Grindvíkingar áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4:2 sigur á Víði í Garði. Keflvíkingar eru úr leik eftir 2:0 tap fyrir Valsmönnum. Þá tapaði Njarðvík fyrir Þrótti Reykjavík með tveimur mörkum gegn fjórum og Reynir Sandgerði tapaði 0:2 fyrir Víkingi Reykjavík. Myndin er úr viðureign Víðis og Grindavíkur á Nesfisksvellinum í Garði. Nánar er fjallað um Mjólkurbikarinn á vef Víkurfrétta, vf.is.
Opnunartími mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18 Krossmóa 4 | Reykjanesbæ
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
„Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir“
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Grillað fyrir hátíðargesti
Dýrin í Hálsaskógi fjölmenntu á 1. maí í Reykjanesbæ og boðuðu frið. VF-myndir: hbb
Fjölmennur baráttufundur 1. maí í Stapa Verkafólk fjölmennti á baráttufund og hátíðardagskrá 1. maí í Stapa í Reykjanesbæ. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var ræðumaður dagsins. Annars var það menningin sem réð ríkjum í Stapanum. Flest öll dýrin úr barnaleikritinu Dýrin í Hálsaskógi hjá Leikfélagi Keflavíkur mættu og skemmtu fólki. Einnig kom Kvennakór Suðurnesja og þau Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius sungu fyrir gesti. Fleiri myndir frá hátíðardagskránni eru á vef Víkurfrétta, vf.is.
Rauði liturinn er einkennandi fyrir 1. maí og það veit þingkonan Oddný G. Harðardóttir. Listasmiðjur og alls kyns uppákomur voru hluti af mikilli barnaskemmtun sem haldin var í Reykjanesbæ um síðustu helgi í tilefni af Listahátíð barna, sem nú er haldin í þrettánda sinn í Reykjanesbæ. Skessan í hellinum bauð upp á lummur í harðri samkeppni við skátana sem grilluðu bæði pulsur og pylsur, allt eftir því hvar fólk býr. Listahátíð barna heldur áfram og stendur til 13. maí nk. Þannig eru Duus Safnahús undirlögð af listaverkum tengd hátíðinni og ástæða til að hvetja fólk til að kíkja á sýningarnar sem þar eru.
AÐALSÍMANÚMER 421 0000
■
AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001
SAMLOKUR & SALÖT
RJÚKANDI HEITT KAFFI
BAKAÐ Á STAÐNUM
MIKIÐ ÚRVAL, FÍNT Í HÁDEGISMATINN
NÝMALAÐ ILMANDI KAFFI
KLEINUHRINGIR, RÚNSTYKKI OG FLEIRA
■
FRÉTTASÍMINN 421 0002
HRINGBRAUT REYKJANESBÆ AFGREIÐSLUTÍMAR:
VIRKA DAGA
ALLTAF OPIÐ HELGAR
ALLTAF OPIÐ
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
2
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Fimm „byggðir“ í boði fyrir Útnesjamenn - Örnefnanefnd mælir með nafninu Útnesjabyggð Nafnanefnd og undirbúningsstjórn sameiningar sveitarfélaganna Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs hefur ákveðið um hvaða fimm nöfn verða greidd atkvæði. Við val á tillögum var ákveðið að nöfn sem hafa tilvísun í eldri heiti sveitarfélaganna komi ekki til álita. Örnefnanefnd mælir með nafninu Útnesjabyggð en umsagnir nefndarinnar um þau fimm nöfn sem kosið verður um fylgja þessari frétt. Atkvæðagreiðslan verður rafræn og fer fram í byrjun maí. Atkvæðagreiðslan fer fram í tveimur umferðum. Gert er ráð fyrir að fyrri umferð hefjist í fyrstu viku maí og ljúki 11. maí og þá liggi fyrir hvaða tvö nöfn hafa fengið flest atkvæði. Í síðari umferð verður kosið milli þeirra tveggja, og gert ráð fyrir að þeirri atkvæðagreiðslu ljúki 18. maí. Íbúar hins nýja sveitarfélags fá leiðbeiningar um hvernig rafræna atkvæðagreiðslan fer fram, en til að taka þátt þarf að nota rafræn skilríki eða Íslykil. Íbúar eru því hvattir til að verða sér út um þau hjá sínum viðskiptabanka eða á Ísland.is. Þau nöfn sem greidd verða atkvæði um eru eftirfarandi. Við hverja tillögu má sjá umsögn Örnefnanefndar, sem hefur lögformlegt hlutverk við val á nöfnum sveitarfélaga.
Heiðarbyggð
Umsögn Örnefnanefndar: Meirihluti Örnefnanefndar leggst ekki gegn nafninu. Í rökstuðningi nefndar á vegum sveitarfélagsins er vísað til þess að sveitarfélögin sem sameinast liggi við Miðnesheiði. Bent er á að nafnið hafi tilvísun til heiðarinnar, og saga, atvinna, samgöngur og menning beggja sveitarfélaga sé nátengd heiðinni. Meirihluti Örnefnanefndar telur að nafnið Heiðarbyggð uppfylli markmið
laga um örnefni (nr.22/2015), þar sem talað er um verndun örnefna og nafngiftahefða og kveðið á um að örnefni séu í samræmi við íslenska málfræði og íslenska málvenju, ásamt því að lögð er áhersla á að ný örnefni séu í samræmi við staðhætti og örnefnahefð. Nafnið Heiðarbyggð raskar ekki rótgrónum heitum á svæðinu og skapar því ekki flækjustig varðandi öryggismál.
Nesjabyggð
Umsögn Örnefnanefndar: Ekki er lagst gegn nafninu sem þykir þó ekki sérkennandi fyrir þetta byggðarlag fremur en mörg önnur. Í rökstuðningi nefndar á vegum sveitarfélagsins er vísað til staðsetningar sveitarfélagsins á Suðurnesjum og bent á nafnið Dalabyggð sem hliðstæðu. Örnefnanefnd telur þetta þó ekki sambærilegt að öllu leyti, þar sem „Dalir“ er ævagamalt heiti á héraðinu fyrir botni Breiðafjarðar. Fyrri liðurinn Nesja- er að vísu að sumu leyti lýsandi fyrir staðhætti í sameinuðu sveitarfélagi, en hins vegar verður að telja langsótt að hann sé sérkennandi fyrir þetta sveitarfélag fremur en önnur sveitarfélög í nágrenninu eða annars staðar á landinu. Galli við nafnið er að hætta er á að það skapi rugling við Nesjasveit í Austur-Skaftafellssýslu sem nú tilheyrir Hornafjarðarbæ en var áður Nesjahreppur.
Útnesjabyggð
Umsögn Örnefnanefndar: Mælt er með nafninu Útnesjabyggð. Í tillögunni segir m.a. að nafnið vísi til Útskála, Hvalsness og Miðness og bent á að íbúar svæðisins hafi verið kallaðir Útnesjamenn. Einnig segir að samkvæmt málvenju fari menn út á nes eða út í Garð og Sandgerði. Þá kemur fram í tillögunni að nafnið lýsi vel staðsetningu sveitarfélagsins úti á ysta nesi. Nafnið Útnes (eða fyrri liðurinn Útnesja) samræmis staðháttum í sveitarfélaginu, en innan marka þess er að
finna útnesin Rosmhvalanes/Miðnes, Hvalsnes og Stafnes, og í sveitarfélaginu eru Útskálar, en við þá er kennd Útskálasókn sem nær yfir stóran hluta sveitarfélagsins. Nafnið er einnig einkennandi fyrir staðsetningu miðað við nágrannasveitarfélög. Reyndar ber við að nafnið Útnes sé notað í sömu merkingu og Suðurnes þegar þetta nafn er notað í þrengri merkingu sem vísun til byggða utarlega á norðanverðum Reykjanesskaga, þ.e. til Reykjanesbæjar auk Sandgerðisbæjar og sveitarfélagsins Garðs. Þetta virðist þó ekki svo rótgróin venja að hægt sé að tala um að sem nýtt stjórnsýsluheiti stangist nafnið á við 2. Lið meginsjónarmiða Örnefnanefndar um nöfn sveitarfélaga.
Ystabyggð
Umsögn Örnefnanefndar: Ekki er lagst gegn nafninu Í rökstuðningi nefndar á vegum sveitarfélagsins fyrir tillögunni segir að nafnið vísi til þess að sveitarfélagið er yst á Suðurnesjum og Reykjanesskaga. Nafnið er þannig lýsandi fyrir staðhætti á svæðinu og staðsetningu gagnvart nágrannasveitarfélögum. Þessir kostir eru sammerktir nafninu Ystabyggð og nöfnum sem byggja á Útnes, en hins vegar hafa Útnesjanöfn það framyfir þetta nafn að hafa sögulega skírskotun og byggja á málvenju.
Suðurbyggð
Umsögn Örnefnanefndar: Ekki er lagst gegn nafninu sem þykir þó ekki sérkennandi. Í rökstuðningi nefndar á vegum sveitarfélagsins er bent á að sveitarfélagið sé á Suðurnesjum og vísað til þess að venja er að tala um að fara suður á nes þegar farið er til Suðurnesja. Hins vegar er ljóst að þessi atriði greina sveitarfélagið ekki frá öðrum sveitarfélögum á Suðurnesjum. Þá verður að telja langsótt að
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
845 0900
fyrri liðurinn Suður- sé sérkennandi fyrir þetta sveitarfélag fremur en önnur á sunnanverðu landinu.
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamaður: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
Afhjúpun minnisvarðar um flugslys á Reykjanesi:
75 ÁR FRÁ ÞVÍ „HOT STUFF“ FÓRST Á FAGRADALSFJALLI Fyrir 75 árum, hinn 3. maí 1943, fórst bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-24D Liberator sem bar heitið „Hot Stuff“ á Fagradalsfjalli á Reykjanesi. Flugvélin var á leið heim til Bandaríkjanna í fyrirhugaða sigurför sem fyrsta sprengjuflugvélin sem hafði náð ósködduð að fljúga 25 árásarferðir frá Bretlandi yfir meginland Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. Í fyrstu voru margar slíkar flugvélar skotnar niður af orrustuflugmönnum Þjóðverja og hét Bandríkjaher áhöfnum sprengjuflugvéla sem lykju 25 árásarferðum að þeir fengju að snúa heim. Áhöfn „Hot Stuff“ var sú fyrsta til að ná þessum merka árangri. Í flugslysinu fórust fjórtán manns, þar á meðal Frank M. Andrews hershöfðingi og æðsti maður herafla Bandaríkjanna í Evrópu sem var á leið til Washington til þess að leggja á ráðin um undirbúning innrásar Bandamanna á meginland Evrópu. Einn maður lifði slysið af, George A. Eisel stélskytta, og var það í annað sinn sem hann komst lífs af úr slíku flugslysi. Við fráfall Andrews tók Dwight D. Eisenhower hershöfðingi við sem æðsti maður herafla Bandaríkjanna í Evrópu og alls herafla bandamanna í Evrópu og stjórnaði innrásinni í Normandí árið eftir. Eisenhower varð síðan forseti Bandaríkjanna á árunum 1953 - 1961. Andrews hershöfðingi var ötull talsmaður þess að bandaríski flugherinn yrði gerður að sjálfstæðri liðsdeild og er honum jafnan eignaður heiðurinn að því að sú skipan komst á árið 1947. Var Andrews herflugvöllurinn í Maryland, aðsetur einkaflugvélar Bandaríkjaforseta, Air Force One, nefndur til heiðurs honum. Bandaríska herstjórnin á Íslandi nefndi nýreist íþróttahús við Hálogaland í Reykjavík Andrews Memorial Field House til heiðurs hershöfðingjanum en húsið var helsta íþróttahús höfuðborgarinnar í tvo áratugi eftir stríðið. Varnarliðið nefndi einnig samkomuhús sitt á Keflavíkurflugvelli (nú Ásbrú) Andrews Theater til heiðurs Andrews hershöfðingja. Í tilefni af því að 75 ár eru liðin frá þessum örlagaríka degi verður afhjúpaður minnisvarði um flugslysið við Grindarvíkurveg, fimmtudaginn 3. maí kl. 13:00. Minnismerkið er
FLUTNINGASPÁ DAGSINS GARÐUR
REYKJANESBÆR
tilkomumikið og skartar meðal annars gríðarlega stórri eftirlíkingu af B-24 Liberator sprengjuflugvélinni úr ryðfríu stáli. Þá verður í kjölfarið minningarathöfn í Andrews Theater á Ásbrú, kl. 14:30. Minnisvarðinn er reistur að frumkvæði Bandaríkjamannsins Jim Lux og ættingjum þeirra sem fórust, með aðstoð Þorsteins og Ólafs Marteinssona. En allir eru þeir miklir áhugamenn um flugvélar og flugsögu seinni heimstyrjaldarinnar. Gert er ráð fyrir „heiðursflugi” B-52 Stratofortress flugvélar bandaríska flughersins yfir svæðið á meðan á afhjúpun stendur. Nokkrir ættingjar þeirra sem létust í flugslysinu koma frá Bandaríkjunum til að vera viðstaddir athöfnina. Meðal annarra gesta verða Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og Jill Esposito, staðgengill sendiherra bandaríska sendiráðsins á Íslandi, ásamt Lt. Gen. Richard Clark og Col. John Teichert frá bandaríska lofthernum. Í lok athafnarinnar verða fluttir nokkrir fyrirlestrar um slysið og Frank M. Andrews hershöfðingja. Áhugasamir eru boðnir velkomnir á þessa tvo viðburði og heiðra minningu áhafnar B-24D Liberator.
SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI
GRINDAVÍK
VOGAR
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
12°
4kg
4°
40kg
-20°
150kg
14°
1250kg
12°
75kg
markhönnun ehf
GOTT Á GRILLIÐ -53%
-20%
GRÍSARIF FULLELDUÐ Í BBQ KR KG ÁÐUR: 998 KR/KG
798
LAMBABÓGSTEIK Í SVEPPAMARINERINGU KR KG
2.449
GRÍSAKÓTILETTUR PROVANCE MARINERAÐAR KR KG ÁÐUR: 1.898 KR/KG
892 -30%
ÁÐUR: 3.498 KR/KG NAUTAGRIPAHAKK 12-16% FITA KR KG
1.259
-30%
-26%
ÁÐUR: 1.798 KR/KG
-41%
LAMBALEGGIR 2 SAMAN Í POKA KR KG
999
ÁÐUR: 1.694 KR/KG
-50% KJÚKLINGALUNDIR 700 G. KR PK
-40%
NAUTALUNDIR DANSKAR HÁGÆÐA LUNDIR KR KG ÁÐUR: 4.698 KR/KG
ANANAS GOLD DEL MONTE KR KG
3.477
888
ÁÐUR: 1.480 KR/PK
190
ÁÐUR: 379 KR/KG
KOKKUR ÁRSINS VÖRULÍNAN 2018
-25% LÚXUS KJÚKLINGABRINGUR ROYAL KR KG
1.874
LÚXUS KALKÚNASTRIMLAR KR KG
ÝSUFLÖK M/SÓLÞURRKUÐUM TÓMÖTUM OG BASIL KR PK
ÁÐUR: 2.498 KR/KG
ÁÐUR: 2.498 KR/KG
ÁÐUR: 1.998 KR/PK
1.874
1.598
LAXASTEIKUR M/HUNANGI OG SÍTRÓNUSAFA KR PK
-20% 1.838
-20%
ÁÐUR: 2.298 KR/PK
Tilboðin gilda 3. - 6. maí 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss
www.netto.is
4
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
„FÆTURNIR HALDA OKKUR GANGANDI“ – segir Ásta N. Þórarinsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur hjá Snyrti Gallerý „Að koma í fótaaðgerð er mjög gott og mikilvægt fyrir alla og sérstaklega fyrir þá sem eru í einhverskonar áhættuhóp eins og fólk með sykursýki og gigt, svo eitthvað sé nefnt. Fólk með sykursýki þarf sérstaklega að hugsa vel um fæturna þar sem skynjunin fer minnkandi með árunum og ef slæmt ef sár kemur vegna núnings og að fá sykursýkissár getur verið alvarlegt og getur þýtt að til aflimunar þurfi að koma,“ segir Ásta N. Þórarinsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur hjá Snyrti Gallerý að Hafnargötu 27a í Reykjanesbæ.
Þorgeir Pálsson og Kjartan Steinarsson afhentu Elvari Unndóri Sveinssyni nýjan Kia Ceed GT Line sem er sannkallaður tímamótabíll enda bíll númer 3 milljón sem Kia framleiðir fyrir Evrópumarkað.
3 milljónasti Kia bíllinn afhentur í Reykjanesbæ fyrir Evrópumarkað
Kia hefur framleitt þrjár milljónir bíla í Evrópu og svo skemmtilega vill til að Kia bíll númer 3.000.000 var afhentur hér á landi í síðustu viku, nánar tiltekið hjá K. Steinarsson í Reykjanesbæ. Um er að ræða hvítan, 5 dyra Kia ceed í GT Line útfærslu. Stoltur eigandi þessa tímamótabíls frá Kia heitir Elvar Unndór Sveinsson. Hann fékk bílinn afhentan með viðhöfn í gær og fékk m.a. gjafabréf á Library, HM Monopoly spil, 2 landsliðstreyjur og Kia HM bolta að gjöf frá Bílaumboðinu Öskju. ,,Þetta er sérlega ánægjulegt að bíll númer 3.000.000 sem framleiddur er í Evrópu skuli vera afhentur hér á landi. Við erum afar stolt af því og því góða gengi sem Kia hefur náð hér á landi. Merkið hefur var það næst söluhæsta á Íslandi á síðasta ári og hefur verið í þremur efstu sætunum yfir söluhæstu merkin á síðustu árum," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Kia framleiðir bíla fyrir Evrópumarkað í hátæknivæddri verksmiðju fyrirtækisins í Zilina í Slóvakíu. Þar
Niðurgrónar neglur eru eitt af viðfangsefnum Ástu, en vandamálin geta verið þrenns konar niðurgrónar eða inngrónar og upprúllaðar neglur. Hún segir þessi vandamál hægt að leysa með svokallaðri spangartækni. Inn- eða niðurgrónar táneglur geta valdið ólýsanlegum sársauka og segir Ásta að margir sem til hennar leita
hafa allar þrjár milljónir bílanna fyrir Evrópumarkað verið framleiddar frá árinu 2006. Á síðasta ári framleiddi Kia alls 335.600 bíla í verksmiðjunni sem er hæsta framleiðsla sem bílaframleiðandinn hefur náð á einu ári í verskmiðjunni. Þar framleiðir Kia bíla sem uppfylla hæstu gæðaviðmið í álfunni. Verksmiðjan setur ekki einungis ný viðmið í skilvirkni og framleiðni heldur uppfyllir hún um leið ströngustu reglugerðir á sviði umhverfismála sem í gildi eru innan Evrópusambandsins. Gæði er forgangsatriði í allri starfsemi Kia. Af þeim sökum er einn af hverjum fimmtán starfsmönnum í verksmiðjunni í Zilina ábyrgur fyrir gæðaeftirliti. Kia hefur mikla trú á gæðum bíla sinna og býður sjö ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum sem er lengsta ábyrgð sem bílaframleiðandi býður upp á í heiminum. Í verksmiðjunni starfa tæplega 4.000 starfsmenn. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn í verksmiðjunni þannig að framleiðslan stoppar aldrei.
af þeim sökum séu svo illa haldnir að vart megi snerta á þeim fæturna. Fari margir til læknis og láti fjarlægja nöglina, sem eigi einungis að vera þrautalending en ekki almenn regla „Fótaaðgerðafræðingar laga inngrónar táneglur með tiltölulega lítilli fyrirhöfn, sé borið saman við skurðaðgerð, en helsta ráðið er að
spengja viðkomandi nögl með sérsniðnum stálvír og lyfta henni þar með örlítið upp úr naglbeðnum. Notuð eru mismunandi efni til þess að festa vírinn, eftir hverju tilviki fyrir sig,“ segir Ásta. Hún mælir eindregið með skoðun fótanna hjá fótaaðgerðafræðingi á 8-12 vikna fresti. „Það er ekki tómur lúxus að fara í fótaaðgerð. Hennar getur verið veruleg þörf. Fæturnir halda okkur svo sannarlega gangandi í margvíslegum skilningi, segir Ásta að endingu. Þeir sem vilja setja sig í samband við Ástu er bent á auglýsingu frá henni í blaðinu í dag.
Ásta N. Þórarinsdóttir fótaaðgerðafræðingur á stofu sinni í Snyrti Gallerý.
r u t t á l s f a 25% ukahlutum af grillum og grill a
Mikið úrval af aukahlutum
Olíuverzlun Íslands hf Útibú Njarðvík Fitjabakka 2-4, Reykjanesbæ, sími 420 1000
15% afsláttur af gasi með keyptu grilli
Vortilboð á grillum og grill aukahlutum
Tilboð til
Félagsmanna 3. maí. - 6. maí
ALLAR
VÖRUR Á 30% AFSLÆTTI
30% AFSLÁTTUR
*Vöruval getur verið mismunandi á milli verslana
Viltu gerast félagsmaður? • Hægt er að sækja um kort á heimasíðu Samkaupa: www.samkaup.is/afslattarkort • Skráningargjald: 1.000 kr. • Kortið veitir 2% afslátt af öllum þínum innkaupum. • Þú færð kortið sent til þín innan nokkurra daga, en með bráðabirgðakortinu getur þú nýtt þér þessi tilboð.
6
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Jovana Lilja hefur búið í tæp átta ár í Þýskalandi
„Ég held að þjóðverjar elski að setja reglur“
Kemur tvisvar á ári til Íslands
Arnór Þór er atvinnumaður í handbolta og fluttust þau til Þýskalands þegar hann ákvað að fara í atvinnumennsku fyrir um átta árum. Jovana kennir Spinning þar sem þau búa og ætlar að byrja að kenna íslensku í haust. Jovana segir að það sé alltaf nóg að gera og að hún sé til dæmis búin að vera í foreldraráði á leikskóla dóttur þeirra í tvö ár og það sé ótrúlegt hvað það sé mikið að gera í skipulagningu og fundarmætingu. Jovana reynir að koma tvisvar sinnum á ári til Íslands en Arnór kemur um fjórum sinnum vegna landsliðsverkefna með handboltanum.
Alltaf nóg að gera
Þegar Jovana er spurð að því hvers hún sakni á Íslandi þá er fjölskyldan henni efst í huga. „Á Íslandi er líka
mikið framboð af hollum veitingastöðum sem ég sakna.“ Dagarnir hjá fjölskyldunni eru misjafnir en hinn dæmigerði dagur hefst á því að þau vakna yfirleitt um hálfátta og þá fer Arnór á æfingu. „Síðan keyri ég Díönu á leikskólann og fer þá beint á æfingu. Þegar við Arnór erum búin á æfingum þá eldum við okkur hádegismat eða förum eitthvað út að borða. Ég næ síðan í Díönu á leikskólann og þá fer Arnór á æfingu.“ Jovana segir að þær mægður séu duglegar að skoða sig um í nágrenninu og þræði alla leikvelli eftir leikskóla eða hitti krakkana í götunni þeirra. „Síðan borðum við kvöldmat og þá er dagurinn að verða búinn. En ef Arnór er í fríi þá gerum við oft eitthvað saman við þrjú og erum einnig dugleg að gera eitthvað með vinum okkar sem eru hérna úti.“
VIÐTAL
Grindvíkingurinn Jovana Lilja Stefánsdóttir býr úti í Þýskalandi ásamt manninum sínum, Arnóri Þór Gunnarssyni, og dóttur þeirra, Díönu, þau hafa búið í Þýskalandi í átta ár núna í sumar. Arnór leikur handbolta með Bergischer HC en liðið kom sér upp um deild á dögunum og mun því leika í efstu deild eða Bundesliga á næsta tímabili eftir frábært tímabil í annari deildinni. Jovana segir að Þjóðverjinn elski að setja reglur og sé ekki mikið fyrir að taka skyndiákvarðanir.
NÝTT
Forvarnir með næringu
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
rannveig@vf.is
Ekki algengt að fólk taki skyndiákvarðanir
Landsvæðið í Þýskalandi fallegt
Þegar Jovana er spurð að því hvað sé skemmtilegast við Þýskaland þá segir hún að það sé án efa hvað það sé hægt að gera mikið sér til skemmtunar. „Við búum á mjög góðum stað í Þýskalandi, það eru fimmtán mínútna keyrsla til Düsseldorf og fjörtíu mínútur til Köln. Þessar tvær borgir eru mjög flottar, góðir veitingastaðir, flottar verslunargötur og margt fleira. Síðan er landsvæðið hérna fallegt, mikið af flottum göngu- og hjólaleiðum. Ekki skemmir fyrir hvað Þýskaland er miðsvæðis í Evrópu, það er stutt til Hollands, Belgíu, Frakk-
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir
Fyrsti handboltaleikur Díönu. lands og til fleiri landa. Síðan verð ég að nefna hvað matur er á sanngjörnu verði hérna sem mér finnst vera mikill kostur.“
Þjóðverjar eru mikið reglufólk segir Jovana og hún hefur það á tilfinningunni að þeir elski að setja reglur. Hún segir einnig að þeir séu ekki mikið að taka skyndiákvarðanir og plani hlutina langt fram í tímann. Þegar hún er spurð að því hvernig hafi gengið að læra þýskuna segir Jovana að það hafi ekki verið erfitt en hún ákvað að tala enga ensku þegar þau fluttu, var alls ekki feimin að tala tungumálið og segir að það hafi skilað sér að lokum og í dag talar hún reiprennandi þýsku. Mælir þú með því að fólk flytji erlendis og breyti um? Já klárlega ef maður fær tækifæri til þess, þá bara að kýla á það þó svo að það sé ekki nema í eitt ár, það alltaf skemmtilegt og lífsreynsla að prófa eitthvað nýtt.
Jovana og Arnór á góðri stund heima á Íslandi.
Auðvelt að velja! Ekta UHD 4K UE43”MU6175.....kr. 99.900,UE49”MU6175.....kr. 119.900,UE55”MU6175.....kr. 129.900,UE65”MU6175.....kr. 229.900,UE75”MU6175.....kr. 379.900,Öll þessi tæki hafa: Raunverulega UHD 4K myndvinnslu, þráðlaus samskipti um Bluetooth við Soundbar eða heyrnartól. Speglun á mynd við önnur snjalltæki. Myndgæði 1300 PQI. Forðumst eftirlíkingar.
Þegar þú velur Samsung sjónvarp, velur þú tækni og gæði til framtíðar
Eigum nokkur 7 og 8 línu QLED-tæki á lækkuðu verði
Dæmi: 65” QE65Q7C. Verð áður 459.000,-
Verð nú 359.000,-
Q picture
Q style
Q smart
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
95 ÁRA
1922 - 2017
Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.
HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535
r. k 0 0 100.0láttur afs
nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
8
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Jóngeir Hjörvar leiðir L-listann í Vogum L-listinn, listi fólksins, býður fram í Sveitarfélaginu Vogum í þriðja skipti við sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018 en í dag hefur L-listinn einn bæjarfulltrúa. Helsta markmið L-listans er að vinna að hag íbúa í Vogum og gera gott mannlíf betra. Með stækkun bæjarins og fjölgun íbúa þarf að huga að stækkun leik- og grunnskóla. Skoða og meta þarf sérstaklega hvaða þýðingu breytingar á íbúasamsetningu hafa fyrir sveitarfélagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá L-listanum. „Við viljum fullgilda barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Vogum sem felst m.a. í að námsgögn í grunnskóla verði án kostnaðar fyrir börnin. Tekjutengingu afsláttar fasteignagjalda fyrir tekjulága einstaklinga þarf að hækka. Einnig viljum við skoða hvað er hægt að gera í viðhaldi hafnarinnar í Vogum,“ segir í tilkynningunni.
L-listinn, listi fólksins 2018
1. Jóngeir Hjörvar Hlinason, hagfræðingur og bæjarfulltrúi.
ari. 3. Eðvarð Atli Bjarnason, pípulagningarmaður. 4. Páll Ingi Haraldsson, leigubílstjóri. 5. Kristinn Björgvinsson, þjónustumaður. 6. Anna Karen Gísladóttir, starfsmaður á leikskóla. 7. Gunnar Hafsteinn Sverrisson, tæknimaður. 8. Eva Rós Valdimarsdóttir, bókari. 9. Jakob Jörunds Jónsson, skipstjóri. 10. Ásdís Dröfn Valdimarsdóttir, skólaliði. 11. Tómas Örn Pétursson, starfsmaður Kölku Vogum. 12. Elín Ösp Guðmundsdóttir, skólaliði. 13. Ryszard Kopacki, trésmiður. 14. Hanna Sigurjóna Helgadóttir, matráður.
Rödd unga fólksins býður fram í Grindavík
Rödd unga fólksins er nýr listi í Grindavík sem býður fram fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, þar verður vettvangur fyrir ungt fólk til þess að taka sín fyrstu skref í bæjarmálum, óháð stjórnmálaskoðunum og einnig tækifæri til þess að læra inn á bæjarmálin án þess að svara fyrir sögu rótgróinna flokka. Þetta segir í tilkynningu frá framboðinu. Þar kemur einnig fram að þau sjái þetta sem hreyfingu til þess að málefni ungs fólks og þeirra sýn komist á borðið.
Listinn í heild sinni:
2. Rakel Rut Valdimarsdóttir, grunn- og framhaldsskólakenn-
Björn Sæbjörnsson leiðir D-lista í Vogum D listi Sjálfstæðismanna og óháðra mun bjóða fram í annað skipti til sveitastjórnarkosninga í Vogum í komandi kosningum. Í síðustu kosningum náði framboðið við inn tveimur kjörnum fulltrúum og stefnir að því að gera en betur núna, segir í tilkynningu.
„Á listanum er góð blanda af hæfu fólki á breiðu aldursbili. Ánægjulegt er hversu mikið af ungu fólki var tilbúið að ganga til liðs við okkur og taka á sig ábyrð,“ segir jafnframt í tilkynningunni.
D - listi Sjálfstæðismanna og óháðra
1. Björn Sæbjörnsson, bæjarfulltrúi / sölu- og verslunarstjóri 2. Sigurpáll Árnason, verkefnastjóri 3. Andri Rúnar Sigurðsson, fiskeldisfræðingur 4. Anna Kristín Hálfdánardóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði 5. Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir, flugverndarstarfsmaður 6. Kristinn Benediktsson, varabæjarfulltrúi / framkvæmdastjóri
7. Sigurður Árni Leifsson,vara„Fyrir jól hittumst við nokkur úr sama bæjarfulltrúi/ söluráðgjafi árgangnum og ræddum bæjarmál. 8. Drífa Birgitta Önnudóttir, félagsEftir miklar samræður komumst við ráðgjafi að því að við höfðum sterkar skoðanir 9. Hólmgrímur Rósenbergsson, bifá ákvörðunartöku og málefnum sem reiðastjóri snéru að okkar bæjarfélagi. Vorum öll 10. Sigurður Gunnar Ragnarsson, sammála um að það væri gott að geta kerfisfræðingur haft áhrif og tekið þátt en enginn af 11. Hanna Stefanía Björnsdóttir, okkur R E Y K J A N E S B Æ R var tilbúinn til þess að setjast starfsmaður á leikskóla á lista hjá núverandi stjórnmála12. Óttar Jónsson, skipstjóri flokkum. Svo við ákváðum að stofna 13. Sigríður A. Hrólfsdóttir, bókari flokk til sveitarstjórnarkosninga 2018 14. Reynir Brynjólfsson, eldri og fengum fullt af flottu fólki með borgari okkur sem gerðu flokkinn að veruleika,“ segir Inga Fanney Rúnarsdóttir, formaður flokksins.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN
898 2222
REYKJANESBÆR
Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga 2018
Skil á framboðslistum Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí 2018. Frestur til að skila framboðslistum er til kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018. Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar veitir framboðslistum móttöku á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 frá kl. 10:00 til 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018. Mikilvægt er að skila framboðsgögnum á tölvutæku formi. Athygli er vakin á lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 með síðari breytingum, sérstaklega 21. gr., 22. gr. og 23. gr. Jafnframt er vísað til upplýsinga og leiðbeininga á kosningavef dómsmálaráðuneytisins, www.kosning.is, undir sveitarstjórnarkosningar 2018. Kosið er í Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS). Á kjördag mun yfirkjörstjórn hafa aðsetur í FS í stofu 221. Netfang hennar er yfirkjorstjorn@reykjanesbaer.is Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar, Hildur Ellertsdóttir, Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir og Kristján Friðjónsson
Helga Dís Jakobsdóttir skipar efsta sæti listans, Helga Dís er 27 ára og hefur lokið viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, hún er mastersnemi í HÍ í þjónustustjórnun. Helga Dís vinnur hjá Höllu þar sem hún sér m.a. um bókhald. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á pólitík, við ákváðum að stofna flokk fyrir ungt fólk til þess að taka sín fyrstu skref í pólitík, óháð rótgrónum flokkum,“ segir Helga Dís. Helga segir einnig að málefni ungs fólks og raddir þeirra skipti miklu máli þar sem það sé oft að gera upp við sig hvort það vilji setjast að í Grindavík eða ekki. „Ég legg mikla áherslu á að Grindavík verði þjónustumiðað bæjarfélag og að öll starfsemi og umgjörð bæjarins verði þjónustumiðuð.“ Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi skipar annað sæti listans. Hann er 26 ára nemi við hagfræðideild Háskóla Íslands og starfar sem umsjónarkennari í Háaleitisskóla á Ásbrú. Sævar segist vera mjög spenntur fyrir komandi tímum og hefur mikinn áhuga á því að gera góðan bæ betri.
1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldisog menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.
UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Norðurvellir 42, Keflavík, fnr. 209-0193 , þingl. eig. Sigvaldi Arn oddsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 8. maí nk. kl. 09:00. Hafnargata 24, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6405 , þingl. eig. Anna Gísladóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., þriðjudaginn 8. maí nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 30. apríl 2018, Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
FÆTURNIR
eru mikilvægasta faratækið! Þjónustan er opin öllum
Allir ættu að fara reglulega til fótaaðgerðafræðings
Býð uppá naglaspöng án skurðaðgerðar og margt fl.
Verið hjartanlega velkomin! Ásta Nordegulen Þórarinsdóttir fótaaðgerðafræðingur hjá Snyrti Gallerý Hafnargata 27a - 2. hæð. Sími 699 1826 og 781 9696
Tilboð gilda til 9. maí eða á meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl.
u Skoðaðá blaðiðis byko.
Nýtt blað Gleðilegt sumar!
NÝR SUMARAFGREIÐSLUTÍMI: VIRKIR DAGAR 8-18 • LAUGARDAGAR 10-16 • SUNNUDAGAR LOKAÐ
7,3
n a ra r
2
Almennt verð: 29.995
49.995
Gasgrill NAPOLEON - ROGUE R365, grillgrind 51x46cm úr pottjárni.
vö
tt
6,9
n a ra r
3
50657519
Tilboðsverð Hekkklippur GH-EH 4245, 420W, rafmagns, lengd sverðs 51 cm, klippilengd 45 cm, bil milli tanna 16 mm.
7.865 74830003
Almennt verð: 10.495
Reiðhjól 26" götuhjól, 6 gíra með körfu og brettum.
Bensínsláttuvél
28.995
M46-125 Classic+. Fjórgengis B&S mótor 1,6kW, sláttubreidd 46 cm, 5 þrepa hæðarstillingar 50l. safnpoki.
49620201
34.995 53326829
PALLALEIKUR
Sjá nánar á byko.is Alls 10 vinningar, heildarverðmæti rúmlega 700.000kr.
Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land
506600035
Almennt verð: 79.995
Frábært verð
Vertu með!
63.995
vö
tt
8,2
b re n
tt
GEM 320, eldunarsvæði: 2774 cm2. Mjög sterkar grillgrindur úr pottjárni. Ryðfrítt eldunarkerfi. Þrír ryðfríir brennarar.
b re n
vö
b re n
50657522
k íl ó
GrillPro 24025.
k íl ó
Gasgrill
19.995
Tilboðsverð
Gasgrill
k íl ó
Tilboðsverð
n a ra r
26“
2
10
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
ÉG ER FURÐUVERK Tónlistarskóli Reykjanesbæjar í samvinnu við Menningarsvið Reykjanesbæjar hélt barna- og fjölskyldutónleika í Stapa sl. sunnudag. Flutt voru þekkt barnalög sem tengjast Suðurnesjum. Flytjendur voru rokkhljómsveit og söngvarar úr Rytmískri deild Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Barnakór Tónlistarskólans. Sérstakur gestur var Magnús Kjartansson sem var öflugur fulltrúi þessarar tónlistar á sínum tíma og kom t.a.m. að útgáfu hljómplatna með barnastjörnunni Ruth Reginalds. Hinn geðþekki Marteinn skógarmús var kynnir tónleikanna.
VEL LUKKUÐ LISTAHÁTÍÐ BARNA Í REYKJANESBÆ
Störf í boði hjá Reykjanesbæ
Viðburðir í Reykjanesbæ
Fræðslusvið– Forstöðumenn frístundaheimila Njarðvíkurskóli – Ýmsar kennarastöður Myllubakkaskóli – Þroskaþjálfi og íþróttakennari Háaleitisskóli – Skólaliðar og ýmsar kennarastöður Málefni fatlaðs fólks – Störf í þjónustukjörnum Holtaskóli – Umsjón fasteigna Velferðarsvið – Störf á heimilum fatlaðs fólks Holtaskóli – Táknmálstalandi kennari Málefni fatlaðs fólks – Sumarstörf
Bókasafn Reykjanesbæjar - Ljóðakvöld Fimmtudagskvöldið 3. maí kl. 20:00 lesa Bjartmar Guðlaugsson og Bubbi Morthens ljóð sín fyrir gesti safnsins. Allir hjartanlega velkomnir.
Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á facebook síðunni Reykjanesbær – laus störf.
Winds Aloft blásarakvintettinn heldur tónleika Kvintettinn sem er frá US Air Force heldur tónleika í Bergi Hljómahöll 4. maí kl. 17:30. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Sjá nánar í fréttatilkynningu í blaðinu.
Hæfingarstöðin - opinn dagur Föstudaginn 4. maí frá kl. 13:00 – 16:00 verður opinn dagur í Hæfingarstöðinni, Keilisbraut 755. Heitt á könnunni og búðin opin. Allir velkomnir.
Að vanda voru það elstu börn leikskólanna tíu í Reykjanesbæ sem sungu listahátíð barna í Reykjanesbæ inn um miðja síðustu viku. Síðan gengu þau fylgtu liði yfir í Gryfju þar sem grunnskólabörn sýna verk sín og þaðan í listasal Duus Safnahús þar sem verk leikskólabarna eru. Auk leik- og grunnskólanna tekur Fjölbrautaskóli Suðurnesja þátt, Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Bryn Ballet Akademían og Danskompaní þátt í Listahátíð barna í Reykjanesbæ sem stendur fram til 13. maí nk. Á fjölskylduhátíðinni um nýliðna helgi bauð Skessan í hellinum í lummur. Skátar grilluðu og KFUM og K stóð fyrir ratleik. Sirkus Íslands kom í heimsókn og boðið var upp á margskonar smiðjur og gleðistundir. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi á hátíðinni.
MANNLĂ?F Ă SUĂ?URNESJUM
Upphitun!
fimmtudagur 3. maĂ 2018 // 18. tbl. // 39. ĂĄrg.
FramkvĂŚmt fyrir milljarĂ°a ĂĄ KeflavĂkurflugvelli ÂŽ ‘ „ Â…
KeflavĂk - GrindavĂk
HvaĂ° segja ? formennirnir ˆ ‰ Š
 ‹ Â?€Â?ÂŒ
Unga fólkið à à rnafrÊttum! Lumar Þú å åbendingu um åhugavert efni?
 Â? Â?Â?Â?    Â?  Â€  Â?‚€ Â
SuĂ°urnesjamagasĂn fimmtudagskvĂśld kl. 20:00 ĂĄ Hringbraut og vf.is
Ă–rÞÜrungar vaxa ĂĄ ĂłgnarhraĂ°a hjĂĄ AlgalĂf ĂĄ Ă sbrĂş ƒ „…†‡  Â
11
12
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Jafnvægi í verði en áfram mikil eftirspurn
– segir Guðlaugur H. Guðlaugsson, fasteignasali hjá Stuðlabergi „Það er komið komið meira jafnvægi á fasteignamarkaðinn eftir frekar óeðlilegt ástand undanfarin 2–3 ár þegar slegist var um hverja eign sem flestar seldust yfirverði. Það er samt alveg ljóst að það er mikil hreyfing á markaðnum og verður áfram því svæðið er í mikilli sókn sem sér ekki fyrir endann á,“ segir Guðlaugur H. Guðlaugsson, fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Stuðlabergs sem hefur verið starfrækt í rúman aldarfjórðung í Reykjanesbæ. Guðlaugur og starfsfólk fögnuðu stækkun skrifstofunnar við Hafnargötu 20 nýlega en á henni starfa fimm manns, þar af fjórir löggiltir fasteignasalar.
Sérstakt ástand eftir hrun
Guðlaugur segir að mikil hækkun hafi orðið á fasteignamarkaðinum á Suðurnesjum en sérstakt ástand varð eftir bankahrun og mikið framboð varð til eftir byggingahrinu árin fyrir hrunið. Á undanförnum 3–4 árum hafi leiðin hins vegar legið upp á við. Íbúðalánasjóður átti mikið magn eigna í Reykjanesbæ og nágrenni og bauð fjölda íbúða í pökkum sem aðilar keyptu og nýttu sér að nú var kominn kaupendamarkaður. Guðlaugur segir að einnig hafi margir einstaklingar nýtt sér kaupendamarkað og gert góð kaup. Nú sé staðan hins vegar orðin önnur og jafnvægi hefur verið að myndast á undanförnum mánuðum. Þá séu byggingaverktakar loksins komnir í framkvæmdagír í kjölfar þess að verðið hækkaði og eftirspurnin jókst. Nú er hún mikil, sérstaklega eftir minni íbúðum og þá sé einnig mikil ásókn eftir leiguíbúðum. „Það þarf að vera jafnvægi og framboð á báðum stöðum, fyrir þá sem vilja kaupa og þá sem vilja leigja. Byggingaverktakar hafa tekið við sér og núna eru mörg hundruð íbúðir í
byggingu og verða næstu árin. Mér líst vel á það sem er farið af stað og er að fara af stað. Þetta eru spennandi eignir við ströndina í Keflavík og einnig í Hlíðahverfi í Reykjanesbæ. Svo eru í pípunum framkvæmdir við fjölda nýrra minni íbúða við Nesvelli í Reykjanesbæ. Innri-Njarðvík fer ekki miklu nær höfuðborginni á næstunni heldur mun svæðið þéttast,“ segir Guðlaugur en lang flestar nýjar íbúðir eru í því hverfi. Aðspurður um verðið á eignunum á Suðurnesjum segir Guðlaugur að það sé komið aftur nær verði fasteigna á höfuðborgarsvæðinu og er t.d. um 80–90% af verði eigna að Ásvöllum í Hafnarfirði. „En Suðurnesjamarkaðurinn á líklega eitthvað inni og hver veit nema að munurinn haldi áfram að minnka.“
Skólahverfin vinsæl
Vinsælustu hverfin á Suðurnesjum eru skólahverfin í Reykjanesbæ. Guðlaugur segir að það hafi verið góð
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, SUNNUDAGURINN 6. MAÍ KL. 11
Grill og gleði, gleði, gleði er Dýrin í Hálsaskógi, frá Leikfélagi Keflavíkur, koma í heimsókn í Keflavíkurkirkju. Hvert sinn sem komið er saman í Keflavíkurkirkju er sungið og ekki bregðum við út af vana þennan sunnudag. Samverustund fyrir börn sem fullorðna þar sem endað verður á gæða grillpylsum. Verið öll velkomin. Sr. Fritz Már leiðir stundina MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 12
Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar. Hugleiðing, bæn ásamt söng og orgelspili. Gæðakonur bera fram matarmikla súpu og brauð. Velkomin öll til okkar FIMMTUDAGUR 10. MAÍ KL. 13
Uppstigningardagur er kirkjudagur aldraðara á Íslandi. Víða er því öldruðum sérstaklega boðað til helgihalds á þessum degi. Í Keflavíkurkirkju verður guðsþjónusta kl. 13. Eldey, kór eldri borgara á Suðurnesjum, syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í Kirkjulundi að lokinni guðsþjónustu. Þennan sama dag kl. 17 heldur Eldey árlega vortónleika í Kirkjulundi.
Helgihald í
Njarðvíkurprestakalli 3. maí til 9. maí 2018
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Helgistund 6. maí kl. 20.00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Við bjóðum sérstaklega velkomin fermingarbörn 2019 og foreldra þeirra. Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 1. maí kl.19:30. Nýtt söngfólk boðið velkomið. Vinavoðir miðvikudaginn 2. maí kl.10:30-13:30.
