Pandemic borðspil

Page 1

eftir Matt Leacock Hafið þið það sem þarf til að bjarga mannkyninu? Sem hæfir meðlimir sóttvarnateymis verðið þið að hefta útbreiðslu fjögurra banvænna sjúkdóma meðan þið finnið lækningu við þeim. Þú og liðsfélagar þínir munuð ferðast um heiminn, meðhöndla smitsjúkdóma á meðan þið leitið úrræða fyrir lækningu. Þið verðið að vinna saman og nota styrkleika hvers og eins til að ætlunarverkið takist. Klukkan tifar meðan þessar hættulegu plágur breiðast út sem farsóttir og faraldrar. Getið þið fundið allar fjórar lækningarnar í tíma? Örlög mannkynsins eru í ykkar höndum! FARSÓTT

KARTÚM SÚDAN 4,887,000

4,500/KM2

RÉPUBLIQUE POPULAIRE RÚSSLAND DE CHINE 4 900 000 15,512,000 9450/KM 3,500/KM22

2-SMITA

ÞÝSKALAND 575,000

2,800/KM2

MANILA

FILIPPSEYJAR 20,767,000

14,400/KM2

VIÐB URÐ UR

ÍBÚAR

EIGIR DRAGÐU NEÐSTA SPILIÐ ÞRAÚRUTS aðgerð. SMITBUNKANUM OG SETTU 3 sem er. Ekki KUBBA Á ÞÁ BORG. Spila HENTU ð hvenær SPILINU.

3-EFLA

VIÐB URÐ UR

NÓTT EIN RÓLEGer. Ekki aðgerð.

ær sem STOKKAÐU SPILIN Í KASTBUNKA Spilað hven SMITSPILA OG SETTU ÞAU EFST Á SMITBUNKANN.

SÚDAN

KANADA

FÆRÐU SMITHRAÐASKÍFUNA ÁFRAM UM 1 REIT.

A

AKA / FERJ

Farðu til borgar

IR sem tengd

er með hvítri

línu.

BEINT FLUG til að fara yfir á borg sem borgarspili

nefnd er á

spilinu.

Hentu

spili sem passar Hentu borgar er. CITY borgar sem CITY

við borgina,

sem þú ert

í, og farðu til

hvaða

ARSTÖÐ

JA RANNSÓKN

sem þú ert

í, til að byggja

BYGG passar spili, sem annarrar borgar Hentutilborgar einhveðrrar yfir knarstö þar. knarstöð rannsó með rannsó ður Farðu frá borg litur er lækna öð. A SJÚKDÓM ni sem þú ert í. Ef þessi rannsóknarst MEÐHÖNDL sem er með kubb úr borgin borginni. Taktu 1 pestar kubba í þessum lit af alla þá fjarlægðu sem við borgina sem passar að INGU ðurinn verður leikmanni spil, DEILA ÞEKK Hinn leikma gefurðu öðrum leikmanni. Annaðhvort öðrum frá færð spil þú ert í, eða ni með þér. CITY BORG vera í borgin CITY CITY í eins INGU 5 borgarspilum LÆKN hentu er, FINNA knarstöð sem Við hvaða rannsó lækna þann sjúkdóm. til að sjúkdómalit CITY

við borgina

RÉPUBLIQUE POPULAIRE RÚSSLAND DE CHINE

FLUG CITY

ÁÆTLUNAR

MOSKVA HÔ CHI MINH VILLE

fjarlægðu eitthvert 1 spil í

kastBunka smitspila úr spilinu. þú

ÞÝSKALAND

• Þú þa sama rft aðein s lækn lit fyrir að 4 borgar ingu við sjú gerðina spil af að fin kdóm na i.

AÐGERÐ

LEIGUFLUG

KARTÚM

MONTREAL KANADA MONTREAL

ESSEN

VÍSIN DAM AÐU R

1-AUKA

MONTREAL

MOSKVA HÔ CHI MINH VILLE

KANADA

INNIHALD

mátt spila þessu spili milli skrefanna að smita og efla farsótt.

ESSEN

slepptu næsta smita Borgir skrefi (snúðu ekki við smitspilum).

FILIPPSEYJAR

MANILA

CITY

7 hlutverkaspil

7 leikpeð

59 leikmannaspil (48 borgarspil, 6 farsóttaspil, 5 viðburðaspil)

4 yfirlitsspil

KARTÚM SÚDAN

BAGDAD ÍRAK

1 smithraðaskífa

CHICAGO BANDARÍKIN

HO CHI MINH - BORG VÍETNAM

48 smitspil

Uppræta “ ” hliðin

96 pestarkubbar 24 í 4 litum

6 rannsóknarstöðvar

YFIRLIT

1 faraldsskífa 4 lækningaskífur

1 leikborð Skoðið Pandemic kennslumyndband (á ensku) á: www.zmangames.com/pandemic-online-rules.html

Í Pandemic eruð þið öll meðlimir sama sóttvarnateymis. Þið verðið að vinna saman til að finna lækningu við og hefta útbreiðslu 4 banvænna smitsjúkdóma (blár, gulur, svartur og rauður) sem ógna mannkyninu. Pandemic er samvinnuspil. Allir leikmenn vinna eða tapa saman. Markmiðið er að finna lækningu við öllum 4 sjúkdómunum. Leikmenn tapa ef: • 8 faraldrar brjótast út (skelfing grípur um sig í heiminum), • það eru ekki nægilega margir pestarkubbar eftir þegar þeirra er þörf (útbreiðsla sjúkdóms er of hröð) eða • það eru ekki næg leikmannaspil eftir þegar þeirra er þörf (þið rennið út á tíma). Leikmenn hafa sitt sérstaka hlutverk og tiltekinn hæfileika sem bætir möguleika teymisins.

1


UNDIRBÚNINGUR

1

Rannsóknarstöðvar

Uppsetning leikborðsins og leikpeða

Komið leikborðinu fyrir þannig að allir leikmenn hafi auðvelt aðgengi að því. Leggið rannsóknarstöðvarnar 6 og pestarkubbana nálægt því. Flokkið kubbana eftir lit í 4 birgðahrúgur. Setjið 1 rannsóknarstöð á Atlanta. Í Atlanta eru höfuðstöðvar CDC (Center for Disease Control and Prevention), miðstöð sjúkdómavarna í Bandaríkjunum.

ESS EN

LON DON CHIC AGO SAN FRA NCI SCO

S

MON TRÉ AL

M

NEW YOR K

TÓK ÝÓ

PAR ÍS

MAN ILA

WAS HING TON ATL ANT A

Pestarkubbar

SYD

IST ANB Ú

MAD RÍD ALG EIR SBOR G

NEY

LOS ANG ELE S

MIA MI

KAÍ RÓ

MEX ÍKÓ BOR G LAG OS BOG OTÁ

KIN SHA SA

2

Staðsetja lækningaskífur og faraldsskífu

LÍM A S ã O PAU LO

Setjið faraldsskífuna á „0“ reitinn á faraldsslóðina. Látið lækningaskífurnar 4, með hliðina án tákns upp, í nánd við „lækning fundin“ merkin. Faraldsskífa

BUE NOS AIR ES

SAN TIA GO

Faraldsslóð

Lækning fundin merki

Lækningaskífur

VÍSINDAMAÐUR

4

AÐGERÐIR AKA / FERJA

Leikmenn fá spil og leikpeð

Farðu til borgar sem tengd er með hvítri línu.

BEINT FLUG Hentu borgarspili til að fara yfir á borg sem nefnd er á spilinu.

LEIGUFLUG

TÁ BOGO LUMBÍA KÓ

Farðu frá borg með rannsóknarstöð yfir til einhverrar annarrar borgar sem er með rannsóknarstöð.

ATL A BAN

NTA

DAR

ÍKIN

KA

,000 8,77002 0/K 2 M 21,000

/KM

2

2

Fjöldi leikmanna Spil 2 manna spil 4 3 manna spil 3 4 manna spil 2

CITY CITY CITY

ÁÆTLUNARFLUG CITY

• Þú þarft aðeins 4 borgarspil af sama lit fyrir aðgerðina að finna lækningu við sjúkdómi.

L TREA MONN ADA

Takið farsóttaspilin úr leikmannabunkanum og geymið þau þar til í skrefi 5. Stokkið saman hin leikmannaspilin (borgarog viðburðaspil). Gefið leikmönnum spil til að hafa á hendi. Fjöldi spila fer eftir fjölda leikmanna:

Hentu borgarspili sem passar við borgina, sem þú ert í, og farðu til hvaða borgar sem er.

ATL AN BAN TA D A R ÍKIN 4,715 TÁ BO,0G00O MBÍA KÓLU

Leikmenn fá hver sitt yfirlitsspil. Stokkið hlutverkaspilin og útdeilið hverjum leikmanni einu þeirra með framhliðina upp. Leggið samstæð lituð leikpeð fyrir þessi hlutverk á Atlanta. Fjarlægið úr spilinu afgangs hlutverkaspil og leikpeð.

JÓH ANN ESA


Smithraðaskífan Smitbunki

Kastbunki smitspila

Leggið niður smithraðaskífuna og smitið 9 borgir

3 ESS EN

Setjið smithraðaskífuna á reitinn lengst til vinstri, merktur „2“ á smithraðaslóðinni. Stokkið smitspilin og snúið 3 þeirra við. Leggið 3 pestarkubba í samstæðum lit á hverja borg. Snúið aftur við 3 spilum: setjið 2 pestarkubba á hverja borg sem er á spilunum. Snúið enn aftur við 3 spilum: setjið 1 pestarkubb á þessar borgir. (Í allt eru lagðir niður 18 pestarkubbar í sama lit og borgirnar). Þessi 9 spil eru næst lögð með framhliðina upp í kastbunka smitspila. Öll önnur smitspil mynda smitbunkann.

ST. PÉT URS BOR G

MÍL ANÓ

MOS KVA

S TEH ERA N

SEO UL

PEK ING

Smithraðaslóð

IST ANB ÚL BAG DAD

IRS RG

KAR ACH I

TÓK ÝÓ

SHA NGH AI

DEL HI

SAN FRANC ISCO

KAL KÚT TA

KAÍ RÓ

HO CHI MINH - BORG

ALGEIRSBORG

VÍETNAM

ALSÍR

TÓKÝÓ JAPAN

WASHINGTON

LÍMA

CHICAGO

BANDARÍKIN

PERÚ

BANDARÍKIN

BOGOTÁ

MANILA

RIYADH

KÓLUMBÍA

FILIPPSEYJAR

SAUDI ARABÍA

HON G KON G

GOS

OSA KA

BAN GKO K

RIY ADH

TAI PEI

MUM BAI

KAR TÚM

CHE NNA I

SAN FRANC ISCO

NSH ASA

Leikmannabunki

Notið pestarkubba í sama lit og spilin.

MAN ILA

HO CHI MIN H BOR G

Kastbunki JAK ART A leikmannaspila

JÓH ANN ESA RBO RG

LO S S LE AN GE

SYD NEY

6

Hefjið leikinn

Leikmenn líta á borgarspilin á hendi sinni. Leikmaðurinn með mestan íbúafjölda borgar byrjar.

1. Gerðu 4 aðge rðir 2. Dragðu 2 spil

• Leystu úr farsó ttum • Hentu spilum þar til 7 eru á hendi

3. Smitaðu borg ir

SPILA

Stokkur

Umferð leikmanns skiptist í 3 hluta: 1. Framkvæmdu 4 aðgerðir. 2. Draga 2 leikmannaspil.

Stokka

STOKKAÐU SPILIN Í KASTBUNKA SMITSPILA OG SETTU ÞAU EFST Á SMITBUNKANN.

5

3-EFLA STOKKAÐU SPILIN Í KASTBUNKA SMITSPILA OG SETTU ÞAU EFST Á SMITBUNKANN.

