SKÓLAÞJÓNUSTA
Leikföng og kennsluefni fyrir öll skólastig
er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa
er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa
Við hjá A4 vitum hve nauðsynlegt það er að öllum líði vel yfir vinnu- og skóladaginn svo andrúmsloftið sé gott og skapandi.
Hjá okkur starfar hópur fólks sem er reiðubúið að aðstoða þig við að búa til gott og skapandi umhverfi í skólaumhverfinu þar sem börnin fá að njóta sín og námið verður leikur einn.
Þú getur haft samband við söluráðgjafa í síma 580 0048 eða með tölvupósti á netfangið skoli@a4.is.
Leikskólinn er fyrsta skólastig nemenda og því er afar mikilvægt að börnunum líði vel þar sem þau taka fyrstu skrefin í námi. Það er ekki síður mikilvægt að þeim finnist gaman að mæta í leikskólann og læra þar og leika. Við bjóðum upp á mikið úrval af vörum fyrir leikskólastig.
Blátt teppi, úr mjúku og þægilegu, eldvörðu efni, 100 x 150 cm og 75 x 100 cm.
Vörunúmer: AKR40234 / AKR40233
Hvar er dýrið? Bingó til að æfa „fyrir framan, fyrir aftan, til hliðar, fyrir ofan” o.s.frv.
Vörunúmer: AKR20522
Svefnbekkur 131 x 55 cm, hæð 11 cm. Lak með teygju á hornum, 131 x 58 cm.
Samstæður og áferð; spil sem þjálfar minni, athygli og fleira.
Vörunúmer: AKR20412
Ljósaborð rétthyrnd A2, A3 og kringlótt 60 cm. Frábær leið til að skoða hluti frá nýju sjónarhorni, rannsaka, skoða, teikna í gegn o.fl.
Vasaljós og hleðslustöð, 6 stk.
LED gefur frá sér stöðuga birtu í allt að 3 klst. og þegar rafhlaðan er að tæmast, þá er vasaljósið einfaldlega sett í hleðslutækið
Vörunúmer: TTS-EL00101
Stórir segulhástafir, 6,4 cm á hæð, 40 stk. í lit.
Vörunúmer: LER0450
Stækkunargler og griptöng fyrir unga vísindamenn. Stækkunin er x4.5 með 11 cm linsu í þvermál.
Vörunúmer: LER2777
Talnagrind með tölustöfum.
Vörunúmer: INV614073
Endingargóðar klukkuskífur úr plasti, 10 cm, til að kenna á klukku.
Vörunúmer: LER0112
Stafræn skeiðklukka sem telur bæði upp og niður frá 1 upp í 100.
Vörunúmer: LER4339
Það er stórt skref að byrja í fyrsta bekk í grunnskóla.
Við bjóðum upp á frábært úrval af öllu því sem þarf til að kennslan verði leikur einn.
Blue-Bot: Pakki með fylgihlutum, 6 stk. Blue-Bot, hleðslustöð, ævintýrakort o.fl.
Vörunúmer: TTSEL00517
Skúffuskápur
Vörunúmer: GRACSET0344262626
Lífríkið rannsakað
Dós með stækkunargleri og stækkun 3x.
Vörunúmer: LER5111
Stærðfræðileikur sem gengur út á að margfalda og eiga fyrir því sem við viljum kaupa.
Nokkrir leikmöguleikar í boði.
Vörunúmer: TBB009
Sætisgildiskubbasett fyrir bekk. Ómissandi kubbasett til að kenna börnum tugakerfið.
Vörunúmer: LER6358
Stafræn lófa-smásjá - Easi-Scope. Tekur myndband eða stillimyndir þegar ýtt er á stýrihnappinn og stækkar allt að 43x. Vörunúmer: TTS-EL00015
Match and Catch - skemmtilegt kennsluspil á ensku
með 96 spjöldum.
Vörunúmer: TBB012
Veltitússtafla Enamel 120 x 180 cm, til í fleiri stærðum.
Vörunúmer: SMI13009091
Einföld og þægileg stafræn skeiðklukka, ummál 7 cm.
Vörunúmer: LER0808
Í framhaldsskóla er unga fólkið farið að hugsa um framtíðina og hvað það vill gera, læra meira og fara svo út á vinnumarkaðinn. Hjá okkur má finna mikið úrval af vörum fyrir framhaldsskólastigið.
Snjallbíll – rauður. Rauði snjallbílinn er með þráðlausum hreyfi- og hraðanemum, sem mæla stöðu, hraða, hröðun og snúning.
Vörunúmer: PASME-1240
Ohaus - nákvæm og einföld vog sem hefur verið notuð á rannsóknastofum nemenda í áratugi.
Vörunúmer: PASSE-8725
Ljóshlið; m.a. notað í tilraunum með sveiflutíma pendúls.
Vörunúmer: PASME-9204B
Vifta á snjallbíl (aukabúnaður). Þegar snjallviftan er tengd við snjallbílinn er hægt að ná lengra í virkni og forritun.
Vörunúmer: PASME1242
Þráðlaus sýrustigsnemi (pH) sem nota má til að rannsaka vatnsgæði.
Vörunúmer: PASPS-3204
Þráðlaus tognemi sem m.a. getur mælt afl, hröðun og snúning. Tilvalinn fyrir tilraunir með t.d. snúningsplötur, hreyfanlega bíla (carts), árekstur og hvata.
Vörunúmer: PASPS-3202
i3TOUCH E-ONE er gagnvirkur skjár með kröftugum, en einföldum hugbúnaði, sem gerir þér kleift að deila og skrifa hugmyndir í rauntíma. Það er einfalt að setja skjáinn upp og hann kveikir á sér um leið og þú gengur inn í herbergið. Skjárinn er fljótur, snjall og þægilegur í notkun og svo er hönnun hans líka einstaklega glæsileg.
i3TOUCH skjárinn er hannaður með kennara í huga svo þeir geti einbeitt sér að því sem mestu máli skiptir - kennslunni. Með ýmsum forritum og verkfærum sem eru í boði fyrir skjáina verður kennslustundin ævintýri líkust fyrir nemendurna.
er aðili að rammasamningi Reykjavíkurborgar
Pappírstætarar og plöstunarvélar í mörgum stærðum og gerðum. Ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju við valið.
Plöstunarvél GBC Foton 30 A3/A4, sjálfvirk.
Vörunúmer: AC4410011
Pappírstætari Rexel Autofeed+ 50X
P4. Tætir allt að 50 blöð (miðað við 80 g pappír) í einni hleðslu.
Vörunúmer: AC2020050XEU
Sýningartjald fest á vegg eða í loft. 203 x 203 cm, til í fleiri stærðum.
Vörunúmer: SMI14007307
Gott úrval af gormavélum, f. plast- og/eða vírgorma, hand- eða rafknúnar. Ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju við valið.
Learning Resources® eru margverðlaunuð leikföng fyrir skólaumhverfið sem örva þroska og kenna börnum um leið og þau hafa gaman af. Meðal annars má finna leikföng sem kenna á klukku, stafrófið, hlutverkaleik og margt fleira þar sem börnin geta gleymt sér í leiknum á meðan þau læra.
Endingargóð klukkuskífa, 10 cm, úr plasti.
Með hreyfanlega vísa sem sýna klukkustundir (rauður) og mínútur (blár).
Vörunúmer: LER0112
Endingargóðar griptangir, stórar, 15 cm, 12 stk. í pakka. Þjálfa fínhreyfingar og rithæfni.
Vörunúmer: LER1963
Tangram - skemmtilegur leikur fyrir bekkinn, 30 sett; mismunandi form og litir.
Vörunúmer: LER3554
Allt um mig: Fjölskyldan - það er allt í lagi að vera öðruvísi! Sett með 6 fjölskyldumeðlimum sem eru ólíkir að lögun og í mismunandi litum.
Vörunúmer: LER3372
MathLink - teningar sem samræma praktískar stærðfræðiaðgerðir og skemmtilegar áskoranir sem hjálpa nemendum að öðlast færni í reikningi.
Vörunúmer: LER4299
Spil - samlagning og frádráttur. Skemmtilegt spil sem þjálfar börn í að leggja saman og draga frá.
