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

FJÖLDI TILBOÐA Í VERSLUNUM

Auglýsingasíminn er 421 0001

vf.is

F I MMTUdagur inn 18. o któ be r 2 0 12 • 4 1. tö lubla ð • 33. á rga ngur

Bleikar sundlaugar á Suðurnesjum

t ,WFOGBUOB§ t #BSOBGBUOB§ t 6OHMJOHBGBUOB§ t 4LBSUHSJQJ Bleika slaufan, fjáröflunar- og árveknisátak Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum stendur yfir nú í nóvember. Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa verið lýst upp í bleikum lit til að sýna átakinu stuðning. Meðfylgjandi mynd var tekin við íþróttamiðstöðina í Vogum í vikunni.

t 5ÚTLVS

14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011

pennandi Útblástur nýttur til að gera Helguvík grænni knattleikir

sbær .is 09-17

sti

.

r

Við erum með...

n Reykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) í samstarf um þróun efnavinnslugarðsí Helguvík:

R

eykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) skrifuðu í gær undir samstarfssamning um þróun og uppbyggingu umhverfisvæns efnavinnslugarðs í Helguvík. Efnavinnslugarður er svæði þar sem fyrirtæki í efnavinnslu eru tengd saman þannig að þau nýta aukaafurðir og losun hvers annars til að draga úr orkunotkun, minnka úrgang og útblástur og samnýta aðstöðu. Pétur Jóhannssson, hafnarstjóri sagði að með innkomu CRI væri Eftir undirritun samnings CRI og Reykjanesbæjar, Andri Ottesen verið að gera Helguvík „grænni“ framkvæmdastjóri hjá CRI, KC Tran, forstjóri CRI, Árni Sigfússon, með því að stórminnka útblástur bæjarstjóri og Pétur Jóhannsson, hafnarstjóri. og nýta þannig afurðir aðila á svæðinu. „Þetta lítur mjög vel út,“ sagði Pétur og bætti við að betri nýtingu á framleiðslu verk- kerfi, hafnarþjónustu, stuðningi við verkefni, sem og að bjóða jarðvegsframkvæmdir munu að smiðjanna. öllum líkindum hefjast á lóð kísil- Að sögn Árna Sigfússonar, bæjar- landrými fyrir slíka starfsemi. er stefna Reykjanesbæjar CRI framleiðir vistvænt endurvers ári. Það ásamt sorp- stjóra Það áerþessu háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanað styðja við nýjanlegt eldsneyti úr er innlendum eyðingarstöðinni Kölku og álveri í atvinnumálum úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna 2:2. uppbyggingu umhverfisvænnar auðlindum sem er dregur losun Norðuráls munu skaffaí afurðirnar Oddaleikur verður viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan ekki úr minni til CRI, s.s. gufu og orku. Með atvinnustarfsemi og fjölgun há- koltvísýrings út í andrúmsloftið. í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 þessari framkvæmd sé verið að tæknistarfa í sveitarfélaginu. Búið CRI hefur þróað framleiðsluaðfyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi Keflavíkurstúlkur geta Íslandsmeistarar haginn fyrir fyrirtæki með ferð til orðið að vinna endurnýjanlegt tengja saman margskonar starf- er íháspennuleiki. kvenna með og sigri Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað VF-mynd: sem HBBlosgóðukvöld, vega-föstudagskvöld. metanól úr koltvísýringi semi í Helguvík ná áfram miklu öflugri stoðþjónustu,

- sjá nánar á bls. 23

aður er frá jarðvarmavirkjunum og vetni sem unnið er úr vatni með rafgreiningu. Metanól er í blöndunarefni fyrir bensín sem hentar öllum bílum. Metanólblandað bensín krefst ekki breytinga á dreifikerfi eða sölustöðum bensíns á Íslandi. Með samstarfssamningnum Opið allan staðfesta Reykjanesbær og CRI þann ásetning sinn um að vinna saman sólarhringinn á eftirfarandi sviðum við að þróa og byggja umhverfisvænan efnavinnslugarð í Helguvík. CRI og önnur umhverfisvæn efnavinnslufyrirtæki sem taka þátt í uppbyggingu efnavinnslugarðsins munu í samvinnu við Reykjanesbæ afla nauðsynlegra leyfa til að flýta hönnun og uppbyggingu efnavinnslugarðsins orguer. eins ogM kostur nverða Reykjanesbær CRI rmunu í matsog eðil l sameiningu vinna Aðe ins í boðað því að skapa iá Subway tugi eða hundruð beinna og afFitjum leiddra starfa við byggingu verksmiðjanna, við framleiðslu þeirra og í tengdri starfsemi. n

sætar stelpur og góðir nemar A Síða 8

n valdimar

nýja platan heilsteyptari A Síða 16-17

n fjóla jóns

var aldrei góð að teikna A Síða 20

TM

Fitjum NÝ T T

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

ut 13 kef.is

Easy

n fs-ingurinn

Easy


2

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

16 og 17 ára unglingsstúlkur á- skemmtistað F

imm sextán ára stúlkur og ein sautján ára reyndust vera inni á skemmistað í Reykjanesbæ þegar lögreglan á Suðurnesjum var með hefðbundið eftirlit á skemmtistöðum um helgina. Eftirlitið var í samstarfi við Útideild Reykjanesbæjar. Sumar þeirra framvísuðu skilríkjum sem þær höfðu „fundið“ á víðavangi, að eigin sögn. Stúlkurnar voru allar færðar á lögreglustöð og haft samband við foreldra þeirra sem komu og sóttu þær. Að því búnu fóru lögreglumenn aftur á umræddan skemmtistað til að ganga endanlega úr skugga um að ekki væru fleiri undir lögaldri þar inni. Svo reyndist ekki vera.

24,9

5

Skógarhögg

í gamla kirkjugarðinum Á

ratuga gömul grenitré í gamla kirkjugarðinum við Aðalgötu í Keflavík voru felld í vikunni. Trén eiga það flest sam-

Til

m. Súlutjörn, Innri Njarðvík SÖLU

herbergja 123 fm  Sér inng. Þvottahús innan íbúðar  4 rúmgóð svefnherb.  YFIRTAKA 4,15% LÁN  AUÐVELD KAUP. (Áhv.23,7 + kostn.)

Lö gg an

Lö gg an

FRÉTTIR VIKUNNAR

Frábær eign - auðveld kaup

eiginlegt að vera illa haldin, þ.e. flestar greinar þeirra eru dauðar. Þá standa þau þétt saman og vöxtur þeirra hamlar öðrum gróðri á svæðinu. Með því að fella trén er einnig verið að hleypa meiri birtu inn í kirkjugarðinn. Trén sem voru felld eru öll um og yfir 60 ára gömul. Búið er að

merkja a.m.k. tíu tré sem verða felld í viðbót. Búið er að hafa samband við flesta aðstandendur þeirra leiða þar sem til stendur að fella tré. Þó hefur ekki tekist að hafa upp á öllum. Viðbrögðin hafa almennt verið góð, enda lítil prýði af illa förnum trjám.

Greinarnar sagaðar af stofninum. Allt verður þetta svo kurlað niður.

Elín Viðarsdóttir Lögg. fast.sali s: 695-8905 elin@fasteignasalan.is

Páll R. Pálsson Söluf.trúi s: 615-2388 prp@fasteignasalan.is

Klemmdist fastur undir bíl Ö

kumaður í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut á móts við Voga, með þeim afleiðingum að bíllinn valt og klemmdist m a ð u r i n n u n d i r h onu m . Óhappið varð með þeim hætti að bifreiðinni var ekið ofan í mönina milli akbrauta og kastaðist hún yfir veginn og staðnæmdist á hægri hlið, norðan megin vegarins. Ökumaðurinn reyndist vera skorðaður undir hurðarkarmi bílsins. Læknir var kvaddur á staðinn, svo og sjúkrabifreið og tækjabíll. Notaður var loftpúði til að lyfta bílnum upp og skreið ökumaður þá óstuddur undan honum. Meiðsl hans voru talin minni en óttast hafði verið í fyrstu.

Kveikt í ruslatunnum L

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is

Vallarbraut 6, Reykjanesbæ Íbúð til sölu eða leigu. Glæsileg þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi fyrir eldri borgara, laus strax. Lyfta í húsinu.

Trén voru mörg hver „myndarleg“ með svera stofna.

ögreglunni á Suðurnesjum var síðastliðinn föstudag gert viðvart um að eldur væri laus við íbúðarhúsnæði í Njarðvík. Þegar lögreglumenn komu á staðinn kom í ljós að tvær ruslatunnur höfðu verið teknar af hefðbundnum stað framan við húsið og settar upp við vegg þess fyrir aftan það. Þar hafði verið kveikt í þeim. Húsráðendur urðu varir við eldinn og náðu að færa tunnurnar frá veggnum áður en skaði hlytist af þessu hættulega athæfi. Slökkvilið kom síðan á vettvang og slökkti eldinn.


3

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

Fjölbreytt fundaraðstaða

Fundarstaður: Ásbrú

á ásbrú er frábær aðstaða til funda og ráðstefna af öllum stærðum og gerðum. Fyrirlestrasalir á svæðinu eru allir búnir nýjasta tækjabúnaði, þ.á m. myndvarpa, tjaldi og hljóðkerfi í stærri sölum eins og andrewsleikhúsinu. svanurinn í eldey er tæplega 120 m2 hugarflugsrými með töflum á tveimur stórum veggjum, en salinn má einnig nota til fyrirlestra. Önnur þjónusta á svæðinu, t.d. veitingaþjónusta, er fyrsta flokks og nálægð við flugvöllinn hentar sérstaklega vel fyrir alþjóðlegar ráðstefnur. Nýttu þér frábæra aðstöðu í spennandi og skapandi umhverfi sem hentar vel undir hugmynda- og stefnumótunarvinnu fyrirtækja og hópa. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is


4

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

RITSTJÓRN RITSTJÓRNARBRÉF hilmar bragi Bárðarson

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

stöndum vörð um fjölbraut

Fjölbrautaskóli Suðurnesja gæti þurft að fækka nemendum um tvöhundruð og jafnframt þurft að segja upp 12-14 starfsmönnum vegna fjárveitingar sem skólinn fær í fjárlögum fyrir næsta skólaár. Í dag eru um 1.100 nemendur við skólann og gætu þeir orðið 900 á næsta skólaári ef fram heldur sem horfir. FS hefur á undanförnum árum reynt að taka við öllum nemendum sem sækjast eftir námi á Suðurnesjum. „Að öllu óbreyttu þá verðum við að fækka nemendum um 200. Þetta er ekki óskastaða og auðvitað vona ég að stjórnvöld sjái að sér,“ segir Kristján Ásmundsson, skólameistari FS í viðtali við Víkurfréttir í dag. „Við getum ekki rekið skólann á næsta ári með öðru móti en að fækka

nemendum ef ekki verður aukin fjárveiting til skólans. Við áttum fund í menntamálaráðuneytin þar sem við ræddum þessa stöðu. Við teljum okkur ekki hafa fengið hækkanir í fjárveitingu líkt og aðrir framhaldsskólar. Um það eru ekki allir sammála. Eins og staðan er í dag þá þurfum við á fá 70 milljónir króna í aukafjárveitingu til að geta rekið skólann líkt og við höfum gert undanfarin ár. Við viljum taka við öllum Suðurnesjabúum í nám og stuðla að betri menntun hér á svæðinu,“ segir Kristján jafnframt við blaðið. „Krefjast verður þess að menntamálaráðuneytið og stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja finni lausn á álitamálunum og að frá menntamálaráðu-

neytinu, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og ríkisstjórn komi skýr skilaboð um að ungmennum á Suðurnesjum verði ekki frekar en öðrum ungmennum á landinu meinuð skólavist á næsta skólaári. Enda væri það í hróplegu ósamræmi við stefnu stjórnvalda og kæmi aldrei til greina,“ segir Oddný Harðardóttir annar þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og formaður þingflokksins, aðspurð út í fréttir af stöðu Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað á Suðurnesjum í kjölfar hrunsins og þeirrar stöðu sem kom upp á svæðinu hefur verið lögð mikil áhersla á þátt menntunar. Við Suðurnesjamenn verðum því að standa vörð um Fjölbrautaskóla Suðurnesja og tryggja það að skólinn fái þau framlög frá ríkinu sem hann á skilið.

Grindavík – fréttir af skólastarfinu Í Grunnskóla Grindavíkur viljum við: skapa þannig umhverfi, í samráði við foreldra, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér og umhverfi sínu. Að frá skólanum fari einstaklingar sem tilbúnir eru til þess að takast á við eigin framtíð. Skólastarf hefur farið vel af stað í Grindavík í haust. Starfsmenn, forráðamenn og nemendur skólans sameinast í að skapa samfélag þar sem hver einstaklingur fær notið sín, geti aukið færni sína og bæti við sig þekkingu frá degi til dags. Mörg verkefni líta dagsins ljós í viku hverri og verk nemenda prýða umhverfið. Skólinn okkar iðar af lífi og starfsánægju. Á þessu skólaári vinnur starfsfólk skólans að nokkrum þróunar-

verkefnum. Við vinnum að því að styrkja stoðir Uppbyggingarstefnunnar innan skólans. Uppbyggingarstefnan (restitution) er stefna sem skólinn hefur innleitt í starf sitt og miðar að því að kenna börnum og unglingum að taka ábyrgð á orðum sínum og gjörðum og læra af mistökum sem gerð eru. Í ágúst fengum við fyrirlesara frá Winnipeg í Kanada til þess að hnykkja á vinnubrögðum og hafa kennarar nú í upphafi skólaárs unnið markvisst með nemendum að uppbyggingu í skólastarfinu. Árlega koma nýir starfsmenn til starfa í skólanum og er mikilvægt að allir tileinki sér starfshætti uppbyggingarstefnunnar. Í undirbúningi er að halda grunnnámskeið fyrir starfsmenn skólans og aðra starfsmenn Grindavíkurbæjar sem vinna með börnum og hafa ekki áður farið á

JÓLAHLAÐBORÐ á Hótel Örk föstudaginn 7. desember 2012

Jólahlaðborð, gisting og morgunverður kr. 8500.- pr mann í 2 manna herbergi (aukagjald í einbýli kr 4000,-) Borðhaldið hefst kl. 19:30 en dvöl getur hafist kl. 15:00. Rúta frá Nesvöllum kl. 14:00 og til baka kl. 12:00 kr 2000.Þarf að láta vita við innritun eða fyrir 4. des. Skráning hefst föstudaginn 19. okt hjá: Oddnýju 421 2474 og 695 9474, Jórunni 423 7601 og 841 8980, Kristínu 426 8218 og 895 1898, Lellu, 421 2177 og 8618133, Brynju 422 7177 og 849 6284 Fyrirhuguð ferð til Tenerife 13. - 27. feb. 2013 ef næg þátttaka verður. Nánar auglýst síðar Ferðanefndin

slíkt námskeið. Umsjón með verkefninu hefur Valdís Kristinsdóttir grunnskólakennari. Grindavíkurbær er þróunarsveitarfélag í verkefni um endurskoðun skólanámskrár og aðlögun hennar að nýrri menntastefnu. Verkefnið heitir Þróunarsveitarfélag – Ný hugsun í átt að betri framtíð. Um er að ræða þriggja ára samstarfsverkefni sem á að skila okkur aukinni þekkingu á grunnþáttum menntunar og sameiginlegri sýn. Vinnan fer fram í samstarfi allra skóla sveitarfélagsins og stýrir Ingibjörg María Guðmundsdóttir skólasálfræðingur henni. Leikskólar, grunnskóli, framhaldsskóli og tónlistarskóli vinna saman að

grunnstefnumótun og útfærslum á starfi skólanna. Einnig verður leitað til íbúa Grindavíkurbæjar með þátttöku í málþingum og borgarafundum. Við leggjum áherslu á að læra saman, að skólarnir kynni hver fyrir öðrum námskrárvinnuna og styrkja þannig samstarf og samráð milli allra skóla í Grindavík. Með þessu móti ætlum við að móta saman nýja menntastefnu fyrir Grindavíkurbæ, efla og styrkja kennara í starfi og skapa um leið jákvætt skólastarf með lýðræðislegum vinnubrögðum í anda nýrrar menntastefnu. Í menntastefnu okkar Íslendinga er áhersla á lýðræði og mannréttindi. Ný aðalnámskrá grunnskóla gerir

ráð fyrir því að „börn og ungmenni læri til lýðræðis með því að læra um lýðræði í lýðræði“. Í Grunnskóla Grindavíkur eru að fara af stað tvö verkefni sem tengja má beint við þennan grunnþátt. Annars vegar er verkefnið Innleiðing bekkjarfunda í skólastarfi, en markmið þess er að þjálfa nemendur í að koma hugsunum sínum og skoðunum í orð til að efla samskiptafærni nemenda og efla lýðræði í bekkjum og efla þannig lýðræðisleg vinnubrögð. Hins vegar höfum við stofnað nemendafulltrúaráð í skólanum. Hugmyndin að baki ráðinu er að auka nemendalýðræði og gefa nemendum kost á að taka þátt í ákvarðanatökum og þannig að bæta skólabrag Grunnskóla Grindavíkur. Nemendafulltrúaráð er skipað nemendum úr 2. -10. bekk. Hver bekkur hefur einn fulltrúa í ráðinu og annan til vara. Ráðið fundar 5 sinnum á skólaárinu með Guðrúnu Ingu Bragadóttur námsráðgjafa sem heldur utan um verkefnið. Auk þessara verkefna má benda á verkefni sem auka á fjölbreytni í kennslustofunni svo sem Fjölsmiðjuna, valgrein fyrir nemendur í elstu bekkjum skólans þar sem lögð er áhersla á verklega þætti í skólastarfinu. Orð af orði, lestur til náms er verkefni með áherslu á að auka orðaforða, lesskilning og námsárangur nemenda. Áhersla er lögð á samvinnu og samvirkar kennsluaðferðir. Einnig er verið að vinna heildstæða lestrarstefnu fyrir alla árganga skólans og endurskoðun stærðfræðikennslunnar á elsta stigi stendur nú yfir. Í Grunnskóla Grindavíkur höfum við það hugfast að mikilvægt er í skólastarfi að höfða til áhugasviðs nemenda, huga að virkni þeirra í kennslustofunni og veita þeim tækifæri til að taka ábyrgð á eigin námi.


5

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

2.0i bensínvél Fjórhjóladrif Sjálfskiptur Alcantara og tau innrétting 17“ álfelgur Litað gler í aftari hliðarrúðum og afturrúðu Rafstýrðir og upphitaðir hliðarspeglar Þokuljós að framan Skriðstillir (Cruise Control) Tvöföld tölvustýrð loftkæling Fjarlægðarskynjarar (2 x framan, 4 x aftan) Hljómflutningstæki með geislaspilara og

COMFORT

RDS útvarpi ásamt 4 hátölurum Aðgerðarhnappar fyrir hljómtæki í stýri Hemlalæsivörn (ABS) Stöðugleikabúnaður (VSA) Stöðugleikabúnaður fyrir tengivagn (TSA) Tvöfaldir SRS loftpúðar að framan Tvöfaldir SRS hliðarloftpúðar Tvöfaldar SRS loftpúðagardínur og margt fleira.

Í tilefni af 50 ára afmælisári Bernhard bjóðum við kr. 300.000 afslátt af öllum nýjum Honda CR-V. Komdu og líttu við og veldu þér þinn CR-V á frábæru afmælisverði. Um takmarkað magn er að ræða.

var kr. 5.590.000 afmælisverð kr.

www.honda.is

5.290.000

Bernhard Reykjanesbæ • Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is


6 markhonnun.is

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

lambasúpuKjöt blandað

Kræsingar & kostakjör

797 áður 896 kr/kg

Haustið er kósí tími KalKúnaleggir lausfrystir

ttur 30% afslá

sviðahausar

KjúKlingabringur

1 haus/pK

nettó

ttur

40% afslá

489 áður 698 kr/kg

lax

1.790 áður 2.295 kr/kg

þorsKbitar

fersKur 1/2 flaK

ttur

áður 1.998 kr/kg

roð- & beinlaus 800 g

ttur

30% afslá a ar tiv ys fr

1.499

áður 332 kr/pk

steinbítur

roð- og beinlausir 800 g

25% afslá

199

699 áður 998 kr/pk

798 áður 998 kr/pk

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


7

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

KjúKlingavængir

ur

tt á l s f a % 5 4

bbq steiktir í fötu

384 áður 698 kr/fatan

leiðin er í gegnum magann lambahryggur sinalco

mjúKis

fERSkuR Af orange 1,5 lnýSláTRuðu

súKKulaði eða vanillu 1 ltr

ttur 30% afslá

199

391

áður 259 kr/stk

áður 559 kr/pk

mangó

cola eða diet cola 2 lTR Co-opERATiVE

ur

tt á l s f a % 0 5

218 áður 436 kr/kg

lýsisperlur 100 STk.

ttur

50% afslá

245 áður 489 kr/pk

snúðar eða Kanilsnúðar

baKað á staðnum*

ur

169 áður 198 kr/stk

tt á l s f a % 0 5

99

áður 198 kr/stk

Tilboðin gilda 18. - 21 . okt. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

MANNLÍFIÐ • UNGA FÓLKIÐ FS-INGUR VIKUNNAR

Sætar stelpur og góðir námsmenn í FS S-ingur vikunnar að þessu sinni er F Sindri Þór Skarphéð-

insson en hann er 18 ára og kemur upprunalega frá Ísafirði. Sindri er á fullu í fótboltanum með Njarðvík en hann ætlar sér að ná árangri í boltanum. Félagsfræði og íþróttabraut varð fyrir valinu hjá Sindra en hann er þó óviss með hvað hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Af hverju valdir þú FS? Ég vildi auðvitað pæla í öðrum skólum en þar sem það er bara vesen og auka kostnaður þá valdi ég FS, og ég er ánægður í FS. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Það er mjög fjölbreytt félagslíf hérna í FS, sætar stelpur og góðir námsmenn. Mér finnst félagslífið ekki eins hópaskipt og það var þegar ég byrjaði í FS. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ég stefni á að ná sem lengst í fótboltanum og er byrjaður að taka stóru skrefin þar, annað er seinni tíma vandamál í augnablikinu.

Samstarf Bryn og fimleika B

ryn Ballett Akademían og Fimleikadeild Keflavíkur eru nú í samstarfi með að veita nemendum sínum enn meiri tækni og fjölbreyttari þjálfun. Nemendur BRYN á listdansbraut stunda nú fimleika í húsnæði Fimleikadeildarinnar til þess að öðlast enn meiri liðleika og líkamsstyrk og iðkendur áhaldafimleika stunda klassískt ballettnám í húsnæði BRYN til þess að öðlast enn meiri stjórn á samhæfingu danshreyfinga. Bryndís Einarsdóttir skólastjóri og eig-

andi BRYN segist vera hæstánægð með þetta samstarf, því þarna fá allir iðkendur enn meiri dýpt í þjálfun sinni. Hún segir ennfremur að svona samstarf tíðkist hjá hinum bestu ballettskólum og fimleikadeildum erlendis. Bryndís sér um ballettkennsluna og hefur jafnframt kennt fimleikadeildum ballett í Bretlandi. Ardalan Nik Sima frá Nýja Sjálandi er aðalþjálfari Fimleikadeildarinnar sér um þjálfun fimleika fyrir listdansnemendur. Hann hefur starfað sem þjálfari á Nýja

Sjálandi og einnig í nokkur ár hjá fimleikadeild Gerplu. Ardalan Nik er einnig hæstánægður með samstarfið og segir þetta veita iðkendum mikinn styrk og efla kunnáttu þeirra. Eva Berglind Magnúsdóttir framkvæmdastjóri fimleikanna er mjög ánægð með þetta samstarf. Hún segir að námið og þjálfunin verði enn skemmtilegri og fjölbreyttari hjá öllum iðkendum sem njóta góðs af þessu samstarfi. n

Ertu að vinna með skóla? Nei, en ef einhver vill fá mig í vinnu þá má hinn sami endilega hafa samband við mig Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum? Ég spila fótbolta með Njarðvík Hvað borðar þú í morgunmat? Ég hef aldrei borðað neitt mikið í morgunmat nema bara appelsínu/eplasafa og jógúrt. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Arnór Ingvi Traustason Hvað fær þig til að hlæja? Vinir, tölvan og sjónvarpið EFTIRLÆTIS... Eftirlætis: Sjónvarpsþættir Dexter Vefsíður Fótbolti.net Skyndibiti Hamborgari Kennari Atli Þorsteinsson Fag í skólanum Saga Tónlistin Bland af öllu.

Félagslífið í myndum Óskum eftir að fá sendar ljósmyndir úr félagslífi skólanna á Suðurnesjum til birtingar á vf.is og í Víkurfréttum.

My

nd

ir!

Sendið myndir á vf@vf.is

n LÍSBET HELGA // UNG

Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is

„Get verið rosaleg frekja“

L

ísbet Helga í 10. bekk Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ er þessa vikuna í UNG. Hún væri til í að vera flugfreyja og fyrirsæta þegar hún verður eldri. Þá væri Lísbet Helga til í að geta lesið hugsanir ef hún fengi ofurkraft.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?

Að geta lesið hugsanir.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?

Mig langar til þess að verða flugfreyja og svo seinna meir vil ég mennta mig en ég er ekki alveg klár á því hvað ég vil læra. Svo auðvitað langar mig til þess að starfa í módelbransanum.

Hver eru áhugamál þín?

Syngja, leika, ræktin, versla, vera með vinum og svo langar mig auðvitað að verða módel. Uppáhalds tónlistarmaður/ hljómsveit?

Ed sheeran og Bon Iver standa upp úr.

Hver er uppáhalds maturinn þinn?

Hver er frægastur í símanum þínum?

En drykkur?

Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag?

Kjúklingur er í uppáhaldi.

Uppáhalds fag í skólanum?

Vatn og epladjús eru bestu drykkirnir.

En leiðinlegasta?

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?

Íþróttir og íslenska. Náttúrufræði.

Ed Sheeran klárlega.

Kristófer og mamma.

Athuga hvað fólki finnst um mig þegar ég er ekki á staðnum.

Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum?

Bara nokkuð venjulegur finnst samt voða gaman að vera artý og öðruvísi.

Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu?

Er oftast glöð og jákvæð, er alltaf góð við alla í kringum mig og get verið rosaleg frekja.

Hvað er skemmtilegast við Myllubakkaskóla?

Allt, yndislegur skóli.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?

Pretty little liars því ég er alltaf svo forvitin.


9

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

Chevrolet Cruze og V-Power eldsneyti:

Krúsaðu frítt í eitt ár Þegar þú kaupir Chevrolet Cruze færðu 1.000 lítra* inneignarkort með hágæða Shell V-Power bensíni. Miðað við um 12.200 km* akstur á ári má segja að þú akir frítt í eitt ár. Shell V-Power er hannað til að hreinsa vélina að innan og bæta endingu hennar, auk þess sem mælingar sýna allt að 2,3% minni eyðslu. Inneignin gildir líka á bensínstöðvum Orkunnar.

1.000

LÍTRAR INNIFALDIR* Þúsund lítra inneignarkort fyrir hágæða Shell V-Power bensíni fylgir öllum Chevrolet Cruze

Áberandi glæsilegur og hlaðinn staðalbúnaði

Chevrolet Cruze sameinar styrk og fallega hönnun, sem einkennir bílinn jafnt hið innra sem ytra. Hann skarar ekki aðeins framúr í útliti; þægindin eru framúrskarandi og öryggið er fimm stjörnu. Cruze er á frábæru verði og staðalbúnaðurinn er ríkulegur (sjá benni.is).

Cruze LTZ bsk. 4d. | Verð: 3.190 þús.

*Upphæð inneignarkortsins er 260.000 kr. sem samsvarar 1.000 lítrum á núverandi verði. * Meðalakstur miðað við fólksbíl (bensín), árið 2011, samkvæmt Umferðarstofu.

Opið: 10:00 - 18:00 og laugardaga 12:00 - 16:00


Lö gg an

10

Bílvelta við Kleifarvatn B

ílvelta varð við Kleifarvatn í vikunni. Karlmaður á fimmtugsaldri ók út af veginum við vatnið með þeim afleiðingum að bifreiðin hafnaði í stórgrýti og skemmdist mikið að framan. Ökumaður var einn í bifreiðinni og sakaði hann ekki. Bifreiðin var óökuhæf eftir óhappið og var fengin dráttarbifreið til að fjarlægja hana.

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ

M

arkvisst hefur verið unnið að því að útrýma kynbundnum launamun hjá Reykjanesbæ og er fullyrt að enginn kynbundinn launamunur sé í störfum hjá bæjarfélaginu en í nýlegri könnun BSRB kemur fram að óútskýrður kynbundinn launamunur sé hjá hinu opinbera sem nemur 13,1% og hefur aukist frá síðustu könnun. „Þetta er í samræmi við þá stefnu sem við höfum haft hér og unnið markvisst að, hlutfall karla og kvenna í æðstu stjórnunarstöðum er jafnt og

kynbundinn launamunur í kerfinu, hvort sem er í grunnskólum, leikskólum, íþróttahúsum, félagsþjónustu eða annars staðar, á ekki að fyrirfinnast og fyrirfinnst ekki. Engar yfirvinnugreiðslur eru umfram hjá körlum en konum og engar aukagreiðslur þekkjast til karla umfram konur í störfum þar sem bæði kynin starfa,“ segir í svari starfsþróunarstjóra til Árna Sigfús-

sonar, bæjarstjóra, sem í kjölfar niðurstöðu könnunar BSRB óskaði eftir upplýsingum um mögulegan kynbundinn launamun hjá bænum, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjanesbæ.

Hesthús Landsbankans rænt L

ögreglan á Suðurnesjum rannsak ar nú þjófnað og eignaspjöll í hesthúsi í umdæminu. Landsbankinn eignaðist umrætt hesthús á nauðungaruppboði í vor. Nokkru síðar bárust þær upplýsingar til bankans að allt hefði verið hreinsað innan úr því og reyndist það rétt vera þegar eftirlitsmaður með eignum hans kannaði málið. Tiltækið var kært til lögreglu í lok síðasta mánaðar. Sá eða þeir sem voru að verki í hesthúsinu eiga yfir höfði sér kæru og skaðabótakröfu.

FS neyðist til að fækka nemendum miðað við fjárveitingu -„Alvarleg staða“ segir skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Beltagrafa F rakst á húsvegg Ú

tveggur íbúðarhúsnæðis í Reykjanesbæ brotnaði í vikunni sem leið þegar skófla á stórri beltagröfu rakst í hann. Verið var að rífa niður bílskúr í næsta nágrenni húsnæðisins þegar óhappið varð. Þegar lögreglan á Suðurnesjum kom á vettvang sást að búið var að dælda bárujárn á einni hlið hússins. Er inn var komið reyndist veggurinn, sem var hlaðinn, hafa brotnað. Sá sem var að vinna á beltagröfunni taldi að hann hefði farið of nærri veggnum með ofangreindum afleiðingum.

Árekstrar Á

rekstur varð á Hringbraut í Keflavík þegar bifreið var beygt af götunni og inn á bifreiðastæði vinstra megin hennar, án þess að ökumaður gæfi stefnuljós. Hann ók í fyrstu inn á bifreiðastæði hægra megin götunnar, en ákvað svo að nota bílastæði hinum megin. Ökumaður annarrar bifreiðar sem á eftir kom ætlaði fram úr en þá skall fyrrnefnda bifreiðin inn í hliðina á bíl hans. Annar árekstur varð í Keflavík þegar bifreið var ekið aftan á aðra, sem hafði verið stöðvuð við merkta gangbraut. Engan sakaði og tjón á bílunum var lítið.

jölbrautaskóli Suðurnesja gæti þurft að fækka nemendum um tvöhundruð og jafnframt þurft að segja upp 12-14 starfsmönnum vegna fjárveitingar sem skólinn fær í fjárlögum fyrir næsta skólaár. Í dag eru um 1.100 nemendur við skólann og gætu þeir orðið 900 á næsta skólaári ef fram heldur sem horfir. FS hefur á undanförnum árum reynt að taka við öllum nemendum sem sækjast eftir námi á Suðurnesjum. „Að öllu óbreyttu þá verðum við að fækka nemendum um 200. Þetta er ekki óskastaða og auðvitað vona ég að stjórnvöld sjái að sér,“ segir Kristján Ásmundsson, skólameistari FS. „Við getum ekki rekið skólann á næsta ári með öðru móti en að fækka nemendum ef ekki verður aukin fjárveiting til skólans. Við áttum fund í menntamálaráðuneytinu þar sem við ræddum þessa stöðu. Við teljum okkur ekki hafa

fengið hækkanir í fjárveitingu líkt og aðrir framhaldsskólar. Um það eru ekki allir sammála. Eins og staðan er í dag þá þurfum við að fá 70 milljónir króna í aukafjárveitingu til að geta rekið skólann líkt og við höfum gert undanfarin ár. Við viljum taka við öllum Suðurnesjabúum í nám og stuðla að betri menntun hér á svæðinu.“ Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, segir í Fréttablaðinu í gær að FS hafi á undanförnum árum

ekki nýtt fjárheimildir sínar að fullu og kemur það henni á óvart að FS sé í þessari stöðu. Kristján undrast þessi ummæli Katrínar. „Undanfarin þrjú ár höfum við verið að ganga á rekstrarafgang síðustu ára og nú er sá afgangur uppurinn. Við fengum bréf frá menntamálaráðuneytinu í vor þar sem okkur var bent á þessa stöðu og spurðir hvernig við ætluðum að leysa þessa stöðu á næsta ári? Menntamálaráðuneytið veit því vel hver staða okkar er.“

Trúir ekki að ríkisstjórnin ætli að svíkja loforðin Fyrir tveimur árum hélt ríkisstjórnin fund í Reykjanesbæ þar sem lofað var að rekstur menntastofnana á svæðinu yrði tryggður og þróa skyldi fjölbreyttara námsframboð á svæðinu til að byggja undir þá sem minnsta menntun höfðu eða voru án atvinnu. „Ég trúi því hreinlega ekki að ríkisstjórnin ætli nú að svíkja loforðin sem þeir gáfu. Við höfum sýnt mikið aðhald í rekstri á síðustu árum og náð góðum árangri. Við viljum geta rekið góðan framhaldsskóla og ég ætla að vona að þetta verði endurskoðað. Þetta getur haft mjög slæmar afleiðingar fyrir menntun á Suðurnesjum,“ segir Kristján og bætir við að segja þurfi upp starfsfólki til að leiðrétta halla í rekstri. „Eina leiðin til að við getum mætt halla í rekstri er að skera niður á launaliðinn og það þýðir uppsögn á starfsfólki. Ég vona að til þess þurfi ekki að koma.“

Verður ekki látið gerast - segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrsti þingmaður sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi „Staða Fjölbrautaskóla Suðurnesja er grafalvarleg og algerlega óviðunandi. Það verður einfaldlega ekki látið gerast að nemendum verði vísað frá skólanum. Það er ekki nóg að halda fundi í Víkingaheimum og tala fjálglega um að bæta menntunarstig á Suðurnesjum ef fjárveitingar fylgja svo ekki,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrsti þingmaður

sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi um málefni Fjölbrautaskóla Suðurnesja. „Þolinmæðin er löngu þrotin – nú verða talsmenn þessarar ríkisstjórnar að fara að standa við stóru orðin gagnvart Suðurnesjunum. Við Unnur Brá Konráðsdóttir funduðum með skólameistara FS í gærmorgun og höfum mikinn skilning á sjónarmiði skólans. Nú er fjárlagafrumvarpið til um-

fjöllunar í þinginu og munum við beita okkur fyrir því að þetta verði leiðrétt við 2. umræðu frumvarpsins. Ég ræddi einnig í gær við menntamálaráðherra um þessa stöðu og hún fullvissaði mig um að engum nemendum yrði neitað um skólavist við skólann. Ég treysti því að við það verði staðið og mun beita mér af öllu afli fyrir lausn málsins“.