FARSÓTT

2-SMITA DRAGÐU NEÐSTA SPILIÐ ÚR SMITBUNKANUM OG SETTU 3 KUBBA Á ÞÁ BORG. HENTU SPILINU.

3-EFLA

1-AUKA FÆRÐU SMITHRAÐASKÍFUNA ÁFRAM UM 1 REIT.

STOKKAÐU SPILIN Í KASTBUNKA SMITSPILA OG SETTU ÞAU EFST Á SMITBUNKANN.

2-SMITA DRAGÐU NEÐSTA SPILIÐ ÚR SMITBUNKANUM OG SETTU 3 KUBBA Á ÞÁ BORG. HENTU SPILINU.

KANADA

DRAGÐU NEÐSTA SPILIÐ ÚR SMITBUNKANUM OG SETTU 3 KUBBA Á ÞÁ BORG. HENTU SPILINU.

FÆRÐU SMITHRAÐASKÍFUNA ÁFRAM UM 1 REIT.

MONTREAL

3-EFLA

2-SMITA

FARSÓTT 1-AUKA

KANADA

KANADA

DRAGÐU NEÐSTA SPILIÐ ÚR SMITBUNKANUM OG SETTU 3 KUBBA Á ÞÁ BORG. HENTU SPILINU.

FÆRÐU SMITHRAÐASKÍFUNA ÁFRAM UM 1 REIT.

KANADA

2-SMITA

FARSÓTT 1-AUKA

MONTREAL

MONTREAL

FÆRÐU SMITHRAÐASKÍFUNA ÁFRAM UM 1 REIT.

MONTREAL

FARSÓTT 1-AUKA

3-EFLA STOKKAÐU SPILIN Í KASTBUNKA SMITSPILA OG SETTU ÞAU EFST Á SMITBUNKANN.

Notið 4 farsóttaspil í fyrsta spilinu ykkar. Notið 6 þegar þið hafið náð valdi á hefðbundnum leik.

Undirbúið leikmannabunkann

Ákveðið erfiðleikastig leiksins með því að nota annaðhvort 4, 5 eða 6 farsóttaspil, fyrir byrjenda-, hefðbundinn eða hetjuleik. Fjarlægið öll ónotuð farsóttaspil úr spilinu. Deilið út afgangs leikmannaspilunum, á hvolfi, í jafn stóra stokka og unnt er, eins marga og fjöldi farsóttaspila sem spilað er með. Stokkið einu farsóttaspili í hvern stokk, með framhliðina niður. Staflið síðan þessum stokkum saman til að mynda leikmannabunka, setjið minni stokka neðst.

3. Smita borgir. Þegar leikmaður hefur lokið við að smita borgir er komið að næsta leikmanni til vinstri að gera. Leikmönnum er frjálst að ráðleggja hver öðrum. Leyfið öllum að viðra sínar skoðanir og hugmyndir. Aftur á móti ákveður leikmaðurinn, sem á leik, hvað skal gera. Bæði borgar- og viðburðaspil geta verið á hendi leikmanns. Borgarspil eru notuð í sumum aðgerðum en viðburðaspili er hægt að spila út hvenær sem er.

3


AÐGERÐIR Þú mátt framkvæma allt að 4 aðgerðir í hverri umferð. Veldu úr aðgerðum sem listaðar eru upp hér að neðan. Þú mátt gera sömu aðgerðina nokkrum sinnum, hvert skipti telst þá sem ein aðgerð. Hlutverk leikmanna geta haft áhrif á framkvæmd aðgerða. Sumar aðgerðir enda á því að leikmaður á að henda spili; spilið er þá látið í kastbunka leikmannaspila.

HREYFINGAAÐGERÐIR Aka / Ferja

ST. PÉTURSBORG

Farðu til borgar sem tengist með hvítri línu borginni sem þú ert í.

ESSEN

LONDON

CHICAGO

MOSKVA

MÍLANÓ

MONTRÉAL

SEOUL

NEW YORK

PARÍS

SAN FRANCISCO

PEKING

TEHERAN

TÓKÝÓ

TÓKÝÓ

ISTANBÚL

MANILA

WASHINGTON

SAN FRANCISCO

MADRÍD

ATLANTA

BAGDAD

DELHI KARACHI

ALGEIRSBORG

SHANGHAI KALKÚTTA HONG KONG

KAÍRÓ SYD

Beint flug

NEY

MIAMI

LOS ANGELES

OSAKA TAIPEI

BANGKOK

MEXÍKÓBORG

RIYADH

LAGOS

MUMBAI KARTÚM

BOGOTÁ

SAN O FRANCISC

CHENNAI

Hentu borgarspili til að fara yfir á borg sem nefnd er á spilinu.

HO CHI MINH BORG

MANILA

KINSHASA JAKARTA LÍMA S ã O PAULO JÓHANNESARBORG

LOS LES ANGE

BUENOS AIRES SYDNEY

SANTIAGO

1. Gerðu 4 aðgerðir 2. Dragðu 2 spil • Leystu úr farsóttum

Leiguflug

• Hentu spilum þar til 7 eru á hendi

3. Smitaðu borgir

Hentu borgarspili sem passar við borgina sem þú ert í og farðu til hvaða borgar sem er. CITY CITY CITY CITY

Áætlunarflug

Hvít lína, sem fer af borðinu, „flyst yfir“ á hina brúnina og tengist borg þar. Dæmi: Syndey og Los Angeles eru tengdar.

Farðu frá borg með rannsóknarstöð yfir til einhverrar annarrar borgar sem er með rannsóknarstöð.

AÐRAR AÐGERÐIR Byggja rannsóknarstöð

Deila þekkingu

Þú getur framkvæmt þessa aðgerð á tvennan máta: gefið öðrum leikmanni borgarspil sem passar við borgina sem þú ert í eða fengið borgarspil sem passar við borgina sem þú ert í frá öðrum leikmanni. BORG CITY

Hinn leikmaðurinn verður að vera í borginni með þér. Báðir aðilar verða að samþykkja þetta.

CITY Ef leikmaður, sem fær spilið, á fleiri en 7 spil á hendi verður hann strax að henda spili eða spila út viðburðaspili (sjá Viðburðaspil á bls. 7).

