1 minute read

Tove

Drama, ævisaga | Zaida Bergroth | 2020 | Finnland, Svíþjóð Alma Pöysti, Krista Kosonen, Shanti Roney, Joanna Haartti 100 mín. SÆN, FIN, ENS ÍSL

Stórkostleg kvikmynd byggð á ævi Tove Jansson, skapara múmínálfanna sem lætur engan ósnortinn! Komdu inn í heillandi heim listamanns og við stígum inn í skemmtanalíf bóhema þar sem jazz slagarar óma, eitthvað spennandi er í loftinu og allt er þetta í rými þar sem sjálfir múmínálfarnir urðu til!

Advertisement

Kæru félagar!

Dear Comrades!

Drama, saga | Andrey Konchalovskiy | 2020 | Rússland Julia Vysotskaya, Vladislav Komarov, Andrey Gusev 121 mín. RÚS ÍSL

Árið er 1962 og kommúnistastjórnin hefur hækkað matvælaverð. Verkalýðurinn mótmælir harðlega í smábænum Novocherkassk og endar á því að fara í verkfall. Gullfalleg kvikmyndataka í svarthvítu. Átakanleg saga sem hlaut dómnefndarverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

This article is from: