Víkurfréttir 50. tbl. 2017

Page 1

Gamla flugstöðin

Björg Sigurðardóttir starfaði sem ljósmóðir á Grænlandi

„Grænlenskar á Keflavíkurflugvelli konur eru mjög hraustar“

34

facebook.com/vikurfrettirehf

twitter.com/vikurfrettir

22-25

instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Gleðilega hátíð fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

32-33

Tónlistarskóli Keflavíkur 60 ára

46-47

Jól í Tælandi 40-41

HÁTÍÐ LJÓSS OG FRIÐAR Í FJÖLMENNINGARSAMFÉLAGI AÐALSÍMANÚMER 421 0000

Jólagjafahugmyndir

FÍTON / SÍA

8-12

einföld reiknivél á ebox.is

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

FRÉTTASÍMINN 421 0002

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Agusta Westland CH-149 Cormorant, björgunarþyrla kanadíska flughersins var við æfingar á Íslandi í ársbyrjun 2016. Hér er þyrlan framan við flugskýli 831 á Keflavíkurflugvelli. Til stendur að gera breytingar á flugskýlinu en hækka þarf hurðarop svo stél Poseidon-kafbátaleitarflugvélarinnar komist inn í skýlið. Myndin hér að neðan sýnir kafbátaleitarfélina og eins og sjá má á myndinni er stél hennar mjög hátt. Myndirnar tók Hilmar Bragi Bárðarson.

HÆRRI HURÐ Á FLUGSKÝLI FYRIR EINN OG HÁLFAN MILLJARÐ KRÓNA - og reisa þvottastöð til að skola sjó og seltu af kafbátaleitarflugvélum

Síðustu vikur hefur talsvert verið rætt um umsvif Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli og fjárveitingu upp á um einn og hálfan milljarð króna sem Bandaríkjaher hefur fengið til að endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli. Friðþór Eydal fv. upplýsingafulltrúi Varnarliðsins og núverandi starfsmaður ISAVIA þekkir vel til þessara mála. Er bandaríski herinn að koma aftur? „Ég hef þann starfa hjá ISAVIA að fylgjast með þessum málum og hafa umsjón með þeirri þjónustu sem við erum að veita í þessu sambandi. Þetta er dálítið ofsagt. Það hefur ekkert breyst hjá Bandaríkjamönnum. Þeir vilja og nýta aðstöðu á Íslandi eftir því

sem þeim hentar í hagræðingarskyni fyrst og fremst. Eftir að þeir fóru að nota nýjar kafbátaleitarflugvélar þá

þurfa þeir að koma oftar á þessar slóðir til þjálfunar. Þá er gott að geta stungið þeim inn í hús og það er það

sem stefnt er að varðandi breytingar á flugskýli hérna en þeir eru ekki að koma hingað til að vera með fasta

viðveru eða neitt slíkt. Ef þeir týna kafbát einhverntímann svona vestarlega í hafinu þá er þægilegra að leita hans héðan frá Keflavíkurflugvelli heldur en frá Skotlandi, þar sem þeir ætla að vera með meginaðstöðuna á þessu svæði“. Þær framkvæmdir sem bandaríski herinn hefur nú fengið fjárveitingu til er að breyta húsgafli á flugskýli 831 á Keflavíkurflugvelli, þannig að hurðarop verður hækkað þannig að koma megi stéli nýju kafbátaleitarflugvélanna þar inn en stél nýju Poseidon-vélanna er hærra en á gömlu Orion-vélunum. Þá verður einnig reist þvottastöð stil að skola sjó og seltu af vélunum þegar þær hafa komið inn til lendingar.

TÖLVUBÚNAÐI FYRIR 20 MILLJÓNIR STOLIÐ - Lögregla leitar upplýsinga SENDUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR OG ÖÐRUM SUÐURNESJAMÖNNUM OKKAR BESTU

JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR 845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@ vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Ásta Kristín Hólmkelsdóttir, sími 421 0001, asta@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@ vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is

Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð 554, Ásbrú í Reykjanesbæ aðfararnótt 6. desember sl. Í húsnæðinu var verið að setja upp gagnaver og var búnaðurinn til þess ætlaður. Um er að ræða 600 skjákort, 100 aflgjafa, 100 móðurborð, 100 minniskubba og 100 örgjörva og var þetta allt glænýtt. Sá eða þeir sem þarna voru að verki höfðu komist inn í gegnum lítið gat á norðurgafli hússins en fyrir það hafði verið fest spó-

naplata. Innbrotið átti sér stað á tímabilinu frá 20:00 að kvöldi þriðjudagsins 5. desember til kl. 09:10 að morgni miðvikudagsins

6. desember. Í byggingu að Heiðar­ tröð 555 hafði einnig verið farið og þaðan einnig stolið nokkru af tölvubúnaði. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið og biður þá sem kunna að búa yfir upplýsingum um það, að hafa samband í síma 4442200. Jafnframt að koma upplýsingum á framfæri sé verið að bjóða til sölu nýjan tölvubúnað samanber ofangreint.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Sjáumst á nýju ári!

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið asta@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Opnunartími á Langbest yfir jól og áramót: Þorláksmessa 11–22 - Aðfangadag lokað - Jóladag lokað - Annan jóladag opið frá 17–22 Gamlársdagur lokað - Nýársdagur opið frá 17–22


lindex.is

Brjรณstahaldari

2999,-


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

FLUGVELLIR TILBÚNIR TIL BYGGINGAFRAMKVÆMDA - byggingafulltrúi kominn með nokkrar umsóknir á borð til sín

Niðurstöður á sýnatöku í jarðvegi við Flugvelli sýndu að ekki var um verulega mengaðan jarðveg að ræða og engin þrávirk efni fundust. Samanburður var m.a. gerður á öðrum jarðvegi innan og utan bæjarmarka. Áfram verður fylgst með jarðveginum á svæðinu, fyrstu umsóknir um framkvæmdir á svæðinu liggja nú þegar hjá byggingafulltrúa Reykjanesbæjar.

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

HITTUMST HRESS Á NÝJU ÁRI

orft yrir Aðalgötu og Flugvelli. Gatan Flugvellir nær frá Aðalgötu og yfir á Þjóðbraut. Svæðið er skipulagt fyrir verslun og þjónustu en þarna mun einnir rísa ný slökkvistöð. Fremst er ný bensínstöð ÓB við Aðaltorg.

Þegar vinna hófst við gerð byggingalóða og gatna á Flugvöllum í Reykjanesbæ, hverfi ofan Iðavallar sem ætlað er verslun og þjónustu kom í ljós mikið magn af úrgangi á svæðinu. Tjara fannst í litlu mæli á afmörkuðum stað ásamt því að stór hluti úrgangs á svæðinu tengdist sjósókn og byggingarframkvæmdum frá því Eyjahverfið var að byggjast upp. Verkfræðistofan VERKÍS sá um að hafa umsjón með mælingum á svæðinu og voru jarðvegssýni tekin á mörgum stöðum. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HES) er einnig í samstarfi en HES hefur eftirlit með mengunarsvæðum á Suðurnesjum. Bakgrunnsýni voru tekin ásamt jarðvegssýnum á Flugvöllum til að meta náttúrulegan styrk málma í jarðveginum á öðrum svæðum innan bæjarfélagsins og einnig á öðrum stöðum

til samanburðar, tekin voru sýni á Miðnesheiðinni og Vatnsleysuströnd. Niðurstöður sýndu að jarðvegurinn á svæðinu var ekki verulega mengaður og engin þrávirk efni fundust á svæðinu sem skiptir mestu máli. Skipulagsstofnun staðfesti að flutningur á uppúrtekt væri ekki háð mati á umhverfisáhrifum eftir að niðurstöður rannsókna lágu fyrir og gaf HES heimild til flutnings af efninu. Áfram verður fylgst með þegar jarðvegur verður numinn af svæðinu og þegar lóðarframkvæmdir hefjast mun verða stíft eftirlit með framkvæmdum. Vitað er hvar tjara gæti leynst og verður það svæði sérstaklega vaktað þegar framkvæmdir hefjast á því svæði. Lokaúttekt hefur farið fram á Flugvöllum og er nú svæðið klárt til byggingarframkvæmda.

Nýr Páll Jónsson GK 7 til Vísis hf í Grindavík

Útgerðarfyrirtækið Vísir hf í Grindavík skrifaði á dögunum undir samning við skipasmíðastöðina Alkor í Gdansk í Póllandi vegna smíðar á nýju línuskipi fyrir fyrirtækið. Nýja skipið verður 45 metra langt og 10,5 metrar að breidd, þrjú þilför verða á því og verður það búið Catepillar aðalvél. Skipið tekur um 420 kör í lest og verða fjórtán eins manns klefar í skipinu. Smíði þess hefst í janúar á næsta ári og áætlað er að smíðum ljúki um mitt ár 2019.

Flugvallarbraut 701 | 235 Reykjanesbæ | 421-8070 | www.sporthusid.is

SKÖTUHLAÐBORÐ Í Officeraklúbbnum 23. desember frá 11.30 til 14.00

Verð kr. 3.950,Allir velkomnir

Borðapantanir í síma 421-4797

FORRÉTTIR

Síldarsalöt, þrjár tegundir Reyktur lax með piparótarsósu Grafinn lax með sinnepssósu Sjávarréttasalat Heitreyktur lax með kornasinnepshjúp Villibráðarpaté

AÐALRÉTTIR

Kæst skata og tindabikkja Skötustappa Siginn fiskur Plokkfiskur Saltfiskur Hangikjöt með uppstúf

MEÐLÆTI

Hnoðmör, hamsatólg, lauksmjör, hrásalat, laufabrauð, rúgbrauð, kartöflusalat, grænar baunir, rauðkál

EFTIRRÉTTUR Ris a la mande


Gleðilega hátíð

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


markhönnun ehf

KLEMENTÍNUR 2,3 KG KASSI KR STK ÁÐUR: 689 KR/STK

-45%

379 KJÚKLINGUR BRINGUSKIP

1.798

KR KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG

HANGILÆRI ÚRBEINAÐ

Hátíðarlegt!

2.659

KR KG ÁÐUR: 3.798 KR/KG

LAMBALÆRI 1/1 NÝSLÁTRAÐ. FERSKT. KR KG

-30%

2.398

LAMBAHRYGGUR 1/1 NÝSLÁTRAÐ. FERSKT. KR KG

1.798

-30% HANGIFRAMPARTUR ÚRBEINAÐUR KR KG ÁÐUR: 2.798 KR/KG

1.959

-30%

-25%

OKKAR LAUFABRAUÐ 8 STK KR PK ÁÐUR: 1.367 KR/PK

1.094

-20%

LB KARAMELLUTERTA STÓR. 900 GR. KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK

1.329

HAMBORGARHRYGGUR ÚRBEINAÐUR KR KG ÁÐUR: 2.998 KR/KG

2.249

Tilboðin gilda 21. - 24. desember 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

M


VEISLUFUGL MEÐ FYLLINGU

1.090

KR KG ÁÐUR: 1.298 KR/KG

KALKÚNN ALLAR STÆRÐIR KR KG

998

-25% BEEF WELLINGTON TILBÚIÐ TIL BÖKUNAR. KR KG ÁÐUR: 7.998 KR/KG

5.999 HUMAR SKELBROT STÓRT. 1KG. KR KG ÁÐUR: 5.949 KR/KG

HANGILÆRI MEÐ BEINI

1.990

KR KG ÁÐUR: 2.398 KR/KG

HUMAR HÁTÍÐARSÚPA 850 ML

1.298

KR STK

-40%

5.354

-20% HAMBORGARHRYGGUR MEÐ BEINI KR KG ÁÐUR: 1.585 KR/KG

HUMAR ÁN SKELJAR 800 GR. POKI. KR PK ÁÐUR: 4.998 KR/PK

1.268

2.999 FROZEN SNJÓKÚLA KR STK

PAW SNJÓKÚLA KR STK

698

698

TROLLS COLLECTABLE

1.798

KR PK

-30% ÉG VEIT

4.409 KRSTK ÁÐUR: 6.298 KR/STK

FROZEN SNYRTIBORÐ M. STÓL. 50X75X20CM KR STK

TROLLS MULTIPACK KR PK

7.998

1.798

-20% ALVÖRU SKELLUR KR STK ÁÐUR: 7.698 KR/STK

6.158

NÓA KONFEKT Í LAUSU 800 GR. KR STK

2.698

CELEBRATIONS 680 GR. DÓS. KR STK

1.998

MACKINTOSH 1,2 KG DÓS

1.198

KR STK

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss

www.netto.is


8

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Búðaráp Rönnslu og Sobbu:

Verslum í heimabyggð Hver hefur ekki sagt oft og mörgum sinnum: „Æi, ég nenni ekki til Reykjavíkur að versla“? Það hafa eflaust margir brunað til höfuðborgarinnar til þess að leita að gjöf undir jólatréð en gripið í tómt og komið til baka í heimabyggð og fundið það sem leitað var að. Í Reykjanesbæ eru margar verslanir sem bjóða upp á mikið úrval af gjafavöru fyrir unga sem aldna. Blaðamenn Víkur­frétta tóku hús á nokkrum verslunum í Reykjanesbæ og fundu jólagjafir undir 3.000 krónum og einnig vinsælustu vöru verslananna.

HERRAFATAVERSLUNIN VIBES, AÐ HAFNARGÖTU 32, starfrækt í um eitt og hálft ár og er hún full af flottu hefur verið fólk á öllum aldri. Derhúfur hafa verið vinsælar hjám vörum fyrir undanfarin misseri en þessar derhúfur fást í mörgum unga fólkinu undir 3.000 krónur. Hvíti gallajakkinn er heitur í Evróplitum í Vibes á mundir að sögn Írisar Harðardóttur eiganda og hefuru um þessar rúllukragabolurinn líka notið mikilla vinsælda í ár.

BÚÐARÁP

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

HÚSGAGNAVERSLUNIN BÚSTOÐ er flestum Suðurnesjabúum kunn enda rótgróin verslun í hjarta Reykjanesbæjar, staðsett að TJARNARGÖTU 3. Þessi fallegu hús fást hjá þeim fyrir tæpar 3.000 krónur og í rökkrinu kemur falleg birta af kertinu inn í húsinu. Hnettirnir hafa verið vinsælir undanfarin misseri og fást hnettir í alls konar litum og stærðum í Bústoð.

Rúna, eigandi GALLERÍ KEFLAVÍK AÐ HAFNARGÖTU 32, er með margt flott í versluninni sinni. Þessir fallegu eyrnalokkar fást í Gallerí undir 3.000 krónur og segir Rúna að pelsarnir hafi verið afar vinsælir í ár og þeir rokið út. Þessir fallegu pelsar fást í Gallerí Keflavík en ýmsir litir eru til í búðinni.

Nýjar vörur frá


ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR 65"

DOLCE GUSTO KYNNING KYNNING Á NÝJUM DOLCE GUSTO KAFFIVÉLUM

Philips 65PUS6262 65“ Ultra HD LED snjallsjónvarp með Ultra HD 4K 3840x2160 upplausn og Pixel Plus Ultra HD myndvinnslu. Þriggja átta Ambilight 3 baklýsing með Micro Dimming ásamt 20W Incredible Surround hljóðkerfi. 3 HDMI TILBOÐ og 2 USB tengi auk fjölda annarra tæknimöguleika.

ALLAR VÉLAR Á TILBOÐI GÓMSÆTUR KAUPAUKI FYLGIR!

169.995

FULLT VERÐ 199.995

2 MÁNAÐA ÁSKRIFT AF SKEMMTI­ PAKKANUM Á STÖÐ 2 FYLGIR MEÐ!

Flottur kaffistandur að verðmæti 3.995 fylgir einnig öllum sjálfvirkum kaffivélum.

VEÐURSTÖÐVAR Í ÚRVALI

Margir litir!

JBL CHARGE3 Vatns- og höggheldur bluetooth hátalari með mögnuðum hljómi og JBL Connect – hægt að tengja aðra JBL connect hátalara saman. Með Social Mode þar sem hægt er að tengja þrjár bluetooth vörur samtímis. Hleður síma, spjaldtölvur o.fl með USB. Einnig hægt að taka við símtölum. Melissa 16310176 Sous Vide vacuumsuðutæki fyrir alla potta. Dælir vatni í 360° með nákvæmri hitastýringu upp á 0,1°C frá 5-100°C. Með LED skjá.

Ariete DC905 Pizzaofn með steinplatta fyrir betri hitun og bragð. Ljúffengar og stökkar pizzur í hvert skipti.

Lenco ICRP212 FM útvarpsvekjari með LED skjá og klukku með rauðum stöfum sem hægt er að varpa á vegg eða loft.

VERÐ FRÁ

TILBOÐ

TILBOÐ

9.995

VERÐ

3.495

FRÁBÆRT VERÐ

FULLT VERÐ 12.995

FULLT VERÐ 12.995

FRÁBÆRT VERÐ

9.995

1.995

14.795 FRÁBÆRT VERÐ

iRobot 895 Ryksuguvélmenni með AeroForce kerfi sem hreinsar allt að 50% betur. iRobot HOME appi fyrir snjallsíma. iAdapt gervigreind. Fer sjálf í heimastöð og hleðslu. Hægt TILBOÐ að tímastilla þrif viku fram í tímann og sýndarveggur/ hringur fylgir með.

99.995

FULLT VERÐ 109.995

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ SÍMI 414 1740

VINSÆL Í JÓLAPAKKANN

VERÐ

ht.is

8"

A9 · SSD · RADEON R5

SPJALDTÖLVA FYRIR BÖRNIN

INTEL i5 8. KYNSLÓÐ

10.995 NEX-NXA8QC116

69.995

139.995

ACE-NXGNVED036

ASU-S510UABQ423T

RAZ-RZ0302040600R3N1

RAZER ORNATA CHROMA MEKANÍSKT MEMBRANE Í LEIKINA

14.995

SÉRHANNAÐ FYRIR LEIKJASPILUN MEÐ CHROMA BAKLÝSINGU OG ÚLNLIÐSPÚÐA.

15.995

TOS-HDTB320EK3CA

2TB GAGNAFLAKKARI PASSAR Í VASA TRAUSTUR OG NETTUR FLAKKARI FRÁ TOSHIBA SEM TEKUR STRAUM Í GEGNUM USB.

EPS-XP540

FJÖLNOTAPRENTARI PRENTAR, LJÓSRITAR OG SKANNAR

13.995

ÞRÁÐLAUS OG EINFALDUR Í NOTKUN. HÆGT AÐ PRENTA BEINT ÚR SÍMA EÐA SPJALDTÖLVU.

LENGRI OPNUNART ÍMI TIL JÓLA

REYKJANESBÆR · HAFNARGÖTU 90 · SÍMI 414 1740 ·


10

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Verslum í heimabyggð FJÓLA GULLSMIÐUR ER STAÐSETT Á HAFNARGÖTU 34, en Fjóla hefur starfað um árabil á Hafnargötunni og hefur jólaverslunin gengið vel. Þessi fallegi bolli með Línu Langsokk fæst hjá Fjólu og kostar undir 3.000 krónur. Danska skartgripalínan Heiring nýtur mikilla vinsælda að sögn Fjólu og hafa englahálsmenin í línunni verið vinsæl í nafna- og skírnargjafir.

DRAUMALAND selur fallega gjafavöru sem gaman væri að fá í jólapakkann. Verslunin er staðsett að TJARNARGÖTU 2 og njóta Meriaki handsápurnar mikilla vinsælda og fást þær á undir 3.000 krónur stykkið. Rosendahl vörurnar rjúka út að sögn Nönnu Soffíu Jónsdóttur, verslunareignanda Draumalands. Fallegu piparog saltstaukarnir frá Rosendahl eru tilvalin jólagjöf, klassísk og tímalaus hönnun.

Í VERSLUNINNI ORMSSON, HAFNAR er hægt að kaupa hin ýmsu heimilist GÖTU 25, æki, jafnt stór sem smá. Rafmagnstannbursta alltaf mikilla vinsælda hjá yngri kyn r njóta og fást þessir skemmtilegu tannburs slóðinni 3.000 krónum í versluninni. Sous Videtar undir araðferðin hefur heldur betur náð eldunlandann og fæst Sous Vide tæki í Ormað heilla Ólöf María Karlsdóttir verslunarstjóri sson en tækið sé afar vinsælt hjá þeim. segir að

öttinn í Hundarnir fara svo sannarlega ekki í jólak ugu snið ir þess fást ár en í DÝRABÆ, KROSSMÓA 4, eru og gana ttlin ferfæ fyrir réð pakkar undir jólat er þeim Í an. sam þeir báðir undir 3.000 krónur a best fyrir erí gott kyns alls og dót hundanammi, hins er r rinna búða vin mannsins. Vinsælasta vara vegar Barking Heads hundafóðrið.

ÖÐRUVÍSI GJAFAVÖRUR

HAFNARGÖTU 23 • ZOLO.IS

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Í VERSLUNINNI LINDEX sniðugt í jólapakkann fyrÍ KROSSMÓA 4 er hægt að fá ýmislegt meirihluta hjá þeim. Þessair jólin. Mjúku gjafirnar eru þó í miklum undir 3.000 krónur í Lin r litríku og fallegu buxur og peysa fást Verslunarstjóri Lindex í dex. segir að pelsarnir séu mj Reykjanesbæ, Guðrún Árný Einarsdóttir, fallegi bleiki pels fæst í ög vinsælir um þessar mundir og en þessi Lindex, tilvalið í jólapak kann.

ORT AÐ ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARVERSLUNIN K-SPog hlýjan nað tafat íþrót á HAFNARGÖTU 29 býður upp t er að og góðan útivistarfatnað á góðu verði. Hæg um hjá krón 0 3.00 r undi nn fá íþróttaboli í jólapakka gjöf undir þeim og Zo-On úlpurnar eru hlý og notaleg n misseri nfari unda lar vinsæ jólatréð en þær hafa verið segir Sigurður Björgvinsson eigandi.


ALLT Í GÓÐAN JÓLAPAKKA

20%

VILDAR Í DAG

AFSLÁTTUR 21. DES ALLT JÓLASKRAUT

HEYRNARTÓL

2afs5lát% tur

4afs0lát% tur BEST LOCK KUBBAR

ÖLL PÚSLUSPIL

3afs0lát% tur

3afs0lá% ttur Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Laugavegi 77 Hallarmúla 4

Álfabakka Mjódd NÝR16,VEFUR!

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Keflavík - Sólvallagötu 2 Kringlunni 20.000norður bækur! 1.500 pennar og blýantar!

MIKIÐsuður MAGN AF GJAFAVÖRUM OG HÚSGÖGNUM! Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Kringlunni

WWW.PENNINN.ISAkranesi - Dalbraut 1 Smáralind

ÍsafirðiEFTIR - Hafnarstræti 2 MUNDU GJAFAKORTI Vestmannaeyjum Bárustíg PENNANS EYMUNDSSON! 2 Húsavík - Garðarsbraut 9

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboðsverðs er til og með 24. desember eða meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.


12

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Verslum í heimabyggð

AÐ HAFNARGÖTU 29 fjölbreytt úrval af sn ER SNYTIVÖRUVERSLUNIN DARÍA, en Pop Socket símafylg yrtivörum, allt frá andlitskremum til þar fæst Óskar Þorsteinsdóttuihluturinn hefur rokið út í Daríu að sö varalita. 3.000 krónum í öllumr, eiganda verslunarinnar, en hann fægn Jóhönnu efa vinsælasta vara regnbogans litum. Förðunarspeglar st á undir voru nokkur bretti n og þegar blaðamenn Víkurfrétta ba nir eru án þegar rokin út af sp r að garði eglunum.

r fyrir Í KÓDA AÐ HAFNARGÖTU 15 fást fallegar vöru r og ýmis inga vettl ar, trefl i, Vesk . aldri öllum á r konu óttir, fatnaður fæst í Kóda og segir Kristín Kristjánsdgengið hafi nin erslu jólav að r, rinna luna vers ndi eiga lar upp vel í ár. Húfur með dúskum hafa verið vinsæí Kóda á r húfu gu falle ar þess fást og astið á síðk vel og undir 3.000 krónur. Samfestingar hafa selstflottur. og egur jólal er gur estin samf uði vínra i þess

SKARTSMIÐJAN, HAFNARGÖTU 25, býður upp á fjölbreytt úrval föndurvara, en ásamt því er hægt að kaupa perlur, bönd og ýmislegt fleira til að hanna eigið skart. Þessi fallegu hálsmen ert framleidd úr hágæða stáli og fást á undir 3.000 krónur í versluninni. Þvottabjarnarhálskraginn hefur verið vinsæl vara hjá þeim og er hlý og falleg gjöf undir jólatréð.

býður BLÓMASTOFAN GLITBRÁ, HAFNARGÖTU 25, arnir avas blóm u Glær i. verð góðu á vöru upp á gjafa og ur krón 0 3.00 r undi eru smart gjöf undir jólatréð en ilið heim fyrir gjöf sísk klas er kinn astja veggkert dir. mun ar þess um lir slíkir kertastjakar eru vinsæ

ÓSKUM HEIMAMÖNNUM

GLEÐILEGRA JÓLA

OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI

Hamradal 11 – 260 Reykjanesbæ Aðsetur: Rauðagerði 25 – 108 Reykjavík // Sími:517 0900 - 695 3770 www.kaelivirkni.is

ZOLO, HAFNARGÖTU 23 býður upp á fallega gjafavöru fyrir alla aldurshópa, ilmolíulamparnir seljast alltaf vel og ný kertalína var að koma frá þeim og fást Zolo kerti á undir 3.000 krónum í versluninni, ilmandi og falleg jólagjöf undir tréð. Stórt Kirsuber, glimmerandlit eða pallíettuborð er skemmtileg gjöf fyrir jólin.

VIÐ HAFNARGÖTU 34 stendur falleg verslun sem selur alls kyns fínerí fyrir unga jafnt sem aldna. Verslunin er vinsæl meðal ferðamanna en Stefanía María Aradóttir rekur SA ICELAND DESIGN og þar er hægt að kaupa fallega ullarvettlinga fyrir börn á undir 3.000 krónur. Ullarkjólarnir hennar Stefaníu njóta mikilla vinsælda og eru flottir í jólapakkann fyrir vetrarkuldann á Íslandi.

