
1 minute read
Múttan
Mama Weed
Grín, glæpir | Jean-Paul Salomé | 2020 | Frakkland Isabelle Huppert, Hippolyte Girardot, Farida Ouchani 104 mín. FRA ÍSL
Advertisement
Léttgeggjuð gamanmynd sem skartar Isabelle Huppert í aðalhlutverki sem Patience Portefeux. Patience á tvær dætur í háskólanámi og aldraða móður á elliheimili. Hún lifir á lúsarlaunum en dag einn kemst hún á snoðir um yfirgefna hasssendingu og þá stígur hin harðsvíraða glæpadrottning Múttan fram á sjónarsviðið.