Jólagjafahugmyndir A4 - 2024

Page 1


JÓLAGJAFIR

fyrir alla fjölskylduna

Nýtt

Minnisspil - litlu dýrin

Hér keppast leikmenn um að finna eins mörg pör og hægt er. Fyrir 2ja ára og eldri.

1.999 kr.

Púsluspil - tölur

Skemmtilegt púsluspil sem kennir tölustafina frá einum upp í tíu. Fyrir 3ja ára og eldri.

1.799 kr.

Fyrir hlutverkaleikinn

Dýralæknataska

Falleg læknataska fyrir verðandi dýralækna. Fyrir 4ra ára og eldri.

5.999 kr.

Nýtt

Hér eru risaeðlur settar saman úr tveimur stórum pörtum. Fyrir 2ja ára og eldri.

1.999 kr.

Púsluspil - mamman og afkvæmið Púsluspil þar sem móðir og afkvæmi eru pöruð saman. Fyrir 2ja ára og eldri.

1.799 kr.

Snyrtitaska með vörum úr við

Falleg bleik snyrtitaska með öllu því sem þarf fyrir hár og förðun. Fyrir 4ra ára og eldri.

5.999 kr.

Lottóleikur - árstíðirnar

Minnisleikur þar sem árstíðir eru paraðar saman. Fyrir 2ja ára og eldri.

1.799 kr.

Púsluspil - andstæður

Púsluspil þar sem andstæður eru paraðar saman. Fyrir 2ja ára og eldri.

1.799 kr.

Veiðispil með sjávardýrum - tölustafir

Hér eru veiddir fiskar og stigum safnað í leiðinni. Fyrir 3ja ára og eldri.

3.999 kr.

Tie-dye Sunshine Camp föndursett

Sett með öllu því sem þarf til að lita þrjá fjölnota poka með tie-dye aðferðinni. Fyrir 8 ára og eldri.

5.999 kr.

Tréstafir með segli 38 stk.

Stórir bókstafir í hástöfum frá A-Z með segli til að festa á ísskáp eða segultöflu. Fyrir 3ja ára og eldri.

3.599 kr.

Perlusett með 1000 perlum

Búðu til falleg armbönd með nafni eða sætum skilaboðum. Tvær tegundir í boði. Fyrir 4ra ára og eldri.

3.599 kr.

Tréstafir með segli 83 stk.

Litríkir litlir segulstafir til að festa á ísskáp eða segultöflu. Fyrir 4ra ára og eldri.

3.599 kr.

Föndursett - kórónur

Búðu til þínar eigin kórónur, efni í 4 stk. í pakkanum. Fyrir 5 ára og eldri.

2.499 kr.

Seglar - dýrin í skóginum

Falleg segulspjöld með dýrum sem hægt er að setja saman eins og hver vill. Fyrir 2ja ára og eldri.

3.799 kr.

Kattaspilahaldari

Þessi spilahaldari er frábær fyrir litlar hendur og þau sem eiga erfitt með að halda á spilum. Þú einfaldlega stingur þeim spilum sem þú ert með á hendi í raufina á spilahaldaranum sem er í þokkabót sætur kisi.

1.199 kr.

Vinsæl

Einfaldur turn til að stafla upp

Fyrir 12 mánaða og eldri. Klassískt leikfang sem þjálfar samhæfingu augna og handa og eflir fínhreyfingar.

2.499 kr.

Byggingasett í trékassa

Þetta sett er ómissandi fyrir alla litla iðnaðarmenn sem hafa gaman af að byggja og bardúsa. Fyrir 4ra ára og eldri.

5.999 kr.

Verkfærabox með verkfærum

Skemmtilegt verkfærasett í verkfæraboxi sem er nauðsynlegt fyrir litla iðnaðarmenn að eiga. Fyrir 3ja ára og eldri.

4.999 kr.

Lásaborð

Opnaðu lásinn og númeruðu dyrnar og sjáðu þegar skemmtileg mynd birtist. Æfir fínhreyfingar á meðan barnið lærir að þekkja liti, tölur, dýr og fleira. Fyrir 3ja ára og eldri.

6.999 kr.

Föndurtafla

Sterk og vönduð túss- og krítartafla sem býður upp á marga möguleika við listsköpunina. Fyrir 3ja ára og eldri.

15.990 kr.

Tannlæknasett

Skemmtilegt sett fyrir verðandi tannlækna. Fyrir 3ja ára og eldri.

9.999 kr.

Töfralitabók - Hvolpasveitin

Með því að bleyta pappírinn með meðfylgjandi penna koma myndir í ljós. Þrjár gerðir í boði. Fyrir 3ja ára og eldri.

1.999 kr.

Pinnapúsl með hljóðum - farartæki

Settu púslbitana á réttan stað til að heyra hljóðin frá viðkomandi farartæki!

Fyrir 2ja ára og eldri.

4.399 kr.

Dúkkulísa úr við með segli - Júlía

Júlía er tilbúin að taka að sér margs konar störf; hún getur verið geimfari, slökkviliðskona, læknir, ofurhetja, listakona, kokkur eða lögreglukona. Fyrir 3ja ára og eldri.

4.999 kr.

Pinnapúsl með hljóðum - dýr

Settu púslbitana á réttan stað til að heyra hljóðin frá viðkomandi dýri!

Fyrir 2ja ára og eldri.

4.399 kr.

Dúkkulísur úr við með segli - Abby og Emma Þær Abby og Emma eru á leiðinni út en þurfa hjálp við að velja sér föt. Getur þú hjálpað þeim? Fyrir 3ja ára og eldri.

6.499 kr.

Upphleyptir límmiðar og bók – Hvolpasveitin

Límmiðana er hægt að nota aftur og aftur og

líma þá í bókina hvar sem þú vilt. Þrjár gerðir í boði. Fyrir 4ra ára og eldri.

1.999 kr.

Hvolpasveitin - ferðapúsl 2 x 15 bita

Tvö púsluspil sem hægt er að púsla hvar og hvenær sem er. Fyrir 3ja ára og eldri.

3.299 kr.

Nýtt
Nýtt

Aqua Art - einhyrningar

Sett með 3 myndum til að lita og mála svo yfir með blautum pensli þannig að útkoman verður eins og vatnslitalistaverk. Fyrir 7 ára og eldri.

2.999 kr.

Barbí - þrjú föndursett í boði

Skemmtileg sett sem aðdáendur Barbí munu án efa gleðjast yfir. Þrjár gerðir í boði: Mósaíkföndur, vatnslitamynd og skrappföndurbók.

Verð frá

2.499 kr.

Pat’Dough leirsett

Í pakkanum eru 4 dósir með leir og 12 fylgihlutir sem gaman er að leira með. Fyrir 3ja ára og eldri.

3.499 kr.

Gifsföndur - 2 útgáfur í boði

Búðu til tvær skemmtilegar og krúttlegar styttur úr gifsi með þessu setti. Fyrir 5 ára og eldri.

2.999 kr.

Límmiðaföndur - límt eftir númerum

Límmiðar eru límdir á sína staði eftir númerum og útkoman verður glæsileg, 4 myndir í pakka. Fyrir 6 ára og eldri.

1.999 kr.

Pat’Dough leirsett, stórt

Í settinu eru 20 dósir með leir í ýmsum litum og fylgihlutum til að föndra eitthvað skemmtilegt úr leirnum. Fyrir 3ja ára og eldri.

5.999 kr.

Sett með 50 litum

Flott sett með 50 litum og glimmerlími og pennaboxi sem þú getur málað og skreytt að vild. Fyrir 5 ára og eldri.

3.699 kr.

Leirsett - 3 útgáfur í boði

Skemmtileg sett með leir og ýmsum fylgihlutum. Þrjár gerðir í boði: Sæt dýr, töfrandi köttur og einhyrningur og frumskógardýr. Fyrir 5 ára og eldri.

2.899 kr.

Vinsæl vara

Töfratafla með penna

Skrifaðu eða teiknaðu með pennanum á töfluna og þurrkaðu svo allt út með því einfaldlega að ýta á hnappinn sem er neðst á töflunni. Fyrir 4ra ára og eldri.

3.999 kr.

Teiknispjald með ljósi - tvær tegundir í boði Vandað teiknispjald sem ýtir undir sköpunargleðina hjá ungum börnum og veitir þeim sjálfstraust til að þróa teiknihæfileika sína. Fyrir 4ra ára og eldri.

9.999 kr.

Töfratafla Maxi LCD Létt tafla með góðum 12” skjá sem hægt er að teikna á og þurrka af á einfaldan hátt hvar og hvenær sem er. Fyrir 4ra ára og eldri.

3.599 kr.

Sjá nánar

Fíllinn Dundi 25 cm

Dundi er krúttlegur og kelinn fíll sem tístir þegar gripið er um köflótta eyrað hans og það skrjáfar skemmtilega í græna eyranu.

Fyrir 3ja mánaða og eldri.

3.999 kr.

Fíllinn Dundi með hringlu 15 cm

Krúttlegur, mjúkur fíll með áfastri hringlu sem er líka gott að naga þegar verið er að taka tennur. Fyrir 3ja mánaða og eldri.

1.999 kr.

NICIdoos Tabbrey eða Dreamie

Sætar og krúttlegar kisur sem bræða alla með stóru, fallegu og glitrandi augunum sínum. Tvær gerðir í boði.

1.799 kr.

NICIdoos Milky-Fee 25 cm

Sætur og dúnmjúkur bangsi sem bræðir alla með stóru, fallegu og glitrandi augunum sínum.

2.999 kr.

NICIdoos lyklakippur - margar gerðir

Sæt lyklakippa sem er líka tilvalið að nota sem töskuskraut. Fyrir 3ja ára og eldri.

999 kr.

Einnig til 25 cm, 2.999 kr.

NICIdoos Hobson 15 cm

Hobson er sætur og mjúkur api með stór og falleg, glitrandi augu.

1.799 kr.

Nýtt

JOVI Super Bucket - fingramálning

Flott sett með fingramálningu og stenslum sem litlir listamenn munu gleyma sér yfir. Fyrir 3ja ára og eldri.

2.399 kr.

Glitrandi málning - 6 litir

Bjartir og vandaðir litir. Fyrir 5 ára og eldri.

2.499 kr.

Glitrandi tússlitir - 8 stk.

Filtpennar með glimmeri, þríhyrndu gripi og 8 mm breiðum oddi. Fyrir 3ja ára og eldri.

1.499 kr.

Nýtt

JOVI Super Bucket - leir og áhöld

Með þessu skemmtilega setti fær sköpunargleðin að njóta sín.

Leirinn harðnar ekki svo það er hægt að leika með hann aftur og aftur og aftur. Fyrir 3ja ára og eldri.

2.399 kr.

Föndurleir Plastilina - 6 litir

Góður leir í pastellitum sem þornar ekki og er glútenlaus. Fyrir 2ja ára og eldri.

699 kr.

Föndurleir Plastilina

Góður föndurleir sem harðnar ekki og er án hveitis og glútens. Pastellitir fyrir 2ja ára og eldri.

479 kr.

Föndurleir Plastilina

Góður föndurleir sem harðnar ekki og er án hveitis og glútens. Neonlitir fyrir 3ja ára og eldri. 479 kr.

PRIMO-fingramálning, 6 x 100 g

Hægt er að nota fingramálninguna á mismunandi efni, t.d. pappír, pappa, gler og margt fleira.

2.599 kr.

Slímsett - 4 litir

Hér er nú aldeilis hægt að búa til skemmtilegt slím. Í settinu er allt sem þarf til að búa til slím í 4 litum eða fleiri litum ef þú blandar þeim saman. Fyrir 3ja ára og eldri.

4.499 kr.

PRIMO-málning, 75 ml - 6 litir

Hágæðamálning í brúsa með stút sem hægt er að nota í alls konar listaverk. Sex litir í pakka.

1.599 kr.

PRIMO-málning, 50 ml - 8 litir

Hágæðamálning í brúsa með stút sem hægt er að nota í alls konar listaverk. Átta litir í pakka.

1.999 kr.

Skartgripasett - perlur

Flott sett með öllu því sem þarf til að búa til glitrandi og fallega skartgripi. Fyrir 6 ára og eldri.

2.099 kr.

Föndursett - könnum heiminn

Sett fyrir 5 ára og eldri, þar sem hægt er að nota ímyndunaraflið og forvitnina við að föndra t.d. sjónauka og áttavita.

4.999 kr.

Skopparaboltar

Búðu til þína eigin skopparabolta með þessu setti með því að setja kristallana sem fylgja í pakkanum í vatn í nokkrar mínútur. Fyrir 8 ára og eldri.

2.099 kr.

Taska með saumadóti

Með þessu setti er hægt að sauma og búa til ýmislegt fallegt. Fyrir 7 ára og eldri.

6.999 kr.

Slímsett - slímrannsóknarstofan

Búðu til þitt eigið slím; sjálflýsandi, skoppandi og hvað sem þér dettur í hug. Fyrir 5 ára og eldri.

4.999 kr.

Bubble Lab sápukúlusett

Blástu risastórar sápukúlur, með 3D áhrifum, skapaðu snák og alls konar fleira skemmtilegt með þessu setti. Fyrir 5 ára og eldri.

2.999 kr.

Naglaskraut

Sett með naglalökkum, límmiðum og fleiru til að gera neglurnar flottar. Fyrir 7 ára og eldri.

2.099 kr.

Föndursett - út í geim!

Búðu til sjálflýsandi stjörnur, byggðu sjónauka og skjóttu þinni eigin geimflaug út í geim. Fyrir 6 ára og eldri.

4.999 kr.

Dino Lab Ómissandi sett fyrir þau sem elska risaeðlur!

Hér er hægt að grafa upp steingerving, búa til fótspor eftir risaeðlu og fleira. Fyrir 5 ára og eldri.

2.999 kr.

Nýtt

Teiknigjafasett

Fallegt gjafasett fyrir þau sem langar að byrja að skissa eða teikna með blýanti. Hér er allt sem þarf fyrir verðandi listamanninn.

5.999 kr.

Skissu- og teiknisett í viðarboxi Gott byrjendasett og glæsileg gjöf.

Málningarsett með akrýlmálningu

Frábært sett með öllu því sem þarf til að koma sér af stað í listsköpuninni og mála með akrýlmálningu.

12.990 kr.

Málaratrönur á borð

Góðar málaratrönur eru ómissandi fyrir listamanninn. Hæð 44 cm, breidd 15,5 cm.

4.599 kr.

Vinsæl vara

Perluskápur með 16 skúffum

Skápurinn kemur með u.þ.b. 1.770 perlum í mismunandi litum og 21 m þræði.

5.999 kr.

Sett með leir 28 g x 15 stk.

Mjúkur og vandaður glútenlaus leir. Hann þornar sjálfkrafa en það er líka hægt að geyma hann í loftþéttu boxunum til að nota hann aftur. Fyrir 3ja ára og eldri.

4.499 kr.

Leirsett fyrir handa- eða fótafar barnsins

Búðu til fallega minningu með þessu setti sem inniheldur allt sem þarf til að steypa handa- eða fótafar barnsins í leir. Ekki þarf að baka leirinn.

3.999 kr.

Perlur Midi - 12.000 stk. í plastkassa

Vandaðar perlur sem eru fullkomnar í alls konar föndur og koma í kassa með handfangi, sem gott er að geyma þær í. Svansvottaðar og framleiddar í Svíþjóð. Fyrir 5 ára og eldri.

5.999 kr.

Föndursett - einhyrningar

Búðu til káta og sæta einhyrninga í öllum regnbogans litum með þessu vandaða setti sem inniheldur t.d. einhyrninga úr tré, málningu og pensil. Fyrir 5 ára og eldri.

8.399 kr.

Perlur Midi - 18.000 stk. í plastkassa

Svansvottaðar perlur, framleiddar í Svíþjóð, sem eru frábærar í ýmiss konar föndur og koma í góðum plastkassa. Fyrir 5 ára og eldri.

7.999 kr.

Regnbogabox með 180 tréperlum

Þessi sæti einhyrningur passar upp á 180 tréperlur sem gaman er að föndra úr. Fyrir 3ja ára og eldri.

2.799 kr.

Gifssett fyrir handa- og fótaför barns

Búðu til fallega minningu með þessu setti sem inniheldur allt sem þarf til að steypa handa- og fótaför barnsins í leir. Ekki þarf að baka leirinn.

4.999 kr.

Teikniborð Vandað og fallegt teikniborð með segli þar sem þú getur teiknað endalaust og aftur. Fyrir 3ja ára og eldri.

5.299kr.

Black Edition trélitir 100 í öskju úr tini

Vandaðir trélitir sem henta frábærlega til að teikna og lita með á ljósan, dökkan og litaðan pappír. Koma í fallegri öskju úr tini.

12.990 kr.

Gjafasett - Albreht Durer

Fallegt gjafasett með vatnslitapennum. Á hverjum penna eru tveir oddar; annar stífari sem hentar til dæmis vel til að teikna útlínur og nákvæmari teikningar og hinn mýkri sem hentar til að lita stærri svæði og dýnamískt með penslaáferð.

9.999 kr.

Manga-byrjendasett

Í þessu flotta setti, sem er hannað af atvinnulistamönnum í Manga-listinni, finnur þú allt sem þú þarft til að byrja að teikna Manga. 4.999 kr.

Gjafasett - Polychromos & Pitt, 23 hlutir

Vandað sett með Polychromos-trélitum og Pitt

Graphite Matt-blýöntum. Frábær gjöf handa listamanninum á heimilinu!

6.499 kr.

Gjafasett - skrautskrift

Í þessu fallega setti er að finna vandaða og góða penna fyrir skrautskrift ásamt leiðbeiningum um ýmsar gerðir leturs og kort í mismunandi litum.

4.999 kr.

Black Edition 12 litir í pk. Metallic

Vandaðir trélitir sem henta frábærlega til að teikna og lita með á ljósan, dökkan og litaðan pappír.

1.199 kr.

Gjafasett - Polychromos & Pitt, 40 hlutir

Vandað sett með Polychromos-trélitum og Pitt Graphite Matt-blýöntum. Tilvalin gjöf handa listamanninum!

11.490 kr.

Gjafasett - Grip Sparkle

Fallegt gjafasett með 20 þríhyrndum, glitrandi trélitum og yddara sem koma í fallegu álboxi.

4.499 kr.

Tússlitir - Connector, 80 stk.

Tússlitir í tösku sem koma með tengifestingu

Trélitir Grip Sparkle 20 stk.

Vandaðir og góðir, glitrandi trélitir sem eru ómissandi fyrir öll þau sem hafa gaman af að lita og föndra. Litirnir koma í fallegri öskju úr tini og með fylgja fiðrildalímmiðar.

4.999 kr.

Tússpennar í fallegri öskju - 33 stk.

Litirnir koma með tengifestingu á loki þannig að þú getur fest pennana saman og gert þannig skemmtileg mynstur og fengið flotta útkomu.

3.499 kr.

Trélitir - Grip Sparkle, 12 stk. Glitrandi trélitir með þríhyrningslögun og mjúku og góðu gripi.

2.149 kr.

Tússlitir í fiðrildatösku

Tússpennar Creative Set ARTY 30 stk. í pk. Í þessu setti er allt sem þú þarft til að skrifa í dagbókina, föndra Bullet Journal, teikna, mála, skreyta og hvað eina sem sköpunarþörfin segir til um.

Tússpennar Creative Tips ARTY 10 stk. í pk. Vandaðir tússpennar, tilvaldir til að skrifa í dagbókina, föndra Bullet Journal, teikna, mála, skreyta og hvað eina.

Nýtt

Tússpennar STABILO Pink Í pakkanum eru 8 pennar, 4 með 0,4 mm oddi og 4 með 1,0 mm oddi.

2.299 kr.

Tússpennar Pen 68 Metallic 6 litir í pk.

Góðir tússpennar með málmáferð sem kemur einstaklega vel út á dökkum pappír.

2.899 kr.

Trélitir Trio Color þykkir 24 litir í pk.

Þykkir þríhyrndir trélitir sem henta vel fyrir litla listamenn. Þríhyrnda lagið gerir það að verkum að það er auðveldara að halda réttu gripi. Trélitirnir eru sérlega sterkir og næstum því ómögulegt að brjóta blýið. 2.999 kr.

Tússpennar Pen 68, Point 88 Pastel, 12 stk. í pk.

Vandaðir tússpennar með oddi sem lagar sig að þeim þrýstingi sem á hann er lagður.

2.499 kr.

Tússpennar filt Pen 68

Góðir tússpennar í fallegum og sterkum litum fyrir þykkar línur og stóra fleti.

4.699 kr. 20 í pk.: 6.699 kr. 30 í pk.:

Tússpennar Trio DECO Metallic 8 litir í pk. Þykkir og góðir tússpennar með þríhyrndu gripi sem auðveldar það að læra rétt grip og eru því tilvaldir fyrir þau sem eru að byrja að læra að skrifa eða teikna. Auðvelt að þvo af höndum og úr fatnaði.

2.499 kr.

Vinsæl

Tússpennar STABILO Point 88

Litríkir og vandaðir tússpennar með einstökum, grönnum filtoddi sem lagar sig að þeim þrýstingi sem á hann er lagður.

Tússpennar Point 88 stuttir 12 litir í pk.

Góðir tússpennar í stuttri lengd með fínum oddi. 2.499 kr.

Trélitir Woody 3in1 duo 6 litir í pk.

Woody 3 in 1 eru eins og nafnið gefur til kynna

3 litir í einum; trélitur, vaxlitur og vatnslitur.

4.399 kr.

Posca-sett fyrir skapandi líf

Posca-sett - 1M, 4 litir

Í settinu eru 4 pennar með fínum oddi í svörtum lit, hvítum, gulllituðum og silfurlituðum.

2.499 kr.

Posca-sett - 1MR, 16 litir

Í settinu eru 16 pennar eru með fínum oddi í litum sem eru ávallt vinsælir.

7.999 kr.

Posca-sett, 8 litir Grunnlitasett, glimmersett eða pastelsett.

4.799 kr.

Hylkies, 54 bitar

Settu saman uppáhaldshetjurnar þínar frá MARVEL. Samsetningin er auðveld þar sem bitarnir eru númeraðir og útkoman er glæsileg!

1.999 kr.

Púsluspil 3 x 49 bita - Hvolpasveitin

3 púsluspil í einum kassa, 3 x 49 bita. Fyrir 5 ára og eldri.

2.999 kr.

Nýtt

Jólapúsluspil 200XXL - Sweet Christmas

Fallegt 200 bita púsl fyrir 8 ára og eldri.

2.999 kr.

Púslmotta 300 – 1500 bita

Púslmotta fyrir 300 til 1500 bita púsluspil.

Stærð: 110 x 66 cm.

4.699 kr.

Púsluspil 2 x 12 bita - Hvolpasveitin

Skemmtileg púsluspil með myndum af Hvolpasveitinni, 2 púsluspil í einum kassa. Fyrir 3ja ára og eldri.

2.199 kr.

Nýtt

Jólapúsluspil 200XXL - Nutcracker Ballet

Hnotubrjóturinn og ballerínan dansa í stofunni. Fallegt 200 bita púsl fyrir 8 ára og eldri.

2.999 kr.

Púsluspil 33ja bita - Hvolpasveitin

Skemmtilegt púsluspil þar sem vinirnir í Hvolpasveitinni eru í miklu stuði. Fyrir 4ra ára og eldri.

2.199 kr.

Púslmotta XXL, 1000 – 3000 bita

Púslmotta XXL, tekur allt að 3000 bita púslum.

Stærð: 150 x 100 cm.

5.999 kr.

Nýtt

Jólapúsluspil 1000 bita - Santa’s Workshop Það er nóg að gera á verkstæði jólasveinsins! 1000 bita púsl fyrir 14 ára og eldri.

4.599 kr.

Púsltaska fyrir allt að 1000 bita púsl Þessi taska er frábær undir púslið sem verið er að púsla og í henni er einnig hólf undir lausu bitana þar sem þú getur sorterað þá. Svo er einfalt að setja spjaldið með púslinu í töskuna þegar þú vilt taka þér hlé og geyma púslið í henni á góðum stað þar til þú ætlar að halda áfram. Fyrir allt að 1000 bita púsl, stærð: 50 x 70 cm.

20.990 kr.

Labyrinth, fjölmargar tegundir

Labyrinth-spilin eru spennandi og skemmtileg borðspil fyrir alla fjölskylduna þar sem leikmenn ferðast í gegnum völundarhús í leit að fjársjóðum, hlutum eða sérstökum markmiðum. Auk þess þarf að hafa gætur á andstæðingunum og jafnvel trufla þá. Markmiðið er að verða fyrst/ur til að komast á endastöð eða ná ákveðnum fjölda fjársjóða.

Verð frá

5.299 kr.

Nýtt

Vinsæl vara

That´s Not a Hat Ótrúlega skemmtilegt spil fyrir börn og fullorðna, sem er bæði einfalt að læra og þægilegt að taka með t.d. í sumarbústaðinn eða á spilakvöldið. Enginn getur gengið út frá því að standa uppi sem sigurvegari en eitt er víst; það verður mikið hlegið! Spilið gengur út á að blekkja hina leikmennina; gefa gjafir og þiggja gjafir.

2.999 kr.

Stacrobats

Leikmenn skiptast á að raða loftfimleikamönnum sínum í nokkurs konar turn. Ef leikmaður lendir í því að einhver detti úr staflanum á meðan hann er að gera, þarf viðkomandi að taka þann loftfimleikamann. Sá sem fyrstur nær að losa sig við alla sína loftfimleikamenn vinnur. Fyrir 5 ára og eldri. 3.999 kr.

Skrímslaskellur

Það er sannkallað neyðarástand í Skrímslaborg þar sem slímugu skrímslin hafa sloppið og ganga laus! Þau ganga um borgina og slá borgarskrímslin utan undir með klístruðum og slímugum höndum. Svo fara slímugu skrímslin líka að slá hvert annað utan undir! Hver mun slá flest skrímsli og verða fyrstur til að ná að stiganum? Fyrir 5 ára og eldri.

5.399 kr.

Make‘N’ Break

Make ‘N’ Break er stórskemmtilegt og spennandi spil fyrir unga sem aldna. Leikmenn fá tíu trékubba í mismunandi litum sem þeir eiga að raða í byggingu samkvæmt spjaldi sem þeir draga. Ekki nóg með það; þeir hafa til þess takmarkaðan tíma! Því betur sem leikmenn standa sig, því fleiri stig fá þeir.

6.699 kr.

Vinsæl vara

Funny Bunny og My First Funny Bunny Hér eru kanínur í kapphlaupi. Hver verður fyrst í mark? My First Funny Bunny er fyrir 18 mán. og eldri en Funny Bunny fyrir 4ra ára og eldri.

5.499 kr. 5.999 kr. My first:

Skemmtilegur myndaleikur - Gurra grís

Aðdáendur Gurru taka myndir af uppáhaldinu sínu úr hinum vinsælu þáttum um Gurru grís og vini hennar á leikfangamyndavélina. Sá leikmaður sem fyrst nær að safna fjórum myndum stendur uppi sem sigurvegari. Fyrir 3ja ára og eldri.

9.999 kr.

Make‘N’ Break

Skemmtilegt og æsispennandi spil fyrir 5 ára og eldri þar sem leikmenn keppast um að verða fyrstir til að ljúka við bygginguna sína. Make ‘N’ Break hefur notið mikilla vinsælda og Make ‘N’ Break Junior er útgáfa fyrir yngri leikmenn.

5.499 kr.

Las Vegas Royale Auðvelt og ótrúlega skemmtilegt spil fyrir 8 ára og eldri. Á borðinu eru sex hótel, merkt 1-6, og peningur í boði við hvert þeirra. Hver leikmaður fær átta teninga og í hverri umferð þarf að kasta og setja teninga af einni tegund á samsvarandi spilavíti. Þegar allir leikmenn hafa sett alla teningana sína á borðið fá þeir pening eftir því hver á flesta teninga á hverju hóteli. 8.999 kr.

Samstæðuspil - Gurra grís

Paraðu saman skemmtilegar myndir með Gurru grís. Minnisspil þjálfar minni og einbeitingu. Fyrir 3ja ára og eldri.

3.999 kr.

Hitster

Hitster er frábært tónlistarspil sem allir geta spilað; líka þeir sem segjast ekki hafa neitt vit á tónlist! Hér þarf bara að giska á hvort lagið var gefið út á undan eða eftir lögunum sem búið er að raða á tímalínuna hjá viðkomandi leikmanni. Hitster er fyrsta útgáfan af þessu skemmtilega tónlistarspili en þær seinni, Hitster Rock og Smellur, hafa notið mikilla vinsælda. Hægt er að blanda spilunum saman til að gera leikinn enn skemmtilegri og meira spennandi.

4.999 kr.

Smellur / Hitster Rock:

5.999 kr.

Þú finnur meira úrval af spilum, með því að skanna QR kóðann:

Læti 2

Framhald af hinu gríðarvinsæla spili Læti, eftir

Emmsjé Gauta, og er skemmtilegt spil fyrir alla fjölskylduna. Hér lýsa leikmenn spjöldum með hljóði og leik en ekki má segja nein orð. Og það sem meira er; það þarf að keppa við tímann í leiðinni. Fyrir 10 ára og eldri.

5.599 kr.

Krakkalæti

Alias

Alias er bráðskemmtilegur orðaleikur sem er spilaður í liðum með tveimur eða fleiri spilurum í hverju liði. Markmiðið er að láta liðsfélagana giska á orðið sem þú ert að útskýra með því að gefa ýmsar vísbendingar án þess að nefna orðið sjálft. Liðið færir sig áfram um einn reit á spilaborðinu fyrir hvert rétt gisk. Liðið sem er fyrst á endareitinn sigrar! Fyrir 10 ára og eldri.

9.999 kr.

Feluleikur í frumskóginum

Hressu ungarnir eru í feluleik, en þeir hafa falið sig aðeins of vel. Reynið að finna litlu dýrin á spilaborðinu og hjálpið þeim að komast heim með foreldrum sínum. Getið þið fundið þau öll? Fyrir 3ja ára og eldri.

7.999 kr.

Svakalega skemmtilegt spil fyrir krakka, 4ra ára og eldri. Hér lýsa leikmenn spjöldum með hljóði og leik en ekki má segja nein orð. Og það sem meira er; það þarf að keppa við tímann í leiðinni.

4.499 kr.

Kluster

Kluster er skemmtilegt spil sem tekur stuttan tíma að spila og er einfalt og auðvelt að læra. Leikmenn skipta segulsteinum á milli sín og skiptast svo á að setja einn stein inn á svæði sem er afmarkað með snúru. Sá leikmaður sem fyrstur nær að losa sig við alla steinana sína sigrar. Fyrir 14 ára og eldri.

4.699 kr.

Moving Day

Stórskemmtilegt spil þar sem tveir til fjórir leikmenn hafa 30 mínútur til að pakka í flutningakassa, biðja vini og vandamenn um hjálp og ná þar að auki vonandi að hlaða kössunum í mismunandi farartæki og safna um leið sem flestum stigum á nýja heimilinu. Fyrir 10 ára og eldri.

6.999 kr.

Blæti - FYRIR 18 ÁRA OG ELDRI

Blæti kemur úr smiðju Emmsjé Gauta og er stranglega bannað börnum yngri en 18 ára. Leikmenn lýsa spjöldum með hljóði og leik en ekki má segja neitt.

4.999 kr.

HILO

Skemmtilegt kortaspil þar sem leikmenn raða spilunum sínum, snúa við einu í einu, draga úr bunkanum og reyna að láta lægri spil koma í staði þeirra hærri. En liturinn skiptir líka máli! Nokkrar umferðir eru spilaðar þar til einn leikmaður hefur farið yfir 100 stig. Fyrir 8 ára og eldri.

3.799 kr.

Calcada

Einfalt en margþætt herkænskuspil þar sem leikmenn skiptast á að leggja gangstéttarflísar á leikmannaborðið sitt. Þegar leikmaður hefur lokið við ákveðið svæði fær hann stig sem miðast við verðmæti svæðisins. Gildið lækkar síðan. Í lokin fá allir aukastig fyrir tengda hluti eða hólpa og sá leikmaður sem er með flest stig í loks leiksins vinnur. Fyrir 10 ára og eldri. 6.999 kr.

Einhyrningur

Púði

3.999 kr.

Einhyrningur Sparibaukur

3.699 kr.

Panda

Púði

3.999 kr.

Kisa Sparibaukur

3.699 kr.

Nýtt

Einhyrningur Púði með svefngrímu

2.799 kr.

Einhyrningur Símastandur

1.299 kr.

3.999 kr.

Kisa Púði

Panda Hálspúði 3.999 kr.

Panda Vatnsflaska

3.999 kr.

Panda Símastandur

1.299 kr.

3.699 kr.

Kisa Vatnsflaska

3.999 kr.

Kisa 3D LED lampi

Let’s Play 3D LED lampi

4.699 kr.

Let’s Play Kristalkúla

2.999 kr.

Let’s Play Hálspúði

3.999 kr.

Let’s Play Vatnsflaska

3.999 kr.

Let’s Play Sparibaukur

3.699 kr.

Nýtt

Plasmalampi

Þessi lampi gefur ótrúlega skemmtilega og töff birtu og er frábær t.d. í stofuna, svefnherbergið eða á vinnustofuna. Með því að snerta lampann geturðu breytt lýsingunni á magnaðan hátt.

7.999 kr.

Sveiflukúlur silfurlitaðar

„Vöggu Newtons“ þekkja margir sem orðnir eru eldri en tvívetra þar sem þyngdaraflið sýnir hvað það getur.

2.299 kr.

Nýtt

Lavalampi

Fallegur hraunlampi sem lýsir skemmtilega og setur huggulega stemningu, nokkrar tegundir.

Verð frá:

6.999 kr.

Nýtt

3D Metal Pin Art

Það er skemmtilegt og einfalt að búa til hin ýmsu þrívíddarlistaverk hér!

4.499 kr.

Hreyfanlegur skúlptúr Cosmos

Smart og falleg gjöf eða skrautmunur inn á heimilið; skúlptúr sem snýst og bæði börn og fullorðnir geta haft gaman af.

2.299 kr.

Nýtt

Brúsi iDrink 1200 ml

Flottur brúsi sem tekur 1200 ml og heldur heitu í allt að 10 klukkutíma og köldu í allt að 24 klukkutíma.

5.999 kr.

iDrink flaska 500 ml Vönduð og flott fjölnota flaska úr ryðfríu stáli sem heldur heitu í 12 klst. og köldu í 24 klukkustundir.

3.999 kr.

3D púsluspil, ugla eða T-rex

Skemmtilegt púsl sem er frábært verkefni fyrir öll þau sem hafa gaman af að púsla. Góðar leiðbeiningar fylgja og útkoman verður flott. Fyrir 14 ára og eldri.

1.799 kr.

Túss- og segultafla með dagatali Þú getur notað mánaðarplanið aftur og aftur með því einfaldlega að skrifa dagsetningarnar við rétta vikudaga.

2.899 kr.

Skartgripastandur

Stílhrein hönnun. Diskur undir standinum er hentugur til að geyma hringi og eyrnalokka. Leikglaðar kisur, fuglar, tré eða ballerína.

2.499 kr.

Lítil tússtafla með vikudögunum

Frábær tússtafla sem auðveldar þér skipulagið alla vikuna. Henni er er skipt niður eftir vikudögunum, sem eru allir í mismunandi litum, svo það eina sem þú þarft að gera er að skrifa niður verkefni vikunnar.

999 kr.

Sparibaukur

Skemmtilegur baukur sem lítur út eins og svört höfuðkúpa.

2.299 kr.

Skilaboðaskilti

Það er einfalt og þægilegt að skrifa atriði til minnis á þetta stílhreina skilaboðaskilti. Penni fylgir sem hægt er að stroka út.

1.499 kr.

Heyrnartól yfir eyru Happy Plugs Play Happy Plugs Play eru heyrnartól sem eru hönnuð með þægindi, öryggi og gæði í huga fyrir unga notendur. Eru með einstakri Biomaster tækni sem hindrar vöxt skaðlegra baktería um 99,99%. Frábær hljómgæði en hámarkshljóðstyrkur fer ekki yfir 85 dB til að draga úr hættu á heyrnarskemmdum. Nokkrir litir í boði.

10.990 kr.

Nýtt

Heyrnartól yfir eyru Happy Plugs Play Pro Flott og þægileg heyrnartól sem sameina hágæðahljóðupplifun með fallegri hönnun og notendavænni tækni. Heyrnartólin fara yfir eyru og eru með mjúkum púðum úr vegan-leðri.

12.990 kr.

Nýtt

Heyrnartól Happy Plugs Joy Lite Stílhrein og þægileg heyrnartól sem sameina gæði, fallega hönnun og notendavænni tækni. Létt og nett, sitja vel í eyrunum og hrinda frá sér svita svo þau henta frábærlega í ræktina. Fást í nokkrum litum.

7.990 kr.

Nýtt

Hátalari Happy Plugs Joy Nettur og flottur þráðlaus hátalari með ótrúlegum gæðum og innbyggðum hljóðnema svo þú getur svarað í símann án minnstu fyrirhafnar. Nokkrir litir í boði. 8.999 kr.

