Dagbækur 2025

Page 1


2025 dagbækurnar

eru komnar

Dagbók eða minnisbók er falleg gjöf.

Sérmerktar dag- eða minnisbækur eru vinsælar gjafir til viðskiptavina, starfsmanna, vina og vandamanna. Kynntu þér glæsilegt úrval okkar, fáðu vandaða ráðgjöf og persónulega þjónustu. Tekið er við pöntunum og óskum um gyllingar í síma 580 0048 og sala@a4.is.

dagatal á opnu. Yfirlitsdagatal áranna 2024, 2025 og 2026.

Stærð 19x27 sm.

Vörunúmer og litir

Fæst

einnig svört með gormum

Leitið

tilboða í síma 580 0048

þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim.Yfirlitsdagatal

og tólf mánaða dagatal á opnu.

Stærð 14,8x21 sm.

Vörunúmer og litir

EG406405

EG406505

EG406605

EG406705

EG406715 gormabók

áranna 2025 og 2026. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2025.

Stærð 21x29,7 sm.

Hagnýtar upplýsingar fremst í bókinni, tímatafla fyrir hvern

dag. Tólf mánaða dagatal á opnu og pláss fyrir minnispunkta.

Stærð 15,5x21,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG409105

EG409205

EG409305

EG409405

Fæst einnig svört með gormum

Viðskiptadagbók með viku á opnu í A5 stærð. Dagbók sem byggir á hugmyndafræði Dale Carnegie og hentar vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim. Yfirlitsdagatal áranna 2025 og 2026. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2025.

Stærð 14,8x21 sm.

Vörunúmer og litir

EG409505

EG409535

EG409605

síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum, þar af 5 blaðsíður um skyndihjálp.

Stærð 11x18 sm.

Vörunúmer og litir

EG406805

EG406905

EG409615 gormabók

Stærð 13x21 sm

Vörunúmer dagbækur og litir

EG409705

EG409805

EG409905

Minnisbók - línustrikuð

EG6000

EG6010

EG6020

EG407005

EG407105

Dagbók - 2025

EG6030

EG6040

Vasadagbók – Plútó

Vasadagbók með viku á opnu sem liggur lárétt. Dagatal áranna 2023, 2024 og 2025. Hagnýtar og gagnlegar upplýsingar fremst í bókinni. Tímatafla við hvern dag og dagatal mánaðarins.

Stærð 8x16,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG408305

EG408505

Dagbók eða minnisbók er falleg gjöf

Sérmerktar dag- eða minnisbækur eru vinsælar gjafir til viðskiptavina, starfsmanna, vina og vandamanna. Kynntu þér glæsilegt úrval okkar, fáðu vandaða ráðgjöf og persónulega þjónustu. Tekið er við pöntunum og óskum

Falleg, vönduð og stílhrein dagbók með gormi fyrir árið 2025. Ein vika á hverri opnu, mánudagur til sunnudags, með dagsetningum. Íslenskir hátíðisdagar og frídagar eru merktir inn. Fremst í bókinni er yfirlit yfir hvern mánuð og aftast eru línustrikaðar síður þar sem hægt er að skrifa minnispunkta. Dagbókin kemur í tveimur litum, bláum og gulum, í stærð 16 x 21 cm og með blómamynstri í stærð 12,8 x 18 cm.

Vörunúmer og litir

EG405005

EG404505

EG405205

EG408605

Vasadagbók með viku á opnu. Dagatal áranna 2024, 2025 og 2026. Útflett skipulagsblað fyrir árin 2025 og 2026. Tveggja mánaða dagatal á hverri opnu og um 35 síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum. Götukort af Reykjavík og nágrenni og helstu bæjarkjörnum landsins.

Stærð 9,4x16 sm.

Vörunúmer og litir

EG407205

EG407305

EG407505

Skrifaðu allt sem þú ekki vilt gleyma í þessa fallegu minnisbók og styrktu gott málefni í leiðinni! Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum þar sem fjár er aflað fyrir mikilvægri starfsemi félagsins. Litur: Dökkblár, línustrikaðar síður. Stærð: 130 x 210 mm. Minnisbók Mottumars

Vörunúmer og litir

EG6050

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.