Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
8. tbl. 9. árgangur
6. mars 2014
NÓTAN í Hjálmakletti
Sætabrauðsdrengirnir Sætabrauðsdrengirnir verða næstu gestir Tónlistarfélags Borgarfjarðar. Þeir koma fram á tónleikum í Reykholtskirkju miðvikudagskvöldið 12. mars næstkomandi. Sætabrauðsdrengina skipa söngvararnir góðkunnu Bergþór Pálsson, Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson og Viðar Gunnarsson auk Jóhanns G. Jóhannssonar sem leikur undir á flygilinn. Á tónleikunum verða
flutt lög eftir Jóhann við texta Þórarins Eldjárns og Þorvaldar Þorsteinssonar. Dagskráin er fjölbreytt; sum lögin eru fjörug, önnur ljúfsár, nokkur unaðsleg og mörg drepfyndin. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Almennt miðaverð er 2000 krónur en 1000 krónur fyrir eldri borgara, frítt fyrir skuldlausa félaga í Tónlistarfélagi Borgarfjarðar.
Tónlistarskólarnir á Íslandi eru með sameiginlegt verkefni sem kallast “Nótan” og er uppskeuhátíð tónlistarskólanna. Nemendur frá tónlistarskólum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Húnaþingi vestra munu halda tónleika í Hjálmakletti 8. mars næstkomandi kl. 13:30. Að þessu sinni taka 10 tónlistarskólar þátt af þessu svæði. Flutt verða fjölbreytt verk úr ýmsum áttum. Nemendur í grunn- mið- og framhaldsstigi taka þátt í þessum tónleikum og í lokin fá nemendur viðurkenningu fyrir einleik, samspil/söng og frumsamið verk. Einnig verða valin þrjú atriði sem fara áfram og taka þátt í lokaathöfn Nótunnar sem verður í Hörpu 23. mars næstkomandi. Tónleikarnir eru öllum opnir og aðgangur ókeypis. Eru íbúar Borgarbyggðar hvattir til að mæta á þennan skemmtilega viðburð tónlistarskólanna.
Reykdælir frumsýna revíu Umf. Reykdæla frumsýnir nú á föstudaginn revíuna Ert´ekk´að djóka (elskan mín)? eftir Bjartmar Hannesson kúabónda og söngvaskáld frá Norðurreykjum í Hálsasveit. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Revían gerist að miklu leyti á ferðaþjónustubænum Efri-Bæ,
þar sem sjaldnast er einhver lognmolla. Einnig er litið við í fjósinu á Neðri-Bæ þar sem eftirlitsmaður frá þannig eftirlitsstofnun kemur og lítur á svæðið. Í revíunni er farið vel í gegnum ævafornar asískar aðferðir til eflingar andlegs
þroska og til styrktar huga og líkama. Franskur kokkur kennir pottþétta aðferð til að útbúa rauðvínssósu “bara nógu mikið rauðvín“. Fornleifagröfur í Reykholti, rauðir varðliðar og vellauðugur kínverji koma við sögu ásamt sérlegum sendiboða páfans í Róm.
Viðburðadagatal fi 6/3-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bóka kaffi fö 7/3-20:00 Félagsbær; Félagsvist fö 7/3-20:00 Edduveröld; Konukvöld fö 7/3-20:30 Logaland; Frumsýning á „Ert‘ ekk‘ að djóka“ (elskan mín)? la 8/3-13:30 Hjálmaklettur; Nótan - uppskeruhátíð tónlistarskólanna - tónleikar la 8/3-20:00 Landnámssetur; Baróninn su 9/3-14:00 Stafholtskirkja; Kirkjuheimsókn frá Hvammstanga su 9/3-20:30 Logaland; 2. sýning á „Ert‘ ekk‘ að djóka“ (elskan mín)? þr 11/3-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur: Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum mi 12/3-20:00 Reykholtskirkja; Tónlistarfélagið: Sætabrauðsdrengirnir fi 13/3-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Haukar fi 13/3-20:30 Logaland; 3. sýning á „Ert‘ ekk‘ að djóka“ (elskan mín)? fö 14/3-20:30 Lyngbrekka; Frumsýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn fö 14/3-20:30 Logaland; 4. sýning á „Ert‘ ekk‘ að djóka“ (elskan mín)? fö 14/3-21:00 Landnámssetur; Tónleikar með Ellen Kristjáns, Eyþór Gunnarsson & dætrum þeirra la 15/3 Faxaborg; KB-mótaröð la 15/3-20:30 Logaland; 5. sýning á „Ert‘ ekk‘ að djóka“ (elskan mín)? su 16/3-20:30 Lyngbrekka; 2. sýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn má 17/3-13:00 Safnahús; Þórðar blinda á Mófellsstöðum minnst mi 19/3-20:30 Lyngbrekka; 3. sýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ
Ferðin að miðju
Það er ekki víst að leiðin að miðju Mars sé auðfundin - hvernig gengur þér?
Stefán Ingi Ólafsson Rafvirki GSM 898-9243 Öll almenn raflagnavinna Nýlagnir • Viðhald • Breytingar Brunakerfi • Loftnet • Heitir pottar • Varmadælur
Löggiltur rafverktaki alvegsama@simnet.is
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
Boðskort - Afmæliskort Tækifæriskort - Dagatöl
Persónuleg með þínum ljósmyndum
Íbúð til sölu í Borgarnesi Til sölu hugguleg tveggja herbergja íbúð á jarðhæð við Kveldúlfsgötu. Nýleg eldhúsinnrétting Nýlegt parket Nýlegur sólskáli
Upplýsingar veittar hjá Fasteignasölu Inga Tryggvasonar, sími 437 1700
Laust starf á skrifstofu Borgarbyggðar Starf afgreiðslufulltrúa á skrifstofu Borgarbyggðar er laust til umsóknar. Helstu verkefni afgreiðslufulltrúa eru símsvörun og mótttaka þeirra sem koma í ráðhúsið, upplýsingagjöf um starfsemi og þjónustu sveitarfélagsins, umsjón með pósti og móttaka á greiðslum ásamt ýmsum öðrum skrifstofustörfum. Umsækjendur skulu hafa menntun sem nýtist í starlnu og hæfni í mannlegum samskiputum. Þá er þjónustulund, áhugi og metnaður nauðsynlegur þáttur. Laun eru skv. kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur þurfa að geta haïð störf eigi síðar en 01. maí 2014. Umsóknir skulu berast undirrituðum á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 í Borgarnesi eigi síðar en 17. mars 2014. Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri eirikur@borgarbyggd.is s: 433-7100. Skrifstofustjóri.
Ungmennafélag Reykdæla frumsýnir revíuna
„Ert´ekk´ að djóka“ (elskan mín)?
Eftir Bjartmar Hannesson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar í Logalandi næstkomandi föstudagskvöld kl: 20:30 Miðapantanir í síma 699-7938 eftir kl. 16:00 á daginn eða í tölvupósti tota@vesturland.is
2. sýning 3. sýning 4. sýning 5. sýning
sunnudaginn 9. mars fimmtudaginn 13. mars föstudaginn 14. mars laugardaginn 15. mars
kl: 20:30 kl: 20:30 kl: 20:30 kl: 20:30
Miðaverð: Fullorðnir Kr: 2.500 7-14 ára Kr: 1.500 6 ára og yngri frítt inn
Ostborgari franskar, lítið Prins Póló og gosglas 1.349 kr.
Veitingatilboð 16” pizza með 3 áleggjum 1.795 kr.
Mozzarellastangir með sósu og gosglas 879 kr.
N1 Borgarnesi Sími: 440 1333
Kjúklingabringa í ciabattabrauði, franskar og gosglas 1.595 kr.
Pylsa með öllu og 0,33 l Coke í dós 469 kr.
Opnunartími Alla daga 08:00 til 23:00 Grillið opið 11:00 til 22:00