Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
14. tbl. 8. árgangur
8. maí 2013
Rósa sjötug!! Rósa Arilíusardóttir á Hóli í Norðurárdal verður sjötug 9. maí. Af því tilefni býður hún og fjölskyldan sveitungum, ættingjum og vinum að þiggja veitingar í félagsheimilinu Þinghamri, föstudagskvöldið 10. maí Húsið opnar kl 19:30. Afmælisbarnið og fjölskylda vona að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Stimplar fjölbreytt úrval
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
Garðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsir
Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, einnig trjáfellingar og grisjun. Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra.
Fjarlægi afklippur ef óskað er. Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435 eða á netfangið sindri@vesturland.is Sindri Arnfjörð garðyrkjumaður Laufskálum