Vörunúmer: LER3044
Stærðfræði - skemmtileg STEM þrautaáskorun sem inniheldur 24 form og 4 liti.
Vörunúmer: LER9306
Numberblocks Friends One to Five sem breyta náminu í fjörugt ævintýri þar sem barnið uppgötvar töfrana á bak við tölur.
Vörunúmer: LERHM95356
Dropateljarar, hlykkjóttir, 4 stk. í pakka sem efla handstyrk og fínhreyfingar barna.
Dropateljararnir eru tilvaldir á vatnsleikjaborðið og í vísindalegar rannsóknir barna.
Vörunúmer: LER3963
Akros framleiðir einstök spil og leiki sem ýta undir styrkleika barnsins, efla sjálfstraust og styrkja sjálfsmyndina.
Maxi-Memory er skemmtilegt spil sem sýnir fjölbreytileika og lífshætti um allan heim og þjálfar um leið minni og athyglisgáfu.
Vörunúmer: AKR20409
Aðstöðuhugtökin - myndaspjöld og hlutir.
Hvar er dýrið? Bingó til að æfa fyrir „framan, fyrir aftan, til hliðar, fyrir ofan” o.s.frv.
Vörunúmer: AKR20522
Lærðu að sjá og skilja tilfinningar og svipbrigði. Spil sem gengur út á að lýsa tilfinningum sem svipbrigðin á spilunum sýna. Eykur færni í að skilja eigin tilfinningar og annarra.
Vörunúmer: AKR20545
Lærum að lesa og leika með orðin. Leikur sem inniheldur ljósmyndir til að hjálpa barninu að skipta orðum í atkvæði og greina hljóð og stafi á kappsfullan hátt.
Vörunúmer: AKR20039
Hvað eru þau að hugsa? Hér lærir barnið að setja sig í spor annarra. Þjálfar félagsfærni og samskipti og kennir barninu að finna til samkenndar.
Vörunúmer: AKR20514
Finndu muninn - spil þar sem barnið finnur mismuninn á tveimur myndum sem eru næstum því alveg eins. Þjálfar athygli, einbeitingu, minni, orðaforða og tjáningu.
Vörunúmer: AKR20512
Einelti – umræðuspjöld. Á spjöldunum eru myndir sem sýna aðstæður þar sem verið er að stríða og leggja í einelti og áhrifin sem það getur haft. Tilvalin til að kenna börnum að koma í veg fyrir einelti áður en það byrjar og hvernig hægt er að takast á við einelti ef það er hafið.
Vörunúmer: AKR20840
Domino með formum og litum. Skemmtilegur leikur sem þjálfar athygli og einbeitingu, kennir á liti og form og þjálfar rýmisgreindina.
Vörunúmer: AKR33050
Umhverfisvitund - spil sem sýna hvernig við getum gert litlar breytingar í hversdagslífinu til að bæta umhverfið okkar.
Vörunúmer: AKR20823
The Brainy Brand leggur áherslu á að barnið hafi gaman á meðan það lærir. Það býður því upp á fjölbreytt úrval spila og leikja með það að markmiði að bæta einbeitingu, kenna þrautalausn og efla sköpunargáfu barnsins á skemmtilegan hátt með nútímalegum fræðsluaðferðum.
Auðvitað þarf leikurinn að vera skemmtilegur til að barnið vilji spila aftur og aftur og þess vegna sameinar The Brainy Brand sterkan kennslufræðilegan bakgrunn og vel þróaða leikjafræði þar sem sérfræðingar á sviði menntunar tryggja að efnið sé bæði fræðandi
Vörunúmer: TBB012
Chronoflight er skemmtilegt spil þar sem tíminn líður hratt en glatast þó ekki. Hér læra börnin á tímann og hvað honum líður.
Vörunúmer: TBB013
reikna og ná sem flestum spjöldum og verða þar með stærðfræðisnillingurinn!
Vörunúmer: TBB001
Frui 10 er frábær stærðfræðileikur þar sem börnin draga frá og leggja saman og leysa meira en 15 stærðfræðiþrautir á 2 mínútum!
Vörunúmer: TBB002
Catowl er „hræðilega áhugaverður leikur“. Kettir og uglur eru í miklu uppáhaldi hjá nornum sem gera tilraunir með galdra á
þeim svo erfitt er að vita hvort um er að ræða uglu eða kött.
Hér þarf að finna út hið sanna í málinu!
Vörunúmer: TBB014
Algoracing er skemmtilegt 3D borðspil sem kennir grunnatriði í algóritma og forritun. Hér þarf að safna sýnum af fjarlægri plánetu en verjast öðrum leikmönnum um leið - framkvæma og hugsa hratt.
Vörunúmer: TBB020
Vörunúmer: TBB055 -nám og gleði
Quackage er skemmtilegur leikur sem gengur út á það að koma sem mestu fyrir í ferðatöskunni. Þjálfar rýmisgreind og sköpunargleði, fyrir utan auðvitað að þú verður meistari í að pakka niður í tösku!
Pet Five er spil fyrir yngstu nemendurna sem læra muninn á einum krúttlegum kettlingi og mörgum og tölurnar frá einum upp í fimm.
Vörunúmer: TBB056
Multimany er margföldunarleikur sem kennir margföldun frá einum upp í fimm á skemmtilegan hátt.
Vörunúmer: TBB007
Splittissmo „pizzuveislan” er skemmtilegt borðspil þar sem markmiðið er að afgreiða réttan fjölda af pizzusneiðum.
Hér þarf því að hugsa um rétta skiptingu og brot.
Vörunúmer: TBB003
-öll börn eiga að geta notið þess að læra
TTS leggur áherslu á að gefa öllum börnum ástæðu til að hafa gaman af að læra á hverjum degi.
Easi-Scope, stafræn lítil smásjá sem er einfaldlega hægt að halda yfir því sem á að skoða, stilla fókus með því að snúa toppstykkinu og taka myndband eða stillimynd með því að styðja á stýrihnappinn. Stækkar allt að 43x.
Vörunúmer: TTS-EL00015
Active World Tuff Tray er skemmtilegur bakki úr endurunnu plasti þar sem hægt er að leika með til dæmis sand, perlur, vatnsliti, þurrmat og fleira.
Vörunúmer: TTSTUFF
Easi-Scope 2, þráðlaus stafræn smásjá. Smáforritið Xploview gerir þér kleift að nota spjaldtölvu- eða símaskjáinn til að rannsaka laufblöð, köngla, smápeninga eða hvaðeina sem þér dettur í hug.
Vörunúmer: TTSEL00470
Jafnvægispúði í stól - 30 cm
Vörunúmer: TTSKAIRC30
Smásjá Flex-View Digital. Mögulegt er að losa smásjána af fætinum og nota hana sem lófasmásjá, hægt að taka skjáskot. Vörunúmer: TTSSC10024
Ormurinn - Tangle Fidget, hjálpar þér m.a. að draga úr streitu og auka einbeitingu.
Vörunúmer: TTSSD09322
Skemmtileg höfuðljós, 10 stk. í pakka, sem hugsuð eru fyrir unga rannsóknarmenn.
Vörunúmer: TTSSC10000
Mjúkur stressbolti, Pom Pom Sensory Fidget, er frábær fyrir litla sem stóra fingur sem þurfa að hafa eitthvað fyrir stafni. Boltinn er sérlega góður fyrir þau sem finna fyrir stressi og/eða kvíða. Honum fylgir enginn hávaði svo notkun hans á ekki að trufla aðra. Vörunúmer: TTSPOMPOM
Skeiðklukka er ómissandi í til dæmis íþróttatímann. Hæsta mæling 23 klst. (59 mín., 59 sek.), split og lap mæling, hringir og 1/100 sekúndumæling.
Vörunúmer: TTSTSTOPW
Hoppuboltar 6 í pakka – snjöll og skemmtileg leið fyrir börnin til að æfa ýmsa helstu vöðvahópa á leikvellinum. Vörunúmer: TTS708PE01082
Bee-Bot, pakki með 6 stk. ásamt hleðslustöð. Hin sívinsæla býfluga Bee-Bot er nú fáanleg í magnpakkningu með 6 stk. Bee-Bot og hleðslustöð fyrir Bee-Bot / Blue-Bot.
Vörunúmer: TTSIT10079
Blue-Bot, pakki með 6 stk. Blue-Bot, hleðslustöð, ævintýrakorti o.fl.
Vörunúmer: TTSEL00517
Blue-Bot er hægt að nota á sama hátt og Bee-Bot. Auk þess er hægt að forrita BlueBot með snjalltækjum og tölvum.
Vörunúmer: TTSEL00485
Bee-Bot pennahaldarar, 6 stk. í pakka. Breyttu Bee-Bot / Blue-Bot í teiknivélmenni.
Vörunúmer: TTSIT10114
Bee-Bot / Blue-Bot, jarðýta, 6 stk. í pakka. Með þessum skemmtilega aukahlut fyrir Bee-Bot og Blue-Bot getur þú ýtt hlutum á milli staða.
Vörunúmer: TTSIT10112
Með þessu Bee-Bot / Blue-Bot söguborði getur þú ferðast um heiminn.
Vörunúmer: TTSGE00772
Borð með formum fyrir Bee-Bot og Blue-Bot.
Vörunúmer: TTSIT00854
Gegnsætt borð með plastvösum fyrir Bee-Bot / Blue-Bot.
Vörunúmer: TTSIT00090
Býflugan - Bee-Bot
Einföld hönnun og vinalegt útlit gera býfluguna að ákjósanlegu leik-, náms- og kennslutæki í upplýsingatækni fyrir yngstu börnin.
Vörunúmer: TTS250000
Bee-Bot / Blue-Bot, motta með slönguspili.
Vörunúmer: TTSIT10130
Í tæpa hálfa öld hefur Polydron verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á hágæðasegulkubbum
fyrir börn. Kubbarnir eru hannaðir með það fyrir augum að vera öruggir, endingargóðir og notendavænir.
Polydron framleiðir vörur sem stuðla að skemmtilegu og lærdómsríku umhverfi þar sem börn geta lært í gegnum leik, leyft sköpunargáfunni að njóta sín og um leið byggt upp skilning á flóknum rúmfræðilegum formum og hugtökum á auðveldan og sjónrænan hátt.
Flott sett með 64 segulkubbum sem gefa endalausa möguleika á skemmtilegum útfærslum.
Sett með 118 segulkubbum í ýmsum útgáfum sem býður upp á endalausa möguleika í samsetningum.
Vörunúmer: POL50-7000
Kubbasett með 164 gegnsæjum kubbum sem eru flatir og gaman að nota t.d. á ljósaborði.
Skólasett með 224 segulkubbum.
Vörunúmer: POL504000
Sett með 20 sexhyrndum segulkubbum. Vörunúmer: POL50-3600
Pholydron Sphera er tilvalið sett fyrir bekkinn þar sem 72 kubbar bjóða upp á endalausa og skemmtilega möguleika á samsetningum.
Vörunúmer: POL50-1120
Sett með 104 segulkubbum, fjórir fallegir og bjartir litir sem gera barninu kleift að leyfa sköpunarkraftinum að njóta sín.
Vörunúmer: POL509200
Skemmtilegt sett með 48 segulkubbum sem eru með speglaáferð. Tilvalið fyrir forvitna krakka, þriggja ára og eldri.
Vörunúmer: POL504020
Grunnsett frá Polydron, með upprunalegu segulkubbunum, 164 stk. í pakka. Hér er auðvelt að gleyma sér og leyfa ímyndunaraflinu að ráða ferðinni.
Vörunúmer: POL613337
-Þverfagleg nálgun og mörg
Invicta býður upp á mikið úrval af kennsluvörum sem hægt er að samþætta á milli námsgreina og gefa nemendum tækifæri til að öðlast meiri þekkingu í mismunandi greinum; bera kennsl á, rannsaka og safna saman, skrá og skipuleggja, greina og taka ákvarðanir.
Safntöng fyrir skordýr sem er kjörin fyrir nemendur til að safna skordýrum á vettvangi. Nemendur geta safnað smádýrum í náttúrulegu kjörlendi þeirra án þess að skaða dýrin.
Vörunúmer: INV040259
Stækkunarsett, stórt, 10 x 11 cm. Millimetrakvarðinn á botni ílátsins gerir barninu auðvelt að greina raunverulega stærð sýnisins. Standur fylgir svo hægt er að breyta settinu í stækkunargler sem stendur á borði.
Vörunúmer: INV081159
Sýnatökubox, 6 stk. á bakka.
Vörunúmer: INV691133
Fyrir knáa vísindamenn
Tímaglas - 30 sekúndur.
Vörunúmer: INVip090259
Vigt með plastfötum sem taka allt að 2,5 lítra.
Vörunúmer: INV611002
Talnagrind úr plasti með 10 kúlum í fimm litum og 10 röðum. Tölustafir 1-10 merktir á grindina.
Vörunúmer: INV614073
Kassi með 162 teningum í mismunandi litum og útgáfum.
Vörunúmer: INVIP053459
Skemmtileg form sem kenna barninu ýmislegt sem viðkemur rúmfræði; s.s. tengslin milli flatarmáls, rúmmáls, lögunar, forma og stærðar. Formin eru í þremur litum; rauðum, bláum og gulum. 12 stk. í pk.
Vörunúmer: INV091859
Slitsterk veltivigt sem auðvelt er að þrífa; með skálum sem taka hálfan lítra.
Vörunúmer: INV611017
Lítramál, 5 mism. stk., regluleg, kvörðuð. Fjögur ílát taka lítra af vökva en það fimmta tekur hálfan lítra.
Vörunúmer: INV611001
PASCO framleiðir vandaðar og margverðlaunaðar vörur fyrir verðandi vísindamenn; þar á meðal ýmsa nema og greiningarbúnað fyrir eðlisfræði, verkfræði, efnafræði, líffræði og fleira.
Þráðlaus sýrustigsnemi (pH) sem má nota til að rannsaka vatnsgæði, símæla umhverfisþætti, prófa lausnir og fylgjast með efnahvörfum.
Vörunúmer: PASPS-3204
Þráðlaus leiðninemi sem mælir bæði leiðni og leyst efni. Mjög nákvæmur með snögga svörun og innbyggt hitastig.
Vörunúmer: PASPS-3210
Þráðlaus blóðþrýstingsmælir sem gerir nemendum kleift að mæla bæði blóðþrýsting og hjartsláttartíðni á fljótlegan og auðveldan hátt.
Vörunúmer: PASPS3218
Þráðlaus hitanemi sem nota má í margvíslegar hitatilraunir; endingargóður, nákvæmur og algjört þarfaþing í skólastofunni.
Vörunúmer: PASPS-3201
Þráðlaus veðurnemi með GPS; alhliðamælitæki til að fylgjast með umhverfisskilyrðum.
Vörunúmer: PASPS3209
Þráðlaus litrófs- og gruggnemi sem samtímis mælir gleypni og gegnhleypi sex mismunandi bylgjulengda. Vörunúmer: PASPS3215
Þráðlaus spennunemi sem er tilvalinn til að kanna grundvallarhugtök rafmagns. Mældu spennu allt að 15 V með innbyggðri vernd nemans fyrir ofhleðslu.
Vörunúmer: PASPS-3211
Þráðlaus þrýstingsnemi sem gerir þér kleift að safna nákvæmum og samræmdum upplýsingum um gasþrýsting, rannsaka útgufun, ensímvirkni, osmósu og fleira.
Vörunúmer: PASPS-3203
Þráðlaus straumnemi til að mæla strauma upp að 1 A. Hægt er að senda upplýsingarnar þráðlaust í tölvur, Chromebooks, spjaldtölvur eða snjallsíma.
Vörunúmer: PASPS-3212
Þráðlaus ljósnemi sem skoðar samband á milli ljósstyrks eða lita og ljóstillífunar, útgufun eða rannsakar UF-geislun.