Sendum íbúum Sandgerðis bestu óskir um

gleðileg jól og farsælt nýtt ár


JÓLAÚTSALA

Allar seríur og jólavörur* Afgreiðslutími Reykjanesbær: Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur

23. desember 24. desember 25. desember 26. desember

10-18 10-12 Lokað Lokað

TAX FREE Verkfæri

ki æ t f a r á m S

Búsáhöld

Húsasmiðjan og Blómaval ... frábær saman

*Afsláttur gildir ekki af lifandi jólatrjám, jólatrésfótum, lifandi greni og jólaskreytingum

H L U T I A F BY G M A


Opnunartími í desember og yfir hátíðirnar 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des. 25. des. 26. des. 27. des. 28. des. 29. des. 30. des. 31. des. 1. jan. 2. jan.

11:00-19:00 10:00-20:00 10:00-21:00 10:00-22:00 10:00-14:00 Lokað Lokað 11:00-18:30 11:00-18:30 10:00-19:30 10:00-20:00 10:00-15:00 Lokað 11:00-18:30

NÝTT Í BÓNUS

ÍSLENSKT Lambakjöt

FULLELDUÐ Aðeins að hita

Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Gamlársdagur Nýársdagur Þriðjudagur

2.598 kr. kg FK Andalæri “Confit” Hægelduð

998

798

KS Lambalæri Frosið

KS Lambabógur Frosinn

kr. kg

1kg

kr. kg.

ÍSLENSKUR Lax

398 kr. 1 kg

Taveners Lakkrískonfekt 1 kg

298

198

kr. 350 g

kr. 400 g

Bónus Rifsberjahlaup 400 g

2.898 kr. kg NF Reyktur og grafinn lax Flök

Bónus Graflaxsósa 350 ml

Bónus Allra Landsmanna

2l

679 kr. 2 l

6x2L

Aðeins

150

kr. flaskan

Kjörís Jólaís 2 lítrar

1,2kg

898 kr. 6x2 l

159

3.498 kr. 1,2 kg

Pepsi og Pepsi Max Kippa, 6x2 lítrar

Egils Malt og Appelsín Gler, 330 ml

Nóa Konfekt 1,2 kg

kr. 330 ml

Verð gildir til og með 24. desember eða meðan birgðir endast


LAMBALÆRI

Norðlenskt

með villtum íslenskum kryddjurtum

KOFAREYKT hangikjöt

1.798 kr. kg

1.898 kr. kg

2.798 kr. kg

Kjarnafæði Hangilæri Kofareykt, með beini

KF Hangiframpartur Kofareyktur, úrbeinaður

Kjarnafæði Hangikjöt Kofareykt, úrbeinað

2.598 kr. kg

1.398 kr. kg

Fjalla Hangilæri Úrbeinað

Bónus Hamborgarhryggur Með beini

1.359 kr. kg Kjarnafæði Heiðalamb Kryddað lambalæri

1.598 kr. kg Danskur Hamborgarhryggur

Íslenskt

GULLAUGA

Allt fyrir ÞORLÁKSMESSU veisluna

998 kr. kg

1.298 kr. kg

198

NF Saltfiskbitar Útvatnaðir, frosnir

Fiskbúðin okkar Skata Kæst og söltuð

Bónus Kartöflur Forsoðnar, 500 g

kr. 500 g

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


16

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Hamborgarhryggurinn er ómissandi á jólunum Guðríður Hafsteinsdóttir er mikið jólabarn og elskar allt við jólin, hún ætlar að vera fyrr á ferðinni í ár en vanalega að kaupa jólagjafirnar en yfirleitt er hún á síðasta snúningi í jólagjafainnkaupum. Guðríður er klæðskeri og kjólasveinn og vinnur sem dresser í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir en dresser sér um að hjálpa við búningaskipti á sýningum, draumur hennar er þó að vinna við búningagerð. Ertu mikið jólabarn? Já, ég mjög mikið jólabarn, elska allt við jólin! Heldur þú fast í gamlar jólahefðir? Já, ég reyni það, en finnst líka gaman að byrja á nýjum hefðum og breyta til (það getur samt verið erfitt). Hvað er ómissandi á jólunum? Hamborgarhryggurinn hjá mömmu og pabba og fjölskylduboðið á annan í jólum. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Samveran með fjölskyldunni, hátíðleg

tónlist og jólaljósin sem lýsa upp skammdegið. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Ég reyni að gefa mér tíma til þess, oftast eru það lakkrístoppar og engiferkökur. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Oft er ég á síðasta snúning á Þorlák með gjafirnar, en ég ætla að bæta úr því í ár og vera búin mun fyrr. Hvenær setur þú upp jólatréð? Þegar ég var barn þá skreyttum við jólatréð oftast sirka þremur dögum fyrir jól, en á seinni árum hef ég skreytt það í

Arnar Dór og Hera Björk slógu í gegn í Keflavíkurkirkju

byrjun aðventu. Mér finnst að það eigi að fá að njóta sín alla aðventuna. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Stiga sleðinn sem ég fékk sirka tíu ára og klæðskera skærin mín sem ég fékk fyrir tveimur árum. Þeirri gjöf fylgdi flókinn en skemmtilegur ratleikur um allt húsið þar til loks ég fann skærin. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Þegar aðventan byrjar, mér finnst hún svo yndisleg og alveg jafn mikill hluti af jólunum.

Gestir gengu út úr Keflavíkurkirkju glaðir og komnir í dálítið jólaskap eftir tónleika Heru Bjarkar og Arnars Dórs „Ilmur af jólum“ sem haldnir voru í síðustu viku. Mikil stemning var í kirkjunni þar sem alls kyns jólalög voru flutt og sögur sagðar inn á milli. Tónleikarnir hafa verið árlegir hjá Heru Björk nú í fjögur ár, en nafn tónleikanna tengist fyrstu plötu Heru

sem bar sama heiti. Nú í ár flutti hún tónleikana í fyrsta sinn víðs vegar um landið þar sem hún fékk söngvara úr heimabyggð með sér í lið. Arnar Dór er Keflvíkingur í húð og hár og segir það alltaf sérstakt að fá að syngja í Keflavíkurkirkju. „Það er alltaf sérstakt að koma heim.“ Meðfylgjandi myndir af tónleikunum tók Sólborg Guðbrandsdóttir.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

Oakley-hjálmar, margar gerðir og litir, verð frá kr. 19.700

Oakley-skíðagleraugu, margar gerðir, verð frá kr. 7.800


Sous Vide

Hægeldunartæki / 58905

gOTT

Alsjálfvirk, afkastamikil og endingagóð kaffivél til heimilisnota. 5 ára reynsla á Íslandi

kr. 19.900,-

L

úRVA

kr. 69.900,-

TALEnT pRO Hársnyrtitæki

Matvinnsluvél / 78501

Jóla dagar

kr. 7.990,-

Samlokugrill / 48421

Allinox Góðir og stórir stálpottar á fínu verði.

Gleðilegar og gagnlegar vörur á góðu verði

kr. 3.990,-

Ð

Lilleput m/hleðslurafhlöðu

Smoothie Blandari Blandar beint í glasið

JAMIE OLIVER panna 30 cm - Á JÓLATILBOÐI

kr. 3.990,-

kr. 4.990,-

kr. 7.990,-

TILBO

Ð

TILBO

MJ553BT Góð þráðlaus BlueTooth heyrnartól frá Pioneer.

kr. 12.900,-

MT-110RD Plötuspilari, geislaspilari og útvarp. USB. 49” Samsung MU6175 Beint / 1300PQI / 4K / UHD Kr. 109.900,- Áður 129.900,55” MU6175 Kr. 119.900,-

kr. 109.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar:

Virka dag dagakl. kl. 10-19 11-18. Virka Opið fyrstu tvo laugardaga Þorláksmessa 10-21 hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað aðfangadag Lokað 3ja og 4ja.

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

kr. 26.900,-

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


18

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

VARÐ ALLTAF VEIK Á ÞORLÁKSMESSU VEGNA SPENNUFALLS -Halla jólabarn vill helst setja jólaskrautið upp í október VIÐTAL

Halla Þórðardóttir eða Halla Togga býr í Grindavík ásamt Sigurjóni manninum sínum og sonum þeirra í Grindavík. Hún er annálað jólabarn og þarf maðurinn hennar oft á tíðum að stöðva hana þegar hún ætlar að setja jólaskrautið upp í október. Máni sonur þeirra fæddist í desember og segir Halla að hann sé meira jólabarn en hún, en sjálf var hún oftast veik á Þorláksmessu eftir spennufall aðventuhátíðarinnar. Halla heldur í gamlar hefðir á jólunum en hefur prófað nýjungar við matarborðið og hefur komist að því að hamborgarhryggurinn sé jólamaturinn þeirra. Halla svaraði nokkrum jólaspurningum fyrir okkur.

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is

Hvers vegna ertu svona mikið jólabarn? „Ég veit það bara ekki. Ég skil ekki af hverju ALLIR eru ekki svona mikil jólabörn. Ég hef bara alltaf verið svona mikið jólabarn. Þegar ég var yngri varð ég undantekningarlaust veik á Þorláksmessu/aðfangadag vegna spennufalls. En ég myndi segja að gleðin sé bara svo mikil, í dimmu amstri hversdagsleikans og rútínu lifnar allt við, ljósin, fegurðin og ilmurinn meira að segja.

Gleðin og spennan var of mikið fyrir litlu mig að höndla en nú í dag er þetta hamingjusamasti tími ársins. Þegar aðrir sjá stress og geðveiki sé ég glimmer gosbrunna og hamingju.“ Hvenær byrjar þú að skreyta fyrir jólin? „Ég vil helst byrja að skreyta í október. En ég reyni að hemja mig til 1. nóvember. Ef kallinn minn er á sjó í nóvember eru útiljósin komin upp í lok október.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Þetta er erfið spurning. Fyrir utan allt sem kemur börnunum við er það að skreyta jólatréð og að heyra kirkjuklukkurnar í útvarpinu á aðfangadag. Það var eins og að bíða eftir flugeldasýningu hjá okkur sem barn. Ég man enn eftir því hvernig hjartað sprakk út í hamingju.“

Áttu þér uppáhalds jólaskraut? „Uppáhalds jólaskrautið er dagatalið hennar ömmu minnar. Hún saumaði það út sjálf og ég fékk það eftir hennar tíma. Jólasængurfötin frá ömmu Sigurjóns eru ómissandi á jólunum hjá okkur, hún handmálaði þau og á aðfangadag eru þau alltaf nýþvegin og fín. Það jafnast ekkert á við það að skríða upp í hreint ból á aðfangadag og matarstellið hennar er líka uppáhalds.“ Hvað ertu með í matinn á aðfangadag? „Ég hef prófað að breyta út frá hamborgarhryggnum með hreindýri, önd og gæs. En humar, hamborgarhryggur og ís er minn og okkar jólamatur.“ Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „Ég á nokkur uppáhalds jólalög, „Þú og ég og jól“ með Svölu, „Ég hlakka svo til“, „Dansaðu vindur“ og „All i

want for Christmas“, það lag á sérstakan stað í hjarta mínu en þann 19. desember fyrir tólf árum síðan þá lágu leiðir okkar Sigurjóns saman.“ Bakar þú smákökur fyrir jólin? „Já, ég baka alltaf sörur og nóg af þeim, þeim bakstri fylgja alltaf lakkrístopparnir og svo fer það bara allt eftir því í hvernig stuði ég er. Svo sl. fjögur ár bættist við enn stærra jólabarn í fjölskylduna svo hér er alltaf ein afmælisveisla á aðventunni.“ Ertu með einhverja skemmtilega jólasögu handa okkur? „Ég á þær alveg nokkrar, en held að ég eigi fleiri þýðingarmikil tímamót frá þessum tíma. Eins og ég kom að áðan hittumst við maðurinn minn fyrir tólf árum á þessum tíma og akkúrat átta árum síðar fæðist okkar yngsti drengur, hann Óskar Máni, undir gulum fallegum desember mána.“

ÓTRÚLEGT JÓLAGJAFAÚRVAL Í DRAUMALANDI

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Georg Jensen og Rosendahl gjafavörur

Kerti og úrval af smávörum

Sængurföt og rúmteppi frá Mette Dietmer

Tjarnargötu 3 - sími 421-3855


OPNUNARTÍMI UM HÁTÍÐIRNAR

Vínbúðin Grindavík

Fimmtudagur

21. desember

11-18

Fimmtudagur

21. desember

14-18

Föstudagur

22. desember

10-20

Föstudagur

22. desember

11-19

Laugardagur

23. desember

10-22

Laugardagur

23. desember

11-18

Sunnudagur

24. desember

Lokað

Sunnudagur

24. desember

Lokað

Mánudagur

25. desember

Lokað

Mánudagur

25. desember

Lokað

Þriðjudagur

26. desember

Lokað

Þriðjudagur

26. desember

Lokað

Miðvikudagur

27. desember

11-18

Miðvikudagur

27. desember

14-18

Fimmtudagur

28. desember

11-18

Fimmtudagur

28. desember

14-18

Föstudagur

29. desember

10-20

Föstudagur

29. desember

11-19

Laugardagur

30. desember

10-19

Laugardagur

30. desember

11-18

Sunnudagur

31. desember

Lokað

Sunnudagur

31. desember

Lokað

Mánudagur

1. janúar

Lokað

Mánudagur

1. janúar

Lokað

Þriðjudagur

2. janúar

11-18

Þriðjudagur

2. janúar

14-18

Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna á vinbudin.is Við minnum á að áfengiskaupaaldurinn á Íslandi er 20 ár og biðjum fólk að hafa skilríki meðferðis.

ENNEMM / SÍA / NM85276

Vínbúðin Reykjanesbæ


20

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

EIGINMAÐURINN ÍHUGAR AÐ PANTA KOFA ÚT Í GARÐ TIL AÐ GEYMA JÓLASKRAUTIÐ Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og sonar

ANDRÉSAR KRISTINS HJALTASONAR Byggingaverktaka, Reykjanesbæ.

Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsælt komandi ár. Jóhanna María Einarsdóttir Erla María Andrésdóttir Haraldur Arnarson Laufey Ósk Andrésdóttir Þorvarður Ólafsson Einar Örn Andrésson Ástríður Halla Jóhannsdóttir Andrés Kristinn Haraldsson Emelía Rún Þorvarðardóttir Erla María Andrésdóttir Hjalti Guðmundsson

„Við eigum ekkert pláss til að geyma allt þetta drasl“ -Jasmina Crnac missti sig í jólaskreytingum þetta árið

Ástkær eiginmaður minn og besti vinur, faðir okkar og afi

INGÓLFUR HALLDÓRSSON lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 13. desember. Rut Olsen Sigurbjörg M. Ingólfsdóttir Böðvar Páll Jónsson Linda Ingólfsdóttir Eyjólfur Ingólfsson Gunnlaug F. Olsen Sturla Ólafsson Jóna F. Olsen Erik Williams og barnabörn

AÐFANGADAGUR 24. DESEMBER

Jólin allsstaðar kl. 16:00 Hátíðar barna- og fjölskyldustund þar sem jólaguðspjallið er sett upp af börnum sem sækja stundina og jólasálmar sungnir. Prestar eru sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgensson Aftansöngur kl. 18:00 Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestar eru sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir. Nóttin var sú ágæt ein kl. 23:30 Miðnæturstund í kirkjunni. Söngsveitin Kóngarnir syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er Erla Guðmundsdóttir. JÓLADAGUR 25. DESEMBER

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Fritz Már Jörgensson. GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER

Hátíðarguðsþjónusta kl. 16:00 Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Fritz Már Jörgensson. NÝÁRSDAGUR 1. JANÚAR

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir.

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

„Ég sagði við Einar, manninn minn, fyrir stuttu síðan að ég ætlaði að fara í Costco og kaupa mér hreindýr,“ segir Jasmina Crnac sem skreytti húsið sitt hátt og lágt fyrir hátíðirnar í ár. „Ég hef aldrei nokkurn tímann skreytt svona mikið áður, en ég missti mig gjörsamlega núna. Ég er ekki í neinum prófum í ár,“ segir Jasmina í samtali við Víkurfréttir, en hún er stjórnmálafræðinemi við Háskóla Íslands. „Ég ætlaði fyrst bara að fá mér hreindýrið, en svo bætti ég snjókarlinum og jólatrénu við. Þetta komst akkúrat fyrir inn í bíl. Svo átti ég nánast ekkert jólaskraut heldur svo ég fór í Nettó þegar það var afsláttur og verslaði nánast allt þar.“ Jasmina segist þó ekki hafa áttað sig á því að á heimilinu væri lítið pláss til þess að geyma allt þetta skraut. „Einar er búinn að íhuga að panta kofa út í

garð. Við eigum ekkert pláss til að geyma þetta drasl,“ segir hún og hlær. „Hann er búinn að redda einhverjum afslætti og svona.“ Skrautið í garði Jasminu og fjölskyldu hefur vakið athygli nágrannanna en fyrir stuttu síðan var Jasmina vör við það að hópur leikskólabarna og kennara var mætt í skoðunarferð fyrir utan húsið þar sem börnin dáðust að skrautinu. „Mér fannst það alveg dásamlegt. Við kannski gengum aðeins of langt með þetta,“ segir hún hlæjandi. „Ég fæ svona flugur í hausinn og framkvæmi þetta bara. En það er voða jólalegt hjá okkur núna.“ Aðspurð hvort jólaskreytingarnar verði nú árlegar segir Jasmina það aldrei að vita. „Ég á örugglega bara eftir að bæta einhverju við þetta á næsta ári.“

VIÐTAL Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Helgihald í

Njarðvíkurprestakalli jólin 2017 og ármót 2017-2018

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)

Aðfangadagur. Aftansöngur kl.18. Einsöngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Aðfangadagur. Jólavaka kl.23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna. Steinar Matthías Kristinsson leikur á trompet. Einsöngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Einsöngur Emilía B.Óskarsdóttir.

Kirkjuvogskirkja (Höfnum)

Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.20. Prestar sóknanna prédika og þjóna fyrir altari við allar athafnir. Kirkjukór Njarðvíkur syngur við allar athafnir undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Meðhjálpari við allar athafnir er Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Sendum íbúum Grindavíkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár


Þökkum fyrir viðskiptin á árinu

&

óskum öllum Suðurnesjamönnum

gleðilegrar hátíðar Ísbúð - Grill - Pizza

Hafnargötu 6a, 230 Reykjanesbæ // Sími 421-1544.


JÓLAÚRVALIÐ E KINDER JOY 20G

MY LITTLE PONY TRUEBEAUTYHAIRS

999

STAR WARS, PONY, HVOLPASVEIT TANNBURSTAR

199

199

KR. STK.

KR. STK.

9950 KR/KG

MY LITTLE PONY SUPER SURPRISE

KR. STK.

129

KR. STK.

TERRY'S MILK CHOC ORANGE 157G BAILEYS TRUFFLUR 135G

MY LITTLE PONY, HVOLPASVEIT BOLLI & SÚKKULAÐI

499

649

KR. STK.

KR. PK.

GIANT CANDY CANE ICELAND 4 BELGIAN CHOCOLATE MELT IN

KR. STK.

THE MIDDLE PUDDINGS

ICELAND 14 STICKY CHICKEN SKEWERS

1299

SMARTIES JÓLALAND 124G

6444 KR/KG

KR. STK.

2541 KR/KG

4807 KR/KG

169

799

399

KR. PK.

ICELAND WESTCOUNTRY SALTED FUDGE INDIVIDUAL CHEESECAKES

399

599

KR. PK.

KR. PK.

KR. PK.

KE

1

TOFFIFEE JÓLARISI 375G

799 2131 KR/KG

KR. PK.

ICELAND 16 VEGETABLE SPRING ROLLS

299

KR. PK.

ICELAND 6 DESSERT POTS

899

KR. PK:

ICELAND SALTED CARAMEL CHEESECAKE

899

KR. PK:

O

CHICAGO TOWN PIZZUR 2pk - allar tegundir

ICELAND 2 VERY R BERRY R INDIVIDUAL CHEESECAKES

399

299

KR. PK.

KR. PK.

BEN&JERRY‘S

ALLAR TEGUNDIR

499

KR. PK. Verð áður 899 KR/PK.

PEPSI/PEPSI MAX /APPELSÍN 500ML DÓSx24

1599

KR. KS.


Ð ER Í ICELAND FJALLALAMB HANGIFRAMPARTUR TAÐREYKT OG ÚRBEINAÐ

2599

KR. KG.

KJARNAFÆÐI HANGILÆRI

ALI HAMBORGARHRYGGUR FJALLALAMB HANGILÆRI

1999

TAÐREYKT OG ÚRBEINAÐ

3099

E

TAÐREYKT, MEÐ BEINI

1799

ÚRBEINAÐUR

KR. KG.

KR. KG.

KR. KG.

ALI HAMBORGARHRYGGUR MEÐ BEINI

1699

KR. STK.

KEA HANGILÆRI

ALI BAYONSKINKA

1399

IAN T IN

KR. KG.

ÚRBEINAÐ

ALI GRÍSAHNAKKI REYKTUR, ÚRBEINAÐUR

1299

KR. KG.

3999

KJARNAFÆÐI LAMBALÆRI

KR. KG.

HEIÐALAMB

1769

KR. KG.

NGS

KR. KG.

KR. PK.

MÓÐIR NÁTTÚRA HNETUSTEIK

1169

ÍSFUGL KALKÚNABRINGA FERSK

3599

KEA HAMBORGARKE HRYGGUR

KR. KG.

PAKKAÐUR

1599

KJARNAFÆÐI HANGIFRAMPARTUR

KR. KG.

ÚRBEINAÐ

2199

KEA LAMBA HAMBORGARHRYGGUR

KR. KG.

2199

FJALLALAMB HRYGGUR LAUSP.

JÓLA M&M OG HERSHEY´S KISSES ALLAR TEGUNDIR

699

ANDABRINGUR 2x230G

3399

1999

KR. KG.

KJÖRFUGL BRINGUR

KR. KR K R.. R KG KG. K G.. G

1599

KR. PK.

ICELAND MEAL IN A BAG 750gr - allar tegundir

599

KR. PK.

KR. KG

KR. KG.

KR. STK.


24

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Björg Sigurðardóttir starfaði sem ljósmóðir á Grænlandi

„Grænlenskar konur eru mjög hraustar“ - Mælir með því að fólk breyti um umhverfi og víkki sjóndeildarhringinn

Björg og Jökull í vélsleðaferð.

VIÐTAL

Björg Sigurðardóttir hefur unnið sem ljósmóðir í þrjátíu og fimm ár eða frá árinu 1982. Hún hefur farið víða um í starfi sínu unnið á nokkrum stöðum á Íslandi, svo sem í Grænlandi, Færeyjum og Noregi. Björg fór ásamt Jökli, eiginmanni sínum, til Grænlands í fyrra þar sem hún vann sem ljósmóðir í eitt ár. Þar upplifðu þau ýmis ævintýri en þau telja að allir hafi gott af því að breyta um umhverfi og prófa eitthvað nýtt.

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is

Í dag vinnur Björg sem ljósmóðir á sjúkrahúsinu á Akranesi, en hún settist niður með blaðamanni Víkurfrétta og sagði frá Grænlandsævintýrinu sínu og starfi sínu sem ljósmóðir.

FÉKK GRÆNLANDSBAKTERÍUNA

Ferð Bjargar til Grænlands í fyrra var fimmta ferð hennar þangað, en hún fór fyrst til að starfa sem ljósmóðir á Grænlandi árið 2010. Í fyrstu ferðinni var hún tvo mánuði, svo tvisvar sinnum í mánuð og svo einu sinni í viku. „Fyrir sjö árum síðan barst kall um það að það vantaði ljósmæður til Grænlands og þá var kannað hvort það væru einhverjar íslenskar ljósmæður tilbúnar að fara. Við vorum þrjár sem hoppuðum á það. Ég var búin að vera með þetta í huganum í mörg ár og þarna fékk ég tækifærið og sló til. Ég hef eignast góða vini í ferðum mínum og Grænland er stórkostlegt land á sinn einstaka hátt. Ég held líka að annað hvort fái maður Grænlandsbakteríu eða ekki,“ segir hún.

Reffilegur sleðahundur.

FERÐUÐUST UM Á SNJÓSLEÐUM

Björg og Jökull eiga þrjú uppkomin börn, einn strák sem býr á Íslandi og tvær stelpur sem búa í Danmörku. Yngri stelpan þeirra kom til Grænlands í fyrra um jólin og fékk að upplifa Grænland. „Við fórum með hana á hundasleða og það var ansi kalt daginn sem við fórum út á sleðann, ég held að það hafi verið um 30 gráðu frost en veðrið var samt gott og það var blankalogn. Við erum svo heppin að eiga góðan vin sem á hundasleða og tók okkur með. Það var stórkostlegt að fara með innfæddum manni á sleða.“ Eins og fyrr segir fóru þau hjónin bæði til ársdvalar og gerðu ekki ráð fyrir að koma heim nema eitthvað kæmi upp á. „Við fengum raðhús sem var alveg niður við sjóinn og vorum því með fallegt útsýni yfir hafið, þar sáum við skipa- og bátaumferðina þar sem veiðimenn komu með aflann að landi og skipin með vörur til og frá bænum. Það kemur flutningaskip á viku til tíu daga fresti til bæjarins og þar er höfnin opin allt árið, en norðar eru hafnirnar bara opnar á sumrin og fram á haust. Við vorum því heppin að fá ferskvöru á viku til tíu daga fresti.“


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Ég gekk í vinnuna en það tók mig um 25 til 30 mínútur að ganga og mér þótti það alveg sjálfsagt, ég tók ekki strætó nema að það væri orðið verulega kalt eða ég væri of sein til að ganga. TALAÐI SKANDINAVÍSKU Í GRÆNLANDI

Grænlenskan er tungumál sem fáir ná tökum á, nema að vera fæddir og uppaldir í því málumhverfi. Það er mjög sérstætt og ólíkt okkar nor­

25

rænu málum hér í Skandinavíu. „Ég talaði dönsku eða svokallaða skandi­ navísku og það gekk ljómandi vel, en við vorum alltaf með túlka með okkur ef að þess þurfti. Oft var það þannig að konurnar vildu fá túlka með okkur til að byrja með svona rétt á meðan við vorum að kynnast og svo gekk þetta ágætlega eftir það. Grænlenskan er mjög erfið og maður lærir ekki nema eitt og eitt orð en það var stundum hægt að átta sig á því hvað var verið að tala um, því þeir eiga líka tökuorð úr dönskunni en í heildina er þetta gjörólíkt.“

„Á GRÆNLANDI ER ALLT FRÍTT“

Á Grænlandi var alltaf nóg að gera og mikið um barneignir, heilbrigðis­ kerfið úti er gott að sögn Bjargar og góð þjónusta í boði. Hún segir einn­ ig að grænlenskar konur séu mjög

Ísjakar á stangli.

Við erum svo heppin að eiga góðan vin sem á hundasleða og tók okkur með. Það var stórkostlegt að fara með innfæddum manni á sleða. „Jökull fékk gott tækifæri að upp­ lifa Grænland. Hann fór í snjósleða­ ferðir með góðum ferðahóp og kynnti íslenskar pönnukökur fyrir vinum okkar, stundum komst ég líka með. Einnig komumst við út á sjó, í veiði­ ferðir og skoðunarferðir á litlum bátum og ýmislegt fleira skemmti­ legt.“

GEKK Í HÁLFTÍMA Í VINNUNA

Grænland er risastórt land og liggur byggðin að mestu út við strendur í bæjum og þorpum. Það liggja ekki vegir á milli landshluta líkt og á Ís­ landi, þannig að samgöngurnar eru með skipum, flugvélum eða bátum. „Ég hef örugglega ekki aldrei gengið jafn mikið og þetta síðasta ár. Ég gekk í vinnuna en það tók mig um 25 til 30 mínútur að ganga og mér þótti það alveg sjálfsagt, ég tók ekki strætó nema að það væri orðið verulega kalt eða ég væri of sein til að ganga.“

BJUGGU Í SKÓLABÆNUM SISIMIUT

Bærinn sem Björg starfaði í heitir Sisimiut, en þar búa rúmlega sex þúsund manns og þar er starfrækt sjúkrahús. Bærinn er um sjötíu kíló­ metra norðan við heimskautsbaug. Á Grænlandi eru starfrækt sjúkrahús

og heilsugæslur í stærri bæjunum, sem einnig þjónusta þorpin í ná­ grenninu, en í þeim eru einnig litlar heilsugæslustöðvar með einum eða tveimur starfsmönnum. „Það er að færast í aukana að heilbrigðisstarfs­ menn á Grænlandi séu grænlenskir, sem er mikilvægt. Ljósmæðurnar þurfa að fara til Danmerkur til að mennta sig ásamt læknunum, en þau koma gjarnan í starfsnám til Græn­ lands. Hjúkrunarfræðingarnir eru menntaðir í Nuuk og það er komið upp ágætis nám þar.“ Bærinn sem Björg og Jökull bjuggu í er skólabær, en Björg segir að námi sé dreift vel um landið. Iðnmenntun og menntun á heilbrigðissviðinu er til dæmis ekki endilega í sama bænum og svo er kennaranám staðsett annars staðar. Þannig safnast ekki allir saman á sama punktinn.

Óskum Suðurnesjamönnum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Háskólabrú

Flugakademía

Tæknifræði

Davíð útskrifaðist af Háskólabrú árið 2014. Hann er hönnuður hjá Porsche í Þýskalandi. Á næsta ári verður boðið upp á alþjóðlega Háskólabrú þar sem hægt verður að stunda frumgreinanámið á ensku.

Ragnar kláraði flugnám árið 2012 og starfar nú sem flugmaður hjá Icelandair. Hátt í 300 nemendur stunda nú atvinnuflugmannsnám í Flugakademíu Keilis.

Fida útskrifaðist með BS gráðu í tæknifræði og rekur nú fyrirtækið geoSilica Iceland.Tæknifræðinámið heyrir undir Háskóla Íslands og undirbýr nemendur fyrir þróun og sköpun framtíðartækni.

Íþróttaakademía

Háskólabrú

Guðmundur lauk leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku árið 2014 og rekur núna Kind Adventure. Námið er á háskólastigi og tekur átta mánuði, þar sem helmingur þess fer fram í náttúru Íslands.

Fida var í fyrsta útskriftarhóp Háskólabrúar Keilis árið 2008 en í dag hafa yfir1.500 einstaklingar lokið náminu og hafa 85% þeirra haldið áfram í háskólanám.

Takk fyrir frábært afmælisár

Háskólabrú Sigrún er tíu barna móðir á Eyjanesi í Hrútafirði og lauk Háskólabrú Keilis í fjarnámi árið 2014. Hægt er að sækja Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu.

Árið 2008 útskrifuðust 85 nemendur í fyrstu útskrift okkar, en síðan þá hafa yfir þrjú þúsund einstaklingar lokið námi í Keili. Deildirnar eru nú orðnar fjórar með á annan tug námsframboða, starfsfólk hátt í eitt hundrað og árleg velta nálægt einum milljarði. Keilir var stofnaður þann 4. maí 2007 og fagnaði því tíu ára starfsafmæli á árinu sem er að líða. Á þessum tíma hefur fjöldi háskólamenntaðra á Suðurnesjum margfaldast samhliða því að námstækifærum hefur fjölgað á svæðinu. Keilir hefur frá upphafi kappkostað að bjóða upp á nám sem höfðar jafnt til þarfa nútíma nemenda og krafa atvinnulífsins, og þannig mætt örum breytingum í kennsluháttum og á vinnumarkaði.

Flugakademía

Íþróttaakademía

Hildur Björk útskrifaðist sem atvinnuflugmaður í byrjun árs 2014 og starfar nú sem flugmaður hjá Icelandair. Boðið er upp á bæði áfangaskipt og samtvinnað flugnám, auk flugnámsbrautar Icelandair.

Agnes útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari 2016 og starfar sem einkaþjálfari í World Class. Námið er hið eina sinnar tegundar á Íslandi og hlaut á dögunum evrópska gæðavottun EREPS.

Við þökkum samstarfsaðilum, starfsfólki og nemendum skólans - núverandi og fyrrverandi - fyrir samstarfið og samveruna á undanförnum árum. Kærar þakkir fyrir árið sem er að líða. Við hlökkum til þess næsta.


26

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Jökull fékk gott tækifæri að upplifa Grænland. Hann fór í snjósleðaferðir með góðum ferðahóp og kynnti íslenskar pönnukökur fyrir vinum okkar, stundum komst ég líka með. Einnig komumst við út á sjó, í veiðiferðir og skoðunarferðir ... Fjallganga og bærinn þeirra í baksýn.

Óskum Suðurnesjamönnum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Jakuxar í fjallshlíðinni. hraustar enda sé fólk stöðugt á hreyfingu og fari ferða sinna fótgangandi. Fáir eiga bíla og fólk tekur bara strætó eða leigubíla. „Á Grænlandi er allt frítt, þú greiðir ekki fyrir þá læknisþjónustu sem þú þarft á að halda og lyf eru frí líka, það sem þú þarft á að halda er greitt fyrir þig, eða þú borgar með sköttunum þínum. Ef þú þarft meiri þjónustu eða stærri aðgerðir eða eitthvað slíkt þá ertu sendur til Nuuk eða Danmerkur. En svo blekkir veðrið oft á tíðum, það

þarf jafnvel að fella niður flug vegna veðurs og skyggnis en maður skilur ekkert í því þegar maður lítur út um gluggann því veðrið er gott niðri í byggð. Sviptivindar eru sterkir og flugvellirnir liggja undir fjöllunum. Firðirnir eru sums staðar þröngir og það má líkja þessu við að fljúga til Ísafjarðar, það er komið inn með fjallinu og lent. Því getur oft verið erfitt að að fljúga, hvort sem er áætlunarvélum eða sjúkraflugvélum.“ Snjósleðar, skíði og streitulaust líf

Jökull á (Grænlands)jökli.

Björg mælir hiklaust með því að fólk fari í svona ferðir, á Grænlandi sé lífið til dæmis streitulaust miðað við hvernig það er hér á Íslandi eða á Vesturlöndum. Hún er nokkuð viss um að hún eigi eftir að hoppa aftur ef henni gefst tækifæri til þess en þó ekki í ár. „Á Grænlandi vorum við dugleg að stunda alls konar útivist, við fórum á gönguskíði en það er mikil skíðamenning þarna. Við vorum með snjósleðann við húsið og maður gat bara hoppað upp á hann þegar vel viðraði og snjórinn nægur. Við vorum í frábærum snjósleðahóp sem fór í ferðir nánast um hverja einustu helgi.“ Þau hjónin gátu farið á gönguskíðunum frá miðbænum og inn í baklandið eins og það er kallað úti, en þar er skíðasvæði og útivistarsvæði. „Skíðasvæðin þarna eru frábær, þau eru svo falleg og maður tekur nánast bara eitt skref út fyrir bæinn og þá er maður kominn í dásamlega náttúru.“

BERA HREINDÝR Á BAKINU

Grænlendingar eru veiðiþjóð og tekur öll fjölskyldan þátt í því að veiða. „Ef þú ætlar að veiða þá þarft þú að bera

ÍBÚÐIR Í HLÍÐARHVERFI fara í sölu byrjun sumars

GLEÐILEGA HÁTIÐ og farsælt komandi ár


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

27

Nú borgar sig að skila! Síðasti útdráttur er

24. desember 2017

Á leiðinni í sjúkraflug. bráðina á bakinu, þú keyrir ekkert eftir henni og konur taka hikstalaust hálft hreindýr á bakið og bera fimm til tíu kílómetra leið, karlarnir taka heilt dýr og börnin taka jafnvel fjórðung eða lærið úr dýrunum og eru tekin með í veiði, þetta er bara lífið hjá þeim.“

HEFUR UNNIÐ VÍÐA HÉRLENDIS OG ERLENDIS

Björg og Jökull komu heim í lok ágúst á þessu ári og núna vinnur Björg sem ljósmóðir á Akranesi. „Ég er búin að vera ljósmóðir síðan 1982 og hef unnið við þetta allar götur síðan, ég lærði í Reykjavík í gamla Ljósmæðraskóla Íslands og hef bætt við mig menntun seinna meir. Ég hef að auki unnið á HSS, á Ísafirði, þar sem ég leysti af í tvö ár með annarri vinnu, Akureyri, Neskaupsstað og Sauðárkróki. Svo hef ég farið til Noregs og Færeyja sem var mjög áhugavert og skemmtilegt. Færeyingar eru, rétt eins og Grænlendingar, mikil vinaþjóð okkar íslendinga og maður naut þess bæði þar og á Grænlandi hvað þessar þjóðir eru miklir vinir okkar og tala um okkur þannig og líta á sig sem vinaþjóð.“

Björg ásamt samstarfskonu sinni klárar í flug.

KONUR ERU ALLS STAÐAR EINS

Ljósmóðurstarfið er mjög fjölbreytt og snýst ekki eingöngu um það að taka á móti börnum þar sem bæði gleði og sorg koma upp. „Það koma stundum erfiðir tímar og því megum við heldur ekki gleyma, en þetta starf er alltaf jafn stórkostlegt og maður verður ekki leiður í því og enginn dagur er eins. Starfið er líka meira en bara fæðingar, við sinnum líka fjölskylduvernd og öll fjölskyldan er saman í mæðravernd. Maður myndar góð tengsl við fjölskyldurnar og manni fer að þykja vænt um þær í mæðraverndinni. Það skiptir líka máli fyrir konur að þessi þjónusta sé til staðar í þeirra umhverfi, hvar sem það er, hér á landi, í Færeyjum, Grænlandi eða annars staðar. Konur eru alls staðar eins, sama hvar við erum í heiminum. Maður lærir mikið á því að fara annað að vinna og verður víðsýnni í leiðinni, þá fyrst lærist það að maður er ekki nafli alheimsins, heldur bara lítið peð í þessari veröld og maður kynnist fólki með aðra lífsýn.“

ENGINN DAGUR EINS

Þegar Björg er spurð hvað sé skemmtilegast í starfinu segir hún að mæðra-

Það koma stundum erfiðir tímar og því megum við heldur ekki gleyma, en þetta starf er alltaf jafn stórkostlegt og maður verður ekki leiður í því og enginn dagur er eins.

verndin sé mjög skemmtileg því þar kynnist hún konunum vel og sjái gleðina sem fylgir því að eiga von á barni. „Það er yndisleg stund þegar barn fæðist og síðan er gaman að sjá eldri systkini koma og sjá litla barnið, þetta er svo margslungið og enginn dagur eins og þú veist í rauninni aldrei að hverju þú gengur þegar þú mætir. Þú veist aldrei hvað tekur við, hvort einhver detti inn í fæðingu eða eins og á Grænlandi, þá vissi ég ekki hvort ég væri að fara í sjúkraflug þann daginn eða hvað dagurinn bæri í skauti sér.“

Kaupfélagi Suðurnesja sendir félagsmönnum sínum bestu óskir um

gleðileg jól

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

Tannlæknastofan Tjarnargötu 2


28

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Rauði krossinn styður Velferðarsjóð Suðurnesja

Rauði krossinn á Suðurnesjum er einn af stóru stuðningsaðilum Velferðarsjóðs Suðurnesja og leggur sjóðnum til verulegar fjárhæðir á hverju ári. Á meðfylgjandi mynd má sjá Hannes Friðriksson, formann

Rauða krossins á Suðurnesjum, afhenda Þórunni Þórisdóttur hjá Velferðarsjóði Suðurnesja framlag í sjóðinn. Að þessu sinni var upphæðin 350.000 krónur sem verður nýtt í úthlutanir Velferðarsjóðs nú fyrir jólin og á nýju ári. Velferðarsjóðurinn er starfræktur allt árið en er mest áberandi fyrir jólahátíðina. Fram hefur komið að um 70 fjölskyldur á Suðurnesjum fá stuðning Velferðarsjóðs Suðurnesja um þessi jól.

Hannes Friðriksson formaður Rauða krossins á Suðurnesjum og Þórunn Þórisdóttir frá Velferðarsjóði Suðurnesja. VF-mynd: Hilmar Bragi

„Gleðjum lítil hjörtu á aðfangadagskvöld“ Guðrún Freyja Agnarsdóttir starfar þessa dagana í farþegaþjónustu IGS í Flugstöð Leifs Eiríkssonar en hún er búsett í Innri Njarðvík. Hún hvetur fólk til að láta gott af sér leiða um jólin. Hvar ætlarðu að verja aðfangadegi? „Hjá mömmu og pabba með allri fjölskyldunni.“ Ertu byrjuð að kaupa jólagjafir? „Allar gjafirnar klárar, meira að segja innpakkaðar!“ Ertu með einhverjar hefðir um jólin? „Já, súpa í forrétt og kalkúnn í aðalrétt, alltaf öll jól.“ Hvað verður í matinn á aðfangadag? „Kalkúnn.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum

sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Hmm..skelli sér á jólatónleika.“ Ætlarðu að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Já, við mæðgur fórum með pakka undir jólatréð í Smáralind handa krökkum sem búa við fátækt á Íslandi. Hvetjum aðra til að gera það sama, látum gott af

okkur leiða um jólin og gleðjum lítil hjörtu á aðfangadagskvöld.“

Hefja framkvæmdir við nýjan leikskóla á Ásbrú Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hefja framkvæmdir við leikskólann að Skógarbraut 932 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Ósk um fjárveitingu til leikskólans var tekin fyrir á síðasta fundi bæjarráðs. Þar mættu þau Þórey I. Guðmundsdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs og Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs, á fundinn og gerðu þau grein fyrir málinu. Fasteignafélögin Heimavellir og Ásbrú íbúðir færðu Reykjanesbæ húsnæðið

að Skógarbraut 932 að gjöf undir nýjan leikskóla að Ásbrú. Húsnæðið hentar vel til leikskólastarfs en þar var áður samkomuhús á gamla varnarliðssvæðinu. Gríðarleg uppbygging hefur verið á Ásbrú síðustu ár og hefur íbúðum á svæðinu fjölgað verulega. Íbúafjöldi telur nú um 2.700 manns og er stór hluti þeirra fjölskyldufólk. Einn grunnskóli er á svæðinu, Háaleitisskóli, en um 250 nemendur eru skráðir í skólann nú í upphafi vetrar.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

Nýtt verkjalyf sem inniheldur paracetamól

Dolorin

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

er verkjastillandi og hitalækkandi, við höfuðverk, hálsbólgu, kvef- og flensueinkennum

Dolorin 500 mg fæst í lausasölu í 20 stk og 30 stk pakkningum. Dolorin er á hagstæðu verði og ávallt fáanlegt!

Verið hjartanlega velkomin

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Hólagötu 15 260 Reykjanesbæ. s: 421-3393 læknasími 421-3394 og fax: 421-3383 Opnunartími: 9:00 til 20:00 virka daga - 12:00 til 19:00 um helgar. Vaktsími lyfjafræðings er 821-1128 ef afgreiða þarf lyf utan opnunartíma.


Gleðilega hátíð ljóss og friðar

Starfsfólk HS Orku óskar ykkur birtu og gleði um jólin, orku og farsældar á nýju ári.

www.hsorka.is


30

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

„ÞAÐ KOMAST ALLIR INN Í FS“ - Kristinn Sveinn Kristinsson er FS-ingur vikunnar

Á HVAÐA BRAUT ERTU? „Félagsfræðibraut.“ HVAÐAN ERTU OG ALDUR? „21 árs. Er uppalinn í Garðinum en flutti kornungur í Njarðvík.“

„Það er svo margt sem mig langar að verða“

- Diljá Rún Ívarsdóttir er grunnskólanemi vikunnar

HVAÐ FINNST ÞÉR BEST VIÐ ÞAÐ AÐ BÚA Á SUÐURNESJUNUM? „Það er auðvelt að koma sér á

Í hvaða skóla ertu? „Holtaskóla.“ Hver eru áhugamálin þín? „Sund og tónlist.“ Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? „Ég er í 10. bekk og er 15 ára gömul.“ Hvað finnst þér best við það að vera í Holtaskóla? „Krakkarnir.“ Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera eftir útskrift? „Já, ég ætla í FS en er ekki búin að ákveða meira.“ Ertu að æfa eitthvað? „Já, ég æfi sund með ÍRB.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Að vera með vinum, synda og hlusta á tónlist.“ Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? „Stærðfræði og að hafa rangt fyrir mér.“ Hvað myndirðu kaupa þér fyrir þúsund kall? „Mat.“ Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? „Ég get ekki verið án símans, heyrnartólanna og góðrar bókar.“ Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? „Ég er ekki búin að ákveða það. Það er svo margt sem mig langar að verða.“

HVAÐ MYNDIR ÞÚ KAUPA ÞÉR EF ÞÚ ÆTTIR ÞÚSUND KALL?

Uppáhaldsmatur: „Pasta, lasagne og mexíkósk

HELSTI KOSTUR FS? „Það komast allir inn.“ HVER ERU ÞÍN ÁHUGAMÁL? „Fótbolti.“ HVAÐ HRÆÐIST ÞÚ MEST? „Krabbamein.“ HVAÐA FS-INGUR ER LÍKLEGUR TIL ÞESS AÐ VERÐA FRÆGUR OG HVERS VEGNA? „Módelið hann Kumasi Máni.“ HVER ER FYNDNASTUR Í SKÓLANUM? „Árni Fannar.“ HVAÐ SÁSTU SÍÐAST Í BÍÓ? „Það er svo langt síðan að ég fór í bíó að ég man það ekki.“

HVAÐ FINNST ÞÉR VANTA Í MÖTUNEYTIÐ? „Kók í dós.“ HVER ER ÞINN HELSTI KOSTUR? „Stundvís og jákvæður.“ HVAÐA APP ER MEST NOTAÐ Í SÍMANUM HJÁ ÞÉR? „Lumma.is.“

HVERJU MYNDIR ÞÚ BREYTA EF ÞÚ VÆRIR SKÓLAMEISTARI FS? „Voða litlu held ég.“ HVAÐ HEILLAR ÞIG MEST Í FARI FÓLKS? „Jákvæðni.“ HVERNIG FINNST ÞÉR FÉLAGSLÍFIÐ Í SKÓLANUM? „Gott.“ HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA ÞEGAR ÞÚ VERÐUR STÓR? „Er ekki búinn að ákveða það enn.“

milli staða og hér búa allir mínir nánustu.“

„Jóla Tuborg.“

EFTIRLÆTIS... ...kennari: Símon. ...mottó: Slaka, njóta, lifa. ...sjónvarpsþættir: Dexter, Breaking Bad, Adventure Time og Stranger Things.

...hljómsveit/tónlistarmaður: Kings of Leon og Bubbi Morthens.

...leikari: Tom Hanks og Tom Hardy. ...hlutur: Oddný María.

kjúklingasúpa.“

Uppáhaldstónlistarmaður: „BTS, The Weeknd,

Kendrik Lamar, Post Malone, Rihanna og Kanye West.“ Uppáhalds-app: „Snapchat, Spotify og YouTube.“ Uppáhaldshlutur: „Síminn minn.“ Uppáhaldsþáttur: „Bones, Stranger Things, The Vampire Diaries, Teen Wolf og Castle.“


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

31

Ætla snapparar Suðurnesja í kjólinn fyrir jólin?

„ÉG ROKKA ÞAÐ SEM ÉG VIL ROKKA“ Steinunn Ósk Valsdóttir Instagram: steinunnosk Snapchat: steinunnoskblog Blogg: femme.is Keflvíkingurinn Steinunn Ósk Valsdóttir starfar sem flugfreyja hjá WOW air og bloggari á Femme.is. Hún er móðir tveggja drengja og hefur gríðarlegan áhuga á förðun, tísku og útliti. Steinunn leggur áherslu á það yfir hátíðirnar að klæðast fallegum flíkum en henni finnst þó skipta máli að vera klædd eftir veðri. „Ég rokka það sem ég vil rokka, sama hver kílóatalan er. Ég er með mjög mikið blæti fyrir kápum og pelsum sem kemur sér vel á þessum tíma.“

Kjóll úr Moss by Kolbrún Vignis, loðkragi úr Gallerí Keflavík. Kjóll og skór úr Gallerí Keflavík, Leggings frá Afrodita, eyrnalokkar frá H&M.

Kjóll úr Moss by Kolbrún Vignis, loðkragi og skór frá Gallerí Keflavík.

„VIÐ ERUM SLÖK AÐ NJÓTA OG LIFA“ Pels úr H&M, dragt og skór frá Gallerí Keflavík.

Garðar Gæi Agnesarson Instagram: iceredneck Snapchat: iceredneck Njarðvíkingurinn Garðar Gæi Agnesarson verður léttur og laggóður um jólin, en aðspurður um flottar flíkur til að klæðast yfir hátíðirnar stakk hann upp á rauðri Smokey & The Bandit skyrtu og hvítum blazer. Gæi starfar hjá Blue Car Rental og segist kominn í jólaskap. „Við frúin kláruðum öll innkaup mjög snemma í desember þannig hjá okkur er ekkert stress, við erum slök að njóta og lifa.“

JÓLAGJÖFIN Í ÁR Húfa og jakki úr Moss by Kolbrún Vignis sem fæst í Galleri 17, pallíettu bolur úr Gallerí Keflavík.

Verð 9.995 kr. fæst í stærðum 27–39,5

Hafnargata 29 - Sími 421 8585


32

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Tónlistarskóli Keflavíkur 60 ára VIÐTAL

Dagný Maggýjar dagny@vf.is

mér. Hún horfði á mig og sagði: en þú ert með básúnuvarir! Eitthvað lærði ég á píanó hjá hinum spænska Antonío sem sló taktinn með blýanti alla kennslutímana. Pétur Þorvaldsson sellóleikari kenndi mér tónfræði eitt, mikill heiðursmaður. Mesta byltingin var þegar Karen Sturlaugsson stofnaði Léttsveitina. Það er flottasta hljómsveit sem ég hef spilað í.

ÞRÖSTUR JÓHANNESSON Tónlistarmaður

Tókst að yfirstíga ranghugmyndir um blokkflautunám

Þann 24. október sl. voru liðin 60 ár frá því að framsýnir frumkvöðlar stofnuðu Tónlistarskóla í Keflavík og Tónlistarfélag Keflavíkur. Segja má að margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar hafa stundað nám við skólann, sumir stutt en aðrir lengur og er gildi hans ómetanlegt. Árið 1998 voru Tónlistarskólinn í Keflavík og Tónlistarskóli Njarðvíkur sameinaðir í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem í dag starfar í Hljómahöll. Skólastjórar Tónlistarskólans í Keflavík voru frá upphafi Ragnar Björnsson, Herbert H. Ágústsson, Kjartan M. Kjartansson og Karen J. Sturlaugsson. Skólastjórar Tónlistarskóla Njarðvíkur voru frá upphafi Örn Óskarsson og Haraldur Á. Haraldsson sem nú er skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Margir einstaklingar hafa sett mark sitt á tónlistarnám í sveitarfélaginu og að sama skapi hefur skólinn mótað þá einstaklinga sem nutu leiðsagnar um heim tónlistarinnar. Sumir hafa gert tónlistina að ævistarfi en aðrir hafa lagt hana á hilluna, þeir eru þó allir sammála um að tónlistarnámið hafi áhrif á líf þeirra enn þann dag í dag og komi að gagni í fjölbreyttum hlutverkum. Við heyrðum í nokkrum gömlum nemendum við skólann og fengum þá til þess að rifja upp tónlistarnámið.

ELÍZA GEIRSDÓTTIR Tónlistarmaður og kennari

Þeir voru alltaf tilbúnir að gefa mér séns og trúðu á mig jafnvel þegar mér fannst ég ekki geta neitt

Ég hef starfað um árabil við tónlist bæði í London og á Íslandi með Kolrössu Krókríðandi/Bellatrix og svo sem sóló listamaður, lagahöfundur og kennari. Ég er með framhaldsmenntun í óperusöng og með kennararéttindi og meistaragráðu í kennslufræðum tónlistar. Í dag vinn ég sem tónlistarkennari í Háaleitisskóla ásamt því að vinna við eigin tónlist og ýmis tónlistartengd verkefni. Ég gaf út mína fjórðu sóló plötu í fyrra sem heitir Straumhvörf og hlaut hún meðal annars tvær tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Það er margt sem ég minnist úr tónlistarskólanum með mikilli hlýju ekki þó síst þolinmæði Kjartans Más Kjartanssonar og Sean Bradleys sem kenndu mér á fiðlu um árabil. Þeir voru alltaf tilbúnir að gefa mér séns og trúðu á mig jafnvel þegar mér fannst ég ekki geta neitt! Það er ótrúlega dýrmætt veganesti að taka með sér áfram í tónlistinni og lífinu.

DAVÍÐ ÓLAFSSON Óperusöngvari

Kjartan Már Kjartansson við kennslu. Ljósm.: Safn Víkurfrétta

Skólinn var nútímalegur í hugsun

VEIGAR MARGEIRSSON Kvikmyndatónskáld

Ég lærði á alt horn og trompet árin 1983-1992. Fyrst hjá Jónasi Dagbjartssyni heitnum, en síðustu fjögur árin hjá Ásgeiri Steingrímssyni, trompetleikara í Sinfóníuhljómsveitinni. Ég tók rútuna til Reykjavíkur alla laugardagsmorgna til að fara í trompettíma. Eftir burtfararpróf nam ég við Tónlistarskóla FÍH og flutti svo til Bandaríkjanna til frekara tónlistarnáms. Eftir 20 ára veru vestanhafs við nám og störf við hljóðfæraleik, útsetningar og tónsmíðar er ég

kominn aftur til Íslands, en rek enn tónlistarfyrirtæki í Los Angeles ásamt konu minni, og einnig fyrrum nemanda í T .K., Sigríði Rögnu Jónasdóttur, Pitch Hammer Music. Þar er ég verkefnastjóri yfir fjölda tónskálda og tónlistarmanna og stjórna að mestu frá hljóðveri mínu í Reykjavík. Við sérhæfum okkur í tónlist og hljóðhönnun fyrir kvikmyndastiklur og höfum unnið að mörgum skemmtilegum verkefnum. Eftirminnilegast er stofnun Léttsveitarinnar og rytmíska námið á miðjum 9. áratugnum. Djassheimurinn opnaðist fyrir þér þegar ég fór að læra á píanó hjá Þóri Baldurssyni. Við fengum að æfa djass, popp og rokk í skólanum um helgar og var það ekki síst að þakka Kjartani Má Kjartanssyni, sem leyfði okkur félögunum að blómstra þarna öllum stundum. Skólinn var þá orðinn nútímalegur í hugsun og skipaði mjög stóran sess á unglingsárum mínum. Ég á Tónlistarskólanum í Keflavík mikið að þakka.

En þú ert með básúnuvarir!

Ég var nemandi við Tónlistarskólann í Keflavík í tólf ár. Byrjaði á blokkflautu, svo trompet og píanó og endaði í söngdeildinni. Í framhaldi fór ég í söngnám til Reykjavíkur og útskrifaðist síðan úr óperudeild Tónlistarháskólans í Vínarborg. Kennarar í skólanum voru margir eftirminnanlegir. Ég lærði á trompet hjá Viðari Alfreðssyni og var síðasti nemandinn hans á föstudögum. Þá var hann alltaf kominn með hugann annað og sagði; þú ert frábær og kannt þetta allt eða þetta er gott í dag. Herbert H. Ágústsson kenndi okkur samkvæmt háskólastöðlum frá MiðEvrópu og margir trompettímar fóru í að transponera. Jónas Dagbjartsson var fiðluleikari við Sinfóníuna en líka frábær trompetleikari. Ég endaði svo hjá Karen Sturlaugsson eftir tólf ára trompetnám. Hún var eini trompetleikarinn sem kenndi

Ég hafði skrítnar hugmyndir um tónlistarskóla þegar tónlistarnám mitt hófst. Ég hafði heyrt sögur af krökkum sem voru píndir í tónlistarskóla og gert að læra á blokkflautu. Einhver af þeim átti að hafa gripið til þess ráðs að brenna blokkflautuna sína, og ljúga því síðan að hafa týnt henni. Þannig tókst honum að losna við að mæta í fleiri blokkflaututíma. Heimildarmaður minn fór svo illa út úr sínu blokkflautunámi að hann varð aldrei samur maður. Það var einmitt í þessu andrúmslofti sem að minn tónlistaráhugi vaknaði. Ætli það hafi ekki verið jólin ´79 eða ´80 sem ég óskaði eftir gítar í jólagjöf. Foreldrar mínir brugðust að sjálfsögðu vel við því og gáfu mér einn slíkan, með því fororði reyndar að ég færi í tónlistarnám – og þau myndu borga ef ég stæði mig. En þá um leið vöknuðu í huga mínum skelfingarsögurnar og ég sá mig í anda um ókomin ár blása í blokkflautu, laminn áfram af skapillum kennara – sveittum og feitum í ofanálag. Í þessu hugarástandi mætti ég á skrifstofu Tónlistarskóla Keflavíkur – algerlega bugaður á líkama og sál – og sótti um tónlistarnám. Mér var rétt umsókn til að fylla út og þá varð mér ljóst að ég gat valið á hvaða hljóðfæri ég vildi læra, og hvílíkur léttir sem það var. Allar götur síðan hefur tónlist verið hluti af mér. Klassískur gítar var aðalfagið, smá gutl á píanó og síðan átti ég stuttan en farsælan feril á túbu. Ég kenndi á gítar um árabil í Tónlistarskóla Ísafjarðar, en vinn nú hjá Vegagerðinni og stjórna snjómokstri. Ég er í dag að leggja lokahönd á sóló-

plötu númer þrjú: Svo langt sem það nær. Að gera plötu er auðvitað ekkert annað en áframhaldandi tónlistarnám, því lýkur aldrei. Ég er samhliða því á kafi í ritstörfum og vinn hörðum höndum að bók númer þrjú. Að endingu er ég þeirrar gæfu aðnjótandi að vera meðlimur í sex eilífðar-unglingahljómsveitum en þær eru: Hinir Guðdómlegu Neanderdalsmenn, Texas-Jesú, Ofris, Unaðsdalur, Möndlurnar og Vonlausa tríóið. Allt þetta vegna þess að mér tókst að yfirstíga ranghugmyndir mínar um blokkflautunám til forna í Tónlistarskóla Keflavíkur.

ARI DANÍELSSON Framkvæmdastjóri

Um tíma var ég með lykla að skólanum, geymdi þar inniskóna mína og varði þar öllum stundum. Ég hóf nám í tónlistarskólanum sjö ára gamall, fyrst á blokkflautu hjá Viðari Alfreðs og síðar á klarinettu hjá Siguróla Geirs. Hann var minn aðalkennari næstu árin. Ég man ennþá mjög vel eftir fyrsta tímanum hjá Siguróla. Hann fór fram í eldhúsinu í húsi Framnessystra, á bakvið aðalbyggingu tónlistarskólans. Mér fannst Siguróli skrýtinn og skemmtilegur karl. Við áttum eftir að verða góðir vinir. Á unglingsárunum snérist lífið um tónlist og ekkert annað komst að. Um tíma var ég með lykla að skólanum, geymdi þar inniskóna mína og varði þar öllum stundum. Tónlistarkennararnir urðu mínir íþróttaþjálfarar, skátaforingjar, fararstjórar. Fyrirmyndir að öllu leyti. Eftir að ég hætti tónlistarnámi starfaði ég við hljóðupptökur í nokkur ár og fékk þar tækifæri til þess að vinna með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Það voru þvílík forréttindi fyrir ungan mann. Oftar en ekki vann ég við upptökur á klassískri tónlist. Þá kom sér vel að kunna að lesa nótur! Síðan hélt ég á önnur mið og hef stundað fyrirtækjarekstur á Íslandi og erlendis síðustu 20 árin. Námið í tónlistarskólanum hefur haft mikil áhrif á mín daglegu störf sem stjórnandi fyrirtækis. Sérstaklega er það þátttaka í lúðrasveitarstarfi sem hefur kennt mér að meta mikilvægi liðsheildarinnar. Enginn árangur næst nema menn spili saman og skilji og virði hlutverk hvers annars í heildinni.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

33

Frá skreyttum sölum bresku yfirstéttarinnar yfir í lokaðar geðdeildir fyrir börn og unglinga

SIGRÚN SÆVARSDÓTTIR Stjórnandi við Guildhall School of Music and Drama

Ég hóf tónlistarnám 5 ára en þá fékk ég að vera hálfgerð „súkkulaðikleina“ í forskólanum hjá Viðari Alfreðssyni horn- og trompetleikara. Eftir það tók við nám á hin ýmsu hljóðfæri þar til ég snéri mér að píanóinu. Svo stofnaði Karen Sturlaugsson léttsveitina og vantaði básúnuleikara. Hún tilkynnti mér að ég gæti alveg tekið það hlutverk að mér, og þar

sem ég var afskaplega hlýðið barn, bættist básúnan við. Í tónlistarskólanum eignaðist ég ævilanga vini og lærði svo ótal margt sem ég ekki hefði lært í annarskonar námi eða tómstundaiðju. Í dag rek ég meistaranám við einn virtasta tónlistarháskóla í heimi, Guildhall School of Music and Drama í London. Það er hlutverk sem mig hefði aldrei órað fyrir að myndi liggja fyrir mér, en einhvern veginn þróuðust hlutirnir þannig. Námið sem ég stýri heitir Masters in Leadership, þar sem nemendur læra að skapa ný verk í samstarfi við listafólk frá öðrum listgreinum, menningarheimum eða hinn almenna borgara. Á 20 ára ferli mínum hef ég samið tónlist með fólki á öllum aldri og í stórkostlega mismunandi aðstæðum. Andstæðurnar í því umhverfi sem ég fæ aðgang að eru lyginni líkastar. Frá skreyttum sölum bresku yfirstéttarinnar yfir í lokaðar geðdeildir fyrir börn og unglinga. Frá kvennafangelsi í Portúgal yfir í listasetur í regnskógum Balí - og allt þar á milli.

Verkefnið sem stendur mér næst er hljómsveitin The Messengers, sem er 25 manna hljómsveit skipuð nemendum Guildhall og fólki sem er að vinna sig upp úr heimilisleysi. Hljómsveitin hefur tekið upp fyrir alþjóðlegt útgáfufyrirtæki í eigu David Byrne, spilað á þekktasta jazz klúbbi London, The Jazz Cafe, og spilað á aðalsviðinu á útifestivali fyrir 19 þúsund manns. Tækifærin koma ekki vegna bakgrunns hljómsveitarmeðlima, heldur vegna þess að hljómsveitin er góð og fólk vill heyra í henni. Ég er stolt af því. Ég er afskaplega þakklát fyrir það uppeldi og þau tækifæri sem ég fékk í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þar fékk ég ekki eingöngu tónlistarmenntun, heldur einnig að þróa með mér það sjálfstraust og leiðtoga- og samskiptahæfni sem hefur gert mér kleift að starfa með öllum þeim aragrúa af fólki sem ég hef kynnst í mínu starfi. Ég vona að skólinn haldi áfram að hlúa að þroska og menntun komandi kynslóða um ókomna tíð. Til hamingju með áfangann.

brigðin. En ekki sé ég eftir því að hafa haft úthaldið og í dag er tónlistin mér mikið áhugamál. Bæði glamra ég mér til gamans á píanóið og hefur áhugi minn á klassíska tónlist fylgt mér í lífinu. Námið mitt í tónlistarskólanum var mjög góð fjárfesting, sem mér þykir vænt um. Helga Laxness er líklega sá kennari sem ég man mest eftir en hún var systir skáldsins Halldórs Kiljan Laxness. Ég man sérstaklega eftir því hvað neglurnar hennar voru langar og það var pínu vont þegar hún var að stjórna puttunum á mér á píanóinu, það var hennar aðferð. Aðrir kennarar komu til sögunnar, eins og Rögnvaldur Sigurjónsson, en Ragnheiður Skúladóttir var nú mesta stjarnan í mínum huga. Bæði var hún róleg og yfirveguð og kenndi manni mikið með sinni hægversku ró, sem átti vel við mig. Það sem mér fannst mesta stemningin og skemmtunin í skólanum var þegar maður var að spila undir eða með samnemendum sínum eða almennt í samfélaginu, eins og í kirkjunni eða með kórum, við skólaslit o.s.frv. Kannski verð ég bara undirleikari einhvern tímann hjá kór eldri borgara, hver veit?

í kjallaranum í gamla Sjálfstæðishúsinu við Hafnargötu. Spilatíminn minn lenti á kaffitímanum hans þannig að hann borðaði smurbrauðið sitt á meðan ég spilaði og reykti svo tvær sígarettur á eftir. Þetta varð til þess að ég náði mikilli leikni í að lesa nótur í slæmu skyggni. Ég stundaði nám á fiðlu þangað til um 12 ára aldur. Þá tók við ansi gott hlé, eða þar til ég hóf söngnám hjá Árna Sighvatssyni. Eftir nokkur ár hjá honum hóf ég söngnám í Nýja tónlistarskólanum, þar sem ég er núna skólastjóri, og lauk þaðan 8. stigs prófi. Eftir það stundaði ég nám í söng og tónsmíðum við Boston University og lauk þaðan meistaraprófi í báðum greinum. Ég fór strax að kenna eftir námið: í Keflavík, Njarðvík, Garði og Reykjavík. Síðan var ég ráðinn skólastjóri í Garði árið 2000 og árið 2002 var ég svo ráðinn skólastjóri Nýja tónlistarskólans. Hvað varðar tónsmíðarnar hef ég mest einbeitt mér að mannsröddinni. Má þar nefna tvær óperur og nokkur

Karlakór Keflavíkur, Keflavíkurkvartett, Jón Kristinsson, Ólafur Guðmundsson, Haukur Þórðarson, Ragnheiður Skúladóttir. Ljósm.: Heimir Stígsson stór verk fyrir kór, hljómsveit og einsöngvara. Áhugasamir geta hlustað á tóndæmi á heimasíðu minni www. sigurdursaevarsson.com.

HULDA G. GEIRSDÓTTIR Dagskrárgerðarmaður á RÚV

Tónlistin á ennþá stóran stað í hjarta mínu og á síðustu árum hef ég endurnýjað kynnin við tónfræðina í gegnum tónlistarnám barna minna. Ég á marga vini meðal starfandi tónlistarmanna á Íslandi og hef síðustu árin skipulagt tónleikaröð með íslenskum jazztónlistarmönnum í Lúxemborg og komið að framkvæmd Jazzhátíðar Reykjavíkur sem stjórnarmaður. Tónlistin heldur áfram að auðga líf mitt.

UNA STEINSDÓTTIR Framkvæmdastjóri

Ætli ég endi ekki sem undirleikari hjá Kór eldri borgara

Ég var 10 ára gömul þegar ég hóf nám í tónlistarskólanum og kláraði minnir mig 6. stig en hætti þegar ég hóf nám í Háskóla Íslands. Þessi ár mín í skólanum eru mér mjög eftirminnileg. Bæði var námið skemmtilegt en um leið erfitt. Ég held að það sé óhætt að segja að Tónlistarskóli Keflavíkur, síðar Reykjanesbæjar, hafi verið í framvarðasveit tónlistarskóla á landinu. Þarna var einvalalið kennara og uppeldið í skólanum nokkuð strangt, þá undir stjórn Herberts H. Ágústssonar. Hann var ekkert lamb að leika við, svona í minningunni, og einn af þessum sterku landnemum á Íslandi í tónlistinni, kom frá Þýskalandi. Maður lærði nú á hann svona eftir því sem maður varð eldri og sjálfstraustið jókst. Það voru nú stundir þar sem manni langaði nú bara að hætta þessu en íþróttir voru t.a.m. annað áhugasvið hjá mér. Ég man að ég reiddist skólastjóranum verulega þegar hann vildi ekki gefa mér frí í hljómfræði á miðvikudögum til að sækja æfingar í unglingalandsliðinu á sama tíma, það voru stærstu von-

SIGURÐUR SÆVARSSON Tónskáld og skólastjóri

Kennarinn át smurbrauð og reykti tvær sígarettur á eftir

Mamma kenndi alla tíð í Tónlistarskólanum í Keflavík, þannig að það má segja að ég hafi alist upp þar. Ég byrjaði sex ára í forskóla. Síðan tók við fiðlunám hjá gömlum Þjóðverja sem kom hingað til lands til að spila með Sinfóníuhljómsveitinni, Feldman að nafni. Hann kenndi

Sjómannadaguruinn 4. júní 1950 á Hafnargötunni í Keflavík.

Að dröslast með tenórhorn úr efstu byggðum Ég stundaði nám í tónlistarskólanum samhliða grunnskólanáminu, byrjaði í blokkflautunámi eins og flestir og lærði svo á bæði fiðlu og tenórhorn. Ég minnist tónlistarskólans alltaf með hlýju þó þetta hafi oft og tíðum verið hörkupúl, ekki síst að labba úr efstu byggðum bæjarins alla leið niður að sjó nánast, dröslandi hljóðfærunum með sér (tenórhornið er ágætlega stórt sko!) en það var alveg þess virði. Tónlistarnámið hefur nýst mér á margan máta í gegnum tíðina og ég hef lengi séð eftir því að hafa ekki haldið áfram að spila. Kannski ég taki upp þráðinn og gangi í lúðrasveit á gamals aldri, aldrei að vita! Kennararnir voru vissulega eftirminnilegir,

en þeir Viðar Alfreðsson og Jónas Dagbjartsson voru mínir uppáhaldskennarar, hlýir og skemmtilegir og frábærir tónlistarmenn báðir tveir. Herbert H. Ágústsson var vissulega eftirminnilegur og hann kom inn með aga sem við pottormarnir höfðum kannski gott af því að kynnast. Svo var ofsalega gaman að vera í lúðrasveitinni og þar átti maður marga góða félaga sem maður heldur jafnvel enn sambandi við í dag. Þó það hafi ekki verið svo gaman í rauntíma þá brosir maður nú í kampinn þegar maður hugsar um allar skrúðgöngurnar í skítaveðri og kulda þar sem maður þrammaði með lúðurinn um bæinn. Það má segja að ég starfi óbeint við tónlist í dag í starfi mínu sem dagskrárgerðarmaður í útvarpi. Ég hef líka verið viðriðin hljómsveitabransann og verið umboðsmaður hljómsveita svo dæmi sé tekið og tónlist er eitt af mínum aðaláhugamálum. Þó rokkið- og poppið séu þar fyrirferðarmest þá kenndi tónlistarnámið mér að meta klassíkina líka og ég er mjög þakklát fyrir allt sem ég lærði í Tónlistarskólanum í Keflavík því það hefur nýst mér á ótal mörgum sviðum í lífinu. Ég gleðst mikið yfir bættri aðstöðu Tónlistarskólans í dag og hvet alla til að nýta sér möguleika til tónlistarnáms því það er frábært.


34

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Jólasálmurinn

„Heims um ból“ eftir Njarðvíkinginn Sveinbjörn Egilsson

SVEINBJÖRN EGILSSON (1791–1852) FRÁ INNRI-NJARÐVÍK Þegar sálmurinn er sunginn á hverjum jólum í Njarðvíkurkirkju, Innri-Njarðvík er alveg sérstök stemning þegar hugsað er til þess að hér var höfundurinn fæddur og uppalinn sín yngri ár. Sveinbjörn var af þeirri ætt kominn sem þar bjó í yfir 300 ár og einn frændi hans, bóndinn Ásbjörn Ólafsson, lét byggja Njarðvíkurkirkju 1886. Sálmurinn er frumsaminn af Sveinbirni árið 1849 og var upphaflega kallaður „Jólasálmurinn“ en lagið og hugsunin er um þýska kvæðið og sálminn „Stille Nacht“ sem saminn var árið 1818. Seinna þýddi Matthías Jochumsson þýska sálminn yfir á íslensku og heitir sá „Hljóða nótt, heilaga nótt“. Sveinbjörn var kennari við Bessastaðaskóla frá 1819 og fyrsti rektor Menntaskólans í Reykjavík 1846. Sumir af nemendum hans urðu þjóðkunn skáld og merkismenn: Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Grímur Thomsen o.fl. Sveinbjörn var mikill málsnillingur og menntaðasti Íslendingur sinnar samtíðar. Var sagt að hann kunni sautján tungumál vel. Hann þýddi m.a. margar af bókum Biblíunnar yfir á íslensku og hinar grísku Hómerskviður. Hann þýddi einnig mikið úr íslensku á latínu og dönsku

og eru þýðingar hans úr íslenskum fornritum og gamla íslenska skáldamálið, Lexicon Poeticum, kallað mesta einstaklingsafrek í íslenskum fræðum. Höfðu þær þýðingar í för með sér að áhugi á 19. öld á Íslandi varð mikill í Evrópu. Sveinbjörn var sendur ungur að heiman í nám hjá Magnúsi Stephensen að Leirá í Borgarfirði en þar var eitt mesta menningarsetur á Íslandi. Seinna eftir stúdentspróf hér heima nam hann guðfræði bæði í Danmörku og Þýskalandi og hlaut doktorsnafnbót í þeirri grein. Faðir Sveinbjarnar var Egill „ríki“ Sveinbjarnarson, merkur bóndi á býlinu Innri-Njarðvík, mikill athafnamaður og auðugastur allra Suðurnesjamanna á sinni tíð. Þeir Sveinbjörn Egilsson og hinn þjóðkunni og merkismaður Jón Þorkelsson, „Thorkillius“ (1697-1759), sem kallaður hefur verið „faðir barnafræðslunnar á Íslandi“, voru af sömu ætt sem bjó á býlinu Innri-Njarðvík. Jón „Thorkillius“ var á sinni tíð menntaðasti maður á Íslandi og hafði mikinn metnað fyrir barnafræðslu á Íslandi. Jón var mjög efnaður maður og stofnaði sjóð, „Thorkillisjóðinn“, með þeim tilgangi að styrkja fátæk börn í Kjalarnesþingi og byggja skóla. Þeim frændum hefur báðum verið reistur minnisvarði í Innri-Njarðvík. Helga Ingimundardóttir

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Óska öllum Suðurnesjamönnum gleðilegrar hátíðar og velferðar á nýju ári

Opnunartíminn yfir hátíðarnar:

Virka daga kl. 7:00 - 17:30. Laugardaga kl. 8:00 - 16:00 og sunnudaga kl. 9:00 - 16:00. Þorláksmessa kl. 7:00 - 17:30. Aðfangadagur jóla kl. 8:00 - 13:00 . Lokað verður 25. og 26. desember. Sigurjónsbakarí // Hólmgarður 2 // 230 Reykjanesbæ // Sími 421-5255

Kæru vinir og vandamenn, óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum stuðning og samleið á vegi lífsins. Sigríður Magnúsdóttir og Ásmundur Friðriksson


Sex þúsund vinningar að verðmæti um

sjö milljóna króna

Það getur fylgt því mikil lukka að gera jólainnkaupin á Suðurnesjum

Þriðji útdráttur - vinningshafar

2017 2017 2017 2017

iPhone X: Hólmfríður Guðmundsdóttir, Skólavegi 46, Keflavík 120 þús. kr. gjafabréf í NETTÓ Njarðvík: Ella Hlöðversdóttir, Breiðhóli 27, Sandgerði ICELANDAIR ferðavinningur: Særún Ólafsdóttir, Vatnsnesvegi 29, Keflavík 15 þús. kr. gjafabréf í NETTÓ Grindavík: Elín Þorsteinsdóttir, Skipastígi 10, Grindavík 15 þús. kr. gjafabréf í NETTÓ Grindavík: Albína Unndórsdóttir, Heiðarhrauni 8, Grindavík

Lokaútdráttur verður 24. desember

Nú borgar sig að skila... ... Jólalukkumiðum í Nettó því það verður dregið fjórum sinnum í desember og meðal vinninga er:

❱❱ Tveir iPhone X ❱❱ Þrjú 120.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ ❱❱ Fjórir ICELANDAIR ferðavinningar ❱❱ Tíu 10.000 kr. og fjögur 15.000 kr.

gjafabréf frá NETTÓ í Njarðvík og Grindavík ❱❱ Tuttugu konfektkassar

ÞÚ FÆRÐ JÓLALUKKU VF Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM:


36

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Það er ljómi í hugum fólks þegar það hugsar til gömlu flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Í gegnum flugstöðina á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli fóru í Íslendingar eftir að þotuvæðingin átti sér stað í millilandafluginu hjá bæði Loftleiðum og Flugfélagi Íslands. Gamla flugstöðin iðaði af lífi en byggingin gegndi bæði hlutverki flugstöðvar og eins flugvallarhótels. Fjölmargir Suðurnesjamenn sóttu þangað vinnu og störfuðu við fjölbreytt störf í flugþjónustu þar til starfsemi flugstöðvarinnar var flutt í nýja byggingu, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, vestar á flugvallarsvæðinu. Nú er vinna að hefjast við að rífa gömlu flugstöðina sem hefur grotnað niður frá því Varnarliðið yfirgaf Keflavíkurflugvöll haustið 2006. Eftir að Íslendingar hættu að nýta gömlu flugstöðina var hún áfram nýtt fyrir starfsemi Varnarliðsins. Þangað kom farþegaflug á vegum hersins en einnig var ýmis þjónusta í húsinu á vegum Varnarliðsins. Þar var m.a. bókasafn, húsgagnaverslun NEX og skrifstofur ýmiskonar.

