NG496035_Codenames íslenskt

Page 1

reglurnar รก myndbandi


CODENAMES: PICTURES Hvaða skrýtnu táknu eru þetta á kortinu? Þau eru dulmál fyrir staðsetningar þar sem njósnarar verða að hafa samband við samstarfsmenn sína! Tveir njósnameistarar í sitthvoru liðinu þekkja leynda njósnara á hverjum stað. Þeir senda dulkóðuð skilaboð til annarra njósnara sinna um hvar hinir leynilegu fundir eiga sér stað. Njósnararnir verða að vera skarpir. Mistök í afkóðuninni gætu leitt til óánægjulegra kynna við óvinanjósnara - eða verra, leigumorðingjann! Bæði liðin keppast við að ná til sinna njósnara, en aðeins eitt liðið vinnur.

UNDIRBÚNINGUR eikmenn skipta sér í tvö jafnstór lið. hefðbundinn leik þarf minnst fjóra leikmenn tvo í hvort lið .

njósnarar

Hvort lið velur einn leikmann til að vera njósnameistari liðsins. áðir njósnameistararnir sitja sömu megin við borðið. Hinir leikmennirnir sitja til móts við njósnameistarana sína. Þeir eru njósnarar. eljið táknmyndir af handahófi og raðið á borðið í fimm dálka með fjórum röðum. áknmyndirnar á spjöldunum standa fyrir staðsetningar þar sem njósnarar og leyninjósnarar geta hist. fra vinstra horn hvers spjalds er merkt til að sýna hvernig það á að sn a.

njósnameistarar

anntu þegar að spila odenames? lettu á bls. .

2


T

NL

ILLINN

hverjum leik er notaður einn táknlykill sem segir til um hvaða leyninjósnari er á hverjum stað. Njósnameistararnir velja táknlykilsspjald af handahófi og setja á standinn á milli sín, það á að sn a eins og uppröðunin á spjöldunum. Hægt er að sn a því á tvo vegu en ekki hugsa um á hvorn veginn það snýr. g ekki láta njósnarana sjá lykilinn. eitirnir á táknlyklinum samsvara uppröðun spjaldanna á borðinu. láir reitir samsvara myndum sem bláa liðið þarf að giska á staðsetningar blárra leyninjósnara . auðir reitir samsvara orðum sem rauða liðið þarf að giska á staðsetningar rauðra leyninjósnara . gulu reitunum eru almennir borgarar, og á svarta reitnum dylst leigumorðinginn

UNA LIÐIÐ jósamerkin fjögur á táknlyklaspjöldunum gefa til kynna hvort bláa eða rauða liðið á að byrja. yrjunarliðið þarf að giska á orð. Hitt liðið þarf að giska á myndir. yrjunarliðið gefur fyrstu vísbendinguna í leiknum.

N

NA A

rauðir leyninj snarar

LD bl ir leyninj snarar

gagn nj snari

auðu leyninjósnaraspjöldin fara í bunka fyrir framan rauða njósnameistarann. láu leyninjósnaraspjöldin eiga að vera fyrir framan bláa njósnameistarann. Þetta hjálpar öllum að muna í hvaða liði þeir eru. yrjunarliðið þarf að giska á eitt aukaorð, so það þarf aukanjósnaraspjald. n ið þessu spjaldi til að sýna litinn og setjið í bunka liðsins. Það gegnir engu öðru sérstöku hlutverki. meðan leiknum stendur telst það aðeins sem eitt af leyninjósnaraspjöldunum.

almennir borgarar leigu morðingi

orgaraspjöldin og leigumorðingjspjaldið ætti á geyma á milli njósnameistaranna innan seilingar. 3


LEIKREGLUR Njósnameistararnir skiptast á að gefa einsorða vísbendingar. ísbending getur tengst mörgum myndum á borðinu. Njósnararnir reyna að giska á hvaða myndir njósnameistararnir höfðu í huga. Þegar njósnari snertir mynd, gefur njósnameistarinn upp lit hennar. f myndin tilheyrir liðinu þeirra hefur njósnarinn fundið einn af félögum sínum og má halda áfram að giska á myndir tengdar vísbendingunni. nnars á hitt liðið leik. Það lið sem finnur fyrst alla leyninjósnarana sína vinnur leikinn.

