Sporthúsið 2016

Page 1

2016


YOGA Í SPORTHÚSINU Yoga salurinn hjá okkur er útbúinn sérstöku hitakerfi sem hitar salinn í kjörhitastig fyrir hvern tíma. Sporthúsið hefur á að skipa frábærum Yoga kennurum sem leggja mikinn metnað í að gera upplifun Yoga unnenda sem besta og þeirra markmið er að skapa ávallt þægilega og róandi aðstæður svo hver og einn viðskiptavinur fái djúpa og góða slökun.

-

Bryndís

-

OPNUNARTIMI SPORTHUSSINS MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 5:50-22:00 FÖSTUDAGA 5:50-21:00 LAUGARDAGA 8:00-18:00 SUNNUDAGA 10:00-17:00

Hulda Sif

Maja Olsen

María Ólöf

Fyrir hvað stendur Sporthúsið? KÆRI LESANDI

Allt frá opnun Sporthússins 15. september 2012 höfum við lagt mikla áherslu á að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Við getum státað okkur að því að vera með einu bestu líkamsræktaraðstöðu á landinu og úrval námskeiða og hóptíma er mjög mikið. Að auki erum við gríðarlega hreykin af því hve ótrúlega flottan hóp af þjálfurum og starfsfólki við erum með innan okkar veggja og er óhætt að fullyrða að það er einn af hornsteinum okkar starfsemi. Þrátt fyrir ungan aldur stöðvarinnar höfum við gert mjög miklar endurbætur á aðstöðu okkar og búnaði, og nýlega var bætt við 18 nýjum upphitunartækjum ásamt ýmsum öðrum tækjum í tækjasal. Nú standa yfir lokaframkvæmdir við baðaðstöðu þar sem verið er að endurnýja alla gufuklefa, bæði blaut- og þurrgufu, auk þess verða ísböð í boði fyrir bæði kyn. Við leggjum metnað í það að hlusta á viðskiptavini okkar og reynum eftir fremsta megni að mæta þörfum og óskum þeirra allra. Við hvetjum fyrrverandi, núverandi og tilvonandi viðskiptavini að kíkja á okkur og skoða það sem Sporthúsið hefur upp á að bjóða. Við tökum vel á móti þér og leggjum áherslu á að Sporthúsið er heilsurækt fyrir alla. Ari Elíasson, framkvæmdastjóri Sporthússins Reykjanesbæ


KÍ K T U Á O KKUR HE Y R Ð U Í O KKUR VE RT U M E Ð O KKUR FY LG ST U M E Ð O KKUR s po r t hu s id r n b s po r t hu s id r n b s po r t hu s id r n b w w w. s po r t hu s id . is f ac e bo o k . c o m /s po r t hu s id re yk jan e s bae

KRÍLABÆR Sporthúsið býður upp á frábæra aðstöðu fyrir mikilvægasta fólkið sem eru börnin. Þar geta þau horft á barnaefni, litað og leikið sér á meðan mamma og pabbi rækta líkama og sál. Við leggjum metnað í að aðstaðan sé eins og best verður á kosið og að börnunum líði ávallt vel. Verð er 300 kr. fyrir eitt skipti. Ef systkin koma saman er aðeins greitt fyrir eitt barn. Einnig er hægt að kaupa 10 tíma kort á 2.000 kr. og 20 tíma kort á 3.000 kr. Kortin gilda í 1 ár frá útgáfudegi. Greitt er fyrir þjónustuna í afgreiðslu Sporthússins. Opnunartími KRÍLABÆJAR: Mánudaga - föstudaga 8:15-13:15 og 16:00 - 20:00. Laugardaga 9:15 - 13:15. Sunnudaga lokað.



CR O S S FIT SUDURNES ER crossfit fyrir alla

Sporthúsið opnaði Crossfit Suðurnes 1. september 2013 og frá þeim tíma hefur fjölgað ört í hópiCrossfittara. Hvort sem þú ert stelpa eða strákur, kona eða karl, 16 ára eða 60 ára, lágvaxin/n eða hávaxin/n þá skiptir það ekki máli. Þjálfarar leggja áherslu á að allir geti verið með og að allir hafi ánægju af. Hugmyndafræðin er að skapa vettvang fyrir fólk á öllum aldri, æfa undir leiðsögn mjög færra þjálfara og skemmta sér jafnframt. Við leggjum áherslu á að allir fari í gegnum grunnnámskeið áður en farið er á fullt í iðkun Crossfit og hefur það reynst vel. Námskeiðin eru góð leið til að læra undirstöðuatriðin og fá betri tilfinningu fyrir Crossfit.

