
1 minute read
Benedetta
Drama, saga | Paul Verhoeven | 2021 | Frakkland Virginie Efira, Charlotte Rampling, Daphne Patakia 127 mín. FRA ÍSL
Við fylgjumst með tveimur nunnum sem eiga í ástríðufullu ástarsambandi í 17 aldar klaustri. Erótísk dramamynd í leikstjórn Paul Verhoeven (Basic Instinct, Total Recall og RoboCop) sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún keppti um Gullpálmann.
Advertisement