Víkurfréttir 42. tbl. 2017

Page 1

30 Hrósað fyrir flott form eftir langa baráttu við búlimíu

11 ára stöðvaði þjóf! og Dýrin í Hálsaskógi

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN á dagskrá Hringbrautar fimmtudagskvöld kl. 20:00

a Ekki gleym ! a p p o að p facebook.com/vikurfrettirehf

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Ys og þys á Keflavíkurflugvelli Keflavíkurflugvöllur sefur aldrei og þar gengur lífið sinn vanagang. Flugvélar koma og fara og það sem af er ári hafa yfir sjö milljónir farþega farið um flugvöllinn. Hér að ofan má sjá sannkallaðan ys og þys. Á sama tíma og háttsettir gestir stíga um borð í þotu frá bandarísku strandgæslunni rennir flugnemi frá Keili úr hlaði. Á meðan þetta allt á sér stað hefur lögreglan í nógu að snúast í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um það má lesa í blaðinu í dag. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Ríkið sveltir Suðurnes Sú staðreynd að minna fjármagn komi frá ríkisvaldinu til Suðurnesja en annarra landsvæða kemur sveitarstjórnarfólki á Suðurnesjum ekki á óvart. Reykjanesbær fékk Dr. Huginn Þorsteinsson, ráðgjafa hjá Aton, til að vinna úttekt á stöðu fjárveitinga ríkisins til verkefna á Suðurnesjum í samhengi við þann uppgang sem verið hefur á svæðinu.

Greint er frá helstu niðurstöðum fundarins í umfjöllun í blaðinu í dag. Íbúafjölgun í Reykjanesbæ hefur verið fordæmalaus á undanförnum árum, allt upp í tæp 8% á ári, sem er langt umfram landsmeðaltal. Íbúum Reykjanesbæjar hefur t.a.m. fjölgað um 3.000 manns frá árinu 2013. Þessi fjöldi samsvarar öllum íbúum Grindavíkur. Ekkert lát virðist vera

á þessari fjölgun íbúa. Þrátt fyrir vöxtinn í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum hafa fjárveitingar ríkisins ekki vaxið með sama hætti. Í samantekt Dr. Hugins kemur fram að Reykjanesbær sé að gera sitt til að mæta þessum áskorunum en það sé ekki nóg. Samhliða vexti vanti fjármagn frá ríkinu til að mæta nýjum verkefnum. „Við þurfum að

bæta þjónustu við fólk sem flyst inn í samfélagið erlendis frá. Framlög ríkisins til verkefna á Suðurnesjum eru almennt lægri en til sambærilegra verkefna í öðrum landshlutum. Það er því mikilvægt að fá skýringar og leiðréttingu á þessu af hálfu ríkisins,“ sagði Huginn í samantekt sinni í skýrslunni. ❱❱ Sjá umfjöllun á síðum 22-23

Segja upp strætóakstri eftir tugmilljóna króna mistök

Alvarleg mistök gerð við útreikninga. Rekstri SBK lýkur á sama tíma SBK hefur sagt upp þjónustusamningi um akstursþjónustu milli höfuðborgarinnar og Suðurnesja. Samningurinn er við Samband sveitarfélaga á Suðurnesja, SSS, og á við um svokallaða Leið 55 hjá Strætó. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, sem eru eigandi SBK, segir að alvarleg mistök hafi verið gerð við útreikninga þegar tilboð var gert í aksturinn árið 2014. SBK hafi þurft að greiða tugi milljóna með akstrinum á ári og móðurfélag SBK hafi einnig komið að málum. Með sama áframhaldi stefndi reksturinn í þrot. Félagið hafi átt fund með SSS í september og síðan hafi samningnum verið sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara. Stjórn SSS hefur bókað um málið en þar segir: „Í bréfi SBK kemur fram að fyrirtækið ætli sér ekki að efna samninginn sem þeir gerðu við SSS að undangengu útboði árið 2104. Lögfræðistofunni LOGOS falið að svara bréfinu fyrir hönd stjórnar S.S.S. í samræmi við framlögð

FÍTON / SÍA

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

einföld reiknivél á ebox.is

gögn. Framkvæmdastjóra og formanni falið að vinna verkefnið áfram í samræmi við umræður stjórnar“. Berglind Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, sagði í samtali við Víkurfréttir að þessa daganna væri

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

unnið að því að kanna réttarstöðu SSS, sem og að huga að því hvernig hægt er að leysa úr þessari flóknu stöðu sem er komin upp. „Við höfum jafnframt fundað með Vegamálastjóra og munum vinna þetta áfram með Vegagerðinni,“ sagði Berglind. SBK mun um áramót renna inn í rekstur Kynnisferða. Merkjum SBK verður áfram haldið á lofti og félagið verður áfram með starfsstöð í Grófinni í Keflavík. Flestum bílstjórum fyrirtækisins hefur verið boðin áframhaldandi vinna en markaðsmál SBK verða nú í höndum Kynnisferða sem mun nýta sölukerfi sitt fyrir SBK í framtíðinni.

FRÉTTASÍMINN 421 0002

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

DAGBÓK LÖGREGLU

Handalögmál í háloftunum

Frúin í Hamborg

RITSTJÓRNARPISTILL

Hver kannast ekki við leikinn „Hvað á að gera við peninginn frá frúnni í Hamborg?“. Það má alls ekki segja já eða nei, hvað þá svart eða hvítt. Frúin í Hamborg er í þessu tilviki Alþingi við Austurvöll. Hún virðist hins vegar vera að gefa of lítið til Suðurnesja og munurinn á peningnum sem kemur til Suðurnesja eða fer annað virðist vera svart og hvítt. Og svarið við spurningunni hvort það sé að koma nóg er „nei“. Þarf meira? „Já“. Reykjanesbær boðaði í síðustu viku til opins fundar um fjárveitingar ríkisins til Suðurnesja. Þar var kynnt samantekt sem Dr. Huginn Þorsteinsson, ráðgjafi hjá Aton, hafði tekið saman fyrir Reykjanesbæ. Samantekt sem sýnir svart á hvítu að minna fjármagn er að berast til Suðurnesja en annarra landsvæða. Þetta er alls ekki ný staðreynd og það hefur viðgengst lengi að stofnanir eins og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eða Fjölbrautaskóli Suðurnesja fái mun lægri fjárveitingar á hvern íbúa heldur en sambærilegar stofnanir úti á landi. Þá eru hjúkrunarrýmin fæst hér og lengi mætti telja. Með fundinum vildi Reykjanesbær vekja athygli á þessum staðreyndum og vekja ráðamenn til umhugsunar. Íbúafjölgun í Reykjanesbæ hefur verið fordæmalaus á undanförnum árum, allt upp í tæp 8% á ári, sem er langt umfram landsmeðaltal. Íbúum Reykjanesbæjar hefur t.a.m. fjölgað um 3.000 manns frá árinu 2013. Þessi fjöldi samsvarar öllum íbúum Grindavíkur. Ekkert lát virðist vera á þessari fjölgun íbúa. Á sama tímabili hefur fjöldi erlendra ríkisborgara með búsetu í Reykjanesbæ tvöfaldast. Þeir eru núna 2.660 en voru 1.300 árið 2013. Þrátt fyrir allan þennan vöxt þá hafa framlög ríksins ekki vaxið með sama hætti og í raun staðið í stað. Bæði þingmenn og frambjóðendur tóku virkan þátt í fundum. Á meðan einhverjir vissu upp á sig skömmina þá var öðrum brugðið að sjá þá mismunun sem Suðurnesjamenn búa við og erfitt hefur verið að breyta þrátt fyrir að Suðurnesjamenn hafi t.a.m. um tíma átt 7 af 10 þingmönnum kjördæmisins og ráðherrar í ríkisstjórn hafi komið frá Suðurnesjum. Heimafólk kallar eftir leiðréttingu og að sitja við sama borð og aðrir landshlutar eða jafnvel svæði innan sama kjördæmis því nokkur dæmi voru dregin upp á fundinum sem sýna aðra stöðu fyrir austan fjall. Í blaðinu í dag er fjallað nokkuð ítarlega um fundinn.

Lögreglunni á Suðurnesjum var í vikunni tilkynnt um slagsmál um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli sem átti að fljúga til Denver. Þar reyndist vera á ferðinni par sem hafði komið með flugi frá París og hafði einnig látið öllum illum látum

um borð í þeirri vél. Óskaði flugstjóri fyrrnefndu vélarinnar eftir því að lögregla fjarlægði skötuhjúin úr vélinni sem var gert. Konan hélt ólátunum áfram eftir að komið var inn í flugstöðina og var hún því handtekin vegna ölvunarástands og flutt á lög-

Réðst á flugfreyju og beit farþega

STÓRFELLDUR ÞJÓFNAÐUR Á TOLLFRJÁLSUM VARNINGI Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

Aðfararnótt sunnudags voru lögreglumenn úr flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum kallaðir á Keflavíkurflugvöll vegna ölvaðs farþega um borð í flugvél sem var að koma inn til lendingar. Farþeginn hafði ráðist á flugfreyju og látið öllum illum látum. Þegar tveir farþegar gengu á milli beit viðkomandi annan þeirra í handlegginn og klóraði hinn, náðist þá að koma farþeganum í sæti og hann bundinn við það þar til að lögreglumenn komu um borð. Veitti farþeginn þá mótspyrnu og þurfti að færa í járn áður en hann var fluttur á lögreglustöð. Gerðist hann sekur um ölvun á almannafæri, líkamsárás og brot á lögum um öryggi loftfara.

reglustöð. Þar var hún látin sofa úr sér og síðan tekin af henni skýrsla áður en hún var frjáls ferða sinna. Þá þurfti lögregla að taka tvo karlmenn, er ætluðu með flugi til Vilinius, af vélinni vegna ölvunarástands þeirra.

Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum þrjá karlmenn vegna stórfellds þjófnaðar á tollfrjálsum varningi frá flugþjónustufyrirtæki á Keflavíkurflugvelli. Tveir mannanna, sem báðir voru starfsmenn hjá fyrirtækinu, hafa viðurkennt þjófnaðinn og hinn þriðji viðurkenndi að hafa aðstoðað við að koma þýfinu í verð. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að starfsmennirnir höfðu lengi stundað þjófnað, einkum á nautalundum og lambakjöti. Stálu þeir úr frystiklefa flugþjónustufyrirtækisins, annar um fjögurra til fimm ára skeið en hinn nokkru skemur. Þá höfðu þeir rofið innsigli á vögnum sem innihéldu tollfrjálsan varning sem fara átti um borð í flugvélar og látið greipar sópa. Húsleitir voru gerðar heima hjá starfsmönnunum og vitorðsmanni þeirra. Hjá öðrum hinna fyrrnefndu fundust átján sígarettukarton o.fl. og 168 kíló af nautakjöti í frystigeymslum vitorðsmannsins.

Þegar lögregla skoðaði upptökur úr öryggismyndavélum á svæðinu, í tengslum við rannsóknina kom í ljós að mennirnir höfðu verið stórtækir við þjófnaðinn því þeir sáust bera kjöt út úr frystigeymslunni í kassavís. Annar þeirra hafði nýlokið við að stela 30 kössum af kjöti þegar lögreglan handtók hann. Hinn kvaðst hafa selt hluta af þýfinu á 2.000 til 2.500 krónur kílóið. Ekki er vitað hversu miklu kjöti mennirnir stálu á þeim tíma sem athæfi þeirra stóð yfir en ljóst er að um gríðarlega mikið magn er að ræða.

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK

Knýjandi samgönguframkvæmdir á Suðurnesjum

DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

-Aðalfundur SSS sendi lista til ráðherra yfir verkefni sem þarf að ljúka við eða leysa

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@ vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið augl@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

01–07

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

08–21

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

22–23

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

24–29

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

30–31

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, haldinn 29.–30. september 2017, leggur áherslu á að ráðist verði í nauðsynlegar samgönguframkvæmdir á Suðurnesjum og felur stjórn sambandsins að funda með nýjum ráðherra samgöngumála við fyrsta mögulega tækifæri til að fara yfir áhersluatriði Suðurnesjamanna í samgöngumálum. Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum eru sammála um að leggja áherslu á eftirfarandi verkefni: ■■ Ljúka þarf tvöföldun vestanverðrar Reykjanesbrautar að Flugstöð Leifs Eiríkssonar og huga að öryggi vegtenginga að nærliggjandi bæjarfélögum. ■■ Tryggja þarf öryggi á Grindavíkurvegi með því að hefja undirbúning sem fyrst að lagningu „2+1“ vegar frá Reykjanesbraut að þéttbýlinu í Grindavík. ■■ Nauðsynlegt er að ráðast í löngu tímabærar viðhaldsframkvæmdir á þjóðvegunum bæði að Garði og Sandgerði auk þess sem breikka þarf veginn á milli bæjanna. ■■ Sveitarfélögin, Vegagerðin og Isavia þurfa að vinna saman að því að auka möguleika fólks til að ferðast fótgangandi og á hjólum á Suðurnesjum með uppbyggingu stígakerfis bæði á milli byggðarkjarna og að Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

■■ Halda þarf áfram að vinna markvisst að sjóvörnum með strönd sveitarfélaganna á Suðurnesjum til að verjast landbroti af völdum ágangs sjávar. ■■ Tryggja þarf að stuðningur ríkisins til uppbyggingar hafna sé í samræmi við samþykkt Svæðisskipulag Suðurnesja þannig að hægt sé að halda áfram með uppbyggingu stórskipahafnar í Helguvík og tryggja stöðu Grindavíkurhafnar og Sandgerðishafnar sem fiskihafna. ■■ Auka þarf framlög til vetrarþjónustu á þjóðvegum á Suðurnesjum þannig að hún sé í samræmi við verklagsreglur Vegagerðarinnar um aukna umferð. ■■ Mikilvægt er að landshlutasamtök fái nægt fjármagn til að hægt sé að reka almenningssamgöngur án halla enda eru þær grundvöllur

fyrir því að Suðurnesin geti talist eitt atvinnusvæði og fólk komist til og frá vinnu á stærstu vinnustöðum svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og í Bláa lóninu. ■■ Stærsta og mikilvægasta samgöngumannvirki þjóðarinnar er alþjóðlegur flugvöllur á Miðnesheiði og tryggja þarf að starfsemi og nauðsynleg uppbygging þar geti verið í samræmi við þarfir íslensks samfélags. ■■ Hugmyndir um nýjan innanlandsflugvöll í Hvassahrauni hafa verið settar fram án þess að nokkurt samráð hafi verið haft við sveitarfélög eða aðra aðila á Suðurnesjum. Þau vinnubrögð eru harðlega gagnrýnd og er krafa gerð um að Suðurnesjamenn fái aðkomu að vinnu við að skoða framtíð flugsamgangna á SV-horninu. Þá er einnig mikilvægt að samfélagslegir hagsmunir sem og umhverfishagsmunir séu skoðaðir og metnir og málið sé skoðað frá öllum hliðum áður en ákvörðun um framtíðarstæði nýs flugvallar verði tekin ef til þess kemur.


26. okt. – 5. nóv.

TILBOÐ Stór bátur + 0,5 l Pepsi

quiznos.is HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ · ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT MJÓDD · GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ

LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI · AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU

990

kr.


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

DAGBÓK LÖGREGLU

Grunaður fíkniefnasali handtekinn

Umtalsvert magn af fíkniefnum fannst við húsleit sem Lögreglan á Suðurnesjum fór í, með aðstoð sérsveitar Ríkislögreglustjóra, í vikunni. Þá leikur sterkur grunur á að sá sem þar dvaldi hafi stundað sölu fíkniefna. Þegar lögregla mætti á vettvang var ljóst að mikil fíkniefnaneysla hafði átt sér stað í íbúðinni, þar sem karlmaður á þrítugsaldri dvaldi í óþökk húseiganda. Við húsleitina

fundust meint amfetamín, e–töflur, kannabisefni, sterar og fleiri efni víðs vegar um íbúðina ásamt vog og sölupokum. Þá fundust Taser rafstuðtæki og sveðja. Grunur hafði leikið á að maðurinn væri vopnaður og var sérsveitin því fengin til aðstoðar við húsleitina. Hann var handtekinn ásamt tveimur öðrum er voru gestkomandi á staðnum og fundust einnig fíkniefni hjá hinum síðarnefndu.

Lögboðið 150% skuldaviðmið fyrir árslok 2022 í Reykjanesbæ -Endurskipulagningu fjárhags Reykjanesbæjar lokið

Deiliskipulagsbreytingar í Reykjanesbæ Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýstar eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar: 1. Deiliskipulagsbreyting Aðalgötu 60 - 62 Markmið deiliskipulags Aðalgötu 60-62 er að skilgreina lóðir fyrir verslun, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði, hótel og gististarfsemi í samræmi við skilmála Aðalskipulags Reykjanesbæjar 2015 –2030.

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur tilkynnt að „viðræðum við kröfuhafa“ sem staðið hafa yfir í þrjú ár sé lokið. Tekist hafi að ná samkomulagi við nær alla um margvíslegar aðgerðir sem skila munu sveitarfélag-

2. Deiliskipulagsbreyting Leirdal 7 - 21 Byggingarreitur er lengdur um þrjá metra. Krafa um bílageymslu fellur út, í stað skal vera opin hjóla- og vagnageymsla. Ekki er gerð krafa um að húsin verði hönnuð af sama hönnuði og nr. 23-37, en skulu hafa álíkt yfirbragð. Tillögur verða til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 25. október 2017 til 6. desember 2017. Tillögur eru einnig aðgengilegar á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögunar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 6. desember 2017. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ. Reykjanesbæ, 18. október 2017. Skipulagsfulltrúi

inu lækkun skulda og skuldbindinga til svo samstæða Reykjanesbæjar nái undir lögboðið 150% skuldaviðmið fyrir árslok 2022. Þegar endurskipulagning efnahags Reykjanesbæjar hófst haustið 2014

þurftu nýir stjórnendur nokkurn tíma til að átta sig á samsetningu skulda og skuldbindinga sveitarfélagsins, sem í heildina voru um 44 milljarðar króna, og greina hverjar þeirra væru að einhverju eða öllu leyti umsemjanlegar. Skuldasafnið var ekki bara stórt og umfangsmikið heldur einnig fjölbreytt og flókið. Sveitarfélagið og stofnanir þess skulduðu starfandi bönkum, þrotabúi fallins banka, lífeyrissjóðum, Íbúðalánasjóði, Lánasjóði sveitarfélaga, fyrirtækjum og fleirum margvísleg lán og skuldbindingar. Þegar viðræður hófust af alvöru fór Reykjanesbær fyrst fram við þá kröfuhafa, sem áttu umsemjanlegar kröfur, að höfuðstóll þeirra yrði lækkaður. Það reyndist erfitt fyrir þá að samþykkja af fyrrgreindum ástæðum. Þá var farið í að skoða aðrar leiðir s.s. skilmálabreytingar, lækkun vaxta, styttingu leigutíma, afhendingu eða sölu eigna o.s.frv.

NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MÁLIÐ: ■■ Heildarskuldir Reykjanesbæjar og tengdra stofnana námu um 44 milljörðum króna haustið 2014. ■■ Endurskipulagning efnahags Reykjanesbæjar hófst fljótlega að loknum sveitastjórnarkosningum 2014 og fékk nafnið Sóknin. Hún var kynnt á íbúafundi 29. október 2014. ■■ Fimmtungur skuldanna eða um 9 milljarðar, voru ekki umsemjanlegar. ■■ Reykjanesbær fékk heimild innanríkisráðherra til hækkunar útsvars og fasteignaskatts til að auka tekjur sveitarfélagsins.

■■ Fjárfestingum í nýjum innviðum hefur verið haldið í lágmarki og aðeins þær nauðsynlegustu gerðar, s.s. fjölgun rýma í grunnog leikskólum. ■■ B-hluta fyrirtæki og stofnanir hafa verið gerðar sjálfbærar, m.a. með færslu félagslega húsnæðiskerfisins yfir í húsnæðissjálfseignarstofn (hses) eins og lög um Almennar íbúðir frá 2016 heimila. ■■ Skuldir Reykjanesbæjar verða endurfjármagnaðar með láni frá Lánasjóði sveitarfélaga sem bera helmingi lægri vexti en núverandi lán.

■■ Nýir leigusamningar voru gerðir við Eignarhaldsfélagið Fasteign ehf. og félaginu skipt upp. ■■ Á sama tíma hefur íbúum Reykjanesbæjar fjölgað mikið, langt umfram landsmeðaltal, sem hefur fært sveitarfélaginu hærri tekjur. ■■ Allar aðgerðir og samningar munu skila Reykjanesbæ lækkun skulda og skuldbindinga sveitarfélagsins til ársins 2022, en Aðlögunaráætlunin gildir til þess tíma.

SPARKHÚSIÐ

SPORTHÚSINU REYKJANESBÆ

FYRIRTÆKJAHÓPAR - BUMBUBOLTAHÓPAR - ÍÞRÓTTAFÉLÖG Eigum nokkra lausa tíma í Sparkhúsinu. Frábær aðstaða fyrir alla knattspyrnuáhugamenn. Tímapantanir hjá ari@sporthusid.is og kristjan@sporthusid.is


markhönnun ehf

Meira kjöt - minna af beinum

-50% BAYONNESTEIK KR KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG

999

LAMBALÆRI SS STUTT KR KG ÁÐUR: 1.198 KR/KG

994 PURUSTEIK ÚR LÆRI

1.189

KR KG ÁÐUR: 1.698 KR/KG

-30%

Helgarsteikin

Girnilegt! LAMBALÆRISSNEIÐAR M/RASPI KR KG ÁÐUR: 2.798 KR/KG

1.959

-50% -30%

tinn ma í Gott

ÍSLENSK KJÖTSÚPA 1L KR STK ÁÐUR: 1.598 KR/STK

KALKÚNN FRÁ 4,6 - 7,2 KG KR KG

635

998

KALKÚNAFYLLING 500 GR. KR KG ÁÐUR: 998 KR/KG

798

ÓDÝRT Í

-20%

-30%

1.167

-27%

-25%

-30%

DALOON RÚLLUR M/KJÚKLING. 600 GR. KR PK ÁÐUR: 639 KR/PK

479

NETTÓ VÍNARPYLSUR 10 STK. KR PK ÁÐUR: 528 KR/PK

-30% 370

UNGNAUTAHAMBORGARAR M/BRAUÐI. 4 X 90 GR. KR PK ÁÐUR: 1.398 KR/PK

979

GULRÓTARTERTA STÓR KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK

1.329

GRASKER STÓRT GRASKER Í TÖSKU HALLOWEEN CA. 3.2 KG HALLOWEEN KR KR STK STK

459

FOLALDAKJÖT REYKT M/BEINI KR KG ÁÐUR: 1.269 KR/KG

459

VÍKINGAGRÍS BBQ KÆLI

1.499 KRKG ÁÐUR: 2.498 KR/KG

HREKKJAVÖKUFATA F. NAMMI KR STK

398

NÝTT Í

NORNAHATTUR BLACK+SPIDER KR STK

498

FJÖLNOTAKLÚTUR SAIMA. 5 STK. KR STK

298

FÆGISKÓFLUSETT SAIMA KR STK

-40%

1.498

Tilboðin gilda 26. - 29. október 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


1,36kg

Grísakjöt af

NÝSLÁTRUÐU

í poka

698

398

kr. kg

Ali Grísabógur Ferskur

Amerísk Smáepli 2 teg., 1,36 kg

kr. 1,36 kg

198 kr. 400 g

1.298 kr. kg

Wewalka Pizzadeig Ferskt, 400 g

Bónus Hamborgarhryggur Með beini

SVEINKI ER KOMINN Í BÓNUS

198 kr. 100 g

398

Pepperoni Danskt, 100 g

Ítölsk Þurrskinka 100 g

249

kr. 100 g

kr. 330 ml

Nocco Sveinki Orkudrykkur, 330 ml

Matarmiklar súpur

FULLELDAÐAR Aðeins að hita

1.598 kr. 1 kg

1.598 kr. 1 kg

1.498 kr. 1 kg

Ungversk Gúllassúpa 1 kg

Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg

Íslensk Kjötsúpa 1 kg

Verð gildir til og með 29. október eða meðan birgðir endast

298 kr. 400 g

Bónus Piparkökur 400 g


GRJÓNAGRAUTUR

OG SLÁTUR Í KVÖLD?

TILBÚINN til neyslu

298 kr. 500 g

398 kr. 450 g

MS Grjónagrautur 500 g

Kjarnafæði Lifrapylsa Soðin, 450 g

Af nýslátruðu

2017

skilar til viðskiptavina

ólöglegri gjaldtöku ríkisins við útboð á kjúklingakvóta til innflutnings á kjúklingakjöti*

498 kr. kg

1.259 kr. 200 g Rose Kjúklingur Danskur, heill, frosinn

25%

Kjarnafæði Lambalæri Ferskt, haustslátrun 2017

FERSK

Naanbrauð

afsláttur

239 kr. 450 g

Patak’s Sósur 2 teg., 450 g

224 kr. 250 g

1.795 kr. kg Stonefire Naanbrauð Fersk, 2 teg., 250 g Verð áður 298 kr.

Bónus Kjúklingabringur Ferskar

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Hrafnar á flugi við Sjónarhól Nýsköpun á Suðurnesjum

Þau eru nokkur eyðibýlin á Vatnsleysuströnd. Ásláksstaðir komust í fréttirnar í síðustu viku þegar eldur kom upp í útihúsum þar. Eyðibýlið Ásláksstaðir eru elsta uppistandandi íbúðarhúsið í Sveitarfélaginu Vogum. Næsta hús við Ásláksstaði er eyðibýlið Sjónarhóll, sem sést á myndinni hér að ofan. Það komst í fréttirnar árið 2005 þegar upp kom tilfelli miltisbrands í hrossum. Hlaðinn var bálköstur framan við Sjónarhól þar sem hræ hrossanna voru brennd. Í síðustu viku svifu hrafnar yfir Sjónarhóli. Hvað það merkir eða boðar mun tíminn einn leiða í ljós! Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi

Haustfundur Heklunnar 2017. 27. október í Hljómahöll Dagskrá:

Nýsköpun og umhverfi frumkvöðla á Suðurnesjum » Hallgrímur Oddsson frá Norðurskauti kynnir rannsókn á nýsköpun og frumkvöðlaumhverfi á Suðurnesjum

KJARKUR TIL AÐ BREYTA

Icelandic Startups og umhverfi íslenskra sprotafyrirtækja » Svava Björk Ólafsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups Fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtækjum » Arnar Már Elíasson ásamt Friðjóni Einarssyni, framkvæmdastjóra Eignarhaldsfélags Suðurnesja Uppbyggingarsjóður Suðurnesja » Björk Guðjónsdóttir verkefnastjóri Fundarstjóri » Guðný María Jóhannsdóttir

Kosningarkaffi Kl 12-16, Hafnargata 28, Reykjanesbær

Fundurinn hefst kl. 12. Kl. 11:30 – 12 er létt hádegissnarl Fundurinn er öllum opinn en skrá þarf þátttöku á heklan.is

heklan.is

vidreisn.is Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa.

Hilmars Harðarsonar, Lyngholti 5, Keflavík.

Sérstakar þakkir til starfsfólks D-deildar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Ingunn María Hilmarsdóttir Ágúst Gunnarsson Þórey Ása Hilmarsdóttir Jóhannes K. Jóhannesson Gunnhildur Hilmarsdóttir Ahmed Kallel Guðmundur P. Hilmarsson barnabörn og barnabarnabörn

a Ekki gleym ! að poppa

Dýrin í Hálsaskógi

Sameiningaráform í Garði og Sandgerði

11 ára stöðvaði þjóf!

Kórsöngur og kosningar...

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN á dagskrá Hringbrautar fimmtudagskvöld kl. 20:00


Þvottadagar 10

15%

ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR UPPÞVOTTAVÉLAR

914550043

914550046

Þvottavél

Þvottavél

L7FBE840E

Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 119.900,- Verð nú: 101.915,-

ára

ábyrgð á kolalausum mótor

Íslenskt stjórnborð 3 ára ábyrgð 10 ára ábyrgð á mótor

L7FBM826E

Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Verð áður: 139.900,- Verð nú: 118.915,-

ÞVOTTAVÉLAR

914913404

914913410

Þvottavél

Þvottavél

L6FBE720I

Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 89.900,Verð nú : 76.415,-

L6FBE840I

15%

Íslenskt stjórnborð 3 ára ábyrgð

15%

Tekur 8 kg af þvotti. 1400 sn. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 99.900,Verð nú: 84.915,-

ÞURRKARAR

916097949

916097952

ÞURRKaRI

ÞURRKaRI

ÞURRKaRI

Tekur 7 kg af þvotti.

Tekur 8 kg af þvotti.

Með varmadælu. Tekur 8 kg af þvotti. Áður: 129.900,Nú: 110.415,-

T6DBM720G

15%

Áður: 99.900,Nú: 84.915,-

T6DEL821G

15%

Áður: 109.900,Nú: 93.915,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

916097905

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

T7DEP831E

15% nýr vefur Netverslun

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Styttist í frumsýningu Dýranna í Hálsaskógi Hefur þú áhuga á eðli jarðhitakerfa?

Stífar æfingar eru þessa dagana hjá Leikfélagi Keflavíkur en stefnt er að því að frumsýna Dýrin í Hálsaskógi þann 3. nóvember næstkomandi í Frumleikhúsinu. Gunnar Helgason leikstýrir verkinu, en hann stýrði einnig Ávaxtakörfunni hjá félaginu árið 2014.

Háhitakerfin á Reykjanesi eru sölt, dýnamísk, krefjandi og bjóða upp á fullt af áskorunum Við leitum að öflugum starfsmanni til að styrkja Auðlindasvið okkar Auðlindasviðið ber ábyrgð á framþróun Auðlindagarðs, nýtingu jarðhitaauðlinda sem fyrirtækinu hefur verið treyst fyrir, vöktun og eftirliti. Starfið felur í sér • Vinnslueftirlit og stjórnun • Stefnumörkun um nýtingu til skemmri og lengri tíma • Samskipti við ráðgjafa, verktaka og aðra jarðhitasérfræðinga innanlands og utan Við viljum gjarnan heyra í þér ef þú • Hefur mikinn metnað, frumkvæði og getur unnið sjálfstætt • Ert tilbúinn til að takast á við krefjandi verkefni • Ert með menntun á sviði jarðvísinda eða verkfræði Hjá HS Orku starfar hæfur, áhugasamur og vel menntaður 60 manna hópur með fjölbreytta reynslu og þekkingu á sínu sviði. Boðleiðir eru stuttar, ábyrgð skýr og það er gaman hjá okkur í vinnunni.

Við tökum á móti umsóknum á heimasíðunni okkar. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar um starfið veita: Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri auðlinda, kvm@hsorka.is og Petra Lind Einarsdóttir mannauðsstjóri, ple@hsorka.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2017. hsorka.is

Sigurður Smári Hansson, sem leikur Lilla klifurmús, segir það ofboðslega gaman að taka þátt í þessari sýningu. „Þegar öllu er á botninn hvolft snýst þetta um það að öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Þegar við lásum fyrst yfir handritið þá fattaði maður hvað þetta er skemmtilegt verk. Ég var búinn að hlusta á þetta mörg hundruð sinnum þegar ég var krakki, svo las maður þetta yfir núna og það eru svo margir brandarar fyrir fullorðna sem maður fattaði ekki þegar maður var lítill. Ég mæli með þessu fyrir alla.“ Sýningarplan verður bráðlega tilkynnt en miðaverð er 2.500 krónur. Fyrir þá sem nota Snapchat er hægt að fylgjast með á „leikfelagkef“.


Nýir notaðir bílar RENAULT

PEUGEOT

PEUGEOT

VOLVO

Clio Touring

308SW Active

3008 Active

V70 d5

Nýskráður 7/2014, ekinn 62 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 2/2016, ekinn 21 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 6/2012, ekinn 75 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 3/2004, ekinn 189 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.890.000

Verð kr. 2.590.000

Verð kr. 2.290.000

Verð kr. 1.090.000

NISSAN

HYUNDAI

HONDA

HONDA

Navara Double Cab LE 4WD

IX35 GLS

Jazz Trend

CR-V Lifestyle dísel

Nýskráður 4/2007, ekinn 184 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 3/2013, ekinn 87 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 3/2017, ekinn 18 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 2/2014, ekinn 102 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.650.000

Verð kr. 2.490.000

Verð kr. 2.490.000

Verð kr. 4.290.000

HONDA

HONDA

HONDA

CHEVROLET

CR-V Executive dísel

CR-V Elegance dísel

CR-V Elegance dísel 2WD

Cruze SW fl

Nýskráður 6/2013, ekinn 77 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 3/2016, ekinn 11 þús.km., dísel, 6 gírar.

Nýskráður 7/2014, ekinn 48 þús.km., dísel, 6 gírar.

Nýskráður 5/2014, ekinn 56 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Verð kr. 3.990.000

Verð kr. 4.790.000

Verð kr. 3.790.000

Verð kr. 2.690.000

HONDA

SUZUKI

SUBARU

PEUGEOT

Accord Executive

Grand Vitara disel

Impreza GX

Expert 2.0 hdi

Nýskráður 7/2010, ekinn 121 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 5/2014, ekinn 87 þús.km., dísel, 5 gírar.

Nýskráður 4/2004, ekinn 101 þús.km., bensín, 5 gírar.

Nýskráður 6/2014, ekinn 53 þús.km., dísel, 6 gírar.

Verð kr. 2.190.000

Verð kr. 2.990.000

Verð kr. 690.000

Verð kr. 2.650.000

Skoðaðu alla söluskrána okkar á

reykjanesbaer.bernhard.is Afgreiðslutími SKODA

PEUGEOT

Octavia

108

Nýskráður 4/2012, ekinn 114 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 6/2016, ekinn 30 þús.km., bensín, 5 gírar.

Verð kr. 2.190.000

Verð kr. 1.490.000

Hafðu samband við söluráðgjafa um fjölbreytt lánakjör og fjármögnunarleiðir.

Mánudaga - föstudaga milli kl. 10:00 og 18:00 Laugardaga milli kl. 12:00 og 16:00

reykjanesbaer.bernhard.is opið allan sólarhringinn

Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is


UNGA FÓLKIÐ Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Rósmarý er FS-ingur vikunnar FS-ingur: Rósmarý Kristín Sigurðardóttir. Á hvaða braut ertu? Raunvísindabraut. Hvaðan ertu og aldur? Ég er úr Njarðvík og er á 19 ári. Helsti kostur FS? Það er skemmtilegt að vera partur af nemendafélaginu. Hver eru þín áhugamál? Körfubolti, dýr, list og tíska. Hvað hræðist þú mest? Flugvélar og báta. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Brynjar Atli, hann á eftir að ná langt í fótboltanum. Hver er fyndnastur í skólanum? Thelma Hrund, hún er alltaf í stuði. Hvað sástu síðast í bíó? Undir trénu. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Tyggjó, ódýrari mat og hollari boost.

Hver er þinn helsti galli? Ég ofhugsa allt. Hver er þinn helsti kostur? Ég á létt með að lesa fólk. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Snapchat, Instagram og VSCO. Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Ekki hafa mætingu svona stranga þar sem framhaldsskóli er val en ekki skylda. Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks? Hreinskilni og góð framkoma.

Eftirlætis-

Kennari: Gummi efnafræðikennari og Bagga. Fag í skólanum: Efnafræði. Sjónvarpsþættir: Friends og The Good Wife. Kvikmynd: Engin ein í uppáhaldi. Hljómsveit/tónlistarmaður: Á allt of marga. En þeir helstu eru Dire straits, Coldplay, The 1975, Alex Turner, Harry Styles og Rihanna. Leikari: Johnny Depp og Leonardo DiCaprio.

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Það er gott ef þú ert í nefnd. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Mig langar að verða eitthvað tengt læknisfræði, t.d tannlæknir eða venjulegur læknir. Eða einhvað tengt efnafræði, t.d. lyfjafræðingur eða efnafræðingur. Hvað finnst þér best við það að búa á Suðurnesjunum? Nálægðin við flugvöllinn.

GRUNNSKÓLANEMI VIKUNNAR Nafn: Una Rós Unnarsdóttir. Hver eru áhugamálin þín? Fótbolti og körfubolti. Í hvaða skóla ertu? Grunnskóla Grindavíkur. Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? 10. E og er 15 ára. Hvað finnst þér best við það að vera í Grunnskóla Grindavíkur? Félagsmiðstöðin. Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar þú útskrifast úr skólanum? Nei ekki alveg en ætla allavega að fara í skóla. Ertu að æfa eitthvað? Já, fótbolta og körfubolta. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Spila fótbolta og körfu og vera með vinum. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ekki margt sem mér finnst leiðinlegt að gera en það er örugglega samt leiðinlegast að taka til. Hvað er skemmtilegasta fagið? En leiðinlegasta? Íþróttir eru skemmtilegastar en enska er leiðinlegust. Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? Fjölskyldunnar og vina. UPPÁHALDS

12

matur: Humar. tónlistarmaður: Enginn sérstakur. app: Snapchat. hlutur: Síminn minn. þáttur: Neighbours.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

13

Dagný Draupnisdóttir starfar sem nemi á húðflúrstofunni Tattoo & Skart

VF-myndir Sólborg Guðbrandsdóttir.

Grunnskólanemar kynntu sér framtíðarstörfin

Starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum grunnskólanna á Suðurnesjunum fór fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut í síðustu viku. Alls voru 108 störf kynnt og hefur fjölbreytnin á þessari kynningu aldrei verið eins mikil. Markmið kynningarinnar er að efla starfsfræðslu grunnskólanemenda og stuðla að sambærilegri fræðslu fyrir alla á svæðinu. Þá er hún ekki síður mikilvægur þáttur í því að skerpa á framtíðarsýn ungs fólks.

l l i t í l t s i n y e L ? r é þ í r u ð a listam Olíumálun, handmálun og spaði.

Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna, tvö kvöld, 6. og 8. nóvember. kr. 14.900,Skráning í síma 849-3028

Gallerý Tobba

Hafnargötu 18. 230 Reykjanesbæ

Tvær íbúðir til leigu með öllum húsgögnum í hjarta Reykjanesbæjar Íbúðirnar henta vel fyrir starfsmenn fyrirtækja og rúmast a.m.k. fjórir starfsmenn í hvorri íbúð. Önnur íbúðin er laus strax og hin íbúðin losnar í desember. Einungis fyrirtæki koma til greina sem leigjendur.

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Ellertsson í símum 420-6070 og 864-9677

VF-mynd: Sólborg

Byrjaði að flúra sjálfa sig heima í sófanum

Það hafði alltaf verið draumur Dagnýjar Draupnisdóttur að starfa sem húðflúrari, en frá því í febrúar síðastliðnum hefur hún unnið sem nemi á húðflúrsstofunni Tattoo & Skart í Hafnarfirði. „Ég var á listnámsbraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og tók svo tvo áfanga í Myndlistarskólanum í Reykjavík samhliða vinnu, sem var mjög gaman. Ég hef meira og minna alltaf verið að teikna, en áhuginn fyrir því að húðflúra varð meiri og meiri með árunum,“ segir Dagný. Áður en hún hóf störf á Tattoo & Skart hafði hún keypt sér tattoo-vél til að geta æft sig sjálf. „Ég ákvað að það væri bara best að byrja að æfa mig á sjálfri mér. Ég var bara í sófanum heima og gerði nokkur lítil húðflúr á lappirnar á mér. Ég er rosalega hvatvís þannig ég kýldi bara á þetta,“ segir hún. „Það er samt hrikalega vont að húðflúra sjálfa sig, ég mæli ekki með því,“ bætir hún við og hlær. Dagný er sjálf með þó nokkur húðflúr og hafði verið í flúrum hjá Ástþóri, sem starfar einnig á Tattoo & Skart.

„Það var alltaf svo gott að koma á stofuna og ég var aðeins farin að þekkja fólkið þar. Andrúmsloftið þar er svo þægilegt. Ástþór hvatti mig svo til að sækja um og ég ákvað að senda á Svan, sem er eigandi stofunnar. Hann heyrði svo í mér nokkrum dögum síðar, ég mætti í viðtal og byrjaði daginn eftir.“ Fyrstu vikurnar í starfinu voru ótrúlega fínar og lærdómsríkar en þar fylgist Dagný vel með hinum húðflúrurunum og lærði af þeim. „Smátt og smátt fékk ég svo að taka að mér lítil flúr og byrjaði þá bara mjög hægt. Þann tíma var ég líka mikið að teikna og bara að fylgjast hvernig þetta allt saman virkar.“ Á meðan Dagný var að byrja að feta sig áfram við húðflúr buðu vinir hennar sig fram og leyfðu henni að húðflúra sig. „Ég flúraði vini mína sem eru kærulausir og alveg sama hvernig þetta kæmi út frítt til þess að æfa mig.“ Í dag er hún svo farin að gera eitt og eitt stærra flúr og segir það ótrúlega gaman. „Það er reyndar alltaf gaman að flúra.“


14

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Dagbjartur Einarsson fv. útgerðarmaður látinn

Logi Þormóðsson fv. fiskverkandi látinn

Dagbjartur Garðar Einarsson, fyrrverandi útgerðarmaður, skipstjóri og forstjóri Fiskaness hf., lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík miðvikudaginn 18. Október sl., 81 árs gamall. Dagbjartur fæddist í Grindavík 26. júní 1936. Foreldrar hans voru hjónin Laufey Guðbjörg Guðjónsdóttir húsmóðir og Einar Jónsson Dagbjartsson skipstjóri. Dagbjartur lauk gagnfræðaprófi frá Skógaskóla 1953 og prófi frá farmannadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík 1959. Hann var farmaður hjá Eimskipafélaginu 19531955 og vann við sveitastörf 1955-1956. Var sjómaður á mb. Merkúr 1956-1957, stýrimaður á Þorbirni GK 1959-1963 og skipstjóri 1963-1965. Eftir það var Dagbjartur útgerðarmaður og skipstjóri á ýmsum bátum Fiskaness hf. 1966-1971 að hann fór í land. Hann var forstjóri Fiskaness hf. 19712001. Fyrirtækið var burðarás í atvinnulífinu í Grindavík og gerði út stór fiskiskip, rak

Logi Þormóðsson, fyrrverandi fiskverkandi og frumkvöðull, lést 20. okt. sl. 66 ára að aldri. Logi var atkvæðamikill atvinnurekandi á Suðurnesjum á sínum yngri árum og vakti athygli fyrir frumkvæði og nýjar hugmyndir í fiskvinnslu. Logi Þormóðsson var fæddur 14. mars 1951. Hann fæddist í Málmey í Skagafirði og voru foreldrar hans síðustu ábúendur í eynni. Logi flutti ungur með foreldrum sínum til Keflavíkur og ólst þar upp sem einn af Bítlakynslóðinni. Logi varð mikill Keflvíkingur og unni bænum sínum og Suðurnesjunum mikið. Hann fékkst við almenn störf til sjós og lands á Suðurnesjum, var talsvert til sjós á unglingsárum og vann í frystihúsum. Árið 1972 settist hann á skólabekk í Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði og útskrifaðist árið 1975. Logi stofnaði árið 1977 fyrirtækið Ístros með Eiríki Hjartarsyni en fjórum árum síðar, eða árið 1981, stofnaði

Eiríkur Óli útgerðarstjóri, Jón Gauti umboðsmaður hjá Olís og Sigurbjörn Daði viðskiptafræðingur og sjómaður. Barnabörn þeirra Dagbjarts og Birnu eru átján og barnabarnabörnin tíu talsins. Dagbjartur og Birna keyptu Svefneyjar á Breiðafirði ásamt fleirum og áttu þar sinn sælureit. Einnig byggðu þau upp æskuheimili Birnu í Grímsey og dvöldu þar oft. Jónas Jónasson skráði sögu þeirra Birnu og Dagbjarts og birtist hún í bókinni Það liggur í loftinu, sem Skrudda gaf út árið 2009.

ÍSLENSKA SIA.IS IGS 86273 10/17

frystihús og verkaði skreið og síld. Fiskanes var um árabil í hópi stærstu saltfiskframleiðenda á landinu. Dagbjartur var í janúar 1991 valinn fyrsti maður ársins á Suðurnesjum hjá Víkurfréttum. Dagbjartur tók mikinn þátt í félagsmálum. Hann sat í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1970-1982 og sat einnig í ýmsum nefndum bæjarins. Þá var hann formaður Útvegsmannafélags Suðurnesja í tvö ár, í stjórn SÍF 1981-1983 og formaður 1983-1993. Auk þess sat hann í ýmsum nefndum á vegum sjávarútvegsins. Dagbjartur var einn helsti stuðningsmaður knattspyrnunnar í Grindavík. Hannr var frístundabóndi með kindur og hesta og var á meðal frumkvöðla í hestamennsku í Grindavík. Þá var hann forðagæslumaður í bænum. Eftirlifandi eiginkona Dagbjarts er Birna Óladóttir. Þau gengu í hjónaband 1960. Börn þeirra eru Einar flugstjóri, Elín Þóra starfsmaður Isavia,

KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR

hann fiskvinnslu- og útflutningsfyrirtækið Tros í Sandgerði sem hann rak í tuttugu ár með Bjargeyju Einarsdóttur, þáverandi konu sinni. Logi var einn af frumkvöðlum í útlflutningi á ferskum fiski. Samhliða fyrirtækjarekstri tók Logi þátt í hinum ýmsu verkefnum og ber þar hæst stofnun og mótun Fiskmarkaðs Suðurnesja og Reiknistofu Fiskmarkaðanna. Logi átti mörg áhugamál og lét ungur til sín taka í félagsmálum í bænum. Hann byrjaði snemma að spila bridge með góðum árangri. Á seinni árum áttu laxveiði og golf hug hans allan. Hann var stoltur meðlimur í Golfklúbbi Suðurnesja og lagði mikið að mörkum í uppbyggingu klúbbsins. Logi var félagi í Rotarýklúbbi Keflavíkur. Árið 2000 fékk Logi alvarlegt tilfelli heilabólgu sem olli miklum heilaskaða. Eftir veikindin tók líf Loga miklum breytingum, bæði vinnulega og félagslega og var líf hans ákveðin þrautarganga eftir það.

Það var svo í nóvember 2016 sem hann greindist með lungnakrabbamein. Síðustu árum ævi sinnar eyddi hann með vinum og fjölskyldu í ágætis yfirlæti. Logi lést af völdum lungnakrabba á heimili sínu að Skógarbæ í Reykjavík 20. október s.l. Logi var kvæntur Bjargeyju Einarsdóttur (skilin 2006) og saman áttu þau þrjú börn, Guðbjörgu Glóð, Gunnar og Ljósbrá. Fyrir átti Logi einn son, Steinbjörn.

Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,

Baldur Guðmundur Matthíasson,

fv. formaður Verkalýðs - og sjómannafélags Sandgerðis, áður til heimilis að Vallargötu 23, Sandgerði, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. október sl. Útförin fer fram frá safnaðarheimilinu í Sandgerði þriðjudaginn 31. október kl. 13.00. Elísa Baldursdóttir Ingþór Karlsson Bylgja Baldursdóttir Þóroddur Sævar Guðlaugsson Inga Rós Baldursdóttir Einar Hreiðarsson barnabörn og barnabarnabarn

Ástkær faðir minn, sonur, bróðir, mágur og frændi,

Guðmundur Ingi Einarsson,

LAUS STÖRF Í FARÞEGAAFGREIÐSLU IGS EHF. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytt og skemmtileg störf við farþegaafgreiðslu. Unnið er á vöktum. Starfið felst m.a. í innritun farþega og annarri tengdri þjónustu við þá. HÆFNISKRÖFUR: n Mikil áhersla er lögð á þjónustulund. n Hæfni í mannlegum samskiptum. n Reglusemi, stundvísi, sveigjanleiki og árvekni. n Útsjónarsemi og heiðarleiki. n Almenn ökuréttindi. n Góð tungumála- og tölvukunnátta.

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,

Dagbjartur Garðar Einarsson, frá Ásgarði í Grindavík,

Stúdentspróf er æskilegt en ekki skilyrði. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að sækja undirbúningsnámskeið. Lágmarksaldur er 20 ár.

+ Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS fyrir 3. nóvember 2017 I www.igs.is

Suðurgötu 14, Keflavík, lést á heimili sínu, miðvikudaginn 18. október. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 31. október kl. 13. Mikael Máni Norðfjörð Guðmundsson Einar S. Guðmundsson Ingibjörg Hjördís Einarsdóttir Margrét Ósk Einarsdóttir Einar Kristjánsson Elísabet Norðfjörð Falvey Troy Falvey og frændsyskini

lést miðvikudaginn 18. október. Hann verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju, mánudaginn 30. október klukkan 14:00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á Björgunarsveitina Þorbjörn. Birna Óladóttir Einar Dagbjartsson Elín Þóra Dagbjartsdóttir Arnþór Einarsson Eiríkur Óli Dagbjartsson Sólveig Ólafsdóttir Jón Gauti Dagbjartsson Irmý Rós Þorsteinsdóttir Sigurbjörn Daði Dagbjartsson barnabörn og barnabarnabörn

Dýrin í Hálsaskógi

Sameiningaráform í Garði og Sandgerði

a Ekki gleym að poppa!

11 ára stöðvaði þjóf!

Kórsöngur og kosningar...

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN á dagskrá Hringbrautar fimmtudagskvöld kl. 20:00


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

15

„Heimssögulegur viðburður“ í Hljómahöll Í tilefni 500 ára siðbótarafmælisins árið 2017 verður „heimssögulegur viðburður” í Hljómahöll sunnudaginn 29. Október næstkomandi kl. 16 en um er að ræða frumflutning á Lútherskantötu. Höfundurinn er tónskáld á Suðurnesjum, Eiríkur Árni Sigtryggsson, en hugmyndin varð að sögn Arnórs B. Vilbergssonar, organista Keflavíkurkirkju, til eftir flutning Keflavíkurkantötunnar árið 2014. „Eiríkur sat í kaffi hjá mér og þá minntist ég á að gaman væri að flytja Lútherskantötu á Siðbótarárinu.

Hann stökk á hugmyndina og svo vildi svo vel til að Prófastdæmi Kjalarness sýndi hugmyndinni mikinn áhuga frá upphafi. Nú er svo komið að því að frumflutningurinn er innan seilingar.“ Að sögn Arnórs nálgaðist Lúther tónlist í kirkjunni öðruvísi en menn gerðu áður. „Hann fór til að mynda á krárnar og hlustaði á lögin sem menn sungu þar og skrifaði svo nýja og trúarlega texta við lögin sem sungin voru í helgihaldinu daginn eftir.“ Stífar æfingar hafa staðið yfir að undanförnu og að mörgu að huga þegar svo stór hópur kemur saman

en alls koma um 200 manns að tónleikunum. Fjölmennastir eru kórar af Suðurnesjum, Hafnarfirði og Garðabæ en þá tekur jafnframt þátt Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og einsöngvararnir Ragnheiður Gröndal, Bylgja Dís og Gissur Páll Gissurarson en stjórnandi er Oliver J. Kentish. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur kemur að verkefninu í gegnum Kjalarnesprófastdæmi og segir slíkt samstarf einkar jákvætt. „Siðbótin fyrir 500 árum voru mikil tímamót í kirkjunni og lífi þjóðarinnar, því fáir atburðir hafa haft jafn

mikil áhrif á íslenska sögu, kirkju, menningu, tónlist, tungumálið o.fl. Þessum tímamótum fagna kirkjurnar á Suðurnesjum, Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfellsbæ með sameiginlegum stórtónleikum með fjölbreyttri efniskrá, þar sem Lútherskantata verður frumflutt, sem er heimsögulegur viðburður að sögn höfundar. Fyrri tónleikarnir verða laugardaginn 28. október, kl. 16 í Víðistaðakirkju og hinir síðari sunnudaginn 29. október kl. 16 í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Undir þetta tekur Eiríkur Árni sem segir kantötuna þá fyrstu sinnar tegundar.

„Verkið samanstendur af kórþáttum með samleik hljómsveitar og svo stuttum hljómsveitarþáttum á milli. Stíllinn er blanda af hefðbundnum kórsöng í sálmastíl, nútímalegum ómstreitum, dægurlagakenndum hljómum og rómantískum laglínum. Tónverkið er byggt á „95 tesum“ Lúthers, sem voru birtar 31. október árið 1517 og marka upphaf siðbótarinnar.“ Miðaverð á tónleikana eru 2.000.kr. (frítt fyrir 18 ára og yngri) og er hægt að kaupa miða á tix.is eða við innganginn.

LAUS STÖRF

VIÐBURÐIR

Helgihald og viðburðir í

Njarðvíkurprestakalli Þriðjudagur 24. okt. kl.10:30 Foreldramorgnar í Safnaðarheimilinu Innri-Njarðvík kl.10:30-12:30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsd. Þriðjudagur 24. okt kl.19:30 Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Nýtt söngfólk velkomið Miðvikudagur 25. okt. kl.10:30 Vinavoðir í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.10:30-13:30 Fimmtudagur 26. okt. kl.20 Spilakvöld aldraðra og öryrkja í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Umsjón hefur starfsfólk kirkjunnar og Lionsklúbbur Njarðvíkur. Sunnudagur 29. okt. kl.11 Guðsþjónusta í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson þjónar. Kirkjukórinn syngur við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista.

HLJÓMAHÖLL - VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

VELFERÐARSVIÐ GRUNNSKÓLAR LEIKSKÓLAR LIÐVEISLA

Starfsfólk á heimili fatlaðra barna Almenn umsókn Almenn umsókn Almenn umsókn

Sunnudaginn 29. október - Hátíðartónleikar og Lútherskantata Fimmtudaginn 16. nóvember - Maus á trúnó (uppselt) Fimmtudaginn 30. nóvember - Klassart, afmælistónleikar Nánari upplýsingar og miðasala á hljomaholl.is. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR

Umsóknum í ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf.

Hugleiðsla kl. 12:15-12:30 alla mánudaga í vetur. Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir.

Almennum umsóknum er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýninguna Í körfunni í Átthagastofu. Síðasti sýningardagur er þriðjudagurinn 31. október.

Heilakúnstir er heimanámsaðstoð fyrir börn í Reykjanesbæ frá 4. bekk og er á þriðjudögum kl. 14:30 - 16:00.

GRIPGÆÐI Á ÖLLUM, ALLT ÁRIÐ SUNNUDAGURINN 29. OKTÓBER KL. 11

Frábær dekk á frábæru verði

Útvegum flestar gerðir hjólabarða

Arnór organisti og Elmar Þór spila og syngja í léttri messu sunnudagsmorguninn og sr. Erla þjónar ásamt messuþjónum. Sóknarnefndarmeðlimir sjá um súpugerð ásamt fermingarforeldrum. Sigurjónsbrauð verður keyrt í hús af Jóni Ísleifs. SUNNUDAGURINN 29. OKT. KL. 16 Í HLJÓMAHÖLL

Í tilefni af 500 ára siðbótarafmæli verða hátíðartónleikar í Hljómahöll og frumflutt verður Lútherskantan eftir Eirík Árna Sigtryggson, tónskáld. Tónleikarnir eru samstarf kirkjukóra og organista Kjalarnessprófastsdæmisins og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Auk kóranna syngja Ragnheiður Gröndal, Bylgja Dís Gunnarsóttir og Gissur Páll Gissurarson og stjórnandi er Oliver J. Kentish. Um 200 manns munu koma að verkefninu. MIÐVIKUDAGURINN 1. NÓVEMBER KL. 12

Kyrrðarstund í kapellu vonarinnar. Sr. Fritz Már og Arnór organisti sjá um stundina. Gæðakonur bera fram súpu og brauð, 500 kr. MIÐVIKUDAGURINN 1. NÓV. KL. 15:15-17:00

Kristín Ólafsdóttir frá Hjálparstarfi kirkjunnar fræðir fermingarbörnin um vatnsverkefni hjálparstarfsins en fermingarbörn um land allt ganga í hús í byrjun nóvember og safna fyrir hreinu vatni fyrir bærður og systur í Afríku. Fræðslan fer fram í KFUM og KFUK húsinu.

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf., Vatnsnesvegi 16, 230 Reykjanesbæ, sími 421 4546


HYUN

Árgerð 2

Verð

FIAT C

Árgerð 2

Verð

LÆGRI

SÖLULA UN

KIA Sp

Árgerð 2

Verð

Hringdu 420 0400 FORD Hymer c 642.

Árgerð 2011, ekinn 120 Þ.KM, dísel, beinskiptur. Verð 5.290.000. Rnr.202832.

SKODA Octavia.

Árgerð 2014, ekinn 142 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.590.000. Rnr.202836.

TOYOTA Rav4.

Árgerð 2015, ekinn 59 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 3.690.000. Rnr.202834.

NISSAN Qashqai.

Árgerð 2011, ekinn 147 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.890.000. Rnr.201631.

RENAULT Megane.

Árgerð 2017, ekinn 14 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 2.690.000. Rnr.202841.

SUZUKI Grand vitara xl-7.

Árgerð 2005, ekinn 214 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 590.000. Rnr.212487.

NISSAN Pulsar.

Árgerð 2016, ekinn 46 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.090.000. Rnr.203019.

FORD F250 ext 4x4 metan nr 1.

Árgerð 2004, ekinn 124 Þ.MÍLUR, bensín, sjálfskiptur. Verð 2.490.000. Rnr.202858.

