Íbúinn 23. janúar 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

3. tbl. 9. árgangur

23. janúar 2014

Skammhlaup í Landnámssetri Austurríski spunahópurinn Voces spontane heldur Spunatónleika í Landnámssetrinu, Borgarnesi, fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 20. Hópurinn var stofnaður árið 1993 af Sibyl Urbancic, og hefur áður komið fram á Íslandi, m.a. á Kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju (með Manuelu Wiesler flautuleikara), á MMD í Borgarleikhúsinu, á

Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

sími: 437 2360

Þjóðlagahátíð á Siglufirði, og haldið spunanámskeið í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Þetta er fjórða ferð hópsins til Íslands og nú með klarinettutvennunni Stump-Linshalm. Allir tónlistarmennirnir eru kennarar við Tónlistarháskólann í Vínarborg. Hópurinn heldur tónleika í Hörpu og Vatnasafninu í Stykkishólmi auk Borgarness.

Til flutnings nú valdi hópurinn tónsmíðar skrifaðar fyrir klarinettudúóið af diskinum Short Cuts til að byggja spunann á. Geta áheyrendur valið verk sem þeir vilja heyra flutt og spunnið út frá. Á listanum eru einnig tvö nýsamin verk tileinkuð StumpLinshalm eftir Atla Heimi Sveinsson og Petru Stump, frumflutt á tónleikum hópsins á Myrkum Músíkdögum.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort


Viðburðadagatal fi 23/1-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Stjarnan fi 23/1-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi fi 23/1-20:30 Þinghamar; Allt í plati fö 24/1-19:00 Hótel Borgarnes; Þorrablót félaga eldri borgara fö 24/1-19:00 Edduveröld; Þorrahlaðborð - Spaðarnir skemmta la 25/1-14:00 Snorrastofa; Byggðaþing Framfarafélags Borgfirðinga la 25/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati la 25/1-20:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum su 26/1-13:30 Hyrnutorg; Fjöltefli UMSB við Helga Ólafsson stórmeistara su 26/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati fö 31/1-20:30 Logaland; Þorrablót fi 6/2-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Njarðvík fi 6/2-20:00 Snorrastofa; Prjóna- bókakaffi fö 7/2-20:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum fö 7/2-21:00 Edduveröld; Pub quiz la 8/2 Faxaborg; KB-mótaröð la 8/2-14:00 Safnahús; Opnun sýningar verka Jóhönnu Jónsdóttur Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

Getur þú hjálpað krökkunum að komast í sandkassann?

Byggðaþing í uppsveitunum Framfarafélag Borgfirðinga og Snorrstofa standa fyrir Byggðaþingi í uppsveitum Borgarfjarðar og verður það haldið laugardaginn 25. janúar nk. kl. 14.00 í Hátíðarsal Snorrastofu í gamla skólanum í Reykholti. Spurt er hvað hafi verið að gerast í framfaramálum Borgfirðinga á kjörtímabilinu og hvað sé framundan.

Málsreifendur á þinginu verða þau Edda Arinbjarnar, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Bergur Þorgeirsson og Óskar Guðmundsson. Fyrir fundinum munu og liggja fyrir nokkrar ályktanir, m.a. um raforkumál, fjarskiptamál, ferðaþjónustu, samgöngur, skólamál og samskipti við miðstjórnarvaldið í Borgarnesi, eins og segir í tilkynningu.

Sund eldriborgara Sund fyrir eldri borgara, í Hvalfjarðarsveit, 60 ára og eldri er hafið aftur á nýju ári, segir í tilkynningu Félagsmálastjóra Hvalfjarðarsveitar. Sundtímarnir verða á fimmtudögum frá kl. 11.00 til 11.50 í sundlauginni að Heiðarborg.

Þeir sem það kjósa geta keypt hádegisverð á kostnaðarverði í Heiðarskóla eftir sundið. Skráning nýrra þátttakenda er á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar í síma 4338500 eða á netfanginu: hvalfjardarsveit@ hvalfjardarsveit.is.


Hiti kominn á hlaupabrautir

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Hita hefur nú verið komið á hlaupabrautirnar á íþróttavellinum í Borgarnesi. Árið 2009 var ákveðið að slökkva á hitanum í sparnaðarskyni og hafa íþróttavöllur og hlaupabraut verið óupphituð síðan. Stór hluti íþróttavallarins (grasvallarins) er með hitalögnum og tvær af sex hlaupabrautum einnig en hringurinn er um 400 metrar að ummáli. Til fróðleiks má geta þess að hitaslaufan í hlaupabrautunum er samtals 5.000 metrar að lengd og hitaslaufan í miðju íþróttavallarins er 14.000 metrar. Samtals eru þessar hitaslaufur því 19 þúsund metrar að lengd eða 19 kílómetrar. Nú er hiti semsagt komin á hlaupabrautina en grasvöllurinn verður ekki hitaður að sinni.

Júní 2014

Stimplar Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Ágúst 2014

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23

22 23 24 25 26 27 28

24 25 26 27 28 29 30

29 30

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og sendum þér tilbúið dagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is


Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2014. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ára og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir á „mínum síðum“ á netsíðunni www.Island.is. Einnig geta þeir sem þess óska haft samband við skrifstofu Borgarbyggðar og fengið senda álagningarseðla í pappírsformi. Gjalddagar eru tíu, sá fyrsti 21. janúar og síðan 15. hvers mánaðar fram í október. Eindagi er lmmtánda dag næsta mánaðar eftir gjalddaga. Greiðsluseðlar verða eingöngu sendir til þeirra sem eru 67 ára eða eldri og þeirra sem þegar hafa óskað eftir að fá þá senda til sín. Einnig geta þeir sem eru orðnir 67 ára eða eldri afþakkað greiðsluseðla. Vinsamlega halð samband við skrifstofu Borgarbyggðar ef óskað er breytinga á þessu fyrirkomulagi. Sími á skrifstofu Borgarbyggðar er 433-7100 og netfangið borgarbyggd@ borgarbyggd.is Ef gjaldendur telja álagninguna ekki rétta er hægt að fara fram á endurálagningu með rökstuddum hætti. Skriðeg beiðni þar um skal berast skrifstofu Borgarbyggðar eigi síðar en mánuði eftir álagningu gjaldanna. Borgarnesi 20. janúar 2014. Skrifstofustjóri

Léttu þér lífið Láttu okkur prenta ársskýrsluna Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að óskum viðskiptavina

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.