Viltu vera hluti af Crossfit fjölskyldunni? Nýtt grunnnámskeið hefst 11. janúar. 3 vikur í grunn + 3 vikur í framhald. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30 og á föstudögum kl. 17:30. Verð 17.900 kr. - 30% afsláttur fyrir meðlimi. Allar nánari upplýsingar hjá fanney@sporthusid.is Ég 51 árs og hef verið í Crossfit síðan sumarið 2014 og hef aldrei verið í betra formi. Ég er búinn að bæta styrk, lið-leika og vöðvamassa og tala nú ekki um úthald. Það sem gerir Crossfit einstakt eru frábærir og faglegir þjálfarar, samheldinn og yndislegur hópur Crossfit er klárlega fyrir alla, á því er enginn vafi. Jón Pétursson - Crossfittari og afi.

Crossfit er ólíkt allri annarri líkamsrækt sem ég hef verið í áður. Ég ákvað að byrja í Crossfit fyrir ári síðan til að fara út fyrir þægindarammann og prófa eitthvað alveg nýtt. Félagsskapurinn er frábær og Crossfit Suðurnes er eins og ein stór fjölskylda. Allir eru svo hvetjandi og ég hlakka alltaf ótrúlega til að fara á æfingu. Ég finn rosa mun bæði líkamlega og andlega eftir að ég byrjaði að stunda crossfit og ég mæli með þessu fyrir alla. Ólína Ýr Björnsdóttir - 24 ára Crossfittari

Loksins fundum við hjónin sameiginlegt áhugamál. Við byrjuðum að æfa Crossfit árið 2014 og erum rétt að byrja. Crossfit er fyrir alla sem vilja hugsa um heilsuna sama hver bakgrunnur viðkomandi er og erum við hjónin gott dæmi um það. Það er góð stemning á æfingum og æfingafélagarnir eru mjög hjálpsamir. Við hvetjum alla til að koma og prófa, þú þarft ekki að vera íþróttafrík til að æfa Crossfit. Anna Lydía og Óli Ívar - Crossfittarahjón


HILMAR SÖLVASON - 80 ÁRA ÍÞRÓTTAGARPUR ÁNÆGÐUR MEÐ AÐSTÖÐU OG GOTT VIÐMÓT STARFSFÓLKS

Hilmar Sölvason hefur verið viðskiptavinur Sporthússins frá því það opnaði í september 2012. Hann fagnar 80 ára afmæli á þessu ári en hefur aldrei verið hressari enda mætir hann ávallt þrisvar sinnum í viku í tækjasalinn og tekur vel á því. Spurður að því af hverju hann hafi valið að koma í Sporthúsið segir Hilmar það vera einstaklega gott viðmót starfsfólks og viðskiptavina, fjöldi tækja og að stöðin sé með þeim flottari sem hann hafi séð hér á landi, „stöðin er líka svo snyrtileg og hrein og það er mjög mikilvægt”. Hilmar hefur alltaf verið mikill íþróttagarpur og stundar skíði og golf af miklu kappi. Hann segir að hreyfingin sem hann stundi í Sporthúsinu hafi hjálpað honum að geta sinnt þessum áhugamálum sínum og honum líði einfaldlega betur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Nú er stefnan tekin á skíðaferð í Austurríki í febrúar og hann ákvað því að skrá sig í einkaþjálfun hjá Freyju Sig. til að vera alveg klár fyrir brekkurnar. Þótt aldurinn færist hægt og bítandi yfir kappann þá heldur hann ótrauður áfram og ætlar sér ekkert að slaka á. Hilmar segir ekkert sem mælir gegn því að fólk stundi líkamsrækt, „ég hvet unga sem aldna til að koma í Sporthúsið og taka aðeins á því, þetta léttir svo lundina“ segir Hilmar hress að lokum.

Ert þú ekki örugglega að nýta rétt þinn?

Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína um líkamsræktarstyrki. Sporthúsið hvetur þig til að nýta þér rétt þinn.


