Forritun og Makey Makey

Page 1

Vélmenni og forritun

Vélmennin sem kenna börnum forritun á meðan þau leika sér og hafa gaman

Dash Cue

Dot

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Dash vélmennið won1da0105

• Afar kennsluvænt og kemur tilbúið til notkunar • Börn þróa hæfileika sína til sköpunar og úrlausna vandamála • Mögulegt að útbúa fjölda áskorana • Hægt að sníða forritunarverkefnin að börnum á öllum aldri • Svarar raddskilaboðum, syngur og dansar • Fjöldi aukahluta • Hentar börnum 6 ára og eldri

Smelltu til að sjá hvað Dash getur gert

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Dot vélmennið wondot

• Afar kennsluvænt og kemur tilbúið til notkunar • Börn þróa hæfileika sína til sköpunar og úrlausna vandamála • Mögulegt að útbúa fjölda áskorana • Hægt að sníða forritunarverkefnin að börnum á öllum aldri • Fyrirfram forrituð verkefni kenna forritun á lifandi hátt • Fjöldinn allur af skynjurum býður upp á skemmtilega notkunarmöguleika • Dot getur stjórnað Dash

Smelltu til að sjá hvað Dot getur gert

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Cue vélmennið woncue

• Skemmtilegt, fyndið og bráðsnjallt vélmenni fyrir eldri börn (11+) • Afar kennsluvænt og kemur tilbúið til notkunar • Innbyggður skynjunarbúnaður • Svarar raddskilaboðum, syngur og dansar • Fjöldi aukahluta • Sigurvegari Parents’ Choice Silver Award 2017

Smelltu til að sjá hvað Cue getur gert

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Dash & dot skólapakki 1

Fullkominn pakki fyrir allt að 14 nemendur Pakkinn inniheldur: • 2 Dash vélmenni • 2 Dot vélmenni • 2 boltakastara (Launcher) • 2 Legofestingar (Building Brick Connectors) • 2 aukahlutapakkar (1 x jarðýtustöng, 1 x dráttarkrók, 1 x kanínueyru, 1 x kanínuskott) • 2 áskorunarspjöld (Curriculum Guide) • 1 árs vefáskrift að Code to Learn Lesson Library

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Dash & dot skólapakki 2

Fullkominn pakki fyrir allt að 36 nemendur Pakkinn inniheldur: • 6 Dash vélmenni • 6 Dot vélmenni • 6 boltakastara (Launcher) • 6 Legofestingar (Building Brick Connectors) • 6 aukahlutapakka (1 x jarðýtustöng, 1 x dráttarkrók, 1 x kanínueyru, 1 x kanínuskott) • 6 áskorunarspjöld (Curriculum Guide) • 1 árs vefáskrift að Code to Learn Lesson Library

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Fylgihlutir WONDASHL Dash boltakastari Dash boltakastari (Launcher) er skemmtilegur aukahlutur sem er smellt á eyrun. Með Wonder smáforritun er hægt að gera “trick” skot o.fl. skemmtilegt.

Smelltu til að sjá boltakastarann

WONGRIPPER Dash/Cue framkvæmdarsett Með xýlófóninum getur þú forritað eigin lög eða látið Dash spila fyrirfram vistuð lög.

WONDASHX Dash xýlófónn Með xýlófóninum getur þú forritað eigin lög eða látið Dash spila fyrirfram vistuð lög.

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Fylgihlutir WON1AC0101 aukahlutapakki Pakkinn inniheldur: • 1 x jarðýtustöng • 1 x dráttarkrók • 1 x kanínueyru • 1 x kanínuskott Með jarðýtustönginni geta þeir rutt frá sér smáhlutum sem verða á vegi þeirra og með króknum er hægt að draga dót á eftir sér. Skiptu um útlit með kanínueyrunum.

WON1BB0101 Legofestingar Festingar (Building Brick Connectors) sem virka með Lego® og öðrum leikföngum. Hver pakki inniheldur 4 festingar.

WONCHACARDS Áskorunarspjöld Með áskorunarspjöldunum kennir þú forritun með því að láta börnin leysa skemmtileg verkefni. Þú getur t.d. látið Dash og Dot dansa, blikka ljósum o.fl. Til að nota spjöldin þarftu Dash vélmenni og Blockly App. Pakkinn inniheldur 72 myndskreytt kort. www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Bot leiktækin tts250000 / ttsel00485

Bee – Bot Spennandi leiktæki sem hægt er að forrita án minnstu erfiðleika. Einföld hönnun og vinalegt útlit gera býfluguna að ákjósanlegu leik-, námsog kennslutæki í upplýsingatækni fyrir yngstu börnin. Með Bee-bot læra börn að forrita á einfaldan og lærdómsríkan hátt. • Geymir allt að 200 skipanir í minni • Spilar sjálfgefið eða sérvalið hljóð þegar aðrar Bee-Bot / Blue-Bot eru nálægar • Mögulegt að taka upp hljóð og spila það með því að smella á hnapp

Smelltu til

að sjá hvað Bee-Bot getur gert

• Stærð: 13 x 10 x 7 sm • Hentar fyrir 3-11 ára

Blue – Bot Einföld hönnun og vinalegt útlit gera Blue-Bot að ákjósanlegu leik-, náms- og kennslutæki í upplýsingatækni. Með Blue-Bot læra börn að forrita á einfaldan og lærdómsríkan hátt.Hægt er að nota Blue-Bot á sama hátt og Bee-Bot. Til viðbótar við virkni Blue-Bot er mögulegt að forrita Blue-Bot með snjalltækjum og tölvum. • Geymir allt að 200 skipanir í minni.

Smelltu til

að sjá hvað Blue-Bot getur gert

• Spilar sjálfgefið eða sérvalið hljóð þegar aðrar Bee-Bot / Blue-Bot eru nálægar. • Gegnsætt yfirborð sem gerir börnum kleyft að sjá tölvuíhlutina. • Mögulegt að taka upp hljóð og spila það með því að smella á hnapp. • Gengur fyrir endurhlaðanlegum rafhlöðum. • Hentar fyrir 3-11 ára. www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Bot pakkar pakki með fylgihlutum

Fáðu allt sem þú þarft í einum pakka. Pakkinn inniheldur: • 6 x Blue-Bot • 1 x Blue-Bot hleðslustöð • 1 x Bóndabæjarkort (Farm mat) • 1 x Fjársjóðsleitarkort (Treasure Island mat) • 1 x Ævintýrakort (Fairytale mat) Hentar fyrir 3 - 11 ára

TTSIT10079 Bee-Bot Bee-Bot 6 í pakka með hleðslustöð

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Bot fylgihlutir

TTSFWALKN Númeraborð

Sérpöntun

Sérpöntun

TTSIT10112 Bee-Bot / Blue Bot, jarðýta (6 stk)

TTSIT01075 Bee-Bot / Blue Bot, 3d-borð

TTSIT10152 Bee-Bot / Blue Bot, hafnarsvæðaborð

TTSIT10113 Bee-Bot / Blue Bot, hindrunarbraut

TTSITSGRID Bee-Bot / Blue Bot, gegnsætt borð, 4x4

TTSIT00090 Gegnsætt borð með vösum

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Bot fylgihlutir

TTSIT10150 Púslvegur

TTSIT00854 Borð með formum

TTSIT10101 Bee-bot/Blue-bot skynjari

TTSGBBSM Strandbæjarborð

TTSGE00772 Söguborð

TTSIT10132 Bee-bot/Blue-bot framhlið fyrir skynjara

TTS250006 Stafrófsreitaborð

TTSIBFARM Bóndabæjarborð

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Pro – Bot vélmennabíll

TTSEL00535 Vélmennabíllinn (Floor Robot) er bæði hugsaður sem kennslubúnaður fyrir forritunarkennslu sem og leiktæki fyrir uppátækjasama krakka. Með bílnum er leikur einn að gera forritunarkennsluna lifandi og skemmtilega. Eitt það skemmtilegsta við bílinn er að setja penna/blýant í þar til getið hólf á bílinum og teikna upp leiðina sem bílinn keyrir. Mögulegt er að forrita bílinn á einfaldan hátt með takkaborðinu og skjánum sem er ofan á bílnum eða á flóknari hátt í tölvu með Probotix kennsluforritinu (sjá VNR: TTS708EL00477).

Sérpöntun

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Uppfinningartól fyrir börn og fullorðna

Makey Makey er ótrúlega skemmtilegt uppfinningartól fyrir börn og fullorðna. Með Makey getur hversdagslegur hlutur virkað eins og músarklikk eða hnappur á lyklaborði banani getur orðið tölvumús, stiginn heima getur orðið píanó, möguleikarnir eru endalausir!

www.a4.is / sími 580 0023 / soffia@a4.is / skoli@a4.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.