ÍBÚINN
Reikningar Nótubækur Eyðublöð
frétta- og auglýsingablað
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
6. tbl. 9. árgangur
s: 437 2360
20. febrúar 2014
TILBOÐ Á GARNI Í NETTÓ Takmarkað magn í boði
Léttlopi
Álafoss lopi
25% afsláttur Verð nú 187 kr,Verð áður 249 kr,-
25% afsláttur Verð nú 322 kr,Verð áður 429 kr,-
Kambgarn 25% afsláttur Verð nú 284 kr,Verð áður 379 kr,-
Opið: Virka dagaSamkaup kl 10-19 - Borgarnesi Laugardaga kl 10-18 - Sunnudaga kl 12-18 úrval, - Pöntunarsími : 430-5536
Viðburðadagatal fi 20/2-18:00 Tónlistarskólinn; Dagur tónlistarskólanna - tónleikar fi 20/2-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Þór. Þ fi 20/2-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi fi 20/2-20:00 Hjálmaklettur; Grease la 22/2 Hjálmaklettur; Atvinnusýning Rótarýklúbbs Borgarness la 22/2 Miðgarður; Þorrabl. Umf. Þrasta su 23/2-16:00 Hjálmaklettur; Grease þr 25/2 Blóðbankabíllinn í Borgarnesi þr 25/2-20:00 Hjálmaklettur; Grease fi 27/2-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Valur Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla virka daga Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ
Inn hér
Kemst þú í gegn um völundarhúsið?
Út hér
Gunnar Örn og Margrét Helga leika fjórhent á flygil Borgargarneskirkju á hljóðfærakynningu síðstliðið haust.
Dagur tónlistarskólanna Tónlistarskóli Borgarfjarðar stendur fyrir tónleikum í dag kl. 18:00 í skólanum í tilefni af Degi tónlistarskólanna 2014. Nemendur flytja fjölbreytta dagskrá, má þar meðal annars nefna einsöng, einleik, samsöng, samspil og einnig verða flutt nokkur frumsamin lög. Af þeim atriðum sem flutt verða
á tónleikunum, verða valin 2-3 atriði sem koma fram á Nótutónleikum í mars. Nemendur og skólinn bjóða upp á kaffi/djús og bakkelsi. Allir eru velkomnir í Tónlistarskóla Borgarfjarðar Borgarbraut 23 kl. 18:00 í dag fimmtudag!
Íbúð til sölu í Borgarnesi Hugguleg tveggja herbergja íbúð á jarðhæð, með nýlegri eldhúsinnréttingu, nýlegu parketi og sólskála, til sölu við Kveldúlfsgötu í Borgarnesi. Upplýsingar veittar hjá Fasteignasölu Inga Tryggvasonar, sími 437 1700
AFREKSMANNASJÓÐUR UMSB UMSB óskar eftir umsóknum í afreksmannasjóð UMSB. Umsóknir þurfa að berast á skrifstofu UMSB eða á netfangið umsb@umsb.is fyrir 1. mars 2014. Upplýsingar um úthlutunarreglur o.fl. má finna á heimasíðu UMSB, www.umsb.is. Einnig má hafa samband við Pálma í síma 869-7092 eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir nánari upplýsingar.
Grease í Hjálmakletti Nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar sýna nú hinn klassíska söngleik Grease. Eins og flestir vita fjallar Grease um tvo unglinga, Danny og Sandy sem hittast í sumarfríinu og verða ástfangin. Síðan, þegar haustið kemur, fara þau hvort í sína áttina, eða svo halda þau. Þau komast þó fljótt að því að þau eru í sama skóla og þá verður lífið aðeins flóknara.
Bjarni Snæbjörnsson er leikstjóri en hann leikstýrði einnig í fyrra þegar leikfélag Menntaskólans setti upp Litlu Hryllingsbúðina. Atvinnudansarinn Guðmundur Elías Knudsen aðstoðaði við dansatriði. Aðalleikarar eru Stefnir Ægir Stefánsson sem leikur Danny og Ingibjörg Jóhanna Kristjánsdóttir sem leikur Sandy.
ÍÞRÓTTAMAÐUR BORGARFJARÐAR KJÖRINN Í DAG Í dag fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20:30 verður verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2013 í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Afhendingin fer fram strax eftir leik Skallagríms og Þórs frá Þorlákshöfn sem hefst kl.19:15 og lýkur um kl. 20:30. Þetta er i fyrsta sinn sem UMSB og Borgarbyggð standa fyrir sameiginlegu kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar. UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR
Atvinnusýning í Borgarbyggð í Hjálmakletti (hús Menntaskóla Borgarfjarðar), Borgarnesi laugardaginn 22. febrúar 2014.
Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja. Dagskrá Kl. 10:30 Kl. 10:35 Kl. 11:00 Kl. 11:25 Kl. 11:40 Kl. 12:00
Setning málstofu Rotary International Birna G Bjarnadóttir Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja Ketill Berg Magnússon Að reka fyrirtæki á landsbyggðinni Höskuldur Steinarsson Fjarðalax Umræður og fyrirspurnir Málstofuslit
Opin atvinnusýning
Kl. 12:30-17:00
Um 50 fyrirtæki og þjónustuaðilar í heimabyggð kynna starfsemi sína Samstarfsaðilar:
SKESSUHORN 2014
Í tengslum við sýninguna verður málstofa með yfirskriftinni: