A4 - Septembertilboð

Page 1

2022.september30.tilGildirvöruframboð.ogentvillurpumfyrirvarameðBirtr www.a4.is / sími 580 0000 / panta@a4.is Nýttu þér kosti þess að versla á a4.is Vefverslunin er opin allan sólarhringinn og því auðvelt að versla hvenær sem er. Safnaðu vörum í körfu, sjáðu verðið og fáðu sent þegar þér hentar. Góð yfirsýn yfir síðustu pöntun og einfalt að panta það sama og síðast. 35% afsláttur Allir tætarar 4.744 kr Verð áður 7.299 Gómsæturglaðningur Ekkert sendingargjald af pöntunum yfir 25.000 kr. og gómsætur glaðningur fylgir með. Bættu endingu tætarans Olíubornar arkir sem þú rennir í gegnum pappírstætarann til að smyrja hann. Mælt er með að nota þær einu sinni í mánuði eða þriðja til fjórða hvert skipti sem pokinn er tæmdur. Fer eftir noktun tætarans. Arkirnar hjálpa til að viðhalda vélinni og bæta endingu tætarans til muna. Má nota í hvaða tætara sem er. Í pakkanum eru 12 arkir. 35% afsláttur Verðdæmi Pappírstætari Momentum X410 - P4 X410 tætir allt að 10 blöð í einu. – Öryggisstig: P4 (bútaskurður 4x40 mm). – Breidd inntaks 220 mm. – 23 lítra fata sem tekur allt að 225 A4 blaðsíður. Vörunúmer: AC2104571EU. 21.444 kr Verð áður 32.990

Aukahlutir fyrir tölvur með 35% afslætti Verð áður 6.799 Skjáupphækkun með snúningi Smart Fit Hæðarstillanleg skjáupphækkun sem sparar borðpláss og eykur þægindi. Lágmarkshæð 2 1/4' (5,7 sm) Hámarkshæð 3 1/4' (8,3 sm). AC60049. 6.174 kr Verð áður 9.499 Skjáarmur , tvöfaldur, Kensington Smart Fit Náðu tökum á vinnuvistfræði tveggja skjáa — rétta hæðin — með SmartFit® kerfinu. Passaðu einfaldlega handstærð þína við litinn á meðfylgjandi töflu, stilltu hæðina á þinn lit og þú finnur út réttu hæðina á skjánum. ACK59601WW. 29.185 kr Verð áður 44.900 Fartölvulás Sterkur 10 mm láshaus, sem er aðeins 10 mm í þvermál og er hannaður fyrir jafnvel þynnstu fartölvur og tæki en uppfyllir leiðandi prófunarstaðla Kensington fyrir innbrotsþol, áreiðanleika og endingu. ACK65020EU. 8.385 kr Verð áður 12.900 Skjástandur Smart Fit snúnings Skjástandur SmartFit með snúning. SmartFit kerfið gerir þér kleift að sérstilla standinn eftir þörfum hvers og eins. Með góðu geymslusvæði fyrir fylgihluti. ACK52787. 6.494 kr Verð áður 9.990 Fartölvustandur Smart Fit Fartölvustandur Easy Riser gerir kleift að velja ákjósanlega hæðarstillingur með að nota Smart Fit töfluna. Tölvan helst örugg á sínum stað meðan unnið er og með að lyfta fartölvunni þá er um leið verið að draga úr álagi á rafhlöðunni, passar á fartölvur 12" til 17". AC60112. 3.835 kr Verð áður 5.900 Stillanlegur fyrir rétta líkamsbeitingu

skrifa niður minnisatriði.Undir töflunni er útdraganleg hilla. Tússpenni fylgir með. AC1905174. Á & við skrifborðið með 35% afslætti Fótskemill grár, Sole Mate - Smart Fit Fótskemill með 0 - 20 gráða halla fyrir bestu hvíldarstöðu. Með læsanlegum halla til viðbótar þæginda. Stamt undirlag til að koma í veg fyrir að fætur renni til á skemlinum. Tússtafla á borð Frábært akrýl A4 minnisblokk á skrifborðið, tússlitur fylgir með. AC1915612. 3.185 kr Verð áður 4.900 Pokar í Auto+600x tætara Endurvinnanlegir bréfpokar í +600x frá Rexel. Stærð: 80 lítrar. Magn: 50 stykki í pakka. AC2105902. 19.494 kr Verð áður 29.990 Endurvinnanlegirbréfpokar

Fjölbreytt úrval

fyrir minnispunkta. Tólf mánaða dagatal á opnu. Yfirlitsdagatal áranna 2022, 2023 og 2024. Stærð 19x27 sm.