CITY

Finna lækningu

4

Við hvaða rannsóknarstöð sem er, hentu 5 borgarspilum í sama lit til að lækna sjúkdóminn í þeim lit. Færðu lækningaskífu sjúkdómsins á sitt „Lækning fundin“ merkið. Ef engir kubbar í þessum lit eru á borðinu er búið að uppræta sjúkdóminn. Snúðu lækningaskífunni við þannig að „ “ merkið snúi upp.

Ekki er nauðsynlegt að uppræta sjúkdóma til að vinna. Aftur á móti, þegar borgir með upprættum sjúkdómi eru smitaðar eru ekki lagðir neinir nýir pestarkubbar á þær (sjá Farsóttir og Smit á bls. 6). Það hefur engin áhrif að fjarlægja síðasta kubb sjúkdóms sem ekki er búið að finna lækningu við.

Dæmi: Ef þú átt Moskvu borgarspilið og ert með öðrum leikmanni í Moskvu getur þú gefið þeim leikmanni Moskvu spilið. Eða, ef hinn leikmaðurinn hefur Moskvu spil og þið eruð báðir/báðar/ bæði í Moskvu, getur þú fengið spilið frá honum. Í báðum tilfellum verða báðir aðilar að samþykkja aðgerðina áður en spilið er afhent.

MOSK HÔ CHVA I MINH

VIL

RÉPULAND BLIQUE POPULAIR LE RÚSS DE CHINE E 4 900,000 15,512 000 9450/KM 3,500 /KM22

MONTREAL

Ef síðasti kubburinn af sjúkdómi, sem hefur verið læknaður, er fjarlægður af leikborðinu er búið að uppræta þann sjúkdóm. Snúðu lækningaskífunni CITY við þannig að „ ” merkið snúi upp.

Ef kubbar nokkurra læknaðra sjúkdóma eru í borg verður að meðhöndla hvern „læknaðan“ lit einu sinni til að fjarlæga þá kubba.

KANADA

Taktu 1 pestarkubb úr borginni, sem þú ert í, og settu hann í bunkann til hliðar við leikborðið. Ef þessi sjúkdómalitur er læknaður (sjá Finna lækningu að neðan), fjarlægðu alla kubba í þessum lit af borginni sem þú ert í.

BLIQUE POPULAIR RÚSS LAND DE CHINE E

Meðhöndla sjúkdóm

Ef fleiri en 6 rannsóknarstöðvar fylgdu spilinu skal fjarlægja auka stöðvar strax í upphafi leiksins.

MOSK HÔ CHVA I MINH VILLE RÉPU

Hentu borgarspilinu sem passar við borgina, sem þú ert í, til að byggja rannsóknarstöð þar. Taktu rannsóknarstöð úr bunkanum sem er til hliðar við leikborðið. Ef búið er að byggja allar rannsóknarstöðvarnar 6, taktu rannsóknarstöð einhvers staðar af leikborðinu.

Þegar sjúkdómur er læknaður eru kubbarnir áfram á leikborðinu og nýir kubbar geta enn bæst við með farsóttum eða smiti (sjá Farsóttir og Smit á bls. 6). Hins vegar er auðveldara að meðhöndla þann sjúkdóm og þið eru nær því að vinna.


ÉTURSBORG MOSKVA LANÓ SEOUL PEKING

TEHERAN

TÓKÝÓ MONTRÉAL

CHICAGO

ÚL

MOSKVA

Dæmi um leik: Í fyrstu umferð framkvæmir Maggi 4 aðgerðir: BAGDAD (1) Keyrir til Chicago (frá Atlanta), (2) keyrir til San Francisco, DELHI (3) meðhöndlar sjúkdóm í San Francisco, fjarlægir þar bláan pestarkubb og (4) meðhöndlar KARACHI aftur sjúkdóm í San Francisco og fjarlægir annan bláan pestarkubb.

ST. PÉTURSBORG Maggi hefur klárað aðgerðarhluta sinnar umferðar. CHICAGO

SAN FRANCISCO

MONTRÉAL

MÍLANÓ

SHANGHAI SAN FRANCISCO 2 1

TÓK ÝÓ

4

KALKÚTTA 3 M A N IL

HONG KONG

PEKING MÍLANÓ OSAKA

ATLANTA TAIPEI

PARÍS

BANGKOK

MOSKVA

Dæmi um leik: Síðar í spilinu hefur rauði sjúkdómurinn verið læknaður.

TÓKÝ Ó

ST. PÉTURSBORG

ESSEN

LONDON

A

TEHERAN NEW YORK

ESSEN

Ó ON

EY RIYADH DN PARÍS PEKING 3 rauðir kubbar eru eftir á borðinu í Manila en vísindamaðurinn, SY MADRÍD TEHERAN WASHINGTON LOS ANGELES Helena (hvítt peð), byrjar sína umferð þar. Helena (1) meðhöndlar MUMBAI sjúkdóm í Manila og fjarlægir alla kubbana 3 í einni aðgerð (þar ISTANBÚL ATLANTA KARTÚM ALGEIRSsem búið er að lækna sjúkdóminn). Þar með er rauði sjúkdómurinn MEXÍKÓBORG

1 ISTANBÚL SEOUL

A

BAGDAD

DELHI

upprættur, rauðu lækningaskífunni erBAGDAD snúið við með „

“ merkið upp.