Njarðvíkurkirkja (Innri)
Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 1. maí kl.10.30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsdóttir. Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í Njarðvíkurkirkju (Innri) 26. apríl kl. 19:30-20:30. Umsjón hefur Heiðar Örn Hönnuson.
sala í öllum byggðarlögum á Suðurnesjum, ekki bara í Reykjanesbæ heldur líka í Grindavík, Sandgerði, Garði og Vogum en þar var nýlega greint frá byggingaframkvæmdum sem munu þrefalda íbúatölu sveitarfélagsins á næsta áratug. „Það er ljóst að mikið framboð af atvinnu hefur sogað fólk til Suðurnesja. Allt þetta fjör í ferðaþjónustunni og gríðarleg uppbygging á Keflavíkurflugvelli og hún verður mjög mikil næstu árin, fyrir milljarða tugi.“ Með nýjum íbúðum inn á markaðinn mun fólk á miðjum aldri kaupa minni eignir og nýrri og við það losna margar eldri eignir, m.a. stærri eignir. Guðlaugur er ekki hræddur við að það verði ekki eftirspurn eftir þeim, stærri eldri eignir séu iðulega vinsælar hjá yngri fjölskyldum. Eignir á verðbilinu 40 til 60 milljónir seljist vel en verð á dýrustu eignunum á enn langt í land hvað verðlagningu varðar sé tekið mið af Reykjavík og nágrenni. Enn séu dýrustu eignir á Suðurnesjum ekki komnar yfir 100 milljónir kr. en það muni þó gerast á einhverjum tímapunkti. Guðlaugur segir að fólk á öllum aldri hafi verið að flytja suður með sjó, bæði ungt fólk og eldra. „Ég var á dögunum að ganga frá kaupsamningi við fólk á besta aldri frá Djúpavogi sem er að flytja hingað. “
ÞÓRHALLUR GÍSLASON f.v. skipstjóri og hafnarvörður frá Setbergi, Sandgerði,
lést á Hrafnistu Hlévangi, miðvikudaginn 25. apríl. Útförin fer fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði, föstudaginn 11. maí kl. 13. Þóra Þórhallsdóttir Sigurbjörn Björnsson Benóný Þórhallsson Svava Jónsdóttir Sigurður Sveinsson Jónas Karl Þórhallsson Dröfn Vilmundardóttir Gísli Þór Þórhallsson Helga Bylgja Gísladóttir og fjölskyldur
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Verið öll velkomin Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Leiguíbúðir fyrir aldraða
Guðlaugur segir að innkoma stóru leigufélaganna hafi verið jákvæð og þá er hann sáttur með þróunina á Ásbrú þar sem í boði hafa verið leiguíbúðir og einnig íbúðir til kaups á hagstæðu verði. Hann segir þó nauðsynlegt að fá líka leiguíbúðir í Reykjanesbæ og nágrenni fyrir eldri borgara sem séu ekki allir að kaupa. En er hann bjartsýnn á fasteignamarkaðinn í náinni framtíð á Suðurnesjum? „Já, ég á von á því að verðin hækki áfram en þó bara eitthvað sem við getum kallað eðlilegt, 6–8%,“ sagði Guðlaugur Helgi.
VIÐ GETUM GERT ÞAÐ! Kynntu þér frambjóðendur og stefnumál B-listans í Reykjanesbæ á vidgetum.is
VERTU MEÐ OKKUR! 3. maí: Pub Quiz á Paddy’s kl. 20:00, frítt inn og allir velkomnir. 5. maí: Opnun kosningaskrifstofu í Framsóknarsalnum, Hafnargötu 62 kl.15.00 12. maí: Götukörfuboltaáskorun og fjölskyldufjör við Holtaskóla kl. 11:00
18. maí: B-listapartý af bestu gerð frá kl.20.00 19. maí: Vöfflukaffi með frambjóðendum kl. 15:00 25. maí: Framsóknarfjör, trúbadorar og léttar veitingar frá kl. 20:00 26. maí: Kosningakaffi - mundu að setja X við B!
Kosningaskrifstofan verður opin alla daga. Komdu við, fáðu þér vöfflu og ræðum málin. Nánari upplýsingar um opnunartíma má finna á vefnum vidgetum.is
B-LISTINN Í REYKJANESBÆ - VIÐ GETUM GERT ÞAÐ!
14
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Börnin áfram í fyrsta sæti Öll viljum við tryggja börnum okkar farsæla framtíð. Það er þó ekki alltaf þannig að börn hafi sömu tækifæri þegar kemur að námi, æfa íþróttir eða stunda aðrar tómstundir. Fjárhagsstaða foreldra er mjög misjöfn en við teljum mikilvægt að öll börn njóti sömu réttinda.
Í upphafi kjörtímabilisins var bæjarsjóður Reykjanesbæjar í mjög slæmri stöðu. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga var við það að taka yfir rekstur bæjarins. Til að takast á við fjárhagslegan vanda bæjarfélagsins var nauðsynlegt að beita ströngu aðhaldi í rekstri. Óhætt er að segja að núverandi bæjarstjórn hafi tekist á við þetta verkefni af miklum metnaði og festu.
sú ákvörðun mikil búbót fyrir margar fjölskyldur.
Hvatagreiðslur þrefaldaðar
Hvatagreiðslurnar voru hækkaðar úr 9.000 kr í 28.000 kr. Hefur þetta gefið fleiri börnum tækifæri til að stunda íþróttir og á þessu ári voru hækkaðar niðurgreiðslur til dagforeldra. Mikill áhugi er á að gera enn betur í þessum málaflokki. Þá má einnig nefna að fasteignaskatturinn var lækkaður til að koma á móts við hækkandi fasteignamat. Það hefur ekki síst komið sér vel fyrir barnafjölskyldur. Við höfum möguleika á að gera enn betur. Höldum áfram að setja velferð fjölskyldunnar í fyrsta sæti.
Gjaldfrjáls skólagögn
Sigurrós Antonsdóttir, Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir, Guð rún Ösp Theodórsdóttir og Þórdís Elín Kristinsdóttir. Höfundar skipa allir sæti á lista Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ
Þrátt fyrir kröfu um niðurskurð í rekstri var velferð íbúa bæjarins sett í forgang. Eitt af helstu baráttumálum Samfylkingarinnar er einmitt velferð barnafjölskyldna. Öll börn eiga rétt á jöfnum tækifærum til náms. Gjaldfrjáls skólagögn er dæmi um ákvarðanir sem teknar voru í átt til jöfnuðar barna í skólum Reykjanesbæjar og reyndist
Bæta þarf Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með nýjum lausnum Á vormánuðum 2017 var gerð úttekt á gæðum og öryggi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, fyrir tilstuðlan embættis Landlæknis. Niðurstöðurnar voru á þá leið að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja væri í miklum vanda vegna skorts á stefnumörkun, engin heildræn gæðastefna né umbótastarf ætti sér stað innan veggja stofnunarinnar. Ekki hafði verið gerð þjónustukönnun síðan árið 2012. Fagmönnun er alls ekki góð, biðtími eftir læknum of langur og ekki hægt að bjóða upp á fasta lækna, biðtími fyrir þjónustu frá geðteymi væri óásættanlega langur og teymið ekki nógu vel mannað fagaðilum svo eitthvað sé nefnt. Landlæknir lagði til eða hvatti framkvæmdastjórn HSS til að setja fram skýra stefnumörkun og tímasetta aðgerðaráætlun til að sporna við þessum vanda. Þá að vinna skipulega að því að stytta biðtíma og aðgengi að læknisþjónustu á dagvinnutíma. Að endurskipuleggja verkferla og taka upp teymisvinnu.
Einnig að grípa til aðgerða hið fyrsta í því skyni að styrkja geðteymið faglega. Hver er staðan nú ári síðar? Íbúar hafa alla vega ekki fundið fyrir því að eitthvað hafi breyst því enn tekur of langan tíma að fá læknisþjónustu á dagvinnutíma og gæðastefna er ekki sýnileg. Hvað ef Reykjanesbær tæki yfir rekstur HSS? Þá væri hægt að fara í heildstætt ferli og endurskipulagningu með hliðsjón af skýrslunni. Nú er heilsugæslan og aðrar sjúkrastofnanir einkareknar á nokkrum stöðum á landinu, það er gerður stofnana samningur frá ríkinu um einkareksturinn þar sem fjármagn fylgir frá ríkinu. Væri hægt að snúa þessu ömurlega ástandi við, sem við íbúar stöndum frammi fyrir er kemur að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Árin í kringum 1987 áttum við frábæra fæðingardeild þar sem konur flykktust að, alls staðar af landinu til að fæða börn sín á fæðingardeild HSS vegna þess að fæðingardeildin bauð upp á
nýjungar í fæðingum og sængurlegu. Væri það ekki frábært ef hægt væri að bjóða upp á slíka þjónustu í framtíðinni þar sem konur gætu fætt börn sín í heimabyggð þar sem öryggi þeirra væri tryggt. Væri ekki frábært að við gætum boðið upp á faglega og góða þjónustu á HSS. Væri það ekki frábært ef við ættum fastan heimilislækni. „Ég á mér draum,“ sagði Martin Luther King og það er gott að eiga drauma því þar fæðast hugmyndir sem gætu kannski leitt til lausna á einhverju vandamáli til framþróunar. Ég er líka viss um að íbúar hér í Reykjanesbæ eiga sér draum um betri heilsugæslu hér á Suðurnesjum. Draumar geta ræst ef fólk stendur saman, hefur kjark og þor til að stíga út fyrir boxið og horfa á framtíðarsýn með framtakssemi. Leita þarf allra lausna til þess að bæta Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Við Píratar viljum því leggja þessa óvenjulegu stefnu okkar upp á borðið um að kanna hvort Reykjanesbær gæti tekið yfir rekstur HSS. Margrét S Þórólfsdóttir skipar 3. sæti Pírata í Reykjanesbæ
BÍLAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA
(ÁÐUR LAGHENTIR) HEFUR OPNAÐ Í GRÓFINNI 19 KEFLAVÍK, ÞAR SEM SKIPTING VAR ÁÐUR TIL HÚSA. llar a á p p u m u ð jó B gerðir, ið v a íl b r a n n e alm r- og hjólbarða-, smu . stu varahlutaþjónu
NÝTTR NSTAAÐFURN OG NÝ S LU ! MEÐ REYN
BÍLAÞJÓNUSTA
SUÐURNESJA
GRÓFIN 19 • KEFLAVÍK • SÍMAR 456 7600 • 861 7600
Af fólki og flokkum
„Þú veist að fólk kemur til með að teng ja Framsókn við þína persónulegu ímynd,“ sagði góð vinkona mín þegar ég sagði henni að ég hyggðist taka að mér verkefni sem kynningastjóri Framsóknarflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Já, ég gerði mér fyllilega grein fyrir því. Ég m.a.s. gerði oddvita flokksins ljóst að ég myndi senda frá mér opinbera tilkynningu á vefsíðunni minni og Facebook þar sem fram kæmi að þetta væri ekki stuðningsyfirlýsing við flokkinn sem slíkan. Ég vil að það sé á hreinu að ég hef aldrei verið flokkspólitísk og sé ekki fram á að það breytist nokkru sinni. Og svo er þetta jú líka vinnan mín. Ég er þó þannig gerð að ég tek aldrei að mér markaðssetningu á einhverju sem ég hef ekki trú á. Og það er nefnilega ekki flokkurinn sem slíkur sem ég hef trú á. Ég hef trú á því fólki sem skipar efstu sæti listans. Í sveitarstjórnarmálum sérstaklega skiptir fólk meira máli en flokkar. Maður er einfaldlega að kjósa fólk. Persónulega finnst mér löngu orðið tímabært að koma á persónukjöri, en það er önnur saga. Það mikilvæga við þennan hóp fólks sem þarna er í forystu er að þau eru velflest ný í stjórnmálum og því ekki sýkt af þessari pólitísku veiki sem virðist einkenna þá sem hafa verið í henni. Og ég hef ekki trú á að þau muni sýkjast, því þau tilheyra nýrri kynslóð. Kynslóð breytinga. Kynslóð heiðarleika og gegnsæis. Kynslóð sem trúir því að flóðið lyfti öllum bátum og vinnur með
hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Kynslóð sem að hlustar, tekur rökum, skoðar allar hliðar á málunum, kann að vinna með ólíku fólki með ólíkar skoðanir. Kynslóð sem kann gagnrýna hugsun og fylgir ekki foringjum og stefnum í blindni. Gagnrýnin hugsun er nauðsynleg í öllu í lífinu. Það á líka við bæði þegar maður starfar í pólitík en ekki síst þegar maður kýs. Sem kjósandi þarf maður að skoða málin gaumgæfilega, vega og meta en ekki falla í þá gryfju að kjósa bara það sem maður hefur alltaf kosið, eða það sem pabbi kýs eða jafnvel afi. Maður verður að hugsa sjálfur. Það er kominn tími á nýtt blóð, ný vinnubrögð og nýja tíma. Endurnýjun er bæði holl og góð. Það er hollt að fá inn fólk sem kann ekki reglurnar, hefur aldrei leikið leikinn, því öðruvísi breytast reglurnar og leikurinn aldrei. Reynsla verður ekki mæld í árum heldur lærdómi. Þú getur stundað sama starfið í 40 ár en samt í raun bara haft eins árs reynslu 40 sinnum. Og hvað segir það um manns innri mann? Þetta snýst ekki um flokka heldur fólk. Það fólk sem þú treystir til að vinna fyrir okkur öll. Þess vegna var ég tilbúin til að taka þá áhættu að tengja mína ímynd við pólitík í þessu tiltekna verkefni. Því ég veit að þessi hópur frambjóðenda getur gert það sem þarf fyrir bæinn okkar. Þóranna K. Jónsdóttir er markaðsráð gjafi og kynningarstjóri Framsóknar flokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitar stjórnarkosningar 2018
Ljósleiðara heim til þín
Með þeirri mikilvægu ákvörðun fyrir tíu árum síðan að byggja upp stærsta gagnaveraiðnað landsins í Reykjanesbæ var nauðsynlegt að fá fjarskiptafyrirtæki til að leggja ljósleiðara á stofnleiðum. Þessa kosti getum við nú nýtt okkur til að tengja heimili í Reykjanesbæ við háhraða netsamband með ljósleiðara inn á hvert heimili. Því er spáð að hvert heimili muni hafa sex nettengd tæki á hvern íbúa strax árið 2020. Hefðbundnir hlutir eins og tölvur, farsímar, spjaldtölvur og nú sjónvörp, leikjatölvur og hljómflutningstæki eru öll nettengd og notkun á þessum tækjum er mest í gegnum þjónustur á Internetinu. „Internet hlutanna“ eða Internet of Things (IoT) byltingin er löngu hafin og enn fleiri tæki inni á heimilum, í fyrirtækjum og stofnunum eru að nettengjast. Þannig eru
til dæmis ljósastýringar, dyrabjöllur, öryggiskerfi, þvottavélar, kaffikönnur og ýmis heimilistæki nú tengd við Internetið til að gera okkur kleift að nýta ýmiskonar þjónustur eins og að fjarstýra, vakta og framkvæma aðgerðir hvaðan og hvenær sem er yfir Internetið. Nettengingar nútíma heimila þurfa því að vera afkastamiklar, áreiðanlegar og öruggar. Alvöru ljósleiðaratengingar meira en tífaldar hraða og afkastagetu þeirra kopartenginga sem flest heimili nota í dag. Á næstu tveimur árum er stefnt að lagningu á slíkum tengingum inn á öll heimili í Reykjanesbæ og því markmiði ætlum við að ná. Til þess þurfa bærinn og fjarskiptafyrirtæki að vinna saman. Andri Örn Víðisson, skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðis flokksins í Reykjanesbæ.
VORFERÐ
Félags eldri borgara á Suðurnesjum 2018 Farin verður dagsferð um Hvalfjörð og Borgarfjörð þriðjudaginn 29. maí n.k. Lagt af stað frá Nesvöllum kl. 9:30 og gert ráð fyrir að koma til baka um kvöldmat. Hádegismatur innifalinn í verði, sem er kr. 3.500 á mann. Skráning og nánari upplýsingar hjá: Margréti: 8963173 og Elínu: 8456740/4216010. Skráningu lýkur 23. maí og þá tekið við greiðslu fyrir ferðina, kl.16:00, að Nesvöllum.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN
898 2222
Vinnum saman
Opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ Það væri okkur sönn ánægja ef við fengjum að njóta nærveru þinnar kæri bæjarbúi á opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, að Hafnargötu 15, laugardaginn 5. maí kl. 17:00. Gleðjumst saman og njótum léttra veitinga undir ljúfum tónum Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ 2018
❱❱
16
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Katla Ketilsdóttir tekur þátt í Crossfit-leikum fyrir unglinga í ágúst
„Ég hef lengi stefnt að þessu“
Mynd: Þrekmótaröðin Katla Ketilsdóttir keppir á unglingaleikunum í Crossfit í ágúst en Sara Sigmundsdóttir, ein stærsta Crossfit-stjarnan í heiminum í dag og þjálfari Kötlu, hrósaði henni fyrir frábæran árangur á Instagram-síðunni sinni nýlega. Þar segir hún meðal annars að hún hafi strax séð hæfileika í Kötlu, alveg frá fyrsta degi. Það eru þó ekki aðeins hæfileikarnir sem hafa komið Kötlu svona langt, að mati Söru, heldur einnig það hversu dugleg Katla er og alltaf tilbúin að leggja hart að sér þegar kemur að æfingum. „Orð fá því ekki lýst hversu stolt ég er af Kötlu og hún er komin þetta langt því hún lagði sig alla fram í verkefnið,“ segir Sara meðal annars á Instagramsíðunni sinni. Katla svaraði nokkrum spurningum fyrir Víkurfréttir um Crossfit og hvað sé framundan hjá henni fram að keppni. Hvenær byrjaðir þú að æfa Crossfit? „Ég byrjaði í Crossfit fyrir þremur árum.“ Hefur þú stefnt lengi að unglingaleikunum? „Já, ég hef alveg verið frekar lengi að stefna að þessu. Síðastliðin tvö ár
hefur verið markmið mitt að komast inn og þetta hefur verið langur en skemmtilegur tími.“ Sara Sigmundsdóttir hrósaði þér í hástert á Instagram-síðunni sinni, hvernig er að hafa hana sem þjálfara? „Sara er algjört yndi og alveg frábær
VIÐTAL
– stefnir á heimsleikana í framtíðinni
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
manneskja, ég bráðnaði að innan þegar ég sá það sem hún setti á Instagram og síminn stoppaði ekki hjá mér eftir það, hann fór á fullt og ég held að hann hafi ekki stoppað sólahring. Hún er mjög góður þjálfari, Ingi Gunnar, Eyþór og Andri eru líka í mínu teymi, eða þjálfararnir mínir, og ég held að ég sé ekki að gleyma neinum,“ segir Katla og hlær. Hvert stefnir þú í sportinu? „Ég stefni á eða stærsta markmið mitt er að komast inn á aðalleikana, það er frábært að hafa komist inn sem unglingur en aðalmarkmiðið er að komast inn sem fullorðinn keppandi en ekki sem „Crossfit Teen“.“ Hvað æfir þú oft í viku? „Ég æfi nokkuð mikið, ég æfi alla daga nema sunnudaga og svo er einn dagur sem er „Active Recovery“, þá syndi ég eða hjóla eða eitthvað slíkt og geri ekki mjög erfiðar æfingar á þeim degi.“ Skiptir mataræðið miklu máli? „Fyrir hálfu ári tók ég mataræðið í gegn en fyrir það þá borðaði ég eiginlega bara það sem ég vildi en núna er ég komin á gott matarprógram og það hjálpar mér. Ég hef meiri orku yfir daginn og það skiptir frekar miklu máli að hafa mataræðið í lagi.“ Hvenær fara leikarnir fram og hvað er framundan fram að þeim? „Leikarnir fara fram 1.–5. ágúst 2018 og framhaldið er að æfa mikið og leggja áherslu á veikleikana, það er það sem að næstu 97 dagar eða svo fara í og þetta verður mjög skemmtilegt. Ég er spennt fyrir komandi tímum.“
NETTÓ GRINDAVÍK Nettó Grindavík leitar að hressum og öflugum starfskrafti til að hafa umsjón með skipakosti Viðkomandi hefur umsjón með skipakosti, pöntunum, tiltekt og útkeyrslu ásamt almennum verslunarstörfum. Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árvekni í hvívetna. Umsóknir sendist á grindavik@netto.is Umsóknarfrestur er til og með 14. maí nk. Allar nánari upplýsingar veitir: Brynja Jónsdóttir í síma 846-4610
Hjólamót í Sandgerði orðið eitt vinsælasta hjólamót landsins ❱❱ Reykjanesmót Nettó og 3N opnar hjólasumarið 2018 Reykjanesmót Nettó og 3N verður haldið í sjöunda skiptið þann 6. maí næstkomandi. Mótið sækir sífellt í sig veðrið og er nú orðið meðal vinsælustu hjólamóta á landinu en Íslendingar virðast sífellt áhugasamari um að taka þátt í slíkum mótum. Rúnar Helgason, varaformaður 3N, segir mikillar spennu gæti meðal hjólreiðamanna- og -kvenna í aðdraganda mótsins. „Þeir hjólarar sem hafa verið á kafi í inniæfingum í vetur eru eðlilega mjög spenntir að komast út og verða því alltaf svolítið eins og beljur á vorin. En auðvitað eru líka harðjaxlar sem hjóla allan ársins hring úti – þetta er allt saman ákaflega skemmtilegt og mikið líf í kringum þessa fyrstu hjólreiðakeppni sumarsins,” segir hann. Mótið er þannig þannig uppbyggt að flestir hjólreiðagarpar ættu að geta fundið eitthvað fyrir sig, hvort sem um ræðir nýgræðinga eða þá sem lengra eru komnir. Boðið verður upp á þrjá valmöguleika þegar kemur að vegalengdum, 32, 63 og 106 kílómetra. Líkt og áður verða þrjú fyrstu sætin í hverjum aldursflokki karla og kvenna verðlaunuð Þess ber að geta að 106 kílómetra
leiðin er jafnframt hluti af bikarkeppni, Íslandsbikars í götuhjólreiðum, þ.e. liður í bikarmótaröð sem telur þrjú mót, bæði í karla- og kvennaflokki. „Leiðirnar sem farnar eru þykja einstaklega skemmtilegar, enda náttúrufegurðin engu öðru lík á Suðurnesjunum. Keppnin verður ræst af stað í Sandgerði og lýkur í Sandgerði, burtséð frá vegalengdum. Þeir sem lengst fara, alla 106 kílómetrana, munu hjóla í átt að Hvalsnesi um Ósabotnaveg að Hafnarvegi, beygja í átt að Reykjanes, fara þar að Reykjanesvirkjun og þaðan til og í gegnum Grindavík eftir Suðurstrandavegi og upp á Festarfjall þar sem snúið er við og farið aftur til baka sömu leið,” segir Rúnar. Hann segir aðsókninina sífellt vaxandi. „Við sjáum vöxt ár frá ári og í fyrra voru alls 340 þátttakendur. Við eigum ekki von á öðru en að sú tala verði toppuð í ár – enda hefur áhugi á hjólreiðum, sjaldan ef nokkurn tíma, verið meiri hérlendis.” Skráning fer fram á heimasíðu HRI, http://hri.is/keppnir. Allar frekari upplýsingar veitir Rúnar í síma: 894-4206.
Forstöðumenn frístundaheimila Reykjanesbær óskar eftir að ráða metnaðarfulla, öfluga og áhugasama leiðtoga í ný störf forstöðumanna frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar fyrir næsta skólaár. Frístundaheimilin eru starfrækt í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar, Akurskóla, Háaleitisskóla, Heiðarskóla, Holtaskóla, Myllubakkaskóla og Njarðvíkurskóla. Frístundaheimilin bjóða upp á skipulagða og metnaðarfulla tómstundadagskrá þar sem allir nemendur geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lögð er áhersla á að hver og einn nemandi fái notið sín. Starfshlutfall er misjafnt eftir skólum en nánari upplýsingar gefa skólastjórar í hverjum skóla.
Helstu verkefni:
• Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis • Skipulag starfsins í samráði við skólastjórnendur og starfsmenn • Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilis • Samskipti og upplýsingagjöf til foreldra/forráðamanna og skólasamfélagsins
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfið • Góð tungumálakunnátta og almenn tölvukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2018. Laun eru samkvæmt stéttarfélagi viðkomandi starfsmanns og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
Grindavík spáð níunda sæti í Pepsi-deild kvenna Grindavík er spáð níunda sæti í Pepsi-deild kvenna af Fótbolti. net en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar í fyrra og náði þar með að halda sér uppi. Aðeins tíu lið eru í deildinni og er því liðinu spáð fallsæti. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu en það er Ray Anthony Jónsson, fyrrum leikmaður Grindavíkur.
Liðið hefur misst marga reynslubolta úr liðinu frá því í fyrra og teflir Grindavík fram frekar ungu liði en efnilegir leikmenn eru innan liðsins. Þá hefur Grindavík fengið til sín sterka erlenda leikmenn sem hafa verið lyftistöng fyrir liðið. Þetta segir meðal annars í umfjöllun um styrkleika liðsins: Hafa verið skipulagðar og reynt að spila sterkan varnarleik og stungið stærri liðin illa með hröðum skyndisóknum. „Ef styrkingin erlendis frá verður úr efri skúffunum þá gætu
mín Almarsdóttir, fyrirliði og hin brasilíska Rilany. Dröfn Einarsdóttir er einnig talin upp sem leikmaður sem verður gaman að fylgjast með en hún hefur leikið með yngri landsliðum Íslands.
Komnar:
Rio Hardy frá Englandi Steffi Hardy frá Englandi Margrét Hulda Þorsteinsdóttir frá Keflavík
Farnar:
Sara Hrund Helgadóttir hætt Emma Higgins í Selfoss Carolina Mendes til Ítalíu Thaisa de Moraes Rosa til Brasilíu Lauren Brennan til Nýja-Sjálands Guðrún Bentína Frímannsdóttir hætt Anna Þórunn Guðmunsdóttir hætt þær hjálpað kjarnanum sem fyrir er að taka skref upp á við frá í fyrra.“
Lykilleikmenn liðsins eru taldir vera Vivian, markmaður liðsins, Ísabel Jas-
Grindavík tekur á móti Þór/KA þann 5. maí á Grindavíkurvelli.
Víði spáð níunda sæti
Farnir:
Knattspyrnuliðinu Víðir Garði er spáð níunda sæti af Fótbolta.net í annari deildinni í knattspyrnu. Litlu munaði að Víðir kæmist upp í Inkasso-deildina í fyrra en töp í þremur af fjórum síðustu leikjum þeirra varð til þess að þeir héldu áfram í annari deildinni. Guðjón Árni Antoníusson hefur þjálfað liðið frá því á miðju tímabili í fyrra en Guðjón er fæddur og uppalinn í Garðinum og er hann talinn hafa góð áhrif á liðið ásamt því að vera efnilegur þjálfari. Styrkleikar liðsins eru taldir vera þeir að liðið hefur bætt við sig nokkrum góðum leikmönnum en ásamt því hafa komið lánsmenn frá Njarðvík og Keflavík, varnarmaðurinn Tonci Radonikovic er einnig kominn til liðsins en hann lék 42 leiki í Pepsi- deildinni 2015 og 2016. Veikleiki liðsins er talinn vera varnarleikurinn og einnig það að mikil leikmannavelta sé búin að vera hjá liðinu, lykilmenn liðsins eru sagðir vera Tonci Radonikovic, Patrik Snær Atlason og Róbert Örn Ólafsson. Guðjón segir í samtali við Fótbolti. net að þessi spá komi sér bæði og á óvart og að deildin virðist vera jöfn í ár. „Markmiðin eru að sjálfsögðu bæta
Aleksandar Stojkovic í Fjarðabyggð Breki Einarsson í Þrótt R. (var á láni) Daníel Bergmann Róbertsson í Reyni S. Eðvarð Atli Bjarnason í Þrótt V. Einar Daníelsson í Ísbjörninn Guðmundur Marinó Jónsson í Reyni S. Helgi Þór Jónsson í Njarðvík Magnús Þórir Matthíasson í Reyni S. Ólafur Jón Jónsson í Reyni S. Piotr Bujak í Þrótt V. (var á láni) Sigurður Hallgrímsson í GG Tómas Jónsson í GG Unnar Már Unnarsson í Njarðvík Þröstur I. Smárason í Njarðvík (var á láni)
og þroska unga óreynda leikmenn okkar með því að ná í úrslit sem gefa okkur færi á að berjast við bestu liðin."
Komnir:
Ari Steinn Guðmundsson frá Keflavík (á láni) Ási Þórhallsson frá Keflavík Andri Gíslason frá ÍH Brynjar Atli Bragason frá Njarðvík (á láni) Brynjar Bergmann Björnsson frá Keflavík Dejan Stamenkovic frá Serbíu Eiður Snær Unnarsson frá Keflavík Einar Þór Kjartansson frá Reyni S. Emil Gluhalic frá Reyni S. Erik Oliversson frá Keflavík
Skipulagsbreytingar í Reykjanesbæ Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýstar eftirfarandi skipulagstillögur: Tillaga að minniháttar breytingu á aðalskipulagi Pósthússtræti 5,7 og 9 Tillagan felur í sér að fjöldi íbúða á reit ÍB34 fer úr 80 í 102. Tillaga að minniháttar breytingu á aðalskipulagi Stapabraut 1 Tilagan felur í sér að reitur S34 er stækkaður og grænt svæði minnkar á móti. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Stapabraut 1
Fannar Orri Sævarsson frá Keflavík (á láni) Nathan Ward frá GG Sigurður Þór Hallgrímsson frá GG Tonci Radonikovic frá Króatíu
Víðir leikur sinn fyrsta leik gegn Hetti þann 5. maí á Fellavelli á Egilsstöðum.
17
FÓTBOLTASAMANTEKT
Keflavík með stjörnuleik í Garðabænum
Keflavík mætti Stjörnunni í sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sl. föstudag og er óhætt að segja að Keflvíkingar hafi átt stjörnuleik en þeir náðu að knýja fram jafntefli eftir að hafa verið 2–0 undir. Mörk Keflavíkur skoruðu þeir Ísak Óli Ólafsson og Frans Elvarsson en mark Frans var kosið mark umferðarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport. Frans segir í samtali við Víkurfréttir að það er hafi verið skemmtilegt að fá mark umferðarinnar. „Það voru nokkur flott mörk í umferðinni en bara gaman að mitt hafi orðið fyrir valinu.“
Tíu spjöld á loft í Grindavík
Grindavík mætti FH á heimavelli í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sl. laugardag. Leikurinn endaði með sigri gestanna og voru lokatölur leiksins 0–1. Alls fóru tíu spjöld á loft í leiknum. Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Grindavíkur sagði í samtali við Víkurfréttir að þeir hefðu mætt vel undirbúnir til leiks með góða leikáætlun. „Við lágum frekar aftarlega varnarlega og Hafnfirðingar leyfðu okkur að bera boltann upp eins og við bjuggumst við. Mörk breyta leikjum og við urðum að setja aukinn þunga í sóknarleikinn í seinni hálfleik. Við urðum kannski helst til óþreyjufullir og fórum að beita löngum boltum of fljótt sem þeir áttu í litlum vandræðum með að verjast. Við lærum vonandi af þeim mistökum því við munum auðvitað einhvern tímann á tímabilinu lenda aftur í því að vera undir þegar lítið er eftir.“ Keflavík og Grindavík mætast í næsta leik í deildinni þann 7. maí nk. á Nettóvellinum í sannkölluðum nágrannaslag og hefst leikurinn kl. 19:15.
VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ KRAFTMIKLU FÓLKI TIL STARFA Bréfberi óskast í Keflavík Pósturinn leitar að kraftmiklum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingi í útburð. Dreifing fer fram frá dreifingarstöð okkar í Keflavík. Hressandi útivera og við leitum eftir einstaklingi í fullt starf. Vinnutíminn er frá 07:00 til 15:15, alla virka daga.
Tillagan felur í sér að lóðin Stapabraut 1 stækkar úr 6.558m2 í 10.735m2.
Umsóknarfrestur er opinn þar sem mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Tekið er á móti umsóknum á umsóknarvef okkar, www.postur.is.
Tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 3. maí til 21. júní 2018. Tillögur er einnig aðgengilegar á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is
Pósturinn er með Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um starfið.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 21. júní 2018. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ eða á netfang skipulagsfulltrúa, gunnar.k.ottosson@reykjanesbaer.is, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram.
Nánari upplýsingar veitir: Anna María Guðmundsdóttir í síma 421 4300 eða í netfangi annam@postur.is.
Reykjanesbær 3. maí 2018. Skipulagsfulltrúi
Umsóknarfrestur: Opinn
Umsóknir: www.postur.is
18
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 3. maí 2018 // 18. tbl. // 39. árg.
„Stuðningurinn mun skipta okkur miklu máli í sumar“
„Hópurinn er ungur og hefur spilamennskan verið vaxandi,“ segir Ray Anthony, þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í knattspyrnu
Ray Anthony Jónssson tók við kvennaliði Grindavíkur í knattspyrnu í vetur og er hann á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari liðsins. Margar af reynsluboltum Grindavíkur lögðu skóna á hilluna eftir síðasta tímabil og á ungt og efnilegt lið Grindavíkur ærið verkefni fyrir höndum í Pepsi- deildinni í sumar en liðið náði sjöunda sæti í deildinni í fyrra og hafa spekingar hafa spáð þeim falli í sumar. Ray svaraði nokkrum spurningum fyrir Víkurfréttir um sumarið, undirbúningstímabilið og leikmennina.
Hvernig hefur undirbúningstímabilið gengið? Við höfum verið að æfa vel í vetur og byrjuðum að æfa um miðjan nóvember, þær hafa verið duglegar en fáar. Úrslitin hafa alls ekki verið okkur í hag í æfingarleikjunum en það hafa samt verið margir ljósir punktar í þessum leikjum hjá okkur. Hvernig er staðan á hópnum? Staðan á hópnum er fín, hópurinn er ungur eins og ég sagði og hefur spilamennskan verið vaxandi. Þegar erlendu leikmennirnir okkar koma þá verðum við tilbúin í þetta verkefni og verður gaman að sjá hversu langt ungu stelpurnar eru komnar eftir fínan vetur. Hvert er markmið sumarsins? Markmiðið er að halda okkur í deildinni og reyna að byggja upp góðan kjarna til framtíðar. Þegar það tekst eftir nokkur ár, þá verður kannski markmiðið okkar eitthvað stærra. Ætlið þið að fá fleiri leikmenn áður en leikmannaglugginn lokar? Já við ætlum að reyna finna einn til tvo leikmenn til að styrkja hópinn en ef það tekst ekki þá eru þessar ungu og efnilegu stelpur alveg nógu góðar til að takast á við þetta. Ykkur er spáð neðarlega og jafnvel falli í deildinni, hvað finnst ykkur um það? Okkur er spáð neðarlega og er það alveg skiljan-
legt held ég, við misstum marga reynda leikmenn frá síðasta tímabili og eftir eru ungar og efnilegar stelpur sem eiga eftir að standa sig í sumar. Er einhver leikmaður sem þú vilt nefna sem hefur sýnt framfarir í vetur eða bindur miklar vonir við? Ég get ekki tekið eina út því þær verða nokkrar sem eiga eftir að láta ljós sitt skína, í bland við erlendu leikmennina sem eru bara nokkrum árum eldri en þær. Hver er leiðtoginn í hópnum og heldur leikmönnum saman? Við erum með Ísabel sem gerir það og er hún jafnframt fyrirliðin okkur og svo er Viviane að koma sterk inn. Skiptir stuðningurinn máli? Stuðningurinn mun skipta okkur miklu máli í sumar. Að fá fleiri til að koma á völlinn og styðja við bakið á okkur ætti að gera lið okkar ennþá betri. Hver er ykkar styrkleiki/veikleiki? Styrkleikinn okkar mun vera samvinnan, við erum öll í þessu saman og ef við náum að virkja allar sem eru í þessu 100% á það eftir að fleyta okkur langt. Veikleikarnir verða kannski að við erum ekki með nógu margra eldri og reynslumikla leikmenn en ég held að það eigi ekkert eftir að hrjá okkur of mikið.
„Markmiðið er að njóta þess að spila“
„Að mínu mati erum við samkeppnishæfir við önnur lið í deildinni,“ segir Rafn Markús, þjálfari Njarðvíkinga. Rafn Markús Vilbergsson tók við knattspyrnuliði Njarðvíkur árið 2016 og tryggði Njarðvík sér sæti í Inkasso-deildinni í fyrra en óhætt er að segja að Njarðvík hafi unnið aðra deildina með yfirburðum. Rafn segir að staðan á hópnum sé góð og segir einnig að Njarðvík ætli sér að mæta sterkir til leiks og vera áfram í deildinni í haust. Rafn svaraði nokkrum spurningum fyrir Víkurfréttir um undirbúningstímabilið, leikmannahópinn og sumarið.
NÆLDU
IÐ ÞÉR Í M Á TIX.IS
TM HÖLLIN KEFLAVÍK
30. MAÍ
LAUGARDALSHÖLLINNI
31. MAÍ Guðmundur Tyrfingsson ehf. Grænir & Góðir
Hvernig hefur undirbúningstímabilið gengið? Undirbúningurinn hefur gengið vel, við höfum æft við flottar aðstæður, spilað marga leiki og fórum í góða æfingaferð til Hollands fyrir stuttu. Þannig að menn koma brattir til leiks. Hvernig er staðan á hópnum? Staðan á hópnum er góð fyrir utan Styrmi Gauta sem á eitthvað í land eftir að hafa meiðst á hné í febrúar. Það hafa verið smávægileg meiðsli hjá nokkrum en allir verða klárir þegar deildin hefst á laugardaginn, auk þess kom Helgi Þór heim um helgina, úr námi frá USA og er hann í feiknaformi. Þannig að við erum enn að styrkjast. Hvert er markmið sumarsins? Það er mikill meðbyr með okkur og mikilvægt að nýta hann vel. Að mínu mati erum við samkeppnishæfir við önnur lið í deildinni og komum vel undirbúnir til leiks. Leikmannahópurinn hefur lagt mjög hart að sér og þeir þekkja hlutverkin sín vel. Við gerum okkur grein fyrir því að enginn leikur verður auðveldur í
þessari deild, markmiðið er að njóta þess að spila. Við ætlum okkur að mæta sterkir til leiks og vera áfram í deildinni þegar flautað verður til leiksloka í september. Ætlið þið að fá fleiri leikmenn áður en leikmannaglugginn lokar? Það hafa verið minni breytingar á okkar leikmannahópi en hjá flestum liðum í deildinni en við erum ánægðir með okkar stöðu. Við lögðum áherslu á að byggja liðið í sumar á kjarna þeirra leikmanna sem áttu stærstan þátt í árangri liðsins í fyrra og bæta við nokkrum flottum karakterum og sterkum leikmönnum til að bæta liðið, styrkja og stækka leikmannahópinn. Breiddin í hópnum er meiri en í fyrra en við leggjum áfram mikla áherslu á samheldni innan hópsins, en hún var eitt af megineinkennum liðsins síðasta sumar. Það verða ekki miklar breytingar á hópnum fyrir mót. Ykkur er spáð neðarlega og jafnvel falli í deildinni, hvað finnst ykkur um það? Spáin hefur í raun engin áhrif á okkur. Stemningin innan leikmannahópsins
er mikil þar sem menn hafa mikla trú á eigin getu og liðsins í heild. Við erum meðvitaðir um að þetta verður mjög krefjandi verkefni. Við teljum okkur vera með vel mannaðan hóp sem er tilbúinn að takast á við þær áskoranir sem bíða okkar í deildinni. Við höfum langt mikla áherslu á að koma vel undirbúnir til leiks og afsanna spánna. Hver er leiðtoginn í hópnum og heldur leikmönnum saman? Andri Fannar Freysson er fyrirliði Njarðvíkurliðsins og fer fyrir liðinu. Hann ásamt mörgum öðrum gefa mikið af sér og fórna sér fyrir félagana og félagið. Skiptir stuðningurinn máli? Fyrir okkur Njarðvíkinga er spennandi sumar framundan og vonandi verður áfram aukning á áhorfendum á Njarðtaksvelli en hún var mikil í fyrra. Með betrum bættri áhorfendaaðstöðu á Njarðtaksvelli verður enn skemmtilegra að mæta á leiki. Ekki skemmir fyrir að leiktímar á okkur heimaleikjum verða mun betri en í fyrra og auðveldara fyrir stuðningsmenn og áhugamenn um knattspyrnu að mæta á völlinn. Hver er ykkar styrkleiki/veikleiki? Við mætum vel undirbúnir til leiks. Við erum með öfluga liðsheild og breiðan hóp leikamanna sem eru spenntir að selja sig dýrt og sanna sig í Inkasso-deildinni.
GEGGJAÐUR GRANNASLAGUR Á NETTÓVELLINUM MÁNUDAGINN 7. MAÍ KL. 19:15
ERTU SANNUR KEFLVÍKINGUR? Sala árskorta er hafin. Leikmenn Keflavíkur selja og afhenda árskort í Nettó Krossmóa frá 2. til 5. maí á milli kl. 15:00 og 19:00. Á nýrri heimasíðu stuðningsmanna
✔ Hoppu ka ✔ Laugi stali fyrir börnin
þjál fyrir stu fari kynnir liði ð ð ✔ Grilla ningsfólki fyrir lei k ðir h í TM hö amborgarar o g ll ✔ Sjopp inni fyrir leik kaldir drykkir an á ve llinum o ✔ K-bar pin inn opin n
WWW.KEFLVIKINGAR.IS
er hægt að skrá sig fyrir mánaðarlegri afborgun af árskortum.
WWW.KEFLVIKINGAR.IS
MUNDI
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
Þeir ákváðu að henda í eitt hreinsunarátak þarna í Grindavík.
LOKAORÐ RAGNHEIÐAR ELÍNAR
Líf í miðbæinn Það eru ekki mörg ár síðan að umræðan um miðborg Reykjavíkur snerist öll um að miðborgin væri deyjandi. Ekkert líf, ekkert fólk og tómt verslunarhúsnæði. Fyrirsagnir á borð við „Miðbærinn er dauður“ voru algengar í dagblöðum og viðfangsefnið betri miðbær var áberandi í umræðunni fyrir velflestar borgarstjórnarkosningar. En ekki lengur. Nú er líf í miðborginni frá morgni til kvölds, alla daga og allan ársins hring. Miðbærinn hefur stækkað og nær nú vestur á Granda og austur fyrir Hlemm. Gömul uppgerð hús með sterka sögu í bland við ný hús laða til sín margvíslega atvinnustarfsemi og gestum fjölgar. Erlendir ferðamenn eru auðvitað í miklum meirihluta gesta miðborgarinnar en með fjölgun þeirra og þar með fjölgun viðskiptavina hefur skapast rekstargrundvöllur fyrir fjölbreyttan atvinnurekstur, veitingastaði og verslanir sem heimamenn fá líka notið. Þannig hafa lífsgæði borgarbúa og okkar hinna sem sækja borgina heim aukist. Það er gaman að rölta um líflega borg og njóta fjölbreytts mannlífs.
Íslandshreinsun hófst í Grindavík
Landvernd og Blái herinn hleyptu í dag af stað strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland við Grunnskóla Grindavíkur í síðustu viku. Nemendur í 6. bekk Grunnskóla Grindavíkur og leikskólanna Lautar og Króks tóku þátt í að hleypa átakinu af stað. Margrét Hugadóttir frá Landvernd var með kynningu á átakinu ásamt fróðleik um plast og mengun. Leikskólabörnin sungu lag, 6. bekkur sagði frá hreinsun og hreinsunarátaki sem þau hafa tekið þátt í, gerð var núvitundaræfing og 6. bekkur hljóp í stórfiskaleik. Grindavíkurbær mun ásamt öðrum sveitarfélögum á Reykjanesi taka þátt í Norrænni strandhreinsun þann 5. maí næstkomandi. Dagana 25. apríl - 6. maí vekja Landvernd og Blái herinn athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun
í hafi. Landsmenn eru hvattir til að skipuleggja sínar eigin strandhreinsanir og má skrá sig til leiks á hreinsumisland.is en þar má finna góðar leiðbeiningar um hvernig skipuleggja megi hreinsun á árangursríkan hátt, í sátt við menn og náttúru. Landvernd vonast til þess að sem flestir leggi hönd á plóg og taki þátt í að minnka plastmengun. Hvetja þau fólk til að nota minna plast, kaupa minna og auka endurvinnslu. Allir sem skrá sína hreinsun geta fengið hana birta á Íslandskort átaksins.
Vortónleikar
Sönghóps Suðurnesja verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 8. maí kl. 20
Kórstjóri: Magnús Kjartansson Á dagskrá verða létt og skemmtileg lög í anda hópsins. Miðaverð: 1500 kr.
Það má hrósa borgaryfirvöldum fyrir að hafa lagt metnað í að hlúa að miðborginni og efla hana með þeim tækjum og tólum sem handhafi skipulagsvaldsins hefur úr að spila. Þarna tel ég að Reykjanesbær geti mikið lært og eigi stórt verk fyrir höndum- og mikil tækifæri ef rétt er á málum haldið. Hafnargatan okkar og miðbæjarsvæðið hefur alla möguleika til að geta laðað til sín fjölbreytta atvinnustarfsemi og iðandi mannlíf. Þrátt fyrir að vera steinsnar frá hliðinu inn í landið- Keflavíkurflugvelli- er Reykjanesbær ekki sérstakur áfangastaður ferðamanna, heldur miklu frekar viðkomustaður ferðamanna á leið sinni inn og út úr landinu. Í tölum frá Ferðamálastofu kemur fram að rúmlega 300.000 erlendir ferðamenn sóttu Reykjanesbæ heim á árinu 2017, u.þ.b. 16-17% af heildarfjölda ferðamanna sem til landsins komu, eða svipað og heimsóttu Húsavík það sama ár, sem er eins og allir vita hinum megin á landinu og eins langt frá “hliðinu” og mögulegt er. Þegar fjöldi innlendra ferðamanna er skoðaður hallar jafnvel meira á okkur hér, en einungis um 28.000 innlendir ferðamenn heimsóttu Reykjanesbæ 2017. Við hljótum að geta gert betur- síldartorfan syndir framhjá okkur. Og þannig erum við ekki að ná að njóta afraksturs fjölgunar ferðamanna í formi lifandi og fjölbreytts miðbæjar fyrir okkur íbúana. Þarna eru óþrjótandi tækifæri og þarf samstillt átak og skýra stefnu. Hvernig viljum við hafa bæinn okkar? Ég vil fallegan bæ þar sem gott er að búa og sem eftirsótt er að heimsækja. Þar sem hlúð er að menningarverðmætum og söguarfi en það er einmitt það sem innlendir og erlendir ferðamenn sækjast eftir að skoða. Þar sem heildarhugsun ríkir í skipulagsmálum og metnaður ríkir fyrir því að byggja upp ásamt því að leggja rækt við hið gamla. Þannig sköpum við líf - líf í miðbæinn okkar.
HAFNARFJÖRÐUR – SUÐURNES Suðurnesjalína 2 – Mat á umhverfisáhrifum Landsnet vekur athygli á að Skipulagsstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögu að matsáætlun fyrir Suðurnesjalínu 2. Hægt er að gera athugasemdir við áætlunina og skulu þær berast skriflega til Skipulagsstofnunar eigi síðar en 11. maí 2018. Einnig er hægt að senda athugasemdir með tölvupósti á skipulag@skipulag.is. Tengil á tillögu að matsáætlun ásamt athugasemdum við drög má finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar; skipulag.is.
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is