4 minute read

Suðupottur fyrir fuglaflensur við Íslandsstrendur

Fuglaflensan þungt högg fyrir súlustofninn. n Fullorðnir eintaklingar hríðfalla. n Vírusar frá Ameríku og Evrópu blandast saman á Íslandi.

Fuglaflensuvírusar frá Ameríku og Evrópu blandast saman á Íslandi. Þekkingarsetur Suðurnesja og Náttúrustofa suðvesturlands, sem hafa aðsetur í Suðurnesjabæ, hafa í samstarfi við bandaríska stofnun, sem sérhæfir sig í þessum málum, komist að þessari niðurstöðu. Fuglaflensa hefur frá því snemma á síðasta ári lagst þungt t.a.m. á að sjá fullorðna einstaklinga sem voru að hríðfalla. Þetta var ekki bara ungviði. Kollegar mínir, sem ég vinn mikið með, og voru að fara í eyjar í Skotlandi, Kanada og Noregi höfðu allir sömu sögu að segja. Það virðist sem fuglaflensan herji á þá fugla sem eru í miklum þéttleika eins og súlan var á þessum tíma. Þær virðast vera að lenda illa í því,“ segir Sölvi Rúnar Vignisson, fuglafræðingur, í viðtali við Víkurfréttir.

Súlunni almennt í Atlantshafi gekk illa og fékk þungt högg. Við vorum

„Við hér hjá Þekkingarsetrinu og Náttúrustofunni, sem er í sama húsi, stúderuðum fuglaflensuna og hvernig hún dreifir sér um heiminn í samstarfi við bandaríska stofnun, sem er ein sú stærsta sem sér um þessa hluti. Í samstarfi við þá komumst við að því að evrópskir vírusar og amerískir vírusar í þessum fuglum eru að hittast á Íslandi og blandast þar. Menn hafa hingað til verið að horfa á Kyrrahafið og Kyrrahafsleiðina í gegnum Rússland en í raun er suðupotturinn hér. Hér erum við með tegundir sem verpa í Kanada eða færast á milli. Svo erum við með hanana okkar sem fara inn í Kyrrahafið með vetursetu þar, svo þetta er svolítill hrærigrautur hér og þessir vírusar eru að hittast hérna.“ Sjá viðtal við Sölva í miðopnu. stjóri Samherja fiskeldis en fyrirætlanir fyrirtækisins voru við landeldið í eldisgarðinum á Reykjanesi. Heildarkostnaður verður um sextíu milljarðar króna. Undirbúningur hefur staðið yfir í þrjú ár. Stefnt er að því að ljúka fullnaðarhönnun á árinu og fyrsta skóflustunga verði í haust. Framkvæmdir munu hefjast í beinu framhaldi og er áætlað að byggja eldisgarðinn í þremur áföngum og framkvæmdum verði lokið árið 2032. Húsnæði Eldisgarðsins verður á ströndinni nálægt Reykjanesvirkjun. n Fær ylsjó og rafmagn frá Reykjanesvirkjun.

Tölvumynd sem sýnir hvernig ásýndin verður þegar eldisgarðurinn verður fullbyggður.

Hreinsum Rimlagard Nur Og Myrkvunargard Nur

Í máli Jóns Kjartans kom fram að aðstæður í Auðlindagarðinum á Reykjanesi séu mjög góðar fyrir landeldi, m.a. ylsjór og nálægð við Reykjanesvirkjun, strönd og innviði. Framleiðslugeta fullbyggðrar stöðvar verði 10 þúsund tonn í fyrsta áfanga, 20 þúsund í öðrum áfanga og verði orðinn 40 þúsund tonn í þriðja áfanga. Afurðirnar verða lax, prótein og lýsi, fiskimykja auk afleiddra strauma sem verða að verðmætum. Lögð verður áhersla á dýravelferð, sóttvarnir og gott vinnuumhverfi og hringrásarhagkerfi þar sesm sóun verður í lámarki og lágt kolefnisspor. Allt að þrjátíu þúsund sekúndulítrar af jarðsjó og þrjú þúsund og tvöhundruð sekúndulítrar af ylsjó koma frá Reykjanesvirkjun og verða nýtir til framleiðslunnar. Húsnæði Eldisgarðs Samherja á Reykjanesi mun verða um 250 þúsund fermetrar og rúmlega 400 þúsund rúmmetrar. Í fermetrum talið eru þetta um þrjátíu Reykjaneshallir. Um er að ræða aðalbygg- ingu, seiðastöð, áframeldisstsöð, þjónustumannvirki, gestastofu og veitingahús til að taka á móti ferðamönnum.

Á fundi Samherja í Keflavík var niðurstaða umhverfismats einnig kynnt en þar segir að umhverfisáhrif verði allt frá því að vera óveruleg yfir í talsvert neikvæð en það er aðallega vegna bygginganna sem lítið er um á Reykjanesi í dag miðað við stærð svæðisins. Samherji er þegar með átta eldisstöðvar á sínum snærum, m.a. á Vatnsleysuströnd.