RENAULT Kadjar.

Árgerð 2016, ekinn 55 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.960.000. Rnr.202881.

SUZUKI Swift.

Árgerð 2012, ekinn 62 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 1.240.000. Rnr.202737.

KIA Rio.

Árgerð 2016, ekinn 36 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.940.000. Rnr.202708.

Fjármögnum allt að 90% af kaupverði

SKODA Octavia.

Árgerð 2016, ekinn 54 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar.

UMBOÐSAÐILI

Árgerð 2015, ekinn 109 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 3.290.000. Rnr.202880.

SUZUKI Swift 4x4.

Árgerð 2011, ekinn 98 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.150.000. Rnr.202947.

HYUNDAI Tucson luxury.

Árgerð 2007, ekinn 203 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 690.000. Rnr.212484.

Árgerð 2

Verð

Verð 3.980.000. Rnr.202986.

TOYOTA Rav4.

DACIA

TOYOTA Rav4.

Árgerð 2015, ekinn 109 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 3.590.000. Rnr.202866.

FIAT Sedici.

Árgerð 2011, ekinn 30 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.202795.

HYUNDAI I20 comfort.

Árgerð 2010, ekinn 150 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 980.000. Rnr.212482.

www.lykill.is

KIA Ce

Árgerð 2

Verð

RENAU

Árgerð 2

Verð

HYUN

Árgerð 2

Verð


ILI

gírar.

HYUNDAI I30.

HYUNDAI I30.

HYUNDAI I30.

HYUNDAI I30 diesel.

HYUNDAI I30 diesel.

FIAT Capron a 361.

DODGE Durango 4wd slt.

BMW F650gs.

TOYOTA Land cruiser 150 gx 7 manna.

KIA Sorento.

KIA Sportage.

NISSAN Qashqai.

SUBARU Legacy lux.

DACIA Duster.

DACIA Duster.

DACIA Duster.

NISSAN Qashqai.

KIA Ceed.

HYUNDAI I20.

VW Golf trendline.

KIA Ceed.

RENAULT Megane.

RENAULT Clio.

MAZDA 5.

KIA Rio.

RENAULT Clio.

HYUNDAI I30.

HYUNDAI I10 comfort.

HYUNDAI I10 classic.

HYUNDAI I10 classic.

HYUNDAI I10.

TOYOTA Aygo.

TOYOTA Aygo.

NISSAN Note.

KIA Sorento.

Árgerð 2014, ekinn 86 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.212447.

Árgerð 2011, ekinn 145 Þ.KM, dísel, beinskiptur. Verð 4.750.000. Rnr.201639.

Árgerð 2015, ekinn 65 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 3.990.000. Rnr.202983.

Árgerð 2016, ekinn 52 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.790.000. Rnr.202722.

Árgerð 2015, ekinn 76 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.190.000. Rnr.203038.

Árgerð 2014, ekinn 39 Þ.KM, dísel, 5 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.202916.

Árgerð 2017, ekinn 35 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.203043.

Árgerð 2016, ekinn 11 Þ.KM, bensín, . Verð 2.590.000. Rnr.202802.

Árgerð 2008, ekinn 188 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.450.000. Rnr.212480.

Árgerð 2016, ekinn 67 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 3.190.000. Rnr.202783.

Árgerð 2014, ekinn 128 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.490.000. Rnr.202938.

Árgerð 2014, ekinn 57 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.990.000. Rnr.202928.

Árgerð 2014, ekinn 86 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.212447.

Árgerð 2016, ekinn 89 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.250.000. Rnr.203035.

Árgerð 2017, ekinn 15 Þ.KM, bensín, beinskiptur. Verð 2.590.000. Rnr.202790.

Árgerð 2008, ekinn 8 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 1.250.000. Rnr.212446.

Árgerð 2015, ekinn 144 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 2.990.000. Rnr.202905.

Árgerð 2014, ekinn 76 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 2.390.000. Rnr.202872.

Árgerð 2015, ekinn 54 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 1.990.000. Rnr.202971.

Árgerð 2017, ekinn 10 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.761545.

Árgerð 2016, ekinn 91 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.250.000. Rnr.203034.

Árgerð 2011, ekinn 117 Þ.KM, dísel, . Verð 850.000. Rnr.202868.

Árgerð 2016, ekinn 93 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 6.780.000. Rnr.202909.

Árgerð 2016, ekinn 31 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.790.000. Rnr.202954.

Árgerð 2016, ekinn 19 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 2.290.000. Rnr.202791.

Árgerð 2012, ekinn 80 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.990.000. Rnr.202910.

Árgerð 2017, ekinn 20 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.203041.

Árgerð 2012, ekinn 148 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 690.000. Rnr.202927.

GE bílar ehf Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - Sími 420 0400 - gebilar@gebilar.is - www.gebilar.is

Árgerð 2011, ekinn 130 Þ.KM, dísel, . Verð 950.000. Rnr.202870.

Árgerð 2016, ekinn 74 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 5.490.000. Rnr.202900.

Árgerð 2016, ekinn 30 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.790.000. Rnr.202913.

Árgerð 2014, ekinn 58 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 2.190.000. Rnr.202935.

Árgerð 2016, ekinn 36 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.940.000. Rnr.202708.

Árgerð 2017, ekinn 35 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.203040.

Árgerð 2006, ekinn 210 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 990.000. Rnr.202848.


18

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Þekking eldri borgara á eigin heilsu er að eflast

- segir Janus Guðlaugsson, íþrótta- og heilsufræðingur sem hefur unnið að „Fjölþættri heilsurækt fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ Við sem erum að eldast vitum það að við viljum ekkert sækjast í þessar breytingar sem eiga sér stað í öldrun. Við erum að safna á okkur of mikilli fitu, vöðvamassinn er að minnka, æðakerfið stirðnar svolítið upp og heilinn skreppur jafnvel svolítið saman. staklingum sem skráðu sig. „Við byrjuðum á mælingum, í hreyfifærni og HSS var í samstarfi við okkur með blóðmælingar. Við erum þannig að greina stöðu hópsins og stöðu einstaklinga, bæði á hreyfibreytum, afkastagetu en líka á efnaskiptavillu. Þá sjáum við að við erum í rauninni með hóp sem þarf að taka sig taki, bæði hvað varðar næringu en ekki síður varðandi daglega hreyfingu.“

„Til viðbótar við þol- og styrktarþjálfun kemur næringin til sögunnar og við höfum verið með ráðgefandi upplýsingar og fræðsluerindi um næringu, sem skiptir öllu máli. Til að bæta á þig vöðvamassa þarftu að borða rétt og fá bestu næringuna. Þannig erum við að reyna að efla þá tengingu við þjálfunina. Ef við náum þessu þá erum við í rauninni að ná helstu markmiðum eldri aldurshópa og þá eru þau tilbúin að geta sinnt athöfnum daglegs lífs eins og kostur er,“ segir Jan­us Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur, sem hefur undanfarnar vikur verið að leiðbeina eldri borgurum í Reykjanesbæ í heilsueflingu.

Markviss hreyfing mikilvæg

Jan­us segir að það hafi gengið einstaklega vel að fá eldri borgara til að hreyfa sig og fara af stað í hreyfingu. Markmiðið sé að efla heilsu þeirra og velferð, hann segir einnig að þekking þeirra á eigin heilsu sé að eflast. „Við sem erum að eldast vitum það að við viljum ekkert sækjast í þessar breytingar sem eiga sér stað í öldrun. Við erum að safna á okkur of mikilli fitu, vöðvamassinn er að minnka, æðakerfið stirðnar svolítið upp og heilinn skreppur jafnvel svolítið saman. En með markvissri hreyfingu aukum við blóðflæði um allan líkamann og bætum heilsu og velferð hinna eldri. Ég tel mig nokkuð vissan um það og þáttakendur tala um það að þau finni það á eigin skinni að þau séu að eflast. Við erum í rauninni að berjast á móti

öldrunareinkennum sem eru þekkt. Á meðan við erum á besta aldri, yfir sjötugt þá er ennþá nægur tími til að spyrna á móti öldrunareinkennum.“

Þátttaka fór fram úr björtustu vonum

Ekki var búist við mikilli þátttöku í verkefninu og var reiknað með að um sextíu til áttatíu manns myndu skrá sig en það skráðu sig samtals hundrað og tuttugu þátttakendur og farið var af stað með þann fjölda. „Þau eru ótrúlega seig og dugleg, ég heyri það bara á þeim. Þau eru nú þegar farin að spyrja um framhaldið af því að þetta er í rauninni ekkert átak heldur lífstílsbreyting, slík breyting tekur alltaf tíma. Við erum að leggja áherslu á þolþjálfunina, hún hefur áhrif á hjarta- og æðakerfið. Ég þarf ekki

Vantar þig heimilislækni? Ný heilsugæslustöð Urðarhvarfi 14, Kópavogi Skráning stendur yfir, opin öllum, óháð búsetu. verið velkomin ! HEILSUGÆSLA Sími 510 6500, www.hv.is Eyjólfur Guðmundsson Heimilislæknir/General Practitioner Eyjolfur@hv.is

Eyjólfur Guðmundsson

203 Kópavogur

s: 510 6500

www.hv.is

Heimilislæknir/General Practitioner Eyjolfur@hv.is

að fara lengra en til ársins 1990 til að sjá að hjarta- og æðaskurðlæknar gefa fyrst grænt ljós á styrktarþjálfun sem eftirmeðferð og í dag er þetta óvísandi vegur að vera ekki með styrktarþjálfun inni í heilsueflingu. Styrktarþjálfunin svarar öldrunarbreytingum sem tengjast vöðvamassa. Við erum bæði að efla styrkinn og ekki síður að bregðast við hægfara vöðvarýrnun sem á sér stað með hækkandi aldri.

Mikilvægt að lyfta lóðum

Næringin er mikilvæg að sögn Jan­ usar, einnig er mikilvægt að lyfta lóðum til þess að spyrna svolítið við fótum til þess að ná upp vöðvamassa. „Til viðbótar við þol- og styrktarþjálfun þá kemur næringin til sögunnar og við höfum verið með ráðgefandi upplýsingar og fræðsluerindi um næringu, sem skiptir öllu máli. Til að bæta á þig vöðvamassa þarftu að borða rétt og fá bestu næringuna. Þannig erum við að reyna að efla þá tengingu við þjálfunina. Ef við náum þessu þá erum við í rauninni að ná helstu markmiðum eldri aldurshópa og þá eru þau tilbúin að geta sinnt athöfnum daglegs lífs eins og kostur er. Þau geta búið í sjálfstæðri búsetu eins lengi og kostur er. Þar með erum við líka að forðast innlögn á dvalar- og hjúkrunarheimili og kannski ekkert síður að spara fé fyrir hið opinbera með forvarnarleiðinni, þannig léttum við í rauninni á heilbrigðiskerfinu.“

Mikill kostnaður á hvern einstakling

HEILSUGÆSLA Urðarhvarf 14

Markmiðið er að bæta sig til betri vegar

Biðlistar eru langir á dvalarheimili og aðrar stofnanir og ef kostnaðurinn er

skoðaður að þá er vel að því staðið hjá heilbrigðiskerfinu að vinna með eldri aldurshópa á dvalar- og hjúkrunarheimilum. „Það kostar allt upp í fimmtán milljónir á ári fyrir hvern einstakling. Hreyfingin getur því verið forvarnarleið, æfa þrisvar til fjórum sinnum í viku undir leiðsögn. Samanlagður kostnaður fyrir áttatíu manns í hreyfingu yrði þá jafn mikið og það kostar einn einstakling á ári á dvalareða hjúkrunarheimili. Ef ég fæ að seinka einum einstakling um eitt ár þá tel ég að við séum í rauninni búin að spara hjá hinu opinbera og greiða upp þann kostnað sem fer inn í þessa forvarnarleið. Ég tek hattinn ofan fyrir sveitarfélögum sem eru þegar farin af stað eins og Reykjanesbær, þetta er eitthvað sem hið opinbera ætti að skoða á næstu dögum.“

Samstarfsverkefni með Reykjanesbæ

Verkefnið er samstarfsverkefni Jan­u sar og Reykjanesbæjar og Sóknaráætlun Suðurnesja er einnig samstarfsaðili. Þessi vegferð byrjaði á því að staðan var tekin á þeim ein-

„Við viljum ná ákveðinni breytu til betri vegar. Efnaskiptavilla er áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma, þá er ummál mittis tekið inn, blóðþrýstingur, blóðsykur, þríglýseríð og góða kólesterólið. Ef þrír af þessum fimm eru út fyrir ákveðin norm, meðal annars frá hjartavernd Bandaríkjanna og norm sem alþjóðlegu kólesteról samtökin gefa út, þá ertu í sex- til áttfalt meiri hættu á að fá einkenni hjarta- og æðasjúkdóma, heldur en sá sem hefur þessar breytur ekki út fyrir þessi mörk. Við erum að vinna í þessu og hver og einn veit sína stöðu nákvæmlega. Við erum síðan að vinna saman að því að færa þessar breytur sem hafa verið skakkar til betri vegar.“

Mikill sparnaður í forvarnar­ leiðinni

Kosningar nálgast og munu eflaust margir flokkar setja heilbrigðismálin ofarlega en ljóst er að forvarnarleiðin sparar mikla peninga. „Það þarf líka að þora að fara af stað með þessa leið. Þessi leið er ekki bara tæki til sparnaðar, heldur einnig til að að veita þeim eldri betri lífsgæði. Við erum farin að eldast sem þjóð og í dag eru sex vinnufærir einstaklingar á móti hverjum einum eldri borgara, eftir fimmtán ár þá verða þeir 2,8. Hagkerfið þarf einnig að skoða þessa nálgun með tilliti til þessara miklu breytinga sem eru að eiga sér stað í eldri aldurshópum. Okkur og mér er ögrað, þeim sem stjórna samfélögum er ögrað til að finna nýjar leiðir til að koma til móts við heilsueflingu eldri aldurshópa.“


TRAUST OG HEIÐARLEIKA Á ALÞINGI GETUM VIÐ EKKI ÖLL VERIÐ SAMMÁLA UM ÞAÐ?

UPPHITUN FYRIR KOSNINGAR Framsókn hitar upp fyrir kosningar með partíi sem fer fram að Hafnargötu 62, fimmtudaginn 26. október kl. 20:00. Stefán Jakobsson og Andri Ívars taka lagið af sinni alkunnu snilld. Léttar veitingar og góð stemning. Engar vöfflur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Á kjördag er kosningkaffi í Framsóknarhúsinu í Reykjanesbæ frá kl. 9:30 og í Framsóknarhúsinu í Grindavík frá kl. 10:00. Kynntu þér stefnu flokksins á www.framsokn.is og á Facebooksíðu Framsóknar í Suðurkjördæmi

/framsoknS

Framsókn til forystu!


20

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Mamma þriggja stelpna ákvað að fara sína eigin leið í lífinu

-Ásta Mjöll Þorsteinsdóttir varð ólétt af sínu fyrsta barni tvítug og segir lífið dásamlegt „Ég er algjör stelpumamma og það er alltaf fjör á mínu heimili,“ segir hin 24 ára Ásta Mjöll Þorsteinsdóttir, en þann 3. ágúst síðastliðinn eignaðist hún sína þriðju dóttur. „Ég hef orðið vör við þá pressu í samfélaginu að maður verði að vera búinn með ákveðna hluti áður en maður stofnar fjölskyldu. Ég persónulega tel að fólk eigi rétt á því að fara sínar eigin leiðir í lífinu. Það er svo misjafnt hvað hentar hverjum og einum.“

Ásta Mjöll með stelpurnar sínar, Heiðu Lind, Svölu Lind og Sunnevu Lind.

VIÐTAL

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Ásta varð ólétt af sínu fyrsta barni þegar hún var tuttugu ára gömul. „Við vorum alveg himinlifandi þegar við komumst að því að ég væri ófrísk. Mér fannst ég vera á besta aldri þegar ég átti mína fyrstu dóttur,“ segir Ásta, en ári síðar varð hún ólétt af stúlku númer tvö og svo af þeirri þriðju tveimur árum eftir það. Það er alltaf nóg fjör á heimilinu

hjá Ástu og Hermanni, manninum hennar, en heimilislífið fer í gang klukkan sjö á morgnana. Mæðgurnar halda svo af stað á leikskólann um átta leytið og Ásta Mjöll nýtir tímann á meðan sú yngsta sefur við að klára heimilisverkin og skella sér í súperform. Eldri stelpurnar tvær sækjast mikið eftir því að fá einhver hlutverk í heimilislífinu. „Þær eru mjög duglegar að leika sér saman eftir leikskólann áður en þær hjálpa mér við að undirbúa kvöldmatinn. Það finnst þeim svo sannarlega skemmtilegt og mér finnst það frábært því þá nýtum við sam-

verustundirnar vel. Um helgar finnst okkur mikilvægt að gera eitthvað skemmtilegt saman, hvort sem það er heima eða út fyrir bæjarmörkin. Svo erum við duglegar að heimsækja vini og fjölskyldu.“ Að sögn Ástu eru stelpurnar þrjár ólíkir karakterar og því hafa þau notað ólíkar uppeldisaðferðir til að nálgast þær sem best. „Allar meðgöngurnar voru planaðar og stelpurnar velkomnar í heiminn. Við hjónin erum svo alveg til í fleiri börn á heimilið í náinni framtíð. Mér finnst þetta alveg dásamlegt.“

YOGA SPORTHÚSINU REYKJANESBÆ

Sporthúsið Reykjanesbæ leitar eftir metnaðarfullum Yogakennara sem getur hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á Evu Lind, evalind@sporthusið, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

býður þér í heimsókn

21

LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ OKKUR? TÆKNIVÍK EHF ÓSKAR EFTIR RAFVIRKJA OG EÐA RAFVIRKJANEMA Í VINNU.

Fyrirtækið er leiðandi í stýringum og forritun fyrir fiskeldi. Starfið felst í uppsetningu á töflum, stýringum og allri almennri raflagnavinnu.

Tæknivík Upplýsingar í síma 895 3556 eða á netfangið gulli@eldi.is

ATVINNA Óskum eftir vönum manni á verkstæðið okkar, hlutastarf kemur til greina.

• Rjúkandi kaffi og vínarbrauð alla morgna • Opið alla vinuna frá 09:00 til 19:00 að Hafnargötu 60

Komið og hittið frambjóðendur

Upplýsingar í sími 897 0731.

GÓ VERK EHF

PÓLÝHÚÐUN Bergraf-stál ehf. hefur tekið í notkun nýjan búnað til duftlökkunar (Pólýhúðunar). Við getum húðað fyrir þig málmhluti allt að 3,1 m á lengd, bílfelgur ofl. ofl.

Við erum í Selvík 3 – bil nr. 7 - Reykjanesbæ. Kíktu við og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Þú getur einnig fengið frekari upplýsingar í síma 692 7353 Kiddi og með að senda okkur tölvupóst á netfangið poly@bergraf.is


22

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Minna fjármagn frá ríkisvaldinu til Suðurnesja en annarra landsvæða:

Fjársvelt Suðurnes ❱❱ „Mikilvægt að fá skýringar og leiðréttingu,“ segir Dr. Huginn Þorsteinsson, ráðgjafi hjá Aton ❱❱ Íbúafjölgun í Reykjanesbæ frá 2013 samsvarar öllum bæjarbúum Grindavíkur Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

magna frekari uppbyggingu. Þetta er því ansi snúin staða að vera í,“ sagði bæjarstjóri.

