ALLT FYRIR SKIPULAGIÐ
Birt með fyrirvara um prentvillur og vöruframboð. Gildir til 30. júní 2022.
fyrir röð & reglu
Styttri afgreiðslutími fyrirtækjaþjónustu í júní & júlí opið 8 – 16 á virkum dögum
ur
Gómsætur glaðning
Ekkert sendingargjald af pöntunum yfir 25.000 kr. og gómsætur glaðningur fylgir með.
Nýttu þér kosti þess að versla á a4.is www.a4.is / sími 580 0000 / panta@a4.is
Vefverslunin er opin allan sólarhringinn og því auðvelt að versla hvenær sem er. Safnaðu vörum í körfu, sjáðu verðið og fáðu sent þegar þér hentar. Góð yfirsýn yfir síðustu pöntun og einfalt að panta það sama og síðast.
Klassískir pennar með 35% afslætti 4 saman í pakka
487 kr Verð áður 749
Kúlupenni BIC M10 kúlupenni, blár, svartur, rauður eða grænn. BICM10B/S/R/G.
110 kr
Verð áður 169
Einfaldur í notkun og þornar fljótt
Áfyllingar Fyrir Atlantis kúlupenna
129 kr Verð áður 199
TIPP-EX leiðréttingarpenni Kúlupenni BIC Atlantis kúlupenni, til í svörtu, bláu eða rauðu. BIC8871321/31/11.
35% afsláttur af öllum Edding merkipennum
194 kr Verð áður 299
Tipp-Ex® Shake 'n' squeeze. Einstaklega auðveldur í notkun. Vökvinn þekur fullkomlega og þornar fljótt. BIC8024202.
435 kr Verð áður 669
Skipulagið á hreinu með 35% afslætti
Möppukassi Geymslukassi úr bylgjupappa fyrir bókhaldsgögn og fleira. Stærð: 500 x 300 x 320 mm. OD140327.
422 kr Verð áður 649
i
Prentar íslenska staf Merkivél Brother PT-H100LB Sérlega handhæg merkivél sem prentar íslenska stafi. Merkivélin prentar á allt að 12mm TZe límborða í 180dpi upplausn. Vandaður 12 stafa LCD skjár og innbyggður hnífur. TTKPTH100LB.
3.574 kr Verð áður 5.499
Límbandsbyssa Límbandsbyssa fyrir pökkunarlímband. Fylgihlutur sem að léttir þér störfin. AL4480.
2.274 kr Verð áður 3.499
9 mm hnífur
305 kr Verð áður 469
Dúkahnífur 18mm rauður blister. AL122A.
747 kr
Verð áður 1.149
Pökkunarlímband Sterkt og gott brúnt/glært pökkunarlímband 50 mm x 60 m. MMM30950B/G.
514 kr Verð áður 790
Rúllur & umslög með 35% afslætti
Fóðruð umslög
Tegund
VP12 VP14 VP16 VP17 VP18 VP19 VP20 VPBOW14 VPBOW17 VPCD
No.12 brún 12 x 21,5 sm No.14 brún, 18 x 26,5 sm No.16 brún, 22 x 34 sm No.17 brún, 23 x 34 sm No.18 brún, 27 x 36 sm No.19 brún, 30 x 44,5 sm No.20 brún, 35 x 47 sm No.14 Bow, 18 x 26,5 sm No.17 Bow, 24 x 35 sm No.CD, 18 x 16,5 sm
35% afsláttur af öllum Avery merkimiðum
Thermalrúllur
Tegund
EGTH8080-3 EGTH5720-5 EGTH5730-5
80mm x 80m 3 rúllur Posa 57mm x 20 m (5 rúllur) GSM Posa 57mm x 25m (5 rúllur)
Verð nú Verð áður 909 kr 519 kr 584 kr
1.399 kr 799 kr 899 kr
Verð nú Verð áður 97 kr 129 kr 162 kr 175 kr 214 kr 272 kr 279 kr 240 kr 305 kr 97 kr
149 kr 199 kr 249 kr 269 kr 329 kr 419 kr 429 kr 369 kr 469 kr 149 kr
Prentaðu þína eigin límmiða
Litríkara skipulag með 35% afslætti Tímaritabox BRA90563E/567E.
1.164 kr Verð áður 1.790
Blaðabakki BRA13463D/61D.
Tímaritabox, borðstandar, pennastatíf, blaðabakkar o.fl. frá Exacompta
Pennastatíf BRA67863D/861D.
909 kr Verð áður 1.399
4.219 kr Verð áður 6.490
Borðstandur BRA67963D/61D.
2.014 kr Verð áður 3.099
n n æ v s i f r e v h Um fjölnotapappír SKY copy ljósritunarpappírinn er umhverfisvænn auk þess að vera rykfrír, afrafmagnaður og rétt skorinn þannig að hann flækist ekki í tækjunum. Pappírinn hentar í allar tegundir ljósritunarvéla, prentara, fax- og fjölnotatækja.
1 pakki
1.499 kr
Kassi (5 pakkar)
7.495 kr
Pappírinn hefur umhverfisvottun Evrópublómsins. ISO9706 skjalapappírsvottun og ISO 14001 umhverfisvottun, FSC og ECF vottun. 500 blöð í pakka. 5 pakkar í einum kassa. 48 kassar á einu bretti. Vörunúmer 1703C.