11

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

LAUS STAÐA Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ NJARÐVÍKUR Laus staða við baðvörslu kvenna Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. nóvember nk. Staðan er auglýst til eins árs. Vaktavinna. Umsóknarfrestur er til 25. október nk. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar. Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Ingibergsson, forstöðumaður í s. 899-8010

ALLT EÐA EKKERT! SAMSÝNING 55 LISTAMANNA AF SUÐURNESJUM

Finna þarf lausn á málefnum FS - segir Oddný Harðardóttir, alþingismaður „Krefjast verður þess að menntamálaráðuneytið og stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja finni lausn á álitamálunum og að frá menntamálaráðuneytinu, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og ríkisstjórn komi skýr skilaboð um að ungmennum á Suðurnesjum verði ekki frekar en öðrum ungmennum á landinu meinuð skólavist á næsta skólaári. Enda væri það í hróplegu ósamræmi við stefnu stjórnvalda og kæmi aldrei til greina,“ segir Oddný Harðardóttir annar þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og formaður þingflokksins, aðspurð út í fréttir af stöðu Fjölbrautaskóla Suðurnesja. „Á ríkisstjórnarfundi í ágúst síðastliðnum ræddi menntamálaráðherra stöðu framhaldsskólanna og fyrirsjáanlegan rekstrarvanda nokkurra þeirra á yfirstandandi skólaári. Á þeim fundi var ítrekuð sú stefna stjórnvalda að öll þau ungmenni sem þess óska og uppfylla skilyrði fái inngöngu í framhaldsskóla. Skólum verði ekki gert að fækka nemendum og segja upp starfsfólki vegna rekstrarvanda á árinu 2013. Í framhaldinu var lagt til við samning fjáraukalagafrumvarps að veittar yrðu 140 mkr til að mæta þeim skólum sem verst eru settir í ár og unnið er að breytingatillögum við fjárlagafrumvarp næsta árs sem fjallað verðum um á Alþingi í lok nóvember. Opnun framhaldsskólanna fyrir atvinnuleitendum hefur borið góðan árangur og stjórnendur og starfsfólk framhaldsskólanna hafa unnið afar vel úr erfiðri stöðu sem skólarnir voru settir í ásamt öllum öðrum ríkisstofnunum eftir efnahagsáfallið haustið 2008. Stofnanirnar allar og starfsmenn þeirra hafa haldið uppi góðri þjónustu ásamt því að glíma

við afleiðingar hagstjórnarmistaka sem gerð voru á árunum fyrir hrun. Af fagmennsku hafa starfsmenn sinnt skjólstæðingum sínum afar vel við vægast sagt krefjandi aðstæður. Og fyrir það ber að þakka. Það verður því að líta það alvarlegum augum ef álitamál á milli einstakra framhaldsskóla og ráðuneytis vegna tæknilegra atriða er varðar reiknilíkan verði til þess að

því sé hótað, að um 200 nemendur á því svæði sem einna verst hefur orðið úti eftir efnahagshrunið fái ekki inngöngu í framhaldsskólann á svæðinu. Slíkar upphrópanir hljóta að hafa slæm áhrif á nemendur, starfsmenn skólans og samfélagið í heild og verður að reka aftur til föðurhúsanna hið snarasta,“ sagði Oddný.

Síðasta sýningarhelgi. Allir velkomnir - ókeypis aðgangur

ÍÞRÓTTAKENNARI ÓSKAST

Í NJARÐVÍKURSKÓLA TIL AFLEYSINGA V/FÆÐINGARORLOFS Starfssvið: Íþróttakennsla 1. - 10. bekkur Menntunar- og hæfniskröfur: Réttindi til kennslu í grunnskóla Réttindi til sundkennslu Góð mannleg samskipti Umsóknarfrestur er til 1. nóvember Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri í s. 4203000/8632426 Sækja skal um starfið rafrænt á vef Reykjanesbæjar. Sjá nánar um skólann á njardvikurskoli.is

LEIKHÚSFERÐ Félags eldri borgara 23. nóvember Farið verður í Þjóðleikhúsið á Tveggja þjónn. Gamanleikrit sem hefur farið sigurför um heiminn. Farið verður frá SBK kl. 18:00. Komið við á Hornbjargi, Nesvöllum og Grindavíkurafleggjara Sýning hefst kl. 19:30. Miði og rúta kr. 5.500,- Seldir hjá SBK. Fyrstir koma fyrstir fá. Góða skemmtun Leikhúsnefnd.

FJÖLSKYLDAN Í REYKJANESBÆ KYNNINGAR Í OKTÓBER VEGNA UMÖNNUNARGREIÐSLNA REYKJANESBÆJAR

Þriðjudaginn 23. október kl. 20:00 kynnir fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar starfsemi sína og verkefni sem lúta að stuðningi við foreldra. Fimmtudaginn 25. október kl. 20:00 kynnir fjölskylduog félagssvið Reykjanesbæjar þjónustu sveitarfélagsins við barnafjölskyldur. Kynningarnar fara fram í Íþróttaakademíunni, Krossmóa 58, Reykjanesbæ


12

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

SKÓGRÆKT

Me n

nin g

Hvernig breytum við veðrinu á Suðurnesjum? - KRISTJÁN BJARNASON skrifar um skógræktarmál

S

Mikil fjölgun gesta í Víkingaheima Þ

ann 5. október, fyrir 12 árum, sigldi víkingaskipið Íslendingur inn til hafnar í New York, til staðfestingar á landafundum Íslendingsins Leifs Eiríkssonar heppna, þúsund árum áður. Skipið sjálft, saga þess og fyrstu landnámsmannanna má nú sjá í glæsilegri aðstöðu fyrir ferðamenn í Víkingaheimum í Reykjanesbæ, ásamt fleiri tengdum sýningum. Að sögn Valgerðar Guðmundsdóttur, menningarfulltrúa hjá Reykjanesbæ, sem sinnir framkvæmdastjórn Víkingaheima hafa þær fimm sýningar sem nú eru í húsinu fengið mikið lof ferðamanna og kynningarfyrirtækja. Þrjár nýjar sýningar voru settar í húsið í vor og þær tvær sem fyrir voru, voru endurnýjaðar og yfirfarnar. Í september sl. hafði gestum Víkingaheima fjölgað um 45% frá öllu árinu í fyrra. Heildarfjöldi gesta allt árið 2011 var 8.474 en það sem af er árinu 2012 eru komnir 12.328 gestir. Um 80% gesta eru erlendir ferðamenn, flestir frá Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi. Sýningarnar fimm eru eftirfarandi: - Víkingaskipið Íslendingur er nú sem fyrr stærsti sýningargripurinn, en við innganginn í skipið hefur verið komið fyrir upplýsingum um siglingu Íslendings til Vesturheims árið 2000. - Hluti úr Smithsonian sýningunni „Víkingar Norður Atlantshafsins“, sem sett var upp víða í Bandaríkjunum árið 2000, prýðir nú neðri hæð hússins. - Sett hefur verið upp sýningin Sagnaslóðir á Íslandi á efri hæð þar sem allar helstu sagnaslóðir á landinu eru nú kynntar í myndefni og texta á fjórum tungumálum. Sú sýning er unnin í samstarfi við Samtök um sögutengda ferðaþjónustu. - Byggðasafn Reykjanesbæjar stendur fyrir vandaðri sýningu á fornminjum á Suðurnesjum, studda af rannsóknargögnum frá Höfnum. Sýningin var sett upp í sal við innganginn á neðri hæðinni. - Þá setti Listasafn Reykjanesbæjar upp listræna sýningu á norrænni goðafræði „Örlög goðanna“ á efri hæð hússins þar sem gestir upplifa norrænu guðina með aðstoð myndlistar, tónlistar og hljóðleiðsagnar á fjórum tungumálum.

NÝLIÐAFERÐ Jeppavinafélagið, Suðurnesjadeild F4x4 stendur fyrir nýliðaferð laugardaginn 20. október 2012.

Ferðin er fyrir alla jeppa bæði óbreytta og breytta. Lagt verður af stað frá Orkunni á Fitjum um kl. 9:00. Mæting tímanlega. Stefnt að því að vera komin heim aftur um kl. 17:00 Skráning fer fram hjá Matta 618-0944 og á tölvupósti sudurnesjadeild@f4x4.is Kveðja stjórnin

Nú er það þannig að mannskepnan er stillt á 37°C sem er okkar blóðhiti. Tilbrigði við það hitastig, upp eða niður, veldur óþægindum. Hús okkar höfum við hitastillt miðað við vellíðan og meðalklæðnað. En allt að einu líður okkur betur utandyra, segjum við 20 stiga hita en við O°C. Af þessu leiðir að við gætum vissulega fagnað hækkun hita á Suðurnesjum. En höfum við raunverulega möguleika á að breyta veðrinu – hækka hitann? Svarið er: já – með skógrækt. Skógurinn dempar vindinn og dregur þannig úr vindkælingunni – hækkar hitann. Það er óumdeilanleg staðreynd. Spurningin, eða efasemdirnar, hafa frekar verið á þá leið að menn eru ekki vissir um hvort yfirleitt sé hægt sé að rækta skóg á Suðurnesjum. Sannanir fyrir því að það sé hægt blasa þó víða við: Háibjalli, Sólbrekkur, Þorbjörn – þetta eru helstu skógræktarsvæðin og þar má sjá tré í mjög góðum þrifum með mikinn viðarvöxt. Á forsíðu Víkurfrétta birtist fyrir skömmu skemmtileg mynd af skógivöxnum bæjarhluta undir fyrirsögninni Keflavíkurskógur og þar er einmitt tekið undir þau sjónarmið að veðrið breytist til batnaðar með aukinni trjárækt í bæjum. Það er sem sé komin áratuga reynsla af skógrækt á Suðurnesjum, reynsla sem kennir okkur að skógræktin ber mikinn árangur á okkar slóðum. En auðvitað er ekki sama hvernig hlutirnir eru gerðir, ekki sama hvaða aðferðum er beitt og ekki sama hvaða trjátegundir menn nota. En þekkingu og reynslu höfum við eftir undangengna áratugi og einnig tilraunir og margskonar rannsóknir sem hið opinbera hefur staðið að. Leiðin til þess að hækka hitann á Suðurnesjum er einfaldlega stórfelld skógrækt. Aðferðirnar eru þekktar. Kostnaðinn er auðvelt að reikna út. Ábatann getur verið flóknara að reikna út, því hvers virði er skjólið og öll hliðaráhrif þess? Við höfum, enn sem komið er a.m.k. ekki nákvæma tölu yfir það, en við vitum vissulega að það er mikils virði. Nágrannar okkar á Bretlandseyjum telja að hægt sé að spara 5% af kostnaði við kyndingu og kælingu á húsnæði með vel skipulagðri trjárækt í byggð. Og í suðurríkjum Bandaríkjanna telja menn að fasteignir séu allt að 15% verðmætari í grónum vel skipulögðum hverfum en annars staðar. Gróðursæl hverfi eru sem sé mun verðmætari en önnur og

Fré tti r

Þann 5. október, fyrir 12 árum, sigldi víkingaskipið Íslendingur inn til hafnar í New York, til staðfestingar á landafundum Íslendingsins Leifs Eiríkssonar heppna, þúsund árum áður. Mynd: Einar Falur Ingólfsson

umum kann að þykja það fráleit hugmynd að hægt sé að breyta veðrinu á Suðurnesjum. Mikil úrkoma, vindnæðingur og tiltölulega jafn hiti allt árið er eins og kunnugt er það veðurfar sem einkennir Suðurnesin. Og allt þetta tengist að sjálfsögðu flatlendinu, sem er má segja allsráðandi hér, og einnig nálægðinni við hafið; hafið sem temprar veðurfarið og gerir sumrin svöl og veturna milda. Suðurnesin eru ekki aðeins móttökustöð fyrir millilandaflugið, heldur einnig móttökustöð fyrir rakar og heitar lægðir sem heimsækja okkur sunnan úr höfum. Og þegar hlé verður á heimsókn lægðanna og einhver víðáttumikil hæðin tekur völdin leggst hann oft í norðan þræsing dag eftir dag. Skjóláhrifa Esjunnar og annarra fjallgarða við Hvalfjörð gætir því miður ekki á okkar slóðum.

Að sen

t

Á forsíðu Víkurfrétta birtist fyrir skömmu skemmtileg mynd af skógivöxnum bæjarhluta undir fyrirsögninni Keflavíkurskógur og þar er einmitt tekið undir þau sjónarmið að veðrið breytist til batnaðar með aukinni trjárækt í bæjum. kemur þar auðvitað margt til. Fyrir utan hin miklu áhrif sem skógur hefur á veðurfar er hann eins og kunnugt er atvinnuskapandi; hann dregur úr loft- og hávaðamengun; hann bindur koltvísýring úr andrúmsloftinu; hann skapar útivistarsvæði sem eru mikils virði, ekki síst nálægt þéttbýli; hann eflir ferðaþjónustu; hann er auðlind, meðal annars á þann veg að þar fer fram stöðug viðarframleiðsla og í skógunum ræktum við jólatré og sækjum þangað ber og sveppi o.s.frv. Áhrifa skógarins gætir því meira sem hann nær yfir víðáttumeira svæði og því er nauðsynlegt að rækta skóga á stórum svæðum. Hvað Suðurnesin varðar vill svo heppilega til að við eigum stór og víðáttumikil svæði sem henta

vel til skógræktar; lítið notað, tiltölulega aðgengilegt land, sem bíður þess eins að klæðast skógi. Miðnesheiðin, Ásbrú, Hafnaheiði að nokkru leyti, Njarðvíkurheiði, Stapinn og Strandarheiðin að stórum hluta; allt eru þetta svæði sem ættu að klæðast skógi og bæta þannig veðurfarið á Suðurnesjum. Það má með sanni segja að það sé ekki eitt – heldur allt, sem mælir með stóraukinni skógrækt á Suðurnesjum og reyndar um allt landið. Úti um allan heim er litið á skóginn sem verðmæti, náttúruauðlind. Fjárfesting í skógrækt er langtímafjárfesting sem skilar miklum arði, ekki aðeins fyrir okkur sem nú lifum heldur enn frekar fyrir komandi kynslóðir. Kristján Bjarnason


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

VEISLU VIKA 10

16. 22. október

kjúklingabitar, stór skammtur af frönskum & lítra gos

2

PIPAR \ TBWA

3.290 kr.

SÍA •

122880

svooogott

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI

WWW.KFC.IS


14

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

UM ÞJÓÐBÚNINGAGERÐ Á BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR Í KJARNA 24. OKTÓBER, KL 20.00

Ás brú

FRÆÐSLUFUNDUR

FRÉTTIR

Agnes Jóhannsdóttir, fjallkona Keflavíkur, 1951

Oddný Kristjánsdóttir frá Heimilisiðnarfélagi Íslands verður með kynningu á þjóðbúningagerð á bókasafninu. Á fundinum verður kannað hvort áhugi sé fyrir því að stofna hóp um þjóðbúningagerð. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur.

TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR

NÁMSKEIÐ Í HLJÓMBORÐS- OG PÍANÓLEIK

Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi heimsótti m.a. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, KADECO.

Sendiherra ESB á Íslandi í heimsókn á Ásbrú

S

endiherra Evrópusambandsins á Íslandi, Timo Summa, var í heimsókn á Ásbrú í vikunni og kynnti sér KADECO og menntastofnunina Keili. Evrópuvaktin og Summa stóðu fyrir hádegisverðarfundi í Keili og þar fræddi Summa nema og starfsmenn Keilis um aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu. Summa fékk fjölmargar spurningar úr sal um stöðu mála í samningaferlinu milli Íslands og ESB og einnig spurningar um stöðu ESB vegna erfiðrar efnahagsstöðu sem mörg aðildarríki ESB glíma við um þessar mundir. „Það er ljóst að hér horfa menn til framtíðar. Frumkvöðlastarf er allsráðandi og áhugaverðar nýjar hugmyndir í menntun hafa litið dagsins ljós,“ sagði Summo um Ásbrú. „Það er gaman að sjá hvernig til hefur tekist við að breyta herstöðinni yfir í menntasamfélag. Hér er mikil sköpunargleði í bland við ungt fólk sem er góð blanda. Heimsókn mín á Ásbrú hefur verið mjög lærdómsrík og komið mér nokkuð á óvart.“ Summo fer reglulega í heimsóknir vítt og breitt um landið. Ísland er í miðri aðildarumsókn að ESB og segir Summo að Íslendingar hafi mikinn áhuga á málinu. Þjóðin virðist vera klofin í málinu og því telur Summo mikilvægt að skapa umræðu um málið.

„Íslendingar hafa mikinn áhuga á þessu málefni og spyrja margra spurninga. Hér á Ásbrú sjá menn kosti þess að ganga inn í ESB sem styður vel við bakið á frumkvöðlastarfi. Ég held að ESB gæti hjálpað verulega því frábæra starfi sem á sér stað á þessu svæði.“ Íslenska fiskveiðikerfið fyrirmynd Í erindi Summo í Keili kom fram að hugmyndir um breytingar á fiskveiðikerfi ESB eru vel á veg komnar. Í þeirri tillögu sem lögð hefur verið fram á að byggja nýtt fiskveiðikerfi ESB á því íslenska. „Það hefur komið fram tillaga frá Ráðherraráðinu að breyta fiskveiðilöggjöfinni í ESB og færa það í svipað horf og íslenska fiskveiðikerfið. Markmiðið er að stuðla að sjálfbærum fiskveiðum og reyna að ná fram hámarks nýtingu úr veiðunum. Núverandi kerfi hefur ekki gengið nógu vel og því eðlilegt að leita nýrra lausna. Það þarf ekki að finna upp hjólið og því hafa fulltrúar ESB skoðað íslenska fiskveiðikerfið mjög gaumgæfilega. Ísland hefur margt fram að færa á þessum vettvangi og þá sérstaklega í þekkingu. Það er ekki spurning að Ísland er meðal bestu fiskveiðiþjóða í heimi og getur haft mikil áhrif á þessu sviði í Evrópu.“ n

n Keflavíkurflugvöllur:

Metumferð í sumar N Námskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum. Kennt í einkatímum, 1 klst. á viku í 6 vikur. Kennsla fer fram seinnipart dags eða á kvöldin, eftir samkomulagi. Námskeiðið hefst í 4. viku októbermánaðar. Kennsla fer fram í húsnæði skólans að Þórustíg 7, Reykjanesbæ. Kennari er Steinar Guðmundsson Innritun fer fram dagana 18. til 23. október frá kl.13-17 á skrifstofu skólans Austurgötu 13 eða í síma 421-1153 Skólastjóri

ýliðið sumar sló öll fyrri met í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli. 9% aukning varð frá fyrra ári á háannatímanum í júní, júlí og ágúst þegar um ein milljón farþegar lögðu leið sína um flugvöllinn. Farþegafjöldi heldur áfram að aukast með 18,9% aukningu í september og spáð er um 19,8% aukningu til áramóta. Gangi sú spá eftir verður yfirstandandi ár stærsta ferðaár á Keflavíkurflugvelli með um 2,4 milljón flugfarþega. Millilandaflugfélögin hafa tilkynnt um verulega aukið sætaframboð í vetur og næsta sumar og hefur Icelandair boðað 15% heildarfarþegaaukningu á næsta ári. Samkvæmt áætlun félagsins verður vöxturinn meiri yfir vetrarmánuðina en yfir sumarið en félagið bætir við sex áfangastöðum í vetraráætlun. Fellur það vel að markmiðum Isavia um bætta nýtingu flugvallarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli utan háannatíma. Iceland Express hefur boðað 30% aukningu á sætaframboði á næsta ári en félagið hyggst hefja á ný flug

til Bandaríkjanna í vor. Áfangastöðum í Evrópu verður fækkað nokkuð en tíðni aukin. Wow Air hefur tilkynnt um tvöföldun sætaframboðs með aukinni tíðni og nýjum áfangastöðum á næsta ári en félagið heldur uppi ferðum til 2 áfangastaða auk tímabundinna fluga á 5 áfangastaði í vetur. Þá hyggjast Norwegian Air og easyJet fljúga til Íslands í vetur og hefur easyJet boðað fjölgun fluga í vetur og fleiri áfangastaði í sumaráætlun. SAS heldur sem fyrr uppi áætlunarflugi til Osló allt árið.

Isavia hefur mætt þessari miklu farþegaaukningu með margvíslegum hagræðingaraðgerðum í og við flugstöð Leifs Eiríkssonar. M.a. var sjálfsinnritunarstöðvum fjölgað verulega og ráðist í breytingar á afgreiðslusvæðum og biðsvæðum farþega og bifreiðastæðum. Hefur það aukið þægindi fyrir farþega og auðveldað flæði um flugstöðina. Starfinu verður haldið áfram eftir þörfum til þess að hámarka nýtingu flugstöðvarinnar og er fyrirhugað að taka ný biðsvæði farþega í notkun á næsta ári.


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

Aukabúnaður á mynd: 16“ álflegur, þokuljós

www.volkswagen.is

sluaktu Komdu og reyn lo Volkswagen Po

Volkswagen Polo - fyrir okkur öll Þeir sem bera saman verð og gæði velja Volkswagen. Nýr og flottur Volkswagen Polo hjálpar þér að spara og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Komdu og prófaðu nýjan, stærri, betur búinn Polo. Betri fyrir þig og betri fyrir umhverfið.

Meðaleyðsla aðeins 5,5 lítrar á hverja 100 km

Polo 1.2 bensín kostar aðeins:

2.290.000 kr. Polo Trendline 1.2 bensín, 70 hestafla, beinskiptur

Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040


16

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Ð O B L I T A G A D T S U A H

20%

AFSLÁTTUR AF MAT Í SAL*

*GILDIR *GILDIR FRÁ FRÁ 18. 18. -- 22. 22. OKTÓBER. OKTÓBER.

Hafnargata 39 - 421 8666

16

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

n Önnur plata Valdimar kemur út í næstu viku

Nýja platan heilsteyptari


20%

17

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

Haustdagar Tilboð dagana 18. - 22. október

20% afsláttur á silfurskarti

30% afsláttur

á minnkun og stækkun á silfur- og gullhringjum Frí hreinsun á einum skartgrip

AFSLÁTTUR

AF ÖLLU Á HAUSTDÖGUM 18. - 22. OKTÓBER NÝTT KORTATÍMABIL

Hafnargata 21 – Keflavík – Sími 421 1011 – www.skart.is

17

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

„Platan kemur í verslanir á miðvikudag í næstu viku og þá byrjar stuðið. Stemmningin í sveitinni er mjög góð og það ríkir mikil eftirvænting,“ segir Valdimar Guðmundsson, söngvari í hljómsveitinni Valdimar. Önnur plata sveitarinnar, Um Stund, er á leiðinni til landsins og kemur út í næstu viku. Mikil eftirvænting er fyrir plötunni en sveitin sló í gegn með fyrstu plötu sinni, Valdimar, fyrir tveimur árum. Víkurfréttir settist niður með þeim Valdimari Guðmundssyni og Ásgeiri Aðalsteinssyni, gítarleikara, og ræddi við það um nýja plötu. „Það hafa margir spurt mig út í okkar næstu plötu og það er væntanlega vegna ánægju með fyrri plötu,“ segir Valdimar. „Við fylgdum okkar tilfinningu og gerðum það sem við vildum gera á þessari plötu. Við settum á okkur pressu í að búa til betri plötu. Núna þegar platan er að koma út þá

fer maður kannski frekar að spá í því hvað öðrum finnst. Við erum mjög sáttir með plötuna og það er það sem skiptir mestu máli,“ segir Ásgeir. Fyrsta smáskífan af plötunni, lagið Sýn, hefur verið spilað talsvert á öldum ljósvakans á undanförnum vikum og situr um þessar mundir í efsta sæti topplista Rásar 2. Þeir félagar eru mjög sáttir með viðtökurnar og vonast til að fleiri lög rati í spilun í kjölfarið á útgáfu plötunnar. „ Það er auðv it að mjög jákvætt að lagið skuli njóta þessara vinsælda og gefur góð fyrirheit. Við ákváðum að setja lélegasta lagið af plötunni fyrst í spilun þannig að það er bara betra framundan,“ segir Valdimar og hlær. Platan hefur fengið heitið Um stund og er það eftir lagi á plötunni. „Það er lag á plötunni sem heitir Um stund og við ákváðum að hafa það titillag plötunnar. Nafnið á plötunni var svolítið lengi í fæðingu. Við ætluðum upphaflega ekki að skíra plötuna eftir lagi á plötunni en þetta var niðurstaðan og við erum mjög sáttir,“ segir Ásgeir Búnir að finna sinn stíl Fyrsta plata Valdimar kom sem ferskur blær inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir tveimur árum og hefur Valdimar söngvari í kjölfarið tekið að sér fjölda verkefna utan sveitarinnar. Ásgeir fór sjálfur af landi brott eftir að upptökum á fyrstu plötunni lauk og hélt til náms í Hollandi. Hann hefur því misst af stórum hluta tónleika-

halds síðustu tvö árin en er nú kominn aftur á sinn stað á bak við gítarinn. Spurðir um plötuna Um stund þá telja þeir félagar að nýja platan sé heilsteyptari en frumburðurinn. „Það má segja að hún sé kannski meiri heild en fyrsta platan okkar,“ segir Valdimar og Ásgeir er sammála því. „Ég held að við séum búnir að finna okkar stíl eða hljóðheim á þessari plötu. Lögin eru líkari hvort öðru á þessari plötu en þeirri fyrstu en ég vona að þau séu á sama tíma ekki einhæf,“ segir Ásgeir. Mörg lög af nýju plötunni voru samin í Hollandi í heimsókn Valdimars til Ásgeirs. „Aðdragandinn að plötunni er talsverður. Mörg lög voru samin fyrir tveimur árum. Valdi kom til mín til Hollands og meirihlutinn af plötunni var saminn úti í Hollandi,“ segir Ásgeir. „Það voru margar hugmyndir sem komu á æfingu og auðvitað breytast lögin mikið þegar við förum að æfa þau og þá er hugmyndum kastað fram og til baka. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt ferli,“ bætir Valdimar við. Á ferð og flugi næstu mánuði Í kjölfar plötunnar mun Valdimar fara í mikið tónleikaferðalag vítt og breitt um landið. Iceland Airwaves er einnig handan við hornið og því verður mikið að gera hjá sveitinni á næstu vikum og mánuðum. Sérstakir útgáfutónleikar munu svo fara fram 16. nóvember þegar sveitin leikur í Gamla Bíói í Reykjavík og nýtur Valdimar þar aðstoðar stórsveitar. „Þetta verður mikil uppskeruhátíð fyrir okkur og verður mjög gaman. Stærstu tónleikarnir verða útgáfutónleikarnir en svo verðum við á flakki um allt land að spila og það má segja að þetta sé smá hringferð. Næstkomandi þriðjudag verðum við með hlustunarpartý á Faktorý og sjáum vonandi sem flesta þar,“ segja þeir Ásgeir og Valdimar að lokum.


18

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

TILBOÐ Á HAUSTDÖGUM FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG STÓR BÁTUR AÐ EIGIN VALI MEÐ GOSI KR. 1295,LÍTILL BÁTUR AÐ EIGIN VALI MEÐ GOSI KR. 855,KJÚKLINGABORGARI M/FRÖNSKUM OG GOSI KR. 1095,BÁTUR MÁNAÐARINS 6” BEIKON BÁTUR KR. 550,-

20%

R U T T Á L S AF

M U L L Ö F A SKÓM

M U G Ö D T S U A ÁH 18. - 22. OKT.

Hafnargata 29 - s. 421 8585

18

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

PISTILL Hamingjuhornið

An

na

Úff, hvaða lykt er þetta...

efur þú einhvern tímann lent í því að þurfa að nota almenningsH salerni og þegar þú kemur inn á það

Grindavíkurhöfn fær 62 milljónir til framkvæmda

B

æjarstjórn Grindavíkur samþykkti samhljóða viðauka við fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar að fjárhæð 62 milljónum króna til framkvæmda í höfninni. Annars vegar er um að ræða framkvæmdir við landfyllingu Suðurgarðs hafnarinnar en þar verður til verðmætt athafnasvæði sem skapar framtíðarmöguleika í hafsækinni þjónustu í Grindavíkurhöfn og fyrirtækjum í Grindavík, s.s. aukna vöruflutninga, makríllandanir, frystitogaralandanir o.m.fl. Sjö milljónum króna verður varið í þessar framkvæmdir. Hins vegar óskaði hafnarstjórn Grindavíkurhafnar eftir því að hafnarsjóður fengi 55 milljónir króna í viðbót við fjárhagsáætlun 2012 til að auka dýpi við Eyjabakka svo skuttogarar og stærri skip geti lagt að og farið frá bryggju með öruggari hætti. Það var einnig samþykkt af bæjarstjórn.

er lyktin svo vond að þig langar helst til að hætta við - en þú bara getur það ekki? Hvað gerist, jú þú notar klósettið og þegar þú ferð út af því nokkrum mínútum síðar þá er lyktin ekki nærri því eins slæm og hún var í fyrstu. Hvernig stendur á því - jú þú ert búin að venjast henni. Ef þú værir nógu lengi inni á salerninu væri ekki ólíklegt að þú hættir algjörlega að finna fýluna! Lífið er nefnilega svolítið þannig að við venjumst aðstæðum okkar fljótt. Ég hef oft lent í því að vera í ákveðnum neikvæðum aðstæðum og þrátt fyrir að finnast það ómögulegt í fyrstu þá minnka þau áhrif og áður en langt um líður finnst mér aðstæðurnar þær eðliANNA LÓA legustu í heimi. Ég hef þá snúist á ÓLAFSDÓTTIR sveif með þeim neikvæðu, hef allt SKRIFAR á hornum mér, já fæ jafnvel horn og hala, og finn ekki ,,skítalyktina“ þrátt fyrir að flugurnar detti dauðar niður allt í kringum mig. Ég er ótrúlega ósátt við sjálfa mig þegar ég leyfi þessu að gerast og hef reynt að átta mig á hvenær neikvæðnin er að ná tökum á mér, svo ég dragist ekki inn í aðstæður jafnvel án þess að taka eftir því og sitja svo eftir með ,,fýluna“ fasta í fötunum. Það getur verið mjög jákvætt að vera sveigjanlegur og aðlagast aðstæðum hratt en verra er þegar aðstæðurnar eru ekki góðar fyrir okkur. Ef við verjum miklum tíma með fólki sem er neikvætt förum við

jafnvel að vera neikvæð sjálf. Ef við erum mikið í kringum fólk sem þrífst á reiði er ekki ólíklegt að við förum smám saman að nota reiði sem aðal hvata okkar og ef við erum alltaf í kringum aðila sem slúðra gæti okkur farið að finnast það hinn eðlilegasti hlutur. Við höfum örugglega flest tekið þátt í slúðri og óhróðri sem við erum ekki hreykin af og jafnvel gengið svo langt að kalla það ,,heilbrigð“ skoðanaskipti. Þessar ,,skoðanir“ geta verið á þann hátt að einstaklingar eru nánast teknir af lífi af formlegum og óformlegum fjölmiðlum, vinnustöðum, klúbbum, pólitískum andstæðingum, dómstólum götunnar o.fl. Svo tekur maður þátt í þessu skítkasti og lyktin stundum orðin þannig að það ætti að vera ógerningur að ná andanum, en allir löngu hættir að taka eftir slíku og réttlætingin allsráðandi um að þessum eða hinum sé bara nær (að vera sá einstaklingur sem

Við höfum örugglega flest tekið þátt í slúðri og óhróðri sem við erum ekki hreykin af og jafnvel gengið svo langt að kalla það ,,heilbrigð“ skoðanaskipti.

Ló a

hann er). Það er eitt að dæma gjörðir fólks, allt annað að taka persónuna og jafnvel hennar nánustu fjölskyldu fyrir. Að sama skapi hafa jákvæðni og bjartsýni áhrif á okkur í hina áttina og við getum haft þannig áhrif á aðra. Ábyrgð er mikilvægt hugtak í umræðu um samskipti en okkur hefur fyrst og fremst verið kennt að hugsa um ábyrgð gagnvart öðrum. En sú ábyrgð sem við berum á eigin lífi og hamingju vill gleymast. Sá sem ber ábyrgð á eigin lífi fullnægir þörfum sínum án þess að taka þann rétt af öðrum og hann kennir ekki öðrum um það sem hann er, gerir, fær eða finnur. Sá einstaklingur ber ábyrgð á orðum sínum, hugsunum og gjörðum og þrátt fyrir að aðrir kunni að hafa áhrif á viðkomandi er það einstaklingurinn sjálfur sem velur hvort hann tekur þau áhrif til greina eða ekki. Þurfum öll að vera meðvituð um hvenær það fer að lykta illa í kringum okkur og hvað við ætlum að gera í því. Er alveg ákveðin í því að næst þegar ég er í spreng og ekkert í boði nema illa lyktandi salerni ætla ég að halda í mér í þeirri von að eitthvað betra leynist hinum megin við hornið. En áður mun ég stinga hausnum inn um gættina á illa lyktandi salerninu og kalla hátt og skýrt: kæru klósettgestir, það er ótrúlega vond lykt hér inni og ef þið staldrið við of lengi þá venjist þið henni og hver vill það. Ekki ég svo mikið er víst, svo verið þið blessuð! Þangað til næst – gangi þér vel. Anna Lóa Fylgstu með mér www.facebook.com/Hamingjuhornid


19

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

Haustdagar 18. - 22. OKT.

10% - 20% - 30%

AFSLÁTTUR Ð I Ð O K S G O Ð I KOM ÚRVALIÐ

19

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

Lestu meira, lestu betur! N

jarðvíkurskóli hefur unnið markvisst eftir Lestrarstefnu sem unnin var af deildarstjórum skólans frá hausti 2011. Niðurstöður lestrarprófa sýna að þessi vinna hefur skilað betri og skilvirkari árangri í lestri og lesskilningi á milli ára hjá allflestum nemendum. Samkvæmt stefnunni fá nemendur sem ná ekki markmiðum í lestri einstaklingsáætlun og hefur þeim

fækkað verulega á milli ára sem þurfa slíka áætlun. Þessu má þakka markvissri lestrarkennslu, jákvæðum nemendum, samstíga kennarahópi og áhugasömum og hvetjandi foreldrum. Þá hefur nákvæm skráning á árangri og eftirfylgni haft sitt að segja. Nemendur, kennarar og foreldrar eru afar ánægðir með þann árangur sem hefur áunnist og stefna á að gera enn betur á komandi skólaári.

ATVINNA Okkur vantar starfsmann í afgreiðslu hjá AB varahlutum. Upplýsingar á staðnum ekki í síma. Umsóknareyðublöð eru hjá AB varahlutum Bolafæti 1.

Samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja vel við íþróttastarf A

ðstaða til íþróttaiðkunar í Reykjanesbæ er að mestu leyti mjög góð og undanfarin ár hefur bæjarfélagið staðið vel að þeirri uppbyggingu. Mikil ánægja er með samskipti íþróttahreyfingarinnar við starfsmenn íþróttamannvirkja og embættismenn bæjarins. Það er samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja vel við íþróttastarf þrátt fyrir að það séu misjafnar áherslur hjá bæjarfélögum. Það sparar bæjarfélaginu peninga til lengri tíma litið þar sem um er að ræða forvarnarstarf. Íþróttastarfið er félagslegt og þar er verið að kenna börnum að þau þurfi að leggja eitthvað á sig í lífinu til að ná árangri. Góðar fyrirmyndir t.d. iðkendur í meistaraflokkum félaga eru nauðsynlegar. Þetta kom m.a. fram á fundi sem Íþrótta- og tómstundasvið og ÍT ráð átti með formönnum félaga og deilda innan Íþróttabandalags Reykjanesbæjar fyrir stuttu. Aðilar voru sammála um að slíkir fundir væru nauðsynlegir og þyrfti að halda tvisvar á ári þar sem aðilar gætu skipst á skoðunum og íþróttahreyfingin komið sínum málum á framfæri. Nauðsynlegt er að vinna saman að því að móta framtíðarstefnu um uppbyggingu mannvirkja sem samþykkt er af báðum aðilum. Þegar spurt var hvaða þrjú atriði mæddu mest á íþrótta-

starfinu í dag var nefnt, peningar, fólk til starfa og aðstaða til æfinga. Undanfarin ár hefur sífellt verið erfiðara fyrir íþróttahreyfinguna að afla fjár til starfsins. Hér eru því miður fá stórfyrirtæki og mörg þeirra sem eru hér starfandi eru svokölluð útibú. Það kom fram að flest öll fyrirtækin sem starfa við ferðaþjónustuna á Keflavíkurflugvelli eru með höfuðstöðvar sínar á Reykjavíkursvæðinu. Það má þó ekki gera lítið úr þeim styrkjum sem félögin fá frá fjölmörgum fyrirtækjum. Í því ástandi sem hér hefur varað undanfarið, mikið atvinnuleysi og erfið staða fjölmargra fjölskyldna þá hefur það bitnað á sjálfboðaliðastarfi hjá íþróttahreyfingunni. Erfiðara að fá fólk til starfa fyrir félögin, en líka er það deginum ljósara að íþróttastarfið gengur ekki nema með öflugum sjálfboðaliðum. Þriðja sem nefnt var er aðstaðan og þá aðallega horft til bardagaíþróttanna, en sem betur fer eru þau mál í góðum farvegi og munu leysast á næstu vikum. Þá var rætt um aðstöðu innahúss fyrir skotdeild og framkvæmdir sem þarf að fara í við golfvöllinn í Leiru. Hér eru aðeins nokkur atriði nefnd sem rædd voru á fundinum en áfram verður unnið með þær upplýsingar sem fram komu og vilji allra aðila til að halda þessum fundum áfram með reglulegu millibili. Ragnar Örn Pétursson Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar

GOLFHERMIR GOLFARAR Á SUÐURNESJUM ATH!

Opnður verður Optushut Golfhermir í HF húsinu þar sem GS er með aðstöðu fyrir golfara. Opnað verður laugardaginn 20. okt. kl. 10:00 í Golfherminn og mega kylfingar prufa þessa aðstöðu án gjalds laugardaginn og sunnudaginn eftir það verður sett gjald á til að spila í Golfherminum Allir velkomnir til að prufa Herminn


20

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

VIÐTALIÐ

M

yndlistarkonan og brottflutti Keflvíkingurinn Fjóla Jónsdóttir hélt sýningu á verkum sínum síðastliðna Ljósanótt en verkin og hugsjónin á bak við þau hafa vakið mikla athygli. Fjóla málaði 33 portrettmyndir, flestar af rokkstjörnum sem var einmitt heiti sýningarinnar. Ein myndin var afar sérstök í huga Fjólu. Hún var af vini hennar, Hermanni Fannari Valgarðssyni sem lést fyrir um ári síðan rétt rúmlega þrítugur. Hermann var úti að skokka þegar hann hneig niður og var fráfall hans mikið áfall að sögn Fjólu en þau Hermann höfðu verið góðir vinir. „Við Hemmi vorum góðir vinir og unnum saman á vefstofu hér áður fyrr í nokkur ár. Hann var einstakur persónuleiki og við héldum alltaf sambandi þó að við hættum að vinna saman. Hemmi dó í nóvember í fyrra og útvarpsstöðin X-ið hélt minningartónleika um jólin og í kjölfarið var stofnaður minningarsjóður um hann. Þá ákvað ég að taka þátt í því að styrkja sjóðinn með því að halda sýningu og var hugmyndin sú að allur ágóði af sölu myndanna myndi renna í sjóðinn. Mig langaði að gera eitthvað krefjandi til þess að heiðra minningu Hemma og hugsaði með mér hvað væri það erfiðasta sem ég gæti gert. Það eru portrettmyndir, þar sem það er ekki mín sterkasta hlið og það var í raun hugmyndin á bak við myndirnar.“

Var aldrei góð að teikna - FJÓLA JÓNSDÓTTIR listakona í Víkurfréttaspjalli

Viðbrögðin við sýningunni voru að sögn Fjólu framar öllum vonum. „Ég er varla ennþá komin niður á jörðina. Suðurnesjamenn tóku sýningunni mjög vel og margir voru forvitnir um verkefnið. Verkin seldust ágætlega en það voru svo margir ánægðir með sýninguna að ég ákvað að setja upp verkin í Reykjavík

og munu myndirnar hanga í versluninni Macland fram að afmælisdegi Hemma sem er 22. febrúar.“ Fj ól a e r, e i ns og áður hefur komið fram, úr Keflavík en flutti til Hafnarfjarðar f yrir 20 árum síðan. Hún byrjaði seint í myndlist og segist hún alls ekki hafa haft listina í sér þegar hún var yngri. „Ég var alls ekki góð að teikna þó ég væri ágæt með liti. Ég lærði hárgreiðslu á sínum tíma og mesti höfuðverkurinn í náminu var módelteikning þar sem maður þurfti að teikna. Þannig að þegar ég var yngri hugsaði ég ekkert út í að skapa mína eigin list. Reyndar var einn maður sem var greinilega á öðrum nótum en ég en það var kennari minn í gaggó, Erlingur Jónsson, og hann sagði alltaf að ég yrði listamaður þegar ég yrði stór. Fjóla fór seinna í nám í Myndlistarskólann í Hafnarfirði og fór síðan í nám hjá Reyni Katrínar myndlistarmanni. „Reynir kenndi mér mikið og höfum við síðan haldið sýningar saman og erum góðir vinir. Hann gerði

FLOKKSVAL SAMFYLKINGARINNAR 16. -17. NÓVEMBER

Flokksmenn og skráðir stuðningsmenn raða í efstu sætin á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi 16.-17. nóvember. Niðurstaðan er bindandi fyrir 4 efstu sæti listans og paralistaaðferð verður beitt til að tryggja jafnt hlutfall kynja. Framboðsfrestur rennur út 24. október kl. 17:00. Frambjóðendur tilkynni framboð sitt til Sigríðar Jóhannesdóttur formanns kjörstjórnar í netfangið sjohannesdottir@simnet.is eða í síma 861-5249. Framboðinu skal fylgja 15 meðmæli flokksfélaga. Þátttökugjald er kr. 20.000. Nánari upplýsingar á xs.is Kjörstjórn

mig að betri listamanni og kenndi mér m.a. þolinmæði.“ Eftir þetta fór Fjóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur og lærði m.a. hjá Sólveigu Aðalsteinsdóttur myndhöggvara. „Þar sem ég var ekki beint náttúrutalent þá skipti æfingin mig miklu máli. Ég hef þó

alltaf verið ágæt í litablöndun. Þegar ég var að byrja að mála þá fór ég til Kjartans Guðjónssonar myndlistarmanns og bað hann um að gagnrýna verkin mín. Hann tók mér opnum örmum og orðaði það svo að ég væri snillingur með liti en kynni ekkert að teikna. Í kjölfarið vísaði hann mér veginn, benti mér á þá leið sem best væri að fara fyrir mig. Einnig sagði hann við mig að það skiptir ekki máli hversu góður málari þú ert ef þú hefur ekki teikningu.“ Fjóla vinnur í dag sem verkefnastjóri og ráðgjafi hjá TM Software og er búin að vera í þeim bransa í 10 ár. Fyrir það langaði Fjólu að reyna að lifa af listinni og gekk það vel, það var mikið að gera hjá henni en það var eitthvað sem vantaði. „Í raun saknaði ég félagsskaparins, ég er ekki svona manneskja sem getur unnið ein, ég var farin að tala við sjálfa mig í lokin.“ Því ákvað Fjóla að halda myndlistinni sem hliðarverkefni og hefur hún gert það síðan með góðum árangri.

Málverkasýning í Grindavík

E

inar Lárusson heldur málverkasýningu í Arnarborg í sal Framsóknarhússins, Víkurbraut 27 Grindavík. Dagana 13.21. október verður opið kl. 14:00 til 18:00. Á sýningunni eru 25 verk unnin með ýmsum aðferðum. Verkin eru frá 2011 og 2012. Þetta er fimmta einkasýning Einars en áður hefur hann haldið sýningar í Noregi, Reykjavík og á Suðurnesjum.


21

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

HAUSTDAGAR Í REYKJANESBÆ

20% AFSLÁTTUR

FRÁ 18. - 22. OKTÓBER Nýtt kortatímabil

FÖT FYRIR ALLAR KONUR

Fitjum Njarðvík s. 568 8585

Spönginni Grafarvogi s. 586 8585

21

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

Garðasel orðinn heilsuleikskóli F

östudaginn 5. október 2012 urðu ánægjuleg tímamót hjá leikskólanum Garðaseli. Leikskólinn hlaut viðurkenningu sem Heilsuleikskóli og er þar með orðinn partur af samfélagi Samtaka Heilsuleikskóla um allt land. Leikskólinn Garðasel tók til starfa um mánaðamótin maí/júní 1974 en var vígður 3. ágúst sama ár. Í dag er Garðasel 4ra deilda, aldursskiptur

leikskóli með 95 börn á skrá. Leikskólinn er með það að markmiði að: Efla alhliða þroska barnsins í samræmi við eðli, þarfir og þroska hvers og eins í gegnum leikinn. Þar sem lögð er áhersla á næringu, hreyfingu, skapandi starf, læsi í víðasta skilningi og stærðfræði. Leiðir okkar til að ná þessum markmiðum eru þær:

Að við leggjum áherslu á að börnin fái hollan, fjölbreyttan og næringarríkan mat þar sem allt er unnið frá grunni og hörð fita, sykur og salt eru í lágmarki. Við leggjum áherslu á fjölbreyttar skipulagðar hreyfistundir inni sem úti, þar sem andleg og líkamleg vellíðan er í fyrirrúmi, gleði, snerpa og þor. Áhersla er lögð á opinn og ein-

heilsuhornið

Pitsur í hollari kantinum... itsur er matur sem flestum þykir góður og er býsna alP geng máltíð á mörgum heimil-

unum sérstaklega þegar helgin gengur í garð. Pitsur geta nefnilega talist heilsumatur ef maður notar réttu hráefnin til þess. Mig langar að deila með ykkur uppskrift úr heilsumatreiðslubókinni ´Happ Happ Húrra´ og þið getið annað hvort notað lífræna tilbúna pitsusósu eða gert hana sjálf frá grunni ef viljið. Hægt er að frysta pitsabotnana ef þið Ásdís viljið eiga til að grípa í seinna. Svo er grasalæknir bara að nota ímyndunaraflið og nota skrifar það álegg sem manni dettur í hug hverju sinni, krakkarnir vilja nú yfirleitt hafa þetta frekar einfalt og borða frekar grænmetið saxað ferskt sem meðlæti. Hugmyndir að áleggi á pitsuna gæti t.d. verið paprika, sveppir, rauðlaukur, mjúkur mozzarella ostur, hráskinka, klettasalat, basilika, o.fl.

5 dl heilhveiti 3 dl blanda af höfrum, sesamfræjum eða sólblómafræjum 2 msk þurrkað oreganó ½ msk sjávarsalt 2 msk vínsteinslyftiduft 2 ½ dl volgt vatn 8 msk ólífuolía

-blandið þurrefnum saman. -hellið vatni og olíu saman við. Hrærið varlega. Bætið heilhveiti ef þörf. -hnoðið saman og skiptið deiginu í 6 hluta. Fletjið hvern hluta í u.þ.b. 9“ hring. Gott að nota disk sem mót -bakið í um 10-15 mín við 200°C - Þið endið með 6 stk litlar 9“ pitsur með þessari uppskrift þannig að hver getur haft sitt eigið álegg! Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir

faldan efnivið fyrir sköpunina. Einnig leggjum við áherslu á læsi í víðasta skilningi. Að börnin séu læs á umhverfi sitt, að ritmálið sé sýnilegt, við eflum lesskilning, orðaforða og hljóðkerfisvitund.

Ásamt því að leggja áherslu á stærðfræði. Að börnin þekki tölutáknin, stærðfræðihugtökin, formin, stærð, fjölda og að tölutáknin séu sýnileg. Það má segja að þessi dagur verði okkur í leikskólanum mjög minnisstæður vegna þess að á föstudaginn var alþjóðlegur dagur kennara og lokadagur heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar. Einkunnarorð leikskólans eru: Hreyfing, virðing, næring, skapandi starf.

ATVINNA Starfskraftur óskast í almennar ræstingar á Garðvang, dvalarheimili aldraðra í Garði. Starfskröfur: Viðkomandi þarf að hafa reynslu af ræstingum, þarf að vera 30 ára eða eldri og bæði tala og skilja íslensku. Áhugasamir sem uppfylla þessi skilyrði vinsamlega farið á allthreint.is og sendið umsókn undir liðnum atvinna í boði.

