Húsgögn fyrir skóla og skrifstofur

Page 1

HÚSGÖGN

fyrir skóla & skrifstofur

A4 HÚSGÖGN er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa

ÞJÓNUSTAN 4 STÓLAR 6 SKRIFBORÐSSTÓLAR 20 BORÐ 32 GRINDUR 52 SVIÐSKERFI 54 HILLUR 68 HLJÓÐVIST 76 TÖFLUR 86 KAFFISTOFA 96 RAKA- & LOFTHREINSITÆKI 100 FLOKKUN 102 ÝMSIR AUKAHLUTIR 104
EFNISYFIRLIT
FourFold® borð frá Ocee & Four Design

ÞJÓNUSTAN okkar

Við hjá A4 vitum hve nauðsynlegt það er að öllum líði vel yfir vinnu- og skóladaginn svo andrúmsloftið sé gott og skapandi. Hjá okkur starfar hópur fólks sem hefur mikla þekkingu á þessu sviði og er tilbúið að aðstoða þig við valið á húsgögnum, teikna upp rými og finna lausnir sem henta þínum þörfum.

4
5 Four® Learning frá ocee and four

STÓLAR

fyrir öll skólastig

Húsgögn spila stórt hlutverk þegar kemur að því að skapa gott námsumhverfi og stólar eru þar engin undantekning. Hvort sem verið er að skipuleggja umhverfi fyrir leikskólann, grunn- eða framhaldsskólann, menntaskólann, háskólann, kaffistofuna eða fundarherbergið skiptir miklu máli að setið sé á góðum stól. Góður stóll getur gert gæfumuninn hvað varðar einbeitingu, rétta líkamsstöðu og álag á líkama og sál.

Leyfðu okkur að aðstoða þig við að velja rétta stólinn fyrir nemendur þína og starfsfólk. Við seljum hágæðastóla fyrir öll skólastig frá vönduðum og traustum framleiðendum.

Birgjarnir okkar

6
7 FourSure® 77 stólar frá Ocee & Four Design

Gripz stóllinn

frá Eromesmarko

Gripz stóllinn er einstaklega sterkur og endingargóður.

Hann kemur í ýmsum litum og útgáfum. Sumum stólunum er hægt að stafla svo lítið fari fyrir þeim, stilla hæð og fleira.

8
Litir í boði á plastsetum: Litir í boði á viðarsetum:
9

Fjölbreyttir stólar frá Eromesmarko

Scool

Kollur úr krossvið

Stálgrind

Staflanlegur

Seta og bak úr krossvið

Stálgrind

Staflanlegur fyrir allt að 4 stóla í einu

Hægt að hengja á borð Robusta

Gripz wooden leg

Sterk plastskel

Fætur úr krossvið

10
Levo stóll frá Eromesmarko
11
Levo stóll, DeKring borð og bekkir, EM-line töflukerfi, hillur og skápar frá Eromesmarko

FourSure frá ocee & four

FourSure eru ákaflega fallegir og vandaðir stólar sem gott er að sitja á og þeir koma í ýmsum útgáfum og litum.

Sumum útgáfum er hægt að stafla svo lítið fari fyrir stólunum þegar þeir eru ekki í notkun.

Hönnun FourSure stólanna er stílhrein og nýtur sín vel hvar sem er.

FourSure stólarnir hafa verið vinsælir í kennslustofur, mötuneyti og fundar- og ráðstefnusali.

12
FourSure® 44 stólar og Four® Eating borð frá ocee & four
13 FourSure77® stólar og FourPeaple study básar frá ocee & four
14

Vinsælir í kennslustofur, mötuneyti og fundar- og ráðstefnusali

15
FourSure® 66 stólar og Four® Learning borð frá ocee & four

Pelican frá Johanson

Pelican stóllinn er hannaður af hinum sænska Johan Lindstén og er fyrsti stóllinn í Svíþjóð til að hljóta umhverfismerki ESB. Stóllinn er léttur og með ávalar og mjúkar línur.

Stólinn er hægt að fá í ýmsum útfærslum og hann er fullkominn í hvaða rými sem er.

16
Pelican 08 stólar og Plain hringborð frá
Johanson
17
Pelican 03 stólar og Peak borð frá Johanson

Nova frá EFG

Nova eru stílhreinir og fallegir stólar sem hægt er að fá í mörgum mismunandi útfærslum. Hönnunin er tímalaus og vönduð og stólarnir taka sig vel út hvar sem er.

18
Nova stólar frá EFG
19
stólar frá EFG
Nova

SKRIFBORÐSSTÓLAR

í úrvali

Góður skrifborðsstóll skiptir miklu máli og hann þarf bæði að vera þægilegur og vel hannaður svo hægt sé að koma í veg fyrir ranga líkamsstöðu og líkamlega verki.

Hægt er að velja um margs konar áklæði, möguleika á stillingum og ýmislegt fleira. Viltu hafa stólinn með örmum eða án þeirra? Viltu geta stillt dýptina á setunni og hafa bakið sveigjanlegt? Ekkert mál! Við aðstoðum þig við að finna það sem þú leitar að.

Birgjarnir okkar

20
21 Karman frá Steelcase
22 Series 1 frá Steelcase
23 Please frá Steelcase
24 Soul frá Savo
25 Studio32 frá Savo
26 Yoyo frá EFG
27 Saddle frá EFG

Funda- & gestastólar

frá framleiðendum okkar

Fallegir stólar setja svip á umhverfið. Við eigum mikið úrval af vönduðum stólum í ýmsum útgáfum, sem henta fullkomlega t.d. í fundarherbergið og á biðstofuna.

28
Favor frá EFG
Sun-Flex Hideaway stóll Nova fundarstóll Soc gestastóll
29 360 Meeting chair frá Savo
30 FourMe66 frá ocee and four Design
31 Steelcase Cobi

BORÐ

fyrir öll skólastig

Misjafnt er hvaða þörfum þarf að huga að þegar valin eru borð fyrir skólabörn því þarfirnar eru ólíkar og fara t.d. eftir aldri og þroska barnanna.

Við bjóðum upp á mikið úrval af borðum fyrir öll skólastig, hvort sem er fyrir leik- eða grunnskóla eða framhalds- eða háskóla.

Sum borðin eru stillanleg svo hægt er að velja í hvaða hæð þau eiga að vera, sum eru á hjólum sem auðveldar að færa þau t.d. á milli rýma og önnur er hægt að leggja saman.

Við aðstoðum þig með ánægju við valið.

32
Domu bás, DeKring bekkir og borð, Finn stólar frá Eromesmarko
33
Grips flex stólar, Dekring borð, EM hillur og skúffur, frá Eromesmarko

Fjölbreytt borð frá Eromesmarko

Borðin frá Eromesmarko eru sterk og vönduð og bjóða upp á fjölmarga möguleika fyrir öll skólastig.

Eromesmarko framleiðir skólahúsgögn í samræmi við EN 1729 og er FSC, PEFC (FSCA000507), ISO 14001 og ISO 9001 vottað.

Lesca

Mögulegt að fá með hillu eða skúffum Fjöldi lita í boði

Mjög meðfærilegt borð

Býður upp á fjölbreyttar samsetningar

Mögulegt að fá með hillu eða skúffum Fjöldi lita í boði

Lola

Hægt að fá með eða án hjóla

Fjöldi lita í boði

Flex 90 þríhyrnd borð, Gripz flex stólar, DeKring bekkir og borð og EM-Line töflur frá Eromesmark

34
35
Flex 90 þríhyrnd borð, Gripz flex stólar, DeKring bekkir og borð og EM-Line töflur frá Eromesmark

Ótal möguleikar

í uppröðun

Hægt er að raða borðunum á ótal marga vegu sem getur komið sér vel, bæði eftir því hvernig rýmið er og hvert tilefnið er.

36
37 Luma borð frá Eromesmarko

Luma

Fáanlegt í 7 mismunandi hæðum

Margar stærðir í boði

Hægt að velja um lögun

Hringlaga eða ferkantaðir fætur

Hægt að fá með hjólum

Folding

Mjög meðfærilegt á hjólum

Hægt að leggja saman

Fjöldi lita og stærða í boði

Alma

Létt og staflanlegt nemendaborð

Fjöldi lita í boði

Opta

Hækkanlegt með gaspumpu

Rondo skólaborð

Fjöldi lita og stærða í boði

Stable

Margar stærðir og hæðir í boði

Hægt að fá með viðar- eða

stálfótum

Lola Island

Sterkbyggt og fallegt

Luma verkefnaborð

Mjög meðfærilegt á hjólum

Með skúffum

Fjöldi lita og stærða í boði

38
39 Flex90 borð og Steady stólar frá Eromesmarko
40
Luma borð og Dekring bekkir frá Eromesmarko
41 Dekring borð og bekkir frá Eromesmarko

Vönduð borð

frá ocee & four

Borðin frá ocee & four eru hönnuð í samvinnu við nemendur, kennara og starfsfólk skóla til að tryggja bestu útkomu sem völ er á.

