Skólastofan
Gagnvirkur skjár
Í stafræna kennslustofu mælum við með heildarlausn sem inniheldur bæði hug- og vélbúnað og færir kennslustundirnar upp á næsta stig. Það bæði ýtir undir þátttöku nemenda og eykur fjölbreytileika í kennslu.
Með i3TOUCH skjá er hægt er að samþætta gagnvirkar lausnir í kennslustofunni á marga vegu. Hugbúnaðurinn er einfaldur en öflugur og gerir þér kleift að nota skjáinn sem tússtöflu, minnismiða, halda fundi, koma hugmyndum á framfæri, leiða vinnustofur, kenna eða eiga samskipti – hvort sem er í eigin persónu eða á fjarfundi.
Stærðir 55” - 65” – 75” – 86”
Stafræn kennslustofa
ww w.a 4 .is / sí mi 580 00 48 / s k o li @a 4 . i s
NÝTT
Gratnells svið NÝTT
Fjölbreytt svið
Gratnells-sviðin eru hönnuð af hinum fræga iðnhönnuði Anthony Hill. Það er auðvelt að setja þau saman og engra verkfæra er þörf, þau eru viðhaldsfrí og ESB-vottuð. Þau eru tilvalin í skóla og hægt er að setja þau upp og raða þeim eins og hentar hverju sinni, á auðveldan hátt. Þyngdartakmarkanir eru 750 kíló á fermetra (7,5Kn/m2).
Svið 1: 12 x 750 mm x 750 mm plötur (2 25 m x 3 m)
Svið 2: 18 x 750 mm x 750 mm plötur (2 25 m x 4.5 m)
Svið 3: 24 x 750 mm x 750 mm plötur (3 m x 4.5 m)
Svið 4: 32 x 750 mm x 750 mm plötur (3 m x 6 m)
Step up: 3 x 750 mm plötur, (300 mm)
2
ww w.a 4 .is / sím i 58 0 0048 / s k oli@a 4 .i s
Tússtafla sem hægt er að snúa
Tvö hjól með læsingu
Pennahilla undir töflunni
Með segulvirkni
Vörunúmer Stærð (HxB)
SMI13009103
SMI13009102
SMI13009090
SMI13009091
SMI13009104
90 x 120 cm
100 x 150 cm
120 x 150 cm
120 x 180 cm
120 x 200 cm
Tússtafla
Tússtafla Prestige Enamel. Mjög sterkur segulflötur með enamel-yfirborði, rispast ekki og endist áratugum saman*.
Vörunúmer Stærð (HxB)
AC1915144
AC1915145
AC1915148
AC1915147
AC1915149
AC1915151
AC1915153
Frábær fyrir vinnufundi & ráðstefnur
60 x 90 cm
90 x 120 cm
90 x 180 cm
150 x 120 cm
120 x 180 cm
120 x 240 cm
300 x 120 cm
*Fleiri stærðir í boði. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar
Tússtafla á hjólum
Ný, einföld og skemmtileg tafla á hjólum frá Nobo með tveimur færanlegum, tvíhliða, segulmögnuðum töflum. Frábær fyrir ráðstefnur eða fundi, tekur allt að fjórar léttar töflur eða auglýsingaskilti. Nútímaleg og nýstárleg hönnun, prófuð samkvæmt DIN EN 14434, TUV/GS-vottuð. Kemur með fjórum töflupennum, örtrefjaklút og tveimur innbyggðum, færanlegum pennabökkum. Stærð hverrar töflu: 1800 x 900 mm. Framleiðandi Nobo
Vörunúmer 1800 x 900 mm
AC1915560
Stærð (BxH)
Töflur 3
Flettitafla á hjólum
Tafla á hjólum með segulmögnuðum sem búið er að skrifa á. Nútímalegur og fyrirferðarlítill rammi hámarkar plássið á töflunni. Bakki undir töflutússana, festur á rammann fyrir neðan töfluna og þrjú hjól með læsingu til að halda henni stöðugri. Með stillanlegum upphengikrókum og hentar fyrir flestar gerðir flettipappírs.
Vörunúmer
AC1901920
Stærð (BxH)
110 x 72, 2 cm
Flettitöflupappír
Flettitöflupappír passar á einu búnti, stærð 68 x 99 cm. NOV209
Filttafla í álramma
Endingargóð filt tafla sem framleidd er úr slitsterku og hnökralausu Camira-efni. Hægt að velja um fimm liti. (Grænan, bláan, brúnan, rauðan og appelsínugulan).
Vörunúmer
SMI45X60CM
SMI60X90CM
SMI90X120CM
SMI90X180CM
SMI120X180CM
SMI120X240CM
SMI120X300CM
4 ww w.a 4 .is / sím i 58 0 0048 / s k oli@a 4 .i s
Tússtafla
hægt að festa á vegg eða á hjólavagni (seldur sér).
töflufletir með væn ýmsar stærðir í boði.
Sýningartjald
Á vegg eða fest í loft. Auðvelt að draga upp og niður Svartur 3 cm rammi á öllum köntum.*
Vörunúmer Stærð
SMI14007307
SMI14007318
SMI14007319
SMI14007320
*Fleiri
203 x 203 cm
190 x 147 cm
244 x 186 cm
300 x 227 cm
Move & Meet tússtöflupakki
Tússtöflusett með 4 töflutússpennum, örtrefjaklút, 2 innbyggðum færanlegum pennabökkum og seglum í 2 stærðum.
Framleiðandi Nobo AC1915566
Tússtöflur til að festa á vegg
Töfludúkur úr stálkeramík, innrammaður í endurunninn álprófíl. Festingar fylgja með.
Vörunúmer Stærð (HxB)
VANE809UG1212
VANE809UG1215
VANE809UG1220
VANE809UG1230
VANE809UG1240
Sýningartjöld
120 x 120 cm
120 x 150 cm
120 x 200 cm
120 x 300 cm
120 x 400 cm
Rafdrifið sýningartjald
Hljóðlátt sýningartjald, á vegg eða fest í loft. Fjarstýring seld aukalega.*
Vörunúmer Stærð
SMI14007353
SMI14007354
SMI14007355
*Fleiri
213 x 167 cm
244 x 186 cm
300 x 227 cm
stærðir í boði. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar
stærðir í boði. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar
Sér-
5
pöntun
Töflur
Gratnells
Gratnells er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í framleiðslu á sérsniðnum geymslulausnum fyrir öll skólastig. Geymslulausnir Gratnells hafa verið í þ óun síðastliðin ár í k hjá þúsundum kólas ofnana
Fjölmargar stærðir og gerðir
Trillur
Eining MarkerHub
Fjölhæfar trillur með traustum hjólum. Hægt að velja mismunandi
Þriggja hólfa eining sem þú getur aðlagað að þínum þörfum. GRACALSET3
Þriggja hólfa vagn á hjólum með 20 GRA1744262626
Steam vagn
6 MarkerHub er fjölnota vagn með töflum. Hægt að velja um segulmagnaðar tússtöflur, krítartöflur eða korktöflur. Stærð á töflum 600 x 900 mm, auðvelt
í samsetningu.
ww w.a 4 .is / sím i 58 0 0048 / s k oli@a 4 .i s
Gratnells-einingar
Vagn með hillum sem geta verið beinar eða skáhallandi.
GRACALSET2C
Callero
sýnt er á mynd.
GRAMST01441002
MakerSpace
GRACALSET16
Callero
GRACALSET3C
7
Callero
LapCabby
Hleðslu- og geymslustöðvar
Vörunúmer: MONLYTE16SD
Vörunúmer: MONTABCAB20VBL
örunúmer: MONLAPM20V
Vörunúmer: MONLAPUNI32H
Sérsniðnar fyrir skólaumhverfi og passa fyrir allar spjaldtölvur, fartölvur og Chromebooks Höggvarðar en á sama tíma léttar og meðfærilegar
Innihalda kælikerfi og hitaskynjara sem ver tölvubúnaðinn fyrir skemmdum Lífstíðarábyrgð (5 ára ábyrgð á rafmagnsíhlutum)
Erum með fjölbreytt úrval af geymslu- og hleðslustöðvum í öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar
8
Fjölbreytt úrval ww w.a 4 .is / sím i 58 0 0048 / s k oli@a 4 .i s
Fyrir eyrun
Heyrnarhlífar f yrir börn
Heyrnarhlífar f yrir börn
Góðar heyrnarhlífar frá Peltor, koma í neongrænum og skærbleikum litum og því vel sjáanlegar Henta börnum allt að 15 ára.
MMMH510AKGC1
fyrir börn á aldrinum 2 – 12 ára. Mögulegt að brjóta heyrnartólin saman, poki fylgir með. Margir litir í boði.
Vörunúmer Litur
ALP11182350
ALP11182351
ALP11182354
ALP1182353
Bláar Bleikar Grænar Gular
MMMH510AKPC1
Vörunúmer Litur Grænn Bleikur
Heyrnartól
Einföld og þægileg Sandberg heyrnartól með snúru.
SDG825-26
9
Vinnuaðstaðan
Fartölvustandur Durable
Stillanlegur borðstandur fyrir fartölvur og spjaldtölvur á milli 10" og 17". BHægt að stilla hæð og halla á standinum sem bætir vinnuaðstöðuna og sparar pláss auk þess sem hægt er að nota fartölvuna sem borðskjá (þegar hún er notuð með ytra lyklaborði og mús). Mikill stöðugleiki tryggir örugga vinnu en gúmmípúðar koma í veg fyrir að tölvan renni og ernda hana öflugur standur
Windows,
Framleiðandi Kensington ACK39124EU
Fartölvustandur
Einfaldur fartölvustandur sem hentar bæði fyrir spjald- og fartölvur Fullkominn fyrir heimaskrifstofuna og ferðalögin, taska fylgir
SUN100122
1 0
macOS, ChromeOS, iOS eða Android. Dokkan er með 2 USB A tengi og 2 USB-C fyrir einfalda stækkun stækkun.
Upphækkun f yrir skjá SmartFit ww w.a 4 .is / sím i 58 0 0048 / s k oli@a 4 .i s
Vinnuaðstaðan
Borðstandur f yrir vefmyndavél
Hækkanlegur borðstandur fyrir vefmyndavélar, er 11,8" en hækkanlegur upp í 19".
Framleiðandi Kensington
ACK87651WW
Kensington hringljós
Frábært ljós fyrir betri lýsingu í myndatökunum, fjarfundunum og fleira. Bitcolor, dreifir ljósinu jafnt, útilokar harða andlitsskugga, með þremur litastillingum og auðvelt að breyta birtustiginu. Ekki þörf á innstungu, tengt við USB-A t (5V/2 0A). tveggja ára ábyrgð. Festing í miðjum hringnum til að festa ljósið á myndavél. ACK87653WW
SKÓLAHÚSGÖGN
fyrir fjölbreytt & skapandi rými
Eromesmarko er hollenskt framleiðsluf yrirtæki sem sérhæfir sig í húsgögnum f yrir öll skólastig. Öll húsgögn eru framleidd skv. EN-1729 staðli.
Eromesmarko leggur mikla áherslu á umhver fis- og gæðastjórnun og er ISO 9001 og ISO 14001 vottað f yrirtæki.
ww w.a 4 .is / sím i 58 0 000 0 / hus g o g n@a4.i s 1 2
A4 er aðili að Rammasamningi Ríkiskaupa
Eromesmarko býður upp á mjög mikið úr val af einstaklingsborðum eða hópvinnuborðum í mörgum stærðum og litaúr vali.
Möguleiki er að fá borð með hjólum svo hægt er að brey ta uppröðun með einföldum hætti.
1 3
STÓLAR FYRIR NEMENDUR
í fjölbreyttu úrvali frá Eromesmarko
Gripz eru stólar fyrir nemendur og í boði eru margar útfærslur á fótagrind og sethæð. Stillanleg fótahvíla, fallegir litir á skel og hægt að velja á milli skelja úr plasti eða við.
ww w.a 4 .is / sím i 58 0 000 0 / hus g o g n@a4.i s 1 4
All in One skáparnir frá Eromesmarko fást í mörgum útfærslum sem er hægt að raða eftir hentugleika.
Fjölbreytt litaúrval er í boði.
SKIPULAG
el-hjólaskápurinn er einstaklega meðfærilegur endurunnu plasti og því endurvinnanlegar aftur
1 5
A4 er aðili að Rammasamningi Ríkiskaupa
Eromesmarko býður upp á skemmtilega kolla sem henta vel í opin rými. Kollarnir eru léttir og meðfærilegir en þeir eru gerðir úr endurunnu plasti.
ww w.a 4 .is / sím i 58 0 000 0 / hus g o g n@a4.i s 1 6
KENNARABORÐ
Mikið úr val af kennaraborðum í fastri hæð eða með rafmagnshækkun.
Möguleiki að fá áfastar
í úrvali
1 7
Fáanlegar eru 2 gerðir af hleðsluvögnum sem taka allt að 35 stóla.
SKÓLAHÚSGÖGN
Four Design býður upp á fjölda lausna f yrir efri skólastig, þ.e. eldri bekki grunnskóla og framhalds- og háskóla.
Felliborð og stólar á hjólum einfalda breytingu á uppröðun rýma.
Á stólunum eru skeljarnar heilsteyptar, samskeytalausar og einstaklega sterkar Það eru engar skrúfur í stólunum, svo það þarf aldrei að herða upp á þeim. Undir setunni eru gúmmítappar sem fara vel með skelina sem stóllinn staflast ofan á, en ef setan er bólstruð er plasthlíf yfir festingum.
Borðin eru staflanleg og undir tveimur fótum eru lítil hjól sem gera það að verkum að auðvelt er fyrir eina manneskju að draga borðin til og stafla á vagn eða endurraða í rými. Undir borðplöturnar er hægt að fá sleða sem eru uppheng jur fyrir stóla sem auðveldar þrif og alla umgengni.
A4 er aðili að Rammasamningi Ríkiskaupa
1 8
fyrir aukna vellíðan & fjölbreytni
Active-stóllinn fyrir aukna vellíðan
Þegar þú velur SUN-FLEX®Ac tive -stólinn er tu að gefa til lengri tíma litið.
Með SUN-FLEX®Ac tive -stólnum geturðu ör vað kjarnavöðva, styrkt bak ið og auk ið blóðrásina. Við mælum með því að sitja með fæturna í jafnvægi
og þegar þú ferð á reiðhjól eða hestbak Virk a sitjandi aðgerðin er veitt af kúptu lagi botnsins á meðan hæð stólsins veitir ávinning af opnara mjaðmahorni.
SUN250200
sk rifborð sem hentar vel fyrir sk rifstofuna, heimask rifstofuna, skólann og vinnustaði sem (e. ac tivity-based work places).
Hönnun SUN-FLEX®EASYDESK PRO beinist að færileik a. Vorum við búin að minnast á að borðið nýtist jafnframt sem ræðupúlt? Einmitt, það eru nánast endalausir notkunarmöguleik ar.
SUN600808
1 9
SUN-FLEX
Easy Desk Pro, fjölnota skrifborð
SKRIFBORÐSSTÓLAR
Steelcase Series1
STL435S
Stillanleg hæð Stillanlegir 4D armar
EFG Saddle
EFGK09A03
EFG Saddle hnakkstóll sem hentar vel fyrir kennara, hárskera, afgreiðslufólk eða á skrifstofuna.
Stóllinn er með leðurklæddri hnakksetu
Stóllinn kemur á 60 mm hjólum fyrir hart gólf
Stóllinn kemur með svörtum 5 stjörnu hjólakross
Stóllinn kemur með hæðarstillanlegu sæti frá 580-790 mm
Hægt að stilla dýpt setunnar Mjóba
Stjórnanleg móts
Bólstrað sæti og 3D Mic Á lager með
EFG Saddle
EFGK09A04
EFG Saddle kennara, Hentar
vinnust
Stólinn er hæ
Stóllinn kemur á 60 mm hjólum fyrir hart gólf
Stóllinn kemur með svörtum 5 stjörnu hjólakross
Stóllinn kemur með hæðarstillanlegu sæti frá 580-790 mm
S ýn in g a r s al ur í S k ei fu n n i ww w.a4.is / s í m i 580 0 00 0 / hu s g o g n@a4.i s Í verslun A4 í Skeifunni eru söluráðgjafar okkar alla virka daga frá kl. 9 - 16. Við hlökkum til að þjónusta þig og skapa með þér þitt vinnuumhverfi.