VIÐTAL Páll Ketilsson pket@vf.is

Gamla flugstöðin hefur grotnað niður í áratug og víkur brátt fyrir nýju flugskýli og flugtengdri þjónustu

Friðþór Eydal var á sínum tíma upplýsingafulltrúi Varnarliðsins. Hann hefur síðustu ár starfað hjá ISAVIA og m.a. séð um málefni er tengjast afnotum bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli. Friðþór hefur einnig komið að útgáfu bóka og handritaskrifum er tengjast veru varnarliðsins hér á landi og þekkir vel söguna um flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Útsendarar Víkurfrétta hittu Friðþór í gömlu flugstöðinni sem brátt mun heyra sögunni til. „Í upphafi verður að horfa til þess að Keflavíkurflugvöllur var gerður í stríðinu fyrir herumferðina sem var eina umferðin á þessum slóðum. Bandaríski herinn byrjar með millilandaflug í gegnum Keflavíkurflugvöll og fleiri millilendingarstaði. Flugvélar þess tíma þurftu meira og minna að millilenda á leiðinni yfir Atlantshafið til að taka eldsneyti. Þegar herinn fer eftir stríðið er völlurinn afhentur Íslendingum en þá fær Bandaríkjaher áfram leyfi til að nota völlinn sem millilendingarstað fyrir herflugvélar en taka jafnframt að sér að reka hann sem alþjóðaflugvöll því að á þessum tíma fór ört vaxandi flugumferð í almennu farþegaflugi. Í fyrstu voru þetta aðallega amerísk flugfélög en síðan einnig evrópsk. Þá þurfti flugstöð og drifið í að reisa þetta hús sem er gert á árunum 1947-9. Byggingin var tekin í notkunn vorið 1949 og þá ekki bara sem flugstöð, heldur einnig flugvallarhótel. Mjög fljótlega þurfti að reisa viðbótarhús hér við

hliðina sem viðbót við hótelið. Það hús var rifið fyrir fáeinum árum,“ segir Friðþór þegar hann rifjar upp sögu flugstöðvarinnar. Öll efri hæð flugstöðvarinnar var notuð sem hótel og þar var víðsýnt fyrir flughlaðið og út á flugbrautir. Fyrstu fimmtán ár flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli var heilmikil flugumferð eða þar til þoturnar voru teknar í notkun í kringum 1960. Þegar fram liðu stundir þá þurftu þær ekki að hafa viðkomu og breytingar urðu. Á sama tíma voru breytingar að verða á íslenska millilandafluginu sem allt fór fram í Reykjavík. Flugfélögin tvö voru komnar með svo stórar flugvélar að erfitt var að athafna sig með þær í Reykjavík. Í Ameríkufluginu varð að fljúga vélunum frá Reykjavík og millilenda þeim í Keflavík til að taka eldsneyti og jafnvel farþega. „Úr verður að árið 1962 taka Loftleiðir að sér rekstur flugstöðvarinnar og flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli. Tveimur árum síðar fengu Loftleiðir það stórar flugvélar að þær gátu

alls ekki notað Reykjavíkurflugvöll lengur og þá flytur félagið alla millilandastarfsemi sína hingað suður á Keflavíkurflugvöll. Flugfélag Íslands fylgdi svo í kjölfarið þegar það tekur í notkun fyrstu þotuna árið 1967. Þá fer umferð um Keflavíkurflugvöll aftur að aukast og það er fyrst og fremst með íslensku farþegaflugi sem smátt og smátt vex fiskur um hrygg á næstu áratugum þar til stöðin er orðin alltof lítil en þá er farið í að reisa nýju flugstöðina“. - Þegar það gerist þá koma Bandaríkjamenn með fullt af peningum og hjálpa okkur að byggja nýja flugstöð. „Jú, auðvitað. Þeir vissu hvað til síns friðar heyrði í þessu efni og hjálpuðu upp á sakirnar því það hentaði þeim ágætlega. Það hentaði Bandaríkjamönnum að aðskilja borgaralega flugið frá sínum rekstri. Hér var allt í einum kraðaki, farþegaflugið, orrustuflugsveitir, allar kafbátaleitarflugvélarnar og ratsjárflugvélar“. Farið var út í það á áttunda áratugnum að endurskipuleggja Kefla-

víkurflugvöll og færslan á flugstöðinni passaði vel inn í þá mynd að færa hana vestar á flugvallarsvæðinu. Íslendingar tóku við flugvellinum af Bandaríkjamönnum árið 1946 þó svo þeir hafi ekki tekið við rekstrinum að fullu fyrr en árið 2006 við brottför Varnarliðsins. - Það er fyrst núna rúmum áratug eftir að Varnarliðið fer að það á að fara í að rífa þessa byggingu. Hvers vegna var það ekki gert fyrr? „Vandinn við það húsnæði sem Varnarliðið skildi eftir hérna var að það er að mörgu leiti mjög óhentugt, ýmist of stórt eða of lítið. Gott dæmi er stóra flugskýlið sem einnig stendur til að rífa. Það hefur ekki verið aðkallandi að rífa þessar byggingar. Núna er hins

vegar komið nýtt skipulag fyrir þetta svæði og ekki ástæða til að bíða lengur með að rífa húsin ef einhver hefur þörf fyrir lóðina til að reisa húsnæði sem hentar þeirri starfsemi sem mun fara þar fram“. Lóðinni undir gömlu flugstöðinni hefur ekki verið úthlutað en þar er á nýju skipulagi gert ráð fyrir flugskýli eða öðru húsnæði sem hentar starfsemi á þessum stað. Auk þess að rífa gömlu flugstöðina þá stendur til að rífa flugskýli 885 á Keflavíkurflugvelli. Þegar er byrjað að rífa innan úr því húsi. Stóra flugskýlið er óhentug og dýr bygging til endurnýtingar og mun því víkja fyrir hentugri mannvirkjum á svæðinu.

Svona var umhorfs í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli á fyrstu árum hennar. Lengst til vinstri má sjá inn á eitt af herbergjum flugvallarhótelsins, þá veitingasal og svo brottfararsalinn. Að neðan má svo sjá skrúfuþotu Loftleiða á hlaðinu framan við flugstöðina og loks anddyri flugstöðvarinnar út á flughlaðið.


Gjafakort Íslandsbanka gefst alltaf vel, hvað sem er á óskalistanum. Kortið gildir í verslunum og á netinu, rétt eins og önnur greiðslukort. Það kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í öllum útibúum okkar. Þú þarft í raun ekkert að gera annað en að velja upphæðina. íslandsbanki.is/gjafakort


38

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Mikil hætta á hruni úr Valahnúki Mikil hætta er á hruni úr bergi Valahnúks á Reykjanesi. Frá því í desember 2016 hefur verið lokað fyrir uppgöngu á Valahnúk á Reykjanesi. Ákvörðun um lokun var var m.a. tekin í samráði við Almannavarnanefnd Suðurnesja vegna hættu á hruni úr brún hnúksins.

Frá þessu er greint á vef VisitReykjanes.is. Á meðfylgjandi myndum sem teknar voru 15. desember sl. og birtar á vefnum má sjá að enn er mikil hætta á hruni úr Valahnúk og varhugavert að vera á ferli nálægt brún hnúksins þegar hrynur úr henni. Fyrir ári síðan var lokað fyrir uppgöngu á

Valahnúk með kaðli við göngustíg sem liggur meðfram ströndinni. Auk þess voru settar upp öryggismerkingar. Stuttu síðar var öðrum kaðli bætt við ofar í hnúknum og nær brúninni. Í haust voru tröppur sem lágu neðarlega í hnúknum fjarlægðar m.a. með það að markmiði að fólk gengi síður á hnúkinn.

Reykjanes Geopark mun kanna á næstunni til hvaða aðgerða hægt verður að grípa til þess að koma upplýsingunum um hvaða hættur beri að varast við útivist við Valahnúk betur á framfæri við ferðamenn og aðra gesti á svæðinu. Myndir af vef VisitReykjanes.is

Fara með föt í Rauða Krossinn ALLT FASTEIGNIR og Solareignir.is óska ykkur öllum gleðilegra jóla. www.alltfasteignir.is - www.solareignir.is Reykjanesbæ – Vesmannaeyjum – Hafnarfirði Grindavík - Orlando – Spánn

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

Guðmundur Lárusson starfar þessa dagana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í „catering“ hjá WOW air. Í haust stefnir hann á háskólanám í verkfræði. Guðmundur á einungis eftir að kaupa eina jólagjöf en meðal þess sem hann gefur á jólunum í ár eru föt til Rauða Krossins. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? „Hjá mömmu.“ Ert þú byrjaður að kaupa jólagjafir? „Ég er búinn að kaupa allar gjafir nema eina.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Það eru alltaf sömu jólaboð á sama stað. Það er laufabrauðsgerð í byrjun desember hjá Ingu, kærustu minni. Hjá pabba er hefð að púsla nýju púsli á Þorláksmessu. Alltaf blómkálsúpa í hádeginu á aðfangadag. Svo

Bestu jóla- og nýárskveðjur sendum við til ættingja og vina með þakklæti fyrir liðnar stundir

Heimilisfólk og starfsmenn Hrafnistu Reykjanesbæ

eru tvö jólaboð á jóladag, ég fer alltaf í mat hjá mömmu hennar mömmu og eftirrétt hjá mömmu hans pabba. Hjá Ingu er hefð að hittast og drekka heitt súkkulaði og borða smákökur á jóladag. Svo hlakka ég bara til að búa til nýjar hefðir um jólin á næstunni.“ Hvað munt þú borða á aðfangadag? „Reyktur lambahryggur verður í matinn.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti

sér/geri um jólin? „Það er alltaf kósý að labba Hafnargötuna á Þorláksmessu.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Við Inga gefum um það bil fimm poka af fötum í Rauða Krossinn.“

SENDUM ÍBÚUM Í VOGUM BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR


Gleðilega hátíð Frá flugvöllum og starfsstöðvum um land allt óskar starfsfólk Isavia þér gleðilegra jóla og farsældar á ferðalögum komandi árs.


40

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Heimilisfræðikennarinn fékk iPhone í Jólalukkunni Sautján heppnir Suðurnesjamenn hafa haft heppnina með sér

Ungur peyi dró vinningshafa í þriðja úrdrætti í Jólalukkunni með aðstoð Erlu Valgeirsdóttur, aðstoðarverslunarstjóra. VF-mynd/rannveig.

Ebba Jóhannsdóttir og Birna systir hennar voru ánægðar með vinninginn.

Umburðarlyndi ómissandi á jólunum Jón Björn Ólafsson er fæddur og uppalinn Njarðvíkingur, en hann starfar hjá íþróttasambandi fatlaðra og heldur fast í gamlar jólahefðir. Hann bakar ekki smákökur fyrir jól og klárar ekki jólagjafirnar fyrr en á Þorláksmessu. Jón Björn er kvæntur Hilmu Hólmfríði Sigurðardóttur og saman eiga þau þrjár dætur. Ertu mikið jólabarn? Í samanburði við alvöru jólabörn þá næ ég rétt svo upp í meðalhófið. Annars hef ég mjög gaman af þessum árstíma og skreyti svona líka ágætlega, ekkert of mikið en nóg samt. Heldur þú fast í gamlar jólahefðir? Íhaldið er sterkt í mér á jólunum, held fremur fast í það sem ég kann vel við og við fjölskyldan. Nokkru fyrir jól eigum alltaf stóran og flottan dag við að skera út og steikja laufabrauð. Þú heldur ekkert jól án laufabrauðsins. Í seinni tíð eftir að menn lögðu það á sig að kunna ölgerð hér á landi þá hefur jólabjórsmökkun komið inn, sú iðja er í miklu uppáhaldi hjá mér. Gaman að setja á sig dómarahatt og upplifa bragðið af striti annarra. Hvað er ómissandi á jólunum? Umburðarlyndi.

Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Ég sakna þess að vera ekki á jólakortarúntinum með afa mínum og nafna á aðfangadag en besti og skemmtilegasti hluti hátíðarinnar er auðvitað þessi tími sem maður fær með ástvinum sínum. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Nei, get ekki stært mig af því. Eiginkona mín bakar alltaf lagtertu fyrir jólin, sú lagterta er í mikilsvirtum auðhringum og stöku bókaklúbb talin ein allra besta hátíðarkræsing sem völ er á í sýslunni. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Verkinu lýkur eiginlega aldrei fyrr en á Þorláksmessu, hvort sem það er að yfirlögðu ráði til að komast niður í bæ á röltið eða illu heilli sökum tímastjórnunarvanda. Hvort sem er þá er alltaf

Hólmfríður Guðmundsdóttir, fyrrverandi heimilisfræðikennari í Holtaskóla í Keflavík var með heppnina með sér þegar Jólalukku-skafmiði með nafni hennar var dreginn úr kassanum í þriðja úrdrætti Jólalukku Víkurfrétta. Hólmfríður fékk stærsta vinninginn, iPhone X. Það var ekkert jafnrétti í úrdrætti vikunnar því aðeins komu upp nöfn kvenna. Ella Hlöðversdóttir í Sandgerði fékk næst stærsta vinninginn, 120 þús. kr. gjafabréf í Nettó í Njarðvík. Þriðji vinningurinn, Icelandair gjafabré,f kom í hlut Særúnar Ólafsdóttur, Vatnsnesvegi 29 í Keflavík. Fimmtán þús. kr. gjafabréf í Nettó komu á nöfn þeirra Elínar Þorsteinsdóttur, Skipastíg 10 og Albínu Unndórsdóttur, Hreiðarhrauni 8 í Grindavík. Lokaúrdrátturinn verður á Aðfangadagsmorgun og þar verður dregið um annan iPhone X, 120 þús. kr. gjafabréf, Icelandair ferðavinning, tvo 15 þús. Kr. gjafabréf í Nettó, Grindavík auk tuttugu konfektkassa. Vinningshafar í údráttum 1-3 í Jólalukku VF 2017: iPhone X frá Nettó í Njarðvík: Hólmfríður Guðmundsdóttir, Skólavegi 46, Keflavík 120 þús. Kr. gjafabréf í Nettó í Njarðvík: Ella Hlöðversdóttir, Breiðhóli 27 í Sandgerði Icelandair gjafabréf frá VF Særún Ólafsdóttir, Vatnsnesvegi 29, Keflavík Halldóra Kristinsdóttir, Mávabraut 1a, Keflavík Geirdís B. Oddsdóttir, Kjólalandi 5, Garður

gaman að fara á röltið niður í bæ á Þorláksmessu. Hvenær setur þú upp jólatréð? Við fjölskyldan höfum verið að koma því haganlega fyrir um það bil tveimur til þremur vikum fyrir jól. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Það er æðislegt að fá jólagjafir, get eiginlega ekki gert upp á milli þeirra. Nintendo-leikjatölva hér í denn skoraði mjög hátt. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Þegar hún Hilma mín dregur fram einhverja lífseigustu fjárfestingu okkar hjóna og setur jólageisladiskinn í gang þar sem Kenny Rogers og Dolly Parton fara mikinn.

OPNUNARTÍMAR UM JÓL OG ÁRAMÓT Starfstöðvar Kölku í Helguvík, Grindavík og Vogum verða lokaðar á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Að öðru leyti verða starfstöðvar fyrirtækisins opnar eins og venjulega. Sjá nánar á heimasíðu fyrirtækisins: www.kalka.is Við óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða!

15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Grindavík : Elín Þorsteinsdóttir, Skipastíg 10, Grindavík Albína Unndórsdóttir, Heiðarhrauni 8, Grindavík Sigríður Jónsdóttir, Laut 26. Grindavík Álfheiður H. Guðmundsdóttir, Arnarhraun 18 Grindavík Ásta Kristín Davíðsdóttir, Goðasalir 27, Kópavogur Margrét Karlsdóttir, Heiðarhrauni 18, Grindavík Eyrún B Eyjólfsdóttir, Norðurvör 2, Grindavík Torfey Hafliðadóttir, Leynisbraut 12, Grindavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Njarðvík : Ísak Örn Þórðarson, Kirkjuvegi 10, Keflavík Gunnhildur Pétursdóttir, Skógarbraut 922a, Ásbrú Fanney Halldórsdóttir, Holtsgötu 39, Sandgerði Sævar Þór Egilsson, Lindartúni 7, Garði.

Björg er á leiðinni í háloftin.

Ferskir vindar blása í fimmta sinn í Garði

Alþjóðlega listahátíðin Ferskir vindar er nú haldin í Garðinum í fimmta sinn en hátíðin er hafin og mun standa frá laugardeginum 16. desember til sunnudagsins 14. janúar. Þema hátíðarinnar er Draumar. Þessa dagana eru listamennirnir,

hvaðanæva úr heiminum, að koma í Garðinn og munu dvelja þar, skapa list og auðga mannlíf bæjarins. Að hátíðinni, eins og fyrri hátíðum, stendur Mireya Samper, listrænn stjórnandi og eigandi Ferskra vinda, í samstarfi við Sveitarfélagið Garð og fjölda styrktaraðila. Listamenn hátíðarinnar verða fjörutíu talsins og má finna upplýsingar um hvern listamann á heimasíðu Ferskra vinda, http://fresh-winds. com/. Í hópnum eru fimm íslenskir listamenn en þau eru Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari, Bjarni Sigurbjörnsson málari, Ragnheiður Guðmundsdóttir þráðlistakona (textíl), Arna Valsdóttir kvikmyndalistakona (video) og Hrafn A. Harðarson ljóðskáld og íbúi í Garði. Listamennirnir verða um allan bæ að skapa listaverk sín sem verða svo hluti af sýningu hátíðarinnar, en sum þeirra munu væntanlega standa um ókomna tíð í Garði. Fjöldi listaverka frá fyrri hátíðum Ferskra vinda skreyta nú Sveitarfélagið Garð og fjölgar þeim væntanlega enn á þessari hátíð, segir á heimasíðu Sveitarfélagsins Garðs. Opnunarhátíð sýninga verður laugardaginn 6. janúar í sýningarsal á bæjarskrifstofu Garðs, að Sunnubraut 4, og helgarnar 6. til 7. og 13. til 14. janúar verða í boði rútuferðir á milli listaverka og sýninga hátíðarinnar, þar sem listamenn taka á móti gestum og segja frá verkum sínum. Listunnendur og allir þeir sem aðhyllast hugmyndaríki, sköpun og opinn huga eru hvattir til að koma og fylgjast með, taka þátt og njóta skemmtilegs viðburðar.


Jólin 2017

Thorsil ehf. óskar íbúum Suðurnesja gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.


42

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

HÁTÍÐ LJÓSS OG FRIÐAR Í FJÖLMENNINGARSAMFÉLAGI

VIÐTÖL María Ólöf Sigurðardóttir vf@vf.is

Reykjanesbær er fjölmenningarsamfélag þar sem ólíkar hefðir koma saman en Víkurfréttir fengu að skyggnast inn í líf þriggja fjölskyldna af ólíkum uppruna og spyrja þær hvernig jólahaldi er háttað á þeirra heimili. Þá var rætt við pólska fjölskyldu um pólska jólahefð og tvær aðrar sem samanstanda af hjónum af ólíkum uppruna. Annars vegar er um að ræða spænskumælandi fjölskyldu, hjón með tvö börn, en eiginkonan er frá Kólumbíu og eiginmaðurinn frá Kosta Ríka. Hinsvegar eru hjón með þrjú börn; kona sem er uppalin í Úrúgvæ og íslenskur eiginmaður hennar. Fjölskyldurnar þrjár búa allar á Reykjanesi.

MYNDIR Viðar Árni Bjarnason vf@vf.is

Þegar fyrsta stjarnan sést á himninum eru jólin komin Marta Żarska og Mirek, eiginmaður hennar, búa í Garði á Reykjanesi ásamt sonum sínum þremur Jakub, Oskar og Kacper. Hjónin hafa búið í rúm tuttugu ár á Reykjanesinu og alið hér upp syni sína og því blandast hefðirnar gjarnan saman yfir jólin. „Ég reyni að halda í þetta eins og það var á aðfangadagskvöld heima hjá mér. Bara einn dag,“ segir Marta en hjónunum þykir mikilvægt að synir þeirra kynnist uppruna sínum og því halda þau ávallt aðfangadagskvöld að pólskum sið. „En samt er jóladagur og annar í jólum er bara svipaður eins og hjá Íslendingum. Við borðum bara afganga og ég bæti við kjöti, hamborgarhrygg og alls konar, kjúkling eða kalkún eða hvað sem er.“ Aðfangadagur hefst eldsnemma á heimili Żarska fjölskyldunnar enda er kvöldmáltíðin tólf rétta hlaðborð sem þarfnast góðs undirbúnings. Í aðalrétt eru hinir ýmsu fiskréttir ásamt mismunandi grænmetisréttum, rauðrófu- eða sveppasúpu, brauði, salati og súrkáli með sveppum. Að morgni dags er gjarnan snæddur hafragrautur og síðan er fastað yfir daginn fram að kvöldmat en fjölskyldan er kaþólsk og rækir trúna eftir fremsta megni. Til að mynda er á hverjum föstudegi í desember snæddur fiskur sem og á aðfangadagskvöld en kjöt er ekki á boðstólum fyrr en á jóladag. „Ég er algjört jólabarn. Ég elska jólin,“ segir Marta en þau Mirek skreyta heilmikið og lýsa upp með jólaljósum. „Hann setur allt upp og ég tek það aftur niður,“ segir Marta og bætir hlæjandi við að rafmagninu slái gjarnan út á aðfangadag þegar verið er að elda. Fyrir jól þrífa þau heimilið

hátt og lágt og jólakortahefðin er með svipuðu sniði og á Íslandi. Samkvæmt gömlu hefðinni er jafnan sett örlítið hey undir jóladúkinn til að minnast þess að Jesúbarnið fæddist í hlöðu

og hey var lagt undir hann í jötunni. „Þetta var svona í gamla daga en ekki akkúrat núna,“ segir Mirek. „Við borðum alltaf þegar fyrst a stjarnan sést á himninum,“ segir Marta en það er alltaf um sexleytið að kvöldi til. „Það er alltaf eitt sæti laust fyrir óvænta gesti,“ segir Marta en bætir við að það komi svo sem aldrei neinn. Áður en borðhald hefst er siður að fara með stutta borðbæn og að minnast ársins en það gera þau með því að brjóta oblátu (opiatek) á milli sín. Sérhver heimilismaður fær sína oblátu sem tveir brjóta á milli sín og því næst eru rifjaðir upp atburðir sem gerðust á árinu, þakkað er fyrir

þá og hverjum og einum er óskað gæfu og gengis. Borðhald fer fram í rólegheitum og eftir á eru bornar fram kökur og kaffi. Það eru til að mynda ostakaka, eins konar rúlluterta (makowiec) og djúpsteiktir hálfmánar (pierogi) sem fylltir eru með alls kyns góðgæti. Síðar u m kvö l d i ð snúa börnin til herbergja sinna og foreldrarnir setja gjafirnar undir jólatréð. „Við eigum ekki svona eins og

Íslendingar, þrettán jólasveina. 6. desember kemur jólasveinn með litla gjöf en þann 24. fá þau meira.“ Áður en gjafirnar eru opnaðar eru sungnir jólasöngvar en eftir á nýtur fjölskyldan þess að vera saman og ávallt er haldið til kirkju á miðnætti. Margt er augljóslega líkt með pólskri og íslenskri jólahefð en hin pólska hefur einnig töluverða sérstöðu. Þegar Marta og Mirek eru að lokum spurð hvernig þau segi gleðileg jól á pólsku svara þau: „Wesołych Świąt,“ og greinarhöfundur reynir að hafa það eftir þeim með sæmilegum árangri.

Jólin hefjast þegar Jesúbarnið er komið í jötuna Það sem er hinsvegar sérstætt við menninguna er eins konar helgileikur þar sem jólanóttin er sviðsett. Þá klæða börnin sig upp í líki Maríu og Jósefs, ganga á milli húsa, knýja á dyr og biðja leyfis að fá að koma inn fyrir. Hjónin Daniel Calderón Dotti og Maria K. Idarraga Calderón eru spænskumælandi og búa á Ásbrú í Reykjanesbæ ásamt börnum sínum tveimur Mattiasi og Emmu. Daniel er frá Kosta Ríka og hefur búið á Íslandi í fimm ár en Maria sem er kólumbísk hefur búið þar í tólf ár. Í heimalandinu ólst Maria ekki upp við að jólin væru haldin hátíðleg, þ.e.a.s. ekki á heimili hennar, en Daniel, sem er kaþólskur, er jólabarnið í fjölskyldunni. Fjölskyldan fagnar því jólunum í megindráttum að sið Kosta Ríkabúa með ívafi af íslenskri, kólumbískri, spænskri og amerískri hefð. „Þessi mánuður er frekar sturlaður,“ segir Daniel. „Í desember fá allir í Kosta Ríka borgað orlof, ekki í maí eins og hér, og eiga því meiri pening. Það er partý allan mánuðinn. Þetta er mjög svipað og á Íslandi. Það er skreytt með jólaljósum og jólatrjám og einhverjar fjölskyldur fræða börn sín um jólasveininn.“

Það sem er hinsvegar sérstætt við menninguna er eins konar helgileikur þar sem jólanóttin er sviðsett. Þá klæða börnin sig upp í líki Maríu og Jósefs, ganga á milli húsa, knýja á dyr og biðja leyfis að fá að koma inn fyrir. Þau syngja tiltekna söngva en inntak texta er það að María sé ófrísk og að hjónin þarfnist gistingar því frelsarinn muni brátt fæðast. „Jósef og María eru úti en fleiri börn og heimilisfólkið er inni,“ segir Daniel. Þau sem bíða inni svara bón Jósefs og Maríu, hleypa þeim að lokum inn og því næst syngja allir saman og fá sér eitthvað góðgæti. „Þetta byrjar 1. desember og er til 23. desember.“ „Kaþólikkar í Kólumbíu gera svipað en þar er mjög ströng trú,“ segir Maria. Þá er farið með bænir, sungnir eru sálmar og öllu alvarlegri bragur er yfir hefðinni. Á flestum heimilum í Kosta Ríka má einnig finna einskonar líkneski af Betlehemsfjárhúsinu, því sem Jesúbarnið fæddist í. Innan þess eru geymdar styttur af Jósef, Maríu,

vitringunum, fjárhirðunum, nokkrum dýrum og Jesúbarninu í jötunni. „Það kallast portal,“ segir Daniel um líkneskin en þau eru jafnan úr keramiki og „eru geymd í stofunni.“ „Það er kannski 80% af fólki í Kosta Ríka sem gera þetta,“ segir Maria. „Þá setja þau Jesúbarnið þarna,“ í jötuna. „Allan mánuðinn eru María og Jósef í fjárhúsinu en ekki barnið“ sem er aldrei sett í jötuna fyrr en eftir miðnætti á aðfangadagskvöld sem táknmynd þess að Jesús fæddist á jóladag. Margir hinna heittrúuðustu fara með þessi líkneski til kirkju og fá prestinn til að blessa þau en hefðin segir að eigandi líkneskisins verði að fá það að gjöf og megi ekki kaupa sér það sjálfur. „Krakkarnir fara snemma að sofa á aðfangadagskvöld,“ segir Daniel „en fullorðna fólkið vakir og bíður eftir að börnin sofni. Þau drekka, borða og fara með gjafirnar fram í stofu. Krakkarnir vakna síðan klukkan 6-7 um morguninn og opna gjafirnar.“ Sam-

kvæmt gömlu hefðinni er það ekki jólasveinninn sem færir börnunum gjafir heldur Jesúbarnið og því spyrja þau flest sín á milli: „Hvað gaf Jesús þér í jólagjöf?“ Í Kólumbíu fá börnin gjarnan gjafir um áramót og hafa Maria og Daniel haldið þeirri hefð en börn þeirra fá einnig gjafir á jóladag og ef til vill þetta árið skógjafir frá íslenska jólasveininum. „Aðfangadagskvöld er svipað og hér,“ segir Daniel. „Við borðum um kvöldið, öll fjölskyldan hittist og vinir líka. Hér er þetta rólegt en í heimalandinu mínu er svaka partý. Það eru ömmur, afar, frænkur, frændur, allir.“ Það er heilmikið eldað og matast og „fyrir mat fara allir í kirkju. Það er hægt að fara á miðnætti eða fyrir mat en fjölskyldan mín fer alltaf fyrir mat,“ segir Daniel. Hinn hefðbundni hátíðarmatur í Kosta Ríka kallast „Tamal“ en það er innbakaður réttur úr svínakjöti, kartöflum, grænum baunum og hrísgrjónum. Deigið utan um réttinn er úr maísmjöli en þessu er síðan pakkað inn í bananalauf og það er gufusoðið í umbúðunum. „Það er bara borðað í desember,“ segir Daniel og Maria bætir við að í Kólumbíu sé rétturinn líka útbúinn nema að þar sé innihaldið gjarnan svínakjöt, lambakjöt og kjúklingur. Aðrir réttir eru mismunandi eftir fjölskyldum en í fjölskyldu Daniels eru jafnan svínalæri, salat, hrísgrjón, baunir og ávextir á boðstólum ásamt gosi, jólaglögg og smákökum. Á þessum árstíma er afar heitt í Kosta Ríka og er þá stundum grillað úti. Að jólahaldi loknu er líkneskið af Betlehemsfjósinu tekið niður en það er gert með sérstakri athöfn. Þá hittist stórfjölskyldan á heimili hvers og eins og biður fyrir því en til þess er notað sérstakt perluhálsmen með áföstum krossi. „Það eru 130 stykki á hálsmeninu og það verður að biðja 130 sinnum,“ segir Maria. „Þegar þetta er búið er aftur partý,“ segir Daniel en jólakveðjan „Feliz Navidad,“ ásamt samnefndu lagi eftir José Feliciano á vel við um hátíðarhöldin í desember að hætti Kosta Ríkabúa.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

