lærdómur
i3TOUCH E-ONE
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/f783ac8643aa2ff77086b27ad91c9a28.jpeg)
i3TOUCH E-ONE er gagnvirkur skjár með kröftugum, en einföldum hugbúnaði, sem gerir þér kleift að deila og skrifa hugmyndir í rauntíma, hvar sem er í heiminum. Það er einfalt að setja skjáinn upp og hann kveikir á sér um leið og þú gengur inn í herbergið. Skjárinn er fljótur, klár og þægilegur í notkun og svo er hönnun hans líka einstaklega glæsileg.
Kennslutækið sem hefur allt sem þarf
i3TOUCH skjárinn er hannaður með kennara í huga svo þeir geti einbeitt sér að því sem mestu máli skiptir - kennslunni. Með ýmsum forritum og verkfærum sem eru í boði fyrir skjáina verður kennslustundin ævintýri líkust fyrir nemendurna.
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/5cf583dec761c7e95c87ed54abae4305.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/f3246a1442a5c0f6fef57ff2d6614838.jpeg)
Skannaðu QR kóðann fyrir ítarlegri upplýsingar
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/8fcbe7375515ba1acf1e5cfe83b09ea8.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/8fcbe7375515ba1acf1e5cfe83b09ea8.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/8fcbe7375515ba1acf1e5cfe83b09ea8.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/8fcbe7375515ba1acf1e5cfe83b09ea8.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/49681b870918e26f75dd185dc92066a7.jpeg)
Fjölvirkur stjórnhnappur
Skilgreindu uppáhaldsaðgerðirnar þínar með forrituðum hnappi. Þú getur t.d. valið að frysta myndina á skjánum, taka skjáskot eða velja hvaðan þú vilt sækja myndband.
i3STUDIO
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/bca2f927aee0394cecc650edc42594e4.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/90e61ea6091c90982df3a71dc6c20e32.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/90e61ea6091c90982df3a71dc6c20e32.jpeg)
Gagnvirku skjáirnir okkar eru uppsettir með i3STUDIO sem kemur öllu því til skila sem þú vilt til að ná fram því besta í t.d. kennslustundinni, á fundinum eða í kynningunni.
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/091b15fe10be7ed841e8f7716a18fdb7.jpeg)
Eitt tengi fyrir hljóð, mynd, hleðslu og snertingu
Notaðu hátalarana og myndavélina í skjánum með því að tengja fartölvuna þína við hann með USB-C tengi. Það er m.a.s. hægt að tengja tvö slík í einu.
Innbyggðir hátalarar
Innbyggðu hátalararnir fylla rýmið af góðu hljóði og allir ættu að heyra vel og greinilega.
Forrit sem virka með skjánum:
Fjölverkavinnsla
Hægt er að skipta skjánum í tvennt sem leyfir þér að nota tvö forrit í einu á sama tíma á skjánum.
Skrifað á skjáinn eins og pappír væri
Við lögðum mikið upp úr því að það að skrifa á skjáinn væri rétt eins og að skrifa á pappír. Með því að nota svokallaða „zero air gap“ tækni náðum við að kalla fram þá tilfinningu.
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/60e67497b48c69a0d896416b368943bd.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/60e67497b48c69a0d896416b368943bd.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/60e67497b48c69a0d896416b368943bd.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/60e67497b48c69a0d896416b368943bd.jpeg)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230928135743-0232bd32b7fb1152f0c05c24eb1f7cce/v1/3cb03d6819f0e3dec1738165bae20b6c.jpeg)
Auðvelt að tengja
Þar sem USBC-C og HDMI inntakið er framan á skjánum þarf ekkert að hafa fyrir því að tengja.
Sambland hreyfi- og ljósaskynjara hámarkar upplifunina þegar horft er á skjáinn því hann heldur jafnvægi í birtustigi út frá birtunni í rýminu og heldur einnig jafnvægi í orkunotkun.
Hreyfi- og ljósaskynjari