SPORTHÚSIÐ ER STOLTUR STYRKTARAÐILI A LANDSLIÐA KARLA OG KVENNA

EINKAÞJÁLFUN HÓPÞJÁLFUN FJARÞJÁLFUN Þjálfun sem hentar öllum, allur aldur og frá byrjendum til afreksfólks

SKRÁNING OG UPPLÝSINGAR Á EINKAEINKA.IS


HUGUR OG HEILSA SKREF Í ÁTT AÐ ÁRANGRI Hugur og heilsa er námskeið sérstaklega hugsað fyrir fólk sem þjáist af gigt eða öðrum tengdum stoðkerfissjúkdómum. Námskeiðið er hannað með það að leiðarljósi að leggja áherslu á hug, líkama og sál. Rétt líkamsbeiting, slökun, bandvefslosun og mataræði eru þættir sem hugað er sérstaklega að. Markmið námskeiðsins er að ná fram bættum lífsgæðum, bæta andlega og líkamlega líðan, hreinsa hugann og hafa gaman. Nýtt 4 vikna námskeið hefst 11. janúar. Á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:05 er María Olsen með Yoga og Foam Flex. Á miðvikudögum og föstudögum kl. 12:05 er Eva Lind með styrktar- og þrekæfingar. Verð 17.900 kr. 30% afsláttur fyrir meðlimi Sportklúbbsins. Allar nánari upplýsingar hjá fanney@sporthusid.is

MÖMMULEIKFIMI Tilvalin líkamsrækt fyrir þær sem vilja koma sér af stað og stunda örugga líkamsrækt eftir meðgöngu í góðum félagsskap. Börn eru velkomin með í tíma en námskeiðið er fyrst og fremst byggt á æfingum án þeirra. Mæður hafa þann möguleika að hafa börnin hjá sér á dýnu, sofandi í vagni eða þá útfæra æfingar með barninu. Tekið er mið af líkamsástandi hverrar og einnar. Nýtt 6 vikna námskeið hefst 18. janúar. Kennt á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 10:45 Verð 20.900 kr. 30% afsláttur fyrir meðlimi Sportklúbbsins. Nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Ásta Mjöll ÍAK- einkaþjálfari, astamjoll@sporthúsid.is

Ásta Mjöll

María Olsen

Eva Lind


SUPERFORM UNGLINGAÞJÁLFUN Superform unglingaþjálfun er fyrir alla krakka í 7.-10. bekk. Unglingarnir hafa ótakmarkaðan aðgang að fjórum tímum í viku, mánudaga-fimmtudaga kl.15:30. Markmið þessa námskeiðs er að bjóða upp á skemmtilega líkamsrækt, kennslu í grunnatriðum í styrktarþjálfun, rétta líkamsbeitingu og uppbyggingu til framtíðar á sjálfstrausti og getu til að iðka frekari líkamsrækt. Einu sinni í mánuði er boðið upp á óvissutíma þar unglingarnir fá að prófa einn af fjölmörgum hóptímum sem eru í boði í Sporthúsinu.

HÓPEINKAÞJÁLFUN HJÁ ÁSTU MJÖLL OG EVU LIND Hafdís Ýr

Hulda Sif

Hópeinkaþjálfun er frábær valkostur og hentar öllum, bæði þeim sem eru að hefja líkamsrækt og þeim sem eru lengra komnir.

Hægt er að byrja á námskeiðinu hvenær sem er. Stakur mánuður á 9.990 kr. Áskriftarsamningur 5.990 kr. á mánuði (6 mánaða binditími). Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem á lögheimili í bæjarfélaginu og er á aldrinum 6-16 ára 15.000 kr. niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta-, tómstunda og listgreinastarfi. Hægt er að nýta hvatagreiðslur þegar lágmarksgreiðslu hefur verið náð sem er 15.000 kr. Allar nánari upplýsingar hjá fanney@sporthusid.is

Nokkur laus pláss eftir. Skráning og nánari upplýsingar hjá astamjoll@sporthusid.is

Ásta Mjöll

Eva Lind


ÞJÁLFARAR SPORTHÚSSINS

ANDRI ÞÓR CROSSFIT

ANETA HÓPTÍMAKENNARI

ANNA KAREN HÓPTÍMAKENNARI

ÁRNI FREYR SUPERFORM

ÁSDÍS HÓPTÍMAKENNARI EINKAÞJÁLFARI

ÁSGEIR SNÆR CROSSFIT

ÁSTA MJÖLL HÓPTÍMAKENNARI EINKAÞJÁLFARI

BIRGITTA RÚN SUPERFORM

BRYNDÍS KJARTANS HÓPTÍMAKENNARI YOGA

BRYNJAR ÞÓR CROSSFIT EINKAÞJÁLFARI

DANIEL CRAMER EINKAÞJÁLFARI

EVA LIND HÓPTÍMAKENNARI EINKAÞJÁLFARI

EYÞÓR INGI CROSSFIT

FREYJA HRUND HÓPTÍMAKENNARI

FREYJA SIG EINKAÞJÁLFARI ÞITT FORM

GUNNI EINARS EINKAÞJÁLFARI

HAFDÍS ÝR EINKAÞJÁLFARI SUPERFORM

HELGI RAFN SUPERFORM

HREFNA SIF CROSSFIT

HULDA SIF SUPERFORM YOGA

INGA LÁRA HÓPTÍMAKENNARI

INGI GUNNAR EINKAÞJÁLFARI

ÍRIS DRÖFN CROSSFIT

KARL JÚLÍUSSON HÓPTÍMAKENNARI

KOLBRÚN ÍDA SUPERFORM

KRISTÍN JÓNA HÓPTÍMAKENNARI

MAGGI JÓNS HÓPTÍMAKENNARI

MARÍA OLSEN HÓPTÍMAKENNARI YOGA

MARÍA ÓLÖF YOGA

ÓSK MATTHILDUR HÓPTÍMAKENNARI

RAGNHEIÐUR SARA CROSSFIT

RUT SIGURÐAR SUPERFORM

SIGURÐUR MÁR CROSSFIT

SÆVAR INGI EINKAÞJÁLFARI SUPERFORM

TINNA RÓS HÓPTÍMAKENNARI

UNNAR STEINN HÓPTÍMAKENNARI


SPORTKLuBBURINN Allir sem gera nýjan áskriftarsamning* við Sporthúsið fá veglegan kaupauka að heildarverðmæti 55.000 kr. * Áskriftarsamningur með kaupauka er bindandi samningur til 12 mánaða. Ath. uppsagnarákvæði eru á öllum áskriftarsamningum.



FÆÐUBÓTAVÖRUR OG BOOST Ágústa og Ægir hafa rekið Líkama og Boost frá því í febrúar 2013 með góðum árangri. Þau bjóða upp á mjög fjölbreytt úrval hágæða vara og má þar helst nefna SciMx vörurnar sem eru háþróuð lína fæðubótarefna, hönnuð með það í huga að hámarka bætingu á heilsu og vellíðan. Boostbarinn hefur hitt í mark hjá viðskiptavinum Sporthússins en þar er boðið upp á mikinn fjölda prótein- og skyrdrykkja sem gott er að grípa með sér þegar maður er á ferðinni. Líkami og Boost er opið alla virka daga kl. 10:00-19:00 og 9:00-14:00 á laugardögum.

ÞITTFORM NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 4. JANÚAR. ÖRFÁ PLÁSS LAUS. NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 421-8070.

NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 15. FEBRÚAR

Þitt Form með Freyju Sig. hefur svo sannarlega slegið í gegn frá því það hóf göngu sína. Iðkendur eru á öllum aldri, allt frá 16 ára upp í 65 ára. Freyja hefur náð mögnuðum árangri með fjölmargar Þitt Form skvísur og mikill fjöldi þeirra hefur skráð sig á hvert einasta námskeið frá upphafi. Taktu skrefið - ekki hika. Komdu þér í ÞITT besta FORM


HÓPTÍMAR & NÁMSKEIÐ 6:05-7:00

Mánudagur

Þriðjudagur

Superform

Superform

Þitt Form A

Þitt Form A Spinning Ásdís

8:30-9:30 9:35-10:00 10:45-11:45 12:05-13:00 12:05-12:45 15:30-16:30 16:30-17:20 16:30-17:30 17:00-18:00 17:30-18:30 17:30-18:20 18:00-19:00 18:10-19:00 18:30-19:20 18:30-19:30 19:00-19:50 19:35-20:35

Foam Flex Maja

Fimmtudagur

Föstudagur

Superform

Superform

Þitt Form A

Spinning Kalli

Spinning Kalli

FocusFit Ásta Fit Pilates Kristín

Tabata Ásta Mjöll Pilates Kristín

Fit Pilates Kristín

Foam Flex Ásta Mömmuleikfimi

Hatha Yoga Maja Foam Flex Ásta

Mömmuleikfimi

Mömmuleikfimi

Spinn30Yoga20 Ásdís

Extreme Spinn Inga/Freyja

Extreme Spinn Tinna

Extreme Spinn Maggi

Extreme Spinn Ásdís

Superform

Superform

Superform

Superform

Superform

Þitt Form B

Þitt Form D

Þitt Form B

Þitt Form B

Þitt Form D

Hugur og Heilsa

Hugur og Heilsa

Hugur og Heilsa

Hugur og Heilsa

Superform Unglinga Superform Unglinga Superform Unglinga Superform Unglinga Stöðva Pump Maggi Superform

Superform

Þitt Form C Superform

Superform

Yndis Jóga Bryndís

Yndis Jóga Bryndís

ButtLift Anna Karen Spinning Freyja

Foam Flex Maja Zumba Aneta Spinning Maggi

Superform

Superform

Þitt Form C

Þitt Form C

Superform

Superform

Superform Hot Yoga Maja

Yndis Jóga Bryndís Foam Flex Maja Pallafjör Anna Karen

FocusFit Ásta Mjöll Spinning Ósk

Zumba Aneta Spinning Ósk

Þitt Form D Zumba Fitness Aneta

Hot Yoga Maja

Zumba Fitness Aneta

Hatha Yoga Maja

Spinning Freyja

Superform Afreks

Hot Yoga Maja

Zumba Toning Aneta

Zumba Toning Aneta

Aerial Yoga Hulda Sif

Aerial Yoga Hulda Sif

Þitt Form Extreme Spinning Kalli og Unnar Superform Superform Pallafjör Anna Karen

Foam Flex Ásta Mjöll

Sunnudagur

Laugardagur 9:30-10:30 10:00-11:00 10:00-11:00 11:00-12:00 11:00-12:00

Miðvikudagur

10:10-11:00 10:00-11:00 11:10-12:00

Hatha Yoga Maja Zumba Gold Foam Flex Maja

OPNIR HÓPTÍMAR NÁMSKEIÐ


Spinn30Yoga20 með Ásdísi Þorgils

Yndis Jóga með Bryndísi Kjartans

Spinning í 30 mínútur þar sem brennslan er keyrð upp og svo endar tíminn í yoga sal á yogateygjum í 20 mínútur.

Blanda af Hatha Jóga, Aerial Jóga, hugleiðslu, dansi, möntrusöng, body balance og pilates. Það komast færri að en vilja á þetta vinsæla námskeið. Þú vilt ekki missa af þessu.

Zumba Gold með Anetu

Fit Pilates með Kristínu Jónu

Auðveldari Zumba spor með áherslu á jafnvægi og samhæfingu. Endum tímann á góðum teygjum. Tími sem hentar öllum og hvetjum sérstaklega þá sem eldri eru til að mæta.

Fit Pilates styrkir allan líkamann. Gefur lengri og fallegri vöðva, þjálfar djúpvöðva, gefur flatari kviðvöðva, grennri læri, sterkara bak, bætir jafnvægi, styrkir líkamsstöðu, eykur liðleika og styrkir öndun.

Hot Yoga með Maju Olsen

Pallafjör með Önnu Karen

Alvöru Hot Yoga í sal sem útbúinn er sérstöku hitakerfi sem hitar salinn upp í 37° - 40° á auðveldan hátt. Með þessu móti komast iðkendur Hot Yoga dýpra og auðveldar í yoga stöðurnar.

Fjörugur pallatími, góð tónlist, skemmtileg spor og kviðæfingar í 15 mínútur. Dúndur stemning.

Stöðvapump með Magga Jóns

FocusFit með Ástu Mjöll

Snörp og góð upphitun. 7 einfaldar en krefjandi stöðvar . Langar og góðar teygjur. Maggi er með þetta.... mættu og prófaðu!

Tímar sem eru byggðir upp á þrekhring með ýmsum útfærslum. Hver og einn fer á sínum hraða. Tímar sem henta öllum. Góð leiðsögn.

Foam Flex

Aerial Yoga með Huldu Sif

Bandvefslosun í upphituðum sal (32°). Frábær leið til að endurnæra sogæðakerfið og styrkja bandvefinn.

Losar um spennu í vöðvum (þar sem slæðan er notuð sem djúpvöðvanudd) og minnkar álag á liðamót og eykur hreyfanleika þeirra. Í þyngdarleysi er auðveldara fyrir þig að slaka dýpra inn í teygjur og jógaæfingar.


SA S K O R U N

U , PERFORM

2 0 1 6

Áskorun sem skilar árangri

,

,

,

ASKORUN HEFST MANUDAGINN 11. JANUAR, KYNNINGARFUNDUR FIMMTUDAGINN 7. JANUAR HEILDARVERDMATI - VINNINGA , YFIR 1.500.000 KR. , , ALLAR, NANARI UPPLYSINGAR A WWW.SPORTHUSID.IS , SKRANING HEFST 27. DESEMBER TAKMARKAD PLASS, , - STADFESTIR SKRANINGARGJALD 8.990 KR. GREIDSLA SKRANINGU

Vilborg Pólfari Markmiðasetning 9. mars

Ásdís grasalæknir. Næringarfyrirlestur 4. febrúar

Þjálfarahópur Superform

Dómarar í Superform Áskorun 2016


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.