Tímastjórnunardagbók með viku á opnu. Ítarlegur inngangur eftir Thomas Möller um tímastjórnun og góð ráð á hverri opnu. Pláss fyrir forgangsmálin, einkamálin, símtölin og ákvarðanirnar. Yfirlitsdagatal áranna 2023 og 2024. Stærð 21,5x26,5 sm. Vörunúmer og litir EG408203 Vörunúmer og litir EG408803EG408703 EG409003EG408903

2023 dagbækurnar

eru komnar

Viðskiptadagbók vika á opnu í A4 stærð. Dagbók sem byggir á hugmyndafræði Dale Carnegie og hentar vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim.Yfirlitsdagatal áranna 2023 og 2024. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2023. Stærð 21x29,7 sm. Viðskiptadagbók – Úranus Vörunúmer og litir EG406103EG406003 EG406303EG406203 Viðskiptadagbók með einum degi á síðu. Gyllt horn og gylltir kantar á blöðum. Yfirlitsdagatal áranna 2022, 2023 og 2024. Hagnýtar upplýsingar fremst í bókinni, tímatafla fyrir hvern dag. Tólf mánaða dagatal á opnu og pláss fyrir minnispunkta. Stærð 15,5x21,5 sm. Viðskiptadagbók – Neptúnus Vörunúmer og litir EG409203EG409103 EG409403EG409303

Dagatal áranna 2022, 2023 og 2024. Um 50 Vörunúmer og litir EG408403EG408303 EG408603EG408503 Stærð 9,4x16 sm. Vörunúmer og litir EG407303EG407203 EG407503EG407403 hvers mánaðar og línustrikuð blöð fyrir minnisatriði. Stærð 13x21 sm Yfirlitsdagatal áranna 2022, 2021, 2024 og 2025. Tímatafla við hvern dag, pláss fyrir minnispunkta og tólf mánaða dagatal á opnu. Stærð 14,8x21 sm. Vörunúmer og litir EG406503EG406403 EG406713EG406703 gormabók vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim. Yfirlitsdagatal áranna 2023 og 2024. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2023. Stærð 14,8x21 sm. Vörunúmer og litir einnigFæstsvört með gormum einnigFæstsvört með gormum Áletruð dagbók er falleg gjöf

Stílhreinn skrifborðslampi með innbyggðu QI hleðslutæki í grunni sem gerir kleift að hlaða síma, þráðlausa hleðsla. Fullkomið fyrir skrifstofuvinnustaðinn eða heimaskrifstofuna. Auðvelt er að deyfa ljósabúnaðinn með snertihnöppum með skýrum táknum. Á sama hátt er litahitastigið stillt í fjórum stigum, frá warm-white til cold-white. Lítil orkunotkun, 5 W, veitir umhverfislega aðlagaða lýsingu og einnig er sjálfvirkur slökkvitími í grunni fyrir bæði eina og tveggja tíma lýsingu. Lampinn er tengdur við vegginnstunguna með millistykki eða við USB-innstungu tölvunnar. Síminn er hlaðinn án truflana jafnvel þegar slökkt er á lýsingu. Hvítur Lítið og handhægt rakatæki Upplagt heima við og á skrifstofur Hljóðlátt og einfalt í notkun USB tengi. Notist með vatni, sem rakatæki — Fylltu ílátið með vatni. Frábært rakatæki sem dregur úr ryki í rýminu. Hægt er að nota með hvaða ilm eða ilmkjarnaolíu sem er - (Aðeins 1-2 úða þarf í 6-10 klukkustundir). Bleikt, grátt eða WOV3BL/GR/HV.hvítt. Wonder Dream rakatæki 3.894 kr Verð áður 5.990 með 35% afslætti