Byggingarnar verða þegar allt verður byggt 250 þúsund fermetrar og rúmlega 410 þúsund rúmmetrar.

Miklar breytingar framundan í úrgangsmálum á Suðurnesjum

Fulltrúar sveitarfélaganna á Suðurnesjum hittust 16. febrúar í Kölku til þess að fara yfir þær breytingar sem fram undan eru í úrgangsmálum. Nýju löggjöfinni fylgja töluverðar breytingar í bakvinnslu og því mikilvægt að samræma og reyna að sjá fyrir þær áskoranir sem fram undan eru til þess að þessi breyting gangi sem best fyrir sig fyrir íbúa á Suðurnesjum. Þetta kemur fram á vef Kölku. Mikil vinna hefur verið lögð í að greina stöðuna eins og hún er í hverju sveitarfélagi fyrir sig og á fundinum var farið yfir hvert hlut verk sveitarfélaganna er í þessum breytingum og hvert hlutverk Kölku er.

Ljóst er að einhverjir íbúar munu þurfa að ráðast í breytingar á nú verandi úrgangslausnum við sínar fasteignir og hvetur Kalka íbúa til þess að skoða það tímanlega.

Komið með okkur í FS!

„Við fögnum þessari góðu sam vinnu sem hefur átt sér stað með sveitarfélögunum og hlökkum til samstarfsins á komandi mánuðum þar sem árangur nýs flokkunar kerfis mun að miklu leyti byggja á samræmdum flokkunarleiðbein ingum og samvinnu okkar allra,“ segir jafnframt á vef Kölku.

Suðurnesja

FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS

Þakkir

Vikuna 6.–10. febrúar fengu nemendur í 7./8.–10. bekk í Reykjanesbæ fræðslu um m.a. kynímynd, kynvitund, kynheilbrigði, samskipti kynja, mörk og kynferðislegt ofbeldi. Nýtt teymi (Forvarnarteymi) tók til starfa á síðasta ári í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Teymin starfa samkvæmt þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021–2025. Markmið teymanna er að tryggja að öll börn á grunnskólaaldri fái fræðslu. Teymin hafa verið að kortleggja og skipuleggja þá fræðslu í vetur í samræmi við alþjóðleg markmið UNESCO um kynfræðslu og kennslu á kynheilbrigði. Afraksturinn birtist í bekkjarnámskrám skólanna á næsta skólaári. Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar tók málið fyrir á síðasta fundi sínum og þakkar forvarnarteymum grunnskóla Reykjanesbæjar fyrir flott starf.

Góð samskipti mikilvæg milli aðila í úrbótum húsnæðis

„Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur undir það að mikilvægt er að góð samskipti verði að vera á milli aðila þegar kemur að úrbótum húsnæðis þar sem stofnanir sveitarfélagsins eru með starfsemi sína og ítrekar þakkir sínar til starfsfólks leikog grunnskóla sem hafa á síðustu árum sýnt mikla þrautseigju og

Suðurnesjabær semur við VÍS um vátryggingar þolinmæði í störfum sínum í flóknum og krefjandi aðstæðum. Saman gerum við gott samfélag betra.“

Að undangengnu útboði á tryggingum Suðurnesjabæjar hefur verið gengið frá samningi um allar tryggingar sveitarfélagsins við Vátryggingafélag Íslands, VÍS. Suðurnesjabær hefur átt gott samstarf við VÍS um tryggingamálin undanfarin ár og eftir útboð á tryggingum mun samstarfið halda áfram næstu árin. Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins.

Suðurnesjabær fagnar áframhaldandi samstarfi við VÍS og var samningur milli aðila undirritaður í síðustu viku. Um leið þakkar Suðurnesjabær öðrum tryggingafélögum fyrir þátttöku í útboði trygginganna.

Meðfylgjandi mynd var tekin af Magnúsi Stefánssyni bæjarstjóra og Magnúsi Geir Jónssyni hjá VÍS þegar samningur var undirritaður.

Þetta kemur fram í bókun sem bæjarstjórn Reykjanesbæjar lagði fram á síðasta fundi hennar undir fundargerðum fræðsluráðs og samþykkti samhljóða.

Margrét Sanders, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ lagði fyrr á fundinum fram bókun vegna máls úr fundargerð bæjarráðs frá 9. febrúar, þar sem rakaskemmdir í stofnunum bæjarins voru til umfjöllunar.

„Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að góð samskipti þurfi að vera á milli fulltrúa Reykja - nesbæjar, starfsfólks stofnana og annarra notenda húsnæðis þar sem mygla hefur greinst. Upplýsingar þurfa að vera skýrar og mikilvægt er að ekki sé gert lítið úr þeim einkennum sem aðilar finna fyrir,“ segir í bókuninni sem Margrét Sanders, Helga Jóhanna Oddsdóttir og Birgitta Rún Birgisdóttir rita undir.

This article is from: