Víkurfréttir 15. tbl. 39. árg.

Page 1

12–13

„Hestamennskan er minn lífstíll“

Opnunartími mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18 Krossmóa 4 | Reykjanesbæ

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

FRÍÐA DÍS Á LEIKSVIÐIÐ Mystery Boy er kómísk ástarsaga um ungt fólk sem, í leit sinni að sannleikanum og ástinni, lendir í furðulegu ferðalagi og óvæntum ævintýrum. Það er Leikfélag Keflavíkur sem setur söngleikinn á svið en frumsýning er föstudagskvöldið 13. apríl. Höfundur söngleiksins er listamaðurinn Gudmundson sem er fóstraður af Smára Guðmundssyni tónlistarmanni. Fríða Dís, systir Smára, fer með stórt hlutverk í verkinu. Nánar er fjallað um Mystery Boy á síðu sex í blaðinu í dag og einnig í Suðurnesja­magasíni Víkurfrétta á sjónvarpsstöðinni Hringbraut á fimmtudagskvöld kl. 20:00.

Meðalverð fasteigna í hæstu hæðum – meðalverð í fjölbýli komið í 300 þús. kr.

Meðalverð íbúða í fjölbýli í Reykjanesbæ síðustu þrjá mánuði samkvæmt söluskýrslum til Íbúðalánasjóðs eru 300 þúsund krónur á fermetrann. Meðalverð á öðrum eignum og eignum í heild á Suðurnesjum er um 250 þúsund krónur á fermetrann. Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði, segir raunverð fasteigna á Suðurnesjum hafa náð nýjum hæðum. Guðmundur greindi frá þessu á framkvæmdaþingi sem Reykjanesbær stóð fyrir í Hljómahöllinni í vikunni. Í máli hans kom m.a. fram að fasteignaverð hafi hækkað mun meira á Suðurnesjum en landsmeðaltal. Hækkanir hafa einnig verið mun meiri á endanlegu söluverði en ásettu verði á fasteignum á Suðurnesjum en höfuðborgarsvæðinu að því er fram kom í erindi Guðmundar.

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

Leigumarkaðurinn í Reykjanesbæ er samkvæmt skýrslu Íbúðalánasjóðs sá virkasti á landinu og nemur hækkun undanfarinna tólf mánaða 27% en var 10% á höfuðborgarsvæðinu. Frá ársbyrjun 2015 til dagsins í dag er hækkunin í Reykjanesbæ 50% og fermetraverð komið í 1500 kr./m2. Stöðugur vöxtur hefur verið í Airbnb-útleigu en í júlí 2017 voru 150 íbúðir í Reykjanesbæ en 125 í febrúar 2018. Á framkvæmdaþinginu var farið yfir framkvæmdir hjá nokkrum af stórum aðilum sem standa í bygggingaframkvæmdum á Suðurnesjum. Gert er ráð fyrir í skipulagi bæjarins byggingu nærri þrjú þúsund íbúða í Keflavík og Njarðvík á næstu árum. Tvö þúsund íbúðir eru í nýtingu á Ásbrú og möguleiki á að fjölga þeim verulega. Miðað við þetta má búast við áframhaldandi eftirspurn á fasteignamark-

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

SAMLOKUR & SALÖT

RJÚKANDI HEITT KAFFI

BAKAÐ Á STAÐNUM

MIKIÐ ÚRVAL, FÍNT Í HÁDEGISMATINN

NÝMALAÐ ILMANDI KAFFI

KLEINUHRINGIR, RÚNSTYKKI OG FLEIRA

aði en fasteignasalar sögðu við VF nýlega að markaðurinn hafi aðeins róast að undanförnu og eignir selst nálægt ásettu verði en ekki yfir því eins og raunin hafi verið á síðustu árum. Horfur eru, samkvæmt skýrslu ILS, á áframhaldandi umframvexti í mannfjölda á Suðurnesjum. Möguleg sviðsmynd geri ráð fyrir því að árið 2021 verði íbúafjöldi í Reykjanesbæ komin í 21 þúsund manns og 25 þúsund árið 2030. Ljóst er að mannfjölgun er keyrð áfram af miklum drifkrafti í atvinnulífinu og þá sérstaklega á Keflavíkurflugvelli en auk áframhaldandi vaxtar í ferðaþjónustunni er gríðarlegar framkvæmdir á teikniborðinu við flugstöðina fyrir tugi milljarða. Verktakar munu þurfa mikinn mannskap til að sinna þeim verkefnum á næstu árum og mun það ýta undir enn frekari íbúafjölgun á Suðurnesjum.

FRÉTTASÍMINN 421 0002

HRINGBRAUT REYKJANESBÆ AFGREIÐSLUTÍMAR:

VIRKA DAGA

ALLTAF OPIÐ HELGAR

ALLTAF OPIÐ fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

Aftur kúlur í Rockville?

Svo gæti farið að kúlur sjáist að nýju í Rockville en fyrirtækið Útvör ehf óskar eftir stöðuleyfi fyrir uppblásin kúluhús á Rockville-svæðinu fyrir ferðaþjónustutengda starfssemi. Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráð Sandgerðisbæjar telur erindið ekki samræmast þeim hugmyndum sem höfð voru að

leiðarljósi við nýtingu svæðisins í tillögu að deiliskipulagi sem unnið var fyrir svæðið á árinu 2008. Þó svæðið yrði heimilað til þeirra nota tímabundið sem umsækjandi óskar eftir er aðeins heimilt að veita stöðuleyfi til eins árs í senn og því aldrei hægt að verða við stöðuleyfi til tíu ára eins og óskað er eftir.

Kadeco er með leigusamning við landeigendur um umrætt land og því verður landinu ekki ráðstafað án samráðs við þá. Erindi vísað til bæjarráðs/bæjarstjórnar til umsagnar. Þar lagði Daði Bergþórsson til að erindinu verði vísað til skoðunar í bæjarráði, sem var samþykkt samhljóða.

„FRÁ BARNI TIL BARNS“ STYRKTARTÓNLEIKAR

Hljómborðsdeild skólans stendur fyrir styrktartónleikum fyrir langveik börn í Reykjanesbæ n.k. laugardag þann 14. apríl frá kl.11 til 14. Kaffihús – Listmarkaður. Allur ágóði rennur óskiptur til verkefnisins. Sjá nánar í fréttatilkynningu hér í blaðinu. Skólastjóri

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamaður: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur við undirskrift samningsins.

Ljósleiðarinn í Reykjanesbæ Í síðustu viku skrifuðu Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, undir samkomulag þess eðlis að Ljósleiðarinn verði kominn í öll hverfi Reykjanesbæjar fyrir árslok 2021. Það þýðir að heimilum mun standa til boða Eitt gíg. „Ljósleiðarinn mun ekki einungis færa heimilum bæjarins öflugt netsamband. Hann mun einnig eiga þátt í því að smyrja hjól atvinnulífsins með því að styrkja stoðir nýsköpunar- og frumkvöðlastarfs. Reykjanesbæjar bíður björt framtíð og enn frekar með traustum innviðum,“ segir Kjartan Már.

Samstarf um uppbygginguna

Samhliða samkomulaginu við Reykjanesbæ hefur Gagnaveita Reykjavíkur auglýst eftir samstarfsaðilum. Samstarfið getur verið meðal annars: Að selja Gagnaveitu Reykjavíkur fjarskiptalagnir sem fyrir eru í sveitarfélaginu og nýst geta við ljósleiðaravæðinguna, eða með samnýtingu framkvæmda með öðrum veitufyrirtækjum, fjarskiptafyrirtækjum eða sveitarfélaginu sjálfu. Gagnaveita Reykjavíkur auglýsir eftir samstarfsaðilum í þessa veru og geta áhugasamir aðilar kynnt sér málið frekar á ljosleidarinn.is/samstarf

Eitt gíg í boði

Heimilum í þessum byggðarkjörnum mun standa til boða Eitt gíg gæðasamband Ljósleiðarans. Hann gefur kost á 1000 megabitum bæði til og frá heimili. Flest stærstu fjarskipta- og afþreyingarfyrirtæki landsins bjóða þjónustu sína um Ljósleiðarann. Viðskiptavinum stendur til boða val á milli fjölmargra þjónustuleiða Vodafone, Nova, 365, Hringdu og Hringiðunnar.

Lengi haft augastað á Reykjanesbæ

„Við höfum lengi haft augastað á

ljósleiðaravæðingu Reykjanesbæjar. Nýlega lögðum við stofnstreng suður eftir sem opnar á stækkun þjónustusvæðis Ljósleiðarans á Reykjanesi.“ segir Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur. Nú þegar eru um 89 þúsund heimili tengd opnu neti Ljósleiðarans. Það eru um 65% allra heimila í landinu. Áætlað er að sex þúsund heimili bætist við á þessu ári. Stefnt að því að tengingum með samkomulaginu við Reykjanesbæ og nýlegu samkomulagi við Árborg verði lokið árið 2021. Þá er reiknað með að um 113 þúsund heimili eigi kost á þjónustu Ljósleiðarans.


markhönnun ehf

Sláðu upp mexíkanskri veislu - Allar vörur frá Santa Maria með 20% afslætti

-20% LAMBAHRYGGUR KRYDDAÐUR KR KG ÁÐUR: 2.140 KR/KG

1.498 -30%

VATNSMELÓNA KR KG ÁÐUR: 289 KR/KG

145

-50%

NAUTAÞYNNUR FERSKT KR KG ÁÐUR: 2.798 KR/KG

-50%

-50% 1.399

HAMBORGARAR 90 GR 4 STK. M/BRAUÐI KR PK ÁÐUR: 1.164 KR/PK

757

NAUTGRIPAHAKK FERSKT. 8-12% FEITT. KR KG ÁÐUR: 1.691 KR/KG

846

-50% LÚXUSGRILLPAKKI SÉRVALDAR GRILLSNEIÐAR MARINERAÐAR KR KG ÁÐUR: 2.488 KR/KG

-35% 1.244

Tilboðin gilda 12. - 15. apríl 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


—— REYKJANESBÆR

VILTU VERA MEÐ? Á næstunni hefjum við undirbúning framkvæmda við að ljósleiðaravæða þéttbýli Reykjanesbæjar og biðjum þig að hjálpa okkur að skipuleggja verkið. Hjálpaðu okkur Á ljosleidarinn.is/reykjanesbaer getur þú lýst yfir áhuga á að fá ljósleiðaratengingu fyrir þitt heimili. Því fleiri sem skrá sig í þínu hverfi, því fyrr hefjum við framkvæmdir þar. Söluaðilar Ljósleiðarans eru

Gæðasamband fyrir alla Gagnaveita Reykjavíkur styður við markmið um ljósleiðaravæðingu Íslands og leggur sitt af mörkum við að tengja íslensk heimili við háhraðanet. Ljósleiðarinn nær nú til 89.000 heimila á Íslandi. Öllum heimilum sem verða tengd Ljósleiðaranum í Reykjanesbæ stendur til boða Eitt gíg samband.


MEIRI SAMVINNA – MINNA RASK Við bjóðum til samstarfs við uppbyggingu í Reykjanesbæ. Því færri skurðir því betra fyrir alla

Hagkvæm uppbygging Ljósleiðara

Vilt þú framkvæma með okkur eða megum við vera með þér? Sendu okkur samstarfsbeiðni á ljosleidarinn.is/samstarf, en þar eru einnig upplýsingar um skilmála. Við tökum við samstarfsbeiðnum til 1. maí 2018.

Gagnaveita Reykjavíkur kappkostar að byggja upp fjarskiptanet framtíðarinnar með hagkvæmum hætti. Þess vegna vinnum við með sveitarfélögum, veitufyrirtækjum og öðrum fjarskiptafyrirtækjum til að samnýta kraftana.

Átt þú innviði á svæðinu sem þú vilt selja okkur? Nánari upplýsingar er að finna á ljosleidarinn.is/samstarf


6

MANNLĂ?F Ă SUĂ?URNESJUM

fimmtudagur 12. aprĂ­l 2018 // 15. tbl. // 39. ĂĄrg.

MYSTERY BOY FÖSTUDAGINN ÞRETTà NDA - LeikfÊlag Keflavíkur frumsýnir nýjan sÜngleik eftir Gudmundson fÜstudagskvÜldið 13. apríl í Frumleikhúsinu

Mystery Boy er kómísk åstarsaga um ungt fólk sem í leit sinni að sannleikanum og åstinni lendir í furðulegu ferðalagi og óvÌntum Ìvintýrum. Það er LeikfÊlag Keflavíkur sem setur sÜngleikinn å svið en frumsýning er fÜstudagskvÜldið 13. apríl. HÜfundur er listamaðurinn Gudmundson sem er fóstraður af Småra Guðmundssyni tónlistarmanni. Leikstjóri er Jóel SÌmundsson. Tónlistin er samin af Gudmundson og Tósa Ljósår. Tónlistarråðgjafi er Stefån Örn Gunnlaugsson. „Þetta er sett upp sem kómísk åstarsaga um ungt fólk sem í leit sinni af sannleikanum og åstinni lendir í furðulegu ferðalagi og óvÌntum Ìvintýrum. En Þrått fyrir að viðfangsefnið sÊ alvarlegt er mikilvÌgt að koma auga å spaugi-

legu hliĂ°arnar og hafa gaman,“ sagĂ°i SmĂĄri GuĂ°mundsson Ă­ viĂ°tali viĂ° VĂ­kurfrĂŠttir fyrir um mĂĄnuĂ°i sĂ­Ă°an Ăžegar ĂĄkveĂ°iĂ° var aĂ° rĂĄĂ°ast Ă­ verkefniĂ°. SmĂĄri hefur lĂŚrt upptĂśkustjĂłrn en hafĂ°i ekki

mikla reynslu af sĂśngleikjum Ăžegar hugmyndin kviknaĂ°i en ĂĄhuginn jĂłkst eftir ĂžvĂ­ verkinu miĂ°aĂ°i ĂĄfram. „Ég fĂłr af staĂ° Ă­ Ăžetta verkefni meĂ° litla sem enga vitneskju Ă­ farteskinu nema Þå reynslu sem ĂŠg hef Ăşr tĂłnlistinni. ĂžvĂ­ lengra sem ĂŠg fĂłr inn Ă­ verkiĂ° fĂłr ĂĄhuginn minn fyrir sĂśngleikjum og handritagerĂ° aĂ° aukast. Ég fĂłr aĂ° hafa ĂžrĂĄhyggju fyrir Ăžeim sem ĂŠg tel vera af hinu góða ĂžvĂ­ ef ĂĄ aĂ° gera hluti vel Ăžarf aĂ° fĂĄ kafa djĂşpt Ă­ viĂ°fangsefniĂ°. Ég sĂśkkti mĂŠr Ă­ allar bĂŚkur um sĂśngleiki og handritagerĂ° sem ĂŠg komst yfir og sĂłtti einnig nĂĄmskeiĂ°,“ sagĂ°i SmĂĄri. SmĂĄri fĂŠkk meĂ° sĂŠr stĂłrskotaliĂ° af geggjuĂ°u fĂłlki Ă­ sĂśngleikjagerĂ°ina eins og hann segir sjĂĄlfur. StefĂĄn Ă–rn Gunnlaugsson (Ă?korni) er

sĂŠrstakur tĂłnlistarrĂĄĂ°gjafi Mystery Boy en hann hefur m.a. sett upp sĂśngleik ĂĄ Broadway. „MeĂ° honum kemur inn gĂ­furleg reynsla og erum viĂ° afar ĂžakklĂĄt aĂ° fĂĄ hann inn Ă­ verkefniĂ°. Auk StefĂĄns nĂ˝t ĂŠg krafta Ă stÞórs Sindra Baldurssonar viĂ° aĂ° setja upp tĂłnlistina meĂ° mĂŠr. Fleiri hafa komiĂ° nĂĄlĂŚgt tĂłnlistinni og mĂĄ Ăžar nefna BjĂśrgvin Ă?var bróðir Ă stÞórs og stĂłrfrĂŚnda Ăžeirra Gunnar SkjĂśld. FrĂ­Ă°a systir er svo aĂ° aĂ°stoĂ°a viĂ° sĂśngtextana“. FrĂ­Ă°a DĂ­s gerir reyndar aĂ°eins meira en aĂ° aĂ°stoĂ°a viĂ° sĂśngtextana ĂžvĂ­ hĂşn fer meĂ° eitt af stĂłru hlutverkunum Ă­ sĂśngleiknum. NĂĄnar er fjallaĂ° um Mystery Boy Ă­ SuĂ°urnesjamagasĂ­ni VĂ­kurfrĂŠtta ĂĄ fimmtudagskvĂśld ĂĄ sjĂłnvarpsstÜðinni Hringbraut og ĂĄ vf.is.

Ă trĂşnĂł um RĂşnar JĂşlĂ­usson

Mystery Boy fĂśstudaginn 13.

List ĂĄn landamĂŚra

 Â? ‰  ÂŠ Â?  Â?

Ž � � �  � ‘

�  � Œ �

ÂŽ Â

u g n i d n e b ĂĄ ĂĄ Ăş Ăž Lumar vert efni? um ĂĄhuga Ă rnafrĂŠttir ĂĄ opnum flugdegi Ă­ Keili ‹   ­ Â?  ÂŒ  Â‹ Â? Â? Â? Â

 �� �  � �   �   �

 Â?  Â?   Â

­  Â?€ Â? ‚ƒ„ ………ƒ …†‡…… „ˆ‡……

SuĂ°urnesjamagasĂ­n fimmtudagskvĂśld kl. 20:00 ĂĄ Hringbraut og vf.is


Hvað er betra en pizza?

d

TVÆR PIZZUR d ÞÚ SÆKIR PIZZU OG STÓRAN SKAMMT AF BRAUÐSTÖNGUM OG FÆRÐ AÐRA PIZZU SÖMU STÆRÐAR AÐ AUKI.

Við notum eingöngu 100% íslenskan ost!

www.dominos.is

Domino’s app sími 58 12345


8

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 12. tbl. // 39. árg.

Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur stuðning, vináttu og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu

ÁSU EYJÓLFSDÓTTUR frá Sandgerði

sem lést þriðjudaginn 20. mars 2018 og var jarðsett miðvikudaginn 28. mars 2018. Sérstakar þakkir til starfsfólks og íbúa á Hrafnistu Nesvöllum fyrir góða umönnun og hlýhug í hennar garð. Dóra Garðarsdóttir Ögmundur Magnússon Guðmundur Garðarsson Brynhildur Guðmundsdóttir Geir Garðarsson Helga Ingimundardóttir Guðrún Garðarsdóttir Birgir Þórbjarnarson Eyjólfur Garðarsson Kristín Magnúsdóttir Hafdís Garðarsdóttir Einar Jónsson Jórunn Garðarsdóttir Hilmar Magnússon Garðar Garðarsson Kristín Bárðardóttir Sigurður Garðarsson Lilja Ármannsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.

Helgihald í

Njarðvíkurprestakalli 12. apríl til 18. apríl 2018.

Ytri-Njarðvíkurkirkja

SUNNUDAGURINN 15. APRÍL KL. 11 OG 14

Heiðarskólabörn verða fermd í hátíðarguðsþjónustu.

Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 17. apríl kl.19:30. Nýtt söngfólk boðið velkomið. Vinavoðir miðvikudaginn 18. apríl kl.10:30-13:30.

SUNNUDAGURINN 22. APRÍL KL. 11

Njarðvíkurkirkja (Innri)

Í öllum fermingarguðsþjónustum syngur Kór Keflavíkurkirkju undir stjórn Arnórs organista. Sr. Fritz Már og sr. Erla þjóna ásamt messuþjónum

Fjölskylduguðsþjónusta 15. apríl kl. 11:00. Samhliða guðsþjónustunni verður Sunnudagaskóli kl. 11:00 í umsjá Heiðars og Péturs. Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 17. apríl kl.10.30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsdóttir. Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í Njarðvíkurkirkju (Innri) 12. apríl kl. 19:30-20:30. Umsjón hefur Heiðar Örn Hönnuson.

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Myllubakkaskólabörn verða fermd í hátíðarguðsþjónustu.

Áform eru uppi um talsverða uppbyggingu við Rósaselstorg í landi Sveitarfélagsins Garðs. Þar eru uppi áform um byggingu verslunar- og þjónustumiðstöðvar.

Aðalskipulag vegna Rósaselstorgs sent til staðfestingar Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Garðs leggur til við bæjarstjórn að breyting á aðalskipulagi við Rósaselstorg verði samþykkt og send til Skipulagsstofnunar til staðfestingar. Aðalskipulag Garðs 2013–2030 hefur verið til meðferðar síðustu misseri. Meðal annars tillaga að breytingu vegna Rósaselstorgs, Garðvangs og hindrunarflata Keflavíkurflugvallar. Áform eru uppi um talsverða uppbyggingu við Rósaselstorg í landi Sveitarfélagsins Garðs. Þar eru uppi áform um byggingu verslunar- og þjónustumiðstöðvar. Gengið hefur

verið frá samningum við fjóra aðila um rekstur í verslunar- og þjónustukjarnanum Rósaselstorgi sem áætlað er að rísi rétt við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Á meðal þeirra eru Nettó með matvöruverslun, Subway, Pizza Hut, KFC, Taco Bell og Grill 66 með veitingastaði og Olís með eldsneytissölu og þjónustu. Auk fjölbreyttrar þjónustu við erlent og innlent ferðafólk þá er þess vænst að staðsetning kjarnans geti verið gátt að ferðamannastöðum á Reykjanesi og fjölgað þeim erlendu ferðamönnum sem staldra við á svæðinu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kaup-

félagi Suðurnesja sem unnið hefur að opnun þjónustukjarnans og var birt haustið 2016. Samhliða mikilli fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll hefur þörf fyrir fjölbreyttari verslun og þjónustu á flugvallarsvæðinu aukist. Greiðlega hefur gengið að fá rekstraraðila að verkefninu sem leigja munu rými í nýja kjarnanum en dregist hefur að hefja framkvæmdir þar sem enn er verið að hnýta lausa enda í skipulagi svæðisins. Þeir endar ættu að vera hnýttir með samþykkt aðalskipulagsins.

HVER MIÐVIKUDAGUR KL. 12

Alla miðvikudaga í hádeginu er boðið uppá kyrrðarstund í kapellu vonarinnar. Arnór, Fritz og Erla leiða stundirnar. Gæðakonur bera fram súpu og brauð í Kirkjulundi að lokinni stund. Verið öll velkomin

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ Opnunartímar Miðvikudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fatnaður og skór.

Rauði krossinn á Suðurnesjum

ERTU BÚIN(N) AÐ SJÁ ÞETTA? Á sunnudag lýkur þremur sýningum í Duus Safnahúsum og því allra síðasti séns að líta við og skoða þessar glæsilegu sýningar. Í listasal lýkur sýningunni Hjartastaður sem samanstendur af málverkum af Þingvöllum eftir marga af helstu myndlistarmönnum 20. aldar. Verkin koma öll úr einkasafni Sverris Kristinssonar og er sýningin framlag Listasafnsins í tilefni 100 ára afmælis fullveldis á Íslandi. Í Gryfju lýkur sýningunni Reykjanesbær, verndarsvæði í byggð? þar sem þeirri spurningu er velt upp hvort ástæða sé til að vernda ákveðin svæði í Reykjanesbæ, svo sem

gamla bæinn, vegna menningarsögulegs mikilvægis? Á sýningunni fá gestir einstakt tækifæri til að skilja sína skoðun eftir og eru allir hvattir til að taka þátt í þeirri „umræðu“. Í Stofunni lýkur sýningunni „Undir pressu“ sem er samsýning nokkurra félaga í Félagi myndlistarmanna í Reykjanesbæ. Verkin voru unnin með með óhefðbundnum grafíkaðferðum (Painterly Print) undir leiðsögn listakonunnar Elvu Hreiðarsdóttur. Ókeypis aðgangur er á sýningarnar og opið er alla daga frá kl. 12-17.


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 12. tbl. // 39. árg.

9

Búast við fjölmennum félagsfundi í Verslunarmannafélagi Suðurnesja á fimmtudagskvöld:

FÉLAGSMENN LÁTI SIG MÁLIÐ VARÐA

Það má búast við fjölmennum félagsfundi í Verslunarmannafélagi Suðurnesja á fimmtudagskvöld í Hljómahöll. Til fundarins er boðað til að ræða framlengingu skilafrests á framboðsgögnum til allsherjarkosningar í Verslunarmannafélagi Suðurnesja. Fundurinn er haldinn á grundvelli laga félagsins um að haldin skuli félagsfundur ef a.m.k. 50 félagsmenn óska þess. Fyrir liggur slík beiðni. Samkvæmt ákvörðun stjórnar og trúnaðarráðs frá 5. febrúar var samþykkt að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarráðs. Auglýst var eftir framboðum og bárust tveir listar sem merktir voru A-listi stjórnar og trúnaðarráðs og B-listi. B-listi uppfyllti ekki, að mati kjörstjórnar, þau skilyrði sem sett eru fyrir framboði og úrskurðaði kjörstjórn að einungis einn listi væri löglega fram borinn, A-listi, en í fundargerð kjörstjórnar frá 19. mars 2018 segir: „Einungis eitt framboð var löglega framkomið, A-listi stjórnar og trúnaðarráðs og er hann því sjálfkjörinn.“ Fundarefni félagsfundar VS á fimmtudagskvöld varðar framkvæmd allsherjaratkvæðagreiðslu við kosningu stjórnar og trúnaðarmannaráðs og ósk um framlengdan framboðsfrest. Einar Már Atlason hefur farið fyrir framboði B-lista en Tómas Elí Guðmundsson er formannsefni listans. Í viðtali í útvarpsþættinum Í bítinu á Bylgjunni á þriðjudagsmorgun sögðu þeir Einar Már og Tómas Elí að óánægja væri með störf Guðbrands Einarssonar ,formanns Verslunarmannafélags Suðurnesja, og að fólk vildi fá að kjósa í félaginu. Einar Már hefur skrifað tvær greinar um stjórnarkjörið í Víkurfréttir og Tómas Elí hefur ritað greinar á Stundina. Kosningabaráttan hefur hins vegar að mestu farið fram á samfélagsmiðlunum þar sem Sósíalistaflokkur Íslands tengist m.a. baráttunni með beinum hætti. Þar hafa þeir Einar Már Atlason og Þórólfur Júlían Dagsson, oddviti Pírata í Reykjanesbæ, komið að málum.

„Næsta hallarbylting er hafin,“ skrifar Einar Már Atlason á Facebook-síðu Sósíalistaflokks Íslands og deilir þar færslu frá „Vor í Versló“ sem er stuðningshópur B-lista framboðs í Verslunarmannafélagi Suðurnesja. Þórólfur Júlían skrifar á vegg Sósíalistaflokks Íslands að komið sé mótframboð í Verslunarmannafélagi Suðurnesja af mjög öflugum aðilum og að hlaða þurfi í framboð fyrir Verkalýðsog sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis og í Starfsmannafélag Reykjanesbæjar, þar á Þórólfur örugglega við Starfsmannafélag Suðurnesja. En hverju svarar Guðbrandur Einarsson, formaður VS, óánægjuröddum sem Einar Már og Tómas Elí lýsa með störf formanns VS í viðtali við Í bítið á Bylgjunni? „Það er aldrei svo að maður sé óumdeildur en ég skil það hins vegar vel að þessir tveir séu óánægðir með mig. Ég er hins vegar alveg meðvit-

aður um vaxandi óánægju í flugstöðinni vegna aukins álags á starfsmenn sem hefur vaxið verulega frá því að síðasti kjarasamningur var gerður. Það verður viðfangsefnið í næstu kjarasamningsgerð að takast á við það. Held hins vegar að fólk sé almennt ánægt með þá þjónustu sem við erum að veita félagsmönnum hér á skrifstofunni, sem hefur stöðugt verið að aukast og mun halda áfram að aukast.“ Þú hefur væntanlega séð umræðu á samfélagsmiðlum og á síðu Sósíalistaflokksins um verkalýðsmálin. Er Sósíalistaflokkur Íslands að reyna hallarbyltingu í Verslunarmannafélagi Suðurnesja? „Ég get engu svarað til um það en mér þykir það undarlegt að oddviti Pírata hér í Reykjanesbæ skuli vera að hvetja til mótframboða í stéttarfélögum hér á Suðurnesjum inn á þessari síðu Sósíalistaflokksins. Hlaða í mótframboð eins og hann orðar það svo smekklega.“

Það hafa verið ýmsar uppákomur síðustu daga og m.a. birtar upplýsingar um tengsl sitjandi stjórnar við atvinnulífið. Hvernig er þetta að snerta ykkur? „Allar þessar uppákomur hafa haft veruleg áhrif á starfsemi okkar hér á skrifstofunni og á starfsfólkið. Það gefur auga leið. Þessar meintu upplýsingar sem þú kallar svo, eru hins vegar ekkert annað en lúaleg aðferð þeirra félaga til þess að reyna að kasta rýrð á trúverðugleika okkar sem höfum starfað fyrir félagið. Það er engin synd að tengjast atvinnulífinu og margir launþegar hafa þannig tengingar, án þess að koma með virkum hætti að stjórnun og rekstri. Það eru hins vegar til dæmi þess að fólk hafi þurft að segja sig úr stjórn VS þegar að það fór úr hlutverki launþega í hlutverk atvinnurekenda. En að ég sé að planta atvinnurekendum í stjórn VS til þess eins að halda launakjörum félagsmanna niðri er auðvitað bara fáránlegt og sýnir best innræti þeirra sem halda slíku fram. Ég er giftur hárgreiðslukonu sem rekur hárgreiðslustofu og er ég þá sem helmingseigandi í öllu því sem konan mín á, orðinn atvinnurekandi skv. þeirra skilningi? Maki Tómasar Elí sem einnig bíður sig fram í varastjórn VS með Tómasi á skráð fyrirtæki. Er þá Tómas Elí sem skrifaði þessa makalausu grein á Stundina ekki orðinn vanhæfur til þess að bjóða sig fram fyrir hönd B-lista? Svona umræða þjónar auðvitað engum tilgangi og ekki þess virði að tekið sé þátt í henni. Reynum heldur að láta þetta snúast um það sem skiptir máli, þ.e. kjör okkar félagsmanna og þjónustuna við þá.“ Í viðtali við Í bítið á Bylgjunni sögðu þeir Einar Már og Tómas Elí að ef þeir komist til valda í Verslunarmannafélagi Suðurnesja þá ætli þeir að hafa félagið meira opið, setja meiri pressu á ríkisvaldið og alvöru baráttu um kaup og kjör. Guðbrandur Einarsson, formaður VS, hvetur félagsmenn til að mæta á félagsfundinn í Hljómahöll á fimmtudagskvöld og láta sig málið varða.

TIL STUÐNINGS ORGELSJÓÐI KEFLAVÍKURKIRKJU

Hátíðarkvöldverður og tónlistarveisla

Hljómahöll 20. apríl 2018 Húsið opnar kl. 19:30 Forréttir og létt tónlist Borðhald hefst 20:30 Dagskrá lýkur 23:30 Miðasala er hafin og fer fram í Keflavíkurkirkju

Miðaverð kr. 10.000.


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

GLEÐI-PINNAR & FÝLUPÚKAR Í HEIÐARSKÓLA

Nemendur í leiklistarvali Heiðarskóla frumsýndu söngleikinn Pinnar & Púkar á árshátíð skólans þann 16.mars. Þær Guðný Kristjánsdóttir og Maria Óladóttir leikstýrðu krökkunum eins og undanfarin mörg ár. Leikgerð Maríu Óladóttur er unnin upp úr söngleiknum Trolls og fjallar um, eins og nafnið gefur til kynna, Gleði-pinna og Fýlu-púka sem eru ólíkir á margan hátt en eiga samt svo margt sameiginlegt þegar alvara lífsins með öllum sínum kostum og göllum bankar upp á. Leikur, söngur,

dans og gleði einkennir sýninguna og fara nemendur á kostum. Á hverju vori er sett á svið metnaðarfull sýning nemenda skólans og eru nemendur búnir að leggja hart að sér við uppsetningu sem þessa. Þess vegna var ákveðið að hafa tvær aukasýningar á þessu snilldarverki fyrir almenning og verða þær miðvikudagskvöldið 11. apríl og í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. apríl á sal Heiðarskóla. Miðaverð er 1000 krónur og rennur allur ágóði sýningarinnar til nemenda skólans.

Hrafnhildur Anna keppir á heimsmeistarakeppni í konditori Grindvíkingurinn og bakarinn Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, keppir fyrir Íslands hönd á konditori-heims­meist­ara­keppn­inni sem fer fram í München í Þýskalandi í sept­em­ber. Grindavik.is greinir frá þessu. Hrafnhildur er dóttir Sigurðs Enokssonar, bakara í Grindavík og útskrifaðist hún sem bakari frá Menntaskólanum í Kópavogi og síðar konditor frá ZBC Ringsted á Sjálandi í Dan­mörku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland sendir þátttakanda í þessa keppni og er hún á vegum UIBC sem er samband bakara og konditora um allan heim.

Njarðvíkursókn óskar eftir áhugasömum í sóknarnefnd Þann 29. apríl næstkomandi er aðalfundur Njarðvíkursóknar (Innri) og óskum við eftir áhugasömum aðilum til að bjóða sig fram í sóknarnefnd. Njarðvíkursókn er í sífelldum vexti og starfið fjölbreitt, gefandi og skemmtilegt. Það væri gaman að fá ykkur í lið með okkur að efla framtíðarstarf í sókninni okkar. Áhugasamir geta haft samband við Jakob Sigurðsson í síma 868-0773, gummiing74@gmail.com eða mætt á aðalfundinn og boðið sig fram. Sjáumst hress og kát, Sóknarnefnd Njarðvíkurkirkju

Vorhátíð

Félags eldri borgara á Suðurnesjum verður haldin Sumardaginn fyrsta, fimmtud. 19. apríl, kl.15, í Gjánni við Austurveg 3 í Grindavík (viðbygging við íþróttahúsið, austanmegin). Kvenfélag Grindavíkur sér um veitingar, nemendur Tónlistaskólans koma fram og Suðurnesjamenn sjá um meiri tónlist og söng. Gjald kr. 2000 – Ath! engin posi á staðnum. Allir félagar á Suðurnesjum velkomnir!

Prestar Keflavíkurkirkju, þau Erla og Fritz og Arnór organisti við orgelið sem bíður endurbóta. VF-mynd/hilmarbragi.

„Drottningin kallar“ í Hljómahöll – Styrktarkvöld vegna orgels Keflavíkurkirkju föstudagskvöldið 20. apríl Velunnarar Orgelsjóðs Keflavíkurkirkju standa fyrir hátíðarkvöldverði og tónleikaveislu í Hljómahöll þann 20. apríl n.k. og er viðburðurinn lokahnykkur í söfnun til endurbóta orgels Keflavikurkirkju. „Orgel eru oft kölluð drottning hljóðfæranna og þaðan kemur heitið, Drottningin kallar en þetta höfuðhljóðfæri kirkjunnar hefur ekki getað sinnt hlutverki sínu sem skyldi um hríð – sem er bagalegt fyrir kirkju með jafn ríkt tónleikastarf og Keflavíkurkirkja,“ segir Erla Guðmundsdóttir sóknarprestur Keflavíkurkirkju. Endurbætur orgelsins eru því að sögn sóknarprestsins orðnar aðkallandi en í stað þess að kaupa nýtt orgel sem er kostnaðarsamt var tekin ákvörðun um að gera við gamla hljóðfærið og

vantar aðeins herslumuninn upp á að viðgerð geti hafist. Fyrirhugað er að gera á því endurbætur þar sem nýjum röddum verður bætt við og skipt um mikilvæga hluta hljóðfærisins. Þetta mun gefa því aukinn hljóm og í rauninni nýtt líf auk þess sem ásýnd söngloftsins mun breytast þar sem útlit orgelsins verður meira í samræmi við bogalínur kirkjuskipsins. Allir þeir sem taka þátt í viðburðinum gefa vinnu sína en fram kemur fjöldi tónlistarfólks sem vill styðja við þetta þarfa framtak. Að sjálfsögðu stígur kór Keflavíkurkirkju á svið og aðrir kórar sem starfa þar eins og Vox Felix og Skapandi starf en þar að auki munu aðrir þekktir tónlistarmenn og velunnarar kirkjunnar stíga á stokk. Að sögn Erlu vantar aðeins herslumuninn upp á að sóknin nái

því markmiði að safna uppí þá tölu sem tilboð Björgvins Tómassonar, orgelsmiðs, hljóðar uppá. Fyrir aðeins fáeinum árum var fjarlægur draumur að ná þessu en sú staðreynd að komið er svo nálægt markinu er öðru fremur til marks um velvild íbúa á Suðurnesjum í garð Keflavíkurkirkju og samtakamátt. Án stuðnings þess hóps hefði þessu markmiði aldrei verið ná „Við gerum ráð fyrir glæsilegu kvöldi og tónlistarskemmtun og gestir geta um leið látið gott af sér leiða. Orgelnefnd Keflavíkurkirkju hvetur fólk til að koma og njóta þessa kvölds og þannig styðja við verkefnið,“ segir sóknarpresturinn. Miðasala fer fram í Keflavíkurkirkju og er miðaverð kr. 10.000 sem rennur óskipt í Orgelsjóð Keflavíkurkirkju.

Taktu stefnuna með okkur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ boðar til fundar með bæjarbúum til að móta stefnuna og skerpa á málefnunum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Unnið verður í málefnahópum.

Fundurinn verður haldinn í sal Réttarins, Hafnargötu 90, þann 12. apríl kl. 19:30 – 21:30.

Vinnum saman að því að móta bæjarfélagið okkar


HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

E ITT Á R Á SUÐURN E SJ U M

TA K T U M Y N D LJÓSMYNDASAMKEPPNI Á SUÐURNESJUM

OPIÐ FYRIR ALLA OG MYNDEFNIÐ MÁ VERA HVAÐ SEM ER: DAGLEGT LÍF, NÁTTÚRAN, FÓLK, HÁTÍÐIR, DÝR EÐA STAÐIR – OG AUÐVITAÐ MÁ NOTA SÍMANN EINS OG MYNDAVÉL. EINA SKILYRÐIÐ ER AÐ MYNDIN SÉ TEKIN Á SUÐURNESJUM! DAGLEGT LÍF Á SUÐURNESJUM Á TÍMABILINU 17. JÚNÍ 2017 TIL 17. JÚNÍ 2018. ALLAR LJÓSMYNDIRNAR VERÐA SÝNDAR Í DUUS - SAFNAHÚSUM Á NÆSTU LJÓSANÓTT OG SETTAR Í VEGLEGA SÝNINGARSKRÁ. SÍÐASTI SKILADAGUR ER 1. JÚLÍ 2018. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LISTASAFNS REYKJANESBÆJAR: LISTASAFN.REYKJANESBAER.IS


12

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

„Hestamennskan er minn lífstíll“

Ólöf Rún Guðmundsdóttir er ekki eins og flestir jafnaldrar sínir úr Reykjanesbæ, en þessi 26 ára kona býr ein í sumarbústað þar sem hún vinnur við að temja og þjálfa hesta. Ólöf elskar að búa í sveit, en hún býr á Litlalandi í Ásahreppi þar sem hún sinnir þrettán hrossum en eigendur þeirra hafa mjög mismunandi markmið og væntingar um þjálfunina, sem gerir starfið fjölbreytt.

Ákvað níu ára gömul að læra reiðkennslu

Ólöf ólst upp í Reykjanesbæ og eftir að hafa stundað nám við Fjölbrautaskóla

Suðurnesja lauk hún BS námi í reiðmennsku og reiðkennslu frá Háskólanum á Hólum. Hestamennska er mikil ástríða hjá Ólöfu sem byrjaði sem barn að fara með fjölskyldunni á Mánagrund. „Ég var níu ára gömul þegar ég tók ákvörðun um að fara á Hóla þannig að það er óhætt að segja að ég hafi ekki verið gömul þegar ég stefndi þessa leið. Hestamennskan mín er lífstíll sem ég lifi og ekki margt annað sem kemst að hjá mér,“ segir Ólöf. Hversdagsleikinn er ólíkur því sem gengur og gerist í þéttbýlinu en Ólöf nýtur sín vel í sveitinni, þar hefur hún dvalið nánast öll sumur síðan hún var fimmtán ára gömul. „Hér er mikið félagslíf og margir af mínum vinum búa hér á Suðurlandi, sérstaklega skólafélagar

... hér í sveitinni er fólk mun duglegra að gefa sér tíma og kíkja í kaffi eða stuttar heimsóknir sem gefur lífinu skemmtilegan lit.

frá Hólum. Ég finn mikinn mun á því að vera í sveitinni og að búa í bænum, hér í sveitinni er fólk mun duglegra að gefa sér tíma og kíkja í kaffi eða stuttar heimsóknir sem gefur lífinu skemmtilegan lit.“ Ólöf gefur sér ekki mikinn tíma í annað en hestamennsku utan vinnu en stundar líkamsrækt í Kraftbrennslunni á Selfossi og sækir hestatengda viðburði eins og mót og sýningar.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

sem ég lenti í en núna hef ég meira gaman af því að gera það besta úr hverjum hesti sem ég hef í höndunum, frekar en að ná fyrirfram ákveðnum árangri persónulega. Til að útskýra þetta nánar þá er mjög misjafnt hvaða árangri í keppni er hægt að ná á mismunandi hestum og einnig er styrkleiki móta mjög misjafn eftir þátttöku,“ segir Ólöf sem stefnir á að komast í íslenska landsliðið og keppa á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins erlendis en Ólöf hefur einmitt starfað erlendis, við þjálfun og reiðkennslu, á búgarði í Nýja-Sjálandi með íslenska hesta. „Það var virkilega skemmtileg lífsreynsla en ég hef samt ekki mikinn áhuga á því

Ég var níu ára gömul þegar ég tók ákvörðun um að fara á Hóla þannig að það er óhætt að segja að ég hafi ekki verið gömul þegar ég stefndi þessa leið.

Hestarnir fá mismunandi þjálfun eftir markmiðum eigendanna

Starf Ólafar felst í því að temja og þjálfa hesta en hún leigir aðstöðu fyrir starfsemina á Litlalandi, sem er í eigu hjónanna Guðmundar Gunnarssonar og Þórhöllu Sigurðardóttur sem búa í Keflavík. Alls eru 26 hestar í hesthúsinu og deilir Ólöf aðstöðunni með annarri hestakonu, Birnu Káradóttur, en þær vinna mikið saman. Hinn dæmigerði vinnudagur byrjar á því að gefa hestunum morgungjöf. Eftir það tekur hún stíurnar hjá hestunum og ber undir þá spæni. Þjálfunin fer svo fram fyrir og eftir hádegi og dagurinn endar á kvöldgjöf. „Enginn hestur er eins og er ég því alltaf með mörg ólík verkefni. Þegar eigendur hrossa koma með hestana sína í þjálfun til mín eru markmiðin oft mjög ólík fyrir hvern hest. Sumir vilja að ég geri hrossin þeirra að einfaldari og betri reiðhrossum sem það ætlar sjálft að nota í framtíðinni, aðrir vilja að ég leggi meiri áherslu á að undirbúa hestinn fyrir keppni eða kynbótasýningar. Ég fæ líka oft hesta í þjálfun þar sem markmiðið er að selja þá og finna nýja eigendur þannig það er óhætt að segja að þetta sé mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf,“ segir Ólöf Rún.

Hestamennskan er nokkuð árstíðarskipt, á veturna og sumrin þjálfar Ólöf hross sem eru að fara annað hvort í keppni eða kynbótasýningar. Á sumrin fer hún líka mikið í hestaferðir með hestana sem hún þjálfar sem er það skemmtilegasta við starfið. Á haustin tekur svo annað tímabil við en þá eru engin mót í gangi. Þá er Ólöf mikið í því að frumtemja ung hross sem ekki hafa fengið knapa áður og einnig er oftast mest um að vera í sölu á hrossum á haustin.

Draumurinn að komast á heimsmeistaramót íslenska hestsins

Sjálf mun Ólöf keppa mikið í vor og sumar og er stærsti viðburður ársins svo Landsmót hestamanna sem verður haldið í Reykjavík í sumar. Ólöf byrjaði að keppa níu ára gömul og fór á fyrsta Landsmótið tíu ára. Eftirminnilegasti árangurinn í yngri flokkum er Íslandsmeistaratitill í fimmgangi unglinga á hryssunni Toppu frá Vatnsholti sem hún á sjálf. „Hugafarið mitt hefur reyndar mikið breyst síðan ég var yngri, þá mældi ég árangurinn minn mikið út frá sigrum eða sætum

13

að starfa við hesta í útlöndum því hestamennska eins og hún er á Íslandi heillar mig miklu meira,“ segir Ólöf Rún.

Framkvæmdastjóri óskast til starfa í Póllandi Royal Iceland hf leitar að framkvæmdastjóra til að aðstoða við stofnun og uppsetningu matvælavinnslu í vesturhluta Póllands og í framhaldi að sjá um rekstur þess og vöxt. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Helstu hæfniskröfur eru: • Góð almenn menntun og rekstrarþekking • Dugnaður og útsjónarsemi • Góð kunnátta í pólsku og ensku. • Reynsla af matvælavinnslu væri mjög æskileg • Reynsla í sölustörfum væri mjög æskileg Við bjóðum upp á mjög áhugavert tækifæri þar sem viðkomandi einstaklingur gæti mótað stefnu og starfssemi pólska fyrirtækissins. Áhugasamir sendi upplýsingar til lbj@royaliceland.is fyrir 7. maí 2018.

Royal Iceland szuka menedżera, do otwarcia oraz kompleksowego zarządzania średniej wielkości zakładem produkcyjnym z branży spozywczej , w zachodniej Polsce . Osoba zainteresowana powinna móc rozpocząć pracę tak szybko, jak to możliwe. Główne kwalifikacje to: • Dobra ogólna edukacja i wiedza operacyjna • łatwość podejmowania decyzji, także w sytuacjach kryzysowych • Dobra znajomość języka polskiego i angielskiego. • Doswiadczenie w przetwórstwie spożywczym • Doświadczenie w sprzedaży i prowadzeniu negocjacji handlowych Oferujemy bardzo atrakcyjne warunki oraz możliwość dalszego rozwoju zawodowego poprzez udział w rozowju Firmy. Informacje wraz z cv proszę przesyłać na adres lbj@royaliceland.is przed 7 maj 2018 r.

Háskólinn á Hólum

www.holar.is

Dyrektor zarządzający zakładu produkcyjnego w Polsce

Hagnýtt háskólanám • • • • •

Ferðamálafræði Stjórnun ferðaþjónustu og móttaka gesta Viðburðastjórnun Fiskeldisfræði Reiðmennska og reiðkennsla

Tækifærin eru í okkar greinum

Þú finnur Hólaskóla bæði á Facebook og Twitter!

Háskólasamfélag með langa sögu

Hólar í Hjaltadal er í senn mikill sögustaður og útivistarparadís. Háskólinn á Hólum er lítill en öflugur háskóli sem sinnir kennslu og rannsóknum á sviði ört vaxandi atvinnugreina.

Hólaskóli Háskólinn á Hólum

Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími 455 6300 holaskoli@holar.is www.holar.is


14

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

LJÓSMYNDASAMKEPPNIN

„EITT ÁR Á SUÐURNESJUM“ Tjáum líf okkar í myndum – Ljósanætursýningin 2018. Allir geta verið með!

❱❱ Örnefnanefnd með tvö nöfn til viðbótar til umsagnar Nefnd sem skipuð var til að undirbúa tillögur að nafni á nýtt sveitarfélag Garðs og Sandgerðis hefur ákveðið að senda tvær tillögur til viðbótar til umsagnar Örnefnanefndar. Áður hefur nefndin sent fimmtán tillögur til umsagnar og Örnefnanefnd lagst gegn átta þeirra. Örnefnanefnd hefur allt að þrjár vikur til að veita umsögn um nýju tillögurnar. Eins og áður hefur verið greint frá munu íbúar fá tækifæri til að greiða atkvæði um tillögur að nöfnum. Atkvæðagreiðsla fer fram að umsagnarfresti liðnum hjá Örnefnanefnd en þá verða tillögur að nöfnum í atkvæðagreiðslu birtar. Nafnanefnd sameinaðs sveitarfélags hefur ákveðið að greidd verði atkvæði

í tveimur umferðum. Í fyrstu umferð um fimm tillögur og í þeirri seinni um þau tvö nöfn sem fá flest atkvæði í fyrri umferðinni. Atkvæðagreiðsla verður rafræn og munu íbúar sveitarfélaganna sem fæddir eru 2001 eða fyrr hafa atkvæðisrétt. Samhliða mun fara fram „skuggaatkvæðagreiðsla“ í grunnskólunum tveimur.

Margir vilja í Út-Garðinn

Bjarg byggir fimm leiguíbúðir í Sandgerði

Margir sýna því nú áhuga að byggja íbúðarhúsnæði við Skagabraut í Garði en gatan liggur um Út-Garðinn. Kristín Kristjánsdóttir hefur sótt um lóðina Skagabraut 26 undir byggingu einbýlishúss. Hún hefur áður sótt um lóðina en þá var unnið að deiliskipulagi svæðisins. Hlíðar Sæmundsson hefur sótt um lóðina Skagabraut 59 undir einbýlishús og þá hefur Þorsteinn Heiðarsson sótt um lóðina Skagabraut 49 undir einbýlishús. Þá hefur Pétur Bragason ehf. sótt um lóðirnar Skagabraut 53, 55–57 og 59 undir byggingu tveggja einbýlishúsa og raðhúss. Samþykkt var að úthluta Pétri lóðunum Skagabraut 53 og 55–57 með fyrirvara um staðfestingu Skipulagsstofnunnar á heimild til að auglýsa gildistöku tilheyrandi deiliskipulags en sami fyrirvari á einnig við um aðrar lóðaumsóknir við Skagabraut.

Íbúðalánasjóður hefur samþykkt stofnframlag vegna byggingar Bjargs á fimm leiguíbúðum í Sandgerðisbæ. Málið var lagt fram fyrir húsnæðis-, skipulags- og byggingaráð á dögunum. Ráðið fagnar afgreiðslu Íbúðalánasjóðs og hvetur Sandgerðisbæ til áframhaldandi uppbyggingu leiguhúsnæðis fyrir tekjulægri íbúa sveitarfélagsins með frekari samvinnu við Bjarg eða með öðrum sambærilegum hætti.

„Nú leitum við til Suðurnesjamanna og vonum að þeir verði með okkur í ljósmyndasamkeppni en við munu sýna allar myndir sem berast í aðalsýningu Ljósanætur í listasal Duus-húsa,“ segir Valgerður Guðmundsdóttir, ferðamálafulltrúi Reykjanesbæjar, en Listasafn Reykjanesbæjar og Norræna húsið í Færeyjum verða í samstarfi með stóra ljósmyndasýningu á Ljósanótt 2018 í nokkrum sýningarsölum Duus Safnahúsa. Efnt er til ljósmyndasamkeppni meðal almennings á Suðurnesjum vegna sýningarinnar og munu margar myndanna sem berast verða sýndar stórar, útprentaðar á Ljósanótt 2018. Færeyingar leggja til sýninguna „Föroyar i et år“ sem samanstendur af rúmlega 600 ljósmyndum sem íbúar eyjanna tóku og lýsa daglegu lífi þeirra í eitt ár á sama tíma og ljósmyndasýningin „Eitt ár á Suðurnesjum“ verður opnuð í Listasal Duus Safnahúsa. Listasafn Reykjanesbæjar býður öllum þátttöku í Ljósanætursýningu safnsins haustið 2018 „Eitt ár á Suðurnesjum“. Hvað hefur gerst á árinu? Safnaðu saman ljósmyndunum þínum sem teknar voru á Suðurnesjum á tímabilinu 17. júní 2017 til 17. júní 2018. Hver og ein myndanna segir sína sögu af lífi þínu á árinu og saman segja allar innsendar myndir, allra þátttakenda eina góða sögu af daglegu lífi á Suðurnesjum. Hvað gerðist á Suðurnesjum þetta ár? Hvað vorum við að gera? Börnin og gamla fólkið, fólkið og dýrin, hversdagurinn og hátíðarhaldið, pólitíkin og trúarbrögðin, bæjarlífið og náttúran, fjölskyldan og vinnan eða hvað annað sem talist

gæti hluti af okkar daglega lífi. Nánari upplýsingar um skil verða auglýstar vel þegar nær dregur. Hver og einn má senda inn mest tíu myndir. Þar sem myndirnir eru hugsaðar á sýningu er nauðsynlegt að þær séu í mjög góðri upplausn svo möguleiki sé á að prenta þær út í góðri stærð. Því er æskilegt að myndirnar séu ekki minni en 4 MB en þó er hægt að hlaða inn myndum í öllum stærðum. Skilafrestur er til 1. júlí 2018. Allar innsendar myndir verða LJÓSMYNDASA sýndar á LjósanæturMKEPPNI Á SU ÐURNESJUM sýningunni, þær bestu OPIÐ FYRI R ALLA útprentaðar en hinar á DAGL EGT LÍF, NÁTT OG MYN DEFN IÐ MÁ VERA HVAÐ ÚRAN , FÓLK , HÁTÍ ÐIR, SEM ER: DÝR EÐA STAÐ IR – OG AUÐV ITAÐ MÁ NOTA SÍMA NN EINS skjám. EINA SKIL YRÐI Ð ER OG MYN DAVÉ L. AÐ MYN DIN SÉ TEKI DAGL EGT LÍF Á SUÐU N Á SUÐU RNES JUM RNES JUM Á TÍMA BILIN ! Eigendur þeirra mynda U 17. JÚNÍ 2017 TIL ALLA R LJÓS MYN DIRN 17. JÚNÍ 2018 . AR VERÐ A SÝND AR Í DUUS- SAFN AHÚS OG SETT AR Í VEGL UM Á NÆS TU LJÓS EGA SÝNI NGAR SKRÁ sem verða sýndar útANÓT T . SÍÐA STI SKIL ADAG UR ER 1. JÚLÍ 2018 . NÁNA RI UPPL ÝSIN prentaðar fá eintak af GAR Á HEIM ASÍÐ U LIST ASAF NS REYK JANE SBÆ JAR: LIST ASAF N.RE YKJA NESB þeim til eignar, þá verða AER. IS fimm bestu myndirnar sem berast, að mati dómnefndar, verðlaunaðar (athugið að einungis er hægt sérstaklega. að hlaða inn þremur myndum í einu Á meðfylgjandi slóð má senda myndir og síðan er hægt að endurtaka leiká sýninguna: http://listasafn.reykja- inn þar til tíu myndum hefur verið nesbaer.is/ljosmyndasamkeppni hlaðið inn).

E IT T Á R Á S U Ð U R NESJUM

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Kosið um fimm nöfn í sameinuðu sveitarfélagi

TAKTU MYND

SMÁAUGLÝSINGAR

ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir tveggja herbergja íbúð helst í Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma 863 0121.

ERT ÞÚ FRAMMÚRSKARANDI SÖLUMAÐUR? Bílabúð Benna leitar að öflugum einstaklingi í starf sölumanns nýrra og notaðra bíla í Reykjanesbæ. Starfið felur í sér kynningu, sölu, frágang og afgreiðslu á nýjum bílum. Umsækjandi þarf að koma vel fram, vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi. Aðeins vanir sölumenn koma til greina. Starfssvið: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Gerð tilboða Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku skilyrði • Framúrskarandi þjónustulund • Góð færni í mannlegum samskiptum • Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta Umsókn ásamt ferilskrá sendist í síðasta lagi mánudaginn 16. apríl, merkt „Sölumaður-nýir“ á netfangið: benni@benni.is. Fullum trúnaði er heitið. Bílabúð Benna ehf. er 43 ára þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða. Bílabúð Benna ehf. er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche, Opel og SsangYong.

Opel

Ljósmynd úr sýningunni „Föroyar i et år“

Olíuleki á Grindavíkurvegi getur mengað vatnsból Suðurnesja Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar tekur undir áhygg jur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja af þeirri hættu sem að vatnsbólum Suðurnesjamanna stafar vegna bílaumferðar á Grindavíkurvegi og leggur áherslu á að lausn verði fundin hið fyrsta. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja bókaði fyrr á árinu og lýsti áhyggjum af þeirri hættu sem vatnsbólum Suðurnesjamanna í Lágum stafar af bílaumferð á Grindavíkurvegi. Kemur m.a. fram að ef grunnvatn mengast t.d. vegna olíuleka af völdum bíl-

slyss, eru yfirgnæfandi líkur á að vatnsbólin spillist innan fárra vikna. Nefndin skorar á sveitarfélög á Suðurnesjum og hlutaðeigandi veitufyrirtæki að hefja nú þegar undirbúning að flutningi vatnsbólanna á öruggari stað.

Bæjarráð Garðs hefur einnig fengið málið til afgreiðslu, eins og áður hefur verið greint frá. Það þakkar Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fyrir að vekja athygli á þessu mikilvæga máli. Jafnframt hvetur bæjarráð Garðs til þess að rannsóknum og vinnu við að opna ný vatnsból verði hraðað, en málið hefur m.a. verið í vinnslu hjá Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja og viðkomandi veitufyrirtæki. Bæjarráð Garðs leggur áherslu á hve mikilvægt hagsmunamál er um að ræða fyrir öll Suðurnes, íbúa og atvinnustarfsemi.


Þvottadagar 15%

10 ára

ábyrgð á kolalausum mótor

914550043

914550046

Þvottavél

Þvottavél

L7FBE840E

Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 119.900,- Verð nú: 101.915,-

15%

L7FBM826E

Íslenskt stjórnborð 3 ára ábyrgð 10 ára ábyrgð á mótor

914913410

Þvottavél

k o

,0 0 59.9

g a

L6FBE840I

d a

Íslenskt stjórnborð 3 ára ábyrgð

WW70 Þvottavél

TM

1922 - 2017

Dv70M Þurrkari a++

8 KG. 1400 SN. Eco Bubble Kolalaus mótor. Verð nú 64.900,-

7 KG. barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð nú 76.900,-

TM

Uppþvottavél

Uppþvottavél

Uppþvottavél

DW60M6050BB Innbyggð uppþvottavél • Tekur 14 manna stell • 7 þvottakerfi • Starttímaseinkun • Orkunýtni A++ • 44db • Stillanleg efrigrind • Grind efst fyrir hnífapör • 2 þvottaarmar

DW60M6051UW Framhlið er hvít • Tekur 14 manna stell • 7 þvottakerfi. - 60 mín. hraðkerfi • Starttímaseinkun • Orkunýtni A++ • 44db • Stillanleg efrigrind • Grind efst fyrir hnífapör • 3 þvottaarmar

DW60M6051US Framhlið úr burstuðu stáli • Tekur 14 manna stell • 7 þvottakerfi • Starttímaseinkun • Orkunýtni A++ • 44db • Stillanleg efrigrind • Grind efst fyrir hnífapör • 2 þvottaarmar

Áður kr. 99.900.VERÐ NÚ: 79.920,-

Áður kr. 94.900.VERÐ NÚ: 75.900,-

Áður kr. 99.900.VERÐ NÚ: 79.920,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

ÁRA

Tekur 8 kg af þvotti. 1400 sn. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 99.900,Verð nú: 84.915,-

WW80 Þvottavél

7 KG. 1400 SN. Eco Bubble Kolalaus mótor. Verð nú 59.900,-

15%

r a

Þvottavél

L6FBE720I

95

Verð áður: 139.900,- Verð nú: 118.915,-

914913404

Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 89.900,Verð nú : 76.415,-

l

Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Lokað næsta Opið fyrstu tvo laugardag laugardaga vegna árhátíðarferðar hvers mánaðar kl. 11-14. Ormsson. Lokað 3ja og 4ja.

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


16

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

Hæfingarstöðin í Reykjanesbæ er með fjölbreytta starfsemi

„Það þarf að horfa á hvað einstaklingurinn getur gert“ Viðburðir í Reykjanesbæ Duus Safnahús - Síðasta sýningarhelgi Verndarsvæði í byggð í Gryfju, Hjartastaður Þingvallamyndir í Listasal og Undir pressu, grafíkmyndir í Stofunni. Sýningum lýkur 15. apríl. Opið kl. 12-17 alla daga. Bókasafn Reykjanesbæjar - Ævintýri Tinna Miðvikudagskvöldið 18. apríl kl. 20:00 kemur Gísli Marteinn Baldursson og fjallar um Tinna bækurnar sívinsælu. Allir hjartanlega velkomnir. Listahátíð barna í Reykjanesbæ - Ert þú með viðburð? Hátíðin fer fram 26. apríl - 13. maí. Fjöldskylduhátíð verður 28. og 29. apríl. Þeir sem vilja tengja sig við hátíðina með viðburði eða öðru hafið samband á menningarfulltrui@ reykjanesbaer.is. Nánari upplýsingar á reykjanesbaer.is

Störf í boði hjá Reykjanesbæ Vinnuskóli – Störf fyrir nemendur í 9. og 10. bekk Heiðarskóli – Skólaritari Málefni fatlaðs fólks – Sumarstörf í þjónustukjörnum Leikskólinn Heiðarsel – Deildarstjóri Hæfingarstöðin – Matráður í 50% starf Velferðarsvið – Sumarstörf á heimilum fatlaðs fólks Grunnskólar – Fjölbreytt störf í öllum skólum Málefni fatlaðs fólks – Umönnunarstörf á heimilum Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á facebook síðunni Reykjanesbær – laus störf.

Hæfingarstöðin í Reykjanesbæ býður upp á dagþjónustu fyrir fatlað fólk á Suðurnesjum, starfsemi hennar er starfrækt á Ásbrú en var starfrækt á Hafnargötu 90 frá árinu 1990. Núverandi húsnæði var þegar til staðar og ráðist var í framkvæmdir innanhúss sem voru aðlagaðar að starfsemi stöðvarinnar. Jón Kristinn Pétursson, forstöðuþroskaþjálfi Hæfingarstöðvarinnar, segir að húsnæðið sé mjög gott, það sé með gott aðgengi og sniðið að þeirra þörfum. Í því má meðal annars finna jógaherbergi, matsal, litla rækt, vinnuherbergi og fleira. Verkefni Hæfingarstöðvarinnar eru margvísleg og má meðal annars finna búð, eða Hæfóbúðina, þar sem að listaverk, sultur, baðsölt og fleira er til sölu. STYÐJA VIÐ FÆRNI EINSTAKLINGSINS

Í dag eru 32 einstaklingar frá sextán ára aldri sem nýta sér þjónustu í dagvistun og hjá Hæfingarstöðinni starfa ellefu manns. Nemendur FS mæta í skólann á morgnana og koma síðan á Hæfingarstöðina þegar skóladegi lýkur. „Þetta er lögboðið atvinnuúrræði, dagþjónusta sem skiptist í tvennt, annars vegar vinnumiðað úrræði og hins vegar félagslegt. Á sama tíma er þetta vinnustaður og félagsmiðstöð,“ segir Jón Kristinn. Markmið Hæfingarstöðvarinnar er að styðja við færni einstaklingsins eða efla færni einstaklinginn til að taka þátt í atvinnulífinu og líka í samfélaginu. Hæfingarstöðin hefur einnig sinnt ýmsum verkefnum frá fyrirtækjum og stofnunum, s.s. pökkunarverkefnum og öðrum tilfallandi verkefnum, en þau eru alltaf opin fyrir því að vinna með eða vera í samstarfi við fyrirtæki á svæðinu.

MARGIR VILJA VINNA

Hugmyndafræði Hæfingarstöðvarinnar er sú að þeir einstaklingar sem þangað koma læri hvernig það er að vera á vinnustað, félagsleg færni þeirra er efld og síðan er farið út á vinnumarkaðinn eftir getu og þörfum. „Það eru því miður ekki nógu margir sem hafa farið út á vinnumarkaðinn því það ekki nægilega margt í boði fyrir þennan hóp. Það þarf að líta meira til þess sem einstaklingurinn getur gert í stað þess að einblína á það sem hann getur ekki gert, það er


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

PRENTSMIÐJA Á FRUMSTIGI

Fjölbreytt starf fer daglega fram hjá Hæfingarstöðinni og eru starfsmenn duglegir að gera daginn skemmtilegan með fjölbreyttum uppákomum eins og Boccia-mótum, föndri, skapandi starfi, listaverkavinnu og fleira. „Nýjasta viðbótin hjá okkur er prentsmiðja, en Styrktarsjóður í minningu Sigurbjargar safnaði fyrir verkefninu með sölu á skrifstofuvarningi þar sem ágóðinn fór í að kaupa tæki, búnað og efni. Þau seldu pappír út um allt land og notuðu ágóðann af því til kaupanna. Þau eru búin að vera ótrúlega dugleg að safna og núna er verið að þróa þetta og vinna og prentsmiðja Hæfó er farin af stað en er á frumstigi ennþá.“

HÆGT AÐ PRENTA Á NÁNAST HVAÐ SEM ER mikilvægt að breyta þeirri hugsun. Það eru margir sem eru í þjónustu hér en gætu samt alveg unnið og hafa áhuga á því, þótt það væri ekki nema hlutastarf. Í draumaheimi væru flestir að vinna samhliða því að vera hér hjá okkur en því miður er það ekki þannig.“

Hægt er að prenta á ýmsan varning eða í raun og veru allt sem hægt er að láta sér detta í hug. Í dag er hægt að láta prenta á boli, peysur, bolla, sundpoka, segla og fleira. „Við erum að fikta okkur áfram. Í framtíðinni verðum við með Facebook-síðu þar sem að fólk getur pantað vörur hjá okkur. Við munum sanngjarnt verð og gefum okkur aðeins lengri tíma í hlutina, þetta myndi efla atvinnu-

starfsemina okkar verulega. Þá yrðu þetta verkefni sem eru atvinnutengd og ágóðinn myndi renna í okkar eigin sjóð sem fjármagnar það sem að sveitarfélögin fjármagna ekki. Eins og til dæmis árshátíð, sem er haldin árlega, sem við fjármögnum með vinnuverkefnum og sölu á vörum. Við förum árlega í vorferð, gefum öllum sem eru hérna páskaegg og jólagjafir, líkt og tíðkast á flestum almennum vinnustöðum.“

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

MARKMIÐIÐ ER AÐ HAFA GAMAN

Jón Kristinn segir að það sé markmið þeirra að hafa gaman en í dag sé töluverð rólegheit, þar sem að engin vinnuverkefni frá fyrirtækjum séu fyrir hendi. Allir sem dvelji á Hæfingarstöðinni vilji vinna og hafa tilgang með deginum. „Við reynum að nýta veðrið og umhverfið á sumrin og gera það sem okkur finnst skemmtilegt að gera en það er markmið okkar, að hafa gaman. Það skiptir öllu máli. Hér er líka frábært starfsfólk sem vinnur gott og ötult starf og sér til þess að starfsemin sé fjölbreytt og skemmtileg.“ Hægt er að skoða Facebook-síðu Hæfingarstöðvarinnar en þar má sjá starfsemi þeirra og margt annað.

Frá barni til barns

– styrktartónleikar fyrir langveik börn í Reykjanesbæ Styrktartónleikarnir „Frá barni til barns” í þágu langveikra barna í Reykjanesbæ verða haldnir næstkomandi laugardag, 14. apríl, í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Píanó-, harmonikku- og hljómborðsnemendur skólans efna til sex stuttra tónleika sem hefjast kl. 11 og verða á hálfa og heila tímanum til kl. 14. Tónleikarnir fara fram í Bergi, Hljómahöll. Listmarkaður verður opinn meðan á tónleikaröðinni stendur og rennur allur ágóði af sölu listaverka, hvort sem þau eru í orði, tónum, litum eða öðru formi, óskert til málefnisins sem stuðningur hinna fullorðnu við framtak barnanna. Listaverk eru byrjuð að berast á markaðinn jafnt frá áhuga- og atvinnulistamönnum og er almenningur í Reykjanesbæ hvattur til að skoða hvort þeir eigi í fórum sínum frumsamið hugverk, handverk, myndverk eða hvað annað af þessum toga sem viðkomandi vill gefa á listmarkaðinn til stuðnings þessu mikilvæga málefni. Slík framlög má tilkynna í síma Tón-

Höfundur: Gudmundson Leikstjóri: Jóel Sæmundsson

17

listarskólans 420 1400. Að auki verður kaffihús á listmarkaðnum þar sem flutt verður tónlist af nemendum. Allur ágóði af sölu veitinga rennur sömuleiðis óskertur til málefnisins og eru allir hjartanlega velkomnir. Hægt er að tryggja sér miða á tónleikana með frjálsum framlögum inn á reikning nr. 0142-15-010366, kt. 3006584829, en einnig verða seldir miðar við innganginn í Berg. Söfnun beinna styrkja er hafin og hægt er að leggja framlag til langveikra barna í Reykjanesbæ inn á ofangreint reikningsnúmer. Reikningurinn verður opinn til 14. maí 2018.

söngleikurinn

a g sa r ta ás g e l u r u átt n ir f y Frumsýning 2. Sýning 3. Sýning 4. Sýning

Föstudaginn 13.apríl kl.20.00 -UPPSELTSunnudaginn 15.apríl kl.20.00 Föstudaginn 20.apríl kl.20.00 Laugardaginn 21.apríl kl.20.00

Miðaverð 2.500 kr.Miðapantanir í síma 421-2540 eftir kl.14.00.

SÝNT Í FRUMLEIKHÚSINU VESTURBRAUT 17 / NÁNARI UPPLÝSINGAR INN Á WWW.LK.IS


18

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

Áfram góð afkoma hjá Isavia ❱❱ Fjölgun farþega sem fóru um Keflavíkurflugvöll 28% og töldu um 8,8 milljónir farþega 2017 Ársreikningur reikningur Isavia fyrir árið 2017 var samþykktur á aðalfundi félagsins sl. fimmtudag. Rekstur ársins gekk áfram vel og var rekstrarafkoma í samræmi við áætlanir félagsins. Tekjur félagsins námu 38 milljörðum króna sem er 15% aukning á milli ára. Stærsti hluti tekna er tilkominn vegna sölu á þjónustu enda Isavia verið þjónustufyrirtæki í ferðaþjónustu frá stofnun félagsins. Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um 28% milli ára, flugvélum sem fóru um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið fjölgaði um 12% og innanlandsfarþegum um 3%. Rekstrarafkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) nam 9,9 milljörðum króna og jókst um 11% á milli ára. Heildarafkoma nam 3,9 milljörðum króna og lækkaði um 3,0 milljarða króna frá fyrra ári. Á sama tíma nema neikvæð áhrif vegna breytinga á gengismun um 3,6 milljörðum króna sem er að mestu tilkominn vegna fjármögnunar í erlendum gjaldmiðlum. Arðsemi eiginfjár var 13,6%. Heildareignir samstæðunnar námu 72,5 milljörðum króna í árslok 2017 og jukust um 13,3 milljarða króna milli ára. Þar af eru 59,7 milljarðar tilkomnir vegna varanlegra rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum námu 14,4 milljörðum króna og þar af eru um 13,1 milljarður vegna Keflavíkurflugvallar. Staða eigin fjár hækkaði um 3,9 milljarða króna milli ára sem skilaði um 42,7% eiginfjárhlutfalli sem er lækkun frá síðasta ári

en þó ríflegt miðað við þá starfsemi sem félagið er í. Í lok árs 2017 störfuðu 1.202 starfsmenn hjá móðurfélagi Isavia, þar af þriðjungur konur. Á sama tíma störfuðu 313 hjá dótturfélögum, 221 hjá Fríhöfninni og 46 hjá Tern Systems.

30 milljarðar á næstu þremur árum

Ingimundur Sigurpálsson, formaður stjórnar Isavia, sagði á fundinum að 1. febrúar síðastliðinn hefði stjórnin samþykkt að leggja þróunaráætlun fyrir Keflavíkurflugvöll, svonefnt Masterplan, til grundvallar allri uppbyggingu á vellinum. „Og var jafnframt því samþykkt að hefja hönnun á fyrstu verkþáttum uppbyggingaráætlunar til ársins 2025. Þar er gert ráð fyrir því að á árinu 2018 verði boðin út bygging fyrir nýja farangursflokkunar- og skimunar-

GUÐRÚN TINNA TIL FRÍHAFNARINNAR Guðrún Tinna Ólafsdóttir hefur verið ráðin til Fríhafnarinnar sem rekstarstjóri verslunarsviðs sem er nýtt starf og hluti af skipulagsbreytingum. Tinna mun hefja störf í byrjun apríl. Undir verslunarsvið heyrir daglegur rekstur verslana Fríhafnarinnar, ásamt almennum sölu-, markaðs- og rekstrarmálum.

Tinna er með M.S. gráðu í fjármálum. Hún hefur víðtæka og góða reynslu af smásölu, rekstri, markaðsmálum og stefnumótun. Hún hefur m.a. starfað sem framkvæmdastjóri íslenska barnafatamerkisins Ígló ehf. og hjá Baugi Group þar sem hún vann með stjórnendum smásölufyrirtækja í Danmörku, Svíþjóð og á Íslandi. Þar áður starfaði Tinna hjá Kauphting Bank Luxembourg og Verðbréfamarkaði Íslandsbanka. Í dag situr Tinna í stjórn fasteignafélagsins Regins hf. og er stjórnarformaður Svanna, lánatryggingasjóðs kvenna. Tinna er gift Karli Pétri Jónssyni og saman eiga þau fimm börn. „Við erum spennt og ánægð að fá reynslumikinn stjórnanda eins og Tinnu til liðs við öflugan hóp Fríhafnarstarfsmanna,“ segir Þorgerður Þráinsdóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar.

stöð austur við norðurbyggingu flugstöðvarinnar, sem áætlað er að verði tilbúin 2020,“ sagði Ingimundur. „Einni er áformað að bjóða út á þessu ári framkvæmdir við áframhaldandi breikkun tengibyggingar og nýtt landamæraeftirlit norðan við núverandi flugstöðvarbyggingu, sem áætlað er að verði tilbúin í árslok 2021. Alls nemur kostnaður við þessa tvo framkvæmdaþætti ríflega 30 milljörðum króna á næstu þremur árum.“

Viðburðaríkt ár hjá Isavia

Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, sagði árið 2017 hafa verið viðburðarríkt hjá fyrirtækinu og mætti tengja mikinn vöxt Isavia við aukningu millilandaflugs eing og fyrri ár. „Ísland er nú orðinn heilsársáfangastaður og erum við sérstaklega stolt af þátttöku Keflavíkurflugvallar í því verkefni en sá árangur er afrakstur góðrar samvinnu flugvallarins, verktaka á flugvellinum og flugfélaganna auk ferðaþjónustunnar á Íslandi. Við höfum fjölgað starfsfólki til að takast á við aukna umferð um flugvöllinn og er það okkar góða fólki að þakka hversu vel hefur gengið. Það er líka ánægjulegt að sjá hversu vel hefur tekist að verja arðsemi af rekstrinum við mjög svo þröngar aðstæður á Keflavíkurflugvelli,“ segir Björn Óli. „Með aukinni flugumferð yfir NorðurAtlantshafið hefur flugleiðsöguþjónusta Isavia haldið áfram að vaxa á liðnu ári. Starfsemin hefur styrkst

og ný tækni hefur áfram verið þróuð til verksins. Afkoman af starfseminni hefur áfram verið stöðug.“ „Ég hef verið mjög ánægður með vinnu okkar starfsfólks á innanlandsflugvöllum landsins. Frábæra starf þess hefur gert erlendum aðilum mögulegt að fljúga beint á Akureyrarflugvöll nú í ár. En rétt er að benda á að fyrirbyggjandi viðhaldi á innanlandsflugvöllunum hefur ekki verið sinnt sem skyldi. Það er vegna þess að vantað hefur upp á fjármögnun á þjónustusamningum íslenska ríkisins við Isavia um rekstur vallanna.“ „Á árinu fjölgaði farþegum sem fóru um Keflavíkurflugvöll um nær 28% og töldu um 8,8 milljónir farþega. Til að taka vel á móti þessum fjölda er nauðsynlegt að standa vel að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli sem og á öðrum innviðum í landinu til að ferðalag þeirra sé sem ánægjulegast frá byrjun til enda.“

Eigendastefna og meira fé til viðhalds flugvalla

Í ræðu sinni á fundinum sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að góðar samgöngur væru forsenda atvinnugreina og blómlegs mannlífs. Hann sagði að örðugt hafi reynst að tryggja rekstrargrundvöll flugvallarkerfisins innanlands. Viðhald og nýframkvæmdir hafi seti á hakanum og lendingarstöðum lokað. Uppsöfnuð þörf fyrir viðhald innanlandsflugvalla

næmi um 7-8 milljörðum króna með nauðsynlegri endurnýjun flugbrauta og flughlaða. „Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að samkvæmt fjármálaáætlun verður meira fjármagni veitt til viðhalds flugvalla en hefur verið gert á síðustu árum,“ sagði samgönguráðherra. „Stjórnarsáttmálinn gerir ráð fyrir að mótuð verði eigendastefna fyrir Isavia og mun hún taka til hvert skal stefna varðandi framtíðar fjármögnun og frekari uppbyggingu í þjónustu við flugið.“

Engir Suðurnesjamenn í stjórn Isavia

Engir Suðurnesjamenn eru í stjórn Isavia en ný stjórn var kynnt á aðalfundi félagsins í síðustu viku. Þau Ólafur Þór Ólafsson úr Sandgerði og Helga Sigrún Harðardóttir úr Njarðvík sem sátu í stjórninni síðastliðin tvö ár duttu út úr stjórninni. Fulltrúar í stjórn koma frá pólitískum flokkum landsins en aldrei í sögu Isavia höfðu tveir fulltrúar frá Suðurnesjum verið á sama tíma í stjórn. Aðalstjórn Isavia ohf. skipa þau Ingimundur Sigurpálsson, Eva Pandora Baldursdóttir, Matthías Páll Imsland, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Valdimar Halldórsson. Varastjórn skipa þau Sigrún Traustadóttir, Björg Eva Erlendsdóttir, Hreiðar Eiríksson, Ingveldur Sæmundsdóttir og Reynir Þór Guðmundsson.

Nýr vefur Isavia

„Fríhöfnin er í alþjóðlegu og síbreytilegu umhverfi og á skömmum tíma hafa orðið mjög hraðar breytingar á starfsumhverfinu. Til að vera betur í stakk búin til að takast á við nýjar áskoranir höfum við verið í stefnumótun og skipulagsbreytingum. Tinna hefur góða þekkingu og reynslu af smásölu og rekstri sem nýtist vel í það kerfjandi verkefni að stýra verslunarsviði Fríhafnarinnar.“

Á aðalfundinum var kynntur nýr vefur Isavia sem var formlega opnaður af Birni Óla Haukssyni, forstjóra Isavia. Vefurinn sameinar alla upplýsingagjöf um flugvelli Isavia á einum stað og þar geta farþegar fundið flugupplýsingar innan flug-

valla á Íslandi sem og aðrar nauðsynlegar upplýsingar við undirbúning ferðalags innanlands sem erlendis. Þar er einnig að finna öfluga upplýsingaveitu til flugmanna og er nú mun betra aðgengi fyrir þá sem þurfa að nota þjónustu Isavia eða sækja um

störf svo dæmi sé tekið. Mikið er lagt upp úr nýjum lausnum fyrir farþega á vefnum enda er það yfirlýst markmið Isavia að vera hluti af góðu ferðalagi. Hægt er að fara inn á www.isavia.is


UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

Vinnum saman

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

Suðurnesjakonur í framlínu Fríhafnarinnar

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra er nýr stjórnarformaður Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Ný stjórn var kynnt á aðafundi félagsins í vikunni. Ragnheiður sat á Alþingi frá 2007 til 2016 og var iðnaðar- og viðskiptaráðherra á árunum 2013– 2017. Hún situr í stjórn Landsvirkjunar, er Senior Fellow við bandarísku hugveituna Atlantic Council og sinnir ýmsum ráðgjafastörfum. Ragnheiður er ekki eini Suðurnesjamaðurinn í stjórn Fríhafnarinnar því Guðný María Jóhannsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri, er varaformaður stjórnar. Aðrir í stjórninni eru Sigrún Traustadóttir, Matthías Imsland og Vilhjálmur Jósefsson.

Útboð á aðstöðu fyrir veitingarekstur Í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Isavia hefur opnað fyrir aðgang að gögnum vegna útboðs fyrir útleigu á aðstöðu fyrir veitingaþjónustu á annarri hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir eftir áhugasömum aðilum til þátttöku í valferlinu sem hafa reynslu af veitingarekstri og yfir að ráða vörumerki sem býður m.a. upp á pítsur í sneiðum og fersk salöt. Í valferlinu verður notast við samkeppnisviðræður og síðan samið við þann aðila sem skilar að endingu inn besta tilboðinu. Fram kom í farþegaspá Isavia fyrir árið 2018, sem kynnt var í nóvember síðastliðnum, að ríflega 10 milljón farþegar fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Það eru 18% fleiri en í fyrra. Fjölgunin er mest á meðal skiptifarþega, sem millilenda einvörðungu á leið sinni á milli Evrópu og Norður-Ameríku, en þar er spáð 33% aukningu. Nýja veitingaaðstaðan í suðurbyggingu flugstöðvarinnar verður liður í aukinni þjónustu við þessa ferðalanga. Áhersla verður lögð á tengingu við Ísland í hönnun á veitingarýminu þar sem kannanir sýna að farþegarnir sem fara þarna um vilji upplifa að þeir séu staddir á Íslandi. Í útboðinu er byggt á markaðsrannsóknum meðal tengifarþega sem sýna að þeir vilja einfalda matvöru sem er tilbúin á skömmum tíma. Þar kom fram að helst vildu þeir pítsur og ferskt salat. Nánari upplýsingar um útboðið sjálft og útboðsgögn vegna þess má finna hér : www.kefairport.is/Um-felagid/ veitingarekstur/

19

Reykjanesbær er bær tækifæranna. Reykjanesbær er sá bær sem vex hvað hraðast á landsvísu. Reykjanesbær og önnur sveitarfélög á Suðurnesjum hafa átt undir högg að sækja vegna fjármagns frá hinu opinbera. Fjárveitingar meðal annars til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keilis og löggæslu bera þess greinilega merki, en þessar stofnanir eru allar undir stjórn ríkisins.

Listinn hjá Frjálsu afli fyrir komandi kosningar

Frjálst afl býður fram í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ 2018. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum fékk Frjálst afl tvo fulltrúa kjörna og tók í kjölfarið þátt í meirihluta samstarfi sem hefur reynst bæjarbúum farsælt.

Framboðslisti Frjáls afls í sveitarstjórnakosningum 2018 í Reykjanesbæ: 1. Gunnar Þórarinsson, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur 2. Jasmina Crnac, háskólanemi í stjórnmálafræði 3. Íris Kristjánsdóttir, byggingafræðingur og fjármálastjóri 4. Alexander Ragnarsson, húsasmíðameistari 5. Rósa Björk Ágústsdóttir, landamæravörður 6. Albert Gibowicz, bílasali 7. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari 8. Gunnar Jón Ólafsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður 9. Guðrún Pálsdóttir, ljósmóðir 10. Jóhannes Kristbjörnsson, lögfræðingur 11. Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur

12. Þórunn Benediktsdóttir, hjúkrunarfræðingur 13. Þórður Karlsson, rafvirki og öryggisvörður 14. Elínborg Ósk Jensdóttir, lögfræðingur 15. Stefán Geirsson, matreiðslumaður 16. Hólmfríður Karlsdóttir, grunnskólakennari 17. Guðmundur Kristinn Árnason, vélvirki 18. Sólveig Karlsdóttir, grunnskólakennari 19. Bryndís Guðmundsdóttir, flugfreyja 20. Berglind Þorsteinsdóttir, tollvörður 21. Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur 22. Elín Rós Björnsdóttir, bæjarfulltrúi, flugfreyja og jógakennari

Allir flokkar sem bjóða fram til bæjarstjórnar í kosningunum í vor eru að vinna í málefnastarfi og setja fram ákveðna sýn og stefnu, sem á að vera íbúum Reykjanesbæjar til heilla. Þar þurfum við öll að hafa skýra sýn í ofangreindum málaflokkum.

Hvernig náum við best árangri saman Suðurnesjamenn?

Við náum bestum árangri með því að vinna öll saman, þvert á flokka, með starfsfólki og stjórnendum þessara stofnana. Öll sameiginleg barátta þarf að halda áfram þrátt fyrir breytingar á meirihlutasamstarfi í sveitarstjórnum, þrátt fyrir breytingar stjórnmálaflokka í ríkisstjórn og þrátt fyrir endurnýjun forsvarsmanna stofnana. Okkar barátta endar aldrei og þarf að lifa ríkisstjórnir og meirihluta í bæjarfélögunum. Sveitarfélögin öll á Suðurnesjum þurfa að vinna saman og það þarf að vera samræmi í málflutningi þegar við sækjum að þingmönnum, ráðherrum,

GRIPGÆÐI Á ÖLLUM, ALLT ÁRIÐ

embættismönnum og hverjum þeim sem koma að því að stilla upp stefnu og fjármálaáætlun komandi ára. Ef við vinnum saman að forgangsröðun verkefna, skýrum áherslum og sterkari aðferðafræði mun allur okkar málflutningur bera þess merki að við erum sameinuð. Sameinuð náum við okkar kröfum í gegn og við verðum ósigrandi. Reykjanesbær er bær tækifæranna og þar viljum við búa. Margrét Sanders skipar 1. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjanesbæ

Frábær dekk á frábæru verði

Útvegum flestar gerðir hjólabarða

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf., Vatnsnesvegi 16, 230 Reykjanesbæ, sími 421 4546


20

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

Viðbótarstyrkveiting vegna endurbyggingar Skjaldbreiðar Minjafélag Voga lagði fram beiðni um viðbótarstyrkveitingu, vegna áforma um að koma Skjaldbreið í upprunalegt form. Bæjarráð Voga tók málið fyrir á fundi sínum þann 4. apríl og lagt var fram minnisblað bæjarstjóra vegna beiðnar forsvarsmanna Minjafélagsins um samstarfssamning um endurbyggingu hlöðunnar Skjaldbreiðar á Kálfatjörn. Bæjarráð Voga samþykkti að gengið verði til samninga til þriggja ára um fjármögnun verkefnisins, þ.e. að framlag sveitarfélagsins verði ein m.kr. á ári, árin 2018, 2019 og 2020. Komi til fjárveitingar frá öðrum aðilum til þessa verkefnis, lækkar fjárveiting sveitarfélagsins samsvarandi. Fjárveiting vegna ársins 2018 rúmast innan framkvæmdaáætlunar, en bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka vegna þess á næsta fundi bæjarráðs. Björn Sæbjörnsson f.h. D-listans bókaði á fundinum að hann taki jákvætt í erindið, en hann telji eðlilegt að erindum með beiðni um viðbótarfjárveitingar frá félagasamtökum sé vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs og afgreitt á þeim vettvangi. Bergur Álfþórsson ítrekaði að umrædd fasteign sé í eigu sveitarfélagsins.

Atvinna

Óskum að ráð tvo góða starfsmenn á smurstöð og hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar á staðnum.

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf., Vatnsnesvegi 16, 230 Reykjanesbæ, sími 421 4546

ATVINNA Wypożyczalnia samochodów “Geysir” poszukuje na okres letni pracowników do mycia aut. Praca zaczyna się od kwietnia/maja. Dokładnych informacji o zarobkach i warunkach pracy udziela Marian. Telefon: 823-1177.

Gamalt og gott á timarit.is

Bílar & Hjól í fimmtán ár Fyrirtækið Bílar & Hjól í Reykjanesbæ fagnaði fimmtán ára afmæli þann 28. mars sl. Garðar Gunnarsson stofnaði Bíla & Hjól árið 2003. Fyrst annaðist verkstæði hans bílasprautun og réttingar ásamt tjónaskoðun á bifreiðum fyrir tryggingafélögin. Starfsmenn fyrirtækisins voru þá þrír en eftir að verkstæðið tók að sér þjónustuviðgerðir og þjónustuskoðanir fyrir Öskju á KIA-bílum hefur fyrirtækið stækkað jafnt og þétt. Þá sjá Bílar & Hjól í dag einnig um þjónustuskoðanir fyrir Honda-bíla. Fjölmargir kíktu í afmælisveisluna þar sem boðið var upp á flottar veitingar í mat og drykk. Skemmtikraftar stigu á stokk og fluttu gamanmál og hressandi tónlist. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af meðfylgjandi myndum í veislunni.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 12. tbl. // 39. árg.

21

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

Heilbrigðismál eru sjálfsögð mannréttindi - Í tilefni fundar Öldungaráðs Suðurnesja í bíósal Duus húsa 6. apríl

Við vinnslu fjárlaga fyrir árið 2018 sendi Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum inn umsögn þar sem bent var réttilega á að Suðurnesin hafa verið fjársvelt af hinu opinbera. Þetta fjársvelti er óskiljanlegt þegar hafðar eru í huga þær staðreyndir, sem finna má í umsögninni, að hlutfallsleg fjölgun íbúa er mest á Suðurnesjum eða allt að 8% á ári sem er langt umfram landsmeðaltal. Ekkert bendir í þá átt að sú fjölgun verði minni á næstunni og ætti það að eitt að vera nóg til að viðeigandi ráðstafanir séu gerðar gagnvart íbúum svæðisins. Ef við skoðum hvaða áhrif þetta hefur haft á heilbrigðismál okkar bæjarbúa er nóg að skoða þær tölur sem við höfum m.a. um hjúkrunarrými fyrir íbúa Suðurnesja. Í október síðastliðnum kynnti Velferðarráðuneytið nýja áætlun um fjölgun 155 hjúkrunarrýma. Athygli vekur að þrátt fyrir að hjúkrunarrými eru færri á hvern íbúa á Suðurnesjum en í öðrum heilbrigðisumdæmum er ekki gert ráð fyrir fjölgun rýma hér. Ef við berum saman fjölda rýma er heilbrigðisumdæmi Suðurnesja með 3,8 rými á hverja 1.000 íbúa, heilbrigðisumdæmi Austurlands með 5,5 og heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins með 6,6 rými. Þá er heilbrigðisumdæmi Norðurlands með 9,4 rými á hverja 1.000 íbúa, heilbrigðisumdæmi Vesturlands með 9,5 rými og heilbrigðisumdæmi Suðurlands með flest rými eða 12 á hverja 1.000 íbúa. Skoðum líka fjárframlög til heilbrigðisstofnanna hvers svæðis fyrir sig. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er úthlutað 387.000 kr á hvern íbúa, Heilbrigðisstofnun Austurlands

343.000, Heilbrigðisstofnun Vesturlands 255.000, Heilbrigðisstofnun Suðurlands 194.000 á hvern íbúa, Heilbrigðisstofnun Norðurlands 153.000 og að lokum er Heilbrigðisstofnun Suðurnesja úthlutað 117.000 kr á hvern íbúa. Í málefnaskrá Pírata á Suðurnesjum er stefna okkar að koma heilbrigðismálum svæðisins í betra horf. Að hafa eðlilegt aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru sjálfsögð mannréttindi, réttindi sem við búum ekki við núverandi ástandi. Nauðsynlegt er að aukinn þrýstingur sé settur á ríkið svo hægt sé að koma á breytingum fyrir íbúa Suðurnesja. Það þýðir að bæjarstjórn sem kosin er af okkur íbúunum taki upp gjallarhornið fyrir okkar hönd og láti heyra almennilega í sér og krefjist úrbóta. Guðmundur Arnar Guðmundsson sagnfræðingur

Fjölmenni var á fundinum með heilbrigðisráðherra.

„VONANDI ERUM VIÐ Á LEIÐ ÁFRAM“ ❱❱ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra á fundi í Reykjanesbæ. Greindi frá sjö nýjum dagdvalarrýmum

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra á fundinum í Duus-húsum. VF-mynd/pket. „Ég vona að þessi fundur sé til þess að við marks um það að við séum á leiðinni eitthvað áfram. Það hafa lengi verið krefjandi verkefni á svæðinu, fordæmalaust atvinnuleysi og núna fordæmalaus íbúafjölgun. Suðurnesjamenn hljóta að vera langeygir eftir félagslegum stöðugleika. Ég fer fer með allar þessar athugsemdir og ábendingar í ráðuneytið til úrvinnslu,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra á fundi sem Öldungaráð Suðurnesja stóð fyrir í Duus-húsum sl. föstudag. Svandís fór yfir margvísleg mál í heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum og víðar og svaraði spurningum fundarmanna en mjög góð mæting var á fundinn. Hún greindi frá því að umsókn um sjö ný dagdvalarrými í Reykjanesbæ hefði verið samþykkt,

þar af fjögur vegna heilabilaðra og þrjú ný pláss á Nesvöllum. Svandís sagði vegna umræðu um mismunandi framlög til heilbrigðisstofnana að samsetning á hverju svæði hefði áhrif varðandi framlög og því væri skýring á því af hverju framlög væru

minni til Suðurnesja en t.d. Suðurlands og Vesturlands. Það væru fleiri heilbrigðisstofnanir þar en á Suðurnesjum og það kallaði á meiri kostnað en framlög réðust ekki eingöngu vegna íbúafjölda. Hún sagði aðspurð um skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að samkvæmt leiðbeiningum landlæknis þá væri ekki ástæða til að hafa hér starfandi opna skurðstofu. Hins vegar væri verið að skoða meira samstarf við Landsspítalann um um tilteknar aðgerðir til að minnka biðlista. Svandís sagði það mikið áhyggjuefni hvað þróunin væri slæm í fjölgun heilbrigðisstarfsfólks og þá sagðist hún vona að lausn væri í sjónmáli varðandi málefni ljósmæðra. Á fundinum voru flutt nokkur erindi sem lýsa vel erfiðri stöðu í heilbrigðisog öldrunarmálum á Suðurnesjum. Í ályktun sem öldungaráð lagði fram, og var samþykkt, er þess krafist að fjárframlög til heilbrigðismála verði aukin verulega strax á næsta ári og heilbrigðisþjónusta í heimabyggð verði efld. „Það er vitlaust gefið,“ eru lokaorð ályktunarinnar.

PÍPULAGNINGAMENN Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð sem og jarðgangagerð og jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis og erlendis. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga, með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. ÍAV er eina verktakafyrirtækið á Íslandi sem hefur bæði ISO 9001 gæðavottun og OSHAS 18001 öryggisvottun.

Vegna aukinna umsvifa og góðrar verkefnastöðu óskar ÍAV eftir að ráða pípulagningamenn, verkstjóra og nema á Suðurnesjunum. Hjá ÍAV starfar góður og samheldinn hópur, aðstaða starfsmanna er til fyrirmyndar. Við leitumst eftir að stækka hópinn okkar og hvetjum við konur jafnt sem karla að sækja um hjá okkur. Skilyrði umsóknar er menntun sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson í síma 854 0045 Umsóknir óskast lagðar inn í gegnum heimasíðu ÍAV, www.iav.is

Við breytum vilja í verk ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is

ISO 9001

OHSAS 18001

FM 512106

OHS 606809

Quality Management

Occupational Health and Safety Management


22

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

Úrslit í Superform áskorun 2018:

Sigrún og Guðmundur unnu og töpuðu 37 kg á tólf vikum

Guðmundur Viðar Berg og Sigrún Pétursdóttir sigruðu í Superform áskoruninni sem lauk 7. apríl sl. Superform er eitt vinsælasta æfingakerfið í Sporthúsinu í Reykjanesbæ en nokkur hundruð manns sækja tíma í því reglulega undir stjórn Sævars Borgarssonar og fleiri leiðbeinenda. Í Superform áskoruninni er aðaláhersla lögð á lífsstílsbreytingu og að þessar tólf vikur sem áskorunin stendur yfir sé aðeins upphaf á þeirri breytingu. Keppendur fá matarprógröm, næringarfyrirlestur (matarræði án öfga) og svo hvatningar- og markmiðafyrirlestur þar sem lögð er

áhersla á að hjálpa fólki að setja sér langtímamarkmið og um leið hugarfarsbreytingu hvað varðar hreyfingu og næringu. Superform áskoruninni lauk 7. apríl með veglegri veislu og skemmtidagskrá í Stapanum. Simmi Vill var veislustjóri, Ingó veðurguð tók nokkur

lög og DJ Ægir og Dýrið héldu síðan uppi stuðinu. Hápunktur kvöldsins var verðlaunaafhending Superform áskorunarinnar. Alls tóku 187 manns þátt í áskoruninni, 129 konur og 57 karlar. Heildarverðlaunin fyrir fyrstu þrjú sætin voru 2,1 miljón.

Þjálfararnir Hafdís, Árni, Sævar, Inga Lára og Birgitta.

1. sæti: Sigrún og Guðmundur.

Herrakvöld Keflavíkur

Herrakvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur fer fram í íþróttarhúsinu við Sunnubraut (B-sal)

Sjávarréttahlaðborð frá Örra Garðars Málverkauppboð Miðaverð 7.000 kr Búningauppboð Miðapantanir á Leikmannakynning fyrir Pepsí 2018 herrakvoldkeflavikur@gmail.com Veislustjórar: Steindi og Auddi Húsið opnar kl.19.00 Stanslaust stuð með plötusnúð kvöldins og borðhald hefst kl.20.00

2. sæti: Rúnar og Johanne.

3. sæti: Margrét og Hartmann.

Karlar

Konur

2. sæti Rúnar Gissurarson ■■ Upphaf: keppni: Þyngd: 114,3 kg Fituprósenta 29,8% ■■ Lok keppni: Þyngd 87,9 kg. Fituprósenta: 20,2% ■■ Niðurstaða: Niður um 26,4 kg og 9,6 fituprósent

2. sæti Johanne Kristin Skjönhaug ■■ Upphaf keppni: Þyngd: 80,5 kg Fituprósenta: 28,6% ■■ Lok keppni: Þyngd: 66,7 kg Fituprósenta: 14,1% ■■ Niðurstaða: Niður um 13,8 kg og 14,5 fituprósent

1. sæti Guðmundur Viðar Berg ■■ Upphaf keppni: Þyngd: 104,8 kg Fituprósenta: 24,8% ■■ Lok keppni: Þyngd: 88,2 kg Fituprósenta: 14,7% ■■ Niðurstaða: Niður um 16,6 kg og 10,1 fituprósent

1. sæti Sigrún Pétursdóttir ■■ Upphaf keppni: Þyngd: 89,5 kg Fituprósenta: 33% ■■ Lok keppni: Þyngd: 69,2 kg. Fituprósenta: 23% ■■ Niðurstaða: Niður um 20,3 kg og 10 fituprósent

3. sæti Hartmann Rúnarsson 3. sæti Margrét Rut Sörensen ■■ Upphaf keppni: Þyngd: 82,3 kg. ■■ Upphaf keppni: Þyngd: 81,6 kg. Fituprósenta: 21,8% Fituprósenta: 32,3% ■■ Lok keppni: Þyngd: 72 kg. ■■ Lok keppni: Þyngd: 67,6 kg. Fituprósenta: 17,4 Fituprósenta: 24,3 ■■ Niðurstaða: Niður um 14,2 kg ■■ Niðurstaða: Niður um 14, kg og 5,2 fituprósent og 9 fituprósent Þess má geta að tvö pör unnu til verðlauna. Hartmann og Margrét, Guðmundur og Johanne. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gleðinni í Stapanum á laugardaginn.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

U20 ára lið kvenna í körfu tekur þátt í Evrópukeppninni FIBA Europe í sumar en keppnin fer fram í byrjun júní. Sjö leikmenn hafa verið kallaðir í æfingahóp frá Keflavík og Njarðvík en hópurinn kemur saman eftir miðjan maí og æfir, en eftir æfingadagana mun landsliðsþjálfari hópsins, Finnur Jónsson velja lokahópinn.

23

SPORTSPJALL

Sjö leikmenn frá Njarðvík og Keflavík í æfingahóp U20

fimmtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.

„Ég skrifa öll mín markmið á blað“

Þeir leikmenn sem koma frá Njarðvík og Keflavík eru: Björk Gunnarsdóttir, Njarðvík. Erna Freydís Traustadóttir, Njarðvík. Hulda Ósk Bergsteinsdóttir, Njarðvík. Katla Rún Garðarsdóttir, Keflavík. Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir, Njarðvík. Svanhvít Ósk Snorradóttir, Njarðvík. Thelma Dís Ágústdóttir, Keflavík.

Kátir krakkar á páskamóti júdódeildar UMFN

Fyrir páska var haldið Páskamót UMFN en það fór fram í aðstöðu Júdódeildar UMFN á Iðavöllum 12. Alls tóku þrjátíu keppendur þátt, keppt var í fjórum aldursflokkum og fjölmörgum þyngdarflokkum. Yngstu iðkendur deildarinnar spreyttu sig í keltneskum fangabrögðum og kepptu eldri iðkendur kepptu með reglum sem eru aðlagaðar að hinum ýmsu fangbrögðum sem stunduð eru hjá júdódeildinni. Það er gleðin sem ræður ríkjum á þessu móti og fengu keppendur páskaegg að móti loknu.

Taekwondo, júdó og hnefaleikar undir sama þaki

Samningar um nýtt bardagahús við Smiðjuvelli 5 hafa verið lagðir fram til kynningar fyrir Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar. Íþrótta- og tómstundaráð ráð gerir ráð fyrir að starfsemi Hnefaleikafélagsins, Taekwondo- og júdódeildarinnar muni fara fram í nýja húsnæðinu og verði tekin í notkun síðar á árinu.

Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu, hefur æft frá níu ára aldri og hún segir að hugarfarið sé mikilvægt til þess að ná árangri. Sveindís svaraði nokkrum spurningum fyrir okkur í Sport­spjalli. Fullt nafn: Sveindís Jane Jónsdóttir. Íþrótt: Fótbolti. Félag: Keflavík. Hjúskaparstaða: Einhleyp. Hvenær hófst þú að stunda þína íþrótt? 9 ára. Hver var fyrsti þjálfarinn þinn? Nína Ósk Kristinsdóttir. Hvað er framundan? Akkúrat núna er ég stödd í Þýskalandi í milliriðli fyrir EM u17 og við stefnum að sjálfsögðu á komast í lokakeppni EM. Eftirminnilegasti áfanginn á ferlinum? Þegar ég var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna Keflavíkur 2016. Hvað vitum við ekki um þig? Ég borða ekki banana.

Hvernig æfir þú til að ná árangri? Ég mæti á allar æfingar með það í huga að verða betri en ég var í gær, hugarfar skiptir miklu máli til þess að ná árangri. Hver eru helstu markmið þín? Ég skrifa öll mín markmið niður á blað og hengi þau svo upp á vegg inní herbergi, markmiðin mín eru bæði lítil og stór, alveg frá því að fylgjast betur með á æfingum og að vera í A-landsliðshóp. Skemmtilegasta sagan af ferlinum? Gleymi því seint þegar þáverandi þjálfarinn minn gerði mig að framherja og ég fór að hágráta því ég þoldi ekki að vera frammi. Núna vil ég bara vera frammi. Skilaboð til upprennandi íþróttamanna: Aldrei gefast upp og hafðu trú á sjálfum þér!

Uppáhalds... ... leikari: Jennifer Aniston. ... bíómynd: She’s The Man. ... bók: Allt eða ekkert. ... Alþingismaður: Ég fylgist voða lítið með Alþingi. ... staður á Íslandi: Heima er best.

NÆLDU

IÐ ÞÉR Í M X I T Á .IS

TM HÖLLIN KEFLAVÍK

30. MAÍ

LAUGARDALSHÖLLINNI

31. MAÍ Guðmundur Tyrfingsson ehf. Grænir & Góðir

GLÆSILEGUR ÁRANGUR HJÁ BARDAGAKEMPUNUM Heiðrún Fjóla Evrópumeistari í Backhold

Um helgina fór fram Evrópumeistaramót unglinga í Backhold (skoskum fangbrögðum) og Gouren (franskri glímu). Glímusamband Íslands sendi sjö keppendur á mótið og í þeim hópi voru þrír Njarðvíkingar, það voru þau Kári Ragúels Víðisson, Heiðrún Fjóla Pálsdóttir og Bjarni Darri Sigfússon. Kári varð fjórði í Backhold og Bjarni lenti í öðru sæti í sömu grein. Heið-

rún Fjóla varð önnur í Gouren eftir að hafa sigrað hvern andstæðinginn á fætur öðrum og skellt stúlkunni sem hún barðist við í úrslitaviðureigninni nokkuð oft, var hún rænd sigrinum að flestra mati. Heiðrún bætti um betur í Backhold þar sem hún gjörsigraði alla keppinauta sína og stóð því uppi sem Evrópumeistari. Frækinn árangur hjá kempunum úr Njarðvíkunum.

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2018? Fræðslusvið rekur vefinn Sumar í Reykjanesbæ á slóðinni sumar.rnb.is. Þar er birt framboð tómstunda, íþrótta og afþreyingar fyrir börn og ungmenni. Ef þitt félag/klúbbur áformar að bjóða börnum og ungmennum í Reykjanesbæ upp á tómstunda- og/ eða leikjanámskeið eða aðra afþreyingu biðjum við um að upplýsingar verði sendar til íþrótta- og tómstundafulltrúa á netfangið sumar@reykjanesbaer.is fyrir 18. apríl. Íþrótta- og tómstundafulltrúi


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Greinilega búið að dýpka vasa bæjarins!

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

LOKAORÐ SÆVARS SÆVARSSONAR

Setjum íþróttir aftur á oddinn Við sem elskum kosningar höfum verið dekruð mikið síðastliðin ár. Líklega hefur verið kosið oftar á síðastliðnum 10 árum en alla lýðveldissöguna fram að því. Næstu kosningar eru sveitarstjórnarkosningar og það er sérstaklega tvennt sem yljar mér við þá staðreynd. Í fyrsta lagi fer aðsendum greinum frá fólki sem heyrist varla í yfir kjörtímabilið að fjölga. Svo mikið fjölgar þeim síðustu vikurnar fyrir kosningar að allt eins líklegt er að við förum að heyra hósta og stuna frá Frjálsu afli sem kom eins og stormsveipur inn í sveitarstjórnarmálin fyrir fjórum

www.n1.is

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

árum í Reykjanesbæ. Hins vegar hefur maður fundið álíka mikið fyrir þeim frá síðustu kosningum og meðvindinum í Reykjaneshöllinni og öðrum íþróttamannvirkjum bæjarins. Í öðru lagi fara frambjóðendur að mæta á íþróttakappleiki og menningarviðburði sem þeir hafa aldrei sést á áður í veiðivon um atkvæði. Það er ekki laust við að um mann hríslist kjánahrollur þegar maður sér skælbrosandi frambjóðendur heilsa almúganum með virktum eins og um meðlimi bresku krúnunnar sé að ræða. Því miður er það staðreynd að minna verður um vandræðalega frambjóðendur á körfuboltaleikjum hér í bæ en áður sökum áður óþekkts gengis liðanna. Bara sú staðreynd ætti að vera tilefni hvatningar til þeirra aðila sem sækjast eftir kjöri í Reykjanesbæ að setja íþróttir aftur á oddinn og horfa frá þeirri sveltistefnu sem unnið hefur verið eftir undanfarin ár. Forsvarsmenn félaganna hafa bæði metnað og vilja til að vera við toppinn. Það væri frábært ef metnaður og vilji bæjarfulltrúa væri sá sami því ég er nokkuð viss um að metnaður og vilji íbúanna rímar við metnað og vilja forsvarsmanna félaganna sem unnið hafa hér þrekvirki þrátt fyrir bágan fjárhag. Hér í bæ ættu allar forsendur að vera til staðar svo þessi forðum mikli íþróttabær eigi félög sem eru í fremstu röð. Til að svo megi vera þarf hins vegar stuðningur bæjarfélagsins, hvað varðar fjárhag, aðstöðu o.fl., að vera mikið mun meiri. Spyrnum við fótum og setjum íþróttir aftur á oddinn svo íþróttafélög bæjarins fari aftur á toppinn, þar sem þau eiga heima!

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

Séð yfir framkvæmdasvæði við Grindavíkurhöfn í síðustu viku. Unnið við nýjan viðlegukant á Miðgarði. VF-mynd: Hilmar Bragi Bæjarstjórn Grindavíkur samhljóða í framkvæmdum við Grindavíkurhöfn:

Veita 135 milljónum króna í að ljúka dýpkun við Miðgarð Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt samhljóða tillögu bæjarráðs um 135 milljóna króna viðauka við fjárhagsáætlun 2018 til að klára alla dýpkunina við Miðgarð. Viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. Hafnarstjórn hafði óskað eftir viðauka við fjárhagsáætlun

2018 til að klára alla dýpkunina við Miðgarð. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin komi á samgönguáætlun 2019–2023. Þá er gert ráð fyrir að verkið kosti 135 milljónir króna og hlutur Grindavíkurbæjar er 40%. Þó er gert ráð fyrir að Grindavíkurbær leggi alfarið út fyrir þessu og endurgreiðslan komi ekki fyrr en í fyrsta lagi 2019.

facebook.com/enneinn

Öruggari á Michelin dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Michelin CrossClimate+

Michelin Primacy 4

Michelin Pilot Sport 4

• Sumardekk fyrir norðlægar slóðir

• Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra

• Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu

• Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika

• Halda eiginleikum sínum vel

• Einstakir aksturseiginleikar

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gott grip við flest allar aðstæður • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

• Endingarbestu dekkin á markaðnum í sínum flokki

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Opið mán – fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is

Alltaf til staðar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.