SUN-FLEX®SCREENLITE™ er einstaklega stílhrein og fjölnota ljósalausn sem hentar öllum skrifborðum. Óháð því hvort þú ert að vinna á hefðbundinni skrifstofueða heimaskrifstofu er SUN-FLEX®SCREENLITE kjörinn kostur. Það er fljótlegt og auðvelt að velja réttan ljósstyrk og lit þökk sé snjöllum, aðgengilegum snertistýringum. Stillanlegi armurinn með langri útbreiðslu gerir ljósabúnaðinn fullkominn fyrir bæði stór og lítil skrifborð og til notkunar með einum eða fleiri skjáum. Ef vinnan þín felur í sér stafræna fundi er auðvelt að nota SUN-FLEX®SCREENLITE™ sem ljósmagnara með því að breyta horninu á langa ljósgjafanum. Þetta mun auka bæði skýrleika og andstæður og tryggja betri gæði á SUN104105.fundinum. Sun-flex 32.494skjálýsingkr

Dagljósalampar veita orku í skammdeginu Dagljósalampar geta mögulega hjálpað gegn skammdegisþunglyndi eða dregið úr áhrifum þess þegar sólarljós er af skornum skammti. Þetta eru ljós sem gefa frá sér skæra birtu og hefur þau áhrif að tempra framleiðslu melantóníns, líkt og dagsbirtan gerir. Þráðlaussímahleðsla

Vörur fyrir betri líðan

og þráðlaus. Þetta er hátalari sem þú tekur með þér hvert sem þú ferð, hlustaðu á uppáhalds tónlistina þína tímunum saman. Grár eða svartur. Framleiðandi Streetz. AUR4340098/97. Streetz Bluetooth hátalari 1,5 W Grár 11.190 kr Hækkanlegur borðstandur fyrir vefmyndavélar. Er 11,8" en er hækkanlegur til 19". Framleiðandi ACK87651WW.Kensington. Borðstandur fyrir vefmyndavél 7.490 kr Þráðlausogþægilegur

Nýjar & spennandi tæknivörur 14.990 kr

Raddstýrð Bluetooth heyrnartól, þú þarft ekki lengur að taka símann upp úr vasanum, þú getur bara sagt hug þinn. Einnig eru staðlaðir hnappar til að spila / gera hlé og svara / hætta símtali, skipta um lög og stilla hljóðstyrkinn. Ef rafhlaðan klárast geturðu notað 3,5 mm tengið og spilað tónlist. AUR4340113. Streetz heyrnatól HL-BT405 6.790 kr Flott heyrnatól frá Streetz á góðu verði. Ódýr og sniðug lausn fyrir þá sem eru að fá sín fyrstu heyrnatól. Góð hlustunarupplifun - passar fyrir fólki á öllum aldri. AUR4340139. Streetz heyrnatól HL-51 4.890 kr Streetz Bluetooth hátalari. Fyrirferðarlítill, vatnsheldur

Fyrir skipulagið með 35% afslætti OSBAMPPSQOSBAMPP1OSBAMMR1OSBAMMP1OSBAMMC1OSBAMLT1OSBAMLH1OSBAMDRT1OSBAMDO2OSBAM3DC Bambus skipulagsvörur Tegund Verð nú Verð áður Skú uskápur 3 skú ur Smáhlutabakki með skú u Smáhlutabakki í skú u SmáhlutaboxBlaðabakkiBréfastandur með handfangi PennaboxPennaboxTímaritabox,Minnisblaðabox3hólfa 3.899 kr 3.249 kr 1.949 kr 1.754 kr 2.274 kr 2.594 kr 1.169 kr 2.594 kr 844 kr 1.294 kr 5.999 kr 4.999 kr 2.999 kr 2.699 kr 3.499 kr 3.990 kr 1.799 kr 3.990 kr 1.299 kr 1.990 kr