SHANGHAI

DELHI

CHENNAI

KARACHI KARACHI MIAMI

ALGEIRSD SY LOS ANGELES BORG Y NE

BORG

FILIPPSEYJAR 20,767,000

MUMBAI

KARTÚM

14,400/KM 2

LÍMA MANILA

HO CHI MINH BORG S ã O PAULO

FILIPPSEYJAR

MANILA

MUMBAI

VILL RÉPUBL INDL ANDEIQUE POPULAIRE E DE CHIN 4 900 8,86 5,00 000 0 9450/K 14,60 0/KMM22

3

LOS ES EL ANG

SYDNEY

JAKARTA

MONTR KANADA EAL

JÓHANNESARBORG

4

BUENOS AIRES

LL RÉPUBL INDL ANDEIQUE POPULAIRE E DE CHIN

CHEN HÔ CHNA I NH I MI

CHENNAI TEHE RIYAD MUMB CHEN HÔ CHRA CHH CHIAI CHNA N HÔ I NH VIL I MI I MINH HÔ I MI MINHHÔ VILSAU VILLE VILINDL RÉPUBLIQUENH RÉP RÉPUBL RÉP LE LE UBL UBL ÍRAN INDL IQUE DI ANDIQUE POPULA DE ANDIQUE POPULA LE POPULA DE ARA DE BÍAPOPULA DE CHIN CHIN CHIN CHIN IRE

E 4 900,000 16,910 000 9450 3,400/KM /KM 22

E 4 900 8,86 5,00 000 0 9450 30,900/K /KM 2M 2

IRE

94500/KM 14,60 /KM 22

MONTREAL

MONTREAL

MONTREAL

KANADA

MONTREAL

KANADA

IRE

E 4 900 5,03 7,00 000 0 9450 9,500/KM /KM 22

KANADA

IRE

E 4 900,000 7,419 000

UBL UBL UBL UBLIQUE POPULA INDLCHIN INDLCHIN SAUCHIN ÍRANCHIN IQUE DI ANDEIQUE POPULAIRE ANDEIQUE POPULAIREDE ARA DE DE DE IRE E BÍAPOPULAIRE E

CHEN MUMB RIYAD TEHE HÔ HÔ CHNA CHIAI CHH CHRA N I NHHÔ I MI I MINHHÔ VILRÉP VILRÉP RÉP RÉP LE MINH VILLE LEI MINH VILLE

VI

Aftur á móti er Helena vísindamaður og þarf því aðeins að nota 4 spil af sama lit til að lækna samsvarandi sjúkdóm. Helena (4) finnur lækningu, hendir sínum 4 svörtu spilum við rannsóknarstöðina í Chennai. Svarta lækningaskífan er færð á svarta „Lækning fundin“ merkið. Helena hefur klárað aðgerðahluta sinnar umferðar.

SA N O FR AN CI SC

KINSHASA

CHENNAI

CHEN HÔ CHNA I NH I MI

SANTIAGO JÓHANNESARBORG

BANGKOK

2

RIYADH LÍMA

KARTÚM

R

TAIPEI

JAKARTA

BOGOTÁMANILA

Helena (3) deilir síðan þekkingu með Guðjóni og tekur Chennai spilið. Með því spili hefur Helena nú 4 svört spil sem er ekki nóg til að lækna sjúkdóm.

BOGO

OSAKA

LAGOS

Guðjón segir Helenu að hann hafi Chennai KARTÚM borgarspilið og býður Helenu að taka það ef hún getur komist til Chennai. Helena hendir Manila borgarspilinu og tekur (2) leiguflug og færir peðið sitt til Chennai.

KINSHASA

SAN CO F R A N C IS

HONG BORG KONG

BANGKOK

NESARBORG

SAN FRANCISCO

KAÍRÓ KALKÚTTA MANILA HO CHI MINH -

MEXÍKÓBORG KAÍRÓ

Guðjón, aðgerðasérfræðingur (grænt peð), er í RIYADH þar. LAGOSChennai, eftir að hafa byggt rannsóknarstöð

TÓKÝÓ SHANGHAI

MIA BAG

KALKÚTTA

KANADA

M A N IL

SAN FRANCISCO

SANTIAGO 1. Gerðu 4 aðgerðir 2. Dragðu 2 spil • Leystu úr farsóttum

LOS ES EL ANG

• Hentu spilum þar til

SYDNEY

7 eru á hendi

3. Smitaðu borgir 1. Gerðu 4 aðgerðir 2. Dragðu 2 spil • Leystu úr farsóttum • Hentu spilum þar til 7 eru á hendi

5

3. Smitaðu borgir

JAKARTA

H


MONTRÉAL

CHICAGO

NEW YORK

PARÍS

SAN FRANCISCO TÓKÝÓ

M A N IL

ISTANBÚL

A

DRAGA SPIL

MADRÍD

WASHINGTON

ATLANTA Þegar þú hefur lokið við 4 aðgerðir dregurðu efstu 2 spilin úr leikmannabunkanum.

B ALGEIRSBORG

SMIT

KAÍRÓ Snúðu við jafn mörgum smitspilum efst úr smitbunkanum og núverandi MIAMI smithraði er. Töluna er að finna undir reitnum á smithraðaslóðinni þar sem smithraðaskífan er. Snúðu spilunum við, einu í einu, og smitaðu borgirnar sem eru á spilunum. LAGOS

EY Ef það eru D Nfærri en 2 spil eftir í bunkanum þegar þú átt að SY LOSlokið ANGELES draga er spilinu og liðið þitt hefur tapað! (Ekki stokka saman kastbunkaspilin til að mynda nýjan bunka). MEXÍKÓBORG

FARSÓTTASPIL Ef þú dregur farsóttaspil skaltu strax framkvæma eftirfarandi skref í þessari röð: 1. Auka: Færðu smithraðaskífuna áfram um 1 reit á smithraðaslóðinni.

Til að smita borg settu einn pestarkubb í eins lit á borgina, nema ef sjúkdómurinn er upprættur. Ef borg er þegar með 3 kubba í þeim lit á ekki BOGOTÁ að setja 4 kubbinn. Í staðinn brýst faraldur sjúkdómsins út í borginni (sjá Faraldur á bls. 7). Hentu spilunum í kastbunka smitspila.

PÉTURSBORG 2. Smita: Dragðu neðsta spilið úr smitbunkanum. ÞúST. skalt setja ESSEN 3 pestarkubba í lit spilsins á borgina sem nefnd er á því nema ef LONDON sjúkdómaliturinn er upprættur. Ef borgin er nú þegar með kubba í þessum lit skaltu ekki bæta öllum 3 kubbum við. Þess í stað á að bæta við nægum LÍMA kubbum þannig að það séu 3 kubbar í litnum og þá brýst út faraldur MÍLANÓ í þessum lit í borginni (sjá Faraldur á bls. 7). Settu spilið í kastbunka NEW YORK smitspila. PARÍS

KINSHASA

MOSKVA S ã O PAULO

SEOUL

SEOUL

PARÍS

SUÐUR-KÓREA

FRAKKLAND

TEHERAN

Ef þú getur ekki bætt við þeim fjölda kubba, sem í raun ISTANBÚL þarf á borðið, þar sem ekki eru nægir kubbar í réttum lit í birgðunum, er spilinu lokið og liðið þitt hefur tapað! Þetta BAGDAD MADRÍD WASHINGTON getur átt sér stað í farsótt, við faraldur eðaSANTIAGO smit (sjá nánari í Smit og Faraldur).ALGEIRSBORG smitspila og settu spilin efst á 3. Efla: Stokkaðu einvörðungu kastbunka

BUENOS AIRES KARACHI

PEKING

ALGEIRSBORG ALSÍR

JÓHANNESARBORG

SHANGHAI

DELHI

KALKÚTTA HONG KONG

smitbunkann.

O

KAÍRÓ Mundu að við framkvæmd þessara skrefa áttu að draga neðst BANGKOK úr smitbunkanum og stokka síðan einvörðungu kastbunka smitspila og setja hann efst á smitbunkann. RIYADHDæmi um leik (frh.): Helena lýkur umferðinni með því að smita borgir. LAGOS Núverandi MUMBAI smithraði er 3 svo Helena snýr við 3 efstu smitspilunum: Það er sjaldgæft, en möguleiki, að draga 2 farsóttaspil í einu. Í því tilfelli Seoul, næst París og síðan Algeirsborg. KARTÚM eru skrefin 3 hér að ofan gerð einu sinni og síðan endurtekin.

Á

Í því tilfelli er eingöngu seinna farsóttaspilið „stokkað saman við“ og sett efst á smitbunkann. Faraldur brýst út í þessari borg í smitfasanum (sjá Smit til hliðar) nema viðburðaspil sé notað til að hindra það (sjá KINSHASA Viðburðaspil á bls. 7).

Eftir að hafa spilað út farsóttaspilum, fjarlægðu þau úr spilinu. Það á ekki aðS ãdraga auka spil fyrir þau. O PAULO

HICAGO

Lækning er komin á svarta sjúkdóminn – en er ekki upprættur (svartir ESSEN JAKARTA kubbar eru enn á leikborðinu) – Helena verður því að smita Algeirsborg. LONDON Þar sem 3 svartir kubbar eru þegar í Algeirsborg leggur hún ekki 4 kubbinn þangað. Í staðinn brýst út svartur faraldur í Algeirsborg.

MÍLANÓ

SY

ISTANBÚL 2

14,100/KM

NEW YORK

BANDARÍKIN 20,464,000

1,800/KM 2

1. Gerðu 4 aðgerð 2. Dragðu 2 spil

MADRÍD

BAGD

• Leystu úr farsó

• Hentu spilum þ 7 eru á hendi

PERÚ

LÍMA BANDARÍKIN

NEW YORK

ÓBORG

6

PARÍS

KANADA

ATLANTA

MANILA

HO CHI MINH -

MONTREAL

9,121,000

F

Á París er blár kubbur og bætir því Helena við öðrum bláumBORG kubbi þar og hendir Parísar spilinu. ST. PÉTURSBORG

Ef þú hefur fleiri en 7 spil á hendi (eftirNEW að hafaYORK spilað út farsóttaspilum BUENOS AIRES sem þú gætir hafa dregið) skaltu henda eða spila út viðburðaspilum þar til þú hefur 7 spil á hendi (sjá Viðburðaspil á bls. 7).

PERÚ

TAIPEI

Helena hendir Seoul spilinu þar sem búið er að uppræta rauða CHENNAI sjúkdóminn.

HÁMARK SPILA Á HENDIJÓHANNESARBORG MONTRÉAL

Dæmi um leik (frh.): Helena dregur 2 LÍMA spil. Hvorugt er farsóttaspil en Helena WASHINGTON er með mun minna en 7 spil á hendi og heldur því áfram með umferðina.

KAR

ALGEIRSBORG

3. Smitaðu borgir

KAÍRÓ MIAMI LAGOS

RIY


UMFERÐ ENDAR FARALDUR

Umferð leikmanns lýkur þegar hann er búinn að smita borgir og henda smitspilunum. Næsti leikmaður til vinstri á nú leik.

Þegar sjúkdómafaraldur brýst út skaltu færa faraldsskífuna áfram um 1 reit á faraldsslóðinni. Settu næst 1 kubb í lit sjúkdómsins á allar borgir sem tengjast borginni. Ef einhver þeirra er með 3 kubba í lit sjúkdómsins á ekki að leggja niður 4. kubbinn á þær borgir. Í staðinn á sér stað, í hverri þeirra, keðjuverkandi útbreiðsla faraldurs eftir að núverandi faraldur hefur brotist út.

VIÐBURÐASPIL VIÐB URÐ UR

LOFTBRÚ

rð. Ekki aðge ær sem er. Spilað hven

Þegar keðjuverkandi útbreiðsla faraldurs á sér stað færist fyrst faraldsskífan áfram um einn reit. Síðan leggur þú kubbana niður eins og að ofan, nema ST. PÉTURSBORG ekki á að bæta kubbi við borgina, sem faraldur hefur þegar brotist út í (eða ESSENsmitspil. keðjuverkandi faraldur), við að leysa núverandi

Þegar einhver á leik getur hvaða leikmaður sem er spilað út viðburðaspili. Það að spila út viðburðaspili er ekki aðgerð. Sá, sem spilar út viðburðaspili, ræður því hvernig það er notað.

færðu eitthvert 1 peð til hvaða Borgar

sem er. fáðu leyfi áður en leikpeð annars leikmanns er fært.

LONDON

Eftir faraldur getur borg haft pestarkubba í mörgum litum, allt að 3 kubba í hverjum lit.

Þegar 2 farsóttaspil eru dregin í einu er hægt að spila út viðburði eftir að unnið hefur verið úr fyrri farsóttinni.

MOSKVA

Ef faraldsskífan nær endareitnum á faraldsslóðinni er spilinu lokið MÍLANÓ og þið hafið tapað!

PÉTURSBORG Dæmi: Við smit brýst faraldur út viðST. fyrsta smitspilið. Það má ekki spila ESSEN út viðburðaspilinu Loftbrú til að færa sóttkvíarsérfræðinginn til að hindra LONDON faraldurinn. Eftir faraldurinn máTEHERAN hins vegar nota Loftbrúna til að færa sóttkvíarsérfræðinginn (mögulega til að vernda aðrar borgir) áður en MOSKVA MÍLANÓ næsta smitspili er snúið við.

PARÍS CHICAGO

MONTRÉAL

NEW YORK ISTANBÚL

Þegar búið er aðPARÍS spila út viðburðaspili er það sett í kastbunka leikmannaspila.

SAN FRANCISCO

MADRÍD

BAGDAD

TÓKÝÓ

MA NI LA

DN

LEIKMANNASPIL KARACHI

SHANGHAI

BAGDAD

DELHI

KALKÚTTA

KARACHI

KA

MIAMI

LOS ANGELES

KAÍRÓ

Dæmi um leik (frh.): Svartur sjúkdómsfaraldur kemur upp í Algeirsborg. Helena færir faraldsskífuna áfram um 1BOGOTÁ reit og setur 1 svartan kubb á allar borgir tengdar Algeirsborg: Madríd, PÉTURSBORG París, Istanbúl og Kaíró. Kaíró er þegar með 3 LAGOS svarta kubba svo að Helena setur ekki 4. kubbinn þangað. Í staðinn hefst keðjuverkandi útbreiðsla faraldurs í Kaíró.

Aðeins leikmannaspil teljast með þegar talað er um hámark spila á hendi. Persónuspilið til spila á hendi. LAGOSog tilvísunarspilið teljast ekki RIYADH MUMBAI KARTÚM

BANGKOK

Þegar spilaður er hefðbundinn- (5 farsóttaspil) eða hetjuleikur (6 farsóttaspil) geyma leikmenn spilin falin á hendi. Þannig hafa allir RIYADH gagnlegar upplýsingar til að deila í umræðu leiksins.

CHENNAI

MUMBAI

KINSHASA Reyndir hópar geta ákveðið að spila með opnum spilum sé þess óskað í þessum leikjum.

KARTÚM

Helena færir LÍMAfaraldsskífuna áfram um 1 reit. Hún MOSKVA Leikmönnum er frjálst að skoða báða kastbunkana hvenær sem er. MÍLANÓ leggur 1 svartan kubb á allar borgir sem tengjastSãO PAULO CHENNAI Kaíró – Istanbúl, Bagdad, Riyadh og Kartúm – en ekki Algeirsborg en þar hefur faraldur nú þegar brotist út með smitspilinu. Að lokum hendir BUENOS AIRES TEHERAN Helena smitspilinu með Algeirsborg.

LEIKSLOK

S

KINSHASA SANTIAGO

SEOUL

JÓHANNESARBORG

PEKING

Leikmenn vinna um leið og fundin hefur verið lækning við öllum 4 sjúkdómunum.

ISTANBÚL BAGDAD KARACHI

PAULO IRSRG

AGOS

TEHERAN

DELHI

ALGEIRS-

MEXÍKÓBORG

ESSEN

PEKING

Þegar spilaður er BORG byrjendaleikurinn (4 farsóttaspil), setjið spilin með framhliðina upp fyrir fram ykkur þannig að allir sjái þau. KAÍRÓ

EY

ST.

ISTANBÚL

MADRÍD

WASHINGTON ATLANTA ALGEIRSBORG

SY

Hægt er að spila út viðburðaspili hvenær sem er nema milli þess sem dregið er og unnið úr spilum.

Leikmenn þurfa ekki að uppræta alla 4 sjúkdómana til að vinna; JAKARTA SHANGHAI DELHI einungis finna lækninguna við þeim. Um leið og allir sjúkdómar hafa verið læknaðir er leiknum lokið og leikmenn vinna óháð því hversu margir kubbar eru á borðinu.

KALKÚTTA

Það eru 3 leiðir sem leiða til leiksloka og leikmenn tapa spilinu: HONG

JÓHANNESARBORG • ef faraldsskífan nær síðasta reitnum á faraldsslóðinni,KONG

KAÍRÓ

• ef ekki er unnt að setja þann fjölda pestarkubba sem þarf í reynd á leikborðið eða

BANGKOK

• ef leikmaður getur ekki dregið 2 leikmannaspil eftir að hafa klárað allar aðgerðir sínar.

RIYADH MUMBAI KARTÚM

7

TAIPEI


HLUTVERK Allir leikmenn hafa hlutverk með sérstaka færni sem auka möguleika liðsins.

GREINANDI

GREINANDI

• Sem aðgerð, taktu eitthvert spil úr kastbunka viðburðaspila og geymdu það ofan á þessu spili. • Þegar þú spilar síðan út geymda viðburðaspilinu, fjarlægðu það úr leiknum. Hámark: 1 viðburðaspil á þessu spili í einu. Það telst ekki vera spil á hendi.

Greinandi getur, sem aðgerð, valið eitthvert viðburðaspil úr kastbunka leikmannaspila og sett það ofan á hlutverkaspilið sitt. Aðeins 1 viðburðaspil má vera á hlutverkaspili hans í einu. Spilið telst ekki sem spil á hendi með tilliti til hámarks spila.

Þegar Greinandinn spilar út viðburðaspili af hlutverkaspilinu hans á að fjarlægja viðburðaspilið úr spilinu (en ekki setja í kastbunkann). FJARSKIPTA- OG FLUTNINGSSTJÓRI

FJARSKIPTA- OG FLUTNINGSSTJÓRI

AÐGERÐASÉRFRÆÐINGUR

Aðgerðasérfræðingurinn getur, sem aðgerð, annaðhvort:

• Sem aðgerð getur þú byggt rannsóknarstöð í borginni sem þú ert í (borgarspil óþörf). • Einu sinni í umferð, sem aðgerð, máttu ferðast frá rannsóknarstöð til borgar að eigin vali með því að henda einhverju borgarspili.

• Færðu leikpeð annars leikmanns eins og það væri þitt eigið. • Sem aðgerð, færðu eitthvert leikpeð til borgar sem annað leikpeð er á. Fáðu leyfi áður en þú færir leikpeð annars leikmanns.

• færa leikpeð annars leikmanns, með samþykki hans, eins og það væri þitt eigið peð.

Þegar þú færir peð leikmanns, eins og það væri þitt eigið, hentu spilum fyrir beint flug og leiguflug úr þinni eigin hendi. Spilið, sem notað er fyrir leiguflugið, verður að passa við borgina sem peðið er flutt frá.

Fjarskipta- og flutningsstjóri getur aðeins fært leikpeð annarra leikmanna; hann má ekki nota þau beint í öðrum aðgerðum eins og að meðhöndla sjúkdóm.

Læknir fjarlægir alla kubba, ekki bara 1, í sama lit við aðgerðina að meðhöndla sjúkdóm.

• Fjarlægðu alla kubba í sama lit þegar þú meðhöndlar sjúkdóm. • Kubbar læknaðra sjúkdóma fjarlægjast sjálfkrafa af borg sem þú ert í (og hindrar að þeir séu settir á hana).

Ef sjúkdómur hefur verið læknaður fjarlægir hann sjálfkrafa alla kubba í þeim lit úr borg, bara með því að fara í borg eða vera þar. Það flokkast ekki sem aðgerð.

Læknirinn getur fjarlægt sjálfkrafa kubba í umferð annarra leikmanna ef hann er færður af Fjarskipta- og flutningsstjóranum eða með Loftbrú.

Læknir hindrar einnig að pestarkubbar (og faraldur) sjúkdóms, sem hefur verið læknaður, séu settir á staðsetninguna hans.

REGLUR SEM GLEYMAST OFT • Þú dregur ekki annað spil eftir að hafa dregið farsóttaspil. • Þú getur fundið lækningu á hvaða rannsóknarstöð sem er – litur borgarinnar þarf ekki að passa við sjúkdóminn sem verið er að lækna. • Þegar þú átt leik mátt þú taka spil frá öðrum leikmanni ef báðir aðilar eru í borginni sem passar við spilið sem þú ert að taka. • Þegar þú átt leik mátt þú taka hvaða borgarspil sem er frá Rannsóknarmanninum (einungis) ef báðir aðilar eru í sömu borginni.

SÓTTKVÍARSÉRFRÆÐINGUR

• Þú hindrar að pestarkubbar (og faraldur) séu settir á borg sem þú ert í og í allar borgir sem tengjast henni.

RANNSÓKNARMAÐUR

• Þú mátt gefa eitthvert 1 borgarspil þitt þegar þú deilir þekkingu. Það þarf ekki að passa við borgina sem þú ert í. Leikmaður sem deilir þekkingu með þér, í sinni umferð, getur tekið eitthvert 1 af borgarspilum þínum.

LÆKNIR

LÆKNIR

• Hámarks spil á hendi á við um leið og þú hefur fengið spil frá öðrum leikmanni.

• byggt rannsóknarstöð í borg sem hann er í án þess að henda (eða nota) borgarspil, eða • einu sinni í umferð ferðast frá rannsóknarstöð til hvaða borgar sem er með því að henda einhverju borgarspili.

Fjarskipta- og flutningsstjóri má ekki nota hæfileika aðgerðasérfræðingsins við það að færa leikpeð aðgerðasérfræðingsins.

Fjarskipta- og flutningsstjóri má, sem aðgerð, annaðhvort: • færa eitthvert leikpeð, með samþykki eigandans, til einhverrar borgar með öðru leikpeði á eða

AÐGERÐASÉRFRÆÐINGUR

VÍSINDAMAÐUR

SÓTTKVÍARSÉRFRÆÐINGUR Sóttkvíarsérfræðingurinn hindrar bæði faraldra og að pestarkubbar séu settir á borg sem hún er í og allar borgir sem tengjast þeirri borg. Hún hefur ekki áhrif á kubba sem voru lagðir í upphafsfasa leiksins.

RANNSÓKNARMAÐUR Við það að deila þekkingu getur Rannsóknarmaður gefið hvaða borgarspil sem er úr hendi sinni til annars leikmanns sem er í sömu borg og hún, án þess að spilið passa við borgina. Skiptin verða að vera frá hennar hendi yfir til handar annars leikmanns en getur átt sér stað í umferð beggja leikmanna.

VÍSINDAMAÐUR Vísindamaðurinn þarf aðeins 4 (ekki 5) borgarspil af sama lit og sjúkdómur til að finna lækningu við þeim sjúkdómi.

• Þú þarft aðeins 4 borgarspil af sama lit fyrir aðgerðina að finna lækningu við sjúkdómi.

RITSTJÓRN Spilahönnun: Matt Leacock Myndskreyting: Chris Quilliams Sérstakar þakkir fá Donna Leacock, Hillary Carey, Chris og Kim Farrell, Rich Fulcher, Ken Tidwell, Corbin Nash, Jim Cote, Steve Duff, Wei-Hwa Huang og fyrir viðbótar spilaprófanir Beth Heile og John Knoerzer. Tom Lehmann fær einkar miklar þakkir við aðstoðina. Lærið reglurnar á netinu (enskar) á: www.zmangames.com/pandemic-online-rules.html © 2012 F2Z Entertainment Inc. 31 rue de la Coopérative Rigaud QC J0P 1P0 , Kanada Útgefandi: Nordic Games ehf. Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík, Ísland www.nordicgames.is

Fylgist með Pandemic borðspilinu á

info@zmangames.com www.zmangames.com


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.