43

Ljósið logaði í átta daga „Ég er aðeins byrjuð að kynna þau fyrir sögunni,“ segir Teresa um börn sín og Ljósahátíðina en hátíðarhöld hjá gyðingum fjalla að verulegu leyti um að fræða ungdóminn um söguna. Tákn hátíðarinnar er níu arma kertastjaki (menorah), sem svipar til stjaka sem fannst í musterinu til forna, en í hann eru sett sérstök kerti. „Við byrjum að kveikja á miðjukertinu og einu öðru kerti fyrsta dag í Hanukkah, um kvöldið. Svo kveikjum við á einu kerti á dag þar til átta dagar eru liðnir,“ en miðjukertið er notað til að tendra upp í hinum. Teresa er með sambærilegan stjaka uppi við á heimilinu en stjakinn er gjarnan geymdur úti í glugga. Þetta árið hefst Ljósahátíðin 12. desember og stendur yfir til 20. en dagsetningarnar færast til á milli ára þar sem tímatal gyðinga er reiknað út frá tunglinu, ekki sólinni. „Ég vil að krakkarnir mínir upplifi þetta og kynnist hefðinni. Þau geta þá bara valið sjálf í framtíðinni hvað þau vilja gera, eða kynnt sér það.“ Um Ljósahátíðina segir Teresa jafnframt: „Þetta er voðalega einfalt! Fjölskyldan kemur saman og borðar góðan mat en það er bara venjulegur matur eða eitthvað gott eins og kjúklingur eða nautakjöt. Það eina sem er sérstakt við matinn er „subganiot“ og „latkes“ sem að hennar sögn líkist Berlínarbollum og pönnukökum. „Þessir réttir eru steiktir upp úr olíu til þess að minnast olíunnar sem dugði í átta daga en það eru aðrar hátíðir sem eru stærri eins og páskar (pesach) og nýárshátíðin (rosh hashana). Hanukkah er meira fyrir börnin því þau fá líka eina gjöf á hverjum degi, þegar kveikt er á kertunum. „Þau fá bara litlar gjafir svona eins og fer í skóinn en það er til dæmis „dreidel,““ segir Teresa en „dreidel“ er þekkt leikfang úr menningu gyðinga og er nokkurs konar þyrilsnælda. Snældan er gerð úr ýmsu efni, sbr. leir, pappa eða tré, hún hefur fjórar hliðar og hver þeirra geymir stafi úr hebreska stafrófinu. Snældunni er snúið á gólfi og leikurinn líkist póker en í pottinum eru gjarnan súkkulaðipeningar í gull eða silfurumbúðum, hnetur og ýmislegt góðgæti. Stafirnir á hliðunum segja til um gengi hvers og eins í leiknum og ýmist fær viðkomandi ekkert, heilan eða hálfan pott eða þarf jafnvel að

Þetta er voðalega einfalt! Fjölskyldan kemur saman og borðar góðan mat en það er bara venjulegur matur eða eitthvað gott eins og kjúklingur eða nautakjöt.

bæta í hann. „En við höldum líka jólin hér,“ bætir Teresa því næst við „en það eru íslensku jólin.“ Hún segir að yfirleitt skreyti eiginmaður hennar og börnin töluvert, inni og úti, og

að hún hjálpi til við að pakka inn og svoleiðis. „Hann Aron skreytti þetta allt saman,“ segir hún og bendir á jólaljósin og jólaskrautið á heimilinu. „Honum finnst þetta gaman og ég leyfi

þeim að gera það.“ Þegar Teresa er spurð að því hvort fjölskyldan sé með einhverja sérstaka hefð segir hún „Já, reyndar. 6. janúar fá krakkarnir líka gjafir,“ en í Úrúgvæ kallast 6. janúar Dagur barnanna. Mikið er af kaþólsku og kristnu fólki í Úrúgvæ og því eru margir þar sem halda jólin hátíðleg á hefðbundinn hátt en gyðingar hafa sína eigin hátíðisdaga. „Á Degi barnanna fá börnin í Úrúgvæ gjafir frá þremur konungum og pabbi minn vildi að við systkinin fengjum líka gjafir þá þar sem sá dagur er ekki jafn tengdur trúnni og 25. desember. Við Viktor höldum þessu með krakkana okkar og þau fá alltaf eitthvað 6. janúar.“ Að lokum ber að nefna að á hebresku eru þrjár aðferðir til þess að óska fólki gleðilegrar ljósahátíðar en þær eru eftirfarandi: „Hanukkah Sameach“ (Gleðilega Ljósahátíð), „Chag Sameach“ (Gleðilega hátíð) og „Chag Urim Sameach“ (en urim merkir ljós).

markhönnun ehf

Teresa Stein er frá Úrúgvæ í Suður-Ameríku en flutti til Íslands fyrir átján árum. Hún býr í Keflavík ásamt eiginmanni sínum Viktori Björnssyni og þremur börnum þeirra: Aroni Birni, Ívari og Ísabellu Stein. Teresa og Viktor halda jólin hátíðleg að íslenskum sið enda hefur Teresa búið lengi á Íslandi og á börn sem tækju ekki annað í mál. Í Úrúgvæ tíðkast mismunandi trúarbrögð en sjálf er Teresa af gyðingaætt og því eingyðistrúar. Gyðingar trúa ekki á Jesú Krist og fagna þar af leiðandi ekki fæðingu hans en sú hátíð sem svipar hvað mest til jólanna hjá gyðingum er Ljósahátíðin eða Hannukah. Ljósahátíðin er haldin til að minnast kraftaverks sem varð eftir að gyðingar hröktu Sýrlendinga frá Jerúsalem fyrir langa löngu. Þeir fóru þá strax í musterið til að fagna sigrinum en fundu ekki nema örlítið af olíunni sem notuð var til að kveikja ljós við helgiathafnir. Olían átti að duga í einn dag en dugði sjö dögum betur, í átta daga, eða þar til tókst að útvega meiri olíu.

OPNUNARTÍMAR YFIR HÁTÍÐARNAR Krambúð Hringbraut

23. desember Þorláksmessa Laugardagur

24. desember Aðfangadagur Sunnudagur

25. desember Jóladagur Mánudagur

26. desember Annar í jólum Þriðjudagur

31. desember Gamlársdagur Sunnudagur

1. janúar Nýársdagur Mánudagur

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

OPIÐ TIL 16:00

LOKAÐ

OPNAÐ KL. 8:00

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

Krambúðin óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Reykjanesbæ

T T VE R Ð Æ T S G A H IMILIÐ E H R I R FY


44

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Eydna flutti til Spánar og lét drauminn rætast:

„Kostur að þurfa ekki að skafa bílinn á köldum vetrarmorgnum“

Mörgum dreymir um það að búa þar sem sólin skín flesta daga ársins, þurfa ekki að skafa bílinn á köldum vetrarmorgnum og hjá flestum okkar eru þetta dagdraumar. Grindvíkingurinn Eydna Fossádal flutti til Spánar fyrr á þessu ári ásamt Viktori manninum sínum og Maríu dóttur þeirra en þau höfðu lengi talað um það að flytja erlendis, eða flytja þangað þar sem veðurfarið væri betra og hlýrra en á Íslandi og létu drauminn rætast í ár.

Viktor og Eydna.

um, Maríu og Nínu. Eydna ásamt dætrum sín

VIÐTAL

Eydna og María á góðri stund.

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is

Eydna og Viktor höfðu horft lengi til Danmerkur en ákváðu síðan að fara á heitara svæði, eitthvað hlýrra en í Danaveldi. „Við töluðum líka um það hvað það væri gott fyrir Maríu dóttur okkar að kynnast öðrum samfélögum og læra ný tungumál, það væri því heppilegast að fara áður en hún byrjaði í skóla.“

Þau ákváðu því einn daginn að gera alvöru úr því að flytja, fluttu til Spánar og þá var ekki aftur snúið. Viktor er á sjó og er í fimm vikur heima og fimm vikur að heiman.

Skrúðgöngur og jólamarkaðir á Spáni

Þessa dagana er Eydna að njóta þess að vera til, hún segir að hún hafi aldrei haft jafn mikinn tíma fyrir sig og fjöl-

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

Óðinsvöllum 11 • 230 Keflavík • Kt. 450986-1949 • VSK.nr. 9109 Banki: Íslandsbanki 0542-26-82

Guðrún Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali GSM 876 54321

Hafnargata 20 230 Reykjanesbæ

Sími 420 4000 prodomo@prodomo.is

C10 M0 Y10 K60

www.prodomo.is

C0 M60 Y100 K0


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

45

Óskum Suðurnesjamönnum öllum

gleðilegra jóla, árs og friðar

með þökk fyrir árið sem er að líða

Við töluðum líka um það hvað það væri gott fyrir Maríu dóttur okkar að kynnast öðrum samfélögum og læra ný tungumál, það væri því heppilegast að fara áður en hún byrjaði í skóla.

María í skólabúningnum sínum.

... ég er mikið jólabarn og elska allt sem fylgir þeim. Ég verð eiginlega bara barn aftur og hlakka mikið til að opna gjafirnar og jólakortin á aðfangadag. Ég held fast í jólahefðir því það eru þær sem gera jólin svo notaleg.

skyldu sína. Hún er komin með vinnu hjá fasteignasölunni Sólareignir og hefur verið að koma fjölskyldunni hægt og bítandi fyrir á Spáni og hugsa um Maríu. Hún er einnig byrjuð að læra spænsku og segir að það sé alltaf nóg að gera. Dagurinn hjá þeim mæðgum, þegar Viktor er á sjó, hefst snemma en María byrjar í skólanum korter yfir níu á morgnana og þá fer Eydna í spænskukennslu. „Eftir kennslu finnst mér notalegt að setjast niður niðri í bæ og fá mér eitthvað að borða í góða veðrinu. Stundum kíkjum við á ströndina eða almenningsgarða en svo er ég líka að sinna því sem þarf að sinna

Bakgarðurinn í skólanum hennar Maríu.

í daglegu lífi. Svo hef ég líka kynnst heimafólki sem hefur hjálpað mér að kynnast spænskum jólahefðum, eins t.d. að fara á jólamarkaði og Carnival skrúðgöngu sem María litla elskaði.“

Kostur að þurfa ekki að skafa bílinn á morgnana

Andrúmsloftið er töluvert afslappaðra á Spáni heldur en á Íslandi, en þegar Eydna er í útréttingum eða pappírsvinnu þarf hún svolítið að anda með nefinu. Á Spáni eru hlutirnir bara framkvæmdir á morgun eða jafnvel í næstu viku og algengt að heyra t.d. í bönkum eða á opinberum skrifstofum: „Já, bara á morgun“. „Fólk er rólegt hér, sem er auðvitað kostur. Hér er mikill munur á líferni, allt ódýrara, bæði matur og föt. Við höfum auðvitað ekki langa reynslu hér en höfum mikið talað við Íslendinga sem hafa búið hér í lengri eða skemmri tíma og nánast undantekningarlaust eru þeir mjög ánægðir að búa hér og hrósa heilbrigðiskerfinu.“ María væri enn í leikskóla ef þau byggju á Íslandi en hún er byrjuð í skóla á Spáni. „Henni gengur mjög vel í skólanum og hefur eignast góða vini. Það var mjög erfitt fyrir hana að byrja á fyrsta degi, en hún hefur ekki kvartað yfir því að fara í skólann. Hún er í einkaskóla og þar fer kennsla fram á ensku og spænsku. Allir eru í skólabúningum sem mér finnst vera kostur því það

Bakgarðurinn í skólanum hennar Maríu. eru allir eins. Það er alltaf bjart þegar skólinn byrjar og sólin skín á okkur 320 daga á ári. Útisvæðin við skólann eru dásamleg en þar er staður þar sem foreldrar og börn geta sest niður, slakað á og fengið sér eitthvað gott að borða eftir langan skóladag. Margir nýta sér þennan skemmtilega valkost til að styrkja tengsl barnanna og foreldrarnir spjalla einnig saman þarna sem er mjög gott.“ Eydna nefnir það einnig að það sé mikill kostur að þurfa aldrei að skafa af bílnum á köldum vetrarmorgnum.

Mæðgur hittast í Færeyjum

Í ár verður Eydna ekki á Íslandi um jólin, heldur í Færeyjum en hún kemur þaðan, Viktor verður á sjó og ætlar eldri dóttir Eydnu, Nína, að hitta þær mæðgur í Færeyjum um jólin. „Ég hlakka mikið til að hitta Nínu og alla hina í fjölskyldunni minni, ég er mikið jólabarn og elska allt sem fylgir þeim. Ég verð eiginlega bara barn aftur og hlakka mikið til að opna gjafirnar og jólakortin á aðfangadag. Ég held fast í jólahefðir því það eru þær sem gera jólin svo notaleg. Ég er alltaf með Ris a la Mande með möndlu í eftirrétt á aðfangadag en við borðum grautinn ekki fyrr en allar gjafirnar eru opnaðar og þá setjast allir niður og bíða spennir eftir því hver fái möndluna og

Sendum bæjarbúum bestu óskir um gleðiríka jólahátíð og farsæld á nýju ári.

pakkann. Þetta er alltaf skemmtilegur endir á yndislegu kvöldi.“ Þegar Eydna er spurð hvort þau stefni á það að búa lengi á Spáni eða hvort þau komi einhvern tímann aftur til Íslands segir hún að tíminn verði að leiða það í ljós, þau hafi ákveðið að gefa þessu tækifæri og verði síðan bara að sjá til. „Okkur þykir vænt um Ísland þannig það er alveg líklegt að við komum einhvern tímann aftur en eins og er líður okkur mjög vel hér á Spáni.“

Viktor og María í dýragarði.


46

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Keflavíkurflugvöllur í 8. sæti í alþjóðlegri ánægjumælingu VIÐ SENDUM SUÐURNESJAMÖNNUM HUGHEILAR JÓLAOG ÁRAMÓTAKVEÐJUR MEÐ ÞÖKK FYRIR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA. ISSI OG HJÖRDÍS OPNUNARTÍMI Á FITJUM YFIR HÁTIÐARNAR:

ÞORLÁKSMESSA 11 TIL 20 // AÐFANGADAGUR 11 TIL 13 // JÓLADAGUR 16 TIL 20 ANNAR Í JÓLUM 11 TIL 20 // GAMLÁRSDAGUR 11 TIL 13 // NÝÁRSDAGUR 16 TIL 20

Keflavíkurflugvöllur er með áttundu ánægðustu farþega heims samkvæmt mælingum með Happy or Not stöndum svonefndum, sem eru ánægjumælingartól. Standarnir eru víðsvegar í flugvallarbyggingunni og notaðir til að greina sveiflur í þjónustu og upplifun ferðafólks niður á hvern klukkutíma dagsins. Það er finnska fyrirtækið HappyOrNot sem birtir niðurstöðurnar úr mælingum frá 160 flugvöllum í 36

löndum. CNN Europe birti fyrstu frétt um málið. Byggt er á gögnum sem var safnað frá nóvember 2016 til nóvember 2017. Mæld var reynsla fólks af öryggisleit, farangursafgreiðslu, salernum og fleiru. Keflavíkurflugvöllur er í áttunda sæti af þessum 160 flugvöllum og ánægjan þar meiri en til dæmis hjá farþegum sem fóru um Heathrow-flugvöll í Lundúnum og Óslóarflugvöll.

LOKAORÐ ÖRVAR Þ. KRISTJÁNSSON

Jólahefðir og jólahrekkir

Óskum Suðurnesjamönnum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Það er nánast korter í jólin. Þetta er allt saman að bresta á. Mig langar til þess að deila með ykkur sannri sögu okkar æskuvinanna, en við gátum verið ansi miklir hrekkjalómar á árum áður. Fyrir þó nokkuð mörgum árum síðan eða á þeim tíma þegar næstum allar fjölskyldur sendu vinum og vandamönnum falleg jólakort og lögðu mjög mikinn metnað í kortin, þá gerðum við vinirnir „smá“ saklaust glens í einum úr vinahópnum. Fjölskyldumyndir eða stakar myndir af börnunum voru algengustu form jólakortanna og það verður að viðurkennast að mjög gaman var að fá þau flest. Margir hengdu þetta upp sem skraut og rituðu niður frá hverjum þeir fengu kortin til þess að gleyma ekki viðkomandi næstu jól. Á þessum tíma vann ég í borginni og ásamt góðum vin þá keyrðum við saman nánast daglega. Í einni slíkri ferð fengum við þá snilldarhugmynd að láta prenta og útbúa fallegt kort frá einum besta vini okkar – sem við sendum svo í hans nafni. Sá drengur er vandaður maður og á afar fallega fjölskyldu en við ákváðum að nota einungis mynd af honum framan á kortið, fundum afar bjánalega/vandræðalega mynd af kauða og létum prenta þetta í nokkrum tugum eintaka. Að sjálfsögðu sendum við þetta á vini hans og vandamenn, einnig nokkra ókunnuga. Textinn var misjafn eftir því hver fékk kortið en oftast nær voru skilaboðin nokkuð væmin og sjálfhverf enda fjölskyldumaðurinn með mynd af sjálfum sér og engu öðru á kortinu. Þetta sló í gegn og var það afar gaman þegar þessi vinur okkar sá eitt kortið hjá fjölskyldumeðlim sínum sem fannst það afar undarlegt að fá tvö kort frá fjölskyldunni! Við gátum mikið hlegið af þessu vinirnir og þetta er oft rifjað upp. Einnig sömu jólin þá fjárfestum við í ástartæki í kynlífstækjabúð einni í Reykjavík, fundum eitt sem var svona frekar óhuggulegt en í fallegum kassa. Létum pakka þessu inn og á merkimiðanum stóð að pakkinn væri frá atvinnurekanda eins vinar okkar, til hans. Þessu var svo laumað undir tréð hjá honum og þótti nú frekar „spes“ gjöf frá atvinnurekandanum þó svo vinur okkar hafi þó fljótlega kveikt á perunni enda sjálfur tekið þátt í hrekkjum og vissi því fljótt hvaðan þessi gjöf átti uppruna sinn að rekja. Aldrei var samt tækinu skilað, svo kannski eftir allt vakti þetta lukku? En sem betur fer þá höfum við vinirnir þroskast og látum það duga að hittast alltaf fyrir jól, borða saman, hlægja og rifja upp skemmtilegar minningar. Þetta er dýrmæt jólahefð hjá mér því ég tel mig afar ríkan af góðum vinum sem hafa fylgt mér frá á unga aldri. Eðlilega þá hittumst við ekki jafn oft og við vildum en þegar við hittumst þá er afar kátt á hjalla. Það er nefnilega þannig, sama hvað menn raula og tauta að samveran er lang besta gjöf jólanna (ásamt Iphone X). Fólk gefur sér þá tíma og hittist, vinir jafnt og fjölskylda. Óska ykkur gleðilegra jóla, farið varlega um hátíðarnar og vonandi eiga allir ánægjuleg jól.


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

47

Tímabundið húsnæði þarf að stækka Tímabundið húsnæði grunnskóla við Dalsbraut í Innri Njarðvík er strax orðið of lítið. Ráðast þarf í stækkun á húsnæðinu og hefur bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkt að hefja framkvæmdir við stækkun á húsnæðinu. Í bráðabirgðahúsnæðinu er Akurskóli með aðstöðu til að kenna nemendum úr 1. til 3. bekk sem búa í Dalshverfi 1 og 2. Húsnæðið er úr sérsmíðuðum gámaeiningum sem komu frá Slóveníu og er húsið það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Í húsinu eru kennslustofur og samrými sem er fjölnota. Kostnaður við bygginguna sem tekin var í notkun sl. haust er í kringum 150 milljónir með allri jarðvinnu og komu allar einingarnar tilbúnar þar á meðal með pípulögnum sem sparar heilmikinn tíma. Einungis tók þrjár vikur að reisa bráðabirgðaskólann. Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs Reykjanesbæjar, segir í samtali við Víkurfréttir að um sé að ræða rétt rúmlega 100 fermetra stækkun. Hún er gerð svo hægt sé að hafa skólann einsetinn fyrir 1. til 4. bekk og því þurfu ekki að senda 4. bekkinga aftur í Akurskóla. Kostnaður við stækkunina er um 45 milljónir króna en stækkuninni á að vera lokið í lok júní á næsta ári.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222

R E YK J A N E S H Ö F N

Sendum starfsmönnum okkar, viðskiptavinum og bæjarbúum öllum okkar bestu jólakveðjur og óskum þeim farsældar á nýju ári.

ER UMBOÐSAÐILI SMITH & NORLAND Í REYKJANESBÆ

ÞÚ FÆRÐ ALLT Í JÓLAPAKKANN Í OMN!S

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Hvort sem það eru tölvur, spjaldtölvur, tölvufylgihlutir, prentarar, Bluetooth hátalalar og heyrnatól, myndavélar eða sjónvörp þá er nokkuð víst að við erum með skemmtilegu jólagjöfina fyrir þig og þína! Svo erum við auðvitað með rekstrarvörurnar líka.

Hafnargötu 40 - Sími 422 2200

REYKJANESBÆ


48

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Vinirnir verja jólunum saman í Tælandi

Strákarnir uppi á klettinum við hliðina á Sigiriya í Sri Lanka.

- Aron Ívar, Ivan og Páll Erlingur ferðast um heiminn og leyfa fólki að fylgjast með

ur Páll Erlingur, Aron Ívar og Ivan leigðu vesp a. Lank Sri a garð fjall um uðu og rúnt

„Það er bara skemmtilegt að stíga smá út úr þægindarammanum og gera einhverja vitleysu fyrir framan allt fólkið sem er að fylgjast með,“ segir Páll Erlingur Pálsson sem flakkar þessa dagana um heiminn með tveimur vinum sínum, Aroni Ívari Benediktssyni og Ivani Jugovic, en þeir félagar opnuðu Snapchat aðgang (the1wayticket) fyrir heimsreisuna og leyfa fólki að fylgjast með ævintýrunum.

„Eins og staðan er núna erum við staddir í Chiang Mai í Tælandi,“ segir Páll Erlingur, en þegar Víkurfréttir náðu tali af strákunum höfðu þeir verið í Tælandi í fjóra daga og á þeim dögum náð til að mynda að fara í river rafting og fá sér tattoo. „Við höfum einungis bókað gistingu fyrir næstu tvær nætur og engin flug. En við munum eyða jólunum og áramótunum í suður Tælandi.“

VIÐTAL

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Ígulker festust í fætinum

Úrval jólagjafa í mjúka pakkann

Munið vinsælu gjafabréfin

Hafnargötu 15 // Keflavík // Sími 421 4440

Strákarnir hafa nú flakkað um heiminn í tvo mánuði og er stefnan sett á að koma ekki heim til Íslands fyrr en eftir þrjá til fjóra mánuði í viðbót. Fyrsta flugið út var 19. október síðastliðinn, en heimsreisan hófst í Amsterdam þar sem þeir voru í fjóra daga áður en þeir héldu svo af stað til Rómar. Í Róm skoðuðu strákarnir alla helstu túrista staðina, en þeim leist mjög vel á borgina. „Við fórum meðal annars á fótboltaleik sem var skemmtileg upplifun. Eftir Róm flugum við til Aþenu, en við bjuggumst við því að sjá meira þar. Við gerðum bara það besta úr því og fórum í dags siglingu og sáum þrjár grískar eyjar sem voru mjög fallegar.“ Á einni eynni lenti Ivan í vandræðum þar sem hann steig á nokkuð mörg ígulker. „Hann þurfti að fara daginn eftir til læknis að láta plokka meira en hundrað brodda úr löppinni á sér,“ segir Páll.

Sebrahestar tóku á móti félögunum í Nairobi

Ferðalag strákanna hélt þó ótrautt áfram og næst tók við langt flug til Keníu. „Það fyrsta sem við sáum þegar við löbbuðum út af flugvellinum voru sebrahestar sem höfðu greinilega tekið sér smá göngutúr frá Nairobi þjóðgarðinum og voru komnir til að bíta gras við flugvöllinn.“ Annan daginn í Nairobi hittu strákarnir svo hópinn sem átti eftir að ferðast með þeim um Afríku, en hópurinn ferðaðist saman í gegnum ferðaskrifstofuna G Adventures.

Hungraðar hýenur vildu vera með

Stoppað var stutt í Keníu og fyrsta daginn keyrði hópurinn til Tansaníu þar sem hann kom sér fyrir á tjaldsvæði rétt hjá Serengeti-þjóðgarðinum. Við tók þriggja daga safaríferð hjá hópnum um Serengeti og Ngorongoro-gíginn þar sem hann meðal annars gisti í tjöldum í miðjum þjóðgarðinum. „Margir höfðu látið okkur vita hvað við ættum að varast til að laða dýrin ekki að tjöldunum okkar. Á meðan við borðuðum


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

49

Páll Erlingur spilar fótbolta með strákunum á ströndinni við Lake Malawi. Mynd: Aritta.