Holtsgata 56, Reykjanesbæ


22

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

AUGLÝSING VEGNA ÞJÓÐARATKVÆÐAGREI AÐ FRUMVARPI TIL STJÓRNSKIPUNARLAGA KJÖRSKRÁ OG KJÖRSTAÐIR Í REYKJANESBÆ

Kjörskrá fyrir Reykjanesbæ vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga sem fram fe

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Reykjan

Grófin

Iðavellir

Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar: Otto Jörgensen formaður, Kristbjörn Albertsson, Hildur Ellertsdóttir, Bára Benediktsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir, Stefán Ólafsson

Kjörstaðir opn

Á kjördag mun yfirkjörst


23

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

IÐSLU UM TILLÖGUR STJÓRNLAGARÁÐS A 20. OKTÓBER 2012

er þann 20. október 2012 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar fram að kjördegi.

nesbæjar. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

na kl. 09:00 og loka kl. 22:00

tjórn hafa aðsetur í Heiðarskóla sími 420 4515

Bjarkardalur


24

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

GAMLA FRÉTTIN Dagfari út af Reykjanesi. Ljósmynd: Halldór Nellett / Landhelgisgæslan

199

6

Dagfari GK fékk brotsjó við Reykjanes L

oðnuskipið Dagfari GK 70 frá Sandgerði fékk á sig brotsjó með fullfermi af loðnu í haugasjó og tólf vindstigum grunnt út af Reykjanesi þann 21. febrúar árið 1996. Gluggar brotnuðu í brú og siglingatæki skipsins urðu óvirk. Fjórtán

manns voru í áhöfn Dagfara og slasaðist einn þeirra lítillega þegar brotið reið yfir. TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, sveimaði yfir Dagfara allt þar til varðskipið Týr kom á vettvang um kl. 11 um morguninn en það var Halldór Nellett hjá Landhelgis-

gæslunni sem tók meðfylgjandi mynd um 10 leytið um morguninn, um klukkustund áður en varðskipið kom. Skipin héldu sjó fram eftir degi en Dagfara var fylgt til hafnar í Keflavík, þangað sem hann kom daginn eftir.

Ölduhæð var þar allt að 16 metrar þegar veðrið var hvað verst. Eins og sjá má á myndinn hefur hluti af loðnunótinni fallið útbyrðis en skipverjar náðu henni um borð aftur. n

Framkvæmdir við reiðhöllina hafnar

Sjaldan er góður bíll of oft smurður

H

Toyota Reykjanesbæ

estamannafélagið Brimfaxi reisir nú reiðhöll í hestamannahverfinu í Hópsheiði við Grindavík þar sem nú er reiðhringur. Fyrsti áfangi er að steypa sökkulinn og er sú vinna komin vel á veg. Samkvæmt samkomulagi Grindavíkurbæjar og Brimfaxa leggur bærinn 50 milljónir króna til byggingar reiðhallarinnar og var áætlað að hún yrði tilbúin í haust. Vinnan við bygginguna byggir fyrst og fremst á sjálfboðavinnu en félagar í Brimfaxa eru hátt í eitt hundrað.

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 61491 10/12

Toyota Reykjanesbæ

Engin vandamál - bara lausnir.

Í október er sértilboð á smurþjónustu hjá Toyota Reykjanesbæ, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota.

Sértilboð á olíum, síum, þurrkublöðum, bílaperum, rúðuvökva og frostlegi hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota.* Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 17 Reykjanesbæ Sími: 420 6610 Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is *Olíur, olíusíur, loftsíur, frjókornasíur, bensín- og hráolíusíur, þurrkublöð, þurrkugúmmí, ljósaperur, rúðuvökvi og frostlögur.

15% afsláttur

af vinnu við smurningu. Komdu í heimsókn. Við tökum vel á móti þér.

Þa Pa ð nt er að ei u nf tí al ma to g í da flj ót g. le gt .

20% afsláttur

Oddný þingflokksformaður

O

ddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, er aftur orðin þingflokksformaður Samfylkingarinnar eftir kosningu á þingflokksfundi sl. mánudag. Á fésbókarsíðu sinni þakkar hún Magnúsi Orra Schram vel unnið verk en hann heldur áfram sem varaformaður.


Forsetakosningar 30. júní 2012 25

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

FERÐAÞJÓNUSTA

Bláa lónið eftirminnilegt B

láa lónið er erlendum ferðamönnum minnisstæðast og styrkur ferðaþjónustu á Íslandi liggur í náttúru og landslagi. Þetta kemur fram í könnun Ferðamálastofu meðal erlendra ferðamanna síðasta vetur þ.e. frá september til maí 2012.

Dvöl vetrargesta var að mestu bundin við höfuðborgarsvæðið en 6,6% gistu á Reykjanesi. Flestir heimsóttu Þingvelli, Geysi eða Gullfoss (61,0%) en athygli vekur að 21,9% sóttu Reykjanesbæ heim og 15,1% Reykjanesvita/Gunnuhver/Brú milli heimsálfa.

Þjóðaratkvæðagreiðsla, laugardaginn 20. október 2012

Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram laugardaginn 20. október nk., samkvæmt þingsályktunartillögu Alþingis frá 24. maí 2012, sem ályktaði að efna til ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Kosið er í Grunnskólanum í Sandgerði. Kjörstaður opnar kl. 9:00 og lokar kl. 22:00. Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki og hvattir til að koma snemma á kjörstað til að forðast biðraðir. Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur í Grunnskólanum í Sandgerði og í síma 899-6317. Kjörstjórn Sandgerðisbæjar

ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA LAUGARDAGINN 20. OKTÓBER 2012

Bláa lónið fær Bláfánann í tíunda sinn

B

láfáninn var fyrir skömmu dreginn að húni í Bláa lóninu í 10. sinn En Bláa lónið hefur nú flaggað fánanum árlega frá árinu 2003. Bláfáninn er alþjóðleg viðurkenning sem veitt er til að stuðla að verndun umhverfis smábátahafna og baðstranda. Í ár er honum flaggað á 3850 stöðum í 46 löndum.

Leikskólabörn frá leikskólanum Króki í Grindavík aðstoðuðu við athöfnina en leikskólinn hefur hlotið umhverfisviðurkenninguna Grænfánann. Við athöfnina sungu börnin Grænfánalagið og einnig Hafið bláa hafið. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, sagði við þetta tækifæri að það væri bæði hvetjandi og ánægjulegt að Bláa lónið, sem væri einn þekktasti staður Íslands, flaggaði Bláfánanum nú í 10. sinn. “Blue Lagoon Iceland er eitt þekktasta vörumerki Íslands. Bláfáninn er útbreiddasta umhverfisviðurkenning sinnar gerðar í heiminum og því víða þekkt vörumerki. Fáninn er til þess fallinn að efla jákvæða ímynd og samkeppnishæfni þeirra staða sem flagga honum og kjörin leið til að laða að ferðamenn. En Bláfáninn er fyrst og fremst tákn um góða

frammistöðu í umhverfismálum, og staðfesting á umhverfisgæðum þeirra staða þar sem hann blaktir við hún. Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri Bláa lónsins hf., sagði að starfsmenn fyrirtækisins væru afar stoltir af því að flagga Bláfánanum nú í 10. sinn. „Bláfáninn er hvatning til okkar um að halda áfram á sömu braut og hafa umhverfismál í forgangi.“ Meginmarkmið Bláfánaverkefnisins er bætt umhverfisstjórnun, góð hreinlætisaðstaða, gæði vatns, gott aðgengi að upplýsingum um þjónustu á viðkomandi svæði og slysavarnir. Mikilvægur liður í Bláfánaverkefninu er að efla almenna umhverfisvitund og er það gert með lifandi fræðslu og upplýsingum um náttúru og viðkvæm svæði á Bláfánastöðum. n

Með vísan til 5. gr. laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010, sbr. ályktun Alþingis 24. maí 2012, fer fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, 20. október nk. Kjörfundur verður í Grunnskóla Grindavíkur, Ásabraut 2. Kjörstaður opnar kl. 10:00 og lokar kl. 22:00. Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í grunnskólanum á kjördag. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Grindavíkurbæjar


26

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

PÓSTKASSINN • MINNING

Sigríður Ágústa Jónsdóttir - minning Fædd 23.08.1961 • Dáin 10.10.2012 Ástsæll samstarfsmaður og vinur, Sigríður Ágústa Jónsdóttir, er látin langt fyrir aldur fram. Hún barðist hetjulega við brjóstakrabbamein í rúmt ár. Það er mjög í anda hennar sjálfrar að úr því að hún þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sjúkdómnum, væri gott að deyja í þeim mánuði sem við helgum baráttunni brjóstakrabbameini. Sigga Jóns kom til starfa hjá félagsþjónustu Reykjanesbæjar þegar málaflokkur fatlaðs fólks fluttist frá ríkinu til sveitarfélaganna. Hún, ásamt nöfnu sinni Siggu Dan., kom með ferskan blæ inn í góðan starfsmannahóp, ekki bara hjá félagsþjónustunni, heldur bæjarskrifstofunni í heild. Það var okkur hjá Reykjanesbæ mikill fengur að fá þær stöllur til starfa með þessum stóra og um margt flókna málaflokki. Þær stöllur litu á vinnustaðinn sem einn og þá skipti engu hver vann hjá hvaða sviði. Það er erfitt að tala um aðra þeirra sem samstarfsmann án þess að hin fylgi með, þær voru það nánar bæði í orði og á borði og veit ég að

nafna hennar hefur ávallt viljað trúa því að hún næði bata og kæmi aftur í stólinn á móti henni. Sigga Jóns var mikill fagmaður og gerði kröfur til sjálfrar sín sem og annarra um vönduð og manneskjuleg vinnubrögð. Hún var fjölhæf og kunni því vel að gerðar væru kröfur til hennar að hugsa út fyrir „rammann“. Hún var mikill „töffari“ og fljót að sjá spaugilegu hliðarnar á tilverunni og kunni ekki síst að gera góðlátlegt grín af sjálfri sér. Hún var hrókur alls fagnaðar og það varð strax sjálfgefið að hún sæi um skipulag skemmtilegheita í hópnum þegar svo bar við. Sigríður Ágústa Jónsdóttir lést 10. október sl. Hennar er og verður sárt saknað á vinnustaðnum. Við vottum aðstandendum öllum innilegrar samúðar. Fyrir hönd samstarfsfólksins hjá félagsþjónustu Reykjanesbæjar og á bæjarskrifstofunni, Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri.

Atvinnuleysi á Suðurnesjum É

g er í vinnumarkaðsráði á Suðurnesjum fyrir hönd sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Vinnumarkaðsráð er skipað samkvæmt lögum um vinnumarkaðsaðgerðir frá 2006 og er hlutverk ráðsins að fylgjast með stöðu atvinnumála og gera tillögur um áherslur í aðgerðum. Vinnumarkaðsráð fór á síðasta fundi yfir árangur og úrræði á Suðurnesjum. Niðurstaðan er sú að smátt og smátt hafa þróast á Suðurnesjum úrræði fyrir flesta hópa atvinnulausra í nánu samstarfi ríkis, sveitarfélaga, Vinnumálastofnunar, félagsmálayfirvalda, símenntunarmiðstöðva og stéttarfélaga. Kerfið hefur þróast í nánum tengslum við þá einstaklinga sem þarf að þjónusta án miðstýringar. Hugsað er um atvinnuleysi sem vandamál sem mikilvægt er að leysa og þeir atvinnulausu búi yfir verðmætum sem þeir vilja nýta í þágu samfélagsins og einingar í kerfinu bera virðingu

fyrir þeim verðmætum og vilja nýta þau. Vinnumálastofnun og sveitarfélögin eru á sitt hvorum enda starfseminnar. Vinnumálastofnun hefur gögn sem veita yfirsýn um stöðu á vinnumarkaði og úrræði sem eru í boði en sveitarfélögin hafa yfirsýn á þá hópa sem nýta félagsþjónustuna og hvernig beina má þeim hópi í úrræðin sem eru fyrir hendi. Vinnumálastofnun hefur úrræði sem fyrst og fremst eru frá ríkinu. Úrræðin byggja á að nýta skólakerfið til að styrkja atvinnuleitendur og finna heppileg störf í samvinnu við fyrirtæki á svæðinu. Nú nýlega gekk ASÍ í lið með Vinnumálastofnun og rekur sína eigin starfsmiðlun í nánu samstarfi við atvinnulífið. Einnig hefur Vinnumálastofnun yfir að ráða samstarfssamningum um frumkvöðlastarf og sjálfboðaliðastarf. Björgin er miðstöð geðræktar á Suðurnesjum. Þangað sækir breiður hópur fólks sem ekki er tilbúið í beina starfsendurhæfingu heldur þarf að styrkja sig eftir langvarandi veikindi, t.d. þunglyndi. Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun einstaklinga og gera þá aftur að virkum þátt-

Silfursmiðanámskeið verður haldið á Listasmiðjunni, Ásbrú 2. - 4. nóv. í Víravirki Verð kr18.000,- + efni. Nánari uppl. s. 823 4228, Karl Davíðsson gullsmiður eða á póstfang gulloghonnun@gulloghonnun.is

AÐALFUNDUR Ferðamálasamtök Suðurnesja boða til aðalfundar miðvikudaginn 24. október 2012 kl. 17:00 í Eldey Grænásbraut 506, Ásbrú, Reykjanesbæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Reykjanesbæ 15. október 2012 Stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja Kristján Pálsson formaður FSS

takendum í samfélaginu. Samvinna er starfsendurhæfing fyrir einstaklinga sem eru frá vinnu vegna veikinda og slysa. Það fer fram atvinnutengd endurhæfing þar sem lögð er áhersla á að einstaklingar þjálfi upp þá færni sem þeir hafa misst. Fjölsmiðjan er atvinnutengdur stuðningur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-24 ára. Í Fjölsmiðjunni vinna einstaklingar að ýmsum verkefnum og er lögð áhersla á stuðning og aðstoð við unga fólkið við að finna styrkleika sína og áhugasvið svo það verði betur í stakk búið að finna sér framtíðaratvinnu. Atvinnutorg Suðurnesja er úrræði í samstarfi við sveitarfélög fyrir unga atvinnuleitendur sem eru vinnufærir og þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna sér til framfærslu. Atvinnutorgið býður upp á atvinnutengd úrræði, t.d. vinnustaðanám eða tímabundna ráðningu. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er símenntunarmiðstöð í samstarfi við þá sem eru með virkni og starfsendurhæfingarúrræði. Miðstöð símenntunar býður upp á ýmis úrræði sem styrkja einstaklinga á vinnumarkaði með sjálfsstyrkingu, lesblindugreiningum, þjálfun í að meta hæfni einstaklinga og setja hana fram, viðtalstækni og almennt nám. Virkjun er virknimiðstöð fyrir alla sem byggir á sjálfboðaliðastarfi. Í Virkjun er fjölþætt starfsemi þar sem aðilar eru virkjaðir til að halda utan um starfið og miðla öðrum af þeirri þekkingu sem þeir búa yfir. Í Virkjun hafa atvinnulausir, eldri borgarar og öryrkjar byggt upp sterkt og nærandi samfélag þar sem stuðningur og virkni einstaklinga er lykilatriði. Að mínu mati hefur byggst upp stórmerkilegt kerfi sem fyrst og fremst er byggt í kringum þarfir atvinnulausra á svæðinu. Vinnumálastofnun og félagsþjónustan sjá um að meta árangur starfsins og bregðast við ef atvinnuleysi er mikið í ákveðnum hópum eða úrræði nýtast ekki sem skyldi. Í þeim úrræðum sem eru í boði fyrir atvinnulausa er kostnaði haldið í lágmarki og áhersla fyrst og fremst lögð á sveigjanleika og grundvallarþætti út frá ólíkum þörfum. Inga Sigrún Atladóttir

Látum ekki stjórnmálamenn og lögfræðinga eina um að breyta stjórnarskránni Á vormánuðum 2009 var mikil og þung krafa í samfélaginu um að endurskoða þyrfti íslensku stjórnarskrána frá grunni. Rætt hefur verið um grundvallaendurskoðun alveg frá lýðveldisstofnuninni 1944 en staðreyndin er sú að af henni hefur ekki orðið á þesssum tæpum 70 árum sem liðin eru. Krafan var einnig um að enduskoðun stjórnarskrárinnar ætti ekki lengur að vera einkamál stjórnmálamanna og lögfræðinga og öll þjóðin ætti að koma að málinu. Til marks um þetta höfðu allir flokkar – utan Sjálfstæðisflokksins – aðkomu þjóðarinnar að endurskoðun stjórnarskrárinnar á stefnuskrá sinni fyrir kosningarnar 2009. Að loknum kosningum 2009 náðist málamiðlun á Alþingi um endurskoðun stjórnarskrárinnar; skipa ætti stjórnlaganefnd, boða síðan til þjóðfundar og loks halda stjórnlagaþing. Þetta var gert. 950 Íslendingar valdir af handahófi komu saman til þjóðfundar haustið 2010 og niðurstöður hans voru lagðar til grundvallar vinnu stjórnlagaráðs. 522 Íslendingar buðu sig fram til stjórnlagaþings og 25 voru kjörnir. Hæstiréttur komst að þeirri umdeildu niðurstöðu að framkvæmd kosninganna hefði verið á þann veg að rétt væri að ógilda kosninguna. Alþingi ákvað síðan að skipa þá fulltrúa sem hlutu kosningu í stjórnlagaráð. Stjórnlagaráð tók til starfa og samþykkti einróma – á grundvelli niðurstaðna stjórnlaganefndar og þjóðfundarins – frumvarp til stjórnarskipunarlaga og skilaði því til Alþingis síðsumars 2011. Stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd Alþingis lagði til að íslenska þjóðin yrði spurð álits á frumvarpi stjórnlagaráðs samhliða forsetakosningunum í sumar – sjálfstæðismenn á Alþingi komu í veg fyrir það með málþófi. Mikill

meirihluti Alþingis (35 gegn 15) hélt ótrauður áfram og náði að tryggja áframhaldandi aðkomu þjóðarinnar að langþráðri endurskoðun stjórnarskrárinnar og kjósendur verða því spurðir álits í þjóðaratkvæðagreiðslu á laugardaginn næsta þann 20. október. Viltu að náttúruauðlindir verði lýstar þjóðareign í stjórnarskrá?