U

I

f njósnarinn sner ir s jald sem ilheyrir liðinu hans hylur njósnameistarinn orðið með njósnaraspjaldi í viðeigandi lit. ama liðið m giska annað orð en f r ekki aðra v sbendingu . f njósnarinn snertir staðsetningu almenns borgara, hylur njósnameistarinn myndina með almennu borgaraspjaldi. Hi liðið leik. f njósnarinn snertir mynd sem ilheyrir hinu liðinu hylur njósnameistarinn það með njósnaspjaldi í lit mótliðsins og hi liðið leik. g það hefur fengið forskot. f njósnarinn snertir leigumorðingjann er orðið hulið með leigumorðingjaspjaldinu og leiknum lýkur iðið sem ónáðaði leigumorðingjann tapar.

ÐI

yrjunarliðið á fyrsta leik og s ðan ski as liðin . jósamerkin á táknlyklaspjöldunum gefa til kynna hvort liðið á að byrja. Þegar ykkar lið á leik gefur njósnameistarinn eina v sbendingu og njósnararnir mega giska nokkrum sinnum.

A

NDIN U

f þ ert njósnameistarinn þarftu að reyna að hugsa upp eins-orða vísbendingu sem tengist einhverjum þeirra mynda sem liðið þitt á að giska á. ísbendingin samanstendur af einu orði sem tengist þessum myndum og einni ölu sem segir til um hve margar myndir tengjast vísbendingunni. D mi óð vísbending fyrir þessar tvær myndir gæti verið þróun .

Þ mátt gefa vísbendingu fyrir eina mynd keng ra en það er skemmtilegra að reyna að ná tveimur eða fleiri. ð ná fjórum myndum með einni vísbendingu er mikið afrek.

ANI

Þegar njósnameistarinn gefur vísbendinguna reyna njósnararnir hans að ráða r henni. Þær geta rætt það á milli sín en njósnameistarinn má ekki gefa neitt í skyn. Njósnararnir leggja fram formlega ágiskun með því að snerta eina myndina á borðinu. Njósnameistarinn gefur upp hver er á þeirri staðsetningu með því að leggja spjald yfir myndina

4


Leikur einni umferð

L I

L

eikur liðs í einni umferð samanstendur af einni v sbendingu og einni eða fleirum Leiknum lýkur þegar búið er að hylja öll giskunum. f leynilöggurnar giska rétt á orð annars liðsins. Það lið vinnur. eina að myndum liðsins, mega þær giska Hægt er að vinna fyrir mótliðið með því að aftur. f rétt er giskað fær liðið aðra ágiskun giska á síðasta orðið þeirra. o.s.fr. eiknum getur lokið skyndilega ef njósnari eik liðs í umferð lýkur ónáðar leigumorðingjann. ið þess njósnara ef giskað er á mynd sem tilheyrir ekki tapar. liðinu, Undirbúningur fyrir annan leik ef liðið velur að hætta að giska, ilja fleiri spreyta sig á því að vera njósnaeða ef liðið hefur þegar giskað á þann meistarar ndirb ningur fyrir annan leik er fjölda mynda sem tekinn var fram með einfaldur. akið njósnaraspjöldin sem huldu vísbendingunni, auk einnar viðb . orðin og setjið þau aftur í bunka. n ið em dæmi, ef njósnameistarinn segir þróun síðan myndaspjöldunum við og þá er allt getur liðið giskað allt að þrisvar sinnum. klárt Þetta virðist tilgangslaust í fyrstu umferð en getur orðið mjög gagnlegt síðar í leiknum. .d. gæti liðið hafa fengið nokkrar vísbendingar en tókst ekki að giska á allar myndirnar. iska má á myndir tengdar þessum fyrri vísbendingum í staðinn fyrir eða ásamt þeim sem tengjast vísbendingunni sem var gefin í þessari umferð. eglan um eina ágiskun í viðbót gefur ykkur færi á að vinna upp muninn. æmi á næstu síðu.

AÐ HALDA ANDLITINU Njósnameistarar eiga ekki að gefa neinar upplýsingar aðrar en eitt orð og eina tölu. Þeir eiga ekki að bæta neinu við eins og g veit ekki hvort þið skiljið þetta það segir sig sjálf. g ekki segja g veit ekki hvort þið skiljið þetta nema þið hafið lesið Hobbitann . Þetta eru alltof miklar upplýsingar. Njósnameistararnir ættu ekki að sýnast stara á einn hluta borðsins og þeir mega aldrei snerta myndirnar eftir að þeir hafa skoðað táknlykilinn. Njósnameistarinn verður að geta haldið andliti sínu hlutlausu. Hann má ekki teygja sig í neitt spjald á meðan liðs-