Magnaður staður í Sri Lanka. Klettur sem sjö búddistar búa á og hugleiða.

Mynd: Issy.

Mynd: Issy.

Mynd: Issy. kvöldmatinn okkar sáum við glitta í nokkrar hýenur sem höfðu fundið matarlyktina og fylgdust aðeins með okkur. Svo heyrðum við í ljónum í nokkur hundruð metra fjarlægð. Þessi safaríferð var eins og að vera staddur í einhverri Planet Earth mynd.“ Ferðin reyndist þó ekki eingöngu dans á rósum, þar sem Páll var að öllum líkindum bitinn af kónguló. „Ég fékk blöðrur og varð mjög aumur í höndinni þar sem bitið var.“

Algjörlega þess virði að upplifa sandstorm

Í þorpinu Massai í Tansaníu býr einn stærsti ættbálkur landsins en það var næsti staður sem strákarnir heimsóttu. „Þegar við höfðum séð inn í kofana sem fólkið býr í tókum við eftir því að risastór sandstormur stefndi í áttina til okkar. Hann skall svo á nokkrum mínútum síðar,“ segir Páll og lýsir því þannig að næstu dagar hafi einkennst af skítugu hári og særindum í augum. „En það var algjörlega þess virði að fá að upplifa sandstorm.“ Hann segir einnig að þeir hafi verið einstaklega heppnir með þessa safaríferð og séð öll dýr sem hægt hefði verið að sjá.

Þjófóttir apar stálu ávöxtum

Næst var stefnan sett á paradísareyjuna Zanzibar þar sem strákarnir slökuðu á, snorkluðu, syntu með höfrungum og nutu lífsins. Malawi var svo næsti áfangastaður þar sem strákarnir vörðu meðal annars nokkrum dögum á ströndum Lake Malawi þar sem þeir til dæmis spiluðu fótbolta með heimamönnum. „Við héldum svo til Zamibíu og gistum á tjaldsvæði í litlum þjóðgarði þar. Á tjaldsvæðinu var nóg af þjófóttum öpum sem stálu ávöxtunum manns um leið og maður leit undan.“ Afríkuferðin endaði svo hjá Viktoríufossum þar sem strákarnir fóru meðal annars í teygjustökk úr 111 metra hæð. „Það var það erfiðasta sem við höfum gert.“ Eftir ferðalagið um Afríku er reynsla

Mynd: Issy.

Á meðan við borðuðum kvöldmatinn okkar sáum við glitta í nokkrar hýenur sem höfðu fundið matarlyktina og fylgdust aðeins með okkur. Svo heyrðum við í ljónum í nokkur hundruð metra fjarlægð.

strákanna af heimsálfunni mjög góð. „Fólkið er svakalega vinalegt og mjög nægjusamt. Þau búa flest í moldarkofum en eru með bros á vör nánast alltaf þrátt fyrir að hafa ekki mikið á milli handanna.“ Eftir Afríku var ferðinni heitið til Sri Lanka.

Vildu leyfa fólkinu sínu að fylgjast með

„Við vorum í nokkra daga á suðurströndinni þar sem við eyddum mestum tíma í sjónum á brimbrettum. Eftir það héldum við norður í átt að fjallgörðum Sri Lanka.“ Þar gistu strákarnir á gistiheimili sem var lengst uppi í fjöllum eða í yfir þúsund metra hæð. „Andrúmsloftið var mjög rólegt og hægt var að slaka vel á meðan maður naut útsýnisins. Við vorum í fjóra daga þar en fórum svo aðeins norðar til þess að klífa Sigiriya-klettinn sem við gerðum fyrripart dags því seinnipartinn flugum við yfir til Tælands.“ Áhugasamir geta fylgst með ferðalagi Arons, Ivans og Páls á Snapchat, en þeir segjast hafa ákveðið að stofna aðganginn svo fólkið þeirra heima á klakanum gæti fylgst með þeim. „Okkur langaði líka að sýna fólkinu heima hvernig þessir staðir eru og þá getur það kannski lært smá af okkar reynslu.“

Sendum bæjarbúum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár


50

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

r a n n íu m e d a k A tt e ll a B n y Jólasýning Br

Bryn Ballett Akademían hélt sína árlegu jólasýningu í húsnæði dansskólans á Ásbrú á dögunum. Þar sýndu nemendur hvað þeir hafa verið að læra þetta haustið. Yfir 300 gestir mættu á jólasýninguna. Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni.

Skemmtilegast að upplifa spennuna í kringum jólin

Sendum Suðurnesjamönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Birgitta Bjargey Ásgeirsdóttir býr í Sandgerði og starfar á Keflavíkurflugvelli hjá Isavia. Hún er mikið jólabarn og ef hún fengi að ráða væri jólatréð komið upp í nóvember. Dóttir Birgittu er mjög spennt fyrir jólunum og Birgittu finnst það gera jólin svo skemmtileg. Ertu mikið jólabarn? Já, ég myndi segja að ég væri mikið jólabarn. Heldur þú fast í gamlar jólahefðir? Ég held ekki fast í gamlar hefðir en mér finnst til dæmis allt of seint að setja upp tréð á Þorláksmessu. Hvað er ómissandi á jólunum? Hamborgarhryggur, jólaöl og konfekt er ómissandi og svo auðvitað að njóta með ástvinum. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Skemmtilegast er að skreyta og upplifa spennuna sem fylgir öllu í

kringum jólin og dóttir mín ýtir vel undir það. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Baka bæði smákökur frá grunni og hendi líka í keyptar sortir. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Ég vildi óska þess að ég væri búin að kaupa þær allar núna eða væri jafnvel byrjuð á því en ég mun fljótlega klára að versla þær. Hvenær setur þú upp jólatréð? Ef ég fengi að ráða þá væri það komið upp í nóvember! En ég og kærastinn minn gerðum samkomulag um að

setja það upp í kringum annan í aðventu. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Dúkkuhús sem ég fékk þegar ég var held ég sjö ára. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Fyrir mér eru jólin komin þegar bjöllurnar hringja og við setjumst til borðs á aðfangadagskvöld.

Sendum íbúum Suðurnesja hlýjar jóla- og nýárskveðjur

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða IÐAVÖLLUM 6 - 230 KEFLAVÍK - SÍMI 421 4700 - FAX 421 3320

Hafnargötu 20 // 230 Reykjanesbæ Sími: 420 4000 // www.studlaberg.is


MUNUM EFTIR AÐ GLEÐJA OG NJÓTA UM HÁTÍÐARNAR

www.dutyfree.is

HVÍTA HÚSIÐ | SÍA 2015

Fríhöfnin óskar þér gleðilegrar hátíðar og endalausra ævintýra á nýju ári.


52

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Holl og góð jól VIÐTAL

Jólin geta verið annasamur tími og jafnvel uppfull Dagný Maggýjar dagny@vf.is af streitu þótt markmið þeirra sé einmitt að njóta og eiga góða samveru með fjölskyldu og vinum. Hver kannast ekki við átakið í kjólinn fyrir jólin en hvað tekur svo við þegar steikin er komin á borðið? Erum við ef til vill að gera of miklar kröfur til okkar sem svo fyllir okkur af samviskubiti þegar við áttum okkur á því að við fengum okkur þrisvar á diskinn af þessu dýrlega hangikjöti, kláruðum allar sörurnar fyrir Þorlák og aðeins rauðu molarnir, sem enginn vill, eru eftir í Machintosh-dósinnni. Við fengum Önnu Margréti Ólafsdóttur jógakennara til þess að gefa okkur einföld og góð ráð um holl jól og sagði hún alveg hægt að njóta og hugsa um heilsuna um leið. Lykillinn sé að finna hið góða jafnvægi þar á milli.

10 hollráð fyrir jólin 1. 2.

Við sitjum mikið á jólum; við sitjum í bílnum á leið í jólaboðið, við sitjum við matarborðið og við sitjum þegar við opnum pakkana, lesum eða horfum á sjónvarpið. Það er mjög gott að brjóta þetta upp, prófið að setjast á gólfið eða leggjast á magann. Ef þú getur gengið í jólaboðið eða í kirkjuna þá er það eina vitið.

3.

Leyfðu þér að njóta á jólum, ekki fá samviskubit þótt þú hafir borðað of mikið af reyktu kjöti eða varst gripin við það að sleikja síðustu leifarnar af sósunni upp með puttunum. Drekktu þá bara meira af vatni á móti og ekki hafa áhyggjur.

Farðu út og njóttu þess að vera úti, í það minnsta færðu súrefni því það er nóg af því hér á Suðurnesjum. Drekktu mikið vatn. Það er gott að kreista hálfa sítrónu út í soðið vatn áður en þú borðar að morgni. Það hreinsar meltingarveginn og hjálpar líkamanum að losa sig við óæskileg efni, einnig verður kviðurinn minna þaninn og minni líkur eru á brjóstsviða. Farðu á hvolf. Hallaðu þér fram þannig að höfuð sé neðar en hjartað. Þú getur prufað að standa á höndum, höfði eða einfaldlega hallað þér fram. Við þetta minnkar sljóleiki t.d. eftir jólamatinn eða jólabíómyndina. Að snúa sér við hefur mjög marga kosti í för með sér en svo dæmi sé nefnt er það gott fyrir hjartað, blóðrásina og geðið!

4.

Lyftu fótum upp í loft, annað hvort með því að fara í axlarstöðu eða leggjast með fætur upp við vegg og halda stöðunni þannig eins lengi og við þolum, 10-15 mínútur er frábært! Þetta er frábær leið til að losna við bjúg og örva sogæðakerfið og meltingarfærin í líkamanum.

5.

Það er mjög gott að teygja psoasinn (hann er beygjuvöðvi í mjöðminni sem liggur frá mjóbaki, fram yfir mjaðmir og festist á innanverðum lærlegg). Ef við erum of mikið í sitjandi stöðu getum við fengið illt í bakið, en ef við teygjum á þessum vöðva með því að standa, gera þríhyrning eða teygja framan á lærum þá erum við að losa um bakið okkar.

6.

HÖFUÐSTAÐA

Það hefur mjög marga kosti í för með sér að standa á haus, það er m.a. gott fyrir hjartað, blóðrásina og geðið. Þú getur líka hallað þér fram þannig að höfuð sé neðar en hjartað.

7.

8.

Mundu að hlæja og njóttu þess að hitta ættingjana, sem þú hittir kannski ekki oft, og góða vini. Spilaðu fáránleg spil með fjölskyldunni, farðu út að renna eða notaðu ímyndunaraflið til að gera eitthvað sem losar um hláturtaugarnar. Það er ótrúlega hollt að hlægja.

9.

Faðmlag er manninum lífsnauðsynlegt. Það er um að gera að sækja sér nógu mikla orku og kærleik og senda hana frá sér til baka inní nýja árið. Þótt þú náir ekki að hitta alla þá sem þig langar að hitta eða hittir einmitt þá sem þið langar ekki að hitta í jólaboðum reyndu þá bara að senda þeim fallegar hugsanir og hlýju, gott faðmlag getur líka losað um leiðindarsamskipti, það þarf kannski ekkert alltaf að orða allt.

10.

Jólin eru tími samveru og hún getur reynt á okkur. Ekki taka þessu of alvarlega, hefðir eru góðar en það er líka allt í lagi að breyta til ef maður þarf þess. Ef þú treystir þér bara alls ekki í leiðindarjólaboð þessi jólin þá er betra að láta vita með góðum fyrirvara og vera bara heima.

HUGLEIÐSLA

Hugleiðsla er gott ráð til þess að draga úr streitu og gerir þér um leið kleift að klást við erfiðu frænkuna sem spyr þig á hverju ári í jólaboðinu: „Hefur þú fitnað gæskan?”, jólagjafirnar út á land sem fóru of seint á pósthúsið og verða að öllum líkindum afhentar rétt fyrir gamlársdag, enn eitt árið, eða yngsta barnið sem fór út að leika í rigningunni í nýja jólakjólnum sem þú pantaðir af asos og má alls ekki fara í þvottavél. Þá er nauðsynlegt að muna að anda. Þegar við erum undir álagi er öndunin grynnri og hugleiðsla er ein leið til þess að stjórna önduninni, sem er okkur lífsnauðsynleg. Slíkt má auðveldlega gera heima hjá sér í ró og næði.

EINFÖLD JÓLAHUGLEIÐSLA SEM HÆGT ER AÐ GERA HVAR SEM ER

Gefðu þér 15 mínútur til þess að hugleiða og áður en þú veist af verða jólin viðráðanlegri og þér alveg sama þótt sósan sé fjólublá eða að kötturinn hafi étið allan graflaxinn.

FÆTUR UPP Í LOFT

Settu fætur upp við vegg og haltu stöðunni í u.þ.b. 15 mínútur. Þetta er frábær leið til að losna við bjúg og örvar sogæðakerfið og meltingarfærin í líkamanum.

ÞRÍHYRNINGUR

Stattu með fætur gleiðar og hendur út, hallaðu þér svo til hliðar þannig að önnur höndin nemi við ökkla og hin teygir sig upp. Þetta teygir framan á lærum og losar um bakið okkar.

■■Taktu frá stund á rólegum stað þar sem þú verður ekki trufluð/-aður. Sestu með fæturna beina á gólfinu og einbeittu þér að önduninni. ■■Finndu þegar heitur andardrátturinn fer úr líkamanum í gegnum nasirnar og hversu kalt loftið er þegar það fyllir lungun.

■■Leyfðu líkama þínum smám saman að slaka á. Taktu eftir spennu í líkamanum og slepptu henni. Hlustaðu á kliðið í huganum og leyfðu því að fjara út þar til hugurinn róast. ■■Reyndu að sitja og vera kyrr í augnablikinu án þess að hugsa um fortíð eða framtíð. Leyfðu þér einfaldlega að vera.


Jólaísinn frá Kjörís er hreint út sagt ómótstæðilegur. Í ár hringjum við inn hátíð ljóss og friðar með hátíðarís með karamellusnúningi. Það er góður siður að gera sér dagamun yfir jólin með ábætisrétti að lokinni máltíð – eða með örlitlu góðgæti eftir annasaman dag. Hvort sem þú kýst heldur, þá er alltaf tími fyrir jólaís.


54

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Eitt skref af ótal mörgum Undir jól og áramót ár hvert hyggja menn að næsta ári og hafa oftast uppi góðar vonir. Á yfirstandandi ári urðu stjórnmálamenn og kjósendur að takast á við stjórnarslit og nýjar kosningar. Í desember tókst að setja saman nýja ríkisstjórn með nokkuð óvæntu mynstri, jafnvel mjög umdeildu meðal kjósenda og félaga flokkanna.

Félagsmálastjórn

Stjórnarsamningurinn er vissulega sáttmáli; málamiðlun milli mjög ólíkra, jafnvel andstæðra, stjórnarmiða og stefna. Félagshyggja er þar með sterkum svip

en allmörg málefni látin liggja milli hluta eða þau sett í skoðun. Samsteypustjórnin verður til við sérstakar aðstæður þar sem pólitískar línur og skilaboð reyndust flókin. Lögð verður

að þessu sinni aðaláhersla á að koma af verulegum þunga á móts við ákall fólks um úrbætur lífsskilyrða eftir neyðarviðbrögð vegna fjármálahrunsins í fyrstu og svo of hægar endurbætur eftir þau. Verkefnin eru ærin, hvort sem horft er til heilbrigðis-, skóla- eða almannatryggingarmála, til rannsókna, nýsköpunar, byggðamála, jafnréttis eða gegnsæis í stjórnkerfi og hagsmunatengslum, hvað þá launamála, atvinnuvega og innviða í samgöngum. Inn í flest öll fyrrgreind málefnasvið fléttast umhverfismál og þá sér í lagi aðgerðir í loftslagsmálum, allt frá orkuskiptum í samgöngum og útgerð til endurheimta landgæða og bindingar kolefnis.

Sjáum til

Verkin tala og koma mun í ljós hvort vonir fólks, sem m.a. má lesa að dálitlu leyti úr fyrstu viðhorfskönnunum, gangi eftir. Félagshyggjufólk einsetur sér að vera málsvari hins vinnandi manns og gerir sitt besta til

Tímamót í starfi Miðflokksins

Tímamót voru í starfi Miðflokksins miðvikudaginn 13. desember sl. þegar fyrsta kjördæmafélag flokksins, Miðflokksfélag Suðurkjördæmis, var stofnað á Selfossi. Mikill fjöldi sótti stofnfundinn víða að úr kjördæminu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Birgir Þórarinsson, þingmaður Suðurkjördæmis, ávörpuðu fundinn. að svo fari á næstu árum. Til langrar framtíðar þörfnumst við nýs hagskerfis sjálfbærni, jöfnuðar og hófsemdar, grænna og mannúðlegra viðmiða, og jafnvægis milli náttúrunytja og náttúruverndar. Ég tel okkur taka smáskref í þá átt með samstarfi þriggja ólíkra flokki á Alþingi að þessu sinni. Takist það bærilega, er tíma á þingi eins vel varið og kostur er í núverandi stöðu. Lesendum og öllum íbúum Suðurkjördæmis sendi ég hlýjar hátíðarkveðjur. Ari Trausti Guðmundsson Höfundur er þingmaður VG í Suðurkjördæmi.

Hlutverk kjördæmafélagsins nú í upphafi verður að styðja við félagsstarf innan Suðurkjördæmis, aðstoða við stofnun staðarfélaga og ýta úr vör í samráði við félagsmenn í kjördæminu undirbúningi fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram fara vorið 2018. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í málefnastarfi flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018 geta nú haft samband við stjórn félagsins í Suðurkjördæmi. Stjórn og varamenn félagsins skipa Einar G. Harðarson formaður, Óskar H. Þórmundsson, Sverrir Ómar Victorsson, Margrét Jónsdóttir, Herdís Hjörleifsdóttir, Sigrún Gísladóttir Bates varaformaður, G. Svana Sigurjónsdóttir og Sæmundur Jón Jónsson. Mótaðu framtíðina með okkur, Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi www.facebook.com/midflokkurinn.is/ sudur@midflokkurinn.is

VILTU VINNA ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR? Störf í farþegaafgreiðslu IGS

Icelandair Ground Service er hjartað sem knýr æðakerfi Keflavíkurflugvallar. Við tökum á móti farþegum alls staðar að úr heiminum. Hlutirnir þurfa að ganga fljótt og vel fyrir sig á fjölfarinni, alþjóðlegri skiptistöð og hver einasti starfsmaður okkar skiptir þar miklu máli. Okkur vantar kraftmikið og þjónustulundað fólk í fjölbreytt og skemmtileg störf við farþega­ afgreiðslu. Unnið er á breytilegum vöktum. HÆFNISKRÖFUR: n

20 ára lágmarksaldur

n

Stúdentspróf æskilegt en ekki skilyrði

n

Almenn ökuréttindi

+ Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS fyrir 15. janúar 2018 I www.igs.is

n

Góð tungumála­ og tölvukunnátta

n

Samskiptahæfni, reglusemi og stundvísi

Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að sækja undirbúningsnámskeið.


Hlýjar hátíðarkveðjur Kadeco – Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, sendir landsmönnum öllum hlýjar óskir um gleðilega hátíð með þakklæti fyrir árið sem er að líða. Það eru ótal tækifæri í kortunum fyrir Reykjanesið á nýju ári og við munum

PIPAR \ TBWA

PIPA

SÍA

halda áfram að efla samfélag og atvinnulíf við alþjóðaflugvöllinn.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Sími 425 2100 | www.kadeco.is


56

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Grunar að minn innri maður tali þýsku - GUÐMUNDUR EGILL VINNUR HJÁ EA GAMES

Guðmundur Egill Bergsteinsson býr í Köln í Þýskalandi en hann er fæddur og uppalinn Grindvíkingur. Guðmundur er að upplifa draum margra ungra einstaklinga en hann starfar hjá tölvuleikjafyrirtækinu EA Games og var meðal annars að leggja lokahönd á nýjasta FIFA leikinn. Við fengum Guðmund til að svara nokkrum laufléttum spurningum fyrir okkur. Hvar býrð þú og hvað ertu að gera? Þessa dagana bý ég í Köln í Þýskalandi og starfa hjá fyrirtækinu EA Games þar sem við vorum að leggja lokahönd á nýjasta FIFA leikinn. Ekkert að þakka. Hvers vegna fluttir þú út? Ég fór út í leit að innri manni og mig grunar að hann tali þýsku. Hverjir eru kostirnir við það að búa erlendis? Kostirnir við það að búa erlendis eru að ég fæ að soga í mig aðra menningu, kynnist nýju fólki og síðan fæ ég líka að upplifa og læra nýja hluti á hverjum einasta degi. Maður hatar líka ekki að opna sér einn kaldan með strákunum úr vinnunni, áfengið er rosa ódýrt hérna í Deutschland. Saknar þú einhvers á Íslandi? Sakna aðallega að geta eytt köldu vetrarkvöldunum með elsku Stefaníu minni. Mælir þú með því að flytja erlendis? Hef alltaf haldið mikið upp á það sem pabbi sagði við mig þegar ég var yngri, „að vera out er að vera in“. Það þýðir sem sagt að fara út fyrir þægindarammann sinn og ekki elta aðra, hugsa fyrir sjálfan sig. Þannig já ég mæli

bumbuboltast, ætla að fara að sofa snemma, er alltof lengi í tölvunni og fer þar af leiðandi að sofa alltof seint. Stefnir þú á að flytja aftur heim til Íslands? Ég flutti út með það að markmiði að finna sjálfan mig. Ég flyt heim þegar það hefur tekist. Ef ég finn ekki sjálfan mig þá kaupi ég mér bara hund.

rannveig@vf.is

með þessu fyrir alla sem því þora. Hvernig er „týpískur“ dagur hjá þér? Tökum klassískan mánudag: Vakna, snooze, snooze, snooze, dæli í mig morgunkorni, hjóla í vinnu, vinn,

it e v s m ó lj h la ó j g o r a in Jólasve mæta á Hafnargötuna

Það hefur verið ómissandi þáttur í jólaundirbúningi Betri bæjar í Reykjanesbæ að fá jólasveinana og jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í heimsókn niðurííbæ bæááÞorláksmessu. Þorláksmessu. heimsókn niður Jólasveinar munu gefa börnunum nammipoka og halda uppi fjöri og jólastemmningu með jólahljómsveitinni rétt áður en jólin ganga í garð. Opið íerverslunum 22. desember kl. 22. 22:00, í flestum verslunum 20.,til 21., desember til kl. 22:00, Þorláksmessu til kl. 23:00 og á aðfangadag kl. 10:00 - 12:00.

Gleðileg jól í Betri bæ

Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru:


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

57

„Þykir vænst um gjafirnar sem börnin mín gefa mér“

Tímabundið skólahúsnæði þarf að stækka Tímabundið húsnæði grunnskóla við Dalsbraut í Innri Njarðvík er strax orðið of lítið. Ráðast þarf í stækkun á húsnæðinu og hefur bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkt að hefja framkvæmdir við stækkun á húsnæðinu. Í bráðabirgðahúsnæðinu er Akurskóli með aðstöðu til að kenna nemendum úr 1. til 3. bekk sem búa í Dalshverfi 1 og 2. Húsnæðið er úr sérsmíðuðum gámaeiningum sem komu frá Slóveníu og er húsið það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Í húsinu eru kennslustofur og samrými sem er fjölnota. Kostnaður við bygginguna sem tekin var í notkun sl. haust er í kringum 150 milljónir með allri jarðvinnu og komu allar einingarnar tilbúnar þar á meðal með pípulögnum sem sparar heilmikinn tíma. Einungis tók þrjár vikur að reisa bráðabirgðaskólann.

Tók framúr löggunni á 180 km. hraða Þegar lögreglan á Suðurnesjum var við umferðareftirlit á Reykjanesbraut í vikunni sem leið var bifreið ekið á miklum hraða fram úr lögreglubifreiðinni. Ökumaður hennar, sem er á þrítugsaldri, kvaðst í viðræðum við lögreglumenn hafa verið á 180 km hraða þegar hann ók fram úr þeim, en ekki hafa séð að hann var að aka fram úr lögreglubifreið. Hámarkshraði á umræddum vegarkafla er 90 km á klukkustund. Ökumannsins bíður ákæra og dómur. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp í umdæminu í síðustu viku sem flest voru rakin til hálku á vegum. Þau voru ekki stórvægileg og engin alvarleg slys á fólki. Þó valt bifreið út af Garðvegi og endaði á toppnum. Ökumaður slapp ómeiddur. Mikil hálka var á veginum og dekkjabúnaður bifreiðarinnar ekki sem skyldi.

Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs Reykjanesbæjar, segir í samtali við Víkurfréttir að um sé að ræða rétt rúmlega 100 fermetra stækkun. Hún er gerð svo hægt sé að hafa skólann einsetinn fyrir 1. til 4. bekk og því þurfu ekki að senda 4. bekkinga aftur í Akurskóla. Kostnaður við stækkunina er um 45 milljónir króna en stækkuninni á að vera lokið í lok júní á næsta ári.

Bjarki Sigmarsson er mikið jólabarn, hann sér ekki um jólabaksturinn á sínu heimili en hann er mikill matgæðingur og elskar allan jólamatinn. Hann heldur ekki fast í gamlar hefðir en súkkulaðikakan á aðfangadagskvöld er ómissandi partur af jólahátíðinni. Ertu mikið jólabarn? Já, ég myndi segja að ég væri talsvert jólabarn. Heldur þú fast í gamlar jólahefðir? Nei, ég er ekki mjög fastheldinn á jólahefðir, en þó hefur skapast sú hefð á mínu heimili að konan bakar alltaf Sufflé (súkkulaðiköku) seint á aðfangadagskvöld þegar búið er að opna gjafir og allt komið í ró. Hvað er ómissandi á jólunum? Umrædd súkkulaðikaka er algjörlega ómissandi með ís og rjóma. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Skemmti-

legast þykir mér núorðið allur þessi matur (það sést nú á mér). Bakar þú smákökur fyrir jólin? Nei, ég baka nú ekkert bara svona yfir höfuð, konan sér alfarið um það. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Jólagjafainnkaup eru alfarið í höndum konunnar, ég er gjörsamlega með allt lóðbeint niður um mig þegar kemur að því yfirleitt. Hvenær setur þú upp jólatréð? Það er misjafnt hvenær við setjum upp jólatré, yfirleitt þó einhvern tímann í vikunni fyrir jólin.