Verslun okkar á Akureyri verið velkomin í heimskókn Á Akureyri er verslun okkar í glæsilegu húsnæði við Dalbraut 1. Í versluninni er mikið úrval af gæðavörum frá þekktum framleiðendum; skrifstofu- og skólavörur, töskur frá Samsononite, gjafavörur, leikföng, Ravensburger spil og púsl, ásamt föndur- og hannyrðavörum. Við erum í samstarfi við öfluga húsgagnaframleiðendur og bjóðum viðskiptavinum okkar upp á mikið úrval skrifstofu- og skólahúsgagna. Magnús söluráðgjafi í fyrirtækjaþjónustu á Akureyri veitir góða ráðgjöf við heildarlausnir að innra skipulagi.
Hvað segja viðskiptavinir? „Þjónustan við okkur hjá PCC hefur verið til fyrirmyndar. Persónuleg og snögg þjónusta sem við mælum með " – Berta María Hreinsdóttir, Lead Purchaser PCC „TDK hefur frá upphafi verslað skrifstofuvörur hjá A4 á Akureyri. Frábær þjónustu og samskiptin eru persónuleg og þjónustan ávallt góð og hröð.“ – Sigþór Baldursson, Spare parts inventory TDK
velja Stóru sveitarfélögin A4 nemendaritföng frá Reykjavíkurborg, Garðabær og Kópavogur ásamt fleiri sveitarfélögum hafa samið við A4 um kaup á ritföngum fyrir alla grunnskólanemendur sína fyrir skólaárið 2022-2023. Ritföngin verða afhent grunskólunum fyrripartinn í ágúst og verða tilbúin til notkunar þegar skólastarf hefst í haust.
Litríkar ferðatöskur Soundbox ferðatöskurnar frá American Tourister koma í fjölbreyttum litum og stærðum. Skemmtilegar og litríkar töskur sem henta öllum.
HÚSGÖGN frá Sun-Flex
líðan
ukna vel a ir r fy n in ll ó st e iv Act Þegar þú velur SUN-FLEX®Active stólinn ertu að gefa skýra yfirlýsingu um heilsu þína, vellíðan og þægindi til lengri tíma litið. Með SUN-FLEX®Active stólnum geturðu örvað kjarnavöðva, styrkt bakið og aukið blóðrásina. Við mælum með því að sitja með fæturna í jafnvægi á gólfinu. Þetta setur líkamann í svipaða líkamsstöðu og þegar þú ferð á reiðhjól eða hestbak. Virka sitjandi aðgerðin er veitt af kúptu lagi botnsins á meðan hæð stólsins veitir ávinning af opnari mjaðmahorni. Vegna yfirburða úrvals gæðaefna og einfaldrar notkunar SUN-FLEX®Active – til að stilla hæðina dregurðu einfaldlega í stöngina undir sætinu – verður hann eðlilegur hluti af vinnustað þínum um ókomin ár og erum viss um að þú munt finna muninn. SUN250200.
Verð
51.990 kr
gjanleika ei sv ir r fy n in ll ó st Hide Away SUN-FLEX®HIDEAWAY STÓLLINN er þróaður fyrir sveigjanleika nútíma vinnustaðar, hvort sem þú ert á skrifstofunni eða á heimaskrifstofunni. Þökk sé einstakri þróun SUN-FLEX® með rýmis sparandi lausnir í huga er Hideaway einstakur í sinni röð. Með því að geta fellt niður bæði bak og arma er auðvelt að koma stólnum fyrir undir borði ef þarf að auka pláss í litlu rými. Ef þú þarft ekki að nota stólinn þá er einfaldlega hægt að fella niður bakið og renna honum undir borð eða inn í geymslu þar sem hann tekur lítið pláss. Nafnið Hideaway er ekkert grín heldur lýsir besta eiginleika stólsins. SUN-FLEX®HIDEAWAY stóllinn er með mjóbaksstuðning og sætisbakið er með opnu möskvaefni að aftan sem kemur í veg fyrir hitasöfnun, samstilltur mekkansismi (e. synchro mechanism) sem eykur þægindi, veitir stuðning og þægilegri setustöðu. SUN250800.
Verð
49.990 kr
EASYDESK PRO fjölnota skrifborð
Verð
49.990 kr
SUN-FLEX®EASYDESK PRO er fjölnota hækkanlegt skrifborð sem hentar vel fyrir skrifstofuna, heimaskrifstofuna, skólann og vinnustaði sem byggja á fjölbreytilegum vinnuaðferðum (e. activity-based workplaces). Hönnun SUN-FLEX®EASYDESK PRO beinist að fjölbreytilegum nýtingarmöguleikum og meðfærileika. Vorum við búin að minnast á að borðið nýtist jafnframt sem ræðupúlt? Einmitt, það eru nánast endalausir notkunarmöguleikar. Efnin eru vandlega valin til að veita góðan stöðugleika og virkni. Skrifborðið er hæðarstillanlegt handvirkt með gasfjöðrun og er þannig án sveifar eða rafmagnssnúru. Þú getur auðveldlega skipt á milli standandi vinnu og sitjandi vinnu og ef þú vilt breyta um umhverfi þá færirðu borðið auðveldlega þar sem fjögur hjól rúlla borðinu mjúklega um rýmið eða milli hæða. Þar af eru tvö hjól læsanleg með því að stíga á þar til gerða bremsu. Einstök smíði grindarinnar gerir það mögulegt að halla skrifborðinu og læsa því í fjórum mismunandi stillingum. Notaðu skrifborðið sem teikniborð, hjálparborð, bókaskáp, nótnastand eða sem ræðupúlt fyrir fyrirlestra og í kennslustofunni sem færanlegt kennaraborð. SUN600808.
WWW.A4.IS // HUSGOGN@A4.IS // SÍMI 580-0085 A4 HÚSÖGN SKEIFUNNI 17 // OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 – 17