Sjá nánar

Ljósvarpi vetrarbraut

Þessi skemmtilegi lampi varpar fallegri lýsingu á vegginn þinn eða loftið í 7 mismunandi litum, með fallegri lýsingu og stjörnum.

8.990 kr.

Nýtt

Hljóðnemi

Hljóðnemi sem er ómissandi í partíið eða bara þegar þú ert í stuði fyrir að syngja! Tveir litir í boði.

12.990 kr.

Borðlampi/næturljós Dino

Karókí - hljóðnemi og hátalari

Sætur og mjúkur lampi með LED lýsingu, tilvalinn sem næturljós fyrir litlu krílin.

5.590 kr.

Þráðlaus hátalari sem gerir þér kleift að streyma uppáhaldslögunum þínum og syngja með í hljóðnema.

8.590 kr.

Vekjaraklukka og næturljós

Þessi sæta og skemmtilega vekjaraklukka er líka næturljós og hentar fullkomlega í barnaherbergið.

6.590 kr.

Þráðlaus hátalari með ljósi, Moony Fallegur og kraftmikill þráðlaus hátalari með mjúkri lýsingu sem hægt er að stilla með fjarstýringu eftir þörfum hvers og eins.

7.990 kr.

Nýtt

Hleðslubanki 5000mAh

Sætur hleðslubanki sem er ómissandi að hafa meðferðis í ferðalaginu og er tilbúinn til notkunar strax. Tvær tegundir í boði, hundur og panda.

4.990 kr.

Nýtt

Myndavél Pixiprint

Skyndimyndavél sem fangar og prentar minningar á einu augabragði! Hægt er að sérsníða myndirnar með filterum og römmum og þegar búið er að prenta út myndina er um að gera að lita á hana og gera hana skrautlega og skemmtilega. Líka hægt að taka upp myndbönd, fara í leiki og spila tónlist. Tveir litir í boði.

15.990 kr.

Þráðlaus dansandi hátalari

Nýtt

Skemmtilegur og fyrirferðarlítill en kraftmikill hátalari sem getur dansað og vekur mikla kátínu. Þrjár útgáfur í boði: Svín, hundur og úlfur.

5.590 kr.

Þráðlaus hátalari Mega Mush Hlustaðu á uppáhaldstónlistina þína hvar og hvenær sem með þessum skemmtilega hátalara sem er í laginu eins og sætur sveppur. Hann lýsir líka og með því að ýta á mjúkan sílíkonhausinn er hægt að skipta um stillingu á ljósinu. Þrír litir í boði.

5.699 kr.

Bakpoki Yoomi LED, með skjá, svartur Vertu með sérsniðin skilaboð eða mynd á þínum bakpoka! Eina sem þú þarft að gera er að hlaða niður appinu (IOS/Android) og tengja hleðslubankann sem fylgir með til að hefjast handa og láta fjörið byrja.

Jólatilboð:

33.690 kr.

25% afsláttur

Fullt verð: 44.990 kr.
Sjá nánar

Ferðatöskur - Soundbox Fallegar ferðatöskur í flottum litum, með harðri skel og sterkbyggðar. Þær eru stækkanlegar sem gefur meira pláss fyrir farangur þegar þörf krefur.

Handfarangurstaska 55 cm

Litir: 28.990 kr.

Ferðataska 67 cm

Litir: 32.990 kr.

Ferðataska 77 cm

Litir: 35.990 kr.

Spider-Man töskur

Ultimate 2.0 ferðataska:

22.990 kr.

Ultimate 2.0 bakpoki

11.990 kr.

Dream2go, ferðataska:

16.990 kr.

Ultimate 2.0 ferðataska:

22.990 kr.

Ultimate 2.0 bakpoki

11.990 kr.

Cars töskur

Ultimate 2.0 ferðataska:

22.990 kr.

Ultimate 2.0 bakpoki

11.990 kr.

Barnaferðataska Dream2go Þessi skemmtilega ferðataska gerir ferðalagið fyrir litla krílið miklu skemmtilegra! Nú er ekkert mál að bíða í röð á flugvellinum því það er einfaldlega hægt að fá sér sæti ofan á töskunni. Svo er hún bara dregin áfram og farþeginn með þegar litlir fætur eru orðnir lúnir. Stærð töskunnar hentar í handfarangur en gott er að kynna sér leyfilega stærð á handfarangri hjá viðkomandi flugfélagi.

16.990 kr.

Minnie Mouse töskur

Það er ný upplifun að ferðast með Proxis

Proxis - ferðatöskur

Proxis eru ferðatöskur sem eru gerðar til að endast. Þær eru framleiddar úr Roxkin™ sem er einstakt efni; þróað af Samsonite, og þeim eiginleikum gætt að halda formi sínu þótt álagið sé mikið. Glæsilegar, sterkar, léttar og vandaðar töskur.

Handfarangurstaska 55 cm

Litir:

Ferðataska 69 cm

Litir:

Ferðataska 75 cm

83.990 kr. 89.990 kr.

Litir: 69.990 kr.

Skipulagstöskur

fylgja með

öllum stærðum af RestackD

RestackD - ferðatöskur

Fallegar og stílhreinar ferðatöskur með harðri skel. Töskurnar eru því ekki bara fallegar fyrir augað heldur einnig sterkbyggðar og gerðar til að endast. Þær eru stækkanlegar sem getur komið sér vel á ferðalaginu.

Handfarangurstaska 55 cm

Litir:

Handfarangurstaska 55 cm, hólf að framan

Litir:

Ferðataska 68 cm

Litir:

Ferðataska 75 cm

Litir: 48.990 kr. 54.990 kr. 51.990 kr. 56.990 kr.

Handfarangurstaska - RestackD, 55 cm, hólf að framanverðu

Litir: 54.990 kr.

Nýtt

Skipulagstöskur 3 stk. í setti

Þessar vönduðu skipulagstöskur munu auðvelda þér skipulagið fyrir ferðalagið og á meðan á því stendur. Þær hjálpa þér einnig við að spara pláss. Svo má setja þær í þvottavélina ef þörf krefur. Koma í svörtu, grænu og bleiku.

11.990 kr.

Snyrtitaska upphengjanleg StackD

StackD snyrtitaskan er flott í ferðalagið! Hún er falleg og stílhrein, með góðum hólfum, sem auðveldar skipulagið, og hægt er að hengja hana upp.