Four®Real 90

Hátt fjölnota felliborð

Fáanlegt í mörgum útgáfum, þar á meðal með mismunandi áferð, lit, dýpt og breidd Hægt að tengja saman borð með sérstökum festingum.

Upphengimöguleikar fyrir bekki og borð. Hægt að leggja saman borðfæturna á einfaldan hátt.

42
FourReal® 741 Flake borð og FourMe® 44 stólar frá ocee & four
43 FourReal® A 74 borð, Share bekkur og stólar frá ocee & four

Staflanleg & fjölbreytt

Staflanleg borð eru frábær lausn í rými þar sem stundum þarf að færa til húsgögn og búa til meira pláss. Það fer lítið fyrir borðunum þegar búið er að stafla þeim upp þegar þau eru ekki í notkun. Sum er líka hægt að leggja saman.

ForLearning

Auðvelt að leggja saman og stafla Á 2 hjólum, auðvelt að færa til

Fjöldi lita í boði

Mál: 140x70 - 128x64 cm

FourFold

Auðvelt að leggja saman

Hjól með bremsu

Fjöldi lita í boði

Mál: 150x75 cm, 150 x 75 cm, trapisa, 160x80 cm

180x80 cm, 140x70 cm, 140x70 cm, trapisa

44
FourMe® 66 stóll og Four® Learning borð frá ocee & four
45 FourFold® borð og FourSure® 77 stólar frá ocee & four

Fellanleg & þægileg

Það er einstaklega þægilegt að geta lagt saman borð þegar ekki er verið að nota það og búa þarf til meira pláss.

Auðvelt að leggja saman

Hjól með bremsu

Margar stærðir, litir og form í boði HideAway

46
Avec borð og Offy stólar frá EFG
47 HideAway borð frá EFG

Rafmagnsskrifborð hækkanleg

Að sitja lengi við skrifborðið getur valdið slæmri líkamsstöðu og þreytu sem leiðir svo til ýmissa stoðkerfisvandamála. Rafmagnsskrifborð gefur þér möguleika á að standa eða sitja við vinnuna, eftir því hvað hentar þér best. Það er auðvelt að hækka plötuna og lækka með því einu að ýta á takka.

48
rafdrifinna borða & aukahluta á lager Fjölbreytt úrval
49 Solo borð frá EFG

Fjölnotaborð & ræðupúlt

Hjá okkur finnur þú gott úrval af borðum sem henta vel í hin ýmsu rými, t.d. borð sem gott er að hafa við hliðina á sófanum í fundarherberginu, hækkanleg borð í ýmsum útfærslum fyrir fundinn eða kynninguna og ræðupúlt.

HideAway

Frábært vinnu- og fundaborð frá EFG

Hækkanlegt og auðvelt að leggja saman

Fjöldi lita í boði

Chat

Fallegt hringborð frá EFG

Hæð: 910–1100 mm

Ummál: 700 – 1200 mm

Hækkanlegt borð

Hækkanlegt borð frá Smit-visual

Stillanleg borðplata sem virkar sem púlt eða vinnuborð

Læsanleg hjól

Hæð: 90–123 cm

Litir: Svartur og ljósgrár

EasyDesk Pro

Hækkanlegt borð sem nýtist vel sem púlt

eða vinnuborð

Stillanleg borðplata

Læsanleg hjól

Hæð: 75,8–112,8 cm

Litir: Svartur og hvítur

EasyDesk Pro

Ræðupúlt frá Smit-visual

Læsanleg hjól

Hæð: 118 cm

Litir: Svartur og hvítur

50
51
Archie stóll og Chat hringborð frá EFG

GRINDUR fyrir stóla & borð

Grindur fyrir stóla og borð auðvelda bæði geymslu og flutning.

Einfalt er að stafla þeim á grindurnar sem eru á hjólum og færa þær svo til eins og þörf er á.

52 Stólavagn frá EFG Stólavagn frá Johanson
53 Borðvagn frá Ocee & four

SVIÐSKERFI

& aðrar lausnir

Sviðskerfi eru tilvalin þegar viðburður er settur upp í sal, til dæmis þegar haldnir eru tónleikar, fyrirlestrar, kynningar eða leikrit sett á svið. Þau henta auk þess frábærlega í kennslu og það er auðvelt að setja þau upp og taka niður.