Fjárframlög á hvern hvern nemanda FS er lægri innviðina í nágrenni flugstöðvar en ekki síður á aukinn mannafla við mikinn uppgang í flugi og flugtengdri starfsemi.

Ríkið dregur lappirnar

Sú staðreynd að minna fjármagn komi frá ríkisvaldinu til Suðurnesja en annarra landsvæða kemur sveitarstjórnarfólki á Suðurnesjum ekki á óvart. Þetta hafa sveitarstjónarmenn vitað lengi og fjölmargar ályktanir hafa verið samþykktar á sameiginlegum vettvangi sveitarstjórnarfólks og sendar til ráðamanna þjóðarinnar. Reykjanesbær fékk Dr. Huginn Þorsteinsson, ráðgjafa hjá Aton, til að vinna úttekt á stöðu fjárveitinga ríkisins til verkefna á Suðurnesjum í samhengi við þann uppgang sem verið hefur á svæðinu. Óskað var eftir upplýsingum frá stofnunum með starfsemi á svæðinu og háðar eru fjármögnun frá ríkinu. Upplýsinga var einnig aflað úr frumvarpi til fjárlaga ársins 2018. Einnig var stuðst við úttektir sem gerðar voru af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Um er ræða upplýsingar sem snúa að fjármögnun og getu til að framkvæma nauðsynleg verkefni á Suðurnesjum. Upplýsingarnar voru greindar og settar fram á aðgengilegan og samræmdan hátt. Húsfyllir var á opnum fundi sem Reykjanesbær boðaði fyrir síðustu helgi þar sem niðurstöður Hugins voru kynntar. Þingmenn Suðurkjördæmis, sem kváðu sér hljóðs á fundinum, sögðust kannast við vandann. Sumir kváðust ekki hafa áttað sig á að munurinn væri eins mikill og rannsókn gaf til kynna. Einn þingmanna líkti ríkinu við flugmóðurskip þegar kemur að breytingum.

Fordæmalaus íbúafjölgun

Íbúafjölgun í Reykjanesbæ hefur verið fordæmalaus á undanförnum árum, allt upp í tæp 8% á ári, sem er langt umfram landsmeðaltal. Íbúum Reykjanesbæjar hefur t.a.m. fjölgað um 3.000 manns frá árinu 2013. Þessi fjöldi samsvarar öllum íbúum Grindavíkur. Ekkert lát virðist vera á þessari fjölgun íbúa. Á sama tímabili hefur fjöldi erlendra ríkisborgara með búsetu í Reykjanesbæ tvöfaldast. Þeir eru núna 2.660 en voru 1.300 árið 2013. „Ástæða þessarar miklu íbúafjölgunar er aðallega tvíþætt. Annars vegar var hér mikið framboð af lausu, tiltölulega hagstæðu íbúðarhúsnæði sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sá sér hag í að kaupa eða leigja og fá þannig stærra íbúðarhúsnæði fyrir jafn mikið eða jafnvel lægra verð en það var í fyrir. Barnafólk sótti líka í frábæra þjónustu leikskóla, góða grunnskóla, tónlistarskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf og stuttar

vegalengdir, allt þættir sem lögð hefur verið mikil áhersla á að byggja upp í Reykjanesbæ undanfarin ár. Hin ástæðan er gríðarleg eftirspurn eftir vinnuafli síðustu misseri og þá aðallega, en ekki eingöngu, í tengslum við Keflavíkurflugvöll og starfsemi honum tengdum. Samkvæmt farþegaspám ISAVIA mun ekkert lát verða á þessari auknu þörf næstu árin og því fyrirsjáanlegt að fólk muni halda áfram að flytjast hingað á Suðurnesin í stórum stíl. Ef við hins vegar skoðum framboð af lausu húsnæði má segja að allt boðlegt íbúðarhúsnæði sé nú í notkun og mikið af nýju íbúðarhúsnæði í undirbúningi og/eða í byggingu. Það kallar á áframhaldandi vöxt í þjónustu hins opinbera og fullyrði ég að öll sveitarfélögin á Suðurnesjum, þ.e. Reykjanesbær, Garður, Sandgerði, Vogar og Grindavík, eru að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að uppfylla væntingar íbúa um fyrsta flokks þjónustu, hvort heldur er í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum, íþróttastarfi, félagslegri þjónustu, gatnakerfi, opnum svæðum, eða hvaða nafni sem hún nefnist. En íbúarnir gera líka væntingar til annarrar opinberrar þjónustu, svo sem heilbrigðisþjónustu, löggæslu, framhaldsskóla, samgangna, hjúkrunarrýma fyrir aldraða o.s.frv.,“ sagði Kjartan Már Kjartansson í inngangserindi sínu á fundinum. Sömu sögu er að segja um fjölgun ferðamanna sem bæði kallar á aukið álag á

Í inngangserindinu kom jafnframt fram að á Norðurlöndum séu þau svæði, þar sem íbúum fjölgar um meira en 1,5% á ári, skilgreind sem vaxtarsvæði og ríkið komi að og aðstoði. „Það er ekki gert hér á landi. Hvers vegna veit ég ekki en þegar ég spurði Jón Gunnarsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, út í þessi mál í fyrirspurnartíma á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna nú í byrjun október, taldi hann slíkt vel koma til greina. Við vitum hins vegar að það kallar á lagabreytingar og umræður í þinginu og það ferli tekur langan tíma. Á meðan glíma sveitarfélögin við verkefnið af heilum hug en ríkið dregur lappirnar í fjárveitingum til sinna stofnanna. Það getur ekki verið ásættanlegt, hvorki fyrir sveitarfélögin, íbúana né ríkið og hlýtur að þurfa að laga. Annars er hætt við að íbúar, bæði þeir nýju og hinir sem fyrir eru, fái ekki þá þjónustu sem þeir eiga rétt á og reikna með. Spurningin hlýtur því að vera; „Af hverju er þetta svona? Er eitthvað sem réttlætir þetta?,“ sagði Kjartan Már.

Álag á innviði

Mikilli fjölgun fylgi mikið álag á innviði, byggja þurfi grunn- og leikskóla, leggja götur og fleira. Reykjanesbær hefur verið í fjárhagslegri endurskipulagningu á undanförnum árum og hefur þurft að draga saman seglin. Góður árangur hefur þó náðst með þrotlausri vinnu, en gæta verður áframhaldandi aðhalds á næstu árum. „Að fá svona mikla og skyndilega fjölgun íbúa kallar, eins og áður segir, á mikla innviðauppbyggingu og aukinn rekstrarkostnað í skólum, íþróttamannvirkjum, nýjum hverfum, félagsþjónustu o.s.frv., á sama tíma og sveitarfélaginu er óheimilt að taka lán eða skuldsetja sig frekar til að fjár-

Dr. Huginn Þorsteinsson, ráðgjafi hjá Aton, benti á þá staðreynd að þrátt fyrir fjölgun íbúa á svæðinu hefur nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja fækkað frá árinu 2013. Takmarkanir á aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólanámi hafa haft þar áhrif. Mikilvægt að 25 ára og eldri hafi aðgang að námi til þess að mögulegt sé að hækka menntunarstig. Stytting náms til stúdentsprófs hefur einnig áhrif. Nemendum hefur fjölgað

í grunnskólum Reykjanesbæjar og má því gera ráð fyrir að nemendum muni fjölga í Fjölbrautaskólanum á næstu árum. Fjárframlög á hvern hvern nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lægri en hjá sambærilegum skólum. Nauðsynlegt er að skýra hvers vegna svo er. Í Fjárlagafrumvarpi fyrir 2018 eru tveir áþekkir framhaldsskólar, Fjölbrautaskóli Suðurnesja með 832 nemendur og Fjölbrautaskóli Suðurlands með 767 nemendur. Fjölbrautaskóli Suðurlands fær 1.650 þúsund með hverjum nemanda á meðan Fjölbrautaskóli Suðurnesja fær 1.436 þúsund á nemanda. Í greiningu Dr. Hugins kemur fram að lægra hlutfall bóknáms þýði hærri framlög. Fjöl-

Ástæða þessarar miklu íbúafjölgunar er aðallega tvíþætt. Annars vegar var hér mikið framboð af lausu, tiltölulega hagstæðu íbúðarhúsnæði sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sá sér hag í að kaupa eða leigja ...

brautaskóli Suðurnesja er með lægra hlutfall, 84,7% á móti 88,9%. Færri nemendur þýða hærri framlög. Fjölbrautaskóli Suðurlands er með færri nemendur, 767 á móti 832. Óljóst er hvað skýri hærra framlag til Fjölbrautaskóla Suðurlands.

HSS vantar að lágmarki 100 milljónir króna

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vantar að lágmarki 100 milljónir til að mæta fyrirliggjandi þjónustuþörf. Þar er aukið álag vegna fjölgunar ferðamanna, verktaka á flugvellinum og fjölgun íbúa. Fjölga þarf starfsmönnum í heilsugæslu og þá sérstaklega móttöku lækna og hjúkrunarfræðinga. Á slysa- og bráðadeild þarf

AÐSTOÐARKOKKUR Óskum að ráða aðstoðarkokk í fullt starf í mötuneytið hjá skólanum í vetur. Vinnutími er frá kl. 7:00 til 15:00 alla virka daga á starfstíma skólans. Menntun og eða reynsla af matreiðslu í mötuneyti er æskileg. Viðkomandi vinnur meðal annars með matreiðslumeistara við undirbúning og matseld. Við leitum að starfsmanni sem hefur til að bera góða samskiptahæfni, frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hefur áhuga á að vinna með ungu fólki.

A-bókhald Anton Már Antonsson Viðskiptafræðingur Gsm: 786-3488

Skattskil, launavinnsla og reikningsgerð Brekkustíg 41, 260 Njarðvík

Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkissjóðs við SFR skv. nánari útfærslu í stofnanasamningi skólans. Umsókn með helstu upplýsingum um starfsreynslu skal skila í tölvupósti til skólameistara á netfangið kras@fss.is eigi síðar en 3. nóv. Nánari upplýsingar má fá hjá Baldri Úlfarssyni, matreiðslumeistara, baldur@netland.is og Kristjáni Ásmundssyni kras@fss.is. Öllum umsóknum verður svarað eftir að ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Skólameistari


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM að setja á sólarhringsvaktir hjúkrunarfræðinga til að styrkja og efla þá þjónustu. Hjúkrunarrými eru færri á hvern íbúa á Suðurnesjum en í öðrum heilbrigðisumdæmum. Í Fjárlagafrumvarpinu 2018 kemur fram að fjárframlög til heilbrigðsstofnana á hvern íbúa í þúsundum króna eru lægst á Suðurnesjum. Þannig fær Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 117 þúsund kr. á íbúa, Heilbrigðisstofnun Norðurlands 153 þúsund, Heilbrigðisstofnun Suðurlands 193 þúsund, Heilbrigðisstofnun Vesturlands 255 þúsund, Heilbrigðisstofnun Austurlands 343 þúsund og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 386 þúsund krónur. Framlög til sjúkrahúsþjónustu eru á sömu nótum. Þar eru framlögin næst lægst á Suðurnesjum á landsvísu. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær 44.600 kr. á hvern íbúa.

Fæst hjúkrunarrými á Suðurnesjum

Þá eru fæst hjúkrunarrými á Suðurnesjum á hvern íbúa. Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja er með 3,8 rými, Heilbrigðisumdæmi Austurlands með 5,5 og Heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins með 6,6 rými. Þá er Heilbrigðisumdæmi Norðurlands með 9,4 rými á hverja 1.000 íbúa, Heilbrigðisumdæmi Vesturlands með 9,5 rými og Heilbrigðisumdæmi Suðurlands með flest rými eða 12 á hverja 1.000 íbúa.

Milljarði meira til Bakka en Helguvíkur

Ríkisstyrkir til iðnaðarsvæðisins á Bakka nema 1.032 m.kr. meira en til Helguvíkur. 1.098 m.kr. meira fer til vegaframkvæmda á Bakka. 559 m.kr. fara til lóðaframkvæmda á Bakka en ekkert í Helguvík. Ríkisstyrkur

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg. til hafnarframkvæmda í Helguvík er 625 m.kr. meiri en á Bakka. Þjálfunarstyrkir nema sömu upphæð fyrir bæði svæði. Ríkisstuðningur við Helguvík er í dag tveir milljarðar og 247 milljónir króna en stuðningur við Bakka stendur í dag í þremur milljörðum og 279 milljónum króna.

Samið um heildarfjármögnun HS Orku

Lögreglan á Suðurnesjum

Um 107 ársstörf voru hjá Lögreglunni á Suðurnesjum árið 2015. Í samantekt kemur fram að hegningalagabrotum hefur fækkað í umdæminu. Hins vegar vantar í störf vegna aukinna umsvifa á svæðinu. Í umferðarlöggæslu eru átta til tíu lögreglumenn. Landamæravarsla telur tuttugu lögreglumenn. Lögfræðideild tvo lögmenn. Skrifstofuhald einn til tvo starfsmenn. Í samantektinni kemur fram að fjöldi ársstarfa á Keflavíkurflugvelli hafi ekki aukist í samræmi við fjölgun farþega á flugvellinum.

Mikilvægt að fá skýringar og leiðréttingu

Í samantekt Dr. Hugins kemur fram að Reykjanesbær sé að gera sitt til að mæta þessum áskorunum en það sé ekki nóg. Samhliða vexti vanti fjármagn frá ríkinu til að mæta nýjum verkefnum. Fjármagn þurfi í Reykjanesbrautina vegna aukinnar umferðar. Ríkið hefur einnig tækifæri til að styðja við svæðið með því að nýta stofnanir eins og Keili og MSS. „Við þurfum að bæta þjónustu við fólk sem flyst inn í samfélagið erlendis frá. Framlög ríkisins til verkefna á Suðurnesjum eru almennt lægri en til sambærilegra verkefna í öðrum landshlutum. Það er því mikilvægt að fá skýringar og leiðréttingu á þessu af hálfu ríkisins,“ sagði Huginn í samantekt sinni í skýrslunni.

Nýverið skrifuðu Arion banki og HS Orka undir samning sem snýr að heildarfjármögnun HS Orku. Um er að ræða lánsfjársamning sem meðal annars mun nýtast til uppbyggingar Brúarvirkjunar í Biskupstungum sem er allt að 9,9 MW rennslisvirkjun. Auk þess mun fjármögnunin nýtast til frekari þróunar verkefna sem tengjast Reykjanesvirkjun og uppgreiðslu eldri lána félagsins. Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku: „Við erum mjög ánægð með að hefja samstarf með Arion banka á þessum tímapunkti. Það eru mörg spennandi verkefni framundan hjá

HS Orku og traustir samstarfsaðilar sem hafa skilning á því umhverfi sem við vinnum í eru afar mikilvægir. Við vonumst til þess að þetta samstarf muni vera til

Íslenskir aðalverktakar óska eftir dugmiklu starfsfólki í eftirfarandi störf: Rafvirkjar Píparar Trésmiðir Verkamenn

Um er að ræða skemmtileg og fjölbreytt störf í þjónustu, viðhalds- og nýframkvæmdum á Suðurnesjum. Upplýsingar veitir Einar Ragnarsson í síma 414 4313 eða einar.ragnarsson@iav.is. Umsókn skal skila inná vef ÍAV, www.iav.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. ÍAV hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um.

Við breytum vilja í verk

ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is

Byggingamenn vantar í gluggaísetningu, álklæðningar og gipsveggi. Workers with experience, needed for windows, aluminium wall cladding works etc. 664 5902 Moises - santon@mi.is Hotel w Keflaviku zatrudni do instalacji okien i płyt gipsowych. hotelairport@hotelairport.is Gröfumann vantar á 6 tonna gröfu í aukavinnu, laugardaga. Rafn 66 45 900. santon@mi.is

Anton ehf

hagsbóta fyrir bæði fyrirtækin til lengri tíma.“ Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka: „HS Orka er rótgróið og leiðandi félag hér á landi þegar kemur að framleiðslu á endurnýjanlegri orku. Það er okkur hjá Arion banka mikil ánægja að ganga til samstarfs við félagið með afgerandi hætti og taka að okkur fjármögnun þeirra verkefna sem eru framundan hjá félaginu.“

SJÖ MILLJÓNASTI FARÞEGINN FÓR UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL

Starfsmenn óskast • • • •

23

Starfsfólk Isavia fagnaði á dögunum sjö milljónasta farþeganum sem fór um Keflavíkurflugvöll í ár er hann kom til landsins frá Belfast með Easy Jet. Þau heppnu voru Chris og Joanne Bradley og voru þau leyst út með gjöfum af verslunarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, nánar tiltekið með vörum frá Bláa Lóninu og Fríhöfninni, íslensku ullarteppi frá Rammagerðinni og bók frá Pennanum Eymundsson. Voru þau hjónin afar ánægð með móttökurnar en þau sögðust spennt að upplifa öðruvísi frí en að liggja á sólbekk við sundlaug. Þau eru á leið í ferðalag um Ísland í fjóra daga og ætla sér að fara Gullna hringinn og í Bláa Lónið auk þess sem þau vonast til þess að sjá norðurljósin.

Talning farþega um Keflavíkurflugvöll skiptist í komufarþega, brottfararfarþega og skiptifarþega og skiptist fjöldinn um það bil jafnt í þrennt. Þegar sjömilljónasti farþeginn fór um völlinn skiptist farþegafjöldinn svona: 2.253.992 brottfararfarþegar, 2.319.489 komufarþegar og 2.426.519 skiptifarþegar. Á síðasta ári náði farþegafjöldinn 6,8 milljónum en í ár er búist við að fjöldinn verði um 8,7 milljónir og því verður bæði fagnað núna þegar sjö milljóna múrnum er náð og einnig þegar fjöldinn fer yfir átta milljónir í desember næstkomandi. Fjölgun farþega hefur verið mjög hröð um Keflavíkurflugvöll síðastliðin ár og samkvæmt farþegaspá Isavia verður fjöldinn í ár 28% meiri en árið 2016. Þá munu ríflega fjórfalt fleiri ferðast um flugvöllinn í ár en árið 2010.

Minnum á stuðningsverkefnið

Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnisins Að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu frekari ármögnun sjóða og árfesta Að styðja við undirbúning og framkvæmd markaðsaðgerða frumkvöðla og fyrirtækja Að styðja við verkefni sem eru nýjung og skapa ný störf Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð eru á www.nmi.is Beiðni um upplýsingar og aðstoð má senda á netfangið: hildur@nmi.is

Umsóknarfrestur til kl. 12:00 á hádegi þann 1. nóvember 2017


24

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Hreinsum loftið – seljum rokið! Ekki er ólíklegt að ríkið skuldi Reykjanesbæ ennþá plástur á þau miklu fjárhagslegu sár sem varnarliðið skildi eftir sig þegar það pakkaði saman og fór nánast á einni nóttu. Komi það í ljós mun ég berjast fyrir því með kjafti og klóm að sveitarfélaginu verði skilað til baka þeim verðmætum sem það var hlunnfarið um. Sama á auðvitað við um nágrannasveitarfélögin. Ég ætla hins vegar ekki að stunda þá ábyrgðarlausu framsóknarpólitík í aðdraganda kosninga að lofa Reykjanesbæ milljörðum króna í fé­ bætur án þess að dæmið sé reiknað til enda. Sölu fasteigna varnarliðsins er að ljúka um þessar mundir. Þess vegna hefur fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, ákveðið að ráðist verði í vandaða úttekt á fjárhagslegum áhrifum af umsýslu ríkisins á fyrrum varnasvæðinu á sveitarfélögin sem hlut eiga að máli. Leiði úttektin í ljós að sveitarfélögin hafi borið skarðan hlut frá borði er mér að mæta! Ég er reiðubúin til að leggja mig alla fram við að knýja fram þá leiðréttingu sem heimamönnum ber og ég veit að í þeim efnum hef ég alla félaga mína í Viðreisn með mér.

Það er sjálfsagt að leiðrétta afturvirkt og ekki síst ef um verulegar fjárhæðir er að ræða. Ennþá brýnna er hins vegar að horfa fram á við. Væntanlega er Ásbrú og annað nágrenni við einn af best staðsettu flugvöllum veraldar orðið verðmætasta landsvæði sem Íslendingar eiga. Tækifærin til að skapa þar veruleg verðmæti fyrir nærsamfélagið á komandi árum eru fjölmörg. Það er afar ánægjulegt að í burðarliðnum sé víðtækt samstarf sveitarfélaganna Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis og ríkisins í gegnum Isavia og Kadeco. Til þess að hámarka árangur þeirrar vinnu þarf að hreinsa loftið og blása til öflugrar sóknar án hrepparígs og sérhagsmunagæslu. Nú þegar hefur tekist að laða milljarða króna fjárfestingar í alls kyns atvinnustarfsemi inn á svæðið og verðmætin eru fólgin í fleiru en nálægðinni við flugvöllinn eingöngu. Meðal annars er rokið á Reykjanesi sem náttúruleg kæling í gagnaverum orðið að viðurkenndum „hlunnindum“ og til viðbótar bjóðum við þeim vistvæna raforku í kaupbæti. Reykjanesbær og nágrenni hans á þannig gríðarlega spennandi og fjölbreytt tækifæri framundan. Þess

vegna er spennandi að vera þingmaður í Suðurkjördæmi. Þess vegna bið ég um stuðning ykkar og heiti því að leggja mig alla fram í þeim verkefnum sem við blasa. Jóna Sólveig Elínardóttir Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi

ALÞINGISKOSNINGAR LAUGARDAGINN 28. OKTÓBER 2017 Kosið er í Gerðaskóla Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstaður opnar kl. 09:00 og lokar kl. 22:00 Kjörstjórn Sveitarfélagsins Garðs.

Af duglausum þingmönnum Reykjanesbær boðaði til fundar í síðustu viku um mál sem er mjög athyglisvert og í raun með ólík­ indum. Málið varðar lögbundin fjárframlög ríkisins til hinna ýmsu málaflokka, er varða almenning á Suðurnesjum. Kjarni málsins er þessi, Suðurnesjamenn fá hlutfalls­ lega lægri fjárframlög frá ríkinu heldur en sambærilegar stofnanir víða um land og fjárveitingar hafa ekki fylgt mikilli fjölgun íbúa á svæðinu. Málaflokkarnir sem hér um ræðir eru: heilbrigðisþjónustan, fjölbrautaskólinn, Keilir, löggæslan, tollgæslan, landamæraeftirlitið, Helguvík og MSS.

Þingmenn vissu af vanda Reykjanesbæjar en gerðu ekkert í málinu

Hann var þéttsetinn bekkurinn á fundinum og á Reykjanesbær hrós skilið fyrir skýra og vel unna framsetningu á málinu. Á fremsta bekk sátu meðal annars þingmenn kjördæmisins og fyrrverandi ráðherrar. Einn þeirra stýrði einu sinni fjármálaráðuneytinu og annar var meira að segja forsætisráðherra um tíma. Tveir þeirra sitja nú í fjárlaganefnd. Sumir þeirra tóku til máls og sögðu að þessu yrði að breyta og bættu svo við að þeir vissu af vandanum en vissu ekki að munurinn væri svona mikill. Einn þingmanna líkti ríkinu við flugmóðurskip þegar kemur að breytingum, skipið sé seint að snúa við stefnunni og reyndi þar með að réttlæta málið að hluta. Sami þingmaður var skipstjóri á þessu sama flugmóðurskipi um tíma en veit ekki að góður skipstjóri getur tekið U beygju á flugmóðurskipi á innan við 10 mínútum.

Kjósendur hafa völd

Kjósendur geta ákveðið hverjir fara á þing og hverjir ekki. Viljum við hafa fólk í vinnu sem á erfitt með að taka ákvarðanir eða taka af skarið? Viljum við hafa fólk í vinnu sem segir eitt en gerir annað? Viljum við hafa fólk í vinnu sem fer í skóla þegar það er kosið til þess að sinna þingstörfum? Var það til dæmis trúverðugt þegar þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, sögðu fyrir kosningar 2016 að það þyrfti að hækka fjárframlög til heilbrigðismála í kjördæminu, komust svo í ríkisstjórn eftir kosningar og lögðu fram fjárlagafrumvarp þar sem fjárveitingar voru lækkaðar? Til viðbótar ákváðu þeir svo að hækka bensín og díselolíu

vegna þess að einhver embættismaður sagði þeim að það væri betra að samræma verðið og þá til hækkunar en ekki lækkunar. Var það trúverðugt þegar Framsóknarflokkurinn birti stóra auglýsingu í síðustu viku og sagðist ætla að sækja allt að 2 milljarða til Kadeco á Ásbrú og setja í skólamál? Málið kalla þeir leiðréttinguna en gleyma að minnast á það að þeir hafa haft mörg tækifæri til leiðréttingar og að sækja þennan pening, en gerðu ekkert í málinu. Þingmaður þeirra frá Suðurkjördæmi var í forsvari ríkisstjórnar og þeir áttu fulltrúa í fjárlaganefnd, sem kemur frá Suðurnesjum, en gerðu ekkert.

Miðflokkurinn er afl sem þorir

Miðflokkurinn er nýtt stjórnmálaafl sem byggt er á traustum grunni. Við erum komin í stjórnmál til þess að framkvæma og erum ekki ákvarðanafælin. Við ætlum að láta lýðræðið virka á Íslandi. Við látum ekki kerfið segja okkur fyrir verkum né telja okkur trú um að engu sé hægt að breyta. Við ætlum að breyta fjármálakerfinu, lækka vexti, afnema verðtrygginguna, leiðrétta kjör eldri borgara, byggja nýjan landspítala og bæta samgöngur. Allt kostar þetta peninga en við höfum raunhæfar tillögur um hvaðan peningarnir eiga að koma. Þeir munu koma úr endurskipulagningu fjármálakerfisins. Við munum ekki hækka skatta. Við ætlum að bæta lífskjörin á Íslandi og bæta búsetuskilyrðin á Suðurnesjum. Við óskum eftir þínum stuðningi á laugardaginn kæri kjósandi, svo við getum hafist handa. X-M Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi

SMÁAUGLÝSINGAR ÓSKAST

ÍBÚÐ ÓSKAST

Óska eftir 17 tommu, 6 gata, white spoke felgum undir Toyota Land­ cruiser. Verða að vera vel með farnar. Uppl. í síma 421 3711.

Óska eftir 4-5 herbergja íbúð í Reykjanesbæ. Greiðslugeta 160-170 þús. kr. Fyrir nánari upplýsingar, sendið póst á gugga@911.is

Verið velkomin

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

ALÞINGISKOSNINGAR LAUGARDAGINN 28. OKTÓBER 2017 Kosið er í Grunnskólanum í Sandgerði. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Kjörstaður opnar kl. 09:00 og lokar kl. 22:00. Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur í Grunnskólanum í Sandgerði og í síma 899-6317. Kjörstjórn Sandgerðisbæjar.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001


KJARKUR TIL AÐ BREYTA

Alvöru lausnir í húsnæðismálum

vidreisn.is


26

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Veikir borgi ekki

Suðurnesin og samanburðurinn

Nýleg úttekt Landlæknis á starfseminni staðfestir að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur mætt afgangi í kerfinu um árabil. Starfsfólkið gerir sitt allra besta en fjármagn skortir. Markmið okkar Framsóknarmanna er að allir íbúar njóti jafnræðis gagnvart opinberri þjónustu og að greiðsluþátttaka ríkisins taki líka til andlegra veikinda. Markmiðið er skýrt og leiðirnar eru færar.

Heilbrigðisáætlun

Heilbrigðiskerfið okkar hefur þróast en þó ekki verið gerð heildstæð stefnumótun fyrir kerfið til langs tíma. Við Framsóknarmenn gerðum heilbrigðisáætlun fyrir Ísland að forgangsmáli okkar. Málið var samþykkt vorið 2017. Áætlunin felur í sér að fé verði úthlutað til stofnana með markvissum hætti og tillit tekið til íbúaþróunar, aldurssamsetningar íbúa og umfangi ferðamannastaða, svo eitthvað sé nefnt.

Fjármagnið er til staðar

Við getum fjármagnað þessi verkefni. Framsóknarflokkurinn vill fjárfesta 20 milljarða í heilbrigðis-, samgönguog menntakerfinu, þar af færu 10 milljarðar í heilbrigðiskerfið. Slík fjárfesting ógnar ekki stöðugleikanum. Tekjuafgangur ríkissjóðs er umtals-

vert meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Áfram verður haldið að greiða niður skuldir ríkissjóðs. Eigið fé bankanna er hátt og töluvert umfram þau mörk sem lög gera ráð fyrir. Framsókn vill að bankarnir nýti strax það svigrúm sem þeir hafa til að greiða arð í ríkissjóð en sú fjárhæð gæti numið um 40 milljörðum sem myndi nýtast til að lækka skuldir ríkisins.

Geðheilbrigði

Kostnaðarþátttaka sjúklinga á Íslandi er hærri en á Norðurlöndunum. Núverandi kerfi er íþyngjandi, sérstaklega ef fólk er búið að greiða hámark kostnaðar vegna læknisþjónustu og lyfja. Sameina þarf þessi tvö kerfi. Framsókn vill enn fremur að tannlækninga-, sálfræði- og ferðakostnaður sjúklinga falli undir greiðsluþátttökukerfið. Framtíðarmarkmið er að veikir borgi ekki.

Sálfræðiþjónustu á að greiða niður strax. Um 20% barna og ungmenna hafa einhvern tíma fyrir 18 ára aldur þurft að leita aðstoðar vegna geðrænna erfiðleika. Bregðast þarf snemma við þegar geðrænir erfiðleikar gera vart við sig hjá börnum og fullorðnum. Framsókn vill fjölga sálfræðingum í heilsugæslunni og að sálfræðiþjónusta verði niðurgreidd og verði hluti af greiðsluþátttökukerfinu eins og önnur heilbrigðisþjónusta. Það er kominn tími til að við fjárfestum í heilbrigðiskerfinu okkar. Getum við ekki öll verið sammála um það? Silja Dögg Gunnarsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismenn og Jóhann Friðrik Friðriksson, í 4. sæti á lista Framsóknarflokksins

ALÞINGISKOSNINGAR LAUGARDAGINN 28. OKTÓBER 2017 Kjörfundur hefst kl. 09.00 og lýkur 22.00 Kosið verður í Grunnskóla Grindavíkur, Ásabraut 2. Kjörskrá í sveitarfélaginu Grindavík vegna alþingiskosninga liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu, Víkurbraut 62, fram að kjördegi. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Grindavíkurbæjar

ALÞINGISKOSNINGAR Sveitarfélaginu Vogum Laugardaginn 28. október 2017

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, Tjarnargötu 2, gengið inn frá leikvelli Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna alþingiskosninga liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu sveitarfélagsins fram að kjördegi. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga

Reykjanesbær stóð fyrir upplýsandi fundi í DUUS húsum síðastliðinn fimmtudag um fjárveitingar til stofnana á Suðurnesjum miðað við aðra landshluta. Ekkert af þessum tölum kom mér á óvart en það skiptir máli að taka þær saman af fagfólki sem hefur engra hagsmuna að gæta. Það eykur trúverðugleikann og hjálpar okkur stjórnmálamönnunum að tryggja Suðurnesjamönnum sinn sanngjarna hlut.

Glötuð tækifæri Á árunum fyrir hrun voru Suðurnesin eitt helsta vaxtarsvæði landsins. Þá fjölgaði íbúum mikið á milli ára og fjárveitingar til grunnþjónustunnar ekki í sama takti líkt og nú. Síðan kom skellurinn með brotthvarfi hersins og hruninu þar sem okkar svæði varð illa úti. Þess vegna hefði átt að beina sjónum sérstaklega að Suðurnesjum þegar að ríkissjóður hafði rétt úr kútnum og góðærin tóku við. En það var ekki gert. Vandinn í samskiptum Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) og Reykjanesbæjar og kostnaður bæjarfélagsins vegna Ásbrúarsvæðisins var mér ljós þegar ég gegndi stöðu fjármálaráðherra. Þess vegna skipaði ég bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar í stjórn Kadeco árið 2012. Formaður Sjálfstæðisflokksins skipti um þann fulltrúa nokkrum mánuðum síðar og veikti þar með stöðu Reykjanesbæjar gagnvart Kadeco og ríkinu. Það voru afdrifarík mistök Sjálfstæðisflokksins. Mínar tillögur Mín tillaga var að ríkisstjórninni yrði falið að skipa starfshóp fimm sérfræðinga úr jafn mörgum ráðuneytum til að vinna aðgerðaáætlun í samráði við sveitarstjórnarmenn um hvernig efla mætti atvinnulíf og samfélag á Suðurnesjum. Hér er slóðin á tillöguna og greinargerðina með henni http://www. althingi.is/altext/144/s/0513.html. Ég sóttist eftir stuðningi og meðflutningi þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar en þeir sáu ekki ástæðu til að styðja málið eða flytja það með mér, þó að þau hefðu verið í lykilaðstöðu til að koma tillögunni í framkvæmd. Það

voru stórkostleg mistök að mínu mati. Staðan er þessi: Í næstu fjárlögum þurfa að sjást þess skýr merki að alþingismenn ætli að taka á því óréttlæti sem blasir við í samantekt Reykjanesbæjar. Fjárframlög til heilbrigðis- og velferðarmála og til skóla og lögreglu verða að aukast í takt við íbúafjölda og þjónustuþörf á svæðinu. Og ekki síður verður ríkið að greiða Reykjanesbæ fasteignaskatta frá árinu 2006 og bæta fyrir þann forsendubrest sem átt hefur sér stað síðan að lögin um afslátt á fasteignagjöldum til ríkisins voru samþykkt. Samfylkingin mun áfram beita sér fyrir þessu og verði flokkurinn í aðstöðu til eftir kosningar, hrinda hvorutveggja í framkvæmd. Jafnaðarstefnan Samfylkingin er jafnaðarmannaflokkur Íslands og berst fyrir jafnaðarstefnunni alla daga allan ársins hring. Við erum ekki jafnaðarmenn eingöngu dagana fyrir kosningar eins og nýju flokkarnir sem fengu brautargengi í síðustu kosningum en felldu grímuna rækilega með fjárlagafrumvarpinu sínu. Sem Suðurnesjamaður, fyrrum sveitarstjórnarmaður, bæjarstjóri og formaður Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og þingmaður kjördæmisins, þekki ég samfélögin á Suðurnesjum mjög vel og veit hvar skóinn kreppir og hvar úrbóta er þörf. Ég óska eftir stuðningi þínum lesandi góður í kjörklefanum. Látum hjartað ráða för og kjósum Samfylkinguna. Setjum X við S. Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Suðurnesjamenn virtir að vettugi Á íbúafundi sem haldinn var í Duus húsum þann 19. október síðastliðinn kynnti Dr. Huginn Freyr Þórðarson niðurstöður úr könnun sem fyrirtæki hans, Aton, gerði varðandi ráðstöfun á fjármagni ríkis til Suðurnesja miðað við önnur sveitarfélög landsins. Það er óhætt að segja að niðurstöðurnar voru sláandi. Það var næstum sama hvar bar niður, alls staðar fengu Suðurnesin minni stuðning frá ríkinu en önnur sveitarfélög. Á síðustu árum hefur íbúum á Suðurnesjum hlutfallslega fjölgað mest eða um 16 % á árunum 2010 til 2016. Ferðamönnum hefur fjölgað sem fara um svæðið enda er alþjóðaflugvöllurinn staðsettur hér. Meðan mikið álag er á starfsfólk heilsugæslu Suðurnesja, bæði vegna fjölgunar ferðamanna og íbúa svæðisins er ekki einu sinni til nægt fjármagn til að hafa hjúkrunarfræðinga á vakt í slysaog bráðamóttöku allan sólarhringinn. Það er öllum ljóst að heilsugæslumál hafa verið í miklum ólestri hér á Suðurnesjum um árabil og mikið um það rætt en engu að síður er heilbrigðisstofnuninni hér ætlað minnst fjármagn á hvern íbúa en öðrum heilbrigðistofnunum á landinu, enn og aftur í þeim fjárlögum sem lögð voru fram af síðustu ríkisstjórn. Fleiri börn eru nú í grunnskólum Suðurnesja en nokkurn tímann fyrr og má búast við að aukningu nemenda verði brátt vart í eina framhaldskóla svæðisins, Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Fjárframlög á hvern nemanda í Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lægri en hjá sambærilegum skólum í fyrrnefndum fjárlögum fráfarandi ríkisstjórnar. Umferð hefur aukist mikið

um Reykjanesbrautina, að stórum hluta til vegna fjölda þeirra ferðamanna sem um hana fara á leið sinni til annarra áfangastaða á landinu, samt er ekki gert ráð fyrir að laga hana nema með því að setja vegatolla sem íbúar Suðurnesja eiga að greiða þegar þeir leggja ferð sína til Reykjavíkur. Svona mætti lengi telja þegar kemur að andvaraleysi síðustu ríkisstjórna gagnvart íbúum Suðurnesja. Við virðumst vera nógu góð þegar þarf að planta mengandi stóriðju einhvers staðar, en þess á milli erum við virt að vettugi. En kæru íbúar, eigum við ekki bara að segja þetta gott og að nú sé nóg komið? Ég ætla ekki að setja mig á stall og tala niður til ykkur og segja ykkur hvar þið eigið að setja X-ið ykkar næsta laugardag, þannig starfa Píratar ekki. En eruð þið til í að hugsa málið vel og vandlega? Fanný Þórsdóttir, formaður Pírata á Suðurnesjum Þriðja sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi


Suðurnesjamenn – kjósum okkar fólk Karl Gauta og Heiðu Rós á þing Það er ljóst að berjast þarf hatrammlega fyrir hagsmunum Suðurnesja við fjárveitingavaldið Efstu menn F listans brenna í skinninu að fá að takast á hendur það verkefni fyrir Suðurnesjamenn ! Berjast þarf fyrir heilbrigðis- og sjúkrahúsþjónustu sem Suðurnesjamönnum er boðleg ! Ljúka þarf við tvöföldun Reykjanesbrautar alla leið að Flugstöð ! Þá þarf að gera ++ þjóðveg alla leið til Grindavíkur og það strax ! Berjast þarf fyrir nægilegum fjármunum til að unnt sé að halda uppi almennri löggæslu í umdæminu ! Auka þarf fjárveitingar til Fjölbrautarskólans ! Bjóða þarf upp á kaupleiguíbúðakerfi á vegum ríkisins svo ungt fólk geti eignast sína fyrstu íbúð ! Ráðast þarf gegn verðtryggingunni og afnema húsnæðisliðinn út úr vísitölunni ! Bjóða þarf upp á gjaldfrjálsa grunnheilbrigðisþjónustu fyrir alla !