10.490 kr.

Snyrtitaska StackD Biz

Flott snyrtitaska, frábær í ferðalagið og heima! Með góðum hólfum svo það er auðvelt að hafa gott skipulag á öllu í töskunni. Hægt að taka fóðrið úr ef þörf er á að þurrka innan úr henni.

27.990 kr.

Fartölvubakpoki StackD Biz 15,6”

Hannaður með öryggi, þægindi og endingu að leiðarljósi og mun mæta öllum þínum þörfum þegar kemur að því að ferðast með fartölvuna. Taskan er auk þess búin til úr endurunnu efni. Til í svörtu, grænu og bláu. 24.990 kr.

Ferðataska Ecodiver Duffle

Taskan er hönnuð með öryggi og þægindi að leiðarljósi og framleidd úr endurunnu efni sem hrindir frá sér vatni. Hún hentar því frábærlega í hinum ýmsu aðstæðum þar sem innihaldið verður að vera vel varið fyrir veðri og vindum. Kemur í nokkrum litum.

Handfarangurstaska 55 cm

Litir:

53.990 kr.

Ferðataska 79 cm

Litir:

62.990 kr.

Fartölvubakpoki Ecodiver L

Bakpokinn er úr endurunnu efni sem hrindir frá sér vatni og ver fartölvuna gegn veðri og vindum. Kemur í nokkrum litum.

Litir: 29.990 kr.

Mittistaska Ecodiver

Stílhrein og með góðum hólfum, tilvalin í gönguna eða ferðalagið. Kemur í gulu og svörtu, 16 x 35 cm.

10.990 kr.

Íþróttataska Ecodiver Duffle, L Ertu á leið í bakpokaferðalag eða göngu? Ecodiver Duffle er íþróttataska úr endurunnu efni sem hrindir frá sér vatni og því hentar hún frábærlega í t.d. útivistina. Kemur í nokkrum litum.

Litir: 28.990 kr.

Snyrtitaska Ecodiver

Stílhrein snyrtitaska með góðum hólfum sem auðveldar þér að skipuleggja t.d. snyrtivörurnar þegar þú ert að ferðast.

11.990 kr.

Skartgripaskrín Ferris

Hirsla úr við Tesora 13 x 12 cm

Flott viðarbox sem er fóðrað að innan með flaueli og hentar t.d. fullkomlega sem skartgripaskrín.

10.990 kr.

Snyrtivöruhirsla Pirouette

Vönduð hirsla með 5 hólfum sem hentar fullkomlega undir snyrtivörurnar, förðunarburstana og fleira. Stærð: 23 x 23 x 35 cm.

6.499 kr.

Ótrúlega skemmtileg og öðruvísi hirsla undir hringa og eyrnalokka. Bólstruð að innan með flaueli og vekur svo sannarlega verðskuldaða athygli.

11.990 kr.

Skipulagshirsla Glam large White-Grey Frábær, stór hirsla undir snyrtivörur, spennur í hárið, skriffæri og fleira. Með þremur skúffum sem gera þér kleift að hafa allt vel skipulagt og skilrúmum sem hægt er að færa til og fjarlægja eftir þörfum.

10.990 kr.

Snyrtivöruhirsla Cascada

Frábær hirsla á snúningsfæti með góðum hólfum sem hægt er að stilla með skilrúmum eftir þörfum.

5.499 kr.

Skóhorn Slip 44 cm Aluminum

Stílhreint og fallegt skóhorn sem gerir þér auðvelt að komast í skóna. Hægt er að hengja skóhornið á snaga eða krók þar sem það er með gúmmílykkju á endanum.

8.999 kr.

Spegill með hillu og snögum

Estique hvítur

Flottur spegill með hillu og sex snögum svo þú getur auðveldlega lagt frá þér símann, lyklana, gleraugun og fleira eða sett kerti

á hilluna og hengt handklæði á snagana. Stærð: 46 x 10 x 41 cm. 12.990 kr.

Jólahárspöng - 3 gerðir í boði

Ég kemst í hátíðarskap ... með þessum sætu jólahárspöngum sem fást í þremur útgáfum.

699 kr.

Jólakort fyrir peninga

4 jólakort í pakka ásamt umslögum.

499 kr.

Jólahattur - 2 tegundir í boði

Jólasveinninn minn, káti karlinn minn ... stendur hér á haus. Skondinn jólahattur sem kemur þér í jólaskap.

1.999 kr.

Jólamerkimiðar 20 stk.

4 myndir í pakka, 5 stk. af hverri mynd.

499 kr.

Jólapoki L 33 x 15 x 45,5 cm

Fallegur gjafapoki undir jólagjöf, með áföstum merkimiða. Fæst í ýmsum stærðum og útgáfum.

599 kr.

Jólapoki L 26,5 x 14 x 33 cm

Skemmtilegur gjafapoki undir jólagjöfina handa þeim sem þér þykir vænt um. Fæst í nokkrum stærðum og með mismunandi myndum.

599 kr.

Jólabangsar - 4 gerðir í boði, 8 x 20 cm

Snæfinnur snjókarl var með snjáðan pípuhatt ...

En hann bráðnar ekki hér, enda er hann mjúkur púði og það eru sveinki, hreindýrið Rúdolf og fallegt jólatré einnig.

1.999 kr.

Jólakort 12 stk.

Falleg jólakort ásamt umslögum, 14 x 14 cm.

799 kr.

Jólapoki margnota 45 x 45 x 20 cm

Fallegur poki sem er tilvalinn undir jólaskrautið, til að fara með stórar eða margar jólagjafir á milli staða eða taka með í verslunarleiðangrana fyrir jólin. Fæst í nokkrum stærðum og gerðum.

899 kr.

Skreytum til góðs

Allt söluandvirði rennur beint til Samhjálpar

Eitt snjókorn, 2.500 kr., sem jafngildir einni máltíð

Með snjókorninu stuðlum við einnig að fullkominni hringrás plastefna og minni sóun því það er eingöngu unnið úr plasti sem fellur til hjá A4. Snjókornið:

Verslanir okkar

Höfuðborgarsvæðið: Skeifan 17, Smáralind, Kringlan, Helluhrauni 16 – 18

Landsbyggðin: Reykjanesbær, Hafnargata 27a Selfoss, Austurvegur 24

Akureyri, Dalsbraut 1 Egilsstaðir, Miðvangur 13

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.