Hægt er að raða sviðskerfunum upp á ýmsa vegu, allt eftir því hvað hentar hverju rými og tilefni og með þeim fær fjölbreytileikinn að njóta sín.

54
55 Amfi frá Eromesmarko

Bühne sviðskerfi

Bühne er einstaklega létt og meðfærilegt sviðskerfi. Auðvelt er að búa til svið eftir þörfum og það á skömmum tíma.

Tvær hæðir á pöllum í boði: 27,75 cm og 50 cm Ummál á hverjum palli: 75x75 cm

56
57 Bühne svið frá Eromesmarko

Bloxi einingar

Með Bloxi einingunum geta nemendur meðal annars lært liggjandi, sitjandi og standandi. Bloxi mætir hreyfiþörf og fjölvirkni í námi. Auðvelt að búa til hring (12 stykki ) og nýta sem bekk. Einnig hægt að nota sem vinnuborð, geymslurými, leiksvæði og margt fleira.

Mál: 50x77x50 cm

Sethæð: 50 cm

Ummál hrings með 12 stk.: 3 metrar Framleitt á vistvænan hátt úr endurunnu plasti

58
59

Honey sexhyrndar einingar

Sexhyrndar einingar til þess að læra við, klifra á og leika sér með. Hver eining er 36 cm há. Hægt að fá festingar til þess að tengja saman einingar.

Litir: Confetti, grænn, rauður, blár og grár. 100% endurunnið plast.

Litir í boði:

60
61 Boomerang borð, EM-line töflukerfi og Honey einingar frá Eromesmarko

Bekkir

fyrir fjölbreytt rými

Eromesmarko framleiðir vandaða og sterka bekki sem eru frábærir til dæmis í kennslustofuna og matsalinn.

62
DeKring bekkir og borð, EM-Line skápar og töflukerfi
63

Kollar af ýmsum stærðum & gerðum

Huk kollur frá Eromesmarko

Create kollar frá EFG

Við eigum gott og fjölbreytt úrval af kollum sem passa í öll rými. Hægt er að raða kollunum saman á ýmsa vegu og blanda saman litum svo þeir virka jafnvel eins og listaverk þar sem þeir standa úti á gólfi eða upp við vegg. Ottoman

Wybelt kollur frá Eromesmarko

Q-bic einingar frá Eromesmarko

64
Eromesmarko
kollar frá
65 DEKring bekkur og borð, Wybelt kollur frá Eromesmarko

Amfi einingar

Þessar einingar eru ómissandi í öll stærri rými þar sem hægt er að sitja, standa eða jafnvel leggja sig á þeim. Þær eru bæði fallegar og sterkar og hægt er að raða þeim saman á ýmsa skemmtilega vegu.

66
Litir í boði:
67

Hillur hirslur & skápar

Hillur, hirslur og skápar eru ómissandi í skólann, hvort sem ætlunin er að geyma í þeim kennslugögn eða önnur verðmæti. Með hillum og skápum er líka auðvelt að setja fallegan og hlýlegan svip á umhverfið með því að setja til dæmis bækur og pottaplöntur í hillurnar.

Einnig er hægt að nota hillur og skápa til að skipta rýminu upp á einfaldan og snyrtilegan hátt

Hægt er að fá læstar hirslur, opnar hirslur og ýmsar fleiri útfærslur. Við aðstoðum þig með ánægju við að velja úr úrvali okkar til að finna lausnina sem hentar best.

68 Hillur/skápaeiningar frá Eromesmarko
69 Level cabinet frá Eromesmarko

Skúffur

skápar & einingar

Einingarnar frá Gratnells eru traustar, sterkar og afar hagkvæmar. Auðvelt er að skipuleggja eftir þörfum og tryggja að þú hafir allt sem þú þarft við höndina á aðgengilegan hátt.

70
71

Munaskápar

fyrir fjölbreytt rými

Það er nauðsynlegt að vera með góðar hirslur undir til dæmis töskur, fatnað og verðmæti. Úrvalið er mikið og við aðstoðum þig við að velja réttu útfærsluna sem hentar þínum þörfum.

72
73
frá De lockerfabriek
Skápar

Fjölmargar útfærslur

74
75 Skápar frá De lockerfabriek

Hljóðvist fyrir góðar stundir

Góð hljóðvist er mikilvægur þáttur þegar kemur að vellíðan á vinnustaðnum. Skilrúm, hljóðvistareiningar á veggi, básar, sófar og

klefar draga úr hávaða og gefa einnig möguleika á að skipta upp rýminu og veita meira næði. Úrvalið er mikið og alls konar möguleikar í boði sem við aðstoðum þig með ánægju að velja úr.

76
Scala XL veggeining frá Abstracta
Decibil veggeining frá Johanson
77 Surround vinnubás frá EFG, FourMe 99 stóll frá ocee & four
78 Funda- og næðisrými frá Vetrospace

Hljóðvistar& næðisklefar

Falleg hönnun og notendavæn upplifun

79 Funda- og næðisrými frá Evavaara

Opin rými & fallegt umhvefri

Að mörgu er að huga þegar kemur að því að skipuleggja opið rými. Þægindi, öryggi og ending eru til dæmis atriði sem vert að taka tillit til og einnig að hafa umhverfið snyrtilegt og fallegt. Þá skiptir miklu máli að hljóðvist sé góð því góð hljóðvist hefur áhrif á vellíðan og einbeitingu.

Við bjóðum upp á mikið úrval fallegra og vandaðra húsgagna sem henta öllum opnum rýmum og sérfræðingar okkar aðstoða þig við að innrétta opna rýmið á sem bestan hátt.

80 Mingle sófar og Mingle
stólar,
borð frá EFG
lounge
chat
FourLikes® Scooter stóll frá ocee & four

De

82
Lockerfabriek skápar, DeKring borð og bekkir, Finn stólar, Opta borð og Wybelt kollar frá Eromesmarko
83
Domu básar með Train sófa bekkjum frá Eromesmarko
84 FourMe® 88 stólar, RoomInRoom borð og skilrúm frá ocee & four
85 FourLikes® sófar, FourReal® A XL 90 og FourLikes® T borð frá ocee & four

Töflur & gagnvirkir skjáir

Gagnvirkir skjáir eru með kröftugum en einföldum hugbúnaði sem gerir þér kleift að deila og skrifa hugmyndir í rauntíma. Skjáirnir koma í nokkrum stærðum og með ýmsum forritum og verkfærum svo kennslustundin verður ævintýri líkust.

Tússtöflur með vönduðu og sterku yfirborði, sumar segulmagnaðar svo hægt er að festa á þær miða og fleira með segli. Þær eru ómissandi í til dæmis kennslustofuna og fundarýmið.

86 Frame glertöflur með segli frá Lintex
87 Gagnvirkur skjár frá i3-Technologies

Stafræn kennslustofa skemmtilegur & gagnvirkur lærdómur

i3TOUCH E-ONE er gagnvirkur skjár með kröftugum, en einföldum hugbúnaði, sem gerir þér kleift að deila og skrifa hugmyndir í rauntíma. Það er einfalt að setja skjáinn upp og hann kveikir á sér um leið og þú gengur inn í herbergið. Skjárinn er fljótur, snjall og þægilegur í notkun og svo er hönnun hans líka einstaklega glæsileg.

i3TOUCH skjárinn er hannaður með kennara í huga svo þeir geti einbeitt sér að því sem mestu máli skiptir - kennslunni. Með ýmsum forritum og verkfærum sem eru í boði fyrir skjáina verður kennslustundin ævintýri líkust fyrir nemendurna.

88
Gagnvirkur skjár frá i3-Technologies
89

EM línan

skápar & töflur

EM-line er frábær lína með skápum og töflum sem bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika. Til dæmis má nota skápana sem krítartöflur, tússtöflur, auglýsingaskilti, spegla og flettitöflur.

EM-line hentar fullkomlega í hvaða kennslustofu sem er og gerir umhverfið bæði skemmtilegt og fjölbreytt fyrir nemendurna, kennarana - og alla aðra.

90
Gripz stólar, Flexi 90 borð og EM-line kennslutöflur (töflukerfi) frá Eromesmarko
91 Sit-stand kennsluborð, All-in-One skápakerfi með EM-line töflukerfi frá Eromesmarko

Tússtöflur

í skólastofuna

Við eigum úrval lausna fyrir skólastofuna þegar kemur að tússtöflum og margar útfærslur og stærðir eru í boði. Ráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna þá réttu fyrir þig.

92
93

Lintex

hljóðvist & töflur

Góð hljóðvist skiptar ákaflega miklu máli og ekki síst í skólaumhverfinu þar sem oft er krafist mikillar einbeitingar.

Með vörunum frá Lintex er auðvelt að skipta rýminu upp, búa til meira næði og bæta hljóðvist. Til dæmis er hægt að fá skilrúm, hillur og ýmsar töflur sem bæði eru fallegar og notadrjúgar.

94
A01 Floating glertafla með eikarramma frá Lintex
95
Frame glertöflur með segli frá Lintex

Kaffistofa & mötuneyti

Það er gott að eiga notalega stunda á milli stríða. Aðstaðan á kaffistofunni og/eða í mötuneytinu skiptir þar miklu máli svo öllum líði vel þegar sest er niður áður en skóla- og vinnudagurinn heldur áfram.

Við bjóðum upp á mikið úrval af traustum húsgögnum fyrir stórar sem smáar kaffistofur og mötuneyti.

96 Sela stólar og Continue borð frá EFG
97 FourSure® 44 og FourMe® 44 stólar FourLikes® T og FourReal® A Flex borð Stools kollar og FourLikes® Wall bekkur frá ocee & four Design
98 Chat borð og Nova stólar frá EFG
99 Share bekkur, Four®Sure 44 stólar, Four®Real 74 borð frá ocee & four

Raka- & lofthreinsitæki

fyrir hreinna loft

WINIX L500 rakatæki

Öflugt rakatæki fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir

Fyrir rými allt að 50 m²

7.5 lítra vatnstankur

Stafrænn Led skjár

WINIX ZERO Compact lofthreinsitæki

Frábært lofthreinsitæki fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir

Fyrir rými allt að 50 m²

Hjálpar til við að hreinsa og sía burt svifryk, ofnæmisvalda, bakteríur, vírusa, myglugró og lykt (VOC)

WINIX L61 rakatæki

Frábært rakatæki fyrir t.d. svefnherbergi og skrifstofuna

Fyrir rými allt að 25 m²

2.2 lítra vatnstankur

WINIX ZERO-S lofthreinsitæki

Bættu andrúmsloftið

WINIX ZERO Pro lofthreinsitæki

Öflugt lofthreinsitæki sem hentar fyrir rými allt að 100 m²

Hjálpar til við að hreinsa og sía burt svifryk, ofnæmisvalda, bakteríur, vírusa, myglugró og lykt (VOC)

Öflugt lofthreinsitæki fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir

Hentar fyrir rými allt að 120 m²

Hjálpar til við að hreinsa og sía burt svifryk, ofnæmisvalda, bakteríur, vírusa, myglugró og lykt

100
101 Winix Zero-S

Flokkun fyrir umhverfið

Hjá okkur finnur þú vandaðar og stílhreinar vörur fyrir sorpflokkun, sem sjaldan eða aldrei hefur skipt jafn miklu máli og nú.

102
Birdie frá Trece
103 Popsicle
Hightower frá Trece

Ýmsir aukahlutir sem koma að gagni

Vönduð og góð húsgögn skipta miklu máli en auk þess koma hinir ýmsu aukahlutir daglega við sögu sem gera daginn enn betri. í miklu úrvali

Skjálýsing & dagljósalampar

Lapcabby

Geymslu- og hleðsluskápar, fjölbreytt úrval í boði.

104

Skjásíur eru ómissandi öryggistæki. Verndaðu skjágögnin þín frá öllum hliðum með skjásíunum frá Kensington. Skjásíur

Skjástandar

Fyrir fartölvuna og aðra skjái svo vinnuaðstaðan verður eins og best verður á kosið.

105

FÁÐU GÓÐA RÁÐGJÖF

frá starfsfólki okkar

Sýningarsalur húsgagna er í Skeifunni 17

Sýningarsalurinn okkar í Skeifunni tekur vel á móti þér. Þar er að finna fjölbreytt sýnishorn skrifstofu- og skólahúsgagna frá nokkrum af fremstu birgjum heims og tilvalið að kynna sér úrvalið. Sérfræðingar okkar eru á staðnum til skrafs og ráðagerða varðandi það hvaða lausnir uppfylla best þínar þarfir.

Opnunartími húsgagnasalarins er milli 9 og 17 virka daga. Hlökkum til að sjá þig. Einnig er hægt að hafa samband við okkur í gegnum netfangið husgogn@a4.is og í síma 580-0085.

Skeifan 17 / www.a4.is / sími 580 0085 / husgogn@a4.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.