Sendum starfsmönnum og viðskiptavinum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur með kærum þökkum fyrir samskiptin og viðskiptin í þrjátíu og fimm ár.

Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Eftirminnilegasta jólagjöfin sem ég hef fengið er sennilega Fisher Price leikfangalest sem ég fékk þegar ég var 4 eða 5 ára held ég. Hún er enn til á æskuheimilinu í fullkomnu lagi og hafa mín börn og börn systra minna leikið sér mikið að henni í gegnum tíðina. Núorðið þykir mér vænst um gjafirnar sem börnin mín gefa mér. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Jólin eru komin fyrir mér þegar ég heyri í kirkjuklukkunum í útvarpinu á aðfangadagskvöld kl. 18.

GRIPGÆÐI Á ÖLLUM, ALLT ÁRIÐ

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf. Björn Marteinsson og Þórður Ingimarsson

Ferðamaður stakk af með fullan tank Erlendur ferðamaður á bílaleigubifreið varð uppvís að því í fyrradag að taka eldsneyti í Njarðvík og stinga síðan af án þess að greiða fyrir það. Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um málið og hafði hún skömmu síðar upp á viðkomandi, konu á þrítugsaldri. Konan sú gat ekki sýnt fram á að hún hefði greitt fyrir bensínið og óku lögreglumenn henni til Njarðvíkur þar sem hún gerði upp sín mál og var frjáls ferða sinna að því loknu.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf., Vatnsnesvegi 16, 230 Reykjanesbæ, sími 421 4546


58

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Fyrirtæki á Suðurnesjum taki sig taki og ráði fatlað fólk til vinnu

„Við viljum ekki vorkunn“ „Ég er rosaleg félagsvera og get hjálpað fólki,“ segir Konráð Ólafur Eysteinsson sem starfar hjá Isavia VIÐTAL

„Þegar ég útskrifaðist af starfsbraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja var ég hreinlega á endastöð,“ segir Konráð Ólafur Eysteinsson, en hann er greindur með einhverfu, ofvirkni og ADHD og er ósáttur með það að fatlað fólk hafi nánast ekkert val um hvað það starfi við. Í dag hefur Konráð hins vegar starfað í tvö ár hjá Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar en hann vill að fleiri fyrirtæki á Suðurnesjum taki sig taki og ráði fatlað fólk í vinnu til sín. „Okkur er hreinlega vorkennt, en við viljum ekki vorkunn. Alls staðar þar sem ég kem fyrr ég fyrir lítillækkun. Ég var einu sinni að vinna í Dósaseli, en þar fékk ég 45 þúsund krónur á mánuði. Mamma var þar einn daginn að bíða í röð eftir aðstoð. Þá var kona fyrir framan hana sem spurði fyrir framan alla hvort þetta „þroskahefta pakk“ gæti ekki unnið hraðar. Mamma hefur bara aldrei orðið jafn reið. Við finnum fyrir einhverjum fordómum á hverjum einasta degi og það er erfitt að lifa með þessu. Við reynum að hunsa þetta en það er ekkert alltaf hægt.“ Konráð vill til dæmis að fleiri leikskólar, grunnskólar, matsölustaðir, bakarí og elliheimili ráði fatlað fólk til sín í vinnu. „Mig langaði til dæmis einu sinni að verða bakari og ég fékk að fara í starfsnám í Sigurjónsbakarí. Svo væri ég til í að prófa einhvern tímann að vera gangavörður í grunnskóla, en samt ekki strax því mig

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

langar ekki að hætta hjá Isavia, það er mjög gaman.“ Aðspurður hvernig það sé að vinna hjá Isavia segir Konráð vinnuna sína ótrúlega skemmtilega og að honum líði vel þar. „Vinir mínir mæta í vinnuna klukkan sex og það er ekki gaman hjá þeim fyrr en ég mæti,“ segir hann og hlær. „Við erum alltaf að fíflast í hvoru öðru. Við sjáum um að taka saman kerrurnar og fylla á bæklinga. Það er gaman þarna og það er svo mikilvægt að hafa gaman í vinnunni.“ Þegar fólk talar um það við Konráð að hann vinni allar helgar, um jólin og áramótin sem eitthvað slæmt þá bendir Konráð fólki á það að hann fái nú samt borgað fyrir að vinna. Konráð hefur margsinnis heyrt fólk nota orðin „fatlaður“ og „þroskaheftur“ sem eitthvað niðrandi. „Það var oft notað á mig og það er skelfilegt. Ég vissi ekkert að ég væri fatlaður þegar ég var barn. Ég hugsaði samt með mér að það hlyti að vera eitthvað að, ég hafði það hreinlega ekki í mér að fara upp að næstu manneskju og tala við hana ef mig langaði það.“ Í dag segir Konráð þó að hlutirnir séu breyttir. „Í dag held ég ekki kjafti,“ segir hann hlæjandi. Það skemmtilegasta sem Konráð gerir er að vera í góðra vina hópi, en hann

elskar þar að auki allar boltaíþróttir. „Ég elska bara lífið.“ Ef hann fengi að ráða hvað hann yrði í framtíðinni myndi hann vilja vera lögfræðingur. „Ég er rosaleg félagsvera og get hjálpað fólki. En ég komst ekkert í háskólann, það var ekkert hægt að redda því.“

Aðspurður hvort Konráð telji að hann væri betri starfsmaður ef hann væri ekki með fötlun segir hann svo ekki vera. „Ég hélt það samt alltaf fyrst. Ég sagði við mömmu og pabba að mér liði illa með það að vera fatlaður. En þau sögðu mér alltaf að þau elskuðu mig eins og ég er. Það lítur enginn í fjöl-

skyldunni minni á mig sem fatlaðan einstakling. Fatlað fólk er alveg fólk. Ég er ekkert verri en þú,“ segir hann. Konráð Ólafur vill hvetja fyrirtækin á Suðurnesjum til að prófa þetta og bætir því við að ef umgjörðin hjá fyrirtækjum sé í lagi geti það hjálpað þeim að hafa fatlað fólk í vinnu.

Sendum íbúum Suðurnesja hugheilar jóla- og nýárskveðjur


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

59

Átján útskrifast frá Fisktækniskóla Íslands

Útskrift frá Fisktækniskóla Íslands fór fram föstudaginn 8. desember síðastliðinn í Kvikunni í Grindavík við hátíðlega athöfn. Þetta er í áttunda sinn sem skólinn útskrifar nemendur, en að þessu sinni útskrifaði skólinn tíu gæðastjóra, sex Marel-vinnslutækna og tvo nemendur í fisktækni. Fyrir útskriftina höfðu nemendur í Marel-vinnslutækni fengið sérstaka viðurkenningu frá Marel við hátíðlega athöfn í aðalstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ. Þetta er í þriðja sinn sem skólinn útskrifar nemendur af sérbrautum. Alls hefur skólinn nú útskrifað um hundrað nemendur frá stofnun 2012 og nú eru um 90 nemendur í námi í fisktækni samkvæmt námskrá skólans á fjórum stöðum á landinu. Innritun í fisktækni og á sérbrautir

fyrir gæðastjóra og Marel-vinnslutækna fyrir vorönn 2018 stendur nú yfir og hefst kennsla í byrjun janúar. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.fiskt.is og á Facebook

Sendum öllum Suðurnesjamönnum bestu jóla - og nýárskveðjur, þökkum fyrir viðskiptin á árinu

SKÖTUHLAÐBORÐ Í HÁDEGINU Á ÞORLÁKSMESSU FRÁ 11:00 TIL 14:00

KÆST SKATA, SALTFISKUR, PLOKKFISKUR. KALT HANGIKJÖT, UPPSTÚF, KARTÖFLUR, RÓFUR, HAMSATÓLG OG HNOÐMÖR. MARINERUÐ SÍLD, JÓLASÍLD, OG KARRÝSÍLD. HEITREYKTUR SILUNGUR, GRAFINN SILUNGUR OG VILLIBRÁÐARPATÉ. RÚGBRAUÐ, FLATKÖKUR, LAUFABRAUÐ OG SMJÖR. VOLGUR GRJÓNAGRAUTUR MEÐ KANILSYKRI OG KIRSUBERJASÓSU.

VERÐ Á MANN 3.200,-

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

HAFNARGÖTU 90 - REYKJANESBÆ


60

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

LAUS STÖRF

NJARÐVÍKURSKÓLI VELFERÐARSVIÐ

Grunnskólakennari í 70% starf Starfsfólk á heimili fatlaðra barna

Umsóknum í ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.

VIÐBURÐIR OPNUNARTÍMI YFIR JÓL OG ÁRAMÓT Ráðhús -þjónustuver og bókasafn

Sundmiðstöð/Vatnaveröld

Lokað 24.-26. desember Opnar kl. 10:00 27. desember Lokað 30. desember-2. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

Opið 23. desember til kl. 16:00 Lokað 24.-26. desember Opið 31. desember til kl. 11:00 Lokað 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

Íþróttamiðstöð Njarðvíkur

Duus Safnahús og Rokksafn

Opið 23. desember til kl. 13:00 Lokað 24.-26. desember Lokað 31. desember og 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

Lokað 24. og 25. desember Lokað 31. desember og 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Gleðilega hátíð!

Setur gjöf undir jólatréð í Smáralind Elísa Sveinsdóttir er þessa dagana að klára meistaranám í íþrótta- og heilsufræði en hún er búsett í Reykjanesbæ. Hún starfar einnig sem danskennari í Bryn Ballett Akademíunni og sem umsjónarkennari í 2. bekk í Háaleitisskóla auk þess sem hún kennir íþróttir, sund og dans skólanum. Elísa ætlar að setja gjöf undir jólatréð í Smáralind og rúnta um bæinn með föður sínum á aðfangadag. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? „Með fjölskyldunni heima hjá mömmu og pabba.“ Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? „Nei, ég er ennþá á hugsunarstiginu, frekar róleg! En þarf að fara drífa í því.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Það er nauðsynlegt að horfa á Christmas Vacation til að koma sér í jólagírinn og

á aðfangadag förum við pabbi alltaf rúnt með jólakortin og gjafirnar til ættingja og vina.“ Hvað verður í matinn á aðfangadag? „Svínahamborgarhrygg og meðlæti að hætti mömmu og heimagerður Toblerone ís í eftirrétt.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Kíkja í

búðir bæjarins að skoða jólagjafir, fara á kaffihús að fá sér heitt kakó og mynda góða jólastemningu. Svo bíða allir spenntir eftir Star Wars í bíó.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Já, ég ætla setja gjöf undir jólatréð í Smáralindinni.“

Eitt ár á Suðurnesjum Tjáum líf okkar í myndum – Ljósanætursýningin 2018

Listasafn Reykjanesbæjar og Norræna húsið í Færeyjum verða í samstarfi með stóra ljósmyndasýningu sem haldin verður á Ljósanótt 2018 í nokkrum sýningarsölum Duus Safnahúsa. Færeyingar leggja til sýninguna „Föroyar i et år“ sem samanstendur af rúmlega 600 ljósmyndum sem íbúar eyjanna tóku og lýsa daglegu lífi þeirra í eitt ár á sama tíma og ljósmyndasýningin „Eitt ár á Suðurnesjum“ verður opnuð í Listasal Duus Safnahúsa. Listasafn Reykjanesbæjar býður öllum Suðurnesjamönnum þátttöku í

BYGG býður þér til starfa

Ljósanætursýningu safnsins haustið 2018 „Eitt ár á Suðurnesjum“. Hvað hefur gerst á árinu? Safnaðu saman ljósmyndunum þínum sem teknar voru á tímabilinu 17.júní 2017 og 17.júní 2018. Hver og ein myndanna segir sína sögu af lífi þínu á árinu og saman segja allar innsendar myndir, allra þátttakenda eina góða sögu af daglegu lífi á Suðurnesjum. Öllum Suðurnesjamönnum sem hafa áhuga á að segja

sína eigin sögu eða sögu samfélagsins er boðið að vera með og allar myndir boðnar velkomnar. Hvað gerðist á Suðurnesjum þetta ár? Hvað vorum við að gera? Börnin og gamla fólkið, fólkið og dýrin, hversdagurinn og hátíðarhaldið, pólitíkin og trúarbrögðin, bæjarlífið og náttúran, fjölskyldan og vinnan eða hvað annað sem talist gæti hluti af okkar daglega lífi. Nánari upplýsingar um skil verða auglýstar vel eftir áramótin.

BÚUM BETUR

www.bygg.is

Smiðir Okkur vantar smiði með okkur í lið vegna uppbyggingu Hlíðarhverfis, Reykjanesbæ. Upplýsingar veitir Páll S: 693-7316

Bygginga- eða tæknifræðingur Okkur vantar bygginga- eða tæknifræðing með okkur í lið. Upplýsingar veitir Einar S: 693-7306

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 220 manns og er meðalstarfsaldur hár. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust atvinna í boði.

BYGG byggir á 32 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði.

„Engin þörf á orðum“. Ljósmyndari: Elinborg Christel Nygaard

FRÉTTASÍMINN ER

421 0002


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Góð uppskera hjá Janusi og eldri borgurum í Reykjanesbæ Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur hefur undanfarnar vikur leiðbent eldri borgurum í Reykjanesbæ í heilsueflingu. Verkefnið hefur annars vegar farið fram í Reykjaneshöll og hins vegar í Massa í íþróttahúsi Njarðvíkur. Lokadagur í sameiginlegum æfingum fyrir jól var í Massa í síðustu viku en þátttakendur verða áfram í sjálfstæðri þjálfun samkvæmt áætlun. Verkefnið heldur síðan áfram eftir áramót og hefur fengið veglegan styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja fyrir árið 2018.

Þriðjudaginn 12. desember var jóla- og uppskeruhátíð á Nesvöllum en þar var m.a. farið yfir afrakstur síðustu sex mánaða hjá hópnum sem hefur náð mjög góðum árangri á síðustu mánuðum. Janus segir að það hafi gengið einstaklega vel að fá eldri borgara til að hreyfa sig og fara af stað í hreyfingu. Markmiðið sé að efla heilsu þeirra og velferð, hann segir einnig að þekking þeirra á eigin heilsu sé að eflast. Sólborg Guðbrandsdóttir mætti með myndavélina á jóla- og uppskeruhátíðina og smellti af myndunum sem eru hér að ofan.

61

Langar þig að vinna með samhentum hópi fólks á líflegum vinnustað? Teymið okkar samanstendur af framtakssömum og duglegum snillingum sem vinna alla daga að því að skapa jákvæð tengsl við farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík og veita þeim fyrirtaks þjónustu.

Gæðastjóri

Vöru- og innkaupastjóri

Starfssvið

Starfssvið

Við leitum að nákvæmum aðila í starf gæðastjóra með megináherslu á matvælaöryggi. Í starfinu felst viðhald gæðakerfis og ferla innan fyrirtækisins í samræmi við viðurkennda staðla. ● Yfirumsjón með gæðaeftirliti og ferlum ● ● ● ● ●

fyrirtækisins samkvæmt gæðahandbók Umsjón með gæðastjórnunarhugbúnaði Eftirfylgni með lögum, reglugerðum og stöðlum Umsjón með eftirliti og fræðslu til starfsmanna sem varðar gæðamál Umsjón með úttektum á sviði gæðamála Ábyrgð á samningum við verktaka á sviði gæðamála

Við leitum að reyndum aðila í starf vöru- og innkaupastjóra. Í starfinu felast samskipti við birgja og sölueiningar fyrirtækisins, ábyrgð á birgðahaldi, vöruframboði og áætlunum sem varða vörur og innkaup. ● Yfirumsjón með innkaupum, birgðahaldi

og samskiptum við birgja

● Ábyrgð á vöruframboði og skráningu

í bókhaldskerfi samkvæmt reglum

● Umsjón með vöruframsetningu hjá sölueiningum ● Aðkoma að markaðssetningu í samstarfi

við rekstrarstjóra og markaðsfulltrúa

● Ábyrgð á framlegð og kostnaðarverði seldra vara ● Áætlunargerð

Nánari upplýsingar og móttaka umsókna er á www.ltr.is

Lagardère Travel Retail er stoltur styrktaraðili Ljósanætur í Reykjanesbæ.

Lagardére Travel Retail ehf. er íslenskt fyrirtæki í eigu íslenskra og franskra aðila, sem sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríksonar. Þar starfa um 200 starfsmenn. Fyrirtækið er í samstarfi við Lagardére Travel Retail SAS sem er franskt félag. Starfsemi fyrirtækisins er fjölþætt og snýr m.a. að veitingarekstri og rekstri ferðamanna- og fríhafnarverslana í 32 löndum og á 232 flugvöllum. Á heimsvísu starfa rúmlega 16.000 starfsmenn hjá félaginu.


62

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

SVERRIR ÞÓR SVERRISSON, ÞJÁLFARI KVENNALIÐS KEFLAVÍKUR

Íþróttamenn fara að sjálfsögðu í kjólinn fyrir jólin Hvernig verða æfingarnar yfir jólahátíðina? Við munum æfa vel yfir jólin en stelpurnar munu samt fá eitthvað frí. Hver eru markmiðin á nýju ári? Markmiðin á nýju ári eru að halda áfram að æfa vel og bæta okkur sem lið. Hvernig er góður þjálfari? Góður þjálfari þarf að vera skipulagður, hafa mikinn skilning á íþróttinni, vera með aga, endalausan áhuga og góður í mannlegum samskiptum. Hvernig er stemningin í hópnum? Það er góð stemmning

í hópnum enda eru þetta mjög hressar og skemmtilegar stelpur. Hver er mesti sprelligosinn í liðinu? Ég held að Birna eigi þennan skuldlaust. Hver er alltaf seinn/sein? Þóranna var alltaf að mæta á síðustu stundu en hún er búin að laga það. Hvað borða íþróttamenn yfir hátíðarnar? Ég held að flestir séu góðir við sjálfa sig yfir jólin og leyfi sér smá kæruleysi í mat og drykk og smá nammi líka. Fara íþróttamenn í kjólinn fyrir jólin? Já, að sjálfsögðu.

MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM JÓLAGJÖFUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

„Væri til í að sjá Jóa Kristbjörns íklæddan kjól yfir jólahátíðirnar“ HALLGRÍMUR BRYNJÓLFSSON, ÞJÁLFARI KVENNALIÐS NJARÐVÍKUR Hvernig verða æfingarnar yfir jólahátíðina? Við munum æfa vel yfir jólahátíðina og fínpússa hluti sem þarfnast þess sem og að bæta okkar leik dag frá degi. Hver eru markmiðin á nýju ári? Við stefnum á fyrsta sigurinn okkar í deildinni og svo annan og annan og annan og svo framvegis. Hvernig er góður þjálfari? Góður þjálfari er samkvæmur sjálfum sér og sínum áætlunum, ásamt því að geta sýnt leikmönnum sínum samkennd þegar það á við. Hvernig er stemningin í hópnum? Stemningin er góð og verður bara betri þegar á líður. Allir leikmenn róa að sama markmiði og það er að gera sjálfa sig og liðið betra. Hver er mesti sprelligosinn í liðinu? Þær eru nokkrar sem koma til greina en ég verð að tilnefna Maríu, Hrund og Anítu sem sprelligosana í liðinu. Hver er alltaf seinn/sein? Fyndin saga að segja frá því að upp var settur sektarsjóður hjá liðinu og hef ég fengið flestar sektirnar eftir að sjóðurinn var settur á. Slæmt að þjálfarinn sé svona seinn alltaf en ég held ágætis liðshóf fyrir þær í staðinn.

Hvað borða íþróttamenn yfir hátíðarnar? Ég reikna fastlega með að mínar stelpur muni leyfa sér smá reykt kjöt yfir hátíðirnar en munu svo hreyfa sig vel til þess að halda sér í formi. Fara íþróttamenn í kjólinn fyrir jólin? Í kvennaliði Njarðvíkur eru allmiklar líkur á að flestar fari í kjólinn fyrir jólin. En get þó ekki staðfest það. Væri samt til í að sjá Jóa Kristbjörns íklæddan kjól yfir jólahátíðirnar.

„Íþróttamenn borða það sem þá langar til“ JÓHANN ÞÓR ÓLAFSSON, ÞJÁLFARI KARLALIÐS GRINDAVÍKUR

KROSSMÓA - REYKJANESBÆ

Hvernig verða æfingarnar yfir jólahátíðina? Bara eins og venjulega, gef frí allra helgustu dagana. Hver eru markmiðin á nýju ári? Þau eru þau sömu og í haust, við ætlum okkur að keppa um það sem er í boði. Hvernig er góður þjálfari? Skipulagður, ákveðinn og sanngjarn. Hvernig er stemningin í hópnum? Mjög góð. Hver er mesti sprelligosinn í liðinu? Ólafur hefur haft mikla yfirburði hvað þetta varðar síðustu ár, Hver er alltaf seinn/sein? Enginn seinn en einn og einn of mikið á slaginu. Hvað borða íþróttamenn yfir hátíðarnar? Það sem þá langar til.

Fara íþróttamenn í kjólinn fyrir jólin? Ekki hugmynd, sjálfsagt einhverjir.

Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða.

Njarðvík og Landsbankinn framlengja samstarfið

Gleðilegt nýtt bílaár!

Landsbankinn og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur framlengdu á dögunum samstarfssamning sinn en með undirritun nýja samningsins verður Landsbankinn áfram á meðal helstu styrktaraðila deildarinnar. Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur. Páll Kristinsson, varaformaður KKD UMFN, og Arnar Hreinsson, útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ, undirrituðu samninginn skömmu fyrir bikarviðureign Njarðvíkur og KR í Maltbikar karla.

Arnar Hreinsson útibússtjóri Landsbankans og Páll Kristinsson varaformaður KKD UMFN handsala samninginn. Mynd/ umfn.is.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.

Síðustu leikir í Domino’s-deildum karla og kvenna í körfu fóru fram í síðustu viku og hefjast leikar aftur fljótlega eftir áramót. Leikmenn og þjálfarar fá nú tækifæri til þess að slípa leik sinn betur, gera vel við sig í mat og drykk yfir jólahátíðina en það er ekki þar með sagt að það sé komið jólafrí og æfingar eru enn í fullum gangi hjá liðunum. Við fengum nokkra þjálfara Domino’s-deildarinnar til að svara nokkrum laufléttum spurningum fyrir okkur.

DANÍEL GUÐNI GUÐMUNDSSON, ÞJÁLFARI KARLALIÐS NJARÐVÍKUR

„Góður þjálfari er skipulagður og sýnir metnað“

Katla tvíbætti Norðurlandametið

Katla Björk Ketilsdóttir tvíbætti Norðurlandametið í snörun í -58 kg flokki um síðastliðna helgi. Metið setti Katla á jólamóti Lyftingasambands Íslands og þar sem hún lyfti fyrst 74 kg og svo 75 kg. Katla segir í samtali við Víkurfréttir að þetta hafi verið markmið hennar frá byrjun þessa árs. Sextíu keppendur voru á mótinu en Katla, sem er einungis sextán ára

Hvernig verða æfingarnar yfir jólahátíðina? Við þurfum að slípa okkur betur saman bæði varnar- og sóknarlega, ásamt því að koma nýjum leikmanni inn í þá hluti sem við erum að gera, þannig það verður mikið æft. Ætli við kíkjum svo ekki í góðan Metabolic tíma eftir allar þessar kræsingar um jólin. Hver eru markmiðin á nýju ári? Markmiðin hafa lítið breyst en við ætlum okkur að enda deildina í einu af fjóru efstu sætunum. Svo skoðum við fleiri markmið þegar líður að úrslitakeppni. Hvernig er góður þjálfari? Góður þjálfari er skipulagður og sýnir metnað. Hann er kröfuharður, góður í mannlegum samskiptum og getur lesið vel í aðstæður á krefjandi augnablikum. Hvernig er stemningin í hópnum? Hún hefur verið mjög góð undanfarnar vikur og verður enn betri á nýju ári. Hver er mesti sprelligosinn í liðinu? Þeir eru margir hressir og skemmtilegir í liðinu en það

63

gömul, hefur verið að gera það gott í lyftingum á árinu og hefur meðal annars sett Íslandsmet Norðurlandamet. Aðspurð hvernig Katla hafi undirbúið sig fyrir mótið er hún fljót að svara og segist vera með geðveikt teymi á bak við sig. „Æfingafélagar mínir, Mikki, Andri og Gummi styðja við bakið á mér í öllu sem ég geri og svo er ég líka með frábæran þjálfara, Inga Gunnar.“

Þakkarkveðja! Kæru Suðurnesjabúar og aðrir landsmenn. Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, viljum við þakka ykkur öllum kærlega fyrir trygg og ánæjuleg viðskipti undanfarna 40 ár við SI verslun, bæði í Keflavík og Garðinum.

er alltaf gaman í kringum Ragnar Nathanelsson. Hver er alltaf seinn/sein? Leikmenn né þjálfarar fá nú ekki mikið rými fyrir seinkomur. Hvað borða íþróttamenn yfir hátíðarnar? Vonandi bara góðan jólamat á aðfangadag og smá hangikjöt á jóladag. Svo auka skammt af ávöxtum og grænmeti alla hina dagana. Fara íþróttamenn í kjólinn fyrir jólin? Þeir eru alltaf og eiga alltaf að vera í góðu standi, sama hvaða árstími er í gangi.

Við munum að sjálfsögðu áfram sinna SI raflögnum ehf. Iðngörðum 21 Garði eins og við höfum gert í áratugi. Með kærleiks- og jólakveðju frá SI fjölskyldunni.

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

Borg

Gistiheimili

Meleyri

Fiskverkun Ásbergs

ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI

Blikksmiðja

Ágústar Guðjónssonar ehf.

Hótel Grásteinn ehf

Skipting ehf BRYGGJAN Kaffihúsið í Grindavík


Þú færð í Bústoð

HÁTÍÐAROPNUN

FIMMTUDAGUR OG FÖSTUDAGUR 10-22 ÞORLÁKSMESSA 10-23, AÐFANGADAGUR 10-12 TJARNARGÖTU 2 • 230 REYKJANESBÆ • S: 421-3377 • WWW.BUSTOD.IS •

BÚSTOÐ EHF


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.