F X

FYRIR FÓLKIÐ

Karl Gauti Hjaltason Oddviti Suðurkjördæmi


28

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Hættu nú að ljúga Ásmundur

Ég þarf að létta á hjarta mínu. Ég þarf nefnilega ekki að hafa umburðarlyndi gagnvart fólki sem beitir hræðsluáróðri með hreinum blekkingum og notar hann til að tala með andúð gegn minnihlutahópum í samfélaginu. Í mörgum greinum sem Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, hefur fengið birtar, þ.m.t. einni nýlegri velur hann að bera fyrir sig staðleysu og villandi upplýsingum í þeim tilgangi að hræða fólk til fylgilags við sinn málflutning. Með því ræðst hann á garðinn þar sem hann er allra lægstur því fæstir þeirra sem hann elur á andúð á, geta svarað fyrir sig. Ásmundur hefur vissulega rétt á sínum skoðunum en hann hefur ekki rétt til að blekkja og ljúga. Hælisleitendur eru í fyrsta lagi fólk eins og ég og þú Ásmundur. Munurinn er hins vegar sá að hvorki ég né þú þurfum að flýja stríðshörmungar, ofsóknir eða dauða. Munurinn aftur á móti á mér og þér er mikill. Ég get nefnilega sett mig í spor þeirra hælisleitenda sem sækja hér um hæli. Ég þekki af eigin raun hvað það er að vera á flótta í stríðsástandi, vera ofsótt af hermönnum og mega ekki sofa heima hjá mér, þangað sem fólk var sótt og drepið. Vera hrædd um líf mitt og

fjölskyldu minnar dögum og árum saman. Finna aldrei frið og öryggi. Ég nefnilega upplifði stríðsástand í mínu heimalandi í heil fjögur ár áður en ég fékk að koma til Íslands. Þú lætur þér í léttu rúmi liggja að stjórnvöld á Íslandi eru bundin af flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna og alþjóðlegum mannréttindasáttmálum sem banna brottvísun til heimalands eða annars ríkis þar sem lífi eða mannhelgi einstaklinga er stofnað í hættu eða fólk á í hættu að verða fyrir ofsóknum. Það hefur oft áður verið farið yfir staðreyndir um hælisleitendur og Þórður Snær Júlíusson gerði það nýlega á fréttamiðlinum Kjarnanum í grein sem hefur yfirskriftina „Hver ætlar að bera ábyrgð á Ásmundi Friðrikssyni?“ Ég hvet til lesturs á henni. Hins vegar ætla ég benda þér á að mjög margir hælisleitenda hverfa af landi brott áður en umsóknir þeirra eru afgreiddar. Mörgum er einnig vísað úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þú manst, reglugerðarinnar sem við þurfum ekki að uppfylla. Við sendum fólk hiklaust til ríkja sem eru á lista „öruggra ríkja“, jafnvel þó við vitum að þau séu ekki jafn örugg og af er látið og á það hafa virt mannréttindasamtök og alþjóðastofnanir, eins og Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, bent á ítrekað. Mig langar líka að minna þig Ásmundur á að atvinnuleysi hefur ekki mælst jafn lítið í sögunni. Það eru hins vegar 25.000 útlendingar á vinnumarkaði hér. Þeir borga hér skatta og sinna samfélagslegum skyldum. Ég vona að þú vitir það. Það að ala á andúð og ótta gagnvart útlendingum er í besta falli eins og að pissa í skóinn sinn því íslenskt hagkerfi þarf svo sannarlega á fleiri vinnandi höndum að halda í þeim verkefnum sem blasa hér við. Þú ætlar væntanlega ekki sjálfur að leggja vegi um allt Suðurland, leysa úr samgöngumálum til

Vestmannaeyja, stækka flugstöðina um tugi þúsunda fermetra eða byggja íbúðir fyrir þá sem hér búa. Nei. Til þess þarf vinnandi hendur sem eru ekki til í þessu landi nema af skornum skammti. Sjálfstæðismenn stilltu þér upp í annað sæti á lista sinn í Suðurkjördæmi þrátt fyrir þínar skoðanir sem flokksforystan hefur þó hafnað. Það sem vekur sérstaka athygli er þó það að í nýlegri grein þinni lýsir þú verulegum áhyggjum af ellilífeyrisþegum og öryrkjum. Þér væri hollt að rifja upp eigin gjörðir í því samhengi. Ekki síst þar sem þú, sem formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum, greiddir atkvæði gegn leiðréttingu á launabótum til ellilífeyrisþega og öryrkja þegar sú tillaga kom fram í þinginu síðla árs 2015. Í annan stað þáðir þú með þökkum verulega kjarabót úr hendi Kjararáðs, sem þingmaður, þegar laun þín hækkuðu um 45%, úr 760.000 kr. í 1.100.000. Mánaðarleg hækkun á launum þínum nam því 340.000 kr. eða því sem nemur dagpeningum hælisleitanda í tæpa 11 mánuði. Og bara hækkunin sem þú þáðir er talsvert hærri en þær krónur sem ellilífeyrisþegum er úthlutað mánaðarlega frá TR. Þú hefur því ekki bara svikið saklaust fólk sem hrekst hingað undan stríðshörmungum heldur líka þína eigin umbjóðendur hjá Þroskahjálp Suðurnesja. Það væri óskandi að kjörnir fulltrúar nýttu ekki vinnutímann sinn til að etja saman ólíkum og ósamanburðarhæfum hópum heldur leitaði lausna á almannahag. Í því samhengi minni ég þig á kröfur almennings um sanngjarnt auðlindagjald af fiskveiðiauðlindinni sem þið Sjálfstæðismenn hafið verið óviljugir að koma á. Jasmina Crnac, Stjórnmálafræðinemi og frambjóðandi Bjartar framtiðar í 1. sæti í Suðurkjördæmi

Móðir okkar og kerfið Móðir okkar 94 ára fór á ríkisrekið hjúkrunarheimili í Grindavík í jan. 2017, greip tækifærið þegar það loks kom eftir þriggja ára bið eftir plássi. Hún fékk tveggja manna herbergi og með henni bjó kona með Alzheimer en því fylgdu óþægindi, mikil þrengsli og óboðlegt með öllu. Þetta er eina hjúkrunarheimilið á Suðurnesjasvæðinu sem er enn svo gamaldags að fólk þarf að búa með ókunnugum í herbergi. Móðir okkar er nú nýkomin í sérherbergi sem er sjálfsagður hlutur. Krafa okkar er sú að allt eldra fólk búi í einbýli á hjúkrunarheimilum. Einn hængur er þó á nýju einbýli móður minnar og hann er sá að fólk í tvímenningsherbergjum sem er í andarslitum verður flutt inn til hennar þar til yfir líkur. Ríkið tók jafn mikið af ellilífeyri móður okkar þegar hún var í tvímenningsherbergi eins og þeim sem hafa einkaherbergi en í raun ætti það að skipta „leigunni“ til helminga. Hvað veldur þessum ójöfnuði? Móðir okkar heldur enn Búmannaíbúð sinni í Vogunum og við systkinin aðstoðum hana með að koma „heim“ um helgar. Hún borgar af íbúðinni um 130 þús. pr. mán. og getur haldið henni eitthvað áfram. Nú höfum við velt því fyrir okkur hvort hún gæti hreinlega komið aftur í sína íbúð en þar eru mörg kerfisljón í veginum þrátt fyrir fögur orð um að aldraðir eigi að geta búið heima eins lengi og kostur er, það spari þjóðfélaginu peninga o.s.frv.. Sveitarfélög víða framfylgja ekki lögum um málefni aldraðra frá 1999 en þar segir: „Veita skal heimaþjónustu um kvöld, nætur og helgar þegar þess er þörf.“ Í reglum um félagslega heimaþjónustu í Sandgerðisbæ, Garði og Vogum er lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga frá 1991 og 1992 fylgt

en ekki lögum um málefni aldraðra (sjá ofar). Í reglum sveitarfélaganna þriggja segir: „Félagsleg heimaþjónusta skal að öllu jöfnu veitt á dagvinnutíma frá 9 til 17. Vinna utan þess tíma er ekki heimil nema brýn nauðsyn beri til að fengnu samþykki félagsmálanefndar.“ Slík ákvæði og ósamræmi við lög um aldraða frá 1999 er ólíðanlegt með öllu. Á meðan viðkomandi sveitarfélög framfylgja ekki lögunum frá 1999, þ.e. „Veita skal heimaþjónustu um kvöld, nætur og helgar þegar þess er þörf“ eru engar líkur á að gamla fólkið geti búið heima hjá sér því margir þurfa innlit á öðrum tímum en frá 9 til 17 á virkum dögum svo maður tali ekki um á helgum. Aðstoð á öðrum tímum er ekki veitt „nema brýn nauðsyn beri til að fengnu samþykki félagsmálanefndar“. Kerfið er vægast sagt fjandsamlegt öldruðum og það er hreinlega ekki hægt að láta velferð eldri borgara snúast um reglugerðir sem miða við vinnu á skrifstofutíma og það í trássi við lög. Hvaða pólitísku framboð á umræddu svæði á Reykjanesskaganum ætla að berjast fyrir því að útrýma alfarið tvímenningsherbergjum á öldrunarheimilum svæðisins? Hvaða framboð ætla að byggja fleiri öldrunarheimili? Hvaða framboð ætla að vinna að því að umrædd sveitarfélög starfi samkvæmt lögum um málefni aldraðra nr. 125 frá 1999?

Aðrir þingmenn hafa fengið tækifæri til að gera eitthvað fyrir Suðurnesin. Er ekki kominn tími til að skipta þeim út? Björt framtíð - græn framtíð. Alltaf gegn mengandi stóriðju

Jasmina Crnac 1. sæti Suðurkjördæmi

Arnbjörn Ólafsson 2. sæti Suðurkjördæmi

Valgerður Björk Pálsdóttir 3. sæti Suðurkjördæmi

Sesselja og Svandís Guðmundsdætur


UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

Skattahugmyndir VG og Samfylkingar eru árás á kjör fólks

Skattatvíburarnir boða mikil útgjöld Á sama tíma og launþegar ríkisvaldsins eru að leggja fram launakröfur sínar er áhugavert að bera saman skattastefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokkanna á Alþingi. VG og Samfylkingin hafa boðað tugmilljarða aukningu ríkisútgjalda næstu 5 árin eða á bilinu 250 til 360 milljarða. Þessar tillögur komu fram við umræður um 5 ára fjármálaáætlun í þinginu sl. vor og kosta um 50 til 77 milljarða á ári. Til þess að ná inn tekjum til að standa undir þessum auknu útgjöldum hafa VG og Samfylkingin boðað miklar skattahækkanir. Boðun á hækkun veiðigjalda kemur ekki á óvart og enn síður kemur það á óvart að þeir sem eru eldri en 60 ára og eiga skuldlausar eignir fá kaldar kveðjur frá skattatvíburunum VG og Samfylkingunni með boðun á auðlegðarskatti. Það er ekkert nýtt í því að þeir flokkar leggi byrgðar á eldra fólkið umfram aðra. Skattatvíburarnir lögðu mikla áherslu á það í þinginu að laun lækna og hjúkrunarfólks hækkaði eins og raun varð á í síðustu kjarasamningum heilbrigðistétta. Nú leggja tvíburarnir skattaglöðu mesta áherslu á að ná þeim hækkunum til baka með sérstökum hátekjuskatti sem læknar og hátt launaðar heilbrigðisstéttir falla í. Fyrst krefjast skattglöðu tvíburarnir VG og Samfylkingin bættra kjara heilbrigðisstétta en vilja síðan draga ávinninginn til baka í ríkissjóð. Þá afnámu þeir sjómannaafsláttinn og nú á að bæta á saltið í það sár og grípa þá sjómenn sem best bera úr bítum í gildru hátekjuskatts. Sú skattlagning kemur til viðbótar mikilli kjaraskerðingu sem sjómenn hafa orðið fyrir vegna styrkingu krónunnar, en launaskerðing þeirra síðustu misseri má telja í tugum prósenta, líklega 35%, og kveðjan frá skattatvíburunum því köld. Þessi draumahátekjuskattur skattatvíburanna er þó aðeins brot að því sem þarf til að loka útgjaldagatinu sem þeir boða en fram hefur komið að 76% hátekjuskattur á laun umfram 2 m.kr. á mánuði skili aðeins 2,7 milljörðum upp í 50 til 70 milljarða útgjaldaaukningu VG og Samfylkingar á ári. Það verður því

leitað til almennings um það sem á vantar. Skattastefna Sjálfstæðisflokksins er klár og liggur fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn stóð fyrir því á kjörtímabilinu 2013 til 2016 að afnema öll vörugjöld og tolla þó enn séu tollar á landbúnaðarvörum. Áhrifin eru lægra vöruverð sem skilar sér beint í vasa neytenda. Neðra þrep tekjuskatts var lækkað úr 40% eftir persónuafslátt í 37% og Sjálfstæðisflokkurinn boðar að lækka þrepið í 35%. Milliþrepið í tekjuskattinum var afnumið og millitekjuhópurinn fór því í neðra skattþrepið, en hærra þrepið er 46% eftir að persónuafsláttur er nýttur. Þessar skattalækkanir, aukin kaupmáttur, lág verðbólga og verulegar launahækkanir á vinnumarkaði hafa tryggt heimilunum í landinu betri afkomu en áður hefur þekkst. Hér liggja klárar línur í skattamálum. Það verður kosið um áframhaldandi skattalækkunarstefnu Sjálfstæðisflokksins sem mun skila hjónum með meðaltekjur um 600 þúsund krónum meira í ráðstöfunartekjur á ári. Eða skattahækkunarstefna skattatvíburanna í VG og Samfylkingu sem þeir fara ekki leynt með og mun leggjast þungt á allan almenning í þessu landi. Hlustið bara vandlega á hvað þeir boða í skattamálum, þó aðallega hverju þeir vilja ekki svara. Ég mun kjósa með bættum hag heimilanna í landinu. Kjósum X-D á kjördag.

29

Snúa þarf vörn í sókn fyrir Suðurnes Ég hef ákveðið að bjóða fram krafta mína á Alþingi okkar Íslendinga og brenn í skinninu til að fá að takast á við öll þau fjölmörgu verkefni sem þar þarf að vinna að. Margt mætti auðvitað nefna en það sem snýr að Suðurnesjamönnum er klárlega helst samgöngur og heilbrigðis- og sjúkrahúsþjónusta. Samgöngumálin eru mér ofarlega í huga og það hefur tekið allt of langan tíma að tvöfalda Reykjanesbrautina, þó rætt hafi verið um það í áratugi. Reykjanesbrautina þarf að tvöfalda sem allra fyrst alla leið upp í flugstöð og inn til Keflavíkur. Ef það væri ekki fyrir það hversu langan tíma þetta hefur tekið hefur Grindavíkurvegurinn alltaf þurft að bíða. Flokkur fólksins vill berjast fyrir því að gerður verði 2+1 vegur til Grindavíkur og það fyrr en seinna. Þetta má ekki draga lengur. Heilbrigðis- og sjúkrahúsþjónustu á Suðurnesjum hefur hrakað á undanförnum árum, eins og reyndar vítt og breytt í kjördæminu. Ég tel að nauðsynlegt sé að skurðstofa sé opin í Reykjanesbæ og þar geti mæður fætt börn sín. Þá eru fjárveitingar til þessa málaflokks alls ekki ásættanlegar. Fyrir þessu mun ég berjast með kjafti og klóm. Hvers vegna ætti ekki að vera hægt að halda úti boðlegri sjúkrahúsþjónustu í Reykjanesbæ ef það var unnt fyrir um áratug síðan? Núna mitt í allri hagsældinni og hagvextinum? Það er ekki aðeins samgöngumál og heilbrigðismál sem brenna á Suðurnesjamönnum. Ýmsar stofnanir ríkisins á Suðurnesjum hafa mátt þola mikinn niðurskurð á umliðnum árum. Þetta verður að leiðrétta. Hér á ég ekki bara við heilbrigðisþjónustuna, heldur einnig lögreglu og framhalds-

skólann. Ég mun vinna að því af krafti að berjast fyrir þessu.

Frítekjumarkið – allir vildu Lilju kveðið hafa

Í kosningabaráttunni hafa hinir flokkarnir stokkið á okkar vagn og boðað stefnu sem við höfum barist fyrir. Bara eitt dæmi er frítekjumarkið. Frítekjumark ellilífeyris var ákveðið 25 þús. kr. með breytingu á lögum um almannatryggingar sem tók gildi 1. jan. sl. Fyrir atbeina hagsmunasamtaka aldraðra, sem töldu mikilvægt að ellilífeyrisþegar gætu haft tekjur án þess að þær hefðu áhrif á fjárhæð ellilífeyrisins, varð að ráði að setja frítekjumark sem gilti um allar tekjur. Af hálfu stjórnarmeirihlutans var ákveðið að ellilífeyrisþegar mættu hafa 25.000 kr. á mánuði í tekjur án þess að það hefði áhrif á fjárhæð ellilífeyris til lækkunar. Frítekjumarkið er almennt og skiptir ekki máli hvort um sé að ræða atvinnutekjur, greiðslur frá lífeyrissjóðum, fjármagnstekjur eða aðrar tekjur. Minnihlutinn, þar á meðal Píratar, studdu þessa tillögu meirihlutans um 25 þús kr. frítekjumark fyrir allar tekjur eldri borgara. Flokkur fólksins hefur tekið einarða afstöðu gegn þessu naumt skammtaða frítekjumarki allt frá upphafi. Fjárhæðin dugir ekki einu sinni fyrir kostnaði við að sækja vinnu. Þetta lága frítekjumark gerir eldra fólki erfitt um vik við að auka tekjur sínar. Fólk lifir æ lengur og býr margt við ágæta heilsu og starfsorku. Hér er dýrmætt vinnuafl sem leggur af mörkum til samfélagsins með því að greiða skatta og skyldur. Með útilokun þessa aldurshóps frá vinnumarkaði er litið fram hjá jákvæðum efnahagslegum, félagslegum og lýðheilsufræðilegum sjónarmiðum.

Nú keppast aðrir flokkar hver sem betur getur að boða hækkun frítekjumarksins, hversu trúverðugt sem það nú er að ætla að breyta sínu eigin hugarfóstri. Einungis Flokkur fólksins hefur allan tímann boðið eldri borgurum þessa lands að vinna með okkur hinum og auka þannig tekjur sínar og lífsgæði eftir því sem vilji þeirra og geta stendur til. Frítekjumarkið er eitt af mörgum málum sem Flokkur fólksins ætlar að afgreiða fái hann brautargengi í kosningunum. Ágætu Suðurnesjamenn! Ég held að það sé mikil þörf á að frambjóðendur Flokks fólksins komist í ræðustól Alþingis, þessum mikilvægasta ræðustól landsins og láti í sér heyra varðandi þau þjóðþrifamál sem flokkurinn berst fyrir, X F. Karl Gauti Hjaltason oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi

Fyrir þig og framtíðina

Ásmundur Friðriksson alþingismaður

Sérfæðiseldhús

Vinnutími er frá kl. 8-15 alla virka daga Skólamatur ehf. óskar eftir að ráða aðstoðarmann í sérfæðiseldhús sitt á Iðavöllum í Reykjanesbæ. Um er að ræða skipulagningu á sérfæði, aðstoð við undirbúning, matreiðslu og frágang. Menntun og reynsla af matreiðslu er kostur. Íslenskukunnátta er skilyrði. Umsóknir og fyrirspurnir berist mannauðsstjóra á fanny@skolamatur.is

Skólamatur ehf. Iðavöllum 1, 230 Reykjanesbær Sími 420 2500 | www.skolamatur.is skolamatur@skolamatur.is

Látum hjartað ráða för Hollt, gott og heimilislegt

Kjósum Samfylkinguna www.xs.is

Dýrin í Hálsaskógi

Sameiningaráform í Garði og Sandgerði

a Ekki gleym að poppa!

11 ára stöðvaði þjóf!

Kórsöngur og kosningar...

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN á dagskrá Hringbrautar fimmtudagskvöld kl. 20:00


30

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

VF-mynd: Sólborg

Hrósað fyrir flott form eftir langa baráttu við búlimíu - Landsliðskonan Embla Kristínardóttir stígur fram og segir frá átröskun „Ég er í landsliðinu, æfi tvisvar á dag og það var ekki auðvelt að æla hvern einasta dag,“ segir körfuboltakonan Embla Kristínardóttir, en frá því í nóvember í fyrra hefur hún glímt við átröskunina búlimíu. Fyrir nokkrum vikum síðan ákvað Embla að stíga fram og segja frá og í kjölfarið hafa margir leitað til hennar með svipuð vandamál og þá sérstaklega aðrar íþróttakonur.

VIÐTAL

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Sjúkdómurinn, sem er andlegur, lýsir sér í átköstum sem leiða svo til þess að viðkomandi kastar upp. Embla segir lítið um fræðslu átraskana í samfélaginu og að margir þori ekki að tala um þess konar sjúkdóma. „Þessu fylgir svo mikil skömm og það eru svo fáar fyrirmyndir sem maður þekkir sem hafa stigið fram og sagt sína sögu. Í fyrstu var ég í algjörri afneitun, svo varð ég smám saman of þreytt til að geta verið með á æfingum. Þá fór ég fyrst að gera mér grein fyrir því að ég væri bara veik,“ segir Embla, en hún hélt sjúkdómnum leyndum í marga mánuði. „Það var auðvelt að fela þetta. Ef ég var veik sagðist ég

Hann spurði mig af hverju ég væri ennþá með bumbu fyrst ég væri að æfa tvisvar á dag. Þegar ég keypti mér ný föt spurði hann mig hvort hin væru hætt að passa, ég fékk að heyra að vinkonur mínar væru í betra formi en ég og fleira.

bara vera með ælupest.“ Embla byrjaði svo að fá hrós frá fólki varðandi útlit sitt eftir að hafa glímt við sjúkdóminn í tæplega hálft ár. „Ég grenntist ótrúlega mikið á stuttum tíma og þá fór fólk að segja mér hvað ég væri í flottu formi. Ég hafði þá verið að æla í fimm mánuði.“

„Þú ert svo grönn - þarft að borða meira“

Hún segir fólk forðast það þó að ræða sjúkdóminn við hana, en hún segir það nauðsynlegt að ræða átraskanir. „Fólk veit ekki hvernig það á að haga sér, ég veit ekki hvort það haldi að mér finnist óþægilegt að tala um þetta. Fólk þorir ekki einu sinni að segja orðið „búlimía“ við mig. Þetta er ekki tæklað rétt.“ Litla fræðslu er að fá í skólum að hennar sögn og litla hjálp almennt. „Ég man ekki eftir því að hafa lært um þetta í skóla. Flestir sem hafa rætt þetta við mig hafa bara verið að forvitnast og spyrja því þeir vita í raun ekkert um þetta.“ Útlitsdýrkun í samfélaginu er orðið stórt vandamál og segist Embla upplifa mikla pressu varðandi það hvernig hún líti út. „Ég á þriggja ára gamla stelpu og ég fékk oft athugasemdir frá fólki eftir að ég átti hana, að ég yrði nú enga stund að verða grönn aftur. Mér finnst fólk skipta sér óþarflega mikið af. Svo þegar ég var mjög grönn fékk ég oft að heyra að ég mætti nú til dæmis alveg leyfa mér tvær kökusneiðar, því ég væri nú svo grönn og að ég þyrfti að fara að borða meira. Þetta er fáránlegt. Fólk myndi ekki segja við feitt fólk að borða minna,“ segir hún.

Embla í leik með Grindavík nú í vetur. Fyrrverandi kærastinn gagnrýndi útlitið

Embla upplifði einnig mikla gagnrýni varðandi útlit sitt frá fyrrverandi kærasta sínum sem minnti hana ítrekað á það að hún væri ekki í nógu góðu líkamlegu formi. „Hann spurði mig af hverju ég væri ennþá með bumbu fyrst ég væri að æfa tvisvar á dag. Þegar ég keypti mér ný föt spurði hann mig hvort hin væru hætt að passa, ég fékk að heyra að vinkonur mínar væru í betra formi en ég og fleira. Honum fannst ekkert að þessu og fattaði ekki að hann væri að segja eitthvað slæmt, en ég fékk að heyra svona hluti ítrekað og fór þá bara að trúa því að þetta væri rétt.“ Embla, sem var þó ekki í slæmu formi á þessum tíma, segist bara hafa nýtt sér

þyngd sína í körfuboltanum. „Þegar ég var svo orðin ótrúlega létt og orkulítil og nánast ekki með neina vöðva lengur hugsaði ég með mér að nú þyrfti ég að segja stopp. Ég gat ekki gert þetta lengur.“

Metabolic hjálpaði mikið

Embla fór þá að æfa Metabolic hjá þjálfaranum Helga Jónasi sem hún segir hafa bjargað sér. „Þar fór ég að fá öðruvísi hrós frá fólki, ég fékk að heyra að ég væri orðin svo sterk í staðinn fyrir að heyra að ég væri grönn. Mér leið mjög vel í Metabolic og langaði að standa mig vel þar. Ég fór þá að reyna að einbeita mér að því að borða svo ég gæti mætt á æfingarnar. Það var ótrúlegt hvað Helgi hvatti mig mikið án þess að vita

Þessu fylgir svo mikil skömm og það eru svo fáar fyrirmyndir sem maður þekkir sem hafa stigið fram og sagt sína sögu. Í fyrstu var ég í algjörri afneitun, svo varð ég smám saman of þreytt til að geta verið með á æfingum. Þá fór ég fyrst að gera mér grein fyrir því að ég væri bara veik ... hvað væri í gangi hjá mér. Því lengur sem ég var í þjálfun hjá honum, því minna ældi ég.“ Hún segir uppköstin sem fylgja búlimíu þó ekki einhver meðvituð ákvörðun. „Ég ákvað ekkert að nú skyldi ég æla. Mér leið ekkert eins og mér sjálfri. Maður er bara það veikur að maður gerir þetta bara, en hugsar svo eftir á hvað maður hafi eiginlega verið að spá.“

Mikilvægt að tala um átraskanir

Hún hvetur fólk sem glímir við búlimíu að stíga fram og ræða veikindin. „Sérstaklega við fjölskylduna sína. Fjölskyldan er hópurinn sem mun hjálpa hvað mest. Við verðum að tala um þetta. Þær stelpur sem hafa leitað til mín vita ekkert hvað þær eiga að gera. Einhverjar þeirra hafa hætt í körfubolta og þora ekki að vera þær fyrstu sem stíga fram. Mér finnst geðveikt að ég geti hjálpað einhverjum, því ég vissi sjálf ekkert hvað ég ætti að gera. En það verður auðveldara að tala um þetta með hverju skiptinu.“


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 26. október 2017 // 42. tbl. // 38. árg.

31

Leggjum upp með að einbeita okkur að okkur sjálfum

MEISTARAFLOKKUR KVENNA

KEFLAVÍK VS.

Njarðvík með góða blöndu af leikmönnum

Hrund Skúladóttir leikur með Njarðvík í Domino´s-deild kvenna í vetur en hún er uppalinn Grindvíkingur og kom til Njarðvíkur á þessu tímabili. Njarðvík hefur ekki farið vel af stað í Domino´s-deildinni í byrjun tímabilsins en markmið þeirra er að bæta sig með hverjum leik og komast í úrslitakeppnina. Hvernig leggst veturinn í þig? Veturinn leggst mjög vel í mig og ég er virkilega spennt fyrir tímabilinu framundan. Hvað varð til þess að þú ákvaðst að spila með Njarðvík í vetur? Mig langaði fyrst og fremst að prófa eitthvað nýtt, taka skref út fyrir þægindarammann og takast á við nýjar áskoranir. Einnig finnst mér meira heillandi að spila í úrvalsdeild en fyrir þá sem ekki vita þá var ég áður í Grindavík sem spilar nú í fyrstu deild. Hverjar eru væntingarnar ykkar í vetur? Væntingarnar okkar eru að bæta okkur með hverjum leik og komast í

úrslitakeppnina. Er góð stemning í hópnum? Já, ég myndi án efa segja það. Við erum með góða blöndu af leikmönnum sem hafa æft lengi saman og svo nokkrum nýjum leikmönnum og mér finnst við ná að tengjast nokkuð vel. Við erum allar á sömu blaðsíðu og tilbúnar að leggja á okkur til að ná árangri. Hvernig hafa æfingarnar ykkar verið? Það tók okkur smá tíma í byrjun að koma okkur í gírinn en það er mikill stígandi í liðinu og bætingar með hverri æfingu. Miðað við það þá held ég að við verðum orðið hörku gott lið í lok tímabils.

Ingvi Þór Guðmundsson leikur með Grindvíkingum í Domino´s-deild karla í körfubolta. Hann hefur farið á kostum í fyrstu leikjum liðsins en þremur umferðum er nú lokið í deildinni. Ingvi svaraði nokkrum spurningum fyrir Víkurfréttir um liðið, körfuna og veturinn. Hvernig leggst veturinn í þig? Veturinn leggst mjög vel í mig, við erum með gott lið og ég er spenntur að sjá hversu langt við komumst. Hvernig hafa æfingarnar verið hjá ykkur í undirbúningi fyrir deildina? Þær hafa verið krefjandi og við reynum að bæta okkur með hverri æfingunni. Þú varst valinn í lið annarar umferðar Domino´s-deildarinnar hjá körfuboltakvöldi, kom það þér á óvart? Það kom mér alveg smá á óvart en það var mjög skemmtilegt að komast í lið umferðarinnar. Hvað leggið þið upp með í vetur og hver eru markmið ykkar? Við leggjum upp með það að einbeita okkur að okkur sjálfum og hvað við getum gert betur til þess að efla liðið. Aðal markmiðið er að vera á okkar besta stað sem lið þegar úrslitakeppnin byrjar og halda svo áfram þaðan. Er breiddin nógu mikil hjá ykkur? Já, breiddin er ekki vandamál hjá

okkur. Við erum með marga góða leikmenn sem allir geta hjálpað liðinu á einhvern hátt. Hver er skemmtilegasti/erfiðasti andstæðingurinn? Kári Jónsson. Skiptir stuðningur af áhorfendapöllunum miklu máli? Já, hann skiptir gríðarlega miklu máli. Okkar stuðningsmenn hafa verið mjög flottir í fyrstu leikjunum okkar.

SKALLAGRÍMUR TM-HÖLLIN MIÐVIKUDAGINN 25. OKTÓBER KL. 19:15

GRILLAÐIR HAMBORGARAR FYRIR LEIK

KÖRFUBOLTASAMANTEKT Grindavík fær Hauka í heimsókn í Mustad höllina þann 27. október kl 20:00.

DOMINO´S-DEILD KVENNA:

DOMINO´S-DEILD KARLA:

■■ Njarðvík mætti Stjörnunni í vikunni og enduðu leikar með sigri Njarðvíkinga 91-81. Njarðvík leikur næst gegn ÍR þann 26. október kl. 19:15. ■■ Keflavík og Grindavík mættust í nágrannarimmu sem endaði með sigri Keflvíkinga 93-88. Keflavík leikur næst gegn Haukum þann 26. október nk. kl. 19:15 og

■■ Njarðvík mætti Snæfelli á heimavelli og enduðu leikar með tapi Njarðvíkur 63-80. Njarðvík á útileik gegn Val þann 25. október næstkomandi kl. 19:15. ■■ Keflavík tapaði gegn Stjörnunni og endaði leikurinn 81-63. Keflavík mætir Skallagrími þann 25. október nk. kl. 19:15 á heimavelli.

1.DEILD KVENNA:

■■ Grindavík tekur á móti Þór Akureyri í Mustad höllinni um næstu helgi eða þann 28. október kl. 16:30 og þann 29. október kl. 14:00.

Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis leitar að ráðgjafa í 100% ótímabundna stöðu í starfsstöð félagsins sem sinnir ráðgjöf á Reykjanesi. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.

Helstu verkefni • • • • •

Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfsendurhæfingu og vinnustaði Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur

Menntunar- og hæfnikröfur

• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunnar • Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfni og kostnaðarvitund • Góð þekking á vinnumarkaði • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Nánari upplýsingar um VIRK á virk.is.

Upplýsingar veita: Auður þórhallsdóttir audur@virk.is

Kristján Gunnarsson kristjan@vsfk.is

Guðbjörg Kristmundsdóttir guðbjorgkr@vsfk.is

Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2017. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknum skal skilað skriflega á skrifstofu að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ eða á netfang: kristjan@vsfk.is


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Hafþór hjólaði í þjófinn!

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Tveir dagar í kosningar. Geri ráð fyrir að flestir kjósendur séu orðnir þreyttir á stöðugri hugmyndasamkeppni pólitíkusa fyrir stefnuna sem fyrirtækið Ísland á að taka. Lesendur gætu spurt sig af hverju ég tali um Ísland sem fyrirtæki. Rekstur þjóðarbússins er í sjálfu sér ekkert frábrugðinn rekstri fyrirtækja. Tekjurnar eru í formi skatta og gjalda og kostnaðurinn felst í rekstri innviða. Hagsmunir okkar þegnanna eru augljóslega miklir í því að „okkar“ fyrirtæki sé vel rekið. Ekkert fyrirtæki á samkeppnismarkaði þrífst nema með vel útfærðri stefnu, markmiðum, gildum og rekstaráætlun sem gengur upp og rammar þetta allt inn. Því er gríðarlegt mikilvægt að stefnan, sem mótuð er fyrir næstu rekstrarár, gangi upp. Stefna, markmið og gildi í formi kosningaloforða stjórnmálamanna rignir látlaust yfir okkur þessa dagana. En hvar er ramminn sem er fólginn rekstraráætluninni? Kosningaloforðin eru sjaldnast mælanleg og eru frekar í formi upphrópana og hughrifa eins og „hærri skattar á þá tekjuhærri“, „lægri skattar á alla“, „betra menntakerfi“, „besta heilbrigðiskerfið“, „hærri bætur“. Þetta er keppni í upphrópunum með aukakeppni í skítkasti og endaspretturinn lofar ekki góðu. Sérstaklega ekki þegar litið er til þess hversu stór hluti kjósenda ákveður sig á síðustu dögum fyrir kjördag. Ef öll kosningaloforðin væru tekin saman og þau framkvæmd þá myndi fyrirtækið Ísland fljótlega safna meiri skuldum

www.n1.is

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

Hafþór (11 ára) stöðvaði hjólaþjóf

LOKAORÐ

Kosningaloforð­ eða hugmynda­ samkeppni?

Sími: 421 0000

-„Komdu með hjólið,“ kallaði Hafþór á meðan hann hljóp á eftir þjófnum

INGU BIRNU RAGNARSDÓTTUR en það þyldi og því óþarfi að orðlengja um framhaldið. Talandi um hástemmd kosningaloforð, þá er stöðugleiki mikið „buzzword“ þessa dagana. En stöðugleiki eins þarf alls ekki að þýða stöðugleika annars. Sem dæmi þá hefur lág verðbólga gefið neytendum stöðugt verðlag, en á kostnað atvinnulífsins í formi sterkrar krónu. Neytendur og hið opinbera eru háð atvinnulífinu um sínar launa- og skatttekjur þannig að þetta stöðuga verðlag, sem var keypt með því að fórna hagsmunum útflutningsgreina, gæti snúist upp í að valda miklum óstöðugleika fyrir neytendur til lengri tíma. Hagsmunir atvinnulífsins og launamanna eru því samofnir, að halda öðru fram er blekking. Að lofa launþegum hærri launum og betri kjörum á kostnað atvinnulífsins gengur ekki upp. Í fullkomnum heimi þyrftu kosningaloforðin að vera metin til gjalda og/ eða tekna svo að kjósendur gætu tekið upplýstari afstöðu. En raunin er því miður sú að kosningaloforðin eru svo loðin og teygjanleg að engin leið er að bregða máli á þau. Niðurstaðan verður því oft sú að maður kýs með hjartanu, ekki heilanum. Hvort það er gott eða slæmt verður hver að dæma fyrir sig.

„Ég var að spila í tölvunni og var á leiðinni á klósettið þegar ég sá mann fyrir utan húsið mitt taka hjól,“ sagði hinn 11 ára gamli Hafþór Smári Sigurðsson sem hljóp upp manninn sem reyndi að stela hjóli móður hans. „Ég ákvað að hlaupa á eftir honum og kallaði á hann að koma með hjólið,“ segir Hafþór, en hjólaþjófurinn ákvað svo að stöðva á næstu gatnamótum, stökk af hjólinu og hljóp í burtu, með Hafþór á eftir sér á sokkalistunum. Hafþór segist ekki hafa orðið hræddur nema þegar þjófurinn stökk af hjólinu en það hafi ekki varað lengi. Móðir Hafþórs, Una Sigurðardóttir, notar hjólið mjög mikið og segist alsæl með drenginn. „Hann bjargaði mér alveg með því að fara á eftir hjólinu. Þegar ég hugsa þetta betur hefði þetta geta verið hættulegt fyrir hann, en þetta bjargaðist bara vel.“

Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Hafþór og Unu en þau eru í þætti vikunnar í skemmtilegu spjalli út af atvikinu.

facebook.com/enneinn

Við dekkum veturinn af öryggi Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Cooper Weather-Master WSC

Cooper Discoverer M+S

Cooper WM SA2+

Öflugt og gott grip við erfiðar aðstæður

Frábær neglanleg vetrardekk fyrir jeppa

Míkróskorin óneglanleg vetrardekk

Einstaklega endingargóð með mikið skorið snjómynstur

Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd

Nákvæm röðun nagla eykur grip á ísilögðum vegum

Mjúk í akstri með góða vatnslosun

Mikið skorið og stefnuvirkt mynstur fyrir jeppa og jepplinga Flott dekk fyrir íslenskt veðurfar

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Opið mán – fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is

Alltaf til staðar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.