Vörunúmer: PASPS-3213
Sterkt og gott hulstur fyrir iPad, sérstaklega hannað fyrir börn, sem hefur verið notað í skólum í Hollandi um margra ára skeið. Hulstrið er úr sama efni og hinir sterku Crocks-sandalar og er varið fyrir höggum, rispum og öðrum skemmdum. Hulstrið er hannað fyrir iPad 10.2 og 10.9 og er með opum fyrir hnappa og tengi. Með hulstrinu fylgir skjávörn og Kids Stylus penni til að skrifa og teikna með á skjáinn. Til í bláu og appelsínugulu.
eru einstaklega sterk, hönnuð fyrir börn á aldrinum þriggja til tólf ára og jafnvel eldri, og eru létt og örugg, með sterkri og þykkri snúru sem má skipta út ef svo ólíklega skyldi vilja til að hún yrði fyrir miklu hnjaski. Hljóðstyrkur fer ekki yfir 85dB til að koma í veg fyrir heyrnarskemmdir af völdum hávaða.
• Litir: Appelsínugulur eða blár
• Fyrir 3ja - 12 ára
• Lengd snúru: 1 metri
• Hámarkshljóðstyrkur: 85 dB
Vörunúmer: KIC952623 / KIC952616
HUE-bókvarpi, HD PRO blár / svartur. Það er leikur einn að nota HUE til að taka upp myndir (snapshot), myndbönd og hljóðrita efni. Þú getur notað HUE til að varpa ljósmyndum (snapshot) og myndböndum beint á tölvuskjá/sýningartjald*.
Með HUE getur þú einnig tekið upp hljóð og sent myndbönd til vina og vandamanna í gegnum samfélagsmiðla eða streymisveitur. Styður Youtube, Messenger, Skype o.fl.
Vörunúmer: HUE70011 / HUE70010
Áður en þú notar HUE í fyrsta sinn þarftu að virkja notendaleyfið fyrir HUE Intutition hugbúnaðinn og þá þarf bara að tengja HUE við USB tengi á tölvu.
Aðrir punktar:
- Styður Windows og Mac OS X
- Einstaklingsleyfi fyrir HUE Intuition hugbúnaðinn fylgir með
- Tekur upp myndir (snapshot), myndbönd og hljóð
- Sveigjanlegur háls (full 360° rotation)
- Innbyggður USB hljóðnemi
- Sjálfvirkur fókus
- Innbyggt LED ljós
- Fáanlegur í nokkrum litum (svörtum, bláum, grænum, rauðum)
- USB to mini USB gagnakapall fylgir með
- Tveggja ára framleiðsluábyrgð
Time Timer® tímavaki er frábært hjálpartæki til að setja tímamörk og það hjálpar oft að sjá sjónrænt hvað tímanum líður. Hann getur einnig hjálpað barninu að halda einbeitingu og kennt því hvað tímanum líður.
Tímavaki býður upp á marga notkunarmöguleika og kemur í ýmsum útgáfum. Hann er einfaldur í notkun og hljóðlátur.
Tímavaki með segli og öllum þeim eiginleikum sem hafa gert tímavakana að vinsælum kosti hjá kennurum og öðru fagfólki í skólum. Telur niður frá allt að 60 mínútum. 30 x 30 cm
Vörunúmer: TIM611092
Tímavaki sem telur niður tímann frá allt að 20 mínútum svo hann hentar vel þegar fylgjast þarf með tímanum í stutta stund; t.d. þegar verið er að lesa í
hljóði. 14 x 18 cm
Vörunúmer: TIM611067
Tímavaki með valkvæðu hljóðmerki; lítill, endingargóður og léttur svo auðvelt er að hafa hann meðferðis hvar og hvenær sem er.
Vörunúmer: TIM611073
Tímavaki sem er einn sá vinsælasti; telur niður frá allt að 60 mínútum, með handfangi svo auðvelt er að taka hann með á milli staða.
Vörunúmer: TIM611066
Skúffa, Júmbó djúp, gul
Vörunúmer: GRA431166
Skúffa, djúp, græn
Vörunúmer: GRA431129
Skúffa, djúp fyrir A3 pappír, rauð
Vörunúmer: GRA431146
Skúffa, grunn, blá, fáanleg í ýmsum stærðum og litum
Vörunúmer: GRA431122
Skúffa, extra djúp, gegnsæ
Vörunúmer: GRA431164
LapCabby 20 device, Vertical - Store & Charge. Geymslu- og hleðslustöð þar sem hægt er að koma fyrir 20 fartölvum eða 20 Chromebooks, hámarkstærð 19”
Vörunúmer: MONLAP20V
Lyte 20 single door USB á hjólum.