Í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardaginn gefst okkur Íslendingum tækifæri til að senda Alþingi skýr skilaboð um það hvort við viljum að tillaga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá verði lögð til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. Einnig erum við spurð mikilvægra spurninga um það hvort við viljum að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir lýstar þjóðareign, hvort við viljum að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi, hvort við viljum að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör heimilað í meira mæli en nú er, hvort við viljum að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um jafnt vægi atkvæða og hvort við viljum að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. Nægjanlegt er að svara einni af þessum sex spurningum til þess að kjörseðillinn sé gildur. Endurskoðun stjórnarskrárinnar hefur verið rædd áratugum saman en aldrei áður jafn ítarlega og með aðkomu svo margra. Ferlið hefur jafnframt vakið heimsathygli, Íslendingar eru í augum heimsins þjóðin sem er að endurskoða stjórnarskrá sína sjálf. Mikilvægt er að við nýtum þetta merkilega tækifæri sem flest, mætum á kjörstað á laugardaginn og sendum skýr skilaboð. Munum að þeir sem sitja heima eftirláta öðrum að taka ákvörðun fyrir sína hönd. Eysteinn Eyjólfsson Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ

Mynd úr safni.

Eldur í íbúðarhúsi í Reykjanesbæ

E

ldur kom upp í heimahúsi í Reykjanesbæ aðfaranótt mánudags. Fjölskyldan á heimilinu vaknaði við eldinn og kallaði eftir aðstoð en að sögn lögreglu gekk vel að slökkva eldinn og lítið tjón varð. Ekki liggur ljóst fyrir um upptök eldsins en talið er líklegast að hann hafi kviknað út frá rafmagnstæki að sögn lögreglu. Hús-

ráðandi vaknaði um tvöleytið um nóttina við að kviknað hafði í og hringdi eftir slökkviliði. Honum tókst hins vegar að ráða niðurlögum eldsins sjálfur áður en slökkvilið kom á staðinn. Tjón varð í því herbergi hússins þar sem eldurinn kviknaði að sögn lögreglu en ekki víðar þar sem hann breiddist ekki út og allir sluppu ómeiddir.


27

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

FRAMBOÐ

Allt í plasti! Ragnheiður Elín sækist áfram eftir 1. sætinu í Suðurkjördæmi

R

agnheiður Elín Árnadóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, gefur kost á sér til þess að leiða lista flokksins áfram í kjördæminu. Ragnheiður Elín lýsti þessu yfir á fundi kjördæmisráðs Suðurkjördæmis á Höfðabrekku í Mýrdal um helgina þar sem ákveðið var að prófkjör yrði haldið 26. janúar nk. Suðurkjördæmi er nú orðið sterkasta vígi Sjálfstæðisflokksins á landsvísu og hefur flokkurinn jafnt og þétt verið að styrkja sig á þessu kjörtímabili. Í Þjóðarpúlsi Gallup í september sl. ber Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi höfuð og herðar yfir aðra flokka og mælist með 43,11% fylgi. „Vísbendingar um sterka stöðu Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi eru afar ánægjulegar, en markmiðið er að sjálfsögðu að tryggja slíka útkomu í kosningunum 27. apríl. Ég leyfi mér að fullyrða að það er mikilvægt fyrir þjóðina, en beinlínis lífsnauðsynlegt fyrir íbúa Suðurkjördæmis, að stefna Sjálfstæðisflokksins í skatta- og atvinnumálum komist í framkvæmd. Ríkisstjórnin hefur leynt og ljóst unnið gegn hagsmunum kjördæmisins í hverju málinu á fætur öðru og komið í veg fyrir uppbyggingu og framfarir. Nægir að nefna tjónið sem sjávarútvegurinn hefur orðið fyrir vegna vanhugsaðra breytinga ríkisstjórnarinnar á fiskveiðistjórnunarkerfinu, öll ónýttu tækifærin í orkunýtingu og uppbyggingu orkufreks iðnaðar í kjördæminu og nú síðast það rothögg sem ferðaþjónustufyrirtækjum er veitt með gríðarlegri hækkun virðisaukaskatts á gistingu. Allar þessar aðgerðir hafa komið illa niður á fyrirtækjum og fjölskyldum í kjördæminu sem að auki þurfa að glíma við minni kaupmátt og ófullnægjandi lausnir vegna skuldamála. Þessu þarf að breyta og þessu vil ég breyta. Ég býð fram krafta mína til þess að leiða flokkinn áfram í kjördæminu til þess að vinna af öllu afli að þessum málum sem og öðrum sem brenna á íbúum Suðurkjördæmis. Ég hlakka til baráttunnar og áframhaldandi góðs samstarfs við allt það góða fólk sem í kjördæminu býr.“ Reykjanesbæ, 15. október 2012 Ragnheiður Elín Árnadóttir

G 002 með hjólum 52 lítra 58x42x34cm G 003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm

2.990,G 301 með hjólum 150 lítra 3.990,G 201 með hjólum 108 lítra 71x52x44cm

G 7803 6 lítra 28,5x20x18,5cm G 7805 23 lítra 50x33,5x27cm

1.690,G 7756 64 lítra 61x42,5x35cm 1.990,G 7755 42 lítra 53x37x31cm

1.990,1.150,-

1.590,-

G 801 18 lítra 43x28x23,5cm

450,1.299,-

G 802 11 lítra 35,5x24x20,5cm G 803 6 lítra 28,5x20x18,5cm G 804 2,5 lítra 23x16x14cm G 805 23 lítra 50x33,5x27cm

460,660,Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2805 23 lítra 50x33,5x27cm 1.299,Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2803 6 lítra 28,5x20x18cm

G B002 með hjólum 46 lítra 55,5x40,5x33cm

Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2802 11 lítra 35,5x24x20,5cm

G B003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm

Gegnsætt, grænt lok 5827 með hjólum 52 lítra 58x42,5x34cm Gegnsætt, rautt lok 5828 með hjólum 72 lítra 63x46x40cm

1.790,1.299,-

790,590,399,299,1.190,-

G 8858 með hjólum 35 lítra 80x39,5x16cm

1.790,-

2.190,2.790,-

Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2217 29x23x17cm Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2218 35x28x19cm Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2219 41x32x23cm

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18

Akureyri

Furuvöllum 15.

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14

Húsavík

Garðarsbraut 50.

Opið virka daga kl. 8-18

Vestmannaeyjar Flötum 29.

G 8855 42 lítra 53x37x31cm

599,799,1.299,-

MARC-LEO1 Leo hillueining.

75x30x135cm. 4 hillur

MARC-LEO5 Leo hillueining. 100x30x185cm. 5 hillur

MARC-LEO3 Leo hillueining

5.290,-

6.990,-

6.890,-

90x40x165cm. 4 hillur

– Afslátt eða gott verð?

Opið virka daga kl. 8-18

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!

TIL SÖLU FRÉTTASÍMINN vf.is

898 2222

BMW X3 árg 2005, ekinn 80.000 km. Nánari upplýsingar hjá Heklu Reykjanesbæ, sími 420 3040. Fínn jeppi fyrir veturinn á góðu verði.


28

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Við undirritun leigusamnings Iðavalla 12: Frá vinstri: Gunnar Þórarinsson formaður ÍT ráðs, Árni Sigfússon bæjarstjóri, Erlendur Jónsson eigandi hússins og Björgvin Jónsson, formaður júdódeildar UMFN.

Minningarsjóður Vilhjálms Ketilssonar

2

Minningarkortin fást hjá Víkurfréttum, Krossmóa 4a, Reykjanesbæ. Opið alla virka daga kl. 09-17 VÍKURFRÉTTIR

sMÁAUGLÝsiNGAR – 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum TIL LEIGU 2 Herbergja íbúð á jarðhæð í Keflavík. Gæludýr bönnuð. Verð 75 þús ekki hiti og rafmagn. Laus strax. 2 mánuðir í tryggingu. 820 3577.

Vikan 18. - 24. okt. nk. • Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán Föstudaginn 19. október nk. Léttur föstudagur kl. 14:00.

4ra herb. rúmgóð 105m2 íbúð í leigu. Íbúðin er á 3. hæð í fjölbýli í Holtaskólahverfinu. Bankaábyrgð. Upplýsingar í síma 773 3310

Birgitta Jónsdóttir Klasen ræðir um náttúrulækningar, hollt mataræði o.fl.

ÓSKAST

Allir velkomnir

Óskast til leigu. Reglusöm 5 manna fjölskyldu vantar einbýli eða raðhús til leigu í janúar í Reykjanesbæ. Skilvísar greiðslur. Upp. í síma 778 0130 og 778 0100.

Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

ÞJÓNUSTA Aðstandendur Bjóðum upp á öflugan kórsöng við jarðafarir. Karlakór Keflavíkur

GÆLUDÝR Yorkshire terrier tík er týnd. Brún/svört með silfrað bak týndist í kringum 20. ágúst í Reykjanesbæ. Fundarlaun í boði. Uppl. í síma 846 7679.

Bardagahús verður til í Reykjanesbæ

Fimmtudagurinn 14. apríl 2011

J

údódeild UMFN og Taekwondodeild Keflavíkur hafa fengið afhenta langþráða æfingaaðstöðu að Iðavöllum 12 í Reykjanesbæ, en húsið er 430 fermetrar að stærð. Framkvæmdir við að breyta húsnæðinu í æfingaaðstöðu fyrir júdó og taekwondo eru þegar hafnar og gert er ráð fyrir því að fyrsta æfingin geti farið fram um næstu mánaðamót. Stjórnarfólk í báðum deildum mun aðstoða við þessar breytingar. Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar skipaði starfshóp á dögunum sem kannaði heppilegt húsnæði fyrir þessar bardagaíþróttir og tók þá mið af stærð hússins og staðsetningu vegna akstursleiða stætisvagna. Starfshópurinn lagði til að Iðavellir 12 yrðu teknir á leigu til a.m.k. þriggja ára og var það samþykkt. Viðbótarkostnaður umfram það sem hingað til hefur verið greitt vegna æfingahúsnæðis fyrir þessar deildir er 2 milljónir króna. Júdódeild UMFN, sem stofnuð var 8. desember árið 2010, fékk nýlega viðurkenningu ÍSÍ sem Fyrir-

Í ELDHÚSINU

PARKETÞJÓNUsTA Parketslípun, lagnir, viðgerðir og almennt viðhald húsnæðis. Látið fagmenn vinna verkin! Parketþjónusta Árna Gunnars, s. 698 1559, arnigunnars@simnet.is

www.vf.is

myndarfélag en taekwondódeildin, sem var stofnuð í október árið 2000, fékk fyrst slíka viðurkenningu árið 2004. Um 130 börn eru virk hjá júdódeildinni og eru þau flest á grunnskólaaldri. Þjálfarar eru Guðmundur Stefán Gunnarsson og Birkir Freyr Guðbjartsson. Júdódeildin hefur unnið til 11 Íslandsmeistaratitla frá stofnun hennar. Alls æfa 106 börn hjá taekwondodeildinni. Aðalþjálfarar deildarinnar eru Helgi Rafn Guðmundsson og Rut Sigurðardóttir. Árangur í einstaklingskeppnum hefur verið glæsilegur undanfarin ár en alls hefur taekwondofólk unnið 66 Íslandsmeistaratitla og 11 bikararmeistarartitla, en í félagakeppnum hefur deildin orðið fjórum sinnum Íslandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Þriðja bardagaíþróttin, hnefaleikarnir, er með ágætis aðstöðu í gömlu Sundhöllinni samkvæmt samningi við núverandi eigendur hússins. Alls æfa 20 grunnskólabörn svokallað Krakkabox en að auki er iðkendafjöldi eldri boxara um 50 talsins.

marÍA SKAGFJÖRÐ

M

Súkkulaðisæla

aría Skagfjörð IllUppskriftin: Kakan áður en hún fer í ofninn... ugadóttir er stödd Í Eldhúsi Víkurfrétta að Súkkulaðikaka þessu sinni en hún er 22 200 g smjör ára Keflavíkurmær sem 200 g sykur, þeytt leggur stund á sálfræði létt og ljóst við Háskóla Íslands. 3 egg sett út í, eitt og eitt í Maríu finnst ótrúlega einu og hrært vel á milli gaman að elda og hefur 200 g hveiti verið móður sinni innan 1 kúfuð tsk lyftiduft handar við að elda kvöldvanilla (smá dropar) matinn síðustu árin. hrært út í Þessi dægrin býr hún Hræra saman í þykkt með vinkonu sinni og mauk 3 kúfaðar msk af eru þær stöllur duglegar kakó og heitt vatn og Kakan fullkláruð og búið að setja að skipta með sér verkum setja maukið út í deigið. vatnsbaðskremið ofaná. við eldamennskuna. Setja deigið í eldfast mót. Þegar María er spurð að 100 gr suðusúkkulaði því hvað verði oftast fyrir (eða 70%) brotið í bita og valinu er hún tekur fram stungið hér og þar í deigið. potta og pönnur þá segir hún að kjúklingurinn sé Kakan er bökuð við afar vinsæll. „Mér finnst 180° í 18-20 mín kjúklingur mjög góður, (má vera lengur). þannig að kjúklingaréttir verða oft fyrir valinu. Annars finnst mér líka gaman að skoða uppskriftir og prufa eitt- Krem: hvað nýtt,“ segir María. Uppskriftin sem hún ætlar að deila með 100 g suðusúkkulaði brætt á vatnsbaði lesendum er girnileg 100 g flórsykur súkkulaðikaka sem 100 g smjör og klikkar aldrei að hennar 4 msk mjólk bætt við suðursúkkulaðið sögn. „Ég fékk þessa uppLátið mýkjast í hita í 1 mínútu í vatnsskrift hjá frænku minni baði og hellt yfir kökuna. Verður oft kekkjótt sem er snilldarkokkur. og því verður að muna að sigta flórsykur. Ég smakkaði þessa köku fyrst hjá henni og Hella kreminu yfir kökuna þegar hún hefur verið bökuð hún kemur út úr ofninum. margoft á mínu heimili Mjög góð með ís eða rjóma! síðan og klikkar aldrei.“


29

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

MYNDIN

Náttúran í Eldvörpum

á Reykjanesi er kynngimögnuð í samspili sólarljóss og jarðgufu eins og þessi mynd Ellerts Grétarssonar ber með sér. Eldvörp er merkileg, 5 km löng gígaröð um 4 km suðvestan við Bláa lónið og Svartsengi og myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Talsverður jarðhiti er í einum gosgígnum og rýkur upp úr hrauninu í kringum hann svo halda mætti að þarna hafi jarðeldar geysað nýlega. Til stendur að virkja jarðvarmann á þessu svæði. Ljósmynd/Elg

FRÉTTIR

Kaupa Helgu RE og gera út frá Grindavík G

jögur hf. hefur keypt togbátinn Helgu RE með öllum aflaheimildum, ígildi 1.500 tonna af þorski. Kaupverð er ekki gefið upp. Gjögur hefur þegar tekið við skipinu, sem framvegis verður gert út frá Grindavík. Gjögur á fyrir togbátana Vörð og Oddgeir og mun Helga í framtíðinni leysa Oddgeir af hólmi, en hann er kominn til ára sinna, kominn vel á fimmtugsaldurinn. Auk þess gerir Gjögur út uppsjávarveiðiskipið Hákon EA. Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs segir að með þessum kaupum verði botnfiskheimildir fyrirtækisins um 5.500 þorskígildistonn, sem styrki bæði útgerð fyrirtækisins og fiskvinnslu, sem er bæði í Grindavík og á Grenivík. Hann segir að Oddgeir hafi dugað vel en verði væntanlega seldur eða honum lagt. „Það verður eftir þetta orðin ágæt

F

erðamálasamtök Suðurnesja hafa látið gera tillögu að þjónustuhúsi fyrir ferðamenn yst á Reyjanesinu við Valahnúk. Hefur hún verið kynnt skipulagsyfirvöldum í Reykjanesbæ og er verið að kanna hvort gera þurfi skipulagsbreytingu. Frá þessu greinir í nýju fréttabréfi Ferðamálasamtaka Suðurnesja. Tillagan er unnin af Sigríði Sigþórsdóttur arkitekt en hún hefur hannað m.a. Bláa lónið og er þessi tillaga hennar mjög í anda þess

ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA UM TILLÖGUR STJÓRNLAGARÁÐS Í SVEITARFÉLAGINU VOGUM 20. OKTÓBER 2012 Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli Kjósendur eru hvattir til að kynna sér vel þau málefni sem kosið er um á www.tjodaratkvaedi.is eða í bæklingi sem borinn var í hús.

kvótastaða hjá okkur til að þjóna verkuninni hjá okkur og fiskmörkuðum. Við erum með saltfiskverkun í Grindavík og ferskfiskvinnslu og frystihús á Grenivík og ætlum okkur að halda þessu öllu gangandi, þrátt fyrir stórfurðulegt umhverfi. Við erum með Vörð sem er svo til nýr og öflugur togbátur og með Helgunni fáum við annað nútíma skip, sem þarf til að fara vel með aflann og ekki síður áhöfnina. Reynir Garðar Gestsson verður með Helguna og að mestu leyti færist áhöfnin af Oddgeiri yfir á Helguna," segir Ingi Jóhann við Útvegsblaðið en greint er frá kaupunum á vef Grindavíkurbæjar.

n Ferðamálasamtök Suðurnesja:

Tillaga að nýju þjónustuhúsi á Reykjanesi

KJÖRFUNDUR

sem Ferðamálasamtökin vilja. Tillagan gerir ráð fyrir húsi sem er 115 m2 að stærð og staðsett á klöppunum við Valahnúk eins og sjá má á meðfylgjandi mynd en húsið kallar hún Valan. Helstu sjónlínur eru Reykjanesviti, Valahnúkur, Blasíusbás, Reykjanestá, Eldey og Karlinn. Húsið fellur mjög vel að umhverfinu, lætur lítið yfir sér og truflar ekki upplifun ferðamanna þegar þeir heimsækja Valahnúk. Uppkomið og fullfrágengið hús á þessum stað kostar um 60-70 milljónir króna, segir í fréttabréfinu.

Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu fram að kjördegi. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga

LEYNIST Í ÞÉR HAGYRÐINGUR? VILTU LÆRA AÐ BÚA TIL VÍSUR? Laugardaginn 27. október nk. verður hagyrðingakvöld í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur. Fyrr um daginn verður boðið upp á námskeið í vísnagerð. Leiðbeinandi verður hinn landskunni hagyrðingur Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Námskeiðið verður frá kl. 13:30 - 17:00 og kennt i félagsmiðstöðinni Þrumunni (Kvennó). Verð kr. 2.000-. Skráning í síma 420-1100 eða í gegnum netfang: kreim@grindavik.is . Skráningarfrestur er til og með miðvikudagsins 24. október. Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar. Námskeiðið og hagyrðingakvöldið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.


30

Vin sæ lt

fimmtudagurinn 18. október 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Mest

lesið á vf.is

síðustu 7 sólarhringa

Landsfrægur sjónvarpshundur í haldi lögreglu

Sérsveit lögreglunnar kafar á líkfundarstað

Lögreglan veit ekki hver hinn látni er

Vefur Víkurfrétta var 19. mest lesni vefurinn á Íslandi í liðinni viku!

n Stórleikur í Toyotahöllinni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti KR

„Skelfileg byrjun“ Þ

– segir fyrirliði Keflavíkur

að er óhætt að segja að byrjun Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfuknattleik hafi ekki verið upp á marga fiska. Keflvíkingar hafa tapað báðum leikjum sínum í deildinni og lágu einnig fyrir Skallagrími í Lengjubikarnum í vikunni. Að auki töpuðu þeir fyrir grönnum sínum í Grindavík í Meistarakeppni KKÍ og því hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð. Keflavík tekur á móti KR í stórleik þriðju umferðar í kvöld. Magnús Gunnarsson, fyrirliði Keflavíkur, segir liðið á réttri leið eftir dapra byrjun.

„Við höfum byrjað tímabilið skelfilega. Við fengum seinni Kanann seint og höfum lítið æft saman sem lið. Vandamálið í fyrstu leikjunum hefur verið að liðið hefur ekki verið samstillt í varnar- og sóknarleik og það kann ekki góðri lukku að stýra. Við höfum verið að tapa leikjum vegna þess að við höfum verið að spila sem einstaklingar í stað þess að spila sem lið. Við höfum æft vel síðustu daga og það eru allir að verða betri og betri,“ segir Magnús sem telur þó leikinn í kvöld ekki vera úrslitaleik fyrir Keflvíkinga. „Nei, ég horfi ekki

þannig á leikinn. Við höfum byrjað tímabilið gegn mjög sterkum liðum og eðlilegt að stig tapist. Auðvitað hefði ég viljað vinna báða leikina í deildinni en ég hef engar Magnús Gunnáhyggjur. Við munum ekki arsson, fyrirliði leggja árar í bát. Það eiga öll lið Keflavíkur. eftir að tapa nokkrum leikjum í vetur. VF-myndir: Upp á sjálfstraustið þá væri frábært að Hilmar Bragi vinna KR í kvöld. Þeir eru með hörkulið og kannski í svipaðri stöðu og við. Kaninn kom seint til þeirra og þeir eru ennþá að slípa saman sitt lið. Ég á von á hörkuleik.“ Leikurinn hefst kl. 19:15 í kvöld. Á sama tíma tekur Njarðvík á móti ÍR í Ljónagryfjunni og eiga harma að hefna eftir stórt tap í Lengjubikarnum í vikunni. Grindvíkingar fara svo í heimsókn til Þórs í Þorlákshöfn á morgun.

16 ára og orðin lykilleikmaður S

ara Rún Hinriksdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, hefur byrjað nýtt keppnistímabil af krafti. Hún hefur skorað 18 stig að meðaltali í fyrstu þremur lei kjum ve tr ar i n s o g er orðin ly k i l l ei kmaður í liðinu þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gömul. Sara kveðst mjög sátt með byrjun tímabilsins. „Við erum mjög sáttar með byrjunina og þetta gæti ekki verið betra. Við erum að spila mjög vel. Ég spilaði mikið í sumar í landsliðsverkefnum með yngri landsliðunum og það er að skila sér í upphafi tímabilsins. Við ákváðum líka nokkrar stelpur í liðinu að fara reglulega á metabolic æfingar og

það er að skila sér í auknum styrk,“ segir Sara sem þykir gríðarlegt efni. Hún er að hefja sitt annað keppnistímbil í meistaraflokki o g kve ð st mj ö g sátt með hversu vel hefur gengið. „Ég átti ekki von á því að ég fengi svona stórt hlutverk, svona ung. Ég gæti ekki verið með betri liðsfélaga og það eru margar reynslumiklar stelpur í þessu liði. Stelpurnar eru óhræddar við að stoppa mig og kenna mér eitthvað nýtt sem er frábært.“ Í gær fór fram grannaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur í Dominosdeild kvenna í Ljónagryfjunni. Víkurfréttir var farið í prentun áður en úrslit lágu fyrir en finna má umfjöllun um leikinn á vf.is.


31

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. október 2012

SPORTIÐ

Stu tta r

n Alexander sterklega orðaður við Keflavík n Óljóst með Guðmund Steinarsson

Zoran reiknar með að halda lykilmönnunum É

g vonast til að halda okkar sterkustu mönnum og reikna með því að okkur takist það. Við ætlum að styrkja liðið og höfum verið að skoða nokkra leikmenn. Við ætlum hins vegar ekki að fara út í neitt rugl og við munum aðeins semja við leikmenn sem við höfum efni á. Það væri ekki verra að fá leikmenn sem eru héðan af svæðinu eða fyrrverandi leikmenn Keflavíkur - þeir eru sérstaklega velkomnir heim. Markmiðið er að byggja upp sterkt lið skipað heimamönnum,“ segir Zoran Ljubicic, þjálfari Keflavíkur í knattspyrnu. Keflavík hafnaði í 9. sæti í Pepsi-deildinni í sumar sem var viðunandi árangur hjá liðinu sem var skipað ungum og efnilegum leikmönnum í bland við eldri og reynslumeiri. Stefnan er sett á betri árangur á næstu leiktíð og þar er forsendan að styrkja leikmannahópinn. Jóhann Birnir Guðmundsson hefur nú þegar skrifað undir nýjan samning við liðið en óljóst er hvort að Guðmundur Steinarsson leiki áfram með Keflavík. Hann hefur ýjað að því að leggja skóna á hilluna. Zoran er bjartsýnn á að Guðmundur leiki með Keflavík á næstu leiktíð. „Hann ætlar að taka sér frí frá fótboltanum og hugsa málin. Ég er samt bjartsýnn á að hann leiki með okkur á næsta ári. Guðmundur er frábær leikmaður sem á nóg eftir,“ segir Zoran.

Alexander Magnússon, leikmaður Grindavíkur, hefur verið orðaður sterklega við Keflavík á undanförnum vikum.

Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur.

amúel Kári Friðjónsson, leikmaður Keflavíkur, er á leiðinni til reynslu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Reading. Hann verður hjá liðinu í viku þar sem hann mun æfa og leika með unglingaliði félagsins. Samúel var hjá Reading í ágúst og félagið hefur nú boðið honum aftur til sín. Samúel Kári er 16 ára gamall en hann var, þrátt fyrir ungan aldur, nokkrum sinnum í leikmannahópi Keflavíkur í Pepsi-deildinni í sumar. Hann á að baki 11 leiki með U-17 ára landsliði Íslands og hefur m.a. verið fyrirliði liðsins.

Criner send heim frá Grindavík

B

andaríski leikmaðurinn Dellena Criner hefur verið send heim frá Grindavík eftir þrjár umferðir í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Criner þótti ekki standa undir væntingum og þótti jafnframt ekki henta nægilega vel fyrir leikmannahópinn. Grindvíkingar eru nýliðar í Dominos-deild kvenna í ár.

J

Leikmannaflótti frá Grindavík? alsverðar breytingar gætu orðið á leikmannahópi Grindavíkur í knattspyrnu fyrir næstu keppnistímabil. Liðið féll úr Pepsi-deildinni í haust og má búast við að nokkrir sterkir leikmenn hverfi frá félaginu á næstu vikum og mánuðum. Fyrirliði liðsins í sumar, Ólafur Örn Bjarnason, er hættur hjá félaginu og leitar sér að nýju félagi. Hann kom til Grindavíkur sumarið 2010 úr atvinnumennsku og þjálfaði félagið í eitt og hálft sumar en lék svo sem leikmaður undir

S

Jens Elvar hættur hjá Reyni

Hefur áhuga á Alexander Alexander Magnússon, leikmaður Grindavíkur, hefur verið orðaður sterklega við Keflavík á undanförnum vikum. Grindvíkingar féllu úr Pepsi-deildinni í sumar og gætu misst sína sterkustu menn í kjölfarið. Zoran segist hafa mikinn áhuga á því að fá Alexander, sem er uppalinn Njarðvíkingur, til Keflavíkur. „Alex er sterkur leikmaður og hann býr í Reykjanesbæ. Ég hefði mikinn áhuga á því að fá hann til liðs við okkur. Hann er samningsbundinn Grindavík og hefur verið að glíma við meiðsli. Ef hann er heill þá hef ég mikinn áhuga en við þurfum auðvitað fyrst að fá leyfi frá Grindavík áður en við getum rætt við hann. Leikmannamálin eiga eftir að skýrast betur eftir því sem að líður á árið og vonandi verð ég kominn með sterkan leikmannahóp í janúar. Það getur mikið gerst og við erum með augun opin.“

T

Samúel Kári á reynslu hjá Reading

stjórn Guðjóns Þórðarsonar í sumar. Ólafur Örn hefur leikið allan sinn ferli á Íslandi með Grindavík. Markvörðurinn Óskar Pétursson gæti einnig verið á förum frá félaginu. Hann kveðst vera að hugsa sinn gang um þessar mundir. „Það heillar óneitanlega að spila áfram í efstu deild og ef ég fæ tækifæri til þess mun ég skoða það mjög vandlega. Í ljósi aðstæðna verð ég að huga að framtíð minni í fótboltanum og hvort hún verði í Grindavík eða annarstaðar er óákveðið. Ég

skoða allt sem kemur á borðið,“ sagði Óskar við Fótbolta.net. Alexander Magnússon er sterklega orðaður við Keflavík um þessar mundir og fleiri lykilleikmenn gætu farið frá félaginu. Liðið mun endurheimta Jóhann Helgason sem var í láni hjá KA í sumar. Óvíst er hver stýrir Grindavík á næstu leiktíð. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta eru samningaviðræður um starfslok Guðjóns Þórðarsonar í gangi og Milan Stefán Jankovic nefndur líklegur arftaki.

ens Elvar Sævarsson er hættur sem þjálfari Reynis Sandgerði í 2. deild karla í knattspyrnu. Tíð þjálfaraskipti hafa verið hjá Reynismönnum síðustu ár en Jens Elvar tók við sem spilandi þjálfari liðsins fyrir tímabilið en hann lék sjálfur 14 leiki með liðinu í sumar. Eftir frábæra byrjun í 2. deildinni í ár gekk Reynismönnum skelfilega á löngu tímabili og liðið endaði að lokum í sjöunda sæti deildarinnar með 31 stig.

Meira sport á vefnum! www.vf.is


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Fimmtudagurinn 18. október 2012 • 41. tölublað • 33. árgangur

Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540

Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting

FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR

H

Frá vettvangi líkfundarins sl. föstudag.

Líkfundur í sjó við Ægisgötu

Æ

ttingjum mannsins sem fannst látinn í fjörunni neðan við Ægisgötu í Reykjanesbæ að morgni 12. október sl. hefur verið tilkynnt um andlát hans. Maðurinn var pólskur, 42 ára gamall og hét Jaroslaw Olejniczko. Hann var búsettur í Reykjanesbæ. Hann lætur eftir sig uppkominn son og aldraða móður. Það var ferðamaður sem gisti á hóteli í Reykjanesbæ sem tilkynnti líkfund til Neyðarlínunnar en ferðamaðurinn var á gangi eftir göngustíg með sjávarsíðunni í Keflavík þegar hann sá lík í sjónum neðan við gömlu sundhöllina. Fjöl-

mennt lögreglu- og björgunarlið var sent á staðinn og fór fram viðamikil rannsókn á vettvangi. Meðal annars voru kafarar sérsveitar ríkislögreglustjóra fengnir til að kafa í sjónum þar sem líkið fannst til að leita að munum sem hugsanlega tilheyrðu hinum látna. Orðrómur hefur verið þess efnis að hinn látni hafi verið að veiða á klöppunum neðan við gömlu sundhöllina. Jóhannes Jensson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að ekkert hafi komið fram við rannsókn málsins sem geti staðfest það. Lát mannsins sé þó rannsakað sem slys.

Öryggið á oddinn

átt og skerandi öskur rauf morgunkyrrðina. Hundarnir hrukku í kút og gerðu það sem þeim er eðlislægt, að verja heimilið með gelti. Alla vega annar þeirra. Hinn hélt áfram að sofa eins og ekkert hefði í skorist. Við hjónin litum hvort á annað og síðan á klukkuna. Hvað var þetta? Úti fyrir lá hauströkkrið yfir hlíðinni og enn var um klukkustund í að morgunskíman smeygði sér inn um gluggana. Ég sneri mér á hina hliðina og hugsaði með mér að þetta hlyti að hafa verið einkennilegur draumur. Þá heyrðist það aftur. Kröftugt og krassandi. Karlmannsöskur af verstu gerð. Hvað er eiginlega um að vera í friðsældinni? Ég bölvaði í hljóði yfir þessu ómerkilega en ógnvekjandi áreiti.

M

orgnarnir mínir eru friðhelgir. Þinglýstir hjá sýslumanninum í Keflavík. Mig langaði mest til þess að teygja mig í símann og hringja í embættismanninn. Biðja hann um að fletta þessu ákvæði upp. Samningar eiga að standa. En svo vita ekki allir af því. Taka ekkert tillit til þess að friðelskandi fólk vill að öllu jöfnu fá sinn nætursvefn. Átta tímar til eða frá. Á afskaplega auðvelt með að sofna aftur ef sá tími er rofinn. Gerist afar sjaldan en stundum þó. Einkum ef

ég leggst til hvílu með eitthvað óafgreitt í farteskinu. Toppstykkið heldur nefnilega áfram að vinna og ef það finnur lausnina í draumaheimum, þá á það til að ýta við mér.

Ó

lætin héldu áfram úti fyrir og greinilegt var að það voru óafgreidd mál í meðförum á víðavangi. Það þurfti meira en nætursvefn til þess að útkljá þau. Bölvið og ragnið færðist blessunarlega fjær en var samt sem áður greinilegt. Blótsyrðin eins og enginn væri morgundagurinn. Ég færði mig nær glugganum og opnaði til þess að heyra betur. Nú var orðaflaumurinn orðinn að skerandi ópum og nagandi sársaukinn kvaldi auðheyrilega einn hinna ólánssömu. Í móanum okkar, þar sem vorboðinn ljúfi hafði kvakað sumarlangt. Óttaslegin hringdum við í lögregluna.

Þ

að leið ekki á löngu þar til tignarlegur laganna vörður var mættur á svæðið. Óttalaus og fagmannlegur. Öryggiskenndin umlukti heimilið að nýju enda óð hann fumlaus inn í myrkrið með vasaljós í hendi. Óvættirnar voru auðsjáanlega á bak og burt. Sáum mest eftir því að hafa ekki hringt örlítið fyrr. Skýrslan gefin á náttfötunum. Með úfið hár og stírur í augum. Guði sé lof fyrir Sigríði og hennar vösku sveit. Morgunsopinn sterkari en vanalega.

FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA Í SÍMA 898 2222 VAKTSÍMI ALLAN SÓLARHRINGINN

GERÐU BÍLINN KLÁRAN FYRIR VETURINN

ÁD

EKK BÝÐ JAHÓT GEY ST ÞÉ EL I N1 RA M GEG A DEK Ð KIN NV GJA ÆGU LDI

FYRSTA FLOKKS VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI OG FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA

HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1 REYKJANESBÆ | GRÆNÁSBRAUT SÍMI 440 1372

WWW.DEKK.IS

Meira í leiðinni


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.