félagar hans að hugsa sig um. Hann verður að bíða þar til leynilöggurnar snerta spjaldið. Þegar liðsfélagi velur mynd af réttum lit lætur hann eins og njósnarinn hafi einmitt valið myndina sem hann ætlaðist til, jafnvel þó það sé ekki raunin. Njósnarinn ætti að einbeita sér að borðinu þegar hann er að giska. Hann má ekki halda augnsambandi við njósnameistarann á meðan. Þetta hjálpar ykkur að forðast óbeinar vísbendingar. Þegar þær upplýsingar sem liðið hefur undir höndum einskorðast við eitt orð og eina tölu eruð þið að spila með sæmd. 5


DÆMI Þá á rauða liðið aftur leik. auði njósnameistarinn skoðar myndirnar sínar og segir stjarna . auði njósnarinn sér nokkra möguleika

auða liðið byrjar. auði njósnameistarinn vill gefa vísbendingar fyrir þessar myndir

H n gefur vísbendinguna þróun . auði njósnarinn sér þessar myndir

H n heldur að geimflaugin hljóti að vera rétt svo h n snertir það spjald first. Njósnameistarinn hylur spjaldið með rauðu njósnaraspjaldi svo njósnarinn má giska aftur. H n er í vandræðum með að velja á milli hinna hinna tveggja. n henni dettur í hug að gangbrautin tengist þróun svo h n snertir það. Njósnameistarinn hylur það með rauðu spjaldi. Njósnarinn hefur giskað rétt tvisvar sem er sá fjöldi sem gefinn var fyrir vísbendinguna stjarna . H n fær eina lokaágiskun. H n getur reynt að finna hina stjörnumyndina. H n getur reynt að finna hina þróunarmyndina. ða h n getur hætt n na og þá á bláa liðið leik.

H n vill giska á báðar en h n snertir myndina til vinstri fyrst. Þetta er almennur borgari svo h n fær ekki að giska aftur. láa liðið á leik. Njósnameistari bláa liðsins segir ávö tur . Njósnurunum hans tekst að giska rétt á bláar myndir.

6


GILDAR VÍSBENDINGAR ísbendingin sem njósnameistarinn gefur á aðeins að vera eitt orð. f þ veist ekki hvort vísbendingin þín er eitt orð eða ekki, spurðu hinn njósnameistarann. f hann samþykkir orðið er v sbendingin gild.

öngl skrý inn hreimur og erlend orð eru yfirlei ekki leyfð nema að hópurinn samþykki það. unið bara að franskur hreimur með vísbendinu fyrir iffel turninn er bara sniðugur einu sinni.

llir orðaleikir eru leyfilegir. vo þ mátt segja hver til að reyna að leiða liðsfélaga þína að mynd sem sýnir t.d. gufu eða bók. Það þýðir ekki að þeir átti sig á réttu merkingunni.

H urinn ge ur kveðið að slaka reglunni um eins orða v sbendingar. Þið viljið kannski leyfa sérnöfn ames ond, uður- meríka eða skammstafanir , . amsett orð ættu að vera leyfileg en ekki má skálda þau upp.

Þú m s afa v sbendinguna. Þetta er gagnlegt þegar þ vilt að liðsfélagar þínir hugsi um k-v-e-r en ekki h-v-e-r.

il að gera leikinn meira krefjandi, ge ið þið haf kveðnar akmarkanir. .d. getið þið sammælst um að minnast ekki á lögun myndanna hringur eða rétthyrningur .

Þú verður að s afa v sbendinguna ef ein hver biður um það. slíku tilviki verður þ að velja annað hvort k-v-e-r eða h-v-e-r og ekki láta í ljós að þ varst að reyna að nota bæði orðin.

bending Það getur verið frámunalega einfalt að gefa vísbendingu fyrir eina mynd. il að krydda leikinn getur njósnameistarinn gefið hugmyndaríkari vísbendingu sem fær njósnarana til að hugsa aðeins. n ekki fara yfir strikið. ísbendingin á að vera skemmtileg en ekki láta liðið tapa leiknum.

sbendingin verður að engjas myndefninu, en ekki tliti spjaldanna eða uppröðun þeirra á borðinu. Nálægt er ekki gild vísbending fyrir þau spjöld sem eru næst njósnurunum. er ekki gild vísbending fyrir myndir af hlutum sem byrja á . ökkur er ekki gild vísbending fyrir tvær dekkstu myndirnar. n það er gild vísbending fyrir myndir sem tengjast nótt, mykri eða illsku.

7


CODENAMES FYRIR LENGRA KOMNA anir leikmenn vilja kannski nýta sér aðra af þeim tveimur gerðum vísbendinga sem lýst er að neðan. ælt er með eigumorðingalokum fyrir þá sem eru b nir að spila odenames i tures til að skilja vel grunnreglurnar.

LEIGUMORÐINGJALOK giska á þær myndir sem eftir eru.

jöldi ágiskana er ótakmarkaður og áháður þeirri tölu sem njósnameistarinn nefndi með vísbendingunni. f liðið giskar rétt á allar myndirnar sínar vinnur það. öng ágiskun almennur borgari eða óvinanjósnari verður til þess að leiknum lýkur með tapi liðsins.

Þetta afbrigði líkist billjard leiknum áttunda k lan. il að vinna þarf liðið þitt að hafa samband við alla njósnarana sína og leigumorðingjann.

eglur eiknum lýkur ekki fyrr en leigumorðinginn er fundinn. Þó að allar myndirnar af öðrum litnum hafi fundist, heldur leikurinn áfram. Þegar njósnari giskar á staðsetningu leigumorðingjans, vinnur liðið hans svo framarlega sem b ið sé að finna alla njósnara liðsins. f njósnari giskar á leigumorðingjann og liðið hans er ekki b ið að finna allar myndirnar sínar endar leikur þeirra í umferðinni í snöggum dauða. iðið fær engar fleiri vísbendingar en reynir samt að

firli eiknum lýkur alltaf í þeirri umferð sem njósnari snertir leigumorðingjann en umferðinni lýkur ekki þótt hann sé snertur. Þess í stað heldur umferðin áfram með ótakmörkuðum fjölda ágiskana. Þegar umferðin klárast vinnur liðið ef það hefur fundið allar myndirnar sínar. nnars tapar það.

SÉRSTÖK VÍSBENDING:

SÉRSTÖK VÍSBENDING:

ÓTAKMARKAÐUR FJÖLDI

NÚLL

Þ getur leyft njósnurunum þínum að giska á eins margar myndir og þeir vilja með því að segja ótakmarkaður fjöldi í staðinn fyrir tölu. .d. fjaðrir ótakmarkaður fjöldi. Þetta er sérstaklega gagnlegt ef þ gefur vísbendingar fyrir margar myndir sem liðinu hefur ekki tekist að giska á. kosturinn er að njósnararnir vita ekki hve margar myndir tengjast vísbendingunni. osturinn er að þeir geta giskað eins oft og þeir vilja.

sem töluna í Þ mátt nota vísbendingunni. Það þýðir að engar myndir liðsins tengjast vísbendingunni. .d. þýðir fjaðrir ngar myndanna okkar tengjast fjöðrum. f njósnameistarinn gefur töluna á venjulegur fjöldi ágiskana ekki við. Njósnarar mega giska eins oft og þeir vilja svo framarlega sem þeir giska rétt auðvitað . n þeir verða að giska a.m.k. einu sinni. 8


TVEGGJA MANNA LEIKUR

f að liðið ykkar vinnur byggið þið stigagjöfina á fjölda njósnaraspila sem eru eftir í bunka andstæðinganna

f leikmenn eru aðeins tveir geta þeir verið saman í liði. veggja manna tilbrigðið virkar líka í stærri hópum sem langar ekki að keppast sín á milli. Þá keppið þið á móti ímynduðum andstæðingum. ndirb ið leikinn á venjulegan hátt. inn leikmaðurinn er njósnameistarinn og hinir eru njósnarar. ngir leikmenn eru í hinu liðinu en þið þurfið samt njósnaraspilabunkann þeirra. iðið ykkar á fyrsta leik svo gætið þess að velja táknlykil sem tryggir að þið byrjið. eikið eins og venjulega. eynið að forðast spjöld óvinanjósnara og leigumorðingjann. Njósnameistarinn líkir eftir meðlimum hins liðsins með því að hylja af orðunum þeirra þegar þeir eiga leik. Njósnameistarinn fær að velja hvaða orð hann hylur og þetta getur krafist nokkurrar kænsku. f að liðið ykkar lendir á leigumorðingjanum eða öllum spjöldum óvinaliðsins, tapið þið leiknum. ngin stig eru talin.

7

ks aflega

6

rúleg

rúleg .

5 Þú g ir unnið fyrir Pentagon. 4

eis aranj snarar.

3

r b r samvinna.

2 1

Nú eruð þið farin að skilja myndina. am be ra en að a a.

thugið tigin velta á því hversu margar umferðir voru leiknar og hversu mörgum óvinanjósnaraspjöldum þið lentuð á óvart á.

ÞRIGGJA MANNA LEIKUR eikurinn er undirb inn eins og hefðbundinn

Þrír leikmenn sem vilja vera saman í liði geta leikið eins og lýst er á undan. f tveir leikmannanna vilja spila á móti hvorum öðrum, geta þeir verið njósnameistarar og þriðji leikmaðurinn getur verið njósnarinn þeirra.

leikur en njósnarinn er að vinna fyrir báða aðila. lveg eins og alvöru njósnari igurvegarinn er fundinn með hefðbundnum aðferðum. Njósnarinn reynir að standa sig gagnvart báðum njósnameisturunum.

9


HEFURÐU HEYRT UM

?

Codenames: Pictures er byggður á upprunalega Codenames leiknum. Í stað þess að myndirnar standi fyrir leynilega fundarstaði, snýst upprunalegi leikurinn um orð – dulnefni njósnaranna. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar en í grunninn eru reglurnar þær sömu: Tveir njósnameistarar skiptast á að gefa vísbendingar sem samanstanda af einu orði og einni tölu. Liðsfélagar þeirra reyna að snerta réttu dulnefnaspjöldin. Orð og myndir krefjast örlítið ólíkra hugsanahátta. Ef þú vilt prófa, hugsaðu upp vísbendingar fyrir dæmið að neðan. Þú getur notað hvaða táknlykilspjald sem er úr þessum leik.

10


HEFURÐU SPILAÐ CODENAMES? f þ kannt að spila odenames, ge urðu s ilað odenames tvennt sem þ þarft að vita

i ures s ra . Það er bara

. áknlykilspjöldunum er raðað í raðir og dálka en ekki raðir og dálka. . á, þ mátt segja breiðnefur sem vísbending fyrir mynd af breiðnefi. llar reglur um gildar vísbendingar eru á bls. en þær eru ekki svo ólíkar. Þegar þið eruð b in að ná tökum á odenames i tures er sniðugt að prófa eigumorðingjalokin sem lýst er á bls. . Það virkar líka fyrir upprunalega odenames

ÁTTU CODENAMES? H g er að sameina leikina vo. f ykkur líkar nýja uppröðunin, getiði reynt hana með orðaspilinu. innig er hægt að nota upprunalegu uppröðunina fyrir myndir. Notið þá njósnaraspjöldin r upprunalega leiknum, þau eru minni. innig má sameina orð og myndir í einum leik. Notið hvora uppröðunina sem þið viljið. ísbendingarnar þurfa að ganga upp fyrir báðar tgáfur. firleitt ef vísbendingar eru gildar í upprunalega odenames, eru þær líka gildar í odenames i tures. g sama hvaða uppröðun og spil þið notið, getiði alltaf prófað eigumorðingjalokin sem lýst er á bls. . óða skemmtun

11


Til að hafa endalausa möguleika knlykils jöldum eða il að no a alse an mam li hlaðið niður odenames ade a inu fyrir Android A le eða indo s s ma.

N nari u lýsingar um leikinn og leikafbrigði . odenamesgame. om.

Höfundur

laada hv il

Yfirumsjón myndskreytinga: Tomáš Kučerovský Myndskreytingar: Jana Kilianová, Michal Suchánek, David Cochard, Filip Neduk Grafísk hönnun: František Horálek, Filip Murmak Þýðing Ragna Ó. Guðmundsdóttir Þakkir: Allir frábæru leikmennirnir hjá Czechgaming, Gathering of Friends, Brno Board Game Club, Origins, UK Games Expo, MisCon, tea house Mystica, Jarní Brnohraní, STOH, Herní víkend, og öðrum viburðum og hópum í Tékklandi og í öðrum löndum Sérstakar þakkir fá: Allir listamennirnir, og aðrir starfsmenn CGE fyrir margar hugmyndaríkar myndahugmyndir; Petr Murmak, Vítek Vodička, Paul Grogan, Joshua Githens, Jason Holt, Petr Čáslava, Fanda Horálek, og aðrir fyrir að skipuleggja leikprufur; börnin mín Alenka, Hanička og Pavlík fyrir sniðugar myndahugmyndir og ötular prófanir á spila- og fjölskylduviðburðum

© Czech Games Edition www.CzechGames.com July 2016


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.