SKÓLAHÚSGÖGN
Fáðu innblástur A4HUSGOGN A4 HÚSÖGN SKEIFUNNI 17 // OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 – 17 WWW.A4.IS // HUSGOGN@A4.IS // SÍMI 580-0085 //
Umhverfisvænna
SKÓLAUMHVERFI Eromesmarko er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á vönduðum húsgögnum fyrir menntastofnanir. Það er eitt af fáum húsgagnafyrirtækjum í Hollandi sem framleiðir allar sínar vörur þar í landi. Þannig skapar fyrirtækið atvinnutækifæri í heimalandinu og minnkar kolefnisspor sitt til muna. Umhverfissjónarmið skipa stóran sess í starfseminni og öll framleiðsla fyrirtækisins fylgir ISO 9001 og ISO 14001 umhverfisstöðlunum. Falleg hönnun, bjartir litir og mikið notagildi einkenna húsgögnin frá Eromesmarko, enda þekkir fyrirtækið nútíma skólaumhverfi og kennsluaðferðir betur en flestir og er þannig hinn fullkomni félagi þegar kemur að því að innrétta skólarými.
SMELLTU HÉR & SKOÐAÐU Allt um Gripz stólinn frá Eromesmarko
30% AFSLÁTTUR af rafhækkanlegum skrifborðum Vönduð, rafhækkanleg borðgrind frá Loctek fyrir beinar borðplötur með sérstaklega vönduðu stjórntæki með minnisstillingu og áminningu.
Húsgögnin eru í Skeifunni 17
• Borðplöturnar koma í þremur stærðum 140*80, 160*80 og 180*80 sm. • Þrjár tegundir af plastlögðum MFC plötum í hvítu, beyki og eik. • Tveir mótorar. • Hæðarstillanlegt 600-1250 mm. • Hækkanlegt hreyfibil er 650 mm. • Hraði hækkunar: 38 mm/s. • Mótorhljóð: <50dB. • Litur á rafgrind: Grár
Í verslun A4 í Skeifunni eru söluráðgjafar okkar alla virka daga frá 9 - 17. Við hlökkum til að sjá þig og aðstoða við að skapa þitt vinnuumhverfi
5 ára ábyrgð
Vönduð stjórntæki
Borð með 140x80 sm plötu:
63.686 kr Verð áður 90.980
Borð með 160x80 plötu:
65.086 kr Verð áður 92.980
Borð með 180x80 plötu:
66.486 kr Verð áður 94.980
A4 HÚSGÖGN SKEIFUNNI 17 // OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 – 17 WWW.A4.IS // HUSGOGN@A4.IS // SÍMI 580-0085