Fyrir skipulagið með 35% afslætti OSASLT1OSAORG4OSALH1OSADT5OSAD03OSAD01OSABE1OS3244AOS3090OS3036 Akrýl skipulagsvörur Tegund Verð áður Límbandsstatíf fyrir 33m rúllur BókastoðirTímaritaboxPennabox2 stk Borðstandur 6 hólfa Borðstandur sporöskjulaga Pennabox 5 BlaðabakkiBorðstandurBlaðastandurhólfa9hólfa 844 kr 844 kr 2.274 kr 1.299 kr 2.989 kr 2.599 kr 1.169 kr 1.754 kr 2.274 kr 1.949 kr 1.299 kr 1.299 kr 3.499 kr 1.999 kr 4.599 kr 3.999 kr 1.799 kr 2.699 kr 3.499 kr 2.999 kr

Ruslafata 15 l Pappírstunna sem rúmar 15 lítra. Innbyggð handföng til að auðvelda tæmingu. Endurunnið plast, nokkrir litir. BRA453--. 1.234 kr Verð áður 1.899 BRA60161D/BRA60163D. 1.599 kr Verð áður 2.399 Filtpennar Emott Filtpennar með sterkum 0,4 mm oddi. Vatnshelt blek sem fölnar ekki og smitast ekki. Endingargóðir, mjúkir og og bogna ekki né brotna. Þægilegir í notkun og henta vel í punktabækur ( bullet journaling ), við skrift, glósur og að teikna. Hér fer falleg hönnun, gæði og notagildi fullkomlega saman. 2.320 kr Verð áður 3.569 Pastel, 10 UNI248377000.litir, 2.320 kr Verð áður 3.569 Vivid, 10 UNI248369000.litir, 2.320 kr Verð áður 3.569 Warm, 10 UNI248385000.litir, 7.845 kr Verð áður 12.069 Allir 40 UNI248393000.litirnir, Litríkar skrifstofuvörur með 35% afslætti

x 95 mm. Magn: 700 blöð. JAL299170. Verð áður 1.399 Minnisblöð fylling, 850 blöð Minnisblaðafylling í plast standa/kubba. Blaðabakki, A4 SN13528SN13527SN12133SN12127SN12128 Minnismiðar Tegund Verð nú Verð áður Gulir m.lími 76x76mm Gulir m.lími 38x51mm 12 í pk Gulir m.lími 76x127mm Neon m.lími 76x76mm, 6 blokkir Neon 127x76mm - 6 blokkir 103 kr 714 kr 155 kr 1.234 kr 1.749 kr 159 kr 1.099 kr 239 kr 1.899 kr 2.690 kr Verð nú Verð áður 319 kr 454 kr 519 kr 490 kr 699 kr 799 kr er flottur sem að fæst í sex fallegum og björtum SC27524/33/41/54/55/56.skriflitum. 162 kr Verð áður 249 Á skrifborðið með 35% afslætti Ekki neinu...gleyma

frá starfsfólki okkar

Fyrirtækjaþjónusta

A4 er þægilegasta leiðin til að tryggja að fyrirtækinu þínu vanti aldrei skrifstofuvörur. Þú pantar í vefverslun okkar eða hefur samband við söluráðgjafa. Við sjáum um að afgreiða og afhenda vörurnar til þín og þú sparar bæði tíma og fyrirhöfn.

A4 þjónustar fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum og veitir faglega ráðgjöf varðandi skrifstofu og rekstrarvörur. Hjá okkur starfa sérfræðingar með djúpa þekkingu á vöruframboði okkar sem leiðbeina þér varðandi lausnir sem sniðnar eru að þínu fyrirtæki. Fyrirtæki í föstum viðskiptum njóta jafnframt aukins ávinnings í formi afsláttarkjara sem ráðast af umsvifum viðskipta, auk þess sem þau fá upplýsingar um sértilboð í hverjum mánuði. Fyrirtækjaþjónusta

www.a4.is / sími 580 0000 / panta@a4.is FÁÐU GÓÐA RÁÐGJÖF

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.