Vörunúmer: MONLYT20SDTABUSBMBBL
Margar gerðir í boði af hleðsluskápum á sínum stað
Hafðu allt
Skúffuskápur, Callero Treble Column Trolley Silver & Cyan Blue.
Vörunúmer: GRACSET0344262626
Við bjóðum upp á mikið úrval lausna fyrir skólastofuna þegar kemur að töflum og tjöldum og margar útfærslur og stærðir eru í boði. Ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju við valið.
Sett sem inniheldur allt sem þú þarft fyrir
tússtöfluna:
• 4 töflutússpenna
• 10 segla
• Töflupúða
• Hreinsiefni
• Örtrefjaklút
Vörunúmer: AC1901430
Tússtöfluflekar og standur Move & Meet 180 x 90 cm.
Vörunúmer: AC1915560
Move & Meet Mobile Magnetic Flipchart Easel er vönduð tússtafla með segulmögnuðu yfirborði, hönnuð með hreyfanleika og þægindi í huga. Hægt að skrifa báðum megin og stilla hana bæði lóðrétt og lárétt og láta hana standa eða liggja á borði. Taflan er auk þess með króka fyrir pappír.
Vörunúmer: AC1915644
Tússtafla með emaleruðu yfirborði.
Nobo Premium Plus, margar stærðir í boði:
60 x 45 cm
90 x 60 cm
120 x 90 cm
180 x 90 cm
180 x 120 cm
240 x 120 cm
Flettitafla Nobo, 200 x 60 x 70 cm, á hjólum.
Vörunúmer: AC1901920
Nobo Move & Meet Mobile Whiteboard er vönduð tússtafla, veltitafla, með segulmögnuðu yfirborði báðum megin, hönnuð með hreyfanleika og þægindi í huga fyrir skóla- og vinnuumhverfi. Hægt er að skrifa báðum megin á töfluna og snúa henni 360° sem gerir hana mjög hentuga til að nota við t.d. alla hugmyndavinnu eða þegar skrifa þarf mikið eða teikna. 150 x 119 cm, á hjólum sem hægt er að læsa.
Vörunúmer: AC1915645
Flettitafla á hjólum, Vario, segulmögnuð.
Vörunúmer: SMI14001102
Veltitússtafla Enamel, 120 x 180 cm, fáanleg í fleiri stærðum.
Vörunúmer: SMI13009091
Veltitússtafla áprentuð, 100 x 200 cm.
Vörunúmer: SMI13009200
Sýningartjald rafdrifið (1:1), 203 x 203 cm, fáanlegt í fleiri stærðum.
Vörunúmer: SMI14007347
Húsgögn skipta ekki síður máli í skólaumhverfinu en námsgögnin sem notuð eru. Við bjóðum upp á mikið úrval vandaðra skólahúsgagna og hjá okkur starfar hópur fólks með mikla þekkingu á því sviði.
Húsgagnasalur okkar í Skeifunni 17 er opinn kl. 9-17 alla virka daga. Kíktu við eða hafðu samband í síma 580 0085 eða með því að senda tölvupóst á husgogn@a4.is.
Með QR-kóðanum hér fyrir neðan getur þú skoðað glæsilegan húsgagnabækling okkar.
Skoðaðu húsgagnabæklinginn hér:
Fyrirtækjaþjónusta A4 er þægilegasta leiðin til að tryggja að þitt fyrirtæki vanti aldrei skrifstofuvörur. Þú einfaldlega pantar í vefverslun okkar eða hefur samband við söluráðgjafa í síma 580 0048 eða með því að senda tölvupóst á skoli@a4.is. Við sjáum um að afgreiða og afhenda vörurnar til þín og þú sparar bæði tíma og fyrirhöfn.
www.a4.is / sími 580 0048 / skoli@a4.is